lean hjá elekm á íslandi

34
Straumlínustjórnun hjá Elkem Ísland Jón Atli Kjartansson 11.02.2011

Upload: dokkan

Post on 06-Jul-2015

936 views

Category:

Business


5 download

DESCRIPTION

Fyrirlestur um Lean hjá Elkem á Íslandi sem Jón Atli Kjartansson hélt á fundi í Dokkunni í nóvember 2011.

TRANSCRIPT

Page 1: Lean hjá elekm á íslandi

Straumlínustjórnun hjá Elkem

ÍslandJón Atli Kjartansson

11.02.2011

Page 2: Lean hjá elekm á íslandi

Dagskrá

• Elkem Ísland

• Elkem Buisness System (EBS)

• Innleiðing EBS hjá Elkem Ísland

• Rótarorsakargreining

27.11.2011Developing people - creating value2

Page 3: Lean hjá elekm á íslandi

27.11.2011Developing people - creating value3

Elkem Ísland

Page 4: Lean hjá elekm á íslandi

Elkem Ísland sagan

• Hið Íslenska Járnblendifélag hefur framleiðslu 1979

• Þrír ofnar

• 36MW 1979

• 36MW 1980

• 47MW 1999

• Ný framleiðslulína FSM tekin í notkun 2008

• Nýtt nafn Elkem Ísland 2008

27.11.2011Developing people - creating value4

Page 5: Lean hjá elekm á íslandi

Elkem Ísland Framleiðsla og hráefni

27.11.2011Developing people - creating value5

• Árleg framleiðsla er um 120.000 tonn af 75% kísiljárni og 24.000 tonn af kísilryki

• Um 40.000 tonn fara í framleiðslu á um 60.000 tonnum afMg FeSi (FSM)

• Helstu hráefnin eru: Kvars, kol, koks, járngrýti, viðarkurl, rafskaut, magnesíum kalsíum og jarðalkalímálmar

• ~ 200 starfsmenn, ~ 300 með aðkeyptri þjónustu.

• Velta ~ 1000 MNOK

Page 6: Lean hjá elekm á íslandi

Elkem Ísland Notkun á kísiljárni

27.11.2011Developing people - creating value6

• Stálframleiðsla

• Hefðbundið stál; Heimsframleiðslan er um 1.000 miljón tonn

á ári. Meðal notkun á kísiljárni er um 3,5 kg fyrir hvert tonn

af stáli.

• Ryðfrítt stál. Heimsframleiðslan er um 24 millj. tonn,

Meðalnotkun á kísiljárni er um 20 kg FeSi fyrir hvert tonn af

ryðfríu stáli.

• Rafstál

• Járnsteypur

• FeSi

• FSM

Page 7: Lean hjá elekm á íslandi

Elkem Buisness System (EBS)

• EBS á rætur að rekja til Toyota Business system (TBS)

• Fyrstu kynni Elkem af straumlínustjórnun í gegnum

Alcoa (Alcoa Business system) á árunum 1990-2000

• Byrja að þróa sitt eigið business system EBS frá árinu

2000

• Byrjar uppúr 2004 hjá Elkem Íslandi

27.11.2011Developing people - creating value7

Page 8: Lean hjá elekm á íslandi

EBS

27.11.2011Developing people - creating value8

Page 9: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Grunngildi

• Virkja fólk

• Notagildi

• Eyða sóun

• Ferlar undir stjórn

27.11.2011Developing people - creating value9

Page 10: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Virkja Fólk

• Hvernig skipuleggjum við okkur

• Náum við að fullnýta möguleika allra starfsmanna

• Reynsla

• Þekking

• Hæfileikar

• Allir eru sérfræðingar á sínu svæði

• Vandamálin eru leyst fljótt

• Allir leysa vandamálin

27.11.2011Developing people - creating value10

Page 11: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Notagildi

• Skipuleggja þannig að allir séu “Kúnnar/Birgjar” í

framleiðslukeðjunni

• Framleiða það sem kúnninn óskar

• Þegar kúnninn óskar

• Í réttu magni

• Á sem ódýrastan hátt

27.11.2011Developing people - creating value11

Page 12: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Útiloka sóun

• Stöðugur fókus á að bætingu í gegnum einföldun og

fókus á verðmætasköpun

• Ráðast að rót sóunnarinnar

• 8 gerðir sóunnar

27.11.2011Developing people - creating value12

Page 13: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Ferli undir stjórn

• Öll ferlin þurfa að vera stöðug og fyrirsjáanleg

• Sjá út mikilvægustu ferlana og vinna sérstaklega með

þá

27.11.2011Developing people - creating value13

Mæling

Tími

Markmið MarkmiðMæling

Tími

Page 14: Lean hjá elekm á íslandi

EBS – Grunnreglurnar 4

1. Einstök verk skilgreind

2. Tenging milli kúnna og birgja vel skilgreind

3. Allur ferillinn vel skilgreindur

4. Stöðugar framfarir

27.11.2011Developing people - creating value14

Page 15: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Kjarninn

• Kjarninn í EBS innleiðingu er að skipuleggja

vinnuferlana eftir grunnreglunum 4. Ná framförum með

því að horfa á:

Öryggi heilsa umhverfi

Tími Framfarir Gæði

Kostnaður

27.11.2011Developing people - creating value15

Page 16: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Helstu tól

• 5 S

• A3

• SOP´s

• K/B samningar

• Kaizen

• Rules in Use

• PDCA

• Root cause analysis (Rótarorsakargreining)

27.11.2011Developing people - creating value16

Page 17: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Innleiðing Staða 2006

• EBS notað og þekkt af stjórnendum

• Kaizen, 5S, ferlalýsingar og SOP notað að einhverju

marki

• Ónýttur mannauður

• Almennir starfsmenn ekki mikið hafðir í ráðum við endurbætur

• Endurbætur ómarkvissar

• Ekki fókus og eignaraðild að svæðum

• Mikið af vandamálum komu upp aftur

• EBS í orði ekki á borði

27.11.2011Developing people - creating value17

Page 18: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Innleiðing Staða 2011

• EBS notað af stjórnendum og af almennum

starfsmönnum í meira mæli

• Tól sem voru notuð

• 5S og 5S úttektir

• A3 fyrir öll stærri verkefni

• RCA – greiningar

• SOP´s

• Mannauður nýttur betur

• Starfsmenn sérfræðingar á sínu svæði

• Koma í verkefnavinnu

• Fókus og eignaraðild að svæðum

27.11.2011Developing people - creating value18

Page 19: Lean hjá elekm á íslandi

EBS Innleiðing Staða 2011

• Skilgreindir “Kúnna/Birgja” samningar milli deilda

• Vel skilgreindar hjálparkeðjur

• Fókus hópur milli framleiðslu og viðhaldsdeildar heldur

utan um endurbætur á hverju svæði

• Þjálfun staðgengils

• Þjálfun annara starfsmanna

• Sjálfstæðari starfsmenn

• Mikil fjölgun í skráningu frávika

27.11.2011Developing people - creating value19

Page 20: Lean hjá elekm á íslandi

Root Cause Analysis (RCA)

• Mikilvægt að komast að því hver var raunverulega

ástæða uppákomu

• Vandamál oft leyst með ófullnægjandi lausnum

• Vandamál oft mun flóknari en þau líta út fyrir að vera

• Bestu lausnirnar oft þær sem erfiðast er að finna

• Tryggja að þau komi ekki upp aftur

• Til mismunandi gerðir:

• 5 X Why

• Fiskibeinsaðferð

• Appollo Rótarorsakargreining

27.11.2011Developing people - creating value20

Page 21: Lean hjá elekm á íslandi

RCA Appollo

• Hvetur til mikillar ábyrgðar

• Fer fram á staðnum hjá því fólki sem á hlut að máli

• Eykur hæfni fólks við að finna áhrifaríkar lausnir

• Markmið er að framkvæma áhrifaríkar breytingar

• Ferlið sjálft er ekki síður mikilvægt

• Hjálpar okkur að finna góðar lausnir og að tjá og

skjalfesta orsakir vandans

27.11.2011Developing people - creating value21

Page 22: Lean hjá elekm á íslandi

RCA Ferlið

• Upp kemur frávik

• Öryggis, gæða, framleiðslu, búnaðar

• Starfsmenn skrá í frávikakerfi sem er öllum aðgengilegt

• Eigandi hvers svæðis er ábyrgur fyrir frávikinu

27.11.2011Developing people - creating value22

Page 23: Lean hjá elekm á íslandi

27.11.2011Developing people - creating value23

RCA greiningar í eftirtöldum tilvikum

• Slys með fjarveru

• Slys vinnugeta takmörkuð

• Slys Læknismeðhöndlun

• Slys er þarfnast fyrstu hjálpar

• Næstum því slys

• Málmur á villigötum (óháð lengd stopps)

• Vatn á villigötum

• Öll stopp > 2 klst nema rútínustopp

• Rútínustopp > 6 klst

Page 24: Lean hjá elekm á íslandi

27.11.2011Developing people - creating value24

Endurskoðun aðgerða og viðbrögð

• Innan 6 mánuða skal endurskoða frávik og meta hvort

aðgerðir hafa skilað tilætluðum árangri.

• Ef árangur er metinn ófullnægjandi skal skrá nýtt frávik

Page 25: Lean hjá elekm á íslandi

RCA Skrefin 4

1. Skilgreina vandann

• Hvar, hvenær, hvar, áhrif

• Ekki hver!

2. Skýringarmynd af orsökum og afleiðingum

• Allt á sér orsök

• Minnst 5 ástæður ( hvers vegna)

• Afleiðing hefur að lágmarki tvær orsakir

3. Finna áhrifaríkar lausnir

4. Beita bestu lausninni

27.11.2011Developing people - creating value25

Page 26: Lean hjá elekm á íslandi

RCA 1. Skilgreina vandann

• Tryggja sameiginlegan skilning á frumafleiðingunni sem

er ekki alltaf sjálfsagður.

• Hvar gerðist það

• Hvenær

• Afleyðingar

• Tíðni vandamáls

• Ekki segja sögur

• Ekki hver gerðir hvað

• Ekki leita að sökudólgum

• Ekki fara að leysa vandamálið strax

• Eyða nægum tíma í þetta skref!

27.11.2011Developing people - creating value26

Page 27: Lean hjá elekm á íslandi

RCA 2. Orsök/afleiðing

• Allt hefur eina eða fleiri orsakir

• Orsök og afleiðing er í raun sami hluturinn

27.11.2011Developing people - creating value27

Afleiðing Orsök

Líkamlegur skaði Fall

Fall Hált yfirborð

Hált yfirborð Leki í pípu

Leki í pípu Óviðunandi viðhald

Page 28: Lean hjá elekm á íslandi

RCA 2. Skýringarmynda af

orsökum/afleiðingum

• Orsaka/afleiðingatré

• Byrja með frumafleiðingu

• Alltaf að spyrja af hverju

• Hætta hverri grein þegar á við

• Bæta við sönnunum ef hægt

er

27.11.2011Developing people - creating value28

Frumafleiðing

Orsök/afleiðing

Orsök/afleiðing

Orsök/afleiðing

Orsök/afleiðing Orsök/afleiðing

Sönnun

Page 29: Lean hjá elekm á íslandi

RCA 2. Skýringarmynda af

orsökum/afleiðingum

• Getur hjálpað að setja upp tímalínu fyrir atburðinn til

þess að skilja hann betur

• Hægt að nota t.d. 4 M til þess að hjálpa til við að finna

orsakir

• 4 M

• Man

• Methode

• Machines

• Material

• Spyrja 5 X why í hverri grein á trénu

27.11.2011Developing people - creating value29

Page 30: Lean hjá elekm á íslandi

RCA 3. Finna áhrifaríkar lausnir

• Fara yfir allar orsakir og hugsa upp mögulegar lausnir

• Passa að vera opinn fyrir skapandi hugmyndum

• Fara í gegnum allar orsakir og lausnir oftar en einu

sinni

• Lausnir þurfa að vera ákveðnar aðgerðir

• Forðast eftirlætislausnir

• Forðast að hafna öllum lausnum

27.11.2011Developing people - creating value30

Page 31: Lean hjá elekm á íslandi

RCA 3. Finna áhrifaríkar lausnir

27.11.2011Developing people - creating value31

Aðalatriðið

Orsök/afleiðing

Orsök/afleiðing

Orsök/afleiðing

Orsök/afleiðing Orsök/afleiðing

1

2

Page 32: Lean hjá elekm á íslandi

RCA 4. Beiting lausna

• Forgangsraða lausnum

• Skipuleggja lausnir

• Fylgja eftir aðgerðum

• Aðgerðir skráðar í frávikakerfi

• Aðgerðir geta verið að gera A3 um eina orsök

• RCA-greining getur verið hornsteinn í nústöðu í A3

27.11.2011Developing people - creating value32

Page 33: Lean hjá elekm á íslandi

RCA Mikilvægir punktar

• Hverjir þurfa að mæta?

• Sérfræðingar af gólfi

• Þarf að gerast sem fyrst eftir atburð

• Mikið þjálfunargildi fyrir starfsmenn

• Tengir saman fólk úr mismunandi deildum

• Ekki leita að sökudólgum

• Setja aðgerðir á fólk sem veit af því og samþykkir

27.11.2011Developing people - creating value33

Page 34: Lean hjá elekm á íslandi

27.11.2011Developing people - creating value34

Takk fyrir