i f)essu bladi

32

Upload: others

Post on 18-Dec-2021

7 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

I f)essu bladi... Leidari bladsins Anna Jona Larusdottir meQstjornandi Felags heyrnarlausra
Upplifun og gaman i t>6rsmork Norraent aeskulyQsmot heyrnarlausra var haldiQ i t>6rsmork dagana 30. juni til 6. jiili 2006 og var fad vel heppnaQ. HeiQdis Dogg Eiriksdottir skrifaQi grein um motiQ.
A ad vidurkenna islenskt taknmal sem modurmal heyrnarlausra? Sagt er fra barattu felagsins a6 fa islenska taknmaliQ viQurkennt sem moQurmal heyrnarlausra. Raett er via Sigurlinu Margret SigurQardottur paverandi varapingmann sem flutti frumvarp um viQurkenningu a islensku taknmalinu.
Aldradir i heimsokn Felag heyrnarlausra baud eldri felagsmonnum i solarkaffi i husakynnum felagsins bann 5. juni si.
Heyrnarlausir a sjo i 138 ar Magnus GuQberg Jonsson var heiQraQur a sjomannadaginn 3. juni si.
Fjb'lbreytt menningarhatid a Akureyri Sagt er fra Norraenu menningarhatiQ heyrnarlausra sem haldin var a Akureyri i fyrra i myndum og i mail. Grein eftir Sigurlin Margreti SigurQardottur og myndagrein eftir Hauk Vilhjalmsson.
Norraenir vinir ad eilifu NorQurlandaraQ heyrnarlausra er eitthundraQ ara a arinu 2007. FjallaQ er aoeins um Nor3urlandara6i9, sem hefur a siQustu 10 arum orQifl albjodlegra og islendingar gerQust adilar ad NorQurlandaraoi heyrnarlausra arid 1974.
j kappi vid timann a alpjodlegu leiklistarhatidinni Draumar 2006 var fyrsta albjofllega leiklistarhatiQin sem Draumasmiojan helt i ,,... tengslum vi6 Norraanu iA- -raiMB*>. \l
heyrnarlausra a Akureyri. Elsa GuSbjorg Bjornsdottir, ein af skipuleggjendum leiklistarhatiflarinnar, upplysti DoffbladiQ um hvernig var a6 vinna vi8 leiklistarhatidina og stressiQ i kringum hana.
Heyrnarlausir eru sjalfstaedari en adur Vilhjalmur B. Vilhjalmsson hefur starfaQ mikiQ me6 heyrnarlausum i aratugi og er heidursfelagi bess siQan 1987. Oil fjolskyldan hefur unniQ a vettvangi heyrnarlausra og bvi botti okkur forvitnilegt aQ eiga viQtal vi6 Vilhjalm og Gudrunu konu hans.
Ad keppa fyrir hond islands a Evropumeistaramoti i keilu i Sviss Ragna GudYun og Anna Kristin foru til Sviss sumariQ 2006 til aQ keppa i Evropumeistaramoti heyrnarlausra i keilu. Ragna og Anna segja lesendum DoffblaQsins fra ferQinni.
l'm Gaman ad elda Baldur Hauksson er mikill kokkur. Hann segir matargerQ vera halfgert fjolskylduahugamal en hann hefur haft ahuga a mat og matargerQ siQan hann var unglingur. Baldur gefur okkur uppskrift aQ kjuklingasupu.
. -»-. _ : ^. - . . -
„ :> ,
• '
DOFFBLADID - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007
Leidari eftir Onnu Jonu
Kaeri lesandi.
i bessum leidara langar mig til ad fjalla urn aldrada folkid. i dag byr bad vid mjog mikla einangrun og litlar upplysingar fra samfelagi heyrnarlausra. Alia sina tid hafa pau unnid fyrir samfelag heyrnarlausra a Island!, £au hafa lelega menntun, litla islensku kunnattu og eiga erfitt med a6 tja sig a skrifudu mail og skilja islenskuna ilia. E>au misstu vinnuna i kringum 50 - 60 ara aldurinn og attu erfitt med a6 fa goda vinnu bar sem krafa var um betri menntun. £au foru bvi yfirleitt beint a atvinnuleysisbaetur og tryggingabaetur sem eru mjbg lagar. bvi er bad min skodun ad rikid skuldi bessu folki heilmikid. bau fengu ekki ad njota neinnar framhaldsmenntunar likt og adrir svo ad bau gaati att moguleika a ad finna goda vinnu a mannsaemandi launum. I stadinn unnu bau laglaunavinnu alia sina aevi og jafnvel vinnu sem skadadi heilsu beirra til langtima. £au hafa aldrei kvartad og hafa virt islenska samfelagid en nu er kominn timi til ad retta bessu
folki hjalparhond og veita beim taskifaeri a vid heyrandi folk. Nu verdum vid ad hugsa vel um heyrnarlausa aldrada folkid a Island!, l au burfa a hjalp og betri bjonustu ad halda enda burft ad bola margt i lifinu. t^au eiga pad inni ad fa ad lida vel eitt timabil aevi sinnar. Ad minu mati er ekki haegt ad lata bau bola meiri vanlidan og einangrun en bvi midur er okkur sagt ad pad se ekki til peningur. Mer skilst ad rikid geti ekki veitt okkur meiri peninga en mer finnst pad skulda okkur heilmikid. Rikid ber mikla abyrgd a bvi i hvada stbdu vid erum i dag. Mig langar ad geta gert eitthvad fyrir betta aldrada heyrnarlausa folk svo ad bvi geti lidid vel. Mig langar ad geta veitt bvi goda bjonustu bannig ad bau geti notid bess tima sem bau eiga eftir. Mer bykir vaent um betta aldrada folk. t>au eru eins og fjolskylda min og bad var pessi fjolskylda sem myndadi menningu mina.
Bestu kvedjur stjorn Felags heyrnarlausra Anna Jona Larusdottir.
FELAG HEYRNARLAUSRA
Kaerar bakkir til allra beirra fjolmorgu sem stutt hafa start Felags heyrnarlausra i
gegnum tidina.
Serstakar bakkir til beirra er styrkt hafa utgafu bessa rits.
Felag heyrnarlausra P E R L A N
DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra - jiini 2007
Norraent aeskulydsmot heyrnarlausra 2006
Upplifun og gaman i t>6rsm6rk Eftir Heiddisi Dbgg Eiriksdottur
Island
t>6rsmork
Hluti af norrasnu samstarfi heyrnarlausra er patttaka i norrasnu aeskulyflsmoti heyrnarlausra sem haldifl er a tveggja ara fresti til skiptis a Norflurlondum. Norraent aeskulyflsmot var haldifl fyrst arifl 1976 i Reykholti og nu var komifl afl bvi afl halda annafl mot aftur a Islandi arifl 2006. Var bafl haldifl i taorsmork, vikuna 30. juni til 6. juli. Dagskrain var fjolbreytt og samanstofl af hopefli, hopvinnu, leiklist og verkefnum sem aetlufl eru afl efla norraana samkennd, pekkingu og ahuga a menningarlegum, politiskum og felagslegum malefnum einstaklinga a
Norflurlondunum. t>afl er mjog mikilvasgt a6 rjufa felagslega einangrun heyrnarlausra og efla sjalfsmynd peirra. Stor pattur i pvi er aQ skapa vettvang par sem heyrnarlausir geta hist og att samskipti viQ aQra. Norrasn aeskulyQsmot heyrnarlausra gefa ungu heyrnarlausu folki taakifaeri til aQ hitta jafnaldra sina sem tala taknmal og eignast nyja vini.
Fljotlega eftir aaskulydsmotiQ i Noregi 2004 var byrjafl ad undirbiia asskulyQsmotiQ a Islandi og undirbuningsnefnd sett a laggirnar. I henni voru Hjbrdis Anna Haraldsdottir, Arnar /Egisson, Mar Olafsson og Hulda Maria Halldorsdottir. Oil hbf5u pau tekiQ patt tvisvar e8a oftar i aaskulyQsmoti og var pad kostur fyrir undirbuningsnefndina. t=au unnu ad pvi aQ leita afl motstaQ og skoQudu dagsetningar. Sumarifl 2005 urQu mannaskipti i nefndinni, Kristinn Arnar Diego og undirritud Heifldis Dogg Eiriksdottir komu inn i staQinn fyrir Huldu og Ma.
Til ad geta statist umfang undirbuningsins reflst
undirbuningsnefndin i samstarf viQ raostefnuskrifstofu Congress Reykjavik. Undirbuningsnefndin hittist i fyrstu manaflarlega og svo a tveggja vikna fresti pegar naer dro ad motinu. t>ar sem fair heyrnarlausir eru a aldrinum 18 ara til 30 ara var akvediQ afl auglysa eftir sjalfboflaliflum til afl vinna a motinu auk okkar svo afl ekki allir islensku patttakendurnir taekju patt i undirbuningnum og fengum vifl fjora sjalfboflalifla. t>eir sem gafu sitt starf a motinu voru Florian fra Austurriki, Minna fra Finnlandi og Eddie fra Astraliu, bau oil hofflu einhverja reynslu af motsstorfum og hofflu buifl a Norflurlondum allan efla einhvern timann. Helga Thor baufl sig fram sem taknmalstulkur og var bafl vel pegifl. Fyrir vinnu sina fengu pau patttokugjaldifl fritt. Akveflifl var afl taka Husadal i t>6rsmork sem motstafl sem var ogn ograndi par sem petta er nu ekki beint auflveldasti staflurinn en allir voru anaegflir mefl staflarvalifl, baefli vegna fegurfl natturunnar og skipulag a husnaefli.
Spenna a leidinni Arnar, Hjordis, Florian, Minna, Eddie og Helga foru a motstafl 28.juni mefl
DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007
allan bunad til ad undirbua motid. Heiddis og Kristinn fylgdu batttakendum fra BSI til t^orsmerkur. Ferdin fra Reykjavik til t>6rsmerkur gekk mjog vel, farid var a tveimur rutum og leidin til Husadals i t>6rsm6rk er ekki audveld. Fara barf a serutbunum bilum eda riitum og goda kunnattu barf til ad komast yfir Krossa til ad komast i Husadal. Mikil spenna var hja patttakendur er rutubilstjorarnir tilkynntu ad Krossa vasri kannski erfid vegna mikillar urkomu sidustu daga. A medan ferdinni yfir arnar stod matti sja hundrud myndavelaljos ur rutunni. Allir ondudu lettar er komid var a motstafl og voru fegnir afl fa purran farangur. Kvb'ldid hofst me9 pvi ad uthluta ollum svefnplass, dagskra og boli og afl bvi loknu voru batttakendum veittar helstu upplysingar og reglur sta6arins og til ad toppa kvb'IdiS helt starfsliQi6 sem mastti a vettvang fyrr sma leiksyningu vi6 mikla gleQi mannskaparins.
Reidtur Eftir hefflbundna rutinu a laugardagsmorgni var b'llum smalad ut a tun bar sem allir kynntu sig og foru i isbrjotsleiki til ad kynnast hvort bQru betur. Eftir hadegismat gatu batttakendur valiQ urn ad fara i gongutiira um svaaQiQ eQa i reidtur. Allir voru vonum anaagflir me6 reifltiirinn um fallegt svaaQiS.
Fjolbreytt dagskra Allir dagar hofust a morgunverdi og ad faninn var dreginn ad hiini, lo'ndin skiptust a ad draga sina fana ad hiini. Var pad gert i peirri rod par sem asskulydsmotin eru haldin a tveggja ara fresti. Eftir kvoldmat alia daga var kvbldvaka og var hun a abyrgd bessara landa sem drogu sina fana ad huni ad morgni dagsins. Eftir kvoldmat hjalpudust lidin ad ganga fra diskum, hlada bordum upp og rada stolum fyrirframan litla sersmidada svidid. A medan unnid var ad pessu attu margir leid um i twslaug sem var serutbuinn heit laug og fell hun vel ad umhverfinu og natturunni. Adstaedur til sturtuferda voru ekki med beim bestu fyrir 100 manns en med godri lagni tokst nokkrum vitringum ad koma upp skema sem proadist med timanum. Dagskrain var fjolbreytt og saman stod hun af brautaleikjum, ratleik, reidtur, gbnguferdum, fotbolta, dagsferd, vinnusmidju og olympiudegi. I dagsferdinni var farid um Selfoss, Kerid, Geysi, Gullfoss og endad vid
DOFFBLADID - Frettabref Felags heyrnarlausra - juni 2007
Seljalandsfoss i bakaleiQinni til porsmerkur. Sja matti ad batttakendur skemmtu ser viQ ad skoQa fegurQ islands og natturuundur eins og sumir komust aQ orQi. Potturinn og Pannan sa um elda ofan i allan mannskapinn a motinu og aQ sogn batttakenda hofou bau aldrei kynnst svona goQum mat a moti.
Stressandi heimferd HeimferQin var nu ad morgu leyti sumum erfiQ bar sem ferQin gekk ekki alveg klakklaus fyrir sig. A6 kvbldi fyrir brottfarardag var raett viQ bilstjorana um brottfaratima sem atti aQ vera i sioasta lagi klukkan niu. Nefndinni/ motstjorum gekk glimrandi vel aQ koma ollum batttakendum ut a tun halftima fyrir brottfor og begar leiQ aQ brottfarartimanum var hvergi ad sja rutuna ne bilstjorana. Motstjorar urQu nu pinu stressaQir og for ba einn af staQ til aQ kanna malin og var ba ein rutan biluQ og voru karlarnir a fullu a8 reyna afl koma bllu i lag og til aQ toppa petta var Krossa ekki i sinu besta skapi pennan dag, vaxiQ hafQi i ana um nottina sem gerQi rutum erfiQara aQ komast yfir. paQ sem jok enn a stressiQ var aQ um 35 manns attu bokaQ flug kl 15:30 og svo annar stor hopur stuttu seinna urQum viQ pvi aQ leggja af staQ sem fyrst til Reykjavikur til ad pau naaQu fluginu. Ein rutan lagQi af staQ meQ u.p.b 70% af patttakendum og afgangurinn beiQ eftir rutu. Timinn leiQ og brugQiQ var a baQ raQ aQ hringja til Reykjavikur og eftir dagoQa stund var hinum
batttakendum skutlaQ yfir Krossa og hittust bar oil liQin og fariQ var i aQra rutu. AndaQ var ogn lettar yfir bvi aQ nu vaari leiQin greiQ til Reykjavikur og litlu matti muna aQ hopurinn missti af fluginu sinu. pegar leidin var halfnuQ i gegnum porsmbrk bilaQi ein rutan og baQ for timi i aQ finna ut bilunina og koma bvi i lag. A einu augnabliki for rutan af staQ og lagt var af staQ aleiQis til Reykjavikur og fengum viQ baer fregnir aQ onnur ruta kaami a moti okkur og taka alia ba sem voru aQ missa affluginu sinu og keyra bau beint til Keflavikur. Allir komu breyttir og glaQir til BSi og kveQjustundin rann upp.
Lokaord petta seskulyQsmot mun seint hverfa iir manna minnum og erum viQ i motsnefnd mjog anasgd meQ hana. Hun for fram ur bjortustu vonum okkar. ViQ laerQum margt a undirbuningstimanum og a meQan a motinu stoQ. ViQ komum heim meQ mikla reynslu og nyja pekkingu. petta var stundum mjbg erfitt bar sem viQ vorum faliQuQ en bjartsynin, jakvaeQnin og goQ samvinna kom okkur ollum i gegnum motiQ meQ bros avbr.
DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra - juni 2007
DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007
A ad vidurkenna islenskt taknmal sem modurmal heyrnarlausra? eftir Kristinn Jon Bjarnason
Hjordis Anna Haraldsdottir formadur Felags heyrnarlausra afhendir Solveigu Petursdottur forseta Alfiingis og Geir H. Haarde, forsaetisradherra undirskriftarlista til
studnings vid felagid og hagsmunabarattu ybess.
Ad vidurkenna islenskt taknmal sem modurmal heyrnarlausra Lykill heyrnarlausra ad virkri batttoku i samfelaginu er ad beir nai tokum a islensku. Heyrnarlausir burfa ad eiga kost a menntun a taknmali, og sja ma afl heyrnarlaus ungmenni eru me6 betri menntun og ganga i haskola miflafl vid pa staflreynd afl um 80% heyrnarlausra fullordinna hafa enga formlega menntun umfram grunnskolaprof og meirihluti beirra byr vid krb'pp kjor og baga felagslega stoflu. Flestir hafa litil tok a islenskunni og lesa ser ekki til gagns nema einfaldan texta. Afar fair hafa gott vald a ad rita islensku. i dag er bafl i aflalnamsskra grunn- og framhaldsskola afl heyrnarlaus efla heyrnarskert born eiga rett a taknmalskennslu. Verid er afl endurskofla namsskranna bar sem aherslan eigi afl vera logfl a tvityngiskennslu i taknmali og islensku fyrir heyrnarlausa og heyrnarskertra. Ekki eigi afl lita a
taknmals- og islenskukennslu sem tvaer greinar heldur eina heild. Heyrnarlausir noti taknmalid til tjaningar vifl aflra heyrnarlausa og heyrnarskerta einstaklinga og einnig ba sem nota talmal. Einnig se betur hlufl afl skrifadri islensku bannig ad heyrnarlausir laeri afl ofllast faerni i afl nota skrifafl mal i samskiptum sinum vifl ba sem ekki nota taknmal. Ahersla er Ib'gd a afl mal se felagslegt fyrirbaeri og stbflu taknmals gagnvart islensku, einkenni hvers einstaklings, hvada hopi efla hopum hann tilheyrir mefl hlidsjon af malunum sem eru hluti af honum sjalfum, sjalfsmynd og sjalfsvirflingu i Ijosi aukins skilnings a rettindum folks med taknmalstvityngi. Er aaetlad afl ny aflalnamsskra grunnskolanna taki gildi siflar a pessu ari.
Felag heyrnarlausra hefur barist fyrir bvi i morg ar afl islenskt taknmal verfli moflurmal heyrnarlausra. islenska taknmalifl er sjalfstaett og
lifandi ,,tungu"mal skyldast taknmalum heyrnarlausra i grannlbndunum og moflurmal um 250 islendinga.
Askorun Felags heyrnarlausra Felag heyrnarlausra sendi ollum albingismonnum pann 22. februar 2007 askorun par sem farifl er fram a afl taknmal verfli viflurkennt sem modurmal heyrnarlausra, allt efni i sjonvarpi verfli textafl svo heyrnarlausir eigi greidari adgang ad upplysingum svo og lausn a tulkamalum. Vonast var til ad alpingismenn taki vel i askorunina og gerdu allt i peirra valdi svo ad petta geti ordid ad veruleika. Heyrnarlausir a islandi bua vid einangrun sem barf afl rjufa til afl beir standi jafnfastis oflrum islenskum begnum.
Frumvarp um viourkenning taknmals t»ann 27. februar 2007 maslti Sigurlin Margret Sigurflardottir, ohaflur bingmaflur, fyrir frumvarpi um taknmal yrdi fyrsta mal heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra og voru 25 bingmenn ur ollum flokkum meflflutningsmenn. Sigurlin erfyrsti heyrnarlausi bingmaflurinn sem setifl hefur a Albingi islendinga. t^etta var i briflja sinn sem Sigurlin flutti betta sama frumvarp en afl pessu sinni komu meflflutningsmenn hennar iir ollum flokkum. Margir bingmenn toku undir med henni og haft var a orfli i umraeflum ad liklega vaeri kominn meirihluti a bingi fyrir sambykkt frumvarpsins. Sigurlin Margret pingmadur sagdi m.a. i frumvarpi pess efnis ad islenska taknmalid yrdi vidurkennt sem fyrsta mal heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra ad ,,samfelag heyrnarlausra polir ekki fleiri bradabirgflalausnir." Sigurlin benti a ad a 13 arum hafa fjorar nefndir a vegum stjornvalda att ad finna lausn a tulkabjonustu fyrir heyrnarlausa. Hun benti a afl lif heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra myndi taka stakkaskiptum vid viflurkenningu a islenska taknmalinu, ,,sjalfsmynd og sjalfstraust peirra mun eflast til muna. t^eir munu finna hvers virfli pad er afl geta sinnt daglegum felagslegum porfum hindrunarlaust og geta rofid pa einangrun sem hefur heft pa i langan tima. t>eir munu geta tekid fullan patt i atvinnulifinu. £eir purfa ekki lengur ad betla af t.d. vinnuveitendum ad beir greifli fyrir bjonustu tulks a starfsmannafundum."
8 DOFFBLADID - Frettabref Felags heyrnarlausra - juni 2007
Undirskriftarsofnun a netinu Moflir heyrnarlausrar stulku, Valdis Jonsdottir, hof Undirskriftarsofnun a netinu bann 5. februar 2007 og birtist svonefndur texti ,,vegna umrasflunnar sem fram hefur farifl i pjoflfelaginu um taknmal, taknmalsbann og kynferflislega misnotkun viljum vifl fyrrverandi kennarar vifl Heyrnleysingjaskolann og foreldrar heyrnarlausra lysa yfir stu6ningi vifl hagsmunabarattu heyrnarlausra og aflgerflir Felags heyrnarlausra til bess ad styflja felagsmenn sina. ViQ hormum baer aflstaeflur sem upp komu i hopi heyrnarlausra. A pessum tima var ekki vitafl ad taknmal vaeri mal og pad var ein af astaeflunum fyrir pvi afl ekki var gripifl fyrr i taumana. Nu skorum vifl a stjornvold afl viflurkenna taknmal sem opinbert mal a islandi vifl hlifl islensku og a6 styflja aflgerflir felagsins til bess afl koma felagsmonnum sinum til hjalpar." I upphafi voru pafl fyrst fyrrverandi kennarar vifl Heyrnleysingjaskolann og foreldrar heyrnarlausa sem mefl pessum undirskriftarlista voru ad lysa yfir stuflningi vifl hagsmunabarattu heyrnarlausra. En i Ijos kom afl mun fleiri en foreldrar heyrnarlausra og fyrrverandi kennarar vildu styflja bennan malstafl. Um 2.859 einstaklingar skrifuflu undir og afhenti Valdis felaginu undirskriftarlistann bann 12. mars.
Afhending undirskriftarlista til forseta Albingis Samdaegurs afhenti Hjb'rdis Anna Haraldsdottir, formaflur Felags heyrnarlausra, Solveigu Petursdottur, forseta Albingis, undirskriftarlista til stuflnings vifl felagifl og hagsmunabarattu bess. Geir H. Haarde, forsaetisraflherra var viflstaddur og afhendingin for fram i Albingishusinu i viflurvist frettamanna og felagsmanna. Hjordis sagfli ,,mefl bessum undirskriftarlista er verifl afl skora a stjornvold afl viflurkenna islenska taknmalifl sem moflurmal heyrnarlausra" og nun vakti athygli a taknmalsfrumvarpi sem Sigurlin Margret Sigurflardottir lagfli fram a alpingi 27. februar. Hjordis sagfli afl betta frumvarp kaami til mefl afl snerta Iff margra og aflgengi heyrnarlausra afl islenska samfelaginu i dag. Solveig Petursdottir tok vifl undirskriftarlistanum og sagfli afl taknmalsfrumvarpifl vaeri til umraeflu i menntamalanefnd Alpingis og sagflist
Sigurlin Margret Sigurdardottir
skilja malefnifl vel. Afl lokum oskafli hun heyrnarlausum gofls gengis.
Frumvarpid for ekki ur nefnd Frumvarpifl for ekki i gegn i menntamalanefndinni pratt fyrir bjartsyni. ( Morgunblaflinu bann 16. mars si. sagfli Sigurflur Kari Kristjansson, formaflur menntamalanefndar og einn flutningsmanna frumvarpsins ,,afl mikil samufl hafi verifl mefl malstaflnum i nefndinni en afl meiri tima purfi til afl fara yfir frumvarpifl og paer skyldur sem pvi fylgja. Ljost se afl lagabreytingarnar myndu verfla mjog kostnaflarsamar og afl auki leggi frumvarpifl skyldur t.d. a Ijosvakamiflla." Einnig sagfli Sigurflur afl ,,pafl er of morgum spurningum osvarafl enn og pafl verflur afl meta betur ahrif frumvarpsins a alia sem pafl varflar," og baetir vifl afl kostnaflaraaetlun purfi afl liggja fyrir.
Felag heyrnarlausra harmar ad frumvarpid var ekki sampykkt hann 19. mars sendi Felag heyrnarlausra fra ser yfirlysingu og harmafli afl frumvarp urn viflurkenningu a islenska taknmalinu nafli ekki i gegn a liflnu pingi og mun felagifl halda afram afl vinna afl bessu mali og gefast ekki upp.
Hvad pydir frumvarpid? Vifl akvaflum afl taka vifltal vifl Sigurlinu Margreti Sigurflardottur varapingmann sem var flutningsmaflur frumvarpsins til afl fa
afl vita hvafl frumvarpifl pyflir fyrir taknmalsnotendur og hvafl viflurkenning a taknmalinu sem moflurmali fyrir heyrnarlausa pyflir. Sigurlin Margret sagfli afl rettindi heyrnarlausra a forsendum taknmalsins yrflu tryggfl mefl logum og myndi auka aflgengi heyrnarlausa afl upplysingum, t.d. i banka efla hja stjornsyslunni, par sem rikifl greifli fyrir tulkanotkun. Hun sagfli afl aflgengi fyrir heyrnarlausa yrfli tryggfl i fjo'lmifllum a taknmali efla textafl. Sigurlin Margret sagfli ,,pafl pyflir afl taknmalsnotendur (heyrnarlausir, heyrnarskertir og daufblindir) munu fa rettindum sinum fullnaegt a forsendum taknmals og viflurkenningu a tilveruretti sinum og taknmalsins her a landi. taessi rettindi sem eru mikilvaegasta innleggifl i malinu hanga nu begar sem braflabirgflalausn i flestum tilfellum. t^afl er ekki uthlutafl pafl fe sem barf til afl anna b'llu, bannig sefl er vegifl afl jafnrasflisreglunni, bvi taknmalsnotendur geta ekki valifl og sinnt til daemis sinum ahugamalum eins og aflrir landsmenn. Nuverandi stafla setur hb'mlur a bessa astundun og sifellt spretta upp vafamal hver eigi afl greifla tulkinn. Pafl hefur komifl fyrir afl heyrnarlausir hafa burft afl leita til domstola til afl fa ur pvi skorifl hver eigi afl greifla tulkinn og daemi um pafl begar foreldrar stefndu grunnskola i Reykjavik fyrir dom vegna pess afl skolinn neitafli afl borga tulkinn. t>etta frumvarp mun eyfla efasemdum hver greiflir fyrir
DOFFBLADID - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007
tulkinn i hvert sinn sem heyrnarlaus jetlar ad sinna ahugamali sinu eda pa jafnvel tomstundastarfi eda skolagongu barns sins sem uppalandi og abyrgdarmadur. Sambykkt frumvarpsins myndi breyta miklu fyrir taknmalsnotendur pegar ad jafnrasdinu kemur".
Mikil tru a frumvarpid Hver urdu vidbrbgd pin vid a6 frumvarpid for ekki i gegn i menntamalanefnd Alpingis? Sigurlin Margret sagdi ad nun hefdi verid bjartsyn og haft mikla tru a bessu malefni, betta er svo sjalfsagt rettindamal og vida um heim hefur verid mikil vitundarvakning hvad pessi mal vardar. ,,Heyrnarlausir a islandi hafa verid duglegir ad lata heyra i ser ef beim finnst ad ser vegid og eg er afar stolt af bvi, bad sama hefur att ser i stad erlendis." Gerist oft ad bingmenn ur ollum stjornmalaflokkum verdi flutningsmenn ad frumvarpi? ,,Nei, pad er ekki oft, en bad gerist begar bverpolitisk samstada naest um malefnid, pad gerdist i pessu tilfelli en nadi ekki fram ad ganga, bvi midur. Jafnvel bo malefni seu pverpolitisk geta pau ekki nad fram ad ganga." Formadur menntamalanefnd Alpingis segir ad malid strandadi vegna kostnadar, en Sigurlin aastlar ad kostnadaraukning yrdi mest hvad vardar felagslega tulkun, par sem yrdi byggt a jafnrasdisreglunni og yrdi pa sama ef heyrandi eda heyrnarlaus sem pantar tulk. i dag er ekki svo, ef heyrandi pantar tulk parf hann ad greida hann en ef heyrnarlaus pantar pa greidist bad ur felagslega sjodnum vegna daglegs lifs sem er takmarkadur fyrir. En Sigurlin Margret er ekki sammala bvi ad malid eigi ad stranda vegna pess ad pad vantadi kostnadaraaatlun, bad atti ad vera buid ad vinna i bvi og timi gafst til bess. Sigurlin Margret segir ad stada taknmals a Nordurlbndum er mjog framarlega midad vid Island en bad er mjog misjafnt, hvernig beim malum er hattad i lagalegu formi. Sigurlinu Margreti botti rett ad segja bad ad fyrirmynd islenska taknmalsfrumvarpsins er bresk en Bretar sambykktu rettindaskra taknmalsins i mars 2002.
Heyrnarlausir purfa ad lata vita af ser Sigurlin Margret, ert pu med einhver lokaord fyrir lesendur Ddffbladsins?
Skrifstofa Alfiingis/Bragi fror Josefsson
i umraadum um stefnuraedu forsaetisradherra vid upphaf 130. loggjafarpings flutti bingmadur i fyrsta sinn raedu a taknmali a Alpingi. Pad gerdi Sigurlin Margret Sigurdardottir, varapingmadur. Auk hennar sjast a myndinni taknmalstulkarnir
Sigriin Edda Theodorsdottir og Lilja Kristin Magnusdottir.
,,Mer finnst mjog virdingarvert ad vinna ad bessu barattumali, bad hefur eflt mig i ad gera hlutina betur en samt finnst mer eg hafa komid miklu fra mer i bekkingarbrunn samfelagsins um malefni heyrnarlausra og taknmalsins. t>ad hefur einnig hjalpad gridarlega i barattunni fyrir bessum sjalfsogdu mannrettindum ad heyrnarlausir sjalfir hafa latid i ser heyra og oskir beirra vardandi taknmalid, bad tekur mig bvi afar sart ad stjornvold skuli ekki hafa somu syn og beir vardandi betta sjalfsagda rettindamal, jafnvel po godur vilji hafi verid til pess og malid pverpolitiskt. Heyrnarlausir eru ekki lengur hogvaer hopur og vita med vissu ad verdi rettindi beirra tryggd er lika sett akvedin skylda a herdar beirra ad lata vita af ser og sinum borfum, heyrnarleysi er svolitid dulin fbtlun og bvi mikilvasgt ad beir lati vita af ser og tulkaborf sinni a hverjum tima."
Fyrirspurn til pingflokka sem budu sig fram Fyrir albingiskosningar bann 12. mai si. sendi Felag heyrnarlausra ollum flokkum sem budu fram til bings fyrirspurn vegna komandi alpingiskosninga. Fyrirspurnin var eftirfarandi: ,,Undanfarid hefur verid mikil umraada um adgengismal i samfelaginu. Vid sem erum heyrnarlaus og hofum taknmal sem
okkar fyrsta mal buum vid verulega takmarkad adgengi ad ,,upplysingasamfelaginu". Ad vidurkenna taknmal yrdi adallykill okkar til ad opna fyrir petta adgengi ad samfelaginu asamt oflugri og adgengilegri tulkapjonustu, textudu efni ur tbludu mali i midlum eins og sjonvarpi, fraadsluefni, allt efni med islensku tali. Spurningin er su hvort vid eigum raunverulega von um ad fa adgengi a okkar forsendum, taknmalinu, ad ykkar upplysingasamfelagi". Svar barst fra islandshreyfingunni, Vinstrihreyfingunni - graenu frambodi, Sjalfstaedisflokknum, Samfylkingunni og Framsoknarflokknum. Svbrin voru mjog jakvasd og islandshreyfingin, Vinstrihreyfingin grasnt frambod og Samfylkingin vilja vidurkenna islenskt taknmal sem modurmal heyrnarlausra. Framsoknarflokkurinn vill ljuka vid kostnadarmatid a frumvarpinu sem flutt var si. vetur. Sjalfstaedisflokkurinn vildi fa kostnadaraaatlun og velti fyrir ser spurningu hvort rettara se ad styrkja stbdu taknmalsins a annan hatt en ad vidurkenna tilvist pess serstaklega i logum, enda er slikt ekki gert med almennum haatti i Ibgum vardandi islenska tungu.
10 DOFFBLADIO - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007
Aldradir \n til felagsins
Felag heyrnarlausra baud eldri felagsmonnum i solarkaffi i husakynnum felagsins bann 5. juni si. Var bodid upp a kaffi og medlaeti og mikid var spjallad saman. Felag heyrnarlausra hefur bodid oldrudum heyrnarlausum i mat a Vitatorgi a tveggja vikna fresti og mun styrkja hopinn sem fer til Svipjodar a Norraent mot aldradra sem verdur haldid i sumar. Her ma sja mynd fra heimsokninni.
trir doff hafa stundad sjoinn i samtals 138 ar
Sjomannadagurinn var haldinn hatidlegur 3. juni si. um allt land, m.a. voru fimm sjomenn heidradir og einn af beim er heyrnarlaus, Magnus Gudberg Jonsson. Hann hiaut vidurkenningu fyrir langa og gifturrika starfsaevi a sjo en hann er buinn ad vera sjomadur i 47 ar. A myndinni med Magnusi eru tveir heyrnarlausir sem hafa hlotid orduna, beir Rudolf Kristinsson (44 ar a sjo) sem hiaut hana arid 2001 og Haraldur Fridjonsson (47 ara sjo) sem hiaut hana i fyrra. Adur hafdi heyrnarlaus madur ad nafni t=>orsteinn Porgeirsson fra Lambastodum i Gardi hlotid hana arid 1984, fyrstur heyrnarlausra. Felag heyrnarlausra oskar Magnus til hamingju med orduna.
DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007 11
EFTIRTALIN FYRIRT/EKI STYRKJA FELAG HEYRNARLAUSRA Reykjavik A. Wendel ehf, Soituni 1 ASalhreinsir- Drifa ehf, Hringbraut 119 Alefli ehf byggingaverktakar, Parabakka 3 Allar lagnir ehf, /Esufelli 4 Allt fint ehf, Hrisateigi 45 Allt-af ehf, Hraunbae 109c Andres, fataverslun, Skolavordustig 22a Andresson ehf, Vesturgotu 14 Afengis- og tobaksverslun rikisins, StuSlahalsi 2 Ami Reynisson ehf, Laugavegur170 Asbjbrn Olafsson ehf, Skutuvogi 11a Barnavemdarstofa, Borgartuni 21 Bensinorkan ehf, H6lmasl63 10 Betra lif ehf, Kringlunni 8 Bilaleigan AKA, Vagnhoffla 25 Bilamalun Halldors t> Nikulassonar, FunahofSa 3 Bilamalun Sigursveins Sigur3ssonar, HyrjarhofSa 4 Bilasala Gudfinns via Gullinbru, Storhofaa 15 Bilasalan Hofdahollin ehf, Kletthalsi 2 Bilasmiaurinn hf, Bildshoffla 16 Bilasprautun SMS ehf, Smi5sh6f5a 12 Bilastjarnan, Baejarflbt 10 Bladamannafelag islands, Siaumula 23 Blaber ehf, Viaarrima 22 Blikksmidja Gylfa ehf, Bildshofda 18 Blikksmiaja Reykjavikur, Su5arvogi 7 Blomastofa Fridfinns, Sudurlandsbraut 10 Bokaiitgafan Holar ehf, Hagasel 14 Bokaiitgafan Om og Orlygur ehf, HjarSarhaga 54 Bokhaldsbjonusta Gunnars ehf, Armula 1 Bokhaldsbjonustan Vi3vik ehf, Skeifunni 4 BSRB, Grettisgotu 89 Biisahold og gjafavorur, Kringlunni 8-12 Baendasamtok islands, Baendahollinni Hagatorgi Danica sjavarafur3ir ehf, Laugavegi 44 Deloitte hf, Storhofaa 23 Duklagnameistarinn ehf, Geitlandi 7 Efling stettarfelag, Sastiini 1 Efnalaug Arbaajar ehf, Hraunbae 102 Eignamidlunin ehf, Si3umula 21 Einar Farestveit og Co hf, Borgartuni 28 Endurvinnslan hf, Knarrarvogi 4 F&F Kort ehf, Sudurlandsbraut 10, 2. haea Fasteignasalan Fasteign.is ehf, Borgartuni 22 Faxafloahafnir sf, Hafnarhusinu
Tryggvagotu 17 Felagsbusta3ir hf, Hallveigarstig 1 Fiskkaup hf, Geirsgb'tu 11 Fjarfestingafelagia Gaumurehf, Sudurlandsbraut 48 Fjarmal heimilanna ehf, Sundagordum 2 Fjolbrautaskolinn via Armula, Armula 14 Flisalagnir Afrims ehf, Torfufelli 30 Flutningataekni ehf, SiiSarvogi 2 Folksbilaland ehf, Bildshofda 18 Froken Julia ehf, Mjodd G Hannesson ehf, Borgartuni 23 G.A. verktakar sf, Austurfold 7 GS.varahlutir ehf, Bildshofda 14 Gallabuxnabudin Kringlunni, Kringlunni 4-12 Garamenn ehf, Skipasundi 83 Gastecehf, Bildshbfda 14 GG flutningar ehf, Dugguvogi 2 Gissurog Palmi ehf, byggingaverktaki, Alfabakka 14a Gjogur hf, Kringlunni 7 Gluggahreinsun Loga, Funafold 4 GP arkitektar ehf, Austurstraeti 6 Grasteinn ehf, Grimshaga 3 Gu8mundur Jonasson ehf, Borgartuni 34 H. Hauksson ehf, Sudurlandsbraut 48 Hafgasdi sf, Fiskislod 47 Hagverk ehf, bilasmiai, Baejarflb't 2 Happdrastti Dvalarheimilis aldradra sjomanna, Tjarnargotu 10 Har3viaarval ehf, Krokhalsi 4 Har ehf, Kringlunni 7 Hargreidslustofan Stubbalubbar, Baraastodum 1-3 Harsnyrtistofa Dora, Langholtsvegi 128 Haskolinn i Reykjavik, Ofanleiti 2 Heimilisprydi ehf via, Hallarmula 1 HeklaSoft ehf, Reykjahlid 8 Henson, Brautarholti 24 HGKehf, Laugavegi 13 HJ bilar ehf, Berjarima 35 Hjalpraedisherinn a islandi, Gardastraeti 38 Hringsja, nams- og starfsendurhaefing, Hatuni 10b Hiisakaup ehf, Sudurlandsbraut 52 Hiisalagnir ehf, Suaarvogi 7 Hiisia fasteignasalan, Sudurlandsbraut 50 Hofdakaffi ehf, Vagnhofaa 11 H6f3i fasteignamidlun ehf, Su8urlandsbraut 20, og Baejarhrauni 22 Ingileifur Jonsson ehf, Funahofaa 6 Innform ehf, Klapparstig 27 Innheimtustofnun sveitarfelaga, Lagmula 9 Internet a islandi hf, ISNIC, Dunhaga 5 ibu8alanasj6aur, Borgartuni 21
isleifur Jonsson ehf, Draghalsi 14-16 islenska auglysingastofan, Laufasvegi 49-51 Isloft blikk- og stalsmi8ja ehf, Bildshof8a 12 ibrotta-og tomstundaraa Reykjavikur, Baejarhalsi 1 Jaravelar sf, Siaumula 28 Jazzballettskoli Baru, Lagmula 9 Jon Asbjomsson hf, Geirsgotu 11 Jon og Oskar lira- og skartgripaverslunin, Laugavegi 61 Kapolska kirkjan a islandi, Havallagotu 14-16 Kemis ehf, Breiahofaa 15 Kerfisproun ehf, Fakafeni 11 Kjuklingastaaurinn Su8urveri ehf, Stigahlia 45-47 Kjotpol ehf, Frostafold 20 Knattspyrnusamband islands, Laugardal Kopsson - Bilaprif, Hyrjarhb'faa 4 Korall sf, Vesturgotu 55 KPMG hf, Borgartuni 27 Kraftur hf, Vagnhof8a 1 Landar ehf, Grandagardi 81 Landssamtokin Proskahjalp, Haaleitisbraut 13 Landsteinar Strengur hf, Armula 7 Langholtskirkja, Solheimum 13 Leiguval ehf, Kleppsmyrarvegi 8 Lindin, kristie iitvarp FM 102,9, Krokhalsi 4 List og saga ehf, Engjaseli 41 Litbrigai sf, Vaettaborgum 61 Loftstokkahreinsun ehf s: 5670882, Garehusum 6 Logreglustjorinn i Reykjavik, Hverfisgotu 115 Logbing ehf, Ib'gfrasaiskrifstofa, Kringlunni 4-12 Mandat, logmannstofa, Ranargata 18 Matthias ehf, Vesturfold 40 MEBA - Magnus E. Baldvinsson ehf, Kringlunni 8-12 Melabiiain ehf, Hagamel 39 Menntaskolinn via Hamrahlia, Hamrahlia 10 Moaehf, Box 9119 Mur- og malningarbjonustan Hbfn ehf, Rettarhalsi 2 Murarameistarafelag Reykjavikur, Skipholti 70 Nobex ehf, Skutuvogi 1 b Nyja teiknistofan ehf, Siaumula 20 Oliudreifing ehf, Gelgjutanga Optimar Iceland, Stangarhyl 6 Oral ehf, Siaumula 25 Otto B. Arnarehf, Skipholt 17 Olafur Gislason og Co hf, Sundaborg 3 Olafur Hans Gretarsson, tannlaeknir, Faxafeni 5 Pixlar ehf, Sudurlandsbraut 52 Pipulagnaverktakar ehf, Langholtsvegi 109 Rafas, rafverktaki, Fjaraarasi 3 Rafneisti ehf, Langholtsvegi 112b Rafsvia sf, Hauksholum 9
Rafteikning hf, Suaurlandsbraut 4 Raftaeknistofan hf, Grensasvegi 3 Ragnar A3alsteinsson & Sigriaur R Jiiliusdottir Logmenn ehf, Klapparstig 25-27 Rettingaverkstaaai Bjarna og Gunnars ehf, Bildshof3a 14 Rolf Johansen & Co ehf, Skutuvogi 10a Rumfatalagerinn hf, Skeifunni 13 Rontgen Domus Medica, Egilsgotu 3 S.B.S. innrettingar, tresmi8ja, Hyrjarhofaa 3 Salli ehf, Vesturbergi 41 Samband islenskra bankamanna, Nethyl 2 Securitas hf, Si6umula 23 Seljakirkja, Hagaseli 40 SFR stettarfelag i almannabjonustu, Grettisgotu 89 SiBS, Siaumula 6 Sjalfstasaisflokkurinn, Haaleitisbraut 1 Sja-ohaa vefraagjof ehf, Ingolfsstraeti 1a Sjofiskur ehf, Eyjarsl63 7 Sjomannafelag islands, Skipholti 50d Slokkvilia hofudborgarsvaeaisins bs, Skogarhlid 14 Smith og Norland hf, Noatuni 4 SORPA, Gufunesi Sprinkler pipulagnir ehf, Bildshof3a18 SR miir ehf, Rjupufelli 8 Starfsgreinasamband islands, Saetuni 1 Stepp ehf, Armula 32 Stofnun Arna Magniissonar, Arnagardi v/Su8urgoru Suzuki bilar hf, Skeifunni 17 Sveinsbakari, Arnarbakka 4-6 Sokkull ehf, Funahofda 9 T. ark Teiknistofan ehf, Brautarholti 6 T.V. ehf taeknibjonusta og verktakar, Si3useli 5 Talnakonnun hf, Borgartuni 23 Tannlaeknastofa Barkar Thoroddsen, Borgartuni 33 Tannlaeknastofa Bjorns Porvaldssonar, Si3umula 25 Tannlaaknastofa Kjartans Arnars t'orgeirssonar, Skipholti 33 Tannlasknastofa Sigur3ur L. Viggossonar, Borgartuni TannsmiSafelag islands, Borgartuni 35 Tannsmi3averkstae8i8 ehf, Siaumula 29 Tannsteini ehf, Bolholti 4 Teiknivangur, teiknistofa, Kleppsmyrarvegi 8 Tresmiaja GKS ehf, Funahbf3a 19 Tresmiajan Jari ehf, Funahofda 3 Tryggingami3lun islands ehf, Si3umula 21 Tryggingastofnun rikisins, Laugavegi 114 Tolvar ehf, Siaumula 1 Umslag ehf, Lagmula 5 (bakhus)
12 DOFFBLADID - Frettabref Felags heyrnarlausra - juni 2007
Norraen Menningarhatid heyrnarlausra a Akureyri
Lif og fjor a taknmali Grein eftir Sigurlin Margreti Sigurdardottir
Long hefd er fyrir bvi ad norraen Menningarhatid heyrnarlausra se haldin til skiptis a Nordurlondum fjorda hvert ar. Nordurlandarad heyrnarlausra var stofna6 1907 og a bvi hundrad ara afmaeli a naesta ari. Sidasta var haldin Menningarhatid a island! 1986 og pa i Reykjavik. Undirbuningur hofst fyrir bremur arum og kom pa strax tillaga um ad halda hatidina a Akureyri. Var bad gert me6 bad i huga ad norraenir gestir myndu sja sem mest af landinu yfir hatidina. t>ad er reyndist svo sannanlega rett pvi skipulag hatidarinnar, stadarvali og umhverfi var hrosad i hastert af 6'llum patttakendum, erlendum sem innlendum. Um 220 patttakendur voru
a hatiQinni, flestir komu fra NorQurlondum.
t>ema menningarhatiQarinnar var Deaf and Nature e6a Heyrnarlausir og Natturan. t>a3 gat ekki att betur vi6 bvi fyrirlestrar fjb'lludu um efni sem tengdist menningu heyrnarlausra a sviQi menntunar, mannfraedi og heimspeki og inn i paQ spannst umraada um tengsl vi6 natturuna og umhverfi3. Allt ny innlegg i umraeQuna um menningu heyrnarlausra og nyjar uppgotvanir a pvi svi3i og botti morgum miki6 til bess koma.
Patttakendur gerdu ser margt fleira til gamans en ad sitja inni a fyrirlestrum a hatiQinni. l ar kemur a6 natturunni
eins og kom fram i bema hatidarinnar. t>a6 var fariQ i dagsferQir. FariQ var til Husavikur og bar var fariQ i hvalskoSunarferQ. Ve6ur var eins og best var kosiQ, sol og sjorinn spegilslettur. t>a9 sem meira var er ad batttakendur naQu ad sja hvalina og hnisurnar leika ser pvi einnig skaut upp ollum a9 ovorum SteypireyS. Lei5soguma6urinn sjalfur haffli aldrei upplifad pad ad sja Steypireyd i ferdum sinum sem voru orQnar 3sQ\r og fullkomnadi heimsokn Steypireydsins heimsokn erlendra batttakenda sem og islenskra sem ekki hofdu sed hann adur. Einnig var farid i ferd ad Myvatni og Jardbb'din bar heimsott.
DOFFBLADIO - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007 13
HestaferQin var lika vinsael og komust faerri ad en vildu.
Skipuleggjendur hatiQarinnar sau urn a6 batttakendum leiddist ekki begar halla tok aQ degi og var Graeni Hatturinn pettsetinn a hverju kvbldi en bartroQu upp rappararfra Finnlandi sem og uppistandarar fra Bandarikjunum og Astraliu. En aQur en folk kom a Graena Hattinn hafQi paQ aQ ollum likindum fariQ a leiksyningar sem skipulagQar voru af AlpjoQIegri leiklistarhatiQ heyrnarlausra "Draumar". t>ar syndi heyrnarlaust leiklistarfolk verk sin og voru bar meQal annars Pikusogur (Vagina Monoligues) fluttar a taknmali af bremur fronskum leikkonum. Tyst leather fra SvipjoQ syndi IjoQaleikrit og alia leiQ fra Singapore kom Ramesh Meyyappan leikari meQ einleik sinn This Side Up sem var um einmanna postmanninn. Leiksyningarnar voru allar vel sottar og voru ahorfendur uppnumdir af pvi sem peir sau.
Born og unglingar, baeQi heyrnarlaus og heyrandi, komu meQ foreldrum sinum a hatiQina og beim leiddist ekkert pvi daglega voru pau a Utilifsnamskeifli hja skatunum vi9 Hamragil og nutu sin vel bar. Hopur af ungum strakum gerfii gott um betur og for i utilegu yfir nott a VafllaheiSinni og upplifou par med nokkrir sina fyrstu utilegu fjarri foreldrum sinum. r^eir fengu sinn skammt af sb'gum um alfa og huldufolk i grenndinni.
A meflan hatiSinni stoQ var Ijosmyndakeppni um bestu Ijosmynd hatiQarinnar. Myndin sem vann er syndi paQ sem var meginpema hatiQarinnar. Kraftur fossins varQ sjonarhorn natturunnar og unga konan meQ gleQilega andlitiQ viQ fossinn taknaQi gleQi, frelsi og afsloppun. FlugleiQir gafu verQIaun i Ijosmyndakeppni sem var ferQ fyrir tvo a austurstrb'nd Bandarikjanna. VerQIaunin hreppti ung donsk stulka, Stine Bergmann. Alls barust 330 myndir i Ijosmyndakeppnina pannig aQ ur vondu var aQ raQa pvi margar voru nokkuQ goQar lika. A siQunni er heegt aQ sja hluta af verQIaunamyndunum.
KetilhusiQ var lika flottur staQur, en paQ var aQalmiQstoQ hatiQarinnar, bar voru haldnir allir fyrirlestrar sem og myndlistarsyning heyrnarlausra myndlistarmanna sem var vel sott. i
felagsmiQstoQ basjarins Rosenberg gatu patttakendur nytt ser aQ fara a stutt namskeiQ og voru glerbraeQslu- silfursmiQi og baafingarnamskeiQ i boQi, peir sem foru a namskeiQiQ bjuggu til einhverja hluti og toku heim meQ ser.
I lok hverrar hatiQar var aQ venju haldiQ veglegt lokahof hatiQarinnar. t>aQ var haldiQ i iprottahollinni a Akureyri. Bautinn sa um allan mat og heppnaQist lokahofiQ mjog vel i alia staQi.
MenningarhatiQ heyrnarlausra var par meQ lokiQ og upp stoQ 6 daga hatiQ uppfull af fraeQslu, gleQi, anaegju og
leiftrandi ahuga allra patttakenda. ibuar Akureyrar foru ekki varhluta aQ baerinn beirra hefQi fyllst af heyrnarlausu folki og taknmaliQ varQ alsraQandi a matsolustoQum og kaffihusum a gongugotunni a Akureyri sem og annarstaQar i baenum.
14 DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007
Fjolbreytt menningarhatf6 a Akureyri Myndagrein eftir Hauk Vilhjalmsson
20.NORRAN MENNINGARHATiO
www.deaf, is/2006
Fjolmenni a opnunarhatid norraenu menningarhatidar heyrnarlausra
Norraen menningarhatiQ heyrnarlausra var sett bann 10. juli 2006 i Ketilhusinu a Akureyri af Hauki Vilhjalmssyni og Berglindi Stefansdottur. A sama tima a Akureyri var haldin albjoSleg leiklistarhatid heyrnarlausra, svokolluQ Doff-leikhushatiQ, su fyrsta sem haldin er a islandi. Sigrun Bjork Jakobsdottir, forseti baejarstjornar, flutti avarp og sagfli medal annars a5 hun hafi fylgst me6 malefnum heyrnarlausra i sjonvarpinu a undanfornum vikum og botti mjog anasgjulegt aQ fa menningarhatifi heyrnarlausra til Akureyrar. Flutt var Ijodid ,,En song om frihet" eftir Mikis Theodorakis en Lars-Ake Wikstrom og Ingela Hanson sungu paQ a taknmal. Haukur flutti stutt yfirlit um sogulega broun fra siQustu menningarhatiQ, sem haldin var her a landi arifl 1986, og hvao hefur breyst sioan ba. Myndir fra opnunarhatidinni eru fra
Akureyrarbae og eru birtar me9 g66fuslegu leyfi.
DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra - jiini 2007 15
Hestaferd i Eyjafirdinum
t>jodlegasti og skemmtilegasti ferdamati um Eyjafjord er a hestum. Ad fara a hestbak var frabaer afbreying og upplifun fyrir patttakendur a menningarhatidina sem upplifdu natturuna og menninguna mjog sterkt. Serstaka athygli vakti ad tiilkur var einnig a hestbaki og tiilkadi fyrir pa sem vildu.
Heyrnarlausir rappa a Akureyri
Fjolbreytt dagskra var i bodi alia dagana en a kvoldin komu heyrnalausir saman a kra Grasna hattarins i midbaenum og donsudu og roppudu. t>ar var finnska skifupeytis teymid Signmark. i teyminu eru prir menn, einn er heyrnarlaus og er adalmaQurinn, hinir eru heyrandi og sja um a3 hljoQbrellurnar komi fyrir a rettum stooum. l eir unnu me6 rapp tonlist og peir sau um ad hoa til rappkeppni milli NorQurlandanna, par sem basdi toku batt hopar og einstaklingar. Tonlist peirra er kroftug og taknin sog6 i takt vifl pau.
/Evintyri fyrir born og unglinga a menningarhatidinni
i bodi voru viku aevintyranamskeid fyrir born og unglinga ad Homrum i Kjarnaskogi. t^ar var bodid upp a margvigslega fraedslu, leiki og utiveru. Um 20 born og unglingar skradu sig a namskeidid auk bess toku batt prju heyrnarlaus born. Sidasta kvoldid fekk eldri hopurinn ad gista eina nott i skataskalanum og par horfdu pau a biomyndir og bordudu popp og ymis bnnur skemmtun var einnig i bodi. Mikil anaegja var med namskeidid.
18 DOFFBLADID - Frettabref Felags heyrnarlausra - juni 2007
Fimm mismunandi taknmalstulkanir i skodunarferdinni til Myvatns
Faerri en vildu komust i ferQina til Myvatns og baQlon Jarflbadanna vifl Myvatn. i pessari ferfl gafst taakifaeri til a6 sja pafl helsta undir leidsogn leiflsogumanns. Hann talaQi ensku en tulkad var yfir a saenskt, norskt, danskt, ameriskt og islenskt taknmal sem byQir ad fullt adgengi var i rutunni. Fyrsta stopp i pessari ferfl var vi6 GoQafoss. Fra GoQafossi var haldid ad leirhverunum a Hverarb'nd. Haldid var svo ad badloni JarflbaQanna vi6 Myvatn.
t>rjar stuttmyndir um olik efni voru syndar i Rosenberg
Vilhjalmur G. Vilhjalmsson fra island! syndi myndir fra Japansferd sinni fra sumrinu 2005 en hann fekk ferQina i 50 ara afmaelisgjb'f. Hann vissi ekki hvert ferdinni var heitiQ i upphafi og fengu patttakendur a menningarhatiainni a6 fylgjast mefl ferflinni. Vilhjalmur syndi mjog gott myndband fra Japansferdinni sem tok um 40 minutur og var synt a risaskja. A eftir voru nokkrar fyrirspurnir og umraaflur um JapansferQina og menningu heyrnarlausra. t>etta var mjog athyglisvert og skemmtilegt og toku umraaflurnar u.p.b. 15 minutur. Ragnar Veer fra SvipjoQ helt erindi um veiflar og lysti veidum a spendyrum eins og hreindyrum, veiflum a fuglum og svo laxaveifli i natturunni. Hann syndi aflallega skuggamyndir og tok um 45 minutur i flutningi mefl umraaoum. Jerome Cain fra Svipjofl frumsyndi myndband nM6tmaeli i Gallaudet", par sem nemendur og starfsmenn motmaeltu . •«• nyraflnum rektor haskolans fyrr i vor. ^^^^ ^ Motmaelin hafa vakiQ mikla athygli vifla um ^ 1 heiminn. Hfetenfl Ik i
DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra - jiini 2007
God batttaka a fyrirlestrarrod menningarhatidar
t^rir fyrirlestrar voru fluttir i Ketilhusinu miovikudagsmorguninn 12. juli. t>a6 voru bau Paal Rikard Petersen framkvaemdarstjori Landsambands heyrnarlausra i Noregi sem flutti erindi um ,,doff - einfaldlega", Rannveig Sverrisdottir, lektor i taknmalsfrae6um vi<3 Haskola islands sem flutti erindi ,,myndlikingar i taknmalum" og sioan flutti Hilde Hauland fra Noregi og nemandi i Gallaudet haskolanum erindid ,,doff og staQur/rymi". Eftir fyrirlestrana toku vifl umraadur og fyrirspurnir. Tveir fyrirlestrar voru svo fluttir i Ketilhusinu fostudagsmorguninn 14. juli. Hjordis Anna Haraldsdottir flutti erindifl ,,huglei6ingar minar um blondun i skolakerfinu" og Filip Verhelst fra Danmorku flutti erindiQ ,,nattura e6a taakni". Miklar umrasQur voru um fyrirlestrana og m.a. hugleiddu batttakendur hvada ahrif ba6 a heyrnarlaust barn ad vera ha6 tulk i almennum skola bar sem alagid gaeti veri8 meira a heyrnarlausa nemandanum en beim heyrandi. Allt heppnaoist petta mjog vel og voru petta mjog ahugaverQir fyrirlestrar malefni heyrnarlausra.
hefur
um
Utihatid og grillveisla i Kjarnaskogi
Margt var gert til gamans a utihatiQ i Kjarnaskogi, jafnt fyrir born og unglinga. Fari6 var i reiptog og ymsa leiki. Bautinn sa um grilliQ og var bor6a6 inni i hl66u afl Homrum i Kjarnaskogi. t>atttakendur a menningarhatioinni foru med straeto fra Straetisvognum Akureyrar fra Ketilhusinu ad Homrum i Kjarnaskogi og heim aftur.
DOFFBLADIO - Frettabref Felags heyrnarlausra - juni 2007 17
Fjolbreyttar listasmidjur i Rosenberg
Listasmifljur voru i boQi a menningarhatiQinni og voru fjorar listasmidjur i bo6i, gerfl vikingakeflju, baefing, vefnaflur og glerbrasflsla. Mjog vinsaelt var a glerbraeoslunni, vikingakeQjunni
og basfingunni. ^^__ • • ^^^m^^^^^M Kolbrun er su eina
» III heyrnarlausra sem %f^ ser um kennslu i
glerbrae6slu. Til gamans ma geta
f ad einn af islensku batttakendunum i
^ vefnaainum tokst IT ^K ' afl klara slaeQu/
&&" trefil sem tengist ' bjodbuning hennar
sem nun hof a8 sauma sjalf fyrr i vetur og mastti hun stolti bjoabuningnum i lokahofiS. Mjog gofl batttaka var og flest namskeiflin voru fullnytt.
Margir skiludu inn myndum i Ijosmyndasamkeppni menningarhatidar
%
DOFFBLADIO - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007 19
Lokahof menningarhatidar, full af skemmtun og gledi
A lokahofi hatiQarinnar sem fram for a laugardagskvoldinu i ibrottahollinni voru allir leikhoparnir a vegum AlpjoQIegu doff leiklistarhatidarinnar med einhverjar uppakomur. Signmark fra Finnlandi sa um ad vera plotusnudar. t>ar voru glaesilegir tveir risaskjair, 3x4 metra skjar og 3 upptokuvelar voru i gangi. Nidurstoflur Ijosmyndasamkeppninnar voru kynntar a lokahofinu og tilkynnt um fimm bestu myndirnar. Nokkrar myndir sem barust voru birtar a risaskja. Allir skemmtu ser mjog vel og allir voru sammala um ad betta var eitt glaesilegasta lokahof sem sest hefur a undanfomum menningarhatidum.
Formannskipti i Nordurlandaradi heyrnarlausra
islendingar toku vi6 formennsku i Dovas Nordiska Rad arid 2002 og beirri formennsku lauk a menningarhatidinni. Berglind Stefansdottur formaflur DNR afhenti Svium formennskuna. Lars Wikstrom (LAW) tok vi3 formennsku fyrir hond Svia. LAW er formaQur saanska landssambands heyrnarlausra og naesta menningarhatifi verQur haldin i SvibjoQ aria 2010.
20 DOFFBLADIB - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007
Norraenir vinir a6 eilffu - Nor6urlandara6 heyrnarlausra eitthundrad ara Eftir Kristinn Jon Bjarnason
NordurlandaraQ heyrnarlausra var stofnaQ arid 1907 begar felog heyrnarlausra i Danmbrku, Finnlandi, Noregi og SvipjoQ heldu fyrstu norraenu raQstefnuna um malefni heyrnarlausra og mallausra i Kaupmannahbfn. i fyrstu voru nyju samtbkin kblluo Norraena samvinnustofnunin og starfiQ var heldur tilviljanakennt en fra og me6 1950 varQ samvinnan skipulagQari. AriQ 1972 var nafni samtakanna breytt i NorQurlandaraS heyrnarlausra, DNR. islendingar gerdust aQilar ad NorflurlandaraQi heyrnarlausra ariQ 1974.
Hvada lond eiga fulltrua i radinu? Samtbk heyrnarlausra i Danmorku, Finnlandi, Faereyjum, islandi, Noregi og SvipjoQ eiga fulltrua i NorQurlandaraSi heyrnarlausra. Hvert land hefur tvo fulltrua, formann felagsins og framkvaemdastjora. NorQurlandarad heyrnarlausra fundar tvisvar a ari.
Hvad er Nordurlandarad heyrnarlausra? NorQurlandaraQ heyrnarlausra er rad sem vinnur ad pvi ad heyrnarlausir fai
sb'mu rettindi og taskifaeri og adrir ibuar NorQurlandanna.
Hvert er hlutverk Nordurlandarads heyrnarlausra? Mikilvasgustu verkefni Nor6urlandara6s heyrnarlausra eru eftirfarandi: - ad taknmal verdi opinberlega viflurkennt sem m66urmal heyrnarlausra - ad skiptast a upplysingum um broun og breytingum a hbgum heyrnarlausra og stb'Qu beirra i aflildarlondunum - ad skipuleggja raQstefnur par sem \r\segl er aQ deila reynslu af taknmali, menntun og felagslegum vandamalum - ad bregQast vid sameiginlegum ahyggjuefnum.
Fjolmbrg mikilvaeg malefni eru tekin til umfjollunar a fundi NordurlandaraQs. A undanfbrnum arum hafa verkefni Nor6urlandara9sins (DNR) ord\d sifellt albj66legri. A fundinum safnast saman mikil kunnatta um hagi heyrnarlausa og rettindapolitik peirra sem hefur ahrif a heyrnarlausa um allan heim. A siQustu arum hefur adsto5 vi6 heyrnarlausa i
prounarrikjunum aukist til muna. Flest adildarrikin sja um ymis verkefni i bdrum heimshlutum eins og Afriku og Sudur-Ameriku sem stu8la ad pvi afl stofna og styrkja samtok heyrnarlausra par i landi. Buflir fyrir ellilifeyrispega og aQrir atburfiir eru einnig skipulagSir af Norflurlandara6i heyrnarlausra.
Skipulagning Hver adildarbjod fer med formennsku i Nordurlandaradi heyrnarlausra i fjbgur ar i senn. Nuna eru Sviar med formennsku til 2010 og er Lars Ake Wikstrbm formadur bess. t>j66in sem fer meQ formennsku tilnefnir formann og ritara samtakanna og ser um ad senda fundargerdir og mikilvaeg skjol eftir fundi raQsins auk bess ad sja um ad opinber bref seu send til stofnana og annarra sem samtokin hafa akvediQ ad hafa samband vi6.
DNR verdur 100 ara a bessu ari og af bvi tilefni verdur afmaalisins minnst a Heimsbingi heyrnarlausra i Madrid i juli og verQa hatiflarhold haldin i Kaupmannahofn i oktober 2007 og ver3ur afmaelisins minnst med ymsu moti.
DOFFBLADID - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007 21
.
I kappi vid timann a alJDjodlegu leiklistarhatidinni Eftir Elsu G. Bjornsdottur
Draumar 2006 var fyrsta albjofllega leiklistarhatiflin sem Draumasmifljan helt i tengslum vifl Norraenu menningarhatifl heyrnarlausra a Akureyri.
A hatiflina komu nokkur virtustu ,,D6ff'- leikhus helms fra Astraliu, Bandarikjunum, Norflurlondunum, Evropu og Asiu. Her var urn afl raefla atvinnuleikhus heyrnarlausra s.s. Tyst Theater fra Svibjofl, Handtheater fra Holland!, Mo Theatre fra Bandarikjunum, Ramesh Meyyappan fra Singapore, Rob Roy fra Astraliu og IVT fra Frakklandi. Leiksyningarnar voru a hverjum degi enda afar fjolbreyttar, gamanleikrit, barnaleikrit, dansleikhiis, drama og uppistand, svo allir gatu fundifl eitthvafl vifl sitt haafi. Auk pess sem Draumasmifljan var sjalf mefl syningu a leikritinu ,,Vifltalifl" a hatiflinni. Synd voru sex stor leikverk i Ryminu (Leikfelagi Akureyrar) auk pess sem fraegur doff uppistandari
Rob Roy kom fra Astraliu og var mefl skemmtiatrifli a doff barnum tvb kvold.
Elsa Guflbjorg Bjornsdottir ein af skipuleggjendum leiklistarhatiflarinnar leyffli okkur afl skyggnast bakvifl tjoldin og segir okkur hvernig var ad vinna vifl leiklistarhatidina og stressi3 i kringum hana.
Fyrsta syningin hatidarinnar var ,,Vi5tali5" sem var synt a manudeginum. Daginn sem syningin var undirbuin voru allir a harQahlaupum bvi allir sem komu ad hatiQinni voru sjalfir ad leika og vinna vi6 syninguna lika, bannig ad leikararnir hlupu a milli staoa ad taka a moti erlendu gestunum, koma beim fyrir a hotelinu, na i dot upp a flugvoll og halda opnunarraQu a Menningarhatiflinni sjalfri og tulka. Einhvern veginn tokst ad koma Ijosabuna6i og sviosmynd upp og hafa sig klara a syningu. Stu3iQ byrjafli sem sagt strax fyrsta daginn, og gaf mynd af bvi hvad koma skyldi.
Daginn eftir toku Sviar vi6 og pa vildi ekki betur til en ad IjosaborQiQ sprakk og engin leifl var ad hafa Ijos a svioinu. Sent var eftir 66ru Ijosabor5i upp i stora leikhusifl og paQ sprakk svo lika, svo uppur hadegi voru allir orflnir mjog svartsynir a aQ haegt vasri ad halda syningu. Haft var samband viQ Exton taeknileiguna i Reykjavik sem brast vel vifl og sendi meQ hraflposti i flugi heilt Ijosaborfl sem lenti svo a Akureyri klukkan 18:00 og ba var farifl ad stilla Ijosin. Dagurinn hafdi ekki farifl til spillis bvi saenska teymifl helt afram afl undirbiia syninguna eins og ekkert heffli i skorist og kom Ijosum og annarri sviflsmynd fyrir bratt fyrir pessa uppakomu.
A miovikudeginum toku Frakkar vifl sviflinu og fram eftir degi gekk allt eins og i sogu og ekkert vandamal var synilegt fyrr en urn 5 leytifl en pa var sem einhver flaekja vasri i Ijosaleiflslunum i loftinu og akveflin
22 DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra - jiini 2007
Ijos virkuQu ekki og vifl tok hamagangur og hlaup upp og niour stiga hja taaknimanninum okkar vi3 ao losa flaekjuna og redda rafmagni i sniirur sem fundust ekki milli flaeknanna. Auk pess sem serstakan kapal purfti sem ekki var til i leikhusinu og senda purfti eftir pvi norour meo hraoposti i flugi sem kom kl 18:00. t>essi syning var su vinsaalasta a hatidinni og var longu uppselt a hana en folk helt afram a3 streyma inn i leikhusid longu eftir ao fullt var oroiQ og rett adur en syning atti ao hefjast var stor hopur sem gratbaQ urn ao fa ad sja syninguna svo iir varQ ao franski leikhopurinn gaf graant Ijos a a5 fjolga stolum i salnum og allir komust inn a6 horfa.
Fimmtudagurinn virtist astla ao ver6a matroo, en Ramesh tok vid svi6inu og var einn an allra taeknimanna svo a3 ur vard ao oil taaknivinna og Ijosavinna lenti a taaknimanninum okkar sem var sveittur an hvildar streoandi allan daginn vi9 ao setja upp Ijos, laara leikritio hans Rameshar utan ao til a6 geta Ijosa- og hljoostyrt syningunni. Dm kvoldifi sa hann alfario urn allt tengt sviosmyndinni og Ijosabunafiinum, hann tok engar pasur yfir daginn, borflafli hvorki ne drakk heldur vann sleitulaust ad pvi a3 klara allt svo syning gaati orQiQ a rettum tima. Halftima fyrir syninguna var hann enn a fullu a6 hlaupa upp og niour og redda einu og ooru. Taeknimaourinn okkar islenski stoQ sig frabasrlega og haf6i Ramesh oro a pvi afl hann hefQi aldrei fengio svona frabasra bjonustu begar hann hefur farid erlendis meo syningar. Auk bess vantaoi Ramesh ymsa smamuni fyrir syninguna sina, leitaQ var um alia Akureyri ao kirsuberjum sem hvergi voru til og fuglafjoorum en bannaQ var afl flytja betta me6 ser a milli landa
eins og gefur afl skilja vegna fuglaflensunnar. FondurbuQ i Reykjavik sendi okkur fjaflrirnar norflur og vifl redduflum annarri utgafu af kirsuberjunum, Ramesh notafli vinber a syningunni.
Fostudagurinn var rolegur hollenski hopurinn var mefl fullt teymi sem sa um Ijos og sviflsmynd og allt gekk vel, baefli uppsetning og Ijosamal, eina vandamalifl sem poppafli upp pann daginn var hversu famenn syningin var, margir af menningarhatiflinni hofflu farifl i dagsferfl fyrr um daginn og syningin pvi frekar famenn.
Laugardaginn, siflasta syningardaginn, toku Amerikanarnir vifl sviflinu og pau purftu afl vinna mjog hratt vegna bess afl bann daginn var syningartiminn 5 klukkutimum fyrr en vanalega og vandamalin aetluflu aldrei afl leysast. Taaknimaflurinn okkar varfl baafli Ijosahonnuflur og taaknimaflur bann daginn en honum veittist sa sjaldgaafi heiflur afl fa afl hanna Ijosin fyrir syninguna pvi pau hofflu ekki hannafl nein sjalf og voru ekki mefl akveflnar hugmyndir um Ijosin. Taka ma fram ao betta var frumsyning a verkinu beirra, og bvi var ekki allt tilbuifl hja beim. Myndvarpinn sem pau notuflu baksvifls skemmdist og vifl leituflum afl myndvarpa um alia Akureyri i 3 klukkustundir bar til vifl fundum einn sem virkafli.
Ymislegt for ur skorflum bessa viku en alltaf naflist afl redda hlutunum fyrir horn og syningarnar gengu allar afallalaust fyrir sig bratt fyrir hin ymsu vandamal sem skutu upp kollinum en staflreyndin er su afl leikhus er ekki leikhiis nema bvi fylgi stor dramatisk vandamal og kapphlaup vifl timann.
EFTIRTALIN FYRIRT/EKI
STYRKJA FELAG HEYRNARLAUSRA
Reykjavik Utfarabjonusta Runars Geirmundssonar, FjarSarasi 25 Utflutningsra6 islands, Borgartiini 35 V.R, Kringlunni 7 Vagnasmidjan - Hiisvagnar ehf, Eldshofda 21 Valhusgogn ehf, Armula 8 Varahlutaverslunin Kistufell ehf, Brautarholti 16 VBS fjarfestingabanki hf, Sudurtandsbraut 18 Veltubaer, Skipholti 33 Verfibrefaskraning islands hf, Laugavegi 182 VerkfraeSistofan VIK ehf, Laugavegi 164, 2 ha=6 haegri Verslanir Noatims Verslunin Frida frasnka, Vesturgotu 3 Verslunin Storar Stelpur, Hverfisgotu 105 Vesturborg ehf, Asvallagotu 19 Velaverhf, Krokhalsi 16 Vi6 og Vifl sf, Gylfaflot 3 Vilberg kranaleiga ehf, Fannafold 139 Vilhjalmsson sf, Sundaborg 1 Vinnumalastofnun, Hafnarhusinu Tryggvagotu 17 VT bjonustan, Esjugrund 18 Mngvallaleid ehf, Skogarhlid 10 Kirir J Einarsson ehf, SkaftahliO 38 t>6rtak ehf, Brunast66um 73 t>rif og slatturehf, Gvendargeisla 17 trif og pvottur ehf, Reykjavikurvegi 48 t>umalina bu5in bin, SkolavorSustig 41 bySingabjonusta Boga Arnars, Engjaseli 43 Ogurvik hf, Tysgotu 1 Orninn ehf, Skeifunni 11
Seltjarnarnes Elvar Ingason ehf, Unnarbraut 12 Falleg golf ehf, Nesbala 25 PrentsmiSjan Nes ehf, Hrolfsskalavor 14 Seltjarnarneskaupstaour, Austurstrond 2 Seltjarnarneskirkja, Kirkjubraut 2 Tannlaaknastofa Ragnars 6 Steinarssonar ehf, Ei6istorgi 15
Kopavogur ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18 BifreiSaverkstaedi Fri6riks Olafssonar ehf, Smi6juvegi 22 Bilvogur ehf, Audbrekku 17 Borgargarflar ehf - skru6gar6apjonusta, Vesturvor 24 Bokasafn Kopavogs, Hamraborg 6a DK Hugbunadurehf, HliSasmara 17 Glerskalinn ehf, Smifljuvegi 42 Gasflaflutningar ehf, Hvannholma 12 Hilmar Bjarnason ehf.rafverktak, Daltiini 1 Hugsa serehf, Kopavogsbraut 10 Ingimundur Einarsson ehf malari, Tronuhjalla 1 islandsspil sf, Smidjuvegi 11a KB Ra6gjof, HliSasmara 17 Kopavogsbaer, Fannborg 2 Krossinn,kristilegt felag, Hli6asmara 5-7 Ljosvakinn ehf, Vesturvor 30b Maras ehf, Akralind 2 Malning ehf, Dalvegi 18
DOFFBLADID - Frettabref Felags heyrnarlausra - jiini 2007 23
EFTIRTALIN FYRIRT/EKI STYRKJA FELAG HEYRNARLAUSRA Kopavogur Point a island! ehf, Hliflasmara 10 Pottagaldrar mannraekt i matargerO, Laufbrekku 18 Rafspenna ehf, Krossalind 2 Rettingaverksteefli Joa ehf, Dalvegi 16a Raestingabjonustan sf., Smidjuvegi 62 Slot ehf, Dimmuhvarfi 21 Stalbaer ehf, Smidjuvegi 9a Svansprent ehf, Aufibrekku 12 Soluturninn Smari, Dalsvegi 16c Vaki fiskeldiskerfi hf, Akralind 4 Vatnsvirkjar ehf, almenn pipulogn og bjonusta, Haulind 26 Vegurinn, Smidjuvegi 5 Veitingabjonusta Larusar Loftssonar, Nybylavegi 32 Vetrarsol, Askalind 4 Vidd ehf, flisaverslun, Baejarlind 4 www.mannval.is
Gardabaer Artasan ehf, Kirkjulundi 17 Arvik hf, GarOatorgi 3 Eik ehf, Birkiasi 21 Gardabasr, Garciatorgi 7 GarSasokn, Kirkjuhvoli Gluggar og garflhus ehf, SmiosbuS 10 H.Filipsson sf, Mi6hrauni 22 Haraldur Boflvarsson og co ehf, BirkihaeS 1 HurSaborg Crawford hurflir, Sunnuflot45 Latibaer ehf, Miflhrauni 4 Loftorka Reykjavik hf, verktaki, Miflhrauni 10 Raftasknibjonusta Trausta ehf, Lyngasi 14 Uppfylling ehf, Hofslundi 1 Verkhonnun - Taeknisalan ehf, Kirkjulundi 13
Hafnarfjordur As, fasteignasala ehf, FjarSargotu 17 Asklifehf, Eskivellir7 Blatun ehf, Grandatrofl 4 Borealis arkitektar ehf, Strandgotu 26-28 Byggingafelagifl Kamburehf, Holshrauni 2 Dverghamrar ehf, Laakjarbergi 46 Eirikur og Einar Valur hf, Breiovangi 4 Fiskverkunin Bjorg ehf, Eyrartrofl 18 Finpussning ehf, Raudhellu 13 GS. murverk ehf, Hvassabergi 4 Gaflarar ehf Rafverktakar, Lonsbraut 2 Gleraugnaverslunin Sjonarholl ehf, Reykjavikurvegi 22 Heiflar Jonsson, jarnsmifli, Skutahrauni 9 HK. Blasturehf, Helluhrauni 6 Hrafnistuheimilin Kerfi ehf, Flatahrauni 5b Kjartan Gufljonsson, tannlaeknir, Baejarhrauni 2
Klaeflning ehf, Reykjavikurvegi 68 Lyng ehf, Strandgotu 43 Markus Johannsson hf, Gjotuhrauni 6 Nes hf, Grundarfirdi, Fjarflargotu 13-15 Nysir hf, Reykjavikurvegi 74 Pappir hf, Kaplahrauni 13 Pustbjonusta BJB ehf, Flatahrauni 7 Rafgeymasalan ehf, verkstaedi, Dalshrauni 17 Raftaki ehf, Efstuhlid 4 Spennubreytar, Tronuhrauni 5 Stafraena hugmyndasmi6jan ehf - simi 554 2100, Baejarhrauni 22 Stal - Orka ehf, Hvaleyrarbraut 37 Stalskip ehf, Tronuhrauni 6 Steypustal ehf, Drangahrauni 4 Suflurverk hf, Drangahrauni 7 Syningaljos slf, Klettagdtu 12 Tannlaeknastofa Agiists J Gunnarssonar sf, Reykjavikurvegi 66 Tonlistarskoli HafnarfjarSar, Strandgotu 32 TresmiSaverkstaafii Jons Rafns ehf, Midvangi 95 Utvik hf, Eyrartrod 7-9 VBS-verkfrae6istofa ehf, Baejarhrauni 20 ViQhaldsvirkni ehf, Eyrartrofl 3 www.gardyrkjan.is, Helluhrauni 4
Bessastadah reppu r Ferskfiskur ehf, Baejarhrauni 8 Utger3arfelagi6 Berg ehf, Tungotu 7
Reykjanesbaer B & B Guesthouse, Hringbraut 92 BiQskylid Njarflvik ehf, Holagotu 20 Bilaleiga J & S, Bolafotur 9 Eignamidlun Sudurnesja, Hafnargotu 17 Fagtre ehf, SuSurgarSi 5 Fasteignasalan Asberg ehf, Hafnargotu 27 Gagfusmiflurinn ehf, Hei3arvegi 6 Hitaveita Suflurnesja, Brekkustig 36 Hjalti Gudmundsson ehf, Idavollum 1 Lyfta ehf, Kirkjubraut 35 Malverk sf, Skolavegi 36 Nespryfli ehf, Vesturbraut 10-12 Nesrafehf, Grofin 18a Reykjanesbaer, Tjarnargotu 12 SG bilar ehf, Bolafaeti 1 Sjukrabjalfun Su6urnesja, Hafnargotu 15 Skipting ehf, Grofinni 19 Slakki ehf, Stekkjargotu 51 Sparisjoflurinn i Keflavik, Tjarnargotu 12-14 Varmamot ehf, Framnesvegi 19 Verkalyfls- og sjomannafelag Keflavikur og nagrennis, Hafnargotu 80 Verkfrae6istofa Njarflvikur, Brekkustig 39
Verslunarmannafelag Sudurnesja, Vatnsnesvegi 14 www.ork.is, Fristundar og heilsarshus
Keflavikurflugvollur Sudurflug ehf, Keflavikurflugvelli
Grindavik Grindin ehf, tresmicSja, Hafnargotu 9a Hjolbardaverkstaefli Grindavikur, Vikurbraut 17 Selhals ehf, Asabraut 12 Smiflshoggia ehf, Tungotu 16 Stakkavik ehf, Bakkalag 15b t>orbjorn hf, Hafnargotu 12
Sandgerdi GrodrarstoSin Glitbra ehf Sandgerfli, NorSurtun 5 Kvenfelagid Hvot Nonni GK-129, Glaumbaer SandgerSisbaer, Mifinestorgi 3
Gardur Gunnar Hamundason ehf, Vorum 2 Sveitarfelagia GarSur, Melbraut 3 Von ehf, Skagabraut 42
Mosfellsbaer Byggingarfelagid Baula ehf, Arkarholti 19 Gardyrkjustodin Groandi, Grasteinum Gylfi Gufijonsson, okukennari, simi 6960042, Trollateig 20 GaeSakokkar ehf, BlikastoQum 2 isfugl ehf, Reykjavegi 36 Velsmiojan Orri ehf, Flugumyri 10
Akranes Bifrei6asto8 t^orflar & t>6r3arsonar, Dalbraut 6 Bjarg ehf.verslun, Stillholti 14 ByggSasafn Akraness, GorSum ByrAK-120 Grunnskolinn, Espigrund 1 GT Taekni ehf, Grundartanga Harhus Kotlu ehf, Stillholti 14 Runolfur Hallfredsson ehf, Krokatuni 9 Sementsverksmidjan hf, Manabraut 20 SjongleriS ehf, Skolabraut 25 Sjukrabjalfun Georgs Janussonar, Kirkjubraut 28 SmurstoS Akraness sf, SmiSjuvollum 2 Stafna a milli ehf, Kirkjubraut 56 Straumnes ehf, rafverktakar, Krokatuni 22-24 Velaleiga Halldors Sigurflssonar ehf, Smifljuvollum 10 Viflskiptapjonusta Akraness ehf, Stillholti 23 Vignir G. Jonsson hf, Smiojuvollum 4
Borgarnes BorgarbyggS, Borgarbraut 14 Borgarverk hf, vinnuvelar,
Solbakka 17-19 Dvalarheimili aldraflra Borgarnesi, Borgarbraut 65 Efnalaugin Miilakot, Borgarbraut 49 Loftorka Borgarnesi ehf, Engjaasi 1 Skorradalshreppur, Grund Sparisjoflur Myrasyslu, Digranesgotu 2 Vatnsverk-Guojon og Ami ehf, Egilsgotu 17 Vegamot, pjonustumidstoo, Vegamotum Velaverkstaedi Kristjans ehf, Brakarbraut 20 t>j6nustumiost66in Husafelli ehf, Husafelli 3
Stykkisholmur Hotel Stykkisholmur Saefell ehf, Hafnargotu 9 Saeferflirehf, Smidjustig 3 t^.B.Borg - steypustofl ehf, Silfurgotu 36
Grundarfjordur Hoskuldur Reynir ehf, Borgarbraut 2 KvenfelagiS Gleym-mer-ei, Saaboli 3
Olafsvik TS Velaleiga, Stekkjarholti 11
Hellissandur Hraflfrystihus Hellissands hf, Hafnarbakka 1 Nonvarda ehf, Bardarasi 6 Sjavarifijan Rifi hf, Hafnargotu 8 t>orgeir Arnason ehf, Haarifi 27
isafjordur Baejar- og heraflsbokasafnifl, Eyratuni Felag opinberra starfsmanna a Vestfjor6um, Hafnarstraeti 6 Gamabjonusta Vestfjarfla ehf, Gouholti 14 HjolbarQaverkstaedi isafjarflar, Sindragotu 14 isafjarflarbaer, Hafnarstraeti 1 Logsyn ehf, ASalstraeti 24 Myndas, Ijosmyndastofa, ASalstraeti 33 Taeknibjonusta VestfjarSa ehf, Adalstraeti 26 Vestri ehf, SuSurgotu 12 brostur Marselliusson ehf, Hnifsdalsvegi 27
Bolungarvik Jakob Valgeir ehf, Grundarstig 5 Sigurgeir G. Johannsson ehf, Disarlandi 14 Verkaly6s- og sjomannafelag Bolungarvikur, Hafnargotu 37
Sudavik Suoavikurhreppur, Grundarstraeti 3
Vidtal vid Vilhjalm B. Vilhjalmsson og Gu3runu Arnadottur:
Heyrnarlausir eru sjalfstaeQari en a6ur ViStaliS tok Kristinn Jon Bjarnason
Vilhjalmur B. Vilhjalmsson er taeplega 75 ara og hefur starfad mikiS me3 heyrnarlausum i aratugi og er heiQursfelagi si3an 1987. Oil fjblskyldan hefur unnifl a vettvangi heyrnarlausa og bvi botti okkur forvitnilegt ad eiga vifltal via Vilhjalm.
Vilhjalmur starfaSi hja Posti og sima 1947 til 1974. Hann var leiQbeinandi a Dale Carnegie namskei8um a vegum Stjornunarskolans 1973-1980, framkvaemdastjori via eigin atvinnurekstur 1974-1977, stundadi sblustbrf i Danmbrku 1977-1979. Vilhjalmur starfadi hja a skrifstofu Felags heyrnarlausra 1980-1986 og var framkvaemdastjori islenskrar getsparfra 1986 til 1999. Vilhjalmur var i stjorn Oryrkjabandalags islands fyrir hbnd Felags heyrnarlausra fra 1981 til 1986 (bar af formaaur bess 1983-1986). Gu3run kona Vilhjalms vann hja Felagi heyrnarlausra i hlutastarfi i nokkra manu3i eftir Vilhjalmur hastti stbrfum bar.
t>au hjonin Vilhjalmur og Guarun Arnadottir eignu3ust fjb'gur born, tvo
syni, Vilhjalm G. (sem er kalla3ur Villi) og Hauk, sem badir eru heyrnarlausir og tvaer daetur Jbhbnnu og Unni, sem ba3ar hafa heyrn.
Ahugi a malefnum heyrnarlausa vaknadi Vilhjalmur segir ad malefni heyrnarlausra haf8i ekki veria mikia i hugum beirra fyrr en Villi faeddist 23. juni 1955 eda b'llu heldur4 manuaum sidar begar sa grunur laeddist ad peim a8 eitthvaa vaeri athugavert via heyrn hans. ,,A bessum tima virtist erfitt aa fa greiningu og tok baa nokkra manu8i aa fa staafest ad Villi vaari heyrnarlaus og ekkert haegt aa gera eins og laaknirinn sagdi." t»au hjonin voru svo osatt via bennan afdrattarlausa urskura ad bau akvadu a8 kanna hvort bau fengju sbmu niaurst68u i Danmorku en bar atti Gu8run tvaer systur sem voru tilbunar til a8 greiaa gotu beirra eftir bestu getu. Gudrun dvaldi i Danmorku me8 son beirra i fjora manudi begar sonurinn var eins og halfs ars. gekk hann undir ymis konar
rannsoknir var nidurstaaan su a8 vi3 skyldum eignast fleiri born til bess ad hann nyti bess aa eiga systkini til aa leika ser via og ekkert benti til aa heyrnarleysi myndi koma fram i beim. Jafnframt fengum via ymsar abendingar urn hvernig vid asttum a3 breg3ast via bannig aa Vilhjalmur fengi sem bestan broska." segir Vilhjalmur og Guarun. Via 4ra ara aldur for Villi i Heyrnleysingjaskolann en skolavist heyrnarlausra hofst vi8 4ra ara aldur og oil born voru i heimavist. Nema Villi fekk a3 vera heima allar naetur og aldrei kom fram a8 betta vaeri vandamal ad neinu leyti. ,,t>egar Haukur faeddist atta arum si3ar vorum via betur me3vitu3 um hvernig heyrnarleysia lysti ser og sennilega hefur svipa3urtimi Ii3i3, en vi8 vorum viss um greininguna og purftum ekki a3 ganga a milli laekna eins og ger3ist mea Villa. Vi8 hb'f3um mest samskipti via Brand Jonsson skolastjora og var hann afar ahugasamur i sinum stbrfum og var hann hvatamaaur bess a3 heyrnarlausir fengu leyfi til a3 taka bilprof aria 1964 og var ba3 mikil
DOFFBLADIO - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007 25
framfaraspor til betra lifs beim til handa."
Hugmynd ad stofnun foreldrafelags Hvernig vard bad til a6 foreldrafelagid var stofnad? Vilhjalmur segir a6 a bessum fyrstu arum Villa i Heyrnleysingjaskolanum laerdu bau smam saman hvernig stada heyrnarlausra var i bjodfelaginu, an bess ad gera nokkud annad en ad raeda malin og reyna ad atta sig a hvad vseri haegt ad gera. Vilhjalmur segir aQ adstandendum, kennurum, nemendum og eldri heyrnarlausum var bodid til samverustunda i Heyrnleysingjaskolanum tvisvar a ari og bessar stundir voru avallt ansegjulegar og frodlegar bar sem kynni manna broudust.
nSu hugmynd hafdi vaknad ad stofnun foreldrafelags gaeti ordid til gods og eg hafdi raett betta litillega vid Brand skolastjora." Svo var bad i upphafi skolaars 1966 ad Orn Jonsson kennari vid Heyrnleysingjaskolann sagdi ad kannski vaeri timabaert ad stofna foreldrafelag og bar sem Vilhjalmur B. vissi allt um malid pa fekk hann bad hlutverk ad vera i forsvari fyrir foreldrafelagid. Einhvern veginn broadist bessi stund i ad Foreldra- og styrktarfelag heyrnardaufra var stofnad og var Vilhjalmur formadur bess fyrstu 3 arin. t>ad var felaginu til happs ad tveir kennarar, Hallgrimur Saemundsson og Hakon Tryggvason voru med i stjorn, menn sem gatu raett kennslufraedileg atridi af reynslu og bekkingu. Hann telur ad felagid hafi sannad sitt agaeti i gegnum tfdina og a fyrstu arum bess var byggdur nyr Heyrnleysingjaskoli en felagid lagdist a sveif med skola- stjora og kennurum um ad svo yrdi gert begar Ijost var ad nemenda-fjoldi myndi tvofaldast a einu ari, enda engin von til ad einn skoli a beim tima gaeti tvdfaldad fjb'lda nemenda an serstakra adgerda. Hiisakynni Heyrnleysingja-skolans voru litil og engan vegin heppileg fyrir skolastarfsemi. t>egar akvedid var ad byggja nyjan skola i Oskjuhlid vard mikil breyting hvad husakynni vardadi og vonandi hafa adstaedur allar ordid til bota midad vid bad sem adur var. Vilhjalmur var i stjorn foreldrafelagsins tilarsins 1984.
Upphafid ad adild islands ad Nordurlandaradi heyrnarlausra Hvert var upphaf ad adild islands ad Nordurlandaradi heyrnarlausra? Vilhjalmur var fulltrui islands i radinu
fra 1974-1986. Vilhjalmur segir ad til islands kom finnskur verkfraedingur Runo Savisaari vegna starfa sinna og leitadi hann Vilhjalm uppi. Runo var i Nordurlandaradi heyrnarlausra sem fulltrui Finnlands asamt Liisu Kaupineen. Hann hvatti okkur ad taka part i bessu samstarfi. Brodir nans Eino Savisaari var prestur heyrnarlausra og flutti sinar messur a taknmali en peir attu heyrnarlausa foreldra og unnu badir ad malefnum heyrnarlausra i Finnlandi. Vilhjalmur rifjar upp ad arid 1974 var fundur i DNR haldinn a island! m. a. til ad vekja athygli a starfi radsins og var algjor samstada islendinga ad eiga adild ad DNR sem gerdist ari seinna. Vid laardum fyrst og fremst hvad var ad gerast hja norraenum felogum okkar og vid tokum batt i ad halda sameiginlega fundi og radstefnur svo sem mot fyrir eldri borgara, aaskulydsmot og norrasna menningarhatid. ,,Mer fannst stundum ad vid vaerum ad vakna til lifsins med batttoku i bessu starfi. Med veru okkar i DNR vorum vid ad taka batt i albjodlegu starfi. Fyrsta verkefnid eftir inngongu i DNR a norraenum vettvangi var norraent aeskulydsmot, haldid i Reykholti arid 1976. Tiladannast undirbuningsvinnu, sem tok um eitt ar, var kosin nefnd og var eg i henni asamt bvi ad Villi sonur minn var motstjori bess. t>a voru tveir fra foreldrafelaginu og tveir fra Felagi heyrnarlausra i undirbunings- nefndinni. Menntamalaradherra,
Vilhjalmur Hjalmarsson, setti motid og tokst motid mjog vel."
Starf felagsins eflt Getur bii adeins sagt fra bvi begar bu varst i framkvaemdanefnd heyrnarlausra? ,,Heyrnarlausir hofdu sjalfir reynt ad koma a skipulagdri felagsstarfsemi med misjofnum arangri en i jiini 1974 var Hervor Gudjonsdottir kosin formadur Felags heyrnarlausra. Hun var formadur til 1983 ad einu ari undanskildu en med formennsku Hervarar hefur starfsemi heyrnarlausra broast med margvis- legum haetti. Framkvaemdanefnd var samstarfsnefnd Felags heyrnarlausra og Foreldrafelagsins. Verkefni hennar var m.a. ad vinna ad oflun fjar sem verja skyldi m.a. til aukinna samskipta vid Nordurlondin, namskeidahalds, iitgafu taknmals-ordabokar 1976 og fleiri verkefna. Fjaroflun var byggd a solu happdraattis sem gekk mjog vel og segja ma ad betta samstarf felaganna hafi ordid farsaslt i alia stadi. Mikil starfsemi fylgdi komu Hervarar i stjornina sem vard til bess ad heyrnarlausirfengu verdskuldada athygli sem efldi hag beirra a margan hatt. Felagid eignadist husnaedi, hof utgafu timarits, gerdist adili ad Nordurlandaradi heyrnarlausra og tok batt i norraenum fundum og stod fyrir norraenu aeskulydsmoti svo og norrasnni menningarhatid. Allt betta gerdist a medan Hervor var formadur og vard bad Felagi heyrnarlausra mikil lyftistong. Tilkoma Sera Miayko l=>6rdarson i stodu prest heyrnarlausra
26 DOFFBLADIO - Frettabref Felags heyrnarlausra - juni 2007
var mikiQ framfaraspor og sjalfsagt mannrettindamal. Hun hefur lagt sig fram af aluQ og hefur start hennar aukiQ skilning a malefnum heyrnarlausra."
Taknmal hefst til virdingar Taknmal heyrnarlausra hofst til viroingar meQ tilkomu taknmals- korsins og allar athafnir i kirkjunni hafa alltaf fariQ fram a taknmali. Frettir a taknmali hofust laugar-daginn 1. november 1980 svo taknmaliQ hafQi hloti6 mikla viQurkenningu a pessum arum. Johanna, dottir Vilhjalms og GuQrunar, vann sem aQstoQarmaQur taknmalsfrettabula fyrstu arin. Vilhjalmur og GuQrun segja aQ bau laerou grunnatriQin i taknmali og bendingum og bannig gatu bau tulkad fyrir Villa son beirra begar hann gerQist varaborgarfulltrui 1982-1986. I fyrstu tulkaQi Vilhjalmur en siQar tok GuQrun viQ. bannig gat Villi fylgst meQ umraaoum a borgarstjornarfundi en a pessum tima var enginn taknmalstulkur til.
Forseti islands talar a taknmali a norraenu menningarhatidinni Vilhjalmur var einn af beim sem sau um undirbuning fyrir norraanu menningarhatioina sem fram for i Reykjavik ariQ 1986. Vilhjalmur segir aQ hatiflin var stort og mikiQ verkefni en honum se minnisstasQ opnunarhatiQin sem for fram i t>j6Qleikhusinu. Fru Vigdis Finnbogadottirforseti islands heiQraQi heyrnarlausa meQ naarveru sinni og viQ
lokaorQin i avarpi sinum notafli nun taknmalid viQ mikinn fognuQ viQstaddra. l=>ar var flutt mikil og vondud dagskra m.a. song Elin 6sk Oskarsdottir operusongkona og taknaQi innihald textans afarfallega. Til aQ vera ekki eftirbatar hinna bjoQanna var stofnaQ til hraflnams i taknmalstulkun og var baQ eQlilegt framhald beirrar brounar sem ba var i gangi. Fjorir fyrstu taknmalstulkar urQu bvi til, ValgerQur Stefansdottir, t^orey Torfadottir, Sumarlin Olafsdottir og Unnur Vilhjalmsdottir, dottir Vilhjalms og GuQrunar. Vilhjalmur segir aQ Unnur hafi sagt akveQiQ 13 ara gomul aQ nun aetli ser aQ verQa taknmalstulkur og var orQ aQ sonnu bar sem hiin tiilkaQi a menningarhatiQina 9 arum siQar.
Stada heyrnarlausra betri i dag GetiQ biQ sagt eitthvaQ aQ lokum varQandi stoQu heyrnarlausra i dag i samanburQi sem aQur var? ,,ViQ teljum aQ staQa heyrnarlausra se nu miklu betri en adur. TasknivaaQing nutimans hefur orQiQ heyrnarlausum serstaklega hagstaaQ. AQur fyrr burftum viQ oft aQ hringja fyrir heyrnarlausa og koma skilaboQum beirra afram en nil er ekki borf bar sem allir heyrnarlausir eru meQ sima i vasanum og eiga tolvu aQ beir eru miklu sjalfstasQari en aQur. Eg a viQ sima og texta i sjonvarpi og internetiQ. Heyrnarlaus pingmaQur er ut af fyrir sig frabaert a sama halt var begar Villi gerQist varafulltrui i borgarstjorn. ViQhorf almennings til heyrnarlausra er jakvaett og eg tel meQ sliku aframhaldi verQi heyrnar-lausir a islandi i fremstu rbQ i heiminum. ViQ skulum ekki gleyma bvi aQ viQ hinir heyrandi vorum meQ i upphafi en ekki lengur, sem bendir til bess aQ sjalfstaeQi heyrnarlausra fer vaxandi." ViQ viljum bakka Vilhjalmi og GuQrunu fyrir gott spjall.
og yfir 40 ara reynsla
Litlo^prent vid hugsum start
Skemmuvegi 4 / Kopavogi Simi 540 1800 / [email protected]
DOFFBLADIB - Frettabref Felags heyrnarlausra - jiini 2007 27
Ad keppa fyrir hond islands i Evropumeistaramoti i keilu i Sviss V!6, Ragna, GuQrun Magnusdottir og Anna Oladottir, vorum valdar sem fulltruar islands til ad keppa a EM i keilu af iprottafelagi heyrnarlausra. MotiQ var haldio i Murten i Sviss i juni i fyrra. Miklar og stifar aefingar hofust og voru alveg a fullu fram til EM.
Feroin gekk afskaplega vel, en viQ purftum ad fara til Kaupmannahafnar og svo til Zurich. Svo fra Zurich til Murten sem tok 2 tima. t>ao var vel tekiQ a mot! okkur uti. Vid vorum mjog anaagoar meQ bilstjorana sem keyrQu okkur. ViQ bjuggum langt fra keiluhollinni og oQrum keppendum sem bjuggu i miobasnum, en viQ vorum upp i sveit en um 10 minutur tok aQ keyra a keppnisstao. Riissarnir voru a sama hoteli. t>etta hotel var aQur kastali og fraegt folk hefur biiifl bar, en nu er buid aQ breyta honum i hotel sem er mjog fallegt og viQ fellum fyrir bvi.
En daginn eftir ferQina fra island! til Murten forum viQ strax ad keppa . t>ar sem vio vorum preyttar eftir feroina gekk Rognu ilia i motinu. En Onnu gekk betur.
Par sem viQ nadum ekki i urslitum akvaflum viQ ad fara til Bern sem er staerri borg og auovitao kom konueoli okkar fram og viQ versluoum a fullu, baQ er mjog fallegt i Bern.
A EM var goo aukning i keilulioum og fleiri lond baattust vio sem er FRAB/ERT, bad voru Russar, Biilgarar og Frakkar.
Patttakendur i kvenna flokki voru 70 og Anna lenti i 27. saati og Ragna lenti i 40. sasti.
Naesta Deaflympic verour i Taevan i September 2009 og naasta EM verour mai 2010 i Grikklandi.
Endilegar kikio a www.keila.is bar getid sed hver stafia okkar er vetravertiQina 2006-2007.
Via viljum bakka stjorn ibrottafelags heyrnarlausra og Felagi heyrnarlausra fyrir styrk og undirbuning fararinnar. ViQ hlokkum til nasstu verkefna.
Vonum aQ karlar og fleiri konur komi og aefi her a island! og taki batt i motum. Svo aQ sa hopur vaxi sem keppir fyrir hond JFH og islands a motum her og erlendis.
Ragna GuQriin og Anna Kristin
www.aku rey r i . i s vii
Akureyri r\ i i I C C I M C /- vcrM DLL LIFSINS C/EOI
Iceland Travel www.icelandtravel.is
n OSSUR
Gaman ad elda VidtaliQ tok Kristinn Jon Bjarnason
Baldur Hauksson er mikill kokkur. Hann segir matargerfl vera halfgert fjolskylduahugamal en hann hefur haft ahuga a mat og matargerfl siflan hann var unglingur. ,,Mamma min er mjog skapandi i eldhusinu og hefur verifl alia sina biiskapatifl. Eg hjalpafli mommu oft i eldhusinu og hun kenndi mer hvernig a afl elda mat, eins og fiskmeti efla kjotmeti. t>afl ma segja afl eg hafi smitast af pessu ahugamali. Eg byrjafli afl elda heima a unglingsaldri og svo eldafli eg vitanlega eftir afl eg for afl bua 18 ara. Yfirleitt elda eg fimm sinnum i viku." Uppahaldsmatur Baldurs er islenskt lambakjot og honum finnst best afl elda bafl, afl sjalfsogflu.
Baldur segist yfirleitt ekki fara eftir uppskriftum nema pegar hann baki kokur efla pess hattar, ,,eg les mikifl af matreiflslubokum mer til skemmtunar og svo elda eg yfirleitt eftir minni ur bokum bannig afl ur verflur einhvers konar sambraeflingur" segir Baldur og hlaer, ,,bafl kluflrast oft en bafl gerist sifellt sjaldnar, einhvern veginn laerist betta smatt og smatt." Aflspurflur hvafl se svona anaegjulegt vifl afl elda segir Baldur afl bafl se hreinlega svo gott afl borfla, ,,bafl er betra afl borfla bafl sem eg hef eldafl sjalfur, en eg fer mjog sjaldan eitthvafl ut afl borfla. t>afl er
skemmtilegt og afslappandi afl elda auk pess sem bafl dreifir huganum. Mer finnst mjog skemmtilegt afl bjofla vinum og fjolskyldu i mat og eiga skemmtilega kvoldstund mefl rauflvinsglas i hendi."
Baldur segir hafa aldrei farifl a matreiflslunamskeifl fyrr en nuna i vetur en hann hafi langaQ til afl verfla kokkur begar hann var l i t i l l en ekki hafi orflifl af bvi. ,,Eg sa auglysingu i Frettablaflinu i januar si. urn matreiflslunamskeifl i kvb'ldskola Kopavogs fyrir karlmenn og slo til og se ekki eftir pvi. A namskeiflinu voru nokkrir karlmenn a ollum aldri sem kunnu mismikifl afl elda, en attu pafl allir sameiginlegt afl hafa gaman af pvi afl elda og laera eitthvafl nytt. t>afl var kona sem stjornafli namskeiflinu og lagfli hun mikla aherslu a hollar og einfaldar uppskriftir auk pess sem hun kenndi okkur undirstoflubaetti varflandi naaringarinnihald matvaela. Eg var mefl frabaeran taknmalstulk sem kom namskeiflinu vel til skila auk bess sem hun lagfli aherslu a afl tiilka bafl sem hinir karlmennirnir voru afl spjalla sin a milli. Eg hef sjaldan skemmt mer eins mikifl, pvi pafl var gaman afl vera patttakandi i pessu karlaspjalli og ansi margt sem var latifl flakka."
Baldur lastur fylgja mefl eina ljuffenga uppskrift.
Kjuklingasupa
1 laukur, smatt saxadur 1/2 purrulaukur, skorinn langsum, hreinsadur ad innan og skorinn smatt 2 kjuklingabringur, skornar i fjunnar sneidar 1 litra vatn 1 msk kjuklingakraftur 1 tsk timian 1A tsk karry 1 raud paprika, soxud smatt 1 stongull brokkoli, saxadur smatt 2 hvitlauksrif, soxud smatt 2 dl matreidslurjomi 2 msk rjomaostur pipar og salt eftir smekk herbamare, graenn, salt med purrkudum kryddjurtum (faest i heilsuhusinu)
Lettsteikifl lauk og purrulauk upp ur oliu vifl vaegan hita par til laukurinn er mjukur. Beetifl kjiikling saman vifl asamt vatni, tilheyrandi kryddum og graanmeti. SjoSifl siipuna i 10 mmutur, baetifl ba rjoma, rjomaosti og speltbollum saman vifl og sjoflifl afram i 5-7 mmutur.
Verfli ykkur afl goflu.
EFTIRTALIN FYRIRT/EKI STYRKJA FELAG HEYRNARLAUSRA Flateyri Sytra ehf, Olafstuni 2
Patreksfjbrdur Flakkarinn ehf, Brjanslaek Nanna ehf, v/H6fnina Sblutuminn Albina, A8alstraeti 89
Talknafjordur Eik hf, tresmidja, Strandgbtu 37 Talknafjar8arhreppur, Midtuni 1
t>ingeyri Brautin sf, Vallargb'ru 8
Stadur BaBJarhreppur, Bae II Sta8arskali ehf, Stad HrutafirSi VerkalySsfelag Hrutfir3inga, Bordeyri
Holmavik Kaupfelag SteingrimsfjarSar, Hbf8agbtu 3
Kjbrvogur Hotel Djiipavik ehf, Arneshreppi
Hvammstangi Egill Gunnlaugsson, dyralaeknir, Hvammstangabraut 26 Heilbrigflisstofnunin Hvammstanga, Spitalastig 1 Skjanni ehf, Hafnarbraut 3 Styrihopur um forvarnir Hunaping vestra, Klapparstig 4
Blbnduos Heifiar Kr. ehf, Holtabraut 14 Holtsmuli velainnflutningur, Auflkulu 1 Velsmidja Alia ehf, Efstabraut 2
Skagastrbnd Kvenfelagia Hekla Rafmagnsverkstagdifl Neistinn ehf, Strandgotu 32
Saudarkrokur Bbkhaldspjonusta KOM ehf, Vi8ihli5 10 Heilbrig3iseftirlit Nordurlands vestra, Sasmundargotu 1 Kaupfelag SkagfircSinga, Artorgi 1 Sveitarfelagia Skagafjordur, Faxatorgi 1 VidimelsbrasSur ehf, Hblmagrund 6
Varmahlid Akrahreppur Skagafirai Lambeyri ehf, Lambeyri
Siglufjordur Berg hf, byggingafelag, NorSurgbtu 16 Fjallabygga, Granugbtu 24 Heilbrigaisstofnunin Siglufirai, Hvanneyrarbraut 37-39 Johannes Egilsson.Laakjargata 13 Siglufjaraarkirkja
Akureyri Akureyrarkirkja, Eyrarlandsvegi Asbyrgi - Flora ehf, Frostagbtu 2a Baugsbot sf, bifrei3averkstaeai, Frostagotu 1 b Blikkras ehf, Oseyri 16 Felag malmianaaarmanna Akureyri, Skipagotu 14 Felagsbuia Hallgilsstodum, Hallgilsst68um Fj6r8ungssjukrahusi6 a Akureyri, Eyrarlandsvegi Gistiheimilia Lonsa, Lonsa, Horgarbygga Grodrarstoain Rettarholl, Svalbaraseyri Harsnyrtistofan Samson, Sunnuhlia 12 Hlid hf, Kotargerdi 30 Holdur - Bilaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 12 isgat ehf, Lonsbakka Kjarnafaeai hf, Fjolnisgotu 1 b Logmannshlia logfraeeibj ehf, Glerargotu 36 MalningarmiastoSin, Holabraut 18 Passion ehf, Hafnarstrasti 88 Rafmenn ehf, Fjolnisgotu 2b SJBald ehf, Grytubakka 1 Sjomannablaaia Vikingur, Bygg3arvegur 101 b Tannlasknastofa Arna Pals Halldorssonar, Myrarvegi Tolvis sf, Kaupangi via Myrarveg Verkfraaaistofan Raftakn ehf, Glerargotu 34 Verkval ehf, Mi3husavegi 4 Velaleiga Halldors G Baldursson ehf, Freyjunesi 6 Virkni ehf, Lyngholti 28 Osp sf, tresmiaja, Furulundi 15f
Dalvik BHS, bila- og velaverkstasai, Fossbriin 2 Blomabua Maria Snorradottir, Hafnarbraut 7 Daltre ehf, Sunnubraut 12 Katla ehf, byggingafelag, Melbrun 2 S.O.skalinn ehf, Hafnarbraut 24 Tannlaaknastofan a Dalvik, Holavegi 6 Treverk ehf, Grundargb'tu 8-10
Husavik Bilaleiga Hiisavikur ehf, Gardarsbraut 66 Fatahreinsun Hiisavikur sf, Tiingotu 1 Lindi ehf, Ketilsbraut 13 Uggi sf, fiskverkun.Hofaabakka 23
Laugar Nor6urpoll ehf, Laugabrekku Reykjadal
Myvatn Kvenfelag Myvatnssveitar
Kopasker Kvenfelag Oxfirdinga, Viailundi
Raufarhofn Vela & tresmidja SRS ehf, Aaalbraut 16 Onundur ehf, Aaalbraut 41 a
Vopnafjordur Vopnafjardarhreppur, Hamrahlia 15
Seydisfjordur Seyaisfjardarkaupstaaur, Hafnargata 44
Eskifjbrdur Eskja hf, Strandgotu 39
Neskaupstadur AFL - Starfsgreinafelag Austurlands, Mi3vangi 2-4 Nestak ehf, byggingaverktaki, Nesbakka 2 Rafgeisli Tomas R Zoega ehf, Hafnarbraut 10
Faskrudsfjbrdur Lo3nuvinnslan hf, Skolavegi 59
Breiddalsvik HeraSsdyralaeknir Austurlandsumdasmis sy3ra, Asvegi 31
Hbfn i Hornafirdi Bokhaldsstofan ehf, Krosseyjarvegi 17 Jb'kulsarlon ehf, Kirkjubraut 7 Skinney - Wnganes hf, Krossey Prastarholl ehf, Kirkjubraut 10
Selfoss Arvirkinn ehf, Eyravegi 32 Bisk-verk ehf, Bjarkarbraut 3, Reykholt Bilverk BA ehf, Gagnheiai 3 BunaSarfelag Grafningshrepps, Villingavatni Busta3asmidjan ehf, Sy3ri-Bru Byggingarfelagid Arborg ehf, Bankavegi 5 Fjblbrautaskoli SuSurlands,
Tryggvagb'tu 25 Fossvelar ehf, Hrismyri 4 Holmar Bragi Palsson, Minni-Borg Minni Borgir ehf, Minni Borg Natthagi, gar3pl6ntust63, Olfusi Nesey ehf, Su3urbraut 7 Gnupverjahreppi Pipulagnir Helga ehf, Baugstjorn 17 Selfossveitur bs, Austurvegi 67 Set ehf, plastrbraverksmiaja, Eyravegi 41 Skei3ahreppur og Gnupverjahreppur, Arnesi Tolvutak ehf, Eyravegi 27 Veitingasta8urinn Menam, Eyrarvegi 8 Velgrafan ehf, Gagnheiai 49
Hveragerdi Hverager3iskirkja, Brottuhlia 5 Litla kaffistofan, Svinahrauni
t>orlakshbfn Fagus ehf, Unubakka 18-20 Folvir ehf, Oseyrarbraut SveitarfelagiS Olfus, Hafnarbergi 1
Stokkseyri Kvenfelag Stokkseyrar
Hvolsvbllur Anna og Ami a Akri, Akri Felag islenskra bifrei8aeiganda, Storager8i 3 Fylkir, vbrubilstjorafelag, Eystri- Torfast68um 1 Ingibjorg Marmundsdottir, Nor6urgar8i 8 Kvenfelag Fljotshli8ar, Torfastb'dum
Vik Myrdalshreppur, Austurvegi 17 Myrdaalingur ehf, Su3urvikurvegi 2 Vikurprjon ehf, Austurvegi 20
Vestmannaeyjar Bergur ehf, Postholf 236 Eyjasyn ehf, Strandvegi 47 Grunnskolinn Vestmannaeyjum, Skolavegi 38-40 isfelag Vestmannaeyja hf, Strandvegi 28 Karl Kristmanns, umbo3s- og heildverslun, Ofanleitisvegi 15-19 6s ehf, Illugagb'tu 44 Skylia, Fri8arhbfn Vestmannaeyjabaar, Ra8husinu Velaverkstae3i8 t>6r ehf, Nor3ursundi 9
30 DOFFBLADID - Frettabref Felags heyrnarlausra - juni 2007
Samstarfssamningur Pro Optik Gleraugnaverslana og Felags heyrnarlausra Pro Optik kjarabot fyrir alia felagsmenn Pro Optik gleraugnaverslanir sem eru hluti af keflju 134 verslana i fjbrum Ibndum. Pro Optik opnuflu a islandi i april a siflasta ari og vb'ktu strax mikla athygli fyrir mjb'g gott vbruurval og laegra verfl en verifl haffli a gleraugum a islenskum markafli hinga6 til. t>rjar gleraugnaverslanir Pro Optik eru staflsettar i Hagkaupshiisinu i Skeifunni, i Kringlunni og i Spbnginni.Grafarvogi. Verslanirnar bjofla mikifl urval af vbnduflum gleraugnaumgjb'rflum fra pekktum framleiflendum, og afleins er notast vi6 hagaefla sjongler fyrir hamarks paegindi og b'ryggi.
Pro Optik og Felag heyrnarlausra gerflu nuna i februar mefl ser samkomulag sem feist i pvi afl Pro Optik sem styrktaraflili skuldbindur sig til afl senda bllum felagsmonnum Felags heyrnarlausra gleraugnaavisun/tilbofl bar sem bo6in er fri gleraugnaumgjorfl, fri sjonmaeling og fri gleraugnatrygging begar keypt eru sjongler i einni af verslunum Pro Optik.
Fjorir pjonustupunktar Pro Optik
Pro Optik byflur bllum gleraugnanotendum til 18 ara aldurs gleraugnaumgjbrS beim a9 kostnaflarlausu gegn framvisun umsoknar fra augnlaekni fyrir Sjonstbfl/ Tryggingastofnun.
Gleraugnatrygging Pro Optik gleraugnatrygging gildir i eitt ar fra kaupdegi. Ef gleraugun brotna efla skemmast pa utbuum vi6 fyrir big ny efla sambaerileg gleraugu afl fradreginni sjalfsabyrgfl.
triggja ara abyrgd Pro Optik veitir viflskiptavinum sinum abyrgfl a bllum gleraugnaumgjbrflum vegna framleiflslu- og efnisgalla i brju ar. Gildir lika fyrir barnagleraugu. A ekki vifl um efllilegt slit og notkun.
Verdvernd Pro Optik veitir viflskiptavinum sinum verflvernd a bllum gleraugnaumgjbrSum. Hun virkar pannig afl ef pii finnur sbmu gleraugnaumgjbrfl odyrari annars staflar innan 30 daga pa tbkum via umgjbrflina til baka og endurgreiflum ber kaupverflifl afl fullu gegn framvisun kassakvittunar.
Hja Pro Optik eru seldar allar helstu tegundir af linsum, s.s manaflarlinsur, silikonlinsur, sjonskekkjulinsur og einnota daglinsur a tilboflsverfli sem er laegra en aflur hefur sest a islandi.
Timapantanir i sjonmaelingu og upplysingar varflandi oil tilbofl eru gefin i sima 5 700 900 sem er simanumer fyrir allar verslanir Pro Optik.
prooptik gleraugu
Felags JDJonusta Kopavogs
DOFFBLAOID - Frettabref Felags heyrnarlausra -juni 2007 31