hvaða möguleikar eru í stöðunni?

32
Staða og framtíð náms í flutningagreinum Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Upload: ngoque

Post on 08-Feb-2017

237 views

Category:

Documents


12 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Staða og framtíð náms í flutningagreinum

Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Page 2: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Umfjöllunarefnið

Hvað ætla ég að fjalla um ?

Stutt kynning á skólanum

Hvað er að gerast annarstaðar ?

Hvað er að gerast hér á landi ?

Hvaða möguleika eigum við ?

2. mars 2011 title of the presentation 2

Page 3: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Húsnæði

Tölvuhús

Háteigsvegur

Aðalbygging

Page 4: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

11 skólar

Page 5: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Markmið skólans

• Markmið Tækniskólans er að efla verk- og iðnnám og tengingu þess við

atvinnulífið.

• Innan skólans eru starfandi fagráð sem veita sérskólum faglega ráðgjöf og

aukna tengingu faggreinar, frá sjónarhóli atvinnurekenda og fagstétta.

• Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins og ber þar af leiðandi mikla

ábyrgð í þróun og framgangi framhaldsskólamenntunar í landinu.

• Markmið skólans eru að auka gæði starfstengds náms og skapa

nemendum sínum menntun og hæfni til að takast á við þau viðfansefni sem

þeir kjósa sér í framtíðinni.

Page 6: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Nýtt stúdentspróf

Kjarni sem allir taka - 3 greinar

Einingafjöldi í kjarna eftir vali nemenda, tengdu framhaldsnámi

Annað nám að tilteknum einingafjölda

Skipulagt með samvinnu framhaldsskóla og háskóla

m.v. framhald

Skipulagt með samvinnu atvinnulífs og skóla eftir starfsgreinum

Allt nám á framhaldsskólastigi metið jafnt til stúdentsprófs

Page 7: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Hlutverk framhaldsskólans

Búa nemendur undir:

þátttöku í atvinnulífi með starfsnámi

framhaldsnám á háskólastigi

Stuðla að alhliða þroska nemenda með

fjölþættu námi er snertir áhugasvið nemenda

samblandi bók- og starfsnáms

Hvernig næst besti árangurinn?

nám sem vekur áhuga nemandans

nám sem hefur tilgang með tilliti til háskólanáms

nám sem hefur tilgang með tilliti til atvinnulífs

Viðtökumiðað nám

Page 8: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Skólar Tækniskólans sem tengjast námi í flutningagreinum

Page 9: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Véltækniskólinn

Alþjóðleg réttindi

Vélstjórn

Vélstjórn A < 750 kw 2 annir

Vélstjórn B < 1500 kw 6 annir

Vélstjórn C < 3000 kw 9 annir

Vélstjórn D > 3000 kw 10 annir

Alþjóðleg

atvinnu

réttindi

Vélfræðingur Vélfræðistúdent

Á sjó eða landi

skó

laná

m

Page 10: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Skipstjórnarskólinn

Alþjóðleg réttindi

skipstjórn

Skipstjórn A. stig, 2 annir

Skipstjórn B. stig, 4 annir

Skipstjórn C. stig, 7 annir

Skipstjórn D. stig, 8 annir

Alþjóðleg

atvinnu

réttindi

Skipstjóri Náttúrufræðistúdent

Hann sigldi út um höfin blá

Menntun til skipastjórnarstarfa á alþjóðavettvangi.

Þjálfun í fullkomnum siglingahermi og fjarskiptahermum.

Réttindi til atvinnu heima og erlendis á skipum af öllum stærðum og gerðum.

Skipstjórnarréttindi E veita réttindi skipherra á varðskipum

skó

laná

m

Page 11: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

2. mars 2011 Kynning 11

Flugskóli Íslands

Námsframboð Flugskóla Íslands samanstendur af

• Einkaflugmannsnámi

• Atvinnuflugmannsnámi

• Áritananámi flugmanna s.s. Blindflugs-, fjölhreyfla- ,

næturflugs- og flugkennaraáritun.

• Grunnnámi flugumferðarstjóra

• Grunnnámi flugfreyju

• Síþjálfun fyrir flugfélög (Icelandair, Flugfélag Íslands), jafnt

fyrir flugmenn og flugfreyjur.

• Leiga á aðstöðu til utanaðkomandi flugrekstraraðila s.s.

Astreus.

Page 12: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Hvað er að gerast annarstaðar ?

Page 13: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

UK

• Logistics nám ekki innan framhaldsskólakerfisins

• Logistics nám á Tækniháskólastigi – eftir 18 ára aldur

• Ýmsir skólar bjóða nám í logistics sem og öðrum flutningagreinum

Page 14: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

UK

Page 15: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

UK

• Töluvert framboða af námskeiðum á vegum hagsmunaaðila

Page 16: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

UK

• Töluvert framboða af námskeiðum á vegum hagsmunaaðila

Page 17: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Holland

• Nám í logistics í Hollandi er hluti skólakerfisins og því ríkisstyrkt nám

• Fornám í boði á grunnskólastigi 12-16 ára

• Ports, Inland, Shipping og Transport og logistic

• Framboð af námi í logistics á framhalds/Tækniháskólastigi – 16 ára +

• Starfsnám með margþættri sérhæfingu í endann

• Yfir 30 mismunandi leiðir 1, 2, 3 og 4 ára

• Háskólanám í Logistic – diplóma af fyrri skólastigum krafist

• Háskólanám allt að 4 ára BS nám

• Ýmsir skólar bjóða nám sem viðurkenndir eru af ríkinu

Page 18: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Holland

Page 19: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Holland

Page 20: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Danmörk

• Nám ekki innan framhaldsskólakerfisins

• Töluvert framboð á háskólastigi

Page 21: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Danmörk

Page 22: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Hver er staðan hérlendis ?

Page 23: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Hver er staðan hérlendis ?

• Nám í flutningagreinum ( logistic ) ekki innan skólakerfisins!

• HR ríður á vaðið með diplómanámi sínu

• Formlegt ríkisstyrkt nám ekki til í flutningagreinum – utan skipstjórn –

vélstjórn

• Af hverju eru ekki aðrir hlutar flutningagreinanna ekki innan skólakerfisins?

• Óformlegt nám að mestu verið í höndum atvinnulífsins

• Skólar/námskeið opinberra aðila ss tollur

• Pósturinn

• Námskeið skipafélaganna

• Námskeið landflutningaaðila

• Námskeið starfsgreinaráða ?

• Námskeið Tækniskólans og annarra skóla ( skipstjórn- vélstjórn og

skyldar greinar)

• Engar hefðir til hérlendis um menntun starfsfólks í flutningagreinum (

logistic)

Page 24: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Hver er markaðurinn og þörfin !

Ísland eyríki – flutningar mjög mikilvægir !

Hverjir ráða fólk til starfa með menntun í flutningargreinum?

• Flugfélögin

• Skipafélögin

• Flutningsmiðlarar

• Vöruhótel og geymsluaðilar - tollfrísvæði

• Landflutningaaðilar

• Opinberir aðilar – m.a. tollur – póstur og fl

• Ýmiskonar þjónustufyrirtæki í inn,- og útflutningi

• Hentar nákvæmlega sama menntunin öllum greinunum?

• Hvað þarf sérhæfingin að vera mikil ?

• Hversu stór er þessi vinnumarkaður

• Hver er endurnýjunarþörfin árlega ?

• Hverju breytir opnun siglingarleiðarinna um N- Íshafið ?

• Verður Ísland umskipunarmiðstöð?

• Má búast við mikilli aukingu á störfum hér á landi vegna þessa ?

Page 25: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Hvað er til ráða ?

• Halda áfram með námskeið hagsmunaaðila og annað sem er í boði

• Er mögulegt að taka upp formlega menntun ?

• Á framhaldsskólastigi ?

• Það er hægt að bjóða námsleiðir á framhaldsskólastig

• Skipuleggja þarf námsleiðir

• Fá samþykki og fjárveitingu ráðuneytisins

• Á háskólastigi – Tækniháskólastigi ?

• Það er hægt að bjóða námsleiðir á háskólastigi

• Skipuleggja þarf námsleiðir

• Fá samþykki og fjárveitingu ráðuneytisins

Page 26: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Tæknimenntaskólinn

Nútímanám

Page 27: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?
Page 28: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Flugtæknistúdentspróf

• Móðurmál 15 ein.

• Íslenska ÍSL102,202,212,303,403,503

• Erlend tungumál 24 ein.

• Enska 12 ein. Danska 6 ein. 3. erlenda málið 9 ein.

• Samfélagsgreinar 11 ein.

• Félagsfræði 3 ein. Saga 6 ein. Lög og reglur 2 ein.

• Raungreinar 53 ein.

• Stærðfræði 23 ein. Eðlis- efnafræði 12 ein. Náttúrufræði 18 ein.

• Flug- tæknigreinar 19 ein.

• Veðurfræði 3 ein. Vélfræði 6 ein. Flug-eðlisfræði 5 ein.

• Val úr lista- félags eða verkgreinum 6 ein.

• Almennt val 12 ein.

Page 29: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Skipstæknistúdentspróf

• Móðurmál 15 ein.

• Íslenska ÍSL102,202,212,303,403,503

• Erlend tungumál 27 ein.

• Enska 12 ein. Danska 6 ein. Þriðja erlenda málið 9 ein.

• Samfélagsgreinar 11 ein.

• Félagsfræði 3 ein. Saga 6 ein. Lög og reglur 2 ein.

• Raungreinar 45 ein.

• Stærðfræði 21 ein. Eðli- efnafræði 6 ein. Náttúrufræði 18 ein.

• Sérgreinar skipstækni 42 ein.

• Val úr lista- félags eða verkgreinum 6 ein.

Page 30: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Er þetta mögulegt?

• Það er hægt að skipuleggja og búa til nám bæði á framhalds og

háskólastigi!

• Það er mögulegt að tengja logistic nám inn í framhaldsskólann !

• Skipuleggja náttúrufræðibraut með logistic sérhæfingu sbr.

• Flugtæknibraut – skipstækibraut – véltæknibraut – raftæknibraut

• Flutningatæknibraut ??

• Þarf að ákveða innihald sérhæfingarinnar

• Með þátttöku greinarinnar og fyrirtækja í greininni

• Er markaður fyrir þetta nám ?

• Ólíklegt að unglingar 16-18 ára séu tilbúnir til að velja nám í logistic

• Hver þarf sérhæfingin að vera innan námsins ?

Page 31: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Er þetta mögulegt ?

• Hvað þarf að gerast til að fýsilegt sé að bjóða námið?

• Kynna námið og gera það spennandi sem valkost

• Um hvað snýst starfið

• Hverjir eru atvinnumöguleikar – og hver eru launin

• Búa til jákvæða ímynd

• Gerist ekki án þátttöku greinarinnar

• Kostar töluverða peninga og mikið átak

Page 32: Hvaða möguleikar eru í stöðunni?

Hvaða möguleikar eru í stöðunni ?

Forystusauð vantar !

Er það ekki hlutverk starfsgreinaráðsins ?

Tengja atvinnugreinina

þarfagreining vegna náms

Skipulag og ákveða sérhæfingu og útgönguleiðir

Skipuleggja kynningu og framlag atvinnugreinarinnar

Er möguleiki á vinnustaðaþjálfun ?

Samvinnu við skóla á framhalds og háskólastigi

Vinna að skilgreiningu námsþátta og skipulagi náms

Búa til námslýsingu og námsskrá innan ramma MMR

Fá heimild til að setja námskrár í gang og afla fjárveitinga

Mögulegt

– en þarf vilja og þrautseigu til framkvæmda !