hallgimur svava

16
Hallgrímur Pétursson Svava Björk Svava Björk 7. AÖ 2010

Upload: svava4

Post on 09-Jun-2015

287 views

Category:

Documents


9 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgimur svava

Hallgrímur Pétursson

Svava Björk

Svava Björk7. AÖ2010

Page 2: Hallgimur svava

Uppvaxtarárin

• Hann fæddist árið 1614..

-Það var 27. október.

• Hann er talinn hafa fæðst á Gröf á Höfðaströnd

Mamma hans hét Sólveig Jónsdóttir

Pabbi hans hét Péturs Guðmundssonar

Page 3: Hallgimur svava

Uppvaxtarárin

• Hallgrímur ólst upp á Hólum í Hjaltadal

• Hann var erfiður í skóla og var sennilega rekinn

-fyrir slæma hegðun

• En hann var samt góður námsmaður.

Hólar í Hjaltadal

Page 4: Hallgimur svava

Dvölin í Lukkuborg

• Hallgrímur flutti að heiman 15 ára

• Þá fór hann til Lukkuborgar og ætlaði að læra til járnsmiðs

• Vinnan var erfið og honum leist ekki á hana

Page 5: Hallgimur svava

Kaupmannahöfn

• Biskupinn útvegaði honum pláss í Frúarskóla

• 17-18 ára fór Hallgrímur til Kaupmannahafnar og var að læra að verða prestur

• Brynjólfur Sveinsson biskup heyrði Hallgrím blóta á

verkstæði þar sem hann var að vinna

Page 6: Hallgimur svava

Tyrkjaránið

• Þegar Hallgrímur var í Kaupmannahöfn var honum fengið verkefni

• Það var þannig að hópur sem hafði verið í Alsír í 10 ár í ánauð kom til Kaupmannahafnar

• Hallgrímur átti að fá að rifja upp íslenskuna og kristna trú með hópnum

Page 7: Hallgimur svava

Ástin í lífi Hallgríms

• Ein konan í hópnum hét Guðríður Símonardóttir

-hún var gift manni í Vestmannaeyjum

• Hún og Hallgrímur lentu í ástarævintýri

- Guðríður varð ófrísk

• Hallgrímur hætti þá í námi

Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur

Page 8: Hallgimur svava

Hjónaband og barneignir

• Guðríður og Hallgrímur fóru til Íslands

-til Keflavíkur• Hallgrímur fór að vinna hjá

dönskum kaupmönnum

• Guðríður eignaðist barnið -það hlaut nafnið Eyjólfur

1637

Page 9: Hallgimur svava

Á Íslandi

• Þar beið þeirra sekt því Guðríður var enn gift - en Hallgrímur og hún sluppu

við sekt

• Því maður hennar Eyjólfur drukknaði þann tíma sem hún var með Hallgrími

• Seinna áttu Guðríður og Hallgrímur fleiri börn– Sum dóu mjög ung

• Steinunn dó ung• Guðmundur komst ekki til fullorðinsára

Page 10: Hallgimur svava

Starf hans sem prestur

• Brynjólfur biskup fékk Hallgrími vinnu

-sem prestur á Hvalsnesi árið 1644

• Hallgrímur hafði ekki lokið prófi sem prestur

-en Brynjólfur vígði hann samt

Page 11: Hallgimur svava

Harmleikur Hallgríms

• Steinunn dóttir Hallgríms dó 1651 4 vetra

-hann syrgði hana mikið og samdi um hana ljóð

“Allt eins og blómstrið eina”

Page 12: Hallgimur svava

Ljóðið um blómið• Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragði

af skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt.

Page 13: Hallgimur svava

Skáldskapurinn

• Hallgrímur var mesta trúarskáld þjóðarinnar

• Hann samdi Passíusálmana 50 sem lesnir eru um hverja páska

• Þeir fjalla um dauða, pínu og upprisu Jesú

• Hann samdi líka ljóð um dóttur sína Steinunni.

Page 14: Hallgimur svava

Ævilok • Hjónin fluttu á Saurbæ Hvalfjarðarströnd

-Það var betra brauð hann samdi Passíusálmana

þar og fór að yrkja meira

Page 15: Hallgimur svava

Hallgrímskirkja á Saurbæ

• Síðar var reist þar kirkja sem er kölluð Hallgrímskirkja á Saurbæ

• Þekktasta kirkjan sem kennd er við hann er Hallgrímskirkjan á Skólavörðuholti

Page 16: Hallgimur svava

Holdsveiki dregur Hallgrím til dauða

• Hallgrímur bjó næst á Kalastöðum -því hann var svo veikur

• Síðan flutti Hallgrímur á Ferstiklu á Hvalfjörðum og dó þar

-úr holdsveiki árið 1674, 60 ára að aldri