fyrirlestur um notkun hugbúnaðar við gæðastjórnun

70

Click here to load reader

Upload: hoerdur-olavson

Post on 07-Jul-2015

856 views

Category:

Business


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Hugbúnaður til Gæðastjórnunar

FOCAL Software & ConsultingHópvinnukerfi ehf

Page 2: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

FOCAL Software & Consulting

(Hópvinnukerfi ehf)

Stofnað 1995

Eigendur: Starfsmenn og Nýherji,

Um 25 verðlaunaðar lausnir á sviði gæða-, skjala-,

starfsmanna- og markaðsstjórnunar

Um 35.000 FOCAL leyfi seld hérlendis

Stuðst við alþjóðlega staðla og viðurkenndar

aðferðir, t.d PRINCE2 við verkefnastjórnun,

ISO-9000:2000 o.fl.

Page 3: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Framtíðarsýn og hlutverk FOCAL er

að vera leiðandi í lausnum, fyrir öll

fyrirtæki og stofnanir sem vilja að ná

betri tökum á gæðastjórnun, með

hugbúnaði, ráðgjöf eða þjálfun.

Page 4: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Efni v. LV/LN

• Hugbúnaður til gæðastjórnunar – áherslur FOCAL og

nálgun

• Innsýn í Vefhandbókina

• Flutningur skjala úr öðrum handbókarkerfum

• Tenging Vefhandbókar við önnur kerfi (Tilkynningagrunn)

• Framtíðin og þróun - gæðahugbúnaður á vefformi

• Vörpun skjala út fyrir eldvegg

• Notkun skjala

• Notkun Visio skjala - full virkni?

Page 5: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Kröfur sem hugbúnaðarkerfi til

gæðastjórnunar þurfa að uppfylla

• Þurfa að uppfylla kröfur og aðferðafræði ISO staðla og annarra

alþjóðlegra staðla varðandi skjalastjórn, vinnulag, skráningaatriði

og mælingar

• Rekjanleiki fullkominn, t.d. að kerfið skrái hver setur skjal í

skrifham og hvenær

• Aðgangsstjórnun sem tryggir að óviðkomandi geta ekki farið inn

og breytt eða eytt skjölum

• Vinnsla skjala, samþykkt og útgáfa þarf að vera innan kerfis og því

full stjórn á hverju skjali. Aldrei neinn vafi á hvaða vinnsluskjal er

nýjast og hvaða útgáfa er í gildi

• Kerfið haldi utan um allar útgáfur af útgefnum skjölum þannig að

hægt sé að rekja breytingasögu

Page 6: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Þróunarstefna FOCAL

• Allar lausnir verði Veflausnir

– Vefhandbók

– Úttektakerfi

– Skjalakerfi

– Ábendingar og frávik

– Hæfnistjórnun

• Samþætting við IBM, Microsoft, OpenSource

– Vefþjónustur o.fl.

Page 7: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Kerfisferlar gæðastjórnunarkerfisins

• Skjalfesting og skjalastýring

– FOCAL Vefhandbók, Gæðahandbók

• Innri úttekt

– FOCAL Úttektir Úrbætur, forvarnir

• Stýring frábrigðavöru

– FOCAL Ábendingar Úrbætur, forvarnir

• Stýring skráa

– (Gæðaskjal)

Page 8: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Stefna

Verklag

Skjöl og skrár

Page 9: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Stefna

Verklag

Skjöl og skrár

Page 10: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Ferill skjals í handbók

Page 11: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Stefna

Verklag

Skjöl og skrár

Page 12: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Ritun skjala í handbók

• Vefritill (HTML editor) – skjal ritað að öllu

leiti í vefviðmót

– Hentar fyrir einfaldan texta og krækjur

• Ritvinnsluforrit, t.d. MS Office Word

• Teikniforrit, t.d. MS Office Visio

– Hentar fyrir ferlateikningar þar sem hægt er

að smella í gegn (click through)

Page 13: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Öll vinnsla í Internet Explorer

Page 14: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 15: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Að búa til gæðaskjal

Page 16: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Visio í Word skjölum

eða bara Visio

Page 17: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Visio í Word skjölum

eða Visio

eða einhverju öðru

Page 18: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Krækjur í útgefin skjöl

Page 19: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Að búa til gæðaskjal

Page 20: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 21: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 22: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 23: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Stefna

Verklag

Skjöl og skrár

Page 24: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 25: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 26: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Að skoða útgefin skjöl

Page 27: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 28: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 29: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 30: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 31: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 32: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 33: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 34: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 35: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

• Flutningur skjala úr öðrum Lotus Notes

handbókum er auðveldur

– Skipulag handbókar ákveðinn í nýju kerfi

– Uppsetning kerfis

– Gerð keyrslu til að varpa lýsigögnum

– Aðgangsstýringar og almenn yfirferð

Page 36: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Tengingar við önnur kerfi

• Krækjur úr gæðaskjölum (Notes eða Vef)

• Krækjur úr hugbúnaði eða innra neti í

ákveðin gæðaskjöl

• Krækjur innan úr Visio eða öðrum skjölum

sem eru í handbók

• Vefpartar fyrir SharePoint

• RSS feed o.fl.

Page 37: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Kerfisferlar gæðastjórnunarkerfisins

• Skjalfesting og skjalastýring

– FOCAL Vefhandbók, Gæðahandbók

• Innri úttekt

– FOCAL Úttektir Úrbætur, forvarnir

• Stýring frábrigðavöru

– FOCAL Ábendingar Úrbætur, forvarnir

• Stýring skráa

– (Gæðaskjal)

Page 38: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

FOCAL Úttektir

Page 39: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 40: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 41: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 42: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 43: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 44: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 45: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 46: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 47: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 48: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Kerfisferlar gæðastjórnunarkerfisins

• Skjalfesting og skjalastýring

– FOCAL Vefhandbók, Gæðahandbók

• Innri úttekt

– FOCAL Úttektir Úrbætur, forvarnir

• Stýring frábrigðavöru

– FOCAL Ábendingar Úrbætur, forvarnir

• Stýring skráa

– (Gæðaskjal)

Page 49: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

FOCAL Ábendingakerfi

Page 50: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 51: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Úrlausn

Aðgerðir

Ábending

Ábending skáð á neti

Ábending í pósti

Munnleg ábending

Skráning

Flokkun ábendingar

Vísað til ábyrgðaraðila

Lokið

Ábyrgð

Aðgerðir

Vísað til úrlausnaraðila

Úrlausn

Aðgerðir

Eftirfylgni

Póstur á ábyrgðaraðila

Aðgerðir

Póstur á ábyrgðaraðila

Vísa til

Vísa til

Vísa tilVísa til

Page 52: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 53: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Ábendingakerfi - yfirlit

Page 54: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 55: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Ábendingakerfi - yfirlit

Page 56: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Ábendingakerfi - yfirlit

Page 57: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Ábendingakerfi - yfirlit

Page 58: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Ábendingakerfi - yfirlit

Page 59: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Ábendingakerfi - yfirlit

Page 60: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Aðrir ferlar - rekstrarkerfi

• FOCAL Skjalakerfi, Verkefnastjórn, Fundir

– Samskipti við viðskiptavini

– Umbótaverkefni

– Hönnun og þróun vöru

– Veiting og stjórnun þjónustu

– Rýni stjórnenda

– Innri samskipti

Page 61: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Aðrir ferlar - rekstrarkerfi

• FOCAL Mannauðskerfi

– Mannauður

– Hæfnistjórnun

• notuð til að tryggja hæfni skv. gæðaskjölum

– Þjálfun

– Stjórnun auðlinda

Page 62: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Aðrir ferlar - rekstrarkerfi

• FOCAL Tækjaskrá, Vaktari, Tölfræði

– Vöktunar og mælitæki

– Stjórnun auðlinda, kvörðun mælitækja

– Mælingar og vöktun

Page 63: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Almenn vinnuferlakerfi

K2 Þjónustubeiðnir og

Meridio Skjalakerfi í OR

Page 64: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Einingar vinnuferlakerfis

• Build

– Skilgreina ferla, þrep og aðgerðir

• Run-time management

– Stjórna keyrslu í ferlum og aðgerðum

tengdum þeim

• Run-time user interface

– Notendaviðmót og tengingar við önnur

upplýsingakerfi

Page 65: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Vinnuferlakerfi

Page 66: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 67: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

or.is

Bygginga-

stjóri

Bygginga-

stjóri MS CRM

viðskiptatengsl

MS CRM

viðskiptatengsl

Altiris

Helpdesk

Altiris

Helpdesk

Þjónustu-

aðilar

Þjónustu-

aðilar

Rafverk-

takar

Rafverk-

takar

HönnuðirHönnuðir

Viðskipta-

vinir

Viðskipta-

vinir

Page 68: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun
Page 69: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Tæknimál og nánari upplýsingar

http://www.focal.is

Demo: http://vefur02.hopvinnukerfi.is/DEMO/FOCAL/qmaw.nsf/mainWeb?OpenForm

[email protected]

s: 540 0906

gsm: 892 0277

Page 70: Fyrirlestur um Notkun Hugbúnaðar við Gæðastjórnun

Samþætt við SharePoint