fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

12
bæjarblað Hafnfirðinga ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www.fjardarposturinn.is Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarfirði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 26. tbl. 30. árg. Fimmtudagur 28. júní 2012 Upplag 11.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi HJóLBARðAþJóNUSTA JEPPADEKK SEM þú GETUR TREYST! 568 2020 SÍMI HELLUHRAUNI | RAUðHELLU HFJ MáN-FIM 8-18 | FöS 8-17 | LAU 9-13 RAUðHELLU OPIð PITSTOP.IS WWW MT: Grófmunstrað dekk fyrir þá sem gera kröfu um að ekkert stoppi þá. A/T 2: Hljóðlát, rásföst og endingargóð heilsársdekk. C/T: Milligróf heilsárs- og vetrardekk sem fara næstum allt. MSR: Einhver bestu vetrar- og heilsárdekk sem völ er á. AMERÍSK GæðADEKK FYRIR FLESTAR GERðIR JEPPA OG JEPPLINGA. Nýr bæjarstjóri tekinn við Hluti af málefnasamningi Vinstri grænna og Samfylkingar Í gær tók Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir við sem bæjar- stjóri í Hafnarfirði en ráðning hennar var samþykkt á bæjar- stjórnarfundi í gær. Hún tekur við af Guðmundi Rúnari Ólafssyni sem gegnt hefur starfinu nú í hálft kjörtímabil eða tvö ár. Er þetta hluti af málefnasamningi flokkanna þegar meirihlutinn var mynd- aður að Guðrún fengi bæjar- stjórastarfið þegar kjörtímabilið væri hálfnað. Guðrún Ágústa er 45 ára kennari við Flensborgarskól- ann. Hún er með BA-próf í bókmenntafræði og fjölmiðla- fræði, diplómanám í hagnýtri fjölmiðlun og diplómanám til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands. Guðrún Ágústa er í leyfi frá störfum í Flensborg en hún hefur verið formaður fræðsluráðs og formaður bæjar- ráðs. – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði. ...til taks allan sólarhringinn Ljósm.: Guðni Gíslason Stofnað 1982 Dalshrauni 24 Sími 555 4855 [email protected] Sími 555 3888 - Bæjarhrauni 26 (við hliðina á Fjarðarkaupum) - granithollin.is Sími 414 7777 Kaplahrauni 9b, Hafnarfirði HÁGÆÐASTEYPA FRÁ BORG – TIL AFHENDINGAR STRAX! Framleitt samkvæmt stölum ÍST EN 206-1, ÍST EN 197-1, ÍST EN 12620 Firði • sími 555 6655 www.kökulist.is sykurlaus , gerlaus og olíulaus brauð!

Upload: fjardarposturinn

Post on 08-Feb-2016

361 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg.

TRANSCRIPT

Page 1: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

bæjarblað

Hafnfirðinga

ISSN 1670-4169Vefútgáfa: ISSN 1670-4193

www. f ja rda rpos tu r inn . i s

Gleraugnaverslun

Strandgötu, Hafnar�rðiSími 555 7060

www.sjonlinan.is26. tbl. 30. árg. Fimmtudagur 28. júní 2012

Upplag 11.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi

Hjólbarðaþjónusta

jEppadEkk sEm þú gEtur trEyst!

568 2020 sÍmIHElluHraunI |rauðHEllu HFj

mán-FIm 8-18 | Fös 8-17 | lau 9-13 rauðHEllu OpIð pItstOp.Is www

mt: Grófmunstrað dekk fyrir þá sem gera kröfu um að ekkert stoppi þá.

a/t 2: Hljóðlát, rásföst og endingargóð heilsársdekk.

C/t: Milligróf heilsárs- og vetrardekk sem fara næstum allt.

msr: Einhver bestu vetrar- og heilsárdekk sem völ er á.

amErÍsk gæðadEkk FyrIr FlEstar gErðIr jEppa Og jEpplInga.

Nýr bæjarstjóri tekinn viðHluti af málefnasamningi Vinstri grænna og Samfylkingar

Í gær tók Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir við sem bæjar­stjóri í Hafnarfirði en ráðning hennar var samþykkt á bæjar­stjórnarfundi í gær. Hún tekur við af Guðmundi Rúnari Ólafssyni sem gegnt hefur starf inu nú í hálft kjörtímabil eða tvö ár. Er þetta hluti af málefnasamningi flokkanna þegar meirihlutinn var mynd­aður að Guðrún fengi bæjar­stjórastarfið þegar kjörtímabilið væri hálfnað.

Guðrún Ágústa er 45 ára kennari við Flensborgar skól­ann. Hún er með BA­próf í bók menntafræði og fjölmiðla­fræði, diplómanám í hagnýtri fjölmiðlun og diplómanám til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands. Guðrún Ágústa er í

leyfi frá störfum í Flensborg en hún hefur verið formaður

fræðslu ráðs og formaður bæjar­ráðs.

– einfalt og ódýrtVELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐApótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði.

...til taks allan sólarhringinn

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Stofnað 1982

Dalshrauni 24 • Sími 555 [email protected]

Reikningar • NafnspjöldUmslög • BæklingarFréttabréf Bréfsefni Og fleira

Sími 555 3888 - Bæjarhrauni 26 (við hliðina á Fjarðarkaupum) - granithollin.is

Sími 414 7777Kaplahrauni 9b, Hafnarfirði

HÁGÆÐASTEYPA FRÁ BORG

– Til AFHEndinGAR STRAx!Framleitt samkvæmt stölum

ÍST En 206-1, ÍST En 197-1, ÍST En 12620

Firði • sími 555 6655

www.kökulist.is

sykurlaus, gerlaus og olíulaus brauð!

Page 2: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 28. júní 2012

ÚTFARARSTOFAHAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242

Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænarlíkkistur

Hermann Jónasson

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Stofnað 1995

Stapahraun 5 - 220 Hafnarfjörðurwww.uth.is - [email protected]

sími: 565-9775

Hafnfirska

fréttablaðið

Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði

Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf., [email protected]óri og ábm.: Guðni Gíslason

Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, [email protected]ýsingar: 565 3066, [email protected]

Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: ÍslandspósturISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193

www.fjardarposturinn.iswww.facebook.com/fjardarposturinn

VíðistaðakirkjaSunnudaginn 1. júlí

Fermingarguðsþjónusta kl. 20:00Sigurður Skagfjörð syngur einsöng

við undirleik Arngerðar Maríu Árnadóttur

Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson

Helgihald fellur niður að öðru leyti í júlí og ágúst

vegna sumarleyfa.

www.vidistadakirkja.is

Í gær tók nýr bæjarstjóri við í Hafnarfirði. Hvaða tilgangi skyldi það þjóna að flokkar sem mynda meirihluta deili með sér bæjar­stjóraembættinu? Annar flokk­urinn fær embættið fyrstu tvö árin en hinn flokkurinn, sem aðeins

hefur einn bæjarfulltrúa fær embættið í tvö ár. Er horft á embættið sem einhverja bitlinga? Eru launin svona áhugaverð að oddvitar flokkanna sækjast eftir því? Telja menn að stjórnun bæjarins sé með betri hætti að skipta svona ört? Treysta þessir oddvitar ekki hvorum öðrum?

Bæjarstjórn með forseta bæjarstjórnar í fararbroddi fer með pólitíska stjórnun bæjarins en bæjarstóri stýrir daglegum rekstri bæjarins. Til þess þarf ekki pólitískan bæjarstjóra og í öllum vel reknum fyrirtækjum eru gerðar menntunar­ og starfsreynslukröfur. Það er ekki gert í Hafnarfirði. Það þjónar ekki hagsmunum bæjarins að nýða skóinn af nýjum bæjarstjóra og því vil ég óska Guðrúu Ágústu Guðmundsdóttur farsældar í starfi um leið og ég þakka góð samskipti við fráfarandi bæjarstjóra, Guðmund Rúnar Árnason. Tíminn leiðir í ljós hvernig þau tvö stóðu sig í starfi en það er í okkar hag að þau standi sig vel.

Enn er verið að leita af orsökum vatnsaga sem flæðir yfir gangstétt undir Vesturhamrinum. Þó vita menn að frárennsli frá húsi á Hamrinum fer ekki í frárennsliskerfi bæjarins eða í rotþró og það hafa menn vitað lengi. Samt grafa menn holu þar sem vatnið kemur niður á stíginn og auðvitað fyllist hún af vatni og vandamálið verður hið sama. Getur verið að skýra verkferla vanti í stjórnun Hafnarfjarðarbæjar, að fólk komist upp með múður alltof lengi og að menn þori ekki að taka á málum? Virðingarleysi gagnvart lögum og reglum þrífst vel þar sem fólk kemst upp með að sniðganga þessar reglur og það virðast menn alltof oft komast upp með hér.

Guðni Gíslason ritstjóri.

leiðarinn

Fjarðarpósturinnvettvangur fyrir skoðanaskipti bæjarbúa og gríðarlega sterkur auglýsingamiðill!

Líka á www.facebook.com/fjardarposturinn

35 árStolt að þjóna ykkur

Bæjarhrauni 26Opið til kl. 21 öll kvöldSímar 555 0202 og 555 3848

www.blomabudin.is

ÚtfararskreytingarVið leggjum alúð og metnað í okkar vinnu

kransar, altarisvendir, kistuskreytingar, hjörtu

Sunnudagurinn 1. júlí

Fermingarmessa kl. 11Fermd verður

Alexandra Mist Árnadóttir.

Prestur: sr. Þórhildur Ólafs. Organisti: Jóhann Baldvinsson.

www.hafnarfjardarkirkja.is.

Ertu jákvæð (ur) og hress með ríka þjónustulund!

Við leitum eftir sjálfstæðum og duglegum einstaklingi í fullt sölu- og afgreiðslustarf.

Danco er heilverslun stofnuð 1986 með fjölbreytt vöruúrval. Við leggjum upp úr framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini okkar og leitum því að starfskrafti með ríka þjónustulund og reynslu af sölumennsku.Aðeins tekið við skriflegum (mynd æskileg) umsóknum til:Danco ehf., Melabraut 19, 220 Hafnarfjörður eða tölvupóst [email protected]

Með hugann við starfið

Þessir ungu menn vöktu athygli ljósmyndara enda voru þeir sérstaklega iðnir við vinnu sína. Þeir starfa hjá Vinnuskóla Hafnarfjarðar en þar er markmiðið að kenna ungu fólki góð vinnubrögð.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 3: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 28. júní 2012

Þú þarft ekki lengur yfir lækinn til að sækja veiðigræjurnar

FLOTTIR VÖÐLUPAKKAR Á FRÁBÆRU VERÐI

Fullt verð 43.990PAKKATILBOÐ AÐEINS 29.995,-

Fullt verð 39.990PAKKATILBOÐ AÐEINS 27.995,-

HAFNFIRÐINGAR OG NÆRSVEITAMENN. VEIÐIBÚÐIN VIÐ LÆKINN HEFUR NÚ GENGIÐ Í ENDURNÝJUN

LÍFDAGA. ÚRVALIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN GOTT OG VERÐIÐ ALDREI BETRA. VERSLUM Í HEIMABYGGÐ.

AÐEINS 39.995,-FYRIR ALLT ÞETTA!

DAM PAKKATILBOÐ3ja laga öndunarvöðlur. Áfastar sandhlífar. Belti fylgir. Vatns-heldur veiðijakki með útöndun. Léttir og sterkir vöðluskór.Góður alklæðnaður í veiðina á ótrúlegu verði.

ÓTRÚLEGT VERÐ!

SIMMS FREESTONE VÖÐLUPAKKIVandaður vöðlupakki frá Simms á mjög góðu verði. Sterkar þægi- legar Simms Freestone vöðlur með góðri útöndun. Vöðlurnar eru styrktar á álagsstöðum. Sokkarnir eru úr góðu neoprenefni og sandhlífar eru áfastar. Vöðlurnar eru með þægilegum axlaböndum og góðum vasa. Belti fylgir. Skórnir eru úr slitsterku vinylefni sem breytir sér ekki. Skórnir eru stífir og verja fætur vel, með góðum ökklastuðningi og filtsóla.

RON THOMPSON HYDROFORCE3ja laga öndunarvöðlur. Áfastar sandhlífar. Belti fylgir. Léttir og sterkir vöðluskór.

SCIERRA CC33ja laga öndunarvöðlur. Áfastar sandhlífar. Léttir og sterkir vöðluskór.

Fullt verð 58.800PAKKATILBOÐ AÐEINS 49.900,-

STRANDGATA 49 - SÍMI 555 6226

SPÚNARGott úrval – Verð frá 395,-STRAUMFLUGURGott úrval – Verð 295,-

Page 4: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 28. júní 2012

Þeir Bjarni Friðrik Sveinsson hafnsögumaður og Kristinn Aadnigard forstöðumaður þjón ustusviðs Hafnarfjarðar­hafn ar fóru um borð í Ms. Deutsc h land þegar skipið lagð­ist að bryggju í fyrsta sinn í Hafnarfirði 15. júní sl. og færðu skipstjóranum Andreas Niko­laus Jungblut skjöld frá Hafnar­fjarðarhöfn.

Blaðamaður Fjarðarpóstsins slóst með í för og Helga Schön­bohm móttökustjóri sýndi stolt skipið sem er inn réttað í Art Deco stíl og allt hið glæsilegasta. Skipið var smíðað í Kiel árið 1998 og tekur um 500 farþega og um 250 manns eru í áhöfn. Heima höfn skipsins er í Deustad, Holstein í Þýska landi.

Að sögn skipstjórans verður skipið hótelskip fyrir þýsku Ólympíu þátttakendurna í London í sumar en skipið gegndi því hlutverki síðast í Sidney. Vinsæl þáttaröð, Das Traumschiff (draumaskipið) er tekin upp um borð í Ms. Deutschland.

Glæsilegt skip innréttað í Art Deco stílHvert nýtt skip sem kemur til hafnar fær skjöld

Sögusvið þýskra sjónvarpsþátta Das Traumchiff.Bókhaldsþjónu sta Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur

og stofnun fyrirtækja Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði Nánari uppl. á www.impuesto.is

eða í síma 690 4082

Bæjarhrauni 2

Viðgerðir fyrir öll tryggingafélög

Suðurhrauni 2 Garðabæ • sími 554 4060 • [email protected]

„Að mestu jarðvatn“Skolpmengað vatn á gangstétt í meira en ár

Fyrir réttu ári birti Fjarðar­pósturinn frétt af mögulega skolpmenguðu vatni sem læki yfir gangstétt á Strandgötunni neðan við Vesturhamarinn. Málið var þá komið til kasta Hafnarfjarðarbæjar og Heilbrigðiseftirlits og nú ári síðar er málið enn í vinnslu.

Skv. upplýsinum Fjarðar­pósts ins voru fyrir skömmu gerðar mælingar á vatninu og skv. upplýsingum Dags Jóns­sonar vatnsveitustjóra er það „að mestu jarðvatn samkvæmt leiðnimælingu..“

Í apríl sendi Fjarðarpósturinn fyrirspurn til Heilbrigðis eftir­litsins um málið og þá kom fram að heilbrigðisnefn teldi ámælisvert að skolp renni yfir gangstéttir í bænum og framkvæma bæri úrbætur en málið hafði verið til afgreiðslu hjá nefndinni 27. febrúar sl. Þá var samþykkt eftirfarandi: „Samkvæmt samþykkt nr. 199/2009 um fráveitu í Hafnar­fjarðarkaupstað á húseigandi fráveitulagnir frá húseign sinni að tengistað við Fráveitu Hafn­a r fjarðar. Húseigendum er jafn framt skylt að halda vel við fráveitulögnum og fráveitu­heimæðum húseigna sinna sem og mengunarvarnabúnaði þeim tengdum. Þar sem ekki er hægt

að fallast á að löskuð frá­veitulögn frá húseigninni Hellu hraun 7, Hafnarfirði, verði áfram notuð án full nægj­andi úrbóta óskar heil brigðis­nefnd eftir því við Fráveitu Hafnarfjarðar að unnin verði verk­ og kostnaðaráætlun varð­andi úrbætur svo vinna megi verkið á kostnað þess vinnu­skylda gerist þess þörf.“

Fjarðarpósturinn spurði þá hvort ekki væri ástæða til bráða aðgerða og uppsetningu viðvörunarskilta ef þetta væri skolpmenga vatn sem fólk væri að ganga í. Í svari sem barst frá framkvæmdastjóra Heilbrigðis­eftirlitsins kom fram að þeir hefðu ekki talið hættuna svona alvarlega og að þeir hefðu stað­ið í þeirri meiningu að málið væri að leysast.

Skv. upplýsingum Dags Jónssonar er búið að mynda fleiri frárennslislagnir á svæðinu en ekki hafa fundist fleiri bilanir en nú sé verið að skoða betur tengingar húsanna í nágrenninu.

Íbúar langþreyttirÍbúar eru orðnir langþreyttir á

málinu og telja óviðunandi að svo lengi taka að meta hvort vatnið sé skolpmengað og að koma í veg fyrir vatnsagann yfir gangstéttina.

Úr fundargerð 18. apríl 2012:Borið hefur á miklu vatni út úr hamrinum neðan Hellu­

brautar. Ástandskönnun lagna fór fram á svæðinu til að kanna leka. Lagnir eru í lagi en í ljós koma að hús númer

7 er ekki tengt lagnakerfinu, né rotþró sem er í lóðinni.

Skipulags­ og byggingarfulltrúi ítrekar tilmæli til eiganda Hellubrautar 7, að tengja lagnir frá húsinu við rotþró eða

lagnakerfi bæjarins. Bregðast skal við erindinu innan fjögurra vikna.

Helga Schonbohm, Kristinn Aadnegard, Andreas Nikolaus Jungblut og Bjarni Friðrik Sveinsson um borð í Deutschland.

Fjölmargir glæsilegir veitinga­staðir eru um borð í skipinu.

Þessi glæsilega stytta trónir fremst á skipinu.

Hafnfirðingar gætu verð vel sæmdir af að eiga svona glæsilegan sal.

Ljós

myn

dir:

Guð

ni G

ísla

son

Page 5: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

www.fjardarposturinn.is 5 Fimmtudagur 28. júní 2012

Tilboð!Grillaður kjúklingurfranskar og pepsi

1.298 kr

Grillaður kjúklingurGrillaður kjúklingur

fimmtudag og föstudaggóða helgi!

Bökunarkartöflur 99kr/kg

verð áður 198 kr

frá Kjötseli

Grill svínabógsneiðar 974 kr/kg

verð áður 1.298 kr

1.349 krkg

Grill svínakóteletturfrá Kjötseli

góðir grannar

Sparnaðartilboð helgarinnar 28. júní - 1. júlí samkaupurval.is

frá Goða

399 krpk

frosin, frá CoopSpergilkálsblanda 750g

verð áður 1.798 kr

BBQ kjúklingaleggir 769kr/kg

verð áður 1.098 kr

2.999 krkg

úr kjötborði eða pökkuð ferskNautafilé með fitu

verð áður 3.998 kr

frá Ísfugli

...sjá fleiri tilboð og uppskriftir á samkaupurval.is

1.090 krkg

frá Goðagrillsagaður1/2 lambaskrokkur

verð áður 1.398 kr

30%

afsláttu

r Kryddpækillúr appelsínu, límónu, kummini, oreganói, hvítlauk, steinselju,timíani, eplaediki og sojasósu ...sjá uppskrift ásamkaupurval.is

Góðkaup!

25%

afsláttu

r

Góðkaup!

Grískar steiktar kartöflur með24 hvítlauksgeirum,dilli og sítrónu....sjá uppskrift

P & Ó

Birt m

eð fyrirvara u

m p

rentvillu

r.

Page 6: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 28. júní 2012

Félag eldri borgara í Hafnarfirði

Sumarferð/orlofsferð til Norðurlands 27.-30. ágúst 2012Gist verður 3 nætur á Akureyri og farnar kynnisferðir um nágrennið. Akureyri – Mývatn – Goðafoss - Þorgeirskirkja – Húsavík – Dalvík – Ólafsfjörður – Héðinsfjörður – Siglufjörður – Hofsós, svo eitthvað sé nefnt. Ýmsir áhugaverðir staðir verða skoðaðir, má nefna t.d. Selasetrið, Kolugljúfur, Fuglasafn Sigurgeirs og Arngrímsstofu.

Skráning í ferðina er hjá HELGU í síma 555 1520 og 895 5845 og í Hraunseli í síma 555 0142 og þarf að skrá sig fyrir 14. júlí. Allir 60 ára og eldri velkomnir.

Verð kr. 95.200 á mann í 2ja manna herbergi miðað við 35 manns, viðbótargjald v/1 manns herbergis kr. 26.500. Ferðina þarf að greiða mánuði fyrir brottför.

Afi minn sem ég er skírður í höfuðið á naut þess að vera á sjónum. Hann hóf sjósókn áður en vélar komu í báta þannig að hann lifði tímana tvenna. Þegar ég fluttist til Vestmannaeyja eftir gos kynnist ég einhent­um kennara sem missti hafði aðra höndina í vinnu slysi á sjó. Skömmu eftir að ég flutti þangað fórst bátur sem átti skammt eftir í höfn. Þótt björg unar­bátur Eyjamanna legði strax afstað þegar tilkynning barst var það of seint því þá voru ekki björgunarbáta um borð með sjálf virkum sleppibúnaði né flot­gallar. Í þessu ljósi þykir mér alltaf jafn merkileg að kynnast sjómönnum sem eins og afi una sér best á sjó þrátt fyrir þær hætt­ur sem það getur haft í för með sér.

Framan af síðustu öld voru oft bein tengsl milli þess hversu vel aflaðist og mannfjöldans hér í Hafn arfirði að maður tali nú ekki um hversu tekjur bæjarsjóðs mót uðust af aflabrögðunum. Hafn firðingar hafa verið duglegir við að taka upp nýjungar tengdar sjósókn. Hér var fyrst farið að nota þilskip til þorskveiða og þar sem höfnin hér var svo miklu betri en í Reykjavík á tímum Skúla Magnússonar stundaði hann þilskipaútgerð sína hér þó aðal starfsemi svokallaðra Inn­rétt inga væri í Reykjavík. Hér var byggð fyrsta stórskipa höfnin. Þá hófst togaraútgerð á Íslandi hér í Hafnarfirði og eins og kunnugt er stendur ketillinn og stýrið úr fyrsta togaranum togar­anum Coot fyrir utan Gamla vínhúsið. Mér finnst að þarna ætti að setja veglegt skilti með ítarlegum texta ásamt myndum um Coot og helstu tog ara sem gerðir hafa verið út héðan frá Hafnarfirði.

Við Óseyrarbryggju stendur fallegt minnismerki um fyrstu lútersku kirkjuna hér á landi sem

byggð var árið 1533. Mér finnst að þarna ætti einnig að setja veglegt skilti með ítarlegum texta um þessa kirkju og með teikningum af henni (eða hug­myndum manna um hvernig hún

hefði getað litið út) og mannlífinu við höfnina á þessum tíma.

Mér skilst að verið sé að vinna deiliskipulag fyrir svæðið við Hval­eyrarlón þar sem talið er að fyrstu sjófararnir s.s. Herjólfur og Hrafna­Flóki hafi stigið á land. Mín tillaga er að Hafnarsjóður eignist

Lónsbraut 72 (húsið næst golf­velllinum) og þau tvö sem eru enn í upprunalegri mynd. Í Lóns­braut 72 verði kaffihús og gallerí en „gömlu“ húsin verði hægt að skoða að innan. Brautirnar fyrir aftan húsin verði gerðar upp og bátar settir í vagna á þessum braut um sem ferðamenn geta barið augum. Hugsanlega mætti setja þá á flot og sigla um Hvaleyrar lónið með ferðamenn á góðum degi svo þeir geti upp­lifað á eigin skinni hvernig þetta var í árdaga.

Titillinn á greininni er fenginn að láni frá Ása í bæ (sem samdi oft lög sín og/eða texta á sjónum) og felur m.a. í sér ósk um síldar­vöðu því að þá kætist kallinn í brúnni og batnar hagur skips­verjanna. Fyrir mér felur hann í sér von um að ferðaþjónustuaðilar hér í nánu samstarfi við bæjar­yfirvöld takist að laða til sín „hinn upplýsta ferðamann“ í meira mæli en áður og hann eyði hér töluverðum fjármunum í vöru og þjónustu. Það er ekki nóg að mínu mati að hér hafi stór skemmtiferðaskip viðkomu. Það er knýjandi fyrir atvinnulífið hér að farþegar þeirri nýti sér þá þjón ustu sem Hafnarfjörður hef­ur uppá að bjóða slíkum auðfúsu gestum.

Höfundur er kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð.

Gefi nú góðan byr

Björn Bergsson

Nú er búið að setja upp sérstakt svæði fyrir hunda við Hvaleyrarvatnsveg.

Hundaeigendur er hvattir til að nýta sér þessa nýju aðstöðu sem bærinn bíður nú uppá og ganga vel um svæðið.

Kort af svæðinu má finna á www.hafnarfjordur.is

HuNdasvæði við HvaleyrarvatNsveg

Orri Freyr besti sundmað­urinn á móti í AndorraUm mánaðarmótin maí­júní

tóku nokkrir sundmenn úr SH þátt á Smáþjóðasundmeistara­móti sem haldið var í Andorra. Mótið er haldið annað hvert ár, þegar ekki eru Smáþjóðaleikar. Lands liðsmennirnir úr Hafnar­firði voru Orri Freyr Guð munds­son, Kolbeinn Hrafnkelsson, Aron Örn Stefánsson, Arnór Stefáns son, Snjólaug Tinna Hans dóttir og Karen Sif Vil­hjálmsdóttir. Þau náðu mjög góðu m árangri á mótinu en Ísland sigraði stiga keppni liða með yfirburðum. Hæst bar árangur Orra Freys en hann sigraði stigakeppni karla. Kolbeinn hlaut 4 gullverðlaun sem og Karen Sif en þess má geta að allir SH­ingarnir komu heim með verðlaun í farteskinu.

Hrafnhildur fer á ÓlympíuleikanaÍ byrjun júní var svo Mare

Nostrum mótaröðin haldin í 25. skipti í Canet í Frakklandi og Monte Carlo í Monaco. Í Canet kepptu 4 SH­ingar; Orri Freyr, Kolbeinn, Aron Örn og Hrafn­hildur Lúthersdóttir. Góður árang ur náðist og Hrafnhildur bætti við nýju Íslandsmeti í hatt sinn í 200 m bringusundi og nældi sér í silfur verðlaun. Næstu áskoranir fyrir Kolbein verða á Evrópumeistaramóti unglinga í Tyrklandi í júlí og fyrir Hrafnhildi eru það Ólympíuleikarnir í London.

Hrafnhildur 5. í EvrópuÞað voru tveir SH­ingar sem

tóku þátt á EM í sundi sem haldið var í Debrecen í Ung­verjalandi síðustu vikuna í maí. Það voru þær Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Hrafnhildur Lúthers dóttir. Ingibjörg lagði áherslu á sprettsundsgreinarnar og náði bestum árangri í 50 m

baksundi þar sem hún náði í undanúrslit og lenti í 10. sæti á 29,14 sek., alveg við Íslands­metið. Hrafnhildur synti 50, 100 og 200 m bringusund. Hún náði í undanúrslit í 100 metrunum á nýju Íslandsmeti 1.09,66 mín. Í 50 metrunum bætti hún svo um betur og náði í úrslit á nýju Íslandsmeti 31,85 sek. og end aði í 8. sæti. 200 bringusund var þó sú grein sem Hrafnhildur náði hvað bestum árangri í. Hún synti sig inn í úrslitin þar á nýju Íslandsmeti en bætti það svo í úrslitasundinu og endaði á 2.27,92 mín sem kom henni í 5. sætið. Hrafnhildur hefur nú náð svokölluðum boðslágmörkum en þarf að bíða og sjá hvort þes ir tímar dugi henni á Ólympíu leik­ana. Hrafnhildur átti aug ljóslega mjög gott Evrópu meistara mót og synti 7 sinnum und ir Íslands­meti.

Kvennaboðsundsveitir Íslands náðu einnig mjög góðum árangri á mótinu. Ingibjörg Kristín synti

með skriðsundssveitinni og þær lentu í 8. sæti í úrslitunum. Í 4x100 m fjórsund boðsundi synti Hrafnhildur bringusundslegginn og endaði sveitin í 4. sæti eftir æsispennandi keppni við Svía um bronsið. 4.06,64 mín. var niður staðan, nýtt Íslandsmet og far seðill boðsundssveitar á Ólympíu leika í fyrsta skipti í

íslenskri sundsögu. Aron, Arnór og Ólafur bestirAldursflokkameistaramót

Íslands var haldið í Reykjanesbæ dagana 21.­24. júní.

27 sundmenn frá Sundfélagi Hafnarfjarðar tóku þátt og stóðu sig með stakri prýði. Á mótinu er keppt í aldursflokkum og einnig er stigakeppni milli liða. SH­ingarnir bættu sig í næstum öllum greinum og nældu sér í 4. sætið í stigakeppni liða. Í stiga­keppni sundmanna í hverjum aldursflokki fyrir sig og átti SH 3 verðlaunahafa. Ólafur Sigurðs­son var stigahæstur drengja 13­14 ára og vann til 8 gull­verðlauna í einstaklingsgreinum og fjögurra bronsverðlauna í boðsundi. Arnór Stefánsson fékk flest stig hjá piltum 15­16 ára, tvö gull, 1 silfur og 7 brons. Eldri bróðir hans, Aron Örn Stefáns­son, hlaut flest stig hjá strákum 17­18 ára og vann til 5 gullverð­launa og 2 silfurverðlauna.

Kraftur í sundfólkinu okkarHrafnhildur fer á Ólympíuleikana

Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir kepptu á EM í sundi í Ungverjalandi í lok maí.

Page 7: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

www.fjardarposturinn.is 7 Fimmtudagur 28. júní 2012

Kjörfundur í Hafnarfirði

Hvar átt þú að kjósa?Kjörfundur í Hafnarfirði vegna forsetakosninganna laugardaginn 30. júní 2012

hefst klukkan 09.00 og lýkur kl. 22.00. Kosið verður í Lækjarskóla og Víðistaðaskóla.

Nokkrar breytingar hafa orðið á röðun gatna í kjördeildir og eru Hafnfirðingar hvattir til að skoða vel hér fyrir neðan á hvaða kjörstað og í hvaða kjördeild gata þeirra er.

Vakin er sérstök athygli á því að kjósendum ber að framvísa persónuskilríkjum á kjörstað.

Kjósendum er þannig raðað í kjördeildir:Lækjarskóli: Víðistaðaskóli:

Yfirkjörstjórn mun hafa aðsetur í Lækjarskóla, sími 555 0585.

Hafnarfirði, 19. júní 2012Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar

Jóna Ósk Guðjónsdóttir Fjölnir Sæmundsson Þórdís Bjarnadóttir

Fjar

ðarp

óstu

rinn

1206

– ©

Hön

nuna

rhús

ið e

hf.

1. kjördeild:Erl. búseta lengur en 8 árErl. búseta skemur en 8 árÓstaðsettir í húsArnarhraunAusturgataÁlfabergÁlfaskeiðÁlfholtÁsbúðartröðBerjahlíðBirkibergBirkihlíðBirkihvammur

2. kjördeild:BjarmahlíðBlikaásBrattakinnBrattholtBrekkuásBrekkugataBrekkuhlíðBrekkuhvammurBurknabergBæjarholtBæjarhraunDalsásDalshraunDofrabergDvergholtEfstahlíðEinibergEinihlíðEngjahlíðErluásErluhraunEyrarholt

3. kjördeild:FagrabergFagrahlíðFagrakinnFagrihvammurFálkahraunFjarðargataFjóluásFjóluhlíðFjóluhvammurFlatahraunFornubúðirFuruásFurubergFuruhlíðGarðstígurGauksásGlitbergGrenibergGrænakinnGunnarssundHamarsbrautHamrabyggðHáabarðHáabergHáakinnHáholtHáihvammur

4. kjördeild:HellubrautHlíðarásHlíðarbrautHnotubergHoltabyggðHoltsgataHólabrautHólsbergHraunstígur HringbrautHvammabrautHvassabergHverfisgataHörgsholtJófríðarstaðar vegurKaldakinnKelduhvammurKjarrbergKjóahraunKlapparholtKlaustur hvammur

5. kjördeild:KlettabergKlettabyggðKlettahraunKlébergKlukkuberg KríuásKrókahraunKvistabergKvíholtLindarbergLindarhvammurLinnetsstígurLjósabergLjósatröðLóuásLóuhraunLyngbarðLyngbergLynghvammurLækjarbergLækjargata

6. kjördeildLækjarhvammurLækjarkinnMánastígurMávahraunMelabrautMelholtMiðholtMjósundMosabarðMóabarðMóbergMýrargataNæfurholtReynibergReynihvammurSelvogsgataSkálabergSkipalónSkógarásSkógarhlíðSkólabrautSléttahraunSmárabarðSmárahvammurSmyrlahraunSólbergSóleyjarhlíð

7. kjördeild:SólvangsvegurSpóaásStaðarbergStaðarhvammurStapahraunSteinahlíðStekkjarbergStekkjarhvammurStekkjarkinnStrandgataStuðlabergSuðurbrautSuðurgataSuðurholtSuðurhvammurSunnuvegurSvalbarðSvöluásSvöluhraun

8. kjördeildTeigabyggðTinnuberg TjarnarbrautTraðarbergTúnhvammurUrðarstígurÚthlíðVallarbarðVallarbrautVallarbyggðVesturholtVitastígurVíðibergVíðihvammurVörðubergÞórsbergÞrastahraunÞrastarásÞúfubarðÖldugataÖlduslóðÖldutúnStök hús

9. kjördeildAkurvellirBerjavellirBjarkarvellirBlómvangurBlómvellirBreiðvangurBrunnstígurBurknavellir

10. kjördeild:DaggarvellirDrangagataDrekavellirEinivellirEngjavellirEskivellirFífuvellirFjóluvellirFléttuvellir

11. kjördeild:FlókagataFuruvellirGarðavegurGlitvangurGlitvellirHafravellirHeiðvangurHellisgataHerjólfsgataHjallabrautHnoðravellirHraunbrúnHraunhvammur

12. kjördeild:HraunkamburHrauntungaHraunvangurKirkjuvegurKirkjuvellirKlettagataKlukkuvellirKrosseyrarvegurKvistavellirLangeyrarvegurLaufvangurMerkurgataMiðvangur

13. kjördeild:NorðurbakkiNorðurbrautNorðurvangurNönnustígurReykjavíkurvegurSkerseyrarvegurSkjólvangurSkúlaskeiðSmiðjustígurSuðurvangurSævangurTunguvegurUnnarstígurVesturbrautVesturgataVesturvangurVíðivangurVörðustígurÞrúðvangur

Vakin er athygli á því að hægt er að fá

upplýsingar um hvar kjósendur eru á

kjörskrá á vefnum www.kosning.is

Page 8: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 28. júní 2012

Deiglan - Dagskráin á næstunniOpið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10-14

Deiglan Strandgötu 24 Sími: 565 1222 [email protected] raudikrossinn.is/hafnar�ordur

Mánudagar

Miðvikudagar

Föstudagar

Allir atvinnuleitendur velkomnir Skráning og nánari upplýsingar á [email protected]

Mánudaginn 19. des. Leðurtöskugerð, tálgun og myndlist Miðvikudaginn 21. des. Raul söngæfingar

í umsjón Kjartans Ólafssonar

Deiglan fer í jólafrí 23. des. en byrjar aftur 4. janúar 2012

Sumardagskrá Deiglunnar

Ljósmyndun – hópurinn tekur myndir og lærir hver af öðrum.

Gönguhópurinn Röltarar – mislangar gönguleiðir eftir áhuga og getu hvers og eins.

Spjall í Þjóðmálahóp og smakk í hádeginu. Lausar kennslustofur við

Áslandsskóla þar til byggt verður

Karlalið FH í knattspyrnu dróst á móti Eschen/Mauren frá Liechtenstein þegar dregið var í 1. umferð í forkeppni Evrópu­deildar UEFA í knattspyrnu á mánudaginn. Fyrri leikurinn verður í Kaplakrika fimmtu­daginn 5. júlí og síðari leikurinn í Liechtenstein viku síðar.

Þegar hefur verið dregið í 2. umferð en þá leikur sigurliðið gegn sænska liðinu AIK en einn Íslendingur leikur með liðinu,

Helgi Valur Daníelsson. Sigri FH yrði leikið í Kaplakrika 19. júlí og í Svíþjóð viku síðar.

Gunnar Gunnarsson, fra­kvæmda stjóri knattspyrnu­deild ar FH sagði að markmiðið væri að sigra Eschen/Mauren. FH liðið hefði spilað meira í Evrópukeppnum og hefði náð betri árangri. AIK væri hins vegar öflugt lið og væri í 3. sæti í sænsku úrvalsdeildini.

Evrópudeild UEFA í knattspyrnu

FH mætir Eschen/Mauren frá Liechtenstein

SkrifstofustarfGaflarar ehf. rafverktakar óska eftir að ráða starfsmann á skrifstofu.

Starfið felur í sér eftirfarandi: • Færslu bókhalds • Afstemmingar • Launaútreikningar • Vinna í verkbókhaldi • Almenn skrifstofustörf

Um er að ræða 50% starfshlutfall.

Upplýsingar um starfið veitir Þorvaldur 896 3345, einnig er hægt að senda tölvupóst [email protected]

Lónsbraut 2 | 220 Hafnarfjör›ur | www.gaflarar.is

Með kolann á færinu á Norðurgarðinum

Þessi veiðimaður fékk lítinn kola þegar ljósmyndari sigldi framhjá Norðurgarðinum á Sjómannadaginn. Alltaf eru einhverjir að veiðum við bryggjurnar í bænum en óvíst er um aflabrögð.

Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að halda áfram viðræðum við FM­hús um viðbótarhúsnæði við Ás lands skóla.

Þar sem ljóst var að ekki náist að taka það í notkun á næsta skólaári samþykkti fræðsluráð að settar verði þrjár lausar kennslustofur við skólann. Var þetta samþykkt með þrem atkvæðum en fulltrúar Sjálf­stæðisflokksins sátu hjá og lögðu fram bókun og lýstu yfir áhyggjum af skólaskipan næsta

haust. Frá því starfs hópur um skólaskipan í Hafnar firði skilaði áfangaskýrslu 1 hafi forsendur skýrslunnar breyst og ný staða sé uppi. Telja þeir starfs hópinn hafa þekk ingu á stöðu mála og eðlilegt að fjallað sé um fram­kvæmd tillagna á þeim vettvangi.

Þrjár nýjar kennslustofur við Áslandsskóla séu tímabundin ráðstöfun og gríðarlegur kostn­aður fyrir sveitarfélagið sem liggja þurfi fyrir hvernig verði leystur áður en ákvörðun verður tekin.

Á föstudaginn var undir­ritaður leigusamnignur milli Hafnarfjarðarbæjar og KFUM ­K í Kaldárseli um notk un á húsnæði í Kaldárseli í tengslum við nýja skógardeild við leik­skólann Víðivelli. Þegar er í gangi tilraunastarf í leik skól­anum sem miðar að auknu úti­starfi og hefur það gefist vel. Ekki aðeins gefst tækifæri á að vera með starf á fallegum úti­vistarstað heldur gefur þetta

auk ið rými á leikskólanum þar sem ávallt verður ein deild utan skólans. Foreldrafélag Víði­valla lýsti yfir fullum stuðningi við skógar deild í Kaldárseli.

Fleiri skógardeildir verða starfandi og verður í dag undir­ritaður samningur við St. Ge ­orgs gildið í Hafnarfirði, félag eldri skáta um afnot leikskólans Hlíðarenda að skáta skálanum Skátalundi við Hvaleyrarvatn.

Skógardeildir við leikskólaEykur útivist og leysir húsnæðisvandamál

Guðmundur Rúnar Arnason bæjarstjóri og Hreiðar Örn Zoega frá Kaldárseli undirrita samninginn og leikskólabörn frá Víðivöllum fylgjast spennt með.

Í Kaldárseli

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

8345

Page 9: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

www.fjardarposturinn.is 9 Fimmtudagur 28. júní 2012

F A

B R

I K

A N

www.hafnarfjordur.is

F A

B R

I K

A N

janúar – apríl er opnunartíminn 1. – 15. febrúar,

Niðurgreiðsla þátttökugjalda í íþrótta- og tómstundastarfi

SÆKTU UM Á „MÍNUM SÍÐUM“Skráningartímabilið er 1.–15. júlí

Við minnum á að þann 1. júlí opnar á ný fyrir umsóknir um íþrótta- og tómstundastyrki.

Með staðfestingu í gegnum „Mínar síður“ samþykkir forráðamaður barns að Hafnarfjarðarbær greiði viðkomandi félagi niðurgreiðsluna vegna þátttöku barnsins í námskeiði á vegum félagsins.

Niðurgreiðslur eru greiddar félögum/deildum fyrir hvern iðkanda til lækkunar á þátttökugjaldi sem hér segir: Börn, sex til tólf ára: 1.700 kr. – Unglingar, 13–16 ára: 2.550 kr. Miðað skal við fæðingarár.Niðurgreiðslur ná til tveggja íþrótta- og/eða tómstundagreina í senn.

Nánari upplýsingar um íþrótta- og tómstundastyrkina eru á „Mínum síðum“ á www.hafnarfjordur.isog hjá Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar í síma 585 5500.

Um 45 ungmenni starfa hjá Skógræktarfélaginu í sumar ­ þessir rétt gáfu sér tima til myndatöku.

Höfðaskógur blómstrar í bók­staflegri merkingu. Gróður inn dafnar og hörkudugleg ung­menni starfa við skóg ræktar­störf og stígagerð og eru sum búin að vinna þar mörg sumur.

Það er þolinmæðisverk að rækta tré en það gustar af unglingunum sem starfa nú hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar í Höfðaskógi við Kaldárselsveg. Um 25 ungmenni koma frá Landsvirkjun, um 20 unglingar, 14­21 frá Hafnarfjarðarbæ auk unglinga úr verknáminu í Lækjarskóla. Það er ekki verið að slæpast í skóginum og allt iðar af lífi enda greinilegt að krakkarnir hafa gaman af störfum sínum ekki síst þegar

þau finna að þau eru að gera gagn. Starfsmenn Skógræktar­félagsins segja þetta frábæra ungl inga sem gaman sé að vinna með. Þau láti ekki eftir sér að puða svolítið við störf sín þegar taka þarf til hendinni.

Um Höfðaskóg liggur net af göngustígum sem bæjarbúum er velkomið að nýta.

Hörkudugleg ungmenniUm 45 ungmenni við skógræktarstörf hjá Skógræktarfélaginu

Störfin eru fjölbreytt í skóginum og nóg að gera.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Borgarstjórinn í Tartu í heimsókn

Urmas Kruuse borgarstjóri í Tartu, vinabæ Hafnarfjarðar í Eistlandi ásamt Raimond Tamm aðstoðarbæjarstjóra og fylgdarlið voru í heimsókn í Hafnarfirði í síðustu viku. Fóru þeir víða og á mið vikudaginn

kynntu þeir Tartu fyrir em bættis mönnum í Hafnarfirði og hlýddu á fyrirlestra um þjón­ust una í Hafnarfirði, vef þjón­ustu, eigna skráningu, skipu­lagsmál, almenning sam göng ur og fl.

Urmas Kruuse borgarstjóri í Tartu og Raimond Tamm aðstoðar­borgarstjóri ásamt Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur forseta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar fyrir utan Bungalowið.

Page 10: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 28. júní 2012

húsnæði í boðiRaðhús með innbyggðum bílskúr 130 m² til leigu fyrir 60 ára og eldri

við Naustahlein í Garðabæ. Upplýsingar í síma 863 8520.

Sumarbústaður til leigu í Þrastarskógi. Viku- og helgaleiga.

Uppl. í s. 895 9780. Geymið auglýsinguna.

Sumarhús á Las Mimosas við Torreveja til leigu. Góð kjör. Pantið

strax. Geymið auglýsinguna. Uppl. í s. 895 9780.

húsnæði óskastSOS. Hjón með 3 börn vantar íbúð í Áslandinu eða á Völlunum (lang­

tíma leiga) fyrir 1. ágúst. Uppl. Magnús s. 892 6212

eða Alda s. 866 5301.

barnapössunÓskum eftir barnapössun í júlí á

2 ½ árs strák. Við búum í Setberg-inu. Upplýsingar í síma 660 7877.

óskastGömul Nintento tölva óskast keypt,

helst með leikjum. Uppl. í s. 896 4434, Magnús.

til söluFrystiskápur 180 cm, 2 rauðbr.

sófar 2 og 3j sæta, svart járnrúm úr Ikea, 90x205, tekk kommóða 6 sk., sófaborð, veggflísar 11 m² kr.

10 þús., 4 16“ dekk á álfelgum. Uppl. í s. 660 8841.

Palomino Yearling 10 fet árgerð 2006. Mjög lítið notað. Ath. að taka

tjaldvagn upp í kaupverð. Upplýsingar í síma 863 8520.

þjónustaBílaþrif. Kem og sæki.

Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Hagstætt verð.

Uppl. í s. 845 2100.

Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl.

heimilistæki. Kem í heimahús. Uppl. í s. 772 2049.

Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hægstætt verð.

Sími 664 1622 - 587 7291.

Simmi rafvirki. Vantar þig aðstoð? Uppl. í síma 778 9889.

tapað - fundiðRauð Nike barna úlpa, stærð 163,

fannst á leikvellinum í Stekkjar-hvammi. Uppl. í síma 897 0647.

Þetta reiðhjól liggur í gjótu í Hafnarfiði. Uppl. í s. 661 4272.

smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s

s ím i 5 6 5 3 0 6 6A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a .

V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r.

Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT

R e k s t r a r a ð i l a r :F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !

www.fjardarposturinn.is– bæjarblað Hafnfirðinga!

Sýning Eiríks SmithÍ Hafnarborg stendur yfir sýning á abstract verkum Eiríks Smith. Nefnist sýningin Síðasta abstrakt-sjónin og eru á henni myndir sem Eiríkur málaði 1964-1968.

Díana sýnir í HafnarhúsinuHafnfirski myndlistamaðurinn Díana Margrét Hrafnsdóttir opnaði laugar-daginn 23. júní sýninguna „Framhalds saga blekkinga“ í sal Íslenskrar Grafíkur í Hafnarhúsinu Reykjavík. Díana túlkar í verkum sínum umfjöllun dagblaðanna eftir hrunið árið 2008, þegar eldar brunnu, en rauði liturinn er áberandi í verkun hennar. Hvernig voru fyrirsagnir dagblaða á þeim tíma og hvernig leið almenningi? Eiga fyrirsagnirnar enn við nú tæpum 4 árum síðar? Díana Margrét út skrif-að ist frá Grafíkdeild Listaháskólans árið 2000. Hún hefur síðan haldið nokkrar einka sýningar og tekið þátt í sam sýningum. Sýningin er opin fimmtudag til sunnudags milli 14 og 18. Sýningunni lýkur 8. júlí.

menning & mannlíf

Loftnet - netsjónvarpViðgerðir og uppsetning á loftnetum,

diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!

Loftnetstaekni.issími 894 2460

Vopnuð veiðistöngum eða handfærum stóðu börn hvar­vetna á flotbryggjunum og dorg uðu sem mest þau máttu. Veðrið var yndislegt og það ljómaði af hverju andliti. Ekki minnkaði kátínan þegar fiskur beit á, en helst voru það ufsi, koli eða marhnútur sem kom á. Á suma kom reyndar skelf­ingarsvipur þegar taka átti fiskinn af og drepa og stundum þurfti að kalla á hjálp. Einstaka foreldrar gátu ekki haldið aftur af sér og dorguðu með en flestir vildu nú krakkarnir gera þetta sjálfir.

Flesta fiska veiddi Eiður Orri Pálmason, 10 fiska en Óskar Jarl Howser veiddi 6 fiska og Kristrún Helga veiddi 4 fiska.

Hrafnkell Ari Steingrímsson veiddi stærsta fiskinn og vó hann 1240 g. Aron Ísak fékk þann næst stærsta 1102 g en Gerður Katrín varð í þriðja sæti með fisk sem vó 760 g.

Daníel Þorri varð í fyrsta sæti í keppni um furðufiskinn, fékk

krabba og marhnút. Melrós Anna varð í öðru sæti með krossfisk en Bjartur Logason varð í þriðja sæti með krabba.

Eiður Orri, Hrafnkell Ari og Daníel Þorri fengu allir veiði­stangasett í verðlaun frá Veiði­búðinni við Lækinn.

Stoltir veiðimenn á bryggjunniUm 300 krakkar, 6-12 ára að við dorgveiðar

Leiklistarnámskeið

Skráning og upplýsingar sími 565 5900

8-9 ára 9.-21. júlí

namskeid@ga�araleikhusid.iswww.ga�araleikhusid.is

10-13 ára 23. júlí -3. ágúst

6-7 ára 9.-21. júlí

Uppbygging skólans er með þeim hætti að 20 drengjum og 20 stúlkum, iðkendum í FH, sem eru í 8.­10. bekkjum í grunn skólum Hafnarfjarðar er síðsumars boðin þátttaka í skólanum. Þjálfarar félagsins velja nemendur og taka þar tillit til knattspyrnuhæfileika, fram­komu og ástundunar í skóla.

Þeir sem valdir eru í Afreks­skólann æfa tvisvar í viku í Risanum í Kaplakrika undir stjórn 2­3 þjálfara fá einnig innsýn í leikfræði, næringar­fræði, sálfræði og aðra þætti sem tengjast knattspyrnunni. Þjálfað er í litlum hópum þar sem einstaklingsþjálfun er í fyrirrúmi.

Afreksskóli FHAfreksskóli Knattspyrnudeildar FH

hefur lokið sínu 6. starfsári

Íþróttafélagið Fjörður auglýsir eftir sundþjálfara

Fjörður leitar að einstakling til að taka við þjálfun afrekshóps sunddeildar Fjarðar

frá og með 1. ágúst 2012. Æfingar fara fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði.

Nánari upplýsingar veitir Þór Jónsson formaður félagsins,

[email protected] og í síma 6959185Heimasíða félagsins er www.fjordur.com

T.v. Fannar Logi stoltur með tvo kola. F.n. Tómas var mjög ánægður með stóran kola. Sumir mættu snemma og veiddu áður en hamagang­urinn byrjaði.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ísland kallarTil hamingju með 33 ára afmælisdaginn Gísli!Minnstu bræður þínir bíða spenntir eftir að heimsækja þig.

Page 11: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 28. júní 2012

ÍþróttirKnattspyrna:

29. júní kl. 19.15, Selfoss Selfoss ­ FH(bikarkeppni kvenna)

29. júní kl. 20, Fylkisvöllur Fylkir ­ Haukar(bikarkeppni kvenna)

29. júní kl. 20, Ásvellir Haukar - ÍR(1. deild karla)

30. júní kl. 16, Akranes ÍA ­ FH(úrvalsdeild karla)

3. júlí kl. 19.15, Fylkisvöllur Fylkir ­ FH(úrvalsdeild kvenna)

3. júlí kl. 20, Ásvellir FH - Fjölnir(1. deild kvenna)

4. júlí kl. 19.30, Akureyri KA ­ Haukar(1. deild karla)

knattspyrna úrslit:karlar:

BÍ/Bolungarvík ­ Haukar: 0­0FH ­ Stjarnan: 2­2

konur:Valur ­ FH: 5­1

Sindri ­ Haukar: 2­0ÍA ­ Haukar: 3­0

Gott er að vera stundvís. Skrúð göngur Hafnarfjarðar hafa ávallt verið stundvísar en í ár er stundvísin hugsanlega orð­in það sem kalla má neikvæð.

Sumardaginn fyrsta hófst skrúð gangan 7 mínútum fyrir auglýstan tíma. Fjölskylda mín var afar tímanleg og náði henni með því að ganga rösklega í 2­3 mínútur. Hópurinn var lítill á þeim tímapunkti og því auðvelt að blanda sér í hann. Ekki er hægt að segja hið sama um marga og var það örlítið grát­broslegt að fylgjast með laf móð­um fjölskyldum hlaupandi með barnavagna á undan sér og eldri börn í eftirdragi til að ná í skottið á göngunni. Hún var afar fá ­menn í upphafi en smám sam an jókst fjöldinn. Betra hefði ver ið að allir væru með frá upp hafi.

Samkvæmt dagskrá vegna Þjóðhátíðardagsins 17. júní átti skrúðganga að leggja af stað að lokinni helgistund. Hátíðisgestir í Hellisgerðinu voru hins vegar enn að hlýða á helgistund séra Þórhalls Heimissonar þegar að skrúðgangan hóf göngu sína. Var hann nýbyrjaður að fara með Faðirvorið þegar að drunur trommuleiks blönduðust bæna­söngnum. Vissi fólk vart hvort það ætti að arka af stað í átt að Hverfisgötu eða sýna bæna­stundinni eðlilega virðingu; ég held að hann hafi farið ögn hraðar með síðari hlutann til að hleypa fólki í gönguna.

Stundvísi er dyggð en von­andi þjófstarta skrúðgöngur Hafnarfjarðar ekki í framtíðinni.

Már Wolfgang Mixa

LESENDABRÉF

Þjófstartandi skrúðgöngur

F J A R Ð A R

B Ó N

Kaplahrauni 22www.fjardarbon.is

[email protected]

sími 565 3232• Alþrif • Mössun• Eðal-bónhúðun• Djúphreinsun • Vélaþvottur

Hafnar fjarðar bær kaupir rafmagn

af FallorkuUmhverfis­ og framkvæmda­

ráð Hafnarfjarðar hefur heim­ilað Umhverfis­ og fram­kvæmda sviði að semja við lægst bjóðanda, Fallorku ehf eftir að auglýst var útboð á rafmagni fyrir Hafnarfjarðarbæ. Mest af raforku sem Fallorka selur er keypt af Landsvirkjun en höfuðstöðvar Fallorku eru á Akureyri.

Hafa umsjón með HamranesnámuUmhverfis­ og framkvæmda­

ráð hefur falið Umhverfis­ og framkvæmdasviði að hafa umsjón með Hamranesnámu ­ landmótunarsvæði.

Fura fær að rífa skip í Hafnar­fjarðarhöfn

Hafnarstjórn hefur samþykkt erindi Furu hf. um aðstöðu ti lað rífa skip í Hafnarfjarðarhöfn. Skilyrði voru sett um að farið verði eftir gildandi reglum og í samvinnu og samráði við viðeigandi eftirlitsaðila.

Haraldur Ólason vék af fundi þegar þetta mál var afgreitt.

Fallið frá áformum um

aðkomu bíla frá Hraunbrún

Skipulags­ og byggingarráð samþykkti 10. jan. sl. að augýsa breytingu á deiliskipulagi Norðurbæjar vegna lóðar nr. 45 við Reykjavíkurveg þar sem gert var ráð fyrir að að koma að lóðinni yrði frá Hraunbrún. Athugasemdir bárust. Skipu­lags­ og byggingarráð óskaði þá eftir umferðartalningu og hraðamælingum á Hraunbrún og Reykjavíkurvegi. Eftir að gerð hafði verið grein fyrir niðurstöðum mælinga og með með vísan til innkominna athugasemda var fallið frá áformum um deiliskipulags­breytingu.

Vilja minnka þynningarsvæðiAð tillögu sviðsstjóra

skipulaga­ og byggingarsviðs Hafnarfjarðar hefur skipulags­ og byggingarráð sam þykkt að hefja undirbúning að viðræðum við Alcan á Islandi og Um ­hverf is stofnun um minnkun þynn ingarsvæðis álversins vegna bættra mengunarvarna í sam ræmi við skýrslu Hönnunar „Stækkun Ísal í Straumsvík. Mat á umhverfisáhrifum.“

Flatahraun 5a Hafnarfirði · sími 555 7030 · Opið alla daga frá kl. 11-22 · www.burgerinn.is

Haukar hita upp Haukar mæta ÍR í 1. deild

karla á morgun, föstudagskvöld og hefst leikurinn kl. 20 á Ásvöllum. Haukar í horni og aðrir stuðningsmenn ætla að hita upp fyrir leikinn enda afar mikilvægur leikur því Haukar eru sem stendur í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig, þrem­ur stigum frá efsta sætinu, en ÍR er í fimmta sæti með 11 stig.

Upphitunin á Ásvöllum verður í samkomusal Hauka og hefst kl. 18.30. Óli Jó. og Sigur björn Hreiðars. munu fara yfir leikinn með stuðnings­mönn um. Hægt verður að kaupa pítsur og drykki á vægu verði.

Eygló Ruth Rohleder og Lilja Sól Andersen sem báðar eru 9 ára héldu tombólu fyrir utan Krónuna á Hvaleyrarbraut. Þær söfnuðu 3.490 kr. sem þær færðu Rauða krossinum

Aðalheiður Dís Stefánsdóttir og Hulda Sóley Kristbjarnar­dóttir sem báðar eru 7 ára héldu tombólu við Samkaup og söfnuðu 5.178 kr. sem þær færðu Rauða krossinum.

Söfnuðu til hjálpar

Eygló Ruth og Lilja Sól. Aðalheiður Dís og Hulda Sóley.

Krakkarnir í Fjölgreinadeild Lækjarskóla hafa setið iðin við sauma á liðnum skólavetri. Á hverju ári takast þau á við saumaverkefni sem þau láta renna til góðs málefnis. Að þessu sinni saumuðu þau flísgalla sem fara í fataúthlutun Rauða krossins hér innanlands.

Með þessu framlagi vildu krakkarnir leggja íslenskum barnafjölskyldum með þröng fjárráð lið. Þrír kennarar og einn nemandi afhentu Rauða krossinum þennan glæsilega fatnað nú á dögunum og munu þeir fara í úthlutun strax í haust.

Saumuðu flísgalla fyrir íslenskar barnafjölskyldur

Bergdís, Ásgeir, Katrín og Guðrún.

Í ár ætla eldri borgarar í Hafnarfirði að skoða Norður­landið, en árleg orlofsferð Félags eldri borgara í Hafnar­firði verður farin 27.­30 ágúst nk. Á leiðinni norður verður ekið að Borg á Mýrum, komið við á Hvammstanga, við Kolugljúfur og Þingeyrakirkja skoðuð, einnig stoppað á Blönduósi. Gist verður 3 nætur á góðu hóteli á Akureyri. Næstu

daga verður farið að Mývatni, Húsavík, Dalvík, á Ólafsfjörð, Héðinsfjörð, Siglufjörð, Hofs­ós og fleiri staði. Það verður margt að skoða og fræðast um og örugglega mjög skemmtilegt eins og alltaf er í ferðum FEBH.

Ferðanefndin skipuleggur einnig dagsferð til Vest manna­eyja sem farin verður miðviku­daginn 18. júlí og er þegar orðið vel bókað í þá ferð.

Orlofsferð eldri borgara

Fjarðarpósturinn Bæjarblaðið Hafnfirðinga síðan 1983!

Page 12: Fjarðarpósturinn 28. júní 2012 - 26. tbl. 30. árg

12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 28. júní 2012

styrkir barna- og unglingastarf SH

Sund er eina íþróttin þar sem þú notar alla

vöðva líkamans

1966 - 2011

45ÁRA

af útsöluvörum30-50% afsláttur

Halló...

Fjarðargata 13-15220 Hafnarfjörður

Sími: 565 2592

útsalan er hafin

Ekki

gleyma

gott

úrval!

Skógarnef

Taglhæð

Hólbrunnshæð

Hríshóll

Hvaleyrarhöfði

Þverhjalli

Kolhóll

Búrfellsgjá

Búrfell

Garðaflatir

Smyrlabúð

Ví f i l s

st a

ða

hl í ð

Urriðakotshraun

Grjóthóll

Flatahraun

Mosar

Markhelluhóll

Sauðabrekku

gjá

Fjallg

Stóri-Skógarhvammur

Stakur

Fjallið eina

Hraunhóll

Markrakagil

Breiðdalur

Vatnsskarð

Leirdalshöfði

Dauðadalir

Hellur

Rauðimelur

Mið-Krossstapi

Hraun-Krossstapi

Skógarhóll

Virkishólar

Kapelluhraun

H e i ð m ö r k

Tvíbollahraun

Brundto

rfur

Þver

hlíð

Slét tuhl íð

Hlíðarþúfur

Húshöfði

Fremstihöfði

Kjóadalur

Selhöfði

Lang

holt

Seldalur

Hamranes

MygludalirMúsarhellir

Kaplatór

Helga

dalu

r

Kýrskarð

Ker

Vatnsendaborg

Selgjá

Riddari

Gullkistugjá

Húsfellsgjá

Kjóadalsháls

BleikisteinshálsKapella

Eini

hlíð

ar

Dyngnahraun

Flár

A l m e n n i n g u r

Skúlatúnshraun

Óbr i nn i shó l ab run i

Leirdalur

Selhraun

L ö n g u b r ek k u r

Tungu r

Smyrlabúðarhraun

Gráhelluhraun

Selhraun

H j a l l a r

Þríhnúkahraun

Br u n i

ibru

ni

Brenna

H r a u n

Geldingahraun

Sandfell

Sandahlíð

Svínholt

Lækjarbotnar

Hrossa

brekk

ur

Víkurholt

Tjarnholt

Kershellir

Klifsholt

Se t be rgsh l íð

Gráhella

Snókalönd

Valahnúkar

Brunnhólar

Langahlíð

Straumsvík

Bláberja

hryggu

rHELLNAHRAUN

Laufhöfðahraun

Gve

ndar

selsh

æð

Þórðarvík

Kolanef

Hjallaflatir

Hnífhóll

Urriðakotsvatn

Setbergshamar

StekkjarhraunNorðlingam

ói

Nónklettar

MOSAHLÍÐ

Ástjörn

ÁSFJALL

Grísanes

Vatnshlíð

Ásflatir

Vatnshlíðar-hnúkur

HÁLS

Hvaleyrarvatn

LAN

GHO

LT

Mið

höfð

i

Stórhöfði

StórhöfðahraunKaldársel

Kaldárbotnar

HELGAFELL

Urriðakotsholt

Hvaleyri

Hamarinn

DýjakrókarÞurramýri

Urriðakotsháls

Flóðahjallatá

Valahnúkaskarð

(VALABÓL)

K al d á rh r a un

KaldárhnúkarGJÁR

Borgarstandur

LAMBAGJÁ

ÞVERHLÍÐ

SMYRLA

BÚÐ

MO

SAR

HRAFNAGJÁ

Vígh

óllHú

sfel

lsbu

gar

Húsfellsbruni

HÚSFELL

Kúadalur

Kúada

lshæ

ð

Straumur

Lambhagaeyri

Smal

aská

lahæ

ðir

Bugar

Markraki

Í VATNSSKARÐI

Vatnaskers-klöpp

Br e nn is h e l sh e l l a r

Brunnatjörn

Hvaleyrarhraun

Þvottaklettar

Lækurinn

Fjárborg

Katlar

Óbrinnishólar

HVALEYRARHOLT

MIÐ BÆR

(Þýskubúð)

(Jónsbúð)(Lónakot)

(Óttarsstaðir)

Réttarklettar

Dulaklettar

Lónakotsnef

Stóri Grænhóll

Sigurðarhæð

Jakobshæð

Nónhóll

(Þorbjarnarstaðir)

(Gerði)

Gvendarbrunnur

Draugadalir

Löngubrekkur

Sveinshellir

(Óttarstaðasel)Tóhólar

Rauðhóll

(Lónkotssel)SkorásHálfnaðarhæð

Hvassahraunssel

Grændalir

Snjódalur

B r i n g u r

Einirhóll

Draughólshraun

Fjallgrenisbalar

U n d i r h l í ða r

Háuhnúkar

Bakhlíðar

Múli

Skúlatún

Dauðadalahellar

Óttarsstaðaborg

Rauðamelsrétt

Gráhelluhraun

(Straumssel)

Straumsselshellir syðri

Gamla þúfa

SUÐURBÆR

ÁSLAND

SETBERG

VELLIR

Litlu-borgir

VELLIRHELLNAHRAUN

Urðarás

Gjásel

Fornasel

"r

"r

"I

"I

"I

""ï

""

!i

!i

!i

!i

!i

""

""k!!i

""

""

!i

""

!i

""

""

!i

""""k!

""

""

!i

""k!

^

^^

^

^

^

^

^^̂

^

^ ^

^

^

^^

^

^

^

^

^^̂

^

^

^

VogarHafnarfjörður

Vogar

Grindavík

HafnarfjörðurGrindavík

Hafnarfjörður

Garðabær

Hafnarfjörður

Álftanes og

Garðabær

Kópavogur

Garðabæ

r

Kópavogur

Reykjavík

Grindavík

Álftanes og Garðabær

Kópavogur

Garðabæ

r

Kópavogur

Álftanes og Garðabær

KópavogurReykjavík

Gar

ðabæ

lf tan

e s og

Gar

ðabæ

r

Garðabæ

rR

eykjavík

Hvaleyrarvöllur

Setbergsvöllur

Urriðavöllur

126126

338

288

1

23

4

5

6

7

910

11

12 13

14

15

1618

19

20

222324

25

26

27

Vatnsleysustrandarhreppur

Hafnarfjörður

0 1.100 2.200550 metrar

Stóri Skógarhvammur

21°48'W21°50'W21°52'W21°56'W21°58'W22°0'W22°2'W22°4'W22°6'W

64°4

'N64

°3'N

64°2

'N64

°1'N

64°0

'N63

°59'

N

21°54'W

Ratleikur Hafnarfjarðar

Sumarið 2012Hellar og skútar

Taktu þátt

www.ratleikur.blog.isKortið liggur frammi á Bókasafninu,

í Ráðhúsinu, á sundstöðum, bensínstöðvum, í Fjarðarkaupum

og útivistarbúðum.

Förum varlega með eld

Jóhanna Björg hafði samband og bendir bæjarbúum á að hafa vakandi augu fyrir glóð og eldi í gróðrinum. Hún hafði fundið reykjarlykt og í ljós kom að það snarkaði í mosa nálægt íbúðar­húsum á Völlum. Íbúar komu með vatn í fötum og slökktu glóðina.

Hún vill að við hvetjum krakk­ ana okkar til að láta vita sjái þau eld í gróðri en slíkur eldur getur magnast og orðið mikið bál.