32. árg. 6. tbl. 15. júní 2015els tíðindi 6.2015 skráð landsbundin vörumerki skrán.nr....

127
32. árg. 6. tbl. 15. júní 2015

Upload: others

Post on 14-Feb-2021

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 32. árg. 6. tbl.

    15. júní 2015

  • Útgefandi: Einkaleyfastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.500,- Verð í lausasölu: kr. 350,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (63) Takmörkun á hönnunarvernd (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (883) Hlutun umsóknar eða skráningar (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 38

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 66

    Takmarkanir og viðbætur…………………………… 74

    Leiðréttingar………………………………………….. 74

    Framsöl að hluta…………………………………….. 75

    Endurupptaka………………………………………… 75

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 76

    Afmáð vörumerki..................................................... 77

    Úrskurðir í vörumerkjamálum………………………. 78

    Úrskurðir í áfrýjunarmálum………………….……… 78

    Hönnun

    Skráð landsbundin hönnun…………………………. 79

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 86

    Endurnýjaðar hannanir……………………………… 111

    Einkaleyfi

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)…………….. 112

    Veitt einkaleyfi (B)…………………………………… 113

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 114

    Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………………. 123

    Breytingar í einkaleyfaskrá..................................... 125

    Úrskurðir í einkaleyfamálum……………………...… 127

    Veitt viðbótarvottorð (I2)…………………………..… 124

    Leiðréttingar………………………………………….. 124

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 413/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1856/2013 Ums.dags. (220) 1.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Gagnaeyðing ehf., Bæjarflöt 4, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 40: Eyðing gagna og úrgangs; endurvinnsla á úrgagni og rusli. (500) Merkið er skráð á grundvelli markaðsfestu. Skrán.nr. (111) 414/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 614/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    Volcano Eigandi: (730) Volcano House ehf., Tryggvagötu 11, 101 Reyakvjík, Íslandi. Umboðsm.: (740) VestNord lögmenn slf., Hverfisgötu 18, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Flokkur 40: Meðhöndlun á vefnaði, útskurður í hluti, leirbrennsla, glerblástur, steinprentun, málmsteypa, uppsetning texta til prentunar, vúlkanísering, trévinna, meðhöndlun á ull, listaverkainnrömmun. Flokkur 43: Veitingaþjónusta, tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 415/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 615/2014 Ums.dags. (220) 12.3.2014 (540)

    Volcano House Eigandi: (730) Volcano House ehf., Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) VestNord lögmenn slf., Hverfisgötu 18, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 40: Meðhöndlun á vefnaði, útskurður í hluti, leirbrennsla, glerblástur, steinprentun, málmsteypa, uppsetning texta til prentunar, vúlkanísering, trévinna, meðhöndlun á ull, listaverkainnrömmun. Flokkur 41: Fræðsla. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það. Flokkur 43: Veitingaþjónusta, tímabundin gistiþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 412/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1803/2013 Ums.dags. (220) 25.6.2013 (540)

    FLASH FORWARD Eigandi: (730) Gayle LLC (a Delaware corporation), 2711 Centerville Rd, Suite 400, Wilmington, DE 19808, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem eru notuð til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður, tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; tölvuforrit (niðurhlaðanlegur hugbúnaður); dreifikassar (rafmagns-;) dreifistjórnborð (rafmagns-;) niðurhlaðanlegar myndaskrár; niðurhlaðanlegar tónlistarskrár; rafrænt útgáfuefni, niðurhlaðanlegt; alheimsstaðsetningartæki (GPS);ferðafjölspilarar; lesarar (gagnavinnslubúnaður); gervihnattaleiðsögutæki; hljóðútsendingarbúnaður. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; greiningar- og rannsóknarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvuvélbúnaðar og tölvuhugbúnaðar; hugbúnaðarráðgjöf; hugbúnaðarhönnun; greining á tölvukerfum; hönnun tölvukerfa; þjónusta í tengslum við vernd gegn tölvuvírus; umskráning rafrænna gagna (ekki efnisleg umskráning); ráðgjafarþjónusta í tengslum við upplýsingatækni (IT); uppsetning tölvuhugbúnaðar; viðhald tölvuhugbúnaðar; eftirlit með tölvukerfum í gegnum fjaraðgang; útvegun leitarvéla fyrir Internetið; leiga á tölvuhugbúnaði; leiga á netþjónum; rannsóknir og þróun á nýjum vörum fyrir aðra; netþjónahýsing; þjónusta í tengslum við hugbúnað sem þjónustu (SaaS); uppfærsla tölvuhugbúnaðar.

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.

    3

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 420/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1719/2014 Ums.dags. (220) 2.7.2014 (540)

    Gleym-mér-ei Eigandi: (730) Gleym-mér-ei garðaþjónusta ehf., Sólbakka 18-22, 310 Borgarnesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 31: Korn og landbúnaðarafurðir; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, dýrafóður; malt. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 421/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1867/2014 Ums.dags. (220) 17.7.2014 (540)

    I AM A VIKING Eigandi: (730) Svava Bjarney Sigbertsdóttir, Brekkubæ 20, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 18: Töskur. Flokkur 25: Fatnaður, skór. Skrán.nr. (111) 422/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1917/2014 Ums.dags. (220) 22.7.2014 (540)

    Eigandi: (730) Greenqloud ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður og tölvuhugbúnaður sem hægt er að niðurhala og nota við aðgengi, uppfærslu, stjórnun, breytingar, skipulag, geymslu, afritun, samstillingu, úrvinnslu, miðlun og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunarefnis í gegnum alheims og svæðisbundin tölvu-netkerfi, farsímatæki, og önnur samskiptanet; tölvuhugbúnaður og/eða raftæki til samstillingar, endurtekninga, geymslu, úrvinnslu, afritunar og/eða dreifingar gagna og upplýsinga (t.d. rafrænar skrár, möppur og gögn sem er streymt) þar með talið en ekki takmarkað við netþjóna og annan búnað til rafrænnar geymslu gagna, tölvur, spjaldtölvur, lesbretti, búnað sem gerir kleift að komast á internetið, bíla, sjónvörp, vaktara, myndavélar, raftæknilega aukahluti, síma, prentara, upptökutæki fyrir hljóð og mynd og önnur upptökutæki, áhöld til að skrifa með, tæki til notkunar heima og í verslunartilgangi, hljóð- og myndbandsupptöku- og endurspilunartæki, hljóðfæri, öryggiskerfi, skjái, sýningarvélar, skanna, leiðsagnartæki, gervihnatta- og landsamskiptatæki, leikjatölvur, flugvélar, ökutæki; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, og raftæki til þess að senda, móttaka, safna, breyta, skipuleggja, merkja, bókamerkja, og fylgja eftir stafrænum gögnum og/eða auðvelda

    Skrán.nr. (111) 416/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1363/2014 Ums.dags. (220) 23.5.2014 (540)

    AMERICA'S FIRST MOTORCYCLE COMPANY

    Eigandi: (730) Indian Motorcycle International, LLC, 2100 Higway 55, Medina, Minnesota 55340 , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður; einkum skyrtur, jakkar, buxur, hattar og skófatnaður. Forgangsréttur: (300) 21.5.2014, Bandaríkin, 86287248. Skrán.nr. (111) 417/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1529/2014 Ums.dags. (220) 12.6.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Neytendalán ehf., Ármúla 29, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fjármálastarfsemi. Skrán.nr. (111) 418/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1530/2014 Ums.dags. (220) 12.6.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Neytendalán ehf., Ármúla 29, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fjármálastarfsemi. Skrán.nr. (111) 419/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1534/2014 Ums.dags. (220) 12.6.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Neytendalán ehf., Ármúla 29, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

    4

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    upplýsingatækniþjónusta; veita upplýsingar og sérfræðiþekkingu í tengslum við tölvur, hugbúnað, þróun og stjórnun á tölvu-netkerfum, hugbúnaði og netkerfum; aðlögun á tölvu hugbúnaði; ráðgjöf við vélbúnað og hugbúnað tölva; ráðgjafaþjónusta á sviði upplýsingatækni; ráðgjafaþjónustu á sviði orkusparnaðar og umhverfisverndar; ráðgjöf í tengslum við tölvuskýjaþjónustu, gagnaver, grunnstoðir sem þjónustu, hugbúnað sem þjónustu, stýrikerfi sem þjónustu, netkerfi og netforrit; tölvuvinnsluþjónusta (hönnunar- og forritunarþjónusta) í tengslum við stýrikerfi, hugbúnað til nota á netþjóna, fyrir geymslu, gagnavinnslu, dreifingu, samstillingu og fyrir netkerfi; uppsetning, viðhald, uppfærsla og aðlögun á tölvuhugbúnaði; hýsing á tölvuhugbúnaði og hugbúnaðarforritum fyrir aðra; hýsing á stafrænu efni á Internetinu; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar með talið tölvuforrit, til samstillingar, endurtekninga, úrvinnslu, geymslu, öryggisafritunar og eða dreifingar gagna og upplýsinga (t.d. stafrænar skrár, möppur og gögn sem er streymt) á og með raftækjum, þar á meðal en ekki takmarkað við netþjóna og annan stafrænan geymslubúnað, tölvur, spjaldtölvur, lesbretti, tæki sem gera manni kleift að komast á Internetið, bíla, sjónvörp, vaktara, myndavélar, raftæknilega aukahluti, síma, prentara, upptökutæki fyrir hljóð og mynd og önnur upptökutæki, áhöld til að skrifa með, tæki til notkunar heima og í verslunartilgangi, hljóð- og myndbandsupptöku- og endurspilunartæki, hljóðfæri, öryggiskerfi, skjái, sýningarvélar, skanna, leiðsagnartæki, gervihnatta- og landsamskiptatæki, leikjatölvur, flugvélar, ökutæki; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar á meðal tölvuforrit, og raftæki til að senda, móttaka, safna, breyta, skipuleggja, merkja, bókamerkja, og fylgja eftir stafrænum gögnum og/eða auðvelda framleiðni, sköpunargáfu, skemmtun og samskipti, þar með talið, símafjarskipti, yfir einn eða fleiri rafræna netþjóna, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið, notkun eins eða fleiri vélbúnaðar og/eða hugbúnaðar; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar á meðal tölvuforrit, og raftæki til að safna, breyta, skipuleggja og bókamerkja gögn og upplýsingar, eða til að draga fram og merkja lýsigögn, fjarstýrð gagnastjórnun, sem býður upp á vefaðgang að forritum og/eða þjónustu í gegnum vefstjórnunarkerfi eða valmynd yfir netkerfi, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar á meðal tölvuforrit, og raftæki sem eru hlaðin eða virka með slíkum hugbúnaði, þar á meðal en ekki takmarkað við tæki sem fela í sér kerfi keyrð á sýndarvélum, einni eða sem hluta af heild óháð stýrikerfum og vélbúnaði; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar á meðal tölvuforrit, til notkunar í skýja-tölvuþjónustu-umhverfi, að meðtöldu en ekki takmarkað við hugbúnaðarþróunartæki og forritaskil til notkunar sem rafeindarmiðill af hugbúnaðareiningum til þess að miðla upplýsingum á milli, fyrir stjórnun á stafrænu efni á tækjum sem eru bæði þráðlaus og ekki þráðlaus fyrir aðgengi, uppfærslu, stjórnun, vinnslu, breytingar, skipulagningu, geymslu, afritun, samstillingu, miðlun, úrvinnslu og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunarefnis; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala til að samstilla tölvuskrár, möppur, gögn og upplýsingar innan samvinnu-umhverfis; útvegun á leigu á tölvuvinnslu og gagnageymslu, þar með talið, gagnagrunna-netþjónar og vefþjónar, hefðbundnir gagnaþjónar, lyklaparagagnaþjónar, tölvunetþjónar, netskiptar, leiðarar, hleðslu-jafnarar, eldveggir, netþjónarekkar og reglugagnaeiningar; útvegun á hýsingu fyrir samfélag á Internetinu og til stuðnings tölvuforritunar, og þróunar á tölvuhugbúnaði fyrir stjórnun á stafrænu efni á tækjum sem eru bæði þráðlaus og ekki þráðlaus fyrir aðgengi, uppfærslu,

    framleiðni, sköpunargáfu, skemmtun og samskipti, þar með talið, símafjarskipti, yfir einn eða fleiri rafræna netþjóna, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið, notkun eins eða fleiri vélbúnaðar og/eða hugbúnaðar; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, og raftæki til þess að vinna saman í og/eða gefa út og dreifa upplýsingum, svo sem en ekki takmarkað við dagatöl, tengiliði, verkefnaupplýsingar, og verkefnastjórnun og verkferlaupplýsingar, með mörgum notendum yfir netkerfi, að meðtöldu en ekki takmarkað við Internetið; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, og raftæki til þess að draga fram og merkja lýsigögn, fjarstýrð gagnastjórnun, sem býður upp á vefaðgang að forritum og/eða þjónustu í gegnum vefstjórnunarkerfi eða valmynd yfir netkerfi, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, og raftæki sem eru hlaðin eða virka með hugbúnaði að meðtöldu en ekki takmarkað við kerfi keyrð á sýndarvélum, einni eða sem hluta af heild óháð stýrikerfum og vélbúnaði; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, til notkunar í skýja-tölvuþjónustu-umhverfi, að meðtöldu en ekki takmarkað við hugbúnaðarþróunartæki og forritaskil til notkunar sem rafeindamiðill af hugbúnaðareiningum til þess að miðla upplýsingum á milli, fyrir stjórnun á stafrænu efni á tækjum sem eru bæði þráðlaus og ekki þráðlaus fyrir aðgengi, uppfærslu, stjórnun, vinnslu, breytingar, skipulagningu, geymslu, afritun, samstillingu, miðlun, úrvinnslu og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunar efnis; tölvuhugbúnaður til að samstilla tölvuskrár, möppur, gögn og upplýsingar innan samvinnu-umhverfis; tölvuhugbúnaður til að sýndarvæða og sjálfvirknivæða tölvur og netbúnað í gagnaverum og vinnslur þeirra; tölvuhugbúnaður til að stjórna og gera sjálfvirka stóra netþjónaklasa, rofar og leiðarar til þess að búa til eftir kröfum tölvuský til geymslu með netþjónustu innbyggðri; allar framangreindar vörur er hægt að bjóða upp á á grundvelli endurnýtanlegrar orku með áherslu á sjálfbærni og aukna upplýsingatækni-skilvirkni. Flokkur 38: Fjarskipti á sviði tölvu og Internets; fjarskiptabeining og tenginga-þjónusta; fjarskipti á sviði stjórnaðrar hýsingar, grunnstoða sem þjónustu, stýrikerfa sem þjónustu, hugbúnaðar sem þjónustu og/eða netkerfi sem þjónustu; samskipti með tölvu-útstöðvum, ljósleiðarakerfi; útvegun aðgengis að gagnagrunnum; útvegun á fjarskiptaþjónustu sem tengist við alþjóðleg tölvunetkerfi; miðlun skilaboða og mynda með aðstoð tölva, tölvupósta og símafundaþjónustu; útvegun aðgengis til notenda til uppfærslu, stjórnunar, úrvinnslu, breytinga, skipulags, geymslu, öryggisafritunar, samstillingar, miðlunar og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga og margmiðlunarefnis í gegnum alheims tölvunetkerfi; alla framangreinda þjónustu er hægt að bjóða upp á á grundvelli endurnýtanlegrar orku með áherslu á sjálfbærni og aukna upplýsingatækni-skilvirkni. Flokkur 39: Geymsla; geymsluþjónusta; áþreifanleg geymsla á rafrænt geymdum upplýsingum; áþreifanleg geymsla á rafrænt geymdum gögnum og skjölum; áþreifanleg geymsla á gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; áþreifanleg geymsla á rafrænu efni, nánar tiltekið á gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; alla framangreinda þjónustu er hægt að bjóða upp á á grundvelli endurnýtanlegrar orku með áherslu á sjálfbærni og aukna upplýsingatækni-skilvirkni. Flokkur 42: Tölvuforritunarþjónusta; hönnun á hugbúnaði fyrir tölvur og þróunarþjónusta; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, til nota við aðgengi, uppfærslu, stjórnun, úrvinnslu, breytingu, skipulagningu, geymslu, afritun, samstillingu, miðlun og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunarefnis í gegnum alheims og svæðisbundin tölvu-netkerfi, farsímatæki, og önnur samskiptanet;

    5

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    orkunotkun og kolefnisútblæstri; að veita notendum aðgang til að fylgjast með tölvuþjónustunotkun í gegnum mælda gjaldtöku; öryggisþjónusta í tengslum við gögn sem geymd eru á tölvum; afritun á tölvugögnum og endurheimtunarþjónusta tölvugagna; gagnabreyting á tölvuforritum og gögnum; breyting á gögnum eða skjölum úr áþreifanlegu formi og yfir í rafræn gögn; fjölföldun tölvuforrita; greining á tölvuforritum; greining á tölvukerfum; grafísk hönnun; tölvukerfahönnun; tölvuhugbúnaðarhönnun; rannsóknir og þróun fyrir aðra; tæknilegar verkathuganir; tæknilegar rannsóknir; mælingar á skilvirkni upplýsingatækni í því skyni að draga úr orkunotkun; alla framangreinda þjónustu er hægt að bjóða upp á á grundvelli endurnýtanlegrar orku með áherslu á sjálfbærni og aukna upplýsingatækni-skilvirkni. Skrán.nr. (111) 423/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1918/2014 Ums.dags. (220) 22.7.2014 (540)

    GREENQLOUD Eigandi: (730) Greenqloud ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 39: Geymsla; geymsluþjónusta; áþreifanleg geymsla á rafrænt geymdum upplýsingum; áþreifanleg geymsla á rafrænt geymdum gögnum og skjölum; áþreifanleg geymsla á gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; áþreifanleg geymsla á rafrænu efni, nánar tiltekið á gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; alla framangreinda þjónustu er hægt að bjóða upp á á grundvelli endurnýtanlegrar orku með áherslu á sjálfbærni og aukna upplýsingatækni-skilvirkni.

    stjórnun, vinnslu, breytingar, skipulagningu, geymslu, afritun, samstillingu, miðlun, úrvinnslu og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunar efnis; útvegun á hýsingu fyrir vefsíður og á vefhugbúnaði annarra, sem inniheldur tækni sem gerir notendum kleift að hafa aðgengi að geymdum gögnum, skjölum og skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; útvegun á þróun tölvuhugbúnaðar á sviði hugbúnaðar fyrir farsíma, farandvinnslutæki, spjaldtölvur, lesbretti, myndavélar og rafræna aukahluti; útvegun á þróun tölvuhugbúnaðar á sviði skýjatölvuþjónustu, grunnstoða sem þjónustu, stýrikerfa sem þjónustu, hugbúnaðar sem þjónustu og netkerfa sem þjónustu; veiting á tölvuþjónustu, þar með talin vinna sem hugbúnaðarþjónustuveitendur fyrir þriðja aðila þar sem boðið er upp á örugga fjarvistun á stýrikerfum og tölvuforritum; veiting á tímabundinni notkun á óniðurhalanlegum tölvuhugbúnaði á netinu, sem gerir notendum kleift að senda og rekja miðlun á rafrænan máta á rafrænum skjölum notenda, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni í gegnum alheimstölvukerfi; bjóða upp á, skapa og viðhalda vefsíðum og vefforritum með tækni sem veitir notendum aðgang að vistuðum gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; bjóða upp á og reka leitarvélar til að fá gögn í gegnum samskiptakerfi og á alheims-tölvuneti; bjóða upp á tölvuþjónustu, þar með talið að bjóða upp á öruggt sýndartölvuvinnslu-umhverfi sem er aðgengilegt í gegnum Internetið fyrir auðkennda notendur, þar á meðal, hýsing á hugbúnaði og tölvuforritum annarra á netþjónum fyrir öruggt aðgengi notenda; að bjóða upp á hugbúnað sem þjónustu, þjónustu til að draga fram og merkja lýsigögn, fjarstýrð gagnastjórnun, sem býður upp á vefaðgang að forritum og/eða þjónustu í gegnum vefstjórnunarkerfi eða valmynd yfir netkerfi, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið; grunnstoðir sem þjónusta, með tölvuhugbúnaðarstýrikerfi sem hefur opna staðla til þess að skapa, stjórna og innleiða skýjatölvuvinnslu í grunnstoða-þjónustu; bjóða upp á niðurhalanlega og/eða tímabundna notkun á óniðurhalanlegum tölvuhugbúnaði til þess að byggja upp, stilla, innleiða, stjórna, fylgjast með, viðhalda og styðja tölvuklasa sem styður grunnstoðir sem þjónustu, stýrikerfi sem þjónustu, hugbúnað sem þjónustu og netkerfi sem þjónustu; bjóða upp á vefaðgang að forritum, miðlurum, nettengingum og/eða þjónustu í gegnum vefstjórnunarkerfi eða valmynd yfir netkerfi, þar á meðal en ekki takmarkað við Internetið; hýsing á rafrænu efni, þar á meðal gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, tónlist, hljóði, myndböndum, möppum, gögnum og hvers kyns öðru efni sem unnt er að geyma á rafrænu formi; útleiga á tölvuvinnslu- og gagnageymslu-aðstöðu af breytilegri getu, þar með talið, leiga á geymsluþjónustu til að safnvista, nálgast, uppfæra, stjórna, breyta, skipuleggja, geyma, afrita, samstilla, dreifa, streyma og deila rafrænum gögnum, skrám, skjölum, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum, möppum, gögnum og hvers kyns öðru efni sem hægt er að vista rafrænt, þar á meðal en ekki takmarkað við innan sameiginlegs vinnuumhverfis; útleiga á tölvuhugbúnaði og vélbúnaði; þjónusta í tengslum við skýjatölvuþjónustu, nánar tiltekið, hýsing á tölvuskýi í formi kvarðanlegrar og samvirkrar hýsingar á tölvuhugbúnaði, vefsíðum á Internetinu, vefhugbúnaðarforritum, rafrænum gagnagrunnum, stafrænu efni, og viðskipta-tölvuhugbúnaði annarra sem er aðgengilegur í gegnum Internetið eða önnur netkerfi; ráðgjafaþjónusta í tengslum við grunnstoðir sem þjónustu (miðlarar, netþjónar, gagnageymsla og tengd hýsingarþjónusta), stýrikerfi sem þjónusta, netþjónar sem þjónusta og hugbúnaður sem þjónusta; að veita notendum aðgang að kostnaðaráætlun; ráðgjafaþjónusta í tengslum við að fyrirsjá kostnaðaráætlun til framtíðar nota; að veita notendum aðgang til að fylgjast með

    6

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    framangreindar vörur er hægt að bjóða upp á á grundvelli endurnýtanlegrar orku með áherslu á sjálfbærni og aukna upplýsingatækni-skilvirkni. Flokkur 38: Fjarskipti á sviði tölvu og Internets; fjarskiptabeining og tenginga-þjónusta; fjarskipti á sviði stjórnaðrar hýsingar, grunnstoða sem þjónustu, stýrikerfa sem þjónustu, hugbúnaðar sem þjónustu og/eða netkerfi sem þjónustu; samskipti með tölvu-útstöðvum, ljósleiðarakerfi; útvegun aðgengis að gagnagrunnum; útvegun á fjarskiptaþjónustu sem tengist við alþjóðleg tölvunetkerfi; miðlun skilaboða og mynda með aðstoð tölva, tölvupósta og símafundaþjónustu; útvegun aðgengis til notenda til uppfærslu, stjórnunar, úrvinnslu, breytinga, skipulags, geymslu, öryggisafritunar, samstillingar, miðlunar og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga og margmiðlunarefnis í gegnum alheims tölvunetkerfi; alla framangreinda þjónustu er hægt að bjóða upp á á grundvelli endurnýtanlegrar orku með áherslu á sjálfbærni og aukna upplýsingatækni-skilvirkni. Flokkur 39: Geymsla; geymsluþjónusta; áþreifanleg geymsla á rafrænt geymdum upplýsingum; áþreifanleg geymsla á rafrænt geymdum gögnum og skjölum; áþreifanleg geymsla á gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; áþreifanleg geymsla á rafrænu efni, nánar tiltekið á gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; alla framangreinda þjónustu er hægt að bjóða upp á á grundvelli endurnýtanlegrar orku með áherslu á sjálfbærni og aukna upplýsingatækni-skilvirkni. Flokkur 42: Tölvuforritunarþjónusta; hönnun á hugbúnaði fyrir tölvur og þróunarþjónusta; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, til nota við aðgengi, uppfærslu, stjórnun, úrvinnslu, breytingu, skipulagningu, geymslu, afritun, samstillingu, miðlun og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunarefnis í gegnum alheims og svæðisbundin tölvu-netkerfi, farsímatæki, og önnur samskiptanet; upplýsingatækniþjónusta; veita upplýsingar og sérfræðiþekkingu í tengslum við tölvur, hugbúnað, þróun og stjórnun á tölvu-netkerfum, hugbúnaði og netkerfum; aðlögun á tölvu hugbúnaði; ráðgjöf við vélbúnað og hugbúnað tölva; ráðgjafaþjónusta á sviði upplýsingatækni; ráðgjafaþjónustu á sviði orkusparnaðar og umhverfisverndar; ráðgjöf í tengslum við tölvuskýjaþjónustu, gagnaver, grunnstoðir sem þjónustu, hugbúnað sem þjónustu, stýrikerfi sem þjónustu, netkerfi og netforrit; tölvuvinnsluþjónusta (hönnunar- og forritunarþjónusta) í tengslum við stýrikerfi, hugbúnað til nota á netþjóna, fyrir geymslu, gagnavinnslu, dreifingu, samstillingu og fyrir netkerfi; uppsetning, viðhald, uppfærsla og aðlögun á tölvuhugbúnaði; hýsing á tölvuhugbúnaði og hugbúnaðarforritum fyrir aðra; hýsing á stafrænu efni á Internetinu; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar með talið tölvuforrit, til samstillingar, endurtekninga, úrvinnslu, geymslu, öryggisafritunar og eða dreifingar gagna og upplýsinga (t.d. stafrænar skrár, möppur og gögn sem er streymt) á og með raftækjum, þar á meðal en ekki takmarkað við netþjóna og annan stafrænan geymslubúnað, tölvur, spjaldtölvur, lesbretti, tæki sem gera manni kleift að komast á Internetið, bíla, sjónvörp, vaktara, myndavélar, raftæknilega aukahluti, síma, prentara, upptökutæki fyrir hljóð og mynd og önnur upptökutæki, áhöld til að skrifa með, tæki til notkunar heima og í verslunartilgangi, hljóð- og myndbandsupptöku- og endurspilunartæki, hljóðfæri, öryggiskerfi, skjái, sýningarvélar, skanna, leiðsagnartæki, gervihnatta- og landsamskiptatæki, leikjatölvur, flugvélar, ökutæki; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar á meðal tölvuforrit, og raftæki til að senda, móttaka, safna, breyta, skipuleggja, merkja, bókamerkja, og fylgja eftir stafrænum gögnum og/eða auðvelda framleiðni, sköpunargáfu, skemmtun

    Skrán.nr. (111) 424/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 1920/2014 Ums.dags. (220) 22.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Greenqloud ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður og tölvuhugbúnaður sem hægt er að niðurhala og nota við aðgengi, uppfærslu, stjórnun, breytingar, skipulag, geymslu, afritun, samstillingu, úrvinnslu, miðlun og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunarefnis í gegnum alheims og svæðisbundin tölvu-netkerfi, farsímatæki, og önnur samskiptanet; tölvuhugbúnaður og/eða raftæki til samstillingar, endurtekninga, geymslu, úrvinnslu, afritunar og/eða dreifingar gagna og upplýsinga (t.d. rafrænar skrár, möppur og gögn sem er streymt) þar með talið en ekki takmarkað við netþjóna og annan búnað til rafrænnar geymslu gagna, tölvur, spjaldtölvur, lesbretti, búnað sem gerir kleift að komast á internetið, bíla, sjónvörp, vaktara, myndavélar, raftæknilega aukahluti, síma, prentara, upptökutæki fyrir hljóð og mynd og önnur upptökutæki, áhöld til að skrifa með, tæki til notkunar heima og í verslunartilgangi, hljóð- og myndbandsupptöku- og endurspilunartæki, hljóðfæri, öryggiskerfi, skjái, sýningarvélar, skanna, leiðsagnartæki, gervihnatta- og landsamskiptatæki, leikjatölvur, flugvélar, ökutæki; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, og raftæki til þess að senda, móttaka, safna, breyta, skipuleggja, merkja, bókamerkja, og fylgja eftir stafrænum gögnum og/eða auðvelda framleiðni, sköpunargáfu, skemmtun og samskipti, þar með talið, símafjarskipti, yfir einn eða fleiri rafræna netþjóna, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið, notkun eins eða fleiri vélbúnaðar og/eða hugbúnaðar; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, og raftæki til þess að vinna saman í og/eða gefa út og dreifa upplýsingum, svo sem en ekki takmarkað við dagatöl, tengiliði, verkefnaupplýsingar, og verkefnastjórnun og verkferlaupplýsingar, með mörgum notendum yfir netkerfi, að meðtöldu en ekki takmarkað við Internetið; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, og raftæki til þess að draga fram og merkja lýsigögn, fjarstýrð gagnastjórnun, sem býður upp á vefaðgang að forritum og/eða þjónustu í gegnum vefstjórnunarkerfi eða valmynd yfir netkerfi, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, og raftæki sem eru hlaðin eða virka með hugbúnaði að meðtöldu en ekki takmarkað við kerfi keyrð á sýndarvélum, einni eða sem hluta af heild óháð stýrikerfum og vélbúnaði; tölvuhugbúnaður, að meðtöldu tölvuforrit, til notkunar í skýja-tölvuþjónustu-umhverfi, að meðtöldu en ekki takmarkað við hugbúnaðarþróunartæki og forritaskil til notkunar sem rafeindamiðill af hugbúnaðareiningum til þess að miðla upplýsingum á milli, fyrir stjórnun á stafrænu efni á tækjum sem eru bæði þráðlaus og ekki þráðlaus fyrir aðgengi, uppfærslu, stjórnun, vinnslu, breytingar, skipulagningu, geymslu, afritun, samstillingu, miðlun, úrvinnslu og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunar efnis; tölvuhugbúnaður til að samstilla tölvuskrár, möppur, gögn og upplýsingar innan samvinnu-umhverfis; tölvuhugbúnaður til að sýndarvæða og sjálfvirknivæða tölvur og netbúnað í gagnaverum og vinnslur þeirra; tölvuhugbúnaður til að stjórna og gera sjálfvirka stóra netþjónaklasa, rofar og leiðarar til þess að búa til eftir kröfum tölvuský til geymslu með netþjónustu innbyggðri; allar

    7

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    fjarstýrð gagnastjórnun, sem býður upp á vefaðgang að forritum og/eða þjónustu í gegnum vefstjórnunarkerfi eða valmynd yfir netkerfi, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið; grunnstoðir sem þjónusta, með tölvuhugbúnaðarstýrikerfi sem hefur opna staðla til þess að skapa, stjórna og innleiða skýjatölvuvinnslu í grunnstoða-þjónustu; bjóða upp á niðurhalanlega og/eða tímabundna notkun á óniðurhalanlegum tölvuhugbúnaði til þess að byggja upp, stilla, innleiða, stjórna, fylgjast með, viðhalda og styðja tölvuklasa sem styður grunnstoðir sem þjónustu, stýrikerfi sem þjónustu, hugbúnað sem þjónustu og netkerfi sem þjónustu; bjóða upp á vefaðgang að forritum, miðlurum, nettengingum og/eða þjónustu í gegnum vefstjórnunarkerfi eða valmynd yfir netkerfi, þar á meðal en ekki takmarkað við Internetið; hýsing á rafrænu efni, þar á meðal gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, tónlist, hljóði, myndböndum, möppum, gögnum og hvers kyns öðru efni sem unnt er að geyma á rafrænu formi; útleiga á tölvuvinnslu- og gagnageymslu-aðstöðu af breytilegri getu, þar með talið, leiga á geymsluþjónustu til að safnvista, nálgast, uppfæra, stjórna, breyta, skipuleggja, geyma, afrita, samstilla, dreifa, streyma og deila rafrænum gögnum, skrám, skjölum, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum, möppum, gögnum og hvers kyns öðru efni sem hægt er að vista rafrænt, þar á meðal en ekki takmarkað við innan sameiginlegs vinnuumhverfis; útleiga á tölvuhugbúnaði og vélbúnaði; þjónusta í tengslum við skýjatölvuþjónustu, nánar tiltekið, hýsing á tölvuskýi í formi kvarðanlegrar og samvirkrar hýsingar á tölvuhugbúnaði, vefsíðum á Internetinu, vefhugbúnaðarforritum, rafrænum gagnagrunnum, stafrænu efni, og viðskipta-tölvuhugbúnaði annarra sem er aðgengilegur í gegnum Internetið eða önnur netkerfi; ráðgjafaþjónusta í tengslum við grunnstoðir sem þjónustu (miðlarar, netþjónar, gagnageymsla og tengd hýsingarþjónusta), stýrikerfi sem þjónusta, netþjónar sem þjónusta og hugbúnaður sem þjónusta; að veita notendum aðgang að kostnaðaráætlun; ráðgjafaþjónusta í tengslum við að fyrirsjá kostnaðaráætlun til framtíðar nota; að veita notendum aðgang til að fylgjast með orkunotkun og kolefnisútblæstri; að veita notendum aðgang til að fylgjast með tölvuþjónustunotkun í gegnum mælda gjaldtöku; öryggisþjónusta í tengslum við gögn sem geymd eru á tölvum; afritun á tölvugögnum og endurheimtunarþjónusta tölvugagna; gagnabreyting á tölvuforritum og gögnum; breyting á gögnum eða skjölum úr áþreifanlegu formi og yfir í rafræn gögn; fjölföldun tölvuforrita; greining á tölvuforritum; greining á tölvukerfum; grafísk hönnun; tölvukerfahönnun; tölvuhugbúnaðarhönnun; rannsóknir og þróun fyrir aðra; tæknilegar verkathuganir; tæknilegar rannsóknir; mælingar á skilvirkni upplýsingatækni í því skyni að draga úr orkunotkun; alla framangreinda þjónustu er hægt að bjóða upp á á grundvelli endurnýtanlegrar orku með áherslu á sjálfbærni og aukna upplýsingatækni-skilvirkni.

    og samskipti, þar með talið, símafjarskipti, yfir einn eða fleiri rafræna netþjóna, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið, notkun eins eða fleiri vélbúnaðar og/eða hugbúnaðar; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar á meðal tölvuforrit, og raftæki til að safna, breyta, skipuleggja og bókamerkja gögn og upplýsingar, eða til að draga fram og merkja lýsigögn, fjarstýrð gagnastjórnun, sem býður upp á vefaðgang að forritum og/eða þjónustu í gegnum vefstjórnunarkerfi eða valmynd yfir netkerfi, að meðtöldu en þó ekki takmarkað við Internetið; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar á meðal tölvuforrit, og raftæki sem eru hlaðin eða virka með slíkum hugbúnaði, þar á meðal en ekki takmarkað við tæki sem fela í sér kerfi keyrð á sýndarvélum, einni eða sem hluta af heild óháð stýrikerfum og vélbúnaði; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala, þar á meðal tölvuforrit, til notkunar í skýja-tölvuþjónustu-umhverfi, að meðtöldu en ekki takmarkað við hugbúnaðarþróunartæki og forritaskil til notkunar sem rafeindarmiðill af hugbúnaðareiningum til þess að miðla upplýsingum á milli, fyrir stjórnun á stafrænu efni á tækjum sem eru bæði þráðlaus og ekki þráðlaus fyrir aðgengi, uppfærslu, stjórnun, vinnslu, breytingar, skipulagningu, geymslu, afritun, samstillingu, miðlun, úrvinnslu og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunarefnis; útvegun á tölvuhugbúnaði sem hægt er að niðurhala eða nota tímabundið án þess að niðurhala til að samstilla tölvuskrár, möppur, gögn og upplýsingar innan samvinnu-umhverfis; útvegun á leigu á tölvuvinnslu og gagnageymslu, þar með talið, gagnagrunna-netþjónar og vefþjónar, hefðbundnir gagnaþjónar, lyklaparagagnaþjónar, tölvunetþjónar, netskiptar, leiðarar, hleðslu-jafnarar, eldveggir, netþjónarekkar og reglugagnaeiningar; útvegun á hýsingu fyrir samfélag á Internetinu og til stuðnings tölvuforritunar, og þróunar á tölvuhugbúnaði fyrir stjórnun á stafrænu efni á tækjum sem eru bæði þráðlaus og ekki þráðlaus fyrir aðgengi, uppfærslu, stjórnun, vinnslu, breytingar, skipulagningu, geymslu, afritun, samstillingu, miðlun, úrvinnslu og dreifingu gagna, skjala, skráa, upplýsinga, texta, ljósmynda, mynda, teikninga, tónlistar, hljóðs, myndbanda og margmiðlunar efnis; útvegun á hýsingu fyrir vefsíður og á vefhugbúnaði annarra, sem inniheldur tækni sem gerir notendum kleift að hafa aðgengi að geymdum gögnum, skjölum og skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; útvegun á þróun tölvuhugbúnaðar á sviði hugbúnaðar fyrir farsíma, farandvinnslutæki, spjaldtölvur, lesbretti, myndavélar og rafræna aukahluti; útvegun á þróun tölvuhugbúnaðar á sviði skýjatölvuþjónustu, grunnstoða sem þjónustu, stýrikerfa sem þjónustu, hugbúnaðar sem þjónustu og netkerfa sem þjónustu; veiting á tölvuþjónustu, þar með talin vinna sem hugbúnaðarþjónustuveitendur fyrir þriðja aðila þar sem boðið er upp á örugga fjarvistun á stýrikerfum og tölvuforritum; veiting á tímabundinni notkun á óniðurhalanlegum tölvuhugbúnaði á netinu, sem gerir notendum kleift að senda og rekja miðlun á rafrænan máta á rafrænum skjölum notenda, upplýsingum, textum, ljósmyndum, myndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni í gegnum alheimstölvukerfi; bjóða upp á, skapa og viðhalda vefsíðum og vefforritum með tækni sem veitir notendum aðgang að vistuðum gögnum, skjölum, skrám, upplýsingum, textum, ljósmyndum, teikningum, tónlist, hljóði, myndböndum og margmiðlunarefni; bjóða upp á og reka leitarvélar til að fá gögn í gegnum samskiptakerfi og á alheims-tölvuneti; bjóða upp á tölvuþjónustu, þar með talið að bjóða upp á öruggt sýndartölvuvinnslu-umhverfi sem er aðgengilegt í gegnum Internetið fyrir auðkennda notendur, þar á meðal, hýsing á hugbúnaði og tölvuforritum annarra á netþjónum fyrir öruggt aðgengi notenda; að bjóða upp á hugbúnað sem þjónustu, þjónustu til að draga fram og merkja lýsigögn,

    8

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    rekstrarvara; útvegun skráasafna á netinu fyrir fyrirtæki með tímabundinni hýsingu; útvegun gagnvirkra vefsvæða á netinu þar sem notendur geta sent inn athugasemdir um fyrirtæki, þjónustuveitendur og ferða- og netsamfélög í viðskiptalegum tilgangi; býður upp á upplýsingar, nánar tiltekið samantektir, einkunnir, umsagnir, tilvísanir og meðmæli sem tengjast fyrirtækjum, þjónustuveitendum og ferða- og netsamfélögum, með hnattrænu tölvuneti í viðskiptalegum tilgangi; auglýsinga- og kynningarþjónusta og tengd ráðgjöf; miðlun auglýsinga fyrir aðra í gegnum hnattrænt samskiptanet; netauglýsingaþjónusta fyrir aðra, nánar tiltekið auglýsingarýmis á vefsvæðum á internetinu; framboð á nettengdum auglýsingavísi sem leita má í og inniheldur vörur og þjónustu annarra söluaðila á netinu; útvegun á nettengdum viðskiptamatsgagnagrunnum sem leita má í fyrir kaupendur og seljendur neysluvara og þjónustu; kynning á vörum og þjónustu annarra; auglýsingar og þjónusta þeim tengd; dreifing auglýsinga og upplýsinga, nánar tiltekið flokkaðs auglýsingarýmis í gegnum hnattrænt tölvunet; framboð neysluvöru og þjónustuupplýsinga á internetinu; framboð nettengds upplýsingasafns um fyrirtæki á internetinu; útvegun nettengdra tölvugagnagrunna og nettengdra gagnagrunna með flokkuðum auglýsingaskráningum sem leita má í; tölvuþjónusta, nánar tiltekið til að útvega nettengda tölvugagnagrunna og nettengda gagnagrunna með upplýsingum fyrir neytendur um fjölbreytt almennt efni sem leita má í; útvegun á auglýsingum á leiguhúsnæði, íbúðum, fjölbýlishúsum, bæjarhúsum, fasteignum, viðskiptahúsnæði. Flokkur 41: Veitir aðgang að umsögnum á netinu og ráðleggingum um áhugaverða staði og uppákomur í grenndinni, nánar tiltekið tónleika, kvikmyndir, list, söfn og leikhús. Flokkur 42: Tölvuþjónusta, nánar tiltekið sköpun samfélags á netinu þar sem skráðir notendur geta tekið þátt í umræðum, fengið ábendingar frá öðrum skráðum notendum, myndað sýndarsamfélög og tekið þátt í tengslamyndun gegnum samfélagsmiðla varðandi leigumarkað og skráningu fasteigna; tölvuþjónusta í formi sérsniðinna vefsíðna sem innihalda notendastýrðar upplýsingar, persónulegar upplýsingar og snið notenda; tölvuþjónusta, nánar tiltekið fjarstýrð rafræn skilaboðakerfi fyrir aðra sem gera notendum fartækja kleift að eiga samskipti sín á milli; útvegun á tímabundnum aðgangi að forritum fyrir skilboðahugbúnað á vefnum og hugbúnaðarþjónustu (SAAS) sem inniheldur hugbúnað sem gerir notendum fartækja kleift að: (1) eiga samskipti sín á milli, (2) senda og taka á móti skilaboðum gesta á gististöðum í eigu og umsjá annarra, sem og á milli gestgjafanna sem skrá gististaði til leigu eða til sölu, (3) skipuleggja, tilkynna um, bjóða öðrum að mæta á og meta fundi og viðburði, greina og ákvarða umfang og einstaka þætti verkefna, (4) senda gagnkvæmar beiðnir um að framkvæma persónulega og sértæka þjónustu, ræstingar, eldamennsku og tengda þjónustu, persónusniðna ferðaþjónustu, ferðaáætlanagerð og einkaferða- og viðburðaþjónustu, (5) skipuleggja afhendingu lykla að gististöðum, heimilum og ökutækjum og til að læsa og opna gististaði, heimili og ökutæki, (6) stjórna, skipuleggja, skrá í dagbók og deila með öðrum ferðabókunum, viðburðadagsetningum, ljósmyndum, áliti og persónulegum skoðunum, (7) skipuleggja innritun fyrir gistipláss, (8) skrá vörur, fasteignir og þjónustu til leigu eða sölu og fá tillögur um úrbætur á skráningum á auglýsingum sínum, (9) skrá vörur, fasteignir og þjónustu til leigu eða sölu og til að semja um ljósmyndun fagmanns á skráðum vörum, fasteignum og þjónustu, (10) greiða fyrir sölu vöru og þjónustu í gegnum tölvunet og veita álit og einkunnagjöf á vöru og þjónustu seljenda, virði og verði á vöru og þjónustu seljenda og á virkni og afhendingarþjónustu seljanda og heildarupplifun af viðskiptunum, (11) skrá og leigja tímabundið húsnæði, aðgang að, skráningar og auglýsingar um húsnæði, íbúðir, fjölbýlishús, einbýlishús, fasteignir, fasteignir á almennum markaði og auglýsingar fyrir lang- og skammtímaleigu áðurnefndra eigna, (12) veita umsagnir og endurgjöf um skráningaraðila og

    Skrán.nr. (111) 425/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 2277/2014 Ums.dags. (220) 22.8.2014 (540)

    EIGÐU ALLS STAÐAR HEIMA Eigandi: (730) Airbnb, Inc., 888 Brannan Street, 4th Floor, San Francisco, California 94103, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuforrit og spjallhugbúnaður fyrir fartæki, nánar tiltekið hugbúnaður sem gerir notendum kleift og auðveldar þeim að: (1) eiga samskipti sín á milli, (2) skipuleggja, tilkynna um, bjóða öðrum að mæta á og meta fundi og viðburði, (3) senda gagnkvæmar beiðnir um að framkvæma persónulega og sértæka þjónustu, ræstingar, eldamennsku og tengda þjónustu, persónusniðna ferðaþjónustu, ferðaáætlanagerð og einkaferða- og viðburðaþjónustu, (4) skipuleggja afhendingu lykla að gististöðum, heimilum og ökutækjum og til að læsa og opna gististaði, heimili og ökutæki, (5) skrá og leigja tímabundið húsnæði, aðgang að, skráningar og auglýsingar um húsnæði, íbúðir, fjölbýlishús, einbýlishús, fasteignir, fasteignir á almennum markaði og auglýsingar fyrir lang- og skammtímaleigu áðurnefndra eigna, (6) veita umsagnir og endurgjöf um skráningaraðila og leigjendur fasteigna, gistiplássa, farartækja, samnýttra ökutækja og skutlferða og tímabundins aðgengis að bílastæði, (7) greiða og taka við greiðslum fyrir leigu, kaup og sölu á vörum og þjónustu, (8) leita að skráningum á ferðum, farartækjum, gistiplássum, samnýttum ökutækjum og skutlferðum og tímabundnu aðgengi að bílastæði, upplýsingum um ferðaþjónustu og tengd leitaratriði og til að panta og bóka ferðir, gistipláss, samnýtingu ökutækja og skutlferða og tímabundið aðgengi að bílastæði, (9) veita umsagnir um ferðir og koma með tillögur um áhugaverða staði í grennd, (10) skrá, skipuleggja og panta tímabundið aðgengi að bílastæðum við íbúðar- og atvinnuhúsnæði, (11) skrá og bóka samnýtingu bíla, samnýtingu skutlferða og tímabundið aðgengi að bílastæðum, (12) fá aðgang að upplýsingum og skráningum á samnýtingu farartækja, (13) taka þátt í netsamfélögum tengdum ferðalögum, samgöngum, gistiplássum, samnýtingu ökutækja og skutlferða, tímabundnu aðgengi að bílastæðum og útleigu og skráningu á fasteignum, (14) senda og taka á móti skilaboðum gesta á gististöðum í eigu og umsjá annarra, sem og á milli gestgjafanna sem skrá gististaði til leigu eða til sölu, (15) leyfa notendum að stjórna, skipuleggja, skrá í dagbók og deila með öðrum ferðabókunum, viðburðadagsetningum, ljósmyndum, áliti og persónulegum skoðunum með stjórnunarverkfærum, (16) skipuleggja innritun fyrir gistipláss, (17) skráningaraðilar vöru, fasteigna og þjónustu til leigu eða sölu fái tillögur um úrbætur á skráningum á auglýsingum sínum, (18) semja um ljósmyndun fagmanns á skráðum vörum, fasteignum og þjónustu, (19) selja vöru og þjónustu í gegnum tölvunet og veita álit og einkunnagjöf á vöru og þjónustu seljenda, virði og verði á vöru og þjónustu seljenda og á virkni og afhendingarþjónustu seljanda og heildarupplifun af viðskiptunum, (20) eigendur og notendur ökutækja skrái, skipuleggi og panti samnýtingu ökutækja og skutlferða. Flokkur 35: Undirbúningur sérsniðinna eða almennra auglýsinga fyrirtækja fyrir miðlun á vefnum; vildarþjónusta viðskiptavina og klúbbaþjónusta viðskiptavina í viðskipta-, kynningar- og auglýsingatilgangi; netsöluþjónusta til að bjóða upp á aðstöðu fyrir aðra til að selja vöru og þjónustu í gegnum tölvunet og til að veita álit og einkunnagjöf á vöru og þjónustu seljenda, virði og verði á vöru og þjónustu seljenda og á virkni og afhendingarþjónustu seljanda og heildarupplifun af viðskiptunum; netsöluþjónusta þar sem seljandi birtir vörur til uppboðs og tilboð eru send inn rafrænt og til að veita álit og einkunnagjöf á vöru og þjónustu seljenda, virði og verði á vöru seljenda og á virkni og afhendingarþjónustu seljanda og heildarupplifun af viðskiptunum; umsjón tölvugagnagrunna; flokkaðar skráningar fyrir leigu á fjölbreyttu úrvali neyslu- og

    9

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 426/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 2303/2014 Ums.dags. (220) 26.8.2014 (540)

    UPWORK Eigandi: (730) Elance-oDesk, Inc., 441 Logue Avenue, Mountain View, California 94043, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður fyrir tölvur og snjalltæki, nánar tiltekið hugbúnaður til notkunar við umsjón gagnagrunna, rafræna vistun gagna og rafræn samskipti; tölvuforrit til að útbúa gagnagrunna yfir upplýsingar og gögn sem hægt er að leita í; útvegun verkfæra á Netinu, nánar tiltekið hugbúnaðar sem hlaða má niður og nota í samvinnu og fyrir fjöldaaðgang að skjölum, tölvupósti, myndböndum, gögnum, skrám og öðrum upplýsingum; tölvuhugbúnaður sem ætlaður er til að para kunnáttu og hæfni starfsmanna saman við verkefniskröfur; tölvuhugbúnaður til að hafa umsjón með starfsmönnum, nánar tiltekið hugbúnaður til að fylgjast með, rekja og skrá aðgerðir og virknistig fjartengdra starfsmanna og starfsmanna á Netinu; tölvuhugbúnaður sem greiðir fyrir samskiptum og samnýtingu tilfanga meðal meðlima starfsteymis á Netinu; tölvuhugbúnaður til að búa til sýndarskrifstofu fyrir samstarf margra aðila á Netinu; tölvuhugbúnaður til að tengja starfsfólk hvert við annað og við verkefnabirgja; tölvuhugbúnaður fyrir verkefnastjórnun á Netinu og til að hafa eftirlit með, búa til og viðhalda skrám yfir unna vinnu; tölvuhugbúnaður, nánar tiltekið hugbúnaður til að greina og skilgreina umfang og þætti verkefna; hugbúnaður fyrir verkefnastjórnun; hugbúnaður til að skrá tíma, verk, útgjöld og önnur verkefnastjórnunargögn og til að útbúa vinnudagbækur, tímaskráningarblöð, reikninga, útgjaldaskýrslur og verkefnastjórnunarskýrslur; rafræn rit til niðurhals, nánar tiltekið skýrslur, tímarit, rafræn tímarit, fréttabréf, dagblöð, opinberar skýrslur og fylgirit um fagleg málefni, allt á sviði viðskipta, atvinnumála, tölvuhugbúnaðar og -vélbúnaðar, mannauðs og vinnumiðlunar og persónulegs þroska og þróunar í starfi; verkefnastjórnunarhugbúnaður fyrir snjalltæki. Flokkur 35: Tengslaþjónusta fyrir starfsmannaráðningar, starfsmannaskipan, starfsmannahald og starfsferla; útvegun á gagnagrunnum á Netinu sem leita má í og finna atvinnuauglýsingar, störf og ferilskrár; útvegun á atvinnumálaupplýsingum á Netinu; ráðgjafarþjónusta á sviði mannauðs og stjórnun verktaka og fjartengdra starfsmanna; stjórn, umsjón, innleiðing og samræming mannauðs; fjarstýring mannauðs, starfsfólks og útvistunar vinnu; útvegun á vefsvæðum á Netinu og tölvugagnagrunnum með upplýsingum á sviði starfsmannahalds, eftirlits með starfsfólki, launa og aðferða til að halda í starfsfólk ásamt leiðum fyrir starfsfólk til að veita þjónustu yfir Internetið; útvegun á netgáttum til að senda inn og birta ferilskrár sérfræðinga og til að auglýsa lausar stöður og senda verkefni einstaklinga og fyrirtækja; útvegun á ráðningarþjónustu og starfsupplýsingaþjónustu fyrir umsækjendur og sjálfstæða aðila; ráðgjafarþjónusta á sviði mannauðsþróunar og ráðgjöf fyrir starfsmenn á Netinu um það hvernig þeir geta sett meðmæli sín fram á árangursríkan og nákvæman hátt og skilað gæðavinnu á skilvirkan máta; viðskiptaþjónusta, nánar tiltekið markaðstorg á Netinu fyrir starfsmenn og verktaka sem og fyrirtæki sem leita krafta starfsfólks ásamt framkvæmd greiningar til að leiða saman reynslu, hæfni og færni slíkra starfsmanna við aðila sem leita eftir þjónustu þeirra; auglýsingar fyrir vörur og þjónustu annarra á vefsvæði á alþjóðlegu tölvuneti; útvegun á viðskiptaráðgjöf og viðskiptaupplýsingum, nánar tiltekið skráningu, greiningu og skýrslugerð fyrir aðra varðandi rekstur, notkun og notendur markaðstorgs á Netinu; útvegun á viðskiptaupplýsingum, nánar tiltekið tvíátta kerfi á Netinu sem notendur markaðstorgs á Netinu geta nýtt sér til að leggja mat á og senda inn ábendingar um aðila sem þeir hafa átt í samskiptum við í gegnum markaðstorgið; reikningagerð; útvegun á atvinnutengdri

    leigjendur fasteigna, gistiplássa, farartækja, samnýttra ökutækja og skutlferða og tímabundins aðgengis að bílastæði, (13) greiða fyrir kaup á vörum og þjónustu, (14) leita að skráningum á ferðum, farartækjum, gistiplássum, samnýttum ökutækjum og skutlferðum og tímabundnu aðgengi að bílastæði, upplýsingum um ferðaþjónustu og tengd leitaratriði og til að panta og bóka ferðir, gistipláss, samnýtingu ökutækja og skutlferða og tímabundið aðgengi að bílastæði, (15) veita umsagnir um ferðir og koma með tillögur um áhugaverða staði í grennd, (16) skrá, skipuleggja og panta samnýtingu ökutækja og skutlferða, (17) skrá, skipuleggja og panta tímabundið aðgengi að bílastæðum við íbúðar- og atvinnuhúsnæði, (18) skrá og bóka samnýtingu bíla, samnýtingu skutlferða og tímabundið aðgengi að bílastæðum, (19) fá aðgang að upplýsingum og skráningum á samnýtingu farartækja, (20) taka þátt í netsamfélögum tengdum ferðalögum, samgöngum, gistiplássum, samnýtingu ökutækja og skutlferða, tímabundnu aðgengi að bílastæðum og útleigu og skráningu á fasteignum, (21) markað á netinu fyrir kaupendur og seljendur vöru og/eða þjónustu um hnattrænt tölvunet; býður upp á tímabundna notkun á netforritum og hugbúnaðarþjónustu (SAAS) sem inniheldur hugbúnað sem gerir notendum á markaðsvæði á netinu kleift að leggja mat á og leggja sjálfir fram álit um aðila sem þeir hafa átt samskipti við gegnum markaðssvæði á netinu. Flokkur 43: Veitir upplýsingar um gistingu fyrir ferðamenn gegnum hnattræn tölvunet, einkum til að veita aðgang að leitarþjónustu fyrir skráningar á gistingu, upplýsingar og tengd leitaratriði og til að panta og bóka gistingu; skipulagning tímabundinnar gistiaðstöðu; útvegun bókunarþjónustu á netinu fyrir gistingu; þjónusta ferðaþjónustuaðila, einkum pöntun og bókun á gistingu; útvegun upplýsinga um gistingu í gegnum netið; útvegun aðgangs að umsögnum á netinu og ráðleggingum um áhugaverða staði í grenndinni, nánar tiltekið veitingastaði í nágrenninu; útvegun aðgangs að gagnvirku vefsvæði með upplýsingum um gistingu, m.a. skráningar og leigu. Flokkur 45: Netsamfélagsþjónusta á netinu; útvegun aðgangs að netsamfélagsvefsvæði fyrir afþreyingu.

    10

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    nánar tiltekið viðhald hugbúnaðar, þjónustuver, þjónusta fyrir tölvu- og notendaskrár á sviði þróunar, innleiðingar, notkunar og dreifingar hugbúnaðar sem notaður er til að auðvelda og samræma samskipti og samvinnu fólks, hvort sem er í rauntíma eða ósamstillt, og til að deila upplýsingum; tölvuþjónusta, nánar tiltekið vörn fyrir stafrænt efni; hýsing vefsvæða fyrir aðra; dagatal og dagbók á Netinu; útvegun á tímabundinni notkun hugbúnaðar á Netinu, sem ekki er til niðurhals, til að skilgreina umfang, áætla, skrá og vinna verkefni á sviði sérfræðiþjónustu og til að greina, finna, semja við og vinna með, leggja mat á og senda inn athugasemdir um birgja fyrir verkefni á sviði sérfræðiþjónustu; útvegun á tímabundinni notkun hugbúnaðar, sem ekki er til niðurhals, til að flytja, geyma og samnýta gögn og upplýsingar; tölvuþjónusta, nánar tiltekið hugbúnaður á Netinu, sem ekki er til niðurhals, sem gerir notendum kleift að vista gögn á rafrænan hátt og eiga rafræn samskipti; útvegun á öruggu rafrænu netkerfi með tækni sem gerir notendum kleift að eiga í samskiptum, deila upplýsingum og tilföngum og mynda viðskipta- og sérfræðitengsl í gegnum alþjóðleg samskiptanet; útvegun á tímabundinni notkun hugbúnaðar, sem ekki er til niðurhals, til að para kunnáttu og hæfni starfsmanna saman við verkefniskröfur; útvegun á vefsvæði með tímabundinni notkun hugbúnaðar, sem ekki er til niðurhals, sem gerir notendum kleift að leita að, staðsetja og eiga í samskiptum við aðra; hugbúnaður, sem ekki er til niðurhals, til að skrá tíma, verk, útgjöld og önnur verkefnastjórnunargögn og til að útbúa vinnudagbækur, tímaskráningarblöð, reikninga, útgjaldaskýrslur og verkefnastjórnunarskýrslur. Skrán.nr. (111) 427/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 2372/2014 Ums.dags. (220) 5.9.2014 (540)

    DOLCE VITA Eigandi: (730) Dolce Vita Footwear, Inc., 52-16 Barnett Avenue, Long Island City, New York 11104, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Töskur, einkum handtöskur, innkaupatöskur, axlatöskur, sendlatöskur, baktöskur, alhliða burðarpokar, handveski, töskur án handfangs (clutches), seðlaveski, farangursmerkimiðar, veski fyrir viðskiptakort, lyklaveski, peningabuddur, kreditkortahulstur, förðunartöskur seldar tómar og farangur.

    þjónustu, nánar tiltekið reikningum og greiðslum á Netinu, staðfestingu á tímaskýrslum á Netinu, fjárhagsáætlanir á Netinu, netaðgang að árangursgögnum, netkerfi fyrir athugasemdir viðskiptavina og sérsniðnar skýrslur framkvæmdastjórnar; útvegun upplýsinga á sviði mannauðs fyrir aðra, nánar tiltekið tímaskýrslur, reikningar fyrir launaskrá og starfsmannaeyðublöð; umsjón samninga og samningaþjónusta, nánar tiltekið stjórnun samninga og samningaviðræður; söfnun, greining og skýrslugerð fyrir athugasemdir, umsagnir og upplýsingar varðandi frammistöðu starfsmanna og verkefnabirgja; fyrirtækjaráðgjöf varðandi reglufylgni. Flokkur 36: Útvegun á þjónustu fyrir greiðslu reikninga og rakningarþjónustu; úrvinnsla fjárhagsupplýsinga; fjármálaviðskiptaþjónusta, nánar tiltekið öruggar viðskiptafærslur og greiðslukostir; greiðslumiðlunarþjónusta fyrir greiðslur þriðja aðila; skipulag og umsjón greiðslna til starfsmanna eða fyrir verktakaþjónustu; vörsluþjónusta á Netinu til að auðvelda greiðslur fyrir þjónustu. Flokkur 38: Rafrænn flutningur hugbúnaðar, skilaboða og gagna yfir Internetið; útvegun fjarskiptatenginga við Internetið; gáttaþjónusta fyrir fjarskipti; rafræn vistun skilaboða, gagna og hugbúnaðar í gegnum Internetið; útvegun á spjallrásum á Netinu þar sem tölvunotendur geta skipst á skilaboðum; fjarskiptaþjónusta, nánar tiltekið netspjall, fréttatöflur á Netinu og umræðusvæði á Netinu um almenn málefni á sviði viðskipta og sérfræðiþjónustu; netfundaþjónusta á vefsvæði á alþjóðlegu tölvuneti til að gera kaupendum og seljendum sérfræðiþjónustu kleift að semja og vinna saman að viðskiptaverkefnum hvaðan sem er; fjarskiptaþjónusta fyrir farsíma; útvegun á samskiptaeiginleikum fyrir farsíma og lófatæki til að senda skilaboð. Flokkur 41: Tölvuþjónusta, útvegun á útgefnu efni á Netinu, nánar tiltekið skýrslum, tímaritum, rafrænum tímaritum, fréttabréfum, dagblöðum, opinberum skýrslum og fylgiritum, ásamt samantektum af framangreindu, um fagleg málefni, allt á sviði viðskipta, atvinnumála, starfsmannahalds, tölvuhugbúnaðar og -vélbúnaðar, mannauðs og vinnumiðlunar og persónulegs þroska og þróunar í starfi; fræðslu- og upplýsingaþjónusta, nánar tiltekið skipulag og framkvæmd á námsráðstefnum, málstofum, sýnikennslu og vinnustofum varðandi keypta, útselda eða útvistaða þjónustu; útvegun á vefsvæði með gagnagrunni á sviði viðskiptaþjálfunar og þjálfunar starfsmanna. Flokkur 42: Hugbúnaðarþjónustuveita (e. application service provider - ASP), nánar tiltekið hýsing tölvuhugbúnaðar annarra; hugbúnaður sem þjónusta (e. software as a service - SaaS) með hugbúnaði til notkunar við umsjón gagnagrunna, rafræna vistun gagna og rafræn samskipti, til að para kunnáttu og hæfni starfsmanna saman við verkefniskröfur, til að útbúa gagnagrunna yfir upplýsingar og gögn sem hægt er að leita í og til að fylgjast með starfsmönnum, nánar tiltekið til að rekja og skrá aðgerðir og virknistig fjartengdra starfsmanna og starfsmanna á Netinu; hugbúnaður sem þjónusta (e. software as a service - SaaS) með hugbúnaði fyrir verkefnastjórnun til að nota í samvinnu og fyrir fjöldaaðgang að skjölum, tölvupósti, myndböndum, gögnum, skrám og öðrum upplýsingum, fyrir verkefnastjórnun á Netinu og til að hafa eftirlit með, búa til og viðhalda skrám yfir unna vinnu og til að tengja starfsfólk hvert við annað og við verkefnabirgja; hugbúnaður sem þjónusta (e. software as a service - SaaS) með hugbúnaði sem greiðir fyrir samskiptum og samnýtingu tilfanga meðal meðlima starfsteymis á Netinu og til að skrá tíma, verk, útgjöld og önnur verkefnastjórnunargögn og til að útbúa vinnudagbækur, tímaskráningarblöð, reikninga, útgjaldaskýrslur og verkefnastjórnunarskýrslur; tölvuþjónusta, nánar tiltekið tölvuhugbúnaður, sem ekki er til niðurhals, sem aðrir geta notað til að auðvelda og samræma samskipti og samvinnu fólks, hvort sem er í rauntíma eða ósamstillt, og til að deila upplýsingum; tölvuþjónusta, nánar tiltekið ráðgjöf, hönnun og þróun tölvuforrita sem aðrir geta notað; stuðningsþjónusta,

    11

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 430/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 3367/2014 Ums.dags. (220) 28.11.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin hf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Mannbroddar (klifurbroddar). Flokkur 8: Ísalir; vasahnífar. Flokkur 9: Björgunarbelti; hlífðarhjálmar; skíðahjálmar; snjóbrettahjálmar; gleraugu; skíðagleraugu; sólgleraugu; íþróttagleraugu; öryggisfatnaður; skó- og höfuðbúnaður til varnar slysum eða meiðslum. Flokkur 18: Töskur (sem falla undir þennan flokk) svo sem íþróttatöskur til hvers kyns nota, bakpokar, göngubakpokar, dagpokar, kýlar, skólatöskur, innkaupatöskur, handtöskur, sjópokar, sekkir, boðberatöskur, mjaðma- og lendatöskur, mjaðmabelti, vökvunarbakpokar, loftþjöppunarpokar, axlartöskur, mittistöskur, beltistöskur, hliðartöskur, tjaldpokar, fjallgöngupokar, hliðar-/handtöskur með tveimur handföngum (boston töskur), bakpokar með innri ramma og bakpokar með ytri ramma, flöskuvasar fyrir bakpoka, regnplöst til nota yfir framangreindar vörur; vökvunarbakpokar, nánar tiltekið, bakpoka vökvunarkerfi sem samanstanda af bakpokum, geymum, og munnstykkjum tengdum við geymana með túpum; axlarólar, axlarbelti (ströppur) úr leðri; hlutar og útbúnaður fyrir framangreindar vörur; göngustafir, broddstafir, fjallgöngustafir, regnhlífar, sólhlífar, handföng af göngustöfum, göngustafasæti. Flokkur 20: Svefnpokar; hlífðaráklæði undir svefnpoka; svefnpokamottur; pokar til að bera og geyma svefnpoka; tjaldstangir og tjaldstaurar úr öðru en málmum; bivouac svefnpokar, það er að segja, svefnpokar sem vanalega eru notaðir í tengslum við hefðbundna svefnpoka, sem útiloka þörfina fyrir tjald þegar sofið er utandyra; útilegudýnur. Flokkur 21: Drykkjarbrúsar; fleygar; hitabrúsar; drykkjarbrúsar fyrir ferðamenn. Flokkur 22: Tjöld; tjaldaukahlutir, nánar tiltekið, geymslupokar undir tjöld, regnheldir tjaldhimnar, tjaldbotnar úr plastefni (vínyl), gólflök, tjaldstangir, geymslupokar undir tjaldstangir, og lausar hillur úr efni til að hengja upp í tjaldi og nota til að varðveita ýmsan útbúnað. Flokkur 24: Dýnuábreiður til ferðalaga; pokar undir svefnpoka; örtrefjahandklæði til ferðalaga; andlitshandklæði úr vefnaði til ferðalaga; svefnpokaklæðningar; ferðateppi. Flokkur 25: Fatnaður, stuttermabolir, skyrtur, toppar, peysur, íþróttabuxur, buxur, stuttbuxur, vesti, parka-úlpur, hettupeysur, anorakkar, kápur, jakkar, hettur á jakka, lopapeysur, samfestingar, golftreyjur, nærföt, hanskar, snjóbrettahanskar, skíðahanskar, hálshlífar, legghlífaólar, vettlingar, ökklahlífar,

    Skrán.nr. (111) 428/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 2987/2014 Ums.dags. (220) 4.11.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Róró ehf., Grænuhlíð 18, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Ilmolíur, ilmvörur, sápur. Flokkur 9: Hljómflutningstæki, tæki til að taka upp og flytja hljóð. Flokkur 18: Burðarpokar, burðarsjöl. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikföng. Skrán.nr. (111) 429/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 3087/2014 Ums.dags. (220) 12.11.2014 (540)

    ONETOUCH SELECT Eigandi: (730) JOHNSON & JOHNSON, One Johnson & Johnson Plaza, New Brunswick, New Jersey 08933, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Stýriefnablöndur notaðar í tengslum við mælibúnað blóðsykurs. Flokkur 5: Prófunarstrimlar notaðir í tengslum við mælibúnað blóðsykurs. Flokkur 10: Mælibúnaður blóðsykurs.

    12

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 431/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 3368/2014 Ums.dags. (220) 28.11.2014 (540)

    Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin hf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Mannbroddar (klifurbroddar). Flokkur 8: Ísalir; vasahnífar. Flokkur 9: Björgunarbelti; hlífðarhjálmar; skíðahjálmar; snjóbrettahjálmar; gleraugu; skíðagleraugu; sólgleraugu; íþróttagleraugu; öryggisfatnaður; skó- og höfuðbúnaður til varnar slysum eða meiðslum. Flokkur 18: Töskur (sem falla undir þennan flokk) svo sem íþróttatöskur til hvers kyns nota, bakpokar, göngubakpokar, dagpokar, kýlar, skólatöskur, innkaupatöskur, handtöskur, sjópokar, sekkir, boðberatöskur, mjaðma- og lendatöskur, mjaðmabelti, vökvunarbakpokar, loftþjöppunarpokar, axlartöskur, mittistöskur, beltistöskur, hliðartöskur, tjaldpokar, fjallgöngupokar, hliðar-/handtöskur með tveimur handföngum (boston töskur), bakpokar með innri ramma og bakpokar með ytri ramma, flöskuvasar fyrir bakpoka, regnplöst til nota yfir framangreindar vörur; vökvunarbakpokar, nánar tiltekið, bakpoka vökvunarkerfi sem samanstanda af bakpokum, geymum, og munnstykkjum tengdum við geymana með túpum; axlarólar, axlarbelti (ströppur) úr leðri; hlutar og útbúnaður fyrir framangreindar vörur; göngustafir, broddstafir, fjallgöngustafir, regnhlífar, sólhlífar, handföng af göngustöfum, göngustafasæti. Flokkur 20: Svefnpokar; hlífðaráklæði undir svefnpoka; svefnpokamottur; pokar til að bera og geyma svefnpoka; tjaldstangir og tjaldstaurar úr öðru en málmum; bivouac svefnpokar, það er að segja, svefnpokar sem vanalega eru notaðir í tengslum við hefðbundna svefnpoka, sem útiloka þörfina fyrir tjald þegar sofið er utandyra; útilegudýnur. Flokkur 21: Drykkjarbrúsar; fleygar; hitabrúsar; drykkjarbrúsar fyrir ferðamenn. Flokkur 22: Tjöld; tjaldaukahlutir, nánar tiltekið, geymslupokar undir tjöld, regnheldir tjaldhimnar, tjaldbotnar úr plastefni (vínyl), gólflök, tjaldstangir, geymslupokar undir tjaldstangir, og lausar hillur úr efni til að hengja upp í tjaldi og nota til að varðveita ýmsan útbúnað. Flokkur 24: Dýnuábreiður til ferðalaga; pokar undir svefnpoka; örtrefjahandklæði til ferðalaga; andlitshandklæði úr vefnaði til ferðalaga; svefnpokaklæðningar; ferðateppi. Flokkur 25: Fatnaður, stuttermabolir, skyrtur, toppar, peysur, íþróttabuxur, buxur, stuttbuxur, vesti, parka-úlpur, hettupeysur, anorakkar, kápur, jakkar, hettur á jakka, lopapeysur, samfestingar, golftreyjur, nærföt, hanskar, snjóbrettahanskar, skíðahanskar, hálshlífar, legghlífaólar, vettlingar, ökklahlífar, prjónafatnaður, íþróttatreyjur, íþróttaföt; barnaföt, kjólar; snjógallar fyrir börn og fullorðna, skeljar, skíðafatnaður, gallar,

    prjónafatnaður, íþróttatreyjur, íþróttaföt; barnaföt, kjólar; snjógallar fyrir börn og fullorðna, skeljar, skíðafatnaður, gallar, regnbuxur, regngallar, snjóbuxur, vindjakkar, snjógallar, regnföt, regnkápur, vatnsheld föt; gammósíur; axlarskjól; náttföt; pils; einkennisbúningar; skófatnaður; sokkar, legghlífar, sokkabuxur, skór, íþróttaskór, strigaskór, gönguskór, fjallgönguskór, snjóskór, skíðaskór, snjóbrettaskór, sandalar; höfuðfatnaður; derhúfur, hattar, eyrnabönd, treflar, buff, lambhúshettur, der, eyrnahlífar, hettur; belti. Flokkur 28: Snjóskór; skíði; skíðabindingar; skíðastafir; pokar sérstaklega aðlagaðir fyrir skíði; tilsniðin hlífðaráklæði sérstaklega aðlöguð fyrir skíði; snjóbretti; sjóbrettabindingar; líflínubúnaður (zip line) til notkunar við tómstundir. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; heildsölu- og smásöluþjónusta í tengslum við fatnað, skófatnað og höfuðfatnað, sérstaklega útifatnað og íþróttafatnað og skyldar vörur, úr, gleraugu, tvíaugna kíkja, kíkja, hnífa og eggjárna, útilegubúnað og áhöld, ferðakæla, tjöld, töskur, bakpoka, svefnpoka, handklæði, reiðhjól og reiðhjóla aukahluti, þar á meðal hjóla eftirvagna og hjálma; smásöluþjónusta á internetinu; smásöluþjónusta í búðum; póstpantanir; vörulista- og dreifingaraðilaþjónusta; samansöfnun, í þágu annarra, á úrvali vara (þó ekki flutningur þeirra) sem samanstanda af fatnaði, skófatnaði og höfuðfatnaði, sérstaklega útifatnaði og íþróttafatnaði og skyldum vörum, úrum, gleraugum, tvíaugna kíkja, kíkja, hnífa og eggjárna, útilegubúnað og áhöld, ferðakæla, tjöld, töskur, bakpoka, svefnpoka, handklæði, reiðhjól og reiðhjóla aukahluti, þar á meðal hjóla eftirvagna og hjálma, sem gera viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa vörurnar á handhægan máta á Internetinu eða með þráðlausu rafrænu samskiptatæki. Flokkur 37: Viðgerða- og breytingaþjónusta, þ.e. viðgerðir og breytingar á fatnaði, íþrótta-, útilegu-, og útivistarbúnaði og -vörum, vélbúnaði, sportfatnaði, skófatnaði, gleraugum, íþróttavörum og skyldum viðbótarbúnaði. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; þar með talið þjálfun og fræðsluþjónusta í tengslum við íþróttastarfsemi, útilegu og útvistarstarfsemi, útivistarbúnað og vörur, bækur, mat, vélbúnað, sportfatnað, gleraugu, skóbúnað, íþróttaáhöld og tengdan viðbótarbúnað; skipulagning á málstofum og fyrirlestrum á sviði ævintýra- og úthaldsíþrótta, það er að segja, skíðum, snjóbrettum, hlaupum, klifri og fjallgöngum.

    13

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 432/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 3369/2014 Ums.dags. (220) 28.11.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin hf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Mannbroddar (klifurbroddar). Flokkur 8: Ísalir; vasahnífar. Flokkur 9: Björgunarbelti; hlífðarhjálmar; skíðahjálmar; snjóbrettahjálmar; gleraugu; skíðagleraugu; sólgleraugu; íþróttagleraugu; öryggisfatnaður; skó- og höfuðbúnaður til varnar slysum eða meiðslum. Flokkur 18: Töskur (sem falla undir þennan flokk) svo sem íþróttatöskur til hvers kyns nota, bakpokar, göngubakpokar, dagpokar, kýlar, skólatöskur, innkaupatöskur, handtöskur, sjópokar, sekkir, boðberatöskur, mjaðma- og lendatöskur, mjaðmabelti, vökvunarbakpokar, loftþjöppunarpokar, axlartöskur, mittistöskur, beltistöskur, hliðartöskur, tjaldpokar, fjallgöngupokar, hliðar-/handtöskur með tveimur handföngum (boston töskur), bakpokar með innri ramma og bakpokar með ytri ramma, flöskuvasar fyrir bakpoka, regnplöst til nota yfir framangreindar vörur; vökvunarbakpokar, nánar tiltekið, bakpoka vökvunarkerfi sem samanstanda af bakpokum, geymum, og munnstykkjum tengdum við geymana með túpum; axlarólar, axlarbelti (ströppur) úr leðri; hlutar og útbúnaður fyrir framangreindar vörur; göngustafir, broddstafir, fjallgöngustafir, regnhlífar, sólhlífar, handföng af göngustöfum, göngustafasæti. Flokkur 20: Svefnpokar; hlífðaráklæði undir svefnpoka; svefnpokamottur; pokar til að bera og geyma svefnpoka; tjaldstangir og tjaldstaurar úr öðru en málmum; bivouac svefnpokar, það er að segja, svefnpokar sem vanalega eru notaðir í tengslum við hefðbundna svefnpoka, sem útiloka þörfina fyrir tjald þegar sofið er utandyra; útilegudýnur. Flokkur 21: Drykkjarbrúsar; fleygar; hitabrúsar; drykkjarbrúsar fyrir ferðamenn. Flokkur 22: Tjöld; tjaldaukahlutir, nánar tiltekið, geymslupokar undir tjöld, regnheldir tjaldhimnar, tjaldbotnar úr plastefni (vínyl), gólflök, tjaldstangir, geymslupokar undir tjaldstangir, og lausar hillur úr efni til að hengja upp í tjaldi og nota til að varðveita ýmsan útbúnað. Flokkur 24: Dýnuábreiður til ferðalaga; pokar undir svefnpoka; örtrefjahandklæði til ferðalaga; andlitshandklæði úr vefnaði til ferðalaga; svefnpokaklæðningar; ferðateppi. Flokkur 25: Fatnaður, stuttermabolir, skyrtur, toppar, peysur, íþróttabuxur, buxur, stuttbuxur, vesti, parka-úlpur, hettupeysur, anorakkar, kápur, jakkar, hettur á jakka, lopapeysur, samfestingar, golftreyjur, nærföt, hanskar, snjóbrettahanskar, skíðahanskar, hálshlífar, legghlífaólar, vettlingar, ökklahlífar, prjónafatnaður, íþróttatreyjur, íþróttaföt; barnaföt, kjólar; snjógallar fyrir börn og fullorðna, skeljar, skíðafatnaður, gallar, regnbuxur, regngallar, snjóbuxur, vindjakkar, snjógallar, regnföt, regnkápur, vatnsheld föt; gammósíur; axlarskjól; náttföt; pils; einkennisbúningar; skófatnaður; sokkar, legghlífar, sokkabuxur, skór, íþróttaskór, strigaskór, gönguskór, fjallgönguskór, snjóskór, skíðaskór, snjóbrettaskór, sandalar; höfuðfatnaður; derhúfur, hattar, eyrnabönd, treflar, buff, lambhúshettur, der, eyrnahlífar, hettur; belti. Flokkur 28: Snjóskór; skíði; skíðabindingar; skíðastafir; pokar sérstaklega aðlagaðir fyrir skíði; tilsniðin hlífðaráklæði sérstaklega aðlöguð fyrir skíði; snjóbretti; sjóbrettabindingar; líflínubúnaður (zip line) til notkunar við tómstundir.

    regnbuxur, regngallar, snjóbuxur, vindjakkar, snjógallar, regnföt, regnkápur, vatnsheld föt; gammósíur; axlarskjól; náttföt; pils; einkennisbúningar; skófatnaður; sokkar, legghlífar, sokkabuxur, skór, íþróttaskór, strigaskór, gönguskór, fjallgönguskór, snjóskór, skíðaskór, snjóbrettaskór, sandalar; höfuðfatnaður; derhúfur, hattar, eyrnabönd, treflar, buff, lambhúshettur, der, eyrnahlífar, hettur; belti. Flokkur 28: Snjóskór; skíði; skíðabindingar; skíðastafir; pokar sérstaklega aðlagaðir fyrir skíði; tilsniðin hlífðaráklæði sérstaklega aðlöguð fyrir skíði; snjóbretti; sjóbrettabindingar; líflínubúnaður (zip line) til notkunar við tómstundir. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; heildsölu- og smásöluþjónusta í tengslum við fatnað, skófatnað og höfuðfatnað, sérstaklega útifatnað og íþróttafatnað og skyldar vörur, úr, gleraugu, tvíaugna kíkja, kíkja, hnífa og eggjárna, útilegubúnað og áhöld, ferðakæla, tjöld, töskur, bakpoka, svefnpoka, handklæði, reiðhjól og reiðhjóla aukahluti, þar á meðal hjóla eftirvagna og hjálma; smásöluþjónusta á internetinu; smásöluþjónusta í búðum; póstpantanir; vörulista- og dreifingaraðilaþjónusta; samansöfnun, í þágu annarra, á úrvali vara (þó ekki flutningur þeirra) sem samanstanda af fatnaði, skófatnaði og höfuðfatnaði, sérstaklega útifatnaði og íþróttafatnaði og skyldum vörum, úrum, gleraugum, tvíaugna kíkja, kíkja, hnífa og eggjárna, útilegubúnað og áhöld, ferðakæla, tjöld, töskur, bakpoka, svefnpoka, handklæði, reiðhjól og reiðhjóla aukahluti, þar á meðal hjóla eftirvagna og hjálma, sem gera viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa vörurnar á handhægan máta á Internetinu eða með þráðlausu rafrænu samskiptatæki. Flokkur 37: Viðgerða- og breytingaþjónusta, þ.e. viðgerðir og breytingar á fatnaði, íþrótta-, útilegu-, og útivistarbúnaði og -vörum, vélbúnaði, sportfatnaði, skófatnaði, gleraugum, íþróttavörum og skyldum viðbótarbúnaði. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; þar með talið þjálfun og fræðsluþjónusta í tengslum við íþróttastarfsemi, útilegu og útvistarstarfsemi, útivistarbúnað og -vörur, bækur, mat, vélbúnað, sportfatnað, gleraugu, skóbúnað, íþróttaáhöld og tengdan viðbótarbúnað; skipulagning á málstofum og fyrirlestrum á sviði ævintýra- og úthaldsíþrótta, það er að segja, skíðum, snjóbrettum, hlaupum, klifri og fjallgöngum.

    14

  • ELS tíðindi 6.2015 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 433/2015 Skrán.dags. (151) 29.5.2015 Ums.nr. (210) 3370/2014 Ums.dags. (220) 28.11.2014 (540)

    66°NORTH Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin hf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Mannbroddar (klifurbroddar). Flokkur 8: Ísalir; vasahnífar. Flokkur 9: Björgunarbelti; hlífðarhjálmar; skíðahjálmar; snjóbrettahjálmar; gleraugu; skíðagleraugu; sólgleraugu; íþróttagleraugu; öryggisfatnaður; skó- og höfuðbúnaður til varnar slysum eða meiðslum. Flokkur 18: Töskur (sem falla undir þennan flokk) svo sem íþróttatöskur til hvers kyns nota, bakpokar, göngubakpokar, dagpokar, kýlar, skólatöskur, innkaupatöskur, handtöskur, sjópokar, sekkir, boðberatöskur, mjaðma- og lendatöskur, mjaðmabelti, vökvunarbakpokar, loftþjöppunarpokar, axlartöskur, mittistöskur, beltistöskur, hliðartöskur, tjaldpokar, fjallgöngupokar, hliðar-/handtöskur með tveimur handföngum (boston töskur), bakpokar með innri ramma og bakpokar með ytri ramma, flöskuvasar fyrir bakpoka, regnplöst til nota yfir framangreindar vörur; vökvunarbakpokar, nánar tiltekið, bakpoka vökvunarkerfi sem samanstanda af bakpokum, geymum, og munnstykkjum tengdum við geymana með túpum; axlarólar, axlarbelti (ströppur) úr leðri; hlutar og útbúnaður fyrir framangreindar vörur; göngustafir, broddstafir, fjallgöngustafir, regnhlífar, sólhlífar, handföng af göngustöfum, göngustafasæti. Flokkur 20: Svefnpokar; hlífðaráklæði undir svefnpoka; svefnpokamottur; pokar til að bera og geyma svefnpoka; tjaldstangir og tjaldstaurar úr öðru en málmum; bivouac svefnpokar, það er að segja, svefnpokar sem vanalega eru notaðir í tengslum við hefðbundna svefnpoka, sem útiloka þörfina fyrir tjald þegar sofið er utandyra; útilegudýnur. Flokkur 21: Drykkjarbrúsar; fleygar; hitabrúsar; drykkjarbrúsar fyrir ferðamenn. Flokkur 22: Tjöld; tjaldaukahlutir, nánar tiltekið, geymslupokar undir tjöld, regnheldir tjaldhimnar, tjaldbotnar úr plastefni (vínyl), gólflök, tjaldstangir, geymslupokar undir tjaldstangir, og lausar hillur úr efni til að hengja upp í tjaldi og nota til að varðveita ýmsan útbúnað. Flokkur 24: Dýnuábreiður til ferðalaga; pokar undir svefnpoka; örtrefjahandklæði til ferðalaga; andlitshandklæði úr vefnaði til ferðalaga; svefnpokaklæðningar; ferðateppi. Flokkur 25: Fatnaður, stuttermabolir, skyrtur, toppar, peysur, íþróttabuxur, buxur, stuttbuxur, vesti, parka-úlpur, hettupeysur, anorakkar, kápur, jakkar, hettur á jakka, lopapeysur, samfestingar, golftreyjur, nærföt, hanskar, snjóbrettahanskar, skíðahanskar, hálshlífar, legghlífaólar, vettlingar, ökklahlífar, prjónafatnaður, íþróttatreyjur, íþróttaföt; barnaföt, kjólar; snjógallar fyrir börn og fullorðna, skeljar, skíðafatnaður, gallar, regnbuxur, regngallar, snjóbuxur, vindjakkar, snjógallar, regnföt, regnkápur, vatnsheld föt; gammósíur; axlarskjól; náttföt; pils; einkennisbúningar; skófatnaður; sokkar, legghlífar, sokkabuxur, skór, íþróttaskór, strigaskór, gönguskór, fjallgönguskór, snjóskór, skíðaskór, snjóbrettaskór, sandalar; höfuðfatnaður; derhúfur, hattar, eyrnabönd, treflar, buff, lambhúshettur, der, eyrnahlífar, hettur; belti. Flokkur 28: Snjóskór; skíði; skíðabindingar; skíðastafir; pokar sérstaklega aðlagaðir fyrir skíði; tilsniðin hlífðaráklæði sérstaklega aðlöguð fyrir skíði; snjóbretti; sjóbrettabindingar; líflínubúnaður (zip line) til notkunar við tómstundir. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; heildsölu- og smásöluþjónusta í tengslum við fatnað, skófatnað og höfuðfatnað, sérstaklega útifatnað og íþróttafatnað og skyldar vörur, úr, gleraugu, tvíaugna kíkja, kíkja, hnífa og eggjárna, útilegubúnað og áhöld, ferðakæla, tjöld, töskur, bakpoka, svefnpoka, handklæði, reiðhjól og

    Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; heildsölu- og smásöluþj