bizvision notkun kerfis fjárhagsbókhald

12
BizV ision Notkun kerfis Fjárhagsbókhald

Upload: gudjon-h-bernhardsson

Post on 08-Jul-2015

429 views

Category:

Business


1 download

DESCRIPTION

Nýjasta upplýsingakerfi Tölvubankans

TRANSCRIPT

Page 1: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

BizVisionBizVisionNotkun kerfisFjárhagsbókhald

Page 2: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

Fjárhagur

• Hægt að skoða tölur úr rekstri út frá mismunandi sjónarhornum allt frá heildarsamtölum og niður á einstakar færslur.

• Einfalt er að skoða rekstur á móti áætlunum eða bera saman rekstur á móti fyrri rekstrartímabilum hvort

BizVision

saman rekstur á móti fyrri rekstrartímabilum hvort heldur þeim er skipt niður á daga, vikur eða mánuði.

• Einfalt er að kalla fram fullkomið rekstraryfirlit eftir þinni eigin uppsetningu.

• Einfalt er að búa til áætlanir fyrir fjárhag. Hægt er að setja fjárhagsmarkmið fyrir notendur kerfisins.

Page 3: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

FjárhagurBizVision

• Hægt er að bera saman og skoða samtalstölur úr rekstri fyrirtækisins sundurliðaðar t.d. á rekstraflokka, efnahagsflokka, deildir, málaflokka, tekjutegundir, gjaldategundir, o.fl. Einnig bera saman við valdar áætlanir, stöðu frá öðrum árum eða öðrum tímabilum, reikna frávik og frávikaprósentur tiltekið tímabils eða á ársgrunni.

• Gagnasían og Eftirlitið bjóða upp á mikla möguleika með að sía út úr gagnagrunninum ákveðin gildi eftir margvíslegu vali.

• Mögulegt er að fylgjast sjálfvirkt með fjárhagsliðum sem eru að fara úrskeiðis hvort sem er í samanteknum flokki eða einstökum hreyfingum.

Page 4: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

BizVision Fjárhagur

Samstæða

Svið

Verkefni

Deild

Flokkar

Bókhaldslyklar

Hreyfingar

Eftirlit

Dagatal

Laun

Samantekt hreyfinga ->

Bókhaldslyklar

Dagar

Kennitölur

Texti í hreyfingum

Undirskriftaraðilar

Verkefni

Hríslun yfir í “Samantekt hreyfinga”, skoða bókhaldslykla þar fyrir fyrirtæki “DM og tímabil júl.-sep. 2008”.

Page 5: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

Fjárhagur - Samantekt hreyfinga

Ýmis birtingaform eru í boði ásamt hefðbundnum

BizVision

hefðbundnum lista.

Page 6: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

Skýr stöðuyfirlit

BizVision

Fjárhagur, deildir fyrir “Fyrirtæki ISL” tímabil jan-jan 2009.

Page 7: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

Nákvæm

greiningarstaða

BizVision

Farið í Fjárhagseftirlit með deild “R11 Reykjavík Sundaborg”

Page 8: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

Eftirlit fjárhagsÖflugt eftirlitskerfi yfir þá sem eru að nálgast eða fara yfir áætlun. Hér er hægt að velja alla bókhaldslykla innan ákveðinna hópa, t.d. deilda, og sjá hverjir eru að nálgast hættumörk miðað við áætlun. Síðan er hægt að velja þá sem eru komnir umfram áætlun, hvort sem er í % eða upphæð.

Hægt er að skoða hvaða bókhaldslykla/hreyfingar það eru sem valda því. Ljósin og mælarnir koma að miklum notum Í þessu eftirliti. Hægt að senda gögnin í tölvupósti, prenta eða setja í Excel.

BizVision

eftirliti. Hægt að senda gögnin í tölvupósti, prenta eða setja í Excel.

Page 9: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

Eftirlit fjárhagsDæmi um niðurstöðu úr vali fjárhagseftirlits, allar deildir tímabil jan-jan 2009.

BizVision

Page 10: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

BizVision

Tilbúið rekstraryfirlit að eigin vali

Hægt er að búa til rekstraryfirlit frá grunni sem hentar hverju og einu fyrirtæki. Á rekstraryfirliti á mynd er verið að skoða “tímabilið” október mánuð.

Allt árið sundurliðað niður á mánuði, staða fram til okt., svo fyllt

upp í ár með áætlun.

Samt. staða á

móti ætlun fyrra

ár fram að okt.

Samt. staða

fyrra ár á

móti stöðu

seinna ár

fram að okt.

Samt.

tímabilið okt

Page 11: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

FjárhagsgreiningBizVision

Í fjárhagsgreiningu er hægt að bera saman stöðu og/eða áætlanir yfir þrjú tímabil fyrir einhverja flokka í kerfinu. Sem dæmi:

Skoða fjárhag/rekstur hverrar deildar fyrir hvert verkefni. Verkefni er þá val (flokkun) eitt og deild val (flokkun) tvö.

Page 12: BizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald

• Ef þú hefur áhuga á að kynna þér kerfið nánar þá erað finna ítarlegri lýsingar í skjölum “BizVision –Kynning”, “BizVision - Notkun kerfisStarfsmannahald/Sala” og “BizVision - Mitt stjórnborð”.

• Okkur er einnig sönn ánægja að opna aðgang að

BizVision

Næstu skref...

• Okkur er einnig sönn ánægja að opna aðgang aðsýningarútgáfu BizVision kerfisins (sjá slóðinawww.bizvision.net).

Tölvubankinn hf. www.tbank.isSími: 595-0000