notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

71
Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en íslensku og tengsl við íslenskan málþroska þeirra Ingibjörg Jónsdóttir Október 2018 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Deild kennslu- og menntunarfræði

Upload: others

Post on 03-Jun-2022

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

Notkun íslenskra leikskólabarna

á öðru tungumáli en íslensku og

tengsl við íslenskan málþroska þeirra

Ingibjörg Jónsdóttir

Október 2018

Lokaverkefni til M.Ed.-prófs

Deild kennslu- og menntunarfræði

Page 2: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en
Page 3: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en íslensku og tengsl við íslenskan málþroska þeirra

Ingibjörg Jónsdóttir

Lokaverkefni til M.Ed.-prófs í Mál og læsi

Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir

Meðleiðbeinandi: Amalía Björnsdóttir

Deild kennslu- og menntunarfræði Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Október 2018

Page 4: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

Notkuníslenskraleikskólabarnaáöðrutungumálieníslenskuogtengslviðíslenskanmálþroskaþeirra

Ritgerðþessier30einingalokaverkefnitilM.Ed.-prófs

íDeildkennslu-ogmenntunarfræði,MenntavísindasviðiHáskólaÍslands

©2018,IngibjörgJónsdóttir

Lokaverkefnimáekkiafritanédreifarafræntnemameðleyfihöfundar.

Page 5: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

3

Formáli

Éghefveriðeinstaklegaheppinístarfimínusemleikskólakennariogfengiðaðkynnastótal

mörgum og skemmtilegum hliðum á þessum starfsvettvangi. Ég var svo lánsöm að fá að

sinnaíslenskukennslutvítyngdrabarnaumnokkurraáraskeiðsemégnauttilhinsítrastaþvíþarfékkégtækifæritilaðsameinaáhugaminnálestribókaogleiklistfyrirbörn.

ÍframhaldsnámimínuánámsleiðinniMáloglæsitilM.Ed.-gráðusáégalltaffyrirmérað

lokaverkefnimittmyndiaðeinhverjuleytifjallaumtvítyngdbörn,umeitthvaðsemégværi

búinaðöðlast reynsluaf í starfimínumeð tvítyngdumbörnumogmyndi jafnframtnýtast

méráfram.MeðþaðíhugasettistégniðurmeðSigríðiÓlafsdótturleiðbeinandamínumtil

að ræða hugsanlegt lokaverkefni. Í samtali okkar Sigríðar fórum við að ræða um íslensk

leikskólabörn sem, að okkarmati, heyrðu í dagmikið af öðrum tungumálumen eingöngumóðurmáli sínu og þá aðallega ensku í gegnum veraldarvefinn og einnig í sínu daglega

málumhverfi sem börnin alast upp við í dag. Við veltum því fyrir okkur hvort þetta gæti

mögulega verið byrjað að hafa áhrif á málþroska íslenskra leikskólabarna. Þarna kviknaðihugmyndinað lokaverkefnimínu, að skoðahvort aðnotkunannars tungumálsen íslensku

meðalíslenskraleikskólabarnagætihafteinhvertengslviðmálþroskaþeirra.

Égheftekiðeftirþvíístarfimínuaðþaðverðuræalgengaraaðheyrabörnnotaeinstaka

ensk orð í máli sínu. Það leynir sér ekki að börnin verða fyrir áhrifum af allri þeirrisnjalltækjabyltingu sem átt hefur sér stað undanfarin ár. Því er gaman að hafa fengiðtækifæritilaðskoðahugsanlegáhrifsemhinnnýiörtstækkanditæknilegiheimurgeturhaft

ádaglegtlífogíslenskanmálþroskaungrabarnaogíhverþróuningeturhugsanlegaorðiðá

næstuárum.

Leiðinað lokaáfangaþessaverkefnisvará tímabiliansibröttenþegará reynir sannast

hið fornkveðna,hversumikilvægtþaðeraðeigagóðaað.Éger innilegaþakklát fyrirallan

þannstuðningsembörninmín fjögur,DrífaÞöll,FriðrikSkúli,ÞórhildurAlda,Hinrik Jónog

eiginmaðurminn,ReynirÞór,veittumérmeðanáþessuverkefnistóð.Aðfinnaallanþannstuðning semþau veittumér gafmér styrk til aðhalda áframog klára verkið. Þaðer ekki

hægtaðlýsameðorðumhvaðþaðgefurmikinnkrafttilaðhaldaáframaðsetjastniðurvið

tölvunaárlamorgunsogfinnagulanmiðaátölvuskjánumþarsemástendur:Þúertaðkláraþetta, Meistari. Lokasprettur verkefnisins var unninn í sumarfríi í faðmi fjallanna áæskuslóðunum á Seyðisfirði og það má með sanni segja að gönguferðir á milli skrifa í

yndislegri náttúru með Nóa hundinum mínum hafi veitt mikinn innblástur. Mig langar

sérstaklegaaðþakkaÖnnuSofiuWahlström,semégersvoheppinaðeigasemvinkonu,fyrir

Page 6: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

4

allanþannstuðningsemhúnhefurveittmérogfyriraðveraalltaftiltakstilaðræðafaglega

hliðmálsinsoggefagóðráð.Aðlokumvilégþakkaleiðbeinandamínum,SigríðiÓlafsdóttur

ogmeðleiðbeinanda,AmalíuBjörnsdóttur,fyrirgóðráðogstuðning.

Þetta lokaverkefni er samið af mér undirritaðri. Ég hef kynnt mér Vísindasiðareglur

Háskóla Íslands. Ég hef gætt viðmiða um siðferði í rannsóknum og ástundað ráðvendni í

öflun ogmiðlun upplýsinga og túlkun niðurstaðna. Ég vísa til alls efnis sem ég hef sótt til

annarraeðafyrrieiginverka,hvortsemumerræðaábendingar,myndir,efnieðaorðalag.Égþakkaöllumsemlagthafamérliðmeðeinumeðaöðrumhættienbersjálfábyrgðáþvísem

missagtkannaðvera.Þettastaðfestiégmeðundirskriftminni.

Reykjanesbær,3.september2018

Page 7: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

5

Ágrip

Málumhverfiogbakgrunnurbarnaeruæriðmisjöfnogmörgbörnalastuppviðþaðaðheyra

fleiri en eitt tungumál. Þegar börn alast upp við tvö tungumál ámáltökuskeiði verða þau

tvítyngd.Þaðermargtííslenskusamfélagiídagsembendirtilþessaðstórhlutibarnaheyriognotifleirieneitttungumálámáltökuskeiðisínu.Tölvurogsnjallsímarauðveldasamskipti,

bjóðauppámargskonarafþreyinguoggeranotendumkleiftaðaflaupplýsingaóháðstaðog

stund.Munmeiraefnitilnámsogafþreyingarfyrirbörnertiláenskuenáíslensku.Lítiðerþó vitað um það hve stórum hluta tíma síns ung íslensk börn verja á öðru tungumáli en

íslenskuoghvort sá tímihefur jákvæðeðaneikvæðáhrif á íslenskufærniþeirra. Í verkefni

þessuvar leitastviðaðsjáhvortværutengslámillinotkunaráöðrutungumálieníslenskuhjáleikskólabörnumogíslensksmálþroskaþeirra.Spurningalistivarsendurtilforeldrabarnaá fjórða ári á Suðurnesjum til að kanna hve löngum tíma þau verja á öðru tungumáli en

íslensku við sjónvarpsáhorf, snjalltækjanotkun og þegar lesið er fyrir þau. Þá var aflaðupplýsinga um niðurstöður á EFI-2málþroskaprófi fyrir sömu börn. Niðurstöður sýndu aðrúmlega 80% þeirra barna sem tóku þátt í rannsókninni horfðu daglega á eitthvert

sjónvarpsefnimeðerlendu tali, aðminnsta kosti aðhluta til. Svipaðarniðurstöður fengusteinnigþegarspurtvarútínotkunásnjalltækjum.Flestirforeldrarnirlásueingönguáíslensku

fyrir börnin sín. Ljóst er að íslensk leikskólabörnheyra töluvert aföðrumáli enmóðurmálsínuámáltökuskeiðinu.Íverkefninukomframaðsátímisembörnvörðuáöðrutungumáli

eníslenskuviðsjónvarpsáhorftengdistekkiniðurstöðumþeirraímálþroskaskimuninniEFI-2.

Tengslámillinotkunarásnjalltækjumáöðrutungumálieníslenskuogmálskilningsþeirraog

tjáningarfænnivoruþómarktæktneikvæðenveik.

Page 8: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

6

Abstract

ExposuretoanotherlanguagethanIcelandicbyIcelandicpre-schoolchildren,and

possiblerelationwiththeirIcelandiclanguageproficiency.

Thelanguageenvironmentofchildrenisquitevariedandmanyofthemareraisedlearningmore thanone language.Whenchildrengrowupwith two languagesduring the language

acquisitionstage,theybecomebilingual.TherehavebeenmajorrecentchangesinIcelandic

societythatleadustosuggestthatalargeportionofyoungchildrengrowuphearingmorethanonelanguage.Computersandsmartphonesmakecommunicationeasier,offerdiverse

entertainment,andmake itpossibletocollect informationandentertainmentwithoutany

regard given to time or place. There is far more digital material for children available inEnglish than there is in Icelandic. However, little is known about the extent to whichIcelandic children are exposed to another language than Icelandic, or if that time has a

positiveoranegativeeffectontheirIcelandicskills.Theaimofthisprojectwastodetectifthere was a correlation between an exposure to another language than Icelandic amongIcelandicpre-schoolchildrenand their Icelandic languageproficiency.Aquestionnairewas

senttoparentsofthree-year-oldchildren,livinginthesouthwestofIceland,inordertogaininformation about the extent to which they spend their time in a language other than

Icelandic,whileplayingwithsmartdevices,watchingtelevisionandbeingreadto.ThentheresultsfromanEFI-2 languagedevelopmentaltestfromsamechildrenwerecollected.Our

study showed that over 80% of the children who participated in the research consumed

televisionmaterial,onadailybasis,thathadatleastsomepartswithspokenEnglish.Similar

results were also gathered when questioned about the usage of smart devises were

addressed. It isclearthat Icelandicpre-schoolershearquiteabitofa languageotherthan

Icelandic, during their language acquisition stage. Usage of smart devices in another

language than Icelandic was negatively and significantly correlated with both Icelandic

understandingandproductiveskills,howeverweakly.Norelationsweredetectedwiththe

time children spent watching television in another language than Icelandic. Almost allparentsreadtotheirchildrenonlyinIcelandic.

Page 9: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

7

Efnisyfirlit

Formáli..............................................................................................................................3

Ágrip..................................................................................................................................5

Abstract.............................................................................................................................6

Efnisyfirlit..........................................................................................................................7

Myndaskrá.........................................................................................................................9

Töfluskrá..........................................................................................................................10

1 Inngangur..................................................................................................................11

2 Málþróuníslenskraleikskólabarna............................................................................15

2.1 Þróunmálfræðinnar....................................................................................................18

2.2 Áhrifmálörvunarámáltökubarna..............................................................................19

2.3 Áhrifþessaðlesafyrirbörn........................................................................................21

2.4 Tvítyngdbörn..............................................................................................................23

2.4.1 Móðurmálogannaðmál......................................................................................23

2.4.2 Málþróuntvítyngdrabarna..................................................................................24

2.5 Áhrifmiðlaáíslenskatungu........................................................................................27

2.5.1 Snjalltækiogmáltaka...........................................................................................282.5.2 Aukinenskunotkunáveraldarvefnum.................................................................30

3 Aðferð.......................................................................................................................32

3.1 Þátttakendur...............................................................................................................32

3.2 Mælitæki.....................................................................................................................32

3.3 Framkvæmd................................................................................................................34

3.4 Tölfræðilegúrvinnslaoggreininggagna.....................................................................34

3.5 Siðferðilegálitamál......................................................................................................35

3.6 Styrkleikarogveikleikarrannsóknarinnar...................................................................35

4 Niðurstöður...............................................................................................................36

4.1 Aðhvemikluleytiverjaíslenskleikskólabörntímasínumáöðrutungumálieníslensku?......................................................................................................................36

4.2 Tengslnotkunaráöðrumáliogmálþroska.................................................................42

5 Umræður...................................................................................................................44

Page 10: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

8

5.1 Sjónvarpsáhorf,viðveraísnjalltækjumoglesturáöðrumálieníslensku..................45

5.2 Tengslámillinotkunaráöðrumálieníslenskuogíslensksmálþroskaleikskólabarna 47

5.3 Hvaðgætihugsanlegahaftáhrifámálþroskaleikskólabarna.....................................48

6 Lokaorð.....................................................................................................................50

Heimildaskrá....................................................................................................................52

ViðaukiA–Spurningakönnun..........................................................................................57

ViðaukiÁ–Leyfisbréftilleikskólafulltrúa.........................................................................64

ViðaukiB–Leyfisbréftilleikskólastjóra...........................................................................66

ViðaukiD–Leyfisbréftilforeldra/forráðamanna.............................................................68

Page 11: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

9

Myndaskrá

Mynd1.Matforeldraááhorfibarnaásjónvarpvirkadagaogumhelgar..............................37

Mynd2.Matforeldraáhversumargarmínúturþauteljaaðbörnsínhorfiá

sjónvarpáerlendumáli.............................................................................................38

Mynd3.Matforeldraáhversumörgummínútumþauteljaaðbörnsínverjiaf

tímasínumísnjalltæki...............................................................................................39

Mynd4.Matforeldraáhversumörgummínútumþauteljaaðbörnsínverjiaftímasínumísnjalltækjumáerlendumáli..................................................................40

Mynd5.Matforeldraáhversulengiþaulesafyrirbörnsínámóðurmálisínu.......................41

Mynd6.NiðurstöðurmælingaáEFI-2,skilningurogtjáning..................................................42

Page 12: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

10

Töfluskrá

Tafla1.Fylgni(Spearman)milliniðurstaðnaáEFI-2ogsjónvarpsáhorfs,

snjalltækjanotkunaroglestrar...................................................................................43

Page 13: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

11

1 Inngangur

Í skýrslu Menntamálastofnunar (2017) um niðurstöður úr PISA árið 2015 kemur fram að

ÍslanderneðstNorðurlandaílesskilningienvarummiðjanhópárið2000.Lesskilningihefur

hrakaðumsemnemurtæpuskólaárihérálandiáþessum15árumoghafafáþátttökulöndPISAlækkaðjafnmikiðáþessutímabiliogÍsland.Verðaþessarniðurstöðuraðteljastnokkurt

áhyggjuefni.

Rannsóknir benda til að orðaforði sé sá þáttur sem spái hvað best fyrir um færni í

lesskilningi(SigríðurÓlafsdóttir,FreyjaBirgisdóttir,HrafnhildurRagnarsdóttirogSigurgrímur

Skúlason, 2016). Freyja Birgisdóttir (2016) rannsakaði hvað hugsanlega gæti valdið slökugengi íslenskra nemenda í lesskilningshluta PISA árið 2012. Í rannsókninni var athyglinni

einkumbeintaðhlutverkiorðaforðaoglesfimiígenginemendaáprófinuaukþesssemáhrifsjálfstjórnar ínámi, lestrartíðni,ánægjuaf lestriognotkunaránámsaðferðumí lesskilningi

vorukönnuð.Þátttakendurírannsókninnivoru280nemendurí10.bekksemdreifðustjafnt

yfirallalandshluta.Niðurstöðursýnduaðorðaforðispáðibestfyrirumþaðhvortnemendurlentuyfireðaundirtveimurlægstuhæfniþrepumílesskilningi,jafnveleftiraðtekiðvartillit

tilannarraáhrifabreyta(FreyjaBirgisdóttir,2016).FreyjaBirgisdóttir(2016)bendiráaðótal

ástæður geti legið að baki slökum orðaforða og vitnarmeðal annars í greinMcKeown og

Curtis (2014) að það semoft sé nefnt sé lítill lestur bóka og texta sembjóði upp á ný oginnihaldsríkhugtöksemgjarnaneinkennanámsefniámið-ogunglingastigum.Þvífylgiaukin

hættaáaðnemendurlesiminnaogeigifyrirvikiðerfiðarameðaðskiljatextaþarsemþeirhefjalestrarnámsittmeðslakanorðaforðaogmálskilning(FreyjaBirgisdóttir,2016).

Samkvæmt skýrslu Menntamálastofnunar (2017) er töluverður munur á árangri milli

nemendaaferlendumupprunaoginnfæddraþegarskoðaðureráranguríslenskranemendaí

PISA-könnunum. Niðurstöður sýna aðmeðalstigafjöldi beggja hópanna lækkar stöðugt frá

árinu2000tilársins2015.Samtímiseykstbiliðámilliþeirraogárið2015ermunurinnávið

tvöoghálftskólaár(Menntamálastofnun,2017).Rannsóknirsýnaeinmittaðbörnsemalast

uppviðfleirieneitttungumál,tvítyngdbörn,eigaáhættuaðdragastafturúreintyngdumjafnöldrum sínumhvað varðar orðaforða og lesskilning. Veigamikil ástæða þess er að þau

verjaminnitímaáhvorumálienþauannarsgerðuáeinumáli.Orðaforðiþeirraskiptistþví

gjarnanámillitungumálannasemkannaðleiðatilþessaðþauþróiminniorðaforðaíhvorumáli en eintyngd börn, sem verja öllum sínum vökutíma á einu tungumáli. Lítill orðaforði

tvítyngdra barna veldur síðan lélegum lesskilningi. Íslenskar rannsóknir hafa leitt í ljós að

Page 14: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

12

nemendurmeðannaðmóðurmál en íslenskuhafaminni íslenskanorðaforðaen jafnaldrar

meðíslenskuaðmóðurmálistraxí leikskóla.Biliðerviðvarandiogeykstjafnvelmeðhverju

ári upp allan grunnskólann (sjá rannsóknir Sigríðar Ólafsdóttur, 2010; 2015; Huldu P.

Haraldsdóttur,2013ogAnetuFiglarska,2015).Mikilleinstaklingsmunurerþóámálkunnáttu

og málnotkun tvítyngdra barna eftir því hvaða reynslu þau eiga að baki (Elín Þöll

Þórðardóttir, 2007). Móðurmálið er mjög dýrmætt. Það er undirstaða annars

tungumálanámsþóaðekkisébeintengingámillikunnáttuímóðurmáliogöðrutungumáli

hjá ungum börnum. Það er málörvun í hvoru máli sem skiptir mestu, hvort börnin fá

gæðamálörvun (Sigríður Ólafsdóttir, 2015) og hversumiklum tíma þau verja á hvorumáli

fyrirsig(ElínÞöllÞórðardóttir,2007;Pearson,FernandezogOller,1993).

Margtbendirtilþessaðstórhlutiíslenskrabarnaalistuppviðþaðaðheyrafleirieneitt

tungumál á máltökuskeiði sínu. Í skýrslu Menntamálastofnunar (2017) leita Sigríður

Ólafsdóttir og Baldur Sigurðsson skýringa á hrakandi frammistöðu íslenskra ungmenna álesskilningshluta PISA. Þau benda á breyttar aðstæður í samfélaginu og líta þá til þeirrar

byltingar semnotkun snjalltækja hefur valdið (Menntamálastofnun, 2017). Það er ljóst aðnotkunnetmiðlaogsnjalltækjahefuraukistjafntogþéttundanfarinár, íraunalltfráárinu2000þegarPISA-könnuninvar lögð fyrir í fyrstasinn. Ídagverjabörnogunglingarstórum

hluta tíma síns í tölvuleikjum, á netinu, á samfélagsmiðlum og við að horfa á ótextaðsjónvarpsefniogfleiraþessháttar.Einserþaðljóstaðefniánetinueraðmikluleytiáensku(sjá Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín M. Jóhannsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Steinþór

Steingrímsson,2012;Menntamálastofnun,2017).

Útbreiðslaenskusemheimstungumálshefurkomiðbakdyramegininnímörglönd,þará

meðal Norðurlöndin, og hefur enska tekið sér stöðu sem annað megintungumál (BirnaArnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir, 2018). Íslenskar rannsóknir sýna að íslensk börn

horfa meira á sjónvarp í dag og nota veraldarvefinn í meira mæli en þau gerðu áður ogtöluvert á ensku (Birna Arnbjörnsdóttir, 2018). Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað ííslensku þjóðfélagi og umræður skapast um áhrif enskunnar á íslenskt mál. Eiríkur

Rögnvaldsson (2018)bendirmeðalannarsáað Íslendingarhafi ekki lengur tilfinningu fyrir

þvíaðenskanséerlenttungumálenséuþessístaðfarniraðtakahennisemgefinni.Ísömu

greinnefnirEiríkurmikilvægiþessaðalmenninguröðlistskilningámikilvægiþessaðstanda

vörðumíslensktmál,þvíaðefnotkuníslenskunnarséekkihaldiðtilstreituleiðumstviðinná hættulega braut. Áður hafði Eiríkur nefnt að samfélagsbreytingar hefðu gerbreytt

lífsskilyrðum íslenskunnar á örfáum árum og framtíðarhorfurmálsins væru nú tvísýnni en

nokkrusinnifyrr.Meginbreytingunasegirhannverasnjalltækjavæðingunasemátthefursérstað á örfáum árum (Eiríkur Rögnvaldsson, 2015). Hugsanlega má því finna skýringar á

hrakandi frammistöðu íslenskra ungmenna í lesskilningshluta PISA í aukinni enskunotkun

Page 15: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

13

þeirra, aðþau séualmennt tvítyngd. Einföld skilgreiningá tvítyngi erþegarbörnheyraog

jafnvel nota sjálf fleiri en eitt tungumál samtímis (Elín Þöll Þórðardóttir, 2007). Ef íslensk

ungmennierualmennttvítyngdþámáleiðalíkumaðþvíaðorðaforðiþeirraskiptistámilli

íslenskuogenskuogaðþaubætiþarafleiðandiíslenskumorðumhægarísafniðeníslensk

börngerðuáðurámeðanþaunotuðuaðeinsíslensktmál.

Í ljósi niðurstaðna í skýrslu Menntamálastofnunar (2017) og þeirrar umræðu í

samfélaginu um áhrif enskrar tungu á íslenskt mál vaknaði áhugi höfundar þessararrannsóknar á að skoða hversu rúmfrek erlend tungumál eru í umhverfi íslenskra

leikskólabarnaogaðreynaaðvarpaljósiáhversulöngumtímaíslenskleikskólabörnverjaá

öðru tungumáli en íslensku.Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hversu stórumhlutatímasíns íslensk leikskólabörnverjaáöðrutungumálien íslenskuviðsjónvarpsáhorf,

leik í snjalltækjumogaðhlustaá lesturmeð foreldrumsínum.Einnigvar leitast viðað sjá

hvort væru tengsl ámilli notkunar á öðru tungumáli en íslensku og íslenskummálþroskabarnanna. Til að ná þessum markmiðum var sendur út spurningalisti til foreldra barna

fæddra2013 semvoru í leikskólumá Suðurnesjum. Foreldrar voru spurðirumþaðhversulöngum tímabörnþeirra verðuvið sjónvarpsáhorfognotkuná snjalltækjumhverndagoghversumikiðafþeimtímafæri framáöðrutungumálien íslensku.Þávaraflaðupplýsinga

umniðurstöðuráíslenskumálþroskaprófiEFI-2semlagthefurveriðfyrirbörninogkönnuðtengsl á milli notkunar á öðru máli en íslensku og íslenska málþroskaprófsins. EFI-2 ermálþroskaskimun sem lögð er fyrir börn á fjórða aldursári í mörgum leikskólum landsins.

Markmiðþesseraðfinnaþaubörnsemvíkjamestfrámeðalfærnijafnaldraímáltjáninguogmálskilningi. Ekki er vitað um rannsóknir sem fjalla um miðlanotkun leikskólabarna og á

öðrummálumenmóðurmálumþeirra.Rannsóknþessigeturhugsanlegavarpaðljósiáþaðhversumiklumtímaungíslenskbörnverjaádagviðmiðlanotkunoghvortþaðhefuráhrifá

íslenskanmálþroskaþeirra.

Rannsóknarspurningarnarsemvoruhvatinnaðþessuverkefnivorueftirfarandi:

1. Aðhvemikluleytiverjaíslenskleikskólabörntímasínumáöðrutungumálien

íslensku?

2. Hver eru tengsl notkunar leikskólabarna á öðru tungumáli en íslensku við

íslenskanmálþroskaþeirra?

Í ritgerðinni eru sex kaflar. Eftir inngangsorð er kafli sem fjallar almennt ummálþróun

íslenskraleikskólabarna.Íkaflanumereinnigfjallaðumtvítyngdbörnogmálþróunþeirraog

í lok kaflans er fjallað um hugsanleg áhrif miðla á íslenska tungu. Í þriðja kafla er kynnthvernigstaðiðvaraðrannsókninni.Þarerfariðyfirþátttakendur,mælitæki,framkvæmdog

tölfræðilegaúrvinnslu.Ífjórðakaflaeruniðurstöðurkynntar.Kaflifimmerumræðukafliþar

Page 16: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

14

semniðurstöðureruræddar,þærtengdarviðfræðinogályktanirdregnarafniðurstöðum.Í

sjöttakafla,semerulokaorð,erumeginniðurstöðurteknarsaman.

Page 17: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

15

2 Málþróuníslenskraleikskólabarna

Öllu fólkiereðlislægtað tjásigogeigasamskiptiviðaðra.Tilþessaðeflagetubarna íað

skilja tungumálið og tjá sig er mikilvægt að góður grunnur sé lagður strax í frumbernsku

(Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Jóhanna Einarsdóttir, Marta Gall Jörgensen og Þóra SæunnÚlfsdóttir, 2012). Óhætt er að segja að varla sé búið að klippa á naflastrenginn þegar

foreldrarbyrjaaðleggjasittafmörkumogtalaviðnýfættbarniðsitteinsogþaðskiljihvert

orð.Hæfileikibarnatilaðgefa frásérhljóðermeðfæddurog ísamskiptumþeirraviðsínanánustu uppgötva þau leyndarmál málsins, að það hefur merkingu (Hrafnhildur

Ragnarsdóttir,1993).Máltakaerflókiðferliogennídagerýmislegtáhulduumþaðhversu

fljótbörneruaðtileinkasértungumál.Þaðerumargirþættirsembörnþurfaaðnávaldiáþegarþaueruaðlæraaðtala.Þauþurfaaðgetamyndaðhljóð,kunnaorð,getabeygtþaurétt,settþauíréttaröðogíviðeigandisamhengi.

Fyrstu vikurnar í lífi barna einskorðast hljóðþeirra við suðog grát vegnaóþæginda en

straxáfyrstamánuðiheyrastánægjuhljóðsemnefnderuhjal.Þegarbörnhafanáðfimmtilsexmánaðaaldrifaraþauaðtengjasamansérhljóðogsamhljóð:ba-ba-ba,da-da-da-daogþá hefst hið svokallaða bablskeið (Hrafnhildur Ragnarsdóttir, 1993). Þau börn sem fá

viðbrögðfráforeldrumþegarþaubiðjaumeitthvaðeðabendaáhlutiogforeldrarsvarameð

nafniáhlutumerulíklegritilaðlæraheitiþeirra.Einsermeðþaubörnsemfásvipbrigðifráforeldrumþegarþaueruaðhjala,þaubörnsýnameirisvipbrigði(PanogSnow,1999).Eittaf

því fyrsta sembarnið áttar sig á viðnotkunmálsins er aðþaðmánotaþað til að komaáframfærióskumogskipunum,fáþannsemtalaðerviðtilaðgeraþaðsemmaðurvill,koma

tilfinningumsínumoghugdettumáframfæri.Börninlæraaðtalameðþvíaðhlustaáaðra,

hermaeftiröðrumenumframalltþegartalaðerviðþau(ErnaÁrnadóttir,2000).

Börn ná skilningi á málinu þegar þau eiga tjáskipti við sína nánustu (Erna Árnadóttir,

2000). Hlustunarskilningur ermeira en eingöngu að skilja það sem sagt er; frekar er það

færnibarnsins íaðskiljamerkinguþeirraorðasemþaðheyrirogtengjastþeimáeinhvern

hátt. Það sem er mikilvægt að hafa í huga varðandi hlustunarskilning er orðaforði,bakgrunnsþekking,minniogathygli(HrafnhildurRagnarsdóttir,2015).Þegarbörnheyrasögu

þáveitirgóðurhlustunarskilningurþeimfærniíaðskilja,munaogræðasögunaogjafnvelað

endurtaka hana með eigin orðum. Þessa hæfni er mikilvægt að efla hjá ungum börnum.Góðirhlustendurvaxaúrgrasiogverðaaðöllumlíkindumbetriíalmennumsamskiptumog

tjáningu.

Page 18: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

16

Börnumallanheimbyrjavenjulegaársgömulaðeigaísamskiptummeðþvíaðnotaorð

(Penceog Justice, 2008).Orðaforði í tali eins árs barna innihelduroft einungis eitt til þrjú

orð,tildæmisdatt,mammaogbless.Orðaforðinnsembörnnotasjálfeyksthægtíbyrjun,

jafnvel ekkert í nokkramánuði en síðan smáeykst hann (Hrafnhildur Ragnarsdóttir, 1993).

Það er oft um 18 mánaða aldur sem börn byrja að tengja saman tvö orð til að mynda

setningar(sbr.mammafara,pabbibíll).

Orðaforða má skipta í tvo flokka, það er viðtökuorðaforði (e. receptive) og

tjáningarorðaforði (e.expressive) (Carreker, 2016). Viðtökuorðaforði er það safnorða sem

viðkomandiskilurþegarhannlesogheyrirþau.Tjáningarorðaforðieruafturámótiþauorð

semviðkomandigeturnýttsértiltjáningarítalieðaviðritun(Carreker,2016).Báðirþessirþættirorðaforðansþroskastíæskuogáframallaskólagöngunaséhúnmeðeðlilegumhætti.

Þessiþroskifylgirákveðnuferliþarsemviðtökuorðaforðiþróastáundantjáningarorðaforða

því einstaklingar skilja fleiri orð en þeir nota sjálfir. Börn eru til aðmynda fyrstumánuðiævinnareinungisaðmeðtakaþaðsemersagtviðþauogþaðgeristáðurenþauerufærum

að tjá sig (Maier,BohlmannogPalacios,2016).Þegarbörneruum16mánaðagömulbúaþauyfirþekkinguáum150orðumennotaeinungisum30orð.Áaldrinumeinsoghálfstiltveggja ára fleygir börnum fram bæði í tjáningar- og viðtökuorðaforða og við tveggja ára

aldur nota börn að meðaltali um 50 orð (Pence og Justice, 2008). Það eru tengsl á milliviðtökuorðaforða og tjáningarorðaforða að því leyti að flestir tjá sig í réttu hlutfalli viðskilningsemverðuraðteljasteðlilegt.Þaðeraðminnstakostierfittaðímyndasérdæmiþar

sembarnerfærtumaðtjásigmeðorðumsemþaðskilurekki(Carreker,2016).

Ætlamá að börn lærimerkingu orðameð því að þeirra nánustu bendi á hluti og segi

þeim hvað hlutirnir heita. Foreldrar benda til dæmis á heimilisköttinn og segja kisa(HrafnhildurRagnarsdóttir,1993).Áþessumaldrieigabörnþaðofttilaðalhæfaognotaeitt

orðyfireitteðafleirihugtökeðaathafnir.Orðiðkisageturþaraf leiðandiveriðhugtakyfirallafjórfætlingaeðaeinungiseinnákveðinnköttsembarniðþekkir(PenceogJustice,2008).Tilaðbörnáttisigámerkinguorðaþurfaþauaðfinnahvererusameiginlegeinkennimeð

annars mjög ólíkum fyrirbærum. Börnin verða sem dæmi að finna út hvort eitthvað er

sameiginlegtmeðbílnum,boltanum,peysunniogstólnumsemgerirþaðaðverkumaðvið

getumbentáallaþessahlutiogsagtrauður(HrafnhildurRagnarsdóttir,1993).Þaðliggurþví

munmeiraaðbakiréttrinotkunáorðienaðheyraþaðsagtogfávísbendingarumþaðsemorðið vísar til. Málnotkun byggist þannig einnig á vitrænni þróun, meðal annars slíkri

flokkunarhæfni (Hrafnhildur Ragnarsdóttir, 1993). Barn hefur lagt góðan grunn að þessari

flokkunsemmerkingorðagrundvallastááðurenþaðbyrjaraðtala.Meðþvíaðverastöðugtað skoða og rýna í hluti og fyrirbæri í umhverfi sínu hefur barnið komið sér upp víðtæku

flokkunarkerfi.Takamásemdæmiaðþaðeraugljóstaðbarnveitmargtumtildæmisbolta

Page 19: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

17

ogaðrahnöttóttahluti áðurenþaðgeturyfirfærtþekkingu sína íorð.Áaldrinumeinsog

hálfs til tveggjaáraeruorðinsembörninnotaekkiendilegaþauorðsemþauheyraoftast

heldurorðinsemeigaviðumþáhlutisemtengjastþeirraeiginathöfnum.Börnnefnahluti

semþaubjástraviðaðklæðasigí:húfa,skór,sokkar.Þauþekkjaorðyfirhlutisemþaugeta

haftáhrifá:ljós,kveikja,slökkva.Þaukunnaorðumhlutisemhreyfast:flugvél,bílloghlutisemgefafrásérhljóð:útvarp,sjónvarp(HrafnhildurRagnarsdóttir,1993).

Orðaforðibarnaeykstgífurlegaáþriðjaáriogaðmeðaltalilærabörnáttatiltíuorðádag

næstuárin(SigurðurKonráðsson,2000).Framaðfimmáraaldrilærabörnfleiriþúsundorð

(Pence og Justice, 2008). Margar erlendar rannsóknir sýna að vöxtur orðaforða á

leikskólaárunum er göldrum líkastur (sjá sem dæmi MacArthur-Bates CommunicativeDevelopmentInventoryeðaCDI,Fensono.fl.,2007;HrafnhildurRagnarsdóttir,2015).

Þaðlíðurekkiálönguþartilbörnerufærumaðnotamáliðsemtækitilaðhugsameðog

tilaðorðaþarfiroglanganir.Meðhverjuárinueflistkunnáttaþeirraágrunnþáttummálsins.Meðþvíaðtalaviðbörn,kennaþeimorðoghugtökoglesafyrirþauerhægtaðhafamikiláhrif ámáltökubarnaogmálþekkingu. Eins eflir þaðhæfni þeirraog getu til að tjá sigog

skiljaaðra(HrafnhildurRagnarsdóttiro.fl.,2012).Þaðgefurþvíaugaleiðaðtilaðbörngetilærtmóðurmálsittverðaþauaðumgangastfólksemtalarþaðmál(PenceogJustice,2008).

Áþannhátt lærabörnbæði reglurmóðurmálsinsogorðaforðaþess.Mikilvægteraðbarn

búiyfirgóðumogfjölbreyttumorðaforða.Þaðveitirbarninumeðalannarstækifæritilaðtjá

tilfinningarsínar,hjálparþvíaðskiljaaðraogeinshjálparþaðbarninuaðfærarökfyrirmálisínu(Cain,2010).

Beck,McKeownogKucan(2002) flokkuðuorðeftir tíðniþeirra í tungumálinu.Orðsem

erualgengerumjögfáenerunotuðreglulegaídaglegumáliogtilheyragrunnorðaforðanum(e.tier1).Þaðeruorðeinsogstóll,hús,hlaupaogjólsemfallaundirgrunnorðaforðann.Orð

ímillilagiorðaforðans(e.tier2)birtastaðmestuleytiírituðumáli.Þaueruótalmörgeneru

sjaldan notuð hvert og eitt. Þar sem þau eru einkenni ritaðs máls er þekking á þeim

mikilvægur grunnur fyrir góðan lesskilning. Sem dæmi um orð í millilagi orðaforðans mánefna orð eins og kjökra, óttasleginn, piltur og skelkaður (Beck, o.fl., 2002). Sum þessara

orða eru samheiti algengra orða en önnur eru huglæg og því með flóknari merkingu. Að

lokumeruþaðorð sem tilheyraefsta lagi orðaforðans (e. tier 3) enþaueruhelst notuð ífræðilegriumræðueðaásérhæfðumsviðum.Innanmenntavísindaerutilaðmyndaorðeins

og viðtökuorðaforði og bernskulæsi og í fjármálageiranum eru dæmi um orð í þeim hópi

gengisþróunogdráttarvextir.Orðímillilagiogefstalagimyndastærstahóporðasemtileruítungumálinu.Þauerusjaldgæfogþvíermikilvægtaðþauséunotuðísamhengimeðöðrum

algengumorðumsemeinstaklingarþekkja,orðumíneðstalaginu(HiebertogKamil,2005).

Page 20: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

18

Þekkingubarnaáorðummámælaáólíkanhátt.Viðgetumtilaðmyndalagtfjórarólíkar

myndir af dýrum fyrir framan barn og beðið það um að benda á dýr sem er loðið. Þessiþekkingvísartilfærnibarnsinsískilningiáviðtökuorðaforða,einsogtildæmisáPPVT-4prófi(Dunn ogDunn, 2007). Það væri einnig hægt að biðja barnið að búa til setningu þar sem

orðiðloðiðkæmifyrirogmeðþvímótiværumviðeinnigaðkannafærnibarnsinsítjáningu,

tjáningarorðaforða (Cain, 2010). Ung börn geta búið yfir ólíkri málfarsþekkingu ef málfar

þeirra er borið saman. Börn á sama aldri geta búið yfirmismiklum orðaforða, getu til að

mynda setningar, færni í að nota málið á fjölbreyttan hátt og hvernig þau nota málið í

samskiptumviðaðra.Ástæðurfyrirmismunandihæfnioggetueruafýmsumtogaenmestu

máliskiptirhversumiklamálörvunbarniðfærúrumhverfisínu(PenceogJustice,2008).

Það fer eftir málfyrirmyndum í æsku hversu góðirmálnotendur börn verða (Pence og

Justice,2008).Þvímeirasemlesiðerafinnihaldsríkuogfjölbreyttuefnifyrirbörn,þeimmun

beturverðaþaumálifarin.Þaubörnsemlesiðerfyrirhafaeinnigauðugriorðaforða,læraaðbeitamálinuáfjölbreyttariháttoghafabetritilfinningufyrirþví(ErnaÁrnadóttir,2000).Það

er vegna þess að barnið er ekki einungis á þessum aldri að læra orð heldur einnig þámálfræðisemþaðþarfaðkunnatilaðnotamáliðrétt,raðaorðunumréttísetningar,beygjaþauogberaréttfram(SigurðurKonráðsson,2000).

2.1 ÞróunmálfræðinnarSáhlutimálsins semvísar til reglnaog lögmálamálsins kallastmálfræði semer yfirhugtak

fyrirþaðsemsérhvermálnotandikannognotarnokkurnveginnumhugsunarlaust(Sigurður

Konráðsson, 2000). Hann veit hvað orðin merkja, hvernig þau beygjast og til að gera sigskiljanleganveitmálnotandinníhvaðaröðorðinþurfaaðvera(SigurðurKonráðsson,2000).

Mannlegt mál er slungið kerfi reglna og tákna og íslenskan er flókið beygingamál. Því tilstuðningsmánefnaaðbörnsemfæðastáÍslandiogkomaþvítilmeðaðlæraíslensktmáleiga ívændumaðtileinkasérminnstátjánogmestumfjörutíumismunandi formafsömu

sögn,eftirþvííhvaðapersónu,tölu,hætti,tíðogmyndsögniner,ámeðanhámarksfjöldinn

er sjö í öðrum Norðurlandamálum og fjögur form í ensku (Ásta Svavarsdóttir, 1993). Hjá

þeimsemfástviðmálkunnáttufræði(e.genarativegrammar)hefurkomiðframaðtaliðer

aðbörn fæðist ekki alvegóundirbúin fyrirmáltökunaheldurhafi þauákveðna ,,hugmynd“umhvernigmannlegtmálséuppbyggt(SigríðurSigurjónsdóttir,2005).

KenningNoamChomskyumalgildismálfræðina(e.UniversalGrammar,UG)gerirráðfyrir

aðbörnfæðistmeðákveðnamálfræðiþekkinguogaðþaumálfræðiatriðisemerumönnum

ásköpuðséusameiginlegöllumtungumálumheimsins.KenninguþessasettiChomskyframí

ritumásjöttaogsjöundaáratugsíðustualdar(Chomsky,2011).Aðmatiþeirrasemaðhyllast

Page 21: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

19

málkunnáttufræðigetabörnekkilærtmóðurmálsittmeðþvíeinuaðþaðséfyrirþeimhaft.

Þaðverðieitthvaðfleiraaðkomatilogþaðverðiaðgeraráðfyrirþvíaðbörnséuundirbúin

fyrir máltöku þegar þau fæðast, ,,viti“ sitthvað um eðli og uppbyggingu tungumála.

Samkvæmt Chomsky og öðrum málkunnáttufræðingum vísar algildismálfræðin börnum

veginnþegarþaubyggjauppmálkerfisittstigafstigifráungaaldri.

Aðsjálfsögðugeramálkunnáttufræðingarsérgrein fyrirþvíaðmeðfæddirhæfileikar til

máltökunægjaekkitilaðlæratungumál.Samskiptiverðaaðeigasérstaðogbörnverðaþvíaðumgangastfólkogeigaímállegumtjáskiptumtilaðnávaldiámóðurmálisínu.Máltækið

því lærabörninmálið,aðþaðer fyrirþeimhaftáþessvegna fullanréttásér. Íþví ljósierathyglisvertaðskoðarannsóknHrafnhildarRagnarsdóttur(1998)semsýndiaðumframalltlæra börn tungumálið í samskiptum við aðra - þau læra það sem fyrir þeim er haft.

Rannsóknintóktilþesshvernigþremuraldurshópum,fjögurra,sexogáttaárabarna,gekkað

beygjaíþátíðvelvaldarveikarogsterkarsagnir.Niðurstöðurleidduíljóstöluverðanmunámillialdurshópa,sembendirtilmikillaframfaraáþessumaldri.Mikilvægniðurstaðavarað

tíðnisagnannaídaglegumálihafðimikiðaðsegjaumþaðhversuvelbörnunumgekkaðnotaréttar beygingarmyndir. Það hafði meira að segja heldur en að þátíðarmynd reglulegusagnannaværieitthvaðauðveldariviðureignarfyrirbörnin.Börningerðufærrivillursamfara

hærritíðnisagnarinnar(HrafnhildurRagnarsdóttir,1998).Þessarniðurstöðurrennastoðumundir það sem áður hefur verið nefnt að hlutverk uppalenda skiptirmiklumáli í máltökubarna. Samverustundir með innihaldsríkum umræðum og bóklestur veita börnum betri

skilning á máli og auðga og efla málfærni þeirra, bæði til skilnings og tjáningar (Tabors,2008).

2.2 ÁhrifmálörvunarámáltökubarnaBörnsemeruseinnitil ímáltökuen jafnaldrarþeirraeigaekkiendilegaviðeinhversértækvandkvæði að etja til að ná eðlilegummálþroska. Ímörgum tilfellum eru aðstæður þeirraþannigaðþaubúaviðlítthvetjandimálumhverfi.Þaðgeturstafaðaðþvíaðforeldrarþeirra

og aðrir aðstandendur lesi of lítið fyrir þau heima eða ræði við þau á fábreyttumáli sem

heftirþróunmálfærniþeirraogorðaforða (HoffogTian,2005). Jafnframtgæti slíkt tengst

málörvun í leikskóla, að börnin fái ekki næga málörvun eða að tungumálið þar sé

innihaldslítiðeða jafnveloferfittmiðaðviðgetusumrabarnaogþvígetiþauekkinýttsérþað semþar fer fram til aðbyggjauppmálkunnáttu sína.Af þeim sökumermikilvægt að

takatillittilogskoðabæðileikskóla-ogfjölskylduumhverfiþegarbörneigaviðmálerfiðleika

aðetja(HoffogTian,2005).

Þessu til stuðningsmá benda á vel þekkta langtímarannsókn Hart og Risley frá tíunda

áratug síðustu aldar (1995). Þau fylgdustmeð 42 fjölskyldum barna á aldrinum sjö til níu

Page 22: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

20

mánaðaogþartilþauhöfðunáðþriggjaáraaldri.Aðdragandarannsóknarinnarmárekjatil

þessaðígegnumstörfsínhöfðuHartogRisleyorðiðvörviðmikinnmunáorðaforðabarna.

Þauhöfðugertsérgreinfyrirþvíaðtilþessaðskiljahvernigoghvenærerfiðleikaríferlinu

byrjahjábörnum,þáværimikilvægtað skoðahvaðætti sér stað inni áheimilumþeirraá

máltökuskeiðinu,á fyrstuárumævinnar.Rannsóknin fólst íþvíaðhaldinvarnákvæmskrá

yfirþaðsemframfór ímæltumáliámilli foreldraogbarnaþeirraáheimilinumeðþvíað

takauppsamskiptiþeirra íeinaklukkustund íhverjummánuði.Viðhlustunáupptökunum

mátti greinilega heyra að 86%–96% af orðaforða barnanna samanstóð af orðum sem

foreldrarþeirraheyrðustnotaíupptökunum(HartogRisley,2003).Írannsókninnikomfram

aðmikillmunurvaráhversumörgorðbörninheyrðuyfirrannsóknartímabilið.Börninsem

heyrðuflestorðheyrðusamtalsum45milljónorðámeðanþausemheyrðufæstorðheyrðuum13milljónorð.HartogRisleybendaáaðþessiorðaforðagjá (e.wordgap)hafi ekkert

meðþaðaðgerahversumikið foreldrarnirelskibörnin sín.Þaubendaáaðallir sem tókuþátt í rannsókninnihafihaftvelferðbarnasinna í forgangi.Hinsvegarnefnaþauaðsumirforeldrarhafiveriðmunmeðvitaðriumhvaðþyrftiaðsegjaoggeratilaðnáframþvíbesta.

Þeir foreldrar vissu til dæmis að börnin þurfa að heyra margs konar orð ítrekað íinnihaldsríkum setningumog spurningum til að öðlastmikinnog innihaldsríkanorðaforða.

ÁttaárumsíðarsýnduHartogRisleyframáaðumfangorðaforðaviðþriggjaáraaldurspáði

fyrirummálfærnibarnannaviðníutiltíuáraaldur(HartogRisley,2003).ÞaðsemHartog

Risleysegjasthafalærteraðmunuráfærnibarnaþegarþauhefjaskólagönguermunmeiriog afdrifaríkari enþauhöfðuhaldið– semer í raunóviðunandi. Rannsóknin sýndi aðþað

hversu víðfeðmum orðaforða börn búa yfir byggist að verulegu leyti á reynslu þeirra,

málörvunáheimilum,ogaðlitlaorðaforðaþekkingubarnaþyrftiþvíekkiendilegaaðrekjatilerfiðleikahjáþeimsjálfumviðaðlæra.ÞannigaðHartogRisley(2003)gerðusérgreinfyrir

þvíaðmarkvisstinngriphefðiþurftaðeigasérstaðsemallrafyrstílífibarnanna.

Í ljósiþessaraniðurstaðnaer fróðlegtaðskoðanýrri rannsóknþarsemniðurstöðureru

sambærilegar. Í langtímarannsókn Rowe, Raudenbush og Goldin-Meadow (2012) fylgdust

þaumeðþróunorðaforðabarnafráaldrinum14mánaðatil46mánaða.Markmiðþessarar

rannsóknarvarþríþætt.Ífyrstalagivarreyntaðaukaskilningáþvíhlutverkisemforeldrar,

fjölskyldur og börnin sjálf gegna við þróun orðaforða hjá ungum börnum. Í öðru lagi varmarkmiðiðaðkannahvorthægtværiaðnýtaþaugögnsemaflaðværiírannsókninnitilað

spáfyrirumþátungumálafærnisembörninbyggjuaðþegarþauhæfuskólagöngu. Íþriðja

lagivarmarkmiðiðaðniðurstöðurnýttustíöðrumrannsóknumtilaðspáfyrirumorðaforðaeldri barna (Rowe, o.fl., 2012). Þátttakendurnir í rannsókninni voru 62 eintyngd

enskumælandi börn og foreldrar þeirra. Samskipti barnanna og foreldra þeirra inni á

heimilumvoruskoðuðogvarmarkmiðiðaðfáframraunverulegamyndafdaglegutaliþeirra

Page 23: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

21

á milli. Samskipti voru tekin upp og allar umræður og orð afrituð. Niðurstöður

rannsóknarinnarstyðjaniðurstöðurfyrri rannsóknaaðþví leytiaðbakgrunnurungrabarna

leikurverulegthlutverkíþróunorðaforðaþeirra.Írannsókninnikomframaðþeirforeldrar

semlásufyrirbörninsínnotuðufleiriorðoghöfðufjölbreyttariorðaforðaenþeirforeldrar

semlásuekkifyrirbörninsín(Roweo.fl.,2012).Báðarþessarrannsóknirsýnamikilvægiþess

aðbörnfáigóðamálörvunáfyrstuárumsínum.

2.3 ÁhrifþessaðlesafyrirbörnAð lesa fyrir börn eflir málþroska þeirra og er því mikilvæg undirstaða fyrir þróun læsis

(Jensen,2009).Ritaðmálbýraðjafnaðiyfirmunfjölbreyttarioginnihaldsríkariorðaforðaentalaðmál.Þaðermjögmikilvægtaðútskýraorðþegarlesiðerfyrirbörnþvísáárangursem

lestur getur veitt næst einungis ef barnið skilur orðin sem birtast í textanum (Sigríður

Ólafsdóttir, Freyja Birgisdóttir, Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Steingrímur Skúlason, 2016).Sénéchal(1997)komstaðþvíírannsóknsinniaðbæðiviðtöku-ogtjáningarorðaforðibarnaá

aldrinumþriggjatilfjögurraáraeykstþegarlesiðerfyrirþauogbörninlærafleiriorðefsamabókerlesinfyrirþauþrisvarsinnumístaðinnfyrireinusinni.Einshjálparþaðþegarbörnfáaðveravirkirþátttakendurílestrinumogeruhvöttáframmeðspurningumeinsoghver...og

hvað ... (Jensen, 2009). Að lesa fyrir börn skapar einnig nánd og góða sameiginlegabókmenntalegaogfagurfræðilegaupplifun.Bækurauðgaímyndunaraflbarnaogleiki.Börnin

geta speglað sig í sögunum, þau læra um sig sjálf og þannheim semþau eru hluti af. Aðskoðasamanmyndiroglesaopnargáttirfyririnnihaldsríksamtölumlífiðogtilveruna.Þegarlesið er markvisst fyrir börn strax frá unga aldri skilar það sér í auknum og fjölbreyttum

orðaforðaogþaðkemureinnigtilmeðaðhafaáhrifáviðhorfþeirratillestrarþegarþauerusjálffarinaðlesa.SigríðurÓlafsdóttiro.fl.(2016)bendaáaðbörnmeðgóðanlesskilninghafi

meiri ánægju af lestri og því hafi þau tilhneigingu til að lesameira en þaubörn semhafa

slakan lesskilning.Börnsem lesameirabætaþví stöðugtviðorðaforðasinnvegnaþessaðfjölbreyttari orð verða sífellt á vegi þeirra. Tilhneiginginerþví sú aðmunurámilli barna í

orðaforðaoglesskilningiaukistmeðhverjuárisemskírskotartilþesssemStanovich(1986)

nefnir Mattheusar-áhrif (e. Matthew effects). Þar vísar Stanovich í dæmisögu um ríka

manninn í Mattheusar guðspjallinu þar sem fram kemur að þeir ríku verði ríkari og þeirfátækuverðifátækari.

Lestrarmenningáheimilumsnýreinnigaðþvíhversumikiðbörnupplifaogsjáþaðsem

tengist læsi á einhvern hátt, þeim viðhorfum sem ríkja á heimilum gagnvart læsi, aðgengi

barna að bókum, hversu mikið þau sjá aðra lesa og hversu mikið er lesið fyrir þau.Lestrarmenning heimilisins gegnir mikilvægu hlutverki hvað varðar lestraráhuga, læsi og

félagsleganogtilfinningaleganþroskabarnsins(Kassow,2006).

Page 24: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

22

Í dag tengist lestrarmenning ekki eingöngu því að lesa ritað mál í bók. Með tilkomu

tækninnarhefurlestrarmenningbreyst.Börná21.öldinnihafanúþegarmiklatenginguvið

tækninaígegnumforeldasínaenrafrænarbækur(e.electronicbooks)erhægtaðnotasem

kennslutæki til að efla þroska hjá börnum (Bowcutt, 2013). Bowcutt (2013) fylgdist með

þremurungbörnumá fyrstaæviáriþeirraogtveimurkennurumþeirraþegarþeir lásu fyrir

börninuppúrhefðbundinnibókogeinsþegarkennararnir lásufyrirþauuppúrrafbókum.

Megintilgangurrannsóknarinnarvaraðberasamanviðbrögðbarnanna,einsogbendingarog

hljóð,ogviðhorfkennaraþegarlesiðvaruppúrólíkumgerðumafbókum(Bowcutt,2013).

Niðurstöðurgáfutilkynnaaðviðbrögðbarnannavorumjöglíkhvortsemlesiðvarfyrirþau

upp úr hefðbundinni bók eða rafbók. Auk þess sögðust kennararnir ekki upplifa neina

sérstakaviðbótviðaðlesauppúrrafrænnibókogþeirsögðustfrekarkjósaaðlesauppúrhefðbundinni bók en rafbók. Óvænt niðurstaða rannsóknarinnar sýndi þó að kennararnir

notuðuauðugaramáluminnihaldsögunnarþegarþeirlásufyrirbörninuppúrhefðbundinnibókenþegarþeirlásuuppúrrafbók(Bowcutt,2013).

Íupphafikaflanserþessgetiðaðímörgumtilfellumeruaðstæðurbarnaþannigaðþau

búa við lítt hvetjandi málumhverfi sem getur haft veruleg áhrif á málþroska þeirra ogmálþróun.Ínútímasamfélagierueinnigaðrirutanaðkomandiþættirsemgetaogerujafnvel

farnir að hafa áhrif á málörvun íslenskra leikskólabarna. Útbreiðsla ensku semheimstungumálshefurkomiðbakdyramegininnímörglönd,þarámeðalNorðurlöndinþarsem enskan hefur tekið sér stöðu sem annað megintungumál (Birna Arnbjörnsdóttir og

Hafdís Ingvarsdóttir, 2018). Þar að auki sýna íslenskar rannsóknir að börn horfa meira ásjónvarp og nota netið í meira mæli en þau gerðu áður (Birna Arnbjörnsdóttir, 2018). Í

langtímarannsókn Þorbjörns Broddasonar (2006) og samstarfsmanna hans kemur fram aðárið1997notuðu19%barnaáaldrinum10–15áraveraldarvefinnenárið2003hafðiþessi

notkunaukistupp í48%.ÞorbjörnBroddasonogmeðrannsakendurhafadregiðþáályktun

aðaukið sjónvarpsáhorfog tölvunotkunhafi stuðlaðaðdvínandi félagslegumsamskiptum,aðfjölskyldurræðiminnasamanogóbeinthafiþessibreytingleitttilminnitækifæratilað

eiga í samskiptumá íslensku (BirnaArnbjörnsdóttir,2018).Engar tölfræðilegarupplýsingar

erutilumþaðhversumargarkvikmyndiraðmeðaltalibörnhorfaámeðenskutalienallir

vinsælustutölvuleikirnirerueingönguaðgengilegiráenskusemþýðiraðbörnsemspilaþátölvuleikifáheilmikiðílag(e.input)afenskritungu.Dragamáþáályktunaðíslenskbörnhafi

aðgang að umtalsverðumagni efnismeð ensku tali í gegnum sjónvarpsáhorf, kvikmyndir,

tölvuleikiogígegnumnetið(BirnaArnbjörnsdóttir,2018).

Þegarbörnalastuppviðtvötungumálámáltökuskeiðiverðaþautvítyngd.Þaðermargtí

okkardaglegasamfélagi,einsogkemurhérframáundan,sembendirtilþessaðíslenskbörn

almenntalistuppviðþaðaðheyrafleirieneitttungumálámáltökuskeiðisínu.Íþvíljósier

Page 25: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

23

áhugavertaðskoðahvaðeinkennirmálþróunhjáungumbörnumsemalastuppviðfleirien

eitttungumál.

2.4 TvítyngdbörnÍþessumkaflaverðurfjallaðumhugtakiðmóðurmálogmálþróuntvítyngdrabarna.Ídaglegu

talierofttalaðumtvítyngdbörnogerþávísaðtilbarnasemalastuppviðoglærafleirien

eitt tungumál. Að jafnaði er ekki gerður greinarmunur á því hvort báðir foreldrar eru aferlendumupprunaeðaaðeinsannaðforeldrið,hvortbörninhafifæðsthérálandieðaflutt

tillandsinsogsvoframvegis(ElínÞöllÞórðardóttir,2007).Jafnhliðatvítyngi(e.simultaneousbilingualism) er notað um það þegar börn læra tvö tungumál frá fæðingu eða unga aldri(ÞórdísGísladóttir,2004).Þettagætitilaðmyndaáttviðumbarnþarsemannaðforeldriðer

íslensktenhittaferlendumupprunaogbáðirforeldrarnirtalasittmóðurmálviðbarnið,þá

lærirþaðbæðimálin.Einnigtalagjarnanbörnsemeigabáðaforeldraaferlendumuppruna,móðurmálið sitt heima en tungumál samfélagsins í leikskólanum. Áunnið tvítyngi (e.

successive bilingualism) er aftur á móti notað um það þegar annað málið er lært seinna(ÞórdísGísladóttir,2004)eðaeftirfjögurraáraaldur(Grosjean,2010).Þessiskilgreiningátildæmisviðumbörnsemflytjatilannarralandaeftirfjögurraáraaldurþarsemekkiertalað

móðurmál þeirra. Þegar þessi börn hefja síðan skólagöngu byrja þau að læra sitt annaðtungumál(ÞórdísGísladóttir,2004).

2.4.1 Móðurmálogannaðmál

Þegartalaðerummóðurmáleryfirleittáttviðþaðmálsembarniðlærirfyrstafforeldrumsínumogtalarheimahjáséríæsku.Annaðmálerþaðmálsemlæristsíðar.Dæmiumþaðer

málsembörnbyrjaekkiaðlærafyrrenviðupphafskólagöngusinnar.

Móðurmálbarnaþarfekkiendilegaaðverahiðeiginlegamálmóðurogeinserþaðekkiendilegaþaðmál sembarnið á eftir að tileinka sérmest þegar fram líða stundir (Elín Þöll

Þórðardóttir, 2007). Börn sem alast upp við jafnhliða tvítyngi geta átt tvö móðurmál ef

foreldrareðauppalendureigaekkisamamóðurmál.Margirveltaþvífyrirsérhvortaðbörnsemalastuppviðfleirieneitttungumálgetiveriðjafnvígáþau.Börnsemalastuppviðfleiri

en eitt tungumál þurfa eins og aðrir að nota tungumálin við fjölbreyttar aðstæður og í

samskiptumviðólíkaeinstaklinga(Baker,2000).Orðaforðinnmótastafþeimaðstæðumsemtungumáliðernotaðvið.Þaðtungumálsemeinstaklingurnotartilaðmyndaískólanumer

auðugtafþeimorðaforðasemþarernotaðurenþaðtungumálsemnotaðerífrístundumer

ríktafþeimorðaforðasemtilþarfviðþæraðstæður.Einniggeturorðaforðiþriðjatungumáls

myndastheimafyriríennöðrumálisemþarertalað(Baker,2000).Hversuhrattbörnlæratungumál,hvortsemumeraðræðamóðurmálþeirraeðaannaðmálsemþaulæraseinnaá

Page 26: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

24

lífsleiðinni, fer aðmiklu leyti eftir því hversumiklum tímabörnin verja innanum fólk sem

talarþaðmál(ElínÞöllÞórðardóttir,2007;Pearsono.fl.,1993).Einsogáðursegireruþaðþó

umframtalltgæðimálörvunaríhvorumálifyrirsigsemskiptamáli.

2.4.2 Málþróuntvítyngdrabarna

Að læra tungumál í samskiptum við umönnunaraðila veltur á getu barnsins til að greina

einstök málhljóð. Öll heimsins tungumál samanstanda af um það bil 800 málhljóðum (e.

phoneme).Hverttungumálnotarþóeingönguíkringum40málhljóðsemaðgreinirtungumál

hvertfráöðru.Viðfæðingubýrheilibarnsyfiróvenjulegrigáfu,hanngeturgreintámilliallraþessara800málhljóða.Þettaþýðiraðáþessutímabiligetabörnlærthvaðatungumálsem

er.Smámsamanáttabörninsigáþvíhvaðahljóðþauheyramest.Börnsemalastuppvið

eitt móðurmál verða á aldrinum sex til tólf mánaða gömul sérhæfð í þeim hljóðum semtilheyramóðurmáliþeirra.Þaðerjafnframtáfyrstaæviárinusembörnmissasmámsaman

þann hæfileika að heyra muninn á milli ólíkra hljóða sem tilheyra ekki móðurmáli þeirra

(Kuhl,2004).Mjögungjapönskbörngreinatildæmisámillihljóðannalogrenmissaþessa

hæfnimjögsnemma(BrooksogKempe,2012,bls.31).

Foreldrar tvítyngdra barna velta því oft fyrir sér hvað sé eðlilegt og hvað óeðlilegt við

máltökubarnaþeirraeðahvernigmáltakaþeirraséfrábrugðinmáltökueintyngdrabarna.Til

aðskiljahvernigheilibarnslærireitteðatvötungumálermikilvægtaðþekkjaþaðferlisemá

sérstaðviðaðlæramál.FerjanRamirez,Ramirez,Clarke,TauluogKuhl(2017)rannsökuðu

11mánaðagömuleintyngdbörnsembjugguáenskumælandiheimilumogtvítyngdbörnfrá

spænsku-ogenskumælandiheimilum. Í rannsókninnivarstuðstviðsvonefntMEG tæki (e.magnetoencephalography) sem er heilaskanni (segulómtæki). Mælingar tækisins sýndu

virkni heilans með millisekúndna millibili og hvar í heilanum virknin hófst. Með því að

styðjast viðþessa tækni varhægtað segja tilnákvæmlegahvenæroghvarvirkninbirtist íheila barnanna þegar þau hlustuðu á spænsk og ensk atkvæði (e. syllables). Í ljós kom

áberandimunurávirkniíheilahjábörnumsemólustuppeintyngdmiðaðviðþausemólust

uppviðtvötungumál.Við11mánaðaaldur,réttáðurenflestbörnbyrjaaðsegjasínfyrstuorð,leiddumælingaríljósað:

• Börnfráenskumælandiheimilumvorusérhæfðíaðvinnaúrhljóðumsemtilheyra

enskumálienekkihljóðumsemeruframandieinsogmálhljóðíspænsku.

• Börn frá spænsku-ogenskumælandiheimilumvorusérhæfð íaðvinnaúrbæði

enskumogspænskummálhljóðum.

Rannsókn þessi sýnir að heili barnsins getur lagað sig að hvaða tungumáli eða

tungumálum sem barnið heyrir. Heili eintyngds barns lagar sig að málhljóðum eins

tungumáls og heili tvítyngds barns lagar sig að málhljóðum tveggja tungumála. Við 11

Page 27: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

25

mánaðaaldurendurspeglarvirkniheilabarnsinsþaðtungumáleðaþautungumálsemþað

verður fyrir áhrifum af. Í rannsókninni kom fram að heili tvítyngdra barna sýndi jafnmikil

viðbrögð við enskumhljóðumeins og heili eintyngdra barna. Þessar niðurstöður benda til

þess að tvítyngdbörn tileinki sérhljóðá samahraðaogeintyngdbörnenþrói næmi fyrir

fleirihljóðum,þaðereftungumálþeirrahafaólíkhljóð(FerjanRamirez,o.fl.,2017).

Oftátíðumhafaforeldrartvítyngdrabarnaáhyggjurafþvíaðbörnþeirrakomitilmeðað

búa yfir minni orðaforða en þau börn sem alast upp við eitt tungumál. Niðurstöðurrannsóknasýnaaðþessaráhyggjureruaðjafnaðiárökumreistar.Tvítyngdungbörnskipta

tímasínumámillitveggjamálaþannigaðmeðaltaliheyraþaufærriorðíhvorumálifyrirsig

(FerjanRamirez,o.fl.,2017).Semdæmimánefna rannsóknHoffog félaga (2012)þarsemsettarvoru framtværtilgátur: (1)Börnsem læraeitt tungumál lærahraðarmáliðenbörn

sem eru samtímis að læra tvö tungumál og (2)hversu hratt tvítyngd börn læra hvortmálræðstafþvíhversumikiðílagásérstaðíhvorumálifyrirsig.Borinvarsamanmálþróunhjáeintyngdumog tvítyngdumbörnumá aldrinum1;10 – 2;6 ára og voru þátttakendurnir 47

spænsku- og enskumælandi börn og 56 enskumælandi börn. Öll voru þau fædd íBandaríkjunum.Niðurstöðurrannsóknarinnarsýndumarktækanmuníenskumorðaforðaámilliþessaratveggjahópa.Börninsemvorueintyngdbjugguyfirmeiriorðaforðaíenskuen

þausemvorutvítyngd.Báðirhóparnirvorusamtsemáðursambærilegirámælikvarðanumhvaðvarðarheildarorðaforða,þaðerþegarspænskiogenskiorðaforðinnvorulagðirsamanhjátvítyngdumbörnum.Hoffogfélagarleggjaáhersluáaðstærðorðaforðaíhvorumálifyrir

sigeríréttuhlutfalliviðþanntímaogþámálörvunsembarniðfæríþvítungumáli–þvímeiritímaogþvímeirigæðimálörvunaríöðrumálinu,þeimmunmeirierorðaforðiíþvímáli.Þess

vegna ermikill breytileiki ímálþroska hjá bæði eintyngdum og tvítyngdum. Flest tvítyngdbörnheyrameiraaföðrumálinusemþaulæraogþvíhafatvítyngdbörntilhneigingutilað

búa yfir meiri kunnáttu í öðru málinu og jafnvel sum innan eðlilegra marka miðað við

eintyngda(Hoff,o.fl,2012).Þóberaðhafaíhugaaðþráttfyriraðmunurséstundumlítilláorðaforðaungraein-og tvítyngdrabarnaþáer tilhneiginginsúaðhannaukistmeðhverju

ári.

Droop og Verhoeven (2003) rannsökuðu tengsl á milli mál- og lestrarfærni hjá

eintyngdumhollenskumbörnum í þriðja og fjórðabekkogbörnumá samaaldri semáttu

tyrknesku og marakósku sem móðurmál. Niðurstöður sýndu talsverðan mun á orðaforðahópannaogframkomaðtvítyngdbörnþróaaðjafnaðiminniorðaforðaíhvorumálifyrirsig.

ÍslenskarrannsóknirsýnaeinnigaðorðaforðitvítyngdrabarnasemalastuppáÍslandieneiga

annaðmóðurmál en íslensku ermunminni en orðaforði jafnaldra þeirrameð íslensku aðmóðurmáli (Aneta Figlarska, Rannveig Oddsdóttir, Samúel Lefever og Hrafnhildur

Ragnarsdóttir,2017).AnetaFiglarska (2015)rannsakaði íslenskanogpólskanorðaforðahjá

Page 28: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

26

tvítyngdumbörnumáaldrinumfjögurratilsexára.Þátttakendurírannsókninnivorufjórtán

börnsemfæddustölláÍslandiogáttuforeldrasemöllhöfðupólskusemmóðurmál.Tilað

mæla íslenskan og pólskan orðaforða barnanna voru íslenska orðaforðaprófið PPTV-4 (e.Peabody Picture Vocabulary Test) og staðlað pólskt orðaforðapróf OTSR (e. Picture

VocabularyTest–Comprehension)lögðfyrirbörnin.Niðurstöðurrannsóknarinnarsýnduaðstærðpólsksviðtökuorðaforðaþátttakendavaríflestumtilfellumsásamioghjáeintyngdum

jafnöldrumíPóllandi.Afturámótisýnduniðurstöðuraðstærðíslensksorðaforðavarlakari

enhjáíslenskumjafnöldrumþeirrasemeigaíslenskusemmóðurmál(AnetaFiglarska,2015).

Í rannsókn Huldu Patriciu Haraldsdóttur (2013) var meginmarkmiðið að kanna stærð

viðtökuorðaforða íslenskra leikskólabarna. Bornir voru saman tveir hópar. Annar hópurinnsamanstóðaf 43börnumsem tilheyrðu tveimurelstu árgöngum leikskólaog áttu foreldra

sem höfðu annað móðurmál en íslensku. Hinn hópurinn samanstóð af 111 börnum með

íslenskuaðmóðurmálisemvoruásínusíðastaáriíleikskólanum.Tværmælingarvorulagðarfyrir, orðaforðaprófið PPTV-4 og stutt útgáfa af þátíðarprófi Hrafnhildar Ragnarsdóttur

(2009). Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að viðtökuorðaforði þátttakendameð íslenskusemannaðmálvar rúmlegahelmingiminnienhjá jafnöldrumþeirra semhafa íslenskuaðmóðurmáli. Niðurstöður á frammistöðu hópanna tveggja í þátíðarprófinu sýndu ennmeiri

munámillihópannaþarsemtvítyngdubörnunumgekkmunverrenþeimeintyngduaðsetjabæði veikar og sterkar sagnir í þátíð (Hulda Patriciu Haraldsdóttir, 2013). Nýleg rannsóknSigríðarÓlafsdótturogfélaga(2016)sýndiaðbörnífjórðabekksemáttuannaðmóðurmál

en íslensku höfðu minni orðaforða en samanburðarhópurinn sem í voru eintyngdiríslenskumælandi jafnaldrar þeirra og rannsóknin sýndi jafnframt að bilið á milli hópanna

breikkaðimeðhverjuáriuppíáttundabekk(SigríðurÓlafsdóttir,2015).

Börnsemalastuppviðtvöeðafleiri tungumáleruekkertfrábrugðinbörnumsemalast

uppviðeitttungumál.Bakgrunnurþeirraermisjafneinsoghjáöllumbörnum,þarmeðtaliðhversumiklamálörvun þau fá frá foreldrum sínum. Tvítyngd börn tilheyra hinum ýmsumþjóðernishópum og endurspegla ólíka menningu. Allir þessir þættir hafa áhrif á þróun

orðaforða jafnt hjá eintyngdum sem tvítyngdum börnum (Sigríður Ólafsdóttir o.fl., 2016).

Mjög algengt er að heyra í daglegri umræðu, að því yngri sem börn séu þeim mun

auðveldara eigi þaumeð að læra nýtt tungumál. Rannsókn Sigríðar Ólafsdóttur og félaga

(2016)sýndihinsvegaraðþvíeldrisemnemendurfluttutilÍslandsþeimmunhraðarbættuþauíslenskanorðaforðasinnoglesskilning(SigríðurÓlafsdóttiro.fl.,2016).Þaðstafarafþví

að sú færni sem eldri börn hafa náð í móðurmálinu og almenn bakgrunnsþekking þeirra

geturhaftjákvæðáhrifáaðtileinkasérannaðtungumál.

Einsogfjallaðhefurveriðumerulítiltengslámillifærniímóðurmálioggetutilaðlæra

annaðtungumálhjáungumbörnum.Þaubætaviðsigorðumíhlutfalliviðþanntímaogþá

Page 29: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

27

málörvunsemþaufáíhvorumálifyrirsig.Hinsvegargeturaukinfærniímóðurmálihjáþeim

eldriverið trausturgrunnur til að læraannað tungumál (Cummins,1979;Roessingh,2008;

SigríðurÓlafsdóttir,2015).Semdæmimánefnaaðhafinemandilærthuglægteðatáknrænt

orðeðaorðsemtilheyramillilagieðaefstalagiorðaforðansímóðurmálisínuþáauðveldar

það honum að læra orð með sömu merkingu í nýju máli þrátt fyrir að orðin séu

hljóðkerfislega og ritháttarlega ólík (Sigríður Ólafsdóttir, 2015). Skilningur og þekking á

merkinguorðsinsflystauðveldlegaámillitungumála.Börnsemeldrierubúaaðjafnaðiyfir

meiritungumálalegumogþekkingarlegumbakgrunnioghafaöðlastþroskaðriundirliggjandi

vitsmunafærni (Cummins, 1979; Roessingh, 2008; Sigríður Ólafsdóttir, 2015). Roessingh

(2008)sýndiframáþaðaðbörnsemvoruíeldrikantinumþegarþaufluttutilKanadagátu

notaðorðaforðaþekkingufrámóðurmálisínusemmikilvægaundirstöðuþegarþautókustáviðenskunámið.Þauvorufærumaðyfirfæraskilningfráorðaforðaúrmóðurmáliyfiráhitt

málið. Samkvæmt íslenskum rannsóknum (Hulda Patricia Haraldsdóttir, 2013; SigríðurÓlafsdóttir,2015)þáaukaíslensktvítyngdbörnaðjafnaðiorðaforðaoglesskilningmjöglítiðámilliáraallangrunnskólann.Íljósiþessaraniðurstaðnahefurveriðbentámikilvægiþessað

börn sem læra annaðmál seinna á lífsleiðinni fái stuðning alla sína skólagöngu.Hið samagildir um þau yngri, þess þarf að gæta að þau efli orðaforða sinn til jafns við eintyngda

jafnaldrasvoþaueigisömumöguleikatilfarsællarnámsframvindu.

Einsognefnthefurveriðfyrrþáerýmislegtsembendirtilþessaðíslenskbörnséufarinað alast upp við að heyra fleiri en eitt tungumál á máltökuskeiði sínu. Engar íslenskar

rannsóknireruþótil semstaðfestaþaðeðasýnaaðhvemiklu leyti íslenskbörnséuorðintvítyngd.Þaðermargtímálumhverfiþeirrasembendirtilþessaðhugsanlegaþurfiaðfara

aðtakatillittilþess íölluskólasamfélaginuað íslenskbörnþurfameiritímaogstuðningtilþessaðnátökumábæðiíslenskuogensku.Aukinntímiáöðrumálieníslenskukannannars

aðleiðatilþessaðþaueflifærnisínaííslenskuhægtoghægareníslenskbörnáðurfyrr.

Í dag verja börn og unglingar miklum hluta tíma síns í tölvuleiki, á veraldarvefnum, ásamfélagsmiðlumogviðaðhorfaáótextaðsjónvarpsefni,svonokkuðsénefnt.Einserþað

ljóstaðefniáveraldarvefnumeraðmikluleytiáensku(sjáEiríkurRögnvaldssono.fl.,2012;

Menntamálastofnun,2017).Ínæstakaflaverðurfjallaðumáhrifmiðlaáíslenskatungu.

2.5 ÁhrifmiðlaáíslenskatunguÞærörubreytingarsemátthafasérstað í fjölmiðlunognetsamskiptumsíðastliðinárhafa

haft í förmeð sér nýjar áskoranir fyrir börn jafnt sem fullorðnaog samfélagið allt. Það ermargtsemhægteraðgeraájákvæðanháttsértilskemmtunarogfróðleiksánetinuenþar

ereinnigaðfinnaýmislegtefnisemekkigeturtalistæskilegt fyrirungbörn,semþauhafa

engarforsendurtilaðvega,metaoghafna(Umboðsmaðurbarna,2017).Margter jákvætt

Page 30: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

28

semsnýraðsnjalltækjaþróunundanfarinnaára, svosemað tölvurogsnjallsímarauðvelda

samskipti,bjóðauppámargskonarafþreyinguoggeranotendumkleiftaðaflaupplýsinga

óháð stað og stund. Magn þess sem er aðgengilegt hefur aukist gríðarlega á fáum árum

(Sigríður Sigurjónsdóttir, 2016). Að mörgu leyti er því snjalltækjabyltingin jákvæð en hún

hefureinnighætturíförmeðsér(SigríðurSigurjónsdóttir,2016).Ígreinsembirtistívefritinu

Hugrás(2016)skrifarSigríðurSigurjónsdóttireftirfarandi:

Aukinnotkunsnjalltækjaeraðýmsuleytijákvæðenhúnhefureinnighætturíför

meðsérfyriríslenskuna.Annarsvegarerhættaáaðsnjalltækjavæðingindragiúr

mállegumsamskiptumbarnaogfullorðinnaoghinsvegaraðhúnleiðitilaukinnar

notkunarenskuímálumhverfibarnaámáltökuskeiði(SigríðurSigurjónsdóttir,

2016,bls.1).

Í næsta kafla verður fjallað um snjalltæki og máltöku og aukna enskunotkun á

veraldarvefnum.

2.5.1 Snjalltækiogmáltaka

Mikil breytinghefur átt sér stað í samskiptum fólksmeð tilkomu snjalltækjaog stafrænnamiðla. Í dag eiga allflestir Íslendingar snjalltæki sem margir handfjatla stöðugt og skilja

sjaldanviðsig(SigríðurSigurjónsdóttir,2016).ÁvegumHagstofuÍslandseruframkvæmdarárlegarannsókniránotkuneinstaklingaogfyrirtækjaátölvumogneti.Þónokkuðhefurveriðrannsakaðvarðandinetnotkunogsjónvarpsáhorfbarnaá Íslandienupplýsingarumyngsta

aldurshópinneruekki til fyrirutan fáeinarvísbendingar.Semdæmimánefnaað íSvíþjóð,eru reglulega gerðar rannsóknir ámiðlanotkun yngstu barnanna. Þar er nú hægt að berasamantölurumnotkunbarnafráfæðingutiláttaáraaldursáárunum2010til2016.Áþessu

tímabili hefur Sænska fjölmiðlanefndin gefið út fjórar skýrslur um viðhorf foreldra til

fjölmiðlanotkunarbarnasinna.Ínýjustuskýrslunnikemurframaðmeirihlutisænskrabarnahefur farið á netið um þriggja ára aldur (Sænska fjölmiðlanefndin, 2017). Í rannsókn

Steingerðar Ólafsdóttur (2017) kom fram að 48% íslenskra barna á aldrinum tveggja til

fjögurraáranotamiðlaáhverjumdegi.Íþvífelstaðhorfaámyndeðaþátt.

SamkvæmtkönnunSAFT(Samfélag,fjölskyldaogtækni)ánetnotkunbarnaogunglinga

fráárinu2013byrja62%íslenskrabarnaaðnotanetiðáaldrinumfimmtiláttaára,tæp12%

á aldrinumþriggja til fjögurra ára og 2% eru yngri en þriggja ára (Sigríður Sigurjónsdóttir,2016). Í morgunútvarpinu á Rás 2 á RÚV 3. mars 2017 benti Björn Rúnar Egilsson,

verkefnastjórihjáHeimiliogskólaogSAFT,einnigáað líklegahefðinetnotkunyngribarna

aukistsíðankönnunSAFTvargerðárið2013(SigríðurSigurjónsdóttir,2016).InniáYoutubehorfaíslenskbörntildæmisaðmestuleytiáalltefnimeðenskutali.

Page 31: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

29

Þá kemur fram í Hagtíðindum (2015) að 96% Íslendinga á aldrinum 16 til 74 ára nota

netið„daglegaeðanæstumþvídaglega“oggagnaflutningur Íslendinga ígegnumsnjalltæki

þrefaldaðist ámilli áranna2013og2014.Bendirþetta til síaukinnarnotkunar Íslendingaá

snjalltækjum á allra síðustu árum (Hagstofa Íslands, 2015). Þessimikla notkun snjalltækja

hefurhaftáhrifásamverustundirfjölskyldna.Eflausterumargirsemkannastviðþásjónað

báðirforeldrareruuppteknirogmeðhugannviðspjaldtölvueðasnjallsímaámeðanbarnið

gerireitthvaðannað,erjafnvelaðhorfaásjónvarpið.Viðþannigaðstæðureigaenginmálleg

samskipti sér stað. Snjalltækjavæðing samtímans hefur þá hættu í förmeð sér að talsvert

dregur úr samskiptumbarnaog fullorðinnaen slíkar aðstæður getahindraðmálþroskaog

þróun hans. Til aðmóðurmál þróist ámáltökualdri barna þurfa þau að eiga samskipti við

foreldraogaðraínánastaumhverfi.Börnverðaaðskiptastáorðumviðaðraísamtölumogmyndafélagslegtengsltilaðþróamálsitt(SigríðurSigurjónsdóttir,2016).Einsogáðurhefur

komið fram þá er það óumdeilt að málörvun, það er tal sem börn heyra og vinna úr ámáltökuskeiðinu,ermikilvægfyrirmálþroskabarna.ÍnýlegrirannsóknLaw,King,Reilly,Rushog Westrupp (2018) þar sem þátttakendur voru bæði frá Englandi og Ástralíu sýndu

niðurstöður að ef börn á aldrinum þriggja ára og fimm ára horfðu í meira en þrjárklukkustundirádagásjónvarphafðiþaðneikvæðáhrifámálþroskaþeirravið11áraaldur.Í

sömurannsóknsýnduniðurstöðuraðlesturfyrirbörnáaldrinumþriggjaogfimmárahafði

jákvæðáhrifámálþroskaþeirravið11áraaldur.

Snjalltækjavæðingintruflarmáltökubarnaogmálþroskaefhúnhefurþauáhrifaðbörn

og fullorðnir tala svo lítið saman að börnin fái ekki nauðsynlega málörvun (SigríðurSigurjónsdóttir,2016).Aukinnotkunenskuí íslenskumálsamfélagihefureinnigáttsérstað

með samfélagsbreytingum og snjalltækjabyltingu síðustu ára. Eiríkur Rögnvaldsson (2015)vitnar í spá Rasmus Kristjáns Rask sem spáði því í bréfi 1813 „að íslenskan bráðummuni

deyja;reiknajeg,aðvarlamuninokkurskiljahanaíReykjavíkað100árumliðnum,envarla

nokkurílandinuaðöðrum200árumþaruppfrá,efalltfereinsoghingaðtilogekkiverðarammarskorðurviðreistar“(EiríkurRögnvaldsson,2015,bls.1).Eiríkurbendiráíframhaldi

af þessum orðum að síðan séu liðin 200 ár og enn sé íslenskan töluð, jafnvel í Reykjavík.

Hann spyr svo hvort það sé nokkur ástæða til aðætla annað en svo verði áfram (Eiríkur

Rögnvaldsson, 2015). En Eiríkur bendir jafnframt á að tvær samfélagsbreytingar hafigerbreytt lífsskilyrðum íslenskunnar á örfáum árum og framtíðarhorfur málsins séu nú

tvísýnni en nokkru sinni fyrr ef „ekki verða rammar skorður reistar“. Fyrri breytingin séalþjóðavæðinginsemhefurleitttilþessaðungtfólksérekkiframtíðsínaendilegaáÍslandi.Þaðhefurtrúlegaáhrifáviðhorfunglingatilíslenskunnarsemteljaaðíslenskakomiaðlitlu

gagni erlendis. Síðari breytingin er snjalltækjavæðingin sem átt hefur sér stað á örfáum

árum. Í dag eru unglingar sítengdir við netið gegnum síma og spjaldtölvur, frá morgni til

Page 32: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

30

kvölds.Sámenningarheimursemþeirlifaoghrærastímeðþessumtækjumeraðmestuleyti

áensku(EiríkurRögnvaldsson,2015).

2.5.2 Aukinenskunotkunáveraldarvefnum

Margir velta því fyrir sér hvernig ýmsum tungumálummuni reiða af í hinum ört vaxanditækniheimi.META–NEThefurþaðhlutverkaðhlúaað tæknilegumundirstöðummargmála

evrópsksupplýsingasamfélags.Þaðsamanstenduraf60rannsóknarmiðstöðvumí34löndum.

HvítbókaröðMETA–NET(RehmogUszkoreit,2012)erætlaðaðgreinafrástöðuEvrópumála

í upplýsingasamfélagi. Þar skrifa Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín M. Jóhannsdóttir, SigrúnHelgadóttirogSteinþórHelgason(2012)aðhlutverkogstaðatungumálsinsvaxiogdafniekki

lengureinungiseftirþvíhversumargirtalatungumálið,hversumargarbækureruskrifaðar

oghvernigmáliðbirtistíheimikvikmyndaogásjónvarpsstöðvum,heldureinnigafhlutverkimálsins íhinumstafrænaupplýsingaheimiog innanhugbúnaðargeirans.Áþvísviðistendur

íslenskanfrekarhöllumfæti.Upplýsingatækninhefurbreyttdaglegulífiokkar.Tölvurkoma

viðsögunánast íöllumokkardagleguathöfnum.Viðnotumþærtilaðskrifaogvinnameð

texta,hlustaátónlist,horfaákvikmyndirogsífelltfleirinotatölvurtilaðlesa.Viðgöngummeðspjaldtölvurogsnjallsímaáokkursemviðnotumtilaðhringja,aflaokkurupplýsinga,

senda tölvupóst og til að stytta okkur stundir. Hvaða áhrif hefur þessi fjölþætta stafrænabylting íhversdagslegumathöfnumá tungumálokkar?Kemurþað tilmeðaðbreytasteðajafnvelaðdeyjaút?Áíslenskaneinhverjamöguleikaáaðlifaaf?

Innan fárra áramun upplýsingatækni ráða svo vel viðmannlegtmál að fólkmun geta

notað sitt eigið tungumál til samskiptameð þessari tækni. Tækinmunu geta brugðist viðeinföldumraddskipunumogaflaðsjálfkrafamikilvægustufréttaogupplýsingaúrstafrænum

upplýsingabrunniheimsins.Meðþessumótimunbúnaðursembyggistámáltæknigetaþýtt

á sjálfvirkan hátt eða aðstoðað túlka; gert útdrátt úr skjölum og samtölum og eins nýstnotendumviðnám.Fólk semflyst tilannarra landagæti tildæmisnýtt slíkanbúnað tilað

læranýtttungumálogþannigættiþaðgóðamöguleikaáaðsamlagastbeturaðmenningu

landsins og samfélagi. Slíkt gæti nýst til íslenskunáms. En það er enginn sem veitnákvæmlegahvernigupplýsingasamfélagframtíðarinnarmunlítaút.Þaðerlíklegtaðbylting

í samskiptatæknimuni skapanýja tegund tengslamilli fólks semtalarólík tungumál.Þetta

munsetjaaukinnþrýstingáfólkaðlæranýtungumálenþómestáþásemhannaogbúatilnýjan tæknibúnað sem tryggir gagnkvæman skilning og aðgang að deilanlegri þekkingu.

Evrópsk tungumál eru misvel búin undir þessa framtíð. Þrátt fyrir yfirburði enskunnar í

máltækniogtölvumálvísindumer íslenskanekki íbráðrihættu.Afturámótigetursústaðabreystáörskammristunduþegarnýkynslóðtækninnarferfyriralvöruaðráðaviðmannlegt

máláskilvirkanhátt(EiríkurRögnvaldssono.fl.,2012).

Page 33: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

31

Segjamá að þessar niðurstöður séu áhyggjuefni fyrir íslenskuna og framtíð hennar því

aukið enskuáreiti ámáltökuskeiði barna er líklegt til að valda breytingum bæði á gerð og

stöðu íslenskunnar (Sigríður Sigurjónsdóttir, 2016). Hætt er við að aukin enskunotkun í

málumhverfibarnahafiáhrifáorðaforðaogbeygingar í íslenskumálisemogframburðog

setningamyndun og geti valdið verulegum breytingum á tungumálinu. Hætta er á að

íslenskanmissinotkunarsvið sitt yfir til enskunnar.Börnog sér í lagiunglingarkjósaþáað

grípatilenskunnartildæmisþegarspilaðirerutölvuleikireðarættumkvikmyndir(Sigríður

Sigurjónsdóttir,2016).

Aukinenskunotkunííslenskumálsamfélagierlíklegtilaðhafamestáhrifámálnotkunog

málkunnáttu yngstu málnotendanna því þeir eru móttækilegastir fyrir tungumáli (SigríðurSigurjónsdóttir, 2016). Linda Björk Markúsardóttir (2015), sem er talmeinafræðingur að

mennt,segistupplifaísívaxandimæliístarfisínuaðfátilsínalíslenskbörnsemkunnaekki

íslensku nema að litlu og yfirborðskenndu leyti. Hún nefnir að það sé nokkuð algengt aðþegarhúnbiðurbörninumaðsegjasérhvaðeinhverhluturámyndheitiþásegistbörnin

vitahvaðþettaséengetiekkisagtþaðá íslenskuenþauvitihvaðhluturinnheitiáensku.Linda Björk segist telja að þessa þróunmegi rekja til notkunar tölva og tækninnar (LindaBjörkMarkúsardóttir,2015).Aukinenskunotkunísamfélaginugetureinnig leitttiltvítyngis

þjóðarinnar almennt. Þegar börn alast upp við tvö tungumál á máltökuskeiði verða þautvítyngd. Þótt tvítyngi sé á ýmsan hátt jákvætt fyrir einstaklinginn og samfélagið ogþjóðartungunni stafi yfirleitt engin hætta af tvítyngi þá getur það verið neikvætt fyrir lítil

málsamfélögmeð fáamálhafa eins og það íslenska. Tvítyngi getur nefnilega við ákveðnarmálfélagslegar aðstæður verið fyrsti vísir að tungumáladauða (Sigríður Sigurjónsdóttir,

2016).

Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hve stórum hluta tíma síns íslensk

leikskólabörn verja við sjónvarpsáhorf, í snjalltækjumogaðhlusta á lesturmeð foreldrumsínumáöðrutungumálieníslensku.Leitastvarviðaðsjáhvorttengslværuámillinotkunaráöðrutungumálieníslenskuogíslenskummálþroskaþeirra.Rannsókninnivarætlaðaðvarpa

ljósiáhversufjölbreyttmálumhverfileikskólabörnalastuppviðíokkarnútímasamfélagiog

mikilvægiþessaðaðstandendurogaðriruppalendurséumeðvitaðirumað leggjaræktvið

málörvunbarnasinna.

Rannsóknarspurningarnarsemvoruhvatinnaðþessuverkefnivorueftirfarandi:

1. Aðhvemikluleytiverjaíslenskleikskólabörntímasínumáöðrutungumálien

íslensku?

2. Hver eru tengsl notkunar leikskólabarna á öðru tungumáli en íslensku við

íslenskanmálþroskaþeirra?

Page 34: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

32

3 Aðferð

Gagna fyrir rannsóknina var aflaðmeð því að senda út spurningalisti til foreldra íslenskra

barnaá fjórðaári (fædd2013) tilaðkannaaðhve löngumtíma íslensk leikskólabörnverja

tímasínumáöðrutungumálien íslensku(sjáfylgiskjalA).Skilyrði fyrirþátttökuvarað lagthefðiveriðmálþroskamatEFI-2fyrirbarnið(sjáumfjölluníkafla3.2).

Hér á eftir verður kynnt hvernig staðið var að rannsókninni, hverjir voruþátttakendur,

hvaðamælitækjumvarbeittoghvernighúnvarframkvæmdogunniðúrhennitölfræðilega.

Þá verður farið yfir siðferðileg álitamál auk þess sem styrkleikum og veikleikum

rannsóknarinnarverðurlýstogaðferðirrökstuddareftirbestugetu.

3.1 ÞátttakendurÞátttakendurrannsóknarinnarvorubörnáfjórðaári í leikskólumSuðurnesjasemfædderu

árið2013ogforeldrarþeirra.ÁSuðurnesjumerustarfræktir fimmtán leikskólar,þaraferutíuíReykjanesbæ.Leyfifékksthjáöllumleikskólunumtilaðfalasteftirþátttökuforeldrannaog birta niðurstöður. Þátttakendur rannsóknarinnar komu því úr öllum fimmtán

leikskólunum. Alls voru þátttakendur rannsóknarinnar 98 börn og annað foreldri sérhversþeirra. Allir þátttakendur eiga foreldra sem báðir hafa íslensku semmóðurmál, fyrir utan

fjögurbörn.Tvöþeirraeigaannaðforeldrisemhefurenskusemmóðurmál,þriðjabarniðáannaðforeldrimeðmóðurmál fráAfríkuríkiogþaðfjórðaá foreldrisemhefurportúgölsku

semmóðurmál,enöllfjögureigahittforeldriðmeðíslenskuaðmóðurmáli.Ákveðiðvarað

halda þessum fjórum þátttakendum inni í rannsókninni þar sem svör þeirra höfðu ekki

teljandiáhrifániðurstöðurkönnunarinnar.Íöllumtilfellumvoruþaðforeldrarmeðíslensku

semmóðurmálsemsvöruðuspurningakönnuninni.

Eins og komið hefur fram þá var skilyrði fyrir þátttöku að lagt hefði verið EFI-2 fyrir

þátttakendur.Þókomíljósaðtveiraf98þátttakendumhöfðuekkitekiðEFI-2enákveðiðvar

aðhaldaþeimsamtinniíkönnuninniognýtasvörfráforeldrumþeirra.

3.2 MælitækiForeldrar fengu senda í netpósti rafrænakönnun (sjá fylgiskjalA)og var spurningumskipt

uppífjórahluta.Ífyrstahlutavarbeðiðumalmennarupplýsingarumbarnið,kennitöluognafn leikskóla þess. Svör við þessum spurningumþurftu að liggja fyrir til að hægt væri að

tengjasvörviðniðurstöðurúrEFI-2.Einnigvarspurtummóðurmálforeldra. Íöðrumhluta

Page 35: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

33

voruforeldrarspurðirumhversumargarmínúturaðjafnaðibörnþeirrahorfaásjónvarpá

virkumdögumogumhelgar. Eins var spurt umhversumargarmínútur af þeim tíma sem

börn verja við sjónvarpsáhorf foreldrar teldu að væru á erlendu tungumáli og þá á hvaða

tungumáli. Í þriðja hluta voru sömu spurningar og í öðrum hluta nema að spurt var um

hversumörgummínútumað jafnaðibörnverðuaf tímasínum í snjalltækjumogáerlendu

tungumáli. Að lokum, í fjórða hluta voru foreldrar spurðir um hversumargar mínútur að

jafnaði á dag, á virkumdögumogumhelgar, þau læsu fyrir börnin sín. Eins var spurt um

hvortforeldrarlæsufyrirbörninsínáöðrutungumálienmóðurmálisínu.

MálþroskibarnannavarmetinnmeðEFI-2enhöfundarþessmatseruElmarÞórðarson,

FriðrikRúnarGuðmundssonog IngibjörgSímonardóttir. ÍupphafinefndistþessiskimunEFIog er skammstöfun á upphafsstöfum höfunda. EFI var fyrst notað á heilsugæslustöðvum

landsins tilað finnahugsanlegmálþroskafrávikhjáþriggjaoghálfsársgömlumbörnumog

hófstfyrstaskimunmeðEFIárið1999.EFIvarnotaðáheilsugæslustöðvumlandsinsíáratug.ÁðurenbyrjaðvaraðnotaEFIvarþaðprófaðá270börnumíúrtakshópisemvalinnvaraf

handahófiaföllulandinu,áaldursbilinu40;16–43;15mánaðagömul.Færniþessarabarnavar notuð sem viðmið þegar börnin voru metin á heilsugæslustöðvunum. Þegar börnin íþessumúrtakshópivoruorðinníuáragömuloghöfðutekiðsamræmdpróf í íslenskuvoru

niðurstöður þeirra prófa bornar saman við niðurstöður þeirra í EFI málþroskaskimun viðþriggja og hálfs árs aldur. Í ljós kommarktæk fylgni r = 0,41 á milli þessara niðurstaðna(ElmarÞórðarson,FriðrikRúnarGuðmundssonogIngibjörgSímonardóttir,2012).

EFI-2 er byggt á sömu hugmyndafræði og EFI með smávægilegum breytingum á vægi

þriggja atriða. EFI-2 er málþroskaskimun sem ætluð er leikskólakennurum eða öðru

sérmenntuðustarfsfólki leikskóla.TilgangurinnmeðskimunEFI-2eraðfinnaþaubörnsemvíkjamestfrámeðalfærnijafnaldraímáltjáninguogmálskilningi.EFI-2skimarmáltjáninguog

málskilning hjá breiðari aldurshópi en EFI málþroskaskimunin gerði, það er hjá börnum áaldrinum37;1–46;15mánaða(ElmarÞórðarsono.fl,2012).Þegarprófiðvarendurmetiðvargertviðmiðunarmatogprófið lagt fyrir245börnsemvalinvoruafhandahófi.Niðurstöður

vorunánastþærsömuog fyrirEFIáður.Einsogkomiðhefur framþáerbæðiskimaðfyrir

málskilningiogmáltjáninguíEFI-2.Ímálskilningsþættiermeðalannarsskoðaðurskilningurá

litaheitum, orðskilningi, stærðum og fjöldahugtökum. Einnig er kannaður skilningur á

neitunarsetningum og setningum sem tengjast tímaröð auk þess sem vinnsluminni erkannað. Með máltjáningarþætti er meðal annars kannaður almennur virkur orðaforði,

setninga-ogbeygingarmyndun(nt.,þt.,et.ogft.),réttnotkuntalnaoglitaheitaogrökvísiog

samhengi í tjáskiptum. Allir þættir EFI-2 reyna einnig á einbeitingu og félagslega færni ísamskiptumenþessirþættirgetahaftáhrifániðurstöður(ElmarÞórðarsono.fl.,2012).Eins

ogkomiðhefurframþáerEFI-2einungisskimunogerþvíekkinákvæmgreiningámálþroska

Page 36: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

34

barnaá fjórðaaldursári.Niðurstöðurnarraðasteftirhversuháttbörninskora ímálskilningi

ogmáltjáningu (ElmarÞórðarsono.fl., 2012).Niðurstöður eru flokkaðar eftir getuflokkum:

mjög slök færni, slök færni,meðalfærni og góð færni. Í rannsókn þessari fengust einungis

niðurstöður í hvaða getuflokki viðkomandi lenti. Samkvæmt viðmiðunarmati þá eru 64%

barnameðgóðaeðameðalfærnibæðiískilningiogtjáninguogekkiertalinástæðatilþess

aðhafaáhyggjurafmálþroskaþeirra.HöfundarEFI-2bendaáaðskoðaþurfihvertogeitt

tilfelli fyrir sig þegar börnmælast undirmeðalfærni í skilningi eða tjáningu. Þau nefna að

meðþvíaðskoðaniðurstöðurhjábarninuáeinstökumatriðummegioftfávísbendingarum

hvað búi að baki slakri tjáningu eða slökum skilningi. Eins eigi að nýta allar þær

bakgrunnsupplýsingarsemtileruumbarnið(ElmarÞórðarsono.fl.,2012).

3.3 FramkvæmdVið upphaf rannsóknarinnar var haft samband við SkólaskrifstofuReykjanesbæjar þar semfræðslustjóraogleikskólafulltrúavarkynntfyrirhuguðkönnuntilforeldrabarnaíleikskólum

Reykjanesbæjarogóskaðeftirformleguleyfihjáleikskólafulltrúatilaðleggjakönnuninafyrirí leikskólum sveitarfélagsins (sjá viðauka D). Að því loknu var haft samband við allaleikskólastjóraáSuðurnesjumogþeimgefnarupplýsingarummarkmiðrannsóknarinnarog

óskaðeftirþvíaðfáaðsendaleyfisbréftilþeirra(sjáviðaukaÁ).Einsvaróskaðeftirþvíaðfáað senda formleg leyfisbréf til foreldra íslenskra barna fæddra árið 2013 og óskað eftir

aðstoð leikskólastjóra við að afhenda foreldrum leyfisbréfin og við að fá gögn sem sýnduniðurstöðurúrEFI-2hjáþátttakendum(sjáviðaukaB).

Sendurvarút til foreldrarafrænnspurningalistiúr forritinuGoogle forms.Réttáðuren

spurningalistinnvarsendurúthafði rannsakandisambandviðalla foreldrasímleiðisogvarþaðgerttilaðtryggjaaðspurningalistinnværisenduráréttnetföngogeinstilaðleitastvið

aðfágóðaþátttöku.

3.4 TölfræðilegúrvinnslaoggreininggagnaÍ rannsókninni var beitt megindlegum rannsóknaraðferðum. Þegar svör lágu fyrir frá

foreldrumþátttakendavoruniðurstöðurþeirraunnaríforritinuExcel.Margarafbreytunumí

gagnasafninuvorubilskiptartalnabreytur.Könnuðvartíðnihverssvarbilsíþeimtilfellumoggert súlurit til að sýna dreifinguna. Þegar ákvarða skal meðaltal og staðalfrávik bilskiptra

talnabreytna,þarfaðbeitanálgunþvíeinungiserhægtaðvita íhvaðabilisérhvermæling

lendirenekkinákvæmtgildihennar.Því var farin sú leiðað finnamiðgildihvers flokksogsérhvermæling sem lenti í tilteknum flokki fékk gildið sem samsvararmiðgildi hans.Með

þessumóti var hægt að fá þokkaleganálgunámeðaltali og staðalfrávíki líkt ogumóskipt

talnasafnværiaðræða.TilþessaðauðveldatalninguvorunotaðirsvokallaðarPivot-töflur.

Page 37: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

35

Nafnabreyturvorufyrstgreindarmeðtalninguogreiknuðvoruhlutföllhverssvarmöguleika.

Pivot-töflurnarreyndustmjöggagnlegar,sérstaklegaþegarbreyturnartjáningogskilningurvorutengdarsaman,enmeðþvímótivarhægtaðbúatiltengslatöflu(e.contingencytable).Svarmöguleikifyrirhverjaspurninguþarsemforeldraráttuaðmetatímasembörninhorfðu

ásjónvarp,væruísnjalltækjumeðalesiðværifyrirþauvarskiptuppmeð15mínútnabili í

svarmöguleika;0–15mínútur.....106–120mínúturogsíðastisvarmöguleikinnbauðuppá

svariðmeiraentværklukkustundir.Reiknaðvarútmiðgildihverssvarmöguleika.Þanniggaf

svarmöguleikinn0–15mínúturtöluna7,5ogsvoframvegistilaðnotasemviðmiðviðaðra

útreikninga.

3.5 SiðferðilegálitamálRannsóknin var tilkynnt til Persónuverndar og fylgt var eftir fyrirmælumog leiðbeiningum

þeirra í hvívetna. Áður en spurningakönnunin var send út til foreldra var hún kynnt fyrirfræðslustjóra og leikskólafulltrúa Reykjanesbæjar sem og stjórnendum þeirra fimmtán

leikskóla sem óskað var eftir þátttöku hjá og þeim gefið færi á að óska eftir frekariupplýsingum.Íleyfisbréfumtilleikskólastjórnendaogforeldrakomeinnigframaðhægtværiaðóskaeftirnánariupplýsingumumkönnuninaefsúþörfvaknaði.Íleyfisbréfumsemsend

voru til leikskólastjórnendaog foreldra kom framað einungis rannsakandi og leiðbeinandihanshefðuaðgangaðgögnumogaðrannsóknlokinniyrðiöllumgögnumeytt.Þagmælsku

ogtrúnaðivarheitiðogbentáaðekkiværihægtaðrekjaeinstöksvörtilþátttakenda.

3.6 StyrkleikarogveikleikarrannsóknarinnarStyrkleikar rannsóknarinnar eru að þátttaka var góð og þátttakendur komu úr öllumleikskólumSuðurnesja.Rannsókningefurþvínokkuðákveðnasýnásjónvarpsáhorf,notkun

snjalltækjaoghversumikiðer lesið fyrirbörná fjórðaári, sér í lagiáSuðurnesjum.Þaraðauki er EFI-2 lagt fyrir af fagfólki.Veikleikar rannsóknarinnareruþóað tvöbarnanna tókuekkiEFI-2.EkkieraðvitaðhversvegnaþautókuekkiEFI-2enákveðiðvaraðhafaþaumeð

eftirsemáðurvegnaþessaðannarshefðusvörforeldraþeirra íkönnuninniekkikomiðað

notum. Upphaflega var ætlunin jafnframt að einungis börn með íslensku sem móðurmál

væruþátttakendurensamtsemáður tókuþátt fjögurbörnmeðannað foreldriaferlendu

bergibrotnu.Þessirfjórireinstaklingarerulágthlutfallafúrtakinuogþvívarákveðiðaðnýtasvörþeirraþóekkinemaværitilaðforðastaðframlagþeirrafæritilspillis.

Page 38: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

36

4 Niðurstöður

Þærrannsóknarspurningarsemvoruhvatinnaðþessuverkefnivorueftirfarandi:

1. Að hve miklu leyti verja íslensk leikskólabörn tíma sínum á öðru tungumáli en

íslensku?

2. Hvereru tengslnotkunar leikskólabarnaáöðru tungumáli en íslenskuvið íslenskan

málþroskaþeirra?

Í þessum kafla verða kynntar niðurstöður spurninganna sem lagðar voru fyrir foreldrabarnanna og þeim lýst í máli, myndum og töflum og þannig leitað svara við fyrri

rannsóknarspurningu. Þá verða kynntar niðurstöður úr EFI-2 og reiknuð tengsl á milli

niðurstaðnaáEFI-2ogsjónvarpsáhorfs,snjalltækjanotkunaroglestrar,tilþessaðleitasvaraviðsíðarirannsóknarspurningunni.

4.1 Aðhvemikluleytiverjaíslenskleikskólabörntímasínumáöðrutungumálieníslensku?

Til að svara fyrri rannsóknarspurningunni verður nú dregin upp mynd af sjónvarpsáhorfi,snjalltækjanotkunogþvíhversumikiðerlesiðfyrirbörnin.Sérstaklegaverðurskoðaðhversu

stórumhlutaþesstímaervariðáöðrutungumálieníslensku.

Mynd1sýnirhversumörgummínútumádagaðjafnaðibörnverjaíaðhorfaásjónvarp.

Þaðvartalsverðurmunurááhorfibarnaásjónvarpávirkumdögumogumhelgarenbörninhorfðumeira á sjónvarp um helgar en á virkum dögum.Öll börnin horfðu á sjónvarp um

helgar og 57% horfðu á bilinu 46 – 90mínútur og 20% horfðu í 45mínútur eðaminna á

sjónvarp.Mynd1sýnirjafnframtaðáttabörnverjameiraentveimurklukkustundumádagumhelgaríaðhorfaásjónvarp.Tilsamanburðarþáhorfa38%barnannaásjónvarpí46–90

mínúturávirkumdögumog60%horfaí45mínútureðaskemur.Áætlamáaðbörninhorfiá

sjónvarpaðmeðaltalií71mínútu(sf=29,57)ádagumhelgarogí39mínútur(sf=38,65)ávirkumdögum.

Page 39: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

37

Mynd1.Matforeldraááhorfibarnaásjónvarpvirkadagaogumhelgar.

Ámynd2másjáhversumargarmínúturforeldrartölduaðbörnsínhorfðuásjónvarpá

erlendutungumálidegihverjum,ávirkumdögumogumhelgar.Þarmásjáaðalls16börn(16%)horfaásjónvarpáöðrumálieníslenskuíhálftímaeðalengurávirkumdögumog31barn (32%) um helgar. Þar af horfa 15 börn (15%) í klukkustund eða lengur um helgar á

sjónvarpsefni semerekkiá íslensku.Þómásjáámynd2aðstórhlutibarnanna,eða67%horfir nánast ekki á sjónvarpsefni á öðrumáli en íslensku, eða alla vega í 15mínútur eðaskemurádag,en51%barnannaumhelgar.Áætlamágróflegaaðbörninhorfiaðmeðaltalií

29mínútur(sf=27,8)ásjónvarpádagumhelgaráerlendumálien17mínútur(sf=17,9)ávirkum dögum. Því má áætla að börnin horfi á efni með íslensku tali í 42 mínútur að

meðaltaliumhelgarog22mínúturávirkumdögum.

13

25

21

26

74

1 1 00

6

14

19 19 18

4

0

8

0

5

10

15

20

25

30

0-15 16-30 31-45 46-60 61-75 76-90 91-105 106-120 Meiraentværklst.

Fjöldibarna

Virkirdagar Helgar

Page 40: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

38

Mynd2.Matforeldraáhversumargarmínúturþauteljaaðbörnsínhorfiásjónvarpáerlendumáli.

Íúrtakinuvoru98börnogforeldrar78þeirrasvöruðuspurningunniumþaðáhvaðaöðru

tungumáli en íslenskubörnþeirrahorfðuá sjónvarpá virkumdögum.Þá kom í ljós aðöllbörninhorfðuásjónvarpmeðenskutali.Svörtveggjaforeldrahöfðusérstöðu,annaðþeirra

sagðibarnsitthorfaásjónvarpmeðsænskutalioghittforeldriðsagðiaðbarnsitthorfðiásjónvarpmeðpólskutali.

Foreldrarvoruspurðirumhversumörgummínútumaðjafnaðibörnþeirraverjaádagí

snjalltækjum.Ámynd3másjáaðréttrúmurhelmingurforeldraeða51%sagðibörnsínverja

ábilinu0–15mínútumvirkadagaísnjalltækjumen35%sögðubörninverja0–15mínútum

í snjalltækjumádagumhelgar.Töluvert færrinotuðusnjalltæki í46mínútureða lengurá

dag(sjámynd3).Þaðvoru17%barnannasemnotuðusnjalltæki í46mínútureðalengurá

virkumdögumog35%semnotuðusnjalltækiádagumhelgarí46mínútureðalengur.Áætlamáaðbörn verji aðmeðaltali 23mínútum (sf=23,00) í snjalltæki á virkumdögumog35

mínútum(sf=30,49)ísnjalltækjumádagumhelgar.Börninhorfameiraásjónvarpheldur

enþaunotasnjalltæki,tilaðmyndavörðuþau16mínútumskemuraftímasínumaðjafnaði

ádagísnjalltækjumenísjónvarpsáhorfávirkumdögumog36mínútumskemurumhelgar.

66

16

3

10

3

50

15

106 5 4

2 2 2

0

10

20

30

40

50

60

70

0-15 16-30 31-45 46-60 61-75 75-90 91-105 106-120 Meiraentværklst.

Fjöldibarna

áhorfáerlendutungumáli:virkirdagar áhorfáerlendutungumáli:helgar

Page 41: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

39

Mynd3.Matforeldraáhversumörgummínútumþauteljaaðbörnsínverjiaftímasínumísnjalltæki.

Ámynd 4má sjá hversumörgummínútum foreldrar töldu að börn sín verðu af tíma

sínumísnjalltækjumávirkumdögumogádagumhelgaráerlendutungumáli.Allsvoruþað23börn (23%) semdvölduhálftímaeða lengur í snjalltæki áöðru tungumáli en íslenskuá

virkumdögumog 34 börn (35%) umhelgar. Þar af vörðu 15 börn (15%) klukkustund eðalengur í þess konar iðju. Þó kom í ljós að helmingur barnanna er ekki eða að litlu leyti ísnjalltækjumáöðrumálieníslensku,eða50börn(51%)ávirkumdögumenaðeins34börn

(35%)umhelgar.Þvíerljóstaðmeirihlutibarnannaverumtalsverðumtímaísnjalltækjumáerlendutungumáliumhelgar.

Þegarforeldrarvoruspurðirhvaðatungumálværiumaðræðasögðu76af80foreldrum

aðbörninhlustuðuáensku.Svörfjögurraforeldrahöfðusérstöðuenþausögðuaðbörnsín

verðu tíma sínum einnig á öðrum tungumálum en ensku í snjalltækjum, þ.e. pólsku,rússneskuogspænsku.

50

21

10 11

41 1

34

21

9

14

7 8

13

10

10

20

30

40

50

60

0-15 16-30 31-45 46-60 61-75 76-90 91-105 106-120 Meiraentværklst.

Fjöldibarna

Virkirdagar Helgar

Page 42: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

40

Mynd4.Matforeldraáhversumörgummínútumþauteljaaðbörnsínverjiaftímasínumísnjalltækjumáerlendumáli.

Írannsókninnivoruforeldrarbeðnirumaðsvarahversumargarmínúturaðjafnaðiádag

þeir lesi fyrirbörninámóðurmálisínu(íöllumtilfellumíslensku) (sjámynd5).Flestireða í

kringum 54% sögðust lesa fyrir börnin á bilinu 16 – 30 mínútur á virkum dögum og umhelgar.Enginnsagðistlesaábilinu61–105mínútureneittforeldrisagðistlesaí106–120

mínúturogannaðforeldrisagðistlesaímeiraentværklukkustundirádag.Þaðvoru19,4%

foreldrasemsögðustlesaímeiraen30mínúturávirkumdögumfyrirbörninsínogíviðfleiri

umhelgareða25%sögðustlesaímeiraen30mínútur.Einungis5%foreldrasögðustlesaí

meiraen45mínúturávirkumdögumogeinuprósentustigifleiriumhelgar.Áhinnbóginner

athyglisvert að 26% foreldra lesa í aðeins 15mínútur eðaminna á virkumdögumog 22%foreldraumhelgar lesasvolítiðfyrirbörninsín.Áætlamáaðforeldrar lesiaðmeðaltali23

mínútur(sf=38,76)fyrirbörninsínámóðurmálivirkadagaog26mínútur(sf=15,90)ádag

umhelgar.

56

20

810

2 1 1 1

44

20

9 9

4 52 2 2

0

10

20

30

40

50

60

0-15 16-30 31-45 46-60 61-75 76-90 91-105 106-120 Meiraentværklst.

Fjöldibarna

Notkunáerlendutungumáliávirkumdögum Notkunáerlendutungumáliádagumhelgar

Page 43: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

41

Mynd5.Matforeldraáhversulengiþaulesafyrirbörnsínámóðurmálisínu.

Í rannsókninni kom fram að 10% foreldranna sögðust einnig lesa fyrir börnin á öðru

tungumáli enmóðurmáli sínu á virkum dögum og 11% sögðust lesa á öðru tungumáli en

móðurmáliumhelgar.Ekkertafþessumforeldrumkvaðstþóverjameiritímaílesturáöðru

máli en íslensku en fimmtánmínútum á dag. Af þeim foreldrum sem svöruðu og sögðusteinnig lesa á öðru tungumáli en móðurmáli sínu sögðust nánast allir lesa á ensku. Svör

tveggjaforeldrahöfðusérstöðuenannaðþeirrasagðist lesaánorskuoghittsagðist lesaá

spænsku.

Af niðurstöðum þessum má ráða að 16% barnanna horfir á sjónvarp á öðru máli en

íslensku í hálftíma eða lengur á virkum dögum og 32% um helgar, þar af horfir 15% í

klukkustund eða lengur um helgar á sjónvarpsefni sem er ekki á íslensku. Stór hlutibarnanna, eða67%horfir þónánast ekki á sjónvarpsefni áöðrumáli en íslensku, eðaalla

vega 15 mínútur eða skemur á dag, en 51% barnanna um helgar. Notkun á erlendu

tungumáliermeiriþegarbörninleikasérísnjalltækjum,23%barnannadveljaviðslíktefniíhálftímaávirkumdögumog35%umhelgar,en15%eruklukkustundeðalengur.Þákomí

ljós að helmingur barnanna dvelur ekki eða að litlu leyti í snjalltækjum á öðru máli en

íslensku,eða50börn(51%)ávirkumdögumenaðeins34börn(35%)umhelgar.Þvíerljóstað meirihluti barnanna ver umtalsverðum tíma í snjalltækjum á erlendu tungumáli um

helgar.Afþessumáráðaaðnotkunáöðrumálieníslenskuermeiriumhelgarenávirkum

26

53

14

41

22

52

18

51

0

10

20

30

40

50

60

0-15 16-30 31-45 46-60 61-75 76-90 91-105 106-120 Meiraentværklst.

Fjöldibarna

Virkirdagar Helgar

Page 44: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

42

dögum og ímeiramæli í snjalltækjum en við sjónvarpsáhorf. Lestur á öðru tungumáli en

íslenskueróverulegur,aðeinshjá10–11%foreldraogallir lesa í15mínútureðaskemurá

dag.

4.2 TengslnotkunaráöðrumáliogmálþroskaSíðarirannsóknarspurningsneriaðþvíhverværutengslámillinotkunaráöðrutungumálien

íslenskuhjáleikskólabörnumogmálþroskaþeirraííslensku.Tilaðmetamálþroskaþeirravarnotast við niðurstöður úr EFI-2. Af þeim 98 börnum sem tóku þátt í spurningakönnuninni

voru96semtókuEFI-2.ÍEFI-2fásttværniðurstöður,önnurfyrirskilningoghinfyrirtjáningu.

Afbörnunumvar21%undirmeðalgetu í skilningiog17% í tjáninguenumþriðjungur féll íhópinnsemtalinnvarmeðgóðagetu(sjánánarmynd6).Þaðvarsterkjákvæðfylgniámilli

niðurstöðumælingaráskilningiogtjáningu,r(96)=0,6,p<0,001semsegirokkuraðþaðeru

tengsl ámilli þessara þátta. Þeir sem hafa góðanmálskilning hafa tilhneigingu til að veragóðirítjáninguogöfugt.

Mynd6.NiðurstöðurmælingaáEFI-2,skilningurogtjáning.

Í töflu 1 sést fylgni ámilli árangurs á EFI-2 og sjónvarpsáhorfs, snjalltækjanotkunar og

þesshversumikiðerlesiðfyrirbörnin,ogáöðrumálieníslensku.Aðeinsvarmarktækfylgni

ámilliárangursíEFI-2ogsnjalltækjanotkunaráerlendutungumáliávirkumdögum,enhún

var neikvæð og veik, bæði ímálskilningi og í tjáningu. Af þessum niðurstöðummá sjá að

fylgni milli niðurstaðna á EFI-2 og sjónvarpsáhorfs, snjalltækjanotkunar og lestrar á öðru

tungumáli en íslensku voru mjög lítil eða engin. Tengsl notkunar á öðru tungumáli en

31

45

13

7

33

47

8 8

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

Góðgeta Meðalgeta Slökgeta Mjögslökgeta

Fjöldibarna

Skilningur Tjáning

Page 45: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

43

íslenskuvirðistþvíekkihafaáhrifámálþroskaíslenskraleikskólabarnaáþessumaldrieinsog

hannermetinníþessarirannsókn.

Tafla1.Fylgni(Spearman)milliniðurstaðnaáEFI-2ogsjónvarpsáhorfs,snjalltækjanotkunaroglestrar.

Tímií…

EFI-2

skilningur

EFI-2

tjáning

sjónvarpsáhorfvirkadaga -0,07 -0,04

sjónvarpsáhorfvirkadagaerlendtungumál -0,06 -0,10

sjónvarpsáhorfádagumhelgar 0,07 0,05

sjónvarpsáhorfádagumhelgarerlendtungumál -0,07 -0,11

snjalltækivirkadaga -0,25* -0,20*

snjalltækivirkadagaerlendtungumál -0,23* -0,18*

snjalltækiádagumhelgar -0,13 -0,11

snjalltækiádagumhelgarerlendtungumál -0,14 -0,13

lesturvirkadagaámóðurmáli -0,12 -0,01

lesturvirkadagaerlendtungumál -0,14 -0,04

lesturádagumhelgarámóðurmáli -0,09 -0,03

lesturádagumhelgarerlendtungumál

*marktæktp<0,05

Írannsókninnikomþvíframaðsátímisembörnvörðuáöðrutungumálieníslenskuvið

sjónvarpsáhorftengdistekkiniðurstöðumþeirra ímálþroskaskimuninniEFI-2.Tengslámilli

skimunarinnar og notkunar á snjalltækjum á öðru tungumáli en íslensku á virkum dögumvoruþómarktæktneikvæðenveik.

Page 46: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

44

5 Umræður

SamkvæmtniðurstöðumPISA,hafurlesskilningihrakaðumsemnemurtæpuskólaárihérá

landi frá árinu 2000 – 2015. Sigríður Ólafsdóttir og Baldur Sigurðsson (2007) túlka þessarniðurstöðuríljósibreyttraaðstæðnaísamfélaginuogvísaþátilþeirrabyltingarsemnotkun

netmiðla og snjalltækja hefur haft jafnt og þétt undanfarin ár. Nú á tímum verja börn og

unglingar stórum hluta tíma síns í tölvuleikjum, á netinu, á samfélagsmiðlum og horfa áótextað sjónvarpsefni ogmargt af því efni er aðmiklu leyti á ensku (Eiríkur Rögnvaldsson

o.fl., 2012;Menntamálastofnun, 2017).Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hve

miklumtímaíslenskleikskólabörnverjaviðsjónvarpsáhorf,snjalltækjanotkunogaðhlustaálestur, með foreldrum sínum, á öðru tungumáli en íslensku. Könnuð voru tengsl á milli

notkunar á öðru tungumáli en íslensku og íslensksmálþroska barnanna. Rannsókninni var

ætlað að varpa ljósi á hversu fjölbreytt málumhverfi íslensk leikskólabörn alast upp við ínútímasamfélagi.

Rannsóknarspurningarnarsemvoruhvatinnaðþessuverkefnivorueftirfarandi:

1. Að hve miklu leyti verja íslensk leikskólabörn tíma sínum á öðru tungumáli eníslensku?

2. Hvereru tengslnotkunar leikskólabarnaáöðru tungumáli en íslenskuvið íslenskan

málþroskaþeirra?

BarnaefniásjónvarpsstöðvunumRÚVogStöð2eraðstærstumhlutatalsettá íslensku

eðaum80%samkvæmtniðurstöðumfráárinu2012(ÞórdísÞórisdóttir,2012).Núsexárum

síðarhafamörgbörneinnigaðgangaðöðrumsjónvarpsstöðvumenþeimíslenskuþarsem

barnaefni er ekki talsett. Þá er orðið sífellt algengara að börn sæki í barnaefni áveraldarvefnumsemekkiertalsett(BirnaArnbjörnsdóttir,2018).Ekkiervitaðumrannsóknir

semkannaþauáhrifsemensktmálígegnumfjölmiðlahefuráíslenskanmálþroskabarnaog

þvíerþettaefnisemmikilvægteraðkanna.

Niðurstöðurþessararrannsóknarleidduíljósað16%barnannahorfðuásjónvarpáöðru

málieníslenskuíhálftímaeðalengurávirkumdögumog32%umhelgar.Þarafhorfðu15%í

klukkustundeða lengurá sjónvarpsefni semvarekkiá íslenskuumhelgar.Umtveirþriðju(67%)horfðunánastekkertásjónvarpsefniáöðrumálieníslenskuávirkumdögumogum

helmingur(51%)umhelgar.Ekkierljósthvortþettaersvipaðogáðurþvírannsakandifann

engarsamanburðarhæfarrannsóknirásjónvarpsáhorfiþessaaldurshópshérá landiþannig

aðengarályktanirumþróunverðadregnarafþessumniðurstöðum.

Page 47: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

45

Notkunáerlendutungumálivarmeiriþegarbörninnotuðusnjalltækien23%barnanna

dvölduviðslíktefnihálftímaeðalengurávirkumdögumog35%umhelgar.Íljóskomaðum

helmingurbarnannavarðióverulegumtímaísnjalltækjumáöðrumálieníslenskuávirkum

dögumþóaðhlutfalliðséhærraumhelgar,eða35%.Afþessumásjáaðnotkunáöðrumáli

en íslensku ermeiri um helgar en á virkum dögum og heldurmeiri í snjalltækjum en við

sjónvarpsáhorf.Lesturáöðrutungumálien íslenskuvaróverulegurenþaðvoruaðeinsum

10%foreldrasemlásufyrirbörninsínáöðrumálieníslenskuogþáí15mínútureðaskemur

eðaskemurádag.

Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að engin merkjanleg tengsl voru á milli

sjónvarpsáhorfsáöðrutungumálien íslenskuog íslensksmálþroskabarnanna.Fylgninmillisnjalltækjanotkunaráöðrumálien íslenskuviðmálþroskavarhinsvegarneikvæðog telst

marktækþóaðfylgninséveik.

Héráeftirverðurfjallaðumniðurstöðurþeirratveggjarannsóknarspurningasemlagtvar

afstaðmeðogþærtengdarfræðilegumgrunniverkefnisinsogályktanirdregnar.

5.1 Sjónvarpsáhorf,viðveraísnjalltækjumoglesturáöðrumálieníslenskuNiðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að notkun á öðrumáli en íslensku ermeiri um

helgarenávirkumdögumogímeiramæli ísnjalltækjumenviðsjónvarpsáhorf.Framkomeinnigaðaðeinslítillhlutiforeldrasagðistlesaáöðrutungumálieníslenskufyrirbörninsíná

virkumdögumogumhelgar.

Ekkierhægtaðsegjatilumútfráþessumniðurstöðumhvorttengingbarnannaviðerlent

mál sé mikil eða lítil eða setji mark á málþroska þeirra, þar sem ekki fundust neinar

rannsóknarniðurstöðursemsettuviðmiðhvaðþaðvarðar.Aðrarrannsóknirhafasamtsýntaðbörnsemverjatímasínumáfleirieneinumálieigiáhættuaðþróaminnifærniíhvoru

máli fyrir sig heldur en börn sem aðeins nota eitt tungumál allan sinn vökutíma (HuldaPatricia Haraldsdóttir, 2013; SigríðurÓlafsdóttir, 2015). Hálftími á dag eða allt upp í tværklukkustundireruekkihátthlutfallafvökutímabarnaogþvímáleiðalíkumaðþvíaðmeiru

skiptihvernighinumklukkustundunumsembörndveljameðforeldrumsínumogíleikskóla

sé varið. Þar skiptir máli að börnin fái ríkulegamálörvun, innihaldsrík samskipti og að sú

málörvunmiðistviðgetuþeirra,þaðeraðhúnséhvorkiofinnihaldsrýrnéoferfiðtilaðþau

náiaðbyggjauppmálkunnáttusína(HoffogTian,2005).

ÍrannsóknLawogfélaga(2018)sýnduniðurstöðuraðefbörnáaldrinumþriggjatilfimm

árahorfðuímeiraenþrjárklukkustundirádagásjónvarptengistþaðslakrimálþroskavið11áraaldur.Írannsókninnisemhérergreintfrásýnduniðurstöðureinsogframhefurkomið,

aðeinungisáttabörnaf98horfðumeiraentværklukkustundirásjónvarpádagumhelgar.

Page 48: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

46

Þaðer ekki hátt hlutfall og tæpast ástæða til aðhafa áhyggjur af því þar semþettamikla

áhorfásérekkistaðáhverjumdegi.Afturámótigætiþaðveriðáhyggjuefniefásamatíma

ættisérekkistaðhjáþessumsömubörnumnægilegmálörvuníformimannlegrasamskipta

(HartogRisley,1995).

Eins og fram hefur komið þá verja börnin í þessari rannsókn tíma sínum frekar við

sjónvarpsáhorf en í snjalltækjum.Margt er þó sem bendir til þess að snjalltæki, svo sem

spjaldtölvur,eigiinnanfárraáraeftiraðverðaaðgengilegrioggrípafyrrathyglibarnannaensjónvarpið vegna eiginleika sinna og þar er líklegt að hærra hlutfall efnis verði á erlendu

tungumálienáíslenskusjónvarpsstöðvunum.ÍrannsóknSteingerðarÓlafsdóttur(2017)kom

framaðþegarbörnhafanáðfimmáraaldriþáaukastlíkurnaráþvíaðþaueigisíneigintækitilmiðlanotkunarogþáeinkumspjaldtölvurmeðanaðbörnundirfimmáraaldrideilduoft

snjalltækjummeðöðrumfjölskyldumeðlimum.Þarsemþessirannsóknvargerðábörnumá

fjórðaaldursárimágeraráðfyrirþvíaðfáþeirranotieigiðsnjalltæki,enséufrekaraðnotasnjalltækiforeldrasinnaeðasystkina.Huganlegahefuraðgengiþeirraaðsnjalltækiþvíverið

minna en að sjónvarpi sem mögulega getur skýrt hvers vegna þau vörðu lengri tíma viðsjónvarpsáhorf.

Að lesa fyrir börn eflir málþroska þeirra og er mikilvæg undirstaða fyrir þróun læsis

(Jensen,2009),ekkisístþarsemritaðmálermuninnihaldsríkaraentalaðmálogíþvíbirtast

sjaldgæfariorðsemerumikilvægfyrir lesskilningognámsgengi(SigríðurÓlafsdóttir,2016).

Flestirforeldraríþessarirannsóknsvöruðuþvítilaðþeirlæsufyrirbörninsínábilinu16–30mínúturádagogeittforeldrisagðistlesafyrirbarniðsittímeiraentværklukkustundirádag.

Hvortsátímisénæganlegur lesturfyrirbörnineðaekkiverðurekkisvaraðhér.Benthefur

veriðáírannsóknum,semtíundaðareruframaríritgerðinniaðþaðséeftilvillekkitíminnsemskiptiröllumáliþegarlesiðerfyrirbörnheldurséþaðhvernigerlesið,hversuoftsama

bókinerlesinoghvortinnihaldsríkarsamræðureigasérstaðumlesefnið(Jensen,2009).

Börninlæraþaðsemfyrirþeimerhaftogstundumgeraforeldrarogaðriruppalendursér

ekkigrein fyrirþvíhversumikiðbörninendurspeglaþeirraeiginhegðun (Chaudron,2015).Jákvæðlestrarmenningáheimilumtelstmeðalannarsveraaðhafabækursýnilegar,aðbörn

sjáiaðra lesaog lesiðséreglulegafyrirbörnin(Kassow,2006).Þaðermargtsembendirtil

þessaðbækurogblöðséuekkieinsalgengáheimilumogáðurvarogaðöllumlíkindumásútæknilegaveröldsemviðbúumvið ídagsinnþátt íþví (Bowcutt,2013).Núerhægterað

nálgastallarupplýsingarogannaðafþreyingarefni gegnummiðlanútímans.Þvíerallt eins

líklegtaðbörnídagsjáiekkieinsmikiðogáðurtilforeldrasinnaeðaannarranákominnaviðað lesa íbók (Kassow,2006).Afturámótier líklegtaðbörninhorfi á foreldra sínavinna í

fartölvumeðalesaafskjásnjalltækja.Veltamáfyrirsérhvortþaðhafisömuáhrifogjákvæð

lestrarmenningertalinhafaábörninogþauverðiáhugasamariumskjámenninguna.

Page 49: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

47

Niðurstöðurrannsóknarinnarsýnduaðbörninvörðutöluverðumtímaviðsjónvarpsáhorf

ogísnjalltækjumoghlutaþesstímaáöðrumálieníslensku.Nokkurbreytileikikomframhjá

börnunumhvaðþettavarðaðiogþvívarvirkilegaáhugavertaðskoðahvorttengslséuámilli

þesstímasemvariðvaráöðrumálieníslenskuogíslensksmálþroskabarnanna.

5.2 Tengslámillinotkunaráöðrumálieníslenskuogíslensksmálþroskaleikskólabarna

Hver eru tengsl notkunar á öðru tungumáli en íslensku hjá leikskólabörnumogmálþroska

þeirra í íslensku var önnur þeirra spurninga sem lagt var af stað með við gerð þessa

lokaverkefnis. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu neikvæða fylgni á milli þess tíma sembörninvörðuísnjalltækjumáöðrumálien íslenskuávirkumdögumog íslensksmálþroska

þeirraeinsoghannmældistáEFI-2málþroskaprófinu.Þessifylgnivarmarktækentengslin

voruþóveikogekkikomframfylgniviðþanntímasembörninvörðuviðslíkaiðjuumhelgarné við sjónvarpsáhorf. Það má því draga þá ályktun að sá tími sem börnin verja á öðru

tungumálieníslenskutengistnánastekkertniðurstöðumþeirraíEFI-2.

ÞegarskoðaðarvoruniðurstöðurbarnannaíEFI-2komíljósaðum79,2%barnannavoru

meðmeðalfærnieðagóðagetuískilningiogum81,3%vorumeðmeðalfærnieðagóðagetuítjáningu. Samkvæmt viðmiðunarmati EFI-2 þá eru 64% barna með góða eða meðalfærni

bæðiískilningiogtjáningu.

Höfundar EFI-2 benda á að skoða þurfi hvert tilfelli fyrir sig þegar börn lenda undir

meðalfærni í skilningi eða tjáningu (Elmar Þórðarson o.fl., 2012). Þetta er í samræmi við

ábendingarHoffogTian(2005)ummikilvægiþessaðskoðavelbakgrunnhversbarnssemáviðslakanmálþroskaaðetja.Aðstæðurbarnagetaveriðmisjafnarogímörgumtilfellumbúa

börnviðlítthvetjandimálumhverfi.HoffogTiannefnaaðjafnvelsémálörvunískólumekkinægjanleg(HoffogTian,2005).

Þessarirannsóknvarekkiætlaðaðleggjamatáþáleikskólasembörnindveljaáenþómá

bendaáaðeinungisfagfólksemhefurtilþessréttindi leggurfyrirEFI-2.Hátthlutfallbarna

meðgóðaeðameðalfærniáEFI-2prófinugeturáttræturaðrekjatilöflugsmálumhverfiá

leikskólanum.Enþaðgetureinnigverið rakið til ríkrarmálörvunarheima fyrir.AllaveganaættisúvitundaðfagfólkleggurEFI-2fyriraðveitavisstöryggiumaðréttséstaðiðaðmálum

ogaðþaubörnfáiþáviðeigandiaðstoðsemmælastundirmeðalfærni íEFI-2.Hvaðveldur

því að 20% barnanna lenda undir meðalfærni í skilningi og rétt rúm 16% lenda undir

meðalfærniítjáningueróljóstenþaðhlutfallkemurekkiáóvartþvíeðlilegteraðeinhverjir

lendiundirmeðalfærnisamkvæmtviðmiðunarmatiEFI-2enmikilvægteraðreynaaðkoma

tilmótsviðöllbörnogeflamálþroskaþeirra.

Page 50: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

48

Enhversvegnakomaekkiframskýrtengslámillinotkunaráöðrutungumálieníslensku

og íslenskummálþroska barnanna í þessari rannsókn? Ef litið er til þess hvernig orðaforði

tvítyngdrabarnahefurtilhneigingutilaðþróastþásýnarannsókniraðorðaforðitvítyngdra

barnaeraðjafnaðiminnienorðaforðieintyngdrabarna(Hoffofl.,2012;SigríðurÓlafsdóttir,

2015). Orðaforði barna er í hlutfalli við þann tíma og þámálörvun sem þau fá. Þvímeiri

málörvunsemtvítyngtbarnfæríöðrumálinu,þeimmunmeiriorðaforðabýrþaðyfir íþví

máli(Hoff,o.fl.,2012).

Börninsemþessi rannsóknnáði tilvorumjögung,aðeinsá fjórðaaldursári. Í rannsókn

SteingerðarÓlafsdóttur(2017)kemurframaðallrayngstubörnin,áaldrinumfráfæðingutil

eins árs nota netið ekkimikið. Í hennar rannsókn notuðu samt 4% barnanna á þeim aldrinetiðdaglegaenum80%þeirranotuðunetiðaldrei.RannsóknSteingerðarsýndi jafnframt

að foreldrar takameiri þátt ímiðlanotkunbarna sinnaáþessumaldri enþegarþauverða

eldri, þá fækkar þeim samverustundum.Miðað við þær niðurstöður þá er afar ólíklegt aðbörniníþessarirannsókn,hafivariðlöngumtímaáfyrstaárisínuánetinuogþarafleiðandi

mögulegaekkivariðneinumtímaáöðrumálieníslensku.Aðlíkindumskiptirmestumáliaðþauhafifengiðnægilegamiklamálörvuní íslensku, í formifjölbreytts lestursogsamræðnaheimafyrirogíleikskólum.Íljósifyrrirannsóknamáveltafyrirsérhvortneikvæðveikfylgni

á milli notkunar snjalltækja á öðru máli en íslensku á virkum dögum við málskilning ogtjáningarfærnibarnannaííslenskukunniaðaukastogstyrkjastmeðhækkandialdri.

5.3 HvaðgætihugsanlegahaftáhrifámálþroskaleikskólabarnaNiðurstöðurnargefaokkurekkiástæðutilaðfullyrðaumþaðhvortnotkunsnjalltækjaogá

erlendumáli tengistniðurstöðumíEFI-2.Notkunsnjalltækjahjáungumbörnumerþóvertað skoða nánar þar sem rannsóknir sýna að vinsælustu miðlatæki á meðal barna eru

spjaldtölvurþarsemstærðskjásinsoghelstueiginleikartækisinshentaeinkarvel fyrir litlafingur(Chaudron,2015).Einsogkomiðhefurframþávörðubörniníþessarirannsókntímasínumfrekarviðsjónvarpsáhorfenviðnotkunásnjalltæki.Margterþósembendirtilþess

að snjalltæki, svo sem spjaldtölvur, eigi fljótlega eftir að verða aðgengilegri og grípi fyrr

athyglibarnannaensjónvarpiðvegnaeiginleikasinna.SigríðurSigurjónsdóttir(2016)bendir

áaðmargtséjákvættsemsnýraðsnjalltækjaþróunundanfarinnaára,svosemaðtölvurog

snjallsímarauðveldasamskipti,bjóðauppámargskonarafþreyinguoggeranotendumkleiftaðaflaupplýsingaóháðstaðogstund.SigríðurSigurjónsdóttir(2016)bendirþóeinnigáað

þrátt fyrir að snjalltækjabyltingin sé jákvæð hafi hún ákveðnar hættur í för með sér fyrir

íslenskatungu(SigríðurSigurjónsdóttir,2016).Þaðgætiþegarframlíðastundirhaftáhrifámálþroskaleikskólabarnaefaðaðgengiaðíslenskuefniánetinufyrirbörnverðuráframjafn

lítiðograunbervitnitilsamanburðarviðensktefni.

Page 51: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

49

Máltækni(e.languagetechnology)ertiltöluleganýttorðííslensku.Þaðorðernotaðum

hvers kyns samvinnu tungumáls og tölvutækni er hefur einhvern hagnýtan tilgang sem

beinistaðþvíaðhannaeðaútbúaeinhvernhugbúnaðeðatækisemnýtistmönnumístarfi

eða leik (EiríkurRögnvaldsson, 2012). ÍHvítbókaröðMETA-NET skrifa EiríkurRögnvaldsson

o.fl.(2012)aðþjóðartungumálsemekkihafafullnægjandimáltæknibúnaðiséuímikillihættu

ogþaðájafnvelviðumþjóðtungursemmargirtala.Efíslenskaáaðveralífvænlegþjóðtunga

í þróuðumheimi þá verður hún að geta staðið undir kröfumupplýsingatækninnar (Eiríkur

Rögnvaldsson o.fl., 2012). Þarna gæti einnig leynst hætta fyrir málþroska íslenskra

leikskólabarna.Efstaðreyndinverðursúaðsífelltfleiriíslenskbörnáungaaldrifariíauknum

mæliaðverjatímasínummeiraísnjalltækjumþáerhugsanlegtaðþaufariaðheyrameiraaf

öðru tungumáli en íslensku. Hættan er á að tækninni fleygi svo hratt fram að ekki munigefasttíminéfjármagntilaðþýðaallanþannhugbúnaðsembörninsækjasértilgagnsog

gamansísnjalltækin.Boðuðraddstýringallratækjaánæstuárummuneinnighafasínáhrifefaðbörningetaekkitalaðíslenskuviðtækinogþurfaaðtalaenskutilaðstjórnaþeim.

Írannsóknþessarivoruþátttakenduríslenskleikskólabörnenmikilvægteraðvarpaljósi

áþaðhvortnotkuneldribarnaáöðrumálieníslenskutengistíslenskummálþroskaþeirraogaðfylgjaþróunyfirnokkurár.Slíkarupplýsingarværiverðugtaðaflameð15áraunglingum

ogtengjatildæmisviðniðurstöðurþeirraáPISAprófum.

Page 52: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

50

6 Lokaorð

Samkvæmtrannsókninnihorfðuum16%barnanna,semvoruáfjórðaaldursári,ásjónvarpá

öðrumálieníslenskuíhálftímaeðalengurávirkumdögumog32%barnaumhelgar.Þaraf

horfðu 15% þeirra í klukkustund eða lengur um helgar á sjónvarpsefni sem var ekki áíslensku.Aðmeðaltalihorfðubörniní29mínúturásjónvarpádagumhelgaráerlendumáli

en 17 mínútur á virkum dögum. Það er ekki hátt hlutfall af vökutíma þeirra en samt

umtalsverðurtími.

Niðurstöðurrannsóknarinnarsýnduað44%barnannavörðumeiraen15mínútumádagí

snjalltækjum á erlendu máli á virkum dögum og 54% um helgar. Niðurstöðurrannsóknarinnar sýndu hins vegarmarktækt en veik neikvæð tengslmilli árangurs á EFI-2

prófinuognotkunarásnjalltækjumáöðrutungumálieníslenskuávirkumdögum.Ekkikomá óvart að það erlenda tungumál sem börnin horfðu og hlustuðu á í sjónvarpi eða

snjalltækjum var fyrst og fremst enska enda er það efni sem finna má fyrir börn á

snjalltækjum eða erlendum sjónvarpsstöðvum mestmegnis með ensku tali. Íslenskarsjónvarpsstöðvartalsetjanánastalltsittbarnaefni,enídaghafaíslenskbörngreiðanaðgang

aðöðrumsjónvarpsmiðlum,svosemYoutubeogNetflix,þarsembarnaefniernæreingöngu

áensku.

Samkvæmtrannsókninnilásu10%foreldrannafyrirbörnináöðrutungumálieníslenskuá

virkumdögumog11%umhelgar.Ekkertafþeimforeldrumsemsvöruðuíkönnuninnikvaðst

þóverjalengritímaílesturáöðrumálieníslenskuenfimmtánmínútumádag.

Þráttfyriraðlítiltengslhafikomiðframírannsókninniámillinotkunaráöðrutungumáli

en íslensku og málþroska barnanna er mikilvægt að vera á varðbergi. Börnin í þessari

rannsóknerennmjögung,aðeinsá fjórðaaldursári,ogþaðer líklegtaðþaueigieinungiseftiraðbætaviðþanntímasemþauverjaáöðrutungumálieníslenskuánæstuárum.Aðrar

rannsóknir sýna tilhneigingin er sú að ung börn sem verja tíma sínum á fleiri en einu

tungumáliþróiminniorðaforðaíhvorumálifyrirsigenþausemaðeinsnotaeitttungumál.Það væri því athyglisvert að fylgja þessari rannsókn eftir og kanna eftir nokkur ár hvort

tengslin hafi vaxið á milli íslenskufærni þessara barna og aukinnar notkun þeirra á

samskiptamiðlum,snjalltækjumogveraldarvefnumáöðrumálieníslensku.

Framkemurí fræðilegahlutaritgerðarinnarhversumikilvægmannlegsamskiptiskipta í

formi innihaldsríkra samræðna og bóklesturs er fyrir málörvun barna strax frá fæðingu. Í

rannsókninnikomframaðþaðvoru74%foreldrannasemsögðustlesafyrirbörninímeiraen

Page 53: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

51

15mínúturádagávirkumdögumog78%sögðust lesaþettamikiðádagumhelgar.Gera

verðurráðfyrirþvíaðeinnigsélesiðfyrirbörninaðjafnaðií15mínúturádagíleikskólanum.

Þrátt fyrirþaðkomuekki fram jákvæðmarktæktengslvið lestur í rannsókninnienkannski

vegnaþessaðlesiðerfyrirlangflestbarnanna.Þettakallareinnigáfrekarirannsóknir.Getur

þaðeinnigveriðaðsátímisembörnverjaviðsjónvarpsáhorfeðaísnjalltækjumáöðrumáli

en íslensku sé ekki líklegur til að hafa neikvæðustu áhrifin á málþroska barnanna? Til að

kanna það væri gaman að sjá hversu mikla málörvun börnin eru að fá heima fyrir og í

leikskólanum?Er tildæmismunurámálörvunþeirraheima fyrirog í leikskólanum?Einnig

værifróðlegtaðberasamaneintyngdogtvítyngdbörn.

Ídagdveljanánastöllbörnsemtilþesshafaalduríleikskólaogíflestumtilfellumþáerubörninmeðfullavistunþar.Þaðeruáttatímarádagogísumumtilfellumjafnvelmeiraen

það. Leikskólinn er fyrsta stig skólagöngunnar og á leikskólaaldri er lagður grunnur að

máltökubarnsins.Börnáleikskólaaldriaukaorðaforðasinnummörgþúsundorðfráþvíþaubyrjaíleikskólaogþartilþauhefjanámígrunnskóla.Þvíermjögmikilvægtaðvandaðsétil

verksogaðáleikskólumstarfifagfólkmeðdjúpanskilningogeinbeittanviljatilaðstyðjaviðmálþroskabarnanna.

Rannsókniroggreinarsemhérhefurverið fjallaðumoghorft tilgefaástæðutilaðvið

séumávarðbergi.Nýjutækinsemleikaíhöndumbarnannaokkargetahaftneikvæðáhrifá

máltökuskeiðið,ekkisístefforeldrartýnaséríþeimlíkaogmálörvunáheimilumminnkar.Þá

geturtvítyngisamhliðavaxandihlutfallsenskuítalioghlustunleitttilþverrandiskilningsoggetuíslenskrabarnatilaðtjásigáíslensku.Erþvíréttaðhafahugfasthiðfornkveðna–Því

lærabörninmálið,aðþaðerfyrirþeimhaft.

Page 54: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

52

Heimildaskrá

AnetaFiglarska.(2015).Pólskurogíslenskurorðaforðileikskólabarnasemeigapólskuaðmóðurmáli:einkennimálumhverfistvítyngdrabarnaheimaogíleikskóla(óútgefinmeistararitgerð).Sóttafhttp://hdl.handle.net/1946/23213

AnetaFiglarska,RannveigOddsdóttir,SamúelLefeverogHrafnhildurRagnarsdóttir.(2017).Pólskurogíslenskurorðaforðitvítyngdraleikskólabarna:Málumhverfiheimaogíleikskóla.Netla–Veftímaritumuppeldiogmenntun.Sóttafhttp://netla.hi.is/serrit/2017/menntakvika_2017/007.pdf

ÁstaSvavarsdóttir.(1993).Beygingarkerfinafnorðaínútímaíslensku.Reykjavík:MálvísindastofnunHáskólaÍslands.

Baker,C.(2000).Aparentsandteachersquidetobilingualism(2.útgáfa).Philadelphia:MultilingualMatters.

Beck,I.L.,McKeown,M.ogKucan,L.(2002).Bringingwordstolife:Robustvocabularyinstruction.NewYork:TheGuilfordPress.

BirnaArnbjörnsdóttir.(2018).Englishexposure,proficiencyanduseinIceland.ÍBirnaArnbjörnsdóttirogHafdísIngvardóttir(ritstjórar),Languagedevelopmentacrossthelifespan:TheimpactofEnglishonenducationandworkinIceland(bls.35–78).Switzerland:SpringerNature.

BirnaArnbjörnsdóttirogHafdísIngvarsdóttir(2018).Languagedevelopmentacrossthelifespan.EnglishinIceland:FromInputtoOutput.ÍBirnaArnbjörnsdóttirogHafdísIngvarsdóttir(ritstjórar),Languagedevelopmentacrossthelifespan:TheimpactofEnglishoneducationandworkinIceland(bls.1–18).Switzerland:SpringerNature.

Bowcutt,A.A.(2013).DiscoveringtheE-relationshipbetweenbabiesandearlyE-literacy:Acasestudyontheresponsesofbabiesaged0-12monthstotraditionaltextsandelectronicreaders(doktorsritgerð,TheOhioStateUniversity).Sóttafhttps://etd.ohiolink.edu/!etd.send_file?accession=osu1375178446&disposition=inline

Brooks,P.ogKempe,V.(2012).Languagedevelopment.Chichester,WestSussex:Wiley–Blackwell.

Cain,M.J.(2010).Linguistics,psychologyandscientificstudyoflanguage.Dialectica,64,385-404.Sóttafhttps://onlinelibrary.wiley.com/doi/epdf/10.1111/j.1746-8361.2010.01238.x

Carreker,S.(2016).Howlisteningcomprehensioninformsinstruction.PerspectivesonLanguageandLiteracy,42(3),17–22.

Page 55: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

53

Chaudron,S.(2015).Youngchildren(0-8)anddigitaltechnology.Aqualitativeexploratorystudyacrosssevencountries.Luxembourg:EuropeanCommission,JointResearchCentre.

Chomsky,N.(2011).Málogmannshugur.HalldórHalldórssonþýddi.Reykjavík:Hiðíslenskabókmenntafélag.

Cummins,J.(1979).Linguisticinterdependenceandtheeducationaldevelopmentofbilingualchildren.ReviewofEducationalResearch,49(2),222–251.

Dunn,L.M.ogDunn,D.M.(2007).PeabodyPictureVocabulary(4.útgáfa).Minneapolis,MN:Pearson.

Droop,M.ogVerhoeven,L.(2003).Languageproficiencyandreadingabilityinfirst-andsecond–languagelearners.ReadingResearchQuarterly,38(1),78–103.Sóttafhttps://ila.onlinelibrary.wiley.com/doi/epdf/10.1598/RRQ.38.1.4

EiríkurRögnvaldsson.(2012).Hvaðermáltæknioghvaðamáliskiptirhúnfyriríslensku?Vísindavefurinn.Sóttafhttps://www.visindavefur.is/svar.php?id=66671

EiríkurRögnvaldsson.(2015).ErhrakspáRasksaðrætast?Hugrás/VefritHugvísindasviðsHáskólaÍslands.Sóttafhttp://hugras.is/2015/11/er-hrakspa-rasks-ad-raetast/

EiríkurRögnvaldsson.(2018,2.júli).Enskanerhættaðveragestur.Morgunblaðið,106(153),bls.?

EiríkurRögnvaldsson,KristínM.Jóhannsdóttir,SigrúnHelgadóttirogSteinþórSteingrímsson.(2012).Íslensktungaástafrænniöld.HvítbókaröðMeta-Net.Sóttafhttp://www.malfong.is/Malthing/icelandic_lwp.pdf

ElínÞöllÞórðardóttir.(2007).Móðurmálogtvítyngi.ÍHannaRagnarsdóttir,ElsaSigríðurJónsdóttirogMagnúsÞorkellBernharðsson(ritstjórar),FjölmenningáÍslandi(bls.101–128).Reykjavík,RannsóknarstofaífjölmenningarfræðumKHÍogHáskólaútgáfan2007.

ElmarÞórðarson,FriðrikRúnarGuðmundssonogIngibjörgSímonardóttir.(2012).EFI-2:Málþroskaskimunfyrirbörnáfjórðaári.Sóttafhttps://www.greining.is/static/files/vorradsstefna-2012/11mai_B_Ingibjorg-Sim.pdf

ErnaÁrnadóttir.(2000).Skiptirþaðmáli?ÍHeimirPálsson(ritstjóri),Lestrarbókinokkar,greinasafnumlesturoglæsi(bls.57–66).Reykjavík:Íslenskalestrarfélagið.

Fenson,L.,Dale,P.S.,Reznick,J.S.,Thal,D.,Bates,E.,Hartung,J.P.,Pethick,S.ogReilly,J.S.(1993).TheMacArthurcommunicativedevelopmentinventories:User´sguideandtechnicalmanual.SanDiego:SingularPublishing

Fenson,L.M.,Marchman,V.,Thal,D.,Dale,P.S.,Resnick,J.S.ogBates,E.(2007).MacArthurBatescommunicativedevelopmentinventories.Usersquideandtechnicalmanual(2.útgáfa).Baltimore:PaulH.Brookes.

Page 56: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

54

Ferjan,R.N.,Ramirez,R.R.,Clarke,M.,Taulu.S.ogKuhl,P.K.(2017).Speechdiscriminationin11–month-oldbilingualandmonolingualinfants:amagnetoencephalographystudy.DevelopmntalScience,20.Doi:10.1111/desc.12427

FreyjaBirgisdóttir.(2016).Orðaforðioglestrarfærni.TengslviðgenginemendaílesskilningshlutaPISA.Netla–Veftímaritumuppeldiogmenntun.Sóttafhttp://netla.hi.is/serrit/2016/um_laesi/04_16_laesi.pdf

Grosjean,F.(2010).Bilingual:lifeandreality.Cambridge,MA:HarvardUniversityPress.

HagstofaÍslands.(2015).Tölvu-ognetnotkunáÍslandiogíöðrumEvrópulöndum2014.Hagtíðindi.Sóttafhttps://hagstofa.is/media/43822/hag_150123.pdf

Hart,B.ogRisley,T.R.(2003).Theearlycatastrophe:The30millionwordgapbyage3.AmericanEducator,27(1),11–17.

Hiebert,E.H.ogKamil,M.L.(2005).Teachingandlearningvocabulary:Bringingresearchtopractice.Mahwah,NJ:LawrenceErlbaumAssociates.

Hoff,E.ogTian,C.(2005).Socioeconomicstatusandculturalinfluencesonlanguage.JournalofCommunicationDisorders,38(4),271–278.

Hoff,E.,Core,C.,Place,S.,Rumiche,R.,Senor,M.ogParra,M.(2012).Duallanguageexposureandearlybilingualdevelopment.JournalofChildLanguage,39(1),1–27.http://doi.org/10.1017/S0305000910000759

HrafnhildurRagnarsdóttir.(1993).Málogfrásagnir.ÍHörðurÞorgilssonogJakobSmári(ritstjórar),Sálfræðibókin(bls.58–61).Reykjavík:Málogmenning.

HrafnhildurRagnarsdóttir.(1998).Aðlæraþátíðsagna.ÍBaldurSigurðsson,SigurðarKonráðssonogÖrnólfurThorsson(ritstjórar),Greinarafsamameiði.HelgaðarIndriðaGíslasynisjötugum(bls.255-276).Reykjavík:RannsóknarstofnunKennaraháskólaÍslands.

HrafnhildurRagnarsdóttir.(2009).Þátíðarpróf-leiðbeiningar.

HrafnhildurRagnarsdóttir.(2015).Málþroskileikskólabarna,þróunorðaforða,málfræðioghlustunarskilningsmillifjögurraogfimmáraaldurs.Netla–Veftímaritumuppeldiogmenntun.Sóttafhttp://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/007.pdf

HrafnhildurRagnarsdóttir,JóhannaEinarsdóttir,MartaGallJörgensenogÞóraSæunnÚlfsdóttir.(2012).Skýrslaumstöðubarnaogungmennameðtal-ogmálþroskaröskun.Reykjavík:Mennta-ogmenningarmálaráðuneytið.

HuldaPatriciaHaraldsdóttir.(2013).Þátíðarmyndunogstærðíslensksorðaforðatvítyngdraleikskólabarnaóútgefinmeistararitgerð).Sóttafhttp://hdl.handle.net/1946/16050

Jensen,M.N.(2009).Atlæsemedborn:DialogiskoplæsningíDagtilbud.Aarhus:Klim.

Kassow,D.(2006).Parent-childsharedbookreading:Qualityversusquantityofreadinginteractionsbetweenparentsandyoungchildren.TalarisResearchInstitute,1(1),1-9Sóttafhttp://www.talaris.org/wp-content/uploads/sharedbook1.pdf

Page 57: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

55

Kuhl,P.K.(2004).Earlylanguageacquistion:Crackingthespeechcode.NatureReviewsNeuroscience,5(11),831–843.

Law,J.,King,T.,Reilly,S.,Rush,R.ogWestrupp,E.(2018).Earlyhomeactivitiesandorallanguageskillinmiddlechildhood:Aquantileanalysis.ChildDevelopment,89(1),295–309.Sóttafhttps://onlinelibrary.wiley.com/doi/epdf/10.1111/cdev.12727

LindaBjörkMarkúsdóttir.(2015).Égkannþettaekkertáíslensku.Vísir.is.Sóttafhttp://www.visir.is/g/2015704149993/„eg-kann-thetta-ekkert-a-islensku“

Maier,M.F.,Bohlmann,N.L.ogPalacios,N.A.(2017).Cross-Languageassociationsinthedevelopmentofpreschoolers´receptiveandexpressivevocabulary.EarlyChildResearchQuarterly,36,49–63https://doi.org/10.1016/j.ecresq.2015.11.006

McKeown,M.G.ogCurtis,M.E.(2014).Thenatureofvocabularyacquisition.PsychologyPress:NewYork.

Menntamálastofnun.(2017).HelstuniðurstöðurPISA2015(skýrsla).Sóttafhttps://mms.is/sites/mms.is/files/pisa_2015_island.pdf

Pan,B.A.ogSnow,C.E.(1999).Thedevelopmentofconversarsationalanddiscourseskills.ÍM.Barett(ritstjóri),Thedevelopmentoflanguage(bls.229–249).Hove:Psychology.

Pearson,B.,Fernandez,S.ogOller,K.(1993).Lexicaldevelopmentinbilingualinfantsandtoddlers:Comparisontomonolingualnorms.LangugeLearning,43,93–120.

Pence,K.L.ogJustice,L.M.(2008).Languagedevelopmentfromtheorytopractice.NewJersay:Pearson.

Rehm,G.ogUszkoreit,H.(ritstjórar).(2012).WhitePaperSeries.Sóttafhttp://www.malfong.is/Malthing/icelandic_lwp.pdf

Roessingh,H.(2008).VariabilityinESLoutcomes:Theinfluenceofageonarrivalandlengthofresidenceonachievementinhighschool.TESLCanadaJournal/ReveueTESLduCanada,26(1),87-107.

Roessingh,H.,ogKover,P.(2002).Workingwithyounger-arrivingESLlearnersinhighschoolEnglish:Nevertolatetoreclaimpotential.TESLCanandaJournal,19(2),1–19.Sóttafhttps://files.eric.ed.gov/fulltext/EJ645361.pdf

Rowe,M.L.,Raudenbush,S.W.ogGoldin-Meadow,S.(2012).Thepaceofvocabularygrowthhelpspredictlatervocabularyskill.ChildDevelopment,83,508–525.doi/abs/10.1111/j.1467-8624.2011.01710.x

Sénéchal,M.(1997).Thedifferentialeffectofstorybookreadingonpreschoolers´acquisitionofexpressiveandrexeptivevocabulary.JournalofChildLanguage,24,123–138.

SigríðurSigurjónsdóttir.(2005).Máltakaogsetningafræði.ÍHöskuldurÞráinsson(ritstjóri),ÍslensktungaIII:Setningar(bls.636–655).Reykjvavík:Almennabókafélagið.

Page 58: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

56

SigríðurSigurjónsdóttir.(2016).Snjalltækjavæðinginogmáltakaíslenskrabarna.Hugrás/VefritHugvísindasviðsHáskólaÍslands.Sóttafhttp://hugras.is/2016/08/snjalltaekjavaedingin-og-maltaka-islenskra-barna/

SigríðurÓlafsdóttir.(2010).Íslenskurorðaforðiíslenskragrunnskólanemasemeigaannaðmóðurmáleníslensku(óbirtmeistararitgerð).Sóttafhttp://hdl.handle.net/1946/4612

SigríðurÓlafsdóttir.(2015).ThedevelopmentofvocabularyandreadingcomprehensionamongIcelandicsecondlanguagelearners(doktorsritgerð).Sóttafhttp://hdl.handle.net/1946/23061

SigríðurÓlafsdóttirogBaldurSigurðsson.(2017).Lesskilningur:SkýringarálesskilningiíslenskranemendaíPISA.HelstuniðurstöðurPISA2015(bls.82–89)[Skýrsla].Sóttafhttps://mms.is/sites/mms.is/files/pisa_2015_island.pdf

SigríðurÓlafsdóttir,FreyjaBirgisdóttir,HrafnhildurRagnarsdóttirogSigurgrímurSkúlason.(2016).Íslenskurorðaforðioglesskilningurhjábörnummeðíslenskusemannaðmál:ÁhrifaldurviðkomunatilÍslands.Netla–Veftímaritumuppeldiogmenntun:Sérrit2016–umlæsi.Sóttafhttp://netla.hi.is/serrit/2016/um_laesi/03_16_laesi.pdf

SigurðurKonráðsson.(2000).Orðaforði.ÍHeimirPálsson(ritstjóri),Lestrarbókinokkar,greinasafnumlesturoglæsi(bls.151–170).Reykjavík:Íslenskalestrarfélagið.

Stanovich,K.E.(1986).Mattheweffectsinreading:Someconsequencesofindividualdifferencesintheacquisitionofliteracy.ReadingResearchQuarterly,21,360–406.

SteingerðurÓlafsdóttir.(2017).Smábörnmeðsnjalltækin:Aðgangurbarnannaogviðhorfforeldra.Netla–Veftímaritumuppeldiogmenntun.Sóttafhttp://netla.hi.is/serrit/2017/menntakvika_2017/001.pdf

Sænskafjölmiðlanefndin[Statensmedierad].(2017).Smaungarogmedier2017.Stokkhólmur:Statensmedierad.Sóttafhttps://statensmedierad.se/download/18.30c25b3115c152ee8f82fe95/1495204277588/Småungar%20och%20medier%202017%20tillgänglighetsanpassad.pdf

Tabors,P.O.(2008).Onechildtwolanguages:AguideforearlychildhoodeducatorsofchildrenlearningEnglishasasecondlanguage.Baltimore,MD:PaulH.Brookes.

Umboðsmaðurbarna.(2017).Netnotkun:Upplýsingarumbörnánetinu.Sóttafhttps://barn.is/malaflokkar/netnotkun/

ÞorbjörnBroddason.(2006).Youthandnewmediainthenewmillenium.NordicomReview,27(2),105–118.Sóttafhttps://content.sciendo.com/view/journals/nor/27/2/article-p105.xml

ÞórdísGísladóttir.(2004).Hvaðertvítyngi?Ritið,4(1),143–157.

ÞórdísH.Þórisdóttir.(2012).EnglishencounteredbyIcelandicchildren.IsEnglishbecomingthesecondlanguageofIceland´syouth?ÍBirnaArnbjörnsdóttirogHafdísIngvarsdóttir(ritstjórar),Languagedevelopmentacrossthelifespan.TheimpactofEnglishoneducationandworkinIceland(bls.35–55).Switzerland:SpringerNature.

Page 59: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

57

ViðaukiA–Spurningakönnun

Spurningakönnun*Áskilið

1.Hvererkennitalabarnsinsþíns?*

Svarið þitt

2.Hvaðheitirleikskólibarnsinsþíns?*

Svarið þitt

3.Hvertermóðurmálþitt?

Svarið þitt

4.Hvertermóðurmálhinsforeldrisbarnsins(efannaðforeldri)?

Svarið þitt

5.Hversumörgummínútumádagað jafnaðiverbarniðþitt íaðhorfaá

sjónvarpávirkumdögum?

0-15mínútur

16-30mínútur

Page 60: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

58

31-45mínútur

46-60mínútur

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

6.Hversumargarmínúturafþvítelurþúveraáerlendutungumáli?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

7.Áhvaðatungumáli/tungumálum?

Svarið þitt

8.Hversumörgummínútumað jafnaðiádagverbarniðþitt íaðhorfaá

sjónvarpumhelgar?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

Page 61: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

59

46-60mínútur

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

9.Hversumargarmínúturafþvítelurþúveraáerlendutungumáli?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

10.Áhvaðatungumáli/tungumálum?

Svarið þitt

11.Hversumörgummínútumaðjafnaðiádagverbarniðþitttímasínumí

snjalltækiávirkumdögum?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

Page 62: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

60

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundirádag

12.Hversumargarmínúturafþvítelurþúveraáerlendutungumáli?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

13.Áhvaðatungumáli/tungumálum?

Svarið þitt

14.Hversumörgummínútumaðjafnaðiádagverbarniðþitttímasínumí

snjalltækiumhelgar?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

Page 63: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

61

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

15.Hversumargarmínúturafþvítelurþúveraáerlendutungumáli?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

16.Áhvaðatungumáli/tungumálum?

Svarið þitt

17.Hversumargarmínúturaðjafnaðiádagávirkumdögumlestþúfyrir

barniðþittámóðurmáliþínu?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

Page 64: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

62

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

18.Hversumargarmínúturaðjafnaðiádagumhelgarlestþúfyrirbarnið

þittámóðurmáliþínu?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

19.Hversumargarmínúturaðjafnaðiádagávirkumdögumlestþúfyrir

barniðþittáöðrutungumálienmóðurmáliþínu?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Page 65: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

63

Meiraentværklukkustundir

20.Áhvaðatungumáli/tungumálumeflesiðer?

Svarið þitt

21.Hversumargarmínúturaðjafnaðiádagumhelgarlestþúfyrirbarnið

þittáöðrutungumálienmóðurmáliþínu?

0-15mínútur

16-30mínútur

31-45mínútur

46-60mínútur

61-75mínútur

76-90mínútur

91-105mínútur

106-120mínútur

Meiraentværklukkustundir

22.Áhvaðatungumáli/tungumálumeflesiðer?

Svarið þitt

Kærar þakkir

Page 66: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

64

ViðaukiÁ–Leyfisbréftilleikskólafulltrúa

Reykjanesbær,27.maí2017

Ágætileikskólafulltrúi

Undirrituð ermeistaranemi áMenntavísindasviði Háskóla Íslands og er að hefja rannsókn

semætlað er að leita svara við spurningunum ,,Að hvaðamiklu leyti verja íslensk börn áfjórðaáritímasínumáöðrutungumálieníslensku?Hvernigtengistþaðíslenskummálþroska

þeirra?”LeiðbeinandiminnerSigríðurÓlafsdóttir,nýdoktorviðHáskólaÍslands.Rannsóknin

mínereigindleg.Þátttakendureruforeldrarbarnasemfædderuárið2013oghafatekiðEFI-2málþroskaskimunarpróf.Meðalannarssemrannsókninnierætlaðaðgefavísbendingarum

er hversu margar mínútur á dag íslensk börn fædd 2013 dvelja við áhorf og hlustun á

sjónvarpogísnjalltækjumáöðrutungumálieníslensku.Þámunégóskaeftirleyfiforeldratilað nálgast niðurstöður barnanna á málþroskaskimunarmatinu EFI-2. Síðan mun ég kanna

hvort tengsl séu ámilli svara í spurningakönnun ogmálþroskaprófsins. Ég vonast eftir að

nægilegamargirtakiþáttsvodragamegimarktækarályktanirfrárannsókninni.

ÉgleitatilþínumleyfitilaðvinnarannsókninaíleikskólumReykjanesbæjar;aðéggetisentforeldrumleyfisbréfogspurningakönnun,en jafnframtaðnálgastniðurstöðurbarnaþeirra

úrEFI-2.Gagnasöfnuneráætluðíjúní2017.

ÉgheftilkynntrannsókninatilPersónuverndarundirnúmerinuS8316/2017.Gætterfyllsta

trúnaðar við úrvinnslu gagna og uppfylltar verða kröfur um meðferð og vörslupersónuupplýsinga samkvæmt lögum. Enginn annar en ég, sem rannsakandi, mun hafa

aðgangaðgögnunum.Ekkiverðurhægtaðrekjaupplýsingartileinstakraleikskóla,foreldra

eðabarna.Frumgögnumogpersónuupplýsingumverðureyttaðrannsóknlokinni.

Égvonaaðverkefniðþykiáhugavertogvelverðitekiðíþessamálaleitan.

Meðfyrirframþökkfyrirstuðninginn,

Page 67: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

65

__________________________________

IngibjörgJónsdóttir

M.Ed.nemiínáms-ogkennslufræðum,Hí.

Sími:8625862Netfang:[email protected]

Ég samþykki hér með að leikskólar ________________________________taki þátt í

ofangreindrirannsóknIngibjargarJónsdóttur,meistaranemahjáHáskólaÍslands.

NafnogundirskriftleikskólafulltrúaReykjanesbæjar

_______________________________________________

Page 68: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

66

ViðaukiB–Leyfisbréftilleikskólastjóra

Reykjanesbær,27.maí2017

Ágætileikskólastjóri

Undirrituð ermeistaranemi áMenntavísindasviði Háskóla Íslands og er að hefja rannsókn

semætlað er að leita svara við spurningunum ,,Að hvaðamiklu leyti verja íslensk börn áfjórðaáritímasínumáöðrutungumálieníslensku?Hvernigtengistþaðíslenskummálþroska

þeirra?”LeiðbeinandiminnerSigríðurÓlafsdóttir,nýdoktorviðHáskólaÍslands.Rannsóknin

mínereigindleg.Þátttakendureruforeldrarbarnasemfædderuárið2013oghafatekiðEFI-2málþroskaskimunarpróf.Meðalannarssemrannsókninnierætlaðaðgefavísbendingarum

er hversu margar mínútur á dag íslensk börn fædd 2013 dvelja við áhorf og hlustun ásjónvarpogísnjalltækjumáöðrutungumálieníslensku.Þámunégóskaeftirleyfiforeldratil

að nálgast niðurstöður barnanna á málþroskaskimunarmatinu EFI-2. Síðan mun ég kanna

hvort tengsl séu ámilli svara í spurningakönnun ogmálþroskaprófsins. Ég vonast eftir aðnægilegamargirtakiþáttsvodragamegimarktækarályktanirfrárannsókninni.

Ég leita til þín um leyfi til að vinna rannsóknina í leikskólanum þínum; að ég geti sent

foreldrumleyfisbréfogspurningakönnun,en jafnframtaðnálgastniðurstöðurbarnaþeirraúrEFI-2.Gagnasöfnuneráætluðíjúní2017.

ÉgheftilkynntrannsókninatilPersónuverndarundirnúmerinuS8316/2017.Gætterfyllsta

trúnaðar við úrvinnslu gagna og uppfylltar verða kröfur um meðferð og vörslu

persónuupplýsinga samkvæmt lögum. Enginn annar en ég, sem rannsakandi, mun hafaaðgangaðgögnunum.Ekkiverðurhægtaðrekjaupplýsingartileinstakraleikskóla,foreldra

eðabarna.Frumgögnumogpersónuupplýsingumverðureyttaðrannsóknlokinni.

Égvonaaðverkefniðþykiáhugavertogvelverðitekiðíþessamálaleitan.

Íviðhengimáfinnaleyfisbréfogspurningakönnunsemsendverðatilmæðraleikskólabarna.

Efþúhefureinhverjarfrekarispruningar,ekkihikaviðaðhafasamband.

Page 69: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

67

Meðfyrirframþökkfyrirstuðninginn,

__________________________________

IngibjörgJónsdóttir

M.Ed.nemiínáms-ogkennslufræðum,Hí.

Sími:8625862Netfang:[email protected]

Ég samþykki hér með að leikskólinn ________________________________taki þátt íofangreindrirannsóknIngibjargarJónsdóttur,meistaranemahjáHáskólaÍslands.

Nafnogundirskriftleikskólastjórans_____________________________________

Page 70: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

68

ViðaukiD–Leyfisbréftilforeldra/forráðamanna

Reykjanesbær,27.maí2017

Kæraforeldri/forráðamaður,

Undirrituð ermeistaranemi áMenntavísindasviði Háskóla Íslands og er að hefja rannsókn

semætlaðeraðleitasvaraviðspurningunum:,,Aðhvemikluleytiverjaíslenskbörnáfjórða

ári tíma sínum á öðru tungumáli en íslensku? Hvernig tengist það íslenskum málþroskaþeirra?” Leiðbeinandi minn er Sigríður Ólafsdóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands. Þær öru

tæknilegubreytingarsemátthafasérstaðánetmiðlunsíðastliðinárhafahaftíförmeðsér

nýjar áskoranir fyrir börn, fullorðna og samfélagið allt. Tölvur og snjallsímar auðveldasamskipti,bjóðauppámargskonarafþreyinguoggeranotendumkleiftaðaflaupplýsingaóháðstaðog stund.Þóer ljóstaðmunmeiraefnier til áenskuená íslenskusem íslensk

börnnjótagjarnangóðsaf.Þvígeturveriðaðþauöðlistsmámsamanfærniíþvítungumáli.Lítið er þó vitað um hvort tími sem íslensk börn verja á ensku, eða öðru tungumáli, hafijákvæðeðaneikvæðáhrifáíslenskufærniþeirra.

Ég bið þig kæra foreldri/forráðamaður, að taka þátt í stuttri spurningakönnun sem verður

send rafrænt til þín. Einnig óska ég eftir aðgengi að niðurstöðum barnsins þíns á EFI-2málþroskaskimunarprófi. Mikilvægt er að góð þátttaka náist svo draga megi marktækar

ályktanirafrannsókninni.

ÉgheftilkynntrannsókninatilPersónuverndarundirnúmerinuS8316/2017.Gætterfyllsta

trúnaðar við úrvinnslu gagna og uppfylltar verða kröfur um meðferð og vörslu

persónuupplýsinga samkvæmt lögum. Enginn annar en ég, sem rannsakandi, mun hafa

aðgangaðgögnunum.Ekkiverðurhægtaðrekjaupplýsingartileinstakraleikskóla,foreldra

eðabarna.Frumgögnumogpersónuupplýsingumverðureyttað rannsókn lokinni.Égvona

aðverkefniðþykiáhugavertogvelverðitekiðíþessamálaleitan.Endilegahafiðsambandefspurningarvakna.

Page 71: Notkun íslenskra leikskólabarna á öðru tungumáli en

69

Ef þið samþykkið þátttöku vinsamlegast skilið leyfisbréfi þessu undirrituðu aftur til

leikskólastjórainnan2daga.

Meðfyrirframþökkfyrirstuðningin,

___________________________________

IngibjörgJónsdóttir

M.Ed.nemiínáms-ogkennslufræðum,Hí.

Sími:8625862Netfang:[email protected]

Samþykkifyrirþátttökuírannsókn

Éghefkynntmérupplýsingarumofangreindarannsóknoggerimérgreinfyrirþvíaðéggethaftsambandvið

rannsakandannefspurningarvakna.

Ég samþykki hér með að ég og barnið mitt tökum þátt í ofangreindri rannsókn Ingibjargar Jónsdóttur

meistaranemahjáHáskólaÍslands.

ÉgveitieinnigrannsakandanumleyfitilaðnálgastniðurstöðurbarnsinsmínsáEFI-2

Nafnbarns:___________________________________________________

Nafnogundirskriftforeldris/forráðamanns:_____________________________________________

Símanúmerognetfang:______________________________________________________________