slag :: stroke

Post on 11-Jan-2016

65 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

SLAG :: STROKE. Klínisk útkoma ræðst af Hversu alvarleg einkenni eru Hvar og hvaða æð lokast Stærð kjarna dreps Meðferð. Bráða ástand með taugafræðilegum brottfallseinkennum - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

SLAG :: STROKE

• Bráða ástand með taugafræðilegum brottfallseinkennum – því þegar hluti heila deyr vegna skorts á

staðbundnu blóðflæði, truflast starfsemi þeirrar líkamansstafsemi sem hann stjórnaði. 

– Slag getur valdið lömun, haft áhrif á tal og sjón auk annarra einkenna :

– Orsökin er

– Blóðþurrð (Ischemia ) (85%)

_ Blæðing (15%):» Hypertension, » Tumor, » AVM/Aneurysm,» Amyloid, » Moya-Moya

Klínisk útkoma ræðst af

Hversu alvarleg einkenni eru

Hvar og hvaða æð lokast

Stærð kjarna dreps

Meðferð

Blóðþurrð

• • Segarek • Thromboembolus (85%)

• • Lokun á stórri æð

• • Minnkuð Perfusion (Reversible)

• • Blóðþurrð - Ischemia - (Cytotoxic Edema)

• • Irreversible Infarct (Vasogenic Edema)

The Modified Rankin Scale (mRS)

• The scale runs from 0-6, running from perfect health without symptoms to death.

• 0 - No symptoms. • 1 - No significant disability. Able to

carry out all usual activities, despite some symptoms.

• 2 - Slight disability. Able to look after own affairs without assistance, but unable to carry out all previous activities.

• 3 - Moderate disability. Requires some help, but able to walk unassisted.

• 4 - Moderately severe disability. Unable to attend to own bodily needs without assistance, and unable to walk unassisted.

• 5 - Severe disability. Requires constant nursing care and attention, bedridden, incontinent.

• 6 - Dead. ÁRANGUR MEÐFERÐAR

Æðaskoðun

Diffusion Weighted Imaging b-values allt að 10,000s/mm2

PerfusionAIF

(Diffusion) Flæðis viktuð MRI myndröð

Með ákveðinni notkun staðsetningarsegla(diffusion gradients) má fá fram myndmerki SÓ mynd sem er næmt fyrir hreyfingu

vatnssameinda aðallega utanfrumu Meiri hraði á diffusion = Dekkra svæði á mynd

Vatn, frí diffusion = DökkVatn, frí diffusion = Dökk Heft diffusion = Ljós á myndHeft diffusion = Ljós á mynd

Aðalatriði

Gradientar næmir fyrir hreyfingu

vatns

Sjúkdómur hamlar

hreyfingu vatns-

sameinda

Aukinn styrkur mynd-merkis

Diffusion ImagingDiffusion Imaging

Diffusion ( Gegnflæði)

b = 0 b = 500

b = 1000•ADC kortið sýnir

blóðþurrðar slag og leyfir mat á aldri dreps. Myndin

reiknast sjálfkrafa út

Há b- gildi og hátt SNR (signal-to-noise ratio) fæst vegna kröftugra staðsetningarsegla ( gradient ); 150 msec

b = 1000

b = 5000

b = 10000

PDPD FLAIRFLAIRT2T2

DiffusionDiffusionWeighted Image Weighted Image (DWI)(DWI)

Bráðadrep í heila

Bráða drepBráða drep

ADC myndin aðstoðar við að aldursgreina heiladrep.

Trace myndir greina milli dreps og eðlilegs vefjar

Perfusion Imaging : Hér sýnt MRI

multi-slice, T2* multi-slice, T2* multi-slice, T2*

. . .. . . . . .. . . . . .. . .repeat repeat repeat

Time Series

Gd changes T2* of blood

Gd washes out of blood stream

Perfusion Imaging::imaging principles

Sjúk-dómar auka

rúmmál og flæðiblóðs í

heilavef

Styttri T2 & T2* í blóði

Minnkar styrk mynd-

merkis

Meiri styrkleiki

gadolinium er í vissu svæði

heilavefs

Brain Infarct Imaging

• Simultaneous DW-EPI plus EPI FLAIR acquisition

• Contrast bolus EPI acquisition• Post Processing on AW:

– Negative Enhancement Integral (NEI) – Area under the curve

EPI-FLAIREPI-FLAIR

DiffusionDiffusion

Stroke due to ICA Occlusion

DW-EPI Acute stroke

MTT tissue at risk rCBV perfusion deficit

Fast FLAIR

Stroke = Slag = bráða blóðþurrðardrep og blæðingar

– Blóðþurrðar drep

– ICH

– SDH

– EDH

– SAH– MISMUNAGREINING:

STROKE MIMICS

Tíminn þarf að vera stuttur........

“Stroke mimics”

• Ekki blóðþurrðarskaði án bráða breytinga á SÓ– Svimi, migren, krampar, dementia, efnaskiftasjúkdómar

• Blóðþurrðarskaði með klíniskum einkennum en án breytinga á myndum– TIA (transcient ischemic attack)– TGI (transcient global ischemi)

• Vasogen bjúgur getur líkst bráða drepi í klíniskum einkennum og myndgreiningu– Hyperintense á ADC og hypointense/hyperintense á DWI

• Önnur þar sem sýnt er fram á minni diffusion – HIV, viral encephalopathy

Lágþéttnisvæði á TS eða segulskær blettur á SÓ er ekki alltaf merki um “stroke”

The short-term risk of stroke after transient ischemic attack (TIA) is about 10% to 20% in the first 3 months, with much of the risk front-loaded in the first week.

Weir NU, Demchuk AM, Buchan AM, et al. Stroke prevention: MATCHing therapy to the patient with TIA. Postgrad Med 2005;117(1):26-30

• • Ástand

• • Normal

• • Brottfallseinkenni ;

• • Cytotoxiskur bjúgu

• • Vasogen bjúgur

• • Blóð flæði *

• • 50

• • 17

• • 10

• • <10 (>1 hour)

• *ml/100 gr/min

• Einkenni : byrja snögglega

• TS og SÓ sýna fyrirferð / útviskun á sulci

• TS sýnir minni þéttni í vefja drepi í heilavef

• SÓ sýnir kröftugt segulskin í heiladrepi á T2 myndum

• DWI sýnir drep eftir 20 til 30 mínútur

• PWI sýnir minna blóðflæði strax

Spurningar sem þarf að svara

• Er blæðing ?

• Er lítil eða stór æð lokuð ?

• Í hvaða hluta heilans er drepið ?

• Ischemic penumbra ?

• TS– SAH er TS kjörin– ICH / EDH / SDH SÓ og TS

• TS æðaskoðun– SÓ æðaskoðun jafngóð en sjúklingur

er oft órólegur

• SÓ “conventional”• Diffusion SÓ

– TSA og TS/SÓ CBV sýna líka óafturkræfa breytingar

• Perfusion SÓ– Má gera með TS

• Ómskoðun af hálsæðum• Æðaþræðing• INTERVENTON............

Myndgreining

Byrjandi blóðþurrðar drep

MEDIA SIGN

Fleira en lágþéttni...............

65 ára karl sem hneig niður, við skoðun hægri hemiparesa.

1307412829

Dagur 1 Dagur 2 1 vika

Dagur 1

Dagur 2

TS tækni við greiningu á heilablóðfalli

MTT

Aukin fyrirferð og lágþéttni á TS

SÓ aukið segulskin

Breyting á TS• Linulegt hlutfall er milli TS þéttni og

eðlisþyngd og getur sagt fyrir um vatnsinnihald í vef

• 1% aukning á vatni í vef veldur minnkun í þéttni um 1.8 HU*

• Samtímis skráning þéttni á TS og CBF sýnir að minnkuð þéttni verður aðeins á svæðum sem verða fyrir alvarlegri blóðþurrð.

• Minnkun á þéttni heilavefs um 2 - 3 HU sést ekki á TS.

• Fyrsta stig blóðþurrðar sem sýnir aukna upptöku vatns í heilavef um 1% - sést ekki á TS því skuggamunur milli eðlilegs og sjúks vefs er svo lítill

* Houndsfield unit

38

40

42

44

46

48

50

52

HU

one hour two hours three hours four hours five hours six hours

unaffectedMCAocclusion

Breyting á SÓ

T2 myndraðir eru mun næmari fyrir fyrir breytingu á vatnsinnihaldi en T1 og TS myndir en jafnframt stundum ósértækari en DWI og Perfusion myndir auka sértækni SÓ rannsóknar.

DWI greinir drep á fyrstu 30 mínútum en með perfusion myndatöku má greina drep á fyrstu mínútum

24 ára karl vaknar með dofa vinstra meginn í andliti og dofa og klaufsku í vinstri griplim. TS rannsókn gerð við komu og

SÓ rannsókn 5 tímum síðar

0210823419

TS TST2 T2

b1000 b1000ADC ADC

Bráð hægri hemiparesis, þvoglumælgi og erfitt með að tjá sig

2011653269

Dagur 1

Dagur 3

T2 FLAIR B1000 ADC

Nokkurra klst saga um svima þvoglumælgi tvísýni ógleði uppköst og höfuðverk

2102655629

27

29

31

29

29

TS

T2

DWI

TS

• 24 ára kona með höfuðverk og máttleysi vinstra meginn, sjóntap og minnkandi meðvitund

Carotid dissection

Slag; ein rannsókn: segulómun

SLAG; ein rannsókn : tölvusneiðmyndir

Heilablóðfall - drep

TS heili án skuggaefnis

TS háls og heilaæðar –

Getur farið í segulómun

DWI

ICA/MCA/Basilar DWI lítill

Getur ekki farið í segulómun

Já Nei

TS perfusion

IA meðferð SÓ perfusion

Ef ekki IA meðferð

R.G. Gonzales ANJR 27 April 2006

R.G. Gonzales 2010

2010 MGH Acute Ischemia stroke imaging aloritthm

top related