skólaþróun: kyrrstaða eða gróska? erindi flutt á ráðstefnunni ný lög - ný tækifæri,...

Post on 21-Dec-2015

227 Views

Category:

Documents

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Skólaþróun: Kyrrstaða eða gróska?

Erindi flutt á ráðstefnunniNý lög - ný tækifæri, samræða allra skólastiga

Akureyri, 26. september

Ingvar Sigurgeirssonprófessor við menntavísindasvið HÍ (áður KHÍ)

Það sem fyrirlesari vill reyna að gera:

Oft er fjallað um skóla eins og þeir séu að kyrrstæðar, jafnvel staðnaðar stofnanir og vissulega má til sanns vegar færa að íhaldssemi einkenni starf margra skóla.

Málshefjandi … treystir sér til að fullyrða að aldrei hafi verið meiri gróska í skólaþróun hér á landi … hvort heldur litið er til leik-, grunn- eða framhaldsskóla. Líklega vantar þó talsvert á að kennarar séu nægilega duglegir við að kynna þessi verkefni.

Í fyrirlestrinum verður leitast við að bregða birtu á þessa grósku og nefnd dæmi um áhugaverð skólaþróunarverkefni. Yfirlitið ætti að gefa fjölmörg tilefni til umræðna um skilyrði til skólaþróunar, hvernig betur er unnt að miðla reynslu af skólaþróunarverkefnum og um nauðsynlegar áherslur.

Margt má lesa úr Google!

• Þróunarverkefni + leikskóli = 43.400• Þróunarverkefni + grunnskóli = 38.450• Þróunarverkefni + framhaldsskóli = 3.520

Leikskólar = 267 (2006) – Grunnskólar = 173 (2006) – Framhaldsskólar = 35 (?)

• Þróunarverkefni + unglingastig = 1.080• Þróunarverkefni + stærðfræði = 3.100

Umfangsmesta skólaþróunarverkefnið?

• Stefnumörkun Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur:

... á næstu árum verði unnið að þróun kennsluhátta þannig að skipulag námsins verði einstaklingsmiðaðra en nú er og aukin áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti, s.s. með auknu vali, samkennslu árganga, aukunni hóp- og þemavinnu og nýtingu netsins ... (Starfsáætlun fræðslumála í Reykjavík, 2004)

• Sjá einnig í bæklingi Gerðar G. Óskarsdóttur (2003): Skólastarf á nýrri öld og í matstæki Menntasviðs (2005)

Litið yfir stigin

• Leikskólastigið– Ólík hugmyndafræði (Reggio, Waldorf, Dewey,

Hjallastefnan), sköpun, leikur, umhverfismennt

• Grunnskólarnir– Einstaklingsmiðað nám, fjölbreyttir kennsluhættir,

óhefðbundið námsmat, afmörkuð þróunarverkefni

• Framhaldsskólarnir– Einstaklingsmiðun, breytingar á kennsluháttum og

námsmati, hagnýting upplýsingatækninnar

Leikskólastigið

• Reggio-skólar• Dewey skólar (t.d.

Bugðu-skólarnir)• Hjallastefnuskólar• Waldorf skólar• Leikskólar sem helga sig

– Umhverfismennt– Upplýsingatækni– Lífsleikni– Fjölmenningu

Nokkur dæmi um grunnskóla sem leggja mikla áherslu á skólaþróun

Njarðvíkurskóli – Akurskóli – Hraunvallaskóli – Álftanesskóli – Barnaskóli Hjallastefnunnar –

Salaskóli – Sjálandsskóli – Smáraskóli –Vatnsendaskóli – Ingunnarskóli – Korpuskóli –

Laugalækjarskóli – Norðlingaskóli – Sæmundarskóli – Vesturbæjarskóli – Víkurskóli –

Grundaskóli – Grunnskólarnir í Borgarfirði – Skólarnir í Fjallabyggð – Lundarskóli –

Hrafnagilsskóli – Hallormsstaðaskóli – Grunnskóli Reyðarfjarðar – Hvolsskóli – Sunnuækjarskóli –

Vallaskóli

Hvað sjáum við í þessum grunnskólum?

• Einstaklingsmiðun• Stöðvar og hringekjur• Vinna í opnum rýmum• Aldursblöndun• Teymiskennsla• Þemavinna• Smiðjur• Útikennsla og

umhverfismennt

• Lífsleikni• Samstarf heimila og

skóla• Skapandi starf /

áhersla á list og verkgreinar

• Óhefðbundið námsmat

Dæmi um grunnskóla sem hafa verið endurskoða / þróa námsmat

Laugalækjarskóli – Salaskóli – Vesturbæjarskóli – Ölduselsskóli

Hrafnagilsskóli – Ingunnarskóli – Norðlingaskóli –

Skólarnir í Fjallabyggð – Grunnskólinn á Hornafirði

Einnig Grunnskóli Reyðarfjarðar, Langholtsskóli

Dæmi um grunnskóla sem hafa verið að þróa kennsluhætti á unglingastigi

• Laugalækjarskóli• Ingunnarskóli• Norðlingaskóli

• Álftanesskóli• Langholtsskóli

Hvers vegna eru þessir skólar ekki fleiri (eða hversvegna vitum við ekki um fleiri skóla)?

Framhaldsskólarnir

• Fjölbrautaskóli Snæfellinga• Menntaskóli Borgarfjarðar• Framhaldsskólinn á Laugum• Menntaskólinn Hraðbraut

• Keilir: Háskólabrú• Menntaskólinn við Sund• Borgarholtsskóli• Menntaskólinn á Akureyri

Menntaskólinn á Akureyri

Vissuð þið að í MA hefur á undanförnum árum verið unnið að mörgum áhugaverðum

skólaþróunarverkefnum?

Sjálfsmat – Almenn braut – Fróðá – Ferðamálakjörsvið

Framhaldsskólinn á Laugum

• Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun

• Fagtímar og vinnustofur – samfelldur skóladagur

• Persónuleg leiðsögn

Þróunarverkefni – þáttur í daglegu starfi

• Skólaþróunarverkefnið fellt inn í daglegt skólastarf

• Þróunarteymi, stýrihópur

• Samstarfshópar (kennarar eða allt starfsfólk) um sjálfvalin, afmörkuð verkefni (áætlun – mat)

• Kynningar og skólaheimsóknir

• Innanhússþing

• Skýrslur (munnlegar, skriflegar og á Neti)

• Utanaðkomandi ráðgjöf (IS)

Þróunarverkefnin• Melaskóli: Fjölbreyttir kennsluhættir, 2004–2005• Kársnesskóli: Fjölbreyttir kennsluhættir og einstaklingsmiðað

nám, 2004–2006 • Álftamýrarskóli: Gerum betur saman, 2005–2006• Öldutúnsskóli: Nemandinn í forgrunni, 2005–2006• Hrafnagilsskóli: Fjölbreytt námsmat, 2006–2007• Hjallaskóli: Þróun kennsluhátta, 2006–2007• Hamraskóli: Neistinn, 2006–2007• Grandaskóli: Gerum gott betra, 2006–2007• Ingunnarskóli og Norðlingaskóli: Einstaklingsmiðað námsmat,

2006–• Lundarskóli: Svífum seglum þöndum, 2007–• Grunnskólarnir í Fjallabyggð: Fjölbreytt námsmat, 2007–• Vatnsendaskóli: Náttúrufræði og útikennsla, 2008–• Grunnskóli Hornafjarðar: Fjölbreytt námsmat, 2008–

http://starfsfolk.khi.is/ingvar/throunarverkefni.html

Dæmi um markmið (Lundarskóli)• Að auka samfellu í námi milli aldurshópa og

námsgreina.• Að auka vellíðan nemenda og ánægju í námi.• Að efla ábyrgð nemenda á eigin námi.• Að nýta fjölbreyttar kennsluaðferðir betur til

einstaklingsmiðaðs náms.• Að byggja á sterkum hliðum nemenda og

áhugasviðum þeirra.• Að skapa heildstæða kennslu fyrir þá árganga sem

að verkefninu koma þannig að litið verði á árganginn sem eina heild, í stað stakra bekkjardeilda.

• Að bæta og auka faglegt samstarf starfsfólks.

Dæmi um verkefni

Kársnesskóli: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/Skolathroun/Karsnesskoli/index.htm

Hamraskóli:http://starfsfolk.khi.is/ingvar/skolathroun/hamraskoli/

Grandaskóli: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/Skolathroun/Grandaskoli/

grandaskoli.pdf

Hvers vegna?• Efla markvisst umbótastarf

• Ræða málin – skiptast á skoðunum – skilja hvert annað betur

• Jafningjastuðningur, teymisvinna

• Þróa og prófa hugmyndir (saman)

• Læra meira hvert af öðru

• Miðla hugmyndum og reynslu (... sýna betur það sem við erum að gera ...)

• Uppgötva eigin styrk (... við erum að vinna gott starf ...)

• Byggja upp hugmyndabanka – miðla góðum hugmyndum

• Skóli sem námssamfélag – kennsla sem sérfræðistarf

Framtíðin• Lögin

– Ákvæði um þróunarskóla– Sprotasjóður skóla

• Ný kennaramenntun– Lenging– Breyting (heimaskólar, samstarfsskólar)

• Nýir kjarasamningar – Margir þróunarskólar tengjast frávikum frá

föstum samningum – varla tilviljun

Nemandinn á 21. öldinni: Hvað þarf hann að læra?

• Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Reykjanesbæ 7.–8. nóvember

Til umhugsunar

• Hvaða máli skiptir þetta þróunarstarf?

• Hversu áríðandi er að efla það?

• Hvaða máli skiptir að kynna það?

• Hvaða markmið eigum við að setja okkur í þessum efnum?

• Hvaða máli skipta rannsóknir á þróunarstarfi?

top related