serbia númi

Post on 14-Jan-2015

334 Views

Category:

Business

4 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

SERBÍA

Eftir Núma Sveinsson

HÖFUÐBORGIN Höfuðborgin í Serbíu

er Belgrad

Belgrad var höfuðborg landsins Serbíu og Svartfjallalands Báðar

þessar myndir eru úr Belgrad

ÍBÚAFJÖLDI

Íbúafjöldinn í Serbíu er 7.379.000 og íbúafjöldinn í Kósóvó er ekki talinn með.

52% af íbúafjöldanum búa í borgum

STJÓRNARFAR Serbía er lýðveldi

Forsetinn heitir Boris Tadic´

Forsætisráðherri Serbíu er Mirko cvetkovic´

GJALDMIÐILL Gjaldmiðillinn í

Serbíu er dínar

TUNGUMÁL Í Serbíu er opinbera

tungumálið Serbíska

88,3% af öllu fólkinu í Serbíu tala Serbísku

Tungumál

SerbískaUngverskaBosnískaSýgunarÖnnur tungumál

TRÚARBRÖGÐ 85% af

íbúafjöldanum í Serbíu eru Serbían Orthodox

5,5% eru kaþólskir og 1,1% eru mótmælendur

STÆRÐ Landið er allt 77.474

ferkílómetrar

Serbía er aðeins minna en Tékkland

Tékkland er 78.864 ferkílómetrar

LOFTSLAG Í norður hluta Serbíu

er kaldur vetur og heitt og rakt sumar

Öðrum stöðum eru mildir vetrar og heitt sumur

LAND Norðanlega í Serbíu

er mjög frjósamur jarðvegur

Fyrir suð-austan eru mikið hálendi og fjöll

SJÁLFSTÆÐI Eiginlega fékk

Serbía aldrei sjálfstæði frá Júgóslavíu

Eftir að Bosnía, Króatía og Slóvenía fengu sjálfstæði þá var Júgóslavía svo lítil að hún breytist í Serbíu og Svartfjallaland

LANDBÚNAÐUR

Í Serbíu er ræktað hveiti, sykurrófur, sólblóm, nautakjöt, svínakjöt, mjólk og hindber

SJÁLFSTÆÐI SVARTFJALLALANDS

Árið 2006 vann Svartfjallaland sitt sjálfstæði

Áður hétt landið Serbía og Svartfjallaland

SJÁLFSTÆÐI KÓSÓVÓ Kósóvó fékk

sjálfstæði frá Serbíu árið 2008

Áður var Kósóvó hérað í Serbíu

top related