serbia númi

14
SERBÍA Eftir Núma Sveinsson

Upload: oldusel3

Post on 14-Jan-2015

334 views

Category:

Business


4 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Serbia númi

SERBÍA

Eftir Núma Sveinsson

Page 2: Serbia númi

HÖFUÐBORGIN Höfuðborgin í Serbíu

er Belgrad

Belgrad var höfuðborg landsins Serbíu og Svartfjallalands Báðar

þessar myndir eru úr Belgrad

Page 3: Serbia númi

ÍBÚAFJÖLDI

Íbúafjöldinn í Serbíu er 7.379.000 og íbúafjöldinn í Kósóvó er ekki talinn með.

52% af íbúafjöldanum búa í borgum

Page 4: Serbia númi

STJÓRNARFAR Serbía er lýðveldi

Forsetinn heitir Boris Tadic´

Forsætisráðherri Serbíu er Mirko cvetkovic´

Page 5: Serbia númi

GJALDMIÐILL Gjaldmiðillinn í

Serbíu er dínar

Page 6: Serbia númi

TUNGUMÁL Í Serbíu er opinbera

tungumálið Serbíska

88,3% af öllu fólkinu í Serbíu tala Serbísku

Tungumál

SerbískaUngverskaBosnískaSýgunarÖnnur tungumál

Page 7: Serbia númi

TRÚARBRÖGÐ 85% af

íbúafjöldanum í Serbíu eru Serbían Orthodox

5,5% eru kaþólskir og 1,1% eru mótmælendur

Page 8: Serbia númi

STÆRÐ Landið er allt 77.474

ferkílómetrar

Serbía er aðeins minna en Tékkland

Tékkland er 78.864 ferkílómetrar

Page 9: Serbia númi

LOFTSLAG Í norður hluta Serbíu

er kaldur vetur og heitt og rakt sumar

Öðrum stöðum eru mildir vetrar og heitt sumur

Page 10: Serbia númi

LAND Norðanlega í Serbíu

er mjög frjósamur jarðvegur

Fyrir suð-austan eru mikið hálendi og fjöll

Page 11: Serbia númi

SJÁLFSTÆÐI Eiginlega fékk

Serbía aldrei sjálfstæði frá Júgóslavíu

Eftir að Bosnía, Króatía og Slóvenía fengu sjálfstæði þá var Júgóslavía svo lítil að hún breytist í Serbíu og Svartfjallaland

Page 12: Serbia númi

LANDBÚNAÐUR

Í Serbíu er ræktað hveiti, sykurrófur, sólblóm, nautakjöt, svínakjöt, mjólk og hindber

Page 13: Serbia númi

SJÁLFSTÆÐI SVARTFJALLALANDS

Árið 2006 vann Svartfjallaland sitt sjálfstæði

Áður hétt landið Serbía og Svartfjallaland

Page 14: Serbia númi

SJÁLFSTÆÐI KÓSÓVÓ Kósóvó fékk

sjálfstæði frá Serbíu árið 2008

Áður var Kósóvó hérað í Serbíu