hvað er framundan í innkaupamálum reykjavíkurborgar

Post on 06-Jan-2016

61 Views

Category:

Documents

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Hvað er framundan í innkaupamálum Reykjavíkurborgar. Aðgerðaráætlun Borgarstjórnar. Stóraukins aðhalds verður gætt í innkaupum og stefnt að 15% sparnaði í þeim á næstu mánuðum og árum. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Hvað er framundan í

innkaupamálum Reykjavíkurborgar

Aðgerðaráætlun Borgarstjórnar

• Stóraukins aðhalds verður gætt í innkaupum og stefnt að 15% sparnaði í þeim á næstu mánuðum og árum.

• Reynsla borgarinnar af grænum langtímasparnaði verður nýtt með lækkun kostnaðar, bættri orkunýtingu,vistvænum innkaupum og nýjum umhverfisvænum lausnum.

Innkaupaskrifstofa

• Skrifstofan hefur frumkvæði að stefnumótandi ákvörðunum um innkaupaferli í samvinnu við fagsvið borgarinnar.

• Skrifstofan leiðir þróunarstarf í innkaupamálum sem lítur að skipulagi innkaupa og einföldun innkaupaferla.

Rammi innkaupastjórnunar

Capacent 2008

Greiningartré

Capacent 2008

Umgjörð innkaupa

Capacent 2008

Aðgerðir

• Gerð innkaupaáætlunar á sviðum

• Gerð innkaupagreiningar í tengslum við innkaupáætlun– Yfirsýn

• Allur kostnaður einingar brotinn niður á verkþætti

• Ef tækifæri til sparnaðar koma fram eru þau nýtt

Greiningartré

Capacent 2008

Greiningartré

Capacent 2008

Capacent 2008

Samskipti við birgja

Vistvæn innkaup

• Að velja þá vöru eða þjónustu sem er síður skaðleg umhverfinu eða heilsu manna og ber sama eða lægri líftímakostnað samanborið við aðrar vörur og þjónustu sem uppfylla sömu þörf.

Líftímakostnaður

• Með greiningu á líftímakostnaði (e. Life cycle cost) er reynt að meta allan þann kostnað sem fellur til við öflun, notkun og förgun á vöru/verkum.

• Það felst mikil skilvirkni í greiningu líftímakostnaðar.

Kostir vistvænna innkaupa

• Fjárhagslegur sparnaður• Ná fram umhverfis- og

heilsufarsmarkmiðum • Stuðningur við staðbundna

nýsköpun

Samningskröfur

• Vörur skulu afhentar í stórum pakkningum en ekki stökum einingum.

• Samningshafi skal nota endurvinnanleg ílát við afhendingu vöru.

• Samningshafi skal nota visthæfar bifreiðar.

• Allar vörur skulu innihalda upplýsingar um skammt sem á að nota til að koma í veg fyrir ofskömmtun.

Að lokum

• Innkaupamálin eru mikilvægari en nokkru sinni fyrr í því efnahagsumhverfi sem við búum við í dag.

top related