283. tbl - 6. árg. 28. desember 2006 10 nýstúdentar frá...

6
Fjölbrautaskóli Snæfell- inga útskrifaði 10 nýstúd- enta miðvikudaginn 20. des- ember og var þetta þriðja út- skriftarathöfnin í sögu skól- ans. Fimm nemendur luku stúdentsprófi af náttúru- fræðibraut, fjórir af félags- fræðibraut og einn útskrifað- ist með viðbótarnám til stúd- entsprófs. Í þetta sinn komu útskriftarnemar úr þremur sveitarfélögum á nesinu og fimm eru úr Stykkishólmi, fjórir úr Grundarfirði og einn úr Staðarsveit. Oddný Assa Jóhannsdóttir nemandi á náttúrufræði- braut hlaut þrenn verðlaun við útskrift sína úr skólan- um. Hún hlaut verðlaun fyrir bestan árangur á stúdents- prófi, sem gefin voru af sveit- arfélögunum sem eiga skól- ann þ.e. Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit, Stykkis- hólmsbæ og Snæfellsbæ, fyr- ir góðan árangur í íslensku frá Eddu-miðlun og fyrir góðan árangur í spænsku sem Fjölbrautaskóli Snæfell- inga gaf. Verðlaun fyrir góð- an árangur í líffræði hlaut Ingibjörg Eyrún Bergvins- dóttir nemandi á náttúru- fræðibraut en gefandi þeirra var KB-banki. Tveir útskriftarnema hafa stundað allt sitt framhalds- skólanám hér á Snæfellsnesi. Þetta eru Ingibjörg Eyrún Bergvinsdóttir og Jón Óskar Ólafsson. Ingibjörg Eyrún stundaði nám í eitt ár við fjarnámssetur sem starfrækt var í Grundarfirði og Jón Óskar við útibú Fjölbrauta- skóla Vesturlands í Stykkis- hólmi. Þegar Fjölbrautaskóli Snæfellinga tók síðan til star- fa hófu þau nám sitt hér. Báðir eru þessir nemendur að ljúka stúdentsprófi á þremur og hálfu ári. Við athöfnina söng Guð- laugur Ingi Gunnarsson einn nýstúdenta og lék á hljóð- færi. Hann söng og lék ásamt félögum sínum þeim Erni Inga Unnsteinssyni og Sig- mari Loga Hinrikssyni lagið „Another song“, sem þeir hafa samið og síðan söng hann við eigin undirleik á flygil skólans lagið „Cancer“ með hljómsveitinni „My Chemical Romance“. Af hálfu starfsfólks skólans voru nemendur kvaddir af Hrafnhildi Hallvarðsdóttur félagsgreinakennara. Hún hefur átt nokkra samleið með hluta nemendanna þar sem hún var umsjónarkenn- ari þeirra í grunnskóla og síðan kennari þeirra hér við skólann. Ingibjörg Eyrún, nýstúdent flutti kveðjuávarp til starfsfólks skólans fyrir hönd útskriftarnema. Að dagskrá lokinni var gestum boðið upp á kaffi- veitingar í boði Fjölbrauta- skóla Snæfellinga. 10 nýstúdentar frá FSN 283. tbl - 6. árg. 28. desember 2006 Sími: 430 7000 - Fax: 430 7001 www.spo.is Tryggð við byggð www.arnijon.is 50% Afsláttur af jólavörum Óskum viðskiptavinum okkar og Snæfellingum öllum gleðilegs nýs árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Snæfellingum sendum við óskir um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár. Sjálfstæðisfélögin í Snæfellsbæ

Upload: trankhue

Post on 14-Jun-2019

224 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Fjölbrautaskóli Snæfell-inga útskrifaði 10 nýstúd-enta miðvikudaginn 20. des-ember og var þetta þriðja út-skriftarathöfnin í sögu skól-ans. Fimm nemendur lukustúdentsprófi af náttúru-fræðibraut, fjórir af félags-fræðibraut og einn útskrifað-ist með viðbótarnám til stúd-entsprófs. Í þetta sinn komuútskriftarnemar úr þremursveitarfélögum á nesinu ogfimm eru úr Stykkishólmi,fjórir úr Grundarfirði ogeinn úr Staðarsveit.

Oddný Assa Jóhannsdóttirnemandi á náttúrufræði-braut hlaut þrenn verðlaunvið útskrift sína úr skólan-um. Hún hlaut verðlaun fyrirbestan árangur á stúdents-prófi, sem gefin voru af sveit-

arfélögunum sem eiga skól-ann þ.e. Grundarfjarðarbæ,Helgafellssveit, Stykkis-hólmsbæ og Snæfellsbæ, fyr-ir góðan árangur í íslenskufrá Eddu-miðlun og fyrirgóðan árangur í spænskusem Fjölbrautaskóli Snæfell-inga gaf. Verðlaun fyrir góð-

an árangur í líffræði hlautIngibjörg Eyrún Bergvins-dóttir nemandi á náttúru-fræðibraut en gefandi þeirravar KB-banki.

Tveir útskriftarnema hafastundað allt sitt framhalds-skólanám hér á Snæfellsnesi.Þetta eru Ingibjörg EyrúnBergvinsdóttir og Jón ÓskarÓlafsson. Ingibjörg Eyrúnstundaði nám í eitt ár viðfjarnámssetur sem starfræktvar í Grundarfirði og JónÓskar við útibú Fjölbrauta-skóla Vesturlands í Stykkis-hólmi. Þegar FjölbrautaskóliSnæfellinga tók síðan til star-fa hófu þau nám sitt hér.Báðir eru þessir nemendurað ljúka stúdentsprófi áþremur og hálfu ári.

Við athöfnina söng Guð-laugur Ingi Gunnarsson einnnýstúdenta og lék á hljóð-

færi. Hann söng og lék ásamtfélögum sínum þeim ErniInga Unnsteinssyni og Sig-mari Loga Hinrikssyni lagið„Another song“, sem þeirhafa samið og síðan sönghann við eigin undirleik áflygil skólans lagið „Cancer“með hljómsveitinni „MyChemical Romance“.

Af hálfu starfsfólks skólansvoru nemendur kvaddir afHrafnhildi Hallvarðsdótturfélagsgreinakennara. Húnhefur átt nokkra samleiðmeð hluta nemendanna þarsem hún var umsjónarkenn-ari þeirra í grunnskóla ogsíðan kennari þeirra hér viðskólann. Ingibjörg Eyrún,nýstúdent flutti kveðjuávarptil starfsfólks skólans fyrirhönd útskriftarnema.

Að dagskrá lokinni vargestum boðið upp á kaffi-veitingar í boði Fjölbrauta-skóla Snæfellinga.

10 nýstúdentar frá FSN283. tbl - 6. árg. 28. desember 2006

Sími: 430 7000 - Fax: 430 7001www.spo.is

Tryggð við byggðwww.arnijon.is

50%Afsláttur af jólavörum

Óskum viðskiptavinum okkar ogSnæfellingum öllum gleðilegs nýs árs.

Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

Snæfellingum sendum viðóskir um gleðilega hátíð og

farsælt komandi ár.Sjálfstæðisfélögin í Snæfellsbæ

Gleðileg jólÁramóta bomba um síð-

ustu helgi gekk nokkuð velog var heildarsala rúmar8000 raðir nú gerum viðennþá betur og förum enn-þá hærra í sölu og búum tilgóða áramótabombu.

Starfsfólkið hans Jón Þórsí Brauðgerðinni bakaðistrákana hans Sigga Mettu áAgli SH um síðustu helgi 12-10 og hafa strákarnir á Agli

SH skorað á strákana hansGríms á Benjamín Guð-mundssyni.

Um síðustu helgi vorunokkrir með 12 rétta ogfengu fyrir það þokkaleganvinning. Opið laugardag frá10.30 til 13.00 í gamla frysti-húsinu. Heitt kaffi á könn-unni.

Áfram Víkingur.Stjáni Tótu.

GETRAUNIR

Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og dreift á hvert heimili í Snæfellsbæ.Blaðið kemur út vikulega.

Upplag: 800

Áb.maður: Jóhannes Ólafsson

Prentun: Steinprent ehf. Sandholt 22a, Ólafsvík355 Snæfellsbæ

Netfang: [email protected]ími: 436 1617

Börnin á Kríubóli heim-sóttu Landsbanka Íslands s.l.föstudag og sungu fyrir við-skiptavini og gesti. Að laun-um fengu börnin smákökur

og kakó og voru svo leyst útmeð gjöfum þegar þauhéldu aftur heim í leikskól-ann sinn.

Heimsókn íLandsbankann

ATBURÐADAGATALFimmtudagur 28. des. Kl. 17:00 Jólaball í RöstKl. 20:30 Leikritið Sex í sveit sýnt í Klifi

Föstudagur 29. des. Kl. 20:30 Kvikmyndin Mýrin sýnd í Klifi

Sunnudagur 31. des. Gamlársdagur Kl. 16:00 Aftansöngur í ÓlafsvíkurkirkjuKl. 20:30 Áramótabrenna á BreiðKl. 01:00 Áramótadansleikur í Klifi

Sími: 436 1291· www.bylgja.is · Netf. [email protected]

Ólafsvíkurkirkja

Aftansöngur gamlársdag 31. desember kl. 16.00

Allir velkomnirSóknarprestur

Lionsklúbbur Nesþingaog Lionsklúbbur Ólafsvíkurhafa haft það fyrir sið aðhafa leikfangahappdrættifyrir jólin. Happdrættiþessi eru vel sótt og mikilánægja með þau hjáyngstu kynslóðinni.

Á Hellissandi var dregið áÞorláksmessu í Röstinni ogí Ólafsvík var dregið á Að-fangadagsmorgun í Klifi.Hjá Lionsklúbbi Ólafsvíkurvar slegið sölumet annaðárið í röð og seldust rúm-lega 1400 miðar af 1500 út-gefnum. Ekki voru allir

vinningar úr happdrættinuí Ólafsvík sóttir en þar semað aðeins er dregið úr seld-um miðum er vitað að ein-hver á þessa vinninga.Vinninganna er hægt aðvitja í Steinprent og hér áeftir fylgja ósóttu númerin:

1 0 - 3 5 - 5 6 - 1 9 5 - 2 5 4 -2 6 1 - 2 7 2 - 2 7 7 - 3 3 7 -3 6 3 - 4 1 6 - 4 5 4 - 4 9 5 -6 6 3 - 9 1 1 - 9 4 4 - 9 8 9 -1 1 2 5 - 1 3 7 0

Ósóttir vinningar Þakkir og kveðja!

Hjartans þakkir færum viðöllum þeim er heimsóttuokkur í afmæliskaffi okkarþann 21. desember sl., svoog góðar gjafir, kveðjur oghlýhug í tilefni 80 ára afmælaokkar á þessu ári.

Sendum ykkur öllum, vin-um og vandamönnum nærog fjær, okkar bestu óskirum farsæld allra á nýju árimeð kærum þökkum fyrirliðin ár!

Heiða og BeggiFarið er frá AÐALFLUTNINGUM Skútuvogi 8, Reykjavík

kl. 17:00 alla virka daga.Afgreiðslan er opin frá 08:00 - 16:00.

Síminn er 431 5613, 895 5613, 899 5613

Höfum opnað vöruafgreiðslu að Norðurtanga 1

Afmælisbörnin í heilsubótargöngu í Bugskrókum í „Ármannssæti“ þeirra garpa,Bjarna Ólafssonar og Jóns Steins Halldórssonar. Mynd: Gestheiður Guðrún, yngri.

StaðsetningÍlát skal staðsett við framanvert húsið og gæta skal þess aðekki þurfi að fara með tunnu lengra en 15 m að sorpbifreið.

FrágangurHafa verður í huga þegar gengið er frá íláti við heimahús aðaðgengi fyrir sorphirðuaðila sé í lagi og auðvelt sé að farameð tunnu til losunar. Íbúa er skylt að moka t.d. snjó frá tunnuþannig að hægt sé að losa hana.

VeðurTunnur geta fokið og því er nauðsynlegt að huga að því viðstaðsetningu ílátsins og festa hana á þann hátt að auðvelt séað losa hana aftur t.d. með teygju utan um belg eða geymahana í sérstakri tunnugeymslu.

LosunÍlát verða losuð á 10 daga fresti eftir fyrirfram ákveðnumdagsetningum.

Hvað má fara í tunnu?Allt almennt heimilissorp má fara í tunnu, en þau efni semekki má losa eru t.d. spilliefni, málmar, jarðvegur oggarðúrgangur.

ÞrifnaðurAllt sem sett er í tunnuna á að vera í lokuðum pokum ogtunnu má ekki yfirfylla. Íbúar sjá sjálfir um þrif á tunnum.

Of lítil ílát?Ílát verða losuð á 10 daga fresti og er eitt ílát fyrir hverja íbúð.Ef íbúar þurfa að losa sig við meiri úrgang þá er t.d. hægt aðpanta annað ílát, sem greiða þarf auka sorphirðugjald fyrir.

SORPTUNNUR

Frá og með 10. janúar 2007 verður farið aðtaka sorp á 10 daga fresti í Snæfellsbæsamkvæmt áætlun sem fylgir Jökli í dag.Ágætt er að láta áætlunina hanga áískápshurðinni eða á öðrum vísum stað.

Íbúum er bent á að aðeins verða losuð ílátmerkt Snæfellsbæ og ef þörf er á að losameiri sorp, þarf að panta fleiri ílát og greiðaþá auka sorphirðugjald fyrir.

Að öðru leyti er vísað í leiðbeiningar hér tilhliðar sem bornar voru í hús í október s.l.

Með fyrirfram þökkfyrir góðar undirtektir,

Tæknideild Snæfellsbæjar

Hið árlega jólaballLeikskólans Kríubóls varhaldið fyrir skömmu.Hurðaskellir mætti auðvi-tað á svæðið og var hann

með úttroðinn poka á bak-inu sem í voru gjafir fyrirbörnin. Var mikið sungiðog dansað og auðvitað tókHurðaskellir þátt í fjörinu.

Jólaball á Kríubóli

fl. 2

MÝRINSýnd í Klifi föstudagskvöld kl. 20:30

Miðaverð kr. 1.200,-

Nýjar glæsilegaríbúðir í Ólafsvík.

Allar upplýsingar á www.nesbyggd.is og í síma 421 2700

Samskonar íbúðir er hægt að sýna áhugasömum í Reykjanesbæ hjá

Helga s. 840 6108 eða Páli s. 840 6100

Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar

1995 - 2015

Með vísan í 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er auglýsteftir athugasemdum við breytingu á Aðalskipulagi Snæfellsbæjar 1995 -2015, Forna Fróðá.

Breytingartillagan er þannig að 1,4 ha svæði í landi Fornu Fróðár semáður var ætlað til landbúnaðarnota er nú ætlað fyrir frístundarbyggð. Þarer gert ráð fyrir fjórum allt að 80 fermetra frístundarhúsum.Framtíðarvegastæði um Fróðárheiði er leiðrétt að tillögum Vegagerðarniður undir Axlartaglsfoss en fellt niður þar norður um land FornuFróðár.

Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar,Snæfellsási 2 frá og með 28. des. 2006 nk. til 25. jan. 2007.

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á aðgera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasem-dum er til 10. feb2007.

Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2.

Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn fresttelst samþykkur henni.

Smári BjörnssonSkipulags- og byggingarfulltrúi í Snæfellsbæjar.

SNÆFELLSBÆRÞar sem jökulinn ber við loft...

Auglýsing Um deiliskipulag fyrir Fornu Fróðá

Snæfellsbæ.

Tillaga að deiliskipulagi.Í samræmi við 25.gr.skipulag- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðaribreytingum auglýsist hér með tillaga að eftirfarandi deiliskipulagi fyrir frís-tundarsvæði og reit fyrir bílskúr við Fornu Fróðá Snæfellsbæ í samræmivið auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi fyrir Fornu Fróðá.

Á deiliskipulagssvæðið er gert ráð fyrir byggingu fjögurra frístundarhúsaog bílskúrs. Aðkoma að Fornu Fróðá er frá Snæfellsnesvegi rétt austan viðFróðárheiðarveg og tengjast nýbyggingar núverandi afleggjara. Við frís-tundarhúsin er gert ráð fyrir sameiginlegu bílastæði þar sem gerð verðitvö bílastæði fyrir hvert hús og akfærum göngustíg að húsunum.

Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar,Snæfellsási 2 frá og með 28. des. 2006 nk. til 25. jan. 2007.

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á aðgera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasem-dum er til 10. feb2007.

Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2.

Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillögunafyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni.

Smári BjörnssonSkipulags- og byggingarfulltrúi í Snæfellsbæjar.

SNÆFELLSBÆRÞar sem jökulinn ber við loft...

Snæfellsbær - Húsaleigubætur

Þeir sem ætla að nýta sér rétt sinn til húsaleigubóta árið2007 eru vinsamlegast beðnir um að skila inn umsóknumfyrir 19. janúar n.k. Athugið að fyrri umsóknir renna útum áramót.

Húsaleigubætur eru greiddar eftir á fyrir hvern mánuðeins og lög um húsaleigubætur gera ráð fyrir.

Skilyrði fyrir húsaleigubótum eru m.a. eftirfarandi:Að umsækjandi hafi lögheimili í Snæfellsbæ.

Að umsækjandi hafi þinglýstan húsaleigusamning

til a.m.k. sex mánaða.

Að umsæjandi skili inn staðfestu skattframtali

síðasta árs ásamt launaseðlum síðustu

þriggja mánaða.

Umsóknareyðublöð fást hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, Kletsbúð 4, Hellissandi sími 430 7800,

þar er einnig tekið við umsóknum.

ÁRAMÓTÁRAMÓTAABRENNABRENNA

Á Breiðinni að kvöldi 31. des kl. 20,30Á Breiðinni að kvöldi 31. des kl. 20,30

Björgunarsveitin í Snæfellsbæ sér um Björgunarsveitin í Snæfellsbæ sér um

stórkostlega flugeldasýningu.stórkostlega flugeldasýningu.

(ef veður er vont er hægt að fara inn á www(ef veður er vont er hægt að fara inn á www.snb.is .snb.is til að athuga hvort brennunni hafi verið frestað)til að athuga hvort brennunni hafi verið frestað)

ÁRAMÓTADANSLEIKUR

Haldinn verður Áramótadansleikur í boði bæjarstjórnarSnæfellsbæjar í félagsheimilinu Klifi.

Frítt inn, allir íbúar Snæfellsbæjar og gestir velkomnir.

KLAKABANDIÐ leikur fyrir dansi

Húsið opnar kl. 01,00

ATH Aldurstakmark 18 ár

Óskum Snæfellsbæingum og landsmönnum öllum árs og friðar.

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar.