frá skissu að vef

25
Frá skissu að vef María Franklín Jakobsdóttir- [email protected] Ráðgjafi og viðmótsforritari

Upload: tm-software

Post on 01-Jul-2015

556 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

Fyrirlestur haldinn á Töff Stöff! Veflausnadegi TM Software 18. október 2012. http://www.tmsoftware.is/tm-software/vidburdir/vidburdur/item68106/Toff-Stoff--Veflausnadagur-TM-Software/ Allir vefstjórar ganga í gegnum það ferli í sínu starfi að þurfa að endurhanna vef og þá er nauðsynlegt að búa yfir góðri aðferðarfræði við þarfagreingu og verkflæði til að best til takist með verkefnið. María Franklin Jakobsdóttir, ráðgjafi og vefforritari hjá TM Software, mun fara yfir þær aðferðir sem best hafa hentað við fjölmörg verkefni hjá TM Software í gegnum tíðina.

TRANSCRIPT

Page 1: Frá skissu að vef

Frá skissu að vef

María Franklín Jakobsdóttir- [email protected]

Ráðgjafi og viðmótsforritari

Page 2: Frá skissu að vef

Efnisyfirlit

•Hvernig vinnum við vef?

•Hugmyndir og úrvinnsla

•Makover

Page 3: Frá skissu að vef

Hvernig vinnum við vef?

Page 4: Frá skissu að vef

Umfang verkefna Vefumsjónarkerfi - Sérsmíði - Hagsmunaðilar

Greining | Hönnun | Þróun | Prófanir

Page 5: Frá skissu að vef

Hvernig vinnum við...

•Hugmyndir

•Skissa // Wireframe

•Hönnun fyrir CSS // Útlit

•Samþykkt hönnun

•Uppsetning // Stílsíðuvinna

•Kennsla og efnisinnsetning

• vefurdev.is || vefur.is í loftið

Page 6: Frá skissu að vef

Taka 21

•Hugmyndavinna

• Fundir : Spurningar : Heimildarvinna

•Wireframe

• Blueprint : Flæði : Usability

•Hönnun

• Grafík : Photoshop : Branding

Page 9: Frá skissu að vef
Page 10: Frá skissu að vef

Hugmyndavinna

Úrvinnsla

Page 11: Frá skissu að vef

Kortlagning

•Markmið • Kynning, sala, þjónusta, ímynd...

•Persónur • Notendahópar, verkefni, flæði

•Upplýsingahönnun • Veftré, auglýsinga-banner, tenglasvæði twitter-blog, póstlisti, kort, comment, rss, youtube

sosialmedia tenglar....

•Sniðmát • Blog, fréttalisti, starfsmannalisti, viðburðir, vefverslun, tveggja og þriggja dálka síður

•Efnisúttekt • Flutningur á gömlu efni, statískar síður vs. fréttasíður

Page 12: Frá skissu að vef
Page 13: Frá skissu að vef

Áheitakerfi : Profile 1

•Profile : Snorri Uggason, íslandsmeistari í þríþraut, félagi í

björgunarsveitinni Bjartur frá Tálknafirði og heimskautalíffræðingur

•Keppni : Norseman – Xtreme Triathlon

•Söfnun : Landsbjörg

•Ástæðan: Vinur sem slasaðist við björgunarstörf

Page 14: Frá skissu að vef

Upplýsingahönnun

•Notendavænt leiðarkerfi

•Helstu verkefni notanda

•Millisíður || Undirsíður || Filter || Leit

Page 15: Frá skissu að vef
Page 16: Frá skissu að vef
Page 17: Frá skissu að vef

Makeover

Vefir : Fyrir og eftir

Page 18: Frá skissu að vef

Lendingarsíða

- Ein síða

- Auglýsingabanner

- Tvær tegundir af vélum

- Samanburður

- Vísun í vefverslun

- Staðsetning

- Hafa samband

- Yotube

Page 19: Frá skissu að vef
Page 20: Frá skissu að vef
Page 21: Frá skissu að vef
Page 22: Frá skissu að vef
Page 23: Frá skissu að vef
Page 24: Frá skissu að vef

Lendingarsíða

•Einblöðungur

• Notendahópar?

• Ein vefsíða?

• Ein vara eða margar?

• Hvernig er söluferlið?

• Greiðslugátt í gegnum

vefverslun?

• Kennsluvídeo?

• 100% sjálfsafgreiðsla?

• Hafa samband