2014 10 07 menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið...

30
Stærsta efnahagsmálið Sóknarfæri í menntun Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands

Upload: others

Post on 12-Jun-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Stærsta efnahagsmáliðSóknarfæri í menntun

Björn Brynjúlfur Björnsson,hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands

Page 2: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 1

Yfirlit

Hvers vegna stærsta efnahagsmálið?

Hver er staðan í dag?

Í hverju felast sóknarfærin?

Hver er ávinningurinn?

Page 3: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 2

Menntamál eru einn stærsti málaflokkur hins opinbera

7

14

16

24

10

100

12

17

Almannatryggingar og velferðarmál

Menntamál

Heilbrigðismál

Vaxtakostnaður

Efnahags-, atvinnu- og umhverfismál

Opinber þjónusta

Varnarmál, löggæsla og menning

Heildarútgjöld

Útgjöld hins opinbera, hlutfallsleg skipting (2013)

Heimild: Hagstofa Íslands; útreikningar Viðskiptaráðs Íslands

Page 4: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 3

Einstaklingar verja einnig umtalsverðum tíma á skólabekk

og fjárfesting þeirra er því ekki síður mikil

37.000

18%

170.000

207.000

Fjöldi vinnufærra einstaklinga (18-67 ára, 2012)

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar Viðskiptaráðs Íslands

Í námiÁ vinnumarkaði

Page 5: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 4

Mikilvægust eru jákvæð áhrif menntunar á einstaklinga og

þau verðmæti sem þeir skapa á lífsleiðinni

-4

-3

-2

-1

0

1

2

3

4

-1,5 -1,0 -0,5 0,0 0,5 1,0

Finnland

Perú

ÞekkingaraukningSkv. 12 alþjóðlegum könnunum

Ísland

Argentína

Singapúr

HagvöxturRaunvöxtur á mann, prósent (1960-2000)

Heimild: Hanushek and Woessmann (2008 )

Page 6: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 5

Yfirlit

Hvers vegna stærsta efnahagsmálið?

Hver er staðan í dag?

Í hverju felast sóknarfærin?

Hver er ávinningurinn?

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 7: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 6

Við verjum meiri fjármunum en grannríkin í menntamál,

fyrst og fremst á grunnskólastigi

8,1

+19%

6,4

6,7

Ø 6,8

7,9

6,2

Framlög til menntunar% af VLF

91

Ø 91

88

99

-3%

92

84

167

-31%

161

147

98

Ø 141

132

HáskóliFramhaldsskóliGrunnskóli

88

Ø 87

82

+21%

85

106

76

1 Framlög á nemanda, vísitala (100 = meðaltal allra skólastiga innan ríkis)

Heimildir: Samráðsvettvangur um aukna hagsæld; OECD; útreikningar Viðskiptaráðs Íslands

Framlög eftir skólastigi1

Page 8: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 7

Stærðfræði

Þrátt fyrir þetta erum við með næstlakasta árangur

Norðurlandanna á grunnskólastigi ...

30.

40.

50.

60.

70.

80.

200720042001 2010

Niðurstöður PISA Hlutfallslegur árangur Íslands, hundraðsmörk (2000-2012)

478493489500

519

485478495498

545

483483504496

524

Heimild: OECD

Lestur

Náttúruvísindi

Page 9: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 8

... og grunnskólarnir skila nemendum ekki nógu vel

undirbúnum fyrir framhaldsskóla

0

20

40

60

80

100

59

27

3,0 – 4,9

87

14

5 – 6,9Undir 3,0 Yfir 7,0

Einstaklingar fæddir 1975

Starfsnám Stúdentspróf

Einkunn á samræmdum prófumSamræmd próf í 10. bekk

72

Ø 65

57

44

-32%

70

59

Hlutfall árgangs sem útskrifast úr framhaldsskóla1

1 Hlutfall sem útskrifast úr framhaldsskóla með minna en tveggja ára töf

Heimildir: Jónasson og Blöndal (2002); OECD

Áhrif grunnskóla á námsframvindu Útskrifaðir

Hlutfall sem lýkur framhaldsskólaprófi

Page 10: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 9

Þá hafa einstaklingar sífellt minni áhuga á að leggja fyrir sig

kennslu ...

150

253

419

711

0

200

400

600

800

20042002

-79%

20122010 201420082006

Umsóknir í grunnskólakennaranám (Menntavísindasvið HÍ)

Heimildir: Ingvar Sigurgeirsson (2002-2013); RÚV (2014)

Page 11: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 10

... sem kemur niður á nemendum til lengri tíma litið

1 Hundraðsmörk mæla hlutfallslega stöðu. Nemandi sem er í efstu 10% er til dæmis við 90. hundraðsmark2 Þeir kennarar semmælast í topp 20% samkvæmt Tennessee Value-Added Assessment system3 Þeir kennarar semmælast í lægstu 20% samkvæmt Tennessee Value-Added Assessment system

Námsárangur nemanda eftir frammistöðu kennara, hundraðsmörk1

20.

80.

0.

100.

40.

60.

37.

90.

11 ára8 ára

Heimildir: Sanders & Rivers (1996); McKinsey & Company

Page 12: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 11

Yfirlit

Hvers vegna stærsta efnahagsmálið?

Hver er staðan í dag?

Í hverju felast sóknarfærin?

Hver er ávinningurinn?

Page 13: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 12

Sóknarfæri í menntun má flokka í þrennt eftir markmiðum

� Aukin áhersla á árangur, bæði í námi nemenda og starfi kennara

� Markvissar aðgerðir til að auka árangurÁrangur1

Valfrelsi2

Ráðdeild3

� Sjálfstæðari skólar og fjölbreyttari rekstrarform

� Aukið valfrelsi nemenda og kennara

� Hagkvæmari rekstur, sérstaklega á grunnskólastigi

� Aukin afköst í kennslu á lægri stigum

Page 14: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 13

Sóknarfæri í menntun má flokka í þrennt eftir markmiðum

� Aukin áhersla á árangur, bæði í námi nemenda og starfi kennara

� Markvissar aðgerðir til að auka árangurÁrangur1

Valfrelsi2

Ráðdeild3

� Sjálfstæðari skólar og fjölbreyttari rekstrarform

� Aukið valfrelsi nemenda og kennara

� Hagkvæmari rekstur, sérstaklega á grunnskólastigi

� Aukin afköst í kennslu á lægri stigum

Page 15: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 14

Endurgjöf til kennara

Aukin endurgjöf og frammistöðumat gæfi kennurum ný tækifæri til að vaxa í starfi

1

� Lægri hluti kennara hérlendis telur endurgjöf hafa áhrif á starfsframa eða launakjör en á öðrum Norðurlöndum

� Þá eykur endurgjöf starfsánægju og myndi því stuðla að auknum áhuga á kennslu

8478

6763

54

Hlutfall sem hefur fengið endurgjöf, gagnfræðastig (2013)

Heimild: OECD (TALIS, 2013)

Page 16: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 15

Einkunnir við lok grunnskóla

Þá þurfa bæði kennarar og nemendur að hafa skýra árangursmælikvarða til að njóta árangurs erfiðis síns

1

� Nemendur eru ekki lengur valdir inn í framhaldsskóla með hlutlægum og samræmdum hætti

� Samræmd lokapróf eða inntökupróf í framhaldsskóla myndu leysa þennan vanda

30%

10%

0

20%

50%

40%

8 9 109,58,55,55 7 7,56 6,5

Skólaeinkunn fyrir stærðfræði í 10. bekk (nýnemar við Verzlunarskóla Íslands)

20142004

Heimild: Verslunarskóli Íslands

Page 17: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 16

Námsárangur grunnskólanema á Reykjanesi

Markviss stefnumótun og endurbætur skila einnig árangri

1

-5%

-15%

+15%

+10%

+5%

-10%

-20%

20102009

-16%

+4%

2011

-7%

2012

Lands-meðaltal

2013

-1%

Stærðfræði Íslenska

Árangur miðað við landsmeðaltal11

Heimild: Gylfi J. Gylfason á málþinginu „Hvað fékkstu á prófinu?“, september 2014

� Sveitarfélög á Reykjanesi brugðust við lökum námsárangri með markvissri stefnumótun sem fylgt var eftir með teymi sérfræðinga

� Fleiri sveitarfélög mættu fara að þessu fordæmi

Page 18: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 17

Sóknarfæri í menntun má flokka í þrennt eftir markmiðum

� Aukin áhersla á árangur, bæði í námi nemenda og starfi kennara

� Markvissar aðgerðir til að auka árangurÁrangur1

Valfrelsi2

Ráðdeild3

� Sjálfstæðari skólar og fjölbreyttari rekstrarform

� Aukið valfrelsi nemenda og kennara

� Hagkvæmari rekstur, sérstaklega á grunnskólastigi

� Aukin afköst í kennslu á lægri stigum

Page 19: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 18

Nemendur í sjálfstætt starfandi skólum

Sjálfstæðari skólar myndu veita nemendum aukið valfrelsi og kennurum fjölbreyttara starfsumhverfi

2

109

15

223

1414

27

35

1

GagnfræðaskóliGrunnskóli

Hlutfall af öllum nemendum

Heimild: OECD (Education at a Glance, 2014)

� Mörg nágrannalönd Íslands hafa byggt upp menntakerfi sitt með meiri þátttöku einkaaðila í rekstri skóla

� Aukin þátttaka einkaaðila myndi stuðla að aukinni nýsköpun og samkeppni á milli skóla

Page 20: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 19

Afstaða til aðkomu einkaaðila að rekstri skóla

Fjölbreyttari rekstrarform njóta stuðnings meðal almennings, sérstaklega þar sem reynslan er mest

2

� Meirihluti Íslendinga er hlynntur því að fleiri aðilum en hinu opinbera sé heimilt að starfrækja og reka menntastofnanir

� Stuðningur er ríkastur á leikskólastigi þar sem einkareksturinn er mestur í dag

59%

54%

50%

23%

22%

18%

18%

24%

33%

62% 20% 18%

Grunnskólar

100%

Háskólar

Leikskólar

Framhalds-skólar

Hvorki néHlynnt(ur) Andvíg(ur)

Heimild: Könnun Capacent Gallup fyrir Viðskiptaráð Íslands (janúar 2014)

Page 21: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 20

Samband námsárangurs og árangurstengingar launa

Sjálfstæðari skólar myndu veita aukið svigrúm til að umbuna kennurum fyrir góðan árangur í starfi

2

-30

-20

-10

0

10

20

30

-0,75 -0,50 -0,25 0,00 0,25 0,50 0,75

Svíþjóð

Danmörk

Noregur

Finnland

Ísland

Árangurstengd laun kennaraStaðlað frávik1

NámsárangurÁrangur í stærðfræði (PISA 2003), frávik frá meðaltali1

Heimild: Woessmann (2010)

� Þau lönd semárangurstengja aðeinhverju leyti launkennara ná að jafnaðibetri námsárangri

� Sé árangurstengingin útfærð með skýrum hætti og endurgjöf hluti af ferlinu eykur hún starfsánægju kennara

Page 22: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 21

Sóknarfæri í menntun má flokka í þrennt eftir markmiðum

� Aukin áhersla á árangur, bæði í námi nemenda og starfi kennara

� Markvissar aðgerðir til að auka árangurÁrangur1

Valfrelsi2

Ráðdeild3

� Sjálfstæðari skólar og fjölbreyttari rekstrarform

� Aukið valfrelsi nemenda og kennara

� Hagkvæmari rekstur, sérstaklega á grunnskólastigi

� Aukin afköst í kennslu á lægri stigum

Page 23: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 22

Skipting fjárframlaga á grunn- og framhaldsskólastigi

Bæta þarf rekstur á grunn- og framhaldsskólastigi til að laun kennara geti orðið samkeppnishæf

3

11611174 100

59

111

70 100

Meðallaunkennara

Reksturskóla

Fjöldikennara

Fjárframlög á nemanda, vísitala (100 = meðaltal Norðurlanda)

Heildar-framlög

Heimild: OECD (Education at a Glance, 2014); áætlun Viðskiptaráðs Íslands

Grunnskóli

Framhalds-skóli

Yfir meðaltali

Undir meðaltali

Page 24: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 23

Fjárframlög og stærð grunnskóla

Aukin kennsluskylda og stærri bekkir eru megin-forsendur þess að færri kennarar skili sömu afköstum

3

Ø 691

624

-10%

659

673

741

Klukkustundir af kennslu á ári samkvæmt kjarasamningum1

1 Í Svíþjóð ákveða skólastjórar hvemikil kennsla á sér stað í hverjum skóla

Heimildir: OECD (Education at a Glance, 2014); Hagstofa Íslands

Fjárframlög á nemandaÞúsundir króna (íslenskir grunnskólar, 2013)

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

0 100 200 300 400 500 600 700

Fjöldi nemenda

Kennslutími grunnskólakennara

Page 25: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 24

Þá er þörf á að auka yfirsýn og rekstraraðhald á sveitastjórnarstiginu

3

Grunnskóli Framhaldsskóli

124

91

60

80

100

120

140

160

2006 20082000 20042002 20122010

Heimildir: Hagstofa Íslands; útreikningar Viðskiptaráðs Íslands

Fjárframlög á nemanda, vísitala (100 = fjárframlög árið 1999)

Page 26: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 25Heimildir: OECD (Education at a Glance, 2014); könnun Capacent Gallup fyrir Viðskiptaráð Íslands (janúar 2014)

Afstaða til styttingar námstíma til stúdentsprófsMeðalaldur við útskrift

Loks er bæði svigrúm og vilji til að gera nemendum kleift að fara fyrr út á vinnumarkaðinn

3

19,4

18,1

19,1

20,9

Ø 18,9

+2 ár

18,8

Útskrift af framhaldsskóla-stigi (2012)

Stytting framhaldsskólaÚr fjórum árum í þrjú

59%

22%

19%

42%

21%

38%

Andvíg(ur) Hlynnt(ur)Hvorki né

Stytting grunnskólaÚr tíu árum í níu

Page 27: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 26

Yfirlit

Hvers vegna stærsta efnahagsmálið?

Hver er staðan í dag?

Í hverju felast sóknarfærin?

Hver er ávinningurinn?

Page 28: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 27

Breytingar sem þessar myndu skila margs konar ávinningi

fyrir bæði kennara og nemendur

▪ Aukin endurgjöf eykur starfsánægju

▪ Stefnumótun gerir kennslu árangursríkari

▪ Nemendur fá þjálfun og áskoranir í samræmi við getu

▪ Betri undirbúningur fyrir næstu skólastig dregur úr brottfalli

▪ Fjölbreyttari starfs-möguleikar í kennslu

▪ Möguleiki á hærri launum fyrir góða frammistöðu

▪ Fjölbreyttara nám hentar betur nemendum með ólíka hæfileika

▪ Aukið valfrelsi á milli skóla bætir þjónustu gagnvart nemendum

▪ Svigrúm myndast til að veita samkeppnishæfari laun

▪ Minni tími í aðra hluti en að undirbúa tíma og kenna

▪ Tækifæri til að fara fyrr út á vinnumarkað

▪ Hærra hlutfall fjármagns fer í kennslu og þjónustu

Ávinningur kennara

Árangur

Ráðdeild

Valfrelsi

1

2

3

Ávinningur nemenda

Page 29: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara

Viðskiptaráð Íslands | 28

Til að breytingar geti átt sér stað þarf aukið samtal og

samhent átak allra þeirra sem að menntun koma

Kennarar

Foreldrar

Skóla-stjórnendur

Atvinnulíf

Fræða-samfélag

Stjórnvöld

Nemendur

Page 30: 2014 10 07 Menntakynning v2ºtgáfa/kynningar/2014_10... · að laun kennara geti orðið samkeppnishæf 3 111 116 74 100 59 111 70 100 Meðallaun kennara Rekstur skóla Fjöldi kennara