yfirlit - dalvík · maður og náttúra - kafli 5 að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og...

18
Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli Námsgrein: Íslenska 9. bekkur Vikurstundir: 3 Kennari: Klemenz Bjarki og Elmar Sindri Samstarfsfólk: Inga og Guðríður Yfirlit Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð 14.11-13.1 Lestur og bókmenntir Nýtur lestrar á efni að eigin vali í kennslustundum,t.d. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, teiknimyndasögur o.fl. Fær innsýn í heim Íslendingasagna með lestri á Gíslasögu Súrssonar og öðlast þar með þekkingu á bókmenntagreininni og menningu liðins tíma. Ritun Þjálfast í skriflegum svörum/hugleiðingum frá eigin brjósti Talað mál, hlustun og áhorf Þjálfist enn frekar í að lesa/flytja fjölbreyttar textagerðir fyrir framan áheyrendur s.s. ljóð, upplestur úr bók, rökfærsluræðu o.fl. Þjálfist sérstaklega í að líta upp til áheyrenda og gæta þess að rödd berist og flutningur sé vel skiljanlegur. Þjálfist í að skila verkefnum af sér á fjölbreyttan og skapandi hátt t.d. með ljóðum, teikningum, myndböndum, myndum o.fl. Yndislestur Samlestur Einstaklings og hópavinna Umræður Yndislestrarbækur Gísla saga Súrssonar Glósur og ítarefni frá kennara 10% sköpunarverk 1, 10% sköpunarverk 2 , 40% möppupróf 2x 10% tjáningarverkefni tengd Gíslasögu

Upload: others

Post on 16-Jan-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Íslenska 9. bekkur

Vikurstundir: 3 Kennari: Klemenz Bjarki og Elmar Sindri

Samstarfsfólk: Inga og Guðríður

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14.11-13.1 Lestur og bókmenntir

Nýtur lestrar á efni að eigin vali í kennslustundum,t.d. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, teiknimyndasögur o.fl.

Fær innsýn í heim Íslendingasagna með lestri á Gíslasögu Súrssonar og öðlast þar með þekkingu á

bókmenntagreininni og menningu liðins tíma.

Ritun

Þjálfast í skriflegum svörum/hugleiðingum frá eigin brjósti Talað mál, hlustun og áhorf

Þjálfist enn frekar í að lesa/flytja fjölbreyttar textagerðir fyrir framan áheyrendur s.s. ljóð, upplestur úr bók, rökfærsluræðu o.fl.

Þjálfist sérstaklega í að líta upp til áheyrenda og gæta þess að rödd berist og flutningur sé vel skiljanlegur.

Þjálfist í að skila verkefnum af sér á fjölbreyttan og skapandi hátt t.d. með ljóðum, teikningum, myndböndum, myndum o.fl.

Yndislestur

Samlestur

Einstaklings og

hópavinna

Umræður

Yndislestrarbækur

Gísla saga Súrssonar

Glósur og ítarefni frá kennara

10% sköpunarverk 1, 10% sköpunarverk 2 , 40% möppupróf 2x 10% tjáningarverkefni tengd Gíslasögu

Page 2: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

16.1-10.2 Lestur og bókmenntir

Nýtur lestrar á efni að eigin vali í kennslustundum,t.d. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, teiknimyndasögur o.fl.

Málfræði

Þekkir helstu einkenni sagnorða s.s. tíðir, fallhætti, persónuhætti, myndir, stofn, persónur og kennimyndir.

Lærir um óbeygjanleg orð, atviksorð, forsetningar, samtengingar, upphrópanir og nafnháttamerki og þekki helstu einkenni þeirra.

Getur flokkað orð í alla orðflokka og beitt við það markvissum vinnubrögðum út frá einkennum hvers orðflokks.

Yndislestur Fyrirlestur Kennt á handbækur og þær notaðar Hugarkort

Kafli 2 í Neistum um lestur

Málið í mark Sagnorð

Málið i mark Óbeygjanleg orð

Glósur á Classroom

5% lota 15% kaflapróf

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 3: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Stærðfræði 9.bekkur

Vikurstundir: 3 Kennari : Guðríður Sveinsdóttir Samstarfsfólk: Elmar Sindri Eiríksson

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni/Glósupakkar

Mat á námsþætti/afurð

Fram til

17.nóv

Líkindi

Geti reiknað út líkur við einfaldar hversdagslegar aðstæður

Kynnist því hvernig líkur eru skráðar á bilinu 0-1 eða sem almennt brot

Þjálfist í að sjá mismuninn á jöfnum líkum og ójöfnum líkum.

Kynnist hugtakinu útkomumengi tilraunar

Kynnist því að greina á milli óháðra og háðra útkoma

Þjálfist í því að skrá gögn í krosstöflur og í talningartré

Unnið í hópum eftir fyrirmælum

kennara.

Skali 2b. Hópaverkefni 10%

18.nóv-

16.des

Rúmfræði

Getur reiknað ummál og flatarmál hrings, ferhyrnings, trapísu og samsíðungs.

Getur umskráð jöfnu hrings til að finna mismunandi óþekktar stærðir.

Noti alltaf formúluna R = G ∙ h við að reikna rúmmál strendinga og sívalninga.

Þekki réttstrending, píramída, keilu, sívalning og kúlu.

Getur reiknað rúmmál réttstrending, píramída, keilu, sívalning og kúlu.

Getur reiknað yfirborðsflatarmál réttstrending, píramída, keilu, sívalning og kúlu.

Þekki samband milli lítra, dm3 , cm3

Unnið í lotu og nemendur hafa

aðgang að ipöddum/tölvum til að

skoða sýnidæmi og glósur á netinu.

Skali 2b Bls. 6 – 67 Glósupakki Rúmfræði 9.bekkur

Kaflapróf 20%

Lokaverkefni 10%

Heimavinnuskil 5%

3.-20.jan

Tölur

Veit hvað frumtala og frumþáttun er.

Þekkir fyrstu 10 frumtölurnar í fljótheitum.

Getur fundið ferningstölu og ferningsrót talna.

Skilur uppbyggingu tugabrota.

Unnið einstaklingslega í lotu Skali 2a Bls. 28 – 55 Glósupakkar Staðalform

Möppupróf 20%

Lokaverkefni 10%

Heimavinnuskil 5%

Page 4: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni/Glósupakkar

Mat á námsþætti/afurð

Getur skráð tölur á staðalformi.

Getur fundið margföldunarandhverfu talna.

Talnameðferð

Tölfræði

Getur flokkað gögn og búið til tíðnitöflu

Getur búið til flókna tíðnitöflu með margfeldi og hlutfallstíðni.

Getur kynnt gögn með mismunandi myndritum.

Getur reiknað út miðgildi, meðaltal og tíðasta gildi.

Getur skipulagt tölfræðilega könnun og unnið úr niðurstöðunum.

Unnið í 3-4 manna hópum í verkefnum frá kennara. Nemendur gera síðan litla tilraun heima hjá sér sem unnið er úr í skólanum.

Ítarefni frá kennara

„Elsta persónan sem þú þekkir verkefni“

Fer yfir á næstu önn

Möppupróf 30%

Kaflapróf 20%

Lokaverkefni 2x10%

Heimanámsskil 2x5%

Líkindaverkefni 10%

Vinnusemi 10%

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 5: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Enska 9.bekk.

Vikurstundir: 2 klst. Kennari Elmar Eiríksson, Klemenz Gunnarsson, Guðríður Sveinsdóttir Samstarfsfólk: Ingvi Rafn Ingvason.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók. Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Nóvember

2016-

febrúar

2017

Samskipti: -Tekur þátt í hópverkefnum þar sem kennari útdeilir umræðuverkefnum. -Þjálfast í eðlilegum og óundirbúnum samræðum og hefur öðlast öryggi í framburði og tónfalli. - Á auðvelt með umræður tengdar verkefnum hverju sinni. Frásögn: -Flytur kynningar á undirbúnu efni, t.d. tengdum léttlestrabókum. -Getur flutt munnlega stutt afmörkuð verkefni sem tengjast umfjöllun líðandi stundar. Hlustun: -Getur hlustað á efni sem er bæði uppsett. samtal, raunverulegt og frásögn og dregið fram helstu aðalatriði við verkefnavinnu. Lesskilningur: -Þjálfast í lestri texta af ólíkum toga, s.s. frásagna, fræðitexta, blaðagreina og af netinu og getur aflað sér upplýsinga úr þeim til verkefnavinnu. Menningarlæsi: -Fær kynningu og innsýn í samfélag og menningu Kanada og New York. Ritun: -Getur skrifað stuttan texta t.d. póstkort, tölvupóst eða hugleiðingu án mikils undirbúnings -Getur skrifað úttektir eða útdrætti á t.d. bókum og kvikmyndum og beitir þar viðeigandi málfræðireglum.

-Lesskilningur,

orðaforðavinna,

fræðsla um

menningu og

staðhætti í

enskumælandi

landi.

Hlustun, ritun og

lestur.

-sjálfstæð

hópvinna,

- nemendur kynna

sér viðfangsefni að

eigin vali er tengist

Kanada og kynna

það fyrir

samnemendum

Spotlight 9

lesbók og

verkefnabók,

valin verkefni

um Kanada. Efni

af netinu, s.s.

myndir textar og

myndbönd sem

tengjast Kanada.

Kanada- kynning

Efni af netinu og

bókum

40%

möppupróf

Kynning og

afurð á

Kanada-

verkefni 15 %

Kanada

kaflapróf 20%

Kanada lota

5%

Heimaverkefni

10%

Munnleg

kynning á efni

léttlestar-

bókar 10%

Page 6: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Danska

Vikurstundir: 2 klst. Kennari: Einar Logi Vilhjálmsson Samstarfsfólk: Guðrún Rósa Lárusdóttir

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14. nóv. –

24. nóv.

Frh. frá haustönn.

Hlustun

Getur hlustað eftir og tileinkað sér orðaforða úr töluðu máli í eftirfarandi efnisþáttum: - fjölskylda, vinir og væntingar

Getur tileinkað sér það mál sem notað er í kennslustofunni, brugðist við einföldum fyrirmælum og einnig brugðist við með orðum.

Menningarlæsi

Horfir á unglingaþætti sem eru í gangi hverju sinni á DR 1. Námshæfni

Geti nýtt sér algeng hjálpartæki, orðabók og ýmsar netsíður.

Tænk les- og vinnubók. Vefsíða Norðlingaskóla: http://ullonollo.wixsite.com/danska/familie-og-venner-3 Sjónvarpsefni: Byt familien (þáttur 1)

Stuttmynd unnin í tengslum við sjónvarpsþátt.

Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 15% af annareinkunn.

Myndbandsverkefni (1/10 sjálfsmat – og jafningjamat) 10%

28. nóv. -

10. jan.

Lesskilningur

Getur lesið og unnið með texta úr námsbókum sem og öðrum textum frá kennara.

Notar orðabókina sér til gagns og af miklu öryggi. Samskipti

Efni frá kennara - Smásagan Et hus til fru Mose.

Fjölbreytt verkefni unnin upp úr smásögunni og gerð stuttmynd í tengslum við hana.

Smásöguverkefni 20%

Stuttmynd 10% (1/10 sjálfsmat – og jafningjamat)

Page 7: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

(12. - 15.

des.)

Svarar fyrirmælum kennara í setningu af nokkru öruggi. Námshæfni

Geti nýtt sér algeng hjálpartæki, orðabók og ýmsar netsíður. Menningarlæsi

Kynnist danskri menningu á fjölbreyttan hátt.

Námsefni frá kennara.

Nemendur læri hefðir tengdar jólum, t.d. jólalög. Semja jólalag/texta á dönsku.

Semja jólalag á dönsku/þýða 5%

3. jan. -

10. feb.

Hlustun

Getur tileinkað sér það mál sem notað er í kennslustofunni, brugðist við einföldum fyrirmælum og einnig brugðist við með orðum. Lesskilningur

Getur lesið og unnið með texta úr námsbókum sem og öðrum textum frá kennara. Frásögn

Heldur kynningu um Danmörku fyrir framan bekkinn (frjálst val um efni). Menningarlæsi

Fræðist um konungs¬fjölskylduna.

Horfir á unglingaþætti sem eru í gangi hverju sinni á DR 1.

Þekkir til nafns og staðsetning¬ar helstu kennileita Danmerkur: Legoland, Tívoli, Møllehøj, Strøget, Den lille havfrue.

Dejlige Danmark, les- og vinnubók. Efni frá kennara.

Verkefni tengd Danmörku,

Fræða nemendur um danska menningu og siði

Kynning um Danmörku 10%

Möppupróf 30%

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók. Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 8: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Náttúrufræði – 9. bekkur

Vikustundir : 2 Kennari: Guðrún Anna Óskarsdóttir Samstarfsfólk: Ingvi Rafn Ingvason, Matthildur Matthíasdóttir og Ingibjörg María Ingvadóttir

Yfirlit Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

21. nóv – 14. des

Umhverfið okkar

Vistkerfi mannsins

Gróðurhúsaáhrifin og hlýnun

jarðar.

Loftslagsbreytingar

Maður og náttúra - kafli 3

Efni frá kennara - Loftslagsbreytingar

Geta til aðgerða Að nemendur geti greint hvernig þættir eins og tæknistig, þekking, kostnaður og grunnkerfi samfélagsins hafa áhrif á hvaða lausn viðfangsefna er valin hverju sinni. Að nemendur geti greint stöðu mála í eigin umhverfi og aðdraganda þess, í framhaldi skipulagt þátttöku í aðgerðum sem fela í sér úrbætur. Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku í aðgerðum sem varða náttúru og samfélag. Að nemendur geti tekið rökstudda afstöðu til máefna og komið með tillögur um hvernig megi bregðast við breytingum en um leið tekið mið af því að í framtíðinni er margt óvisst og flókið. Nýsköpun og hagnýting þekkingar Að nemendur geti gert grein fyrir hvernig niðurstöður rannsókna hafa haft áhrif á tækni og atvinnulíf í nánasta umhverfi og samfélagi og hvernig þær hafa ekki haft áhrif.

Verkefni 30%

Vinnusemi – símat öll önnin 10%

3. – 18. jan Erfðir og erfðaefni

Lykill erfðanna

Lögmál erfðanna

Erfðagallar

Erfðatækni

Maður og náttúra - Kafli 4

Erfðavísir íslenskrar erfðagreiningar http://erfdir.is/1/index.html

Verkefni 30% Vinnusemi – símat öll önnin 10%

Page 9: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

23. jan – 8. Feb. Þróun lífsins

Upphaf lífsins

Þróunin þegar lífverur nema

land

Uppruni manna

Maður og náttúra - Kafli 5

Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi. Gildi og hlutverk vísinda og tækni Að nemendur geti beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúrgreinum unglingastigsins. Að nemendur geti skýrt með dæmum hvernig náttúrvísindi, tækni, menning, heimsmynd mannsins og náttúran hafa áhrif hvert á annað. Að nemendur geti unnið með samþætt viðfangsefni með vinnubrögðum náttúru greina og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðislegra þátta tengdum náttúru, samfélagi og tækni. Vinnubrögð og færni Að nemendur geti lesið texta um náttúrfræði sér til gangs, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt. Að nemendur geti aflað sér upplýsinga um náttúrvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum. Ábyrgð á umhverfinu Að nemendur geti tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði og náttúru, sýnt umhverfinu umhyggju og rökrætt eigin skoðun á því. Að nemendur geti skoðað og skráð atburði eða fyrirbæri sem snerta samspil manns og umhverfis, í framhaldi tekið virkan þátt í gagnrynni umfjöllun um málið og gert tillögur um aðgerðir til bóta. Að nemendur geti sýnt fram á getu til að vinna að umbótum í eigin sveitarfélagi eða í frjálsum félagasamtökum.

Verkefni 30% Vinnusemi – símat öll önnin 10%

Page 10: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

Að nemendur geti gætt af skilningi eigin lífsýn og ábyrgð innan samfélags of tekið dæmi úr eigin lífi. Að búa á jörðinni Nemandi getur:

- Skipulagt, framkvæmt og gert grein fyrir athugunum á námsþáttum að eigin vali er varða búsetu mannsins á jörðinni.

- Útskýrt og rætt ástæður náttúruverndar. - Útskýrt breytingar á landnotkun og tengsl

þeirra við jarðvegseyðingu og orkuframleiðslu.

- Útskýrt árstíðabundið verðurlag og loftslagsbreytingar, ástæður og afleiðingar.

Lífsskilyrði manna Nemandi getur:

- Rökrætt umhverfismál frá ólíkum sjónarhornum, er tengjast vatni, vatnsnotkun og sjó.

- Lýst hringrás efna og flæði orku í náttúrunni, útskýrt ljóstillífun og bruna og gildi þeirra.

Náttúra Íslands Nemandi getur lýst ólíkum leiðum við framleiðslu, dreifingu og nýtingu orku á Íslandi. Heilbrigði umhverfisins Nemandi getur:

- Gert grein fyrir verdun og nýtingu náttúruauðlinda í tengslum við sjálfbæra þróun.

- Rætt á gagnrýninn hátt framleiðslu, flutning og förgun efna.

Page 11: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

- Sagt fyrir um þjónustu sem náttúrulegir ferlar veita.

Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu Nemandi getur:

- Skýrt tengsl mannfjöldaþróunar við framleiðslu og dreifingu matvæla og þátt líftækninnar í þeim tengslum.

- Útskýrt forsendur vistvænnar hönnunar.

Námsmat fyrir vetrarönn - samantekt Verkefni Vægi

Verkefni 30%

Verkefni 30%

Verkefni 30%

Vinnusemi 10%

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 12: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Samfélagsfræði 9.b. árg. 2002.

Vikurstundir: 2 klst. Kennari Elmar Sindri Eiríksson Samstarfsfólk: Nei

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

24. ágúst-

11. nóv.

Fræðast um heimsálfurnar, allt frá landfræðilegum staðreyndum til þjóðfélagsstöðu mismunandi hópa á ólíkum tímum, líferni og menntun í hverju landi fyrir sig, félagslegum aðstæðum, menningu nú og þá, áhrif Evrópumanna á líf, afkomu og örlög frumbyggja. Markmiðin hér að neðan eru úr AG og dreifast á annirnar en er ekki sérstaklega sett á tiltekna önn þar sem markmiðin flæða milli náms anna. -Nemendur geti sýnt fram á skilning á eðli sjálfbærrar þróunar og þýðingu hennar fyrir umhverfi, samfélag og efnahagslíf -tekið sjálfstæðan þátt í lýðræðislegu samstarfi og samræðu. -Útskýrt megineinkenni gróðurfars, loftslags, vinda og hafstrauma jarðar og hvernig þessir þættir móta ólík lífsskilyrði. -Greint mynstur mannlegra athafna sem móta og breyta umhverfi og búsetuskilyrðum.

-Fyrirlestrar kennara - Paravinna við lestur og úrlausn verkefna -Hópavinna þar sem nemendur taka fyrir eitt land, menningar fyrirbæri eða eitthvað tengt dýralífi eða náttúru sem þeir kynna fyrir samnemendum. -Kann-vil vita-hef lært spjald í upphafi og lok efnisþáttar. Unnið í tveimur hópum. Auðlind-hugstormun-hugtakakort.

Um víða veröld- Landafræði Asíu Lestrarbók, glærur, myndbönd af Túbbunni, efni af Interneti eins og kortaleikir ofl. Þekki til (í öllum heimsálfum): -landa og þjóða -samfélagsgerða -efnahags, - helstu borga og auðlinda - siða, viðhorfa, menningar og kennileita Landafræði Mið og Suður Ameríku, Um víða veröld, lestrarbók, glærur, efni af Interneti eins og kortaleikir í ipad. Einnig stutt fræðslumyndbönd um líf og menningu frumbyggja Ástralíu og Suður-Ameríku ofl.

- Skriflegt einstaklings-próf um Asíu 25%

- Skriflegt einstaklingspróf um Mið- og Suður Ameríku 25%.

- Kynning og/eða fyrirlestur á hópverkefni um valið Mið- eða Suður-Ameríku land 15%.

- Kynning og/eða fyrirlestur á hópverkefni um valið land 15%

- Vinna í tímum 20%: Hugtakakort, skrifleg og munnleg verkefni, heimavinna.

Page 13: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14. nóv.-

10. feb.

Þekki til: landa, þjóða, samfélagsgerða, efnahags, helstu borga, auðlinda, siða, viðhorfa, menningar, kennileita

- fengist við samfélagsleg og siðferðileg málefni frá mismunandi sjónarhólum.

- útskýrt gildi reglna í samskiptum fólks í fjölskyldu, vinahópi og þjóðfélaginu í heild og tekið þátt í að móta slíkar reglur -greint mynstur mannlegra athafna sem móta og breyta umhverfi og búsetuskilyrðum.

Landafræði Eyjaálfu og Suðurskautsins

- Möppupróf um Eyjaálfu og Suðurskautið 40%.

- Kynning og/eða fyrirlestur á hópverkefni um valið Mið- eða Suður-Ameríku land 25%.

- Tímavinna og heimavinna 5%

- Skriflegt einstaklingspróf um Mið- og Suður Ameríku 25%.

13. feb- 30. maí

-gert sér grein fyrir nýtingu auðlinda og umhverfis og gildi verndunar hvors tveggja með hliðsjón af sjálfbærri þróun.

-útskýrt með dæmum margbreytileika mannlífsins og ólíkan bakgrunn fólks, borið virðingu fyrir frelsi fólks til mismunandi trúar, lífsgilda, skoðana og lífshátta.

-Sett sig í spor fólks með ólíkan bakgrunn og viðhorf, á ýmsum stöðum og tímum. Gert sér grein fyrir nýtingu auðlinda og umhverfis og gildi verndunar hvors tveggja með hliðsjón af sjálfbærri þróun.

Vorönn Landafræði Afríku Seinni heimsstyrjöldin Um víða veröld, lestrarbók, glærur, efni af Interneti eins og kortaleikir. Einnig stutt fræðslumyndbönd um líf frumbyggja Afríku, ána Níl, Nelson Mandela ofl. Apocalypto serían Styrjaldir og kreppa. Saga 20.aldar I.

Lokapróf um Seinni heimsstyrjöldina 40%. Heimildaritgerð um valið land 40% Unnið í samráði við íslensku. Tímavinna, heimavinna og þátttaka í umræðum 20%

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 14: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: sund 8.-10. bekkur

Vikurstundir: 1 klst. Kennari: Helena, Ása Fönn, Heiðar og Sóla Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Vika 1 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -synt viðstöðulaust baksund, skriðsund og kafsund 8 m auk þess að stinga sér af bakka. Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu, Heilsa og efling þekkingar -gert sér grein fyrir gildi heilbrigðs lífernis og mikilvægi hreinlætis í tengslum við sundiðkun, Öryggis og skipulagsreglur -áttað sig á mikilvægi öryggis- og umgengnisregla

Bringu-, skóla-, skrið- og bak-, og flugsund.

Athuga stöðu nemenda

hvað tækni varðar. Synda

nokkrar ferðir af hverri

sundaðferð.

Farið yfir reglur íþróttamiðstöðvar og kennara. Meta stöðu nemenda. Leikur.

Tækni og virkni metin.

Vika 2 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi sundgreinum, -synt viðstöðulaust baksund og skriðsund Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu,

Synda viðstöðulaust í 20 mín.

Þolsund, auka úthald. Bringu-, skrið-, skóla- , bak-, og flugsund

Tækni og virkni metin.

Vika 3 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -tekið þátt í stöðluðum prófum til að meta þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið

25m skrið, 50m skrið og 50m bringa. Með eða án stungu.

Hraði Tímatökur, Tímatökur

Page 15: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 4 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika -gert flóknar samsettar æfingar -synt viðstöðulaust kafsund Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið Öryggis og skipulagsreglur -bjargað jafningja á sundi stutta sundleið.

Upphitun: stungur með Bringa: Fótatök með flá. Hendur með M-kút. Marvaði: Með flá, halda í fangi og sitja á henni og taka hendur. Kafsundsþrautir.

Áhersla á tækni ekki hraða. Bringusund: Kreppan, rennsli á milli sundtaka, sundtaktur og öndun. Marvaði: Kreppa og taktur. Kafsund: kafsundstak, hendur niður að síðum.

Bringusund, marvaði, kafsund. Klára tímatökur ef þarf.

Tækni og virkni metin.

Vika 5 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu,

Upphitun: baksund yfir, stunga, skrið til baka. 15 min stanslaus bringa. Kafa eftir peningum.

Þolsund, auka úthald. Klára vel hvert tak. Bringusund: Kreppan, rennsli á milli sundtaka, sundtaktur, öndun.

Bringusund,

Tækni og virkni

metin.

Vika 6 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -synt viðstöðulaust skriðsund auk þess að stinga sér af bakka. Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu,

Upphitun: skólabak yfir, stunga, bringa til baka. Froskalappir Skriðsund-fætur á öllum hliðum, flá önnur hönd yfir hin til baka, öndun. Skriðsund. Flugþrautir: ormur á maga og baki. Þrautir án froskalappa.

Skriðsund: Öndun mikilvæg Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, ekki mikil beygja í hnjám. Hendur: S-ferill í undirtaki.

Skriðsund með froskalappir. Flugsundsþrautir

Tækni og virkni

metin.

Vika 7 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi sundgreinum, -synt viðstöðulaust skriðsund og gert kafsundstak auk þess að stinga sér af bakka. Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upphitun: bringusund. Skriðsund: Hraðabreytingar. Synda hægt rautt (á línu) svo hratt. Hratt hálfa leið og svo hægt. Snúningur. Stunga og rennsli.

Skriðsund: Rétt öndun mikilvæg.Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, ekki of mikil beygja í hnjám, teygja og rétta ökkla. Hendur: Ofan við yfirborð í framfærslu, beygja í olnboga, lófi út. S-ferill í undirtaki. Snúningur:

Skriðsund án froskalappa. Snúningar,stungur og rennsli.

Tækni og virkni

metin.

Page 16: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Stunga: Haka í bringu, ekki

líta upp, ekki of djúpt, rétta úr líkama.

Vika 8 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -rætt líkamsvitund Öryggis og skipulagsreglur

-gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla og tekið ákvarðanir á þeim grunni. -beitt helstu atriðum skyndihjálpar, endurlífgun og bjargað jafningja á sundi stutta sundleið.

Upphitun:Skriðsund og bringa. Skólabak: Flá fætur, M-kútur hendur, skólabak. Björgun: Ganga með félaga. Synda með bolta. Synda með jafningja.

Skólabak:kreppa í ökkla, klára tak, renna milli taka. Hendur upp með síðu og í Y, beinir armar að síðu. Taktur, renna milli taka. Rétt grip í leysitökum. Björgunarsund: þumlar í átt að augum og vísi á kjálka.

Skólabak Björgunarsund Leysitök Marvaði

Virkni og tækni í

björgun.

Vika 9 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: skólab yfir og stunga skrið til baka. Flugfætur allar hliðar, hendur niðri og seilingu. Flugfætur, skriðhendur. Flá önur í einu. 1,1,2. Flugsund.

Auka samhæfingu handa

og fóta. Öndun fram og

ekki í hverju taki. Tvö tök

fætur á móti einu armtaki.

Flugsund /froskalappir

Tækni og virkni

metin.

Vika 10 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, -rætt líkamsvitund og tekið virka afstöðu

gegn ofbeldi.

Skipta í lið og spila Allir með. Hafa gaman saman

Sundbolti

Tækni og virkni

metin.

Vika 11 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, -synt viðstöðulaust baksund auk þess að stinga sér af bakka.

Upph: Val 150 m. með stungu. Bakfætur og hendur í seilingu. Bakfætur og snúningur í öxlum. 15x fætur og snúningur í öxlum. Baksund og áhersla á sunning í öxlum.

Baksund: Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, spyrna í uppfærslu, teygja og rétta ökkla. Hendur: Beinir armar í yfirtaki, lófi snýr út og litli fingur fyrstur í vatnið. Undirtak: Beygja í olnboga og hliðarfærsla.

Baksund/ froskalappir

Tækni og virkni

metin.

Page 17: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 12 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á loftháð þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, -synt viðstöðulaust baksund, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið

Upph: 150 m. hafmey og ormur til skiptis. Flá: ormur yfir og bakfætur til baka. M-kútur og hendur. Flug og bak. Köfunarkeppni.

Auka úthald og samhæfingu.

Flugsund Baksund

Annaskipti: Færni,

viðhorf og hegðun

metin. Umsögn

Vika 13 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert ýmsar ólíkar æfingar -gert einfaldar mælingar og talningar í leikjum Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur,

1. Stunga og spretta að miðju. 2. Bombur af pali. 3. Snúningar og spyrna frá. 4. Kafa eftir lóðum. 5. Baksunds start og ormur út.

1. Stunga langt, ekki djúpt. 2. 3. Tækni í snúningum 4. Köfun 5. Stunga út í seilingu og orminn í seilingu.

Stöðvaþjálfun Virkni

Vika 14 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: 100 m. frjálst. Synda c.a. 300 m. skrið(hægt hálfa og spretta svo) og 300 m. skólabak. Enda á leikjum.

Hraðabreytingar og leikir. Skriðsund og skólabaksund Tækni og virkni

metin.

Vika 15 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: Kafsund og stungur. Synda 300 m. í hvoru. Synda hratt í byrjun hálfa og svo hægt. Handstöðukeppni

Hraðabreytingar og leikir Bringusund og baksund

Tækni og virkni

metin.

Vika 16 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: Bringusund. Flugfætur og skriðhendur. Flugfætur og bringuhendur. Flugsund. Pottur

Flugsund / froskalappir Tækni og virkni

metin.

Vika 17 Félagslegir þættir

-sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur,

Áhöld og tæki laugar í boði. Fjölbreyttur leikur Frjálst Tækni og virkni

metin.

Page 18: Yfirlit - Dalvík · Maður og náttúra - Kafli 5 Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð -rætt líkamsvitund og tekið virka afstöðu gegn ofbeldi. Öryggis og skipulagsreglur -gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.