vitnisburður grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (miller,...

19
Vitnisburðu r Grading and reporting ... one of the more frustrating aspects of teaching ... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Post on 22-Dec-2015

219 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Vitnisburður

Grading and reporting ... one of the more frustrating aspects of

teaching ... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Page 2: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Hlutverk einkunna

• Endurgjöf

• Upplýsing

• Hvatning

• Niðurstaða

• Dómur

• Grundvöllur fyrir flokkun nemenda (náms- og starfsval)

• Vottun

Page 3: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Hvers vegna vefst einkunnagjöf svona fyrir okkur mörgum?

• Knappt form – samantekt!

• Álitamál?

• Óljósir mælikvarðar? Við hvað á að miða?

• Einkunnir geta verið afar afdrifaríkar!

• Einkunnir kunna að skaða (!) nám

Page 4: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Er hugsanlegt að einkunnir hafi neikvæð áhrif á nám?

• Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988–Endurgjöf í formi einkunna

–Endurgjöf í formi umsagna

–Endurgjöf í formi einkunna og umsagna

–Engin endurgjöf

Page 5: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Einkunnir hafa lengi vafist fyrir kennurum!

Page 6: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Kennarablaðið 18991) Daglegir vitnisburðir eru óheppilegt meðal til að glæða áhuga

barnanna á náminu.

2) Daglegir vitnisburðir eru óheppilegt meðal til að skýra heimilunum frá ástundun og framförum barnanna í skólanum.

3) Daglegir vitnisburðir eru ónákvæmur mælikvarði fyrir framförum nemendanna og ástundun þeirra heima fyrir.

4) Daglegir vitnisburðir eru óheppilegir með tilliti til kenslunnar.

5) Daglegir vitnisburðir eru óheppilegir fyrir nemandann.

6) Daglegir vitnisburðir eru óheppilegir fyrir kennarann.

7) Daglegir vitnisburðir eru skaðlegir fyrir sambandið milli heimilanna og skólans.

8) Daglegar vitnisburðagjafir útheimta tiltölulega of mikinn tíma og mikið erfiði.

Page 7: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

… einkunnirnar séu ekki „tölur sem tala" sönnu og skiljanlegu máli um „framfarir og framkomu barnanna í skólanum", heldur séu það falskar tölur og blekkjandi. Blekkjandi á tvennan hátt. Fyrst og fremst þannig, að ekkert samræmi hefir verið í einkunnagjöfinni, hvorki á milli bekkja, milli námsgreina né milli kennara. Meira að segja sami kennari gefur einkunnir eftir öðrum reglum fyrri part vetrar en seinni partinn, til þess að gera einkunnirnar áferðarfallegri og eðlilegri í augum foreldranna. Í öðru lagi, og það skiftir að mínu áliti langmestu máli, eru einkunnir villandi að því leyti að til grundvallar fyrir þeim liggur mat á smáum hlutum, aukaatriðum, en það sem mestu máli skiftir í fari barnanna kemur ekki fram í einkunnunum. En meðan einkunnir eru gefnar, þá beinist skólastarfið óhjákvæmilega mest að þeim atriðum, sem einkunnir eru gefnar fyrir, og þeim mun fremur, sem þær eru gefnar oftar og teknar alvarlegar.

Sigurður Thorlacius (1932): Skólamál. Einkunnagjafir og fleira

Page 8: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Ólíkir skalar

• 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10• 1-6, 1–8• A, B, C, D, F (hvar er E-ið?)• Dönsku kerfin, sjá hér• Ágætt, gott, sæmilegt, ábótavant, ófullnægjandi• Snjallt, gott, hæft, naumt, bágt (Helgi Hálfdanarson)

• Lokið – ólokið

• Hvaða aðferð er heppilegust?

Page 9: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Hnitmiðuð niðurstaða

Heppileg aðferð vegna skráningar

Sterk hefð - krafa...

Rök fyrir talna- eða stafaeinkunnum

Page 10: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Gagnrýni á að gefa eingöngu einkunn

• Nær oft til of margra þátta

• Ósamræmi

• Upplýsir ekki um sterkar og veikar hliðar nemandans

Page 11: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Hver er lokaniðurstaðan?

1. próf 2. próf 3. próf 4. próf 5. próf

(Rowntree, 1983, bls. 154)

Nemendurnir X, Y og Z fá svofelldan vitnisburð:

5

7

9

X

Y

Z

9

7

5

8

7

6

7

7

7

6

7

8

Page 12: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Þegar einkunn er notuð skal...Varast að láta hana ná til óskyldra þátta

(námsárangurs, vinnubragða, hegðunar)

Einkunn á að mæla námsárangur – lýsa því að hvaða marki nemandinn hefur náð

námsmarkmiðum

Útskýra fyrir nemendum hvað einkunnirnar merkja

Miller, Linn og Gronlund 2009: 378-379

Page 13: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Einkunnakvarði

Sjá

• http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/matskvardi.htm

Page 14: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Endurgjöf

“Endurgjöf að loknu námsmati stendur fyrst undir nafni þegar kennari ræðir eða ritar um frammistöðu nemanda; hrósar því sem vel er gert eða athyglisvert, bendir á bresti og sem flestar færar leiðir til úrbóta.“ (Rowntree, 1983, 29).

Page 15: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Meginvandi við skriflegar umsagnir

* Tímafrekar

* Vandasamar í framsetningu

* Auðvelt að mistúlka þær

* Erfitt að gæta samkvæmni og samræmis

* Erfitt að henda reiðu á einstökum atriðum

* Kerfisbundin skráning erfið

Page 16: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Góð regla um ritun umsagna:

Gott ...

Gæti verið betra ...

Af þessu leiðir...

Page 17: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Aðgát skal höfð...

Nemandinn segir oft ósatt...

Á létt með að tjá sig en virðist stundum eiga erfitt með að greina milli staðreynda og ímyndana

... hættir til áreitni...

Sýnir leiðtogahæfileika en þar að læra að beita þeim með jákvæðari hætti

...latur...

Vinnur vel þegar fylgst er með honum en þarf að bæta sig í sjálfstæðum vinnubrögðum

Miller, Linn, Gronlund 2009:, bls. 373

Page 18: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)

Eru þetta vitnisburðarform framtíðarinnar?

• Gátlistar (e. checklists)

• Matskvarðar (e. rating scales)

• Marklistar (viðmiðunartöflur, sóknarkvarðar, e. scoring rubric)

Tvö dæmi (Súsanna Margrét Gestsdóttir):

Page 19: Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)