vala björg - artist statement

8

Upload: vala-bjoerg-valsdottir

Post on 19-Mar-2016

249 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

artist statement

TRANSCRIPT

Page 1: Vala Björg - artist statement

Á hverj um degi opnast nýj ardyr, hvort maður gengur í

gegnum þær er aftur á mótiallt önnur spurning.

Page 2: Vala Björg - artist statement

Frá því að ég man eftir mérhef ég haft þráhyggj u yfir þvíað skapa eitthvað, hvort semþað er teikning, orð, mynd,hlj óð, hreyfing, gott eðaslæmt, svo lengi sem aðímyndunaraflið fær að flæða erég sátt .

Frá þvi að eg var 6 ára hef égprofað leiklist, myndlist, aðskrifa lj oð og smásögur,lj ósmyndun, hönnun, leiklistog svo aftur myndlist.

Page 3: Vala Björg - artist statement

Ég a þrj á foreldra: Mamma,pabbi og leikhúsið.

Leikhús og allt sem tengistþví er mér mj ög kært og það erstaður þar sem sköpun fær aðflæða í allar æðar og þar semsamvinna er mikilvæg.

Ég hef hannað plakköt,leikmyndir og leikskrár. Éghef verið meðlimur i spunaliðiog leikir móðursj úka móður asviði. Ég hef veriðaðstoðaleiksj óri, eg hef veriðformaður leikfélags. Ég hefbæði verið fyrir framan ogaftan tj öldin,

og ég verð að viðurkenna að éger manneskj a sem lifir fyrirþað að vera a bakvið tj öldin,sú sem stj órnar.

Page 4: Vala Björg - artist statement

En þó ég elski leikhúsið ereitthvað þar sem er ekkifullnægj andi, það vantareitthvað. List er það semsameinar fólk, list er svofj ölbreytt. List er hreyfingsem ég vil taka þátt í og súhreyfing sem hrífur mig mester teiknimyndagerð.Teiknimyndagerð er blanda afþví sem ég elska mest,kvikmyndagerð og myndlist. Þaðer eitthvað svo stórkostlegtvið það að geta skapaðhreyfingu með teikningu

Page 5: Vala Björg - artist statement

Eitt að því sem veitir mér hvað mestan innblástur er að horfa á teiknaðareða stop-motion stuttmyndir. [ Það er ótrúlegt hvað nokkrar mínútur afhreinni sköpunargleði getur haft mikil áhrif á eina manneskj u. ] Það semvekur upp mesta áhugann er hvernig hægt er að tengj a dans ogteiknimyndagerð, flæði dansins í teikningunni og túlkunin. Dans er flæðitilfinninga. Ég get ímyndað mér teiknaða dansmynd þar sem fullkomlegtflæði teiknaðra hreyfinga sameinað við rétta liti og tónlist gæti breyttlífi einstaklings.

Page 6: Vala Björg - artist statement

Það sem er mér kærast er aðfólk hafi skilning fyrir hvortöðru, sj ái og heyriandstæðuna, það þarf ekki aðvera sammála en það þarf aðbera virðingu fyrirandstæðunni. Börn eru þau semgeta haft hvað mest áhrif ogeru skilningsríkustu verurj arðar, það er bara spurningum hvernig þau eru mótuð.Það að vinna með börnum ereitt af því skemmtilegasta oglærdómsrikasta sem hægt er aðgera og að vinna aðteiknimyndagerð með börnumgetur skapað eitthvað mj ögahugavert.

Page 7: Vala Björg - artist statement

Eitthvað sem er hlutlaust ogfallegt getur vakið uppsterkustu tilfinningarnar. Égveit að ef ég get vakið uppeinhverskonar tilfiningu íeinni manneskj u bara meðeinhverj u sem ég hef skapað erég að gera eitthvað rétt.

Page 8: Vala Björg - artist statement

Vala Bj örg Valsdottir