tölfræði bókfræðigrunns

15
Tölfræði bókfræðigrunns Fræðslufundur skrásetjara 4. desember 2009 Sigrún Hauksdóttir

Upload: frayne

Post on 17-Jan-2016

62 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Tölfræði bókfræðigrunns. Fræðslufundur skrásetjara 4. desember 2009 Sigrún Hauksdóttir. Tölfræðiverkefnið. Tilgangur tölfræðiverkefnisins var að afla tölulegra upplýsinga fyrir bókfræðigrunn Gegnis Verkefninu var skipt í tvo áfanga - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Tölfræði bókfræðigrunns

Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara4. desember 2009

Sigrún Hauksdóttir

Page 2: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 2

Tölfræðiverkefnið

•Tilgangur tölfræðiverkefnisins var að afla tölulegra upplýsinga fyrir bókfræðigrunn Gegnis

•Verkefninu var skipt í tvo áfanga

•Fyrsti áfangi var að ná fram heildarupplýsingum um skráningu í bókfræðigrunninn án tillits til framlags einstakra safna

•Annar áfangi lýtur að því hvort mögulegt sé að meta framlag einstakra safna

Page 3: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 3

Tölfræðiverkefnið, frh.

•Verkefnið var unnið af:

•Hildi Gunnlaugsdóttur

•Sigrúnu Hauksdóttur

•Tímafrekt - alls 20 vinnufundir

•Fyrsta áfanga lauk í júlí 2009

•Ákveðið var að fresta öðrum áfanga til 2010

•Ný og fersk gögn

•Ekki hægt að ljúka verkinu á þessu ári

Page 4: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 4

Page 5: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 5

Skjalið er að finna..

•.. Á vef Landskerfis bókasafna, http://www.landskerfi.is/skjol/bokfraedigrunnur_gegnis_toelfraedi2_2009.pdf

Page 6: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 6

Fyrsti áfangi

•Þrjú tímabil•Árið 2008

•Árið 2007

•Tímabilið frá stofunun Gegnis til og með árinu 2006

•Upplýsingarnar byggja að mestu á kóðum í markfærslum

•Tvær aðferðir•SQL Developer

•Keyrslur í skráningarþætti

Page 7: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 7

Upplýsingar voru dregnar út fyrir:

•Útgáfuform

•Notendahópar

•Bókmenntaform

•Ævisögulegt efni

•Tungumál

•Útgáfuland

•OCLC

Page 8: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 8

BókfræðifærslurHlutfallsleg skipting eftir skráningartíma

Page 9: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 9

Tungumál, öll útgáfuformNýjar færslur 2008 = 50.667 titlar

Page 10: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 10

Tungumál, öll útgáfuformVirkar færslur til ársloka 2008 = 909.298 titlar

Page 11: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 11

Notendahópar, öll útgáfuformNýjar færslur 2008 = 50.667 titlar

Page 12: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 12

Notendahópar, öll útgáfuformVirkar færslur til ársloka 2008 = 909.298 titlar

Page 13: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 13

Töflur

    2008 2007 Til og með 2006

Útgáfuland Forsendur

Öll útgáfuform

Bækur (BK)

Öll útgáfuform

Bækur (BK)

Öll útgáfuform

Bækur (BK)

Ísland008, 15-17 = ic 15905 7682 15277 7685 291110 125618

Danmörk008, 15-17 = dk 2038 1835 2168 2001 62314 59159

Noregur008, 15-17 = no 1287 1207 1184 1104 26811 25222

Svíþjóð008, 15-17 = sw 1350 1136 1410 1298 36415 33630

Finnland008, 15-17 = fi 323 281 341 324 6388 5786

Færeyjar008, 15-17 = fa 42 38 38 33 1665 1566

Page 14: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 14

Annar áfangi

•Annar áfangi lýtur að því hvort mögulegt sé að meta framlag einstakra safna til bókfræðigrunnsins

•Hvað mikið skráði hvert safn

•Það liggur ekki fyrir hvernig eða hvort þetta sé yfirhöfuð mögulegt

•Þróa og prófa verður kjörorð annars áfanga

Page 15: Tölfræði bókfræðigrunns

Fræðslufundur skrásetjara / SH 15

Himbrimin leitar og finnur..

•Himbriminn