svi%c3%b eo%c3%b0[1]

14
Svíþj óð

Upload: oldusel3

Post on 29-Jun-2015

406 views

Category:

Entertainment & Humor


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Svíþjóð

Page 2: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Staðsetning landsins

Svíþjóð nær yfir austanverðan Skandinavíuskagann.

Hann er um það bil 55° og 66° norðurbreiddar.

Hún er á milli Noregs og Finnlands.

Page 3: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Íbúafjöldi

Í Svíþjóð búa flestir af öllum norðurlöndunum.

Þar búa yfir 9 milljónir manna og 4/5 búa í þéttbýli.

Page 4: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Stjórnarfar Svíþjóð hefur

þingbundna konungsstjórn.

Allir sem eru 18 ára eða eldri fá að kjósa á 3 ára fresti.

Konungsembættið er æðsta embætti ríkisins.

Forsætisráðherra er aftur á móti æðsti stjórnmálamaðurinn.

Page 5: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Höfuðborgin

Höfuðborgin í Svíþjóð heitir Stokkhólmur.

Þar búa um 1,8 milljónir íbúa.

Í stokkhólmi er mikið þéttbýli.

Page 6: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Aðrar stórar borgir

Aðrar stórar borgir í Svíþjóð eru Gautaborg og Málmey.

Í Gautaborg búa 700 þúsund mans

Í Málmey búa um hálf milljón íbúa.

Page 7: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Gróðurfar

Í Svíþjóð er vaxtartími gróðurs misjafn af því að sumarið er mis langt.

Á skáni syðst í Svíþjóð er mest af ræktuðu landi Ólíkt Danmörku.

Norðar taka við barr, furu og greniskógar.

En í mið-Svíþjóð hefur mikið af vötnum sem þarf að víkja fyrir ræktaða landinu.

Page 8: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Landslag

Suðurhluti Svíþjóðar er mestur láglendur en hin hlutinn semsagt norður og miðhluti Svíþjóðar er hálendur.

Page 9: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Einkenni

Stærst norðurlanda Volvo Saab Skype Lína Langsokkur Astrid Lingren Skerjagarður Midsommar Lúsíuhátíðin

Abba Ikea H&M Skíði Sænskar kjötbollur

Page 11: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Astrid Lingren

Astrid Lingren er einn þekktasti barnabókahöfundur landsins.

Hún hefur gert mjög margar bækur og flestar hafa verið þýddar á tugi tungumála.

Margar af bókunum hennar hafa verið settar á spólur og fleira.

Þekktasta og vinsælasta saga hennar er pippi långstrump eða er þekkt undir nafninu Lína Langsokkur.

Astrid Lindgre

n

Page 12: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Veðurfar

Í engum norðurlöndum getur munur á hitastigi orðið jafn mikill og í norður-Svíþjóð.

Hitinn getur farið yfir 30°c á sumrin.

Hitinn getur líka farið niður í -40°c.

Sunnar er minni hita sveifla yfir árið.

Page 13: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Atvinnuvegir Svíþjóðar

Atvinnuvegir Svíþjóðar eru iðnaður, námuvinnsla, skógarnytjar og landbúnaður.

Page 14: Svi%C3%B Eo%C3%B0[1]

Takk fyrir mig