stjórnarráðið | forsíða - markmið og gildissvið · web view1 3 frágangur ystu klæðninga...

31
4.032 Útgáfa 0.2 Dags. 12.06.2015 Skoðunarhandbók áfangaúttekta

Upload: others

Post on 05-Sep-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

4.032Útgáfa 0.2

Dags. 12.06.2015

Skoðunarhandbókáfangaúttekta

Page 2: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

Efnisyfirlit1 MARKMIÐ OG GILDISSVIÐ ........................................................................................................................................................................................... 2

1.1 GILDISSVIÐ.................................................................................................................................................................................................................21.2 MARKMIÐ..................................................................................................................................................................................................................2

2 FRAMKVÆMD ÚTTEKTA .............................................................................................................................................................................................. 2

2.1 HEIMILD TIL ÚTTEKTAR...................................................................................................................................................................................................22.2 VIÐMIÐUNARSKJÖL.......................................................................................................................................................................................................22.3 VERKLAG VIÐ ÚTTEKT....................................................................................................................................................................................................32.4 SKOÐAÐIR ÞÆTTIR........................................................................................................................................................................................................32.5 SKOÐUNARAÐFERÐ.......................................................................................................................................................................................................32.6 NIÐURSTAÐA SKOÐUNAR...............................................................................................................................................................................................42.7 FLOKKUN ATHUGASEMDA VEGNA ÚTTEKTA.........................................................................................................................................................................42.8 GÖGN Á BYGGINGARSTAÐ..............................................................................................................................................................................................42.9 VIÐSTADDIR ÚTTEKT......................................................................................................................................................................................................52.10 SKOÐUNARSKÝRSLA......................................................................................................................................................................................................52.11 SKILMÁLAR VEGNA ÚRTAKSSKOÐUNAR..............................................................................................................................................................................5

3 EIGIN ÚTTEKT .............................................................................................................................................................................................................. 6

3.1 EIGIN ÚTTEKT BYGGINGARSTJÓRA.....................................................................................................................................................................................6

4 ÚTTEKTIR .................................................................................................................................................................................................................... 6

4.1 SKOÐUNARLISTAR ÁFANGAÚTTEKTA..................................................................................................................................................................................64.2 ÚTTEKT FRÁGANGS, SBR. STAFLIÐI D, J, K, L, M, N OG O, 3.7.5. GR. BYGGINGARREGLUGERÐAR......................................................................................................74.3 ÚTTEKT ÞÁTTA ER VARÐA BURÐARÞOL, SBR. STAFLIÐI A, B, E, F, G, H, I, J, K, L OG U, 3.7.5. GR. BYGGINGARREGLUGERÐAR..................................................................84.4 HITALAGNIR SBR. STAFLIÐI P,O OG U, 3.7.5. GR. BYGGINGARREGLUGERÐAR............................................................................................................................114.5 NEYSLUVATNSLAGNIR SBR. STAFLIÐI P,O OG U, 3.7.5. GR. BYGGINGARREGLUGERÐAR................................................................................................................134.6 FRÁVEITULAGNIR SBR. STAFLIÐI Q,R,O OG U, 3.7.5. GR. BYGGINGARREGLUGERÐAR...................................................................................................................154.7 LOFTRÆSILAGNIR SBR. STAFLIÐI S, T, U, 3.7.5. GR. BYGGINGARREGLUGERÐAR..........................................................................................................................174.8 KÆLI-, OLÍUÞRÝSTI-, GAS OG ÞRÝSTILOFTSKERFI SBR. STAFLIÐI P, N, O, U, 3.7.5. GR. BYGGINGARREGLUGERÐAR...............................................................................18

1

Page 3: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

1 Markmið og gildissvið1.1 Gildissvið

Ákvæði skoðunarhandbókar þessarar gilda um áfangaúttektir byggingarleyfisskyldra mannvirkja sbr. 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Skoðunarhandbókin nær aðeins til skoðunar þeirra þátta sem upp eru taldir í 4. kafla handbókarinnar.

1.2 Markmið

Markmið með útgáfu þessarar skoðunarhandbókar, er að tryggja að framkvæmd úttekta skv. 3.7. kafla byggingarreglugerðar, sé unnin á samræmdan hátt. Þannig að ávallt sé kannað á grundvelli sömu aðferðarfræði og sömu vinnubragða, hvort:

a. Verk sé unnið undir eftirliti þess byggingarstjóra sem tilgreindur er í útgefnu byggingarleyfi.b. Verki/verkþætti sé lokið og unnið sé í samræmi við samþykkt hönnunargögn af hálfu þess iðnmeistara sem tilgreindur er í útgefnu

byggingarleyfi.

2 Framkvæmd úttekta2.1 Heimild til úttektar

Heimild til að framkvæma úttekt hafa skoðunarmenn byggingarfulltrúa, Mannvirkjastofnunar eða faggiltra skoðunarstofa sem uppfylla ákvæði 3.4. kafla byggingarreglugerðar eða 2. tölul. ákvæðis til bráðabirgða í lögum um mannvirki nr. 160/2010. Byggingarstjóra er heimil eigin úttekt á verki sem hann ber ábyrgð á að uppfylltum ákvæðum 3.7.4. gr. byggingarreglugerðar og 3.1. kafla skoðunarhandbókar.

2.2 Viðmiðunarskjöl

Viðmiðunarskjöl við áfangaúttekt auk skoðunarhandbókar eru: Samþykktir uppdrættir hönnuðar ásamt viðeigandi greinargerðum. Lög um mannvirki nr. 160/2010. Byggingarreglugerð nr. 112/2012. Lög um byggingarvörur nr. 114/2014. Leiðbeiningar Mannvirkjastofnunar við byggingarreglugerð. Kröfur veitustofnana.

2

Page 4: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

2.3 Verklag við úttekt.

Skoðun vegna úttektar er sjónskoðun. Skoðað er hvort verk sé í samræmi við samþykkt hönnunargögn, skoðunarhandbók og kröfur laga og reglugerða.

Þegar þarf að fara fram virkniprófun skal byggingarstjóri afhenda skoðunarmanni skriflega staðfestingu á framkvæmd og niðurstöðum hennar. Þegar gerð er krafa um sérstaka löggilta eða samþykkta prófunaraðila vegna úttektar skal byggingarstjóri afhenda skoðunarmanni niðurstöðu prófunar.

Skoðunarmanni er ekki ætlað að framkvæma mælingar. Þegar gert er ráð fyrir mælingu í skoðunarlista skoðunarhandbókar eða þegar skoðunarmaður telur vafa leika á að mæling sé rétt framkvæmd er honum heimilt að gera kröfu um sérstaka mælingu. Mælingin er framkvæmd af viðkomandi iðnmeistara eða aðila sem hann tilnefnir, að skoðunarmanni viðstöddum.

2.4 Skoðaðir þættir

Skoðun skoðunarmanns takmarkast við þá þætti sem fram koma skoðunarlista. Í 4. kafla skoðunarhandbókar eru skoðunarlistar tilgreindir. Þar koma fram þeir þættir sem skoða skal og skoðunaraðferð.

2.5 Skoðunaraðferð

Hver efnisþáttur skoðunarlista ber ávallt einhverja af eftirfarandi merkingum sem gefa til kynna skoðunaraðferð:

A Merkir að byggingarstjóri staðfesti að krafa skoðunarlista sé uppfyllt eða afhendir skoðunarmanni tilgreind gögn því til staðfestingar. S Merkir sjónskoðun verks eða þáttar af hálfu skoðunarmanns.M Merkir að þörf sé mælingar eða prófunar til að sýna fram á réttmæti verks, sjá nánar um framkvæmd mælinga og prófunar sbr. lið 2.3. í

skoðunarhandbók.Ú Merkir úrtaksskoðun sem þó er einungis heimil í einstökum tilvikum, sjá nánar skilmála vegna úrtaksskoðunar í lið 2.11.Þegar fleiri en ein af framangreindum merkingum koma fram í lista yfir skoðaða þætti er öllum þeim aðferðum beitt við skoðun.

3

Page 5: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

2.6 Niðurstaða skoðunar

Við skoðun vegna úttektar skal niðurstaða skoðunar birt á eftirfarandi hátt:

X: Merking er notuð þegar þáttur skoðunarlista á ekki við. Niðurstaða skoðunar: „Á ekki við.“

Y: Merking er notuð þegar ekki er gerð athugasemd.Niðurstaða skoðunar: „lokið án athugasemdar“

Z: Merking er notuð þegar verki er ábótavant.Niðurstaða skoðunar: „athugasemd gerð“

Skoðunarmaður tekur afstöðu til allra þátta skoðunarlista og skráir niðurstöður skoðunar í samræmi við ofangreint.Sé niðurstaða skoðunar x er skoðunarmanni ekki ætlað að gefa sérstaka skýringu á mati, en staðfestir með matinu að þáttur eigi ekki við.Sé niðurstaða skoðunar y er skoðunarmanni ekki ætlað að gefa sérstaka skýringu á mati, en staðfestir með matinu að úttekt þáttar sé lokið.

Sé niðurstaða skoðunar z er skoðunarmanni ætlað að gefa sérstaka skýringu á mati skv. ákvæðum þar að lútandi í lið 2.7.

2.7 Flokkun athugasemda vegna úttekta

1. flokkur: Væg athugasemd.Væg athugsemd leiðir til þess að byggingarstjóra er veitt heimild til að leiðrétta minniháttar frávik og staðfesta skriflega strax eða við lokaúttekt. Slíku mati fylgir stöðluð skýring sem fram kemur í skoðunarlista. Sé ekki fyrir hendi stöðluð skýring mats í skoðunarlista ber skoðunarmanni að skrá eigin skýringu á matinu. Eigin athugasemd skoðunarmanns er ávallt athugasemd í flokki 1.2. flokkur: AthugasemdAthugasemd leiðir til synjunar úttektar og til endurkomu skoðunarmanns. Slíku mati fylgir stöðluð skýring. Framkvæmdir eru óheimilar þar til úttekt hefur verið endurtekin án athugsemda.

3. flokkur: Alvarleg athugasemd. Alvarleg athugasemd leiðir til synjunar úttektar og til endurkomu skoðunarmanns. Slíku mati fylgir stöðluð skýring. Framkvæmdir eru óheimilar þar til úttekt hefur verið endurtekin án athugsemda.

Komi fram alvarleg athugsemd getur Mannvirkjastofnun látið gera úttekt á stöðu og virkni gæðastjórnunarkerfis hlutaðeigandi byggingarstjóra og iðnmeistara verksins samkvæmt því sem nánar greinir í verklagsreglum Mannvirkjastofnunar.

2.8 Gögn á byggingarstað

Við úttekt skal byggingastjóri tryggja að öll samþykkt hönnunargögn séu á byggingarstað, þ.e. uppdrættir og greinargerðir, er varðar úttekt verkþáttar. Einnig vottorð um efnisgæði og/eða yfirlýsingar um nothæfi byggingarvöru.

4

Page 6: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

2.9 Viðstaddir úttekt

Byggingarstjóra er skylt að vera viðstaddur áfangaúttekt, sbr. 2. mgr. 34. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Enn fremur skal iðnmeistari vera viðstaddur eða annar sem hann tilnefnir í sinn stað, nema að um annað sé samið á milli iðnmeistara og eiganda.

2.10 Skoðunarskýrsla

Hverri skoðun lýkur með gerð skoðunarskýrslu. Í skoðunarskýrslu skulu tilgreindir þeir þættir sem fram koma í skoðunarlista. Útfylltur skoðunarlisti er ávallt birtur í heild sinni með framkomnum athugasemdum og skýringum.

Heildarniðurstaða skoðunar skal koma fram fremst í skoðunarskýrslu. Skoðunarmaður sýnir að hann hafi tekið afstöðu til allra þátta sem fram koma í skoðunarlista og að beitt hafi verið mati, sbr. liðum 2.6 og 2.7 skoðunarhandbókar þessarar.

Skoðunarmaður og byggingarstjóri skulu undirrita skoðunarskýrslu að lokinni skoðun. Leyfisveitanda skal berast afrit skoðunarskýrslu eigi síðar en næsta virka dag eftir að skoðun lauk.

2.11 Skilmálar vegna úrtaksskoðunar.

Úrtaksskoðun er heimil á þeim þáttum sem merktir eru í skoðunarlista. Heimild til úrtaksskoðunar verks fellur niður ef athugasemd kemur fram við skoðun.

Heimilt er að framkvæma úrtaksskoðun ef eftirfarandi skilyrði eru uppfyllt:

Byggingarstjóri staðfestir að hann hafi yfirfarið verk/verkþátt í samræmi við hönnunargögn. Frágangi er lokið og verk tilbúið til úttektar í heild sinni. Skoðað verk er í meginatriðum uppbyggt á sama hátt með sömu þáttum og sambærilegum frágangi.

Um úrtaksskoðun gildir eftirfarandi:Ávallt skal skoða eina hæð að fullu og að lágmarki 20% af fjölda hæða vegna lagnakerfa. Skoðunarmaður velur þær hæðir sem skoðaðar eru að fullu. Skoðunarmaður skal gera heildar yfirborðsskoðun þannig að hann fái yfirlit að verki sé lokið.

Vegna annarra þátta skal að lágmarki skoða 25% þess verks sem er til skoðunar. Skoðunarmaður skal gera heildar yfirborðsskoðun þannig að hann fái yfirlit að verki sé lokið.

Allan öryggisbúnað og öryggisþætti skal skoða og allan frágang er varðar eldvarnir eða hljóðvist. Skoðunarmaður skal taka fram í skoðunarskýrslu þegar úrtaksskoðun er beitt.

5

Page 7: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

3 Eigin úttekt3.1 Eigin úttekt byggingarstjóra

Eigin úttekt byggingarstjóra, er heimil að uppfylltum ákvæðum 3.7.4. gr. byggingarreglugerðar. Eigin úttekt byggingarstjóra skal unnin í samræmi við ákvæði skoðunarhandbókar, þar með talin frágangur skoðunarskýrslu, undirritun hennar og skil hennar innan tilgreindra tímamarka til leyfisveitanda. Við eigin úttekt er byggingarstjóra ekki heimilt að beita úrtaksskoðun.

4 Úttektir4.1 Skoðunarlistar áfangaúttekta

Skoðunarlistar áfangaúttekta eru þessir:4.2 Úttekt frágangs4.3 Úttekt burðarþols4.4 Úttekt lagnakerfa - hitalagnir4.5 Úttekt lagnakerfa - neysluvatnslagnir4.6 Úttekt lagnakerfa - fráveitulagnir4.7 Úttekt lagnakerfa - loftræsikerfi4.8 Úttekt lagnakerfa - kæli-, olíuþrýsti-, gas- og þrýstiloftskerfi

Við áfangaúttekt er stuðst við skoðunarlista, þar sem: Tilgreindur er þáttur til úttektar og skoðunaraðferð. Viðmiðunargögn eru listuð upp. Kannað er í samanburði við viðmiðunarskjöl, afhentar staðfestingar og yfirlýsingar, efnisval og frágangur.

Skoðunarmaður ber saman yfirlýsingar, efnisval og frágang við samþykkt hönnunargögn og önnur fylgiskjöl.

Þegar skoðaður þáttur á ekki við er valið x og þegar skoðaður þáttur er án athugasemda er valið y. Þegar skoðuðum þætti verks er ábótavant er valin z og vægi í stöðluðum skýringum mats sem inniheldur fyrirfram gefinn flokk, sbr. 2.7. lið skoðunarhandbókar.

6

Page 8: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.2 Úttekt frágangs, sbr. stafliði d, j, k, l, m, n og o, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar

Núm

erÞáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandi

Stöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

1 Staðfesting byggingarstjóra á að verki eða verkhluta sé lokið.

A Lög um mannvirki 5. mgr. 29. gr.

Hvort byggingarstjóri geti staðfest munnlega, að við eigið eftirlit, sbr. 5. mgr. laga um mannvirki nr. 160/2010, hafi komið fram að verki eða verkþætti sé lokið og sé tilbúinn til úttektar.

Byggingarstjóri undirritar þessa skoðunarskýrslu því til staðfestingar eða leggur fram eigin skoðunarskýrslu.

1 Byggingarstjóri staðfestir ekki að verki sé lokið. 390 Frekari athugasemdir skoðunarmanns. 1

3 Frágangurvindvarnarlaga.

Stafliður (d)

A, Ú, S, M

Hönnunargögn. Hvort frágangi vindvarnarlags sé lokið og það lagt á þann hátt og allstaðar þar sem gögn tilgreina.

Að fyrir liggi staðfesting á að efnisval sé í samræmi við lýsingu gagna.

Að frágangur samskeyta og/eða þétting að byggingarhlutum sé í samræmi við gögn.

Að stærð og gerð loftrása utan við vindvarnarlag sé í samræmi við gögn.

1 Staðfesting efniseiginleika í samræmi við ákvörðun hönnuðar, liggur ekki fyrir.

2

2 Frágangur og/eða efnisval ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Skeyting og frágangur ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Frágangur vindvarnarlaga ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

4 Frágangurrakavarnarlaga.

Stafliður (d)

A, Ú, S,

Hönnunargögn, lög um byggingarvörur nr. 114/2014

Hvort frágangi rakavarnarlags sé lokið og það lagt á þann hátt og þar sem gögn tilgreina.

Að fyrir liggi staðfesting á að efnisval sé í samræmi við lýsingu gagna.

Að frágangur og þétting samskeyta og allur frágangur að byggingarhlutum sé í samræmi við lýsingu gagna.

1 Formleg staðfesting efniseiginleika liggur ekki fyrir. 22 Frágangur og/eða efnisval ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Frágangur að byggingarhlutum og skeyting ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

90 Frekari athugasemdir skoðunarmanns. 1

5 Frágangur klæðninga þaka.

Stafliður (j)

A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi ystu þakklæðningar sé lokið og hún lögð og frágengin eins og gögn tilgreina.

Að efnisval sé samkv. lýsingu gagna og fyrir liggi staðfesting um vatnsþéttleika, skv. 10.5.4. gr. byggingarreglugerðar, þegar við á.

Að frágangur og gerð festinga sé eins og gögn tilgreina. Að frágangur loftunnar þaks sé eins og gögn tilgreina.

1 Formleg staðfesting vatnsþéttleika liggur ekki fyrir. 22 Frágangur og/eða efnisval festinga ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

3 Frágangur og/eða efnisval þakklæðningar ekki í samræmi við hönnunargögn.

2

4 Frágangur og/eða efnisval loftunar ekki í samræmi við hönnunargögn.

2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1103

Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun.

Stafliður (k)

A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi ystu klæðningar veggja sé lokið og hún lögð og frágengin eins og gögn tilgreina.

Að frágangur og gerð festinga sé eins og gögn tilgreina. Að efnisval sé samkv. lýsingu gagna. Að loftun veggjar sé eins og gögn tilgreina.

1 Efnisval klæðningar ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Efnisval festinga ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Frágangur ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Frágangur og/eða efnisval loftunar ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 111 Frágangur og

uppbygging brunahólfandi veggja.

Stafliður (l)

A, S Hönnunargögn. Hvort frágangi klæðningar brunahólfandi veggja sé lokið og að frágangur og efnisval sé eins og gögn tilgreina.

Að festingar, þ.e. gerð þeirra, frágangur og efnisval sé eins og gögn tilgreina.

Að efnisval þéttiefnis og frágangur þéttingar sé eins og gögn tilgreina.

Að efnisval og frágangur einangrunar sé eins og gögn tilgreina. Að heilleiki brunahólfunar sé eins og gögn tilgreina.

1 Efnisval klæðningar ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Efnisval festinga ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Efnisval þéttiefnis ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Efnisval einangrunar ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Frágangur, þéttleiki/ heilleiki ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

7

Page 9: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.2 Úttekt frágangs, sbr. stafliði d, j, k, l, m, n og o, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar – frh.

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

12 Frágangur og uppbygging niðurhengdra lofta.Stafliður m

A, Ú, S Hönnunargögn. Lög um byggingarvörur nr. 114/2014

Hvort uppbyggingu niðurhengdra lofta sé lokið á þann hátt sem gögn tilgreina.

Að efnisval sé eins og gögn tilgreina og ákvæði laga um byggingarvörur nr. 114/2014.

Að festingar og allur frágangur sé eins og gögn tilgreina.

1 Uppbygging ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Frágangur ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Frágangur veggja fyrir ofan loft ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

13 Frágangur og þykkt varma- einangrunar.Stafliður (n)

A, S Hönnunargögn. Hvort frágangi varmaeinangrunar sé lokið eins og gögn tilgreina. Að gerð og þykkt varmaeinangrunar sé eins og gögn tilgreina.

1 Frágangur varmaeinangrunar ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Gerð og þykkt varmaeinangrunar ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

14 Frágangur vegna hljóðeinangrunar.Stafliður (o)

A,Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi vegna hljóðeinangrunar sem lýst er í gögnum sé lokið.

Að frágangur, gerð og þykkt hljóðeinangrunar sé eins og gögn tilgreina.

1 Frágangur hljóðeinangrunar ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Gerð hljóðeinangrunar ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

4.3 Úttekt þátta er varða burðarþol, sbr. stafliði a, b, e, f, g, h, i, j, k, l og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

1 Staðfesting byggingarstjóra á að verki/verkhluta sé lokið.

A Lög um mannvirki 5. mgr. 29. gr.

Hvort byggingarstjóri geti staðfest munnlega, að við eigið eftirlit, sbr. 5. mgr. laga um mannvirki nr. 160/2010, hafi komið fram að verki eða verkþætti sé lokið og sé tilbúinn til úttektar. Byggingar-stjóri undirritar þessa skoðunarskýrslu því til staðfestingar, eða leggur fram eigin skoðunarskýrslu.

1 Byggingarstjóri staðfestir ekki eigið eftirlit. 390 Frekari athugasemdir skoðunarmanns. 1

3 Jarðvegsgrunnur, áður en byrjað er á mótauppslætti eða fyllingu.Stafliður (a)

A, S Hönnunargögn. Byggingarreglu-gerð 8.1.4. gr. og 8.1.5. gr.

Hvort jarðvegsgrunnur sé fastur burðahæfur og frostþolinn botn, sbr. 1. og 2. mgr. 8.1.4. gr. byggingarreglugerðar.

Að jarðvegsgrunnur sé í samræmi við lýsingar í gögnum hönnuðar.

Að ráðstafanir vegna aðliggjandi mannvirkja, sbr. 1. mgr. 8.1.5. gr. hafi verið gerðar í samráði við hönnuð.

1 Jarðvegsgrunnur ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Jarðvegsgrunnur virkar ekki sem fastur burðarhæfur botn. Leita

þarf staðfestingar hönnuðar á burðarhæfi botns.2

3 Frágangur vegna aðliggjandi mannvirkja ekki í samræmi við hönnunargögn eða frágangi ekki lýst í hönnunargögnum.

2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 17 Jarðvegsgrunnur

þ.e. fylling í grunn undir undirstöður mannvirkis.Stafliður (a)

A, S Hönnunargögn.Byggingarreglu-gerð 3. mgr. 8.1.4. gr.

Hvort frágangi fyllingar undir sökkla sé lokið í samræmi við gögn. Að fyrir liggi staðfesting um burðarþolsprófun fyllingar undir

sökkla, sbr. 3. mgr. 8.1.4. gr. byggingarreglugerðar og að gögn vegna burðarþolsprófunar sýni að fylling undir sökkla uppfylli kröfu hönnunargagna.

1 Fylling ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Burðarþolsprófun fyllingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Gögn um burðarþol fyllingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

8

Page 10: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.3 Úttekt þátta er varða burðarþol, sbr. stafliði a, b, e, f, g, h, i, j, k, l og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar – frh.

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

8 Uppsláttur og bending undir-stöðuveggja.Stafliður (b)

A, S, M, Ú

Hönnunargögn.Byggingarreglu-gerð 2. og 6. mgr. 8.1.4. gr.

Hvort gerð/efnisval undirstaða sé í samræmi við gögn hönnuða. Að fjarlægð ystu brúnar undirstaða að brún fyllingar sé í samræmi

við gögn hönnuða. Að veggþykktir og ásetuflötur sökkla sé eins og gögn hönnuða

lýsa. Að járnbending sé í samræmi við gögn hönnuða, þ.e. sverleiki,

fjöldi og bil milli járna svo og möskvastærðir. Sökkulskaut séu í samræmi við hönnunargögn. Að hæð sökkla sé í samræmi við gögn hönnuða. Að hæð sökkla sé þannig að uppfyllt sé eftir atvikum ákvæði 2. og

6. mgr. 8.1.4. gr. byggingarreglugerðar. Að innsteyptar festingar og íhlutar séu í samræmi við gögn

hönnuða.

1 Undirstöður eru ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Staðsetning undirstaða á fyllingu er ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

3 Efnisval ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Bending ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Lámarksdýpt sökkla ekki í samræmi við hönnunargögn. 26 Þykkt steypuhulu ekki í samræmi við hönnunargögn. 27 Innsteyptir íhlutir ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

9 3 Grunnur áður en botnplata er steypt.Stafliður (e)

A, S,

M,

Ú

Hönnunargögn. Hvort fylling innan sökkla sé frágengin eins og gögn hönnuða lýsa og byggingarstjóri staðfesti að þjöppun fyllingarinnar sé í samræmi við lýsingu hönnuða.

Að frágangi einangrunar innan á sökkla sé lokið, og að þykkt hennar og gerð sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að frágangi einangrunar undir botnplötu sé lokið, svo og að þykkt hennar og gerð, sé í samræmi við gögn hönnuða.

1 Efni fyllingar og þjöppun ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Einangrun sökkla ekki í samræmi við hönnunargögn, þ.e. efnisgæði

og þykkt.2

3 Sökklar ekki einangraðir i samræmi við hönnunargögn. 290 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

10 Uppsláttur og bending allra steyptra platna.Stafliður (f)

A, S, M, Ú

Hönnunargögn. Hvort mótauppslætti undir plötu sé lokið og að þykkt plötu, plötusæti og að vatnslásar séu í samræmi við gögn hönnuða.

Hvort frágangi járnbendingar sé lokið og að efnisgæði og gerð bendistáls sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að sverleiki/gerð járna, möskvastærð járnbendingar og skeytilengd járna í efri og neðri brún plötu sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að staðsetning efribrúnajárna (og uppbeygjulína) sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að tengijárn, innsteyptar festingar og íhlutir séu í samræmi við gögn hönnuða.

Að fyrirhuguð þykkt steypuhulu sé í samræmi við gögn hönnuða.

1 Mótauppsláttur ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Stærð möskva og skeytilengd járna ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

3 Þykkt steypuhulu ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Efnisgæði bendistáls ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Innsteyptar festingar og íhlutir ekki í samræmi við hönnunargögn. 26 Gerð bendistáls ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

11 Uppsláttur og bending allra steyptra veggja.Stafliður (f)

A, S, M, Ú

Hönnunargögn. Hvort mótauppslætti sé lokið og veggþykkt sé í samræmi við gögn hönnuðar (ath. heimilt er þó vegna úttektar járnbendingar veggja að annað byrði móta sé frágengið).

Hvort frágangi járnbendingar sé lokið og að efnisgæði og gerð bendistáls sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að sverleiki/gerð járna, möskvastærð járnbendingar og skeytilengd sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að tengijárn, innsteyptar festingar og íhlutir séu í samræmi við gögn hönnuða.

Að fyrirhuguð þykkt steypuhulu sé í samræmi við gögn hönnuða.

1 Mótauppsláttur ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Stærð möskva og skeytilegnd járna ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

3 Þykkt steypuhulu ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Efnisgæði og gerð bendistáls ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Innsteyptar festingar og íhlutir ekki í samræmi við hönnunargögn. 26 Þykkt veggja, plötusæti og vatnslásar ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

9

Page 11: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.3 Úttekt þátta er varða burðarþol, sbr. stafliði a, b, e, f, g, h, i, j, k, l og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar – frh.

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

12 Uppsláttur og bending allra steyptra bita.Stafliður (f)

A, S, M,

Ú

Hönnunargögn. Hvort mótauppslætti sé lokið og að breidd og hæð bita, áseta, plötusæti og vatnslásar séu í samræmi við gögn hönnuðar.

Hvort frágangi járnbendingar sé lokið og að efnisgæði og gerð bendistáls sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að sverleiki/gerð langjárna sé í samræmi við gögn hönnuðar. Að uppbeygjur járna séu í samræmi við gögn hönnuða. Að lykkjubending sé í samræmi við gögn hönnuða. Að innsteyptar festingar og/eða íhlutir séu í samræmi við gögn

hönnuðar. Að fyrirhuguð þykkt steypuhulu sé í samræmi við gögn hönnuða.

1 Mótauppsláttur ekki í samræmi við hönnunargögn, s.s. gerð bita, áseta, plötusæti, vatnslásar o.þ.h.

2

2 Lykkjubending og langjárn, skeytilengd járna ekki í samræmi við hönnunargögn.

2

3 Þykkt steypuhulu ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Efnisgæði og gerð bendistáls ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Innsteyptar festingar og íhlutir ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

13 Uppsláttur og bending allra steyptra súlna.Stafliður (f)

A, S, M, Ú

Hönnunargögn. Hvort mótauppslætti sé lokið og að þversnið og hæð og gerð súlu sé í samræmi við gögn hönnuðar.

Hvort frágangi járnbendingar sé lokið og að efnisgæði og gerð bendistáls sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að sverleiki/gerð langjárna sé í samræmi við gögn hönnuðar. Að lykkjubending sé í samræmi við gögn hönnuða. Að innsteyptar festingar og/eða íhlutir séu í samræmi við gögn

hönnuðar. Að fyrirhuguð þykkt steypuhulu sé í samræmi við gögn hönnuða.

1 Mótauppsláttur ekki í samræmi við hönnunargögn, s.s. gerð súlu, vatnalásar o.þ.h.

2

2 Lykkjubending og langjárn, skeytilengd járna ekki í samræmi við hönnunargögn.

2

3 Þykkt steypuhulu ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Efnisgæði/gerð bendistáls ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Innsteyptar festingar og íhlutir ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

14 Uppbygging veggjagrinda burðarveggja úr timbri, afstýfing þeirra.Stafliður (g)

A, S,

Ú

Hönnunargögn. Hvort gerð veggjagrinda burðarveggja úr timbri sé lokið og hún frágengin samkvæmt gögnum hönnuðar. Festingar frágengnar í samræmi við gögn hönnuðar, svo og vindstýfingar.

Að valinn styrkleikaflokkur sé í samræmi við gögn hönnuðar. Að viður sé gagnvarinn geri hönnuður kröfu um slíkt. Að festingar séu tæringarvarðar skv. gögnum hönnuðar. Að varnir gegn rakadrægni séu í samræmi við hönnunargögn. Að burðarviður sé ekki með sýnilegum myglublettum.

1 Uppbygging veggjagrinda ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Afstýfingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Efnisþykktir burðarviða ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Efniseiginleikar ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Festingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 26 Ráðstafanir til að koma í veg fyrir rakadrægni ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

7 Sjáanleg myglumyndun í efni. 28 Tæringarvarnir málmhluta/festinga ekki í samræmi við

hönnunargögn.3

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 115 0 Uppbygging léttra

gólfa og festing þeirra.Stafliður (h)

A, S Hönnunargögn. Hvort gerð burðargrindar léttra gólfi úr timbri sé lokið og frágengin samkvæmt gögnum hönnuðar. Festingar frágengnar í samræmi við gögn hönnuðar, svo og stýfingar gagnvart hliðarálagi.

Að valinn styrkleikaflokkur burðarviða sé í samræmi við gögn hönnuðar.

Að viður sé gagnvarinn geri hönnuður kröfu um slíkt. Að festingar séu tæringarvarðar skv. gögnum hönnuðar. Að varnir gegn rakadrægni séu í samræmi við hönnunargögn. Að burðarviður sé ekki með sýnilegum myglublettum.

1 Uppbygging ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Afstýfingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Efnisþykktir burðarviða ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Efniseiginleikar ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Festingar og íhlutir ekki samræmi við hönnunargögn. 26 Ráðstafanir til að koma í veg fyrir rakadrægni ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

7 Sjáanleg myglumyndun í efni. 28 Tæringarvarnir málmhluta/festinga ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

10

Page 12: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.3 Úttekt þátta er varða burðarþol, sbr. stafliði a, b, e, f, g, h, i, j, k, l og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar – frh.

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

16 Uppbygging þaka, loftun og afstýfing þeirra og festingar áður en klætt er.Stafliður (i)

S Hönnunargögn. Hvort gerð burðarvirkis þaks sé lokið og frágengið samkvæmt gögnum hönnuðar. Festingar frágengnar í samræmi við gögn hönnuðar, svo og stýfingar.

Að valinn styrkleikaflokkur sé í samræmi við gögn hönnuðar. Að viður sé gagnvarinn geri hönnuður kröfu um slíkt. Að festingar séu tæringarvarðar skv. gögnum hönnuðar. Að varnir gegn rakadrægni séu í samræmi við hönnunargögn. Að burðarviður sé ekki með sýnilegum myglublettum. Að loftun sé frágengin í samræmi við gögn hönnuða.

1 Uppbygging ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Afstýfing og loftun ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Festingar og íhlutir ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Efnisþykktir burðarviða ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Efniseiginleikar ekki í samræmi við hönnunargögn. 26 Ráðstafanir til að koma í veg fyrir rakadrægni ekki í samræmi við

hönnunargögnum.2

7 Sjáanleg myglumyndun í efni. 28 Tæringarvarnir málmhluta/festinga ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 117 Uppbygging

burðarvirkis úr málmi, afstýfingu þess og festingar.Stafliðir (g, h og i)

A, S, M

Hönnunargögn.

Byggingarreglu-gerð 8.4.1, 8.4.2, 8.4.3. og 8.4.4. gr.

Hvort gerð burðarvirkis úr málmi sé lokið og það frágengið að fullu samkvæmt gögnum hönnuðar.

Að festingar séu frágengnar í samræmi við gögn hönnuðar, svo og afstýfingar.

Að tæringarvörn sé í samræmi við gögn hönnuðar, tæringarvörn stáls sé þó ekki lakari en fram kemur í 8.4.2. gr. byggingarreglugerðar.

Að öll efnisgerð, þykkt og efnisgæði sé í samræmi við gögn hönnuðar, stál í burðarvirki skal þó einnig ávallt uppfylla 8.4.1. gr. byggingarreglugerðar og ál einnig uppfylla 8.4.3. gr. og 8.4.4. gr. byggingarreglugerðar.

Að formleg staðfesting liggi fyrir um fullnægjandi efnisgæði.

1 Uppbygging ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Afstýfing ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Festingar og íhlutir ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Efnisstærðir burðarhluta ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Efnisgæði ekki í samræmi við hönnunargögn. 26 Tæringarvarnir ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

18 Uppbygging brunaskila og brunamótstöðu burðarvirkja.Stafliðir (l og u)

A, S Hönnunargögn. Hvort uppbygging og frágangur vegna brunaskila sem fram koma á uppdrætti sé lokið.

Að festingar og íhlutir séu í samræmi við hönnunargögn. Að brunamótstaða efna sé í samræmi við hönnunargögn og fyrir

liggi formleg staðfesting þess. Að þéttingar og annar frágangur sé þannig að heillleiki brunaskila

sé tryggður.

1 Uppbygging ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Brunamótstaða ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Heilleiki ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Frágangi brunaþéttinga ólokið. 25 Efnisgæði ekki í samræmi við hönnunargögn. 26 Festingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 27 íhlutir og búnaður ekki í samræmi við hönnunargögn 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

4.4 Hitalagnir sbr. stafliði p,o og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar

Flok

ku

1 Staðfesting byggingarstjóra á að verki/ verkhluta sé lokið.

A Lög um mannvirki 5. mgr. 29. gr.

Hvort byggingarstjóri geti staðfest munnlega að við eigið eftirlit, sbr. 5. mgr. laga um mannvirki nr. 160/2010, hafi komið fram að verki eða verkþætti sé lokið og hann tilbúinn til úttektar.

Byggingarstjóri undirritar þessa skoðunarskýrslu því til staðfestingar, eða leggur fram eigin skoðunarskýrslu.

1 Byggingarstjóri staðfestir ekki eigið eftirlit. 390 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

11

Page 13: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.4 Hitalagnir sbr. stafliði p,o og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar – frh.

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

3 Efniskröfur, hita og þrýstiþol.Stafliður (p)

A, S, Ú Hönnunargögn.Lög um byggingarvörur nr. 114/2014.

Hvort vara sé CE merkt til fyrirhugaðra nota og henni fylgi yfirlýsing um nothæfi. En sé ekki svo, þá hvort fyrir hendi sé viðeigandi vottorð/umsögn óháðs umsagnaraðila sem staðfestir eiginleika vörunnar, sbr. III. Kafla laga um byggingarvörur nr. 114/2914.

1 Vottorð ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Vottorð ekki á íslensku. 23 Lagnir merktar öðrum framleiðanda en vottorðið. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

7 Búnaður.Stafliður (p)

A, S, Ú Hönnunargögn. Hvort búnaður svo sem stillibúnaður, stjórnbúnaður dælur og þ.h. sé í samræmi við hönnunargögn.

1 Stillibúnaður ekki samkvæmt hönnunargögnum. 22 Stjórnbúnaður ekki samkvæmt hönnunargögnum. 23 Dælur ekki samkvæmt hönnunargögnum. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 111 Tengingar við

veitukerfi og tengigrind.Stafliður (p)

S Hönnunargögn.Sérstakir tengiskilmálar veitu.

Hvort tengigrind sé að fullu frágengin og tengd veitukerfi og sé í fullu samræmi við gögn hönnuða og skilmála veitu og hún staðsett þar sem hönnunargögn sýna.

Að merking pípna, loka og tæknibúnaðar sé frágenginn. Að allur öryggisbúnaður sé uppsettur og frágenginn svo og

frágangur afrennslis frá öryggisloka. Að allir hita- og þrýstimælar séu frágengnir.

1 Tenging kerfis ekki samkvæmt skilmálum veitu. 22 Einstefnuloki ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Segulloki ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Blæðiloki ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Stopploki ekki í samræmi við hönnunargögn. 26 Öryggisloki ekki í samræmi við hönnunargögn. 27 Merkingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 28 Hita og þrýstimælar ekki í samræmi við hönnunargögn. 29 Varmaskiptir ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

10 Jafnvægisstillibúnaður ekki í samræmi við hönnunargögn. 211 Þrýstijafnari ekki í samræmi við hönnunargögn. 212 Kvarði mæla sýnir 50% meira en rekstrarhiti/þrýstingur er. 290 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

24 Rafbúnaður til upphitunar og/ eða olíukynding.Stafliður (p)

A, S Hönnunargögn. Hvort upphitunarbúnaður sé að fullu frágenginn eins og gögn hönnuða tilgreina.

Að allur öryggisbúnaður svo og mælar og lokar sem fram koma í gögnum hönnuðar séu frágengnir.

Að fyrir liggi vottorð/umsögn um að kröfur hönnunargagna til tækjabúnaðar séu uppfylltar.

1 Hitunarbúnaður ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Ekki liggur fyrir vottorð/umsögn á hitunarbúnaði. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

27 Þrýstiprófun.Stafliður (p)

A Hönnunargögn. Skoðunarmaður fær afhenta undirritaða yfirlýsingu byggingarstjóra um framkvæmd þrýstiprófunar lagnakerfis. Þar sem fram kemur að hann staðfesti að þrýstiprófun hafi farið fram og að leki á lögn hafi ekki komið fram við prófun.

1 Ekki þrýstiprófað samkvæmt hönnunargögnum. 22 Leki kom fram við þrýstiprófun. 23 Yfirlýsingu varðandi þrýstiprófun ekki skilað. 24 Prófun undir lágmarksþrýstingi . 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 132 Afloftun og

áfylling lokaðra kerfa.Stafliður (p)

S Hönnunargögn. Hvort frágangur búnaðar til áfyllingar lokaðra kerfa sé frágenginn í samræmi við hönnunargögn.

1 Frágangur til afloftunar ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Frágangur til áfyllingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

12

Page 14: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.4 Hitalagnir sbr. stafliði p,o og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar – frh.

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

35 Festingar og frágangur vegna þenslu lagna. Stafliður (p)

S, Ú, M

Hönnunargögn. Hvort festingar lagna og frágangur vegna þenslu lagna sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að bil milli festinga sé í samræmi við gögn. Að ráðstafanir vegna þenslu lagna sem fram koma í

hönnunargögnum séu gerðar á þann hátt sem gögn gera ráð fyrir.

1 Festingar lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Ekki gert ráð fyrir þenslu lagna samkvæmt hönnunargögnum. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

38 Staðsetning lagna pípustærðir, frágangur varma- og raka-einangrunar. Stafliður (p)

S, Ú Hönnunargögn. Hvort staðsetning lagna sé í samræmi við hönnunargögn. Að pípustærðir og gerð sé í samræmi við gögn hönnuðar. Að gerð og frágangur einangrunar sé í samræmi við gögn

hönnuðar. Að gerð og frágangur rakavarnar sé í samræmi við gögn

hönnuðar.

1 Staðsetning lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Pípustærðir ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Varmaeinangrun lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Einangrun gagnvart slaga ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

43 Brunavarnir. Stafliður (p, u)

A, S Hönnunargögn. Hvort sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna brunavarna sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur.

Byggingarstjóri staðfestir skriflega framkvæmd verksins.

1 Brunavarnir lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Brunaþéttingar með rörum ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Brunaþéttingar með lögnum ófullgerðar. 24 Staðfestingu vegna brunaþéttinga ekki skilað. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 148 Hljóðvist Stafliður.

(p,o)S Hönnunargögn. Hvort sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna hljóðvistar

sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur.1 Hljóðvistarfrágangur ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Hljóðdempandi festingar vantar. 23 Hljóðleki með lögnum. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

4.5 Neysluvatnslagnir sbr. stafliði p,o og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

kur

1 Staðfesting byggingarstjóra á að verki/ verkhluta sé lokið.

A Lög um mannvirki 5. mgr. 29. gr.

Hvort byggingarstjóri geti staðfest munnlega að við eigið eftirlit, sbr. 5. mgr. laga um mannvirki nr. 160/2010, hafi komið fram að verki eða verkþætti sé lokið og hann tilbúinn til úttektar.

Byggingarstjóri undirritar þessa skoðunarskýrslu því til staðfestingar, eða leggur fram eigin skoðunarskýrslu.

1 Byggingarstjóri staðfestir ekki eigið eftirlit. 390 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

2 Efniskröfur, hollusta, hita og þrýstiþol.Stafliður (p)

A, S, Ú Hönnunargögn.Lög um byggingarvörur nr. 114/2014.

Hvort vara sé CE merkt til fyrirhugaðra nota og henni fylgi yfirlýsing um nothæfi.

En sé ekki svo, þá hvort fyrir hendi sé viðeigandi vottorð/ umsögn óháðs umsagnaraðila sem staðfestir eiginleika vörunnar, sbr. III. Kafla laga um byggingarvörur nr. 114/2914.

1 Vottorð búnaðar ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Vottorð ekki á skiljanlegu tungumáli. 23 Lagnir merktar öðrum framleiðanda en vottorðið. 24 Afköst stjórnbúnaðar ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Afköst dæla ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari athugasemdir skoðunarmanns. 1

13

Page 15: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.5 Neysluvatnslagnir sbr. stafliði p,o og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar – frh.

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

kur

3 Tengingar við veitukerfi og tengigrind. Stafliður (p)

S Hönnunargögn. Sérstakir skilmálar veitu.

Hvort tengigrind sé að fullu frágengin og tengd veitukerfi í fullu samræmi við gögn hönnuða og skilmála veitu og hún staðsett þar sem hönnunargögn sýna.

Að merking pípna, loka og tæknibúnaðar sé frágengin. Að allur öryggisbúnaður sé uppsettur og frágenginn svo og

frágangur afrennslis frá öryggisloka. Að allir hita- og þrýstimælar séu frágengnir.

1 Tenging kerfis ekki í samræmi við skilmála veitu. 22 Einstefnuloki ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Segulloki ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Blæðiloki ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Stopploki ekki í samræmi við hönnunargögn. 26 Öryggisloki ekki í samræmi við hönnunargögn. 27 Merkingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 28 Hitamælar ekki í samræmi við hönnunargögn. 29 Þrýstimælar ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

10 Varmaskiptir ekki í samræmi við hönnunargögn. 211 Uppblöndun ekki í samræmi við hönnunargögn. 212 Kvarði mæla sýnir 50% meira en rekstrar hiti og þrýstingur er . 290 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

16 Búnaður til upphitunar (á aðeins við um raf- olíukyndingu. Stafliður (p)

A, S Hönnunargögn. Hvort upphitabúnaður sé að fullu frágenginn eins og gögn hönnuða tilgreina.

Að allur öryggisbúnaður svo og mælar og lokar sem fram koma í gögnum hönnuðar séu frágengnir.

Að fyrir liggi vottorð/ umsögn um að kröfur hönnunargagna til tækjabúnaðar séu uppfylltar.

1 Hitunarbúnaður ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Ekki liggur fyrir vottorð/ umsögn á hitunarbúnaði. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

19 Þrýstiprófun. Stafliður (p)

A Hönnunargögn. Skoðunarmaður fær afhenta undirritaða yfirlýsingu byggingarstjóra um framkvæmd þrýstiprófun lagnakerfis. Þar sem fram kemur að hann staðfesti að þrýstiprófun hafi farið fram og að leki á lögn hafi ekki komið fram við prófun.

1 Ekki þrýstiprófað samkvæmt hönnunargögnum. 22 Leki kom fram við þrýstiprófun. 23 Yfirlýsingu varðandi þrýstiprófun ekki skilað. 24 Prófun undir lágmarksþrýstingi. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 124 Festingar og

frágangur vegna þenslu lagna. Stafliður (p)

S, Ú, M

Hönnunargögn. Hvort festingar lagna og frágangur vegna þenslu lagna sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að bil milli festinga sé í samræmi við gögn. Að ráðstafanir vegna þenslu lagna sem fram koma í

hönnunargögnum séu framkvæmdar á þann hátt sem gögn gera ráð fyrir.

1 Festingar lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Ráðstafanir vegna þenslu lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

27 Staðsetning lagna pípustærðir, frágangur varma- og rakaeinangrunar. Stafliður (p, n)

S, Ú Hönnunargögn. Hvort staðsetning og frágangur lagnar sé í samræmi við hönnunargögn.

Að pípustærðir og gerð sé í samræmi við gögn hönnuðar. Að gerð og frágangur einangrunar sé í samræmi við gögn

hönnuðar. Að gerð og frágangur rakavarnar sé í samræmi við gögn

hönnuðar.

1 Staðsetning lagnar ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Pípustærðir ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Varmaeinangrun ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Einangrun gagnvart slaga ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

28 Brunavarnir. Stafliður (p,u)

A, S Hönnunargögn. Hvort sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna brunavarna sem lýst er í gögnum hönnuðar hafa verið framkvæmdar.

Byggingarstjóri staðfestir skriflega framkvæmd verksins.

1 Brunavörn lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Brunaþéttingar með lögnum ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Brunaþéttingar með lögnum vantar . 24 Staðfestingu vegna brunaþéttinga ekki skilað. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

14

Page 16: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.5 Neysluvatnslagnir sbr. stafliði p,o og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar – frh.

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

kur

33 Hljóðvist.Stafliður (p,o)

S Hönnunargögn. Hvort sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna hljóðvistar sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur.

1 Hljóðvistarfrágangur ekki í samræmi við hönnunargögn. 290 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

4.6 Fráveitulagnir sbr. stafliði q,r,o og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

1 Staðfesting byggingarstjóra á að verki/ verkhluta sé lokið.

A Lög um mannvirki 5. mgr. 29. gr.

Hvort byggingarstjóri geti staðfest munnlega að við eigið eftirlit, sbr. 5. mgr. laga um mannvirki nr. 160/2010, hafi komið fram að verki eða verkþætti sé lokið og hann tilbúinn til úttektar.

Byggingarstjóri undirritar þessa skoðunarskýrslu því til staðfestingar, eða leggur fram eigin skoðunarskýrslu.

1 Byggingarstjóri staðfestir ekki eigið eftirlit. 390 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

2 Efniskröfur lagnaefnis og búnaðar.

Stafliður (q,r)

A, S Hönnunargögn.Lög um byggingarvörur nr. 114/2014.

Hvort vara sem notuð er í fráveitulagnir sé CE merkt til fyrirhugaðra nota og henni fylgi yfirlýsing um nothæfi sem sýni að varan uppfylli kröfu hönnunargagna.

Sé vara ekki CE merkt, þá hvort fyrir hendi sé viðeigandi vottorð/ umsögn óháðs umsagnaraðila sem staðfestir eiginleika vörunnar, sbr. III. Kafla laga um byggingarvörur nr. 114/2914.

1 Efnisgæði ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Vottorð efnis og búnaðar ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Formleg staðfesting um efniseiginleika liggur ekki fyrir. 24 Vottorð ekki á íslensku. 15 Lagnir merktar öðrum framleiðanda en vottorðið. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 18 Tenging lagnar við

staka rotþró og eða safntank frágangur á og við rotþró/ safntank.Stafliður (r)

S Hönnunargögn. Skilmálar sveitarfélags um frágang afrennslis.

Hvort rotþró/safntankur sé frágenginn. Rotþró tengd siturlögn og/eða viðeigandi afrennsli skv. gögnum hönnuðar. Hún sé af þeirri gerð sem heimilt er að nota á viðkomandi svæði.

Að rotþró sé CE merkt til fyrirhugaðra nota og yfirlýsing um samræmi staðfesti að uppfylltar sé kröfur til hreinleika frárennslis á viðkomandi svæði.

1 Tenging við rotþró/ safntank ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Siturlögn ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Rotþró/safntankur ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Rotþró ekki CE merkt. 25 Frágangur undir og að rotþró/ safntanki ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 19 Tenging lagnar við

veitukerfi. Stafliður (r)

S Hönnunargögn. Skilmálar sveitarfélags um frágang afrennslis.

Hvort vídd, frágangur og gerð tengingar lagnar við frárennsliskerfi sé í samræmi við gögn hönnuðar.

Kanna hvort tenging frárennslis sé í samræmi við hollustukröfur þannig að tryggt sé að frárennsli frá salernum o.þ.h. fari í viðeigandi lögn og minna mengað frárennsli s.s. regnvatn o.þ.h. fari í viðeigandi lögn.

1 Vídd pípa ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Gerð tengingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Frágangur tengingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

13 Frágangur brunna, staðsetning, stærðir og frágangur. Stafliður (r)

S Hönnunargögn. Skilmálar sveitarfélags um frágang afrennslis.

Hvort frágangur, fjöldi og stærð brunna sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að brunnar hvíli á viðeigandi traustu undirlagi. Að lok sé á brunnum sem skapað geta slysahættu.

1 Frágangur brunna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Undirbygging brunna ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Frágangur loka ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekar skýringar skoðunarmanns. 1

15

Page 17: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.6 Fráveitulagnir sbr. stafliði q,r,o og u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar – frh.

Núm

er

Þáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandiStöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

17 Fráveitulagnir í jörð, staðsetning, pípustærðir og frágangur. Stafliður (r)

S Hönnunargögn. Hvort lagnir séu frágengnar og staðsetning/ lega þeirra, gerð og vídd sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að undirbygging/ þ.e. fylling undir lagnir og að lögnum sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að tengistútar sé staðsettir í samræmi við hönnunargögn og á þeim sé viðeigandi lok.

1 Frágangur og staðsetning lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Vídd og gerð lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Undirbygging lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Staðsetning og frágangur tengistúta ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 118 Fráveitulagnir

innanhúss Staðsetning lagna pípustærðir, frágangur varma- og rakaeinang-runar. Stafliður (q)

S Hönnunargögn. Hvort staðsetning og frágangur lagnar sé í samræmi við hönnunargögn.

Að pípustærðir (vídd) og gerð sé í samræmi við gögn hönnuðar. Að gerð og frágangur einangrunar sé í samræmi við gögn

hönnuðar. Að gerð og frágangur rakavarnar sé í samræmi við gögn

hönnuðar.

1 Staðsetning og frágangur lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Vídd pípa ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Gerð og frágangur einangrunar ekki í samræmi við hönnunargögn, 24 Gerð og frágangur rakvarnar ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

19 Frágangur loftunnar fráveitulagna. Stafliður (q)

S,Ú Hönnunargögn. Hvort loftun lagnar sé frágengin og staðsett í samræmi við hönnunargögn.

1 Frágangur loftunnar ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Staðsetning loftunnar ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

22 Frágangur fráveitulagna við töppunarstaði. Stafliður (q)

S, Ú Hönnunargögn. Hvort lögn sé frágengin að öllum töppunarstöðum eins og gögn hönnuða sýna.

1 Frágangur ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Tenging gegnumstreymisniðurfalls ekki samkvæmt

hönnunargögnum.2

3 Afkastageta niðurfalls ekki samkvæmt hönnunargögnum. 290 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

23 Gólfniðurföll. Stafliður (q)

S, Ú Hönnunargögn. Hvort frágangi gólfniðurfalla sé lokið og afkastageta þeirra og staðsetning í samræmi við gögn hönnuða.

1 Gólfniðurföll ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Staðsetning niðurfalla ekki í samræmi við hönnunargögn. 290 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

26 Búnaður eða aðgerðir vegna varasamra eða hættulegra efna. Stafliður (q,r)

S Hönnunargögn. Hvort búnaður eða sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna varasamra efna sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur og gerða hans og frágangur sé í samræmi við gögn hönnuðar.

1 Ráðstafanir vegna varasamra og hættulegra efna ekki í samræmi við hönnunargögn.

2

2 Búnaður vegna varasamra og hættulegra efna ekki í samræmi við hönnunargögn.

2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 127 Sérstakar varnir

gegn bakrennsli.Stafliður (q,r)

S Hönnunargögn. Hvort búnaður eða sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur gegn bakrennsli sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur og gerða hans og frágangur sé í samræmi við gögn hönnuðar.

1 Ráðstafanir til varnar á bakrennsli ekki í samræmi við hönnunargögn.

2

2 Búnaður til varnar á bakrennsli ekki í samræmi við hönnunargögn. 290 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

28 Brunavarnir. Stafliður (q,r,u)

A, S Hönnunargögn. Hvort sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna brunavarna sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur.

Byggingarstjóri staðfestir skriflega framkvæmd verksins.

1 Brunavörn lagna ekki í samræmi við hönnunargögn.2 Brunaþéttingar með lögnum ekki í samræmi við hönnunargögn.3 Brunaþéttingar með lögnum vantar.4 Staðfestingu vegna brunaþéttinga ekki skilað.

90 Frekari skýringar skoðunarmanns.29 Hljóðvist.

Stafliður (o)S Hönnunargögn. Hvort sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna hljóðvistar

sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur.1 Hljóðvistarfrágangur ekki í samræmi við hönnunargögn.

90 Frekari skýringar skoðunarmanns.

16

Page 18: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.7 Loftræsilagnir sbr. stafliði s, t, u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar

Núm

erÞáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandi

Stöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

1 . Staðfesting byggingarstjóra á að verki/ verkhluta sé lokið.

A Lög um mannvirki 5. mgr. 29. Gr.

Hvort byggingarstjóri geti staðfest munnlega að við eigið eftirlit hans, sbr. 5. mgr. laga um mannvirki nr. 160/2010, hafi komið fram að verki eða verkþætti sé lokið. Það sé því tilbúið til úttektar. Byggingarstjóri undirritar þessa skoðunarskýrslu þessu til staðfestingar, eða leggur fram eigin skoðunarskýrslu.

1 Byggingarstjóri staðfestir ekki eigið eftirlit. 390 Frekari athugasemdir skoðunarmanns. 1

2 Efniskröfur lagna. Stafliður (s)

A, S Hönnunargögn. Hvort fyrir hendi sé staðfesting þess að efni og efnisgæði stokka og annarra lagna er tengjast loftræsibúnaði uppfylli þær kröfur til efnisgæða sem fram koma í gögnum hönnuða.

9 Stokkar ekki í samræmi við hönnunargögn. 210Lagnaefni ekki í samræmi við hönnunargögn. 211Staðfesting efniseiginleika liggur ekki fyrir. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 16 Efniskröfur

samstæðu og búnaðar.Stafliður (t)

A Hönnunargögn. Yfirlýsing byggingarstjóra um að hann staðfesti að vélrænn búnaður loftræsisamstæðu og annar vélrænn búnaður sem tengist skoðuðu loftræsikerfi hafi þá eiginleika sem gerð er krafa um í hönnunargögnum.

1 Yfirlýsingu byggingarstjóra vantar. 22 Loftræsisamstæða ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

9 Loftinntak og útblástursop. Stafliður (s)

S Hönnunargögn. Hvort loftinntak og útblástursop séu frágengin og staðsett eins og gögn hönnuða tilgreina.

1 Frágangur loftinntaks ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Útblásturs op ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 112 Prófun/ stilling

kerfis og tækja. Stafliður (t)

A Hönnunargögn. Hvort farið hafi fram prófun á tækjum eða búnað, t.d. stilling kerfis og /eða prófun á samvirkni tækja.

1 Prófun búnaðar ekki lokið. 12 Prófun á samvirkni tækja ekki lokið. 13 Yfirlýsingu varðandi stillingu ekki skilað. 1

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 113 Festingar og

frágangur lagna. Stafliður (s)

Ú, M hönnunargögn. Hvort staðsetning, festingar og frágangur loftræsilagna sé eins og hönnunargögn lýsa. Þar með talið er einangrun og rakavörn.

1 Staðsetning lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Festingar lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Einangrun ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Rakavörn ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 118 Staðsetning og

gerð innblásturs- og útsogsstúta. Stafliður (s)

Ú, S Hönnunargögn. Hvort stútar vegna innblásturs í rými og/eða vegna útsogs úr rými sé staðsett og frágengið eins og gögn hönnuðar sýna.

1 Staðsetning stúta ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Festingar og frágangur stúta ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

21 Brunavarnir. Stafliður (s,t,u)

A, Hönnunargögn. Yfirlýsing byggingarstjóra um að sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna brunavarna, svo sem reyklokur og eða annar búnaður til að hindra útbreiðslu elds og eða reyks, sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur.

Hvort lokið sé brunaþéttingum þar sem lagnir fara gegnum brunaskil.

1 Frágangur vegna eldvarna ekki samkvæmt hönnunargögnum. 22 Reyk og eldvarnarlokur ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Brunaþéttingar ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Eldvarnarkerfi í eldhúsháf ekki í samræmi við hönnunargögn. 25 Yfirlýsing vegna frágangs brunavarna ekki fyrirhendi. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 127 Hljóðvist

Stafliður (s,t)A, S Hönnunargögn. Hvort sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna hljóðvistar

sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur.1 Hljóðvistarfrágangur ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Staðfestingu vegna hljóðvistarfrágangs ekki skilað. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

17

Page 19: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

4.8 Kæli-, olíuþrýsti-, gas og þrýstiloftskerfi sbr. stafliði p, n, o, u, 3.7.5. gr. byggingarreglugerðar

Núm

erÞáttur til úttektar Aðferð Viðmiðunargögn Eftirfarandi er kannað með samanburði við viðmiðunargögn Mat: verk ófullnægjandi

Stöðluð skýring mats, sbr. 2.6 lið skoðunarhandbókar.

Flok

ku

1 Staðfesting byggingarstjóra á að verki-/ verkhluta sé lokið.

A Lög um mannvirki 5. Mgr. 29. Gr.

Hvort byggingarstjóri geti staðfest munnlega að við eigið eftirlit hans, sbr. 5. mgr. laga um mannvirki nr. 160/2010, hafi komið fram að verki eða verkþætti sé lokið. Það sé því tilbúið til úttektar. Byggingarstjóri undirritar þessa skoðunarskýrslu þessu til staðfestingar, eða leggur fram eigin skoðunarskýrslu.

1 Byggingarstjóri staðfestir ekki eigið eftirlit. 390 Frekari athugasemdir skoðunarmanns. 1

2 Efniskröfur lagna. Stafliður (p)

A, S Hönnunargögn. Hvort fyrir hendi sé formleg staðfesting þess að efni sé þeirrar gerðar og efnisgæði lagna uppfylli þær kröfur til efnisgæða sem fram koma í gögnum hönnuða.

1 Efniseiginleikar búnaðar ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Staðfesting eiginleika ekki á íslensku. 23 Formleg staðfesting efniseiginleika liggur ekki fyrir. 24 Lagnir merktar öðrum framleiðanda en vottorðið. 25 Stillibúnaður ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 18 Áfylling og

lofttæmingar kerfis. Stafliður (p)

S Hönnunargögn. Hvort fyrirkomulag og búnaðar til áfyllingar og lofttæmingar sé í samræmi við gögn hönnuðar.

1 Ekki er gert ráð fyrir áfyllingu inn á kerfi. 22 Ekki er gert ráð fyrir lofttæmingu kerfis. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 111 Gaslagnir.

Stafliður (p)S Hönnunargögn. Hvort gaslagnir, efni þeirra frágangur og festingar sé samræmi við

hönnunargögn.1 F- gasbúnaður í atvinnuhúsnæði ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 F- gasbúnaður í íbúðar/ frístundahúsahúsa ekki í samræmi við

hönnunargögn.2

3 Gaslagnir ekki hannaðar. 290 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

12 Olíu og þrýstiloftslagnir. Stafliður (p)

S Hönnunargögn. Hvort olíu og þrýstilagnir, efni þeirra frágangur og festingar sé samræmi við hönnunargögn.

1 Lagnir og búanaður ekki í samræmi við hönnunargögn. 290 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

14 Festingar og þensla lagna Stafliður (p)

S, Ú, M

Hönnunargögn. Hvort festingar lagna og frágangur vegna þenslu lagna sé í samræmi við gögn hönnuða.

Að bil milli festinga sé í samræmi við gögn. Að ráðstafanir vegna þenslu lagna séu í samr. við hönnunargögn.

1 Festingar lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Rástafanir vegna þenslu ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

17 Staðsetning lagna pípustærðir, varma- og rakaeinangrunar. Stafliður (p, n)

S, Ú Hönnunargögn. Hvort staðsetning lagnar sé í samræmi við hönnunargögn. Að pípustærðir og gerð sé í samræmi við gögn hönnuðar. Að gerð og frágangur einangrunar sé í samræmi við gögn

hönnuðar. Að gerð og frágangur rakavarnar sé í samræmi við gögn hönnuðar.

1 Staðsetning lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 12 Pípustærðir ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Gerð einangrunar ekki í samræmi við hönnunargögn. 24 Frágangur rakvarnar ekki í samræmi við hönnunargögn. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 122 Brunavarnir.

Stafliður (p, u)A, S Hönnunargögn. Hvort sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna brunavarna

sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur. Byggingarstjóri staðfestir skriflega framkvæmd verksins.

1 Brunavarnir lagna ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Brunaþéttingar með lögnum ekki í samræmi við hönnunargögn. 23 Brunaþéttingar með lögnum vantar. 24 Staðfestingu vegna brunavarna ekki fyrirhendi. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 127 Hljóðvist.

Stafliður (p, o)S Hönnunargögn. Hvort sérstakar ráðstafanir og/eða frágangur vegna hljóðvistar

sem lýst er í gögnum hönnuðar hefur verið framkvæmdur.1 Hljóðvistarfrágangur ekki í samræmi við hönnunargögn. 22 Hljóðvistarfrágang vantar. 2

90 Frekari skýringar skoðunarmanns. 1

18

Page 20: Stjórnarráðið | Forsíða - Markmið og gildissvið · Web view1 3 Frágangur ystu klæðninga veggja, festinga og loftun. Stafliður (k) A, Ú, S Hönnunargögn. Hvort frágangi

Skoðunarhandbók áfangaúttekta4.032

Útgáfa 0.2Dags. 12.06.2015

19