starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu hafnarfjarðarbæjar

12
Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2007

Upload: monte

Post on 13-Jan-2016

128 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar. fyrir árið 2007. Helstu áherslur og markmið fyrir árið 2007. Árangursmiðuð umbótavinna Skráning verkferla og bætt þjónusta Markviss mannauðsstjórnun og þverfagleg samvinna Virk fræðandi eftirfylgni - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

fyrir árið 2007

Page 2: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

2

Helstu áherslur og markmið fyrir árið 2007

Árangursmiðuð umbótavinna

Skráning verkferla og bætt þjónusta

Markviss mannauðsstjórnun og þverfagleg samvinna

Virk fræðandi eftirfylgni

Sótt er um kr. 1.295 þús.

Page 3: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

3

Afrakstur símenntunaráætlunar árið 2006

Símenntunaráætlun ársins 2006 gekk eftir að langmestu leyti.

Reglulega var farið yfir starfs- og símenntunaráætlanir á fundum

rekstrarteymis. Það sem náðist ekki að framkvæma árið 2006 færist til

ársins 2007 en þar má nefna fræðslu á reglulegum

starfsmannafundum fyrir allt starfsfólk sviðsins og fræðsluna í kringum:

“Hvernig verður nýr Hafnfirðingur til”. Áætlunin var í stórum dráttum

færð í Menntaskrá og stóðst fjárhagsáætlunin.

Page 4: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

4

Drög að símenntun fyrir alla starfsmenn sviðsins

Þátttakendur

Lýsing á símenntun

Markmið Tímabil/

dags

Tímafjöldi / kostnaður

Ábyrgð

Allir starfsmenn

Starfsmannafundir Til upplýsinga og fræðslu

Fyrsti fundur í mars 2007

4 skipti, 1 klst í senn

8:30-9:30

Rekstrarteymi

Allir starfsmenn

Þjónusta

Námskeið og umbótahópar

Bæta og einfalda þjónustuferla helstu verkefna sviðsins

Mars - maí 2007

20 klst.

150 þús

IG, JÓG og AS

Allir starfsmenn

Fiskurinn

Myndband, umbótahópar

Auka starfsánægju og samstarf.

Mars 2007 4 klst.

Um miðjan mars

IG, JÓG

Allir starfsmenn

Hvernig verður nýr Hafnfirðingur til? Fyrirlestur og kynnisferð

Efla þjónustu-vitund í ört stækkandi bæjarfélagi

Vor 2007 2 klst,

Byrjun júní

JÓG

Allir starfsmenn

Þjónusta við nýbúa

Námskeið og umbótahópar

Bætt þjónusta við íbúa af erlendum uppruna

Vor 2007 2 klst IG

Page 5: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

5

Drög að símenntun fyrir alla starfsmenn sviðsins

Þátttakendur Lýsing á símenntun

Markmið Tímabil/

dags

Tímafjöldi / kostnaður

Ábyrgð

Allir starfsmenn Heilsuefling

mælingar og fyrirlestrar um streitu og mataræði

Að starfsmenn hugi að andlegri og líkamlegri velferð sinni

Vor 2007 3 klst

105 þús.

GRÓ, SBJ

Allir starfsmenn Árangurs-stjórnun, hugmynda-fræði og vinnuaðferðir

Fræða starfsfólk um árangurs-stjórnunar-verkefnið og notkun mælikvarða

Haust 2007 1 klst. Arinbjörn, IG og fleiri

Allir starfsmenn Excel, námskeið og raunhæf þjálfun

Að tileinka sér Excel í daglegum störfum

Vor 2007 Eygló, IG

Allir starfsmenn Kennsla á One Systems kerfin

Að allir starfsmenn þekki vel ný vinnutæki

Árið 2006 20 klst Ábyrgðarmenn kerfa, stjórnendur

Page 6: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

6

Áætluð símenntun tölvumála

Þátttakendur

Lýsing á símenntun

Markmið Tímabil/

dags

Tímafjöldi / kostnaður

Ábyrgð

Tölvudeild, skjalasafn, stjórnsýsla

Ný skjala-vistunar- og málaskrárkerfi

Innleiða One Systems kerfin í allt bæjarkerfið

Feb.- apríl 2007

30 klst. SBJ/JÓG

Forstöðu-maður

Stefnumótun tölvumála á 21. öldinni

Kynna á árinu Jan-apríl 2007

20 klst. SBJ

SBJ, BG, HE, AJ

Kynning á Sap launakerfi hjá Akureyrarbæ

Að kynna sér launakerfi

19. mars Kr. 100 þús. SBJ

Ábyrgðar-menn tölvukerfa

Nýjar uppfærslur tölvukerfa – vottuð námskeið og innleiðing verkferla

Að stuðla að hagkvæmustu lausnum í tölvu-málum hverju sinni

Vor og haust 2007

120 klst.

Kr. 200 þús.

SBJ

Page 7: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

7

Áætluð símenntun stjórnsýslu

Þátttakendur Lýsing á símenntun

Markmið Tímabil/

dags

Tímafjöldi Ábyrgð

Skjalasafn Samráðshópur um nýtt skjalastjórnun-arkerfi

Að fylgja eftir innleiðingu Onesystems

Allt árið 20 klst. (kennsla maður á mann)

Skjalasafn Þátttaka í fræðsludagskrá félags um skjalastjórn og Upplýsingu

Viðhalda þekkingu og kynnast nýjungum á sviði skjalamála

Mánaðarlegir fræðslu-fundir yfir vetrartímann

10 klst.

Kr. 10.000

SÓ, DT

Skjalasafn Skjalastjórnun Námskeið Endurmenntun

Að fylgjast með nýjungum í skjalamálum, ofl.

Haust 2007 10 klst.

Kr. 30.000

Skjalasafn Aðalfundur Upplýsingar

Fylgjast með nýjungum og breytingum í u&s

Haust 2006 8. klst.

Sótt til stéttarfélags

Page 8: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

8

Áætluð símenntun

Þátttakendur Lýsing á símenntun

Markmið Tímabil/

dags

Tímafjöldi Ábyrgð

Allir starfsmenn sviðsins

Námskeið og umbótahópar vegna nýbúa

Að tryggja góða þjónustu við nýbúa á öllum sviðum

Vor 2007 Námskeið 3 klst

Umbótahópur

9 klst.

IG

Stjórnendur og starfsmenn

Fræðslufundir um nýtt skjalakerfi fyrir stofnanir, deildirog ráð

Að allir kunni að nýta sér möguleika nýs málaskrár-og skjalakerfis

Jan, feb 2007 Amk. 20 klst.

(kennsla)

JÓG

Fulltrúar rekstrarteymis

Fræðslufyrir-lestrar hjá Stjórnvísi

Að kynna sér árangursríkar aðferðir í rekstri og mannauðsstjórnun

Vor og haust 2007

20 klst.

Árgjald kr. 20.000

IG

Fulltrúar rekstrarteymis

Fræðslufundir um árangurs-stjórnun

Að fræðast um sérhæfðar lausnir við stefnumiðaða stjórnun

Haust 2007 40 klst. SB

Page 9: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

9

Áætluð símenntun mannauðsmála

Þátttakendur Lýsing á símenntun

Markmið Tímabil/

dags

Tímafjöldi Ábyrgð

Allir starfsmenn Kynning starfsmanna-könnunar og umbótahópar

Að bæta starfsumhverfi bæjarins

Vor 2007 2 klst kynning

20 klst umbótahópar

IG, JÓG

Allir starfsmenn Námskeið í framhaldi af starfsmanna-könnun

Að auka starfsánægju og þjónustu á sviðinu

Haust 2007 Lágmark 2 x 4 klst.

60 þús.

IG, JÓG, ParX

IG Stefnumótun.

Verklag, eftirfylgni og mælikvarðar

Að læra að nota stefnumótunar-módel Brysons (nám og umbótahópur)

Jan – maí 2007

20 klst. IG

IG Forystu og leiðtogafræði

Að hvetja til leiðtogahugsunar á sem flestum sviðum (nám og áætlun)

Vor 2007 20 klst. IG

Page 10: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

10

Áætluð símenntun mannauðsmála

Þátttakendur Lýsing á símenntun

Markmið Tímabil/

dags

Tímafjöldi Ábyrgð

Starfsfólk launadeildar og fleiri

Kynning og fræðsla um nýja kjarasaminga

Gera starfsfólki kleift að framfylgja nýjum kjarasamingum

Við lok kjarasamn-inga

5 klst. GRS, launanefnd

Starfsfólk launadeildar

Fræðsla vegna nýrrar uppfærslu stjórnendakerfis og nýs bókhaldskerfis

Að nýta fjármálakerfin til fullnustu

Allt árið 2006

20 klst. HK, BG

Page 11: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

11

Áætluð símenntun rekstrar- og fjármála

Þátttakendur Lýsing á símenntun

Markmið Tímabil/

dags

Tímafjöldi Ábyrgð

5 fulltrúar rekstrarteymis

Námskeið og fræðsla um árangurs-stjórnun

Að læra bestu aðferðir við innleiðingu árangursstjórnunar

Allt árið 24 klst.

Kr. 200.000

SB,

JÓG Breytinga-stjórnun

Kynna sér árangursríkar leiðir við innleiðingu breytinga

Haust 2007 24 klst.

Kr. 60.000

JÓG

Vinnuhópur um árangursmæli-kvarða

Náms- og kynnisferð til samanburðar-sveitarfélags vegna árangursstjórnunar

Kynna sér notkun og hagnýta framsetningu árangursmæli-kvarða

Vor 2007 50 klst.

Kr. 150.000

Einnig sótt í stéttarfélög

SB

Allir Ýmsar tilfallandi ráðstefnur og fræðslufundir

Læra nýjustu aðferðir við rekstur og stjórnun

Allt árið 40 klst.

Kr. 60.000

Einnig sótt í stéttarfélög

SB

Page 12: Starfsþróunaráætlun rekstarsviðs og stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar

12

Áætluð símenntun rekstrar- og fjármálaÞátttakendur Lýsing á

símenntunMarkmið Tímabil/

dags

Tímafjöldi Ábyrgð

Stjórnendur Fræðslufundir um fjármál fyrir stjórnendur stofnana

Að fræðast um ákv.atriði í bókhaldi og fjármálastjórnun

Reglubund-ið allt árið 2007

10 klst. SB

GRÓ Innkaupamál

Ráðstefnur og námskeið

Að kynna sér hagkvæmustu leiðir við innkaup

Vor og haust 2007

10 klst.

Kr. 35.000

SB, GRÓ

Fulltrúar úr rekstrarteymi

Fjármálaráð-stefna sveitar-félaga

Fá hagnýtar upplýsingar um rekstur sveitar-félaga

Haust 2007 10 klst

Kr. 60.000

SB

AS Tímastjórnun og skipulag

Læra hagnýtar aðferðir við skipulag verkefna

22. feb. 8 klst. Kr. 30.000 sótt í stéttarfélag

AS

AS Samningatækni Læra að ná árangursríkum samningum

Haust 2007 Kr. 25.000 AS