samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við...

32
Samkeppnishæfni Íslands árið 2015 Niðurstöður úttektar IMD Björn Brynjúlfur Björnsson hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands 28. maí 2015

Upload: others

Post on 08-Jul-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Samkeppnishæfni Íslands árið 2015Niðurstöður úttektar IMD

Björn Brynjúlfur Björnssonhagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands28. maí 2015

Page 2: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 1

Um úttektina

Niðurstöður 2015

Og hvað?

Yfirlit

Page 3: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 2

Viðskiptaháskólinn IMD starfrækir rannsóknarsetur sem gerir árlega úttekt á samkeppnishæfni 61 þjóðar

Ríki í úttekt

Page 4: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 3

Samkeppnishæfni hvers ríkis er metin út frá samsettri einkunn sem skiptist í fjóra meginþætti

Samkeppnis-hæfni

Efnahagsleg frammistaða

Skilvirkni hins opinbera

Skilvirkni atvinnulífs

Samfélagslegirinnviðir

� Hversu vel virkar markaðshagkerfið?

� Er greiður aðgangur að hæfu vinnuafli og fjármagni?

� Hversu skilvirk er tekjuöflun hins

opinbera?

� Hver eru gæði opinberrar þjónustu?

� Hver er framleiðni atvinnulífsins?

� Hversu vel standa fyrirtæki sig í

innbyrðis og alþjóðlegri samkeppni?

� Hvert er menntunarstig, langlífi og heilbrigði þegnanna?

� Hver er aðgangur þeirra að innviðum?

Meginþáttur Lykilspurningar

Page 5: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 4

Útkoman byggir á 340 mælikvörðum sem samanstanda af haggögnum og niðurstöðum stjórnendakönnunar

Samkeppnis-hæfni

Efnahagsleg frammistaða

Skilvirkni hins opinbera

Skilvirkni atvinnulífs

Samfélagslegirinnviðir

Opinber fjármál

Stefna í ríkis-fjármálum

Stofnana-umgjörð

Regluverk atvinnulífs

Samfélagsleg umgjörð

Opnanleiki� Tollahindranir� Fjárfestingarhvatar� Verndarstefna� o.fl.

Samkeppnisumhverfi� Ríkisstyrkir� Aðgangshindranir� Opinbert eignarhald� o.fl.

Vinnumarkaðslöggjöf� Hindranir á innflytjendur� Kostnaður við uppsagnir� Velferðargildrur� o.fl.

Heildareinkunn......ræðst af fjórum meginþáttum ...

...sem hver ræðst af fimm undirþáttum...

...sem hver ræðst af 10-30 mælikvörðum...

...sem eru að 2/3 hlutum haggögn

Dæmi um samsetningu eins meginþáttar

HaggögnKönnunHaggögn

KönnunHaggögnHaggögn

HaggögnHaggögnKönnun

Page 6: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 5

Um úttektina

Niðurstöður 2015

Og hvað?

Yfirlit

Page 7: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 6

Ísland sat í 25. sæti af 61 ríki á listanum í fyrra ...

??25.

2014 2015

Page 8: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 7

Ísland sat í 25. sæti af 61 ríki á listanum í fyrra ...... og færist upp í 24. sæti listans í ár

?24.25.

2014 2015

Page 9: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 8

Bandaríkin tróna enn á toppinum, Kanada og Noregur styrkja stöðu sína – og Ísland fer upp fyrir Austurríki

Bandaríkin

Hong Kong

Singapúr

Sviss

Kanada

Lúxemborg

Noregur

...

Kína

Belgía

Ísland

Suður-Kórea

Austurríki

...

Venesúela

Ríki

1

2

3

4

5

6

7

...

22

23

24

25

26

...

61

Sæti Breyting

2

2

2

5

3

1

5

1

1

4

Heildareinkunn

34

73

73

74

75

77

88

89

90

92

95

96

100

Page 10: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 9

Ísland þokast smám saman upp á við á listanum ...

24. sæti25. sæti

29. sæti

26. sæti

31. sæti

30. sæti

0

5

10

15

20

25

30

35

2010 2011 2012 2013 2014 2015

Page 11: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 10

... en stendur Skandinavíu enn að baki

24. sæti25. sæti

29. sæti

26. sæti

31. sæti

30. sæti

20. sæti

7. sæti

9. sæti

0

5

10

15

20

25

30

35

2010 2011 2012 2013 2014 2015

Page 12: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 11

Sé söguleg þróun framreiknuð komumst við í topp tíu eftir fimmtán ár

10. sæti

24. sæti

0

5

10

15

20

25

30

35

2010 2015 2020 2025 2030

Page 13: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 12

Efnahagsleg frammistaða

Skilvirkni hins opinbera

Samfélagslegirinnviðir

Skilvirkni atvinnulífs

Sé útkoma Íslands skoðuð út frá meginþáttunum fjórum má sjá ólíka frammistöðu

Samkeppnis-hæfni

1

2

3

4

35.

44.

27.22.

31.29.

13.11.

25.24.

1-20 21-30 31-60Sæti Íslands

Page 14: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 13

Þá má sjá nokkrar breytingar á frammistöðu í undirþáttum

Efnahagsleg frammistaða

6.

7.

1.

6.

Viðhorf og gildismat

Vinnumarkaður

Stjórnarhættir fyrirtækja

20.

32.

Umgjörð stofnana

Fjármálastefna stjórnvalda

21.

46.

Regluverk viðskiptalífs

Fjármál hins opinbera

29.

Samfélagsleg umgjörð

49.

Innlendur efnahagur

Alþjóðleg fjárfesting

Verðlag

33.

28.

29.

22.

56.

38.

Alþjóðaviðskipti

Atvinnustig

Vísindalegir innviðir

Tæknilegir innviðir

30.

Heildarútkoma: 24. sæti

Menntun

16.

Heilsa og umhverfi

Grunnstoðir

Fjármögnun

Framleiðni og skilvirkni 34.

36.

Undirþáttur

Skilvirkni hins opinbera

Skilvirkni atvinnulífs

Samfélagslegir innviðir

1

2

3

4

Sæti Íslands

+4

+12

-7

-1

+4

-14

-1

+10

-5

-7

+4

+2

+1

Breyting frá fyrra ári

44.

22.

29.

11.

Sæti Íslands

Page 15: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 14

Loks eru fimm stærstu viðfangsefni Íslands útlistuð, en úrlausn þeirra ræður miklu um útkomuna að ári liðnu

Leysa víðtækar og raskandi deilur á vinnumarkaði

1

Flýta afnámi hafta og mótun peningastefnu til framtíðar

2

Styðja við efnahagslegan stöðugleika með aukinni samfélagslegri sátt

3

Draga úr opinberum skuldum með rekstrarumbótum

4

Opna fyrir alþjóðaviðskipti til að auka framleiðni í innlendum atvinnugreinum

5

Page 16: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 15

Um úttektina

Niðurstöður 2015

Og hvað?

Yfirlit

Page 17: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 16

Við höfum nú umfangsmikla úttekt á samkeppnishæfni landsins – hvernig bætum við útkomuna?

Viljum fara úr miklu magni nýrra upplýsinga …

… yfir í upplýsingar sem gefa okkur innsýn til að bregðast við

1.

2.

3.

4.

5.

6.

7.

Page 18: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 17

Gerum það í þremur skrefum stefnumótunar: forgangs-röðum, finnum drifkrafta og búum til aðgerðaáætlun

Forgangsröðun

Drifkraftar

Aðgerðir

1

2

3

Skref Lýsing

� Einblínum á þá hluti sem mestu máli skipta

� Finnum þá drifkrafta sem hafa áhrif á veigamestu þættina

� Útbúum aðgerðalista sem virkjar drifkraftana

Page 19: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 18

Veljum okkur fyrst tvo mælikvarða fyrir forgangsröðun1. Forgangsröðun

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

10

30

0

60

50

40

20

FramkvæmanleikiPólitískar og tæknilegar forsendur umbóta

Svigrúm til bætingarSæti á samkeppnislista

Page 20: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 19

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

30

0

10

40

60

20

50

Vísindalegir innviðir

FramkvæmanleikiPólitískar og tæknilegar forsendur umbóta

Fjármögnun

Viðhorf og gildismat

Menntun Heilsa og umhverfi

Grunnstoðir

Tæknilegir innviðir

Framleiðni og skilvirkniAtvinnustig

Verðlag

Stjórnarhættir fyrirtækja

Umgjörð stofnana

Fjármálastefna stjórnvalda

Fjármál hins opinbera

Viðskiptalöggjöf

Innlendur efnahagur

Samfélagsleg umgjörð

Alþjóðleg fjárfesting

Alþjóðaviðskipti

Vinnumarkaður

Skoðum því næst undirþættina út þessum mælikvörðum1. Forgangsröðun

Svigrúm til bætingarSæti á samkeppnislista

Page 21: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 20

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

10

30

0

60

50

40

20

FramkvæmanleikiPólitískar og tæknilegar forsendur umbóta

Undirþáttunum má skipta í fjóra flokka1. Forgangsröðun

Svigrúm til bætingarSæti á samkeppnislista

Page 22: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 21

Sumir þættir eru sterkir og munu lítið breytast …1. Forgangsröðun

Svigrúm til bætingarSæti á samkeppnislista

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

60

30

10

50

40

20

0

FramkvæmanleikiPólitískar og tæknilegar forsendur umbóta

Á grænni grein

Page 23: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 22

Aðrir eru veikir án þess að við getum mikið gert í því …1. Forgangsröðun

Svigrúm til bætingarSæti á samkeppnislista

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

60

30

10

50

40

20

0

FramkvæmanleikiPólitískar og tæknilegar forsendur umbóta

Á grænni grein

Byggjum Róm

Page 24: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 23

Þá þurfum við að viðhalda góðu gengi í sumum þáttum …1. Forgangsröðun

Svigrúm til bætingarSæti á samkeppnislista

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

60

30

10

50

40

20

0

FramkvæmanleikiPólitískar og tæknilegar forsendur umbóta

Höldum dampiÁ grænni grein

Byggjum Róm

Page 25: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 24

Loks höfum við mikla bætingarmöguleika í sumum þáttum1. Forgangsröðun

Svigrúm til bætingarSæti á samkeppnislista

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

60

30

10

50

40

20

0

FramkvæmanleikiPólitískar og tæknilegar forsendur umbóta

Í brennidepli

Á grænni grein Höldum dampi

Byggjum Róm

Page 26: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 25

Út frá þessu forgangsröðum við sjö undirþáttum …1. Forgangsröðun

Svigrúm til bætingarSæti á samkeppnislista

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

50

30

10

20

40

0

60

FramkvæmanleikiPólitískar og tæknilegar forsendur umbóta

Í brennidepli

Page 27: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 26

… og skoðum hverjir þeir eru1. Forgangsröðun

Svigrúm til bætingarSæti á samkeppnislista

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

20

30

10

0

40

60

50

FramkvæmanleikiPólitískar og tæknilegar forsendur umbóta

Viðskiptalöggjöf

Verðlag

Innlendur efnahagur

Vinnumarkaður

Alþjóðaviðskipti

Umgjörð stofnana

Fjármálastefnastjórnvalda

Page 28: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 27

Næsta skref er að skoða þessa undirþætti nánar og koma auga á þá drifkrafta sem geta bætt þá mest

2. Drifkraftar

Breyta Sæti Íslands (2015)

Hlutdeild opinberra starfa

Þjóðhagslegur sparnaður (% af VLF)

Heildarsæti: 24

Fjármögnunarkostnaður

3554

5949

Tekjuskattar einstaklinga (% af VLF)Skatttekjur (% af VLF)

Stuðningur við peningastefnu

Lánshæfismat ríkisins56

5039

Hvatar til fjárfestingaNeysluskattar (almennt þrep VSK)

58

Opinbert eignarhald (umfang)

59

Gengisstöðugleiki

52

55

Samkeppnislöggjöf28

Leiguverð íbúða

Útflutningur (% af VLF) 3253Fjölbreytni atvinnulífs

59Skammtímavextir (raunvextir) 59

Stofnun fyrirtækja (einfaldleiki) 2630

Tollayfirvöld (skilvirkni)31

Aðgengi að fjármálamörkuðum 60Verndarstefna (áhrif á viðskipti) 34

Fjölbreytni útflutningsvara

Drifkraftur

… samtals 71 breyta í forgangi

Bætt regluverk

Efnahagslegur stöðugleiki

Skattalækkanir

Skilvirkari opinber rekstur

DÆMI

Aukin alþjóðavæðing

Page 29: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 28

Drifkraftur Áhrif (fjöldi breyta) Lýsing

Með slíkri yfirferð koma veigamestu drifkraftarnir í ljós2. Drifkraftar

� Bætir allar helstu hagstærðir og leiðir til hagfelldara rekstrar-umhverfis

Efnahagslegur stöðugleiki

1

Bætt regluverk

2

Aukin alþjóðavæðing

3

Skattalækkanir4

Skilvirkari opinber rekstur

5

14

17

20

7

13

� Dregur úr viðskiptakostnaði, auðveldar stofnun fyrirtækja og styður við aukna framleiðni

� Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum mörkuðum og fjölbreytni

� Jákvæð áhrif á verðmætaskapandi athafnir einstaklinga, eykur alþjóðlegt aðdráttarafl Íslands

� Skapar aukin samfélagsleg verðmæti með minni tilkostnaði og bætir þannig lífskjör

Page 30: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 29

Þriðja og síðasta skrefið er að útbúa lista yfir aðgerðir sem vilji er til að ráðast í

3. Aðgerðir

Page 31: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum

Viðskiptaráð Íslands | 30

Innleiðing slíkra aðgerða gæti breytt þróuninni og skilað okkur í topp tíu á mun færri árum

10. sæti10. sæti

0

5

10

15

20

25

30

35

2010 2015 2020 2025 2030

3. Aðgerðir

Með aðgerðumMiðað við sögulega þróun

Page 32: Samkeppnishæfni Íslands árið 2015ºtgáfa/kynningar/2015_05_27_imd_kynning.pdf · styður við aukna framleiðni Styður við aukin utanríkisviðskipti, bætt aðgengi að erlendum