ársskýrsla 2011ÁrsskÝrsla 2011. hs orka hf Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á...

77
FINANCIAL STATEMENTS 2011 ÁRSSKÝRSLA 2011

Upload: others

Post on 14-Mar-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

financial statements 2011

ársskýrsla 2011

Page 2: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

EFNISYFIRLITÁvarp stjórnarformanns . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2HS Orka hf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3Stjórn og skipulag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4Starfsmannafélag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6Heimsóknir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Fréttaveitan . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8Orkuver . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9Grunnvatns- og jarðhitadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15Innkaupa- og birgðadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18Starfsmannahald . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18Skjalastjórnun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20Öryggis, heilbrigðis- og umhverfismál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21Viðhaldsdeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22Upplýsingasvið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23Gæðamál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23Fjármál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24Raforkukaup og raforkusala . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og framkvæmdastjórnar . . . . . . . . . . . . . 28Áritun óháðs endurskoðanda . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31Efnahagsreikningur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32Eiginfjáryfirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 33Sjóðstreymisyfirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34Skýringar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36

CONTENTSAddress of the Chairman of the Board . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 76HS Orka hf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 77Boards of directors, ownership, management . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78Power plant . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80Groundwater and geothermal division . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 83Financial matters . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86Record Management . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 87Power purchases and sales . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 89Endorsement by the Board of Directors and Management . . . . . . . . . 92

Independent Auditors‘ Report . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 94

Statement of Comprehensive Income . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 95

Statement of Financial Position . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96

Statement of Changes in Equity . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97

Statement of Cash Flows . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98

Notes to the Financial Statements . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 100

HS

OR

KA

HF

Page 3: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

“Um 28 hundraðshlutar orkunnar sem við notum fer í að flytja fólk eða vörur frá einum stað til annars.“

Um þessar mundir er að ljúka sögu mikilla breytinga á

HS Orku hvað varðar eignarhald og form . Þessi kafli í sögu

Hitaveitu Suðurnesja (HS) teygir sig aftur til vorsins 2007

og nær yfir sölu á eignarhlut ríkisins, sölu sveitarfélaga á

eignarhlutum sínum, eignaraðild einkaaðila, uppskiptingu

HS í HS Orku og HS Veitur, eignaraðild erlends aðila og

lífeyrissjóða . Sem kunnugt er á Alterra Power 66,4%

hlut, í gegnum dótturfélag sitt Magma Energy Sweden .

Jarðvarmi slhf, samlagshlutafélag í eigu 14 lífeyrissjóða

á nú 33,4% hlut eftir að hafa aukið hlut sinn úr 25% með

kaupum á nýju hlutafé . Þessi breyting styrkir fjárhagsstöðu

fyrirtækisins verulega og eykur getu þess til að sinna

nýjum og krefjandi verkefnum .

Samhliða framangreindum breytingum hafa erfiðleikar

úr ýmsum áttum haft mikil áhrif á starfsemi félagsins .

Gengisfall íslensku krónunnar og sveiflur á álverði hafa

þar haft veigamikil áhrif eins og sjá má t .a .m . á uppgjöri

ársins 2011 . Breytingar á þessum þáttum leiða gjarnan til

þess að afkoma félagsins, eins og hún birtist í uppgjörum,

sveiflast verulega ýmist til hins verra eða betra . Til þess

ber að líta að hin raunverulega rekstrarafkoma félagsins

er jafnan nokkuð góð og stöðug og ber starfsmönnum

og stjórnendum félagsins gott vitni um faglegan og

skynsamlegan rekstur .

Ég vil nota þetta tækifæri að þakka starfsmönnum,

stjórnendum og stjórnarmönnum HS Orku fyrir þeirra

mikla og óeigingjarna starf sem unnið hefur verið í þágu

félagsins, oft við mjög erfiðar aðstæður, þar sem oftar

en ekki hefur ríkt veruleg óvissa um hvað framundan

er . Horft til baka er ekki erfitt að ímynda sér að sá sem

hefði spáð fyrir um það sem varð hefði vart verið talinn

í jarðnesku sambandi, svo miklar og ófyrirséðar urðu

breytingarnar á köflum .

Vert er ennfremur að minnast á áhrif stjórnvalda

á starfsemi félagsins og orkuiðnaðarins í heild .

Rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða hefur

verð lengi í smíðum og er þegar þetta er skrifað ekki

komin fyrir Alþingi enn þrátt fyrir ítrekuð áform þar um,

fyrst fyrir árið 2009 . Það vekur furðu hve mikla pólitíska

meðhöndlun Rammaáætlun fær nú bak við luktar dyr

eftir alla þá miklu faglegu vinnu sem lögð var í hana af

faghópum og sérfræðingum . Orkustefna fyrir Ísland hefur

einnig verið í smíðum og er ókláruð . Það eru því fjölmargir

óvissuþættir á vettvangi stjórnvalda sem vinna þarf úr til

að skapa íslenskum orkuiðnaði viðunandi starfsskilyrði .

Við væntum þess að nú fari senn í hönd nýir tímar í

sögu HS Orku . Ekki einvörðungu vegna þess framansagða

um eignarhald og ytri áhrifaþætti, heldur ekki síst hvað

varðar fyrirséða uppbyggingu félagsins með frekari

orkuvinnslu . Rétt er að minna í þessu samhengi á nýhafna

starfsemi Carbon Recycling Internernational í Svartsengi,

áform Stolt Sea Farm um fiskeldi á Reykjanesi, áform

Iceland Silicon Corporation í Helguvík og áform Norðuráls

um byggingu álvers í Helguvík . Unnið er að samningi milli

HS Orku og Norðuráls um afhendingu orku til álvers í

Helguvík, eftir að niðurstaða gerðardómságreinings fékkst

í desember síðastliðnum . Eru miklar vonir bundnar við að

sú niðurstaða leiði til samninga þannig að síðar á þessu ári

hefjum við af miklum krafti stækkun Reykjanesvirkjunar

um 80 MW og vonandi einnig frekari undirbúning að

virkjunum í Eldvörpum og/eða Krýsuvík .

Í þessu samhengi er því líklegt að áfram verði breytingar

á félaginu . Þessar væntu breytingar má þó telja að mörgu

leyti eðlilegri og ánægjulegri viðfangsefni en hinar fyrri .

Í þeim felast gríðarleg tækifæri til atvinnusköpunar og

þróunar innan fyrirtækisins og utan . Það er hlutverk

starfsmanna, stjórnenda og hluthafa HS Orku að grípa

tækifærin og tryggja að sem mestan ávinning í víðu

samhengi; fyrir starfsmenn, fyrir félagið, fyrir viðskiptavini

og fyrir samfélagið .

Það er von mín að þau verkefni sem HS Orka vinnur að

geti orðið til að vinna gegn þeim fjölbreyttu vandamálum

sem fylgt hafa efnahagsörðugleikum þjóðarinnar, tryggt

fleirum góð störf, viðunandi afkomu, fjárhag og lífsgæði .

Gleymum í þessu samhengi ekki hinni samfélagslegu

ábyrgð sem á okkur hvílir, sem störfum hjá jafn mikilvægu

fyrirtæki og HS Orka er samfélaginu . Ef litið er til þeirrar

sérstöðu sem íslenskur orkuiðnaður hefur í samfélaginu

er okkar hlutverk ekki síst að skapa almenningi lífsgæði .

Ásgeir Margeirssonstjórnarformaður

ÁVARP STJÓRNARFORMANNS

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 4: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

HS ORKA HF

Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á

eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár

um eigendur . Magma Energy Sweden A .B . keypti 1,47%

hlut fjögurra sveitarfélaga en seldi á sama tíma 25% hlut

til Jarðvarma slhf sem er félag 14 íslenskra lífeyrissjóða .

Í samkomulagi milli Magma og Jarðvarma var jafnframt

ákvæði um forkaupsrétt Jarðvarma að nýju hlutafé á föst verði

þannig að hlutur Jarðvarma yrði þá 33,4% . Jarðvarmi ákvað

síðan að nýta þessa heimild og var gengið frá viðskiptunum

29 . febrúar 2012 . Alls voru þetta hlutabréf að nafnvirði

878 .205 .943 og kaupverðið um 4,7 milljarðar króna .

Áfram hefur verið unnið að varanlegu samkomulagi við

tvo af þremur erlendum bönkum sem höfðu lánað félaginu

til framkvæmda síðustu árin, þar sem félagið uppfyllti ekki á

árinu 2008 skilmála lánasamninga um eiginfjárhlutfall o .fl .

Samkomulag náðist undir lok ársins 2009 um tímabundnar

undanþágur fyrir árin 2009 og 2010 . Félagið uppfyllir nú

alla lánsskilmála nema varðandi eiginfjárhlutfall hjá EIB en

aftur hefur verið gengið frá tímabundinni undanþágu við

bankann og nú fyrir árið 2012 . Þá var unnið að sameiningu

á tveimur lánum hjá NIB í eitt lán með ýmsum breytingum

á skilmálum o .fl . og lauk þeirri vinnu með undirskrift nýrra

lánsskilmála 14 . febrúar 2012 .

Félagið vinnur enn að áformum um uppbyggingu

virkjana til að svara eftirspurn frá álveri í Helguvík og annarri

starfsemi sem byggir á mikilli raforkunotkun . Keypt hefur

verið 50 MW hverfilsamstæða frá Japan og kælieining frá

Þýskalandi vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar og gengið

frá útboðsgögnum vegna byggingarframkvæmda . Þann

15 . september 2011 fékk félagið loks afhent virkjunarleyfi

sem sótt var um 21 . október 2009 en í því eru skilmálar

um orkuöflun utan ákveðins miðsvæðis sem gætu minnkað

leyfilega framleiðslu hinnar nýju 50 MW hverfilsamstæðu .

Enn er beðið eftir að rannsóknir geti hafist með borunum

í Eldvörpum og í Krýsuvík vegna tafa á breytingum á

skipulagi annarsvegar og hinsvegar að ná samningum um

nýtingarrétt o .fl . Félagið undirritaði í febrúar 2011 samning

um afhendingu á 30 MW til Íslenska kísilfélagsins ehf í

Helguvík frá maí 2013 til ársloka 2015 .

Fjárfestingar á árinu 2011 voru umtalsvert minni en árið

áður og námu alls 819 m .kr . á móti 2 .901 m .kr . árið áður .

Fjárfestingar til undirbúnings stækkunar Reykjanesvirkjunar

námu 630 m .kr . og í Svartsengi voru ýmsar fjárfestingar,

aðallega vegna förgunar affalsvatns, fyrir röskar 105 m .kr .

Þann 16 . desember barst úrskurður í gerðardómsmáli

sem Norðurál höfðaði gegn HS Orku vegna orkusamnings

fyrir álver í Helguvík sem undirritaður var í apríl 2007 .

Niðurstaðan var sú að samningurinn væri í gildi en jafnframt

væru í fullu gildi allir fyrirvarar samningsins og að þeir

hefðu ekki verið uppfylltir . Aðilar málsins eru þá að nýju

staddir nálægt byrjunarreit og eru viðræður í gangi um

málið og þess vænst að niðurstaða fáist á vordögum .

Upptekt úr jarðhitasvæðinu í Svartsengi jókst úr

12,3 milljónum tonna í 12,9 milljónir tonna eða tæp 5% .

Niðurdæling dróst lítilsháttar saman og varð 5,2 milljónir

tonna en 5,5 milljón tonn árið áður . Nettó upptekt jókst

þannig um 13,3% . Á Reykjanesi minnkaði upptektin úr

18 .650 milljónum tonna í 18 .330 milljón tonn eða um 1,7% .

Auk þess var dælt niður 2,47 milljónum tonna á móti 2,19

milljónum tonna árið áður þannig að upptektin minnkaði

nettó um 3,6% á Reykjanesi .

Júlíus Jónssonforstjóri

HS

OR

KA

HF

Page 5: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Aðalfundur HS Orku hf fyrir árið 2010 var haldinn

15 . mars 2011 á aðalskrifstofu fyrirtækisins á Brekkustíg

36 í Reykjanesbæ . Kosin var stjórn og var sú breyting

gerð að John Carson kom inn í stjórnina í stað Andreu

Zaradic . Að loknum aðalfundi var haldinn stjórnarfundur

þar sem stjórnin skipti með sér verkum og var hún þá

þannig skipuð:

Formaður:

Ásgeir Margeirsson, Magma Energy Sweden A .B .

Varaformaður:

Ross Beaty, Magma Energy Sweden A .B .

Ritari:

Gylfi Árnason, Magma Energy Sweden A .B .

Meðstjórnendur:

Annette Cusworth, Magma Energy Sweden A .B .

John Carson, Magma Energy Sweden A .B .

Varamenn í stjórn:

Júlíus Jón Jónsson, HS Orku

Lyle Braaten, Magma Energy Sweden A .B .

Eftir breytingar á eignarhaldi þegar Magma Energy

Sweden keypti 1,47% hlut fjögurra sveitarfélaga og

seldi síðan 25% hlut til Jarðvarma slhf var haldinn

hluthafafundur þann 27 . júní . Á fundinum var kjörin ný

stjórn og var sú breyting gerð að Anna Skúladóttir kom

inn í stað Annette Cusworth . Stjórnin er þá þannig skipuð,

eftir að hún hafði skipt með sér verkum á stjórnarfundi að

loknum hluthafafundi:

Formaður:

Ásgeir Margeirsson, Magma Energy Sweden A .B .

Varaformaður:

Ross Beaty, Magma Energy Sweden A .B .

Ritari:

Gylfi Árnason, Jarðvarmi slhf

Meðstjórnendur:

Anna Skúladóttir, Jarðvarmi slhf

John Carson, Magma Energy Sweden A .B .

Varamenn í stjórn:

Bruce Ripley, Magma Energy Sweden A .B .

Helgi Jóhannesson, Jarðvarmi slhf .

Hlutafjáreign í HS Orku hf skiptist þannig 31 .12 .2011:

Hlutir Hlutfall

Magma Energy Sweden A .B . 5 .222 .188 .911 75,00%

Jarðvarmi slhf 1 .740 .729 .637 25,00%

Samtals 6.962.918.548 100,000%

STJÓRN OG SKIPULAG

Eftirtaldir veita fyrirtækinu forstöðu:

Forstjóri: Júlíus Jónsson

Aðstoðarforstjóri: Albert Albertsson

“Orka er sú frumstærð náttúrunnar sem lætur öll fyrirbæri, lifandi og lífvana, virka og starfa.“

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 6: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Ásgeir Margeirsson

Ross Beaty Gylfi Árnason

John CarsonAnna Skúladóttir

Júlíus Jónssonforstjóri

Albert Albertssonaðstoðarforstjóri

HS

OR

KA

HF

Page 7: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

STARFSMANNAFÉLAG

Á síðasta aðalfundi félagsins sem haldinn var 15 . apríl

2011 voru gerðar talsverðar breytingar á stjórn félagsins .

Nýr formaður tók við og nýtt fólk kom í stjórn og skiptu

þau með sér verkum á eftirfarandi hátt:

Sigrún Guðmundsdóttir formaður

Þórhildur Eva Jónsdóttir varaformaður

Þorgrímur Hálfdánarson gjaldkeri

Silja Dögg Gunnarsdóttir ritari

Kristján Baldursson meðstjórnandi .

Varamenn sem jafnframt sitja alla stjórnarfundi:

Margrét Guðleifsdóttir

Heiðar Rafn Sverrisson

Sumarhús félagsins í Húsafelli var í stöðugri notkun s .l .

sumar og notkun fyrir utan hefðbundinn orlofstíma ágæt .

Það sama má segja um húsið á Akureyri sem fyrirtækið

hefur til útleigu fyrir félagsmenn sína . Til stóð að ganga

frá aðgengi við húsið á Akureyri en því er ekki lokið .

Árshátíð var haldin á Grand Hótel laugardaginn 6 .

mars . Þátttaka var mjög góð og var hátíðin öll hin

glæsilegasta . Veislustjórinn Ingvar Jónsson fór á kostum

og drukknir þjónar gerðu allt vitlaust . Þjónarnir voru

partur af skemmtiatriði kvöldsins og stóðu þeir sig með

prýði . Hjómsveitin Hobbitarnir lék svo fyrir dansi fram

eftir nóttu .

Fjölskyldudagur var haldinn laugardaginn 2 . júní

á Brekkustíg . Boðið var upp á hoppukastala, andlitsmálun,

timburbáta til að sigla á tjörninni, grill o .fl . Veður hefði

mátt vera hagstæðara en það rofaði nú samt til rétt á

meðan börnin léku sér og erum við þakklát veðurguðunum

fyrir það .

Grillveisla SFHS var haldin á Brekkustígnum þann

26 .ágúst fyrir félagsmenn og maka þeirra . Menu Veitingar

sá um grillmatinn og var maturinn himneskur . Þátttaka

var góð og fólk skemmti sér vel fram eftir nóttu með

söng og gleði . Það eru vissulega orð með sönnu að það er

„gaman saman“ .

Jólagetraun starfsmanna var á netinu í desember . Þar

áttu starfsmenn að reyna að þekkja samstarfsmenn sína

af myndum af þeim sem börnum . Þátttaka hefði mátt vera

betri en leikurinn fór eingöngu fram rafrænt þannig að

allir áttu að hafa tækifæri til að taka þátt í . Tölvufyrirtækið

Omnis hf gaf prentara/skanna og Björgunarsveitin

Suðurnes gaf tvo stóra flugeldafjölskyldupakka í vinning .

Jólahlaðborð félagsins var haldið laugardaginn

3 . desember á veitingahúsinu Ránni í Reykjanesbæ .

Maturinn og skemmtiatriðin voru frábær og átti starfsfólk

HS þar saman skemmtilega kvöldstund .

Framundan er sumarferð starfsmannafélagsins og er

ætlunin að fara til Tyrklands í haust .

Stjórn starfsmannafélagsins vill að þakka öllum sem

lögðu hönd á plóginn varðandi starf félagsins . Félagið

er ríkt, það á skemmtilegustu félagsmenn í heimi sem

taka virkan þátt í starfinu . Einnig þökkum við stjórn og

stjórnendum fyrir ómetanlegan skilning og stuðning við

starf félagsins .

“Ef þú æpir í 8 ár, 7 mánuði og 6 daga, framleiddir þú næga hljóðorku til að hita einn bolla af kaffi.”

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 8: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

HEIMSÓKNIR

Gestum hefur farið fækkandi frá árinu 2009 eins og

sést á mynd 1 hér að neðan . Árið 2009 komu alls 6 .757

gestir, árið 2010 voru þeir 5 .791 eða 16% færri en árið

áður og á árinu 2011 voru gestir alls 5 .397 eða um 20%

færri en árið 2009 þegar heimsóknir voru flestar .

Hluti af þessum tölum eru gestir sem Blue Diamond

hefur tekið á móti, en Blue Diamond er rekstraraðili

sýningarinnar í Reykjanesvirkjun, Orkuverið Jörð . Gestum

þeirra hefur fjölgað lítillega frá opnun sýningarinnar í júlí

2008 .

Blue Diamond hefur séð um móttöku almennra

ferðamanna en HS Orka hefur tekið á móti hópum séu

þeir tengdir starfssemi fyrirtækisins . Móttökum sem

fyrirtækið sjálft sinnir hefur einnig fækkað frá árinu 2009

þegar mest var eins og mynd 2 sýnir .

Gestirnir koma víða að og frá mörgum þjóðlöndum .

Þeir koma til að fræðast eða hreinlega af einskærri

forvitni . Tölur frá Íslandsstofu um erlenda gesti sem

heimsækja Ísland sýna að mikill meirihluti vill forvitnast

og skoða jarðvarmaorkuver .

Gestir okkar fá fræðslu um jarðvarmann og af

hverju það er mögulegt að vinna jarðvarma á Íslandi,

auðlindagarðshugsunina og auðvitað fá gestir okkar í

flestum tilfellum að sjá inn í orkuverin . Á árinu 2011 voru

öryggiskröfur hertar varðandi gestamóttökur . Hópar sem

fara inn í orkuverin skulu ekki vera stærri en 30 manns,

allir klæðast sýnileikavesti og öryggishjálmi .

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

3500

Blue DiamondAðrarVestmannaeyjarSvartsengi EldvörpReykjanesvirkjunSvartsengi

15551465

1103

844

1964

652 584 646

280 359 365168

384 331

60264

70

1079

323331673273

1413

2008 2009 2010 2011

HEIMSÓKNIR

HS

OR

KA

HF

Page 9: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Alls komu út þrjú blöð á árinu 2011, tölublað 227, 228

og 229 . Öll voru þau eingöngu gefin út í netformi . Fyrsta

blað Fréttaveitunnar kom út í desember 1987 . Blaðið

hefur síðan þá komið nokkuð reglulega út, að meðaltali

4 – 5 blöð á ári en ekki alltaf með sama sniði . Blaðið er því

að hefja sitt 35 . starfsár nú árið 2012 .

Fréttaveitan hefur alla tíð þjónað þeim tilgangi að vera

upplýsingamiðill fyrirtækisins og starfsmanna þess . Ekki

eru áform um annað en að halda áfram netútgáfu enda

er það mat stjórnenda fyrirtækjanna að um nauðsynlegan

upplýsingamiðil sé að ræða .

Breytt umhverfi síðustu ára í rekstri fyrirtækjanna er

þess valdandi að ekki er hægt að segja frá öllu jafnóðum .

Margir þættir, eins og t .d . uppgjör, rekstraráætlanir og

fleira þarf að tilkynna til Kauphallar og eftirlitsaðila áður

en fyrirtækin mega veita upplýsingar til annarra aðila .

Nokkrir aðilar eru á póstlista og fá blaðið sent til sín

rafrænt eða fá senda vefslóð þar sem blaðið er að finna .

Þá er blaðið alltaf aðgengilegt á heimasíðum fyrirtækjanna

og öll blöð sem hafa verið gefin út á netformi er að finna

í gagnagrunni fyrirtækisins, www .hver .is .

FRÉTTAVEITAN

0

30

60

90

120

150

AðrarVestmannaeyjarSvartsengi EldvörpReykjanesvirkjunSvartsengi

131

8274 71

87

3438

00

33

16 1722

9 61 2

81

47

2008 2009 2010 2011

HEIMSÓKNIR Í UMSJÓN HS ORKU HF

“Mannsheilinn nýtir raforku við taugaboð, t.d. til að sjá, og heyrnin byggir á orku hljóðs.”

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 10: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

9

HS

OR

KA

HF

Rekstur framleiðsludeildar gekk vel á árinu og voru

óvæntar uppákomur fáar en hér að neðan má sjá kafla

um rekstrarskerðingar . Rekstur jarðhitakerfa var með

svipuðum hætti og áður þó lítilsháttar aukning yrði á

upptekt bæði í Svartsengi og á Reykjanesi . Framleiðsla á

hitaveituvatni var nánast sú sama og árið áður (minnkun

1,23%) . Raforkuframleiðsla minnkaði nokkuð (5,69%)

á Reykjanesi, einkum vegna upptektar á 50 MW hverfli

vélar 1 Reykjanesi og vegna breytinga á sölusamningum .

Framleiðslan jókst hinsvegar í Svartsengi um sömu

prósentu en hún er samt 10% minni en 2008 .

JARÐHITAVINNSLA SVARTSENGI 2011 Vinnsla úr jarðhitasvæðinu í Svartsengi var um

409,06 kg/s að meðaltali . Heildarupptekt úr vinnsluholum

á svæðinu á árinu var um 12,895 milljón tonn . Til

baðstaðar Bláa Lónsins hf og að efnavinnslu Bláa Lónsins

fóru um 780 þúsund m3 af skiljuvökva eða tæp 25 kg/sek

að meðaltali .

Niðurdæling affallsvatns í djúpholur SVAH-17 og 24

var um 5,162 milljón tonn sem eru um 164 kg/sek að

meðaltali í djúpholur allt árið . Nettóupptekt á árinu er því

um 7,733 milljón tonn .

Einnig var dælt niður sýrublönduðum jarðsjó í

grunnholur SVAN 101 og 102, samtals um 1,44 milljón

tonna eða 46 kg/sek að meðaltali, en þær holur ná niður

í sjóinn undir ferskvatnslinsunni . Að auki fóru um 1,89

milljón tonn af jarðsjó í niðurrennslis holur SVAN 1 – 2

– 3 - 4 en þar er blandað ferskvatni, nokkuð til jafns

við jarðsjóinn . Samtals var því jarðsjó fargað í djúpar

og grunnar holur um 8,492 milljón tonnum . Förgun

jarðsjávar í heild var því að meðaltali allt árið um 270

kg/sek

Heildarupptekt úr svæðinu frá upphafi er um 306,354

milljón tonn og heildarniðurdæling frá upphafi er um

55,037 milljón tonn . Nettóupptekt frá upphafi er því um

251,317 milljón tonn .

Á myndum 1 og 2 má sjá hvernig þrýstingur og

hiti í jarðhitakerfinu í Svartsengi hefur þróast á síðustu

30 árum . Í ársskýrslu 2009 var gerð ítarleg grein fyrir

þróuninni .

Heildar þrýstingslækkun í vatnssvæðinu frá upphafi

(1976) er um 32 bar í lok árs 2011 . Þrýstingur breyttist

lítið frá árinu 2002 fram á mitt ár 2008 en hækkaði

ORKUVER

Tími (ár)

Þrý

stin

gur

(bar

-g)

1980198219841986198819901992199419961998200020022004200620082010201240

42

44

46

48

50

52

54

56

58

60

62

64

66

68

70

40

42

44

46

48

50

52

54

56

58

60

62

64

66

68

70

Mynd 1: Þrýstingur á 900 m dýpi í fjórum holum í

Svartsengi og í holu EV-2 í Eldvörpum.

HS

OR

KA

HF

Page 11: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Reykjanes Þús. kr.

Stækkun um 50 MW . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 622 .301

Vél 4 (30 MW) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 .878 629 .179

Svartsengi

Förgun affallsvatns / niðurdæling . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 .692

Dælustöð heitt vatn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 .245

Orkuver 5 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .438

Orkuver 6 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .143 105 .518

Rannsóknir

Orkurannsóknir Eldvörp . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .757

Orkurannsóknir Krýsuvík . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18 .199

Orkurannsóknir Trölladyngju . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 505 20 .461

Orkuver samtals 755.158

Aðrar fjárfestingar

Upplýsingakerfi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15 .340

Búnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 903

Bifreiðar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 .393 40 .637

Hlutafé

Suðurorka ehf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23 .000

Fjárfestingar samtals 818.795

Á árinu voru fjárfestingar mun minni en árið áður og námu fjárfestingar í orkuverum og öðrum fastafjármunum 755 m .kr .

(2 .791 m .kr . árið áður) og alls 819 m .kr . í varanlegum rekstrarfjármunum (2 .901 m .kr . árið áður) og voru helstu fjárfestingaliðir

þessir:

FJÁRFESTINGAR 2011

“Orka getur aðeins breyst úr einu formi í annað við náttúrulega ferla eða með aðstoð manna.”

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 12: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

þá aftur fram í ársbyrjun 2010, væntanlega í kjölfar

aukinnar niðurdælingar frá árinu 2008 . Þetta sést vel á

mynd 1 sem sýnir þrýsting á 900 m dýpi í Svartsengi og í

Eldvörpum . Frá ársbyrjun 2010 og til loka árs 2011 hefur

þrýstingurinn hins vegar greinilega lækkað og virðist það

vera í sama takti í holunum SV-9, SV-12 og EV-2, en eins og

sést á mynd 1 er hallinn á þrýstingslækkuninni nánast eins

fyrir holurnar þrjár . Í holu SV-12 fellur þrýstingurinn á 900

m dýpi úr 45,0 bar-g þann 14 . janúar 2010 í 42,1 bar-g

þann 14 . október 2011 eða um 2,9 bar, sem samsvarar

1,7 bar þrýstinglækkun á ári að meðaltali . Á áratugnum

1980 til 1990 var vinnslan í Svartsengi að jafnaði um

250 kg/s og féll þrýstingurinn um 15 bar á þessu tímabili

eða um 1,5 bar á ári . Þetta eru talin dæmigerð viðbrögð

fyrir vatnsríkt kerfi . Þá dregur úr og fellur þrýstingurinn

aðeins um 5 bar frá 1990 til 2000 eða um 0,5 bar á ári .

Vinnslan þessi tíu ár var heldur minni en áratuginn á

undan, en meginskýringin á hægari niðurdrætti er þó talin

vera vaxandi suða í jarðhitakerfinu og aukin útbreiðsla

gufupúðans . Frá og með árinu 2000 eykst vinnsla úr

svæðinu í yfir 350 kg/s þegar Orkuver 5 tekur til starfa .

Þrýstingur snarfellur við þetta og er breytingin um 3 bar á

ári fram til 2002 . Strax á árinu 2001 var hafin niðurdæling

í holu SV-17 . Í fyrstu var dælt innan við 50 L/s en í árslok

2002 var niðurdælingin aukin í 130 L/s og eftir það varð

þrýstingur stöðugur í Svartsengi til 2007 . Framleiðsla

rafmagns í Orkuveri 6 hófst í desember 2007 . Í upphafi

árs 2008 er merkjanleg þrýstingslækkun en þrýstingur

eykst aftur frá miðju ári 2008 . Í byrjun árs 2010 mældist

þrýstingur í holu SV-12 hærri en hann mældist í byrjun

árs 2002 . Í Eldvörpum mældist þrýstingur í lok árs 2008

sá sami og í byrjun árs 2002 . Annars fylgir þrýstingurinn

í Eldvörpum sama mynstri fram til ársloka 2011 og í

holum SV-9 og SV-12 í Svartsengi . Engar nýjar holur voru

boraðar í Svartsengi árið 2011

Tími (ár)

Þrý

stin

gur

(bar

-g)

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 201180

85

90

95

100

105

110

115

120

125

Tími (ár)

Hit

i (°C

)

19801982198419861988199019921994199619982000200220042006200820102012200

205

210

215

220

225

230

235

240

245

250

255

260

265

270

275

280

200

205

210

215

220

225

230

235

240

245

250

255

260

265

270

275

280

Mynd 2: Hitastig á 900 m dýpi í borholum í Svartsengi

og Eldvörpum

Mynd 3: Þrýstingur á raundýpi 1.500 m u.s. í holum á

Reykjanesi, 2002–2011.

HS

OR

KA

HF

Page 13: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

JARÐHITAVINNSLA REYKJANESI 2011 Árið 2011 var fimmta heila starfsár Reykjanesvirkjunar .

Heildarvinnsla á Reykjanesi á árinu 2011 var um 18 .330

milljón tonn, sem samsvarar árs meðalvinnslu um 580

kg/s . Heildarvinnsla frá upphafi úr jarðhitageyminum á

Reykjanesi er orðin um 164 .752 milljón tonn . Á fyrstu

mánuðunum eftir að virkjunin var gangsett árið 2006 varð

vart við snarpan niðurdrátt í svæðinu og nam þrýstifall

vegna hans um 20 bar í október 2006 .

Á árinu 2011 var niðurdæling í jarðhitageyminn á

Reykjanesi að jafnaði um 77,8 kg/s eða um 2,469 milljón

m3 . Heildar niðurdæling á Reykjanesi í árslok 2011 er

orðin 5,320 milljón m3 . Nettóupptekt frá upphafi er því um

159,432 milljón tonn .

Mynd 3 sýnir þrýsting á raundýpi 1 .500 m undir

sjávarmáli í holum á Reykjanesi árin 2002 – 2011 .

Þrýstingslækkunin var mjög mikil á árinu 2006 á

fyrstu mánuðunum eftir að rafmagnsframleiðsla

Reykjanesvirkjunar hófst og er svo fram á vorið 2007,

en þá er eins og dragi aðeins úr þrýstingslækkuninni

inni á vinnslusvæðinu . Þrýstingsmælingar ársins 2011

sýna að verulega dregur úr þrýstingslækkuninni 2008 til

2011 . Heildarlækkunin á vinnslusvæðinu frá ársbyrjun

2006 til ársloka 2011 er orðin að hámarki 39 bar .

Þrýstingslækkunin á árunum 2008 til 2011 er þó miklu

minni en árin 2006 og 2007 og nemur að meðaltali

6–7 bar á fjögurra ára tímabili, sem samsvarar u .þ .b .

1,5 bar þrýstingslækkun á ári . Hins vegar er greinilegt

að um mun minni þrýstingslækkun er að ræða á jaðri

vinnslusvæðisins og er lækkunin í holu RN-16 aðeins

21 bar frá ársbyrjun 2006 og hefur þrýstingurinn verið

nánast stöðugur á árunum 2009 og 2010, en virðist þó

lækka lítillega árið 2011 . Boruð var ein hola, RN-30, á

Reykjanesi á árinu 2011 .

2011 % 2010 % %

GWst af heild GWst af heild breyting

Fuji vél (6 MW) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45,126 3,40% 46,740 3,46% -3,45%

Ormat vélar (7 x 1,2 MW) . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43,326 3,26% 47,107 3,49% -8,03%

Fuji 1999 (30,0 MW) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 234,657 17,68% 200,192 14,84% 17,22%

Fuji 2007 (30,0 MW) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 184,420 13,89% 186,149 13,80% -0,93%

Svartsengi samtals 507,528 38,24% 480,187 35,59% 5,69%

Reykjanesvirkjun (2 x 50 MW) . . . . . . . . . . . . . . . 819,707 61,75% 869,037 64,40% -5,68%

819,707 61,75% 869,037 64,40% -5,68%

Önnur framleiðsla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0,136 0,01% 0,138 0,01% -1,44%

0,136 0,01% 0,138 0,01% -1,44%

1.327,372 100,00% 1 .349,363 100,00% -1,63%

Múlavirkjun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12,943 8,437 53,41%

Fjarðarárvirkjanir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 69,650 58,005 20,08%

82,593 66,442 24,31%

RAFORKUFRAMLEIÐSLAN 2011 VAR ÞESSI:

“Orka er skilgreind sem hæfileiki allra fyrirbæra, lifandi eða líflausra, til að framkalla vinnu.”

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 14: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Á árinu 2010 hófust mælingar á rennsli vökva og gufu

úr vinnsluholum á Reykjanesi með notkun ferilefna . Með

þessari aðferð má mæla rennsli úr holum á meðan þær

eru í fullri vinnslu . Niðurstöður mælinganna eru notaðar

til að leggja mat á vermi holna .

Á mynd 4 má sjá að hitastig í borholum hefur

staðið í stað, heldur hækkað, frá upphafi vinnslu . Miðað

við allt það vökvamagn sem tekið hefur verið upp úr

jarðhitakerfinu verður að túlka þessar mælingar þannig

að jarðhitasvæðið stendur vel undir mun meiri nýtingu en

nú er, eins og líkanreikningar þeir sem HS Orka hefur látið

gera, gefa til kynna .

FRAMLEIÐSLA HITAVEITUVATNSHeitavatnsframleiðsla í Svartsengi árið 2011 var

svipuð og árið 2010 . Í töflu 2 getur að líta yfirlit yfir

framleiðslu hitaveituvatns .

Engar marktækar breytingar hafa komið fram á

efnasamsetningu upphitaða vatnsins (hitaveituvatns) sem

HS Veitur dreifa um Suðurnes frá orkuverum í Svartsengi .

Kaldavatnsframleiðsla HS Orku til HS Veitna var

samtals 6 .154 .793m3 Þar af fóru 4 .970 .170m3 að

Reykjanesbæ, Sandgerði og flugstöð og 1 .184 .623m3 að

Grindavíkurbæ .

Kaldavatnsnotkun á virkjunarsvæði Reykjanesi og fyrir

iðnaðarsvæðið þar, var um 907 þúsund m3 .

REKSTRARSKERÐINGAR Í Reykjanesvirkjun var vél 1 ( 50 MW ) stöðvuð frá

8 . ágúst til 14 . september vegna stórupptektar á hverfli

eftir rúmlega 5 ára rekstur . Skipt var um hverfilhjól,

föstu hverfilblöðin, ásþétti og fleira . Sérfræðingur frá

hverfilframleiðandanum FUJI stýrði verkinu . Einnig var

upptekt á ýmsum búnaði í gufuveitu . Þar að auki var

vél 1 REY stöðvuð fjórum sinnum í stuttan tíma vegna

viðhalds og síðan sló hún tvisvar sinnum út vegna truflana .

Dagana 8 . til 14 . maí var vél 2 (50 MW) í Reykjanesvirkjun

úti vegna viðhalds og skoðunar . Þar fyrir utan var vél 2

stöðvuð þrisvar sinnum í stuttan tíma vegna viðhalds og

síðan einu sinni vegna truflana .

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011190

200

210

220

230

240

250

260

270

280

290

300

310

Tími (ár)

Hit

i (°C

)

Mynd 4: Hiti á raundýpi 1.500m undir sjávarmáli í

holum á Reykjanesi.

HS

OR

KA

HF

Page 15: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Vél 3 (6 MW) í Svartsengi var í framleiðslu allt árið fyrir

utan dagana 22 . maí til 1 . júní vegna árlegrar upptektar

og hreinsunar og vinnu í gufuveitu . Hún var einnig úti

15 . júní ásamt öllum Ormathverflum þegar hin árleg

viðhaldsvinna var á gufuveitu fyrir orkuveri 2 og 3 .

Vél 11 (30 MW) var stöðvuð vegna viðhaldsvinnu

dagana 19 . til 25 . júní . Jafnframt var farið í viðhald á

kæliturni, skipt var um klæðningu á einni hlið kæliturnsins

en verktakar voru fengnir í það verk . Þá var vél 11 stöðvuð

tvisvar sinnum í stuttan tíma vegna viðhalds og síðan sló

hún níu sinnum út vegna ýmissa truflana .

Vél 12 (30MW) var stöðvuð vegna viðhalds í orkuveri

6 og viðhalds á kæliturni dagana 26 . júní til 1 . júlí . Þar

að auki var vél 12 stöðvuð tvisvar sinnum í stuttan tíma

vegna viðhalds og síðan sló hún út fimm sinnum vegna

ýmissa truflana .

14

SVARTSENGI

Breyting

2011 2010 %

HSH- 7 . . . . . . . . . . . . . 1,750 1,649 6,11%

HSH- 8 . . . . . . . . . . . . . 1,140 1,355 -15,89%

HSH- 9 . . . . . . . . . . . . . 1,310 1,473 -11,07%

HSH-10 . . . . . . . . . . . . . 0,696 0,607 14,63%

HSH-11 . . . . . . . . . . . . . 2,150 2,050 4,87%

HSH-14 . . . . . . . . . . . . . 0,080 0,060 33,59%

HSH-16 . . . . . . . . . . . . . 0,557 0,410 35,94%

HSH-18 . . . . . . . . . . . . . 0,980 1,044 -6,17%

HSH-19 . . . . . . . . . . . . . 0,850 0,879 -3,32%

HSH-20 . . . . . . . . . . . . . 0,627 0,440 42,53%

HSH-21 . . . . . . . . . . . . . 1,440 1,515 -4,98%

HSH-22 . . . . . . . . . . . . . 0,340 0,175 94,05%

HSH-23 . . . . . . . . . . . . . 0,975 0,636 53,30%

12,895 12,295 4,88%

HSH-5/6/12/17;

niðurdæling . . . . . . . . . . ( 5,162 ) ( 5,465 ) -5,54%

Heildarvinnsla úr svæðinu 7,733 6,830 13,22%

Vinnsla úr borholum var eftirfarandi (millj . tonn):

REYKJANES

Breyting

2011 2010 %

RN-10 . . . . . . . . . . . . . . . 1,440 1,456 -1,09%

RN-11 . . . . . . . . . . . . . . . 2,130 2,378 -10,42%

RN-12 . . . . . . . . . . . . . . . 2,880 2,922 -1,44%

RN-13 . . . . . . . . . . . . . . . 0,970 1,081 -10,28%

RN-14 . . . . . . . . . . . . . . . 0,890 1,000 -11,03%

RN-15 . . . . . . . . . . . . . . . 0,250 0,280 -10,86%

RN-18 . . . . . . . . . . . . . . . 0,550 0,616 -10,73%

RN-19 . . . . . . . . . . . . . . . 0,990 0,986 0,41%

RN-20 . . . . . . . . . . . . . . . 0,000 0,000

RN-21 . . . . . . . . . . . . . . . 1,800 1,828 -1,52%

RN-22 . . . . . . . . . . . . . . . 0,560 0,572 -2,12%

RN-23 . . . . . . . . . . . . . . . 1,630 1,826 -10,74%

RN-24 . . . . . . . . . . . . . . . 1,800 1,828 -1,52%

RN-26 . . . . . . . . . . . . . . . 0,720 0,000

RN-27 . . . . . . . . . . . . . . . 1,160 1,303 -10,99%

RN-28 . . . . . . . . . . . . . . . 0,560 0,564 -0,70%

18,330 18,641 -1,67%

Niðurdæling . . . . . . . . . . ( 2,469 ) ( 2,194 ) 12,51%

Heildarvinnsla úr svæðinu 15,861 16,447 -3,56%

Vinnsla úr borholum var eftirfarandi (millj . tonn):

“Nálægt 95% af orku sem venjuleg, logandi ljósapera notar, geislar frá henni sem hitageislun

(innrautt ljós) en ekki sem sýnilegt ljós.”

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 16: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Helstu rekstrarskerðingar á Ormathverflum:• Vél 4 var úti vegna viðhaldsvinnu 15 . til 27 júní, 25 . til

28 . ágúst og 11 . til 30 . okt .

• Vél 5 var úti 12 . til 19 . september vegna viðhaldsvinnu .

• Vél 6 var úti 1 . til 27 . júní, 20 . júlí til 13 . september og

20 . september til 2 . nóvember vegna viðhaldsvinnu .

• Vél 7 var úti 25 . til 28 . júlí . Þann 4 . nóvember var vélin

stöðvuð og tekin úr rekstri um óákveðin tíma .

• Vél 8 var stöðvuð vegna viðhalds 19 . febrúar til 15 .

mars og síðan 26 . apríl til 16 . maí .

• Vél 9 var stöðvuð vegna viðhaldsvinnu 23 . til 26 . maí .

og síðan 25 . júlí til 7 . ágúst . Vélin 9 var síðan tekin úr

rekstri 19 . september um óákveðin tíma .

• Vél 10 var að mestu inni allt árið, var þó úti í fjóra daga

samtals á árinu vegna viðhalds .

• Þegar skerðing er í rekstri Ormathverfla vegna viðhalds

eða vélar teknar úr rekstri þá er lágþrýstigufan notuð í

staðinn inn á lágþrýstiþrep hverfils vél 12 og nýtist þar .

• Ormat hverflar fóru samtals út 24 sinnum vegna

bilana og eða truflana frá neti . Þá voru Ormat hverflar

samtals 35 sinnum stöðvaðir vegna margvíslegrar

skipulagðrar viðhaldsvinnu og prófana .

• K-8 Nettengi rofi orkuvera í Svartsengi fór 6 sinnum

út vegna ýmissa truflana frá neti .

Grunnvatns og jarðhitadeild (GOJ) er starfshópur

sem heldur utan um rannsóknar- og þróunarstarfssemi

HS Orku, kemur að undirbúningi nývirkjana og að rekstri

jarðhitasvæðanna sem HS Orka hefur til umráða . Á

árinu fór mikil vinna í samskipti við Orkustofnun til að

gera skilyrði í drögum að virkjanaleyfi fyrir stækkun

Reykjanesvirkjunar aðgengileg . Mikið ítarefni var útbúið til

að meta áhrif á jarðhitakerfið og til að svara spurningum

og kröfum Orkustofnunar . Loks í september var skilyrt

virkjunarleyfi fyrir stækkunina gefið út . Samhliða var

unnið að málsvörn fyrir gerðardómi í máli Norðuráls gegn

HS Orku . Úrskurður gerðardóms var kunngerður skömmu

fyrir jólin . Gögn voru tekin saman fyrir áreiðanleikakönnun

lífeyrissjóða fyrir kaup á hlut í fyrirtækinu .

Á Reykjanesi var vinna sett í að endurmeta kosti og

galla fyrir val á vél-4 . Leitað var ítarefnis fyrir rekstur

tvívökvavéla og vélasuðu við líkleg skilyrði á Reykjanesi .

Í tengslum við það heimsóttu starfsmenn virkjanir í Cerro

Prieto, Mexico og Salton Sea í Kaliforníu, sem nýta mjög

efnaríkan jarðhitavökva . Áfram var unnið að líkangerð

fyrir sprungusveiminn á Reykjanesskaga sem innifelur

jarðhitasvæðin á Reykjanesi, í Eldvörpum og Svartsengi

með áherslu á Reykjanes . Þá var boráætlun og kostnaður

við stækkun virkjunar uppfærð og hola 30 boruð í 2 .869m .

Holan var enn í upphitun í lok árs og beið prófunar . Holur

13B og 22 voru hreinsiboraðar og jafnframt var reynt að

örva holu 22 með blossaörvun (deflagration) . Hönnunar-

og tilboðsgögn fyrir borteig við holu 19 voru búin til og

GRUNNVATNS- OG JARÐHITADEILD

HS

OR

KA

HF

Page 17: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Breyting Samtals

Svartsengi Eining 2011 2010 2011 - 2010 1976 - 2011

Seld raforka út á net . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . GWh 447,47 488,92 -8,48% 5 .502,73

Eigin notkun raforku . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . GWh 32,71 34,15 -4,21% 600,89

Samtals GWh 480,19 523,07 -8,20% 6.103,61

Reykjanes

Seld raforka út á net . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . GWh 869,04 869,03 0,00% 3 .960,12

Eigin notkun raforku . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . GWh 29,89 30,15 -0,85% 135,51

Samtals GWh 898,93 899,18 -0,03% 4.095,63

Vatnsframleiðsla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Tonn 11 .525 .524 11 .500 .122 0,22% 251 .876 .608

Vatnsframleiðsla (orka) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . GWh 637,90 656,30 -2,80% 16 .766,81

Svartsengi:

Upptekt úr jarðhitasvæði . . . . . . . . . . . . . . . . . . Þús . tonn 13,341 13,677 -2,46% 294,001

Niðurdæling í jarðhitasvæði . . . . . . . . . . . . . . . . Þús . tonn -5,465 -6,577 -16,91% -37,834

Þús. tonn 7,876 7,100 10,93% 256,167

Reykjanes:

Upptekt úr jarðhitasvæði . . . . . . . . . . . . . . . . . . Þús . tonn 18,650 19,140 -2,56% 142,886

Niðurdæling í jarðhitasvæði . . . . . . . . . . . . . . . . Þús . tonn -2,194 -0,657 234,00% -2,851

Þús. tonn 16,456 18,483 -10,97% 140,035

ORKUVER SVARTSENGI & REYKJANES - FRAMLEIÐSLA 1976 - 2011

“Rafhlaðan er 250 ára gömul uppfinning. Rafhlöður eru alls staðar, í bílum okkar, í tölvum, í i-pod tækjum

(smáspilurum) og farsímum.”

tilraun var gerð í holu 17B til að safna djúpvökva sem

innlyksum í kvarsi . Haldið var áfram tilraunum með að

mæla rennsli og vermi vinnsluholna með kenniefnum .

Fyrstu niðurstöður á 3D-túlkun á djúpviðnámi (MT) virðast

breyta fyrri viðnámstúlkunum og verður mælingum bætt

við og líkan endurskoðað til að undirbyggja niðurstöður

betur . Samningur var gerður við fiskeldisfyrirtæki um

nýtingu affallsvökva frá virkjuninni, tengingu þess við

affallsrás, leigu á lóð og kaupum á orku .

Í Svartsengi var unnið að því að byggja upp þrýsting

í gufupúðanum, en álag var mikið á hann árið á undan .

Umtalsverð vinna fór í meðhöndlun affalls frá orkuverinu .

Byggð var aðstaða til að gera tilraun með að sýra hluta

affalls frá OV-2 og farga því í grunnar förgunarholur

sem voru fóðraðar niður fyrir ferskvatnslinsuna . Íblöndun

sýrunnar hófst í lok febrúar en varð að stöðva í desember

þegar förgunarholurnar stífluðust . Á árinu voru boraðar

tvær förgunarholur, önnur nærri orkuveri sem er enn

ónýtt og hin við norðurenda lónsins ásamt því að þar voru

eldri förgunarholur hreinsaðar . Jafnframt var reynt að

viðhalda náttúrulegu niðurrennsli um botn Bláa lónsins .

Við norðurenda lónsins þar sem mest af förgun þess fer

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 18: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

fram voru gerðar tilraunir með að sía kísilagnir úr vatninu

áður en það fór í holurnar . Tilraunirnar bentu til að skipta

yrði um síur á um 12 tíma fresti . Samþykki yfirvalda

fékkst fyrir förgunarveitu í sprungurein vestan bílastæða

baðstaðarins, en skilyrt við eitt borstæði nærri vegi .

Samhliða var unnið að frumhönnun, vali á lagnastæði

og útrásarstað fyrir förgunarpípu til sjávar . Valið var að

fara með útrás í Arfadalsvík vestan Grindavíkur og hafa

verið gerðar spár fyrir efna- og hitadreifingu frá útfallinu .

Bakgrunnsgildi hafa verið metin frá efnasýnatökum

og skoðun lífríkis . Fornleifaathugun var gerð á öllu

lagnasvæðinu að útrásarstað . Verið er að undirbúa

matsfyrirspurn, en pípunni til sjávar er ætlað að vera

varanleg lausn fyrir affall frá Svartsengi .

Breytingar á aðalskipulagi hjá Grindavíkurbæ hafa

gengið hægar en var áætlað og var reglubundnum

samráðsfundum komið á með fulltrúum sveitarfélagsins

um skipulags- og umhverfismál . Borteigar við Svartsengi,

en sérstaklega við Eldvörp eru háðir frágangi skipulagsins

sem og borteigar á Krýsuvíkursvæðinu, sem falla

innan skipulagsumdæmis Grindavíkur . Vegna þessa

hefur verið dregið að senda inn matsfyrirspurn fyrir

rannsóknarboranir í Eldvörpum . Seint á árinu hófust

formlegar viðræðir við Hafnarfjarðarbæ varðandi

orkuvinnslu í Krýsuvík, en fyrir hendi er leyfi til borunar

rannsóknarholna frá einum borteig þar . Á árinu var

markvisst unnið í jarðfræðikortlagningu og að mestu

lokið túlkun viðnámsmælinga á Krýsuvíkursvæðinu .

Skjálftavirkni og landhreyfingar héldu áfram á svæðinu .

Af öðrum verkefnum má nefna að HS Veitur

Vestmannaeyjum voru aðstoðaðar við að meta afköst

sjóholna fyrir varmadælur til húshitunar . Haldið var

utan um eftirlitsmælingar í borholum, efnasýnatöku

á jarðhitavökvanum, eftirlitsathuganir á yfirborði

og breytingum á yfirborðsvirkni . Kannað var með

mælitæki til að fylgjast með brennisteinsvetni (H2S)

á virkjunarsvæðunum og hvernig þau samræmdust

nýrri reglugerð um losun brennisteins . Tekið var saman

yfirlit gasstrauma frá virkjununum og unnið með

Samorku og öðrum orkufyrirtækjum um viðbrögð við

þaktilskipun um losun brennisteinsoxíðs (SO2) . Sendar

voru inn athugasemdir vegna lagabreytinga eða

þingsályktunartillagna eins og um Rammaáætlun II,

breytingar á lögum gagnvart umhverfismati, við Hvítbók

um náttúruvernd, og breytingar á hlutverki og valdsviði

Orkustofnunar við gildistöku Árósarsamnings .

HS Orka tekur þátt í ýmsum rannsóknar- og

þróunarverkum . Má þar nefna tvö verkefni sem fá styrki

frá GEORG um mishraða skjálftabylgna í Krýsuvík og

samband eðlisþátta s .s . viðnáms og landsigs við vinnslu

á Reykjanesi . Þessi verkefni munu klárast 2012 . Þá

er þátttaka í GEISER, verkefni um skjálfta sem verða

vegna breytinga af völdum mannvirkja . Ákveðin var

þátttaka í Iceland Geothermal sem er fyrirtækjadrifinn

samstarfsvettvangur hins íslenska jarðvarmaklasa . Haldið

var áfram þátttöku og hlutdeild í öðrum verkum eins og

í efnisprófunum, íslenska djúpborunarverkinu (IDDP) og

hönnum háhitaholna (NMÍ) sem lauk á árinu . Að lokum má

geta þátttöku á jarðhitaráðstefnu GRC .

HS

OR

KA

HF

Page 19: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

INNKAUPA- OG BIRGÐADEILD

Umfang erlendra innkaupa var með minnsta móti á

árinu eins og sjá má á töflunni hér að neðan . Innlendum

pöntunum fjölgaði hins vegar um 50% og starfsemin í

birgðageymslunum jókst að sama skapi .

Útboð á árinu voru fjögur . Um var að ræða þrjú

verkútboð sem voru 1 . áfangi endurnýjunar glugga á

skrifstofuhúsi fyrirtækisins í Reykjanesbæ og tvö útboð

vegna lagfæringa á jarðfræðihúsi á Reykjanesi . Þá

voru boðin út einangruð stálrör vegna endurnýjunar á

affallslögn í Svartsengi .

Birgðageymslur eru þær sömu og áður, þ .e . í Svartsengi

og á Reykjanesi auk leiguhúsnæðis á Ásbrú . Í Svartsengi

er einn birgðavörður í fullu starfi . Birgðaverðir eru hvorki

staðsettir á Reykjanesi né á Ásbrú en birgðaverðir á lager

HS Veitna í Reykjanesbæ sjá að mestu um geymslurnar á

Reykjanesi og Ásbrú auk birgðavarðarins í Svartsengi og

aðstoða hann eftir þörfum og leysa af í fríum .

Virði birgða HS Orku í upphafi árs 2010 var um 358

m .kr . en í árslok um 385 m .kr . og hafa því aukist um liðlega

1% . Eins og ákveðið var á árinu 2010 voru birgðatalningar

framkvæmdar að jafnaði á tveggja mánaða fresti og í

hvert sinn talið ákveðið úrtak í hverri birgðageymslu .

Megináhersla var þó lögð á birgðageymsluna í Svartsengi .

Viðameiri talning fór fram í desember . Frávik reyndust í

heild lítil en stefnt er að því að þau verði enn minni .

Á árinu var ákveðið að taka í notkun áætlanakerfi er

tengist innkaupa- og birgðakerfi fyrirtækisins . Kerfið mun

gera innkaupatillögur út frá áætlunum um efnisnotkun á

hverjum tíma, innkaupasögu og birgðastöðu . Þetta kallar

á að birgðastaðan í birgðakerfinu sé rétt og áætlanagerð

um efnisnotkun vönduð . Auknar talningar styðja því við

þetta verkefni . Vonast er til að í árslok verði áætlanakerfið

komið í fulla virkni .

INNKAUp Innlend

Erlend innkaup innkaup Birgðageymslur

Fjöldi Fob-verð Aðfl .gjöld Flutn .kostn . Tryggingar Samtals Fjöldi Fjöldi Afgreiðslur

Ár pantana m .kr . m .kr . m .kr . m .kr . m .kr . pantana afgreiðslna pr . mán .

2009 . . . . . . . . 25 142,4 7,7 7,1 0,5 157,7 200 1 .446 121

2010 . . . . . . . . 26 2 .579,7 1,5 47,0 7,8 2 .636,0 250 1 .498 125

2011 . . . . . . . . 14 65,3 19 4,1 0,3 71,6 385 2 .049 171

“Varmi er framleiddur þegar geislavirk efni klofna. Varminn er leiddur til vatns sem breytist í hraðfara gufu. Hún snýr hverfli (túrbínu). Hreyfiorka hans breytist í raforku sem sér okkur fyrir

ljósi, hreyfir rafvélar eða hitar upp vatn.”

Að venju þegar litið er yfir nýliðið ár þá eru alltaf

smávægilegar breytingar á starfsmannahaldi . Sjö

fastráðnir starfsmenn létu af störfum og fjórir þeirra

hættu vegna aldurs .

Í upphafi ársins komu þrír starfsmenn Magma

(nú Alterra) til starfa hjá HS Orku, þau Guðmundur

H . Guðmundsson, Kristín Vala Matthíasdóttir og Þór

Gíslason . Í kjölfarið var farið í stjórnskipulagsvinnu fyrir

HS Orku . Þór Gíslason, verkfræðingur, tók við nýstofnuðu

tæknisviði þar sem áherslan er tæknimál, jarðvísindi,

borverk og umhverfismál . Kristín Vala Matthíasdóttir,

efnaverkfræðingur, tilheyrir því sviði . Guðmundur H .

STARFSMANNAHALD

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 20: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

19

HS

OR

KA

HF

2011 2010

Fj. starfsmanna Stöðugildi Fj. starfsmanna Stöðugildi

Yfirstjórn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 3,0 3 3,0

Sala og markaðsmál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 2,0 1 1,0

Orkuver, stjórnun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 20,0 2 2,0

Orkuver, viðhald og eftirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27 27,0 27 27,0

Þróunarsvið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 1,0 1 1,0

Tæknisvið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 40,0 5,0 40,0 2 36,0 2,0 36,0

Þjónustusvið dreifingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 65 64,1 66 65,1

Skrifstofa sameiginleg . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31 96,0 29,3 93,0 31 97,0 29,8 95,0

Samtals 136,0 133,5 133,0 131,0

Suðurnes - Njarðvík . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 68 67,1 65 64,6

Suðurnes - Svartsengi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29 29,0 29 29,0

Hafnarfjörður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 19,5 20 19,5

Vestmannaeyjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15 13,8 15 13,8

Selfoss . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 136,0 4,0 133,5 4 133,0 4,0 131,0

136,0 133,5 133,0 131,0

STARFSMENN

Guðmundsson tók við rekstrarstjórn orkuvera . Guðmundur

fór til annarra starfa á haustmánuðum og var þá farið í

skoðun á innra skipulagi og hlutverk orkuveranna kortlagt

frekar . Niðurstaðan var að setja svæðisstjóra í hvora

virkjun fyrir sig og að viðhaldsstjóri bæri ábyrgð á rekstri

orkuvera í heild . Ingi Óskarsson er svæðisstjóri í Svartsengi

og Páll Kristinsson á Reykjanesi . Svæðisstjórar munu

stýra vélfræðingum sem ganga vaktakerfi og bera ábyrgð

á rekstri stöðvarinnar í viðhaldi og eftirliti . Með þessu er

verið að færa verkefni af viðhaldsstjóra til rekstrar- og

viðhaldsmanna, bæta upplýsingaflæði á milli eininga, fá

betri daglegri stýringu á verkum og öryggismálum og nýta

mannskapinn betur .

Á sölu- og markaðssviði fór til annarra starfa Ingvar

Hjálmarsson en í hans stað var ráðinn Jóhann Snorri

Sigurbergsson .

Á rafmagnssviði í Hafnarfirði fór til annarra starfa,

Hinrik Grétarsson, starfsmaður götuljósa . Í deildina var

ráðinn í staðinn rafvirki, Helgi Kristinsson . Í Árborg

lét af störfum vegna aldurs Sævar Sigursteinsson, HS

OR

KA

HF

Page 21: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

“Elding gefur frá sér næga orku til þess að rista 160.000 brauðsneiðar.”

verkstjóri . Þorvaldur Þorvaldsson sem áður starfaði

sem aðstoðarverkstjóri varð verkstjóri og í starf

aðstoðarverkstjóra var ráðinn Kristinn Ásmundsson,

rafvirki .

Í viðhaldsdeild lét af störfum vegna aldurs Sveinn

Guðbergsson en í hans stað var ráðinn Bragi Bjarnason,

húsasmiður .

Á skrifstofu í Hafnarfirði lét af störfum vegna aldurs,

Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, þjónustufulltrúi . Í kjölfar þeirra

starfsloka voru gerðar nokkrar innanhússbreytingar .

Þórunn Friðjónsdóttir sem var í álestrum fór yfir í

þjónustuborð en hún hefur áður starfað á því sviði . Bjarni

Á . Garðarsson, rafvirki í rafmagnsdeild, fór í starf álesara

og Erlingur Erlingsson sem hefur starfað tímabundið í

álestrum fór í götuljós rafmagnsdeild .

Á fjármálasviði var fastráðinn Matthías Örn Friðriksson,

viðskiptafræðingur .

Á vatnssviði í Njarðvík lét Ágúst Friðgeirsson af

störfum vegna aldurs .

Fjöldi fastra starfa hjá HS Orku er í lok árs 136 í 133,5

stöðugildum .

Eins og fyrr voru nokkrir lausráðnir starfsmenn vegna

framkvæmda og við afleysingar og fengu, að meðtöldum

stjórnarmönnum, alls 166 manns greidd laun á árinu .

Framtíðarsýn HS Orku hf er að öll skjöl fyrirtækisins

verði aðgengileg á rafrænum formi á miðlægum

upplýsingakerfum árið 2012 . Með innleiðingu skjalastjórn-

unar styrkir fyrirtækið innra starf og stoðir gæða-

og öryggismála hjá fyrirtækinu . Meginmarkmið skjala-

stjórnunar eru að einfalda aðgengi að gögnum sem sparar

tíma fyrir starfsmenn og uppfyllir ýmis lagaleg skilyrði sem

félaginu ber að uppfylla . Skjalastjórnun tryggir jafnframt

öryggi gagna og þar með rekstrarsamfellu fyrirtækisins .

Undirbúningur að innleiðingu skjalastjórnunar hófst

snemma árs 2008 . Unnið hefur verið samkvæmt alþjóð-

lega skjalastjórnunarstaðlinum ISO 15489 og ISO 9001

um gæðastjórnun .

Vorið 2011 festi fyrirtækið kaup á skjalastjórnunarkerfi

frá íslenska fyrirtækinu OneSystems . Kerfið samanstendur

af nokkrum kerfishlutum . Málakerfið (OneCrm) hefur verið

þegar verið kynnt fyrir stórum hluta starfsmanna og tekið

í notkun . Um þessar mundir er Stýrihópur HS að prófa þrjá

kerfishluta til viðbótar; innri verkefnavef (OneWorkSpace),

landupplýsingakerfi (OneLand) og samningakerfi

(OneContract) . Þessir kerfishlutar verða kynntir fyrir

útvöldum hópi starfsmanna á næstu vikum . Áætlun gerir

ráð fyrir að ytri verkefnavefur (OnePortalProject) verði

innleiddur haustið 2012 en ákveðið hefur verið að fresta

innleiðingu fundagerðakerfis (OneMeeting) um sinn .

Geymslur HS eru nú komnar í gott horf . Skjalasafni

Rafveitu Hafnarfjarðar hefur verið komið í vörslu

Þjóðskjalasafns Íslands, en skjalasafn RH nær aftur til

ársins 1938 .

Allur bókakostur fyrirtækisins sem og skýrslur

þess hafa nú verið skráðar á www .gegnir .is sem rekinn

er af Landskerfum bókasafna hf . Bókasafnið er opið

starfsmönnum á 1 . hæð á Brekkustíg 36 en útlán fara í

gegnum skjalastjóra . Skýrslusafnið er hins vegar staðsett

á skrifstofu þróunarsviðs . Starfsmenn HS Orku hafa nú

einnig aðgang að millisafnaláni Gegnis . Rafrænan aðgang

að tímaritum má finna á vefnum www .hvar .is .

Innleiðing skjalastjórnunar er sameiginlegt verkefni

allra starfsmanna . Það kostar átak og aga að breyta

vinnubrögðum en það tekst með jákvæðu hugarfari .

SKJALASTJÓRNUN

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 22: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

HS

OR

KA

HF

FJÖLDI SLYSA OG ATVIKA

0

1

2

3

4

5

6

7

9

8

Tegund 2Tegund 1 Tegund 3

Heildarfjölda slysa og atvika fyrir starfsárið 2011.

SLYS, ATVIK OG ÖNNUR TILVIK EFTIR SVÆÐUM

Tegund 2Tegund 1 Tegund 3

0

1

2

3

4

5

6

7

Annað

Verkt

akar

RN

Verkt

akar

SV

Svar

tseng

i

Reykja

nes

Fjöldi slysa, atvika og annarra tilvika eftir svæðum.

ÖRYGGIS-, HEILBRIGÐIS- OG UMHVERFISMÁLUnnið var að margvíslegum Öryggis- heilbrigðis-

og umhverfismálum (ÖHU-málum) á síðasta starfsári .

Öryggishandbók hefur verið í endurskoðun, unnið hefur

verið að gerð handbókar um fatnað og öryggisbúnað . Vinnu

við gerð áhættumats var framhaldið, áhættumat vegna

orkuvera í Svartsengi er lokið, vinna við gerð áhættumati

vegna Reykjanesvirkjunar er í fullum gangi og vonast er til

að því ljúki á 1 . fjórðungi næsta árs . Gerð áhættumats vegna

starfa á skrifstofu og birgðageymslum er í undirbúningi og

unnið hefur verið að gerð neyðaráætlunar .

Öryggisnefnd er starfandi innan HS og hafa verið

haldnir tveir fundir á árinu auk smærri funda um ÖHU

mál . Fjölmargir fyrirlestrar um öryggismál og heilsu voru

haldnir bæði af starfsmönnum og gestafyrirlesurum .

Innrastarf í ÖHU-málum er í góðum farvegi .

ÖRYGGISMÁLHaldin er skrá yfir slys og atvik (nærri slys) sem verða

hjá HS Orku hf . Slys og atvikum er skipt upp í þrjá flokka

eftir alvarleika og fjarveru frá vinnustað .

Tegund 1= Atvik/slys án fjarveru

Tegund 2= Slys með 1-7 daga fjarveru

Tegund 3= Alvarlegt slys með fleiri en 7 daga fjarveru

Ekkert slys varð á árinu sem orsakaði fjarveru frá

vinnu . Samtals voru 10 skráð atvik .

HS

OR

KA

HF

Page 23: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

“Hver endurunnin áldós sparar orku sem dugar til þess að hafa kveikt á sjónvarpi í þrjár klukkustundir

– eða sem nemur orku í um 2 lítrum af bensíni.”

Þar af voru; fimm atvik sem flokkast sem nærri slys

án tapaðra daga . Eitt atvik var skráð sem atvinnutengdur

sjúkdómur, starfsmaður var frá vinnu í 15 daga vegna

sýkingar í fæti . Eitt hálkutengt umferðaróhapp varð en sex

starfsmenn sem voru farþegar í bílnum slösuðust ekki . Tvö

atvik/slys urðu hjá verktökum á vegum HS Orku hf, með

samtals 1 dags fjarveru . Í einu tilviki kom upp minniháttar

eldur sem rakin er til vinnu verktaka . Hvorki urðu slys

né skemmdir á mannvirkjum . Fylgst er með slysatíðni

verktaka sem vinna á vegnu HS Orku hf en verktökum er

skylt að tilkynna slysin til viðeigandi aðila .

Tíðni vinnutengdra fjarveruslysa hjá starfsmönnum HS

Orku hf, borin saman við alþjóðlega staðla, þar sem miðað

er við 100 ársverk eða 200 .000 unnar vinnustundir, er því

eftirfarandi:

5 atvik = 0 tapaðir dagar

Unnar stundir hjá HS Orku hf um 144 .000 stundir

Slysatíðni: 0 slys x 200 .000 stundir

144 .000 stundir

Tíðni vinnutengdra fjarveruslysa hjá HS Orku hf fyrir

árið 2011 er því 0 . Samtals hafa liðið 689 dagar frá síðasta

fjarveruslysi starfsmanna HS Orku hf . Þetta er mjög góður

árangur og ber að þakka starfsmönnum HS Orku hf fyrir

árvekni og góðan árangur í öryggismálum árið 2011 .

UMHVERFISMÁLEngin umhverfisóhöpp urðu vegna reksturs HS Orku

hf á á árinu . Umhverfismál eru í stöðugri endurskoðun og

unnið er í nánu samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja

(HES) . Tvö starfsleyfi tengd umhverfismálum voru útgefin á

vegum HES vegna starfsemi HS Orku hf árið 2011 . Annað

var vegna blöndunar sýru í affallsvökva frá orkuverinu í

Svartsengi . Markmið sýrublöndunar er að hefta úrfellingu

í affallsvökva sem skilað er í grunnar niðurrsrennslisholur .

Hitt starfsleyfið varðar rekstur förgunarsvæðis á

vinnusvæði Reykjanesvirkjunar vegna förgunar óvirkra

jarðefna sem falla til vegna vinnslu jarðhitavökva .

VIÐHALDSDEILD

Eins og áður eru starfsmenn viðhaldsdeildar þrír,

viðhaldsstjóri og tveir trésmiðir . Starfsmenn deildarinnar

sinna viðhaldsverkefnum bæði fyrir HS Orku og HS

Veitur og voru verkefni fjölbreytt eins og undanfarin

ár . Viðhaldsdeildin hefur umsjón með og annast

viðhald á húseignum fyrirtækisins en þær helstu eru

skrifstofu- og verkstæðisbygging að Brekkustíg 36 í

Reykjanesbæ, tækjageymsla- og verkstæði að Bakkastíg

22 í Reykjanesbæ, orkuversbyggingar í Svartsengi og á

Reykjanesi, starfsmannahús og Eldborg í Svartsengi og

dælustöð á Fitjum í Reykjanesbæ .

Þau verkefni sem starfsmenn deildarinnar anna ekki

eru ýmist boðin út eða unnin af iðnaðarmönnum skv .

samningsbundnum töxtum . Verkstjóri viðhaldsdeildar

hefur umsjón með og annast samskipti við slíka verktaka/

iðnaðarmenn .

Á árinu var boðinn út 1 . áfangi endurnýjunar

glugga á skrifstofum HS Orku við Brekkustíg svo og

utanhússlagfæringar og viðhald jarðfræðihúss á Reykjanesi .

Viðhaldsdeildin hafði umsjón með verkunum og annaðist

undirbúning og ýmsan frágang . Gólf voru lagfærð og

máluð í tækjageymslunni við Bakkastíg . Í Svartsengi komu

starfsmenn viðhaldsdeildar að margskonar viðhaldsvinnu

í Eldborg, þar sem var m .a . unnið að endurbótum á

hita- og loftræstikerfi og kaldavatnslögnum og ýmsum

viðhaldsverkum í orkuversbyggingum og við borholur

bæði í Svartsengi og á Reykjanesi .

Hér hefur verið stiklað á stóru varðandi þau verk sem

starfsmenn viðhaldsdeildar hafa unnið að á árinu enda

erfitt að gefa tæmandi yfirlit en enginn skortur var á

verkefnum .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 24: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

UPPLÝSINGASVIÐ

Upplýsingasvið HS Orku annast, eins og nafngift gefur

til kynna, upplýsingakerfi fyrirtækisins . Til upplýsingakerfa

telst allur tölvuhugbúnaður, tölvuvélbúnaður og síma-

búnaður fyrirtækisins fyrir utan iðntölvustýringar og

þess háttar tækjabúnað . Á árinu var tekið upp verklag á

upplýsingasviði sem samræmist svonefndum SOX reglum

(Sarbanes-Oxley) . Vel hefur gengið að setja upp og fylgja

því verklagi sem samræmist þessum reglum . Farið er að

huga að uppfærslu Dynamics Ax kerfisins í útgáfu 2012 .

Miklar breytingar verða á kerfinu og því þarf að vanda

sérstaklega vel til uppfærslunnar .

Starfsmenn upplýsingasviðs eru tveir og eru staðsettir

á Brekkustíg . Einnig er starfsmaður frá þjónustufyrirtækinu

Krivil með starfsstöð innan fyrirtækisins sem einnig er

staðsettur á Brekkustíg .

GÆÐAMÁL

ÖRYGGISSTJóRNUNARKERFIÁ síðastliðnu ári var lögð mikil vinna í að koma

á öryggisstjórnunarkerfi fyrir HS Orku hf, skv . lögum

nr . 146/1996 . Skipaður var vinnuhópur sem hefur

unnið að því að kortleggja ferla í tengslum við kröfur

Mannvirkjastofnunar (MVS) og var frestur gefinn frá

MVS til ársloka 2011 til að vera tilbúið með kerfi til

úttektar . Þeir sem skipuðu vinnuhópinn voru Bragi

Eyjólfsson, Páll Sigurjónsson og Petra Lind Einarsdóttir .

Einnig var hópnum til halds og trausts Guðmundur Jón

Bjarnason frá DMM . Vinnan gekk vel og bjó hópurinn vel

að gögnum var hægt er að samnýta eða breyta lítillega

úr öryggisstjórnunarkerfi Veitna . Tímaáætlun stóðst og

hefur kerfið farið í gegnum skjala- og virkniúttekt .

ISO INNLEIÐINGÁ haustmánuðum var ákveðið að leggja af stað í

vegferð með ISO vottun að leiðarljósi . Fenginn var ráðgjafi

hjá fyrirtækinu 7 .is til að leggja mat á hvernig fyrirtækið

væri að standa sig gagnvart kröfum ISO . Í framhaldi var

ákveðið að leggja af stað í fyrsta hluta vottunar sem er

ISO 9001 og var sami ráðgjafi fenginn til verksins . Áætlað

er að fyrsti hluti verkefnisins taki um 18 mánuði og í

framhaldi verði unnið að ISO 14001 og OSHAS 18001

sem mun taka annan eins tíma . Skipaður hefur verið

verkefnishópur, verkefnisstjóri og munu þessir hópar

hefjast handa á árinu .

HS

OR

KA

HF

Page 25: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Tap varð á rekstri félagsins að upphæð 937 m .kr . en

árið áður varð hagnaður að upphæð 865 m .kr . Lakari

afkoma skapast að stærstum hluta af sveiflum á gengi en

á árinu 2011 var gengistap að upphæð 846 m .kr . en árið

áður var gengishagnaður að upphæð 928 m .kr . og sveiflan

þá 1 .774 m .kr . Auk þess var á árinu 2011 nærri 400 m .kr .

kostnaður vegna gerðardómsmálsins við Norðurál .

Samkvæmt ársreikningi námu heildartekjur HS Orku hf

rúmum 7 .431 m .kr . en árið áður voru þær 6 .994 m .kr . eða

6,26% hækkun milli ára .

Framleiðslu- og sölukostnaður nam 4 .972 m .kr . á móti

4 .693 m .kr . árið áður eða 5,96% hækkun . Meginástæða

hækkunar eru afskriftir, lífeyrisskuldbinding og hækkun

launakostnaðar vegna fjölgunar starfsmanna . Önnur

rekstrargjöld námu 757 m .kr . en árið áður voru þau 406

m .kr . og er aðalástæðan kostnaður við gerðardómsmálið .

Greiddar voru afborganir að upphæð 2 .061 m .kr . en

þær voru 1 .814 m .kr . árið áður . Í áætlun fyrir 2012 er

gert ráð fyrir nokkurri lækkun bæði tekna og gjalda vegna

þess að sala til stóriðju minnkar um 35 MW sem lækkar

einnig flutningsgjöld . Þá rann út um áramót samningur um

kaup á 8 MW af Landsvirkjun og í hans stað kemur eigin

framleiðsla sem er þá ekki seld öðrum . EBITDA er áætluð

verða svipuð og 2011 og afborganir áætlaðar 2 .080 m .kr .

FJÁRMÁL

Samkeppni í raforkusölu hefur farið vaxandi síðustu

ár og jókst markaðshlutdeild HS Orku á árinu eftir

smávægilegan samdrátt . Stærri orkukaupendur eru í

auknum mæli farnir að bjóða út raforkuviðskipti sín og er

komin nokkur hreyfing á markaðinn . Heimili og smærri

aðilar eru almennt ekki að skipta um raforkusala þar sem

ávinningur er lítill .

Um mitt ár sagði Landsvirkjun upp samningum um sölu

ótryggðri orku og boðaði breytingar á sölufyrirkomulagi .

Seint á árinu tilkynnti Landsvirkjun að þeir myndu hætta

með þessa tegund orkusölu sem staðið hefur til boða

sl . 25 ár, en buðu þess í stað sölufyrirtækjunum nokkuð

hagstæða orkukaupasamninga til að geta tekið yfir

viðskiptin og þá sem tryggða orku . Nokkur óánægja varð

meðal kaupanda ótryggðrar orku með þessa breytingu

og þá sérstaklega meðal eigenda fiskimjölsverksmiðja

sem eiga erfitt með að spá fyrir um notkun sína . Ljóst

er að verðlagning á orku til þessara aðila mun hækka

umtalsvert við þessar breytingar þó samkeppni hafi verið

töluverð milli söluaðila um að fá þessa aðila í viðskipti .

Sala til stóriðju var með hefðbundnu sniði fyrstu níu

mánuði ársins en 1 . okt . tók OR yfir sölu á 35 MW til

Norðuráls í Grundartanga eins og samningar gerðu ráð

fyrir og minnkaði því sala HS til Norðuráls niður í 76,5 MW .

Sú orka sem losnaði úr samningnum var seld til Landsnets

sem töp í flutningskerfinu eða til annarra sölufyrirtækja í

heildsölu en einnig nýtti HS Orka hluta orkunnar fyrir sinn

markað .

RAFORKUKAUP OG RAFORKUSALA

“Jarðhiti var notaður til húshitunar og böðunar á Íslandi af Snorra Sturlusyni á 13 öld.”

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 26: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Á haustmánuðum tilkynnti Norðurál um enn frekari

samdrátt í kaupum frá HS Orku þegar fyrirtækið ákvað

upp á sitt einsdæmi að nýta raforku sem fyrirtækið

hafi keypt af OR fyrir fyrirhugað álver sitt í Helguvík

upp á Grundartanga . Um er að ræða 45 MW sem

fyrirtækið hyggst skerða kaup sína hlutfallslega hjá

núverandi á söluaðilum samkvæmt gildandi samningum

og er hlutdeild HS Orku um 6,5 MW í skerðingunni .

Norðurál telur sig vera að nýta heimild í samningum til

að draga úr kaupum þegar eitthvað óvænt kemur upp í

rekstri álversins en söluaðilar telja að aðeins sé heimilt

að taka inn orku úr nýjum samningum ef verið sé að

auka orkunotkun umfram gildandi samninga . Hafa öll

sölufyrirtækin mótmælt þessari skerðingu kröftuglega og

hefur HS Orka vísað ágreiningi í gerðardóm .

Raforkuframleiðsla frá Svartsengi inn á flutnings-

og dreifikerfi jókst um 5,7% frá fyrra ári á meðan

framleiðsla Reykjanesvirkjunar dróst saman um 5,6% milli

ára . Munar þar mestu um að vél 1 í Reykjanesvirkjun var

tekin í allsherjar upptekt . Þetta var fyrsta stóra upptektin

á vélinni eftir að hún var tekin í notkun 2006 en síðastliðið

áður var vél 11 í Svartengi tekin í allsherjar upptekt þar

sem skipt var um m .a . um rótor og skýrir það að stórum

hluta breytingar í framleiðslu .

HS Orka kaupir raforku frá Landsvirkjun, Múlavirkjun

og Fjarðará samkvæmt langtímasamningum og er orkan

að mestu notuð til að mæta dægur- og árstíðasveiflum

almenns markaðar og námu þessi kaup um 270 GWh

á árinu . HS Orka keypti einnig raforku af Orkuveitu

Reykjavíkur vegna viðgerða á vélum og gufumannvirkjun

í Reykjanesvirkjun . Eftir þetta ár er aðeins eftir einn

langtímasamningur við Landsvirkjun í gildi um raforkukaup

fyrir almenna markaðinn því 7 ára samningur okkar

rann út um áramótin og verður sú orka sem kemur frá

Norðuráli á Grundartanga nýtt m .a . í stað þess samnings .

Nú þegar aðeins eru eftir fimm ár af samningum okkar við

Landsvirkjun þarf að fara huga að hvernig því verður mætt

þegar þessi samningur rennur út . Ljóst er að útvega þarf

toppafl fyrir almenna markaðinn og eru vatnsaflsvirkjanir

best fallnar til að sinna því .

Suðurorka, félag í jafnri eigu HS Orka og Íslenskrar

Orkuvirkjunar, vinnur að því að fá virkjunarleyfi fyrir

Búlandsvirkjun í Skaftá . Um er að ræða 150 MW

virkjunarkosts með um 1 TWh ársframleiðslu og er virkjunin

komin inn á samþykkt aðalskipulag sveitarfélagsins .

Unnið er að gerð hagskvæmniskýrslu fyrir verkefni í

samvinnu við Mannvit og er mat á umhverfisáhrifum

hafið . Verkefnið lenti í biðflokki í tillögum verkefnahóps

um rammaáætlun en endanleg röðun rammaáætlunar

ætti að liggja fyrir á árinu .

Á vormánuðum fór mikil vinna í gerðardóm HS Orku

og Norðuráls vegna orkusölusamnings fyrir fyrirhugað

álver í Helguvík . Nú þegar niðurstaða þess dóms liggur

fyrir er ljóst að aðilar þurfa að setjast niður og reyna að

klára þau mál samkvæmt niðurstöðu dómsins en ljóst er

að þau getur reynst torsótt . Meðan þau mál eru óleyst

setur það HS Orku þröngar skorður við að gera samninga

við nýja stærri viðskiptavini sem sýnt hafa áhuga á

viðskiptum .

HS

OR

KA

HF

Page 27: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 28: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

ÁRSREIKNINGUR

2011

HS

OR

KA

HF

Page 29: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Ársreikningur HS Orku hf (félagið) vegna ársins 2011

er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla

(IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópu-

sambandinu að viðbættum íslenskum kröfum um

upplýsingagjöf .

Samkvæmt rekstrarreikningi og yfirliti um

heildarafkomu námu rekstrartekjur félagsins árið 2011

7 .431 millj . kr . (2010: 6 .994 millj . kr .) og tap ársins

nam 937 millj . kr . (2010: hagnaður 865 millj . kr .) .

Heildarafkoma ársins var neikvæð um 936 millj . kr . (2010:

jákvæð um 711 millj . kr .) . Samkvæmt efnahagsreikningi

námu eignir félagsins 39 .904 millj . kr . í árslok 2011

(2010: 41 .536 millj . kr .) . Eigið fé nam 16 .397 millj . kr .

í lok árs 2011 (2010: 17 .296 millj . kr .) eða 41,1% af

heildarfjármagni (2010: 41,6%) .

Í árslok var kannað hvort vísbendingar væru um

virðisrýrnun rekstrarfjármuna og þróunarkostnaðar með

því að meta endurheimtanlegt virði þeirra . Niðurstaðan

var sú að ekki voru til staðar vísbendingar um virðisrýrnun

þessara eigna . Í árslok var framkvæmt virðisrýrnunarpróf

á rekstrarfjármunum í byggingu með því að reikna

út endurheimtanlegt virði þeirra . Mikil óvissa ríkir um

það hvenær verkefninu muni ljúka vegna tafa m .a .

tímasetningu og fjármögnun verksins sem gæti haft áhrif

á endurheimtur eignarinnar . Stjórnendur telja að fullar

endurheimtur líklegri en ekki .

Í árslok 2009 gerði félagið tímabundna samninga

við lánardrottna sína varðandi fjárhagsskilyrði og vexti

í lánasamningum fyrir árin 2009 og 2010 . Samningur

við einn bankann (European Investment Bank) var

framlengdur fyrir árið 2011, en ekki var þörf á frekari

undanþágum fyrir hina tvo bankana . Samkomulagið

hefur nú einnig verið framlengt fyrir árið 2012 . Einnig

hefur lánasamningi félagsins við Nordic Investment Bank

verið skuldbreytt . HS Orka hf uppfyllir í árslok 2011 öll

fjárhagsskilyrði lánasamninga .

Á árinu 2007 gerði HS Orka hf skilyrtan

orkusölusamning við Norðurál (Helguvík) um sölu á

raforku frá nýju raforkuveri í byggingu á Reykjanesi til

nýs álvers í Helguvík . Samningurinn fól í sér ákveðin

skilyrði sem ekki voru uppfyllt innan þess tímafrests sem

kveðið var á um í samningnum . HS Orka hf leit því svo

á að samningurinn væri ekki lengur í gildi samkvæmt

ákvæðum hans en Norðurál véfengdi þá túlkun félagsins

og taldi að samningurinn væri enn í gildi og að ákvæði

hans hefðu verið uppfyllt . Í júlí 2010 vísaði Norðurál

málinu til gerðardóms til að ákvarða lögmæti samningsins .

Gerðardómarar gáfu út úrskurð sinn þann 16 . desember

2011 og samkvæmt honum er samningurinn frá árinu

2007 í gildi, en skilyrði hans hafa ekki verið uppfyllt .

Norðurál og HS Orka hf munu halda áfram að vinna saman

að því að komast að niðurstöðu um hvort samningurinn

verði uppfylltur eða hvort breytingar verði mögulega

gerðar á honum þannig að hægt verði að afhenda raforku

í samræmi við umsamda skilmála .

Þann 16 . desember 2011 hóf HS Orka hf mál fyrir

gerðardómi gegn Norðuráli Grundartanga varðandi túlkun

ákvæða í raforkusölusamningi fyrir Grundartanga sem

kveða á um lágmarkskaup á raforku . Óinnheimtar tekjur

vegna þessa voru færðar sem krafa í árslok . Niðurstöðu

er að vænta á síðari hluta ársins 2012 .

Hluthafar voru tveir í lok árs, samanborið við fimm í

upphafi árs . Í árslok 2011 átti Magma Energy Sweden A .B .

75% af útistandandi hlutum í HS Orku hf og Jarðvarmi

slhf 25% .

Stjórn félagsins vísar til ársreikningins varðandi jöfnun

taps og aðrar breytingar á eigin fé félagsins á árinu .

Þann 10 . febrúar 2012 tilkynnti annar hluthafi

félagsins, Jarðvarmi slhf, Magma Energy Sweden AB .,

að hann hygðist nýta rétt sinn til að auka hlut sinn í HS

Orku úr 25,0% í 33,4%, í samræmi við samkomulag milli

Jarðvarma og Magma Energy Sweden AB . Jarðvarmi slhf

greiðir fyrir nýju hlutina 4,7 milljarða kr . Í kjölfarið mun

eigið fé HS Orku hf hækka um sömu fjárhæð . Nafnvirði

hlutafjár hækkar um 878 millj . kr . í 7,8 milljarða kr .

SKÝRSLA OG YFIRLÝSING STJÓRNAR OG FRAMKVÆMDASTJÓRNAR

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 30: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Reykjanesbæ, 14. febrúar 2012.

StjóRn:

Ásgeir Margeirsson, formaður

júlíus jónsson, forstjóri

Anna Skúladóttir

Ross Beaty

Albert Albertsson, aðstoðarforstjóri

john Carson

Gylfi Árnason

YFIRLýSING UM GóÐA STARFSHæTTIStjórn HS Orku hf leggur áherslu á að viðhalda góðum

stjórnarháttum . Stjórnin hefur farið yfir og samþykkt

ítarlegar leiðbeiningar um vald- og verksvið stjórnar

gagnvart forstjóra félagsins . Þær fela meðal annars í sér

reglur um fyrirkomulag stjórnarfunda, ítarlegar reglur

um hæfni stjórnarmanna til að taka þátt í umræðum og

ákvörðunum um málefni sem kynnt eru fyrir stjórninni,

reglur um þagnar- og trúnaðarskyldu og reglur um

upplýsingagjöf forstjóra til stjórnarinnar og önnur mál .

Stjórn félagsins tekur ákvarðanir um starfskjör forstjóra

og skipuleggur reglulega fundi með endurskoðendum

félagsins . Stjórnin hefur skipað endurskoðunarnefnd . Tveir

stjórnarmenn eru óháðir félaginu en þrír stjórnarmenn eru

háðir ráðandi hluthafa félagsins samkvæmt skilgreiningu í

grein 2 .5 í leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem

gefnar voru út í júní 2009 af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq

OMX Iceland hf og Samtökum atvinnulífsins . Stjórnin telur

að ekki sé þörf á að skipa sérstaka starfskjaranefnd þar

sem stærð og rekstrarumfang félagsins krefst ekki slíkrar

nefndar .

Stjórnarfundir á árinu 2011 voru tólf talsins og fundir

endurskoðunarnefndar voru fjórir .

YFIRLýSING STJóRNAR OG FRAMKVæMdASTJóRNAR

Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og framkvæmda-

stjórnar er ársreikningur félagsins í samræmi við

alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið

staðfestir af Evrópusambandinu og er það álit stjórnar

og framkvæmdastjórnar að ársreikningurinn gefi glögga

mynd af eignum, skuldum og fjárhagsstöðu 31 . desember

2011 og rekstrarafkomu félagsins og breytingu á hand-

bæru fé á árinu 2011 .

Jafnframt er það álit stjórnar og framkvæmdastjórnar

að ársreikningurinn og skýrsla stjórnar geymi glöggt yfirlit

um þróun og árangur í rekstri félagsins, stöðu þess og lýsi

helstu áhættuþáttum og óvissu sem félagið býr við .

Stjórn og framkvæmdastjórn HS Orku hf hafa í dag

rætt ársreikning félagsins fyrir árið 2011 og staðfest hann

með undirritun sinni . Stjórn og framkvæmdastjórn leggja

til við aðalfund að samþykkja ársreikninginn .

HS

OR

KA

HF

Page 31: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Reykjanesbæ, 14. febrúar 2012.

KPMG hf

til stjórnar og hluthafa í HS Orku hf.

Við höfum endurskoðað meðfylgjandi ársreikning

HS Orku hf . fyrir árið 2011 . Ársreikningurinn hefur að

geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikning og yfirlit um

heildarafkomu, efnahagsreikning, eiginfjáryfirlit, sjóð-

streymisyfirlit, upplýsingar um helstu reikningsskila-

aðferðir og aðrar skýringar .

ÁBYRGÐ STJóRNENdA Á ÁRSREIKNINGNUM

Stjórnendur eru ábyrgir fyrir gerð og glöggri fram-

setningu ársreikningsins í samræmi við alþjóðlega

reikningsskilastaðla, eins og þeir hafa verið staðfestir af

Evrópusambandinu . Stjórnendur eru einnig ábyrgir fyrir

því innra eftirliti sem þeir telja nauðsynlegt til að gera

þeim kleift að setja fram ársreikning sem er án verulegra

annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka .

ÁBYRGÐ ENdURSKOÐENdAÁbyrgð okkar felst í því áliti sem við látum í ljós

á ársreikningnum á grundvelli endurskoðunarinnar .

Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endur-

skoðunarstaðla . Samkvæmt þeim ber okkur að fara eftir

settum siðareglum og skipuleggja og haga endurskoðuninni

þannig að nægjanleg vissa fáist um hvort ársreikningurinn

sé án verulegra annmarka .

Endurskoðun felur í sér aðgerðir til staðfestingar á

fjárhæðum og öðrum upplýsingum í ársreikningnum .

Val endurskoðunaraðgerða byggist á faglegu mati

endurskoðandans, þar með talið á þeirri hættu að

verulegir annmarkar séu á ársreikningnum, hvort sem

er vegna sviksemi eða mistaka . Við áhættumatið er

tekið tillit til þess innra eftirlits sem varðar gerð og

glögga framsetningu ársreiknings, til þess að skipuleggja

viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki til þess að

gefa álit á virkni innra eftirlits félagsins . Endurskoðun

felur einnig í sér mat á því hvort reikningsskilaaðferðir og

matsaðferðir sem stjórnendur nota við gerð ársreikningsins

séu viðeigandi sem og mat á framsetningu hans í heild .Við

teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra

og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á .

ÁLITÞað er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd

af afkomu félagsins á árinu 2011, fjárhagsstöðu þess 31 .

desember 2011 og breytingu á handbæru fé á árinu 2011,

í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir

hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu .

YFIRLýSING STJóRNAR VIÐ ÁRSREIKNINGINN

Í samræmi við ákvæði 5 . tl . 1 . mgr . 106 gr . laga nr .

3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar

bestu vitund að í skýrslu stjórnar sem fylgir ársreikningi

þessum eru veittar þær upplýsingar sem þar ber að veita

í samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í

skýringum .

ÁRITUN ÓHÁÐS ENDURSKOÐANDA

Sæmundur Valdimarsson Margrét G. Flóvenz

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 32: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Skýr . 2011 2010

Rekstrartekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 7 .431 .384 6 .993 .773

Framleiðslukostnaður og kostnaðarverð sölu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7 ( 4 .972 .335 ) ( 4 .692 .753 )

Vergur hagnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .459 .049 2 .301 .020

Annar rekstrarkostnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 ( 756 .946 ) ( 405 .730 )

Rekstrarhagnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .702 .103 1 .895 .290

Fjármunatekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 195 .961 1 .163 .746

Fjármagnsgjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .594 .689 ) ( 862 .409 )

Gangvirðisbreytingar afleiðusamninga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 .136 405 .946

Gangvirðisbreytingar innbyggðra afleiða í raforkusölusamningum . . . . . . . . . . . . . ( 1 .465 .215 ) ( 1 .395 .995 )

Hreinn fjármagnskostnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11 ( 2 .822 .807 ) ( 688 .712 )

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 ( 39 .213 ) ( 177 .467 )

Hagnaður fyrir tekjuskatt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .159 .917 ) 1 .029 .111

Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12 223 .163 ( 164 .549 )

(Tap) hagnaður ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 936 .754 ) 864 .562

AÐRAR TEKJUR OG GJÖLd FæRÐAR Á EIGIÐ FéÞýðingarmunur hlutdeildarfélags . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 907 ( 110 .749 )

Áhrif vegna breytingar tekjuskattshlutfalls . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12 0 ( 43 .089 )

Aðrar tekjur og gjöld færðar á eigið fé, eftir tekjuskatt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 907 ( 153 .838 )

(Heildartap) -hagnaður ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 935 .847 ) 710 .724

(TAp) hAGNAÐUR á hLUT(Grunntap) -hagnaður og þynnt (tap) hagnaður á hlut . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25 ( 0,13 ) 0,13

Skýringar á blaðsíðum 36 til 73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins . Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

REKSTRARREIKNINGUR OG YFIRLIT UM HEILDARAFKOMU FYRIR ÁRIÐ 2011

HS

OR

KA

HF

Page 33: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Skýr . 2010 2009

EIGNIRRekstrarfjármunir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13 25 .803 .349 24 .781 .700

Rekstrarfjármunir í byggingu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14 3 .544 .465 4 .746 .587

Óefnislegar eignir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15 982 .699 981 .275

Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 655 .608 638 .611

Eignarhlutir í öðrum félögum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17 27 .075 27 .075

Skuldabréfaeign . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18 405 .201 495 .604

Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 4 .294 .623 5 .096 .653

Tekjuskattseign . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 499 .481 276 .318

Fyrirframgreidd leiga og nýtingarréttur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21 454 .676 0

Langtímakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22 200 .926 559 .221

Fastafjármunir samtals 36 .868 .103 37 .603 .044

Rekstrarvörubirgðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 368 .386 340 .926

Skuldabréfaeign . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18 70 .428 647 .793

Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22 1 .125 .599 1 .070 .586

Innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 166 .784 829 .969

Handbært fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23 1 .304 .713 1 .043 .250

Veltufjármunir samtals 3 .035 .910 3 .932 .524

Eignir samtals 39 .904 .013 41 .535 .568

EIGIÐ FéHlutafé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 .962 .919 6 .962 .919

Yfirverðsreikningur hlutafjár . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 .218 .660 3 .218 .660

Þýðingarmunur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 297 .542 296 .634

Endurmatsreikningur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .647 .187 1 .723 .505

Varasjóður hlutabréfa hlutdeildarfélags . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 ( 37 .157 )

Óráðstafað eigið fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .270 .960 5 .131 .395

Eigið fé samtals 24 16 .397 .268 17 .295 .956

SKULdIRVaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26 17 .476 .628 18 .570 .882

Lífeyrisskuldbinding . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27 1 .576 .500 1 .400 .000

Gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamninga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28 761 .614 886 .753

Langtímaskuldir samtals 19 .814 .742 20 .857 .635

Vaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26 2 .101 .388 1 .951 .594

Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29 1 .234 .276 1 .158 .045

Gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamninga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28 356 .339 272 .338

Skammtímaskuldir samtals 3 .692 .003 3 .381 .977

Skuldir samtals 23 .506 .745 24 .239 .612

Eigið fé og skuldir samtals 39 .904 .013 41 .535 .568

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2011

Skýringar á blaðsíðum 36 til 73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins . Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 34: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Skýringar á blaðsíðum 36 til 73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins . Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

EIGINFJÁRYFIRLIT ÁRIÐ 2011 Varasjóður

hlutabréfa

Lögbundinn Þýðingar- Endurmats- hlutdeildar- óráðstafað

Hlutafé varasjóður munur reikningur félags eigið fé Samtals

2010

Eigið fé 1 . janúar 2010 6 .118 .387 1 .529 .597 407 .383 1 .830 .311 0 4 .203 .116 14 .088 .794

Heildarhagnaður ársins ( 110 .749 ) ( 43 .089 ) 864 .562 710 .724

Endurmatsreikningur

færður á óráðstafað eigið fé ( 63 .717 ) 63 .717 0

Hlutafjáraukning . . . . 844 .532 1 .689 .063 2 .533 .595

Áhrif söluréttar eigin

hluta hlutdeildarfélags ( 277 .354 ) ( 277 .354)

Útrunninn söluréttur eigin

hluta hlutdeildarfélags 240 .197 240 .197

Eigið fé

31 . desember 2010 6 .962 .919 3 .218 .660 296 .634 1 .723 .505 ( 37 .157 ) 5 .131 .395 17 .295 .956

2011

Eigið fé 1 . janúar 2011 6 .962 .919 3 .218 .660 296 .634 1 .723 .505 ( 37 .157 ) 5 .131 .395 17 .295 .956

Heildartap ársins . . . . 907 ( 936 .754 ) ( 935 .847 )

Endurmatsreikningur

færður á óráðstafað eigið fé ( 76 .318 ) 76 .318 0

Nýttur söluréttur eigin

hluta hlutdeildarfélags 37 .157 37 .157

Eigið fé

31 . desember 2011 6 .962 .919 3 .218 .660 297 .542 1 .647 .187 0 4 .270 .960 16 .397 .268

HS

OR

KA

HF

Page 35: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Skýringar á blaðsíðum 36 til 73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins . Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

SJÓÐSTREYMISYFIRLIT ÁRIÐ 2011

Skýr . 2011 2010

REKSTRARHREYFINGAR (Tap) hagnaður ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 936 .754 ) 864 .562

Leiðréttingar:

Söluhagnaður rekstrarfjármuna . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 4 .649 ) 0

Hækkun lífeyrisskuldbindingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27 176 .500 24 .300

Afskriftir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10 975 .633 988 .203

Hrein fjármagnsgjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11 2 .822 .807 688 .712

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 39 .214 177 .467

Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12 ( 223 .163 ) 164 .549

2 .849 .588 2 .907 .793

Rekstrarvörubirgðir, (hækkun) lækkun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 27 .460 ) 5 .445

Skammtímakröfur, hækkun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 141 .636 ) ( 247 .739 )

Skammtímaskuldir, hækkun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 227 .999 16 .782

Handbæ fé frá rekstri fyrir vexti og skatta 2 .908 .491 2 .682 .281

Innheimtar vaxtatekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 55 .203 64 .303

Greidd vaxtagjöld og verðtrygging . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 589 .451 ) ( 674 .261 )

Handbært fé frá rekstri 2 .374 .243 2 .072 .323

FJÁRFESTINGARHREYFINGAR Fjárfesting í rekstrarfjármunum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 597 .024 ) ( 2 .133 .290 )

Greiðslur vegna rekstrarfjármuna sem aflað var á fyrra ári . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 244 .142 ) 0

Söluverð seldra rekstrarfjármuna . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 .700 0

Fjárfesting í óefnislegum eignum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 26 .216 ) ( 61 .869 )

Fjárfesting í hlutdeildarfélögum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 23 .000 ) ( 70 .000 )

Móttekinn arður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .854 0

Sala og afborganir skuldabréfaeignar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 734 .164 1 .354 .081

Fjárfestingarhreyfingar ( 145 .664 ) ( 911 .078 )

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 36: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Skýringar á blaðsíðum 36 til 73 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins . Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

SJÓÐSTREYMISYFIRLIT ÁRIÐ 2011, FRAMHALD

Skýr . 2011 2010

FJÁRMÖGNUNARHREYFINGARHlutafjáraukning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 2 .533 .595

Afborganir langtímalána . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 2 .061 .143 ) ( 1 .813 .823 )

Endurgreiðsla láns frá HS Veitum hf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 ( 378 .816 )

Skammtímalán, lækkun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 ( 549 .013 )

Fjármögnunarhreyfingar ( 2 .061 .143 ) ( 208 .057 )

Hækkun á handbæru fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 167 .436 953 .188

Handbært fé í ársbyrjun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .043 .250 151 .782

Áhrif gengisbreytinga á handbært fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 94 .027 ( 61 .720 )

Handbært fé í árslok . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .304 .713 1 .043 .250

FJáRFESTINGAR- OG FJáRMöGNUNARhREYFINGAR áN GREIÐSLUáhRIFAFjárfestingar í rekstrarfjármunum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 174 .394 ) ( 635 .538 )

Skammtímaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 174 .394 257 .062

Sala skuldabréfaeignar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 378 .476

HS

OR

KA

HF

Page 37: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

1. FéLAGIÐ HS Orka hf („félagið“) er hlutafélag staðsett á Íslandi . Lögheimili þess er að Brekkustíg 36, Reykjanesbæ . Félagið annast

framleiðslu og sölu á raforku og heitu vatni til upphitunar . Félagið er dótturfélag Magma Energy Sweden AB . Ársreikningur

félagsins er hluti af samstæðureikningi móðurfélagsins Alterra Power Corp . Kanada .

Ársreikningur félagsins inniheldur ársreikning félagsins ásamt hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga sem færð eru samkvæmt

hlutdeildaraðferð .

2. GRUNdVÖLLUR REIKNINGSSKILANNAa. Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastöðlum sé fylgt

Ársreikningur félagsins er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af

Evrópusambandinu og viðbótarkröfur um upplýsingagjöf samkvæmt lögum nr . 3/2006 um ársreikninga .

Stjórn félagsins heimilaði birtingu ársreikningsins þann 14 . febrúar 2012 .

b. Matsaðferðir

Reikningsskil félagsins byggja á kostnaðarverði, að eftirfarandi undanskildum mikilsverðum liðum efnahags-

reikningsins:

- meirihluti rekstrarfjármuna er færður á endurmetnu kostnaðarverði, sem var gangvirði þeirra á endurmatsdegi

- afleiðusamningar eru metnir á gangvirði

- innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum eru metnar á gangvirði

- fjármálagerningar á gangvirði gegnum rekstrarreikning eru metnir á gangvirði (hlutabréf og skuldabréf)

- fjáreignir til sölu eru metnar á gangvirði

Nánar er fjallað um mat á gangvirði í skýringu 4 .

c. Starfrækslu- og framsetningargjaldmiðill

Ársreikningur félagsins er birtur í íslenskum krónum, sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins . Allar fjárhæðir eru birtar í

þúsundum króna nema annað sé tekið fram .

d. Mat og ályktanir við beitingu reikningsskilaaðferða

Gerð ársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaða krefst þess að stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér

forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda . Endanlegar

niðurstöður kunna að vera frábrugðnar þessu mati .

Mat og forsendur þess eru endurskoðaðar reglulega . Áhrifin af breytingum eru færð á því tímabili sem breyting er gerð og

jafnframt á síðari tímabilum ef breytingin hefur áhrif á þau .

Upplýsingar um mikilvæg atriði, þar sem mikilvægi ákvarðana varðandi beitingu reikningsskilaaðferða hefur mest áhrif á skráðar

fjárhæðir í reikningsskilunum, er að finna í eftirfarandi skýringum:

SKÝRINGAR

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 38: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

2. GRUNdVÖLLUR REIKNINGSSKILANNA, FRAMHALd:d. Mat og ályktanir við beitingu reikningsskilaaðferða, framhald

- Skýring 13 - rekstrarfjármunir

- Skýring 19 - innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum

- Skýring 27 - lífeyrisskuldbinding

- Skýring 28 - gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningar

Upplýsingar um forsendur og óvissu í mati þar sem umtalsverð hætta er á að verulegar breytingar verði á næsta fjárhagsári,

er að finna í eftirfarandi skýringum:

- Skýring 13 - rekstarfjármunir

- Skýring 14 - rekstrarfjármunir í byggingu

- Skýring 15 - óefnislegar eignir

- Skýring 18 - skuldabréfaeign

- Skýring 19 - innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum

- Skýring 20 - tekjuskattseign

- Skýring 28 - gjaldmiðla og vaxtaskiptasamningar

3. MIKILVæGAR REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR Reikningsskilaaðferðum sem lýst er hér á eftir hefur verið beitt með samræmdum hætti á öllum þeim tímabilum sem birt eru í

ársreikningnum .

a. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum

Hlutdeildarfélög eru þau félög sem félagið hefur veruleg áhrif á fjárhags- og rekstrarstefnu, en ekki yfirráð yfir rekstrar- og

fjárhagsstefnu félagsins . Veruleg áhrif eru alla jafna til staðar þegar félagið ræður yfir 20-50% atkvæðisréttar í öðru félagi .

Hlutdeildarfélög eru færð í ársreikning félagsins með hlutdeildaraðferð og er eignarhluturinn upphaflega færður á kostnaðarverði

að viðbættum viðskiptakostnaði .

Ársreikningur félagsins inniheldur hlutdeild í hagnaði eða tapi og eiginfjárhreyfingum hlutdeildarfélaga, eftir leiðréttingar á

reikningsskilaaðferðum hlutdeildarfélagsins til samræmis við reikningsskilaaðferðir félagsins . Hlutdeildaraðferðinni er beitt frá

því að veruleg áhrif nást og þar til þeim lýkur .

Verði hlutdeild félagsins í tapi meiri en bókfært verð hlutdeildarfélagsins, að meðtöldum langtímafjárfestingum, er bókfærða

verðið fært í núll og færslu frekara taps er hætt nema félagið hafi gengist í ábyrgðir fyrir þessi félög eða innt af hendi greiðslur

vegna þeirra .

Óinnleystur hagnaður sem hefur myndast í viðskiptum við hlutdeildarfélög og samrekstrarfélög er færður til lækkunar á

bókfærðu verði þessara félaga í samræmi við eignarhlut samstæðunnar í félögunum . Óinnleyst tap er fært út með sama hætti

og óinnleystur hagnaður, en aðeins að því marki að ekkert bendi til virðisrýrnunar .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

HS

OR

KA

HF

Page 39: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

3. MIKILVæGAR REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR, FRAMHALd:b. Erlendir gjaldmiðlar

(i) Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum

Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð í starfrækslugjaldmiðli félagsins á gengi viðskiptadags . Peningalegar eignir og skuldir

í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi á uppgjörsdegi . Gengismunur sem myndast vegna peningalegra eigna og

skulda er sá mismunur sem myndast á milli afskrifaðs kostnaðarverðs í starfrækslugjaldmiðli í upphafi tímabilsins, að teknu tilliti

til virkra vaxta og greiðslna á tímabilinu, og afskrifaðs kostnaðarverðs í erlendum gjaldmiðli miðað við það gengi sem var í gildi í

lok reikningsársins . Ópeningalegar eignir og skuldir, sem metnar eru á gangvirði í erlendri mynt, eru færðar á því gengi sem var

í gildi þegar gangvirði þeirra var ákvarðað . Gengismunur er færður meðal fjármunatekna og fjármagnsgjalda í rekstrarreikningi .

Ópeningalegar eignir og skuldir sem metnar eru á grundvelli kostnaðarverðs í erlendri mynt eru færðar á því gengi sem í gildi

var á viðskiptadegi .

c. Fjármálagerningar

(i) Fjáreignir aðrar en afleiðusamningar

Lán, kröfur og bankainnstæður eru færðar til bókar á þeim degi sem til þeirra er stofnað . Allar aðrar fjáreignir, þ .m .t . fjáreignir

metnar á gangvirði gegnum rekstrarreikning eru upphaflega færðar á þeim degi sem félagið gerist aðili að samningsbundnum

ákvæðum fjármálagerningsins .

Fjáreignir eru afskráðar ef samningsbundinn réttur félagsins að sjóðstreymi vegna fjáreignanna rennur út eða ef félagið

framselur rétt til sjóðstreymis af eigninni til annars aðila án þess að halda eftir yfirráðum eða því sem næst allri þeirri áhættu

og ávinningi sem í eignarhaldinu felst . Sá hluti framseldra fjáreigna sem stofnað er til eða haldið er eftir af félaginu er færður

sem sérstök eign eða skuld .

Fjáreignum og fjárskuldum er jafnað saman og hrein fjárhæð færð í efnahagsreikning þegar og aðeins þegar lagalegur réttur

félagsins er til staðar um jöfnun og fyrirhugað er að gera upp með jöfnun fjáreigna og fjárskulda eða að innleysa eignina og gera

upp skuldina á sama tíma .

Félagið flokkar fjáreignir aðrar en afleiðusamninga í eftirfarandi flokka: fjáreignir á gangvirði gegnum rekstrarreikning, lán og

kröfur og fjáreignir til sölu .

Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstrarreikning

Fjáreignir eru flokkaðar á gangvirði gegnum rekstrarreikning séu þær veltufjáreign eða ef þær eru tilgreindar á gangvirði

gegnum rekstrarreikning við upphaflega skráningu í bókhald . Fjáreignir eru tilgreindar á gangvirði gegnum rekstrarreikning

ef ákvarðanir félagsins um kaup og sölu byggjast á gangvirði þeirra í samræmi við skrásetta áhættustýringu félagsins eða

fjárfestingastefnu . Við upphaflega skráningu er beinn viðskiptakostnaður færður í rekstrarreikning þegar hann fellur til .

Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstrarreikning eru færðar á gangvirði í efnahagsreikning og gangvirðisbreytingar þaðan í frá

eru færðar í rekstrarreikning .

Fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eru eignarhlutir í öðrum félögum og skuldabréfaeign .

Lán og kröfur

Lán og kröfur eru fjáreignir með föstum eða ákvarðanlegum greiðslum, sem ekki eru skráðar á virkum markaði . Slíkar eignir

eru upphaflega færðar á gangvirði að viðbættum öllum tengdum viðskiptakostnaði . Eftir upphaflega skráningu eru lán og kröfur

metin á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti, að frádreginni virðisrýrnun þegar við á .

Lán og kröfur samanstanda af handbæru fé og viðskiptakröfum og öðrum skammtímakröfum .

Til handbærs fjár telst sjóður og óbundnar bankainnistæður sem er til ráðstöfunar innan þriggja mánaða .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 40: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

3. MIKILVæGAR REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR, FRAMHALd:c. Fjármálagerningar, framhald:

(i) Fjáreignir aðrar en afleiðusamningar, framhald

Fjáreignir til sölu

Fjáreignir til sölu eru fjáreignir aðrar en afleiðusamningar sem ætlun er að selja og ekki eru flokkaðar í framangreinda flokka .

Fjárfestingar félagsins í tilteknum skuldabréfum eru flokkaðar sem fjáreignir til sölu . Eftir upphaflega skráningu í bókhald eru þær

færðar á gangvirði og breytingar á þeim, aðrar en virðisrýrnun og gengismunur á fjáreignum til sölu, eru færðar meðal annarra

tekna og gjalda færða á eigið fé í yfirliti um heildarafkomu og sýndar sem sérstakur liður meðal eigin fjár . Gangvirðisbreytingar,

sem færðar hafa verið meðal annarra tekna og gjalda, eru færðar í rekstrarreikning þegar fjáreign til sölu er afskráð .

Í árslok 2011 átti félagið engar fjáreignir sem flokkaðar voru sem fjáreignir til sölu .

(ii) Fjárskuldir aðrar en afleiðusamningar

Skuldabréf og víkjandi skuldir eru bókfærðar á þeim degi sem til þeirra er stofnað . Allar aðrar fjárskuldir, þ .m .t . skuldir metnar á

gangvirði gegnum rekstrarreikning eru upphaflega færðar á þeim viðskiptadegi þegar félagið gerist aðili að samningsbundnum

ákvæðum fjármálagerningsins .

Félagið afskráir fjárskuld þegar samningsbundnum skyldum vegna skuldagerningsins er lokið, þær felldar niður eða falla úr gildi .

Fjáreignum og fjárskuldum er jafnað saman og hrein fjárhæð færð í efnahagsreikning þegar og aðeins þegar lagalegur réttur

félagsins er til staðar um jöfnun og fyrirhugað er annaðhvort að gera upp með jöfnun fjáreigna og fjárskulda eða innleysa eignina

og gera upp skuldina á sama tíma .

Félagið flokkar fjárskuldir aðrar en afleiðusamninga sem aðrar fjárskuldir . Slíkar skuldir eru upphaflega færðar á gangvirði að

viðbættum tengdum viðskiptakostnaði . Eftir upphaflega skráningu eru þessar fjárskuldir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði

miðað við virka vexti .

Til fjárskulda félagsins annarra en afleiðusamninga teljast: lántökur, viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir .

(iii) Afleiðusamningar

Afleiðusamningar eru upphaflega færðir á gangvirði . Beinn viðskiptakostnaður vegna þeirra er færður í rekstrarreikning eftir því

sem hann fellur til . Eftir upphaflega skráningu eru afleiðusamningar færðir á gangvirði í efnahagsreikning og gangvirðisbreytingar

færðar í rekstrarreikning meðal fjármunatekna og fjármagnsgjalda í rekstrarreikningi og yfirliti um heildarafkomu .

Aðskiljanlegar innbyggðar afleiður

Innbyggðar afleiður eru aðskildar frá grunnsamningum og færðar sérstaklega þegar efnahagsleg einkenni og áhætta

grunnsamnings og innbyggðrar afleiðu eru ekki nátengd, annar gerningur með sömu ákvæði og innbyggða afleiðan væri

skilgreindur sem afleiðusamningur og blandaði gerningurinn er ekki metinn á gangvirði gegnum rekstrarreikning .

Gangvirðisbreytingar aðgreindra innbyggðra afleiða eru færðar í rekstrarreikning meðal fjármunatekna og fjármagnsgjalda í

rekstarreikningi og yfirliti um heildarafkomu .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

HS

OR

KA

HF

Page 41: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

3. MIKILVæGAR REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR, FRAMHALd:c. Fjármálagerningar, framhald:

(iii) Hlutafé

Almennir hlutir

Beinn kostnaður við útgáfu almenna hluta er færður til lækkunar á eigin fé að frádregnum tekjuskattsáhrifum .

Kaup á eigin hlutum

Þegar hlutafé flokkað sem eigið fé er keypt aftur, er kaupverðið að meðtöldum beinum kostnaði og að frádregnum tekjuskatti,

fært til lækkunar á eigin fé . Endurkeyptir hlutir eru flokkaðir sem eigin hlutir og færðir til lækkunar á eigin fé . Þegar eigin hlutir

eru seldir eða endurútgefnir er sú fjárhæð sem móttekin er fyrir hlutina færð til hækkunar á eigin fé og yfir- eða undirverð á

viðskiptunum er fært til hækkunar eða lækkunar á yfirverðsreikningi .

d. Rekstrarfjármunir

(i) Færsla og mat

Rekstrarfjármunir félagsins eru færðir til eignar á kostnaðarverði eða endurmetnu kostnaðarverði, að frádregnum uppsöfnuðum

afskriftum og virðisrýrnun .

Kostnaðarverð samanstendur af beinum kostnaði sem fellur til við kaupin . Kostnaðarverð rekstrarfjármuna sem félagið

byggir sjálft innifelur efniskostnað, launakostnað og annan kostnað sem fellur til við að koma eigninni í notkun og eignfærðan

fjármagnskostnað . Aðkeyptur hugbúnaður sem er nauðsynlegur hluti til að starfrækja viðkomandi búnað eru færður til eignar

sem hluti af kostnaðarverði búnaðar .

Virkjanir, dreifikerfi og fasteignir félagsins eru skráðar á endurmetnu kostnaðarverði í efnahagsreikningnum, sem er gangvirði

eignanna á endurmatsdegi að frádregnum uppsöfnuðum afskriftum . Endurmat þessara eigna er unnið með reglubundnum

hætti . Allar hækkanir vegna endurmatsins eru færðar á endurmatsreikning meðal eigin fjár að frádregnum tekjuskatti .

Afskriftir af endurmetna verðinu eru færðar í rekstrarreikning . Við sölu eignar, eða þegar hætt er að nota hana, er sá hluti

endurmatsreikningsins sem tilheyrir eigninni færður á óráðstafað eigið fé . Afskriftir endurmats, að frádregnum skattáhrifum, eru

árlega færðar á óráðstafað eigið fé .

Þegar rekstrarfjármunir eru samsettir úr einingum með ólíkan nýtingartíma eru einingarnar aðgreindar meðal rekstrarfjármuna .

Hagnaður af sölu rekstrarfjármuna, sem er mismunur á söluverði og bókfærðu verði eignarinnar er færður í rekstrarreikning

meðal annarra tekna, en tap af sölu meðal annars rekstrarkostnaðar . Þegar endurmetnar eignir eru seldar eru endurmatið flutt

á óráðstafað eigið fé .

(ii) Kostnaður sem fellur til síðar

Kostnaður sem fellur til síðar er aðeins eignfærður ef hann eykur væntan framtíðarávinning þeirrar eignar sem hann tengist .

Reglulegar viðgerðir og viðhald er fært til gjalda þegar kostnaður fellur til .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 42: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

3. MIKILVæGAR REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR, FRAMHALd:c. Fjármálagerningar, framhald:

(iii) Afskriftir

Afskriftir eru reiknaðar af afskrifanlegri fjárhæð sem er kostnaðarverð eignarinnar eða endurmetið kostnaðarverð að frádregnu

niðurlagsverði . Verulegur einstakir hlutar einstakra eigna eru metnir og ef hluturinn hefur nýtingartíma sem er annar en eignin

sjálf, þá er hluturinn afskrifaður sérstaklega .

Afskriftir eru færðar línulega í rekstrarreikning miðað við áætlaðan nýtingartíma einstakra hluta rekstrarfjármuna . Land er ekki

afskrifað .

Rekstrarfjármunir eru afskrifaðir frá þeim degi sem þeir eru uppsettir og tilbúnir til notkunar eða í tilviki eigna sem félagið byggir

sjálft, frá þeim degi sem eignin er fullgerð og tilbúin til notkunar .

Áætlaður nýtingartími vegna ársins og samanburðarárs greinist þannig:

Orkuver . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40 ár

Borholur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 ár

Rafveitukerfi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 ár

Hitaveitu- og ferskvatnskerfi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 ár

Fasteignir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 ár

Aðrir rekstrarfjármunir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 - 20 ár

Afskriftaraðferðir, nýtingartími og niðurlagsverð eru endurmetin á hverjum uppgjörsdegi og uppfærð ef það er viðeigandi .

e. óefnislegar eignir

(i) Rannsóknar- og þróunarkostnaður

Kostnaður vegna rannsókna sem gerðar eru í þeim tilgangi að kanna jarðhitasvæði þar sem óvissa ríkir um nýtingarmöguleika

svo og til að afla nýrrar vísinda- eða tækniþekkingar er færður í rekstrarreikning þegar til hans er stofnað .

Þróun felur í sér könnun á jarðhitasvæðum þar sem líkur eru á nýtingu og virkjun í framtíðinni ásamt áætlun eða hönnun því

tengdu . Þróunarkostnaður er aðeins eignfærður ef hægt er að meta hann á áreiðanlegan hátt, ef það eru líkur á tæknilegum eða

hagrænum ábata í framtíðinni og félagið ætlar sér og hefur getu til að ljúka þróuninni og nýta eða selja virkjunina . Eignfærður

kostnaður samanstendur af efniskostnaði, beinum launakostnaði og rekstrarkostnaði sem hægt er að rekja beint til þess sem í

þróun er . Annar þróunarkostnaður er gjaldfærður þegar hann fellur til .

Þegar ákvörðun um virkjun hefur verið tekin og öll tilskilin leyfi hafa fengist, er undirbúningskostnaður vegna virkjunar eignfærður

meðal rekstrarfjármuna sem orkuver í byggingu .

Eignfærður þróunarkostnaður er metinn á kostnaðarverði að frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun .

(ii) Aðrar óefnislegar eignir

Aðrar óefnislegar eignir keyptar af félaginu sem hafa skilgreindan nýtingartíma eru metnar á kostnaðarverði að frádregnum

uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun .

(iii) Kostnaður sem fellur til síðar

Kostnaður sem fellur til síðar er aðeins eignfærður ef hann eykur væntan framtíðarávinning þeirrar eignar sem hann tengist .

Allur annar kostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar hann fellur til .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

HS

OR

KA

HF

Page 43: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

3. MIKILVæGAR REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR, FRAMHALd:e. óefnislegar eignir, framhald:

(iv) Afskriftir

Afskriftir eru reiknaðar af kostnaðarverði eignarinnar að frádregnu niðurlagsverði .

Afskriftir eru færðar línulega í rekstrarreikning miðað við áætlaðan nýtingartíma óefnislegra eigna frá þeim degi þegar notkun

hefst . Áætlaður nýtingartími ársins og samanburðarárs greinist þannig:

Hugbúnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5-10 ár

Afskriftaraðferðir, nýtingartími og niðurlagsverð eru endurmetin á hverjum uppgjörsdegi og uppfærð ef það er viðeigandi .

f. Leigðar eignir

Leigusamningar teljast til rekstrarleigusamninga og eru hinar leigðu eignir ekki færðar til eignar í efnahagsreikningi félagsins .

g. Rekstrarvörubirgðir

Rekstrarvörubirgðir eru metnar á kostnaðarverði eða hreinu söluvirði, hvoru sem lægra reynist . Kostnaðarverð birgða byggir á

fyrst inn - fyrst út reglunni og innifelur kostnað sem fellur til við að afla birgðanna og koma þeim á þann stað og í það ástand

sem þær eru í á uppgjörsdegi . Hreint söluvirði er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum að frádregnum áætluðum kostnaði

við að selja vöru .

h. Virðisrýrnun

(i) Fjáreignir sem ekki eru afleiðusamningar

Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar sé hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna sem ekki eru færðar á

gangvirði . Fjáreign telst hafa rýrnað í virði ef hlutlægar vísbendingar eru um að atburður hafi átt sér stað, eftir upphaflega

skráningu eignarinnar, sem leiðir til þess að vænt framtíðarsjóðstreymi af eigninni verði lægra en áður var talið og hægt er að

meta áhrif atburðarins með áreiðanlegum hætti .

Við mat á virðisrýrnun einstakra flokka fjáreigna styðst félagið við sögulega reynslu af slíkum eignum, þá dagsetningu sem hægt

væri að endurheimta tapið og fjárhæð taps, með tilliti til mats stjórnenda á hvort núverandi efnahags- og lánsaðstæður leiði til

að tapið verði í raun hærra eða lægra en söguleg reynsla segir til um .

(ii) Aðrar eignir

Bókfært verð annarra eigna félagsins, að undanskildum birgðum og tekjuskattseign, er yfirfarið á hverjum uppgjörsdegi til að

meta hvort vísbendingar séu um virðisrýrnun þeirra . Sé einhver slík vísbending til staðar er endurheimtanleg fjárhæð eignarinnar

metin . Vegna óefnislegra eigna þar sem notkun hefur ekki hafist er endurheimtanleg fjárhæð metin árlega á sama tíma .

Virðisrýrnun er gjaldfærð þegar bókfært verð eignar er hærra en endurheimtanleg fjárhæð hennar . Virðisrýrnun endurmetinna

rekstrarfjármuna er færð á endurmatsreikning meðal eigin fjár . Virðisrýrnun annarra eigna er gjaldfærð í rekstrarreikningi .

Endurheimtanleg fjárhæð eignar er hreint gangvirði hennar að frádregnum sölukostnaði eða nýtingarvirði, hvort sem hærra

reynist . Nýtingarvirði er metið miðað við áætlað framtíðarsjóðstreymi, sem er núvirt með vöxtum fyrir skatta, sem endurspegla

mat markaðarins á tímavirði peninga hverju sinni og þeirri áhættu sem fylgir eigninni .

Virðisrýrnun er bakfærð ef breyting hefur orðið á mati sem notað var við útreikning á endurheimtanlegri fjárhæð . Virðisrýrnun er

einungis bakfærð að því marki að bókfært verð eignar sé ekki umfram það sem verið hefði, að frádregnum afskriftum, ef engin

virðisrýrnun hefði verið færð .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 44: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

3. MIKILVæGAR REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR, FRAMHALd:i. Hlunnindi starfsmanna

(i) Iðgjaldatengd lífeyriskerfi

Iðgjaldatengd lífeyriskerfi eru eftirlaunahlunnindi þar sem félagið greiðir föst framlög til lífeyrissjóða og ber hvorki lagalega né

ætlaða skyldu til að greiða frekari framlög . Kostnaður vegna framlaga í iðgjaldatengd lífeyriskerfi er gjaldfærður sem laun og

launatengd gjöld í rekstrarreikningi á þeim tímabilum sem starfsmenn veita félaginu þjónustu . Fyrirframgreidd framlög eru færð

til eignar að því marki sem endurgreiðsla eða lækkun á framtíðargreiðslum er fyrir hendi .

(ii) Réttindatengd lífeyriskerfi

Skuldbinding félagsins vegna réttindatengdra lífeyriskerfa er reiknuð sérstaklega fyrir hvert kerfi með því að áætla framtíðarvirði

lífeyrisréttinda sem núverandi og fyrrverandi starfsmenn hafa áunnið sér á yfirstandandi og fyrri tímabilum . Réttindin eru

afvöxtuð til að finna núvirði þeirra . Tryggingafræðingur reiknar skuldbindingu á grundvelli aðferðar sem miðast við áunnin

réttindi . Breytingar á skuldbindingunni eru færðar í rekstrarreikning þegar þær falla til .

j. Skuldbindingar

Skuldbinding er færð í efnahagsreikninginn þegar félaginu ber lagaleg skylda eða það hefur tekið á sig skuldbindingu

vegna fyrri atburðar og líklegt er að kostnaður lendi á því við að gera upp skuldbindinguna . Skuldbindingin er metin út frá

væntu framtíðarfjárflæði, sem er núvirt með vöxtum fyrir skatta sem endurspegla markaðsvexti og þá áhættu sem fylgir

skuldbindingunni . Bakfærsla núvirðingarinnar er færð sem fjármagnsgjöld .

k. tekjur

Tekjur af sölu á raforku og vatni ásamt orkuflutningi eru færðar í rekstrarreikning samkvæmt mældri afhendingu til kaupenda á

tímabilinu . Á milli mælinga er notkun áætluð út frá fyrri reynslu . Aðrar tekjur eru færðar við afhendingu vöru eða þjónustu .

Þjónustutekjur frá HS Veitum hf eru byggðar á þjónustusamningi og færðar þegar þjónusta hefur verið innt af hendi .

Leigutekjur eru færðar línulega í rekstrarreikning á leigutímanum .

l. Rekstrarleigugreiðslur

Greiðslur vegna rekstrarleigusamninga eru færðar línulega í rekstrarreikning á leigutímanum .

m. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af fjárfestingum, arðtekjum, gangvirðisbreytingum fjáreigna á gangvirði gegnum

rekstrarreikning, gengishagnaði af erlendum gjaldmiðlum og hagnaði af afleiðum sem er færður í rekstrarreikning . Vaxtatekjur

eru færðar í rekstrarreikning eftir því sem þær falla til miðað við virka vexti . Arðtekjur eru færðar í rekstrarreikning á þeim degi

sem arðsúthlutun er samþykkt .

Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af lántökum, bakfærslu núvirðingar skuldbindinga, gengistapi af erlendum

gjaldmiðlum, tapi af afleiðum sem fært er í rekstrarreikning, gangvirðisbreytingum fjáreigna á gangvirði gegnum rekstrarreikning

og virðisrýrnun fjáreigna . Lántökukostnaður sem ekki er vegna kaupa eða bygginga hæfra eigna er gjaldfærður í rekstrarreikning

miðað við virka vexti .

Hagnaði eða tapi vegna gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla er jafnað saman og fært annað hvort sem fjármunatekjur eða

fjármagnsgjöld eftir því sem við á .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

HS

OR

KA

HF

Page 45: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

3. MIKILVæGAR REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR, FRAMHALd:n. tekjuskattur

Gjaldfærður tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti . Tekjuskattur til greiðslu og frestaður

tekjuskattur er færður í rekstrarreikning nema þegar hann tengist liðum sem eru færðir beint á eigið fé eða meðal annarra tekna

og gjalda færðra á eigið fé í yfirliti um heildarafkomu .

Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er að komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar ársins, miðað

við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára .

Frestaður tekjuskattur er færður vegna tímabundinna mismuna á bókfærðu verði eigna og skulda í ársreikningnum annars

vegar og skattverði þeirra hins vegar . Útreikningur á frestuðum skatti byggir á því skatthlutfalli sem vænst er að verði í gildi

þegar tímabundnir mismunir koma til með að snúast við, miðað við gildandi lög á uppgjörsdegi . Frestaðri tekjuskattseign og

skuld er jafnað saman ef til staðar er lagaleg heimild til jafna tekjuskatti til greiðslu á móti skatteign og þær tilheyra sömu

skattyfirvöldum .

Tekjuskattseign er færð vegna yfirfæranlegs skattalegs taps, skattaívilnana og frádráttarbærs tímabundinsmismunar að því

marki sem líklegt er talið að skattskyldur hagnaður verði til ráðstöfunar í framtíðinni sem unnt verður að nýta eignina á móti .

Tekjuskattseignin er metin á hverjum uppgjörsdegi og lækkuð að því marki sem talið er líklegt að hún nýtist ekki .

o. Hagnaður á hlut

Í ársreikningnum er sýndur grunnhagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut fyrir almenna hluti í félaginu . Grunnhagnaður á hlut

er reiknaður sem hlutfall afkomu, sem ráðstafað er til almennra hluthafa í félaginu, og vegins meðalfjölda útistandandi almennra

hluta á árinu . Þynntur hagnaður á hlut er jafn grunnhagnaði þar sem félagið hefur ekki gert kaupréttarsamninga eða gefið út

breytanleg skuldabréf .

p. Starfsþáttayfirlit

Starfsþáttur er eining innan félagsins sem með starfsemi sinni getur aflað tekna og stofnað til útgjalda, þar á meðal tekjur og

gjöld vegna viðskipta við aðra starfsþætti félagsins . Við ákvörðun stjórnenda um úthlutun auðlinda til starfsþátta og til að meta

árangur er afkoma þeirra starfsþátta, sem tiltækar fjárhagsupplýsingar liggja fyrir um, yfirfarin reglulega .

q. nýir reikningsskilastaðar og túlkanir

Nokkrir nýir reikningsskilastaðlar, breytingar á reikningsskilastöðlum og túlkanir þá þeim hafa tekið gildir fyrir reikningsskilaár

sem byrja eftir 1 . janúar 2011, og hafa ekki verið notaðir við gerð þessa ársreiknings . Ekki er gert ráð fyrir að neinir af þessum

stöðlum muni hafa veruleg áhrif á reikningsskil félagsins .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

4. ÁKVÖRÐUN GANGVIRÐIS Nokkrar reikningsskilaaðferðir og skýringar félagsins krefjast þess að gangvirði sé ákvarðað, bæði fyrir fjáreignir og fjárskuldir og

aðrar eignir og skuldir . Gangvirði hefur verið ákvarðað vegna mats og/eða skýringa samkvæmt eftirfarandi aðferðum . Þar sem

við á eru frekari upplýsingar um forsendur gangvirðis eigna eða skulda í skýringum um viðkomandi eignir eða skuldir .

a. Rekstrarfjármunir

Mat á gangvirði rekstrarfjármuna er ákvarðað út frá tekjuaðferð eða sjóðsstreymisgreiningaraðferð þar sem vænt fjárstreymi

rekstrareininga sem rekstrarfjármunir tilheyra er fært til núvirðis .

Gangvirði fasteigna er markaðsverð þeirra samkvæmt verðmati sem unnið var af löggiltum fasteignasala .

b. Fjárfestingar í hlutabréfum og skuldabréfum

Gangvirði fjáreigna, þar sem gangvirðisbreytingar eru færðar í rekstrarreikning, er fundið með hliðsjón af markaðsverði þeirra á

uppgjörsdegi . Ef markaðsverð er ekki til, er gangvirðið fundið með viðurkenndum matsaðferðum .

c. Viðskiptakröfur og aðrar kröfur

Gangvirði viðskiptakrafna og annarra krafna er metið á núvirði vænts framtíðargreiðsluflæðis, sem afvaxtað er á markaðsvöxtum

uppgjörsdags . Gangvirði er einungis metið svo unnt sé að upplýsa um það í skýringum .

d. Afleiður

Gangvirði afleiða er byggt á skráðu markaðsvirði þeirra, ef til er . Ef markaðsverð er ekki til, er gangvirðið fundið með

viðurkenndum matsaðferðum .

Matsaðferðir geta falið í sér að notast er við verð í nýlegum viðskiptum á milli ótengdra aðila . Tekið er mið af verðmæti

annarra fjármálagerninga sem eru áþekkir þeim gerningi sem um ræðir, stuðst við aðferðir til að meta núvirt fjárstreymi

eða aðrar verðmatsaðferðir sem beita má til að meta með áreiðanlegum hætti raunverulegt markaðsverðmæti . Við

beitingu matsaðferða eru allir þættir notaðir sem markaðsaðilar myndu nota við verðmat og aðferðirnar eru í samræmi

við viðurkenndar aðferðir við að verðleggja fjármálagerninga .

Áreiðanlegasta sönnun á gangvirði afleiðusamninganna í upphafi er kaupverðið, nema gangvirði gerningsins sé

sannanlegt með samanburði við önnur skráð og nýleg markaðsviðskipti á samskonar fjármálagerningi eða byggt á

matsaðferð þar sem breytur byggja eingöngu á markaðsgögnum . Þegar slík gögn eru fyrir hendi færir fyrirtækið

hagnað eða tap á upphaflegum skráningardegi gerninga .

e. Fjárskuldir sem ekki teljast afleiður

Gangvirði fjárskulda, sem einungis er ákvarðað vegna skýringa, er reiknað núvirði framtíðarflæðis höfuðstóls og vaxta og er

afvaxtað með markaðsvöxtum á uppgjörsdegi .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 46: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

4. ÁKVÖRÐUN GANGVIRÐIS Nokkrar reikningsskilaaðferðir og skýringar félagsins krefjast þess að gangvirði sé ákvarðað, bæði fyrir fjáreignir og fjárskuldir og

aðrar eignir og skuldir . Gangvirði hefur verið ákvarðað vegna mats og/eða skýringa samkvæmt eftirfarandi aðferðum . Þar sem

við á eru frekari upplýsingar um forsendur gangvirðis eigna eða skulda í skýringum um viðkomandi eignir eða skuldir .

a. Rekstrarfjármunir

Mat á gangvirði rekstrarfjármuna er ákvarðað út frá tekjuaðferð eða sjóðsstreymisgreiningu þar sem vænt fjárstreymi

rekstrareininga sem rekstrarfjármunir tilheyra er fært til núvirðis .

Gangvirði fasteigna er markaðsverð þeirra samkvæmt verðmati sem unnið var af löggiltum fasteignasala .

b. Fjárfestingar í hlutabréfum og skuldabréfum

Gangvirði fjáreigna, þar sem gangvirðisbreytingar eru færðar í rekstrarreikning, er fundið með hliðsjón af markaðsverði þeirra á

uppgjörsdegi . Ef markaðsverð er ekki til, er gangvirðið fundið með viðurkenndum matsaðferðum .

c. Viðskiptakröfur og aðrar kröfur

Gangvirði viðskiptakrafna og annarra krafna er metið á núvirði vænts framtíðargreiðsluflæðis, sem afvaxtað er á markaðsvöxtum

uppgjörsdags . Gangvirði er einungis metið svo unnt sé að upplýsa um það í skýringum .

d. Afleiður

Gangvirði afleiða er byggt á skráðu markaðsverði þeirra, ef til er . Ef markaðsverð er ekki til, er gangvirðið fundið með

viðurkenndum matsaðferðum .

Matsaðferðir geta falið í sér að notast er við verð í nýlegum viðskiptum á milli ótengdra aðila . Tekið er mið af verðmæti annarra

fjármálagerninga sem eru áþekkir þeim gerningi sem um ræðir, stuðst við aðferðir til að meta núvirt fjárstreymi eða aðrar

verðmatsaðferðir sem beita má til að meta með áreiðanlegum hætti raunverulegt markaðsverðmæti . Við beitingu matsaðferða

eru allir þættir notaðir sem markaðsaðilar myndu nota við verðmat og aðferðirnar eru í samræmi við viðurkenndar aðferðir við

að verðleggja fjármálagerninga .

Áreiðanlegasta sönnun á gangvirði afleiðusamninga í upphafi er kaupverðið, nema gangvirði gerningsins sé sannanlegt

með samanburði við önnur skráð og nýleg markaðsviðskipti á samskonar fjármálagerningi eða byggt á matsaðferð þar sem

breytur byggja eingöngu á markaðsgögnum . Þegar slík gögn eru fyrir hendi færir fyrirtækið hagnað eða tap á upphaflegum

skráningardegi gerninga .

e. Fjárskuldir sem ekki teljast afleiður

Gangvirði fjárskulda, sem einungis er ákvarðað vegna skýringa, er reiknað núvirði framtíðarflæðis höfuðstóls og vaxta og er

afvaxtað með markaðsvöxtum á uppgjörsdegi .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

HS

OR

KA

HF

Page 47: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

5. STARFSÞÁTTAYFIRLITFélagið er með þrjá starfsþætti sem lýst er hér á eftir:

Orkuframleiðsla

Framleiðsla og sala á raforku, heitu vatni og jarðhitavökva .

Raforkusala

Kaup og sala á raforku til annarra notenda en stóriðju og raforkufyrirtækja .

Annað

Sala á þjónustu, leiga á húsnæði og tækjum og önnur sala .

Orku- Raforku-

framleiðsla sala Annað Samtals

Árið 2011

Tekjur frá viðskiptamönnum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .095 .397 2 .387 .540 948 .447 7 .431 .384

Innri tekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 947 .851 947 .851

Heildartekjur starfsþátta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 .043 .248 2 .387 .540 948 .447 8 .379 .235

Rekstrarafkoma starfsþátta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .575 .266 110 .254 16 .583 1 .702 .103

Óskiptir liðir

Hrein fjármagnsgjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 2 .822 .807 )

Hlutdeild í tapi hlutdeildarfélags . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 39 .213 )

Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 223 .163

Tap ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 936 .754 )

Eignir starfsþátta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29 .698 .633 50 .886 580 .994 30 .330 .513

Óskiptar eignir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9 .573 .500

Eignir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 39 .904 .013

Óskiptar skuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23 .506 .745

Fjárfestingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 778 .136 10 .353 9 .145 797 .634

Afskriftir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 932 .200 5 .219 38 .214 975 .633

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 48: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

5. STARFSÞÁTTAYFIRLIT, FRAMHALd: Orku- Raforku-

framleiðsla sala Annað Samtals

Árið 2010

Tekjur frá viðskiptamönnum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .051 .003 2 .059 .966 882 .804 6 .993 .773

Innri tekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 710 .416 710 .416

Heildartekjur starfsþátta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .761 .419 2 .059 .966 882 .804 7 .704 .189

Rekstrarafkoma starfsþátta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .814 .570 15 .469 65 .251 1 .895 .290

Óskiptir liðir

Hrein fjármagnsgjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 688 .712 )

Hlutdeild í tapi hlutdeildarfélags . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 177 .467 )

Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 164 .549 )

Hagnaður ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 864 .562

Eignir starfsþátta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29 .846 .428 54 .871 608 .263 30 .509 .562

Óskiptar eignir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11 .026 .006

Eignir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 .535 .568

Óskiptar skuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 .239 .612

Fjárfestingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .802 .800 4 .635 23 .262 2 .830 .697

Afskriftir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 930 .682 10 .789 46 .732 988 .203

Orkuframleiðsla

Tekjur orkuframleiðslu greinast þannig:

Rafmagn Heitt vatn Annað Samtals

Árið 2011

Tekjur frá viðskiptamönnum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 .300 .317 625 .091 169 .989 4 .095 .397

Innri tekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 947 .851 947 .851

Heildartekjur starfsþáttar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .248 .168 625 .091 169 .989 5 .043 .248

Árið 2010

Tekjur frá viðskiptamönnum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 .377 .178 592 .157 81 .668 4 .051 .003

Innri tekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 710 .416 710 .416

Heildartekjur starfsþáttar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .087 .594 592 .157 81 .668 4 .761 .419

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

HS

OR

KA

HF

Page 49: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

6. MIKILVæGIR VIÐSKIpTAVINIR Tekjur frá einum af viðskiptavinum félagsins í orkuframleiðslu nema 3 .020 millj . kr . (2010: 3 .110 millj . kr .) .

Tekjur frá HS Veitum hf greinast á eftirfarandi hátt:

Orku- Rafmagns-

framleiðsla sala Annað Samtals

Tekjur 2011 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 676 .832 204 .768 842 .981 1 .724 .581

Tekjur 2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 643 .480 166 .365 808 .076 1 .617 .921

7. FRAMLEIÐSLUKOSTNAÐUR OG KOSTNAÐARVERÐ SöLU Framleiðslukostnaður og kostnaðarverð sölu greinist þannig:

2011 2010

Framleiðslukostnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .769 .758 2 .659 .229

Kostnaðarverð sölu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .239 .137 1 .215 .971

Kostnaðarverð þjónustu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 963 .440 817 .553

Framleiðslukostnaður og kostnaðarverð sölu samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .972 .335 4 .692 .753

8. ANNAR REKSTRARKOSTNAÐUR Annar rekstrarkostnaður greinist þannig:

Laun og launatengd gjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 145 .435 130 .517

Hækkun lífeyrisskuldbindingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 74 .556 8 .115

Stjórnunarkostnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 520 .833 181 .066

Afskriftir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 .122 86 .032

Annar rekstrarkostnaður samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 756 .946 405 .730

Stærstur hluti hækkunar stjórnunarkostnaðar á árinu 2011 skýrist af gerðardómsmáli gegn Norðuráli (Helguvík) .

Á árinu 2010 var eignfærður kostnaður vegna nýrra höfuðstöðva að fjárhæð 63 millj . kr . afskrifaður .

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 50: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

9. LAUN OG LAUNATENGd GJöLd Laun og launatengd gjöld greinast þannig:

2011 2010

Laun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 962 .669 861 .063

Framlag í iðgjaldatengda lífeyrissjóði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 94 .011 83 .691

Hækkun lífeyrisskuldbindingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 242 .065 92 .618

Önnur launatengd gjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 145 .587 128 .292

Laun og launatengd gjöld samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .444 .332 1 .165 .664

Meðalfjöldi starfsmanna umreiknaður í heilsársstörf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 136 136

Laun og launatengd gjöld, að meðtalinni hækkun lífeyrisskuldbindingar, skiptast þannig:

Eignfært á framkvæmdir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34 .729 39 .822

Framleiðslukostnaður og kostnaðarverð sölu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .189 .612 987 .210

Annar rekstrarkostnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 219 .991 138 .632

Laun og launatengd gjöld samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .444 .332 1 .165 .664

Laun stjórnar og framkvæmdastjórnar námu samtals 48 millj . kr . á árinu 2011 (2010: 45 millj . kr .) .

10. AFSKRIFTIR OG VIRÐISRýRNUN Afskriftir og virðisrýrnun greinast þannig:

Afskriftir rekstrarfjármuna, sbr . skýringu 13 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 950 .841 954 .710

Afskriftir óefnislegra eigna, sbr . skýringu 15 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 .792 33 .493

Afskriftir færðar í rekstrarreikning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 975 .633 988 .203

Afskriftir skiptast þannig:

Framleiðslukostnaður og kostnaðarverð sölu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 959 .511 902 .171

Annar rekstrarkostnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 .122 86 .032

Afskriftir færðar í rekstrarreikning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 975 .633 988 .203

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

HS

OR

KA

HF

Page 51: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

11. FJÁRMUNATEKJUR OG FJÁRMAGNSGJÖLd Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld greinast þannig:

Vaxtatekjur af lánum og kröfum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 84 .944 54 .565

Vaxtatekjur af fjáreignum til sölu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 .429 122 .427

Gangvirðisbreytingar fjáreigna færðra á gangvirði gegnum rekstrarreikning . . . . . . . . . . . . . . . . . 107 .588 59 .032

Gengishagnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 927 .722

Fjármunatekjur samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 195 .961 1 .163 .746

Vaxtagjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 575 .342 ) ( 674 .268 )

Verðbætur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 173 .654 ) ( 87 .673 )

Gangvirðisbreytingar fjáreigna færðra á gangvirði gegnum rekstrarreikning . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 ( 100 .468 )

Gengistap . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 845 .693 ) 0

Fjármagnsgjöld samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .594 .689 ) ( 862 .409 )

Gangvirðisbreyting gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamninga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 .136 405 .946

Gangvirðisbreyting innbyggðra afleiða í raforkusölusamningum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .465 .215 ) ( 1 .395 .995 )

Hrein fjármagnsgjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 2 .822 .807 ) ( 688 .712 )

Eignfærðir vextir námu 26 millj . kr . á árinu (2010: 0 millj . kr .) .

12. TEKJUSKATTUR Frestaður tekjuskattur í rekstrarreikningi greinist þannig:

2011 2010

Uppruni og bakfærsla á tímabundnum mismun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 223 .163 ( 235 .268 )

Áhrif breytingar á skatthlutfalli . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 70 .719

Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 223 .163 ( 164 .549 )

Virkt skatthlutfall greinist þannig:

2011 2010

(Tap) hagnaður ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 936 .754 ) 864 .562

Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 223 .163 ) 164 .549

(Tap) hagnaður ársins fyrir skatt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .159 .917 ) 1 .029 .111

Tekjuskattur skv . gildandi skatthlutfalli . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20,0% 231 .983 18,0% ( 185 .240 )

Breytingar á skatthlutfalli úr 18% í 20% . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0,0% 0 6,9% 70 .719

Áhrif hlutdeildarfélaga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0,7% ( 7 .843 ) ( 3,1% ) ( 31 .944 )

Aðrir liðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0,1% ( 977 ) ( 1,8% ) ( 18 .084 )

Virkt tekjuskattshlutfall . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 19,2% ) 223 .163 ( 16,0% ) ( 164 .549 )

Frestaður tekjuskattur færður á eigið fé greinist þannig:

2011 2010

Áhrif breytinga á skatthlutfalli . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 43 .089

0 43 .089

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 52: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

13. REKSTRARFJÁRMUNIR Endurmat rekstrarfjármuna

Virði virkjana félagsins var endurmetið miðað við gangvirði þann 31 . desember 2009 . Við núvirðisútreikninga er notuð

vaxtaprósenta sem samsvarar vegnu meðaltali fjármagnskostnaðar félagsins, þ .e . kostnaður eigin fjár og vaxtaberandi skulda,

að teknu tilliti til skatta . Notaðar voru afvöxtunarhlutföllin 10,98% fyrir Svartsengi og 8,28% fyrir Reykjanes . Fjárstreymi var

áætlað í samræmi við rekstraráætlanir næstu fimm ára og framtíðarvirði reiknað fyrir árin þar á eftir . Í fjárstreymi er gert ráð

fyrir að vöxtur tekna á fyrsta ári verði 14,9% fyrir Svartsengi og 39,2% fyrir Reykjanes vegna hærra álverðs í miðað við árið

2009, fyrir næstu tvö til fimm ár var gert ráð fyrir að þessi hækkun yrði 2,4% til 4,4% og árlegur framtíðarvöxtur tekna yrði

2,9% . Útreikningurinn var gerður af óháðum matssérfræðingum .

Virðisrýrnunarpróf

Stjórnendur hafa kannað hvort til staðar sé vísbending um virðisrýrnun á rekstrarfjármunum félagsins í lok árs 2011 og bendir

ekkert til að svo sé .

Rekstrarfjármunir greinast þannig: Aðrir

rekstrar-

Orkuver fjármunir Samtals

Kostnaðarverð

Staða 1 .1 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 .916 .940 1 .785 .805 26 .702 .745

Viðbætur á árinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 241 .583 2 .122 243 .705

Selt og aflagt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 ( 161 .816 ) ( 161 .816 )

Staða 31 .12 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25 .158 .523 1 .626 .111 26 .784 .634

Flutt af rekstrarfjármunum í byggingu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .821 .095 0 1 .821 .095

Viðbætur á árinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 116 .627 35 .819 152 .446

Selt og aflagt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 ( 10 .507 ) ( 10 .507 )

Staða 31 .12 .2011 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27 .096 .245 1 .651 .423 28 .747 .668

Afskriftir

Staða 1 .1 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 981 .309 228 .731 1 .210 .040

Afskriftir ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 846 .251 108 .459 954 .710

Selt og aflagt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 ( 161 .816 ) ( 161 .816 )

Staða 31 .12 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .827 .560 175 .374 2 .002 .934

Afskriftir ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 912 .086 38 .755 950 .841

Selt og aflagt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 ( 9 .456 ) ( 9 .456 )

Staða 31 .12 .2011 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .739 .646 204 .673 2 .944 .319

Bókfært verð

1 .1 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23 .935 .631 1 .557 .074 25 .492 .705

31 .12 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23 .330 .963 1 .450 .737 24 .781 .700

31 .12 .2011 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 .356 .599 1 .446 .750 25 .803 .349

Bókfært verð án endurmats

1 .1 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21 .792 .931 1 .449 .939 23 .242 .870

31 .12 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21 .279 .342 1 .347 .440 22 .626 .782

31 .12 .2011 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22 .391 .779 1 .352 .587 23 .744 .366

Aðrir rekstrarfjármunir innifela land og byggingar að bókfærðu virði 1 .105 millj . kr . (2010: 1 .121 millj . kr .) .

HS

OR

KA

HF

Page 53: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

13. REKSTRARFJÁRMUNIR, FRAMHALd: Skuldbinding vegna öflunar rekstrarfjármuna

Félagið gerir ráð fyrir að þurfa að fjárfesta í nýjum frárennslislögnum frá Svartsengi á næstu þremur árum og að meirihluti

fjárfestingarinnar verði á árunum 2012 - 2014 . Þegar frárennsliskerfið hefur verið hannað, byggt og verður komið

í fulla notkun er unnt að auka upptöku jarðhitavökva á svæðinu sem mun auka raforkuframleiðslu og er áætlað að

framleiðslugetan aukist um 5 MW með þeim hverflum sem nú þegar eru í notkun .

Veðsetning eigna

Virkjanir félagsins á Reykjanesi og í Svartsengi eru veðsettar til tryggingar bankalánum að fjárhæð 16 .380 millj . kr . (2010: 16 .926

millj . kr .) .

Fasteignamat og vátryggingarverð

Fasteignamat bygginga félagsins nam 2 .869 millj . kr . í árslok 2011 (2010: 2 .393 millj . kr .) . Fasteignamat lands nam 1 .193 millj .

kr . (2010: 570 millj . kr .) . Vátryggingafjárhæð eigna félagsins nam 19 .860 millj . kr . (2010: 23 .150 millj . kr .) .

14. REKSTRARFJÁRMUNIR í BYGGINGU Rekstrarfjármunir í byggingu greinast þannig:

2011 2010

Bókfært verð 1 .1 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .746 .587 2 .221 .463

Viðbætur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 618 .973 2 .525 .124

Flutt á rekstrarfjármuni . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .821 .095 ) 0

Bókfært verð 31 .12 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 .544 .465 4 .746 .587

Virðisrýrnunarpróf

Rekstrarfjármunir í byggingu samstanda af eignfærðum kostnaði vegna nýs raforkuvers á Reykjanesi sem afhenda átti raforku til

Norðuráls fyrir nýtt álver í Helguvík . Árið 2007 gerðu HS Orka hf . og Norðurál með sér samning um sölu á raforku fyrir nýtt álver í

Helguvík . Ágreiningur var um samninginn við Norðurál sem sótti málið fyrir gerðardómi til að komast að niðurstöðu um lögmæti

samningsins . Úrskurður í málinu var kveðinn upp þann 16 . desember 2011 . Nánar er fjallað um hann í skýringu 33 . Þrátt fyrir

tafir eru enn í gangi samningaviðræður við Norðurál og er það álit stjórnenda að endurheimtanleg fjárhæð rekstrarfjármuna í

byggingu sé hærri en bókfært verð þeirra .

Virðisrýrnunarpróf 31. desember 2011

Rekstrarfjármunir í byggingu voru prófaðir með tilliti til virðisrýrnunar miðað við 31 . desember 2011 með því að ákvarða

endurheimtanlega fjárhæð þeirra . Virðisrýrnunarprófið er byggt á mörgum forsendum, þar á meðal þeirri forsendu að afhending

orku hefjist á árinu 2015 . Óvissa ríkir um tímasetningu verkefnisins (stækkun Reykjanesvirkjunar), bæði vegna samningaviðræðna

við Norðurál og fjármögnunar verkefnisins, sem kynni að hafa áhrif á endurheimtanlegt virði eignanna .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 54: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

15. óEFNISLEGAR EIGNIR

Óefnislegar eignir greinast þannig:

Þróunar-

Hugbúnaður kostnaður Samtals

Kostnaðarverð

Staða 1 .1 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 336 .403 944 .887 1 .281 .290

Viðbætur á árinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34 .523 27 .346 61 .869

Selt og aflagt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 36 .716 ) 0 ( 36 .716 )

Staða 31 .12 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 334 .210 972 .233 1 .306 .443

Viðbætur á árinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 .755 20 .461 26 .216

Staða 31 .12 .2011 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 339 .965 992 .694 1 .332 .659

Afskriftir

Staða 1 .1 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 182 .150 146 .241 328 .391

Afskriftir ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 33 .493 0 33 .493

Selt og aflagt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 36 .716 ) 0 ( 36 .716 )

Staða 31 .12 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 178 .927 146 .241 325 .168

Afskriftir ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 .792 0 24 .792

Staða 31 .12 .2011 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 203 .719 146 .241 349 .960

Bókfært verð

1 .1 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 154 .253 798 .646 952 .899

31 .12 .2010 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 155 .283 825 .992 981 .275

31 .12 .2011 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 136 .246 846 .453 982 .699

Virðisrýrnunarpróf 2011

Þróunarkostnaður samanstendur af kostnaði vegna tilraunaborunar við Trölladyngju, Krýsuvík og Eldvörp . Viðeigandi kostnaður

er eignfærður að því marki sem talið er að mögulegur framtíðarhagnaður muni vega upp kostnaðinn við fjárfestinguna . Félagið

hefur fengið úthlutað rannsóknarleyfi fyrir þessi svæði og samkvæmt stjórnendum þesss eru niðurstöður nýlegra greininga

jákvæðar . Ef ljóst þykir að þróunarkostnaður verði ekki nýttur af félaginu til tekjusköpunar gjaldfærist hann sem virðisrýrnun .

Stjórnendur hafa staðfest að ofangreind verkefni eru framkvæmanleg og að þau muni að öllum líkindum skapa framtíðartekjur

fyrir fyrirtækið . Í árslok 2011 hafa ekki orðið neinar verulegar breytingar á forsendum varðandi virðisrýrnun óefnislegra eigna .H

S O

RK

A H

F

Page 55: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

16. EIGNARhLUTIR í hLUTdEILdARFéLöGUMEignarhlutir í hlutdeildarfélögum greinast þannig: 2011 2010

Bókfært Bókfært

Eignarhlutur verð Eignarhlutur verð

Bláa Lónið hf, Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31,7% 425 .438 24,4% 509 .755

Hreyfing Eignarhaldsfélag ehf, Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24,4% 69 .264 - -

Hótel Bláa Lónið ehf, Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24,4% 3 .099 - -

Blue Lagoon International ehf, Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24,4% 5 .351 - -

DMM-lausnir ehf, Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22,6% 17 .956 25,3% 17 .356

Suðurorka ehf, Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50,0% 134 .000 47,9% 111 .500

HS Orkurannsóknir ehf, Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 100,0% 500 -

Samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 655 .608 638 .611

Hlutdeild félagsins í tapi hlutdeildarfélaga á árinu 2011 nam 39 millj . kr . (2010: tap 177 millj . kr .) . Þýðingarmunur á árinu var

jákvæður um 1 millj . kr . (2010: neikvæður um 111 millj . kr .) .

Á árinu 2011 samþykkti stjórn Bláa Lónsins hf skiptingu félagsins í fjögur félög, Bláa Lónið hf, Blue Lagoon International ehf, Hótel

Bláa Lónið ehf og Hreyfingu Eignarhaldsfélag ehf . Við skiptingu eignaðist HS Orka hf 24,4% hlutafjár í öllum framangreindum

félögum . Á þriðja ársfjórðungi keypti Bláa Lónið hf eigin hlutabréf . Af þeim sökum hækkaði eignarhlutur HS Orku hf í 31,7% .

Félagið jók hlut sinn í Suðurorku ehf . um 23 millj . kr . á árinu .

Ekki er gerður samstæðureikningur með HS Orkurannsóknum ehf þar sem engin starfsemi var í félaginu á árinu .

17. FJáRFESTING í öÐRUM FéLöGUMEignarhlutir í öðrum félögum greinast þannig: 2011 2010

Bókfært Bókfært

Eignarhlutur verð Eignarhlutur verð

Keilir ehf ., Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11,3% 17 .500 11,3% 17 .500

Vistorka hf ., Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11,3% 9 .575 11,3% 9 .575

Samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27 .075 27 .075

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 56: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

18. SKULdABRéFAEIGN 2011 2010

Langtíma skuldabréfaeign

Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstrarreikning, skuldabréf Reykjanesbæjar . . . . . . . . . . . . . . . . . 405 .201 495 .604

405 .201 495 .604

Skammtíma skuldabréfaeign

Fjáreignir á gangvirði gegnum rekstrarreikning, skuldabréf frá Reykjanesbæjar . . . . . . . . . . . . . . 70 .428 0

Fjáreignir til sölu, skuldabréf frá HS Veitum hf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 647 .793

70 .428 647 .793

Vaxtaberandi fjáreignir á gangvirði gegnum rekstarreikning, að fjárhæð 476 millj . kr . þann 31 . desember 2011 (2010: 496 millj .

kr .) bera 5% nafnvexti að viðbættum verðbótum, skuldabréfið hefur jafnar árlegar afborganir með lokagjalddaga á árinu 2019 .

Skuldabréfið er metið með 5,0% vöxtum, sem byggt er á mati frá utanaðkomandi sérfræðingi .

Á árinu 2011 var gert samkomulag við Reykjanesbæ sem fólst í því að Reykjanesbær greiddi inn á skuldabréfið 100 millj . kr . og

skuldabréfið er nú með jöfnum árlegum afborgunum með lokagjalddaga á árinu 2019 .

Á árinu voru öll skuldabréf frá HS Veitum hf seld .

19. INNbYGGÐAR AFLEIÐUR í RAFORKUSöLUSAMNINGUM Á árinu 2004 gerði félagið samninga við Norðurál um sölu á raforku til áranna 2011 og 2026 . Félagið gerði á árinu 1999 samning

við Landsvirkjun um sölu á raforku til ársins 2019 . Samningarnir eru í bandaríkjadollurum og eru að hluta til tengdir við álverð .

Raforkusölusamningar félagsins til langs tíma fela í sér innbyggðar afleiður þar sem tekjur af þeim eru háðar breytingum á

álverði í framtíðinni .

Við mat á virði innbyggðra afleiða er beitt viðurkenndum matsaðferðum, þar sem markaðsverð liggur ekki fyrir . Gangvirði

samninganna er reiknað út frá framvirku verði á áli og spám sérfræðinga . Vænt núvirði greiðsluflæðis á uppgjörsdegi er

reiknað miðað við skráð framvirkt verð á áli hjá LME (London Metal Exchange) næstu 10 árin eftir uppgjörsdag og væntingar

um verðþróun á áli þegar framvirkum markaði lýkur . Framtíðarvöxtur fyrir útreikning var 2,19% (2010: 0,52%) á grundvelli

breytinga á meðal álverði síðustu fimm ár á virkum álmarkaði . Frá þessu virði hefur verið dregið vænt núvirði greiðsluflæðis á

samningsdegi miðað við forsendur um álverð sem lágu til grundvallar samningsgerðinni . Mismunurinn er gangvirðisbreyting

afleiðunnar sem færð er í rekstrarreikning . Gert er ráð fyrir að innbyggðar afleiður í raforkusölusamningum séu verðlausar á

upphafsdegi samninga .

Félagið hefur að auki gert raforkusölusamninga við Landsvirkjun þar sem verð orku er háð gjaldskrá Landsvirkjunar, sem byggir

á verðtryggingu í íslenskum krónum . Ekki eru skilgreindar innbyggðar afleiður í þessum samningum .

Gangvirði innbyggðra afleiða greinist þannig:

2011 2010

Gangvirði innbyggðra afleiða 1 .1 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 .926 .622 7 .322 .617

Breyting á gangvirði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .465 .215 ) ( 1 .395 .995 )

Gangvirði innbyggðra afleiða 31 .12 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .461 .407 5 .926 .622

HS

OR

KA

HF

Page 57: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

20. TEKJUSKATTSEIGN Tekjuskattseign félagsins greinist þannig:

Tekjuskattseign 1 .1 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 276 .318 483 .954

Áhrif breytinga á skatthlutfalli . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 27 .632

Uppruni og bakfærsla á tímabundnum mismunum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 223 .163 ( 235 .268 )

Tekjuskattseign 31 .12 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 499 .481 276 .318

Í desember 2010 var skatthlutfall fyrir árið 2011 hækkað úr 18% í 20% .

Tekjuskattseign félagsins greinist þannig:

Rekstrarfjármunir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 35 .350 ) ( 38 .453 )

Afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 668 .690 ) ( 953 .506 )

Langtímakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 40 .185 ) ( 19 .797 )

Rekstrarvörubirgðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 .399 3 .399

Viðskiptakröfur og aðrar kröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9 .328 7 .600

Lífeyrisskuldbinding . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 315 .300 280 .000

Frestun gengistaps (gengishagnaðar) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 .911 ( 40 .690 )

Yfirfæranlegt skattalegt tap . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 864 .768 1 .037 .765

Tekjuskattseign 31 .12 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 499 .481 276 .318

Yfirfæranlegt skattalegt tap er nýtanlegt í 10 ár frá myndun þess . Yfirfæranlegt skattalegt tap nam í árslok 4 .324 millj . kr . og

nýtist til ársins 2018 (2010: 5 .189 millj . kr .) . Stjórnendur telja á grundvelli framtíðarspár þeirra að nægur skattalegur hagnaður

verði í framtíðinni til að nýta yfirfæranlega skattalega tapið .

21. FYRIRFRAMGREIdd LEIGA OG NýTINGARRéTTUR Stjórn félagsins hefur nýtt sér rétt sinn til að breyta langtímakröfu á hendur Grindavíkurbæ vegna sölu á landi í fyrirframgreidda

leigu og nýtingarrétt . Fyrirframgreidd leiga og nýtingarréttur eru flokkuð sem langtímakrafa og munu gjaldfærast á eftirstöðvum

líftímans (63 árum) .

22. KRÖFUR Langtímakröfur

Langtímakröfur greinast þannig: 2011 2010

Krafa vegna sölu á landi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 460 .238

Langtímakrafa á HS veitur hf vegna lífeyrisskuldbindinga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 200 .926 98 .983

Langtímakröfur samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 200 .926 559 .221

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 58: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

22. KRÖFUR, FRAMHALd: Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur

Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur greinast þannig: 2011 2010

Viðskiptakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 874 .445 878 .724

Krafa á HS veitur hf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 231 .335 175 .296

Niðurfærsla viðskiptakrafna . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 46 .638 ) ( 38 .000 )

Viðskiptakröfur samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .059 .142 1 .016 .020

Aðrar skammtímakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 66 .457 54 .566

Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .125 .599 1 .070 .586

Greint er frá láns- og gjaldmiðlagengisáhættu félagsins og virðisrýrnun vegna viðskiptakrafna og annarra skammtímakrafna í

skýringu 30 .

23. HANdBæRT Fé Handbært fé greinist þannig: 2011 2010

Óbundnar bankainnistæður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .304 .713 1 .043 .250

Handbært fé samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .304 .713 1 .043 .250

Í árslok 2011 voru 554 millj . kr . (USD 4,5 millj .) (2010: 517 millj . kr .) af handbæru fé bundnar til tryggingar endurgreiðslu lána í

samræmi við tryggingasamkomulag sem félagið gerði við lánardrottna sína í mars 2010 .

Greint er frá láns- og gjaldmiðlagengisáhættu félagsins og virðisrýrnun vegna viðskiptakrafna og annarra skammtímakrafna í

skýringu 30 .

24. EIGIÐ Fé Hlutafé

Heildarhlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er 6 .963 millj . kr . Eitt atkvæði fylgir hverjum einnar krónu hluta í félaginu,

auk réttar til arðgreiðslu . Allt hlutafé félagsins hefur verið greitt .

Útistandandi hlutir

2011 2010

Útistandandi hlutir 1 . janúar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 .962 .919 6 .118 .387

Hlutafjáraukning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 844 .532

Útistandandi hlutir 31 . desember . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 .962 .919 6 .962 .919

Yfirverðreikningur hlutafjár

Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár sýnir það sem hluthafar félagsins hafa greitt umfram nafnverð hlutafjár sem félagið

hefur selt . Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverði hlutafjár í varasjóði, sem ekki má nota til að

greiða hluthöfum arð .

HS

OR

KA

HF

Page 59: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

24. EIGIÐ Fé, FRAMHALd: Þýðingarmunur

Þýðingarmunar samanstendur af þeim gengismun sem verður til við þýðingu eignarhluta í hlutdeildarfélögum yfir í íslenskar

krónur .

Endurmatsreikningur

Endurmatsreikningurinn samanstendur af endurmati rekstrarfjármuna félagsins að frádregnum tekjuskatti . Óheimilt er að

ráðstafa endurmatsreikningi til hluthafa félagsins í formi arðgreiðslna .

Varasjóður vegna eignarhluta í hlutdeildarfélögum

Varasjóður vegna eignarhluta í hlutdeildarfélögum telur hlutdeild félagsins í veittum söluréttar á eigin bréf hlutdeildarfélags .

Arður

Enginn arður var greiddur á árunum 2011 og 2010 .

25. (TAp) hAGNAÐUR á hLUT Grunn- og þynnt (tap) hagnaður á hlut

2011 2010

(Tap) hagnaður ársins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 936 .754 ) 864 .562

Vegið meðaltal útistandandi hluta:

Hlutir 1 . janúar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 .962 .919 6 .118 .387

Áhrif hlutafjáraukningar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 640 .156

Veginn meðalfjöldi útistandandi hluta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 .962 .919 6 .758 .543

Grunn- og þynnt (tap) hagnaður á hlut . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 0,13 ) 0,13

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 60: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

26. VAxTAbERANdI SKULdIR Þessi skýring veitir upplýsingar um samningsbundin lánskjör af lántökum félagsins, sem færðar eru á afskrifuðu kostnaðarverði .

Frekari upplýsingar um vaxtaáhættu, gjaldmiðlagengisáhættu og lausafjáráhættu eru veittar í skýringu 30 .

2011 2010

Langtímaskuldir

Óveðtryggð bankalán . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 470 .792 590 .865

Veðtryggð bankalán með fjárhagsskilyrðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 .379 .996 16 .926 .577

Óveðtryggð skuldabréfaútgáfa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .727 .228 3 .005 .034

Næsta árs afborgun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 2 .101 .388) ( 1 .951 .594 )

Vaxtaberandi langtímaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17 .476 .628 18 .570 .882

Skammtímaskuldir

Næsta árs afborgun langtímaskulda . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .101 .388 1 .951 .594

Vaxtaberandi skammtímaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .101 .388 1 .951 .594

Vaxtaberandi skuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 .578 .016 20 .522 .476

Skilmálar vaxtaberandi skulda

Skuldir í erlendum gjaldmiðlum: 2011 2010

Lokagjalddagar Meðalvextir Bókfært Meðalvextir Bókfært

verð verð

Skuldir í CHF . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2019-2021 2,2% 4 .884 .749 2,3% 5 .115 .667

Skuldir í EUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2019-2021 3,7% 3 .401 .620 3,5% 3 .881 .076

Skuldir í USD . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2019-2023 2,7% 3 .358 .273 2,5% 3 .545 .391

Skuldir í JPY . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2019-2023 1,7% 2 .089 .799 1,7% 2 .035 .249

Skuldir í CAD . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2021-2023 1,8% 1 .399 .400 1,8% 1 .397 .604

Skuldir í SEK . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2021 5,4% 818 .776 4,4% 911 .210

Skuldir í GBP . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2017-2019 1,4% 427 .379 1,2% 442 .909

16 .379 .996 17 .329 .106

Skuldir í íslenskum krónum:

Verðtryggðar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2016-2017 4,0% 2 .890 .530 4,0% 3 .193 .370

Önnur lán í íslenskum krónum . . . . . . . . . . . . . . . 2031 5,3% 307 .490 0

3 .198 .020 3 .193 .370

Vaxtaberandi skuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 .578 .016 20 .522 .476

HS

OR

KA

HF

Page 61: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

26. VAxTAbERANdI SKULdIR, FRAMhALd: Skilmálar vaxtaberandi skulda, framhald:

2011 2010

Afborganir langtímalána greinast þannig á næstu ár:

Árið 2012/2011 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .101 .388 1 .951 .594

Árið 2013/2012 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .262 .302 2 .128 .825

Árið 2014/2013 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .282 .475 2 .147 .502

Árið 2015/2014 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .303 .458 2 .166 .931

Árið 2016/2015 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .325 .283 2 .187 .145

Síðar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 .303 .110 9 .940 .479

Vaxtaberandi skuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 .578 .016 20 .522 .476

Á árinu var lán í erlendri mynt frá Landsbanka Íslands endurreiknað miðað við íslenskar krónur . Vegna þessa myndaðist

gengishagnaður að fjárhæð 103 millj . kr . Gengishagnaðurinn er færður meðal gengishagnaðar . Lánið er nú í íslenskum krónum .

Fjárhagsskilyrði

Í árslok 2009 gerði félagið tímabundna samninga við lánardrottna sína varðandi fjárhagsskilyrði og vexti í lánasamningum fyrir

árin 2009 og 2010 . Samningur við einn bankann (European Investment Bank) var framlengdur fyrir árið 2011, en ekki var þörf

á frekari undanþágum frá hinum tveimur . Samkomulagið hefur nú verið framlengt fyrir árið 2012 . Einnig hefur lánasamningi

félagsins við Nordic Investment Bank verið skuldbreytt . Félagið uppfyllir í árslok 2011 öll fjárhagsskilyrði lánasamninga .

27. LíFEYRISSKULdbINdING Samkvæmt mati tryggingastærðfræðinga námu áfallnar lífeyrisskuldbindingar félagsins 1 .577 millj . kr . í árslok 2011 (2010: 1 .400

millj . kr .), núvirt miðað við 2% vexti, að teknu tilliti til hlutdeildar í hreinni eign lífeyrissjóðanna . Forsendur um lífslíkur, dánartíðni

og núvirðingu eru í samræmi við ákvæði reglugerðar nr . 391/1998 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða .

Áætluð hækkun skuldbindingarinnar á árinu byggir á almennri hækkun launa, að teknu tilliti til vaxta . Lífeyrisskuldbinding

félagsins er ófjármögnuð .

Hluti lífeyrisskuldbindingarinnar er vegna þeirra starfsmanna félagsins sem veita HS Veitum hf þjónustu . HS Veitur hf

taka þátt í kostnaði vegna hækkunar á lífeyrisskuldbindingu vegna þessara starfsmanna . Hlutdeild HS Veitna hf . í hækkun

lífeyrisskuldbindingarinnar á árinu nam 102 millj . kr . (2010: 16 millj . kr .) og er færð sem langtímakrafa á HS Veitur hf .

2011 2010

Lífeyrisskuldbinding 1 .1 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .400 .000 1 .375 .700

Framlag vegna lífeyrisgreiðslna á árinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 65 .565 ) ( 68 .318 )

Hækkun skuldbindingar vegna vaxta, launa og breytingar á eignastöðu sjóðanna . . . . . . . . . . . . 242 .065 92 .618

Lífeyrisskuldbinding 31 .12 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .576 .500 1 .400 .000

Lífeyrisskuldbinding greinist þannig:

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 839 .200 773 .755

Eftirlaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 442 .000 372 .645

Lífeyrissjóður starfsmanna Vestmannaeyjabæjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 295 .300 253 .600

Lífeyrisskuldbinding 31 .12 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .576 .500 1 .400 .000

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 62: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

28. GJALdMIÐLA- OG VAxTASKIpTASAMNINGAR Félagið var með langtíma gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamninga við Glitni hf, sem yfirtekinn var af Fjármálaeftirlitinu (FME) í

október 2008 .

Samningurinn er færður til skuldar í ársreikningi félagsins miðað við gengi í árslok 2011, ásamt áföllnum afborgunum, samtals

1 .118 millj . kr . (2010: 1 .159 millj . kr .) . Óvissa er um hvort félaginu ber að gera samninginn upp . Ef svo verður er einnig óljóst við

hvaða dag og gengi á að miða uppgjör .

Skiptasamningurinn er í árslok flokkaður sem skammtímaskuldir og langtímaskuldir byggt á samningsskilmálum .

29. VIÐSKIpTASKULdIR OG AÐRAR SKAMMTíMASKULdIR 2011 2010

Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir greinast þannig:

Viðskiptaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 453 .776 339 .475

Skuldir vegna byggingar orkuvers . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 174 .394 252 .398

Aðrar skammtímaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 606 .107 566 .172

Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .234 .277 1 .158 .045

Greint er frá gjaldmiðla- og lausafjáráhættu vegna viðskiptaskulda og annarra skammtímaskulda í skýringu 30 .

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR Yfirlit

Þær áhættur sem félagið býr við eru: Markaðsáhætta, lausafjáráhætta og lánsáhætta . Markaðsáhætta samanstendur af,

vaxtaáhættu, gjaldmiðlagengisáhættu og annari markaðsáhættu .

Hér eru veittar upplýsingar um framangreindar áhættur, markmið, stefnu og aðferðir félagsins við að meta og draga úr

áhættunni, auk upplýsinga um eiginfjárstýringu þess . Að auki eru veittar tölulegar upplýsingar víðar í ársreikningnum .

Skipulag stýringar fjármálalegrar áhættu

Áhættustýring er framkvæmd af stjórnendum félagsins í samræmi við reglur sem stjórn félagsins samþykkir . Stjórnendur greina,

meta og stýra fjármálalegri áhættu í náinni samvinnu við stjórn félagsins . Áhættustýring félagsins leggur áherslu á óvissu

fjármálamarkaða og leitast við að lágmarka möguleg óhagstæð áhrif á afkomu félagsins . Félagið tekur ákvarðanir um hvort

nota eigi afleiðusamninga til að verjast vissri tegund áhættu ef slíkir samningar bjóðast . Félagið notar ekki áhættuvarnir nema

vegna hluta gjaldmiðlagengisáhættu þar sem tekjur í dollurum eru notaðar sem vörn vegna lána í dollurum .

HS

OR

KA

HF

Page 63: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR, FRAMHALd: Lánsáhætta

Lánsáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi félagsins ef viðskiptavinur eða mótaðili í fjármálagerningi getur ekki staðið við

umsamdar skuldbindingar sínar . Lánsáhætta félagsins er einkum vegna viðskiptakrafna .

Lánsáhætta félagsins ræðst helst af einkennum hvers og eins viðskiptamanns . Um 64% (2010: 68%) af tekjum félagsins tengjast

sölu til tveggja stærstu viðskiptamanna þess . Viðskiptakröfur eru kröfur á einstaklinga, fyrirtæki, stórnotendur og orkufyrirtæki .

Félagið hefur sett útlánareglur þar sem allir nýir viðskiptavinir eru metnir . Greiðslusaga nýrra viðskiptavina er könnuð .

Flestir viðskiptamenn félagsins hafa átt í áralöngum viðskiptum við það og tapaðar viðskiptakröfur hafa verið óverulegar í hlutfalli

af veltu . Við stýringu lánsáhættu vegna viðskiptavina er einkum horft til aldurs krafna og fjárhagsstöðu einstakra viðskiptamanna .

Innheimtustjóri skoðar reglulega tölulegar upplýsingar um breytingar á aldri viðskiptakrafna .Viðskiptamenn sem ekki standa í

skilum geta ekki átt frekari viðskipti við félagið nema greiða niður skuldir sínar eða innheimtudeild félagsins samþykki frekari

úttektir á grundvelli samkomulags . Vegna versnandi efnahagsástands á árunum 2008 til 2011 er veittur styttri tími frá því að

viðskiptamaður hættir að greiða þar til lokað er fyrir notkun hans .

Félagið myndar niðurfærslu vegna áætlaðrar virðisrýrnunar viðskiptakrafna og annarra krafna . Niðurfærslan er í meginatriðum

sérstök niðurfærsla vegna einstakra viðskiptamanna og sameiginleg niðurfærsla með tilliti til aldurs krafna, sem ekki hefur verið

tengd einstökum viðskiptamönnum . Sameiginlega niðurfærslan er ákveðin með tilliti til innheimtusögu sambærilegra krafna .

Mögulegt tap vegna lánsáhættu

Mesta mögulega tap félagsins vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem var eftirfarandi í árslok:

Skýr. 2011 2010

Skuldabréf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 475 .629 1 .143 .397

Langtímakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 200 .926 559 .221

Viðskiptakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22 1 .125 .599 1 .070 .586

Handbært fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23 1 .304 .713 1 .043 .250

3 .106 .867 3 .816 .454

Mesta mögulega lánsáhætta viðskiptakrafna, án tillits til virðisrýrnunar, á reikningsskiladegi eftir viðskiptavinum var eftirfarandi:

Stórnotendur og orkufyrirtæki . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 401 .245 502 .423

Kröfur á HS Veitur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 231 .335 175 .296

Aðrir viðskiptavinir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 473 .200 376 .301

1 .105 .780 1 .054 .020

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 64: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR, FRAMHALd: Virðisrýrnun

Aldursgreining viðskiptakrafna og niðurfærsla á reikningsskiladegi voru eftirfarandi:

2011 2010

Brúttó staða Virðisrýrnun Brúttó staða Virðisrýrnun

Ógjaldfallnar kröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .013 .649 1 .962 914 .379 0

Gjaldfallnar 0 - 30 daga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14 .240 1 .134 48 .257 603

Gjaldfallnar 31 - 60 daga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 .704 967 20 .935 314

Gjaldfallnar 61 - 90 daga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 .520 1 .630 8 .627 431

Gjaldfallnar 91 dags og eldri . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64 .667 40 .945 61 .822 36 .652

1 .105 .780 46 .638 1 .054 .020 38 .000

Breytingar á niðurfærslu vegna virðisrýrnunar krafna á árinu greinist þannig:

2011 2010

Staða 1 .1 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38 .000 28 .000

Bókfærð virðisrýrnun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 .638 10 .000

Staða 31 .12 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 46 .638 38 .000

Lausafjáráhætta

Lausafjáráhætta er hættan á því að félagið geti ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar eftir því sem þær gjaldfalla . Félagið

stýrir lausafé á þann hátt að tryggt sé, eins og hægt er, að það hafi alltaf nægt laust fé til að mæta skuldbindingum sínum eftir

því sem þær gjaldfalla hvort sem er undir venjulegum og óvenjulegum kringumstæðum og án þess að verða fyrir óásættanlegu

tapi og forðast þannig að skaða orðspor félagsins .

Félagið hefur ekki gert samninga um lánalínur og hefur engar ónýttar lánsheimildir í árslok 2011 og 2010 .

Lausafjáráhætta

Samningsbundnar greiðslur vegna fjárskulda, þar með taldar væntanlegar vaxtagreiðslur greinast þannig:

Samnings-

Bókfært bundið Eftir

verð sjóðsflæði Innan árs Eftir 1 - 2 ár Eftir 2 -5 ár meira en 5 ár

31. desember

Vaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . 19 .578 .016 23 .045 .866 2 .834 .592 2 .860 .536 8 .138 .254 9 .212 .484

Viðskiptaskuldir og aðrar

skammtímaskuldir . . . . . . . . . . 1 .234 .277 1 .234 .277 1 .234 .277

Afleiðusamningar . . . . . . . . . . . . . . 1 .117 .953 1 .079 .906 354 .259 102 .882 511 .700 111 .065

31. desember 2010

Vaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . 20 .522 .476 23 .758 .420 2 .538 .836 2 .692 .576 8 .117 .846 10 .409 .162

Viðskiptaskuldir og aðrar

skammtímaskuldir . . . . . . . . . . 1 .158 .045 1 .158 .045 1 .158 .045

Afleiðusamningar . . . . . . . . . . . . . . 1 .159 .091 1 .072 .839 268 .698 73 .014 440 .173 290 .954

HS

OR

KA

HF

Page 65: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR, FRAMHALd: Markaðsáhætta

Markaðsáhætta er hættan á því að breytingar í markaðsverði erlendra gjaldmiðla, álverðs og vaxta hafi áhrif á afkomu félagsins

eða virði fjármálagerninga . Markmið með stýringu markaðsáhættu er að stýra og takmarka áhættu við skilgreind mörk, jafnframt

því sem ábati er hámarkaður .

Gjaldmiðlagengisáhætta

Félagið býr við gengisáhættu vegna sölusamninga, innkaupa og lántöku í öðrum gjaldmiðlum en íslenskum krónum (ISK) . Þeir

gjaldmiðlar sem einkum skapa gengisáhættu eru bandaríkjadollar (USD), svissneskir frankar (CHF), evra (EUR), kanadískir

dollarar (CAD), sænskar krónur (SEK) og japanskt jen (JPY) .

Vegna núverandi efnahagslegsástands á Íslandi getur félagið ekki varið sig fyrir gjaldmiðlagengisáhættu, þar sem hvorki

framvirkir gjaldmiðlasamningar né aðrir afleiðusamningar bjóðast ekki á Íslandi . Félagið notar hluta af tekjum sínum í dollurum

sem vörn vegna lána í dollurum . Í árslok átti félagið 1 .115 millj . kr . (2010: 776 millj . kr .) í dollurum af handbæru fé á móti

endurgreiðslum félagins á lánum í erlendum gjaldmiðlum .

Mögulegt tap vegna gjaldmiðlagengisáhættu

Gjaldmiðlagengisáhætta félagsins miðað við nafnverðsfjárhæðir er eftirfarandi:

Aðrir

CHF EUR USD JPY GBP gjaldmiðlar

2011

Afleiðusamningar . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .673 .603 ) ( 513 .616 ) 3 .807 .147 ( 691 .888 ) 0 ( 257 .730)

Viðskiptakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . 3 .922 190 .514

Handbært fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .685 1 .115 .208

Vaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . ( 4 .884 .748 ) ( 3 .401 .620 ) ( 3 .358 .273 ) ( 2 .089 .799 ) ( 1 .399 .400 )( 1 .246 .155)

Viðskiptaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . ( 32 .648 ) ( 2 .635 )

Áhætta í efnahagsreikningi . . . . . ( 6 .558 .351 ) ( 3 .908 .629 ) 1 .721 .948 ( 2 .781 .687 ) ( 1 .402 .035 ) ( 1 .503 .885 )

Áætluð sala 2012 . . . . . . . . . . . . . 2 .447 .843

Áætluð innkaup 2012 . . . . . . . . . . ( 379 .200 )

Brúttó gengisáhætta . . . . . . . . . . . 0 0 2 .068 .643 0 0 0

Nettó gengisáhætta . . . . . . . . . . . ( 6 .558 .351 ) ( 3 .908 .629 ) 3 .790 .591 ( 2 .781 .687 ) ( 1 .402 .035 ) ( 1 .503 .885 )

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 66: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR, FRAMHALd:Markaðsáhætta, framhald:

Aðrir

CHF EUR USD JPY GBP gjaldmiðlar

2010

Afleiðusamningar . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .820 .496 ) ( 574 .276 ) 5 .217 .275 ( 713 .385 ) 0 ( 280 .618 )

Viðskiptakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . 300 .602

Handbært fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14 .134 776 .193

Vaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . ( 5 .115 .667 ) ( 3 .881 .076 ) ( 3 .545 .391 ) ( 2 .035 .249 ) ( 1 .397 .604 ) ( 1 .354 .119 )

Viðskiptaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . ( 43 .184 ) ( 47 .449 ) ( 209 .214 ) ( 5 .544 )

Áhætta í efnahagsreikningi . . . . . ( 6 .936 .163 ) ( 4 .484 .402 ) 2 .701 .230 ( 2 .957 .848 ) ( 1 .403 .148 ) ( 1 .634 .737 )

Áætluð sala 2011 . . . . . . . . . . . . . 3 .101 .127

Áætluð innkaup 2011 . . . . . . . . . . ( 552 .000 )

Brúttó gengisáhætta . . . . . . . . . . . 0 0 2 .549 .127 0 0 0

Nettó gengisáhætta . . . . . . . . . . . ( 6 .936 .163 ) ( 4 .484 .402 ) 5 .250 .357 ( 2 .957 .848 ) ( 1 .403 .148 ) ( 1 .634 .737 )

Gengi helstu gjaldmiðla var eftirfarandi á árinu:

Meðalgengi Árslokagengi

2011 2010 2011 2010

CHF . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 131,56 117,56 131,02 123,25

EUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 161,87 162,34 159,28 154,23

USD . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 116,35 122,33 123,00 115,60

JPY . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1,46 1,40 1,59 1,42

CAD . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 117,65 118,80 120,56 115,60

næmnigreining

Styrking íslensku krónunnar um 10% gagnvart eftirfarandi gjaldmiðlum þann 31 . desember hefði hækkað (lækkað) afkomu ársins

eftir tekjuskatt um eftirfarandi fjárhæðir . Greiningin byggir á því að allar aðrar breytur, sérstaklega vextir, haldist stöðugar .

Greiningin var unnin með sama hætti fyrir árið 2010 .

Hagnaður (tap)

2011 2010

CHF . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 524 .668 568 .765

EUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 312 .690 367 .721

USD . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 137 .756 ) ( 221 .501 )

JPY . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 222 .535 242 .544

CAD . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 112 .163 115 .058

Aðrir gjaldmiðlar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 120 .311 134 .048

Veiking íslensku krónunnar um 10% gagnvart ofangreindum gjaldmiðlum þann 31 . desember hefði haft öfug áhrif sömu

fjárhæðar á afkomu ársins eftir tekjuskatt og getið er um að ofan, að því gefnu að aðrar breytur haldist stöðugar . Greiningin var

unnin með sama hætti fyrir árið 2010 .

HS

OR

KA

HF

Page 67: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR, FRAMHALd: Vaxtaáhætta

Lántökur félagsins eru flestar með breytilegum vöxtum . Vegna núverandi efnahagsástands á Íslandi ver félagið sig ekki gegn

vaxtaáhættu þar sem enginn mótaðili er til fyrir vaxtaáhættusamninga eða aðrar afleiður á Íslandi .

Vaxtaáhætta

2011 2010

Vaxtaberandi fjáreignir og fjárskuldir greinast með eftirfarandi hætti í lok ársins:

Fjármálagerningar með fasta vexti

Fjáreignir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 475 .629 1 .603 .635

Fjárskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 2 .890 .530 ) ( 3 .193 .370 )

( 2 .414 .901 ) ( 1 .589 .735 )

Fjármálagerningar með breytilega vexti

Fjáreignir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .304 .713 1 .043 .250

Fjárskuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 16 .687 .486 ) ( 17 .329 .106 )

( 15 .382 .773 ) ( 16 .285 .856 )

Afleiður

Innbyggðar afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .461 .407 5 .926 .622

Gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 1 .117 .953 ) ( 1 .159 .091 )

3 .343 .454 4 .767 .531

næmnigreining gangvirðis fjármálagerninga með fasta vexti

Breyting á vöxtum á uppgjörsdegi um 100 punkta myndi hækka (lækka) eigið fé um neðangreindar fjárhæðir eftir tekjuskatt .

Þessi greining byggir á þeirri forsendu að allar aðrar breytur, sérstaklega gengi erlendra gjaldmiðla, haldist óbreyttar . Greiningin

var unnin með sama hætti fyrir árið 2010 .

Eigið fé Afkoma

100 punkta 100 punkta 100 punkta 100 punkta

hækkun lækkun hækkun lækkun

2011

Fjáreignir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 13 .355 ) 14 .226 ( 13 .355 ) 14 .226

Næmnigreining gangvirðis, nettó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 13 .355 ) 14 .226 ( 13 .355 ) 14 .226

2010

Fjáreignir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 41 .055 ) 44 .448 ( 33 .179 ) 36 .265

Næmnigreining gangvirðis, nettó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 41 .055 ) 44 .448 ( 33 .179 ) 36 .265

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 68: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR, FRAMHALd: næmnigreining á gangvirði fyrir afleiður

Breyting á vöxtum á uppgjörsdegi um 100 punkta myndi hækka (lækka) eigið fé um neðangreindar fjárhæðir eftir tekjuskatt .

Þessi greining byggir á þeirri forsendu að allar aðrar breytur, sérstaklega gengi erlendra gjaldmiðla, haldist óbreyttar . Greiningin

var unnin með sama hætti fyrir árið 2010 .

Afkoma

100 punkta 100 punkta

hækkun lækkun

2011

Innbyggðar afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 228 .068 ) 272 .300

Gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 55 .819 ) 58 .445

Næmnigreining gangvirðis, nettó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 283 .887 ) 330 .745

2010

Innbyggðar afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 245 .387 ) 268 .519

Gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 72 .238 ) 76 .042

Næmnigreining gangvirðis, nettó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 317 .625 ) 344 .561

næmnigreining sjóðstreymis vegna breytilegra vaxta

Breyting á vöxtum á uppgjörsdegi um 100 punkta myndi hækka (lækka) eigið fé um neðangreindar fjárhæðir eftir tekjuskatt .

Þessi greining byggir á þeirri forsendu að allar aðrar breytur, sérstaklega gengi erlendra gjaldmiðla, haldist óbreyttar . Greiningin

var unnin með sama hætti fyrir árið 2010 .

Afkoma

100 punkta 100 punkta

hækkun lækkun

2011

Fjármálagerningar með breytilega vexti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 133 .576 ) 133 .576

Næmnigreining sjóðstreymis, nettó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 133 .576 ) 133 .576

2010

Fjármálagerningar með breytilega vexti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 137 .578 ) 137 .578

Næmnigreining sjóðstreymis, nettó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 137 .578 ) 137 .578

HS

OR

KA

HF

Page 69: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR, FRAMHALd: Álverðsáhætta

Félagið hefur gert raforkusölusamninga við Norðurál um afhendingu orku til ársins 2026 . Félagið hefur einnig gert samninga við

Landsvirkjun um sölu á orku til ársins 2019 . Samningarnir eru gerðir í bandarískum dollurum og eru að hluta til tengdir álverði .

Félagið ver sig ekki gegn breytingu á álverði .

næmnigreining

Breyting álverðskúrfu um 10% í lok ársins til hækkunar eða lækkunar hefði eftirfarandi áhrif á hagnað eða tap félagsins eftir

skatta eins og sjá má hér fyrir neðan . Greiningin var unnin með sama hætti fyrir árið 2010 .

Afkoma

2011 2010

Hækkun um 10% . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .364 .782 2 .441 .117

Lækkun um 10% . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 2 .364 .782 ) ( 2 .441 .117 )

Gangvirði

Samanburður á gangvirði og bókfærðu verði

Gangvirði og bókfært verð fjáreigna og fjárskulda í efnahagsreikningi greinist þannig:

2011 2010

Bókfært Bókfært

verð Gangvirði verð Gangvirði

Vaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 19 .578 .016 ) ( 19 .543 .205 ) ( 20 .522 .476 ) ( 19 .883 .342 )

( 19 .578 .016 ) ( 19 .543 .205 ) ( 20 .522 .476 ) ( 19 .883 .342 )

Fjallað er um forsendur við ákvörðun gangvirðis í skýringu 4 .

Vaxtaprósenta notuð við mat á gangvirði

Vaxtaprósenta sem notuð er við að núvirða vænt sjóðsstreymi skulda í íslenskum krónum, innbyggðra afleiða og skuldabréfa er

byggð á vöxtum af ríkisskuldabréfum á uppgjörsdegi . Vegna skulda í erlendum gjaldmiðlum er notast við afvöxtunarprósentu

sem byggð er á millibankavöxtum . Allar afvöxtunarprósentur innifela viðeigandi áhættuálag, og greinast þannig:

Vaxtahlutföll notuð við mat á gangvirði: 2011 2010

Innbyggðar afleiður í raforkusamningum (USD) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2,25 - 4,61% 1,79 - 5,59%

Skuldabréfaeign . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5,0% 5,3 - 6,5%

Vaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Libor + 2,50% Libor + 2,75%

Gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningar eru afvaxtaðir samkvæmt samningum miðað við gengi gjaldmiðla og miðað við vaxtakúrfu

Íbúðalánasjóðs fyrir verðtryggðan hluta samnings .

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 70: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Fjárhæðir eru í þúsundum króna .

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR, FRAMHALd: Stigkerfi gangvirðis

Taflan hér að neðan sýnir fjármálagerninga færða á gangverði eftir verðmatsferð . Aðferðirnar eru skilgreindar á eftirfarandi hátt:

Stig 1: Uppgefin verð á virkum markaði fyrir sams konar eignir og skuldir

Stig 2: Forsendur byggja á öðrum breytum en uppgefnum verðum á virkum markaði (stig 1)

sem unnt er að afla fyrir eignir og skuldir, beint (t .d . verð) eða óbeint (afleidd af verðum)

Stig 3: Forsendur gangvirðis eigna og skulda eru ekki byggðar á gögnum sem unnt er að afla á markaði .

Stig 2 Stig 3 Samtals

31. desember 2011

Innbyggðar afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 256 .415 4 .204 .992 4 .461 .407

Skuldabréfaeign . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 475 .628 475 .628

Aðrar afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 850 .610 ) ( 850 .610 )

Eignarhlutir í öðrum félögum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27 .075 27 .075

Samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 118 .567 ) 4 .232 .067 4 .113 .500

31. desember 2010

Innbyggðar afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 664 .934 5 .261 .688 5 .926 .622

Skuldabréfaeign . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 647 .793 495 .604 1 .143 .397

Aðrar afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 934 .950 ) 0 ( 934 .950 )

Eignarhlutir í öðrum félögum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27 .075 27 .075

Samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 377 .777 5 .784 .367 6 .162 .144

Engar fjáreignir eða fjárskuldir eru flokkaðar í stig 1 .

Innbyggðar afleiður sem renna út á árinu 2026 eru flokkaðar undir 3 . stig, þar sem framtíðarmarkaður áls nær eingöngu tíu ár

fram í tímann .

Önnur markaðsáhætta

Önnur markaðsáhætta er tengd fjárfestingum í skuldabréfum og eignarhlutum í öðrum félögum .

HS

OR

KA

HF

Page 71: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

30. FJÁRMÁLAGERNINGAR, FRAMHALd: Flokkar fjármálagerninga

Fjáreignir og -skuldir flokkast þannig:

Fjárskuldir Fjáreignir

færðar á gangvirði

á afskrifuðu gegnum Veltu-

kostnaðar- Lán og rekstrar- fjáreignir Fjáreignir

verði kröfur reikning og -skuldir til sölu Bókfært verð

2011

Eignarhlutir í öðrum félögum . . . 27 .075 27 .075

Skuldabréf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 475 .629 475 .629

Afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 .461 .407 4 .461 .407

Viðskiptakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .059 .142 1 .059 .142

Aðrar skammtíma kröfur . . . . . . . 267 .383 267 .383

Handbært fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .304 .713 1 .304 .713

Eignir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . 0 2 .631 .238 502 .704 4 .461 .407 0 7 .595 .349

Vaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . 19 .578 .016 19 .578 .016

Afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .117 .953 1 .117 .953

Viðskiptaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . 628 .170 628 .170

Aðrar skammtíma skuldir . . . . . . . 606 .107 606 .107

Skuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . 20 .812 .293 0 0 1 .117 .953 0 21 .930 .246

2010

Eignarhlutir í öðrum félögum . . . 27 .075 27 .075

Skuldabréf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 495 .604 647 .793 1 .143 .397

Afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 .926 .622 5 .926 .622

Viðskiptakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .016 .020 1 .016 .020

Aðrar skammtíma kröfur . . . . . . . 613 .787 613 .787

Handbært fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .043 .250 1 .043 .250

Eignir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . 0 2 .673 .057 522 .679 5 .926 .622 647 .793 9 .770 .151

Vaxtaberandi skuldir . . . . . . . . . . . 20 .522 .476 20 .522 .476

Afleiður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .159 .091 1 .159 .091

Viðskiptaskuldir . . . . . . . . . . . . . . . 591 .873 591 .873

Aðrar skammtíma skuldir . . . . . . . 566 .172 566 .172

Skuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . 21 .680 .521 0 0 1 .159 .091 0 22 .839 .612

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 72: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

31. EIGINFJÁRSTýRING Það er stefna stjórnar félagsins að eiginfjárstaða þess sé sterk til að styðja við stöðugleika í framtíðarþróun starfseminnar .

Stjórn félagsins leitast við að halda jafnvægi milli ávöxtunar eigin fjár, sem mögulegt er að hækka með aukinni skuldsetningu, og

hagræði og öryggi sem næst með sterku eiginfjárhlutfalli . Eiginfjárhlutfall var 41,1% í lok árs 2011 (2010: 41,6%) .

Engar breytingar urðu á stefnu um eiginfjárstýringu félagsins á árinu . Félaginu ber ekki að fylgja ytri reglum um lágmarks

eiginfjárstöðu að undanskildum kröfum í lánasamningum um lágmarkseiginfjárstöðu .

32. TRYGGINGAR Vegna skiptingar Hitaveitu Suðurnesja hf í HS Orku hf og HS Veitur hf er félagið ábyrgt fyrir skuldum HS Veitna hf á skiptingardegi .

Ábyrgðirnar nema að hámarki 37 millj . kr . í árslok 2011 .

33. ÖNNUR MÁL Málaferli og kröfur

Á árinu 2007 gerði HS Orka hf skilyrtan orkusölusamning við Norðurál (Helguvík) um sölu á raforku frá nýju raforkuveri í byggingu

á Reykjanesi til nýs álvers í Helguvík . Samningurinn fól í sér ákveðin skilyrði sem ekki voru uppfyllt innan þess tímafrests sem

kveðið var á um í samningnum . HS Orka hf leit því svo á að samningurinn væri ekki lengur í gildi samkvæmt ákvæðum hans en

Norðurál véfengdi þá túlkun félagsins og taldi að samningurinn væri enn í gildi og að ákvæði hans hefðu verið uppfyllt . Í júlí 2010

vísaði Norðurál málinu til gerðardóms til að ákvarða lögmæti samningsins . Gerðardómarar kváðu upp úrskurð sinn þann 16 .

desember 2011 og samkvæmt honum er samningurinn frá árinu 2007 í gildi en skilyrði hans hafa ekki verið uppfyllt . Norðurál

og HS Orka hf . munu halda áfram að vinna saman að því að komast að niðurstöðu um hvort samningurinn verði uppfylltur eða

hvort mögulegar breytingar verði gerðar á honum þannig að hægt verði að afhenda raforku í samræmi við umsamda skilmála .

Þann 16 . desember 2011 hóf HS Orka hf mál fyrir gerðardómi gegn Norðuráli Grundartanga varðandi túlkun ákvæða í

raforkusölusamningi fyrir Grundartanga sem kveða á um lágmarkskaup á raforku . Óinnheimtar tekjur vegna þessa voru færðar

sem krafa í árslok . Niðurstöðu er að vænta á síðari hluta ársins 2012 .

trölladyngja

Samkvæmt fyrstu tillögum stýrinefndar um Rammaáætlun II fyrir Alþingi varðandi flokkun á mögulegum virkjunar- og

jarðhitaorkusvæðum í þrjá flokka: vernduð svæði, fyrirhuguð svæði og þróunarsvæði, flokkast Trölladyngjusvæðið sem fyrirhugað

svæði þar sem óskað er frekari upplýsinga og gagna . Leiðbeiningarnar eru núna til umsagnar hjá öllum hagsmunaaðilum .

HS Orka hf hefur áður mótmælt leiðbeiningunum varðandi Trölladyngju . Ef tillögurnar verða innleiddar mun HS Orka hf um leið

meta áhrifin á bókfært verð Trölladyngju . Bókfært verð eignanna er 675 millj . kr .

HS

OR

KA

HF

Page 73: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

34. TENGdIR AÐILAR Skilgreining tengdra aðila

Eigendur með yfir 25% eignarhlut, hlutdeildarfélög, systurfélag, HS Veitur hf, stjórnarmenn, stjórnendur og félög í þeirra í eigu

teljast vera tengdir aðilar félagsins .

Sala til eins eiganda félagsins nam 6 millj . kr . á árinu 2011 (2010: 1 millj . kr .) .

Félagið keypti vörur og þjónustu af hlutdeildarfélögum sínum fyrir 19 millj . kr . á árinu 2011 (2010: 14 millj . kr .) .

Félagið seldi hlutdeildarfélögum sínum vörur og þjónustu fyrir 36 millj . kr . á árinu 2011 (2010: 28 millj . kr .) .

Félagið keypti þjónustu frá systurfélagi fyrir 18 millj . kr . á árinu 2011 (2010: 25 millj . kr .) . Á árslok námu viðskiptaskuldir við

systurfélög 4 millj . kr . (2010: 4 millj . kr .) .

Sala til HS Veitna hf nam 1 .725 millj . kr . á árinu (2010: 1 .618 millj . kr .) . Kaup frá HS Veitum hf námu 18 millj . kr . (2010: 18 millj .

kr .) . Í árslok nam krafa félagsins á hendur HS Veitum hf 231 millj . kr . (2010: 163 millj . kr .) .

35. ÁRSFJóRÐUNGAYFIRLIT Samantakið yfirlit um rekstur félagsins eftir ársfjórðungum:

Ársfj . 1 Ársfj . 2 Ársfj . 3 Ársfj . 4 Samtals

2011

Rekstrartekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .952 .953 1 .849 .929 1 .747 .765 1 .880 .737 7 .431 .384

Framleiðslukostnaður og kostnaðarverð sölu . ( 1 .282 .087 ) ( 1 .148 .883 ) ( 1 .236 .003 ) ( 1 .305 .362 ) ( 4 .972 .335)

Vergur hagnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 670 .866 701 .046 511 .762 575 .375 2 .459 .049

Annar rekstrarkostnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 164 .880 ) ( 188 .528 ) ( 134 .443 ) ( 269 .095 ) ( 756 .946)

Rekstrarhagnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 505 .986 512 .518 377 .319 306 .280 1 .702 .103

Fjármunatekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27 .363 45 .206 384 .714 ( 261 .322 ) 195 .961

Fjármagnsgjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 469 .922 ) ( 907 .407 ) ( 184 .326 ) ( 33 .034 ) ( 1 .594 .689)

Gangvirðisbreytingar afleiðusamninga . . . . . . . 118 .259 ( 95 .143 ) 127 .138 ( 109 .118 ) 41 .136

Gangvirðisbreytingar innbyggðra afleiða

í raforkusölusamningum . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .607 .744 ( 1 .481 .875 ) ( 2 .938 .843 ) 347 .759 ( 1 .465 .215)

Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) . . . . 2 .283 .444 ( 2 .439 .219 ) ( 2 .611 .317 ) ( 55 .715 ) ( 2 .822 .807)

Hlutdeild í (tap) hagnaði hlutdeildarfélaga . . . ( 683 ) 64 .423 101 .100 ( 204 .053 ) ( 39 .213)

Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt . . . . . . . . . . . . . 2 .788 .747 ( 1 .862 .278 ) ( 2 .132 .898 ) 46 .512 ( 1 .159 .917)

Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 557 .749 ) 385 .203 446 .793 ( 51 .084 ) 223 .163

Hagnaður (tap) tímabils . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .230 .998 ( 1 .477 .075 ) ( 1 .686 .105 ) ( 4 .572 ) ( 936 .754)

Aðrar tekjur og gjöld færðar á eigið fé:

Þýðingarmunur hlutdeildarfélags . . . . . . . . . . . 18 .401 7 .644 ( 22 .826 ) ( 2 .312 ) 907

Aðrar tekjur og (gjöld) færðar á eigið fé . . . . . 18 .401 7 .644 ( 22 .826 ) ( 2 .312 ) 907

Heildarhagnaður (-tap) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 .249 .399 ( 1 .469 .431 ) ( 1 .708 .931 ) ( 6 .884 ) ( 935 .847 )

ÁR

SS

RS

LA

20

11

Page 74: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

35. ÁRSFJóRÐUNGAYFIRLIT, FRAMHALd: Samantakið yfirlit um rekstur félagsins eftir ársfjórðungum, framhald:

Ársfj . 1 Ársfj . 2 Ársfj . 3 Ársfj . 4 Samtals

2010

Rekstrartekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .812 .280 1 .731 .587 1 .599 .726 1 .850 .180 6 .993 .773

Framleiðslukostnaður og kostnaðarverð sölu . ( 1 .257 .949 ) ( 1 .102 .659 ) ( 1 .090 .908 ) ( 1 .241 .237 ) ( 4 .692 .753)

Vergur hagnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 554 .331 628 .928 508 .818 608 .943 2 .301 .020

Annar rekstrarkostnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 55 .716 ) ( 177 .365 ) ( 75 .794 ) ( 96 .855 ) ( 405 .730)

Rekstrarhagnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 498 .615 451 .563 433 .024 512 .088 1 .895 .290

Fjármunatekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 83 .880 717 .637 783 .162 ( 420 .933 ) 1 .163 .746

Fjármagnsgjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 316 .856 ) ( 247 .239 ) ( 186 .252 ) ( 112 .062 ) ( 862 .409)

Gangvirðisbreytingar afleiðusamninga . . . . . . . 46 .362 169 .609 254 .494 ( 64 .519 ) 405 .946

Gangvirðisbreytingar innbyggðra afleiða

í raforkusölusamningum . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .210 .597 ( 5 .315 .017 ) 3 .075 .726 ( 367 .301 ) ( 1 .395 .995)

Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) . . . . 1 .023 .983 ( 4 .675 .010 ) 3 .927 .130 ( 964 .815 ) ( 688 .712)

Hlutdeild í (tapi) hagnaði hlutdeildarfélaga . . ( 58 .544 ) ( 104 .860 ) 59 .192 ( 73 .255 ) ( 177 .467)

Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt . . . . . . . . . . . . . 1 .464 .054 ( 4 .328 .307 ) 4 .419 .346 ( 525 .982 ) 1 .029 .111

Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ( 274 .068 ) 742 .137 ( 784 .828 ) 152 .210 ( 164 .549 )

Hagnaður (tap) tímabils . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .189 .986 ( 3 .586 .170 ) 3 .634 .518 ( 373 .772 ) 864 .562

Aðrar tekjur og gjöld færð á eigið fé:

Þýðingarmunur hlutdeildarfélags . . . . . . . . . . . . ( 26 .134 ) ( 41 .449 ) ( 3 .875 ) ( 39 .291 ) ( 110 .749 )

Áhrif vegna breytingar tekjuskattshlutfalls . . . ( 43 .089 ) ( 43 .089 )

Aðrar tekjur og (gjöld) færð á eigið fé . . . . . . . ( 26 .134 ) ( 41 .449 ) ( 3 .875 ) ( 82 .380 ) ( 153 .838 )

Heildarhagnaður (-tap) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .163 .852 ( 3 .627 .619 ) 3 .630 .643 ( 456 .152 ) 710 .724

HS

OR

KA

HF

Page 75: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

ABBREVIATION:

kV = kilovolt = 1 .000 volt

kW = kilowatt = 1 .000 watts MW = megawatt = 1 .000 kW kVa = kilovoltamper = 1 .000 voltamper MVa = megavoltamper = 1 .000 kVa kWh = kilowatthour = 1 .000 watthours MWh = megawatthour = 1 .000 kWh . GWh = gigawatthour = 1 .000 MWh . TWh = terawatthour = 1 .000 GWh . GL = gigaliter = 1 .000 million l .

SKAMMSTAFANIR:

kV = kílóvolt = 1 .000 volt kW = kílówatt = 1 .000 wött MW = megawatt = 1 .000 kW kVa = kílóvoltamper = 1 .000 voltamper MVa = megavoltamper = 1 .000 kVa kWst = kílówattstund = 1 .000 wattstundir MWst = megawattstund = 1 .000 kWst . GWst = gígawattstund = 1 .000 MWst . TWst = terawattstund = 1 .000 GWst . GL = gígalítri = 1 .000 milljón l .

LJÓSMYNDIR / PHOTOS: Oddgeir Karlsson

HÖNNUN / DESIGN: Jón Oddur Guðmundsson

PRENTVINNSLA / PRINTING: Grágás ehf .

Textabrotin í ársskýrslunni er úr sýningunni Orkuverið jörð í Reykjanesvirkjun

The text quotes in this Annual Report are from the exhibition at Power Plant Earth in Reykjanes .

FIN

AN

CIA

L S

TA

TE

ME

NT

S 2

01

1

Page 76: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma
Page 77: ársskýrsla 2011ÁRSSKÝRSLA 2011. HS ORKA HF Á árinu 2011 urðu áfram talsverðar breytingar á eignarhaldi HS Orku hf og skiptu þannig 26,47% hlutafjár um eigendur . Magma

Brekkustíg 36 | 260 Reykjanesbæ

Sími: 422 5200 | [email protected]

www.hsorka.is