Þroskaferill barnsins 3. kafli Ásíðari árum hafa rannsóknir á … · 2007. 8. 23. · 1...

39
1 Þroskaferill barnsins 3. kafli Menn þroskast og breytast alla ævi en þrátt fyrir það hefur áhugi fræðimanna einkum beinst að rannsóknum á börnum og unglingum Á síðari árum hafa rannsóknir á fullorðunum og öldruðum þó aukist

Upload: others

Post on 05-Feb-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 1

    Þroskaferill barnsins 3. kafli

    �Menn þroskast og breytast alla æ

    vi

    en þrátt fyrir það hefur áhugi

    fræðimanna einkum beinst að

    rannsóknum ábörnum og unglingum

    �Ásíðari árum hafa rannsóknir á

    fullorðunum og öldruðum þóaukist

  • 2

    Sigmund Freudum 1900

    �Frumkvöðull innan sálfræðinnar

    �Einn af frumkvöðlum írannsóknum

    ásálarlífi barna

    �Samkvæmt kenningu hans hefur reynsla

    úr bernsku mikil áhrif áeinstaklinginn allt

    lífið

    �Sálarlífið áræ

    tur íhvötum okkar,

    �kynhvöt -árásarhvöt

  • 3

    Sigmund Freudum 1900

    �Eðlishvatir ungbarns eru óheftar

    �Freudskipti þroskaferlinu í5

    aðalskeið sjábls. 52

    �Persónuleiki okkar er myndaður af 3

    megin þáttum:

    �Það (Id)

    �Sjálf (Ego)

    �Yfirsjálf (Superego)

    Sjámynd bls. 53

  • 4

    Þrískipting persónuleikans (Freud):

    �ID (það): Ómeðvitað, börn stjórnast af

    ,,þaðinu”–kynhvöt –árásarhvöt

    �Ég vil fáþetta strax!!

    �SUPEREGO (yfirsjálf):

    Siðgæðisvitund, samviska. Siðblindir

    hafa ekki superego

    �NEI, það er ekki ákjósanlegt!!

    �EGO (sjálf): Meðvitað, dagleg hegðun,

    málamiðlun

    �Kannski –

    finnum leið!

  • 5

    �Lækningaaðferðir Freuds:

    �Frjálsar hugrenngingar(bekkurinn)

    �Dáleiðsla

    �Draumaráðningar

    �Sjálfið notar varnarhætti til að

    draga úr kvíða svo sem bælingu,

    afneitun. Varnarhættir gegna

    miklu hlutverki ídaglegu lífi og

    sérstaklega við áföll áálag.

  • 6

    Freud

    �Mótun persónuleika er að mestu

    lokið um 5 ára aldur

    �Gagnrýni: Rannsakaði m

    est

    fullorðið fólk, bernskan skoðuð

    sem minningar fullorðinna

  • 7

    Georg Herbert Meadum 1900

    �Heimspekingur og félagssálfræðingur

    �Sjálfið myndast ísamskiptum við annað

    fólk

    �Þróunin byrjar þegar barnið greinir sig frá

    öðrum sem einstakling

    �Með þvíað setja sig íspor annarra læ

    rir

    barnið að þekkja sjálft sig

  • 8

    JeanPiagetd. 1980

    �Ættfaðir þroskasálfræðinnar

    �Þróun vitsmuna barna, 4 stig:

    �Skynheyfistig 0 –2 ára:

    -Skynjun og hreyfing grundvöllur hugsunar

    �Foraðgerðastig 2 –7 ára:

    -Hugsun sjáflæ

    g, lífhyggja, draga ekki

    ályktanir af samhengi (jólasveinninn)

  • 9

    �Stig Piaget–frh.

    �Hlutbundnar aðgerðir 7 –11 ára:

    -Skilur að magn breytist ekki þótt

    lögun breytist, geta sett sig íspor

    annarra

    �Form

    legar aðgerðir 12 –15 ára:

    -Hugsun sveigjanleg, hægt að

    prófa alla möguleika með og á

    móti

  • 10

    Piaget

    �Þættir sem ráða þroska:

    -vöxtur og þroski m

    iðtaugakerfis

    -virkni barns

    -félagsleg samskipti

    -jafnvæ

    gisleitni, að tengja nýja og

    gamla þekkingu

  • 11

    Gagnrýni á

    Piaget:

    �Stigskipting of föst, aðrir telja að

    stigin geti skarast

    �Lítil áhersla áfélagslega og

    tilfinningaleg þætti

    �Rannsóknir byggja áof fáum

    einstaklingum

  • 12

    Kohlberg

    á20. öld, siðgæðisþroski

    �Rannsakaði siðgæðisþroska með

    viðtölum um klípusögur

    �Byggir ákenningu Piagetsum þorskaferil

    vitsmuna

    �Rökstuðningur viðmælanda segir til um

    siðgæðisþroska hans

    �6 stig ísiðgæðisþroska

    �3 meginskeið sem

    hvert skiptist í2 stig

    bls59 -60

  • 13

    I. skeið:Forskeið hefðbundins

    siðgæðismats:

    gott og vont miðast við hvernig það

    snertir mann sjálfan

    II. skeið:H

    efðbundið siðgæðismat:

    vera trúr væ

    ntingum vina, félaga og

    samfélags og réttlæta þær

  • 14

    III. Skeið:Sjálfstæ

    tt siðgæðismat:

    �Réttur manna til lífs,

    skoðanafrelsi, virða lög, en þeim

    mábreyta

    �,, Gullna reglan”Það sem

    þér

    viljið... Matt. 7, 12

  • 15

    �Það ýtir undir siðgæðisþroska að

    börn fáist við siðferðileg

    vandamál

    �Hugmyndir Kohlbergshafa mikil

    áhrif ánámsefnisgerð og

    kennsluhætti víða um heim

  • 16

    Selmann á20. öld, samskipti

    �Kenningar um félags-og

    samskiptaskilning, byggðar áviðtölum, 6

    stig

    �Stigskipting byggist árökstuðningi

    �Svipað þroskaferli og vitsmuna-

    og

    siðgæðisþroskinn.

    �Lykilatriði að geta sett sig íspor annarra

  • 17

    Frumstig:

    Barn skilur ekki á

    milli líkamlegra og

    andlegra eiginleika fólks

    �1. Stig: Vinátta er einhliða aðstoð

    �2. Stig: Vinátta er samskipti

    �3. Stig: Vinátta er gagnkvæmur og

    náinn stuðnigur

  • 18

    �4. Stig: Vinátta er opin samskipti

    sem geta breyst og þroskast,

    stuðningur við heildstæðari

    sjálfsmynd

    �5. Stig: Frelsi vináttunnar, skilningur

    áþörfum beggja aðila á

    að treysta

    vináttuböndin en hafa jafnframt

    frelsi til að mynda ný

  • 19

    �Börn geta tekið misjafnlega hratt

    út þroska varðandi skilning á

    hugtökum sem tengjast

    mannlegum samskiptum

    �Börn hegða sér oft ,,barnalegar”í

    raunverulegum aðstæðum en

    fram kem

    ur íviðtölum

  • 20

    Um tilfinningaþroska

    �Að þekkja eigin tilfinningar getur haft

    mikið að segja um það hvernig

    einstaklingnum farnast ídaglegu lífi

    �Kegantelur tvenns konar tilfinningar

    bærast með öllum áöllum þroskastigum

    �Þörf til að vera einstakur

    �Þörf til að sameinast

  • 21

    �Togstreita þessara þátta leiðir til sáttar

    sem leiðir menn til aukins þroska

    �Hlutverk uppalenda er að veita börnum

    öryggi en jafnfram

    t frelsi og sjálfstæ

    ði

    �Ungbörn eru ífyrstu óheft en læ

    ra af

    umhverfinu hvað er leyfilegt, gott

  • 22

    �Ungbarnið upplifir sig ífyrstu sem

    hluta af móðurinni

    �Sjálfsvitund þroskast hratt

    �Um 8 mánaða sýna þau ótta við

    ókunnuga

    �Með aukinni sjálfsvitund vaknar

    samviskan og börnin gera gildi og

    viðhorf foreldranna að sínum

  • 23

    �Tvíbentar tilfinningar:

    �Aðdáun –

    afbrýðisemi

    �Sorg –

    reiði

    Afturhvarf: börn taka upp hegðun

    fráfyrri aldursskeiðum

    Miðbernska 6 –12 ára

    -börn læ

    ra samskipi af

    félagahópnum

    -leikir, leynifélög

  • 24

    Unglingsár og togstreita tilfinninga

    �Orsakir erfiðleika áunglingsárum:

    �Örar breytingar ísamfélaginu

    �Auknar kröfur um

    menntun og hæfni

    �Neysla og auglýsingar

    �Líkamlegar breytingar og

    horm

    ónastarfsemi

    �Breytingar ávitsmunalegri starfsemi og

    þroski heilans

  • 25

    Einkenni unglingsára

    �Unglingar þurfa líkamlega og andlega

    umönnun ekki síður en yngri börn

    �Unglingar þurfa stuðning fjölskyldur þótt

    vinahópur sé

    mikilvægur

    �Réttlætiskennd er sterk

    �Ástin og samband kynjanna

  • 26

    Áhrif uppeldishátta foreldra áþroska

    barna þeirra

    �Hugmyndir um uppeldi byggja á

    gildismati, hvað ségott og rétt

    �Reynsla uppalenda úr æsku

    �Þekking sem menn afla sér

    �Tískusveiflur og áhrif fræðimanna

  • 27

    DianaBaumrindá20. öld

    �Rannsakaði áhrif uppeldishátta áþroska

    barna áforskólaaldri

    �Flokkaði börn í3 flokka eftir

    �sjálfstrausti

    �sjálfstæði

    �sjálfsaga

  • 28

    �1. hópur:Börnin voru virk, sjálfstæ

    ð,

    með góðan sjálfsaga og

    samskiptahæfni,höfðu trú

    ásjálfum sér,

    vingjarnleg

    �Þessi börn fengu skýr mörk, útskýringar,

    samræ

    ður, hlýju og uppörvun. Leiðandi

    uppeldi

  • 29

    �2. hópur:Börnin höfðu nokkurt

    sjálfstraust en voru bæld og vansæ

    l, óvinveitt, tortryggin og drengir

    árásargjarnir

    �Foreldrar þessara barna notuðu boð,

    bönn og refsingar. Útskýrðu sjaldan

    og börnin fengu sjaldan hlýju og

    uppörvun. Skipandi uppeldi

  • 30

    �3. hópur:Þessi börn höfðu minnst

    sjálfstraust, lítinn sjálfsaga og voru

    árásargjörn

    �Foreldrar þessara barna voru fremur

    afskiptalausir, frjálsræ

    ði m

    ikið, fáar

    reglur og ekki skeytt um þótt þær væ

    ru

    brotnar, lítið hugsað um að örva

    sjálfstraust og sjálfstæ

    ði, meiri hlýja en

    hjáskipandi foreldrum. Afskiptalaust

    uppeldi

  • 31

    �Mikið skortir á

    að börn sem eru alin upp í

    miklu frjálsræ

    ði séu sjálfstæ

    ð, virk eða

    þroskuð

    �Samband virðist ámilli eftirlætis,

    umburðarlyndis, stjórnleysis eða

    afskiptaleysis og þess að geta sett sér mörk

    �Aðrar rannsóknir sýna að fólk sem

    býr við

    stuðning og uppörvun á

    unglingsárum hefur

    meira sjálfstraust áfullorðinsárum

  • 32

    Erik H. Eriksond. 1989

    �Vill skýra hegðun barna út frá

    félagslegum áhrifum

    �Telur sjálfið vera vera

    uppsprettu

    hegðunar

    �Þroski á

    sér stað við samskipti

    einstaklingsins við aðra menn og

    umhverfið

  • 33

    �Æviferillin spannar 8 félags-og

    sálarþroskaskeið

    �Áhverju skeiði þarf að leysa ákveðin

    þroskaverkefni sem skila mönnum

    áfram

    �Úrlausnir geta verið bæði jákvæðar og

    neikvæ

    ðar, þ.e. menn styrkjast eða

    burðast með erfiðleika inn á

    næsta stig

    �Sjánánar bls. 73 -75

  • 34

    Abraham Maslow,

    mannúðarsálfræði

    �Vakti athygli íUSA 1950 1960

    �Áhersla ásérstæ

    ði hvers og eins og

    möguleika hans og innra afl

    �Andsvar við ríkjandi stefnum:

    sálkönnunarstefnu Freudsog

    atferlisstefnu W

    atsons

    �Gagnrýndi þær fyrir að fjalla ekki um

    jákvæða þætti lífsins, s.s. Ást ham

    ingju,

    sköpun, samvinnu .....

  • 35

    �Þarfirog áhugahvöt:

    �Raðaði þörfum ístigveldisröð, sjá

    myndir og texta bls. 76 –78

    �Tvenns konar áhugahvöt:

    -hörguláhugahvöt:vöntun,

    ófullnægð þörf, þörf til að breyta

    -vaxtaráhugahvöt:sprottin af

    sífelldri leit eftir meiri þroska

  • 36

    Þróun tilfinningatengsla

    �Fyrstu tengsl eru við þásem annast

    okkur, veita hlýju, fæ

    ðu og snertingu

    �Þróun geðtengsla einn mikilvægasti

    þroskaþátturinn ífrumbernsku

    �Bowlby: mikilvægi m

    óður

    �Sænskar rannsóknir

  • 37

    �Fyrstu kynni barns og foreldra

    �Sameiginlegar minningar

    �Samband móður, föður og barns

    gagnkvæmt

    �Skoða þróun tilfinningatengsla

    �bls. 81 –84

    �Fæðingarorlof og hið nýja föðurhlutverk

    styrkir samband feðra við börn sín og

    það verður líkara sambandi m

    æðranna

  • 38

    Samkennd

    �Hæfileiki til að geta lifað sig inn i

    aðstæður annarra og skilið hvernig þeim

    líður og að bregðast við út fráinnlifun

    sinni og gera eitthvað til að breyta

    aðstæðum

    �Sumir telja samkennd það mikilvægasta

    íuppeldi barna

    �Samkennd byggist ásjálfsvitun, að

    þekkja sjálfan sig og tilfinningar sínar

  • 39

    �Tilfinningar oftar látnar íljós án orða,

    raddblær, hreyfing, svipur

    �Hvernig heldurðu að honum líði núna?

    �Þroski til að sýna samkennd getur

    stöðvast

    �Málþroski og leikþroski tengjast

    hæfileika til samkenndar

    �Samkenndin gerir manninn

    mennskan!