rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

14
www.starfshaettir.hi.is Starfshættir í grunnskólum: Kennarastoð Kennslu- og námsmatsaðferðir: Hvað gerum við? Hvað viljum við? Ingvar Sigurgeirsson Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknastofu um þróun skólastarfs 18.–19. nóvember 2011

Upload: cullen

Post on 09-Jan-2016

49 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Starfshættir í grunnskólum: Kennarastoð Kennslu- og námsmatsaðferðir: Hvað gerum við? Hvað viljum við? Ingvar Sigurgeirsson Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknastofu um þróun skólastarfs 18.–19. nóvember 2011. Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

www.starfshaettir.hi.is

Starfshættir í grunnskólum: Kennarastoð

Kennslu- og námsmatsaðferðir: Hvað gerum við? Hvað viljum við?

Ingvar Sigurgeirsson

Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknastofu um þróun skólastarfs

18.–19. nóvember 2011

Page 2: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

1. Hvernig undirbúa kennarar sig fyrir kennslu … hvernig er samstarfi háttað … hvaða hlutverki gegna námskrár við undirbúning?

2. Hvernig er kennslunni háttað … hvaða kennsluaðferðum er beitt …?

3. Hvaða hlutverki gegnir heimanám (eðli og umfang verkefna)?

4. Hvernig er námsmati háttað (upplýsingaöflun, skráning, endurgjöf)?

5. Hvaða starfshætti eru kennarar einkum að þróa?

Page 3: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Hvernig er kennslunni háttað … hvaða kennsluaðferðum er beitt …?

• Kennarar voru spurðir – í spurningakönnun og í viðtölum

• Nemendur ...– í spurningakönnun og viðtölum

• Foreldrar ...– í spurningakönnun

• Vettvangsathuganir

Page 4: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Hvað vissum við?

• Kennsluaðferðir: – Lítil fyrirliggjandi vitneskja, nokkur „púsl“ en engin

heildarmynd• Talsverð fjölbreytni en „bein kennsla“ ráðandi í

bóknámsgreinum

• Námsmat: – Rannsókn Ernu Ingibjargar Pálsdóttur frá 2003–

2004 og náði til 23 skóla• Frammistöðumat og skrifleg próf eru ríkjandi aðferðir• Mikill áhugi á óhefðbundnu mati

Page 5: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Kennarar voru spurðir um 18 kennsluaðferðir

• Bein kennsla (fyrirlestrar, útskýringar)

• Bein kennsla með samræðum við nemendur

• Vinnubækur og verkefnabækur• Skrifleg verkefni úr … (ljósrit)• Námsefni lesið saman og rætt við

nemendur• Hópvinna, samvinna í

kennslustundum• Sjálfstæð heimilda- eða

ritgerðarvinna: einstaklingsverkefni• Sjálfstæð heimilda- eða

ritgerðarvinna: hópverkefni

• Þemaverkefni unnin í litlum hópum• Umræður hópa og kynning

niðurstaðna• Útikennsla og vettvangsferðir• Sýnikennsla, útskýringar• Tilraunir og verklegar æfingar• Námsleikir og spil• Leikræn tjáning, söngur eða

hreyfing• Kvikmyndir og myndbönd• Nemendur nota kennsluforrit• Nemendur nota tölvur, ýmis forrit

t.d. til ritvinnslu eða myndvinnslu

Page 6: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Spurt var:

• Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirtaldar kennsluaðferðir/kennslutæki? – [Oft á dag – Daglega] – [3 til 4 sinnum í viku – 1 til 2 sinnum í viku] –

1 til 3 sinnum í mánuði – [Sjaldnar – Aldrei]

• Hvaða aðferðir/tæki vildir þú nota meira, nota í sama mæli eða nota minna? Vinsamlega merktu við allt.– Nota meira – Nota í sama mæli – Nota minna

www.starfshaettir.hi.is

Page 7: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirtaldar kennsluaðferðir?

Page 8: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð
Page 9: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Nokkrar tölur úr vettvangsathugunum

• Efniskönnun, lausnaleit, þemaverkefni í 24 stundum (7%)• Vinnubókarvinna, eyðufyllingar í 166 stundum (47%)• Hópvinna og umræður hópa í 43 stundum (12%)• Útikennsla og vettvangsferðir í 6 stundum (2%)• Leikir og leikræn tjáning í 55 stundum (16%)• Kvikmyndir voru sýndar í 14 stundum (4%)• Kennsluforrit voru notuð í 36 stundum (10%)

Page 10: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Hvaða aðferðir/tæki vildir þú nota meira, nota í sama mæli eða nota minna?

Page 11: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Viðtöl við kennara: Þróunarstarf í skólunum

• Námsmat• Teymiskennsla• Aldursblöndun• Einstaklingsáætlanir• Svæðavinna, valtímar,

hringekjur• Þemavinna• Smiðjur• Lotukerfi

• Uppbyggingarstefnan• Byrjendalæsi, Orð af

orði• Útikennsla• Nemendalýðræði• Þróunarverkefni:

– Fjölbreyttari kennsluhættir

– Hreyfing, heilbrigði

Page 12: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Námsmats-aðferðir

Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirtaldar námsmatsaðferðir?

Page 13: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Skrifleg lokapróf

Kafla- eða hlutapróf

Munnleg próf

Heimapróf

Próf (hjálpargögn)

Samvinnupróf

Mat á frammistöðu í kest

Mat á úrlausnum

Sjálfsmat nemenda

Jafningjamat

Mat foreldra

Námsmöppur

Leiðarbækur, dagbækur

Viðhorfakannanir

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Nota meiraEinsNota minna

Námsmatsaðferðir sem kennarar vilja nota meira, eins eða minna

Page 14: Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð

Málstofan á morgun

• Skoðum fleiri niðurstöður (tengjum þær m.a. aldursstigum, kyni kennara, kennslutilhögun (opin rými / skólastofur) og viðhorfum nemenda)

• Ræðum: – Hvaða þýðingu hafa þessar niðurstöður?– Hvernig nýtum við þær til að bæta skólastarf?– Hvaða sóknarfæri má helst greina?