mimir - frístundarbæklingur

12
MÍMIR símenntun VORÖNN 2013 FULLT AF SKEMMTILEGUM NÁMSKEIÐUM LÍFSTÍLL MENNING LÍKAMI OG SÁL ICELANDIC FOR FOREIGNERS HANDVERK OG HÖNNUN NÁM FYRIR ATVINNULÍFIÐ MYNDLIST TUNGUMÁL TÖLVUR OG TÆKNI KURSY W JEZYKU POLSKIM

Upload: hugsmidjan

Post on 09-Mar-2016

250 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Mimir - Frístundarbæklingur 2013

TRANSCRIPT

Page 1: Mimir - Frístundarbæklingur

MÍMIRsímenntun

VORÖNN 2013

FULLT AF

SKEMMTIL

EGUM

NÁMSKEIÐUM

LÍFSTÍLL

MENNING

LÍKAMI O

G SÁL

ICELANDIC FOR FO

REIGNERS

HANDVERK OG HÖNNUN

NÁM FYRIR ATVINNULÍF

MYNDLIST

TUNGUMÁL

TÖLVUR OG TÆKNI

KURSY W JEZYKU POLSKIM

Page 2: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is2

MÍMIR - SÍMENNTUN

Árið 2013 hefst með fjölbreyttum námskeiðum hjá Mími-símenntun. Nú sem endranær leggjum við áherslu á vönduð námskeið með góðum kennurum. Tungumálanámskeið Mímis hafa opnað nýjar víddir fyrir marga Íslendinga inn í nýja menningarheima. Fjöldi einstaklinga af er-lendum uppruna lærir íslensku á hverri önn. Við fylgjumst stolt með ótrúlegum framförum þeirra eftir nám og þjálfun í íslensku með áherslu á talað mál. Metnaðarfullir kennarar bjóða nemendum okkar einnig upp á námskeið í handverki og hönnun, myndlist, lífstíl og tölvum. Eins geta grænir fingur fundið eitthvað fyrir sig.

Í viðleitni okkar til að vera umhverfisvæn og draga úr pappírsnotkun höfum við nú ákveðið að gefa bæklinginn eingöngu út á rafrænu formi og vonum við að gömlum og nýjum viðskiptavinum og samstarfsaðilum okkar líki það vel.

Ekki missa af spennandi tækifærum – vertu með!!

Hulda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri

Ágæti lesandi

Um námskeið hjá Mími-símenntun• Stað fest ing ar gjald 5.000 kr. greið ist við inn rit un til að skrán ing telj ist gild og er það ó aft ur kræft• Þátt töku gjald und ir 5.000 kr. greið ist að fullu við inn rit un• Greiða skal fullt þátt töku gjald ekki seinna en sjö dög um áður en nám skeið hefst• Nám skeiðs hald er háð lág marks þátt töku• Mörg stétt ar fé lög end ur greiða hluta af nám skeiðs gjaldi• Létt greiðsl ur í boði• Minn um á gjafa kort Mím is-sí mennt un ar

Kynningarbæklingur þessi er birtur með fyrirvara um breytingar og prentvillur

Minn um á gjafa kort Mím is-sí mennt un ar!

Öldugata 23 (gamli Stýrimannaskólinn), 101 Reykjavík- Kennslustofur

Inni á vef Strætó www.straeto.is er hægt að skoðað hvaða leiðir best er að velja til þess að komast á námskeið.

Ofanleiti 2, 3. hæð, 103 Reykjavík- Höfuðstöðvar Mímis- Skrifstofa- Kennslustofur

Kennsla á vegum Mímis-símenntunar fer að mestu fram á tveimur stöðum:

Mímir-símenntun er á Facebook www.facebook.com/mimir.simenntun

Page 3: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is 3

DANSKAÁgústa Pála Ásgeirsdóttir og Valborg BaldvinsdóttirDanska 1 fim. kl. 17:15-19:25 7. feb.-14. mars Danska tal fim. kl. 17:15-19:25 7. feb.-14. mars

Danska 1 fim. kl. 17:15-19:25 4. apríl-23. maí Danska tal fim. kl. 17:15-19:25 4. apríl-23. maí

ENSKA Mica Allan, Ólöf Ásdís Baldvinsdóttir, Etiénne PoissonEnska 1-2 mán. kl 19:35-20:55 21. jan.-18. marsEnska 3-4 mán. kl. 17:55-19:25 21. jan.-18. marsEnska 5-6 mið. kl. 19:35-21:45 6. feb.-13. marsEnska 7-8 fim. kl. 17:15-19:25 7. feb.-14. marsEnska 9-10 þri. kl. 19:35-21:45 5. feb.-12. mars

Enska 5-6 mið. kl. 19:35-21.45 3. apríl-15. maíEnska 7-8 mán. kl. 17:15-19:25 8. apríl-13. maíEnska 9-10 þri. kl. 19:35-21:45 9. apríl-14. maí

ENSKA - dagtímarÓlöf Ásdís Baldvinsdóttir Enska 1-2 mán. kl. 12:50-14:10 21. jan.-18. marsEnska 3-4 mán. kl. 14:20-15:40 21. jan.-18. mars

ARABÍSKAKhaled HamedArabíska 1 þri. kl. 19:35-21:45 22. jan.-26. feb.Arabíska 2 þri. kl. 19:35-21:45 9. apríl-14. maíKennslan á arabísku fer fram á ensku.

FRANSKAEtiénne PoissonFranska 1 fim. kl. 19:35-21:45 7. feb.-14. marsFranska 2 fim. kl. 19:35-21:45 4. apríl-23. maí

ÍTALSKAStefano RosattiÍtalska 1 mán. kl. 17:15-19:25 4. feb.-11. marsÍtalska 2 mán. kl. 17:15-19:25 8. apríl-13. maíKennt á Öldugötu 23

JAPANSKASumi GohanaJapanska 1 þri. kl. 17:15-19:25 5. feb.-12. marsJapanska 2 þri. kl. 17:15-19:25 9. apríl-14. maí

KínverskaMagnús BjörnssonKínverska 1 mán. kl. 19:35-21:45 4. feb.-11. mars

NORSKAHermann BjarnasonNorska 1 mán. kl. 19:35-21:45 4. feb.-11. marsNorska 2 þri. kl. 19:35-21:45. 5. feb.-12. marsNorska tal 1 fim. kl. 19:35-21:45 7. feb.-14. mars

Norska 1 þri. kl. 19:35-21:45 9. apríl-14. maíNorska 2 mán. kl. 19:35-21:45 8. apríl-13. maíNorska tal 1 fim. kl. 19:35-21:45 4. apríl-23. maí

NORSKA - dagtímarHermann BjarnasonNorska 1 þri. kl. 12:50-15:00 22. jan.-19. marsNorska 2 þri. kl. 12:50-15:00 2. apríl-28. maí

PÓLSKARenata Agnes EdwardsdóttirPólska 1 mið. kl. 19:35-21:45 6. feb.-13. marsPólska 2 mið. kl. 19:35-21:45 3. apríl-15. maíKennt á Öldugötu 23

Stöðumat í ensku og spænsku er 17. janúar kl. 16:15. Skráning í síma 580 1800

PORTÚGALSKAMarina de Quintanilha e MendonçaPortúgalska 1 mán. kl. 17:15-19:25 4. feb.-11. marsPortúgalska 2 mán. kl. 17:15-19:25 8. apríl-13. maíKennt á Öldugötu 23

RÚSSNESKATatiana Lind JónssonRússneska 1 þri. kl. 17:15-19:25 5. feb.-12. marsRússneska 2 þri. kl. 17:15-19:25 9. apríl-14. maí

SPÆNSKAElisabeth SaguarSpænska 1 mán. kl. 17:15-19:25 4. feb.-11. marsSpænska tal mið. kl. 17:15-19:25 6. feb.-13. marsSpænska 2 mið. kl. 19:35-21:45 6. feb.-13. maí Spænska 3 mán. kl. 19:35-21:45 4. feb.-11. mars

Spænska 1 mið. kl. 17:15-19:25 3. apríl-15. maíSpænska tal mán. kl. 17:15-19:25 8. apríl-13. maíSpænska 2 mán. kl. 19:35-21:45 8. apríl-13. maí Spænska 3 mið. kl. 19:35-21:45 3. apríl-15. maí

SPÆNSKA – dagtímar Spænska 1 fös. kl. 12:50-15:00 25. jan.-22. marsSpænska 2 fös. kl. 12:50-15:00 5. apríl-31. maí

SÆNSKAAdolf H. PetersenSænska 1 mán. kl. 17:15-19:25 4. feb.-11. mars Sænska tal mán. kl. 19:35-21:45 4. feb.-11. mars

Sænska 1 mán. kl. 19:35-21:45 8. apríl-13. maíSænska tal mán. kl. 17:15-19:25 8. apríl-13. maí

ÞÝSKASvavar Bragi JónssonÞýska 1 mán. kl. 17:15-19:25 4. feb.-11. marsÞýska 2 mið. kl. 19:35-21:45 6. feb.-13. marsÞýska tal mið. kl. 17:15-19:25 6. feb.-13. mars

Þýska 1 mið. kl. 17:15-19:25 3. apríl-15. maíÞýska 2 mán. kl. 17:15-19:25 8. apríl-13. maíÞýska tal mið. kl. 19:35-21:45 3. apríl-15. maí

Tungumálanámskeið sniðin að þörfum einstaklinga, fyrirtækja og hópa

Hafðu samband við okkur í síma 580 1800 eða sendu póst á [email protected]

arabíska, danska, enska, franska, ítalska, japanska, kínverska, norska, portúgalska, pólska, rússneska, spænska, sænska, þýska

TUNGUMÁL18 kennslustundir - Verð: 32.500 kr. Fyrstu námskeið hefjast 21. janúar 2013 Kennslustaðir: Ofanleiti 2 og Öldugata 23.

Page 4: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is4

ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA

Fyrstu námskeið hefjast 14. janúar

Staður: Ofanleiti 210 vikur – 60 kennslustundirTímabil: 14. jan. til 21. mars- Íslenska 1 mán. & mið. 17:15-19:25 - Íslenska 1 þri. & fim. 19:35-21:45- Íslenska 1 mán. & mið. 19:35-21:45 - Íslenska 2 mán. & mið. 17:15-19:25- Íslenska 2 þri. & fim. 19:35-21:45- Íslenska 2 þri. & fim. 17:15-19:25- Íslenska 3 mán. & mið. 19:35-21:45- Íslenska 3 þri. & fim. 17:15-19:25- Íslenska 4 mán. & mið. 17:15-19:25- Íslenska 4 þri. & fim. 19:35-21:45- Íslenska 5 þri. & fim. 17:15-19:25- Íslenska 6 þri. & fim. 17:15-19:25- Íslenska 1 – Pólverjar þri. & fim. 19:35-21:45- Íslenska 2 – Pólverjar mán. & mið. 19:35-21:45- Íslenska 2 – Rússar mán. & mið. 17:15-19:25 - Íslenska 2 – Kínverjar mán. & mið. 17:15-19:25- Íslenska 1 – Víetnamar mán. & mið. 17:30-19:40 - Íslenska 2 – Víetnamar mán. & mið. 19:50-22:00 - Íslenska 2 – Litháar þri. & fim. 19:35-21:45- Íslenska 1 – Taílendingar mán. & mið. 20:00-22:00 Staður: Öldugata 23- Íslenska 1 – Portúgalar þri. & fim. 17:15-19:25 - Íslenska 1 – Spænskumælandi þri. & fim. 19:35-21:45

Staður: Öldugata 23- Ritun: 10 vikur – 30 kennslustundirÞri. kl. 17:15 -19:25, 22. jan.-26. mars

Áhersla á að skrifa fjölbreytta texta á íslensku og gott yfirlit yfir málfræði. Heimavinna. Nemendur þurfa að hafa lokið 180 kennslustundum í íslensku fyrir útlendinga eða hafa sambærilega kunnáttu í málinu.

Staður: Öldugata 23- Talþjálfun: 5 vikur – 30 kennslustundir

Áhersla á framburð, frásögn og þjálfun í daglegu tali við margskonar aðstæður.

Nemendur þurfa að hafa lokið 120 stundum í íslensku fyrir útlendinga eða hafa sambærilega kunnáttu í málinu.- Íslenska – talþjálfun mán. & mið. 17:15-19:25 21. jan-20 feb. - Íslenska – talþjálfun mán. & mið. 17:15-19:25 25. feb.-27. mars

Staður: Ofanleiti 2 5 vikur – 60 kennslustundir5 vikna hraðnámskeið, 14. jan. til 14. feb. - Íslenska 1 mán. til fim. 9:10-11:20 - Íslenska 1 mán. til fim. 12:50-15:00 - Íslenska 2 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 2 mán. til fim. 12:50-15:00- Íslenska 3 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 4 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 5 mán. til fim. 9:10-11:20

Staður: Öldugata 23- Íslenska 1 mán. til fim. 9:10-11:20

MORGUNNÁMSKEIÐ

KVÖLDNÁMSKEIÐ

VORÖNN 2013

Íslenskunám hjá Mími• Í íslenskunámi hjá Mími fá allir að njóta sín í góðu andrúmslofti.• Unnið er eftir námskrá mennta- og menningarmálaráðuneytisins um íslensku fyrir útlendinga.• Góð þjálfun í skilningi, hlustun, lestri, ritun og tali.• Mikið úrval námskeiða, fjölbreytt kennsluefni og skemmtilegar kennsluaðferðir.

Verð á íslenskunámskeiðum* • 60 stunda námskeið 34.400 kr. • 30 stunda námskeið 19.000 kr. Stéttarfélög endurgreiða hluta af námskeiðsgjaldi*Fyrir þá sem hafa lögheimili á Íslandi. 64.000 kr. fyrir aðra.

Íslenska og samfélagið - Landnemaskóli - 120 stunda námStaður: Öldugata 23

Viltu læra meiri íslensku, heimsækja skemmtilega staði og kynnast nýju fólki? Íslenskukennsla, fræðsla um íslenskt samfélag og menningu, skemmtilegar vettvangsferðir, tölvuvinnsla, sjálfsstyrking og færnimappa. Ætlað fólki sem hefur lokið 180 stunda íslenskunámi eða hefur sambærilega kunnáttu. Kennt sam-kvæmt námskránni Landnemaskólinn.

Tvö námskeið í boði:- Námskeið A: Mán. til fös. 9:10-12:10 6. feb.-19. mars - Námskeið B: Mán. til fös. 9:10-12:10 11. apríl-29. maíVerð 21.000 kr.

Könnun á íslenskukunnáttu Könnun fyrir væntanlega nemendur á vorönn fer fram mánudaginn 7. janúar í Ofanleiti 2 frá kl. 16:00-18:00Könnunin er til þess að meta á hvaða stigi nemendur eru ef langt er síðan þeir sóttu námskeið eða þá sem kunna eitthvað í íslensku en hafa ekki sótt námskeið.Það er nauðsynlegt að skrá sig í könnunina í síma 580 1800

Íslenskupróf vegna búsetuleyfis Hjá Mími er hægt að taka íslenskupróf vegna búsetuleyfis, sem sýnir fram á þekkingu sem samsvarar 150 kennslustunda íslenskunámi. Verð 4.500 kr. Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 580 1800 eða [email protected]

Undirbúningur fyrir íslenskupróf vegna íslensks ríkisborgararéttar Nemendum Mímis er boðið upp á ókeypis undirbúningsnámskeið fyrir íslenskupróf vegna ríkisborgararéttar.

Allar frekari upplýsingar í síma 580 1800 eða á www.mimir.is

FRÍTT

Staður: Ofanleiti 2 5 vikna hraðnámskeið, 18. feb. til 21. mars - Íslenska 1 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 1 mán. til fim. 12:50-15:00- Íslenska 2 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 3 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 4 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 5 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 6 mán. til fim. 9:10-11:20

Staður: Öldugata 23- Íslenska 2 mán. til fim. 9:10-11:20

Page 5: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is 5

ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA ICELANDIC FOR FOREIGNERS

Courses at: Ofanleiti 2 – Close to Kringlan Mall5 weeks – 60 class hours5 weeks – intensive courses. From 14. Jan. - 14. Feb. - Icelandic 1 Mon. to Thu. 9:10-11:20 - Icelandic 1 Mon. to Thu. 12:50-15:00 - Icelandic 2 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 2 Mon. to Thu. 12:50-15:00- Icelandic 3 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 4 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 5 Mon. to Thu. 9:10-11:20

Courses at: Öldugata 23 – downtown Reykjavík- Icelandic 1 Mon. to Thu. 9:10-11:20

MORNING COURSES

Courses at: Ofanleiti 2 10 weeks – 60 class hoursFrom 14. Jan. - 21. March - Icelandic 1 Mon. & Wed. 17:15-19:25 - Icelandic 1 Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 1 Mon. & Wed. 19:35-21:45 - Icelandic 2 Mon. & Wed. 17:15-19:25- Icelandic 2 Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 2 Tue. & Thu. 17:15-19:25- Icelandic 3 Mon. & Wed. 19:35-21:45- Icelandic 3 Tue. & Thu. 17:15-19:25- Icelandic 4 Mon. & Wed. 17:15-19:25 - Icelandic 4 Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 5 Tue. & Thu. 17:15-19:25- Icelandic 6 Tue. & Thu. 17:15-19:25

- Icelandic 1 – Polish Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 2 – Polish Mon. & Wed. 19:35-21:45- Icelandic 2 – Russian Mon. & Wed. 17:15-19:25- Icelandic 2 – Chinese Mon. & Wed. 17:15-19:25 - Icelandic 1 – Vietnamese Mon. & Wed. 17:30-19:40 - Icelandic 2 – Vietnamese Mon. & Wed. 19:50-22:00 - Icelandic 2 – Lithuanians Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 1 – Thai Mon. & Wed. 20:00-22:00

Courses at: Öldugata 23- Icelandic 1 – Portugese Tue. & Thu. 17:15-19:25- Icelandic 1 – Spanish Tue. & Thu. 19:35-21:45 Taught at Öldugata 23 - Written Icelandic – 30 class hours Tuesdays 17:15 -19:25, 22. Jan.-26. March

Emphasis on writing various kinds of texts in Icelandic and grammar revision. Homework.

Required proficiency in Icelandic that equals 200 class hours in Icelandic for foreigners.

Taught at Öldugata 23- Speaking in Icelandic: 5 weeks – 30 class hours

Emphasis on pronunciation, and spoken language in different situations. Required proficiency in Icelandic that equals 120 class hours in Icelandic for foreigners. - Spoken Icelandic Mon. & Wed 17:15-19:25 21. Jan.-20. Feb. - Spoken Icelandic Mon. & Wed 17:15-19:25 25. Feb.-27. Mars

EVENING COURSES Learning Icelandic at Mímir• In Mimir everyone is welcome and the atmosphere is relaxed• Courses are based on the curriculum of Icelandic for foreigners published by

The Ministry of Education, Science and Culture• Good training in understanding, listening, reading, writing and speaking • Variety of courses, diverse teaching material and fun teaching methods

Course fee* • 60 class hours 34.400 kr. • 30 class hours 19.000 kr. Unions refund a part of the course feeZwiazki zawodowe zwracaja czesc oplaty za kurs*For those with legal domicile in Iceland. 64.000 kr. for others

Icelandic Language and Society 120 class hoursIcelandic language lessons, lessons about Icelandic society, history and culture. Computer skill lessons, confidence training and creating competence portfolio. Trip to a theater included. For people who have finished 180 class hours of Icelandic or have similar proficiency.Three courses available: • Course A: Mon. to Fri. 09:10-12:10. 6. Feb.-19. March • Course B: Mon. to Fri. 09:10-12:10. 11. April-29. MayFee: 21.000 kr.

Placement test in Icelandic Placement test for expected students will take place at Ofanleiti 2

Monday Jan. 7th. 16:00 to 18:00

The test is to evaluate at what level students are if they have not attended courses recently or have some prior knowledge of Icelandic.

It is necessary to register for the test, tel. 580 1800

An Icelandic test for the residence permit In Mimir you can take an Icelandic test, in order to prove that your knowledge is equivalent to 150 class hours of Icelandic lessons.Fee 4.500 kr. Appointments upon request at tel. 580 1800 or [email protected]

A preparation for the Icelandic test for applicants for the Icelandic citizenshipStudents of Mimir can participate in a preparation course for the Icelandic test for applicants for the Icelandic citizenship.

Further information, tel. 580 1800 or at www.mimir.is

First courses start January 14thSPRING TERM 2013

FREE

Courses at: Ofanleiti 2 5 weeks – intensive courses. From 18. Feb. - 21. March - Icelandic 1 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 1 Mon. to Thu. 12:50-15:00- Icelandic 2 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 3 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 4 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 5 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 6 Mon. to Thu. 9:10-11:20

Courses at: Öldugata 23-Icelandic 2 Mon. to Thu. 9:10-11:20

Page 6: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is6

SUMARÖNN SUMMER TERMÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA ICELANDIC FOR FOREIGNERS

Fyrstu námskeið hefjast 8. apríl

Staður: Ofanleiti 2 5 vikur – 60 kennslustundir5 vikna hraðnámskeið, 8. apríl til 15. maí - Íslenska 1 mán. til fim. 9:10-11:20 - Íslenska 2 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 3 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 4 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 5 mán. til fim. 9:10-11:20- Íslenska 6 mán. til fim. 9:10-11:20

MORGUNNÁMSKEIÐ

Staður: Ofanleiti 27 vikur – 60 kennslustundir 3 x í viku frá 8. apríl til 28. maí

- Íslenska 1 mán., þri & fim. 17:15-19:25 - Íslenska 1 mán., þri & fim. 19:35-21:45- Íslenska 2 mán., þri & fim. 17:15-19:25- Íslenska 3 mán., þri & fim. 19:35-21:45- Íslenska 4 mán., þri & fim. 17:15-19:25- Íslenska 5 mán., þri & fim. 17:15-19:25- Íslenska 6 mán., þri & fim. 19:35-21:45

- Íslenska 1 – Pólverjar mán., þri & fim. 19:35-21:45- Íslenska 1 – Litháar mán., þri & fim. 19:35-21:45- Íslenska 1 – Kínverjar mán., þri & fim. 19:35-21:45- Íslenska 2 – Víetnamar mán., þri & fim. 19:35-21:45 - Íslenska, talþjálfun – Rússar mán., þri & fim. 17:15-19:25

Staður: Öldugata 23- Íslenska 2 mán., þri & fim. 19:35-21:45- Talþjálfun5 vikur – 30 kennslustundir

Áhersla á framburð, frásögn og þjálfun í daglegu tali við margskonar aðstæður í daglegu lífi. Nemendur þurfa að hafa lokið 120 stundum í íslensku fyrir útlendinga eða hafa sambærilega kunnáttu í málinu.- Íslenska – talþjálfun mán. & mið. 17:15-19:25 15. apríl-22. maí

KVÖLDNÁMSKEIÐ

First courses start April 8th.

Courses at: Ofanleiti 2 5 weeks – 60 class hoursIntensive courses from April 8th to May 15th. - Icelandic 1 Mon. to Thu. 9:10-11:20 - Icelandic 2 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 3 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 4 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 5 Mon. to Thu. 9:10-11:20- Icelandic 6 Mon. to Thu. 9:10-11:20

MORNING COURSES

Courses at: Ofanleiti 27 weeks – 60 class hours. 3x a week From April 8th to May 15th.

- Icelandic 1 Mon., Tue. & Thu. 17:15-19:25 - Icelandic 1 Mon., Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 2 Mon., Tue. & Thu. 17:15-19:25- Icelandic 3 Mon., Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 4 Mon., Tue. & Thu. 17:15-19:25- Icelandic 5 Mon., Tue. & Thu. 17:15-19:25- Icelandic 6 Mon., Tue. & Thu. 19:35-21:45

- Icelandic 1 – Polish Mon., Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 1 – Lithuanian Mon., Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 1 – Chinese Mon., Tue. & Thu. 19:35-21:45- Icelandic 2 – Vietnamese Mon., Tue. & Thu. 19:35-21:45- Spoken Icelandic – Russian Mon., Tue. & Thu. 17:15-19:25

Taught at Öldugata 23- Icelandic 2 Mon., Tue. & Thu. 19:35-21:45- Speaking in Icelandic: 5 weeks – 30 class hours

Emphasis on pronunciation, and spoken language in different situations. Required proficiency in Icelandic that equals 120 class hours in Icelandic for foreigners. - Spoken Icelandic Mon. & Wed. 17:15-19:25 15. April-22. May

EVENING COURSES

Page 7: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is 7

TÖLVUR OG TÆKNIE-bay sölumennska – á heimsins stærsta söluvef 4 st.Gylfi GylfasonÁ námskeiðinu verður farið yfir möguleika fólks á Íslandi til að nota vefinn E-bay sem tæki til tekjuöflunar, bæði tæknilega og sölufræðilega. Kynntir verða sölumöguleikar á erlendum og innlendum vörutegundum.2 skipti: 23. jan. og 30. jan. Mið. kl. 18:45-21:45Verð: 12.500 kr.

Myndaalbúmið í tölvunni 8 st.Ívar Páll BjartmarssonKennt verður hvernig færa á myndir úr myndavélinni í tölvuna, vista í möppur og senda með tölvupósti. Einnig er fjallað um hvernig á að laga myndir á einfaldan hátt með Picasa forritinu. Einstaklingsmiðuð kennsla og fámennir hópar.2 skipti: Þri. 13. mars og fim. 15. mars. kl. 18:45-21:45Verð: 13.900 kr.

Tölvan þér til ánægju – tölvunám fyrir eldri borgara 12 st.Ívar Páll BjartmarssonKennt er hvernig hægt er að nýta sér tölvuna í lífi og starfi. Hvernig búa á til möppur, vista og sækja skjöl auk þess að æfa fingrasetningu. Kennt er á tölvupóst og hvernig á að nýta sér netið. Einstaklingsmiðuð kennsla og fá-mennir hópar. Ætlað byrjendum.4 skipti frá 5.-14. mars. Mán. og mið. kl. 17:15-19:25Verð: 18.700 kr.

Facebook fyrir eldri borgara 6 st.Kristín Lóa ViðarsdóttirSkemmtilegt byrjendanámskeið sem hjálpar þér að finna gömlu vinina og skoða hvað börnin, barnabörnin og/eða ættingjar eru að gera. Hver og einn fær aðstoð við að búa til sína eigin Facebook síðu og aðlaga hana að eigin óskum. Kennt verður að senda skilaboð, kveðjur, setja inn myndir, spjalla við vini og vandamenn. Ekki hræðast, allir geta lært að nota Facebook auðveld-lega.2 skipti: frá 17. jan.-22. jan. Fim. og þri. kl. 17:15-19:25Verð: 13.000 kr.

Lærðu á Ipadinn þinn 6 st. NÝTTGuðjón PéturssonKennt á Ipad sem tæki í leik, þjálfun og námi og farið yfir gagnlegar stillingar. Kynning á smáforritum og notkun þeirra. Þátttakendur sem eiga iPad eru hvattir til þess að taka hann með sér.2 skipti: frá 24. jan. og 29. jan. Fim. og þri. kl. 19:35-21:45Verð: 13:000 kr.

Lærðu betur á GPS tækið 6 st.Marteinn S. SigurðssonNámskeiðið er ætlað þeim sem nota GPS tæki á ferðalögum um landið. Farið verður yfir grundvallaratriði í notkun þeirra, hvernig á að staðsetja sig, finna og skrá leiðir og hvernig nota má tækin á ýmsa vegu. Einnig verður fjallað um helstu öryggisatriði á ferðum og notkun gagna. 2 skipti: Þri. 19. mars og 26. mars kl. 19:35-21:45Verð: 9.900 kr.

NÝTT

Matjurtagarðurinn – Ferskt salat allt sumarið 6 st.Auður Jónsdóttir Á námskeiðinu er fjallað um mótun og uppbyggingu matjurtagarðsins og ræktun mismunandi tegunda mat- og kryddjurta, bæði algengra sem fágætra. Kennt verður m.a. hvernig rækta á mismunandi tegundir af lauk, dill, fenniku, steinselju, garðablóðbergi, garðertum og hvernig uppskera megi ferskt salat allt sumarið. Einnig er fjallað um gróðursetningu, skiptiræktun og áburðargjöf og að auki hvernig hægt er að nýta blóm, bæði í matreiðslu og sem vörn gegn skaðvöldum matjurta. 2 skipti: 2. og 9. apríl. Þri. kl. 19:35-21:45Verð: 7.800 kr.

Trjá- og runnaklippingar 6 st. Kristinn H. ÞorsteinssonKenndar verða mismunandi aðferðir við klippingu trjáa, runna og rósa. Einnig er fjallað um vaxtarlag trjáa, viðbrögð trjágróðurs við klippingu og helstu verkfæri. Námskeið fyrir byrjendur í garðrækt og umhirðu runna. 2 skipti: 3. og 10. apríl. Mán. kl. 19:35-21:45Verð: 7.800 kr.

Sumarbústaðalandið 6 st. Kristinn H. ÞorsteinssonFjallað er um hvernig á að velja fjölbreyttan trjágróður í sumarbústaðalandið og sérkenni og harðgerði tegunda út frá mismunandi notkun. Farið er yfir ræktun skrautrunna, berjarunna, limgerðisplantna, lauftrjáa og sígræns gróðurs út frá gróðursetningu, jarðvegi, áburðargjöf og umhirðu. 2 skipti: 2. og 9. apríl. Þri. kl. 19:35-21:45 Verð: 7.800 kr.

GRÆNIR FINGUR

Page 8: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is8

HANDVERK OG HÖNNUNFatahönnun, fatasaumur, prjón, hekl, þæfing

Prjónanámskeið og þæfingSparivettlingar 6 st. Freyja SigmundsdóttirÞátttakendur prjóna fína tvíbanda sparivettlinga með þumaltungu. Nám-skeiðið er ætlað þeim sem kunna að prjóna en vilja læra meira. Hafa þarf meðferðis: Sokkaprjóna nr. 21/2 og 3, tvo liti í kambgarni (eða öðru garni sem hæfir prjónastærð), skæri, málband og javanál. Uppskriftir eru á staðnum.

3 skipti frá 6. mars-20. mars. Mið. kl. 20:15-21:45Verð: 9.600 kr.

Sokka- og vettlingaprjón 8 st. Freyja SigmundsdóttirÞátttakendur prjóna annað hvort sokka og/eða vettlinga. Kennt verður að prjóna á 5 prjóna (sokkaprjóna) og áhersla lögð á hæl, þumal og úrtöku á tá og fingrum. Hafa þarf meðferðis: uppskrift, garn og sokkaprjóna sem hæfa uppskriftinni, skæri, málband og javanál. Einfaldar sokka- og vettlingaupp-skriftir í boði fyrir þá sem vilja (hæfa garni og prjónum nr. 4 - 41/2).

4 skipti 6. feb.-27. feb. Mið. kl. 20:15-21:45Verð: 12.500 kr.

Peysuprjón 12 st.Freyja SigmundsdóttirÞátttakendur prjóna peysu eftir uppskrift að eigin vali. Kennt verður að lesa og vinna eftir prjónauppskrift og farið í helstu aðferðir og hugtök í peysupr-jóni. Kennslan er einstaklingsmiðuð og hentar bæði byrjendum og þeim sem kunna meira. Hafa þarf meðferðis: Uppskrift að peysu, garn og prjóna sem hæfa uppskriftinni, skæri, málband og javanál.

6 skipti frá 4. feb.-11. mars. Mán. kl. 20:15-21:45Verð: 18.200 kr.

Þæfing úr ull og silki – skartgripir, treflar, töskur og sjöl 14 st.Nanna Hrund EggertsdóttirKennd verða grunnatriði þæfingar úr merinóull og silki. Þátttakendur þæfa sjal eða trefil og tösku og útbúa skartgripi. Fallegt fyrir þig – eða fyrir ein-hvern sem þér þykir vænt um.Allt efni er innifalið á námskeiðinu.4 skipti frá 6.-27. feb. Mið. kl. 19:35-21:55Verð: 28.800 kr.Kennt á Öldugötu 23

Fatahönnun, snið og saumur 32 st.Ásdís Ósk JóelsdóttirKennt er að nota grunnsnið og tilbúin snið til að nota við útfærslu eigin hug-mynda í fatahönnun, sniðgerð og saumum. Undanfari er ekki nauðsynlegur en æskilegt er að þátttakendur hafi fengist við snið og saumaskap. Námskeið A: 6 skipti frá 28. jan.-4. mars Mán. kl. 18:00-21:55Námskeið B: 6 skipti frá 8. april-13. maí Mán. kl. 18:00-21:55Verð: 47.800 kr.

Sniðteikning 32 st.Ásdís Ósk JóelsdóttirKenndar verða ýmsar gerðir af sniðútfærslum. Megináhersla er lögð á að nemendur vinni hugmyndaspjöld og sniðútfærslur út frá eigin hugmyndum. Einnig eru saumaðar prufuflíkur og gerðar saumtækniæfingar. Námskeiðið er framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa sótt námskeiðið Fatahönnun, snið og saumur eða hafa góða undirstöðu í meðferð sniða.

6 skipti frá 4. apríl-23. maí. Fim. 18:00-21:55Verð: kr. 47.800 kr.

Fatasaumur – byrjendanámskeið 28 st. (2 námskeið í boði)Ásdís Ósk Jóelsdóttir Undirstöðuatriði við máltöku, sníðagerð og saum á fatnaði. Stutt yfirlit um textílhráefni og sögu fatnaðar. Þátttakendur vinna með eigin hugmyndir að fatnaði. Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem eru reynslulitlir í saumaskap.Námskeið A: 6 skipti frá 31. jan.-7. mars Fim. kl. 18:35-21:55Námskeið B: 6 skipti frá 22. mars-10. maí Fim. kl. 18:35-21:55Verð: 44.000 kr.

Leður, skinn og skart 5 st. Nýtt!TobbaNýstárlegt og skapandi námskeið þar sem þátttakendur læra að gera skart-gripi úr leðri, skinni og skarti. Þátttakendur gera sína eigin hönnun ef þeir vilja. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og þá sem hafa farið á námskeið áður. Allt efni innifalið í námskeiðinu.

1 skipti: Þri. 5. feb. kl. 18:00-22:00Verð: 12.900 kr.

Hönnun og saumur

NÝTT

Page 9: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is 9

NÝTT

NÝTT

MYNDLISTOlíu- og akrýlmálun, vatnslitamálun, litablöndun, myndbygging, teikning

Olíumálun – byrjendanámskeið 32 st.Harpa BjörnsdóttirUndirstöðuatriði olíumálunar. Litablöndun, ólík pensiláferð, myndbygging í lit og formi og tónar birtu og skugga í litum. Æfingar til að auka skilning á litunum og meðferð þeirra, léttar uppstillingar og þyngri og viðameiri verkefni. Enginn sér-stakur undirbúningur er nauðsynlegur en einhver teiknikunnátta er æskileg. þri. kl. 18:30-21:30. 8 skipti frá 29. jan.-19. marsVerð: 49.500 kr.

Málun, framhald – Olíu- og akrýlmálun 32 st.Harpa BjörnsdóttirByggt á kunnáttu í meðferð litanna og þekking á litablöndun dýpkuð. Með þyngri og viðameiri verkefnum er lögð áhersla á skilning á myndbyggingu og uppbygg-ingu myndverks með litum og formi. Teiknikunnátta æskileg.Mán. kl. 18:30-21:30. 8 skipti frá 28. jan.-18. marsVerð: 49.500 kr.

Vatnslitamálun – byrjendanámskeið 32 st.Harpa BjörnsdóttirUndirstöðuatriði vatnslitamálunar. Eiginleikar litanna kynntir, litablöndun og áferð með léttum æfingum. Samspil lita og eiginleikar ljóss og skugga. Unnið er eftir fyrirmyndum og uppstillingum. Enginn sérstakur undirbúningur nauðsynlegur en teiknikunnátta er æskileg. Mið. kl. 18:30-21:30. 8 skipti frá 30. jan.-20. marsVerð: 49.500 kr.

Athugið! Allt efni á myndlistarnámskeiðum er innifalið í verði. Takmarkaður fjöldi kemst að á hvert námskeið.

Kökuskreytingar – Meistaralegar tertur! 4 st.Maria Shramko heimsmeistari í kökuskreytingum árið 2011Kennt verður að vinna fallegar kökuskreytingar úr smjörkremi og marsipani. Áhersla er lögð á blómaskreytingar.

Kökuskreytingar 1 – fyrir byrjendur 4 st.Námskeið A: 1 skipti: Fim. 19. jan. kl. 18:00-20:55Námskeið B: 1 skipti: Fim. 26. jan. kl. 18:00-20:55Verð: 9.900 kr.

Ítölsk skrautritun 10 st.Þorvaldur JónassonGrunnform stafanna er kennt og farið í skemmtilegar uppsetningar á kortum. Einnig er fléttað inn sögulegum þáttum sem varða leturgerðina. 5 skipti frá 2. feb.-1. mars. Fim. kl. 16:30-17:55Verð: 15.000 kr.

HANDVERK OG LÍFSTÍLL

Olíumálun og spaði 32 st. NÝTTTobbaUnnið er með olíu á striga og notaður verður spaði við gerð myndarinnar. Þátt-takendur fá að spreyta sig og skapa sína eigin mynd til þess að taka með sér heim að loknu námskeiði. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Allt efni er innifalið, bæði litir og strigi á blindramma. 1 skipti: Mið. 23. jan. kl. 18:00-21:00Verð: 12.900 kr..

Teikning – fyrir byrjendur 32 st.Ásta ÓlafsdóttirUndirstöðuatriði teikningar kennd. Farið verður í formgreiningu, ljós og skugga og áferð og fjarvídd sem er nauðsynlegur grunnur fyrir alla myndlistariðkun. Teiknað er eftir uppstillingum. Unnið með blýant á pappír.Lau. kl. 10:05-12:50. 8 skipti frá 2. feb.-23. marsVerð: 37.400 kr.

Skopmyndateikning 6 st. NÝTTTiego ForteÁ námskeiðinu er farið yfir undirstöðu og tækni við gerð skopmynda. Sýnt er hvern-ig skopmynd af andliti og líkama er byggð upp og hvernig hægt er að kalla fram hreyfingu og svipbrigði. Kennt er hvernig teiknað er með tússpenna og tækni til þess að gæða karaktera lífi. Einnig er kynnt hvernig velheppnuð skopmyndasaga er byggð upp. Allt efni, tússpennar og pappír, er innifalið í verði námskeiðsins.2 skipti: Þrið. 5. feb. og fim. 7. feb. kl. 19:35-21:45Verð: 10.200 kr.

Hugur og hönd

NÝTT

NÝTT

Vertu þinn eigin stílisti! 6 st.Anna F. GunnarsdóttirFarið yfir mismunandi fatastíl og fatasamsetningar. Hvernig á að versla rétt í fataskápinn án þess að það kosti of mikið og án þess að kaupa ranga flík! Innifalin á námskeiðinu er fatastílsbók.2 skipti: 27. feb. og 6. mars Mið. kl. 19:35-21:45Verð: 9.900 kr.

Kíkt í snyrtibudduna 3 st.Anna F. GunnarsdóttirKennd er dag- og kvöldförðun fyrir hvern og einn. Sýnikennsla auk þess sem þátttakendur æfa sjálfir tvær gerðir af förðun. Einstaklingsmiðuð kennsla. Þátttakendur koma með eigin borðspegla og snyrtibudduna sína.1 skipti: Mið. 13. mars kl. 19:35-21:45Verð: 6.100 kr.

Lífstíll

Page 10: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is10

MENNINGFjöl breytt nám skeið um allt milli him ins og jarð ar

Keltnesk áhrif á Íslandi 3 st.Þorvaldur FriðrikssonFjallað verður um keltnesk menningar-áhrif á Íslandi að fornu og nýju. Málið verður reifað út frá fornleifum, tungu-máli og örnefnum. Áhrifin skoðuð í ljósi þess að nýjustu vísindarannsóknir sýna að 63 prósent landnámskvenna voru Keltar.1 skipti: Þri. 6. mars kl. 19:35-21:45Verð: 6.500 kr.

Miðausturlönd – að fornu og nýju 6 st.Jóhanna KristjónsdóttirNýlegir atburðir í Miðausturlöndum vekja upp spurningar um hvað er að gerast í stjórnmálum þessara landa. Jóhanna reynir að varpa ljósi á ástand-ið, skýra aðdraganda og spá í fram-haldið. Skyggnst verður á bakvið af-drifaríka atburði á 20. öld á þessu svæði sem oftar en ekki eru margslungnari en birtist í heimsfréttunum. Einnig verður fjallað um inntak íslam og þann mun

sem skilur að kristni og íslamstrú. Þá verður vikið að umdeildri og oft misskilinni stöðu kvenna í þessum heimshluta. 2 skipti: 28. jan. og 30. jan. Mán og mið. kl. 19:35-21:45Verð: 8.800 kr.

Heimsmynd fornaldar 9 st.Pétur HalldórssonFjallað verður um heimsmynd fornaldarmanna og tilgátur þeirra um alheiminn. Hina fornu dýrkun á móður jörð, þau lögmál sem mennirnir upplifðu í náttúrunni og þau ævafornu og helgu tákn sem þeir sáu allstaðar í kringum sig. Rúmfræði-mælingar byggðar á þessum yfirnáttúrulegu táknum voru notaðar af arkitektum kirkjubygginga og listamönnum Endurreisnartímans. Táknmyndir í íslenskum skinnhandritum geta varpað ljósi á uppruna hugmyndanna í dulspeki heiðninnar fyrir kristnitöku. 3 skipti: 3.-17. apríl. Mið. kl. 19:35-21:45Verð: 9.800 kr.

Njála og tilurð hennar 12 st. NÝTTEinar KárasonÁ námskeiðinu byrjar Einar á því að fara yfir þrjá hluta bókarinnar - Gunnars-sögu, brennukaflann og loks Kára og hefndina. Síðan eru skoðaðar kenningar og vísbendingar um það hvernig þessi perla íslenskra bókmennta varð til, upp úr hvaða jarðvegi hún sprettur og hvað höfundi gekk til með því að rita þessa sögu. Að lokum beinir Einar augum að sterkum vísbendingum um hver höfundurinn mun hafa verið.4 skipti: Þri. 5.-26. feb. 19:35-21:45Verð: 17.900 kr.Kennt á Öldugötu 23

Örnefni á Íslandi 3 st. NÝTTSvavar SigmundssonÁ námskeiðinu verður farið yfir uppruna íslenskra örnefna og helstu heimildir um þau. Þá verður fjallað um helstu einkenni íslenskra örnefna, búsetunöfn og náttúrunöfn og mun á örnefnum eftir landshlutum. Sagt verður frá skipulegri söfnun örnefna sem er um aldargömul og helstu rannsóknum á þeim. Einnig verður hugað að örnefnavernd í landinu og hvernig staðið er að þeim málum nú.1 skipti: Þri. 12. mars kl. 19:35-21:45Verð: 5.800 kr.

Persónuleg tengsl Íslendinga við kóngafólk í Evrópu 3 st. NÝTTElísabet BrekkanÁ námskeiðinu er sagt frá persónulegum tengslum ýmissa Íslendinga við kon-unglegar hirðir víðs vegar í Evrópu bæði í fortíð og nútíð. Elísabet Brekkan sem er helsti sérfræðingur okkar Íslendinga í kóngafólki býður upp á kvöldstund í höllum og hreysum og hvernig Íslendingar komust í kynni við konungborið fólk við störf sín eða fyrir tilviljun.1 skipti: Þri. 19. mars kl. 19:35-21:45Verð: 6.500 kr.

Eurovision 6 st.All kinds of everything um þennan árlega viðburðReynir Þór EggertssonÁ námskeiðinu verður saga Eurovision söngvakeppninnar skoðuð í tali og tónum. Fyrra kvöldið leiðir Reynir þátttakendur í gegnum fyrstu fjörutíu ár keppn-innar til 1995. Skoðað verður hvernig tónlistarstefnur og tískustraumar settu svip sinn á þróun hennar og gaumur gefinn að fyrirkomulagi stigakosningarinnar í árdaga. Síðara kvöldið verður kastljósinu beint að síðari árum en frá 1996 hafa keppnislöndin þurft að komast í gegnum forkeppni og hefur keppnin síðan þá tekið miklum stakkaskiptum. Ekki missa af þessu skemmtilega námskeiði. Áfram Ísland! 2 skipti: 25. apríl og 2. maí. Mið. kl. 19:35-21:45Verð: 6.800 kr.

NÝTT

NÝTT

NÝTT

Ljósmynd: GVA

Page 11: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is 11

SÍMENNTUN FYRIR FATLAÐ FÓLKMímir-símenntun og Fjölmennt starfa saman

NÁMS- OG STARFSRÁÐGJÖFViltu...Styrkja stöðu þína?Skoða námsmöguleika?Læra eitthvað nýtt?

Þú getur pantað tíma hjá náms- og starfsráðgjafa og rætt hugmyndir þínar þér að kostnaðarlausu.Viðtalspantanir í síma 580 1800 eða á [email protected]

Náms- og starfsráðgjafi getur veittUpplýsingar um nám og störfAðstoð við að kanna áhugasvið og hæfniUpplýsingar um mögulegar námsleiðir og styrkiAðstoð við að setja markmið og útbúa námsáætlunAðstoð við að útbúa ferilskrá og atvinnuumsókn

Frá og með hausti 2012 hefur Mímir-símenntun

umsjón með fjölda námskeiða, fyrir fatlað fólk,

sem áður voru í umsjón Fjölmenntar, símennt-

unar- og þekkingarmiðstöðvar.

Upplýsingar um námskeiðin eru á heimasíðu Fjölmenntar www.fjolmennt.is

og heimasíðu Mímis-símenntunar www.mimir.is

Tölvur- og upplýsingatækni

Mynd- og handlist

Tónlist

Leiklist

Íþróttir, sund og dans

Matreiðsla

Sjálfstyrking og valdefling

Tungumál- og samfélag

Page 12: Mimir - Frístundarbæklingur

Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is12

Meiri færni – fleiri möguleikarMímir-símenntun býður upp á margvíslegar námsleiðir í fullorðinsfræðslu

Kursy w jezyku polskim

Starfarðu við umönnun og þjónustu? Mímir-símenntun býður upp á Leikskólaliðabrú og Félagsliðabrú

Viltu fá dyravarðaréttindi?Mímir-símenntun býður upp á Dyravarðanám

Viltu vinna í ferðaþjónustu?Mímir-símenntun býður upp á námsleiðina Þjónusta við ferðamenn

Viltu starfa í matvælaiðnaði?Mímir-símenntun býður upp á námskeiðið Örugg meðferð matvæla

Viltu fá vinnu á skrifstofu?Mímir-símenntun býður upp á Skrifstofunám

Viltu auka færni þína?Langar þig í háskóla en hefur ekki stúdentspróf? Menntastoðir brúa bilið

Fórstu ekki í framhaldsskóla? Skoðaðu Grunnmenntaskólann

Ertu döff? Þá gæti Döffmenntaskólinn verið fyrir þig

Er lesblinda í þinni fjölskyldu? Aftur í nám styrkir stöðu lesblindra

Viltu auka möguleika þína?

Námið hentar þeim sem eru í fullri vinnu

Kynntu þér námsstyrki stéttarfélags þíns.

Eru tími og peningar hindrun?