lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð einars...

39
Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi 15. nóvember 2012 Ráðstefna Landssambands eldri borgara um kjaramál Hótel Reykjavík Natura

Upload: others

Post on 26-Mar-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi 15. nóvember 2012

Ráðstefna Landssambands eldri borgara um kjaramál

Hótel Reykjavík Natura

Page 2: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Uppbygging íslenska lífeyrissjóðakerfisins

Þriggja stoða kerfi í samræmi við það kerfi sem Alþjóðabankinn (World Bank) hefur lagt til, þ.e. að lífeyriskerfi þjóða samanstandi af þremur stoðum þar sem: – Fyrsta stoðin á að vera opinbert kerfi líkt og almannatryggingakerfið

íslenska endurspeglar

– Önnur stoðin á að byggja á sjóðsöfnun og samtryggingu með skylduaðild líkt og íslensku lífeyrissjóðirnir

– Þriðja stoðin á að byggja á frjálsum viðbótarlífeyrissparnaði líkt og við sjáum í séreignarsjóðum á vegum lífeyrissjóðanna og bankanna

15. nóvember 2012 2 Landssamband eldri borgara

Page 3: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Þriggja stoða lífeyriskerfi

I. stoð: Almannatryggingar → skatttekjur

II. stoð: Lífeyrissjóðir → 4% + 8%

III. stoð: Viðbótarlífeyrissparnaður → 4% + 2%

15. nóvember 2012 3 Landssamband eldri borgara

Page 4: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Löggjöf – I. stoð

• Lög nr. 29/1890 um styrktarsjóði fyrir alþýðufólk.

• Lög nr. 17/1909 um almennan ellistyrk.

• Lög nr. 26/1936 um alþýðutryggingar.

– Lífeyrissjóður Íslands.

• Lög um almannatryggingar nr. 50/1946.

• Lög um almannatryggingar nr. 100/2007 og lög um félagslega aðstoð nr. 99/2007.

15. nóvember 2012 4 Landssamband eldri borgara

Page 5: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

II. stoð Lífeyrissjóðir

• Almennu lífeyrissjóðirnir

– sjóðsöfnun

• Opinberu sjóðirnir

– Að hluta:

• sjóðsöfnun

• gegnumstreymi

– Ábyrgð launagreiðanda

15. nóvember 2012 5 Landssamband eldri borgara

Page 6: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

• Stofnaður með lögum nr. 101/1943.

• Heildarlög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins

– nr. 64/1955 (lög nr. 65/1955)

– nr. 29/1963 (lög nr. 16/1965)

• Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1997.

• Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga nr. 2/1997.

15. nóvember 2012 6 Landssamband eldri borgara

Page 7: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

7

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

• Réttindi skilgreind í lögum

• Réttindi hvorki aukin né skert til samræmis við eignir og skuldbindingar sjóðsins

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara

Page 8: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

15. nóvember 2012 8

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

• 1997 tóku gildi breytingar á lögum LSR

• Sjóðnum skipt í 2 deildir, A og B

• B-deild LSR starfar skv. eldra kerfi

• B-deild LSR byggir á gegnumstreymi og að hluta sjóðsöfnun

• A-deild LSR byggir á sjóðsöfnun með líkum hætti og lífeyrissjóðir á almennum vinnumarkaði

• Allir nýir sjóðfélagar ganga í A-deild og B-deild lokuð fyrir nýjum sjóðfélögum og launagreiðendum

Landssamband eldri borgara

Page 9: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

9

A-deild LSR - iðgjald

• Greitt af heildarlaunum

• Iðgjald sjóðfélaga - 4%

• Mótframlag launagreiðanda

–Breytilegt, nú 11,5%

• Eignir og iðgjöld = skuldbindingar, þ.e. full sjóðsöfnun

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara

Page 10: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

10

B-deild

• Hluta sjóðsöfnun og að hluta gegnumstreymi

– Iðgjald, 23. gr.

– Lífeyrishækkun, 33. gr.

–Bakábyrgð ríkisins, 32. gr.

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara

Page 11: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

11

Iðgjald – 23. gr.

• 4% af dagvinnulaunum, vaktaálagi, persónu- og orlofsuppbót

• Mótframlag launagreiðanda 8%

• Iðgjaldafrír

–Almenna reglan (32 ár)

–95 ára regla

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara

Page 12: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

12

Bakábyrgð ríkisins

• Ríkissjóður ábyrgist greiðslu lífeyris, sbr. 32. gr. laga nr. 1/1997

• Ríkissjóður hefur greitt inn á skuldbindingar sínar umfram lagaskyldu

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara

Page 13: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Þróun lífeyriskerfisins

• 1969 samkomulag aðila vinnumarkaðarins um stofnun atvinnutengdra lífeyrissjóða með skylduaðild og sjóðsöfnun.

• Lög um eftirlaun aldraðra félaga í stéttarfélögum nr. 63/1971. ( lög nr. 97/1979).

• Lög um starfskjör launþega nr. 9/1974.

• Lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda nr. 55/1980.

• Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997.

15. nóvember 2012 13 Landssamband eldri borgara

Page 14: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Viðbótarlífeyrissparnaður - 1999

• 8% af heildarlaunum – hámark

– 4% lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð

– 4% hámarksiðgjald í séreignarsjóð

• Kjarasamningsbundið mótframlag

– Mótframlag launagreiðanda 2%

Landssamband eldri borgara 14 15. nóvember 2012

Page 15: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Réttindi - Eign

• Almannatryggingar

• Grunnréttindi

• Skylda – valfrjálst

• Samtrygging – séreign

• Sjóðsöfnun – gegnumstreymi

• Einkaréttur – opinber réttur

15. nóvember 2012 15 Landssamband eldri borgara

Page 16: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Réttindi - Eign

1. mgr. 76. gr. stjórnarskár.

„Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika.“

1. mgr. 72. gr. stjórnarskrár.

„Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.“

15. nóvember 2012 16 Landssamband eldri borgara

Page 17: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

15. nóvember 2012 17

Lífeyrisréttindi eru stjórnarskrárvarin eignarréttindi

Hugtakið eignarréttur skv. 72. gr. stjórnarskrár víðtækt – ekki aðeins hlutbundin réttindi

•Umboðsmaður Alþingis

•Hæstiréttur Íslands

•Mannréttindadómstóll Evrópu

Landssamband eldri borgara

Page 18: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

18

Tryggingafræðileg úttekt 39. gr. l. nr. 129/1997

• „Hrein eign lífeyrissjóðs til greiðslu lífeyris ásamt núvirði framtíðariðgjalda skal vera jafnhá núvirði væntanlegs lífeyris vegna þegar greiddra iðgjalda og framtíðariðgjalda. Áætlun um framtíðariðgjöld og væntanlegan lífeyri skal miðuð við sjóðfélaga á þeim tíma sem tryggingafræðileg athugun tekur mið af.“

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara

Page 19: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

19

Aukning/skerðing skv. 39. gr. l. nr. 129/1997

• Sjóður á að eiga fyrir skuldbindingum sínum

• Ákvæðið á rætur að rekja til samnings ASÍ og VSÍ um lífeyrismál frá 12. des. 1995

• Í samningnum segir:

„Skyldutrygging í lífeyrissjóðum gerir kröfu til þess að engum manni verði skv. ákvæðum kjarasamninga gert að greiða iðgjöld til lífeyrissjóðs sem kann að vera ófær um að standa við loforð um lífeyrisgreiðslur síðar meir.”

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara

Page 20: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

20

39. gr. l. 129/1997

• Vikmörk: –Meira en 10% –Meira en 5% í meira en fimm ár

• Ef breyta ber samþykktum sbr. 39. gr. þá nægilegt að fara inn fyrir 5% markið

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara

Page 21: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

-524

-127

-652

-127

-32

-159

-700

-600

-500

-400

-300

-200

-100

0

Áfallin staða Framtíðarstaða Heildarstaða samtals

Milljarðar

Allir sjóðir Án sjóða með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga

Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóða í árslok 2010

-524

-127

-652

-127

-32

-159

-700

-600

-500

-400

-300

-200

-100

0

Áfallin staða Framtíðarstaða Heildarstaða samtals

Milljarðar

Allir sjóðir Án sjóða með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga

Heimild: Fjármálaeftirlitið

-524

-127

-652

-127

-32

-159

-700

-600

-500

-400

-300

-200

-100

0

Áfallin staða Framtíðarstaða Heildarstaða samtals

Milljarðar

Allir sjóðir Án sjóða með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara 21

Page 22: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Heildareignir lífeyrissjóða

15. nóvember 2012 22 Landssamband eldri borgara

Page 23: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Ríkissjóður - erlend verðbréf

21% 23% 22% 22%18% 16% 18%

24%31%

38% 40%

21% 15% 19%22%

24% 30% 27%

29%

30%

25% 22%

58%61% 59% 56% 58% 55% 55%

47%

39% 37% 38%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

1.1.2001 1.1.2002 1.1.2003 1.1.2004 1.1.2005 1.1.2006 1.1.2007 1.1.2008 1.1.2009 1.1.2010 1.1.2011

Íslensk ríkisskuldabréf Erlendar eignir Aðrar eignir

Eignir lífeyrissjóða 2001-2011

Heimild: Seðlabanki Íslands 21. maí 2012 23 Framtíð lífeyrismála á Íslandi

Page 24: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Jákvætt vandamál

Heimild: Hagstofa Íslands

Meðalævilengd er að lengjast

21. maí 2012 24 Framtíð lífeyrismála á Íslandi

Page 25: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Gerbreytt þjóðfélag, vinnandi á hvern lífeyrisþega mun fækka ...

Heimild: Hagstofa Íslands 21. maí 2012 25 Framtíð lífeyrismála á Íslandi

Page 26: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Alþjóðlegur samanburður

21. maí 2012 26 Framtíð lífeyrismála á Íslandi

Page 27: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Ýmsar hugmyndir – heimildir? • Tímabundin útgreiðsla séreignar

• Eignarskattur lagður á lífeyrissjóði

• Heimildir til að fella niður kröfur

• Skattlagning á þegar áunnin séreignarsparnað

– LL fékk lögfræðiálit um lögmæti.

– Hvaða takmarkanir setur stjórnarskrá íslenska lýðveldisins heimildum löggjafans til að skattleggja nú áunninn séreignarsparnað skv. lögum nr. 129/1997?

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara 27

Page 28: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Ákvæði skattalaga

• Löggjafinn setur ákvæði sem ætlað er að stuðla að auknum sparnaði og styrkja lífeyriskerfið.

• Það fyrirkomulag að draga frá tekjuskattsstofni iðgjöld í lífeyrissjóð og skattleggja útgreiðslur í staðinn getur verið mörgum lífeyrisþegum hagfellt.

21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 28

Page 29: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Ákvæði stjórnarskrár

- 65. gr. – Jafnræðisregla

- 77. gr., einkum 2. mgr.

-Bann við afturvirkri skattlagningu

- 72. gr. – Eignarréttarvernd

21. ágúst 2012 29 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl.

Page 30: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

65. gr. stjórnarskrárinnar

• Leyst skal með sambærilegum hætti úr málum þeirra sem eins eða líkt stendur á um.

• Samtrygging/séreign

– Samtrygging - skattlagt við útborgun

– Séreign – skattlagt nú

21. ágúst 2012 30 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl.

Page 31: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

65. gr. stjórnarskrárinnar

Samanburður:

• Sameiginlegt:

– Sparað á grundvelli laga

– Myndast af launum vegna vinnu

– Sama skattahagræði við inngreiðslur

– Ætlað að tryggja rétt til lífeyris

• Munur:

– Greiðslur falla niður

– Greiðslur til maka, barna, dánarbú

21. ágúst 2012 31 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl.

Page 32: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

65. gr. stjórnarskrárinnar

• Niðurstaða:

– Samsvörun það mikil að erfitt sé að halda því fram að hægt sé að vera með mismunandi skattlagningu á þessum tveimur hópum einkum þar sem löggjafinn opnaði fyrir það í 4. gr. slsl. að hluti af skydlutryggingariðgjaldi gæti falist í séreignarlífeyrissparnaði.

– Þessum tveimur hópum voru veittar sömu réttmætu væntingarnar í upphafi.

21. ágúst 2012 32 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl.

Page 33: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

33

2. mgr. 77. gr. stjórnarskrárinnar

• Skattar verða ekki lagðir á með afturvirkum hætti.

• Álagningu lokið og verður ekki tekin upp aftur.

• Nálgast þetta sem afturvirka tekjuskatta.

• Dómar Hæstaréttar leggja áherslu á réttmætar væntingar og réttaröryggi.

• Rýrir möguleika löggjafans í framtíðinni ef gengið er gegn þessum sjónarmiðum.

• Lagaumgjörðinni var beinlínis ætlað að stýra hegðan fólks og örva það til séreignarsparnaðar.

21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl.

Page 34: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

21. ágúst 2012 34

2. mgr. 77. gr. stjórnarskrárinnar

Niðurstaða:

Þegar álagningu skatta er lokið verður hún ekki tekin upp aftur með afturvirkri lagasetningu.

Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl.

Page 35: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

72. gr. stjórnarskrárinnar

• Réttur manna í lífeyrissjóði er eign.

• Almennt ekki skerða nema fullar bætur komi fyrir.

• Löggjafinn hefur þó vissar heimildir til að skipa eignarrétti með almennum reglum.

• Skattlagning lífeyrissparnaðar nú kann að leiða til þess að verðmæti slíkra réttinda verði minni hjá hópi sjóðfélaga sem nýtur þeirra.

• Túlkar saman við jafnræðisregluna.

21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 35

Page 36: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

72. gr. stjórnarskrárinnar

• Eignarréttarákvæðinu er ætlað að stuðla að réttaröryggi - eigandinn viti hvar hann standi og hvert inntak eignarréttarins sé.

• Séreign tengd einstökum eiganda og jafnast við að eiga hluti.

• Dómar Hæstaréttar líta til réttmætra væntinga.

Niðurstaða:

Slík lagasetning fái ekki staðist 72. gr.

21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 36

Page 37: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Niðurstöður

• Stenst ekki 65. gr. þar sem afleiðingarnar bitna ekki með sama hætti á sambærilegum hópum.

• Að taka upp á ný álagningu skatta á tekjur liðins tíma og ákveða að skattleggja þær með öðrum hætti en þá var gert ráð fyrir, er í andstöðu við 2. mgr. 77. gr. stjórnarskrárinnar.

• Að breyta inntaki eignarréttar manna í séreignarsjóði er í andstöðu við 72. gr. stjórnarskrárinnar og koma þar sjónarmið um réttmætar væntingar, réttaröryggi, meðalhóf, jafnræði og hversu sérgreind þessi eignarréttindi eru, öll til sögunnar og bera að sama brunni.

21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37

Page 38: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Horft til framtíðar – fjöldi verkefna

• Aðilar vinnumarkaðarins

– Bregðast við lengingu meðalævi/lægra vaxtaumhverfi

– Neikvæð tryggingafræðileg staða sjóðanna

• Ríkissjóður

– Byggja upp skjálfbært kerfi til framtíðar

– Draga úr víxlverkun greiðslna TR og lífeyrissjóða

– Takmarkaðir fjárfestingarkostir – gjaldeyrishöft

• Einstaklingar

– Viðhorfsbreyting

– Taka ábyrgð á eigin framfærslu

– Lífeyrissmál eru hluti af fjármálum fjölskyldunnar alla ævi

21. maí 2012 38 Framtíð lífeyrismála á Íslandi

Page 39: Lífeyrissjóðir - eign eða réttindi · 2013. 10. 25. · 21. ágúst 2012 Álitsgerð Einars Gauts Steingrímssonar hrl. 37 . Horft til framtíðar – fjöldi verkefna • Aðilar

Lifðu vel og lengi!

15. nóvember 2012 Landssamband eldri borgara 39