kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

26
Kennsluáætlanir í 9.bekk haust 2015

Upload: hagaskoli

Post on 23-Jul-2016

245 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Kennsluáætlanir í 9.bekk

haust 2015

Page 2: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Kennsluáætlun, danska, haust 2015

9. bekkur, 2 klukkustundirKennarar: Guðrún Kristín Þórisdóttir, Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Svava Árnadóttir.Markmið:

Hlustun: Skilur talað mál um efni er varðar hann sjálfan, áhugamál hans og daglegt líf þegar talað er

skýrt og áheyrilega. Skilur aðalatriði talmáls þegar fjallað er um málefni úr viðfangsefni dönskunámsins.

Lesskilningur: Getur lesið auðlesna texta af fjölbreyttum toga um daglegt líf og áhugamál sem innihalda

algengan orðaforða. Getur lesið léttar bækur og greinar og fjallað um efni þeirra. Getur beitt mismunandi lestraraðferðum í ólíkum tilgangi.

Munnleg tjáning: Getur tjáð sig um það sem viðkemur daglegu lífi hans og því sem stendur honum nærri á vel

skiljanlegu máli. Getur flutt stutta, undirbúna kynningu og svarað spurningum um efnið.

Ritun: Getur skrifað samfelldan texta um efni sem hann þekkir, beitt grunnreglum málfræði og

stafsetningar nokkuð rétt, sýnt fram á allgóð tök á daglegum orðaforða sem unnið hefur verið með.

NámsefniTil að ná ofangreinum markmiðum er notast við eftirfarandi námsgögn:

Smil, les- og vinnubók eftir Ásdísi Lovísu Grétarsdóttur og Ernu Jessen. Grammatik – málfræðibók. Fjölfölduð verkefni í málfræði. Léttlestrarbók sem prófað verður úr. Hlustunaræfingar. Danskar kvikmyndir og tónlist. Námsspil.

KennsluhættirLögð er áhersla á að hafa fjölbreytni í kennsluháttum þar sem tekið er mið af mismunandi námsnálgun og stöðu nemenda. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og samvinnu nemenda. Unnið er jöfnum höndum með meginþætti tungumálsins, lestur, hlustun, talað mál og ritun. Í kennslustundum er unnið með lesbók og vinnbók sem tengist textanum. Auk þess lesa nemendur léttlestrarbækur og texta af ýmsum toga. Lögð er áhersla á að nemendur tileinki sér mismunandi lestraraðferðir, s.s. nákvæmnislestur, leitarlestur og hraðlestur. Nemendur eru þjálfaðir reglulega að hlusta á mælt mál og vinna verkefni sem prófa skilning á málinu. Málfræði verður samþætt lestri og

Page 3: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

ritun og verður lögð áhersla á upprifjun helstu orðflokka og einkenni þeirra. Fjölbreytt ritunarverkefni fylgja vinnubók en auk þeirra skrifa nemendur stutta texta frá eigin brjósti, t.d. í dagbókarformi.Nemendur kynnast dönsku samfélagi, menningu og siðum með aðstoð kvikmynda og tónlistar.Samvinnunám verður í fyrirrúmi. Nemendur vinna saman í litlum hópum ( 3 – 4).og ráða þeir nokkru um valið en kennari hefur hönd í bagga. Nemendum eru sett fyrir verkefni sem unnin eru í kennslustundum og heima. Verkefnum skal lokið á tveimur vikum og skipuleggja hóparnir vinnuna jafnt heima og í skóla. Skiladagur er síðasti tími lotunnar (2 vikur) og metur kennari vinnu hvers hóps að henni lokinni.

NámsmatNemendur taka nokkur skyndipróf á önninni ásamt því að vinna þeirra er metin jafnt og þétt. Frekari upplýsingar má finna á Mentor þar sem vægi hvers þáttar kemur fram. Í lok vetrar ( á vorönn) fá nemendur eina einkunn sem er byggð á vægi þessara þátta. Verður sú einkunn gefin í bókstöfunum A-D samkvæmt nýrri aðalnámsskrá.

Á haustönn er eru tveir kaflar lesnir Den farlige verden og Tøj og tilbehør. Nemendur lesa valdar blaðsíður úr köflunum og vinna samsvarandi blaðsíður í vinnubók. Auk þess vinna nemendur þemaverkefni, lesa léttlestrarbók, horfa á danskar bíómyndir og vinna valin verkefni í málfræði.

Page 4: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Íslenska – 9. bekkur, haustönn 2015

Markmið náms í íslensku er að gera nemendur að öflugri málnotendum, sem þekkja móðurmálið sitt og geta beitt því af öryggi. Móðurmálið er lykill að öflun og miðlun upplýsinga og því byggir nám í 9. bekk fyrst og fremst á því að þjálfa málnotkun, lestur, munnlegar kynningar og ritun.

Tímabil Hæfni Viðfangsefni Námsmat25.8-13.12 *Að nemandi geti lesið almenna

texta af öryggi og með góðum skilningi, skilji einnig mikilvægi þess að geta lesið og eflt eigið læsi.*Að nemandi geti dregið saman aðalatriði úr texta.

*Að nemandi þekki undirflokka smáorða.*Að nemandi geti beitt helstu málfræðihugtökum í umræðu um notkun málsins.*Að nemandi geti flutt mál sitt skýrt og áheyrilega, geri sér grein fyrir eðli góðrar framsagnar og geti hlustað, tekið eftir og nýtt sér upplýsingar í töluðu máli.

*Að nemandi geti beitt reglum um réttritun, nái góðu valdi á staf-setningu og geri sér grein fyrir að rétt stafsetning er virðing við mál, texta og lesanda.*Að nemandi geti beitt skipulegum vinnubrögðum, skrifað skýrt og greinilega, tjáð hugmyndir sínar og skoðanir og fært rök fyrir þeim í rituðu máli.

Laxdæla

Málið í mark – Óbeygjanleg orð

Neistar 1., 2. og 3.kafli og tilheyrandi verkefni

Stafsetning

Ritunarverkefni

„Saga handa börnum“, smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur

*Virknimat kennara í tímum.*Skil á vinnubók í Laxdælu*Smiðjuverkefni úr Laxdælu/framsagnar-verkefni*Lokapróf úr Laxdælu

*Virknimat kennara í tímum*Gagnapróf í málfræði*Skil á vinnubók úr Neistum

*Stafsetningarkannanir

*Ritgerð

*Miðsvetrarpróf

*Virknimat kennara

Page 5: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Námsmat:

Nemendur fá árangur sinn metinn í bókstöfum í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla. Vægi á einstökum verkefnum er sýnt hér að neðan. Þessi aðferð er enn í þróun og því áskilja kennarar sér rétt til þess að gera breytingar. Slíkar breytingar verða ávallt kynntar nemendum og foreldrum með góðum fyrirvara.

1. Verkefnabók úr Laxdælu: 5%2. Framsagnarverkefni/smiðjuverkefni: 3%3. Verkefnabók í Neistum: 2%: 4. Gagnapróf í málfræði: 5% 5. Stafsetningarkannanir: 2%6. Ritgerðin „Uppáhalds staðurinn minn“: 5% 7. Virknimat kennara í tímum 3% 8. Miðsvetrarpróf: 25% Stafsetning, málfræði, lesskilningur og Laxdæla (tekið áður).

Page 6: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Kennsluáætlun, enska, haust 2015

9. bekkur, 3 x 60 mín á vikuKennarar: Karólína M Jónsdóttir, Vignir Andri Guðmundsson, Þorsteinn Alexandersson

Hæfniviðmið eru í samræmi við Aðalnámskrá Grunnskóla 2014Hlustun: Getur skilið daglegt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt.Lesskilningur: Getur lesið og skilið texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum. Getur lesið sér til gagns og gamans stuttar bækur.Munnleg tjáning: Getur haldið uppi samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum framburði og áherslum á lykilorðaforða.Ritun: Getur skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist honum persónulega, tengt saman einfaldar setningar, stafsett flest algengustu orðin og notað algengustu greinarmerki, eins og punkta og spurningarmerki. Geti þýtt einfalda texta, bæði úr íslensku á ensku og öfugt.

NámsleiðirTil þess að ná hæfniviðmiðunum er notast við eftirfarandi námsgögn:

Spotlight 9, lesbók og vinnubók Hlustunaræfingar, s.s. kvikmyndir og tónlist. Hraðlestrarbækur Margmiðlunarefni Þverfaglegt hópverkefni Málfræðivinnublöð 1-11 Aukaverkefni: Málfræði, ritun, krossgátur, lesskilningsverkefni o.fl.

NámsmatNámsmat er símat sem felst í kaflaprófum, málfræðiverkefnum og ýmsum öðrum verkefnum sem unnin eru á önninni.

Vinnueinkunn byggir á vinnuframlagi og einstökum verkefnum og könnunum. Vinnuframlagið er metið með einkunnum fyrir vinnubók, könnunum úr hraðlestrarbókum/málfræði og reglulegum kaflaprófum. Notast verður að hluta til við sjálfsmat og jafningjamat í þemavinnu vetrarins. Nánara vægi einstakra verkefna má sjá í verkefnabók í Mentor.

Lokaeinkunn í vor er meðaltal úr einkunnum verkefna og vorprófseinkunnar. Gildi hvors þáttar um sig verður ákveðið síðar og tilkynnt á næstu vikum.

Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er.

Page 7: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Tímabil Efni Verkefni Lokið

ágúst/ september

Spotlight 9 Kafli 1HlustunaræfingarMálfræði

Kynning á námsefni haustannar. Lesbókin Spotlight 9 afhent ásamt vinnubók. Vinnubók alltaf unnin jafnhliða lesbók.

Lesbók: bls. 7-27 Orðalisti 1 Vinnubók: bls. 7-25

(sleppa bls. 9, 17, 23 ) Málfræði: bls. 123-129 Kaflapróf 1

október Spotlight 9 Kafli 2HlustunaræfingarMálfræði

Lesbók: bls. 28-41 Orðalisti 2 Vinnubók: bls. 28-45

(sleppa bls. 30 ) Málfræði: bls. 130-137 Kaflapróf 2

nóvember/desember

Spotlight 9 Kafli 3HlustunaræfingarMálfræði

Lesbók: bls. 42-63 Orðalisti 3 Vinnubók: bls. 48-65

(sleppa bls. 50, 53, 63) Málfræði: bls. 138-144 Hraðlestrarbók Kaflapróf 3

Page 8: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Kennsluáætlun, samfélagsfræði 9.bekkur, haust 2015

Kennarar: Edda Kristín Hauksdóttir og Margrét Adolfsdóttir

Námsefni: Styrjaldir og kreppa ásamt aukaefni frá kennurum.

NámsmatGefin er ein einkunn á haustönninni í samfélagsfræði sem gildir 50%. Á vorönninni verður gert slíkt hið sama. Við skólalok að vori mynda einkunnir þessara tveggja anna eina einkunn í samfélagsfræði sem er samtals 100%.Prófseinkunn:

Lokapróf í desember: 25%.Vinnueinkunn:

Verkefni, hópavinna, vinnubók 25%.

Lykilhæfni:Samfélagsfræði kemur inn á alla þætti lykilhæfni sem unnið er út frá samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla: Tjáning og miðlun - Skapandi og gagnrýna hugsun - Sjálfstæði og samvinnu - Nýtingu miðla og upplýsinga - Ábyrgð og mat á eigin námi. Stöðugt er reynt að beita fjölbreyttum kennslu-, mats- og námsaðferðum svo þessi markmið náist.

Grunnþættir:Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni - Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti - Heilbrigði og velferð - Sköpun. Í samfélagsfræði er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.

Athugið: Kennsluáætlun þessi gæti tekið breytingum.

Tímabil Efni: Verkefni Athugið:24.08-28.08

Upprifjun

31.08-04.09

Velmegun og heimskreppa bls. 64-70

Finndu svar – dæmi 1-6bls. 70https://www.youtube.com/watch?v=5lp4EbfPAtI

07.09-11.09

Kreppanbls. 72 – 78

Finndu svar bls. 80; dæmi 20-27.

14.09-18.09

Allt vald til foringjansbls. 84-90

Finndu svar bls. 90; dæmi 1-6Viðfangsefni bls. 90 verkefni 9

21.09-25.09

Leið Hitlers til valda bls. 92-95

Finndu svar bls. 95; dæmi 18-23 21.-22.-23.09 samræmd próf í 10.bekk

28.09-02.10

FasismiBls. 96 - 100

Finndu svar bls. 104– dæmi 31-33 02.10 starfsdagur

Page 9: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

kennara05.10-09.10

Hópverkefni. Efni: Seinni heimsstyrjöldin Hópverkefni úr efni kennslubókar. Gildir 10%

12.10.-16.10

Hópverkefni – framhald.

19.10-23.10

Hópverkefni - skil

21.10 starfsdagur22.10 foreldraviðtöl23.10 vetrarfrí

26.10-30.10

Skil á hópverkefnum

20.10 vetrarfrí21.10 vetrarfrí

02-11-06.11

Síðari heimsstyrjöldinBls. 106-117

5.11Gott mál

09.11-13.11

Síðari heimsstyrjöldinBls. 106-117

Finndu svar bls. 116; dæmi 1-8.

16.11-20.11

HelförinBls. 118-123

Finndu svar bls. 124; dæmi 21-27.

23.11-27.11

Líf í hernumdum löndum bls. 127-133

Finndu svar bls. 133 dæmi 37-43

30.11-04.12

Tími uppgjörsBls.135-139

Finndu svar bls. 137 dæmi 51-54 VinnubókaskilGildir 15%

07.12-11.1214.12-18.12

18.12 síðasti dagur fyrir jólafrí

Lífsleikni verður tekin fyrir í lotum í samfélagsfræði eftir því sem efni og aðstæður leyfa auk þess verður unnið með lífsleikni í smiðjum og í umsjónartímum.

Efnisþættir í lífsleikni: Sjálfsmynd og samskipti Kynfræðsla Heilbrigði Fyrirmyndir Geðheilsa Markmið

Page 10: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Kennsluáætlun, náttúrufræði haust 2015

9. bekkur, 2 x 60 mín á vikuKennarar: Benedikt Páll Jónsson og Hanna Þorgerður Vilhjálmsdóttir.Kennslubók: Mannslíkaminn.NámsmatGefnar eru tvær einkunnir í náttúrufræði, vinnueinkunn og prófseinkunn. Prófseinkunn:

Lokapróf 100%Vinnueinkunn:

Vinnubók 35% Skyndipróf 30% Verkefni 25% Ástundun 10%

Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er.

Tímabil Efni Námsmat Lokið

24. – 28.ágúst

Kynning á námsefni

1.1 Frumur-vefir-líffæri bls. 6-12

31.ág. – 4.sept.

.

1.2 Líffærakerfi líkamans bls. 12-152.1 Melting og meltingarfæri bls. 18-20

7. – 11.sept.

2.1 Melting og meltingarfæri bls. 21-23

14. – 18.sept.

2.2 Nýting fæðu bls. 24-27

2.3 Sleppa

21. – 25.sept.

2.4 Öndun-öndunarfæri bls. 31-372.5 sleppa

28. sept. – 2.okt.

Blóðrásin bls. 38-39

3.1 Blóðrás líkamans bls. 40-45

Page 11: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

5. – 9.okt.

3.2 Blóðið og ónæmiskerfið bls. 46-51Krufning á lambshjarta

12. – 16. okt. 3.3 Sleppa3.4 Sleppa4. Húðin og stoðkerfið bls. 62-63

19. – 23. okt.. 4.1 Húðin bls. 64-67 Skyndipróf

26. -30. okt. 4.2 – 4.3 Beinagrind og vöðvar bls. 68-77

2. – 6.Nóv

5.1 Taugakerfið bls. 79-81

9. – 13. nóv. 5.2 Heilinn bls. 82-89

16. – 20. nóv. 5.3 Sleppa bls. 90-935.4 Lykt, bragð og tilfinning bls.94-95

23. – 27.nóv.

5.5 Sjón bls. 96-98

30.nóv. - 4.des.

5.6 Heyrn og jafnvægisskyn bls. 99-1015.7 Sleppa bls. 102-105

7. – 11. des.6.1 Sleppa bls. 108-1156.2 Þekktu líkama þinn bls. 116-119 Fyrirlestrar

14. – 18.des.

Page 12: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Kennsluáætlun, stærðfræði, skólaárið 2015-20169. bekkur, 4 x 60 mínútur á vikuKennarar: Kristján Arnarson, Sigríður Björnsdóttir, Sigríður Hafstað og Sveinn Ingimarsson.Námsefni

Átta tíu, bók 3, bók 4 og aukaefni.

Rúmfræði, bók 3

Rými

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-þekki einkenni tvívíðra og þrívíðra forma-þekki ýmsar gerðir margflötunga og einkenni þeirra-geti fundið rúmmál og yfirborðsflatarmál réttra strendinga-þekki forskeyti metrakerfisins-geti breytt á milli mælieininga-geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók 3. Rými

13, 16, 17, 21, 22, 23, 24, 25, 27, 29, 30, 31, 32, 33, 35, 36, 37, 41

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Rúmfræði, bók 4

Hyrningar og hringir

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-þekki ýmsar gerðir marghyrninga-geti fundið flatarmál og ummál-geti fundið hornastærðir og hornasummu þeirra-þekki hugtök tengd hring svo sem þvermál, geisli (radíus), bogi og hringgeiri- geti dregið ályktanir útfrá mælingum og útskýrt lausnir sínar

Page 13: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Bók 4. Hyrningar og hringir bls. 81-95

3, 6,10, 11, 12, 14, 15, 27, 30, 33, 34, 38, 42, 43, 45, 46

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Rúmfræði, bók 4

Tími

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-þekkir vel mælieiningar tímatalsins-geti skráð hraða með ólíkum viðmiðum og breytt á milli þeirra-geti reiknað út hraða-geti skráð sömu stærðir með mismunandi mælieiningum metrakerfisins- geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók 4. Tími bls. 98-109

3, 4, 6, 10, 11, 14, 18, 30, 31, 32, 36, 45, 46, 48, 50, 54

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 14: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Hlutföll, bók 3

Almenn brot

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-kunni að lesa og skrá heilar tölur og brot-þekki ýmsar leiðir við brotareikning-nái valdi á reikningi með almennum brotum-geti útskýrt og rökstutt niðurstöður sínarBók 3. Almenn brot bls. 99- 111

2, 3, 7, 9, 12, 20, 21, 22, 23, 25, 26, 27, 28, 31, 35, 39, 44, 45, 46, 48, 50, 54, 55, 57, 61, 62, 63, 65

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Hlutföll, bók 4

Hlutföll

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið stærðir út frá hlutföllum-átti sig hugtakinu einslögun-geti skipt stærðum í ákveðnum hlutföllum- geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók 4. Hlutföll bls. 12-19

29, 31, 41, 42, 44, 45, 47, 50, 54, 56, 58, 60

Hópverkefni

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 15: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Hlutföll, bók 4

Fjármál

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti greint upplýsingar og sett útreikninga sína skipulega fram-nái tökum á almennum prósentureikningi-nái tökum á vaxtareikningi- geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók4. Fjármál bls. 66-72

1, 4, 5, 6, 9, 12, 13, 18, 19, 21, 22, 24

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Algebra, bók 3

Algebra

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti notað stæður til að skrá samband stærða-þekki forgangsröð aðgerða-kunni að einfalda stæður-kunni þáttun-geti leyst einfaldar jöfnur-geti sett upp jöfnur til að leysa þrautir- geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók 3. Algebra bls. 35-49

1, 2, 4, 5, 8, 9, 10, 12, 13, 15, 17, 18, 19, 20, 21 (velja þrjá liði), 22, 23, 24, 26, 29, 30 (velja þrjá liði), 31, 32, 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40, 43, 44, 45, 46, 47, 48, 50, 52, 56, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71, 72, 73, 75.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 16: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Algebra, bók 3

Jöfnur og gröf

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-kunni að teikna graf jöfnu-þekki hallatölu og skurðpunkt línu-kunni að reikna miðpunkt striks-geti fundið jöfnu línu út frá grafi- geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók Jöfnur og gröf bls. 51-61

1, 3, 6, 9, 10, 11, 13, 14, 15, 16 (a,b), 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 26, 27, 28, 29, 32, 36, 37, 38, 39, 40, 41.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Algebra, bók 4

Stæður

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-kunni að skrá og einfalda stæður-kunni veldareglur-kunni að margfalda inn í sviga-kunni að margfalda saman tvo sviga-kunni að margfalda með neikvæðri stærð-kunni að finna gildi stæða- geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók 4. Stæður bls. 21-31

2, 6, 7, 8, 11, 13, 14, 16, 17, 18, 20, 21, 23, 24, 26, 28, 32, 33, 35, 37, 40, 41

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 17: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Algebra, bók 4

Jöfnur

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-kunni að teikna graf jöfnu-þekki hallatölu og skurðpunkt línu- geti fundið jöfnu línu út frá grafi-geti leyst einfaldar jöfnur-geti sett upp jöfnur til að leysa þrautir-geti leyst brotajöfnur- geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók 4. Jöfnur bls. 50-65

3, 5, 7, 8, 10, 11, 12, 16, 17, 18, 20, 21, 24, 30, 35, 36, 37, 42, 45, 46, 47, 48, 49, 50, 54, 57, 58, 62.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Tölur, talnameðferð og rökfræði og mengi, bók 3

Tölur

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti ritað háar og smáar tölur á staðalformi-átti sig á því að til eru önnur sætiskerfi en tugakerfi-þekki veldareglur og nái tökum á einföldum veldareikningi-þekki talnamengin R, Q, Z og N og einkenni þeirra-kynnist hugtakinu tölugildi og geti leyst einföld dæmi-geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum

Page 18: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Bók 3. Tölur bls. 4-18.

3,4,5,8,(a,c,e,g,i,k),11,12,14,15,17,18,20(a-h),22,24,26,28,30,37,38,39, 40,41,44,45,46,47,48,49.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf eins og t.d. veldareikning og þar undir er t.d staðalform.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Tölur, talnameðferð og rökfræði og mengi, bók 3

Talnameðferð:

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-þekki forgangsröð aðgerða og geti nýtt sér hana við lausn dæma-kunni skil á víxlreglu og tengireglu-nái tökum á reikningi með jákvæðum og neikvæðum tölum-þekki samlagningar- og margföldunarandhverfu-þekki hlutleysu í samlagningu og margföldun-geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók 3. Talnameðferð bls. 64-77.

4,7,8,9,12,13,14,18,19,26,27,30,31,33,36,39,40,41,49,50,51,52,56,57,58,59,60,63,64,68,69,70,72.

Ítarefni, rasmus.is skoða þar röð aðgerða og tölur minni en 0 (mínustölur).

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 19: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015

Tölur, talnameðferð og rökfræði og mengi, bók 3

Rökfræði og mengi:

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-kynnist helstu hugtökum mengjafræðinnar: svo sem mengi, stak, sniðmengi, sammengi og hlutmengi -þekki og geti notað táknmál mengjafræðinnar-geti skráð skipulega upplýsingar og dregið rökréttar ályktanir út frá þeim-geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók 3. Rökfræði og mengi bls. 78-87.

1,2,3,4,6,8,9,10,11,12,16,17,19,22,24,25,28,29,31,32,33.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Tölfræði, bók 4

Tölfræði og líkindi

Nemandi: Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti lýst og unnið úr tölfræðilegum upplýsingum-geti dregið ályktanir af tölfræðilegum gögnum-geti metið og reiknað út líkur-þekki helstu tölfræðihugtök-geti nýtt sér fjölbreytt myndrit við framsetningu gagna- geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökumBók 4. Tölfræði og líkindi bls. 34-45

2, 4(a,b,c,d), 18, 19, 24, 25, 26, 27

Hópverkefni

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Page 20: Kennsluáætlun 9 bekkur haust 2015