jörðin brennur undir okkur

12
JÖRÐIN BRENNUR UNDIR OKKUR.

Upload: atthagafraedi

Post on 13-Apr-2017

103 views

Category:

Education


9 download

TRANSCRIPT

Page 1: Jörðin brennur undir okkur

JÖRÐIN BRENNUR UNDIR OKKUR.

Page 2: Jörðin brennur undir okkur

Ferða áætlun Lagt er af stað frá hótel Sögu í Reykjavíkur borg. Þaðan keyrum við um Mosfellsheiði að Þingvöllum. Svo í gegnum Laugavatn, Geysi, Gullfoss og svo í kofanna. Daginn eftir eyðum við öllum deginum að skoða Heklu svo gistum við aftur í kofunum. Á þriðja degi förum við á Selfoss og förum svo framhjá Hveragerði og endum svo aftur á Hótel Sögu

Page 3: Jörðin brennur undir okkur

Hótel Saga

Við byrjum á því að borða morgunmat á hótel Sögu kl 8:30. Síðan er brottför kl 10:00.

Page 4: Jörðin brennur undir okkur

Dagur 1 Kl 10:00 eru allir komnir inn í rútu og 10:05 er lagt af stað.Fyrst er Keyrt að Þingvöllum og áhugaverðir staðir skoðaðir þar. Síðan förum við á Geysi og Gullfoss. Síðan förum við í kofana þar sem við komum okkur vel fyrir í nótt.

Page 5: Jörðin brennur undir okkur

Á þessum degi vöknum við kl 8:30 og borðum morgunmat. Síðan förum við á fjallatrukkunum að skoða Heklu.Við munum skoða Heklu ALLAN daginn. Síðan förum við aftur í kofana og höfum það huggulegt.

Dagur 2

Page 6: Jörðin brennur undir okkur

Dagur 3Á 3 degi förum við á Selfoss og förum framhjá Hveragerði og svo á Hótel Sögu

Page 7: Jörðin brennur undir okkur

Gisting Við munum gista í svona húsum, þessi hús eru kölluð A-hús. Í húsinum er baðherbergi, svefnplássi og lítið eldhús.

Page 8: Jörðin brennur undir okkur

Verð skrá A.T.H. Börn eru bönnuð!

Gisting er innifalinn Matur er innifalinn Verð: 32.000.kr á manninn

Page 9: Jörðin brennur undir okkur

Morgun matur

Page 10: Jörðin brennur undir okkur

Nesti yfir daginn

Page 11: Jörðin brennur undir okkur

kvöldmatur

Page 12: Jörðin brennur undir okkur

Hægt er að fá nánari upplýsingar með því að hafa samband hér á síðunni, hringja í 486-8757 eða senda fyrirspurn beint á[email protected]

Þið getið líka fundið okkur á Facebook:

Jörðin brennur undir okkur

Hlökkum til sjá ykkur kveðja starfsfólk.