efnahagshorfur 2021-2023: jafnan er dimmast undir dögun

36
Hagspá Arion banka 17. mars 2021 Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Upload: others

Post on 14-Apr-2022

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Hagspá Arion banka17. mars 2021

Efnahagshorfur 2021-2023:

Jafnan er dimmast undir dögun

Page 2: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Hvernig myndir þú lýsa árinu 2020? Fordæmalaus… varnarsigur!?

Fyrir ári síðan litu nýjar efnahagssviðsmyndir dagsins ljós, hver annarri dekkri. Undir lok fyrstu bylgju faraldursins gerðu efnahagsspár ráð fyrir að

samdráttur ársins næmi 8%. Í raun mætti segja að spárnar hafi fylgt sóttvarnarráðstöfunum út árið, þegar slakað var á í sumar lyftist brún

greiningaraðila, þegar reglur voru hertar aftur með haustinu féllu spárnar. Þegar uppi var staðið reyndust greiningaraðilar hins vegar full svartsýnir,

þrátt fyrir langvinnari áhrif á ferðaþjónustuna en flestir væntu við upphaf faraldursins.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Arion banki2

Efnahagssamdráttur árið 2020 og spár Arion banka og Seðlabanka Íslands

-8,0%-8,2%

-7,1%

-7,5%

-8,5%

-7,7%

-6,6%

-9%

-8%

-7%

-6%

-5%

-4%

-3%

-2%

-1%

0%

SÍ maí Arion banki júní SÍ ágúst Arion banki október SÍ nóvember SÍ febrúar 2021 Rauntölur

Page 3: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Innlend eftirspurn pakkaði í vörn…

Stærstu frávikin frá spám greiningaraðila og þjóðhagsreikninga ársins 2020 má rekja til innlendrar eftirspurnar, þ.e.a.s. samtölu einkaneyslu,

samneyslu og fjárfestingar. Aðeins einn undirliður innlendrar eftirspurnar reyndist verulega undir væntingum, fjárfesting hins opinbera, á meðan

seigla annarra undirliða, sérstaklega einkaneyslu og íbúðafjárfestingar, kom greiningaraðilum í opna skjöldu.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Arion banki3

Undirliðir landsframleiðslu árið 2020 – breyting frá fyrra ári

-4%

3%

-13%

-4%

-30%

-24%

-8%

-4%

4%

-12%

-3%

-30%

-23%

-8%

-3%

3%

-7%

-2%

-31%

-22%

-7%

-35%

-30%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

Einkaneysla Samneysla Fjárfesting Þjóðarútgjöld Útflutningur Innflutningur Samdráttur VLF

Spá Arion banka (október 2020) Spá Seðlabankans (febrúar 2021) Raun

Page 4: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Stjórnarráð Íslands, Arion banki4

Nálgun á mánaðarlegar ráðstöfunartekjur á mann, 17 ára og eldri –

nafnvirði

485

490

495

500

505

510

515

520

525

530

3F 2019 3F 2020

Úttekt séreignarsparnaðar – ma.kr.

28,6

10

0

5

10

15

20

25

30

35

Úttekt séreignarsparnaðar mars2020 - mars 2021

Upphafleg áætlun, yfir 24 mánuði

Árshækkun launavísitölunnar eftir mánuðum

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

jan.2

0

feb.2

0

ma

r.20

ap

r.20

ma

í.20

jún.2

0

júl.20

ág

ú.2

0

sep.2

0

okt.2

0

v.2

0

de

s.2

0

jan.2

1

Innlán heimilanna – breyting milli ára

… en hefur alla burði til að snúa vörn í sókn, sérstaklega einkaneysla

0

20

40

60

80

100

120

140

jan.2

0

feb.2

0

ma

r.20

ap

r.20

ma

í.20

jún.2

0

júl.20

ág

ú.2

0

sep.2

0

okt.2

0

v.2

0

de

s.2

0

jan.2

1

Page 5: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Leiðin er upp á við í ferðaþjónustunni

Þrautargöngu ferðaþjónustunnar hvergi nærri lokið. Botninum er þó að líkindum náð og leiðin er upp á við. Ákvörðun um að viðurkenna

bólusetningarvottorð á landamærum frá löndum utan EES gæti reynst áhrifamikil. Um samtals 40% ferðamanna síðustu fimm ár hafa komið frá

Bandaríkjunum og Bretlandi. Það er talsvert stærra hlutfall en hefur t.d. komið frá löndum sem tilheyra Schengensvæðinu.

Heimildir: Isavia, Iata, Túristi.is, Arion banki5

Brottfarir frá Keflavíkurflugvelli – að teknu tilliti til

aflýstra fluga

Uppsafnaðar bókanir fyrir ferðalög í júlí-ágúst – á

heimsvísu

0

10

20

30

40

50

60

ma

rs

ap

ríl

ma

í

júní

júlí

ág

úst

septe

mb

er

októ

ber

ve

mbe

r

de

se

mbe

r

janú

ar

febrú

ar

ma

rs

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

Bókanir (

mill

jónir)

Kaupmánuður

2019 2020 2021

Farmiðasala á flugferðum í júlí –

ágúst er 78% minni en árið 2019

Page 6: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Andvari í seglin í ár, vindur á næsta ári

Útlit er fyrir að hagvöxtur ársins verði dálítið meiri en áður var talið. Viðsnúnings í ferðaþjónustunni mun þó varla gæta að ráði fyrir en seinni hluta árs

og mest á næsta ári. Hagvöxtur þessa árs verður því fyrst og fremst vegna kraftmikillar einkaneyslu og fjárfestingar, þá sérstaklega fjárfestingar hins

opinbera, en atvinnuvegafjárfesting leggur þó einnig hönd á plóg. Engu að síður á hagkerfið langan veg fyrir höndum og viðspyrnan fer hægt af stað,

en talið er að það blási byrlega í segl þjóðarskútunnar á næsta ári samhliða auknum ferðamannafjölda.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki6

Hagspá Arion banka - framlag undirliða

2,6%

-6,6%

3,3%

6,0%

4,3%

-10%

-8%

-6%

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

2019 2020 2021 2022 2023

Einkaneysla Samneysla Fjárfesting Utanríkisverslun Hagvöxtur

Page 7: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Allir spá meðbyr en vindaspáin er ólík

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

2021 2022 2023

Arion Banki (mars) Seðlabankinn (febrúar) Hagstofan (október 2020) Íslandsbanki (janúar) Landsbankinn (október 2020) AGS (október 2020) Meðaltal

Greiningaraðilar gera ráð fyrir hagvexti í ár, mismiklum þó, en hafa ber í huga að spárnar eru misgamlar og efnahagshorfur óvenju fljótar að breytast í

núverandi árferði. Stóra myndin er engu að síður áþekk í flestum tilfellum; hagvöxtur í ár, ennþá meiri á næsta ári.

Heimildir: Hagvaxtarspár greiningaraðila7

Hagvaxtarspár fyrir árin 2021 - 2023

Page 8: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Fyrst kemur bólusetning, síðan ferðavilji, svo bókanir og loks ferðamenn

Sem fyrr tekur ferðamannaspá Arion banka tillit til áætlana Icelandair, greininga Alþjóðaflugmálastofnunarinnar og hagvaxtarhorfa í helstu

viðskiptalöndum. Stærsta forsendan er hins vegar hraði bólusetningar. Þá skiptir ferðavilji og gagnkvæmt samþykki vottorða miklu máli. Reiknað

er með að rúmlega 600 þúsund erlendir ferðamenn sæki landið heim í ár, bróðurparturinn á seinni helming ársins þegar bólusetning hefur náð

meiri útbreiðslu. Þrátt fyrir að bólusettum fjölgi hratt þá þarf að reikna með dálitlum tíma til að byggja upp ferðavilja, bóka ferðir og endurræsa

ferðaþjónustuna.

Heimildir: Ferðamálastofa, IATA, Arion banki8

Fjöldi erlendra gesta um Keflavíkurflugvöll - milljónir

2,2

2,3

2,0

0,5

0,6

1,5

1,9

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023

Spá

Framtíðarferðaáform – marskönnun

Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (IATA)

57%

81%84%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

Vænta þess aðferðast þegar tekist

hefur að haldafaraldrinum í skefjum

Telja auknar líkur áferðalögum þegarviðkomandi hefurverið bólusettur

Ætla ekki að ferðastef það eru líkur á

sóttkví ááfangastaðnum

Page 9: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Ísland, vin í COVID-mörkinni

Þegar ferðaþjónusta á heimsvísu tekur við sér á nýjan leik ætti ferðaþjónustan á Íslandi að geta vaxið hlutfallslega hratt. Landið er strjálbýlt, ódýrara en

áður og hefur tekist vel til í baráttunni gegn COVID-19.

Heimildir: World Bank, Eurostat, ECDC, Arion banki9

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

GR

L

NA

M

ISL

LB

Y

BW

A

MR

T

CA

F

RU

S

TC

D

NO

R

CO

G

OM

N

SA

U

50 strjálbýlustu lönd heims – íbúar á

km^2

Hlutfallslegt verðlag – vísitala, ESB =

100Litakóðunarkort Sóttvarnarstofnunar

Evrópu

60

80

100

120

140

160

180

20

00

20

02

20

04

20

06

20

08

20

10

20

12

20

14

20

16

20

18

20

20

ESB ÍslandDanmörk NoregurSviss Bandaríkin

Page 10: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Útflutningsgreinarnar rétta smám saman úr kútnum

Eftir strembið ár þar sem stærstu útflutningsgreinar landsins áttu undir högg að sækja virðist aðeins tekið að birta til. Loðnuvertíð heppnaðist vel,

þrátt fyrir að vera smá í sniðum, álverð hefur hækkað og rekstrargrundvöllur álveranna þriggja orðinn traustari. Mestu munar þó um vöxt

þjónustuútflutnings, þar sem ferðaþjónustan er hryggjarstykkið, en hafa ber í huga að greinin hlaut þyngra högg en aðrar útflutningsgreinar og

kemur því af lágum grunni. Þrátt fyrir að spáin byggi á þeirri forsendu að ferðamannastraumurinn þyngist á seinni hluta þessa árs tekur bati

greinarinnar ekki almennilega við sér fyrr en á næsta ári.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki10

Útflutningur - framlag undirliða

-4,6%

-30,5%

9,5%

22,7%

8,2%

-40%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

2019 2020 2021 2022 2023

Skip og flugvélar Ál Sjávarafurðir Annað Þjónusta Útflutningur

Page 11: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Fleiri egg í körfunni

Þrátt fyrir að „stóru þrjár“ nái vopnum sínum á nýjan leik er það annar útflutningur, í þessum skilningi bæði annar vöru- og þjónustuútflutningur, sem

bætir við hlutdeild sína þegar fram í sækir. Áformin eru stórhuga, t.d. í lyfjaframleiðslu, fiskeldi og hugverkum og má reikna með áframhaldandi vexti á

næstu árum.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki11

Vægi undirliða í heildarútflutningi – m.v. nafnvirði

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023

Ferðaþjónusta Sjávarafurðir Ál og álafurðir Annað

Útflutningur án ferðaþjónustu, sjávarafurða og

álframleiðslu – ma.kr. á föstu gengi og ársbreyting

0%

-12%

15%

11%

13%

12% 1%

8%

7%4%

-

50

100

150

200

250

300

350

2019 2020 2021 2022 2023

Annar vöruútflutningur Annar þjónustuútflutningur

Spá

Page 12: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Aðrar útflutningsgreinar leysa þó ekki stöðuna á vinnumarkaði

Ekki strax í það minnsta. Það hlutverk fellur í skaut ferðaþjónustunnar, sem er eina atvinnugreinin að svo stöddu sem getur stækkað nægilega hratt á

skömmum tíma til að geta unnið verulega á atvinnuleysinu. Ríkið hefur ýtt úr vör átaki undir yfirskriftinni „Hefjum störf“. Skráð atvinnuleysi gæti komið

hraðar niður samhliða átakinu, en á móti stækkar sá hópur á almenna markaðinum sem treystir á vinnumarkaðsúrræði ríkisins.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki12

Breyting á fjölda starfandi í atvinnugreinum skv. staðgreiðsluskrá – mánaðarlegar tölur

-20.000

-15.000

-10.000

-5.000

0

5.000

10.000

15.000

jan.1

7

feb.1

7

ma

r.17

ap

r.17

ma

í.17

jún.1

7

júl.17

ág

ú.1

7

sep.1

7

okt.1

7

v.1

7

de

s.1

7

jan.1

8

feb.1

8

ma

r.18

ap

r.18

ma

í.18

jún.1

8

júl.18

ág

ú.1

8

sep.1

8

okt.1

8

v.1

8

de

s.1

8

jan.1

9

feb.1

9

ma

r.19

ap

r.19

ma

í.19

jún.1

9

júl.19

ág

ú.1

9

sep.1

9

okt.1

9

v.1

9

de

s.1

9

jan.2

0

feb.2

0

ma

r.20

ap

r.20

ma

í.20

jún.2

0

júl.20

ág

ú.2

0

sep.2

0

okt.2

0

Einkennandi greinar ferðaþjónustu Aðrar greinar

Page 13: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Launahækkanir + lítil verðbólga = meira atvinnuleysi en ella

Staðan á vinnumarkaði hefur verið í sviðsljósinu sl. mánuði enda hefur atvinnuleysi náð áður óþekktum hæðum. Þrátt fyrir að vonarglæta hafi kviknað við

síðustu útgáfu Vinnumálastofnunar, þar sem fram kom að atvinnuleysi minnkaði milli mánaða í febrúar, er staðan ennþá þung. Í ljósi þess að bati

ferðaþjónustunnar fer hægt af stað, og að öllum líkindum ekki fyrr en líða tekur á seinni hluta ársins, er útlit fyrir að atvinnuleysi verði áfram mikið á komandi

mánuðum. Horfurnar endurspeglast í spá um atvinnuleysi, en gert er ráð fyrir að atvinnuleysi verði að jafnaði meira í ár en síðasta ár. Hækkandi

launakostnaður ýtir enn frekar undir atvinnuleysið þar sem hann verður ekki leystur með gengisfellingu og verðbólgu eins og svo oft áður. Sökum þessa er

gert ráð fyrir að atvinnuleysi verði meira og þrálátara en ella, það er að segja, aðlögun hagkerfisins fer í gegnum vinnumarkaðinn.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki. *Einnig er tekið mið af tölum Vinnumálastofnunar yfir hefðbundið atvinnuleysi í ár þar sem þær þykja fanga aðstæður á vinnumarkaði betur. 13

Atvinnuleysi – VMK Hagstofunnar* Laun og raunlaun – breyting frá fyrra ári

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

20

22

20

23

Laun Raunlaun

Spá

0,0%

1,0%

2,0%

3,0%

4,0%

5,0%

6,0%

7,0%

8,0%

9,0%

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

20

22

20

23

Spá

Page 14: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Einkaneyslan féll sem fjöður – rís sem raketta?

Þegar COVID-19 lét fyrst á sér kræla með tilheyrandi lokunum og innanhúss ferðalögum voru greiningaraðilar svartsýnir fyrir hönd einkaneyslunnar.

Raunin varð hins vegar 3,3% samdráttur, sem er mun betri niðurstaða en flestir þorðu að vona. Ástæðurnar eru margar en helst ber að nefna

aðgerðir opinberra aðila, sem studdu við heimilin, og tvískiptingu vinnumarkaðarins. Líkt og áður sagði er einkaneyslan í kjörstöðu til að snúa vörn í

sókn og gæti vöxturinn reynst nokkuð meiri en hér er gert ráð fyrir, m.a. vegna kaupmáttaraukningar, vaxtastigs, aukins veðrýmis og mikils sparnaðar

sem safnast hefur upp undanfarið ár.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki14

Einkaneysla og atvinnuleysi – raunbreyting frá fyrra ári

5,9%7,1%

11,7%

3,8%

6,6%

-6,7%

-12,5%

-0,3%

2,1% 1,8%1,1%

2,9%

4,5%

6,7%

8,0%

4,8%

1,9%

-3,3%

2,6%3,4% 3,1%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

9%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023

Einkaneysla (v.ás) Atvinnuleysi (h.ás)

Spá

Page 15: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Seigla innlendrar eftirspurnar hefur endurspeglast í innflutningi neysluvara

Á síðasta ári jókst aðeins einn undirliður vöruinnflutnings milli ára, neysluvörur, enda hægara sagt en gert að bóka verslunarferð til útlanda. Það sem af

er ári (janúar og febrúar) sýna þrír undirliðir aukningu milli ára á föstu gengi: hrá- og rekstrarvörur (7%), sem samanstanda af megninu til af álaðföngum,

fjárfestingavörur (19%) og neysluvörur (5%).

Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands, Arion banki15

-6%

-11%

-53%

-13%

-16%

6%

-

50

100

150

200

250

300

Mat- og drykkjarvörur Hrá- og rekstrarvörur Eldsneyti og smurolíur Fjárfest.vörur Flutningatæki Neysluvörur

2019 2020

Vöruinnflutningur – ma.kr. á föstu gengi

Page 16: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Bólusetningu fylgja fleiri ferðamenn… og fleiri utanlandsferðir Íslendinga

Miðað við umræðuna í samfélaginu er ljóst að ferðaþráin er farin að segja til sín. Eins og staðan er í dag er flugframboð af skornum skammti og

aðeins lítill hluti þjóðarinnar bólusettur svo páskaferðinni til Tene verður líklega seinkað fram á næsta ár. Aukin neysla innan landsteinanna kallar

hins vegar á aukinn innflutning neysluvara, líkt og raun bar vitni á síðasta ári. Vaxandi innlend eftirspurn, bæði neyslu og fjárfestingar,

endurspeglast í auknum vöruinnflutningi á meðan innflutt þjónusta þróast í takti við ferðavilja og -getu landsmanna.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki16

Innflutningur - framlag undirliða

-9,3%

-22,0%

9,4%

16,5%

7,1%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

2019 2020 2021 2022 2023

Skip og flugvélar Aðföng áliðnaðar Neysluvörur og annar innflutningur Þjónusta Innflutningur

Page 17: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Utanríkisverslun í mínus, viðskiptajöfnuður í plús

Þrátt fyrir áþekkar spár fyrir út- og innflutningsvöxt hafa viðskiptakjör þjóðarbúsins versnað, sem þýðir að innflutningsverð hefur hækkað umfram

útflutningsverð – m.ö.o. við fáum færri einingar af innflutningi fyrir hverja einingu af útflutningi. Vegna þessa er útlit fyrir halla af utanríkisverslun, annað

árið í röð. Áfram er þó spáð viðskiptaafgangi, fyrst og fremst vegna afgangs af frumþáttatekjum. Viðskiptaafgangurinn minnkar engu að síður milli ára,

úr 30 ma.kr. í tæpa 20 ma.kr. samkvæmt spá Arion banka, en eykst á nýjan leik samhliða viðspyrnu ferðaþjónustunnar.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Arion banki17

Viðskiptajöfnuður - % af VLF

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023

Vöruskiptajöfnuður Þjónustujöfnuður Frumþáttatekjur og rekstrarframlög Viðskiptajöfnuður

Spá

Page 18: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Einn kóngur á gjaldeyrismarkaði um þessar mundir

Er það viðskiptaafgangurinn? Nei!! Eru það lífeyrissjóðirnir? Nei!! Eru það erlendir fjárfestar? Nei!! Er það Seðlabankinn? Já!!! Íslenski gjaldeyrismarkaðurinn

er grunnur, óskilvirkur og býr enn við höft þar sem ekki er heimilt að gera afleiðusamninga nema til áhættuvarna. Seðlabankinn, með sinn digra

gjaldeyrisforða, er þ.a.l. einn af fáum aðilum sem getur tekið afstöðu til verðlagningar og hann telur að markaðurinn sé í góðu jafnvægi eins og sakir standa.

Þá skoðun hefur hann sýnt í verki og keypt krónur fyrir um 160 ma.kr. nettó frá því að fyrsta COVID smitið greindist hér á landi.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Arion banki18

Raungengi krónunnar – hlutfallslegt verðlag EUR/ISK og inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði -

ma.kr.

50

60

70

80

90

100

110

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

Raungengi Langtímameðaltal Jafnvægisraungengi SÍ

130

135

140

145

150

155

160

165

170

0,0

2,0

4,0

6,0

8,0

10,0

12,0

14,0

feb 2

0

ma

r 20

ap

r 20

ma

í 20

jún 2

0

júl 20

ág

ú 2

0

ág

ú 2

0

sep 2

0

okt 2

0

v 2

0

de

s 2

0

jan 2

1

feb 2

1

SÍ selur erl.gjald. fyrir ISK SÍ kaupir erl.gjald. fyrir ISK

EUR/ISK (h.ás)

Komin í jafnvægi?

Page 19: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Nú falla öll vötn til styrkingar

Seðlabankastjóri hefur ítrekað oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að almenningur eigi ekki að þurfa að hafa áhyggjur af gengi krónunnar. Því er ólíklegt

að Seðlabankanum þóknist frekari gengisveiking – að því gefnu að efnahagsspár um viðspyrnu gangi eftir. Að undanförnu hefur flæði frá öðrum en

Seðlabankanum ekki fallið með krónunni, fjárfestar fært sig út og utanríkisverslunin í halla. Fram á við er hins vegar líklegt að gjaldeyrissköpun

ferðaþjónustunnar taki að braggast og að flæðið snúist á sveif með krónunni - og Seðlabankinn gæti þess vegna tekið upp á því að kaupa gjaldeyri á ný.

Eftir því sem líða tekur á spátímann teljum við að gengi krónunnar gæti gefið eftir á nýjan leik samhliða versnandi samkeppnisstöðu þjóðarbúsins.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Arion banki19

Gengi krónunnar gagnvart evru – meðaltal

ársfjórðunga

Raungengi – hlutfallslegt verðlag

100

110

120

130

140

150

160

170

20

15 1

F

20

15 3

F

20

16 1

F

20

16 3

F

20

17 1

F

20

17 3

F

20

18 1

F

20

18 3

F

20

19 1

F

20

19 3

F

20

20 1

F

20

20 3

F

20

21 1

F

20

21 3

F

20

22 1

F

20

22 3

F

20

23 1

F

20

23 3

F

Spá

60

65

70

75

80

85

90

95

100

105

110

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

20

22

20

23

Spá

Page 20: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Skammlífur verðbólgukúfur… og langlíft lágvaxtaland?

Við spáum að verðbólgukúfurinn nái hámarki á fyrsta fjórðungi þessa árs og að verðbólgan fikri sig í átt að markmiði eftir því sem gengisáhrifin fjara út.

Samkvæmt spánni verður verðbólgan komin í markmið við árslok og er útlit fyrir að hún haldi sig á þeim slóðum út spátímann. Í ljósi þess að akkeri

verðbólguvæntinga hefur staðið af sér storminn hefur peningastefnunefnd Seðlabankans haldið vöxtum lágum í gegnum verðbólgukúfinn. Ef fram fer sem

horfir verður það ekki verðbólgan eða verðbólguvæntingar sem kynda undir vaxtahækkanir, heldur samspil ríkisfjármála og peningastefnunnar.

Verðbólguvæntingar og kraftmeira bit peningastefnunnar þýða samt vaxtahækkanir í smærri skrefum en ella og að lágvaxtalandið sé komið til að vera – á

íslenskan mælikvarða.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands, Arion banki. * Taylor reglan miðar við spá Seðlabankans. 20

Verðbólga eftir eðli og uppruna Meginvextir SÍ – m.v. verðbólguspá Arion banka

-3%

-2%

-1%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023

Húsnæðisverð Innfluttar vörur Annað

Spá

-4%

-3%

-2%

-1%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023

Stýrivextir Taylor regla* Raunvextir

Spá

Page 21: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Vaxtaáhrifin sem enginn spáði

Heimildir: Þjóðskrá Íslands, Seðlabanki Íslands, Landsbankinn, Íslandsbanki, Arion banki21

Árshækkun vísitölu íbúðaverðs og fyrstu spár

greiningaraðila í kjölfar COVID-19

4,8%

2,0%

0,3%

-1,0%

-2,0%

-1,0%

0,0%

1,0%

2,0%

3,0%

4,0%

5,0%

6,0%

2020

Vísitala íbúðaverðs Landsbankinn - maí 2020

Arion banki - júní 2020 Íslandsbanki - maí 2020

Ný útlán innlánsstofnana – ma.kr. þriggja mánaða

hlaupandi meðaltal

-10

-5

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

jan.

18

ma

r. 1

8

ma

í. 1

8

júl. 1

8

sep.

18

v.

18

jan.

19

ma

r. 1

9

ma

í. 1

9

júl. 1

9

sep.

19

v.

19

jan.

20

ma

r. 2

0

ma

í. 2

0

júl. 2

0

sep.

20

v.

20

Atvinnufyrirtæki Heimili

Page 22: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Af hverju skiptir fasteignamarkaðurinn okkur svona miklu máli?

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki22

Eignir heimila – ma.kr. Skuldir heimila – ma.kr.

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

19

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

Íbúðalán Aðrar skuldir

Fjármunaeign hagkerfisins – um 40% af heild

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

19

95

19

96

19

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

Íbúðarhús Atvinnuvegir Starfsemi hins opinbera

Vægi reiknaðrar húsaleigu í vísitölu neysluverðs

0%

5%

10%

15%

20%

25%

19

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

-

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

7.000

8.00019

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

Fasteignir Aðrar eignir

76% af eignum heimilanna eru fasteignir 71% af skuldum heimilanna eru íbúðalán

Vegur þyngra en matarkarfan í VNV

Page 23: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Fasteignaverð töluvert fyrir ofan langtímaleitni… miðað við vísitölu neysluverðs

0

50

100

150

200

250

1969 1974 1979 1984 1989 1994 1999 2004 2009 2014 2019

Vísitala (raun m.v. VNV) Trend

Söguleg gögn benda til þess að verðsveiflur á fasteignamarkaði færist í aukana. Fasteignaverð hefur hækkað að meðaltali um 17% á ári frá 1968 en

um 2% að raunvirði. Meðalhækkun á fyrri hluta tímabilsins var talsvert lægri (+0,8% árleg raunverðshækkun) en eftir árið 1994 (3,2% árleg

raunverðshækkun). * Raunverð m.v. vísitölu neysluverðs bendir til þess að verð séu orðin há.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Þjóðskrá Íslands, Arion banki

* Til samanburðar þá hækkaði fasteignaverð í Bandaríkjunum um 0,3% á tímabilinu 1968-1994, 1,9% á tímabilinu 1994-2020 og 1,1% á tímabilinu 1968-2020. Meðalávöxtun á ári, raunverð.23

-50.000

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

19

69

19

74

19

79

19

84

19

89

19

94

19

99

20

04

20

09

20

14

20

19

Vísitala (nafnverð) Trend

Þróun fasteignaverðs ásamt leitni – nafnverð, 1968

= 100

Þróun fasteignaverðs ásamt leitni – raunverð m.v. VNV,

1968 = 100

Leitni

Leitni

Page 24: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

1969 1974 1979 1984 1989 1994 1999 2004 2009 2014 2019

Vísitala (raun m.v. lágmarkstaxta + launavísitölu frá 2017) Trend

Fasteignaverð mælt í kaupmætti bendir til að verð séu nálægt langtímaleitni

Ef húsnæðisverð er reiknað á föstu verðlagi út frá launum þá benda gögnin til að verðið sé nálægt jafnvægi. Samhliða hækkandi launum og auknum

kaupmætti hafa vextir lækkað sem ekki hefur verið tekið með í reikninginn í þessum útreikningum.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Þjóðskrá Íslands, Arion banki24

0

20

40

60

80

100

120

1969 1974 1979 1984 1989 1994 1999 2004 2009 2014 2019

Vísitala (raun m.v. VNV + launavísitala frá 1994) Trend

Þróun fasteignaverðs ásamt leitni – raunverð m.v.

lágmarkstaxta og laun

Þróun fasteignaverðs ásamt leitni – raunverð m.v. VNV

og laun

Leitni Leitni

Page 25: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

0

50

100

150

200

250

1994 1999 2004 2009 2014 2019

M.v. vísitölu neysluverðs M.v. lágmarkstaxta M.v. launavísitölu

Varasamt að reikna raunverð fasteigna einungis út frá verðbólgu…

… fasteignaverð mælt í kaupmætti bendir til að verð séu um 20% hærri en fyrir 25 árum, ekki 140%

Heimildir: Hagstofa Íslands, Þjóðskrá Íslands, Arion banki25

Raunþróun fasteignaverðs miðað við ólíka mælikvarða

Page 26: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Spáum sterkum fasteignamarkaði út spátímann

Samkvæmt vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði fasteignaverð um 4,8% á síðasta ári, þrátt fyrir sögulega hátt atvinnuleysi, verulegan

slaka í hagkerfinu og mikið framboð af nýjum eignum framan af ári (sem vissulega gæti bjagað útreikning á fasteignaverði þar sem nýjar eignir eru

almennt dýrari en þær sem eldri eru). Tvískipting vinnumarkaðarins og áður óséð lágvaxtaumhverfi höfðu þannig betur á fasteignamarkaði. Spáð er

áframhaldandi fasteignaverðshækkunum út spátímann en að toppnum hafi verið náð að svo stöddu, það er að segja hægja mun á hækkunartaktinum

þegar líður á spátímann. Þrátt fyrir það verða raunverðshækkanir næstu ára, reiknaðar út frá vísitölu neysluverðs, talsverðar í sögulegum samanburði.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Þjóðskrá Íslands, Arion banki. * . *Reiknað út frá vísitölu samsetta úr nokkrum vísitölum: Vísitala húsnæðiskostnaðar (húsaleiguvísitala), verðbótahækkun húsaleigu og vísitala íbúðaverðs á

höfuðborgarsvæðinu. Söguleg verðgögn af fasteignamarkaði ná ekki mjög langt aftur. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu nær aftur til 1994 eða tvær og hálf hagsveiflu. Eldri gögn eru vísitölur notaðar til að reikna húsnæðiskostnað

eða til að reikna um hversu mikið húsaleiga ætti að breytast

26

Fasteignaverð – breyting milli ársmeðaltala

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

18%

20%

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

20

22

20

23

Nafnverð Raunverð

Spá

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

1969 1974 1979 1984 1989 1994 1999 2004 2009 2014 2019

Raunverðsbreytingar Spá hagspár (raunbr.)

Þróun fasteignaverðs – ársbreyting raunverðs frá 1968*

Page 27: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

20

10 2

F

20

11 2

F

20

11 4

F

20

12 3

F

20

13 1

F

20

13 3

F

20

14 1

F

20

14 3

F

20

15 1

F

20

15 3

F

20

16 1

F

20

16 3

F

20

17 1

F

20

17 3

F

20

18 1

F

20

18 3

F

20

19 1

F

20

19 3

F

20

20 1

F

20

20 3

F

Að fokheldu Fokhelt og lengra komið

Minna framboð á næstu misserum

Talning Samtaka iðnaðarins hefur gefið góða vísbendingu um íbúðaframboð. Samkvæmt talningunni voru um 5.000 íbúðir í byggingu síðastliðið haust.

Tölur af fyrri byggingarstigum benda til að árlegt framboð nýrra íbúða á næstu árum verði á bilinu 1.500-2.000 íbúðir á ári. Til samanburðar komu

rúmlega 3.000 íbúðir inn á markaðinn (allt landið) árið 2019 samkvæmt tölum Hagstofunnar og 3.800 í ár, sem er mesta aukning í fjölda fullgerðra íbúða

frá árinu 2007.

Heimildir: Samtök iðnaðarins, Arion banki27

Talning Samtaka iðnaðarins

Page 28: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

7.000

1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005 2010 2015 2020

Fjöldi íbúða í byggingu bendir til að árlegt framboð verði um 2.000 íbúðir

Tæplega 4.000 íbúðir voru í byggingu á landinu öllu um síðustu áramót. Til samanburðar voru 5.300 íbúðir í byggingu þann 31. desember 2019, sem

þýðir að íbúðum í byggingu fækkaði um 1.410 milli ára. Aldrei áður hefur fjölda íbúða í byggingu dregist jafn hratt saman. Ef miðað er við að það taki um

tvö ár að fullgera íbúð, þá má gera ráð fyrir um 2.000 íbúðum á ári næstu tvö ár.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki28

Fjöldi íbúða í byggingu 31. desember hvert ár

Aldrei hefur fjöldi íbúða í

byggingu dregist jafn hratt

saman

Page 29: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Við (hin) erum fljót að gleyma

Fasteignamarkaðurinn hefur verið mikið milli tannanna á fólki að undanförnu, skiljanlega í ljósi þróunarinnar í einum dýpsta efnahagssamdrætti

sögunnar. Skortur, neyðarástand og önnur krassandi orð hafa verið látin falla um markaðinn, þá sérstaklega framboðshliðina sem er að dragast saman.

Möguleg skýring á því hvers vegna byggingaraðilar eru tregir til að hefja nýjar framkvæmdir, þrátt fyrir hátt verð, er að þeir hafa ekki gleymt tilfinningunni

þegar óseldar nýjar íbúðir söfnuðust upp. Það er ekki lengra en rúmt ár síðan að birgðir nýrra íbúða hlóðust upp.

Heimildir: Fasteignir.is, Hagdeild HMS, Arion banki29

Page 30: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Öndum með nefinu

Samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofu Íslands mun einstaklingum á aldrinum 20-69 ára fjölga um 4.000 á ári hverju. Miðað við búsetuvenjur Íslendinga og

fjölda íbúa hér á landi má ætla að þörf sé fyrir 2.000 – 2.500 nýjar íbúðir á ári. Hafa ber í huga að útreikningar og áætlanir um íbúðaþörf eru háðir

veikbyggðum forsendum í besta falli. Út frá þeim tölum sem liggja fyrir, svo sem talningu SI og fjölda íbúða í byggingu samkvæmt Hagstofunni er hæpið

að framboð fullnægi eftirspurn á allra næstu misserum. Ekki munar þó miklu og því óþarfi að rjúka upp til handa og fóta að svo stöddu.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki30

Fullgerðar íbúðir og breyting á mannfjölda – spá fyrir 2021-2022 byggð á

spá SI fyrir höfuðborgarsvæðið ásamt mati fyrir landsbyggðina

-2.000

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

1990 1995 2000 2005 2010 2015 2020 2025

Fullgert á árinu breyting á mannfjölda 20-69 ára

Íbúðafjárfesting – í ma.kr. á verðlagi ársins 2020

-

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

20

22

20

23

Spá

Page 31: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Fjárfesting tekin að glæðast - loksins

Þrátt fyrir samdrátt í íbúðafjárfestingu hljóðar spá Arion banka upp á 4,6% fjárfestingavöxt í ár. Vöxturinn er fyrst og fremst drifinn áfram af

fjárfestingu hins opinbera, sem dróst saman á síðasta ári þrátt fyrir háleit markmið og stórar yfirlýsingar. Útlit er fyrir að hluti fjárfestinga síðasta árs

falli inn á þetta ár sem skýrir meðal annars mikinn vöxt í opinberri fjárfestingu milli ára. Þó aukin opinber fjárfesting sé vissulega jákvæð tíðindi fellur

hún í skuggann af atvinnuvegafjárfestingu, sem loksins sýnir merki um viðsnúning. Útlit er fyrir að atvinnuvegafjárfesting, þ.e.a.s. fjárfesting í raforku,

stóriðjuframleiðslu og hefðbundin atvinnuvegafjárfesting, aukist út spátímann.

Heimildir: Hagstofa íslands, Arion banki31

Fjárfesting – framlag undirliða

-3,7% -6,8%

4,6%

-2,8%

7,1%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

2019 2020 2021 2022 2023

Atvinnuvegafjárfesting Skip og flugvélar Íbúðafjárfesting Fjárfesting hins opinbera Fjárfesting

Page 32: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Atvinnuvegafjárfesting staulast af stað

Eftir þriggja ára samfelldan samdrátt virðist sem loksins sé komið að kaflaskilum hjá hefðbundinni atvinnuvegafjárfestingu. Batinn fer engu að síður

hægt af stað og er aðeins gert ráð fyrir tæplega 4% vexti á þessu ári, þrátt fyrir sögulega lága vexti. Þetta eru engu að síður umtalsvert bjartari horfur

en fyrir tæpu ári síðan og jákvæð tíðindi fyrir hagkerfið þar sem atvinnuvegafjárfesting er undirstaða verðmætasköpunar framtíðarinnar.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki32

Atvinnuvegafjárfesting – framlag undirliða

-12,8%-8,7%

7,8%

-0,6%

8,0%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

2019 2020 2021 2022 2023

Skip og flugvélar Stóriðja og raforkuframleiðsla Hefðbundin atvinnuvegafjárfesting Atvinnuvegafjárfesting

Page 33: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Fjárfestingastigið kemst að mestu klakklaust í gegnum kófið

Fjárfesting, og þá sérstaklega atvinnuvegafjárfesting, hefur verið dempuð frá hruni. Atvinnuvegafjárfesting var á niðurleið áður en COVID skall á og fjárfesting í

hagkerfinu hefur valdið áhyggjum. Fjárfesting virðist hins vegar hafa verið líflegri í COVID en við þorðum að vona. Spila allir undirliðir hér hlutverk,

íbúðafjárfesting dróst minna saman árið 2020 en bjartsýnustu spár þorðu að vona, hið opinbera tekur við keflinu í ár og hefðbundin atvinnuvegafjárfesting

2022.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Arion banki33

Fjárfesting – sem hlutfall af VLF

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

Fjárfesting sem % af VLF, hlaupandi ársmeðaltal Langtímameðaltal

Atvinnuvegafjárfesting sem % af VLF, hlaupandi ársmeðaltal Langtímameðaltal

Page 34: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Þróun helstu hagstærða

34

Landsframleiðsla og undirliðir (eldri spá Arion banka innan sviga)

Breyting frá fyrra ári (%) 2020 2021 2022 2023

Einkaneysla -3,3 2,6 (1,6) 3,4 (3,7) 3,1 (2,6)

Samneysla 3,1 1,9 (1,5) 2,0 (1,8) 2,2 (2,2)

Fjármunamyndun -6,8 4,6 (2,1) -2,8 (1,2) 7,1 (8,2)

Atvinnuvegafjárfesting -8,7 7,8 (3,7) -0,6 (3,2) 8,0 (5,9)

Fjárfesting í íbúðarhúsnæði -1,2 -12,4 (-5,2) -8,8 (-1,6) 11,0 (17,9)

Fjárfesting hins opinbera -9,3 36,8 (14,2) -2,6 (-4,0) 0,9 (2,6)

Þjóðarútgjöld -1,9 2,9 (1,7) 1,7 (2,7) 3,7 (3,7)

Útflutningur vöru og þjónustu -30,5 9,5 (8,9) 22,7 (19,2) 8,2 (12,2)

Innflutningur vöru og þjónustu -22,0 9,4 (8,0) 16,5 (13,8) 7,1 (10,1)

Verg landsframleiðsla -6,6 3,3 (2,5) 6,0 (5,9) 4,3 (4,9)

Page 35: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Þróun helstu hagstærða

35

Aðrar efnahagsstærðir (fyrri spá Arion banka innan sviga)

Hlutfall af VLF (%) 2020 2021 2022 2023

Viðskiptajöfnuður 1,0 0,6 (0,7) 2,3 (3,0) 2,5 (4,2)

Fjárfesting 21,1 22,3 (20,4) 20,8 (19,9) 22,0 (20,6)

Breyting milli ársmeðaltala (%)

Verðbólga 2,8 3,3 (3,6) 2,4 (1,9) 2,4 (2,2)

Nafnlaun 6,4 7,2 (5,0) 5,0 (5,3) 4,5 (4,7)

Raunlaun 3,4 3,8 (1,3) 2,5 (3,3) 2,1 (2,5)

Húsnæðisverð 4,8 6,3 (6,0) 5,7 (5,2) 5,1 (4,9)

Raunverð húsnæðis 1,9 2,9 (2,3) 3,2 (3,2) 2,7 (2,6)

Raungengi -7,9 3,6 (-2,3) 6,8 (8,2) 0,3 (3,8)

Ársmeðaltal

Atvinnuleysi (%) 6,4 8,0 (8,3) 6,9 (6,6) 6,0 (5,9)

EUR/ISK 155 153 (165) 144 (153) 145 (144)

Page 36: Efnahagshorfur 2021-2023: Jafnan er dimmast undir dögun

Fyrirvari

• Kynning þessi er eingöngu ætluð til upplýsinga og er ekki ætluð sem grundvöllur fyrir ákvörðunum móttakanda.

Upplýsingar sem fram koma í þessari kynningu fela ekki í sér loforð eða spá um framtíðina. Bankanum ber ekki

skylda til að útvega móttakanda aðgang að frekari upplýsingum en þeim sem fram koma í kynningu þessari, eða til

að uppfæra þær upplýsingar sem þar koma fram. Bankanum ber ekki skylda til að leiðrétta upplýsingar, reynist

þær rangar.

• Upplýsingar um bankann, dótturfélög og hlutdeildarfélög hafa ekki verið staðfestar. Kynning þessi felur ekki í sér

tæmandi upplýsingar um bankann, dótturfélög eða hlutdeildarfélög hans.

• Upplýsingar sem fram koma í kynningu þessari eru byggðar á fyrirliggjandi upplýsingum, áætlunum um

væntanlega þróun ytri skilyrða o.fl. Eru upplýsingarnar háðar ýmsum óvissuþáttum og geta þær breyst án fyrirvara.

• Bankinn, þ.m.t. hluthafar, stjórnendur, starfsmenn og ráðgjafar þeirra, taka enga ábyrgð á þeim upplýsingum,

forsendum og niðurstöðum sem fram koma í kynningunni eða upplýsingum sem eru veittar í tengslum við hana.

Munu framangreindir aðilar ekki gefa yfirlýsingar um að upplýsingarnar, forsendurnar og niðurstöðurnar séu

nákvæmar, áreiðanlegar eða fullnægjandi og þeir skulu ekki bera skaðabótaábyrgð á tjóni sem rekja má til þess að

þær reynist ónákvæmar, óáreiðanlegar eða ófullnægjandi.

• Móttaka þessarar kynningar skal ekki talin fela í sér fjárfestingarráðgjöf af hálfu bankans.

• Með móttöku þessarar kynningar fellst móttakandi á framangreindan ábyrgðarfyrirvara.

36