jafnvægisskynið - lff0303.files.wordpress.com · bogagangar lateral gangarnir halla 30’’...

8
Jafnvægisskynið Stöðu og jafnvægisskynið. 1. Vestibuler hluti innra eyrans. 2. Sjónin. 3. Þrýstiskynjarar, sem eru víða í líkamanum aðallega í réttivöðvum, sinum og liðum. ( proprioceptorar) Boð til C.N.S. Boð frá þessum þremur kerfum berast til miðtaugakerfisins, sérstaklega mænu, heilastofns, litla heila, en einnig eru tengingar til heilabarkar. Boð frá C. N.S. Úrvinnsla þessara upplýsinga fer fram í efri hluta heilastofns, litla heila og að einhverju leiti í heilaberki. Lærðar hreyfingar; Ómeðvitaðar. Nýjar flóknar hreyfingar.; Meðvitaðar. Jafnvægishluti innra eyrans. Skiptist í tvennt Statiska hlutann Staðsett í Utriculus og sacculus. Kinetiski hlutinn. Staðsettur í ampullum bogagangnanna. Static labyrinth. Í Sacculus á hliðarvegg ( Veggteppið) Í Utriculus á botninum ( Gólfteppið) Þyngdarlögmálið verkar á þessi skynfæri. Svara breytingu á línulegri hröðun

Upload: lynguyet

Post on 24-Feb-2019

227 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Jafnvægisskynið - lff0303.files.wordpress.com · Bogagangar Lateral gangarnir halla 30’’ niður og aftur. Posterior og anterior eru í lóðréttu plani. Posterior liggur samsíða

Jafnvægisskynið Stöðu og jafnvægisskynið.

1. Vestibuler hluti innra eyrans. 2. Sjónin. 3. Þrýstiskynjarar, sem eru víða

í líkamanum aðallega í réttivöðvum, sinum og liðum. ( proprioceptorar)

Boð til C.N.S.

Boð frá þessum þremur kerfum berast til miðtaugakerfisins, sérstaklega mænu, heilastofns, litla heila, en einnig eru tengingar til heilabarkar.

Boð frá C. N.S.

Úrvinnsla þessara upplýsinga fer fram í efri hluta heilastofns, litla heila og að einhverju leiti í heilaberki.

� Lærðar hreyfingar; � Ómeðvitaðar. � Nýjar flóknar hreyfingar.; � Meðvitaðar.

Jafnvægishluti innra eyrans. Skiptist í tvennt

Statiska hlutann � Staðsett í Utriculus og sacculus.

Kinetiski hlutinn. � Staðsettur í ampullum bogagangnanna.

Static labyrinth. Í Sacculus á hliðarvegg ( Veggteppið) Í Utriculus á botninum ( Gólfteppið) Þyngdarlögmálið verkar á þessi

skynfæri. Svara breytingu á línulegri hröðun

Page 2: Jafnvægisskynið - lff0303.files.wordpress.com · Bogagangar Lateral gangarnir halla 30’’ niður og aftur. Posterior og anterior eru í lóðréttu plani. Posterior liggur samsíða

(Kinetiski) Hreyfi labyrinth.

Er í ampullum bogaganga Myndar sveifluhurð, sem nær næstum því upp í þak

Page 3: Jafnvægisskynið - lff0303.files.wordpress.com · Bogagangar Lateral gangarnir halla 30’’ niður og aftur. Posterior og anterior eru í lóðréttu plani. Posterior liggur samsíða

Kinetic labyrinth Cupula hefur sömu eðlisþyngd og endolymfan. Erting verður við snúningshreyfingu á höfði. Vökvinn verður þá kyrr og Cupula hreyfist í gagnstæða átt.

Kinetic labyrinth Skynfrumur jafnvægis

Skynfrumur eru eins bæði í Maculae (Utriculi og Sacculi) og Crista ampullaris.Um 40-80 hár ganga upp frá frumunni ásamt einu gildara og lengra Kinocilium

Ef hárin sveigjast í átt að kinocilium verður aukning á boðum

Við sveigju frá kinocilium verður minnkun á boðum.

Jafnvægisskynfrumur.

Page 4: Jafnvægisskynið - lff0303.files.wordpress.com · Bogagangar Lateral gangarnir halla 30’’ niður og aftur. Posterior og anterior eru í lóðréttu plani. Posterior liggur samsíða

Bogagangar Lateral gangarnir halla 30’’ niður og aftur. Posterior og anterior eru í lóðréttu plani. Posterior liggur samsíða lengdarás pars petrosa

klettbeins og anterior þvert á lengdarásinn. Klettbeinin mynda innbyrðis rétt horn. Anterior vinstri og posterior hægri því í sama

plani. Klettbeinin eru sitthvorumegin við foramen magnum (þar sem mænan kemur upp í höfuðkúpu) Lateral hlutinn hallar örlítið aftur á bak (30°) Tengsli við CNS

Skynfrumur Macula og Cupula tengjast dendritum bipolar frumna sem sitja í Vestibular ganglion.

Vestibular ganglion er í botni innri hlustar. Axonar þeirra frumna enda flestir í vestibular kjörnum, en sumir enda í Cerebellum. Vestibular kjarnar eru á mótum Medulla og Pons Frá Vestibular kjörnum ganga þræðir til:

� Vestibulocerebellum. � Kjarna heilatauga nr: III(Occulomotorius), IV (Trochlearis) og VI (Abducens) � Mænu. � Thalamus og Cortex.

Page 5: Jafnvægisskynið - lff0303.files.wordpress.com · Bogagangar Lateral gangarnir halla 30’’ niður og aftur. Posterior og anterior eru í lóðréttu plani. Posterior liggur samsíða

Tengsli frá CNS

Tengsl eru einnig frá cerebellum bæði til vestibular kjarna og mænu. (Vestibulospinal tract). Stjórnar tonus í ‘’Stöðuvöðvum’’.

Nystagmus.

Við snúning á höfði til hægri leitast augað við að horfa á sama punkt og snýst hægt jafnmikið til vinstri. Ef snúningur heldur áfram leitar augað hratt aftur til miðju, beint fram. Þannig koma fram rykkhreyfingar á auganu, sem kallast Nystagmus.

Svimi

Truflun á samhæfingu á boðum frá kerfunum 3 Sjónrænum Proprioceptivum Vestibulerum.

Svimi-Vertigo. Svimi er hreyfiskynvilla Getum fengið svima þótt kerfin 3 séu í lagi. Getur komið við mikla ertingu á vestibularlíffærinu t.d.snúning,eða bilun í líffærinu. Mismunandi sterk boð frá hægri og vinstri valda ójafnvægi í úrlestrarstöðvum. Er orsök ferðaveiki. Svimi

Perifer

• Labyrinth svimi • Skemmd á labyrinth eða Vestibularistaugum.

Central

• Ekki labyrinth svimi. • Oftast heilastofn eða litliheili eða teingslum

Það geta verið sjónrænar truflanir, truflanir í þrýstiskynjurum og truflanir í jafnvægisskynjurunum. Sjóveiki er gott dæmi um það að við fáum mikla ertingu á jafnvægisskynfærin og við höfum ekki undan að vinna almennilega úr þeim Svimi - Einkenni.

Snúningstilfinning Annars konar hreyfiskynjun Vagg og velta ( úti á sjó). Erfiðleikar að hreyfa sig Annars konar upplifun. T.d. Sortna fyrir augum.

Snúningstilfinning Dæmigert fyrir vestibular truflun. Erfiðleikar að hreyfa sig. Oftast CNS truflun. Annars konar upplifun. Orthostismi, panik, geðrænar truflanir.

Page 6: Jafnvægisskynið - lff0303.files.wordpress.com · Bogagangar Lateral gangarnir halla 30’’ niður og aftur. Posterior og anterior eru í lóðréttu plani. Posterior liggur samsíða

Vestibular svimi. Mb. Méniére. snúningssvimi, suð í eyra og heyrnardeyfa. BPV (benign(góðkynja) positional(stöðubundinn) vertigo(lotusvimi)) Otholitar á flakki í bogagöngum. Vestibular neuronit.

Méniére � sjúkdómur � talinn stafa af truflun í vökvakerfinu í ytra eyranu � byggist upp spenna � snúningssvimi sem stendur í nokkra klst. Heyra illa í kastinu � algengur sjúkdómur BPV � BPPV � góðkynja stöðubundin lotusvimi � svimi sem við fáum í ákveðinni stellingu � önnur hliðin � algengur sjúkdómur Vestibular neuronit � fólk fær allt í einu gríðarlegan svima, talin vera vírussýking sem leggst á jafnvægistaugina � fágætur sjúkdómur Ef jafnvægisskynfæri skemmist varanlega öðru megin þá aðlögumst við því og funkerum nokkuð vel. Getum plummað okkur sæmilega ef við höfum tvö af þessum þremur kerfum Ef varanleg skemmd verður í tveimur kerfum þá lendum við í vandræðum. Svimi. - Algengi.

Tíðni á 100 þúsund íbúa. Mb. Méniére 40-100. BPPV. (Góðkynja stöðusvimi) 20-60. Vestibular neuronitis. 20-30. Akusticusneurinom 1 Vegna blæðingartruflana (t.d. TIA) 7-20. Um 90 % af svima Vestibular.

Mb.Méniére

Suð í eyra (Tinnitus) Heyrnardeyfa á bassatónunum Snúningssvimi sem stendur í nokkrar klst

Méniére

Kemur í köstum Nokkrar mínútur- fleiri klst. Einkennin 3 fara alls ekki alltaf saman, þótt þau séu einkennandi fyrir dæmigerð tilfelli. Byrjar oftast hjá miðaldra. Orsök óþekkt. Ýmsar kenningar.

Tinnitus/ heyrnasuð Margskonar orsakir Oftast með heyrnardeyfu

Misjafn að karakter Gráða 1, 2 og 3 eftir því hversu slæmur. Ca. 15% af fullorðnum heyra suð oft eða stöðugt. Getur orðið plága. (2,5%)

Page 7: Jafnvægisskynið - lff0303.files.wordpress.com · Bogagangar Lateral gangarnir halla 30’’ niður og aftur. Posterior og anterior eru í lóðréttu plani. Posterior liggur samsíða

Méniére

Heyrnardeyfa á innra eyra, sem kemur og fer eingöngu í Méniére. Heyrnardeyfa í byrjun oftast í bassa. Heyrn og jafnvægi í lagi á milli kasta Getur orðið varanleg.

Méniére. Meðferð.

Minnka saltinntöku eða þvagræsilyf. Skemma innra eyrað með lyfjum. Skera á vestibular taug. Drenera Saccus endolymfaticus.

BPPV

Kemur aðeins við ákveðna stellingu á höfði. Oftast við að snúa sér á aðra hliðina. Byrjar 5-15 sec. Eftir hreyfinguna. Stendur stutt 20-60 sec. Minnkar við endurteknar hreyfingar. Truflar ekki heyrn. Tinnitus getur fylgt.

BPPV

Orsök. Otholitar losna og komast út í bogagöng eða festast á Cupula. Sjúka eyrað vísar niður þegar einkenni koma. Meðferð: Hreyfa höfuð þannig að steinarnir komist aftur á sinn stað.

Vestibular neuronit.

Skyndilegur snúningssvimi, sem stendur nokkra daga. Lagast hæg. Ógleði og uppköst. Liggja fyrir. Ganga ekki óstuddir. Heyrn breytist venjulega ekki.

Vestibular neuronit.

Orsök óþekkt. Hjá eldri gæti verið blóðrasartruflanir til vestibular hlutar innra eyra. Talað hefur verið um hugsanlega vírussýkingu, en ekki sannað, nema Boreliasýking, sem berst með flugu.

Meðferð: Endurhæfing. Nystagmus Þegar höfði er snúið til vi. í láréttu plani verður erting í cupulua í laterölu bogagöngunum vegna þess að vökvinn hefur tilhneigingu til að vera kyrr og ýtir cupula aftur í hæ, en fram í vi. bogagangi. Ýtist cupulan í átt að Utriculus verður aukning á boðum, en minnkuð boð hinu megin. Þessi boð ganga upp í vestibularkjarna og þaðan til motorkjarna augnhreyfivöðva. Þegar augað hefur snúist eins og hægt er eru þau hreyfð snöggt yfir í miðstellingu. Þetta er kallað Vestibular-occuler reflex.

Page 8: Jafnvægisskynið - lff0303.files.wordpress.com · Bogagangar Lateral gangarnir halla 30’’ niður og aftur. Posterior og anterior eru í lóðréttu plani. Posterior liggur samsíða

Nystagmus Þessi boð ganga upp í vestibularkjarna og þaðan til motorkjarna augnhreyfivöðva.

Þegar augað hefur snúist eins og hægt er eru þau hreyfð snöggt yfir í miðstellingu. Þetta er kallað Vestibular-occuler reflex.

Stefna Nystagmus er sama og hraða fasans. Vestibular-occular reflex

hluti. Skynfrumur í Cupula og Macula Utriculi og Macula Sacculi. hluti. Skynfrumurnar tengjast griplum frá taugafrumum í Vestibular ganglion, sem er í

botni innri hlustar. Axonar þeirra enda í Vestibular kjörnum. Utriculus og sacculus líffærin eru þróaðri í ýmsum dýrum. Skynvilla við flug í þoku Í þessum mónoton vinnu sem margir eru í þá er m.a. mikið álag á vöðvafesturnar í hálsi og getur þetta skapað svimatilfinningu. Má alls ekki nota tvískipt gleraugu þegar unnið er á tölvu. Vestibular-occular reflex

3. hluti. Taugafrumur í vestubular kjörnum, sem tengjast m.a. Hreyfikjörnum augnvöðva.

4. hluti. Hreyfitaug augnvöðva. 5. hluti. Augnvöðvar.