jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ml í lögfræði jafnræði...

77
ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét Herdís Halldórsdóttir Kennitala: 031074 – 5259 Leiðbeinandi: Áslaug Björgvinsdóttir

Upload: others

Post on 22-Mar-2021

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

ML í lögfræði

Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum

Júní, 2017

Nafn nemanda: Margrét Herdís Halldórsdóttir

Kennitala: 031074 – 5259

Leiðbeinandi: Áslaug Björgvinsdóttir

Page 2: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét
Page 3: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

i

Útdráttur

Íþessariritgerðereinsogyfirskrifthennarbermeðsérfjallaðumjafnræðihluthafaog vernd minnihlutaeigenda í einkahlutafélögum. Hlutafélög eru mikilvægtfélagsformsemstuðlaraðþátttökuborgarannaíatvinnurekstriognýsköpunánþessað þeir þurfi að hætta til þess öllum eigum sínum. Hinn takmarkaða ábyrgð íhlutafélögum og einkahlutafélögum hefur mikilvæg jákvæð áhrif á atvinnu- ogverðmætasköpunogþarmeðhagsældíþjóðfélaginu.

Hlutafélögeruaf ýmsumstærðumoggerðum.Hlutafélagaformiðhentar vel stærrifélögum,engetur verið íþyngjandiog stirt fyrirminni félög.Meðeinfaldari löggjöffyrirminni félög – einkahlutafélög var leitast við að örva efnahagslegan vöxtmeðhentugu félagsformi fyrir lítil fyrirtæki. Löggjöf um einkahlutafélög er sprottin úrlöggjöf um hlutafélög. Fyrirmynd að lagasetningu hér á landi er sótt tilNorðurlandannaog Evrópu, enþar eru fordæmi fyrir aðgreindum lagabálkum fyrirmisstór félög. Í lögum um hlutafélög er hugað að rétti minnihlutaeigenda til aðtryggjaað jafnræði sémillihluthafaogaðþeir standi sem jafnastaðvígi að teknutillititilhlutafjáreignar.Meðeinfaldaraformieinkahlutafélagaskapastnýjarhætturíþessuefnisemhugaverðuraðþannigaðjafnræðiverðimeðhluthöfumoggættséhagsmuna þeirra allra jafnt við rekstur félagsins og með því að vernda réttminnihlutahópa.

Ritgerðin hefst á að lýst er einkennum einkahlutafélaga og stjórnskipulagi þeirra.Fjallaðerumjafnræðihluthafaogtilgangþess.Lýsterþróunhugmyndaumjafnræðihluthafaognúgildandireglumsvoogaðhintakmarkaðaábyrgðþarfaðverastuddlagaumgjörð og regluverki sem stuðlar að trausti og tiltrú almennings og fjárfesta.Fjallað er um bann við ótilhlýðilegum ákvörðunum og ráðstöfunum. Lýst ereinstaklingsbundnum hluthafarétti og upplýsingarétti hluthafa. Að lokum er fjallaðumlagalegúrræðiminnihlutaeigendaefþeirteljaásérbrotið.

HöfundurkomstaðþvíaðrétturminnihlutaíeinkahlutafélögumernokkuðsterkuráÍslandiogstaðahanseralmenntekkilakarienáhinumNorðurlöndunum.Einnigaðýmislagaákvæðiveitahverjumogeinumhluthafaýmisréttindiogúrræðisemhanngeturbeitteinn.Höfundurkomstaðþvíaðlagaraminntekurtillittilmismunandistöðuhluthafa,veitirminnihlutaverndogaðlöggjafinngerirsérgreinfyriraðminnihlutinngeturáttívökað verjast og að hætt er við að réttur hans sé sniðgenginn ef ekki er sterkminnihlutavernd. Höfundurkomsteinnigaðþvíað innan lagarammanseruúrræðifyrirminnihluta sé á honum brotið og aðminnihlutavernd hefur styrkst talsvert ásíðustuárum.Lokaniðurstaðahöfundareraðmikilvægtséaðlagaumgjörðinveitiminnihluthöfumverndgegnráðandihluthöfum,enásamatímamárétturhansekkiveraofrúmur,þvíþaðgeturleitttilmisnotkunar.

Page 4: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

ii

Abstract

The subject of this thesis is the equality among shareholder in private limitedcompanies and the protection of the interest of minority shareholders in limitedliabilitycompany.Liabilitycompaniesareanimportanttypeofbusinessentitywhichbenefits the society through a participation of the citizens in business andinnovationsandthroughthattheprosperityofthesociety,withoutriskingall theirpersonalassets.The limited liability inprivate limitedcompanieshaveasignificantpositiveeffectonemploymentandcapitalgrowthandthroughthattheprosperityinthesociety.Limitedcompaniesareofdifferentsizeandnature.The legal frameworkof limitedliabilitiescompaniesfitsverywellforrelativelybigcompanies,butcanbeheavyandrigid for small businesses. The intention by creating a new legal framework forprivate limited companies – small businesses –was to stimulateeconomic growthsuitablestructureforsmallbusinesses.Thelegislationforprivatelimitedcompaniessproutfromthegenerallegislationforlimitedcompanies.Themodelfortheprivatelimited companies comes from the Scandinavia and Europe, but there areprecedentsfordifferentlegalisationforcompaniesofvarioussizes.In the general legislation for limited companies an attention is payed to theprotectionof the interestof theminorityowners toensureequal treatmentof allshareholders with respect to their share in the total equity. The simplified legalframework, for the private limited companies, creates new risks, which must betaken into consideration, with the intention of ensure the equality betweenshareholdersandtheinteresttoensuretheinterestofeachofthemwillbeguardedequally.Thisisdonebyprotectingtheinterestofminoritygroups.Thethesisbeginsbyadescriptionofthecharacteristicsofprivatelimitedcompaniesandtheiradministrativestructure.Theequalityamongshareholdersisdiscussedaswellasitspurpose.Thedevelopmentofideasregardingequalrightsofshareholdersis discussed, contemporary rules, and the importance of supporting the limitedliability by legal framework furthering the confidence among the public and theinvestors.Aswelltheprohibitionofindecentdecisionsanddeployments.Thelegalframeworkforpersonalrightofshareholdersisdiscussed.Atlastthelegalresourcesforminorityshareholdersbelievingtheirrightshavebeenbroken.

Page 5: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

iii

Efnisyfirlit

Útdráttur................................................................................i

Abstract.................................................................................ii

Lagaskrá.................................................................................v

Dómaskrá..............................................................................vi

1.Inngangur...........................................................................1

2.Einkennieinkahlutafélagaogstjórnskipulag.......................22.1.Almennt..........................................................................................................................................................22.2.Stjórnarskipulageinkahlutafélaga.....................................................................................................42.2.1.Stjórnhættirfyrirtækja........................................................................................................................6

2.3.Meirihlutaræði............................................................................................................................................8

3.Jafnræðihluthafa.............................................................103.1.Jafnræðihluthafa....................................................................................................................................103.1.1.Tilgangurjafnræðisreglunnar.......................................................................................................103.1.2.Núgildandiréttur................................................................................................................................103.1.3.Þróunjafnræðishluthafaííslenskumrétti..............................................................................12

3.2.Bannviðótilhlýðilegumákvörðunumográðstöfunum.........................................................133.2.1.Tilgangurogþróunreglunnar......................................................................................................143.2.2.Trúnaðarskylda....................................................................................................................................17

3.2.2.1.Trúnaðarskyldahluthafa........................................................................................................................173.2.2.2.Trúnaðarskyldastjórnenda...................................................................................................................18

4.Einstaklingsbundinhluthafaréttindi..................................204.1.Almennt.......................................................................................................................................................204.2.Reglurumréttindihluthafaítengslumviðogáhluthafafundum.....................................204.3.Upplýsingarétturhluthafa,66.gr.ehfl..........................................................................................214.4.Upplýsingarumstarfskjarastefnu...................................................................................................224.5.Reglurumviðskiptitengdraaðila...................................................................................................224.6.Málshöfðunarrétturvegnaákvarðanahluthafafundar..........................................................224.7.Regluruminnlausnogfélagaslit......................................................................................................23

5.Minnihlutaréttindi............................................................235.1.Almenntumminnihlutavernd..........................................................................................................235.2.Rökfyrirminnihlutavernd..................................................................................................................265.4.Réttindisemtryggðeruákveðnumhópihluthafa....................................................................275.4.1.Krafaumhlutfallskosningu.............................................................................................................27

5.4.1.1.Norrænnréttur.........................................................................................................................................295.4.2.Krafaumfrestunákvörðunarumstaðfestinguársreikningsográðstöfunhagnaðareðataps..........................................................................................................................................30

5.4.2.1.Norrænnréttur.........................................................................................................................................315.4.3.Krafaumaukafund.............................................................................................................................31

5.4.3.1.Norrænnréttur.........................................................................................................................................345.4.4.Sérstakarrannsóknir.........................................................................................................................34

5.4.4.1.Andlagrannsóknar...................................................................................................................................395.4.4.2.Málsmeðferð.............................................................................................................................................425.4.4.3.Norrænnréttur.........................................................................................................................................49

Page 6: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

iv

5.4.5.Krafaumsérstakaarðsúthlutun..................................................................................................525.4.5.1.Hámarksérstakrararðsúthlutunar.....................................................................................................545.4.5.2.Norrænnréttur.........................................................................................................................................56

5.4.6.Rétturminnihlutansviðkjörendurskoðendafélags............................................................585.4.6.1.Norrænnréttur.........................................................................................................................................61

5.4.7.Rétturtilákvarðanatökuumsamruna......................................................................................635.4.7.1.Rétturminnihlutansíyfirteknufélagi...............................................................................................645.4.7.2.Rétturminnihlutansíyfirtökufélagi...................................................................................................645.4.7.1.Norrænnréttur.........................................................................................................................................64

5.5.Hugsanlegmisnotkunáminnihlutaverndogminnihlutaréttindum................................65

6.Niðurstöður......................................................................66

Heimildaskrá........................................................................67

Page 7: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

v

Lagaskrá

Alþingistíðindi

Alþt.1921,A-deild

Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49mál

Alþt.1988-1989,A-deild,þskj.121-115.mál

Alþt.1994-1995,A-deild,þskj.99-96.mál

Alþt.1994,A-deild,þskj.100-97mál

Alþt.2003-2004,A-deild,þskj.1308-851.mál

Lög

Lögnr.2/1993umEvrópskaefnahagssvæðið

Lögnr.41/2015umívilnanirtilnýfjárfestingaáÍsland

Lögnr.2/1995umhlutafélög

Lögnr.138/1994umeinkahlutafélög

Lögnr.77/1921umhlutafélög

Lögnr.9/1984umfrádráttfráskattskyldumtekjumvegnafjárfestingarmannaí

atvinnurekstri

Lögnr.32/1978umhlutafélög

Lögnr.159/1994umevrópskfjárhagsleghagsmunafélög

Lögnr.68/2010umbreytinguálögumumhlutafélög,lögumumeinkahlutafélögog

lögumumársreikninga

Lögnr.69/1989umbreytingálögumnr.3212.maí1978,umhlutafélög

Lögnr.77/1921umhlutafélög(samþykkt27.júní1921,tókugildi1.janúar1922)

Stjtíð.A,306

Lögnr.91/1991ummeðferðeinkamála

Stjórnsýslulögnr.37/1993

Lögnr.79/2008umendurskoðendur

lögnr.17/2003umfyrirtækjaskrá

Lögnr.3/2006umársreikninga

Lögnr.144/1994umársreikninga

Page 8: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

vi

Lögnr.14/2013umbreytinguálögumnr.3/2006,umársreikninga

Erlendlög

Norskuehfl.DönskuhlutafélagalöginSænskuehfl.(Aktiebolagslag)Evróputilskipanirog–reglugerðir

Tólftatilskipunráðsinsnr.89/667/EBE,21.desember1989umeinkahlutafélögeinsaðila(tólftafélagaréttartilskipunin).SecondCouncilDirectivenr.77/91/EEC,13.desember1976,oncoordinationofsafeguards..

DómaskráÚrskurðirogákvarðanirÁlitumboðsmannsAlþingis16.desember2009ímálinr.5617/2009

ÁlitumboðsmannsAlþingis14.júlí2011ímálinr.6182/2010Logalandehf.g.Ríkiskaupum,úrskurðurkærunefndarútboðsmála17.október2011ímálinr.22/2011Héraðsdómar

ÁsbjörnArnarssonogErlaBirgisdóttirg.HHbyggingumehf.,dómurHéraðsdómsReykjavíkur10.febrúar2016ímálinr.E-2807/2016

PriceWaterhouseCoopershf.g.NDáÍslandiehf.,DómurHéraðsdómsReykjavíkur27.nóvemberímálinr.E-11642/2008

Hæstaréttardómar

Andrihf.o.flg.Dekkjahúsinuhf.o.fl.,Hrd.15.september1994ímálinr.315/1994.

Andrihf.o.flg.JóhannesiTorfasyni,Hrd.15.september1994ímálinr.325/1994.

LárusL.Blöndalo.fl.g.JóhanniÓlaGuðmundssyni,Hrd.10.júlí2001ímálinr.

256/2001.

KristjánSveinnKristjánssong.Parketioggólfiehf.,Hrd.23.október2003ímálinr.

81/2003

Page 9: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

vii

Erlendirdómar

UfR1942,bls.403ØU1989.647ØU1985.536HUfR2007,bls.1151Ø

UfR1959.506H

TOBYF-2011-113304

HR-2003-266-1-Rt-2003-335

HR-2005-662-A-Rt-2005-539

U1985.183H

Page 10: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

1

1.Inngangur

Löggjöf um einkahlutafélög er sprottin upp úr löggjöf um hlutafélög, enda segir í

athugasemdummeðfrumvarpiþvísemvarðaðlögumnr.138/1994umeinkahlutafélög1að

sumákvæðifrumvarpsinsbyggiáfyrirhuguðumbreytingumálögumumhlutafélög.2,3Þegar

umfjöllunumhvertákvæðifyrirsigerskoðaðséstþóaðþettaáviðvelflestþeirra.Þarer

iðulega vísað beint til umfjöllunar um samsvarandi ákvæði í þá fyrirliggjandi frumvarpi til

breytingaáhlutafélagalögumeðanefntaðþaðsé ímeginatriðumeinsogtiltekiðákvæði í

því frumvarpi ogútlistað í hverjumunurinn felst. Af þessumsökumeiga sömu sjónarmið

oftarenekkiviðummálervarðaeinkahlutafélögoghlutafélög.Þvíverðareifaðireðavísað

tilnokkurradómasem falliðhafa í tengslumviðminnihlutavernd íhlutafélögum. Á stöku

stað verður jafnframt fjallað um ákvæði laga um hlutafélög eða vísað til umræðu um

frumvörp,tilákvæðaeðafræðilegrarumfjöllunar ítengslumviðreglurervarðahlutafélög.

Þettaverðurþóeinungisgertefsömusjónarmiðeigaviðogíreglumumeinkahlutafélögeða

tilaðskýrafráþróunreglna.

Í ritgerð þessari verður fjallað um jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í

einkahlutafélögum og leitast við að svara því til hvort jafnræði sé ríkjandi í lagaumhverfi

slíkra félaga og hvortminnihlutavernd í íslenskum rétti sé nægjanleg. Það erætlunin að

greina hér það réttarástand sem minni hluthafar í smáum og meðalstórum

einkahlutafélögumbúaviðogtekurumfjölluninmiðafþví.Þóhefsthúnástuttriumfjöllun

umeinkennieinkahlutafélaga,þarsemeinnigverðurtæptáástæðumþessað reglumum

einkahlutafélögvartileinkaðursérlagabálkur,enþæreraðfinnaísamspiliíslensksréttarvið

Evrópurétt. Í frumvarpi með ehfl. segir að gerð þess sé „þáttur í aðlögun Íslands að

ákvæðumsamningsinsumEvrópskaefnahagsvæðið“4,5Jafnframterísamakaflafjallaðum

stjórnskipulageinkahlutafélagaog lítillegaumgóða stjórnhætti fyrirtækja. Þá verður kafli

tileinkaður umfjöllun um jafnræði hluthafa, banni við ótilhlýðilegum ákvörðunum og

trúnaðarskyldum.Umfjöllunumminnihlutavernderskiptítvokafla.Skiptinginbyggiráþví

að tiltekin réttindi eru einstaklingsbundin og óháð hlutafjáreign hvers hluthafa, en önnur

1Héreftirnefndehfl.2Þ.e.þáfyrirhuguðumbreytingum.Frumvarpiðvarðaðlögumnr.2/1995umhlutafélög(héreftirnefndhfl.).3Alþt.1994-1995,A-deild,þskj.100-97.mál,Helstubreytingarálögunumumhlutafélög.4Innsláttarvillaerífrumvarpinu.Héráaðsjálfsögðuaðstanda„efnahagssvæðið“.5Alþt.1994-1995,A-deild,þskj.100-97.mál,Frumvarpasmíð.

Page 11: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

2

réttindieðaúrræði,semkallamættiminnihlutaréttindi,erutryggðákveðnumhópihluthafa

og beiting þeirra háð samanlagðri hlutafjáreign hópsins eða samanlögðum atkvæðarétti á

hluthafafundi. Fyrri kaflinn af þessum tveimur er tileinkaður einstaklingsbundnum

hluthafaréttindumogverðuraðeins tæpt lítillegaáþeimatriðum. Síðarikaflinn fjallarum

það sem mætti kalla hrein minnihlutaréttindi og er aðaláherslan í ritgerð þessari lögð á

umfjöllunumákvæðisemkveðaáumslíkanrétt.Aðendinguverðurfariðyfirniðurstöður

ogályktanirdregnarútfráumfjölluníritgerðinni.

Í kaflanum um minnihlutaréttindi verður íslenskur réttur borinn saman við rétt

Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs. Til hægðarauka er vísað til þeirra sem „hinna

Norðurlandanna“ogerFinnlandþáundanskilið.

2.Einkennieinkahlutafélagaogstjórnskipulag

2.1.Almennt

Þrátt fyrir almenna skýringu á orðinu félag, sem þýðir í raun sambandmanna ámilli eða

félagsskapur,getureinnaðilistofnaðeinkahlutafélag,6sbr.1.mgr.3.gr.ehfl.Einsgeturþað

haldistíeigueinsaðila,sbr.12.gr.ehfl.Viðstofnuneinkahlutafélagsverðurtilnýrlögaðili7

ogerfélagiðskráningarskylt,sbr.1.mgr.9.gr.ehfl.

Það má greina fjögur megineinkenni einkahlutafélagaformsins. Í fyrsta lagi er

einkahlutafélagfjárhagslegtfélag.8Þauerualmenntstofnuðmeðfjárhagsleganávinningað

leiðarljósi.9 Þetta er þó ekki skilyrði að lögum og má því stofna einkahlutafélag í hvaða

löglega tilgangi sem er.10 Í annan stað er það fjármagnsfélag með tiltekið hlutafé, sem

stofnendur eða hluthafar greiða til félagsins, þannig að það sameinast félaginu.11 Sá sem

leggur félaginu til fé með þessum hætti fær í stað hlutdeild í félaginu, ákvörðunarvald í

samræmiviðhlutafjáreignsínaoghlutdeild íhugsanlegumhagnaði í formiútgreiddsarðs.

Hann missir jafnframt eignarhald sitt á þeim fjármunum sem hann lagði félaginu til.12

Hlutaféðgegniríraunþvíhlutverkiaðtryggjaaðfélagiðbúiyfirfjárhagslegumverðmætum,

meðalannarstilaðhægtséaðleitafullnustuíþvíogkemurþaðaðvissumarkiístaðhinnar6BernhardGomard,Aktieselskaberoganpartsselskaber(5.útg.,Jurist-ogØkonomforbundetsForlag2006)23.7samaheimild25.8samaheimild66.9ÁslaugBjörgvinsdóttir,Félagaréttur(3.útg.,BókaútgáfanCODEX1999)49.10StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(Hiðíslenskabókmenntafélag2013)45.11Gomard(n.6)66.12ÁslaugBjörgvinsdóttir(n.9)62.

Page 12: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

3

takmörkuðuábyrgðarhluthafa.Íþvískynikveðalögináumtiltekiðlágmarkshlutafé,sbr.2.

mgr. 1. gr. ehfl. Í þriðja lagi er félagið sjálft ábyrgt með öllum sínum eigum fyrir

fjárskuldbindingum sínum, enda er hér um sjálfstæða lögpersónu að ræða. Í fjórða lagi

takmarkastfjárhagslegskyldahluthafagagnvartfélaginuviðgreiðsluhlutafjárinsmiðaðvið

hlutdeild sína í félaginu,13sbr. 1. mgr. 1. gr. ehfl. Það er þó ekki svo að hluthafar í

einkahlutafélagi geti ekki gengist í persónulegaábyrgð fyrir félagið. Ábyrgðinþyrfti þóað

vera sérgreind og myndi allsherjarábyrgð hluthafa á öllum skuldbindingum félagsins vera

ósamrýmanlegehfl.14

Segjamáaðhintakmarkaðaábyrgðséeinnafmikilvægumhvötumfyriralmenning

ogaðraaðilatilaðfjárfesta íhlutumíeinkahlutafélögumeðahlutabréfumíhlutafélögum.

Þær fjárfestingar eru í raun það sem drífur áfram verðmætasköpun í einkageiranum.

Löggjafinnvarmeðvitaðurummikilvægihinnartakmörkuðuábyrgðar fyrirhagkerfiðþegar

við setningu laga nr. 77/1921 um hlutafélög, eftir ummælum í athugasemdum með

frumvarpiaðlögunumaðdæma.Þarsegirumefnið:

Þetta er auðvitaðmjögmikill kostur frá sjónarmiði hluttakenda (hluthafa).Og frá sjónarmiði almenningsmá einnig telja þaðmikinn kost, því að fyrirþettaskipulagverðuroftkleiftaðkomaáfótþarflegumfyrirtækjum,einkumstórfyrirtækjum, sem illkleift og oft ókleift væri að fá einstakamenn til aðráðast í, ef þeirættu að ábyrgjast skuldir fyrirtækisinsmeð öllum eignumsínum.15

Ástæðurþessaðfélagaforminueinkahlutafélagvartileinkaðursérlagabálkurerutíundaðarí

athugasemdummeð frumvarpi ehfl. Þar segir að innan EB16sé í félagaréttimegináhersla

lögðáaðsamræmareglurumstærrihlutafélögogþvíspáðaðþaðsamamuniverðauppiá

teningnum með reglur innan Evrópska efnahagssvæðisins og að það muni leiða til örra

breytingaálöggjöfhvaðþauvarðar.Framlagningfrumvarpsinsbyggðistáþvíaðtaliðvarað

einfaldari löggjöf myndi henta minni félögum betur og eins að óhentugt væri fyrir

stjórnendurþeirraaðþurfaaðmetahvaðalagagreinarættuviðþau.Jafnframtertekiðfram

13Gomard(n.6)66–68;Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Athugasemdirviðlagafrumvarpþetta.,mgr.10.14StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)34.15Alþt.1921,A-deild,1.16ÞáEvrópubandalagið,semnúheitirEvrópusambandið(ESB).

Page 13: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

4

í frumvarpinuaðfordæmiséufyriraðgreindumlagabálkumfyrirmisstórfélög, íDanmörku

ogöðrumríkjumESB.17,18

Tólfta félagaréttartilskipunin, 19 sem er hluti af XXII. viðauka, kveður á um að

aðildarríkjumséskyltaðheimilastofnuneinkahlutafélagsþarsemaðeinseinnaðiligeturátt

öllhlutabréf,hvortsemhannhefurveriðeinihluthafinnfrástofnuneðaöllhlutabréfkomist

í hans eigu síðar, sbr. 1. mgr. 2. gr. tilskipunarinnar. Fyrir gildistöku EES. hafði íslenskur

réttur ekki gert ráð fyrir að einn aðili gæti verið stofnandi og eða eigandi allra hluta í

hlutafélagi. Lengstafþurftuaðveraað lágmarki fimmstofnendur,allt frá setningu fyrstu

hlutafélagalaganna,sbr.2.mgr.4.gr.laganr.77/1921,20þartil1.mars1990þegarlágmark

hluthafa var fært niður í tvomeð a-lið 2. gr. laga nr. 69/1989 til breytinga á þágildandi

hlutafélagalögumnr.32/1978.

2.2.Stjórnarskipulageinkahlutafélaga

Ábyrgðar-ogvaldsviðeinkahlutafélagserþríþættogskiptistámillihluthafafundar,stjórnar

ogframkvæmdastjóra.21Hluthafafundurfermeðæðstavaldímálefnumfélags,sbr.1.mgr.

55.gr.ehfl.,enþaðervettvangurhluthafatilaðfarameðákvörðunarvaldsitt ímálefnum

félagsins, sbr. 2. mgr. sömu greinar. Hluthafi í eins manns félagi er þó undanþeginn

skyldunni um aðalfund, en skráir þess í stað ákvarðanir sínar í gerðabók, sbr. niðurlag

greinarinnar. Hann er þá staðgengill hluthafafundar, enda fer hann einn með

ákvörðunarvald semeigandi allrahluta félagsins.22Hluthafafundurgetur tekiðákvarðanir,

eftir leiksinsreglum,umöllstærrimálefni félagsins,nemaþauséusérstaklegaundanskilin

eða takmörkuð í ehfl.23 Ýmsar ákvarðanir verða til aðmynda ekki teknar á hluthafafundi

nemaað tillögu stjórnar eðameð samþykki hennar.24Mál semhluthafafundurhefur ekki

fullt forræði yfir geta til dæmis varðaðminnihlutavernd eða ákvarðanir sem hafa áhrif á17Alþt.1994-1995,A-deild,þskj.100-97.mál,Frumvarpasmíð.18Ennfremurersúástæðalögðtilgrundvallaraðgreindumlagabálkiaðsamkvæmtannarrifélagaréttartilskipunskyldilágmarkshlutaféíhlutafélögumveramargfalthærraeníslensklögkváðuþááum,enþaðskyldifaraúr400.000krónaí2,1milljónkróna,áþesstímagengi.Tólftafélagaréttartilskipuningerðiafturámótiekkikröfuumlágmarkhlutafjáríeinkahlutafélögum.,sbr.umfjölluní;;Alþt.1994-1995,A-deild,þskj.100-97.mál,FélagaréttarákvæðiEES-Samningsins,mgr.8.19Tólftatilskipunráðsinsnr.89/667/EBE,21.desember1989umeinkahlutafélögeinsaðila(tólftafélagaréttartilskipunin).20Lögnr.77/1921umhlutafélög(samþykkt27.júní1921,tókugildi1.janúar1922)Stjtíð.A,306,307.21ViðskiptaráðÍslands,NasdaqIceland,Samtökatvinnulífsins,„Stjórnarhættirfyrirtækja,leiðbeiningar“(maí2015)ISBN978-9935-9135-4-88.22Alþt.1994-1995,A-deild,þskj.100-97.mál,UmX.kafla.23Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um60.gr.24Gomard(n.6)285.

Page 14: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

5

eiginfjárstöðu félagsins ogmiða takmarkanir þá ýmist að því að verndaminnihlutann eða

viðhalda lágmarkshlutafé. 25 Dæmi um reglu sem er ætlað að vernda hlutafé

einkahlutafélagsinser takmörkunarheimildstjórnarviðákvörðunáarðsúthlutun. Í1.mgr.

76. gr. ehfl. segir að ekkimegi ákveða að úthlutameiri arði en félagsstjórn leggur til eða

samþykkir.

Þrátt fyrir ákvörðunarvald sitt, bera hluthafar engar sérstakar skyldur gagnvart

félaginu. Þeir bera ekki ábyrgð á daglegum rekstri félagsins. Vald þeirra einskorðast við

ákveðin grundvallarmál. Félagi verður ekki stjórnað með kosningu hjá hluthöfum um

ákvarðanir í daglegum rekstri.26Hluthafafundur er því eini lögformlegi vettvangurinn fyrir

afskiptiþeirraaffélaginuoghafaþeirekki lagaleganrétttilaðgefastjórnendumfyrirmæli

þess fyrir utan.27 Það ber þó að hafa í huga að þrátt fyrir að flest ákvæði ehfl. eigi sér

hliðstæðákvæðiíhfl.,beraönnurþessmerkiaðeinkahlutafélöggetaveriðmuneinfaldarií

sniðumenhlutafélög.28Aukþess semáðurvarnefnt í sambandiviðákvarðanatöku íeins

mannsfélagi,mánefnaaðviðboðunhluthafafundarerhægtaðfallafráformreglumefallir

hluthafarmætaogerusammálaumþað,sbr.5.mgr.63.gr.ehfl.29

Þegar hluthafar beita ákvörðunarvaldi sínu er gerður greinarmunur á greiddum

atkvæðumeftiratkvæðaréttiogfylgissemtillagahlýturafheildarhlutaféfélags.Tilbeitingar

ýmsum úrræðumminnihlutan, svo dæmi sé tekið, þarf fylgi þeirra sem ráða yfir tilteknu

hlutfalli af heildarhlutafé.30 Þegar ákvæði kveða á um slíkt er ekki litið til þess hvernig

atkvæðaréttiámillihlutaflokkaerháttað.31

Stjórninsækirafturvaldsitttilhluthafafundarþarsemhúnerkosin,enþómögulega

tilnefnd að hluta, sbr. 2.mgr. 39. gr. ehfl. Hún fer ásamt framkvæmdastjórameð stjórn

félagsins, sbr. 1. mgr. 44. gr. ehfl. Stjórninni ber í þeim efnum að fara að gildum

ákvörðunumhluthafafundar,endaferhannmeðæðstavald ímálefnumfélags. Þaðerþó

25samaheimild286–287.26samaheimild69.27Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um60.gr.28Alþt.1994-1995,A-deild,þskj.100-97.mál,Mismunandireglurumhlutafélögogeinkahlutafélög.29samaheimild,Mismunandireglurumhlutafélögogeinkahlutafélög.;IX.kafli.Umfélagsstjórn,framkvæmdastjóraogfulltrúanefnd.30Eftirleiðiskannhugtakiðhlutafjáraflverðanotaðumtiltekiðhlutfallallshlutafjárfélags,semhluthafieðahópurhluthafaþarfaðráðayfirogveitaákvörðun,ráðstöfuneðabeitingutiltekinsúrræðisjáyrðisitttilaðhúnteljistgild.31PeerSchaumburg-Müller,WerlauffskommenteredeAktieselskabslov(3.útg.,Jurist-ogØkonomforbundetsForlag2008)430;StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(2.útg.,Hiðíslenskabókmenntafélag2006)313.

Page 15: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

6

stjórninsemvinnuraðstefnumörkunoghefureftirlitmeðaðskipulagogstarfsemifélagsins

sé í góðu horfi. 32 Annað dæmi um meiri einfaldleika í ákvæðum ehfl. en hfl. hvað

stjórnarskipulagvarðar,eraðíeinkahlutafélagiþarsemhluthafarerufærrienfjórirdugirað

hafaeinneðatvomennístjórn,sbr.1.mgr.39.gr.ehfl.Efeinnmaðurskiparstjórngetur

hannennfremursamtímisveriðframkvæmdastjóri félagsins, líktogannarstjórnarmannaí

tveggjamannastjórn,sbr.3.mgr.41.gr.ehfl.Íhfl.kveðuráumaðmeirihlutistjórnarskuli

samanstanda afmönnum sem ekki eru framkvæmdastjórar í félaginu, sbr. 2.mgr. 65. gr.

laganna.Samareglagildiríeinkahlutafélögumþarsemstjórnarmenneruþríreðafleiri,sbr.

2.mgr.41.gr.ehfl.

Framkvæmdastjóri,eðaeftiratvikum–stjórar,erþriðjivaldapóllinn ístjórnskipulagi

einkahlutafélaga og má líkja stöðu hans í félaginu við stöðu framkvæmdavalds í

stjórnskipaninni. Hann sinnir daglegum rekstri og eftirliti. Honum ber að fara að

fyrirmælumstjórnaríþeimefnumogvinnaeftirstefnusemhúnmarkarfélaginu,33sbr.2.

mgr.44.gr.ehfl.

Það er mikilvægt að valdajafnvægi haldist í réttu horfi á milli hinna þriggja

valdastólpa sem félag samanstendur af; hluthafa, stjórnar og framkvæmdastjóra. Eftirláti

hluthafarstjórnendumfélagsstærriákvarðanirgeturþaðleitttilaðskilnaðareignarhaldsog

valds.34 Slíkt skaparhættuáalvarlegumhagsmunaárekstrumoggefur stjórnendumfæriá

að misnota aðstöðu sína til að efla eigin hagsmuni á kostnað félagsins og hluthafa.35

Stjórnendum semer fengið ákvörðunarvald sem réttilega tilheyrir hluthöfumhættir til að

fara að haga sér sem eigendur félagsins og getur það til aðmynda haft áhrif á ákvörðun

launaþeimtilhandaogstarfsloka-ogkaupréttarsamninga.

2.2.1.Stjórnhættirfyrirtækja

Hér að ofan var minnst á áhrif hinnar takmörkuðu ábyrgðar í hlutafélögum og

einkahlutafélögumáatvinnu-ogverðmætasköpunogþarmeðhagsæld íþjóðfélaginu. Til

þessaðhúnþjónihlutverkisínusemhvatningtil fjárfestinga,verðurtakmörkuðábyrgðað

verastuddlagaumgjörðogregluverkisemstuðlaraðtraustiogtiltrúalmenningsogfjárfesta.

Þar er sterk minnihlutavernd einna mikilvægust. Það er ekki síður mikilvægt að

32ViðskiptaráðÍslands,NasdaqIceland,Samtökatvinnulífsins(n.21)8.33samaheimild.34Berle,AdolfA.o.fl.,TheModernCorporationandPrivateProperty(2.útg.,TransactionPublishers1991)6.35ÁslaugBjörgvinsdóttir,„StjórnhættirfyrirtækjaogfyrstuviðmiðináÍslandi“(2004)1(1)TímaritLögréttu87,89.

Page 16: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

7

hagsmunaaðilar á markaðinum og stjórnendur finni hjá sér frumkvæði til að stuðla að

bættum stjórnháttum félaga. 36 Verslunarráð Íslands, Kauphöll Íslands og Samtök

atvinnulífsins sýndu viðleitni í þá veru og tóku höndum saman og gáfu út viðmið og

leiðbeiningar um stjórnhætti félaga, í fyrsta sinn árið 2004. Endurskoðaðar og bættar

leiðbeiningarhafafráþeimtímaveriðgefnarútreglulegaafsömuaðilumogímaí2015kom

fimmta útgáfan út.37 Leiðbeiningar af þessu tagi eiga sér þó lengri sögu erlendis. Útgáfa

þeirra, jafnt hérlendis sem erlendis, hefur jafnan verið á höndum hagsmunaaðila og ekki

bindandi38nema að því marki sem kauphallir setja sem skilyrði fyrir markaðsviðskiptum.

Þráttfyriraðyfirvöldhafiaðvissuleytistaðiðáhliðarlínunniþegarkemuraðsetningureglna

á þessu sviði, hefur alþjóðasamstarf ríkisstjórna í gegnum OECD39fætt af sér viðmið og

leiðbeiningar um góða stjórnhætti. Í inngangsorðum leiðbeininga OECD um góða

stjórnhættisegirmeðalannars:40

Gæði stjórnhátta hafa áhrif á fjármagnskostnað fyrirtækja til vaxtar ogaðgengiþeirraaðrekstrarféogeinnigátiltrúfjárfesta,aðþeirgetibeinteðaóbeinttekiðþáttíverðmætasköpunásanngjarnanogréttlátanhátt.Góðirstjórnhættir brúa því bilið á milli sparifjáreigenda og fjármagnsþörf íhagkerfinu.Afþvíleiðiraðgóðirstjórnhættirfullvissahluthafaogaðrasemeiga hagsmuna að gæta um réttindi þeirra séu varin annarsvegar og hinsvegardragaþeirúr fjármagnskostnaði fyrirtækjaogaukaaðgengiþeirraaðfjármagni.

Þrátt fyrir að löggjafinn hafi ekki hafi sett eða hlutast til um að settar yrðu bindandi

leiðbeiningar og viðmið fyrir góða stjórnhætti fyrirtækja hefur umræðan umþá haft ýmis

áhrif á lagasetningu og í raun ýmsar reglur úr viðmiðum ratað í lög. Þær breytingar sem

36VerslunarráðÍslands,KauphöllÍslands,Samtökatvinnulífsins,„Stjórnarhættirfyrirtækja-leiðbeiningar“(2004)6–7.37ViðskiptaráðÍslands,NasdaqIceland,Samtökatvinnulífsins(n.21)3;http://vi.is/%C3%BAtg%C3%A1fa/sk%C3%BDrslur/leidbeiningar_um_stjornarhaetti_fyrirtaekja.pdf.38Alþt.2003-2004,A-deild,þskj.1308-851.mál,mgr.3.39OrganisationforEconomicCo-operationandDevelopment(ísl.Efnahags-ogframfarastofnunin).40OECDPublishing,„G20/OECDPrinciplesofCorporateGovernance“(2015)ISBN:978-92-64-23688-210<http://dx.doi.org/10.1787/9789264236882-en>;Íslenskþýðingerhöfundar,áenskuertextinnsvona:„Thequalityofcorporategovernanceaffectsthecostforcorporationstoaccesscapitalforgrowthandtheconfidencewithwhichthosethatprovidecapital-directlyorindirectly-canparticipateandshareintheirvalue-creationonfairandequitableterms.Together,thebodyofcorporategovernancerulesandpracticesthereforeprovidesaframeworkthathelpstobridegthegapbetweenhouseholdsavingsandinverstmentintherealeconomy.Asaconsequence,goodcorporategovernancewillreassureshareholdersandothersstakeholdersthattheirrightsareprotectedandmakeitpossibleforcorporationstodecreasethecostofcapitalandtofacilitatetheiraccesstothecapitalmarket.

Page 17: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

8

gerðar vorumeðbreytingalögumnr. 93/200641voru til aðmyndameð sérstakri áherslu á

bættastjórnhættiogvarfrumvarpið42unniðeftirtillögumínefndarskýrslusemiðnaðar-og

viðskiptaráðuneytiðgafútárið2004umíslensktviðskiptaumhverfi.43

Megintilgangur og markmið einkahlutafélaga er almennt að skapa verðmæti fyrir

eigendurþess.44Góðirstjórnhættirogarðsemihelstíhendurtillengritímalitiðogersterk

minnihlutaverndtalindragaúrlíkumámisferlistjórnendaográðandihluthafa,aukþessað

gefaminnihlutanumtækifæriáaðbregðastviðefhannrennirígrunaðeitthvaðslíkteigisér

stað. Athugasemdir úr frumvarpi sem var lagt fram samhliða frumvarpi að ofannefndum

breytingalögum nr. 93/2006, nánar tiltekið lög nr. 68/2006 til breytinga á hfl. lýsir þessu

sambandiágætlega:45

Hluthafar eru eigendur hlutafélaga og ágæti stjórnhátta félaganna hlýtur,þegar upp er staðið, að vera metið eftir því hve miklum verðmætumfyrirtækin skila þessum eigendum sínum og jafnframt verður að líta tilannarra haghafa. Eitt af því sem góðir stjórnhættir fela í sér eru ákveðinréttindiogverndfyrirhluthafatilaðdragaúrhættuáþvíaðstjórnendurtakieigin hagsmuni fram yfir hagsmuni félagsins og hluthafa þess eða sumirhluthafar hagnist á kostnað annarra hluthafa. Núgildandi hlutafélagalögtryggjahluthöfummikilvægréttindiogverndenþóeruífrumvarpinulagðarframtillögursemætlaðeraðaukaréttindihluthafaennfrekar.

2.3.Meirihlutaræði

Meirihlutinnræður.Þaðereinafgrundvallarreglumfélagaréttarogerhúnkölluðreglanum

meirihlutaræði.Húnáþóekkiviðumöllfélagaform,enerfullgildíeinkahlutafélögum.46Í

reglunni felst að ákvörðun eða ráðstöfun sem einfaldur meirihluti hlutafjárafls geldur

jákvæðriáhluthafafundi telstgild,nema lögeðasamþykktirkveðiáumannað.47Þettaer

eðlilegt í ljósi sanngirnis- og lýðræðissjónarmiða. Jafnræðisreglan stendur ekki í vegi fyrir

meirihlutaræði,endafjallarhúnalmenntumhlutfallslegtjafnræðihluthafa,semsamræmist

41Lögnr.93/2006umbreytinguálögumnr.138/1994umeinkahlutafélög.42Frumvarpvarlagtsamhliðaframtilbreytingaáhfl.meðsvipuðumbreytingumogvarðþaðaðlögumnr.89/2006.Vísasttilumfjöllunaríathugasemdummeðþvífrumvarpihvaðþettaatriðivarðar;Alþt.2005-2006,þskj.666-444.mál.43Bls.26-29,https://www.atvinnuvegaraduneyti.is/media/Acrobat/Islenskt_vidskiptaumhverfi2004.pdf.44Þettaervissulegaekkisátilgangursemsamþykktirnarlýsa,enþarerjafnantilgreintsemtilgangurhverskonarstarfsemierætluðfélaginuaðstunda.Ífélögumsemrekineruáhagnaðargrundvellihlýturþaðenguaðsíðuraðverameðaliðenekkitilgangurinn.45Alþt.2005-2006,þskj.666-444.mál,Athugasemdirviðfrumvarpþetta;stjórnhættirfyrirtækja,mgr.7.46ÁslaugBjörgvinsdóttir(n.9)23.47LagastofnunHáskólaÍslands,„Skýrslalagastofnunarumminnihlutaverndíhlutafélögumogeinkahlutafélögum“(30.september2009)9.

Page 18: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

9

þeimrökumsemviðhöfðhafaveriðfyrirmeirihlutaræði;aðbestséaðhafasemmestafylgni

á milli fjárhagslegrar ábyrgðar og ákvarðanatöku í félagi.48 Reglan um meirihlutaræði er

lögfestí67.gr.ehfl.Ákvæðiðkveðureinnigáumaðhlutkestiskuliráðaúrslitumefatkvæði

standajöfnviðkosningar,nemaannaðséákveðiðífélagssamþykktum,sbr.niðurlagþess.

Þaðerljóstaðákvarðanirsemmeirihlutinntekureftirleiksinsreglum,skulualmennt

taldargildar.Honumeruþóýmsarskorðursettaroghannmáekkitakaáóréttmætanhátt

hagsmuni sumra hluthafa fram fyrir hagsmuni annarra hluthafa.49 Af þeirri ástæðu er í

ýmsum ákvæðum ehfl. vikið frá reglunni um meirihlutaræði, bæði á þann hátt að fyrir

ýmsum ákvörðunum og ráðstöfunum þarf aukinnmeirihluta atkvæða og að fyrir beitingu

ýmissa úrræða þarf ekki nema tiltekið hlutafjárafl eða jafnvel einn einasta hluthafa.

Ennfremur kveða sum ákvæði ehfl. á um að tiltekið hlutafjárafl geti staðið í vegi fyrir

tilteknumákvörðunum.50Krafaumaukinnmeirihlutaatkvæðaeðaeinrómasamþykkigefur

írauntilgreindumminnihlutaeðaeftiratvikumhverjumogeinumhluthafaneitunarvaldog

forræðiámálumþarsemslíkarkröfurerufyrirsamþykkiákvarðana.51

Þó hér að ofan sé vísað til meirihlutans í eintölu getur hann samanstaðið af fleiri

hluthöfumsemhafasameiginlegayfirráðyfirfélagi. Jafnframtgeturhluthafieðahluthafar

talisthafayfirráðyfirfélagiþóaðþeirráðiekkiyfirhelmingsatkvæðamagni.Sústaðagetur

sérstaklega komið upp þegar eignarhald er mjög dreift, hluthafar mæta jafnvel illa á

hluthafafundi og stjórnendur búa sjálfir yfir góðum skerf hlutafjárafls. Af erlendum

vettvangimá nefna sem dæmi að Rockefeller fjölskyldan var talin vegna samlegðaráhrifa

14,5%hlutafjáreignarogstjórnunarstaðafjölskyldumeðlimahafayfirráðífélaginuStandard

Oil Company of Indiana.52 Ámóta staða er vissulega líklegri til að koma upp í stærri

hlutafélögum,þarsemeignarhalderjafnandreifðara.

48StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)259–260.49SørenFriisHansen,Danskselskabsret1:inledningtilselskabsretten(2.,Thomson2006)60–61.50StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)261.51Gomard(n.6)309.52Berle,AdolfA.o.fl.(n.34)5–6.

Page 19: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

10

3.Jafnræðihluthafa

3.1.Jafnræðihluthafa

Ein af grundvallarreglum félagaréttar er jafnræðisreglan. Inntak hennar er að ekki má

mismuna félagsmönnumnemaá grundvellimálefnalegra sjónarmiðaogþáaðeins að fyrir

þvísésérstökheimild,53þáílögumeðaágrundvellisamningseðasamkomulags.Meginregla

þessi er lögfest í ehfl., þar semhennar gætir víða. Reglan er oft nefnd jafnræði hluthafa

þegarumhlutafélögogeinkahlutafélögræðir.Heitiðkanneftirorðannahljóðanaðgefatil

kynnaaðhluthafarhafi jafnan rétt eða jafnt atkvæðavægióháðhlutafjáreign, enalmennt

kveðurhúníraunáumjafnræðiágrundvellihlutfallslegrarhlutafjáreignar.Tiltekinréttindií

löggjöfinni eru þó áskilin öllum hluthöfum jafnt, óháð hlutafjáreign eða atkvæðaafli.54

Fjallaðverðurumþauhéraðneðaníkaflanumumeinstaklingsbundinhluthafaréttindi.

3.1.1.Tilgangurjafnræðisreglunnar

Jafnræðisreglan er nátengd trúnaðarskyldu stjórnenda félags gagnvart félaginu og

hluthöfumog trúnaðarskylduhluthafa hvers gagnvart öðrum. Í raun er umvíxlverkun að

ræða,þarsemjafnræðisreglanárætursínaraðrekjatiltrúnaðarskyldu,enjafnframtskýtur

trúnaðarskyldastjórnendaoghluthafastyrkari stoðumundir jafnræðisregluna.55Tilgangur

jafnræðisreglunnar er öðru fremur að vernda hagsmuni hvers einstaks hluthafa og auka

gagnsæi.Áhanareynirþófremurþegarkemuraðminnihlutahluthafa,afþeirriástæðuað

ráðandi hluthafar eru þeir sem í krafti meirihlutaræðis standa alla jafnan á bak við

ákvarðanir um rekstur félags.56 Það eru vissulega undantekningar á því, eins og úrræði

tengdminnihlutaverndberavitnium.

3.1.2.Núgildandiréttur

Helstastoðjafnræðisreglunnaríehfl.erí12.gr.laganna,enþarsegiraðséuhlutirfleirien

einnskuliþeirallirhafajafnanréttmiðaðviðfjárhæðnemaannaðséákveðiðísamþykktum

félagsins og þar megi jafnvel kveða á um hlutaflokka án atkvæðisréttar. Eðli málsins

samkvæmtkemurjafnræðisreglanekkitilskoðunarefaðeinsereinnhluturíeinkafélagi,líkt

53ÁslaugBjörgvinsdóttir(n.9)23.54LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)10.55OECDPublishing(n.40)46.56EvaDísPálmadóttirogTómasEiríksson,„Minnihlutaverndíhlutafélögum“(2001)54(4)Úlfljótur543,545.

Page 20: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

11

oglöginheimila,sbr.1.málsl.sömugreinar.Þaðeraðvísuekkertsembannaraðtveireða

fleiriséuskráðirfyrirsamahlutnum,enþáverðaþeiraðbeitaréttisínumísameiningu.

Fjallaðerumvægiatkvæðaí57.gr.ehfl.,þarsemsegirífyrrimálsl.1.mgr.aðhver

hluturskuliveitaatkvæðisrétt,ánþessaðtiltekiðséaðhannskuliverajafn.Hinsvegarsegir

íseinnimálsliðgreinarinnaraðífélagssamþykktummegiákveðaaðtilteknirhlutirskulihafa

aukið atkvæðagildi og að hlutir megi jafnvel vera án atkvæðisréttar. Af því má ráða að

atkvæðavægiséaðöðrumkostijafntámillihluta.Jafnræðisreglanersamkvæmtþessuekki

ófrávíkjanlegreglaíehfl.,enþaðverðurlíktogáðursegiraðveraheimildfyrirfrávikumfrá

henni. Hvað atkvæðavægi varðar verður sú heimild að vera skýrt útlistuð í samþykktum

félags, ýmist frá stofnun félags eðameðbreytingumá samþykktum síðar. Samþykki allra

hlutafa er áskilið hvort heldur sem er. Allir stofnendur, einn eða fleiri, skulu undirrita

stofnsamning eða stofnskrá og skulu þarmeðal annars vera drög að samþykktum, sbr. 1.

mgr. 3. gr. ehfl., þar sem sérstaklega skal tilgreina ef einhverjir stofnendur eða aðrir skuli

njóta sérstakra réttinda í félaginu, sbr. 3. tölul. 1. mgr. 5. gr. ehfl. Með undirritun sinni

samþykkja stofnendur þá tilhögun atkvæðavægis sem stofnsamningurinn57segir til um.

Breytingásamþykktumsíðaráþannvegaðréttarsambandámillihluthafaraskast,þarfnast

samþykkisallraþeirrahluthafasemsætaeigaréttarskerðingu,sbr.fyrrimálsl.3.mgr.69.gr.

ehfl.Þettagildirþóekkiefhlutaféerskiptíhlutaflokkaogbreytinginraskarréttarsambandi

ámilli hlutaflokka. Þá þarf ekki nema samþykki þeirra sem ráða yfir 9/10 hlutafjár þess

hlutaflokks sem sæta á skerðingu og greiðir atkvæði á fundi og meira en helming

hlutafjárafls þess flokks í heild, til að breytingin gildi, sbr. seinni málsliður sömu greinar.

Síðarnefnda reglan kom fyrst í löggjöf um hlutafélög með setningu laga nr. 32/1978 um

hlutafélög, sbr. 77. gr.58þeirra. Í athugasemdummeð frumvarpi aðþeim lögumerengan

rökstuðning að finna fyrir reglunni þrátt fyrir að ákvarðanir í þessa veru geti raskaðmjög

jafnræðimilli hluthafa og ekki er heldur fjallað um tilgang hennar og það þrátt fyrir að í

frumvarpinuséjafnræðisreglansögðgrundvallarregla.59Rökstuðningerheldurekkiaðfinna

í frumvarpi að hfl. eða ehfl. Hin almenna regla er að hluthafi einn getur afsalað sér

57Nánartiltekiðdröginístofnsamningiaðsamþykktum.58Íupphaflegafrumvarpinuvargreininnr.74,eneftirmeðförþingsinsogviðgildistökulagannavarhúnnr.77.59Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um17.gr..

Page 21: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

12

einstaklingsbundnum hluthafaréttindum60 og hlýtur þetta að teljast verulegt frávik frá

henni.61

3.1.3.Þróunjafnræðishluthafaííslenskumrétti

Alltfrásetningulaganr.77/1921umhlutafélöggiltimeginreglanumjafnræðihluthafa.Hún

er sögð hafa verið óskráð fram að lögfestingu með 1. mgr. 65. gr. laga nr. 32/1978 um

hlutafélög.Hanamáþólesaúr2.mgr.31.gr.laganr.77/1921umhlutafélög,þóvissulega

hafi hún ekki verið orðuð eða sett fram jafn skýrt og síðar.62 Í ákvæðinu er fjallað um

atkvæðavægi á hluthafafundum og hvaða ákvarðanir þurfi samþykki allra hluthafa við.

Meðalþeirraerubreytingará„jafnrjetti“hluthafasínámilli ísamþykktum,þ.e.efekkivar

kveðiðáumsérréttindi í samþykktumþáþegar, sbr. f-liðgreinarinnar. Afþvímáráðaað

almennareglanværijafnræði.Þóberaðathugaaðhverhluthafigataðhámarkifariðmeð

1/5 samanlagðraatkvæða í félagi, sbr.2.mgr.31.gr. laganna. Aðþví leytinu til raskaðist

jafnræði á milli hluthafa; að þeir sem áttu meira en fimmtung í félagi nutu ekki

atkvæðaréttarísamræmiviðhlutafjáreignsína.Ígildandihlutafélagalögumeraflatkvæðaí

réttu hlutfalli við hlutafjáreign, að því gefnu að því sé ekki skipað á annan hátt í

félagssamþykktumeftirhlutaflokkum.63Samareglagildir íeinkahlutafélögum,sbr.1.mgr.

57. gr. ehfl., en þar nægir þó að kveða á um frávik frá jöfnu atkvæðavægi eftir hlutum í

samþykktum. Eins er heimilt að kveða á umþað í samþykktumað enginn geti fariðmeð

nematakmarkaðanhlutasamanlagðraatkvæðaífélaginu,sbr.2.mgr.57.gr.ehfl.

Verðif-liður2.mgr.31.gr.laganr.77/1921umhlutafélögekkitalinnhafafaliðísér

meginregluna um jafnræði hluthafa verður þó að álykta að hún hafi verið talin til staðar,

fyrstsérstakrabreytingavarþörftilaðkomaívegfyrirjafnræðimillihluthafa.Þaðeríþað

minnstaljóstaðhúnsveifyfirvötnumíákvæðumlaganna.Víðaeríþeimtiltekiðaðgreina

þurfi sérstaklega ef einhver „forrjettindi“ eða „sjerrjettindi“ fylgi ákveðnum hlutum, t.d. í

stofnsamningi,sbr.5.tölul.3.gr.,ítilkynningutil lögreglustjóra,64sbr.12.tölul.2.mgr.12.

gr.,viðútgáfuhlutabréfa,sbr.3.tölul.2.mgr.22.gr.ogísamþykktum,sbr.3.tölul.36.gr.

60JanSchansChristensen,Kapitalselskaber:aktie-oganpartsselskabsret(2.útg.,Thomson2007)134.61Ályktunhöfundar.62LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)9.63Sbr.1.mgr.82.gr.hfl.64Lögreglustjórihélthlutafélagaskráskv.lögunum,sbr.11.gr.þeirra.

Page 22: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

13

3.2.Bannviðótilhlýðilegumákvörðunumográðstöfunum

Bann við ótilhlýðilegum ákvörðunum og ráðstöfunum er meginregla í félagarétti og er

lögfestíehfl.,annarsvegargagnvartstjórnendumfélagsí1.og2.mgr.51.gr.lagannaoghins

vegar gagnvart hluthöfum í 70. gr. þeirra. Í 1. mgr. 51. gr. ehfl. segir að félagsstjórn,

framkvæmdastjóriogaðrirþeirsemhafaheimildtilaðkomaframfyrirhöndfélagsinsmegi

ekkigeranokkrarþærráðstafanirsemséutilþessfallnaraðaflaákveðnumhluthöfumeða

öðrumótilhlýðilegrahagsmunaákostnaðannarrahluthafaeðafélagsins. Í70.gr. laganna

segir aðhluthafafundur65megi ekki takaákvörðun sem sé til þess fallin aðafla ákveðnum

hluthöfum eða öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað annarra hluthafa eða félagsins.

Athygliskalvakináþvíaðíákvæðinusemsnýraðstjórnendumnærbanniðyfirráðstafanir,

eníákvæðinusemsnýraðhluthöfumnærþaðyfirákvarðanir.Þettaereðlilegtíljósiþess

að það er hluthafafundur sem tekur ákvarðanir ímálefnum félagsins, sbr. 2.mgr. 55. gr.

ehfl., en stjórnendur sem framfylgja þeim ákvörðunum og sinna daglegum rekstri,66sbr.

umfjöllunhéraðneðan.Ákvarðaniráhluthafafundumeruþráttfyrirframangreintalmennt

teknar um tillögur stjórnar, en hluthafar hafa vissulega rétt til að fá ákveðiðmál tekið til

meðferðaráhluthafafundi,sbr.61.gr.ehfl.

Umræddmeginregla á rætur að rekja til trúnaðarskyldu stjórnenda og hluthafa.67

Trúnaðarskylda stjórnendaannarsvegaroghinsvegarhluthafabyggirþóáólíkumgrunni.

Stjórnendur eru bundnir trúnaðarskyldu á grundvelli ráðningarsamnings, tilnefningar eða

kosningarog fáþeirgreiðslur fyrirstörfsín,sbr.54.gr.ehfl.68Hluthafarberaafturámóti

engar skyldur eftir ákvæðum ehfl. til sérstakra athafna, 69 að greiðslu hlutafjárins

undanskilinni,70hvorki gagnvart félaginu né öðrum hluthöfum, enda fá þeir ekki sérstaka

greiðslufyrirþaðeittaðverahluthafaraðraenmögulegaávöxtunfjársíns.Mættiþvísegja65Íehfl.þegartalaðerumákvarðanirhluthafafundareraðsjálfsögðuumaðræðaákvarðanirhluthafa,endaerhluthafafundursamkomahluthafasemþartakaákvarðanir.66Aðvísuerviðeinstakagerðirákvarðanasamþykkifélagsstjórnarýmistáskiliðeðaaðhúnverðuraðhafalagttillögunaframáhluthafafundi.Þettaátildæmisviðumlækkunhlutafjáríþeimtilvikumsemgreinirí3.mgr.34.gr.ehfl.ogákvörðunumútgreiðsluarðs,sbr.1.mgr.76.gr.,meðþeimundantekningumsemafákvæðumumminnihlutaverndleiðir,sbr.síðariumfjöllun.67ÁslaugBjörgvinsdóttir(n.9)23.68StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)256,273–275.69LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)76.70Reglurumgreiðsluhlutafjárerumeðöðrumótiíhfl.enehfl.Einkahlutafélagfæstekkiskráðnemastofnféséaðfullugreitt,sbr.2.mgr.9.gr.ehfl.,enþaðnægirfyrirskráninguhlutafélagsaðhelmingurstofnfjárségreitt,sbr.2.mgr.14.gr.hfl.Þaðsamagildirþegarumeraðræðahlutafjáraukninguíeinkahlutafélögum;aðhækkuninfæstekkiskráðíhlutafélagaskráfyrrenallthlutaféðhefurveriðgreitt,sbr.28.gr.ehfl.Afþessuleiðiraðhlutaféðhlýtur,hvaðeinkahlutafélögvarðar,alltafaðveraþegargreittþegaraðiliverðurhluthafioghefurhannsamkvæmtþvíþáþegaruppfylltskyldursínarumgreiðsluhlutafjárins.

Page 23: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

14

aðtrúnaðarskyldaþeirrabyggistölluhelduráskyldutilathafnaleysis,þ.e.aðþeirgeriekki

eða stuðli ekki að því að ótilhlýðilegar ákvarðanir séu teknar og í framhaldinu ráðstafanir

gerðar. Samhengisins vegna verður hér fjallað um hvað felst í trúnaðarskyldu hluthafa

annarsvegarogstjórnendafélagshinsvegar,áðurentilfrekariumfjöllunarumreglunaum

bannviðótihlýðilegumráðstöfunumkemur.

3.2.1.Tilgangurogþróunreglunnar

Meginreglanumbannviðótilhlýðilegumákvörðunumográðstöfunumvar fyrst lögfestvið

setningu laga nr. 32/1978 um hlutafélög. Þau lög voru aðmiklu leyti afrakstur þátttöku

Íslands í norrænni samvinnu á sviði félagaréttar sem hófst árið 1961 fyrir tilstuðlan

NorðurlandaráðsogmiðaðiaðsamræmdrihlutafélagalöggjöfNorðurlandanna.Þráttfyrirað

þaðmarkmiðhafiekkináðstleiddisamstarfiðtilmikillabreytingaálöggjöflandannaáþessu

sviði.71ÁáttundaáratugsíðustualdarvorutilaðmyndaáöllumNorðurlöndunumlögfestar

almennar bannreglur við öflun ótilhlýðilegra hagsmuna. 72 Af athugasemdum með

frumvarpinu frá 1978, um ákvæðið sem snýr að ráðstöfunum stjórnenda, má ráða að

löggjafinn taldi regluna þá þegar gilda og aðeins væri um að ræða lögfestingu óskráðrar

meginreglu.73 Umfjöllunin um regluna sem snýr að hluthöfum og ákvörðunum þeirra ber

það hins vegarmeð sér aðmeginreglan hvað þá varðar hafi ekki verið talin hafa verið til

staðarfyrirlögfestingu,endaerþarsagtaðlagtsétilaðsettarverðireglurummeðferðog

takmörkun valds hluthafafundar og ekkiminnst á að um sé að ræða óskráða reglu. Hins

vegar er tiltekið í umfjöllun um ákvæðið sem snýr að stjórnendum að telja megi að

“meginregluumþettaséunntaðleiðaafalmennumgrundvallarreglumfélagaréttar...”.Þar

virðistsemáttséviðbæðiákvæðin.Íumfjöllunumhvortákvæðiðfyrirsigervísaðtilhins

ákvæðisinsog sagt aðumhliðstæða reglu sé að ræða.74 Í fræðilegri umfjöllunerþessum

reglumalmenntskeyttsamanogrættumsemeinaogsömuregluna,endahafaþærsama

tilgang og tengjast innbyrðis. Til aðmynda er í 2.mgr. 51. gr. ehfl. lagt bann við því að

stjórnendur framfylgi ógildum ákvörðunum hluthafafundar, sem brjóta í bága við lög eða

félagssamþykktir. Brjóti ákvarðanirhluthafafundar íbágavið70.gr.ehfl. eruþæreinmitt

71Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Athugasemdirviðlagafrumvarpþetta,mgr.7-9.72LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)12.73Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um57.gr.74samaheimild,Um75.gr.

Page 24: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

15

ógildar,75enráðstafanirstjórnendaágrundvellislíkraákvarðanamynduvissulegaeinnigfalla

undir 1.mgr. 51. gr. ehfl. Bannregla 2.mgr. er víðtækari að þessu leyti, því ekki þarf að

komatilaðhinógildaákvörðunsébrotá70.gr.ehfl.

Samkvæmtumfjöllunífrumvarpiaðlögumnr.32/1978umgreininasemkveðuráum

bann við ótilhlýðilegum ráðstöfunum stjórnenda, fjallar ákvæðið um skyldu þartilgreindra

stjórnenda til að gæta hagsmuna allra hluthafa viðkomandi félags innanmarka laganna.76

Þareruhagsmunirfélagsinsekkinefndir,enaugljósteraforðalagiákvæðisinsaðþaðfjallar

einnigumhagsmuniþess.Íumfjöllunfrumvarpsinsumgreininasemkveðuráumbannvið

ótilhlýðilegumákvörðunumhluthafafundarsegiraðhúnséásamtýmsumöðrumákvæðum

frumvarpsins liður í að veita einstökum hluthöfum eða minnihlutanum vernd. Jafnframt

segir aðmeginreglaþessi hafi fyrstog fremst sjálfstætt gildi í tilvikumþar semekki sé að

finnasérreglurumþátegundákvörðunarsemumræðirogþegarákvarðanireruteknarum

valdsvið hluthafafundar sem þarfnist samþykkis meirihluta hlutafjárafls.77 Um hvoruga

greinina er fjallað sérstaklega í frumvörpum til ehfl. og hfl., enda voru þær teknar upp

óbreyttar78úrlögumnr.32/1978.

Orðalagi beggja ákvæðanna var breytt með breytingalögum nr. 68/2010. Fyrir

setninguþeirravarskilyrðiðfyrirbeitinguþeirraþyngraennúogþurftiákvörðuninaðvera

bersýnilega til þess fallin að afla ótilhlýðilegra hagsmuna. Breytingin fólst í því að orðið

„bersýnilega“var felltábrott, sbr.20.og25.gr. laganna. Breytingarþessarvorugerðar í

kjölfar skýrslugerðar Lagastofnunar Háskóla Íslands árið 2009 um minnihlutavernd í

hlutafélögumogeinkahlutafélögum.Skýrslanvarsaminaðbeiðniviðskiptaráðherra,enþar

vorusettarframýmsartillögursemmiðuðuaðþvíaðbætaminnihlutaverndífyrrnefndum

tegundumfélaga.79Tillaganumorðalagsbreytinguí51.og70.gr.varrökstuddmeðþvíað

skilyrðiðfyrirbeitingureglunnarværiofstrangtogsönnunarfærslaaðsamaskapitorfær.Til

þess að falla undir ákvæðið fyrir orðalagsbreytingu mátti það ekki vera nokkrum vafa

undirorpiðaðákvörðunværitilþessfallinaðaflaótilhlýðilegrahagsmuna.Orðalagiðveitti

að því er skýrsluhöfundar töldu lítið svigrúm tilmats á því hvort svo væri. Af umfjöllun í

75StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)317.76Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um57.gr.77samaheimild,Um75.gr.78Íehfl.bættistaðvísuviðmálsgreiní51.gr.semfjallarsérstaklegaumskráyfirsamningamillieinkahlutafélagseinsmannsogeigandafélagsins.Þartekiðmiðaf5.gr.12.félagaréttartilskipunarinnar.Málsgreinþessihefurekkiáhrifágildieðatúlkunmeginreglunnar.79Alþt.2009-2010,A-deild,þskj.960-569.mál,Athugasemdirviðlagafrumvarpþetta.

Page 25: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

16

skýrslunni má ráða að breytingunum á orðalagi ákvæðanna hafi verið ætlað að víkka

gildissviðreglunnarogauðveldasönnunarfærsluviðbeitinguhennar.Taliðvarjafnframtað

auðveldarisönnunarfærslamyndistyrkjaminnihlutavernd. Breytinginvartilsamræmisvið

samsvarandiákvæðiínorskumogsænskumrétti.80

Fátt erumskilgreiningar áhugtakinuótilhlýðilegirhagsmunir. Í frumvarpiþví sem

varðaðlögumnr.32/1978kemureinungisframíathugasemdummeð78.gr. laganna81að

lögfesting reglunnar sé ásamt fleiri greinum frumvarpsins liður í því að takmarka vald

hluthafafundarogíljósiþessaðómögulegtséaðsetjatæmandireglurumslíkt,sélagttilað

tekin verði upp almenn regla sem lýsi þær ákvarðanir hluthafafundar óheimilar sem

bersýnilega séu til þess fallnar að afla ákveðnum hluthöfum eða öðrum ótilhlýðilegra

hagsmuna á kostnað félagsins eða annarra hluthafa. 82 Í Íslenskri orðabók er orðið

ótilhlýðilegurekkiað finna,enþarsegirað tilhlýðilegurmerkihæfilegur,viðurkvæmilegur,

sem tilheyrir.83 Andstæða þess myndi þá vera óhæfilegur, sem aftur þýðir óhóflegur.84

Höfundur leyfir sér með hliðsjón af framangreindu að skilgreina hugtakið ótilhlýðilegir

hagsmuniráþannháttaðumséaðræðafengnahagsmunihluthafaeðaannarrasemséu

ekkiíhlutfallslegusamhengiviðhlutafjáreignviðkomandiífélaginueðaíeðlilegumtengslum

viðframlagðavinnueðaverðmætitilhandafélaginu.

Til þess að ákvörðun eða ráðstöfun falli undir regluna þarf hún að uppfylla þrjú

skilyrði.Ífyrstalagiþarfhúnaðveratilþessfallinaðaflahluthöfumeðaöðrumhagsmuna.

Hérerumaðræðaskilyrðiummögulegtorsakasamhengiámilliþeirrarákvörðunarsemum

ræðirogþeirrahagsmunasemtilteknirhluthafareðaaðrirkynnuaðhljóta.Íöðrulagiþurfa

þeirhagsmuniraðveraótilhlýðilegirogvísast til skilgreiningarhéraðofan íþví sambandi.

Ákvæðiðseturekkisemskilyrðiaðmögulegafengnirhagsmunirséufjárhagslegseðlisogþví

getur veriðumhvers kynshagsmuni að ræða.85 Í þriðja lagi þurfahagsmunirnir að fást á

kostnað annarra hluthafa eða félagsins sjálfs. Verndarandlag beggja ákvæðanna er því

80LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)13–15.81Greininvarnr.75ífrumvarpinu,envarðaðgreinnr.78ímeðförumAlþingis.82Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um75.gr.83ÁrniBöðvarsson,MörðurÁrnasonogHalldóraJónsdóttir,Íslenskorðabók(3.útg.,Edda2002)1583.84samaheimild1104.85LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)14.

Page 26: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

17

félagiðannarsvegaroghluthafarhinsvegar.86Ennfremurhlýturákvæðiðaðfela ísérþað

óorðaðaskilyrðiaðákvarðanirhluthafafundarséubyggðarámálefnalegumsjónarmiðum.87

Eðlimálsinssamkvæmteruþaðminnihluthafarsemákvæði70.gr.ehfl.verndar,þar

sem slíkar ákvarðanir sem greinin fjallar um verða ekki teknar án samþykkis meirihluta

hlutafjárafls. Afofangreindriumfjöllunmáráðaað tilgangurmeginreglunnarumbannvið

ótilhlýðilegumákvörðunumográðstöfunumeraðþjónaannarsvegarsemminnihlutavernd

og hins vegar að halda verndiskildi yfir fjármunum félagsins og gæta þarmeð hagsmuna

þeirrasemfélagiðerskuldbundið.Afþessumsökumerreglanófrávíkjanleg,88þvíslíkvernd

semehfl.veitirereinungishægtaðaukaenekkidragaúrísamþykktumfélagsins.Reglunni

hefur einnig verið lýst sem meginreglu um minnihlutavernd og að hún hafi á þann hátt

hlutverksemskýringarreglaviðtúlkunannarraákvæðasemfelaísérminnihlutavernd.89

3.2.2.Trúnaðarskylda

Íréttarsamböndumhvíliralmenntáaðilumtrúnaðarskyldaaðeinhverjumarki. Húnbyggir

oftátíðumáóskráðumreglum,enerenguaðsíðuroftgrundvölluraðmikilvægumreglumí

löggjöfsemlýsirréttarsambandiámilliaðila.Ífélagaréttierþvísvofarið.Almenntmálýsa

trúnaðarskyldu sem ábyrgð á að varðveita og eða stuðla að eflingu ákveðins ástands eða

hagsmuna. Trúnaðarskylda hluthafa og stjórnenda félags grundvallast á slíkum

sjónarmiðum.90

3.2.2.1.Trúnaðarskyldahluthafa

Fræðimenn deilir á um þýðingu hins raunverulega útgangspunkts trúnaðarskyldu hluthafa

hversgagvartöðrum.Þrjúatriðikomahelsttilskoðunaríþeimefnum.Fyrstogfremsteiga

félagsmennsameiginlegrahagsmunaaðgætaogber íþaðminnstaskyldatilaðvinnaekki

markvisst gegn þeim á vettvangi félagsins. Jafnframt hefur félagið ákveðinn tilgang og

markmið,semerþásameiginlegurmeðfélagsmönnumogberþeimaðforðastráðstafanirá

vettvangi félagsins sem vinna gegn tilgangi og markmiðum félagsins. Enn fremur getur

86samaheimild12.87samaheimild14.88samaheimild52.89StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)317;LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)15.90KarstenSchmidt,Gesellschaftsrecht(4.útg.,CarlHeymannsVerlag2002)587–588.

Page 27: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

18

trúnaðarskyldaámillihluthafagrundvallastásamspilivaldsogábyrgðar.91Ölluvaldi fylgir

ábyrgðoghluthafarmegaekkimisnotavaldsittgagnvartöðrumhluthöfum.

Trúnaðarskyldahluthafahefuroftátíðumveriðtalinverkfæriogrétturminnihlutans

eingöngueðaíþaðminnstaaðhanneigimeiratilkalltilhennar.Þaðkannaðvirðaströkrétt

ályktunviðfyrstusýn,íljósiyfirburðarstöðumeirihlutanságrundvellimeirihlutaræðis.Það

er þó fjarri því tilfellið, hún er ekki einvörðungu hugsuð eðaætluðminnihlutanum. Hún

byggir miklu heldur á sjónarmiði um hlutfallslegt jafnvægi valds á milli hluthafa vegna

sameiginlegrahagsmuna. Hluthafimáekkinotavald sitt í vondri trúogþarmeðmisnota

það.Þaðájafntviðummeirihlutavaldogminnihlutaréttindi.92Aðþvísögðuberþóaðhafa

í huga að reglan um bann við ótilhlýðilegum ákvörðunum hluthafafundar er hugsuð sem

minnihlutavernd og til handa einstökum hluthöfum, líkt og fram kemur í athugasemdum

frumvarpsinsaðlögumnr.32/1978.93

Trúnaðarskylda hluthafa er á milli þeirra en ekki gagnvart félaginu sem slíku.94

Jafnframt er hún einungis til staðar á vettvangi félagsins, þ.e. við beitingu atkvæðisréttar

þeirra á hluthafafundum. Það felur í sér að hann er ekki bundinn félaginu eða öðrum

hluthöfumþannigtrúnaðiaðverðiaðsýnaþvíeðaþeimhollustuáöðrumvettvangi.95Hann

getur því til að mynda farið í samkeppni við félagið án þess að um sé að ræða brot á

trúnaðarskyldu hans. Honum er hins vegar óheimilt að nýta sér upplýsingar af

hluthafafundum,semleynteigaaðfara,sértilframdráttar.

3.2.2.2.Trúnaðarskyldastjórnenda

Trúnaðarskylda stjórnenda er líkt og áður segir byggð á öðrum grunni en trúnaðarskylda

hluthafa, bæði á samningi og lagaskyldum. Húner endamun víðtækari hjá stjórnendum.

Lögfræðiorðabókin skilgreinir trúnaðarskyldu stjórnanda hlutafélags svo: „Sú skylda

stjórnandaogframkvæmdastjórahlutafélagsaðgætahagsmunafélagsinsoghluthafaþess.

Þegar hagsmunir stjórnenda og félagsins sjálfs rekast á skulu hagsmunir stjórnenda víkja,

sbr.tildæmisþegarumyfirtökutilboðeraðræða.“96

91samaheimild.92samaheimild593.93Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um75.gr.94LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)78.95samaheimild12.96BarbaraBjörnsdóttirogHuldaGuðnýKjartansdóttir,Lögfræðiorðabók:meðskýringum(PállSigurðssonritstj.,BókaútgáfanCodex :LagastofnunHáskólaÍslands2008)442.

Page 28: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

19

Þaðerekkikveðiðskýrtáumtrúnaðarskylduframkvæmdastjóraogstjórnarmannaí

ehfl. Ýmisákvæðiberaþaðþómeðséraðgertséráðfyrirþvíaðhúnsétilstaðar. Tilað

myndaer kveðið á umþað í 1.mgr. 43. gr. laganna aðþeir skuli upplýsa félagsstjórnum

hlutaeignsínaífélaginuogfélöguminnansömusamstæðuogí2.mgr.sömugreinaraðþeir

megiekkimisnotaaðstöðusína íviðskiptummeðhluti í félaginueða félögum innansömu

samstæðu. Í 48. gr. lagannamá einnig greina trúnaðarskylduna, en þar er fjallað um að

stjórnandimegi ekki takaþátt ímeðferðmáls semhanner viðriðinneðaþar semhanná

hagsmuna að gæta og gætu stangast á við hagsmuni félagsins. Jafnframt er tiltekið að

honumberiaðupplýsaumslíkatvik.

Framkvæmdastjóra97ogstjórnberaðvinnaaðhagsmunumfélagsinsogeflaþá.Eins

berþeimaðgætahagsmunahluthafa,enfélagiðerþóíforgrunni.98Ástæðaþesseraðehfl.

verndar fleiri hagsmunaaðila en hluthafa og þá einkum lánadrottna og aðra kröfuhafa.

Þegarákvæðifjallaumhagsmunifélagsinseruþaðíraunþessiraðilarsemverndinsnýrað.

Það má segja að hin takmarkaða ábyrgð hluthafa sé því verði keypt að þegar kemur að

ráðstöfunhlutafjárviðslitfélagseruþeirsíðastiríröðinni,hvortsemfélagsslitverðavegna

gjaldþrots eða að kröfu ráðherra eðahluthafa, sbr. 2.mgr. 80. gr. og3.mgr. 89. gr. ehfl.

Tilgangur ýmissa ófrávíkjanlegra reglna ehfl. er að vernda lágmarkshlutafé og lögbundna

sjóði, tilaðtryggjaaðeignirséutilstaðaref félaginuerslitið.99Löginveitaáþennanhátt

öðrumhagsmunaaðilumenhluthöfumákveðna vernd semvegur að einhverju leyti upp á

mótihinnitakmörkuðuábyrgðþeirrasíðarnefndu.

Grundvöllur trúnaðarskyldu framkvæmdastjóra einkahlutafélags er

ráðningarsamningurogþauákvæðiehfl.semumábyrgðhansfjalla.Starfsskyldumhansog

verksviðierígrunninnlýstí44.gr.ehfl.,þarsemmeðalannarssegirí1.mgr.greinarinnarað

hannfarimeðstjórnfélagsásamtfélagsstjórnogí2.mgr.aðhannfarimeðdagleganrekstur

félagsinsogskulifaraeftirþeirristefnuogfyrirmælumsemfélagsstjórnhefurgefið.Í3.mgr.

sömugreinarsegirjafnframtaðframkvæmdastjóriskulisjáumaðbókhaldfélagsinsséfærtí

samræmiviðlögogvenjurogmeðferðeignafélagsinssémeðtryggilegumhætti.

97...eðaframkvæmdastjórumefsvoberundir,enþaðerskv.1.mgr.41.gr.ehfl.leyfilegtaðráðafleirieneinnframkvæmdastjóraogíraunengartakmarkanirílögunumáþvíhversumargirþeirgetaverið.Einseríehfl.ekkigerðkrafatilþessaðframkvæmdastjóriséráðinnyfirhöfuð,líktogorðalagákvæðisinsbermeðsér;„Stjórnfélagsgeturráðið...„.Orðalagí1.mgr.44.gr.ehfl.,semfjallarumstarfsskyldurstjórnenda,staðfestirþennanskilning:„Séframkvæmdastjóriráðinn...“.98StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)273.99GöstaKedner,Aktiebolagslagen(5.útg.,Fritze1995)310.

Page 29: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

20

Trúnaðarskyldastjórnarmannabyggirátilnefningueðakosningu,sbr.2.mgr.39.gr.

ehfl. Starfsskyldumþeirraereinnig lýst ígrunninní44.gr. laganna. Þarsegir í1.mgr.að

félagsstjórnfarimeðmálefnifélagsinsogskuliannastumaðskipulagfélagsogstarfsemisé

jafnan í réttuoggóðuhorfiogaðþeir fari ásamt framkvæmdastjórameðstjórn félagsins.

Félagsstjórnskaljafnframthafaeftirlitmeðbókhaldiogmeðferðfjármunafélagsins,sbr.3.

mgr.ehfl.

Af ofangreindri umfjöllun má sjá að starfsskyldur bæði framkvæmdastjóra og

stjórnarmannaeru veigamiklar og áþeimhvílirmikil ábyrgð. Þeir þiggja ámóti laun fyrir

störfsín.Meginreglanumbannviðótilhlýðilegumráðstöfunumersvopunkturinnyfiri-iðí

ákvæðumsembyggjaáeðalýsatrúnaðarskyldustjórnenda.Þaðeralmenntorðaðákvæði,

semtekurþannigáýmsumtilfellumsemgetaveriðófyrirséðogekkihægtaðgeratæmandi

talninguá.

4.Einstaklingsbundinhluthafaréttindi

4.1.Almennt

Einstaklingsbundin hluthafaréttindi eru tryggð öllum hluthöfum jafnt á grundvelli

jafnræðisreglunnar. Þaðerhinsvegar frekarminnihlutinn semá í vökaðverjastoghann

semstendurfrekarframmifyrirþvíaðhagsmunirhansfariforgörðumvegnastöðusinnar.100

Hluthafar íminnihlutaþurfaþví frekaraðbeita fyrir sigákvæðumsemhérverður tæptá.

Eðlimálsinssamkvæmtþarfsásembýryfirráðandihlutsíðuraðnýtasérákvæðisemfelaí

sértilteknaverndogsíðuraðberafyrirsigtiltekinréttindi.

4.2.Reglurumréttindihluthafaítengslumviðogáhluthafafundum

Þaðerforsendaþessaðhluthafigetibeittákvörðunarvaldisínuaðhannhafirétttilþessað

mæta á hluthafafundi þar semákvarðanir skulu teknar skv. 1.mgr. 55. gr. ehfl.101og skal

boða til hans eftir reglum 63. gr. ehfl. Af þeim sökum kveður 3. mgr. sömu greinar

sérstaklegaáumaðöllumhluhöfumséheimiltaðsækjahluthafafundi.Málsgreinintiltekur

einnigaðþarséþeimaðsamaskapiheimiltaðtakatilmáls. Íþví felsteinnigaðþeimer

frjálsaðinnastjórninaogframkvæmdastjórafélagsinseftirsvörumviðmálefnumfélagsins.

100LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)5.101StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)250–251.

Page 30: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

21

Þeimberþáskyldatilaðsvara,aðþvígefnuaðumréttmætarspurningarséaðræða.102Auk

þesshefurhverhluthafi tillöguréttumfundarefni. Hannþarfþáaðgætaþessaðuppfylla

skilyrði61.gr.ehfl.umaðgerakröfuumþaðskriflegameðhæfilegumfyrirvaratilaðsetja

megimáliðádagskráfundarins.

Hluthafigeturmeðskrifleguumboðiveittöðrumaðilaheimildtilaðmætafyrirsína

hönd á hluthafafund, sbr. 1. og 2.mgr. 56. gr. ehfl. og gildir umboðið til eins árs í senn.

Ákvæðiðseturengartakmarkaniráþaðhvergeturmættsemumboðsmaðurhluthafaogþví

verðuraðteljaaðumboðiðgetiveriðstílaðáhandhafa.103 Í1.mgr.greinarinnarereinnig

kveðiðáumaðhluthafigetinotiðatbeinaráðgjafaáhluthafafundi,ensáhefurhinsvegar

réttáaðtakatilmálseðaberaupptillögur,líktogumboðsmaðurinnhefur.Sásíðarnefndi

erendaíumboðihluthafans,enekkiráðgjafinn.

4.3.Upplýsingarétturhluthafa,66.gr.ehfl.

Hverhluthafihefurréttátilteknumupplýsingumfrástjórnendumfélagsins,sbr.1.mgr.66.

gr. ehfl. Ákveðin skilyrði þurfa að vera uppfyllt til að þetta eigi við. Í fyrsta lagi þurfa

upplýsingarnar samkvæmt ákvæðinu að skipta máli varðandi málefni félagsins og

upplýsingagjöfinmáekkivaldafélaginuverulegutjóni.Hluthafiátilaðmyndaekkitilkalltil

þessaðviðskiptaleyndarmálfélagsinsverðiupplýstágrundvelliákvæðisins. Aðuppfylltum

skilyrðum ber stjórnendum að svara munnlegum spurningum á hluthafafundi hafi þeir

upplýsingarnartiltækar.104Aðöðrumkostiskuluhluthafarinnanfjórtándagafráfundinum

eigaaðgangaðskriflegumupplýsingumhjáfélaginu,sbr.2.mgr.66.gr.ehfl.Jafnframtskulu

þeirhluthafarsemþessóskaeigakostáþvíaðfásendartilsínupplýsingarnar.Svokannað

vera að upplýsingarnar séu mikilvægar til að halda megi umræðum á fundinum áfram á

upplýstumgrundvellioggetajafnvelveriðforsendafyrirþvíaðhluthafiveitiatkvæðisínuá

tiltekinn veg. Í slíkum tilfellumkemurþað í hlut fundarstjóra að ákveðahvort fundi skuli

slitiðogframhaldiðeftiraðumbeðnarupplýsingarliggjafyrir.105

102LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)39.103samaheimild31.104Schaumburg-Müller(n.31)391.105Christensen(n.60)446.

Page 31: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

22

4.4.UpplýsingarumstarfskjarastefnuStjórn einkahlutafélags sem ber eftir ákvæðum 1. til 3. mgr. 98. laga nr. 3/2006 um

ársreikningaskyldatilaðkjósafélaginuendurskoðanda,beraðsamþykkjastarfskjarastefnu

félagsinsþegarkemuraðlaunumogöðrumgreiðslumtilæðstustjórnendafélagsins,sbr.54.

gr.a.ehfl.Reglunnierætlaðaðaukagagnsæi,semermikilvægurliðuríminnihlutavernd.106

Ákvörðunheyrirundiraðalfund,sbr.c-lið2.mgr.59.gr.ehfl.

4.5.Reglurumviðskiptitengdraaðila

Reglumehfl.umviðskiptitengdraaðilaerætlaðaðaukagagnsæi,tilaðkomaívegfyrirað

ráðandihluthafar,stjórnendurogaðilarþeimtengdirhagnistáóréttmætanháttákostnað

hluthafa og félagsins. Þessar reglur koma til viðbótar við og styðjast við bann við

ótillhlýðilegum ákvörðunum og ráðstöfunum107og er að finna í 70. gr. a. ehfl. Um er að

ræðatiltöluleganýjarreglur,enþærvorusettarmeðbreytingalögumnr.68/2010,sbr.26.

gr.Í1.og4.mgr.70.gr.a.erkveðiðáumaðsamningurmillifélagsinsogýmissatilgreindra

aðila félaginu tengdu, bindi félagið ekki ef hann er að raunvirði 1/10 eða meira af

heildarhlutafé félagsins, ef ekki liggur fyrir samþykki hluthafafundar. Miðað er við þann

tímapunkt sem samningurinn er undirritaður. Í greininni eru taldar upp undantekningar,

semvarða tildæmis launakjöræðstustjórnendaogsamningaþarsemraunvirðiðerundir

almennu lágmarki hlutafjár í einkahlutafélögum. Greiðslur skulu ganga til baka ef skilyrði

ákvæðisinsfyrirsamningsgerðinnieruekkiuppfyllt,sbr.3.mgr.greinarinnnar.

4.6.MálshöfðunarrétturvegnaákvarðanahluthafafundarTeljihluthafi,stjórnarmaðureðaframkvæmdastjórifélagsaðákvörðunhluthafafundarsé

tekinmeðólögmætumhættieðaaðhúnbrjótiíbágaviðákvæðiehf.eðasamþykktir

félagsins,geturhannfreistaðþessaðfáhanaógildaeðabreytt,sbr.1.og3.mgr.71.gr.ehfl.

Máliðskalhannhöfðainnanþriggjamánaðafráþvíaðákvörðunvartekin,sbr.2.mgr.sömu

greinar.Aðöðrumkostitelsthúngild,nemaefhúnerólögleg,tilskiliðfylgistóðekkiábak

viðhanaeðaþegarboðuntilhluthafafundarþarsemákvörðuninvartekinvarólögmæt,sbr.

atilcliði3.mgr.sömugreinar.Þráttfyriraðþriggjamánaðamálshöfðunarfresturinnsé

liðinngeturhluthafiinnantveggjaárafraþvíaðákvörðunvartekinhöfðaðmál,hafihann

haftframbærilegaástæðutilaðdragamálsóknina,sbr.c-lið.3.mgr.71.gr.ehfl.

106LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)43–44.107samaheimild46–47.

Page 32: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

23

4.7.RegluruminnlausnogfélagaslitHluthafihefuríafmörkuðumtilvikumrétttilþessaðkrefjastþessaðýmistfélagiðeðaaðrir

hluthafarleysitilsínhlutihans.Þaðgeturtilaðmyndaveriðstaðanþegarsamþykktirkveða

áumaðsamþykkistjórnarskuliliggjafyrirtilaðhluthafigetikomiðhlutumsínumíverðeða

framseltþámeðeinhverjumhættiogstjórninhafnarbeiðninni,sbr.3.mgr.15.gr.ehfl.eða

þegarhluhafiámeiraen9/10hlutafjárfélagsinsogræðuryfirsamsvarandiatkvæðamagni,

sbr.18. gr. ehfl. Náistekki samkomulagumverð fyrirhlutina, skaldómkveðamatsmenn.

Reglunumerætlaðaðverjaminnihlutann,þvíhanngeturveriðsetturíslæmastöðuefhann

erinnlyksameðeignsínaífélaginu.108

5.Minnihlutaréttindi

5.1.Almenntumminnihlutavernd

Þegarkemuraðþvíaðafmarkahugtakiðminnihlutaverndmásegjaaðheitiþessfeliírauní

sér skilgreininguáþví. Hverhluthafi á í réttuhlutfalli við eignarhlut sinn tiltekið tilkall til

félagsins. Hann á því heimtingu á að stjórnendur stýri félaginu á ábyrgan hátt með

jafnræðisreglunaaðleiðarljósi,aðþeirveitiupplýsingarumreksturfélagsinsogaðhannfái

eðlilega hlutdeild í verðmætasköpun félagsins. Misnotkun stjórnenda á valdi sínu eða

meirihlutahluthafaáráðandistöðusinnierbrotáréttiminnihlutanstilhlutdeildarsinnar.109

Minnihlutavernderhugtakyfirlagareglurogréttarúrræðisemerætlaðaðveitahluthöfum

semeruíminnihlutaverndgagnvartóréttmætumráðstöfunumstjórnendaogákvörðunum

meirihlutahluthafasemteknareruágrundvellimeginreglunnarummeirihlutaræði.110

Ákvæðiehfl.semfelaísérminnihlutavernderuófrávíkjanlegáþannháttaðekkier

heimiltaðskerðaminnihlutaréttindisemíþeimfelast. Þómáífélagssamþykktumkveðaá

umaukinnréttminnihlutanstilaðbeitatilteknumúrræðum,tilaðmyndameðþvíaðlækka

kröfu frá því sem segir í ehfl. um hlutfall þess hlutafjár sem þeir hluthafar sem krefjast

tiltekinsúrræðisþurfaaðráðayfir.111Minnihlutavernderþráttfyrirþettaekkinefndánafn

í ehfl. og þaðan af síður skilgreind. Í lögskýringargögnum er þó oft á tíðum fjallað með

108samaheimild16–17.109Gomard(n.6)313.110Christensen(n.60)459.111StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)294–296.

Page 33: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

24

beinumhættiumhana,sérstaklegaíseinnitíð. Þaðerþvíengumvafaundirorpiðaðýmis

ákvæðiehfl.byggjaásjónarmiðumumminnihlutavernd.

Ýmisréttindisemmáflokkaundireðaerumikilvægtilaðtryggjaminnihlutavernderu

einstaklingsbundin réttindi til handa öllum hluthöfum, þ.e. sem hver og einn þeirra getur

nýttánaðkomuannarrahluthafaogóháðeignarhluta,líktogáðurvartæptá.Afturámóti

eruaðrarreglursemveitasvokölluðminnihlutaréttindiogmættiorðaþaðsvoaðþærfelií

sér hreinaminnihlutavernd.112 Þá er um að ræða réttindi sem tryggð eru tilteknum hópi

hluthafa.Meðtilteknumhópihluthafaeráttviðaðtilþessaðrétturinnvirkistþarfhópurinn

tilgreint hlutafjárafl til að nýta sér réttinn í sameiningu. Í sjálfu sér getur verið um einn

hluthafaaðræða,búihannyfirtilskilduhlutafjárafli.Áskiliðhlutafjáraflíákvæðumehfl.er

mishátt eftir því hvaðaúrræði er umað ræðaog er að jafnaði því hærra semúrræðið er

líklegra að hafa meiri röskun og kostnað í för með sér fyrir félagið og aðra hluthafa.113

Aðgreiningámillihluthafaréttindaogminnihlutaréttindaerþekktínorrænumrétti,enbæði

felaþóísérminnihlutavernd.Aukþessafelstákveðinminnihlutaverndíýmsumákvæðum

ehfl. 114 og meginreglum félagaréttar án þess að hægt sé að heimfæra þau undir

framangreindaflokka.Þarmánefnabannviðótilhlýðilegumráðstöfunum,áskilnaðeinstaka

ákvæðaehfl.umaukinnmeirihlutaatkvæðaviðsamþykkt tiltekinna ráðstafanaognýlegar

reglurumviðskiptitengdraaðila.Minnihlutaverndgeturþvífalistbæðiíúrræðumsemlögin

veita minnihlutanum og eins banni við tilteknum ákvörðunum og ráðstöfunum annarra

hluthafaogfélagsstjórnar.

Í ljósiþesshvemikilvægurþátturhlutafélaga-ognúeinkahlutafélagaformiðer fyrir

hagsældþjóðarinnar, ermikilvægt að lögog regluverk semvarða stofnunog rekstur þess

háttarfélagasémeðþeimhættiaðþaðstuðliaðtiltrúalmenningsoghvetjitilfjárfestinga.

Þetta sjónarmiðkemurskýrt fram íathugasemdum í frumvarpiþví semvarðað lögumnr.

32/1978umhlutafélög,enþarsegirumhlutafélög:

... hefur þetta félagaform haftmikla þýðingu fyrir atvinnurekstur okkar oghefurennídag.Erþvínauðsynlegtaðtryggjaheilbrigðanreksturþeirra,eftirþví sem unnt er. Í hlutafélagalöggjöf þarf að tryggja á annan veg haghluthafanna og á hinn hag viðskiptaaðilja. Í langflestum íslenskumhlutafélögum eru hluthafar örfáir. Almenningur leggur ekki fé sitt í

112KarstenSchmidtnotarhugtakiðhreinminnihlutaréttindi(þ.reinesMinderheitenschutzrecht)íbóksinniGesellschaftsrecht,sjábls.593.113StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)295.114samaheimild.

Page 34: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

25

hlutaféllög, þ.e. kaupir ekki hlutabréf. Þessu þarf að breyta og að því erreyntaðstuðlameðfrumvarpiþessu.115

Löggjafinnhefursamkvæmtþessugertsérgreinfyrirþvíannarsvegaraðþaðhefðijákvæð

áhrif á atvinnu- og verðmætasköpun í þjóðfélaginu að gera almenningi og öðrum aðilum

kleiftaðfjárfestaíatvinnurekstrimeðtakmarkaðriábyrgðoghinsvegaraðtilþessaðstuðla

aðslíkumfjárfestingumyrðulögaðveratilþessfallinaðaukatiltrúogveitaákveðnavernd

til handa minni fjárfestum. Það er á slíkum sjónarmiðum sem minnihlutavernd byggir.

Tilgangurogmarkmiðminnihlutaverndareríraunaðstuðlaaðþvíaðminnihluthafarnjóti

réttmætrar hlutdeildar í verðmætasköpun innan félagsins, með fyrirsjáanleika og

raunhæfum réttarúrræðum. Það er enda svo að öflug minnihlutavernd eykur möguleika

félaga á að fá sparifjáreigendur til að leggja fé í reksturinn með kaupum á hlutabréfum.

Minnihlutavernd er því ekki aðeins til hagsbóta fyrir minni hluthafa, heldur einnig

hlutafélöginsjálfogefnahagskerfiðíheildsinniogþarmeðhagsældþjóðarinnar.116Reglur

og lagarammi utan um stofnun og rekstur hlutafélaga og einkahlutafélaga, þarmeð talin

minnihlutavernd,eruþvímunmikilvægarienmargurgerirsérgreinfyrir.

Þráttfyriraðíákvæðumfyrstuíslenskuhlutafélagalöggjöfinnihafilöggjafinnekkisett

skýrar reglur umminnihlutavernd, þ.e. lögum nr. 77/1921 um hlutafélög117er augljóst af

athugasemdum með frumvarpi til laganna að réttur og vernd minnihlutans var talinn

mikilvægur þáttur við setningu laganna. Þar segir um stjórnunarleg atriði í framhaldi af

umræðuumsjálfræðifélaga:„Þóverðahjeraðveranokkurskilyrðislaustbindandiákvæði,

til tryggingarbæðihluthöfum (minnihlutanum)og lánardrottnum fjelagsins ...“.118Hérer

minnihlutinnbeinlínisnefnduránafn. Jafnframtsegir íumfjöllunumréttindihluthafaskv.

áðurnefndri31.gr.laganna:„Öllumkemursamanumþað,aðhluthafihverífjelagieigiýms

–efsvomættisegja–grundvallarrjettindi,semmeirihlutihluthafageturekkilöglegaskert,

nemahluthafisamþykkibeinteðaóbeint.“119Þaðvarfyrstmeðsetningu laganr.32/1978

aðverndminnihlutansvarsettframí lagaákvæðumoglögskýringargögnummeðafgerandi

hætti.120

115Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál.116Truyen,Filip,Aksjonærenesmyndighetsmisbruk:enstudieavasl./asal.§5-21oguskrevnemisbruksprinsipper(Cappelen,akademiskforlag2004)64.117LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)7.118Alþt.1921,A-deild,124,UmV.kafla.119samaheimild,Um31.gr.120LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)7.

Page 35: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

26

5.2.Rökfyrirminnihlutavernd

Verðmætasköpunerhverjuþjóðfélagimikilvægtilaðþaðnjótihagsældarog tilaðkoma í

veg fyrir stöðnun. Verðmætasköpun er drifin áfram annars vegar af atorku, hugviti og

vinnuframlagieinstaklingaoghinsvegaraffjármagnieðaveraldlegumgæðumsemlögðeru

starfseminni til. Það er þó svo að í allri atvinnustarfsemi og öllum rekstri eru ýmsir

óvissuþættirogfégeturtapast,þóttstefnansésettáverðmætasköpun.Þaðermanninum

eðlislægt að vilja lágmarka áhættu og halda að sér höndum ef áhættan ermikil. Líkt og

komiðhefurveriðinnááðurertakmörkuðábyrgðliðuríþvíaðhvetjatilfjárfestinga.Með

takmarkaðri ábyrgðhefur fjárfestir vissu fyrirþví aðef illa fer í rekstrinemi taphansekki

meiraenþví semhannmeðfrjálsumvilja lagði til. Takmörkuðábyrgðeinogsérdugirþó

ekki til ef stærri hluthafar hafamöguleika á því að soga til sín verðmætaaukningu félags

umframþaðsemeignarhluturþeirragefur tilefni tilogskiljaminni fjárfestaeftirmeðsárt

ennið.Þaðereðlilegtaðóttasttapáfjárfestinguviðaðreksturgangiekkisemskyldi.Það

verðurhinsvegaraðteljastíhæstamátaóeðlilegtaðþurfavegnaskortsálagalegriverndað

óttastaðtapafjárfestingueðaaðgetaekkiinnleysteignsínajafnvelþóreksturinngangivel.

Slíkt ástand er letjandi til fjárfestinga. Minnihlutavernd er, bæði vegna hagvaxtar og til

verndareignaréttinum,ætlaðaðkomaívegfyrirslíkaráhygggjurogveitaúrræðiefsústaða

kemurupp.

ÍgreinargerðFjármála-ogefnahagsráðuneytisinsfrá2013segiraðgreiðuraðgangur

að fjármagni sé nauðsynleg forsenda vaxtar fyrir frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtæki.121

Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum áratugum farið út í ýmsar aðgerðir122til að fá

einstaklingatilaðfjárfestaíhlutabréfum,hafandiþausjónarmiðsemerureifuðhéraðofan

að leiðarljósi. Á sama tíma hefur minnihlutavernd verið aukin og hefur þeim umbótum

löggjafans verið líkt við neytendavernd. 123 Stjórnvöld gera sér enda grein fyrir að

einstaklingarstjórnastafhvötumogerfjárhagslegurávinningursérstaklegasterkhvöt,þar

121Fjármála-ogefnahagsráðuneytið,„Greinargerðstarfshópsumskattívilnanirtileinstaklingavegnakaupaáhlutabréfumílitlumfyrirtækjumívexti“(desember2013)11<https://www.fjarmalaraduneyti.is/media/utgafa/Greinargerd_starfshops_um_skattaivilnanir_des_2013.pdf>skoðað20.nóvember2016(Greinargerðumskattívilnanir).122Skattaívilnaniráníundaogtíundaáratugsíðustualdarvegnahlutabréfakaupaeinstaklingaerdæmiumslíkaraðgerðir,sbr.lögnr.9/1984umfrádráttfráskattskyldumtekjumvegnafjárfestingarmannaíatvinnurekstri.Ásíðastliðnumárumhafakomiðupptillögurumaðfariðverðiútísvipaðaraðgerðiraftur,sjáGreinargerðumskattívilnanir.123JanAndersson,„Förmögenhetsrättenochbolagsrätten :någrareflektionerkringjuridiskanalys,argumentation,rättsutvecklingochpolitik“,Nybrottogodling :festskrifttilNilsNygaardpå70-årsdagen(Fagbokforlaget2002)245.

Page 36: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

27

semlífsgæðiokkarráðastaðmikluleytiáþvíhvernigtiltekstáþvísviði.Þessusambandier

ágætlegalýstískýrsluViðskiptaráðsÍslandsumfjármálhinsopinbera:

Íflestumtilfellumvegaeinstaklingarogmetakostnaðogábataerþeirtakahagrænar ákvarðanir. Að því marki sem stefna stjórnvalda hefur áhrif ákostnaðeðaábataerustjórnvöldþvíóbeintaðhvetjaeðaletjaeinstaklingatilákveðinnarhegðunar.124

Svipuð sjónarmið um hvata eiga við fyrirtæki, enda standa einstaklingar á bak við þau.

Stjórnvöld hafa einnig beint aðgerðum að þeim í viðleitni sinni til að auka atvinnu- og

verðmætaskapandi fjárfestingar. Dæmi um það eru lög nr. 41/2015 um ívilnanir til

nýfjárfestinga á Ísland. Að uppfylltum nánari skilyrðum laganna getur félag sem er

sérstaklegastofnaðumtiltekiðverkefnifengiðívilnaniríýmsuformiúrhendihinsopinbera,

meðalannarsmeðlækkunskattaogopinberragjalda,sbr.8.gr.laganna.

Þegaratriðinsemnefnderuhéraðofaneruhöfðíhugamásjáaðminnihlutavernd

byggirtilvistsínaábæðisiðferðilegumoghagfræðilegumsjónarmiðum.125Þausiðferðilegu

eru í hnotskurn að það væri ranglátt að fjárfestir nyti ekki réttmætra ávaxta fjárfestingar

sinnarogþauhagfræðilegueruaðhúnörvarhagvöxtoghagsældíþjóðfélaginu.Alltþetta

bröltstjórnvaldatilaðaukafjárfestingareinstaklingaogannarraaðilaíhlutabréfumværitil

dæmislíklegttilaðfarafyrirofangarðogneðanefekkiværifyrirminnihlutavernd.

5.4.Réttindisemtryggðeruákveðnumhópihluthafa

5.4.1.Krafaumhlutfallskosningu

Af 4. og 5. mgr. 39. gr. ehfl. má ráða að aðalreglan við kosningu félagsstjórnar sé að

fyrirkomulag kosningarinnar megi ákvarða í samþykktum félagsins eða að beita skuli

meirihlutakosninguefekkierkveðiðáumfyrirkomulagkosningaífélagssamþykktum.126Í7.

mgr. sömu greinar er þó kveðið á um rétt tiltekins minnihluta hluthafa til að krefjast

hlutfallskosningaviðkjörstjórnarmannafélags.Þeirsemþesskrefjastþurfanánartilgreint

aðráðayfirminnst1/5hlutafjárins. Þýðingþessarar reglueraðminnihlutihluthafahefur

við beitingu hennar möguleika á því að koma einum eða fleiri fulltrúum sínum að við

kosningustjórnar,allteftirhlutafjárafliþessminnihlutaogþvíhversufjölskipuðstjórniner.

124ViðskiptaráðÍslands,„Fjármálhinsopinbera-aðrarleiðirfærar“(desember2009)11<http://vi.is/files/Fjarmal%20hins%20opinbera_240079415.pdf>skoðað20.nóvember2016.125LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)5.126StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)240.

Page 37: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

28

Líktogaðframangreinireruákvæðiehfl.semfelaísérminnihlutaverndófrávíkjanlegogþví

víkja hugsanleg ákvæði samþykkta um fyrirkomulag kjörs stjórnarmanna fyrir umræddum

réttiminnihlutans,aðsvomikluleytisemþaueruósamrýmanleg.Þaðgirðirþóekkifyrirað

félagssamþykktirkveðiáumaukinnréttminnihlutanstiláhrifaviðstjórnarkjörfráþvísem7.

mgr.39. gr. ehfl. kveðuráum.127 Sambærilegtákvæðihfl. kveðurekkieinvörðunguáum

réttminnihlutanstilaðkrefjasthlutfallskosningarheldureinnigmargfeldiskosningar.Þaðer

ekki talið hafamikla þýðingu fyrir verndminnihlutans að sá kostur sé ekki til staðar fyrir

minnihlutahluthafaíeinkahlutafélögum,128þvíaðmeðþeirriaðferðgeturbrugðiðtilbeggja

vona með hvort minnihlutinn nái inn manni með minna hlutafjárafli en þyrfti til í

hlutfallskosningueðaaðmeirihlutinnnæðistjórnarsætinutilsínmeðminnahlutafjáraflien

hannþyrftiáþannhátt.

Tilverndarofangreindumréttiervikiðfráþeirrimeginreglusemframkemurí1.mgr.

40.gr.ehfl.umaðsásemtilnefnthefurstjórnarmanngetivikiðhonumfrá,áþannháttað

hafi kjör hans farið frammeðhlutfallskosningu telst brottvikning aðeins gild ef tillaga um

hanahlýturþaðatkvæðamagnsemtilgreinterísömumálsgrein.Tilskiliðatkvæðamagner

mismunandieftirþvíhversu fjölskipuðstjórniner. Þettahefur í förmeðséraðtillagaum

brottvikningutelstfelldefhluthafarsemráðayfirþvíhlutafjáraflisemnægjamynditilkjörs

stjórnarmannsins í hlutfallskosningu kjósa gegn henni. Með öðrum orðum getur

meirihlutinnekkivikiðfrástjórnarmannisemminnihlutinnhefurkomiðaðmeðþvíaðnýta

sér rétt sinn til að krefjast hlutfallskosningar, að því gefnu að hann njóti enn stuðnings

minnihlutans.129 Til þess þyrfti að víkja stjórninni frá í heild sinni og láta stjórnarkjör fara

framaðnýju,sbr.niðurlag1.mgr.sömugreinar.

Hafisamþykktiraðgeymafyrirmæliumaðstjórnvöldeðaaðrirhafirétttilaðtilnefna

einneðafleiristjórnarmenn, líktog2.mgr.39.gr.ehfl.heimilaraðþvígefnuaðmeirihluti

stjórnarinnarsékosinnafhluthafafundi,getakomiðuppvandkvæðiviðaðskýraþaumeð7.

gr.39.gr.ehfl.Ílögskýringargögnumerekkiaðfinnasvarviðþvíhvernigfariðskulimeðef

aðrir en hluthafar tilnefna stjórnarmeðlimi eftir fyrrnefnda ákvæðinu. 130 Tilnefndir

stjórnarmennminnihlutans myndu hins vegar teljast kosnir af hluthafafundi ef ummæli í

127samaheimild241.128samaheimild348.129samaheimild245.130samaheimild243–244.

Page 38: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

29

frumvarpi að hlutafélagalögum nr. 32/1978 um fyrrnefndu málsgreinina eru höfð til

hliðsjónar:131

Tilþessaðtryggjaframangreindameginregluumvaldhluthafafundartilaðráða kjöri stjórnar og koma í veg fyrir, að það vald verði með ákvæðumsamþykktaumoffærtíhendurannarraaðilaersútakmörkunsettígreininnifyrir áðurnefndum frávikum, að meirihluti stjórnar skal ætíð kjörinn afhluthafafundi. Í þessu sambandi skal þess getið, að heimili samþykktirminnihlutahópihluthafaaðráðakjörieinseðafleiri stjórnarmannaskoðastþeirkjörnirafhluthafafundi.

Umræddur réttur minnihlutans veitir honum í raun ekki afgerandi vogarafl til

ákvarðanatökuinnanfélagsstjórnarinnar,endaræðureinfaldurmeirihlutiístjórneftirsem

áðurkveðisamþykktirekkiáumannað,sbr.2.mgr.47.gr.ehfl.132Hinsvegarmáleiðaað

þvílíkumaðhannaukimöguleikaminnihlutanstilaðhafaeftirlitmeðstjórnunfélagsinsog

veiti þannig ráðandi öflum þess ákveðið aðhald. 133 Upplýsingagjöf stjórnarmanna til

hluthafamá þó ekki brjóta gegn trúnaðarskyldu þeirra gagnvart félaginu.134 Einnig hefur

veriðáþaðbentaðsjónarmiðminnihlutanskomistfrekartilskilameðþessumhættiognjóti

þannig hlutfallslegs styrks meðal stjórnarmanna, sbr. ummæli Áslaugar Björgvinsdóttur í

viðtali við Morgunblaðið:135 „Hér á landi á minnihlutinn kost á að koma fulltrúa inn í

stjórnina og þá er stjórnin ekki skipuð eingöngu af þeim sem ræður félaginu og fleiri

sjónarmiðættuþarmeðaðveratryggð.“

Reglanumréttminnihlutanstilaðkrefjasthlutfallskosningarkomfyrstinnííslenskan

félagarétt sem breytingartillaga136við frumvarp það sem varð að hlutafélagalögum nr.

32/1978. Ínefndaráliti fjárhags-ogviðskiptanefndarAlþingissegirumtillögunaaðhúnsé

lögðframíþvískyniaðaukaverndminnihlutans.137

5.4.1.1.Norrænnréttur

131Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um44.gr.132LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)56–57.133O.A.Borumo.fl,„Betænkningomrevisionafaktieselskabslovgivningen“(Danskaviðskiptaráðuneytiðágúst1964)362/1964136.134LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)57.135„Rétturminnihlutanstilstjórnarþátttökueinstakur“mbl.is(Reykjavík,4.desember2003)<http://www.mbl.is/greinasafn/grein/767543/>skoðað4.apríl2017.136Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.477-49.mál.137Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.476-49.mál,Við44.gr.

Page 39: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

30

Réttur minnihlutans til að krefja hlutfallskosningar er ekki til staðar í öðrum ríkjum

Norðurlandanna en Íslandi. Það er fátítt um efnisreglur í félagarétti að svo sé og hefur

reglanþvínokkrasérstöðuaðþessuleyti.138Ásjöttaogsjöundaáratugsíðustualdarvarað

vísu talsvert ræddsúhugmynd,ávettvangi samstarfsNorðurlandannaásviði félagaréttar,

aðinnleiðaínorrænalöggjöfréttminnihlutasemréðiyfirþriðjungihlutafjártilaðveljasér

fulltrúaífélagsstjórn.139Danskahlutafélaganefndin140settiframslíkatillögu141tilbreytinga

ádönskumrétti ískýrsluútgefinniárið1964ogvartillögunnilýstsemskrefi íáttaðauknu

hluthafalýðræðisemmyndidragaúralræðimeirihlutansogaukamöguleikaminnihlutanstil

að hafa eftirlit með fjármálastjórn félags sem þeir hafa ef til vill lagt umtalsvert fé til.142

Hagsmunaaðilar lögðust mjög gegn tillögunni og töldu að lagabreytingin gæti auðveldað

samkeppnisaðilumaðgengiaðviðskiptaleyndarmálum. Hlutafélaganefndindrótillögunatil

bakaískýrsluútgefinniárið1969meðvísantilþessarasjónarmiðaogþeimrökumaðreglan

gæti valdið samstarfsörðugleikum í félagsstjórn. Jafnframt var vísað til þess að ekki hefði

náðstsamstaðaummáliðísamstarfiNorðurlandannaogaðvarasamtværiaðhróflaviðsvo

rótgróinni reglu sem meirihlutaræði við kjör stjórnar væri. Talið var að hagsmunir

minnihlutans væru betur tryggðir með því að þróa reglur um rétt hans til að útnefna

endurskoðandaeðaskoðunarmann.143

5.4.2.Krafaumfrestunákvörðunarumstaðfestinguársreikningsog

ráðstöfunhagnaðareðataps

Ákvæðiþessefnisaðhlutahafarmeðtiltekiðhlutafjáraflábakviðsiggetiáaðalfundifarið

framáaðákvörðunumstaðfestinguársreikningsográðstöfunhagnaðareðatapsfélagsins

kom fyrst inn í íslenskan félagarétt með setningu hlutafélagalaga nr. 32/1978. Í

athugasemdummeð frumvarpinu segir að ákvæðið sé liður í að auka verndminnihluta í

hlutafélögum,málþausemumræðirséumikilvægogfresturkunniaðveranauðsynlegurtil

aðfáþaubeturupplýst.144Ákvæðiðvartekiðaðmestuóbreyttuppí3.mgr.59.gr.ehfl.,þó

meðhækkunátilskilduhlutafjáraflisemþeirhluthafarþurfaaðbúayfirsemkröfunagera,til138LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)55.139O.A.Borumo.fl,„Betænkningomenfællesnordiskaktieselskabslovgivning“(Danskaviðskiptaráðuneytiðseptember1969)540/196999–100<http://www.statensnet.dk/betaenkninger/0401-0600/0540-1969/0540-1969_pdf/searchable_540-1969.pdf>.140d.Aktielovskommissionen.141O.A.Borumo.fl(n.133)35.142samaheimild136.143O.A.Borumo.fl(n.139)99–100.144Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um64.gr.

Page 40: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

31

aðskyltséaðtakahanatilgreina. Markiðvar íhlutafélagalögumnr.32/1978fimmtungur

atkvæða,sbr.3.mgr.67.gr.laganna,enernúþriðjungur,bæðiíhfl.ogehfl.Íákvæðinuer

jafnframt sett það skilyrði að krafan sé gerð skriflega. Þegar öll skilyrði ákvæðisins eru

uppfyllt skal halda framhaldsaðalfund í fyrsta lagi einummánuði og í síðasta lagi tveimur

mánuðum eftir aðalfundinn. Á þeim fundi skulu ákvarðanir um málin teknar og segir í

niðurlagiákvæðisinsað frekari frestsséekkiunntaðkrefjast. Fresturinnverðuraðteljast

eðlilegur og í samræmi við tilgang ákvæðisins, enda myndi lengri frestur geta skaðað

hagsmunimeirihlutanssemkannaðhafahagsmuniafþvíaðársreikningurverðisamþykktur

og hagnaði ráðstafað.145 Almennt má þó fresta afgreiðslu mála ef einfaldur meirihluti

samþykkir, sbr. ákvæði 67. gr. ehfl.146 Ef hluthafafundur á hinn bóginn fellir ársreikning

verðurfélagsstjórninaðannastgerðnýsársreikningsmeðtillititilþeirraathugasemdasem

gerðarhafaveriðáaðalfundinum.147

5.4.2.1.Norrænnréttur

Þráttfyrirþaðsemsegiríkaflanumhéraðofanumfátíðniefnisreglnaííslenskumfélagarétti

sem ekki finnast hjá hinumNorðurlöndunum, er hér um að ræða aðra slíka. Talsverðrar

hræðsluvirðisttilaðmyndagætahjádanskalöggjafanumaðfæraminnihlutanumvaldtilað

hafaáhrifáákvarðanirmeirihlutansogþaurökfærðfyrirþvíaðhættséviðaðþaðbjóðiupp

ámisnotkun,tilaðmyndaáþannháttaðminnihlutinngetimeðslíkuvaldiþrýstáumhærri

arðsúthlutunenefnistandatil.Jafnframterþvíhaldiðframaðminnihlutinnsénægjanlega

vel settur með annars konar ákvæðum sem segja mætti að veiti honum frekar rétt til

skoðunarogeftirfylgniheldurentiláhrifaáákvarðanatöku,148aukþesssemhanngeturmeð

tilskilduhlutafjáraflikrafistfélagsslitaefumgrófbrotmeirihlutanseraðræða.149

5.4.3.Krafaumaukafund

Líktogsegiríumfjöllunumhluthafafundihéraðframaneruþeirvettvangurhluthafatilað

beitavöldumsínumogákvörðunarrétti.Skyldantilaðhaldaíþaðminnstaeinnaðalfundá

ári í einkahlutafélögum, sbr. 1. mgr. 59. gr. ehfl., byggir á þessu sjónarmiði.145LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)57.146StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)298.147samaheimild297.148Rétturminnihlutanstilaðkrefjastaukafundar,rétturtilaðráðavalieinsendurskoðandaogsérstakarrannsóknirerudæmisemdanskahlutafélaganefndinnefniríáðurtilvitnaðriskýrslusinni,Betænkningnr.540/1969,semdæmiumúrræðiminnihlutanssemgerirétthanstilaðkrefjastframhaldsaðalfundarogfrestunaráákvarðanatökuáaðalfundióþarfan.149O.A.Borumo.fl(n.139)113–114.

Page 41: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

32

Félagssamþykktir geta samkvæmt ákvæðinu kveðið á um að fleiri aðalfundir skuli haldnir.

Þess fyrir utanmá halda aukafundi þegar félagsstjórn telur þess þörf, sbr. 60. gr. ehfl. Í

ákvæðinuereinnigkveðiðáummikilvægminnihlutaréttindi,þ.e.rétttiltekinshópshluthafa

tilaðkrefjastþessaðaukafundurverðihaldinn.Viðsetninguehfl.þurftuhluthafarsemréðu

yfir 1/10 hlutafjárins að gera kröfuna, en hlutfallið var lækkað niður í 1/20með setningu

breytingalaga nr. 68/2010, sbr. 23. gr. þeirra. Í athugasemdum með frumvarpinu að

breytingalögunum kemur fram að þrátt fyrir að ekki sé hefð fyrir því í íslenskri

hlutafélagalöggjöfaðsvohlutfallslegalítillhópurhluthafahafi ísameiningutiltekinréttindi

séhérumaðræðamikilsverðréttindiogaðbeitingþeirraséfélaginualmenntekkiþungbær.

Heimilt er að tilgreina lægramark í félagssamþykktum, sbr. niðurlag ákvæðisins. Ekki er

heimiltaðákveðahærramarkísamþykktum,þarsemréttminnihlutansmáekkirýrafráþví

sem kveðið er á um í lögunum.150 Krafa um aukafund skal vera skrifleg og berameð sér

hvertfundarefniðer.Félagsstjórnskalsamkvæmtákvæðinusendaútboðumfundinneftir

fyrirmælum63.gr.ehfl.innanfjórtándagafráþvíaðkrafanergerð.Fyrirutanskyldunatil

aðhaldaárleganaðalfunderuengintakmörksettíehfl.fyrirþvíhversumargahluthafafundi

máhalda.

Þaðer félagsstjórnsemannastboðuntilhluthafafunda,sbr.62.gr.ehfl.,sbr.þó2.

mgr.sömugreinar.Þaðáeinnigviðumaukfundi,sbr.ummæliíHrd.476/2016151þarsem

segirað„þaðséíverkahringfélagsstjórnaraðboðatilslíkrafunda“ogþarsem„hinlögmæta

stjórnfélagsinshafiekkiboðaðtilfundarins,hafihann[...]veriðólögmætur“.

Félagsstjórnberskyldatilaðboðatilhluthafafundaraðkröfuhluthafaaðskilyrðum

greinarinnar uppfylltum um sérhvert félagsmálefni eða hagsmuni félagsins ogmá stjórnin

ekkibyggjahöfnunkröfunnarágeðþóttaákvörðun.152Skyldaneróháðþvíhvortstjórnintelji

boðungeta skaðað félagiðáeinhvernhátt,hvorthún telji efni fundarinsóþarfteðahvort

hún telji hugsanlega tillögu ólíklega til að fást samþykkt. Það er heldur ekki skilyrði fyrir

fundarboðiaðtilgangurfundarinsséaðtakaákvörðunítilteknumáli.Þaðnægiraðtilstandi

að umræða um tiltekið mál fari fram.153 Höfnun stjórnarinnar á að boða til aukafundar

verður þrátt fyrir framansagt að teljast heimil ef tilgreint fundarefni er í lögum eða150ErikWerlauff,Generalforsamlingogbeslutning:enaktieretligstudieigeneralforsamlingsbeslutningersindhold,tilblivelseoganfægtelse(FSR1983)261.151Svalbardmusicgroupehf.g.AðalbirniTryggvasyni,Hrd.29.ágúst2016ímálinr.476/2016,kafliIIíúrskurðiHéraðsdómsReykjavíkur,mgr.7.152StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)300.153Werlauff(n.150)266.

Page 42: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

33

félagssamþykktum sérstaklega dregið undan valdsviði hluthafafundar 154 eða fyrirhugað

fundarefnisnýsteingönguumaðkjósaumtillögusemhluthafafundurhefuráðurhafnaðog

forsendurmálsinshafaekkibreyst.155Einsgeturstjórnhafnaðboðunefkrafantilgreinirekki

hvert fundarefnið er eða lýsing þess er mjög óljós, enda uppfyllir krafan þá ekki skilyrði

ákvæðisins. Dönskdómaframkvæmdstaðfestirþessatúlkun,sbr.UfR1942,bls.403Ø,þar

semstjórnfélagsvartaliðheimiltaðhafnakröfuminnihlutahluthafaumaukafundáþeim

grundvelli að krafan bæri ekki með sér áformað fundarefni og það þrátt fyrir að önnur

skilyrðiværuuppfyllt.

Vanrækifélagsstjórnaðboðatilhluthafafundarsemhennierlögumsamkvæmt,eftir

ákvæðumfélagssamþykktaeðaákvörðunhluthafafundarskyltaðboða til skal ráðherraað

kröfueinhversþeirrasemgetiðeríákvæðinu,m.a.hluthafa,boðatiloglátaumboðsmann

sinn stýra hluthafafundinum, sbr. 2. mgr. 62. gr. ehfl. Þetta gildir jafnt um aðalfundi og

aukafundi, líktogkemur fram í athugasemdummeð frumvarpiþví semvarðað lögumnr.

32/1978, en þar segir um slíkt inngrip ráðherra að ekki sé einungis miðað við aukafundi

samkvæmt kröfu minnihluta hluthafa heldur almennt um hluthafafundi sem halda skal

samkvæmtlögum,félagssamþykktumeðaákvörðunhluthafafundar.156

Önnurhugsanlegafleiðingreglunnarumréttminnihlutanstilaðkrefjastaukafundar

er að félagsstjórn kann að vera óheimilt að taka ákvörðun ummál sem er tilgreint sem

fundarefniíslíkrikröfuogtilstenduraðtakaákvörðunumáumbeðnumhluthafafundiogþá

sér í lagi ef ákvörðunin er til þess fallin að raska rétti hluthafa ámilli eða afla þeim eða

öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna. Þetta er niðurstaðan í tveimur samkynja dómum, Hrd.

315/1994157og Hrd. 325/1994,158sem féllu í gildistíð laga nr. 32/1978 um hlutfélög. Í

málunum hafði stjórn Íslenska útvarpsfélagsins hf. (Í hf.) tekið ákvörðun um sölu á 20%

hlutaféfélagsins íSýnhf. til tiltekinnahluthafa Íhf.,ánþessaðgæta jafnræðisreglunnará

þann hátt að kaupin stóðu ekki öllum hluthöfum Í hf. til boða. Gengið var frá sölu

hlutafjárins þrátt fyrir að krafa um aukafund hefði komið fram þar sem til stóð að taka

ákvörðun um söluna. Fyrir Hæstarétti var lagt fyrir sýslumanninn í Reykjavík að leggja

lögbannviðþvíaðkaupendurumþrættshlutafjárhagnýttusérréttsamkvæmthlutafjáreign

154PaulKrügerAndersen,Aktie-oganpartsselskabsret(10.útg.,Nota2013)364–365.155Werlauff(n.150)267.156Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um67.gr.157Andrihf.o.flg.Dekkjahúsinuhf.o.fl.,Hrd.15.september1994ímálinr.315/1994.158Andrihf.o.flg.JóhannesiTorfasyni,Hrd.15.september1994ímálinr.325/1994.

Page 43: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

34

sinniíSýnhf.eðaráðstöfuðuhennitilþriðjaaðila.Krafanumaukafundímálunumkomfrá

hópihluthafasemsamanlagtréðuyfirmeirihlutahlutafjárÍhf.Dómarnirberaenguaðsíður

vottumhvaðaréttaráhrifframkominkrafaumaukafundgeturhaftvarðandiákvarðanirsem

til stendur að taka á umbeðnum fundi. Síðar féll dómur í málinu Hrd. 256/2001159eftir

núgildandihlutafélagalögumþarsemreglanvarstaðfest.ÍþvímálitókstjórnLyfjaverslunar

Íslands hf. (LÍ hf.) ákvörðun um að kaupa hlutafé í Frumafli ehf. (F ehf.) af J og greiða

kaupverðiðmeðhlutaféíLÍhf.EigenduríminnihlutaLÍhf.kröfðustþessaðaukafunduryrði

haldinnþarsemafstaðayrðitekintilkaupanna.StjórnLÍhf.gekkfrákaupunumþráttfyrir

framkomna kröfu. Hæstiréttur taldi að stjórninni hefði verið það óheimilt áður en

hluthafafundurhafðifengiðtækifæritilaðgreiðaatkvæðiummáliðáumbeðnumfundisem

löglegahafðiveriðkrafist. Þvívar lagtfyrirsýslumanninníReykjavíkaðleggja lögbannvið

þvíaðJnýttisérréttinnsemfylgdihlutafjáreignhansíLÍhf.eðaráðstafaðihennitilþriðja

aðila.Ímálinuvarlögðáherslaáaðákvörðuninværitilþessfallinaðraskaréttiskv.76.gr.,

en ákvæðið felur í sér bann við ótilhlýðilegum ákvörðunum. Dómarnir þrír sem hér eru

nefndir fjalla um mál sem varða hlutafélög, en þar sem ákvæði 85. gr. hfl. og 68. gr.

hlutafélagalaganr.32/1978erusambærilegviðákvæði60.gr.ehfl.hvaðminnihlutaréttinn

varðar,máályktaaðdómarnirhafieinnigfordæmisgildivarðandieinkahlutafélög.

5.4.3.1.Norrænnréttur

Í löggjöf Svíþjóðar ogNoregs hefurminnihluti hluthafa í einkahlutafélögum sambærilegan

réttoghérlendistilaðkrefjastaukafundar,enþarerþómarkið1/10hlutafjár,sbr.2.mgr.

13.gr.7.kaflasænskuehfl.og2.mgr.6.gr.5.kaflanorskuehfl.Sámunureráíslenskumog

sænskum rétti annars vegar og hins vegar norskum að í Noregi er fresturinn til

fundarboðunarmánuðurístaðtveggjavikna.Ídönskumréttigetursérhverhluthafikrafist

aukafundar, sbr. 2. mgr. 89. gr. dönsku hlutafélagalaganna160og skal fundarboð sent út í

síðastalagitveimurvikumeftiraðkrafanergerð.

5.4.4.Sérstakarrannsóknir

Réttur tiltekinsminnihluta hluthafa til að krefjast sérstakra rannsókna var fyrst lögfestur í

hlutafélagalögumnr.32/1978 íþvíaugnamiðiaðstyrkjastöðuminnihlutans. Þettakemur

159LárusL.Blöndalo.fl.g.JóhanniÓlaGuðmundssyni,Hrd.10.júlí2001ímálinr.256/2001.160NúgildandihlutafélagalögíDanmörkugildaumbæðihlutafélögogeinkahlutafélög.

Page 44: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

35

skýrt framíathugasemdummeðfrumvarpi laganna.161Ákvæðiðvartekiðnánastóbreytt í

ehfl.ogerþaraðfinnaí72.gr.Þarerkveðiðáumaðhluthafigetikomiðframmeðtillögu

umaðframfarirannsóknástofnunfélags,tilgreindumatriðumvarðandistarfsemiþesseða

ákveðnumþáttumbókhalds eða ársreiknings. Hjóti tillagan fylgi hluthafahóps sem ræður

yfir minnst 1/10 hlutafjár félagsins telst hún samþykkt. Það er skilyrði að tillaga um

rannsóknkomiframannaðhvortáaðalfundieðaáöðrumhluthafafundiþarsemmáliðerá

dagskrá. Fyrir aðalfundi þarf tillagan samkvæmt orðalagi ákvæðisins því ekki að vera á

dagskrá til að skylt séað takahana til atkvæðagreiðslu.162 Lögskýringagögngefaekkiupp

ástæðuþess.Hugsanlegrökgætuveriðáþáleiðaðáaðalfundierfjallaðumársreikningog

aðrar skýrslur og hinn almenni hluthafi hafi því ekki haft ráðrúm til að meta þörfina á

sérstakri rannsókn. Þrátt fyriraðgögn liggi frammihjá félaginu íminnstvikufyrir fundinn

skv. 4.mgr. 63. gr. ehfl. kunna hluthafar að vilja fá nánari útskýringar áður en tillaga um

rannsóknerborinupp.163Áaukafundummájafnframttakatillögunatilatkvæðagreiðsluef

allirhluthafarfélagsinseruþvísamþykkir,sbr.64.gr.ehfl.

Samkvæmtorðalagiákvæðis1.mgr.72.gr.ehfl.hafaþeireinirsemeruhluthafar í

félagiþvísemrannsóknerætlaðaðbeinastaðheimildtilaðfaraþessáleitviðráðherraað

hann tilnefni rannsóknarmenn, sbr. Hrd. 81/2003. 164 Í því máli hafði starfsmanni

einkahlutafélagsveriðneitaðumrannsóknþarsemhanngatekkisýntframáaðhannværi

hluthafi. Skuldheimtumennogaðrirhagsmunaaðilargetaþvíekkinýtt sérúrræðið,nema

þeir séu jafnframt hluthafar. Það má gera ráð fyrir að miðað sé við hvort beiðandi sé

hluthafi á þeim tímapunkti sem beiðni er komið á framfæri við ráðherra fremur en

tímasetningu fundarins þar sem tillagan var samþykkt. Aftur á móti kann heimild eldri

hluthafaaðhaldastefrannsóknarefniðvarðarákvörðunsemfyrirgerðihlutafjáreignhans,til

að mynda vegna innlausnar eða hlutafjárlækkunar.165 Það má til dæmis hugsa sér að

ákvörðuninhafi verið samþykktáhluthafafundiog tillagaumsérstaka rannsóknhafi verið

borinuppíkjölfariðeðaáður,allteftiratvikum.Einsgeturhluthafiþegarsvoberundirhafa

krafist aukafundar eftir tilkynningu stjórnar um innlausn eða hlutafjárlækkun. Í máli E-

161Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um90.gr.162TúlkuninerísamræmiviðumfjöllunJanSchansChristenseníbókhansKapitalselskaber,sjábls.509.163Ályktunhöfundar.164KristjánSveinnKristjánssong.Parketioggólfiehf.,Hrd.23.október2003ímálinr.81/2003.165Schaumburg-Müller(n.31)430–431.

Page 45: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

36

2807/2016166varmeðalannarsgerðkrafaumaðógiltyrðiákvörðunhluthafafundarumað

rannsókn færi fram á vissum þáttum bókhalds HH ehf. og öðrum tilgreindum atriðum

varðandi starfsemi félagsins. Tillaganvarborinuppáaðalfundi félagsinsþar semákveðið

var aðE, annar stefnenda, skyldi farameð1%atkvæðaá fundinum, í samræmi viðmeint

hlutfalleignarhlutaE. HinsvegartaldiEaðþaðværiekki ísamræmiviðsamkomulagsem

áður hafði verið gert. Málinu var vísað frá í heild sinni; hvað rannsóknina varðar af

sjálfsdáðumáþeimgrundvelliaðekkihefðináðsttilskiliðfylgifyrirtillöguumrannsókn,en

öðrumkröfumímálinuáólíkumgrundvelli. Hérmáveltaþvífyrirsérhvortaðmáliðhefði

náð fram að ganga ef rannsóknarefni tillögunnar hefði snúið að þeirri ákvörðun

hluthafafundaraðEfærieinungismeð1%hlutafjárafls í félaginu,þ.e.ákvörðunþeirrisem

fyrirgerðistærstumhlutahlutafjáreignarE.

Í kraftimeirihlutaræðis getur einfaldurmeirihluti atkvæðaáhluthafafundiþar sem

málið er á dagskrá eða á aðalfundi tekið ákvörðun um að rannsókn skuli fara fram á

tilgreindumatriðumístarfsemieðastofnunfélags.Þegarþannigháttartileralmenntekki

þörfáinngripiráðherra,líktogþegarumsérstakarrannsóknireraðræðaogfjallaðverður

um hér að neðan. Hluthafafundur getur þá útnefnt og kosið skoðunarmenn án hans

aðkomu.167Hluthafafundurgeturenda fjallaðumog tekiðákvarðanirumöllmálervarða

félagiðsemlögeðafélagssamþykktirundanskiljaekkisérstaklegavaldsviðihans,168sbr.1.og

2. mgr. 55. gr. ehfl. Það er hins vegar sjaldnast þannig í raun að meirihlutinn vilji að

rannsókn fari fram á atriðum sem geta jafnvel orðið undanfari skaðabótakröfu á hendur

stjórnendum.Ástæðaþessgeturlegiðíþvíaðstjórninereinmittkosinafmeirihlutanum.169

Þettaerþóekkieinhlítt.Sústaðageturkomiðuppaðmeirihlutinnveititillöguumrannsókn

jáyrðisitttilaðkomaívegfyriraðfélagiðfáislæmtorðásigfyriryfirhylminguámisferlieða

mistökumírekstri.Þaðsjónarmiðkanneinnigaðverauppihjámeirihlutanumaðhannvilji

sjálfur útnefna rannsóknarmenn. Hafa ber þó í huga að ákvæði 72. gr. ehfl. er sem

minnihlutaréttindiófrávíkjanlegt. Afþví leiðiraðmeirihlutinngeturekkigertaðengurétt

minnihlutanstilsérstakrarrannsóknarmeðþessumhætti,sitjihannfasturviðsinnkeipog

166ÁsbjörnArnarssonogErlaBirgisdóttirg.HHbyggingumehf.,dómurHéraðsdómsReykjavíkur10.febrúar2016ímálinr.E-2807/2016.167Christensen(n.60)509–510.168Gomard(n.6)241.169Christensen(n.60)510.

Page 46: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

37

krefjistþessað ráðherraútnefni rannsóknarmenn.170Hagsmunirminnihlutansgetakrafist

þessaðsértökrannsóknfariframogeruvegnaþessaverndaðirmeðákvæðinuumsérstakar

rannsóknir.171 Niðurstöður þeirra geta leitt í ljós ástæður fyrir neikvæðri þróun á stöðu

félagsins. Einsgetaþeir verið forsenda fyrirþví að stofnendur félagseða stjórnendur séu

dregnir til ábyrgðar með einhverjum móti fyrir stjórnhætti sína eða hugsanleg brot

gagngvarthluthöfumeðafélaginu.172Aðvísugetahluthafarávallthöfðaðdómsmál íeigin

nafniogfreistaðþesságrundvelliupplýsingaskyldustjórnaraðnáframupplýsingumogfá

skjöl lögð frameftir reglumX. kafla laganr. 31/1991umeinkamál. Slíkt geturhins vegar

verið kostnaðarsamtog tímafrekt fyrir hluthafa, aukþess semþaðerekki jafn vænlegt til

árangurs í ljósiþessaðupplýsingarétturhluthafaermun takmarkaðrienaðgangsheimildir

rannsóknarmanna.173

Þrátt fyrir framangreint ber að geta þess að 1.mgr. 72. gr. ehfl. setur ekki tiltekið

hámarksfylgi sem skilyrði fyrir sérstakri rannsókn og eru sérstakar rannsóknir því einnig

kostur þegar svo háttar að tillagan hefur hlotið yfir helmingsfylgi. Þetta verður að teljast

eðlilegt í ljósiþessgreinarmunarsemergerður íehfl.ámilliatkvæðamagnsog fylgiseftir

hlutafjáreign.Sústaðageturkomiðuppaðeigenduryfirhelmingshlutafjársamþykkitillögu

umsérstakarannsókn,ánþessaðþeirráðiyfirhelmingiatkvæðamagns.174

Það er sérstakt athugunarefni hvort hluthafar sem sitja í félags- eða

framkvæmdastjórngetitalistvanhæfirágrundvelli4.mgr.57.gr.ehfl.tilaðkjósaumtillögu

um sérstaka rannsókn, þegar rannsóknarefnið varðarmögulega refsi- eða skaðabótábyrgð

stjórnendafélagsins.175Þráttfyriraðábyrgðséekkifelldáþámeðsamþykktslíkrartillögu,

erveriðað leitastviðaðupplýsahvorthúnsétilstaðar. Lögskýringagögnveitahinsvegar

ekki einhlítt svar hvaðþetta varðar. Í 4.mgr. 57. gr. ehfl. er kveðið á umaðhluthafa sé

óheimiltaðtakaþáttíatkvæðagreiðsluáhluthafafundiummálsókngegnsjálfumséreðaum

ábyrgðsínagagnvartfélaginuogtiltekiðísíðarimálsliðgreinarinnaraðþaðsamagildiþegar

kosiðerumsömuatriði gagnvartöðrumef viðkomandihluthafi á verulegrahagsmunaað

gætasemkynnuaðveraandstæðirhagsmunumfélagsins. Svofremiaðnefndaraðstæður

170Gomard(n.6)394.171Christensen(n.60)510.172Andersen(n.154)454;StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)335;Schaumburg-Müller(n.31)428.173Andersen(n.154)456.174Ályktunhöfundar.175Schaumburg-Müller(n.31)429.

Page 47: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

38

verðifelldarundirákvæðið,mádragaþáályktunafniðurlagiþessaðvanhæfihluthafasem

situr í félags- eða framkvæmdastjórn sé til staðar þegar tillaga um rannsókn á ábyrgð

stjórnendaerlögðtilatkvæðagreiðslu,hvortheldursemábyrgðinvirðistfyrirframliggjahjá

honum eða meðstjórnendum hans.176 Að sama skapi verður dregin sú ályktun að sömu

aðilar myndu í framhaldinu teljast vanhæfir til þess að kjósa um tilnefningu

rannsóknarmanna ef meirihlutinn samþykkir rannsókn án þess að málið sé lagt fyrir

ráðherra.177Samkvæmtákvæðinumáhluthafiíþeirristöðusemþarerlýstekkiheldurláta

umboðsmannsinnkjósaeðakjósasemumboðsmaðurannarshluthafaumþaumálsemfalla

undir ákvæðið. Þegar svo háttar að hluthafa er óheimilt að kjósa um tiltekið mál fellur

hlutafjárafl eða atkvæði hans niður dautt og eykst þá hlutfallslegt vægi þess sem eftir

stendur.178

Rétturminnihlutahluthafa til aðkrefjast sérstakra rannsóknahvílirmeðalannarsá

stoðumupplýsingaskyldu stjórnar gagnvarthluthöfum.179 Stjórninniber skylda til að veita

hluthöfumtilteknarupplýsingar,sbr.66.gr.ehfl.ogvísasttilumfjöllunarumupplýsingarétt

hluthafahéraðframan.Nauðsynlegteraðlöginveitihluthöfumúrræðiítilfellumþarsem

stjórninneitaraðveitaumbeðnarupplýsingareðahluthafi teluraðveittarupplýsingarséu

ekki réttar eða fullnægjandi.180 Hafa ber þó í huga að upplýsingaskylda stjórnar er háð

ýmsumtakmörkunum.Skorturáupplýsingumleiðirafþeimsökumekkisjálfkrafatilþessað

nægur grundvöllur teljist til tilnefningar rannsóknarmanna, líkt og umboðsmaður Alþingis

bendiráíálitisínuímálinr.5617/2009(UA-2009).181

Helstumótrökfyrirréttiminnihlutanstilaðkrefjastsérstakrarannsóknaeðafyrirþví

aðeðlilegtséaðáskiliðhlutafjáraflábakviðkröfunasétiltölulegahátteraðrannsókniraf

þessu tagi geta valdið ólgu innan félagsins og skaðað ímynd þess, sem aftur getur haft

neikvæðáhrifáfjármögnunarmöguleika.Þaraðaukierþaðskv.3.mgr.72.gr.ehfl.félagið

sjálft sem ber kostnaðinn af rannsóknunum. Það er því mikilvægt að ákvæðið sé ekki

misnotaðoghagsmunirminnihlutansafþvíaðmálséuupplýstséu íeðlilegusamhengivið

176Ályktunhöfundar,sembyggireinnigáumfjölluníWerlauff´skommenteredeAktieselskabslov,bls.429.Þarerekkigerðurgreinarmunurávanhæfieftirþvíhvortrannsóknarefniðvarðistörfviðkomandihluthafasemstjórnandasérstaklega.177Schaumburg-Müller(n.31)429.178StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)293–294.179Andersen(n.154)455.180Christensen(n.60)509.181ÁlitumboðsmannsAlþingis16.desember2009ímálinr.5617/2009,II.kafli,mgr.32.

Page 48: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

39

þáröskunsemafrannsókninni leiðir.182ErikWerlauffteluraðsústaðagetikomiðuppað

hluthafisemberupptillöguumtilhæfulausarannsókngeti íundantekningartilfellumorðið

skaðabótaskyldurvegnaþessa. Tilþessaðþettagetiorðiðþarfhannþóaðhafagertþað

gegnbetrivitundogtillaganaðhafakomistígegnumnálaraugayfirvaldsþesssemtilnefnir

rannsóknarmenn, án þess að það hefði mátt ætlast til af því að það kæmi auga á

haldleysið.183

Þráttfyrirofangreindmótrökoghugsanlegrarhættuámisnotkunáumræddumrétti

við rúm skilyrði184var áskilið hlutafjárafl lækkað úr 1/4 í 1/10 með breytingalögum nr.

93/2006, sbr. 8. gr. Rétturinn felur enda í sérmikilsverðaminnihlutavernd sem að sama

skapiveitirráðandihluthöfumogstjórnendumvirktaðhaldáfyrirbyggjandihátt.185Yfirlýst

markmiðlöggjafansmeðbreytingunumvaraðstyrkjaþessaþætti.186

5.4.4.1.Andlagrannsóknar

Líktogsegiríákvæði1.mgr.72.gr.ehfl.geturhluthafikomiðframmeðtillöguumaðfram

farirannsóknástofnunfélags,tilgreindumatriðumvarðandistarfsemiþesseðaákveðnum

þáttumbókhaldseðaársreiknings.Undirrannsóknarefnivarðandistofnunfélagsgeturtilað

mynda fallið upplýsingagjöf um félag og rekstur þess við stofnuneðamatsverð á greiðslu

stofnhlutafjár íöðruenpeningum. Hluthafigetur taliðaðstofnendurhafiáeinhvernhátt

haftrangtviðeðaaðþessumatriðumséábótavantoggeturhannþálagttiláhluthafafundi

aðþauverðirannsökuð.Grunurgeturtildæmishafavaknaðumaðsumumhluthöfumhafi

verið gert hátt undir höfði við verðmætamat á greiðslu í öðru en peningum á kostnað

annarrahluthafa.187Tilgreindatriðivarðandistarfsemifélagservíðfeðmurliðuroggetasem

dæmivarðaðviðskiptitengdraaðilaeðaóútskýrðaversnandiafkomufélagsins.Beiðnisem

fellurundirþriðjaogsíðastaliðinn,ákveðnaþættibókhaldseðaársreiknings,geturtildæmis

byggtágrunhluthafaumaðársreikningursérangureðajafnvelaðbókhaldssvikhafiveriðí

frammi höfð. 188 Sérstök rannsókn getur varðað hvort heldur er málefni félagsins á

182Christensen(n.60)511.183Schaumburg-Müller(n.31)433.184Alþt.2009-2010,A-deild,þskj.960-569.mál,Um14.gr.185Andersen(n.154)455;LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)60.186Alþt.2005-2006,A-deild,þskj.667-445.mál,Um8.gr.187Schaumburg-Müller(n.31)428.188StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)334–335;LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)60–62.

Page 49: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

40

yfirstandandiárieðavegnafyrriára,189sbr.UA-2010,190enímálinuhafðiráðherrasamþykkt

rannsóknsemtóktiltímabilssemspannaðiyfirfimmár.

Hugtakið rannsókn gefur til kynna að beiðnin þurfi að snúa að atriðum sem ekki

teljastþegarupplýst.191Sérstakarrannsóknireruþvíekkiréttaúrræðiðefhluthafivilltilað

myndavekjaumræðuumstarfshættistjórnendafélagsinsítilteknumálisemtelstupplýstí

meginatriðum.192Önnurúrræðiensérstakarrannsóknirerunærtækariþegarsvoberundir.

Hluthafihefurlíktogáðurhefurveriðfjallaðumrétttilaðfátiltekiðmáltekiðtilmeðferðar

áhluthafafundi,sbr.61.gr.ehfl. Þegarmál telstupplýstog fyrirliggjandiupplýsingarsýna

fram á að einhver þeirra sem nefndir eru í 1. mgr. 108. gr. ehfl. beri hugsanlega

skaðbótaábyrgðgagnvart félaginuvegnastarfasinnageturnæstaskref fyrirhluthafaverið

að leggja fram tillögu um höfðun máls á grundvelli 109. gr. ehfl. og refsimál fara eftir

ákvæðumXVIII.kaflalaganna.193

Eftirdanskridómaframkvæmdmáályktaaðsönnunarbyrðinfyrirþvíaðupplýsingar

skortieðarangareðaófullnægjandiupplýsingarhafiveriðveittarhvíliáhluthafaþeimsem

leggurframbeiðnina.ÞettaerniðurstaðaníU1989.647Ø,þarsemtaliðvaraðfyrirliggjandi

upplýsingarværu fullnægjandiogsérstakrar rannsóknarværiþvíekkiþörf. Þaðberþóað

hafa í huga að danskir dómstólar hafa verið tregir að taka til greina beiðnir um sérstakar

rannsóknirefbeiðandihefurekki sýntótvírætt framáaðnauðsynlegarupplýsingar skorti,

sbr.framangreindandómogU1985.536H,þarsemrannsóknarbeiðninvarafsömuástæðu

aðeinstekintilgreinaaðhluta.194 Íbáðummálunumsettudanskirdómstólaraðaukifram

skilyrðiumafmörkunrannsóknarandlags;aðbeiðninverðiaðfelaíséróskumaðtilteknirog

afmarkaðirþættirístarfsemifélagsverðirannsakaðir.Ákvæðinuumsérstakarrannsóknirer

endaekkiætlaðaðgefaminnihlutanumfæriáaðnáframheildarmatiástöðufélagsins.195

Orðalagákvæðisinsgefurþettaeinnigsterkttilkynna;„tilgreindumatriðum“og„ákveðnum

þáttum“.Slíkafmörkuníorðalagierekkinotuðvarðandistofnunfélags,endamættieftilvill

segjaaðíhennifelistafmörkunútaffyrirsig.

189Gomard(n.6)394.190ÁlitumboðsmannsAlþingis14.júlí2011ímálinr.6182/2010,II.kafli,mgr.1.191Schaumburg-Müller(n.31)431.192Christensen(n.60)511.193Andersen(n.154)454–456;StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)335.194Andersen(n.154)455.195LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)62.

Page 50: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

41

Líktogtæpthefurveriðáerþaðbeiðandansað færasönnuráaðupplýsingarþær

sem umbeðinni rannsókn er ætlað að ná fram liggi ekki þegar fyrir. Eftir danskri

dómaframkvæmdmá einnig álykta að hann þurfi auk þessa að sýna fram á að önnur og

mildariúrræðiséuekkitiltækeðaaðþauséufullreynd,sbr.UfR2007,bls.1151Ø.Ímálinu

varbeiðnihluthafaumsérstakarannsóknhafnaðáþeimforsendumaðhannsjálfurréðiyfir

helmingshlutífélaginuogfærimeðúrslitaatkvæðiefatkvæðiværujöfn.Beiðandaværuþví

hægheimatökinaðaflasérumræddraupplýsingahjástjórnfélagsins,endahafðihannekki

sýntframáhiðgagnstæða.196Þettaer ísamræmiviðummæliumboðsmannsAlþingisUA-

2009,þar semhluthafi íhlutafélagi fór framáútnefningu rannsóknarmannavegnaýmissa

meintrabrotastjórnendafélagsins. Umboðsmaðurnefnirþóaðönnurúrræðisemgerðer

krafa um að séu fullreynd verði að vera til þess fallin að nýtast minni hluthöfum í

sambærilegumtilgangiogsérstakarrannsóknir:197,198

Með skírskotun til þess hvernig 1. mgr. 97. gr. laga nr. 2/1995 er orðuðverður í því sambandi að játa ráðherra nokkurt svigrúm við mat á hvorttilmæli minni hluthafa séu þess efnis í ljósi allra atvika að fullnægt séskilyrðumákvæðisins,ogþáþannigaðhanngetihorft tilþesshvortönnurlögbundin úrræði eða málsmeðferð annarra stjórnvalda kunni að vera tilþessfallinaðgetanýstminnihluthöfumísamaeðasambærilegumtilgangiog ligguraðbakiþví sértæka rannsóknarrúrræði semmælter fyrirum í1.mgr.97.gr.laganr.2/1995.

Krafan um að önnur tiltæk úrræði séu fullreynd má því ekki leiða til þess að

minnihlutaverndinsemísérstökumrannsóknumfelstverðiaðenguhöfð.

Rannsóknarefnið verður aukofangreindsaðbeinast inná viðeðanánar tiltekiðað

atriðum sem eru á valdsviði félagsins sjálfs. Í fyrrnefndu máli U1989.647Ø, var höfnun

meðal annarra atriða byggð á því að rannsóknarefnið varðaði hlutabréfaviðskipti á milli

hluthafa,semekkigattalistávaldsviðifélagsins.199Áhinnbóginnvartaliðaðbeiðninhefði

náð fram að ganga hefði hún byggt á íhlutun félagsstjórnar fyrir því að erlendur aðili yki

hlutafjáreign sína umfram aðra hluthafa. 200 Þrátt fyrir framangreint er hugsanlegt að

rannsókngetieinnigbeinstaðdótturfélagi,aðþvímarkisemnauðsynlegter.201

196samaheimild.197ÁlitumboðsmannsAlþingis16.desember2009ímálinr.5617/2009,IV.kafli,2.tölul.,mgr.25.198Ákvæði97.gr.hfl.ersamsvarandiákvæði72.gr.ehfl.199Christensen(n.60)511.200Andersen(n.154)455.201Gomard(n.6)394;Schaumburg-Müller(n.31)432.

Page 51: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

42

Að baki beiðni um sérstaka rannsókn verða að liggja töluverðir hagsmunir

minnihlutans af því að fámál upplýst. Hér getur verið um að ræða vísbendingar um að

brotið hafi verið á rétti minnihlutans eða að til staðar sé annar grundvöllur sem snertir

minnihlutann sérstaklega.202Hér vegast áhagsmunirminnihlutans af því að rannsókn fari

fram annars vegar og hins vegar hagsmunir meirihlutans og félagsins sjálfs af hinu

gagnstæða,meðal annarsmeð tilliti til kostnaðarins sem af rannsókn hlýst, hugsanlegum

álitshnekki og röskun í rekstri. Mati á þessum atriðum er ætlað að koma í veg fyrir

misnotkunáréttinumtilaðkrefjastrannsóknar.203Aðkomastjórnvaldsaðmatinugegnirút

af fyrir sig þessu hlutverki líka, á sama tíma og það gerir úrræði raunhæft fyrir

minnihlutann.204

5.4.4.2.Málsmeðferð

Líktogaðofangreinirerþaðskilyrðiekkiaðfinnaí1.mgr.72.gr.ehfl.fyrirþvíaðtillagaum

rannsóknsésettundiratkvæðiaðhennarhafiveriðgetið ídagskráfundarefhúnerborin

upp á aðalfundi. Eins er það óþarft á aukafundi þar sem allir hluthafar félagsins eru

samþykkirframlagninguhennar.Efhluthafi leggurframtillögunaáaukafundi,ánþessallir

hluthafarséuþvísamþykkir,erhinsvegarnauðsynlegtaðmáliðséádagskráfundarins.Af

þvíleiðiraðhluthafinnverðuraðfylgjafyrirmælum61.gr.ehfl.hvaðformkröfurogfyrirvara

varðartilaðfámálsinsgetiðídagskránniogtekiðtilmeðferðar.

Það ermikilvægt að í dagskrá aukafundar sé afmörkun rannsóknarandlagsins gerð

nokkuðgóðskil.Tværástæðurliggjaþarhelstaðbaki;annarsvegarerhluthöfummikilvægt

að fá ráðrúm til að kynna sér efni tillögunnar og geta á upplýstan hátt tekið afstöðu til

hennar og hins vegar fer rannsókn fram í samræmi við samþykkta tillögu og getur lýsing

hennar í dagskrá því orðið grunnur að rannsóknaráætlun sem lögð er fyrir ráðherra.205

Rannsókn ber enda að hafna að svo miklu leyti sem beiðnin snýr að atriðum sem eru

óviðkomandi tilgreindu rannsóknarandlagi í dagskrá eða samþykkt fundar.206 Jafnframt er

afmörkunrannsóknarandlags ídagskrá í samræmivið fyrirmæli4.mgr.63.gr.ehfl.umað

endanlegartillögurskuliliggjaframmivikufyrirfund.Þegartillagaumsérstakarannsókner202Andersen(n.154)455;Christensen(n.60)511.203Andersen(n.154)454–455;Christensen(n.60)511;StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)335.204LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)63.205StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)335;LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)63.206Gomard(n.6)394.

Page 52: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

43

borin upp á aðalfundi án þess aðmálið hafi verið í dagskrá er á sama háttmikilvægt að

tillagan og í framhaldinu samþykkt fundarins afmarki rannsóknarandlagið á greinargóðan

háttoggetiorðiðgrunnuraðrannsóknaráætlun.207

5.4.4.2.1.Hlutverkráðherra

Að öðrum skilyrðum 1. mgr. 72. gr. ehf. uppfylltum getur hluthafi farið þess á leit við

ráðherraaðhann tilnefni rannsóknarmennogþarfhannaðkomaþeirri beiðni á framfæri

innanmánaðar frá lokumþess fundarþarsemtillaganvar samþykkt. Íákvæðinusegirað

ráðherra skuli taka tilmælin til greina svo framarlega semhann telji nægilegar ástæður til

þeirra. Mat ráðherra byggir á fyrirliggjandi gögnum og hér getur vel framsett

rannsóknaráætlun komið að notum, auk þess sem tilmælin sjálf þarf að rökstyðja. 208

Kröfurnar mega þó ekki vera það miklar hvað form og rökstuðning varðar að

minnihlutaréttindi þessi séu að engu höfð.209 Órökstuddur grunur getur hins vegar varla

talist réttlætaslíkt inngrip ímálefni félags semsérstakar rannsóknireru, sbr. sérfræðiálit í

UfR1959.506H,sbr.einnigummæliíUA-2009:

...erþaðálitmittaðeinsog1.mgr.97.gr. laganr.2/1995,umhlutafélög,hljóðarnú,ogaðvirtumlögskýringargögnumaðbaki9.gr.laganr.89/2006,verðiekkigerðarathugasemdirviðþaðaðviðskiptaráðherrageritalsverðarkröfurtilþessaðsýntséframáaðfyrirliggiáþreifanlegarvísbendingarumað atvik eða aðstæður séu með þeim hætti að grunur leiki á að stjórn,stjórnendur eða stærri hluthafar hafi misbeitt valdi sínu eða sinni ekkilögbundnum skyldum sínum, þegar hann leggur mat á hvort „nægilegarástæður“ séu til staðar til að fallast á tilmæli um tilnefningurannsóknarmanna.

Beiðni semervel rökstuddogmögulegastuddgögnumsemrennastoðumundirgrunum

misferlieðaannaðsemfalliðgeturundirandlagísérstakrirannsókn,berafturámótiaðtaka

tilgreina,aðhlutaeðaíheildsinnieftirþvísemráðherrameturástæðutil,aðþvígefnuað

málið teljist ekki að fullu upplýst. 210 Ráðherra þarf þó einnig að taka mið af þeim

hagsmunumsemumræðir,líktognefntvarhéraðofan.

207samaheimild394–395;Andersen(n.154)454.208StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)335;LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)62.209ÁlitumboðsmannsAlþingis16.desember2009ímálinr.5617/2009,IV.kafli,2.tölul.,mgr.22.210Gomard(n.6)394–395.

Page 53: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

44

Ákvörðun ráðherra um tilnefningu rannsóknarmanna er stjórnvaldsákvörðun í

skilningi 2. mgr. 1. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993211 og ber honum því að fara eftir

málsmeðferðarreglumþeirralagahvaðhanavarðar.Aðilarmálssemfellurundirlöginnjóta

andmælaréttar skv.13.gr.þeirraogerþað í taktvið fyrirmæli1.mgr.72.gr.ehfl.umað

ráðherra skuli áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann útnefni rannsóknarmenn í

málinugefastjórnfélagsins,endurskoðendumþessogöðrumsemmáliðkannaðvarðakost

áað tjá sigummálið. Af framangreindumáráðaaðkomiviðbótarupplýsingareða–gögn

framíandsvari,semleiðitilþessaðmáliðteljistaðfulluupplýsteðasýniframáaðekkisé

stoðígrunummisferlieðaannaðþaðsemumbeðinnirannsóknerætlaðaðafhjúpa,beriað

hafnabeiðni hluthafa um tilnefningu rannsóknarmanna. Með fullnægjandi upplýsingagjöf

getur félagþví ennáþessu stigimálsins afstýrt umbeðinni rannsókn.212,213 Ráðherramat

stöðunaáþannhátt íUA-2009,aðeftir andsvar félagsins semrannsóknarbeiðninbeindist

að, væri ekki sannreynt að enn skorti upplýsingar. Í UfR 1989.647 var það sama uppi á

teningnumog rannsóknþví ekki talin réttlætanleg, semog í TOBYF-2011-113304þar sem

norskur héraðsdómur taldi mál upplýst eftir að félagið hafði í andsvari lagt fram gögn í

málinu. Dómurinn tók ekki afstöðu til þess hvort lánveiting félagsins til ráðandi hluthafa

hefðiveriðóheimil,líktogbeiðandiuppástóð.

Andmælaréttur stjórnsýsluréttar er hins vegar gagnkvæmur og stjórnvaldi ber því

almenntaðkynnamótaðilanýframkomingögnogupplýsingarogveitahonumfæriáaðtjá

sig um þær áður en endanleg ákvörðun er tekin. Þetta á sérstaklega við ef gögnin og

upplýsingarnareruhonumíóhag.214ÍUA-2009varþessaekkigættogseturumboðsmaður

Alþingis ofan í við viðskiptaráðuneytið hvað það varðar. 215 Í samræmi við ólögfesta

réttmætisreglu stjórnsýsluréttar verða enn fremurmálefnaleg sjónarmið að liggja að baki

ákvörðun ráðherra. 216 Ráðherra þarf í því skyni að fylgja rannsóknarreglu 10. gr.

stjórnsýslulaga,semsegiraðstjórnvaldskulisjátilþessaðmálsénægjanlegaupplýstáður

en ákvörðun er tekin í því. Í því felst ekki krafa um að hann taki efnislega ákvörðun um

rannsóknarefniðeðaleiðimáliðsjálfttillykta.Hlutverkhanseraðathugahvortnægjanlegur

grundvöllur sé fyrir rannsókn og þá í framhaldinu um tilnefningu rannsóknarmanna, enda211Héreftirnefndstjórnsýslulög.212Schaumburg-Müller(n.31)431.213ÁlitumboðsmannsAlþingis16.desember2009ímálinr.5617/2009,III.kafli,mgr.31.214samaheimild,IV.kafli,4.tölul.,mgr.8.215samaheimild,IV.kafli,4.tölul.,mgr.9.216samaheimild,IV.kafli,1.tölul.,mgr.16.

Page 54: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

45

segir það beinlínis í 1. mgr. 72. gr. ehfl. 217 Ummæli í UA-2009 lýsa vel umfangi

rannsóknarskylduráðherraíþessumefnum:218

Ljósterþóaðumfang rannsóknarskyldu ráðherra tekur í ljósiefnis1.mgr.97.gr. laganr.2/1995ekkitilþessaðaflaallranauðsynlegraupplýsingaoggagna um forsendur að baki beiðni, enda er það aðeins verkefniráðuneytisinsaðleggjamatáhvortminnihluthafihafimeðtilmælumsínumfært fram nægilegar röksemdir fyrir því að ráðherra sé rétt að tilnefnarannsóknarmenn sem er þá falið að kanna málsatvik að baki tilmælum íþaula. Hvað sem þessu líður leiðir af 10. gr. stjórnsýslulaga að athugunviðskiptaráðherraáþvíhvorttilefnisétilaðfallastátilmæliverðura.m.k.aðtaka til þess að afla nægilegra upplýsinga svo honum sé yfirhöfuð fært aðmetahvortfyrirliggjandigögnogupplýsingarveitiáþreifanlegarvísbendingarumaðatvikeðaaðstæðurírekstrifélagsséumeðþeimhættiaðskilyrðum1.mgr.97.gr.laganr.2/1995séfullnægt.

Í niðurlagi 1. mgr. 72. gr. ehfl. kemur fram að ráðherra ákveði fjölda

rannsóknarmanna og á meðal þeirra skuli vera bæði löggiltur endurskoðandi og

lögfræðingur.Ráðherraákveðurþóknunþeirraogberfélagiðkostnaðinnendanlega,sbr.3.

mgr. sömu greinar. Til ábyrgðar greiðslum til rannsóknarmanna er ráðherra skv. sömu

málsgreinveittheimild tilaðkrefjabeiðanda rannsóknarinnarumframlagða tryggingu,en

húnfellurniðuraðþremurmánuðumliðnumhafifélagiðekkigreittreikningogáhluthafiþá

kröfuáfélagið.Heimildþessivarsettílögmeð27.gr.breytingalaganr.68/2010ogkemur

fram í athugasemdum með frumvarpinu að með því móti sé auðveldara að fá menn til

verksins,íþaðminnstaefóljósterumgreiðslugetufélagsins.219

Til aðminnihlutaverndin sem felst í sérstökum rannsóknum svari tilgangi sínumer

nauðsynlegtaðþærgangihrattogvelfyrirsig.220Miklugeturvarðaðfyrirhagsmunifélags

aðupplýsaumogbregðastsnarlegaviðóæskileguástandiírekstriþess,semmögulegahefur

skapastvegnaákvarðanaþeirrasemrannsókninbeinistað.221Ýmsaraðrarástæðurerufyrir

mikilvægi þess að óþarfa tafir verði ekki rannsókn, til að mynda hugsanlegir

málshöfðunarfrestirílögumogfjárbindinghluthafavegnaframlagðrartryggingar.

Það er mat umboðsmanns Alþingis, með hliðsjón af lagagrundvelli tilnefningar

rannsóknarmanna,aðráðherraskuliekkieinungisaðtakafyrirbeiðniumsérstakarannsókn,

217StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)335.218ÁlitumboðsmannsAlþingis16.desember2009ímálinr.5617/2009,IV.kafli,2.tölul.,mgr.7.219Alþt.2009-2010,A-deild,þskj.960-569.mál,Um14.gr.220ÁlitumboðsmannsAlþingis14.júlí2011ímálinr.6182/2010,IV.kafli,3.tölul.,mgr.5.221samaheimild,IV.kafli,3.tölul.,mgr.3.

Page 55: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

46

metagrundvöll fyrirhenniogeftiratvikumútnefna rannsóknarmenn,heldurberihannþá

einnig eftirlitsskyldu með framvindu verksins, sbr. UA-2010. Lagagrundvöllur

stjórnvaldsákvörðunarinnar og starfa tilnefndra rannsóknarmanna er enda sá sami og

ákvörðuninbyggiráþvíaðeðlileg framvindaverðiáverkinu. Markmiðiákvæðisinsverður

heldur ekki ekki náðmeðöðrumhætti og telur umboðsmaður að ráðherra beri að líta til

þessviðbeitinguákvæðisinsumsérstakarrannsóknir,sérstaklega í ljósiþessaðminnihluti

hluthafageturekkineyttréttarsínsánaðkomuhans.Einnigberiaðlítatilþessaðþaðerá

valdiráðherraaðákvarðafjöldarannsóknarmannaeftirumfangiverksinsogveljahverjireru

tilnefndir.222Eftirlitsskyldaráðherrageturíljósióhæðisrannsóknarmannannaekkibeinstað

efnislegriúrlausnverksins,heldureinungisaðframgangiþesshvaðtímalengdogskilskýrslu

til hluthafafundar varðar.223 Umboðsmaður telur jafnframt að forsendur fyrir tilnefningu

rannsóknarmanna geti hafað brostið ef tafir eru óeðlilega miklar og ráðherra getur ekki

tryggt breytingu þar á, þannig að í framhaldinu geti reynt á endurupptöku máls eða

afturköllun ákvörðunar eftir 24. gr. og 25. gr. stjórnsýslulaga og óskráðum reglum

stjórnsýsluréttarins.224

5.4.4.2.2.Hlutverkrannsóknarmanna

Sömu reglur gilda eftir því sem við á um rannsóknarmenn annars vegar og hins vegar

endurskoðendur félags og skoðunarmenn, hvað hæfisskilyrði, aðstöðu, fundarsetu og

upplýsingagjöftilþeirravarðar. Umþessiatriðiferskv.2.mgr.72.gr.ehfl.eftirákvæðum

laga nr. 3/2006 um ársreikninga. Af því leiðir að rannsóknarmenn þurfa allir að uppfylla

tiltekin lágmarksskilyrði 2. mgr. 97. gr. þeirra laga. Þeir þurfa að vera lögráða, fjár síns

ráðandioghafareynslusemnýtistþeimviðverkefnið,allteftirumfangiogeðli.Ennfremur

þurfa þeir skv. sömu málsgrein að uppfylla óhæðisskilyrði 19. gr. laga nr. 79/2008 um

endurskoðendur, sem með staðfæringu kveður í megindráttum á um að þeir skuli vera

óháðirfélaginusemtilrannsóknarerogaðþeimséóheimiltaðtakaþáttíákvarðanatökuí

félaginu.Þarsemíþaðminnstaeinntilnefndrarannsóknarmannaskalveraendurskoðandi,

þarfeinnþeirra,eðafleiriefsvoberundir,aukframangreindsaðuppfyllahæfisskilyrði2.gr.

sömulaga,sbr.1.mgr.97.gr.laganr.3/2006umársreikninga,þ.e.hafahlotiðlöggildingu.

222samaheimild,IV.kafli,3.tölul.,mgr.2-3;samaheimild,IV.kafli,3.tölul.,mgr.5;samaheimild,IV.kafli,2.tölul.,mgr.16.223ÁlitumboðsmannsAlþingis14.júlí2011ímálinr.6182/2010,IV.kafli,3.tölul.,mgr.4.224samaheimild,IV.kafli,3.tölul.,mgr.4;samaheimild,IV.kafli,3.tölul.,mgr.1.

Page 56: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

47

Stjórnendum félags sem rannsóknbeinist aðber skylda til að komaá framfæri við

rannsóknarmenn þeim gögnum og upplýsingum sem þeir eða rannsóknarmennirnir telja

skiptamáliviðrannsóknina,svoogaðstöðuogaðstoðsemrannsóknarmennirniræskja,sbr.

1.mgr.og2.mgr.103.gr.laganr.3/2006umársreikninga,sbr.2.mgr.72.gr.ehf.Líktog

áðurhefurkomiðframerhugsanlegtaðrannsóknnáitildótturfélagsogeruþástjórnendur

dótturfélagssamkvæmtgreininnieinnigbundnirslíkriupplýsingaskyldu.Þráttfyrirtilvísuní

framangreindákvæðigetarannsóknireftirákvæðum72.gr.ehfl.gengið lengraenalmenn

endurskoðunogeruþærekkibundnarviðákvæðií lögumnr.3/2006umársreikningasem

fela í sér endurskoðunarreglur.225 Rannsóknarmenn þurfa þó að halda sig innan marka

hinnarsamþykktutillöguumsérstakarannsókn,sbr.UfR1985.536H.Þaðerþvímikilvægtað

hún sé vel útfærð og til þess fallin að ná framþeim upplýsingum sem leitast er eftir, því

rannsóknaráætlunsemsamþykkthefurveriðafráðherraverðurekkibreyttásíðaristigum

málsins.226

Rannsóknarmenn skulu gefa skriflega skýrslu til hluthafafundar um niðurstöður

rannsóknarinnar,sbr.3.mgr.72.gr.ehfl.Tilvísun2.mgr.sömugreinarvegnahæfisskilyrða

og upplýsingagjafar í lög nr. 3/2006 um ársreikninga felur í sér að rannsóknarmenn eru

bundnirtrúnaðarskyldueftirákvæði108.gr. lagannaogerþvíóheimiltaðveitaeinstökum

félagsaðilum eða óviðkomandi aðilum upplýsingar um hag félagsins umfram það sem

skýrslanfjallarum.227Þeirþurfaaðhagaskýrslugjöfsinniáþannháttaðupplýsandiséfyrir

hluthafa um rannsóknarefnið, án þess að hulunni sé svipt af viðskiptaleyndarmálum

félagsins. 228 Komi til þess að dómsmál verði síðar höfðað á grundvelli niðurstaðna

skýrslunnar er hugsanlegt að dómari aflétti þagnarskyldu rannsóknarmanna að einhverju

eðaöllu leytiefhanntelurhagsmuniaðila,hérhluthafareðafélagiðsemstefnendur,vera

munmeiriafþvíaðupplýstverðiumatriðisemhafafariðleyntheldurenhagsmunifélagsins

eða annarra stefndu af því að leynd haldist,229sbr. 3. mgr. 53. gr. laga nr. 91/1991 um

meðferðeinkamála. Þettagildirþóekkiefsvariðfelur ísérfrásögnafeinkahögummanns

semáekkiaðildaðmálinu,sbr.sömugrein.

225Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um90.gr.226Schaumburg-Müller(n.31)432.227samaheimild;Gomard(n.6)395.228Gomard(n.6)395.229samaheimild.

Page 57: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

48

5.4.4.2.3.Meðferðrannsóknarskýrslu

Þráttfyriraðtiltekiðséí3.mgr.72.gr.ehfl.aðrannsóknarmennirnirskuligefahluthafafundi

skriflegaskýrsluhlýturfélagsstjórninaðveraupphaflegurmóttökuaðilihennar,íljósiþessað

skv. 4. mgr. sömu greinar skal skýrslan liggja frammi til sýnis fyrir hluthafa á skrifstofu

félagsinsíþaðminnstaítværvikurfyrirhluthafafund.Þaðvirðistgengiðútfráþvístjórnin

beriábyrgðáað leggjaskýrslunaframáþennanhátt,endaerþað ísamræmiviðhlutverk

hennar í fundarboðun eftir ákvæðum 62. gr. og 63. gr. ehfl. Hvað aðgengi hluthafa að

skýrslunnivarðarhvílirhinsvegarenginfrekariskyldaáfélaginusjálfueðastjórnendumþess

eftir að skýrslugjöf er lokið, að öðru óbreyttu. 230 Hluthafafundur tekur síðan út frá

niðurstöðum skýrslunnar ákvörðun um hvort gripið skuli til einhverra aðgerða og þá

hvaða.231

Lágmarkstímabiliðsemskýrslanáaðliggjaframmivarlengtúreinniítværvikurmeð

breytingalögum nr. 68/2010, sbr. b-lið 27. gr. þeirra. Tiltekið er í athugasemdum með

frumvarpinu að breytingin eigi að tryggja ákveðið samræmimilli ákvæðisins um sérstakar

rannsóknir og reglur um boðun til hluthafafundar.232 Hluthöfum gefst einnig með þessu

aukið ráðrúm til leggja fram tillögu fyrir hluthafafundinn umaðgerðir eða viðbrögð út frá

niðurstöðuskýrslunnar.Þeirverðaendaaðgætaþessaðgeraslíktmeðnægilegumfyrirvara

ísamræmivið61.gr.ehfl.,nemaumaðalfundséaðræðaogslíkartillögurfalliundird-lið2.

mgr.59.gr.ehfl. semönnurmálsemheyraundiraðalfundsamkvæmt félagssamþykktum.

Að öðrum kosti er ekki hægt að taka tillögur um aðgerðir til endanlegrar ákvörðunar á

fundinum,sbr.64.gr.ehfl.,enþáersamkvæmtgreininnisámöguleikifyrirhendiaðboðatil

framhaldsfundarogtakamáliðfyrirþar.

Fræðimenneruekkiáeinumáliumhvortfyrirmælinumaðrannsóknarskýrslanskuli

liggja frammi í tiltekinn tíma fyrir hluthafafund leggi þá skyldu á félagsstjórn að boða til

hluthafafundar fljótlega eftir útgáfu skýrslunnar. Íslenskir fræðimenn virðast hneigjast að

þvíaðþaugeriþað,endanskirfræðimenneruafturámótiekkiáeinumáliþarum.233Erik

Werlauffheldurþvítilaðmyndastaðfastlegaframaðenginslíkskyldahvíliástjórninniog

bendirá,málisínutilstuðnings,aðhópurhluthafasembýryfirtilskilduhlutafjárafli,semsé230Schaumburg-Müller(n.31)433.231StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)335.232Alþt.2009-2010,A-deild,þskj.960-569.mál,Um14.gr.233Sját.d.;StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)335;ÁlitumboðsmannsAlþingis14.júlí2011ímálinr.6182/2010,IV.kafli,2.tölul.mgr.14;Schaumburg-Müller(n.31)432–433;Gomard(n.6)395.

Page 58: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

49

minna en þarf til að ná fram rannsókninni sjálfri, geti á hvaða tímapunkti sem er krafist

aukafundar.Þettagetiþeirtilaðmyndagertmeðþvíeinuaðskrifastjórninnibréfþarsem

segiraðþesssékrafistaðaukafundurverðihaldinneinsfljóttogunntereftiraðskýrslugerð

sélokið.

5.4.4.3.Norrænnréttur

Hvaðsérstakarrannsóknirvarðarerureglurogtúlkunþeirraaðmörguleytisvipaðarámilli

Norðurlandanna.234Þaðátilaðmyndaviðumrannsóknarandlagiðogskilyrðiðumaðtillaga

séborinuppá aðalfundi eðaá aukafundiþar semmálið er ádagskrá til að teljast tæk til

atkvæðagreiðslu.Aðrirþættirreglunnarerutalsvertólíkirámillilandanna.Málsmeðferðin

ertalsvertmismunandiogeinnigþaðfylgisemtillagaumrannsóknþarfaðhljótatilaðhún

náiframaðganga.ÞröskuldurinnerhæsturíDanmörkueða1/4afheildarhlutafénu,sbr.2.

mgr.150.gr.dönskuhlutafélagalaganna,enlægsturíNoregiþarsemtillaganþarfeinungis

aðverastuddaf1/10þesshlutafjársemmætterfyriráhluthafafundinum,sbr.2.mgr.25.

gr.5.kaflanorskuehfl. SústaðageturþvíkomiðuppíNoregiaðeigendurminnaen1/10

heildarhlutafjárnáiframsamþykktátillöguumsérstakarannsókn,allteftirfundarsókn.235Í

Svíþjóðþarftillaganaðhljótafylgihópssemræðuryfir1/10heildarhlutfjárinseða30%þess

hlutafjár sem á fulltrúa á hluthafafundinum, sbr. 1. mgr. 22. gr. 10. kafla sænsku ehfl.

Danskirfræðimennhafagagnrýnthiðháafylgisemþarftilaðnáframsérstakrirannsókn.236

Í Danmörku hafa á undanförnum áratugum komið fram tillögur um lækkun hlutfallsins af

hálfu dönsku hlutafélaganefndarinnar og ríkisstjórnarinnar. Það virðist hins vegar gæta

umtalsverðrarhræðsluþar í landi viðað samkeppnisaðilar komist yfir viðskiptaleyndarmál

og nálgist innherjaupplýsingar sem minnihlutaeigendur. Tillagan var því felld á danska

þinginu, þrátt fyrir að héraðsdómi beri að hafna rannsóknarbeiðni að svomiklu leyti sem

hún telst óréttmæt og ákvörðun hans sé áfrýjanleg til æðra dómstigs, auk þess sem

rannsóknarmennerubundnirtrúnaðiumslíkatriði.237

234Ínorkuehfl.erákvæðiumsérstakarrannsókniraðfinnaí25.-28.gr.5.kafla,ídönskuhlutafélagalögunumí150.-152.gr.ogísænskuehfl.í21.-23.gr.10.kafla.235LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)65–66.236Sját.d.íAktieselskaber&anpartsselskabere.BernhardGomard,bls.396,ogKapitalselskabere.JanSchansChristensen,bls.510.SjáeinnigíAktie-oganpartsselskabsrete.PaulKrügerAndersen,enþarsegiraðkrafanumfylgi25%heildarhlutafjárséeinafástæðumþessaðúrræðiðsélítiðnotaðíDanmörku.Andersensegiraðsvohátthlutfalleignar-eðayfirráðaréttarheildarhlutafjársénærriþeimmörkumþarsemhluthafieðahópurhluthafageturtalisthafaraunverulegyfirráðífélagioghinnháiþröskuldurútilokiþvíalmenntbeitinguúrræðisinsífélögummeðdreifðaeignaraðild.237Gomard(n.6)396.

Page 59: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

50

5.4.4.3.1.Andlagrannsóknar

Það háttar nokkuð svipað til í ákvæðum hinna Norðurlandanna um sérstakar rannsóknir

hvað andlag rannsóknar varðar. Ákvæði 1. mgr. 159. gr. dönsku hlutafélagalaganna er

efnislegasamhljóða1.mgr.72.gr.ehfl.aðþessuleyti.Norskuogsænskuákvæðinerueilítið

frábrugðinþeimíslenskuogdönsku.238Norskaákvæðiðerásömuleiðogþausíðarnefndu

hvaðandlaginuviðvíkur,aðþvíviðbættuaðþaðopnarfyrirmöguleikaárannsóknárekstri

félagsalmennt,líktogorðalagið„...reksturfélagseðanánartilgreindaþættirekstursins...

“239gefurtilkynna,sbr.1.mgr.25.gr.5.kaflanorskuehfl.Ísænskaákvæðinuerrannsókn

hvað rekstur og bókhald varðar ekki bundin tilteknum þáttum þessara atriða heldur

tilteknum tímabilum,240sbr. 21. gr. 10. kafla sænsku ehfl. Ákvæðið tiltekur ekki stofnun

félags,enámótikemuraðundirrannsóknarefniernokkuðopinnliður;tilteknarráðstafanir

eðaaðstæðurífélagi.241Líklegteraðstofnunfélagsfélliundirþannlið.242

5.4.4.3.2.Málsmeðferð

SemfyrrsegirernokkurmunurámálsmeðferðinniámilliNorðurlandanna.Fyrirþaðfyrsta

er beiðni um rannsókn tekin fyrir hjá héraðsdómstóli í Danmörku og Noregi, 243 sem

jafnframttilnefnirrannsóknarmenn.Geramáráðfyrirþvíaðmálsmeðferðinsévandaðriþar

semdómsvaldiðhefurmáliðtilmeðferðarogertilaðmyndasérstaklegatekiðframídönsku

hlutafélagalögunumaðákvörðundómaraumskipanrannsóknarmannaséáfrýjanlegtilæðra

dómstigs. Afturámótier líklegtað fyrirtaka rannsóknarbeiðni séþyngri í vöfumog ferlið

seinvirkaraenþarsemstjórnvaldgegnirhlutverkitilnefningaraðila,líktogíSvíþjóðogeinnig

hérlendis. 244 Í Svíþjóð er fyrirtaka rannsóknarbeiðni og tilnefning rannsóknarmanna í

höndumhlutafélagaskrár.245ÞessberaðgetaaðíDanmörkuerekkigertráðfyrirtilhlutan

yfirvaldsef tillagaumsérstakarannsóknhlýtur fylgimeirihlutaheildarhlutafjárogvelurþá

hluthafafundur rannsóknarmenn. Önnur atriði ákvæða um sérstakar rannsóknir en varða

tilnefninguogákvörðunþóknunarrannsóknarmannagildaeftirsemáður.

238LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)65.239n.forvaltningellernærmereangitteforholdvedforvaltningen.240s.bolagetsförvaltningochräkenskaperunderenvissförflutentid.241s.vissaåtgärderellerförhållandenibolaget.242LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)65.243d.skifteretten,n.tingrett.244LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)67.245s.Bolagsverket.

Page 60: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

51

Það gildir einnig á hinum Norðurlöndunum að tilnefningaraðili skuli aðeins taka

beiðni til greinaefhúnernægjanlega rökstuddoghann telur ástæðu til rannsóknarinnar.

Þettaeraðvísuekki tiltekið í sænskuehfl., engefaá félagsstjórninni færi áað tjá sigum

málið áður en rannsóknarmenn eru skipaðir og því má ætla að andmælaréttur sá þjóni

einhverjumtilgangi.Þarerheldurekkitilgreindurfrestursemhluthafihefurtilaðleggjainn

beiðnina. Í Noregi er hann mánuður líkt og hér en í Danmörku fjórar vikur.

Andmælarétturinn virðist vera víðtækastur hér á landi, þar sem gefa á stjórn,

endurskoðendumogþeimsemmáliðkannaðvarðafæriáaðtjásigumframkomnabeiðni.Í

Svíþjóð takmarkast rétturinn sem fyrr segir við stjórn félagsins og í Danmörku við

stjórnendur og kjörna endurskoðendur, á meðan hann er opnari í Noregi þar sem hann

tilheyrirfélaginuogöðrumsemmáliðkannaðvarða.

FjöldirannsóknarmannasemskaltilnefnduríNoregiogSvíþjóðereinneðafleiri,ení

dönskuhlutafélagalögunumer fjöldinnekki tilgreindur. Reglurumóhæði,hæfisskilyrðiog

trúnaðarskyldu rannsóknarmannaerusvipaðar íöllum löndunumfjórum,þóaðeinungisá

Íslandiséþaðskilyrðiaðeinnþeirrasélögfræðingur.Upplýsingaskyldastjórnendafélagins

gagnvart rannsóknarmönnum er svipuð í grunninn á hinum Norðurlöndunum, en þó er

tiltekið sérstaklega í dönsku hlutafélagalögunum að hún nái einnig til dótturfélaga og

stjórnenda þeirra og í þeim norsku er kveðið sérstaklega á um upplýsingaskyldu

endurskoðendafélagsinsogaðþeirsemáðurhafigegntþeirristöðueðaveriðstjórnendur

hjá félaginu beri samsvarandi upplýsingaskyldu. Í Noregi er þó gerð krafa um að

rannsóknarmenn komi beiðni um upplýsingar og gögn skriflega til félagsins og því gefinn

vikufresturtilaðafhendaþau. Upplýsingarétturrannsóknarmannaeftirnorskuehfl.erþó

munítarlegarútlistaðurenáhinumNorðurlöndunum.Þarerbankaleyndgagnvartfélaginu

aflétt og ber bankastofnunum að láta rannsóknarmönnum í té upplýsingar um

bankaviðskiptifélagsinsogupplýsingaroggögnsemfélagiðálögumsamkvæmtaðútbúaog

varðveitaeruaðfararhæf.

Hlutverk tilnefningaraðila er nokkuð svipað í öllum löndunum að Noregi

undanskildum, en þar er það talsvert veigameira. Þar í landi ermóttökuaðili skýrslunnar

héraðsdómurogsérhannumaðboðatilhluthafafundarþarsemfjallaskalumniðurstöður

hennarog erunorsku löginþaueinu sem taka af allan vafaumhvort skylt sé aðboða til

fundar í kjölfarútgáfu skýrslunnar. Skýrslaner jafnframt sendöllumhluthöfumpóstleiðis

með þekkt heimilisfang í það minnsta viku fyrir fundinn. Í Danmörku og Svíþjóð er það

Page 61: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

52

hluthafafundur sem er tilgreindurmóttökuaðili í lögunum, en líklega er það stjórnin sem

upphaflega veitir henni móttöku og vísast til umfjöllunar hér að ofan hvað það varðar.

Skýrslanskalsamkvæmtsænskumréttiliggjaframmihluthöfumtilsýnisíminnsttværvikur

fyrir hluthafafund og jafnframt send póstleiðis þeim hluthöfum sem þess óska, en í

Danmörkuskalhúnveraaðgengileghluthöfumíminnstáttadagafyrirhluthafafund.

Sænsku ákvæðin um sérstakar rannsóknir eru um margt mun einfaldari en

samsvarandi ákvæði hinna Norðurlandanna og svara ekki ávallt spurningum um hvernig

útfærslu skuli háttað ogmá benda í þessum efnum á reglur um hver beri kostnaðinn af

sérstakrirannsókn.EinaregluerþóaðfinnaíákvæðunumsemekkierutilstaðaráÍslandi,

DanmörkuogNoregi. Í sænsku ehfl. segir í 2.mgr. 23. gr. að fyrrumhluthafar sem voru

skráðir í hlutaskrá þegar hluthafafundurinn fór fram þar sem ákvörðun um rannsókn var

tekinhafisamaréttogaðrirhluthafartilaðnýtasérskýrslurannsóknarmanna.

Íöllum löndunumerþað félagiðsjálft semberkostnaðinnaf rannsókninni. Þaðer

ekki sagt berum orðum í sænsku ákvæðunum, en það virðist vera gengið út frá því.

Jafnframt er í ákvæðum allra landanna tiltekið að tilnefningaraðilinn ákvarði þóknun til

rannsóknarmanna, aðþeim sænskuundanskildum, sem segja ekkert til umþetta atriði. Í

Noregierdómstólnumveittheimildtilaðúrskurðauminnáborguntilrannsóknarmannaog

erþáfélaginugertaðreiðahanafram.

5.4.5.Krafaumsérstakaarðsúthlutun

Hinalmennareglaeraðhluthafafundurtekurákvörðunumúthlutunarðs,sbr.1.mgr.76.gr.

ehfl. Óheimilterað framseljaþettaákvörðunarvaldogþvímáekki fela félagsstjórnþað í

hendur. Það er hins vegar félagsstjórn sem samkvæmt ákvæðinu leggur fram tillögu um

arðgreiðslurog segirþar jafnframtaðekkimegiákveðaaðgreiðaútmeiri arðen stjórnin

leggurtileðasamþykkir.Takmörkunarheimildfélagsstjórnaráarðgreiðslumkomfyrstinní

íslenska hlutafélagalöggjöfmeð lögum nr. 32/1978 um hlutafélög. Í athugasemdummeð

frumvarpinusegiraðástæðurþessaðlagtsétilaðfélagsstjórngetitakmarkaðarðgreiðslur

með þessum hætti séu að hún hafi yfirsýn yfir rekstur félagsins og geti best metið

fjárhagsstöðu þess. Jafnframt er tiltekið að það komi þá í hlut stjórnarinnar að gæta

framtíðarhagsmuna félagsinsogverjaþaðgegnkröfumhluthafaumháarútgreiðslurarðs.

Page 62: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

53

Jafnframt segir í athugasemdunum að óásættanlegur ágreiningur hvað þetta varðar geti

hæglegaleitttilstjórnarskipta.246

Ákvæði2.mgr.76.gr.ehfl.kveðuráumundantekningufráþeirriregluaðekkimegi

úthlutameiri arði en félagsstjórn leggur til eða samþykkiroghluthafafundur samþykkir. Í

ákvæðinu segir að hluthafar sem eigi samtalsminnst 1/10 hlutafjárins geti gert kröfu um

sérstaka arðsúthlutun; að hluthafafundur taki ákvörðun um að úthluta tiltekinni fjárhæð

arðs til hluthafa. Hluthafafundi ber þá skylda til að verða við kröfunni og verður aðild

stjórnarinnarengin íákvarðanaferlinu. Uppfyllihluthafafundurekkiskyldusínahvaðþetta

varðarerhugsanlegtaðhluthafigetihöfðaðmálágrundvelli71.gr.ehfl.247Úthlutunarðs

fellurundirráðstöfunhagnaðarfélagsinsogheyrirþvíundirmálefniaðalfundar,sbr.b-lið2.

mgr.59.gr.ehfl. Þaðerþvíóheimiltað takaákvörðunumarðgreiðsluráaukafundumog

þaðþráttfyriraðstaðfesturársreikningursýniaðskilyrðinséuuppfylltaðöðruleyti.248Af

þeimsökumerþaðskilyrðiaðfinnaí2.mgr.76.ehfl.fyrirbeitinguákvæðisinsaðkrafansé

gerð fyrir aðalfund og gætt sé ákvæða 61. gr. ehfl., til að geta megi hennar í dagskrá

fundarins.

Þaðgeturtalistvaldníðslaráðandihluthafaogþarmeðbrotgegnminnihlutanumað

halda aftur af arðgreiðslum, þannig að þær séu ekki í samræmi við það sem eðlilegt og

sanngjarntgeturtalistmiðaðviðstöðufélagsinsogþaðsemvenjaertilífélögumsemgeta

talistsambærilegíeiginfjárstyrkogvexti.249Heimildminnihlutanstilaðkrefjastarðgreiðslna

er ætlað að koma í veg fyrir að meirihluti hluthafa geti gengið á rétt minnihlutans með

þessum hætti.250 Ef slíkt ástand varir til margra ára getur grundvöllur minnihlutans fyrir

eignarhaldiíhlutabréfumfélagsinsbrostið,þarsemhannhefurþáhvorkistjórnunarlegra-né

efnahagslegrahagsmunaaðgæta.251Ráðandihluthafarkunnaaðhafahagafþvíaðhalda

arðgreiðslum í lágmarki eða jafnvel að komaalfarið í veg fyrir þær. Þeir vilja ef til vill ná

verðmætumútúrfélaginuáannanmáta,tilaðmyndameðþvíaðþiggjalaunagreiðslursem

starfsmenneðanjótaannarrafyrirgreiðslna.Einsgeturmeirihlutinnhaftuppiráðagerðirum

að þvinga fram sölu á hlutum minnihlutans á undirverði. Á meðan haldið er aftur af

246Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um107.gr.247StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)359;LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)69.248StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)353.249Gomard(n.6)314.250Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um107.gr.251Gomard(n.6)314.

Page 63: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

54

arðgreiðslum þrátt fyrir að skilyrði til þeirra séu uppfyllt hækkar eigið fé félagsins, sem

hugsanlegirkaupendurhlutannagetamögulegaútleystíformiarðssíðar.252

Tálmunmeirihlutansáarðgreiðslumgeturtalisttilótilhlýðilegraákvarðana,endaer

sérstaklegatekiðframíathugasemdummeðfrumvarpiaðlögumnr.32/1978umhlutafélög

að auk umræddrar reglu verndi ákvæðið um bann við ótilhlýðilegum ákvörðunum rétt

minnihlutahluthafaaðþessuleyti,þannigaðleittgetitilfélagsslitaaðkröfuminnihlutans.253

Oftgeturþóveriðerfittaðhendareiðuráogfellaþessháttarmisnotkunráðandihluthafaá

valdi sínu undir brot á jafnræðisreglunni og banni við ótilhlýðilegum ákvörðunum.

HæstirétturDanmerkurhefur tilaðmyndasagtaðafturhaldssömarðgreiðslupólitík félags,

semhefurviðgengistíáraraðiroghluthafaríminnihlutahafaveriðmeðvitaðirumþegarþeir

fjárfestu í hlutum í því geti ekki talist brot á banni við ótilhlýðilegum ákvörðunum, sbr.

U1985.183H. Ýmsar ákvarðanir stjórnar og hluthafafundar geta jafnframt verið til þess

fallnaraðdragaúrbókfærðumhagnaðiogþarmeðleyfilegriútgreiðsluarðs,ánþessaðsýnt

séaðþæraflitilteknumhópihluthafahagsmunaákostnaðannarrahluthafa. Hérgeturtil

dæmisveriðumaðræðaákvörðunstjórnar,semaftursækirvaldsitttilhluthafafundar,um

aðhámarkaafskriftir.254

5.4.5.1.Hámarksérstakrararðsúthlutunar

Löggjafinntaldiviðinnleiðingureglunnarumsérstakaarðsúthlutunaðskilyrðifyrirbeitingu

undantekningarreglunnar þyrftu að vera nokkuð ströng til að skapa ekki hættu á að

rekstrargrundvelli félags yrði kippt undan því með inngripi minnihlutans í fjármálastjórn

þess. 255 Ætla má að hér sé átt við reiknigrundvöll hámarks arðgreiðslna að kröfu

minnihlutans.256 Þrátt fyrir að löggjafinn hafi í þá daga talið það vera lágt sett hefur það

veriðlækkaðtilmunasíðanþáííslenskrihlutafélagalöggjöf,257meðeftirfarandirökum:258

252StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)358.253Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um107.gr.254LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)68.255Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um107.gr.256Ályktunhöfundar.257Meðb-lið47.gr.breytingalaganr.69/1989varhámarkinusemkveðiðvaráumí2.mgr.109.gr.laganr.32/1978umhlutafélögbreyttúr„fjárhæð,semminnstsvarartilhelmingsþess,semeftirstendurafárságóða...“ogaðekkiværiunntaðkrefjastþessaðmeiruværiúthlutaðenfimmhundraðshlutumafeiginféfélagsinsí„fjárhæðsemnemuralltaðfjórðungiþesssemeftirstendurafárshagnaði...“ogaðekkiværiunntaðkrefjastþessaðmeiruværiúthlutaðentveimurhundraðshlutumafeiginféfélagsins.258Alþt.1988-1989,A-deild,þskj.121-115.mál,Um48.gr.

Page 64: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

55

Óeðlilegt þykir, að lítill minnihluti geti á þennan hátt gert slíkan usla ífjármálum fyrirtækis. Ákvörðun um arðsúthlutun er í flokki mikilvægustuákvarðana, sem teknar eru í hlutafélagi. Náið samhengi er gjarnan á milliafkomu og fyrirætlana um fjáröflun til fjárfestinga í rekstrarfjármunum.Óvænt ákvörðun um arð, sem knúin er fram á þann hátt, sem lýst er ílagagreininni,geturkipptgrundvellinumundanheilbrigðrifjármálastjórnun.

Breytingþessivargerðnokkru fyrir setninguehfl.ogkemurþvíekki til frekariumfjöllunar

hér.Sérstakararðsúthlutanireruekkitilþessfallnaraðhafaafgerandiáhrifáfjárhagsstöðu

félagseinsogreiknigrundvöllurinnerídag,þarsemhámarkþeirraernokkuðlágtsett.259

Ákvæði 2. mgr. 76. gr. ehfl. kveður á um að tilskilinn minnihluti geti krafið

hluthafafundumað fjárhæðsemnemuralltað fjórðungiaf ráðstafanlegumhagnaðiverði

ákvarðaður í útgreiðslu arðs. Ráðstafanlegur hagnaður er það sem eftir stendur af

árshagnaðiþegar tap fyrri árahefur verið jafnaðogþaðdregið frá semsamkvæmt lögum

eða félagssamþykktum skuli lagt í varasjóð eða sem af öðrum ástæðum er ekki unnt að

úthluta sem arði. Auk þess eru tveir hundraðshlutar af eigin fé félagsins tilgreindir sem

hámark fjárhæðar semer ákvörðuðmeð þessumhætti. Í athugasemdummeð frumvarpi

laganr.32/1978segiraðvarasjóðiogóbundnasjóðieigiþóaðdragafrátapifyrriáraáður

en útreikningur hámarks er gerður.260 Hér er þá væntanlega átt við sjóði sem ekki eru

lögbundnireðasemsamþykktirkveðaáumaðféskulilagtí.Þaðeríhugunarverthvorthér

séaðfinnamótspilviðbeitingubókhaldsreglnasemaukabókfærttapogeigiðfé,enkunnaá

sama tímaað lækka fjárhæðir seinni ára semminnihlutinn getur gert kröfuum í sérstakri

arðsúthlutun.261

Skilyrðiðumjöfnunátapiogfrádráttfjársemskulilagtívarasjóðierísamræmivið

skilyrði1.mgr.74.gr.ehfl.fyrirúthlutunarðs.Fyriralmennriarðsúthlutunerufleiriskilyrði

sem snúa að leyfilegu hámarki. 262 2. mgr. 76. gr. ehfl. kveður hins vegar á um rétt

minnihlutans til arðgreiðslna semer innanmarkaþess aðþau komi til álitahvað sérstaka

arðsúthlutunvarðar.

Þegar litiðer tilþessað reiknigrundvöllurhámarkskröfu samkvæmtákvæði2.mgr.

76. gr. ehfl. byggirmeðal annars á því að fjárhæðir sem samþykktir kveða á um að skuli

259StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(n.31)359.260Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um107.gr.261Ályktunhöfundar.262SjánánarumskilyrðifyriralmennriákvörðunarðgreiðslnaíbókinniHlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðire.StefánMáStefánsson.

Page 65: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

56

lagðarívarasjóðiskulidregnarfráárshagnaði,máætlaaðkveðisamþykktiráumaðþannig

skulifariðmeðallanhagnað,verðiþessirétturminnihlutansaðengu.263Tilþessberþóað

líta að slíkar breytingar á samþykktum, sem á óbeinan hátt skerða rétt hluthafa til arðs,

þurfasamþykkihluthafasemráðayfirmeiraen9/10hlutaþesshlutafjársemfariðermeð

atkvæðifyriráhluthafafundiþeimsembreytinginertekintilatkvæðagreiðsluá,sbr.2.mgr.

69.gr.ehfl.Efsamstaðaminnihlutasemræðuryfir1/10hlutafjárinsergóðgeturhannþví

spornað við slíkum breytingum. Hafi ákvæði þessa efnis verið í samþykktum þegar aðili

gerðist hluthafi mátti honum vera það ljóst, enda eru þær honum aðgengilegar hjá

fyrirtækjaskrá,sbr.1.mgr.8.gr.laganr.17/2003umfyrirtækjaskrá.

5.4.5.2.Norrænnréttur

Rétturminnihlutans til að krefjast arðgreiðslna var fyrst lögfestur hér á landi við setningu

laga nr. 32/1978 um hlutafélög. Í athugasemdum frumvarpsins segir að sérstakar

arðgreiðslur að kröfu minnihlutans séu í samræmi við það sem tíðkist í löggjöf ýmissa

ríkja.264 Reglunaer að finna í einkahlutafélagalögum í SvíþjóðogNoregi. Danir hafahins

vegarekkiséðástæðutilaðinnleiðahana,endaerudeildarmeiningarumréttmætihennar

vegna þeirrar íhlutunar í ákvörðunarvald hluthafafundar og rekstraráætlanir félagsstjórnar

semfelstíbeitinguhennar.265NýhlutafélagalögvorusettíDanmörkuárið2015ogvarekki

gerðtillagaumlögfestingureglunnarífrumvarpiaðþeimlögum.266

ÍSvíþjóðogNoregi267þarf, líktoghérlendis,fylgi1/10heildarhlutafjáraðstandaað

bakikröfuumsérstakararðgreiðslur. Í báðum löndunum er ákvörðunarvald um

arðgreiðsluríhöndumhluthafafundar,enstjórninhefurtakmörkunarheimildfyrirútgreiðslu

arðs, sbr. 1. mgr. 2. gr. 8. kafla norsku ehfl. og 2. mgr. 1. gr. 18. kafla sænsku ehfl.268

Umræddurrétturminnihlutanserþvíundantekningfráhinnialmennureglu.Ísænskuehfl.

er tiltekið að í samþykktummegi kveða á um aðminnihlutinn geti gert kröfu um hærra

hlutfall arðgreiðslna annars vegar og hins vegar um lægra hlutafjárafl sem standa þarf að

bakikröfunni.Íljósiþessaðísamþykktummáalmenntrýmkaréttminnihlutansfráþvísem263Ályktunhöfundar.264Alþt.1977-1978,A-deild,þskj.51-49.mál,Um107.gr.265LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)68–69.266samaheimild70;SjáfrumvarpiðíBetænkningnr.1498/2008,enþarerutillöguraðákvæðumumarðgreiðslurí179.gr.–184.gr.ábls.669-671ogumfjöllunumþærábls.985-998.267Ínorskuehfl.erákvæðiumkröfuumsérstakararðgreiðsluraðfinnaí4.gr.8.kaflaogíþeimsænskuí11.gr.18.kafla.268Heimilterþóeftirþeimsænskuaðtilgreinaísamþykktumaðstjórningetiekkitekiðframfyrirhendurhluthafafundarhvaðákvörðunútgreiðsluarðsvarðar.

Page 66: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

57

kveðiðeráumílögum,mádragaþáályktunaðslíktséeinnigheimilthérlendis,þóekkisé

þaðtilgreintsérstaklegaíákvæði2.mgr.76.gr.ehfl.269

Í Noregi er það héraðsdómstóll sem að kröfu hluthafa úrskurðar um hærri

arðgreiðslur enhluthafafundur hefur ákveðið, telji hannþæróeðlilegar lágarmeð tilliti til

lausafjár- og rekstrarstöðu félagsins. Úrskurðurinn er áfrýjanlegur tilæðra dómstigs, sbr.

HR-2003-266-1-Rt-2003-335, en í niðurstöðum dómsins segir að heimild héraðsdóms til

ákvörðunar hærri arðs takmarkist ekki við tilfelli þar sem hluthafar hafi búið við algjöran

skortáarðgreiðslum.Dómurinngeturþóhafnaðbeiðninniefsýnteraðbeiðendurhafiekki

áður gert heiðarlega tilraun til að fá stjórn félagsins og eftir atvikum hluthafafund til að

ákvarðahærriútgreiðsluarðs.Norskuehfl.geraþóekkisérstakakröfuumaðtillagaþarum

sé lögð fram fyrir stjórn eða hluthafafund áður en ákvörðun um arðgreiðslur er tekin á

aðalfundi,270líktoggerterísænskumogíslenskumrétti.ÍSvíþjóðermálumeinsháttaðog

hérlendis hvað þetta varðar; að skyldan til ákvörðunar hærri arðgreiðslna að kröfu

minnihlutans og að skilyrðumuppfylltum beinist að hluthafafundi. Í sænsku ehfl. er hins

vegar ekki að finna skilyrði um að kröfunnar sé getið í dagskrá fundarins. Trúlegt er að

atbeini dómsvalds renni styrkari stoðum undir minnihlutaverndina sem í umræddri reglu

felst, fremurenaðhluthafarþurfiaðreiðasigáaðhluthafafunduruppfylliskyldusínaum

ákvörðun hærri arðs. Þó er líklegt að ferlið sé tímafrekara.271 Í því sambandi er vert að

nefna að þeir hluthafar sem eiga rétt til arðgreiðslna eftir úrskurði héraðsdóms eru þeir

sömuogskráðirvoruíhlutaskrááþeimfundiþarsemarðurvarupphaflegaákvarðaður,sbr.

HR-2005-662-A-Rt-2005-539.

5.4.5.2.1.Hámarksérstakrararðsúthlutunar

Samkvæmt sænska ákvæðinu um sérstaka arðsúthlutun getur krafa minnihlutans hljóðað

upp á helming af árshagnaði eftir að frá hefur verið dregið; tap fyrri ára sem er umfram

inneignífrjálsumsjóðum,framlagílögbundnasjóðieðasjóðisemsamþykktirkveðaáumað

féskulilagtíogfjárhæðirsemaföðrumástæðumerekkiunntaðúthlutasemarði.ÍNoregi

og Svíþjóð geturminnihlutinn gert kröfu um umtalsvert hærra hlutfall af eigin fé félags í

arðgreiðslur en hérlendis eða 5% og er miðað við stöðu eigin fjár samkvæmt síðasta

samþykkta ársreikningi. Hluthafafundur er þó samkvæmt sænska ákvæðinu ekki bundinn

269Ályktunhöfundar.270Mögulegafelstþaðíorðunumaðgeraheiðarlegatilrauntilaðfáhærriarðgreiðslurákvarðaðar.271LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)63–64.

Page 67: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

58

viðþaðhlutfall,enþarfafturámótiað taka tillit til lausafjárstöðu félagsinsogstöðuþess

almennt.Hanngeturþvíákveðiðhærriúthlutunogþaðþráttfyriraðhérkunniaðverafarið

fram hjá takmörkunarheimild stjórnarinnar. Í Noregi eru ekki aðrar reiknireglur fyrir

hámarkinu en 5% þakið, en þó er tiltekið að það geti ekki orðið hærra en heimilar

arðgreiðslur eftir öðrum ákvæðum laganna eða ákvæðum félagssamþykkta. Einfaldleiki

norskaákvæðisinshvaðútreikningavarðarbyggirmögulegaáþeimöryggisventlisematbeini

dómstólsinser.272

5.4.6.Rétturminnihlutansviðkjörendurskoðendafélags

Í lögum nr. 3/2006 um ársreikninga273er að finna tvö ákvæði sem snúa að kjöri eða

tilnefningu endurskoðenda og fela í sérminnihlutaréttindi. Lögin gildameðal annars um

einkahlutafélög,sbr.1.tölul.1.mgr.1.gr.laganna.

Fyrstberþóaðnefnaaðí1.mgr.96.gr.árl.erfjallaðumskylduhluthafafundartilað

kjósa endurskoðendur í samræmi við ákvæði laganna, en lögin kveða á um ýmsar

undantekningarhvaðþettaatriðivarðar.Í1.mgr.98.árl.erutilgreindstærðarmörkfélaga

sem eru undanþegin þeirri skyldu að kjósa sér endurskoðendur. Undanþágan gildir hafi

stærðfélagsátveimurnæstliðnumreikningsárum,hvortáriðumsig,haldistundirtveimuraf

þremurþeirraviðmiða.Þaueruaðniðurstöðutalaefnahagsreikningsséundir200milljónum

króna,hreinveltaundir400milljónumkrónaogaðmeðalfjöldiársverkaáfjárhagsárinusé

undir fimmtíu. Þetta gildir þó ekki skv. 3. mgr. sömu greinar um félög sem ekki leggja

hömluráviðskiptimeðeignarhlutaogskv.6.mgr.ummóðurfélagefsamstæðaníheildfer

fram úr stærðarmörkum lítillar samstæðu skv. a-lið 33. tölul. 2. gr. laganna.274 Þessar

takmarkanir á undanþágu 1. mgr. 98. gr. árl. gilda einnig um einkahlutafélög, þar sem

orðalagákvæðannagefurekkitilkynnaaðþauséusérstaklegaundanskilin,275sbr.umfjöllun

dómsinsímálinr.E-11642/2008276umhvaðþýðinguþaðhefurgagnvartskyldufélagstilað

kjósaendurskoðandaaðengarhömlurséulagðaráviðskiptimeðhluti.

272Ályktunhöfundar.273Héreftirnefndárl.274Þaðerufleiritakmarkaniráundanþágu1.mgr.98.gr.árl,enþærvarðaönnurfélagaformeneinkahlutfélögeðategundirrekstrarsemekkigetanýttséreinkahlutafélagaformið.275StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)340.276PriceWaterhouseCoopershf.g.NDáÍslandiehf.,DómurHéraðsdómsReykjavíkur27.nóvemberímálinr.E-11642/2008,V,mgr.10.

Page 68: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

59

Fyrra ákvæði árl. sem felur í sér minnihlutavernd277er að finna í 2. mgr. 96. gr.

laganna.Þarsegiraðfélagsmenn,semfarimeðminnst1/10hlutaatkvæðaáaðalfundiþar

sem kjósa skuli endurskoðendur eða endurskoðunarfyrirtæki, geti krafist þess að stjórn

félagsinsbeiniþeimtilmælumtilársreikningaskráraðhúntilnefniendurskoðandatilaðtaka

þáttíendurskoðunarstörfummeðþeimsemkjörnireruframtilnæstaaðalfundar.Þásegir

að ársreikningaskráin skuli verða við þeirri ósk telji hún ástæðu til þess og að þóknun

endurskoðandansskulifélagiðgreiða.Endurskoðandisemertilnefndurmeðþessumhætti

hefursamastarfssviðogbersömuábyrgðogþeirsemkjörnireruafhluthafafundi. Þaðer

þvítaliðóheimiltaðfelahonumafmörkuðverkefnisemkunnaaðdragaúryfirsýnhansyfir

reikningshaldfélagsins.278

Kjörendurskoðendaer skv.1.mgr.96.gr.árl.ekkibundiðviðaðalfund. Íþví ljósi

verðuraðskýraákvæði2.mgr.sömugreinareftirfarandihátt:Efkjörhefurekkifariðframá

aðalfundi félagsenmuniþess í stað fara framáaukafundi, geti tilskilinnminnihlutieinnig

beitt reglunni þar, þrátt fyrir áskilnað ákvæðisins um að krafan um tilnefningu

endurskoðanda sé gerð fyrir aðalfundi. Að öðrum kosti myndi reglan ekki þjóna tilgangi

sínumsemminnihlutavernd.279

Ljóstereftir stærðarflokkun félaga samkvæmt11. tölul.2. gr. árl., að svokölluðum

örfélögumog litlum félögumuppað stærðarmörkunumsem tilgreinderu í 1.mgr.98. gr.

árl.,berekkiskyldatilaðkjósasérendurskoðanda.Þaðerhinsvegarekkilagtbannviðþví

ogerþeimþví í sjálfsvald setthvortþaugeriþað, sbr.úrskurðkærunefndarútboðsmála í

málinr.22/2011,280þar semniðurstaðanbyggðiáþvíaðöllum félögumséheimiltað láta

endurskoðaársreikning sinn. Félög sem fallaundirundanþáguvegna smæðar sinnargeta

látiðnægjaaðkjósaskoðunarmanneða–menn,sbr.3.mgr.96.gr.árl.ogörfélögumnægir

að skila rekstrar- og efnahagsyfirliti byggðu á skattframtali félagsins, sbr. 4. mgr. sömu

greinar. Fari kjör endurskoðenda engu að síður fram í slíkum félögum, getur tilskilinn

minnihluti hluthafa þeirra einnig krafist þess að félagsstjórn beri erindi upp við

ársreikningaskráumútnefninguendurskoðanda.

Fram til ársins2010 var tilskilið fylgi ábak við kröfu skv. 2.mgr. 98. gr. árl. 1/5af

atkvæðumaðalfundar,envarþálækkaðniðurí1/10með29.gr.breytingalaganr.68/2010.

277Alþt.2009-2010,A-deild,þskj.960-569.mál,Um28.gr.278samaheimild,Um28.gr.279StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)340.280Logalandehf.g.Ríkiskaupum,úrskurðurkærunefndarútboðsmála17.október2011ímálinr.22/2011.

Page 69: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

60

Taliðvaraðkröfuríslenskaákvæðisinsværumunstrangarienkröfursambærilegraákvæða

annarra Norðulanda. Breytingunni var einnig ætlað að efla minnihlutavernd og auka

samræmiámillilagaákvæðasemkveðaáumminnihlutaréttindi.281

Seinnaákvæðiárl.semfelurísérminnihlutavernderí5.mgr.98.gr.laganna,enþar

segir að félagsmenn sem farameðminnst 1/10 hluta atkvæða á fundi félags sem ekki er

skylt að kjósa endurskoðanda, geti á fundi krafist þess að kosinn verði a.m.k einn

endurskoðandi. Ákvæðið felurminnihlutanum í raunafgerandi vald til þess aðákveðaað

kosinnskuliendurskoðandi.282Hérerekkisettþaðskilyrðiaðkrafakomiframáaðalfundi,

líktog í2.mgr.96.gr.árl. Viðbeitinguþessaákvæðis íeinkahlutafélagierendurskoðandi

ekki tilnefnduraf ársreikningaskrá,heldur kosinnáhluthafafundi. Uppfylli hluthafafundur

hins vegar ekki skyldu sínu hvað þetta varðar ber ársreikningaskrá að tilnefna

endurskoðandaaðóskhluthafaefhúnberstskránni innanmánaðarfráfundinumoggildir

tilnefninginþáþartilkjörendurskoðandaferfram,sbr.2.og3.mgr.101.gr.árl.Tilársins

2013vartilskiliðfylgiábakviðkröfuskv.5.mgr.98.gr.árl.1/5,enþávarþvíbreyttmeðd-

lið 12. gr. breytingalaga nr. 14/2013, 283 með þeim athugasemdum í frumvarpinu að

breytinginsélögðtilvegnabreytingasemsemlútaaðminnihlutaverndoggerðarvorumeð

lögumnr.68/2010.Hérvirðistþvíeingönguveraumsamræmingumilliákvæðaaðræða.284,

285

Við setningu ehfl. giltu lög nr. 144/1994 um ársreikninga. Í þeim voru nánast

samhljóðaákvæðiogígildandilögum,nánartiltekiðí2.mgr.57.gr.og5.mgr.59.gr.þeirra

laga. Hlutfalltilskilinsfylgisábakviðbeitinguþeirrahefuraðvísubreyst, líktognefntvar

héraðofan.

Minnihlutaréttindi sem ákvæði 2.mgr. 96. gr. árl. og 5.mgr. 98. gr. árl. fela í sér

verðaaðteljastmikilsverðþegartilgangurogmikilvægireglnaumendurskoðunársreikninga

eruhöfðíhuga.Hluthafarogþáekkisístþeirsemeruíminnihluta,hafahagsmuniafþvíað

reikningsskil félagsins sýni réttamynd af stöðu og rekstri félagsins. Það er til aðmynda

forsenda þess að hluthafar geti beitt atkvæðarétti sínum á hluthafafundum á grundvelli

réttra forsendna. Niðurstöður ársreikninga hafa enn fremur áhrif á söluverð hluta og því281Alþt.2009-2010,A-deild,þskj.960-569.mál,Um28.gr.282StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)341.283Lögnr.14/2013umbreytinguálögumnr.3/2006,umársreikninga.284Alþt.2012-2013,A-deild,þskj.94-93.mál,Um13.gr.285Athugasemdhöfundar:Ummælinífrumvarpinubendatilaðlöggjafanumhafieinfaldlegayfirséstþettaákvæðiviðbreytingarnarsemgerðarvorumeðbreytingalögumnr.68/2010.

Page 70: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

61

varðarmikluaðkaupendurogseljendurhlutagetitreystááreiðanleikaþeirra.Viðbeitingu

fyrrnefndaákvæðisinsgeturtilnefningóháðsendurskoðandaveittminnihlutanumákveðna

fullvissu fyrir að endurskoðun félags sé hlutlæg, með því að tryggja óhæði minnst eins

endurskoðanda gagnvart félaginu og ráðandi hluthöfum.286 Endurskoðanda ber að vísu

ávalltaðveraóháðurviðskiptavinumsínum,bæðiíreyndogásýnd,sbr.1.mgr.19.gr.laga

nr.79/2008umendurskoðendur. Hanná í rauninniaðveraeinsog sjálfstæðeiningutan

félagsinsogberekkiaðtakafyrirmælumfrástjórnendumþessvarðandistarfshættisína.287

Það hlýtur þó að felast í því meiri áhætta hvað það varðar þegar hluthafar kjósa

endurskoðandasjálfir til verksinsoghannstarfar íþeirraumboði,heldurenþegaróháður

aðilitilnefnirhann.288

5.4.6.1.Norrænnréttur

Ákvæði sem stuðla að því aðminnihluti hluthafa geti gert kröfu um að óháður aðili skipi

endurskoðandahjáfélagiereinnigaðfinnaíréttihinnaNorðurlandanna.Þaueruþóíýmsu

frábrugðinþeimíslensku. Ólíktþvísemhérerhefur löggjafi landannatilaðmyndafundið

þeimstaðíhlutafélagalöggjöfinnisjálfri. Skipanmálahérlendishvaðþettavarðarhefurþó

ekki áhrif á gildi minnihlutaréttindanna sem í reglunum felst.289 Það getur einnig falist

hægðaraukiíþeirritilhögunþegaraðlagabreytingumkemur,enþómættiteljaheppilegtefí

ehfl.værivísaðmeðbeinumhættiíumræddákvæði,meðvísaníminnihlutavernd.290

Í sænsku ehfl. ber yfirskrift ákvæðisins sem svipar til 2. mgr. 96. gr. árl.

„endurskoðandiminnihlutans“ogerað finna í9.gr.9.kafla laganna. Þarsegiraðhluhafi

geti lagt til aðhlutafélagaskrá tilnefni einnendurskoðanda fyrir félagiðogþarf tillaganað

komaframáhluthafafundiþarsemkjörendurskoðendaferframeðaþarsemtillagansjálfer

á dagskrá. Jafnframt segir að hljóti tillagan fylgi þeirra sem ráða yfir minnst 1/10

heildarhlutafjár eða 1/3 af því hlutafé semmætt er fyrir á fundinn, skuli hlutafélagaskrá

tilnefnaendurskoðandaefeinhverhluthafannaleggurinnbeiðniþessefnis.Þráttfyriraðí

sænska ákvæðinu sé ekki sá huglægi áskilnaður fyrir tilnefningu að beiðnin sé byggð á

réttmætumgrunnieðahlutafélagaskráinteljiástæðurtilaðverðaaðóskbeiðanda,segir í

ákvæðinuaðskráinskuligefafélagsstjórntækifæriaðtjásigumframkomnabeiðniáðuren

286StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)337–338.287Andersen(n.154)443.288Gomard(n.6)378.289StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)71–73.290Ályktunhöfundar.

Page 71: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

62

orðið er við henni. Skipunartími endurskoðanda sem útnefndur er af sænsku

hlutafélagaskránnier framaðnæstaaðalfundi. Í 9. gr. a9. kafla sænskuehfl. er viðmóta

ákvæðiogí5.mgr.98.gr.árl.Þarsegiraðhafifélagnýttsérheimildvegnasmæðarsinnar,

meðvísaní2.mgr.1.gr.9.kafla,tilaðkveðaáumþaðísamþykktumaðekkiskulikjósaþví

endurskoðanda,getihluthafilagtinnbeiðnitilhlutafélagaskrárumaðskráintilnefnienguað

síðurendurskoðanda.Viðbeitinguþessaákvæðisgildaskilyrði9.gr.9.kaflalaganna,meðal

annarshvaðmálsmeðferðvarðar,tilskiliðfylgiogréttstjórnartilaðtjásigumbeiðnina.

Ídönskuhlutafélagalögunumfjallar144.gr.umútnefninguendurskoðandaaðkröfu

minnihlutans. Þarsegiraðhafihluthafarsemráðayfirminnst1/10afheildarhlutafévarið

atkvæði sínuáþannvegað fleiri eneinnendurskoðandi skyldu skipaðirgetihluthafi farið

þessá leitviðverslunarskrána291að félaginuverðiútnefndurendurskoðandi. Beiðninþarf

aðberstverslunarskránniinnantveggjaviknafrálokumfundarinsþarsemkjöriðfórframog

er skipunartími fram að næsta hluthafafundi. Skráin ákvarðar þóknun til útnefnds

endurskoðandaogleggurríkissjóðurútfyrirhenni,enáþákröfuáfélagiðsjálft.

Líkt og með ýmis önnur minnihlutaréttindi í norskum rétti fer málsmeðferð hvað

tilnefninguendurskoðandaminnihlutans framfyrirhéraðsdómstól. Í2.mgr.3.gr.7.kafla

norsku ehfl. segir að hafi hluthafafundur hafnað tillögu um kjör endurskoðanda, geti

hluthafarsemráðiyfirminnst1/10afheildarhlutafénuóskaðeftirþvíviðdóminnaðhann

úrskurði um tilnefningu endurskoðanda félagsins, sem starfar þá með öðrum

endurskoðendum. Eftir orðanna hljóðanmá álykta að áður en beiðnin er lögð fram fyrir

dóminn,þurfiminnihlutinnaðhafagerttilrauntilaðfátiltekinnendurskoðandakosinn.292

Áskilnaður er gerður í ákvæðinu um að beiðnin sé byggð á réttmætum grunni og er

dómstóllinn því ekki bundinn af því að samþykkja útnefningu, telji hann ekki ástæðu til

hennar. Í 3. mgr. 3. gr. 7. kafla segir að dómurinn ákvarði þóknun til útnefnds

endurskoðandaogskipunartímahans.

Í Noregi, líkt og í Svíþjóð og á Íslandi, hafa félög undir ákveðnum stærðarmörkum

heimildtilaðundanskiljasigþeirriskylduaðkjósaendurskoðanda,sbr.1.mgr.6.gr.7.kafla

norskuehfl.Þaðþarfaðgerastannaðhvortáhluthafafundimeðsamaauknameirihlutaog

þarf til að gera breytingar á samþykktum eða þá að tiltekið sé í samþykktum þegar við

stofnun félagsins. Tvöákvæði verndaminnihlutannþegar slíkákvörðunhefur verið tekin.

291d.Erhvervsstyrelsen.292Gomard(n.6)378.

Page 72: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

63

Annars vegar er hægt að afturkalla ákvörðunina á síðari hluthafafundi ef tillaga um slíkt

hlýturfylgiþeirrasemráðayfirmeiraen1/3afheildarhlutaféeðasamahlutfallatkvæðaá

fundinum,sbr.4.mgr.sömugreinar. Hinsvegargeturhluthafi,áaðalfundieðaaukafundi

þar semmáliðerádagskrá,komið frammeðtillöguumað framfarieinföldendurskoðun

vegnanæstliðinsreikningsárs. Tillaganþarf fylgi1/10hlutafjáraflsins. Beiðninaskal leggja

fyrirhéraðsdómstólogútnefnirhannendurskoðandaíverkið.Hvaðþessatilnefninguvarðar

beitirdómstóllinnekkihuglægummælikvörðum.Félagiðgreiðirkostnaðinnafrannsókninni.

Reglunaumeinfaldarannsókneraðfinnaí7.gr.7.kaflanorskuehfl.

Í rétti annarraNorðurlandaen Íslandserekki áskilnaðurumaðkrafaminnihlutans

um tilnefningu sé gerð á aðalfundi. Það gildir hins vegar á öllum Norðurlöndunum að

endurskoðandisemerutilnefndurágrundvelliumræddraákvæðabersömuskyldurognýtur

sömu réttinda og þeir sem kosnir eru á hluthafafundi. Honum ber engin skylda til að

einbeitaséraðverkefnumsemminnihlutinnhefursérstakaráhyggjuraf,þóþaðsévissulega

gottaðhannsémeðvitaðurumástæðurþessaðbeiðniumtilnefninguvarlögðfram.293

5.4.7.Rétturtilákvarðanatökuumsamruna

Ýmsar ástæður geta legið að baki því að stjórnendur félags eða hluthafafundur ákveði að

sameinaþaðöðrueðaeftiratvikumöðrumfélögum.Tilgangurinngeturtilaðmyndaverið

að bæta samkeppnishæfni félagsinsmeð samlegðaráhrifum eða aukinnimarkaðshlutdeild

eðaaðskapanýtækifærimeðþvíaðsameinaþekkinguogmarkaði.Einsgetursamruninýst

sem úrræði til þess einfaldlega að koma félagi úr greiðsluerfiðleikum og forða því frá

gjaldþroti.294 Ákvæði XIV. kafla ehfl. gilda skv. 1.mgr. 94. gr. laganna um samruna þegar

einkahlutafélagierslitiðánskuldaskilaogalgerlegasameinaðöðruslíkueðaþegartvöeða

fleiri einkahlutafélög renna saman í nýtt einkahlutafélag. Þó gilda ákvæði kaflans einnig

þegar hlutafélag yfirtekur einkahlutafélag, hvað slit þess síðarnefnda varðar, sbr. 2. mgr.

119.gr.hfl.,enþóskalþaðverðmetiðeftirákvæðumhfl.295Aðsamaskapimálesaúr1.og

2.mgr.94.gr.ehfl.aðákvæðiXIV.kaflaehfl.gildiumyfirtökufélagiðþegareinkahlutafélag

yfirtekurhlutafélag. Verndminnihlutansernokkuðmismunandi íehfl.eftirþvíhvortfélag

telst vera yfirtökufélag eða yfirtekið félag, enda telst staða hluthafa í yfirtökufélagi vera

293Andersen(n.154)415.294StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)431.295Alþt.1994-1995,A-deild,þskj.99-96.mál,Um94.gr.

Page 73: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

64

sterkarienhluthafaíyfirteknufélagi.296Þettaásérstaklegaviðþegarkemuraðinnlausntil

handaþeimhluthöfumsemgreidduatkvæðigegnsamrunaeðaskaðabótumvegnaof lágs

endurgjalds vegna hlutanna. Það gildir þó um bæði yfirtökufélag og yfirtekið félag að

tiltekinnminnihlutigeturkomiðívegfyrirsamruna,þóaðdragandinnaðþvíséólíkur.Hérer

því umað ræðaminnihlutavernd sembyggir á því að tiltekið fylgi getur staðið í vegi fyrir

ákvörðun.297

5.4.7.1.Rétturminnihlutansíyfirteknufélagi

Teljist einkahlutafélag vera yfirtekið félag við samruna tekur hluthafafundur ákvörðun um

hann, sbr. 1. mgr. 99. gr. ehfl. Ákvörðunin þarf að hljóta sama fylgi og við breytingar á

félagssamþykktumeftir 1.mgr. 68. gr. ehfl. Hópur hluthafa sem ræður yfirmeira en 1/3

greiddraatkvæðaeðameiraen1/3þesshlutafjársemfariðermeðatkvæðifyriráfundinum

geturþvíkomiðívegfyrirráðagerðina.

5.4.7.2.Rétturminnihlutansíyfirtökufélagi

Íyfirtökufélagigeturfélagsstjórntekiðákvörðunumsamrunaefekkiþarfaðgerabreytingar

ásamþykktumaðöðruleytienviðkemurheitifélagsins,sbr.2.mgr.99.gr.ehfl.Efgeraþarf

breytingarásamþykktumgildir1.mgr.68.gr.hvaðþærvarðar. Efhluthafarsemráðayfir

1/4eðameiraafheildarhlutafénukrefjastþessskalhluthafafundurhinsvegartakaákvörðun

umsamruna,sbr.2.mgr.99.gr.efhl.Kröfunaþurfaþeiraðgeraskrifleginnantveggjavikna

frá því að móttaka á samrunaáætlun er auglýst. Þegar svo háttar gildir sama regla um

tilskiliðfylgitilákvarðanatökunnarogíyfirteknumfélögum.Minnihlutisemræðuryfirmeira

en1/3greiddraatkvæðaeðameiraen1/3þesshlutafjársemfariðermeðatkvæði fyrirá

hluthafafundiþarsemsamrunaáætluninertekintilatkvæðagreiðslu,geturþvíkomiðíveg

fyriraðákvörðunumsamrunasétekinsvogildsé.

5.4.7.1.Norrænnréttur

Reglurdönskuhlutafélagalagannaumákvarðanatökuvarðandisamrunaerunokkurnveginn

samhljóma með þeim íslensku. Þar segir í 1. mgr. 246. gr. að í yfirteknu félagi skuli

hluthafafundurtakaákvörðunumsamrunaogþarftillaganskv.5.mgr.sömugreinarsama

fylgiogþarftilaðgerabreytingarásamþykktum.Íyfirtökufélagierþaðskv.1.mgr.247.gr.

296LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)21.297StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)261.

Page 74: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

65

dönskuehfl.stjórnþessfélagssemtekurákvörðunina,svoframarlegaaðekkiþurfiaðgera

aðrarbreytingarásamþykktumenáheitifélagsins.Krafanumaðhluthafafundurkjósium

samrunaáætlunþarf heldurminnahlutafjárafl á bak við sig enhérlendis eða1/20, sbr. 2.

mgr.sömugreinar.Íþeimtilfellumþarftillaganeinnigsamafylgiogþegarhluthafafundurí

yfirteknufélagitekurákvörðunumsamruna,sbr.4.mgr.sömugreinar.

Samrunieinkahlutafélagaþarfskv.2.mgr.3.gr.13.kaflanorskuehfl.samafylgiog

breytingarásamþykktumogtekurhluthafafundurákvörðunþarum.Þaðgildirhvortheldur

sem er í yfirtökufélagi eða yfirteknu. Það eru undantekningar á þeirri reglu. Hafi

hluthafafundurveitt félagsstjórnumboðtilhlutafjárhækkunareftirákvæðum14. til19.gr.

10.kaflalaganna,gildirþaðeinnigsemumboðtilaðtakaákvörðunumsamruna,sbr.1.mgr.

5. gr.13. kafla laganna. Veiting slíksumboðsþarfhinsvegar sama fylgiog til breytingaá

félagssamþykktum,sbr.1.mgr.14.gr.10.kaflalaganna.

ÍSvíþjóðgildirsambærilegreglaogíNoregihvaðákvarðanatökuumsamrunavarðar.

Hvort sem er í yfirtökufélagi eða því yfirtekna þarf samþykki hluthafafundar fyrir

samrunanum,meðauknummeirihlutagreiddraatkvæðafundarinseða2/3,sbr.1.mgr.17.

gr.sænskuehfl.Í2.mgr.sömugreinarersérstaklegakveðiðáumaðsamafylgiþurfiinnan

hvershlutaflokks,efumslíkteraðræða.

5.5.Hugsanlegmisnotkunáminnihlutaverndogminnihlutaréttindum

Þegarmisnotkunáhluthafavaldiásérstaðhjáráðandihluthöfumfelsthúnalmenntíbrotiá

banniviðótilhlýðilegumákvörðunum,enmisnotkunhjáminnihlutanumgeturtilaðmynda

falist í að hindra framgang eðlilegra og jafnvel nauðsynlegra ákvarðana. 298 Markmið

hluthafaeðahópshluthafasemgeristsekurummisnotkunáminnihlutaverndgætitildæmis

verið að beita þrýstingi til að fá sínum málum á öðrum sviðum framgengt. Eins gæti

hugsanlegmisnotkun falist í aðhluthafi eða tiltekinnhópurhluthafanýtti sérákvæði sem

felaísérminnihlutaverndgagngertíþvíaugnamiðiaðskaðafélagið.KarstenSchmidtnefnir

íbóksinniGesellschaftsrechtsemdæmiumslíkamisnotkunaðákveðinnhópurminnihluta

hluthafatruflireksturfélagsmeðþvíaðverastanslaustaðbiðjaumallskynsupplýsingareða

aðstandaívegifyrirnauðsynlegumbreytingum,semjafnvelfelaíséraðlögboðnarskyldur

séuuppfylltar.299

298Gomard(n.6)313.299Schmidt(n.90)593.

Page 75: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

66

Minnihlutavernd er ekkiætlað að stuðla að því að tilteknir hluthafar geti gengið á

rétthinna,heldurmá í raunsegjaaðminnihlutaverndséætlaðaðveitameirihlutavaldinu

ákveðiðmótvægiogaðtryggjaframfylgnijafnræðisreglunnar.300Afþeirriástæðuverðurað

gætaþess að ákvæði umminnihlutavernd gangi ekki það langt aðþaubjóði umof upp á

misnotkunogíþyngiáþannháttfélagimeiraenréttlætanlegtgeturtalist.Aukþessberað

virða rétt meirihlutans til ákvarðanatöku í félagi, í eðlilegu samhengi við fjárhagslega

skuldbindinguþeirraaðilasemhannmynda.301

6.Niðurstöður

Hvað stöðu minnihlutaverndar í íslenskum einkafélögum varðar virðist helst vera þörf á

styrkinguhennarþegarkemuraðsmáumeinkahlutafélögummeðfáahluthafa.Afumfjöllun

ritgerðarinnarmáþódragaþáályktunaðstaðanséalmenntnokkuðgóð,þóánþessaðmikil

hætta sé ámisnotkun, enda ber dómaframkvæmdþess ekki vitni að svo sé. Það er hins

vegarógerlegtaðkomaalgerlegaívegfyrirmisnotkunáréttindumoglagalegumúrræðum.

Þaðhefursýntsigígegnumtíðinaaðmenngangaansilangttilaðskýralögséríhagogfinna

veikablettisemhægteraðnýtaséríþvískyni.Þaðerhinsvegarhugsanlegtaðmeðfrekari

styrkinguminnihlutaverndar,mættiaðsamaskapiveitaráðandihluthöfumogstjórnendum

félaga úrræði til að bregðast við slíkri misnotkun. Þámætti hugsa sér að óháður aðili á

vegumhinsopinberagætisettsiginnímáliðogúrskurðaðumhvortsannarlegahafiáttsér

stað mistnotkun á minnihlutavernd og lagt sekt á þann seka. Það þyrfti að semja slíkar

reglurmeðvarfærni,meðtillititiljafnræðishluthafaogtilgangsminnihlutaverndar.Þaðeru

fordæmi fyrir því erlendis að dómur hafi úrskurðað að minnihlutavernd hafi í raun verið

misnotuð.Þráttfyriraðsýnthafiveriðframámikilvægiminnihlutaverndarírannsóknumog

fræðiskrifumvirðistekkihafaveriðlögðmikiláhersaáminnihlutaverndííslenskuviðskipta-

og lagaumhverfi fyrr enmögulega á allra síðustu árum. Hún varmeira í orði en á borði.

Sýniraðviðerumekkimikiðformsinsmennhérálandi.Formiðskiptirsvomiklumáliþegar

kemuraðhlutafélögum,einkumvegnatakmörkuðuábyrgðarinnarogjafnræðihluthafa.Það

er varla ofsagt að það hafi hamlað þróun atvinnulífs og þar með verðmætasköpun að

ráðandihluthafargátuhyglaðsjálfumsérákostnaðminnihlutans.

300Gomard(n.6)313;LagastofnunHáskólaÍslands(n.47)5.301StefánMárStefánsson,Hlutafélagaréttur(n.10)260.

Page 76: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

67

HeimildaskráÁrniBöðvarsson,MörðurÁrnasonogHalldóraJónsdóttir,Íslenskorðabók(3.útg.,Edda2002)ÁslaugBjörgvinsdóttir,„StjórnhættirfyrirtækjaogfyrstuviðmiðináÍslandi“(2004)1(1)TímaritLögréttuBarbaraBjörnsdóttirogHuldaGuðnýKjartansdóttir,Lögfræðiorðabók:meðskýringum(PállSigurðssonritstj.,BókaútgáfanCodex :LagastofnunHáskólaÍslands2008)Berle,AdolfA.o.fl.,TheModernCorporationandPrivateProperty(2.útg.,TransactionPublishers1991)Gomard,Bernhard,Aktieselskaberoganpartsselskaber(5.útg.,Jurist-ogØkonomforbundetsForlag2006)EvaDísPálmadóttirogTómasEiríksson,„Minnihlutaverndíhlutafélögum“(2001)54(4)ÚlfljóturFjármála-ogefnahagsráðuneytið,„Greinargerðstarfshópsumskattívilnanirtileinstaklingavegnakaupaáhlutabréfumílitlumfyrirtækjumívexti“(desember2013)GylfiMagnússono.fl,„Íslensktviðskiptaumhverfi-nefndarskýrsla“(Iðnaðar-ogviðskiptaráðuneytiðseptember2004)ISBN9979-871-48-226.http://vi.is/files/Fjarmal%20hins%20opinbera_240079415.pdf.https://www.fjarmalaraduneyti.is/media/utgafa/Greinargerd_starfshops_um_skattaivilnanir_des_2013.pdf.JanAndersson,„Förmögenhetsrättenochbolagsrätten :någrareflektionerkringjuridiskanalys,argumentation,rättsutvecklingochpolitik“,Nybrottogodling :festskrifttilNilsNygaardpå70-årsdagen(Fagbokforlaget2002)JanSchansChristensen,Kapitalsselskaber:aktie-oganpartsselskabsret(2.,Thomson2007)KarstenSchmidt,Gesellschaftsrecht(4.útg.,CarlHeymannsVerlag2002)LagastofnunHáskólaÍslands,„Skýrslalagastofnunarumminnihlutaverndíhlutafélögumogeinkahlutafélögum“(30.september2009)OECDPublishing,„G20/OECDPrinciplesofCorporateGovernance“(2015)ISBN:978-92-64-23688-246<http://dx.doi.org/10.1787/9789264236882-en

Page 77: Jafnræ i hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum ritgerð...ML í lögfræði Jafnræði hluthafa og minnihlutavernd í einkahlutafélögum Júní, 2017 Nafn nemanda: Margrét

68

PaulKrugerAndersen,Aktie-oganbpartsselskabsret(8.,Jurist-ogøkonomforbundetsForlag2004)StefánMárStefánsson,EvrópusambandiðogEvrópskaefnahagssvæðið(Orator2000)StefánMárStefánsson,Hlutafélög,einkahlutafélögogfjármálamarkaðir(2.útg.,Hiðíslenskabókmenntafélag2006)SteveLohr,„World-ClassFraud:HowB.C.C.I.PulledItOff--Aspecialreport.;AttheEndofaTwistedTrail,PiggyBankforaFavoredFew“TheNewYorkTimes(12.ágúst1991)<http://www.nytimes.com/1991/08/12/business/world-class-fraud-bcci-pulled-it-off-special-report-end-twisted-trail-piggy-bank.html>skoðað4.desember2016.SørenFriisHansen,Danskselskabsret1:inledningtilselskabsretten(2.,Thomson2006)„Thekeytoindustrialcapitalism“[1999]TheEconomist<http://www.economist.com/node/347323>skoðað24.nóvember2016.Truyen,Filip,Aksjonærenesmyndighetsmisbruk:enstudieavasl./asal.§5-21oguskrevnemisbruksprinsipper(Cappelen,akademiskforlag2004)VerslunarráðÍslands,KauphöllÍslands,Samtökatvinnulífsins,„Stjórnarhættirfyrirtækja-leiðbeiningar“(2004)ViðskiptaráðÍslands,„Fjármálhinsopinbera-aðrarleiðirfærar“(desember2009)ViðskiptaráðÍslands,NasdaqIceland,Samtökatvinnulífsins,„Stjórnarhættirfyrirtækja,leiðbeiningar“(maí2015)ISBN978-9935-9135-4-8PeerSchaumburg-Müller,WerlauffskommenteredeAktieselskabslov(3.útg.,Jurist-ogØkonomforbundetsForlag2008)ErikWerlauff,Generalforsamlingogbeslutning:enaktieretligstudieigeneralforsamlingsbeslutningersindhold,tilblivelseoganfægtelse(FSR1983)