hús með sál ii

78
HÚS MEÐ SÁL II Hannesarholt, Grundarstíg 10, 105 Reykjavík

Upload: maggagu

Post on 19-Jun-2015

728 views

Category:

Education


2 download

DESCRIPTION

Grundarstígur 10, 105 Reykjavík - fylgst með því hvernig húsið hefur birst í auglýsingum, minningarorðum o.fl. í gegnum tíðina.

TRANSCRIPT

Page 1: Hús með sál II

HÚS MEÐ SÁL IIHannesarholt, Grundarstíg 10, 105 Reykjavík

Page 2: Hús með sál II

GRUNDARSTÍGUR 10, HAUST 2009

Page 3: Hús með sál II

Í GEGNUM TÍÐINA...

Skoðum til gamans í hvaða samhengi Grundarstígur 10 birtist í dagblöðum undanfarna áratugi – allt segir það sína sögu, bæði auglýsingar, greinar og dánartilkynningar.

Page 4: Hús með sál II

1918

Í janúar árið 1918 er auglýst eftir gullúri, merktu R.H. – Auðvelt er að geta sér til um að gullúrið hafi annað hvort tilheyrt Ragnheiði heitinni, eiginkonu Hannesar eða dóttur þeirra (f. 1903) sem einnig hét Ragnheiður.

Page 5: Hús með sál II

1922

Í upphafi árs 1922 (janúar) birtist þessi auglýsing í Vísi (11.tbl.). Það er eiginmaður Þórunnar, dóttur Hannesar, Ragnar E. Kvaran, sem auglýsir en svo virðist sem þau hjónin hafi þá búið á Grundarstígnum.

Page 6: Hús með sál II

1922

Síðar um vorið, í mars 1922 má sjá auglýsingar frá bróður Hannesar, Marinó Hafstein, sem auðsjáanlega hefur aðsetur á Grundar-stígnum, a.m.k. í bili þar sem hann auglýsir lögfræðistörf. Það sem e.t.v. er skemmtilegast hér er símanúmerið, nr. 5! (Mbl. 114 tbl.)

Page 7: Hús með sál II

1922

Upphaf fréttar Morgunblaðsins 14. desember 1922 um andlát Hannesar Hafstein, sem lést á heimili sínu á Grundarstígnum. (Mbl. 38 tbl. 1922).

Page 8: Hús með sál II

1923

Þann 31. janúar 1923, birtist auglýsing í fregnmiða Vísis um að Grundarstígur 10 sé til sölu. Haukur Thors framkvæmdastjóri sem þarna er nefndur, var eiginmaður Sofíu Láru, dóttur Hannesar Hafstein.

Page 9: Hús með sál II

1923

Nokkrum mánuðum eftir lát Hannesar kom í húsið nýr ábúandi, Magnús Pétursson, bæjarlæknir sem keypti húsið, sbr. tilkynningu í Morgunblaðinu 29. apríl 1923. Nú færist nýtt og öðruvísi líf í húsið.

Page 10: Hús með sál II

1923-1928

Næstu árin má oft rekast á auglýsingar eins og þessa um vakthafandi lækni á Grundarstíg 10 (Alþýðublaðið 111 tbl., 19.05.1923):

:

Page 11: Hús með sál II

1923

Skömmu eftir að bæjarlæknir flytur á Grundarstíginn, tapast hross frá húsinu eins og auglýsingin hér ber með sér. Það væri gaman að endurbirta þessa auglýsingu í dag...

(Vísir 74.tbl. 14.05.1923)

Page 12: Hús með sál II

1923

Magnús á stóra fjölskyldu og aðstoðar er þörf í svo stóru húsi sem Grundarstígur 10 er. Oft er auglýst eftir aðstoð.

Page 13: Hús með sál II

1923

Haustið 1923 er auglýst til leigu herbergi í kjallaranum á Grundarstígnum: (Mbl. 234. 11.11.1923)

Page 14: Hús með sál II

1924

Sumarið nálgast og þá er gott að hafa barnfóstru á stóru heimili bæjarlæknis... (Vísir 105.tbl. 06.05.1924)

Page 15: Hús með sál II

1924

Og það vantar aðstoð við þrif... (Vísir 105.tbl. 06.05. 1924)

Page 16: Hús með sál II

1925

Snemma árs 1925 birtist fróðlegt yfirlit í Morgunblaðinu. Þar eru m.a. taldir upp læknar ljósmæður, tannlæknar og dýralæknar í Reykjavík. Magnús Pétursson er að sjálfsögðu meðal lækna en til gamans eru hin yfirlitin birt líka (Yfirlitin birtust í Morgunblaðinu 92. tbl. 21.02.1925)

Page 17: Hús með sál II

LÆKNAR Í REYKJAVÍK 1925

Page 18: Hús með sál II

LJÓSMÆÐUR Í REYKJAVÍK 1925

Page 19: Hús með sál II

TANNLÆKNAR/DÝRALÆKNIR Í REYKJAVÍK 1925

Page 20: Hús með sál II

1926

Lífið heldur áfram á Grundarstíg, auglýst er eftir unglingsstúlkum og konu til þrifa en stundum tapast líka hlutir (Vísir 109.tbl.14.05.1926):

Page 21: Hús með sál II

1926

Trúlega eru það leigjendur í kjallaranum sem hér auglýsa (Vísir 228tbl. 02.10.1926).

Page 22: Hús með sál II

1926

Ætli það séu Magnús og fjölskylda sem hafa milligöngu um eftirfarandi? (Vísir 40. tbl. 17.02. 1926).

Page 23: Hús með sál II

1927

Það er margt á seyði í stóru húsi...

Page 24: Hús með sál II

1927

Af rómantík og þvottavindum...

Page 25: Hús með sál II

1928

Page 26: Hús með sál II

1929

Ekki er ólíklegt að í kjallaranum hafi leigt hagleiksmaður eða menn því nú taka að birtast auglýsingar um dívana og legubekki frá seinni hluta árs 1929 og fram á árið 1930.

Page 27: Hús með sál II

1929

Einn af leigjendum á Grundarstíg var Ísak Jónsson, kennari...

Page 28: Hús með sál II

1929

Skyldi hafa verið skemmtileg sagan í kringum tóbaksbaukinn sem tapaðist?

Vísir 204. tbl., 29.07.1929

Vísir 331. tbl. 04.12.1919

Page 29: Hús með sál II

1930

Og lífið heldur áfram...

Page 30: Hús með sál II

1930

Page 31: Hús með sál II

1931

(Vísir, 03.04.1932)

Page 32: Hús með sál II

1932

Page 33: Hús með sál II

1933

Auglýsingar frá Efnagerð Friðriks

Page 34: Hús með sál II

1933

Page 35: Hús með sál II

1933

Page 36: Hús með sál II

1934

Page 37: Hús með sál II

1936

Page 38: Hús með sál II

1936

Page 39: Hús með sál II

1937

Page 40: Hús með sál II

1938

Page 41: Hús með sál II

1940

Page 42: Hús með sál II

1942

Page 43: Hús með sál II

1944

Page 44: Hús með sál II

1944

Page 45: Hús með sál II

1945

Page 46: Hús með sál II

1945

Page 47: Hús með sál II

1945

Page 48: Hús með sál II

1946

Page 49: Hús með sál II

1946

Page 50: Hús með sál II

1947

Saumastofan flytur af Grundarstígnum í ágúst-september 1947.

Page 51: Hús með sál II

1947

Page 52: Hús með sál II

1947

...Og svo kom snyrtistofa Önnu

Page 53: Hús með sál II

1947

Anna Helgadóttir var sennilega fyrsti fagmenntaði snyrtifræðingur landsins. Hún nam í Stokkhólmi, París og Róm.

Anna rak snyrtistofu áratugum saman á Grundarstígnum þar sem hún bjó líka en hún var lengst af eigandi hússins ásamt Hólmfríði (Fríðu). Anna var fráskilin, átti ekki börn sjálf en var í hlutverki e.k. aukaömmu fyrir krakkana sem tengdust húsinu (eins og raunar Fríða).

Page 54: Hús með sál II

1951

Page 55: Hús með sál II

1952

(Vísir, 04.08.1952)

Page 56: Hús með sál II

1952

Page 57: Hús með sál II

1954

Þessi klausa er úr Morgunblaðinu 17.03.1954, “Frá aðalfundi Lestrarfélags kvenna” haldinn 2. mars. Félagið lánaði alls út 7315 bækur á árinu.

Page 58: Hús með sál II

1955

Page 59: Hús með sál II

1957

Page 60: Hús með sál II

1957

Page 61: Hús með sál II

1957

Page 62: Hús með sál II

1966

Page 63: Hús með sál II

1974

Page 64: Hús með sál II

1981

Page 65: Hús með sál II

1983

Page 66: Hús með sál II

1986

Page 67: Hús með sál II

1986Mbl. 01.05.1986

Page 68: Hús með sál II

1988

Mbl. 15.10.1988

Page 69: Hús með sál II

1988Mbl. 15.10. 1988

Page 70: Hús með sál II

1988Mbl. 10.09.1988

Page 71: Hús með sál II

1990Mbl. 06.10. 1990

Page 72: Hús með sál II

1994

Page 73: Hús með sál II

1994

Hið íslenska fornleifafélag - verkefni

Page 74: Hús með sál II

1998

Page 75: Hús með sál II

2004

Page 76: Hús með sál II

2007 Mbl. 11.06.2007

Page 77: Hús með sál II

2009

Page 78: Hús með sál II

2009 - HANNESARHOLT