halli petur... lisa mikaela

11
Ævi Hallgríms Péturssyni Hallgrímur Pétursson Hallgrímski rkja Lísa Mikaela G. 7-AJ

Upload: oeldusels-skoli

Post on 09-Jun-2015

295 views

Category:

Health & Medicine


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Halli Petur... lisa mikaela

Ævi Hallgríms Péturssyni

Hallgrímur Pétursson

Hallgrímskirkja

Lísa Mikaela G.7-AJ

Page 2: Halli Petur... lisa mikaela

Fæðingar ár og staður

Hallgrímur Pétursson er eitt helsta skáld Íslands á 17.öld en hann var líka

prestur Hann var fæddur í Gröf á

Höfðaströnd árið 1614

Faðir hans hét Pétur Guðmundsson og mamma hans hét Solveig Jónsdóttir.

Page 3: Halli Petur... lisa mikaela

Uppvaxtarár – Lærlingur í járnsmíði.

Hallgrímur flutti að Hólum í Hjaltadal mjög ungur

Hann var góður námsmaðuren óþekkur og erfiður í

æskuHann var rekin úr

skólanum 15 ára og komið í nám úti í Lukkuborg (Glückstadt) Í þá tíma var það í

Danmörku en nú í Þýskalandi

Hann lærði þar að vera járnsmiður

Lukkuborg

Page 4: Halli Petur... lisa mikaela

Þegar hann var að vinna sem járnsmiður í Kaupmannahöfn ,hitti hann Brynjólf SveinssonSem síðar varð biskup í

Skálholti Brynjólfur kom honum í

nám í Frúarskóla í og var Hallgrímur þar við nám í nokkur ár Hallgrími gekk vel og

var kominn í efsta bekk árið 1636.

Uppvaxtarár-Lærlingur í járnsmíði II

Brynjólfur er á þúsund kallinum

Page 5: Halli Petur... lisa mikaela

Námsárin í Kaupmannahöfn.

Um haustið, 1636 komu nokkrir fangar úr Tyrkjar ráninu til Kaupmannahafnar.

Var talið að þeir væru farnir að ryðga í kristinni trú og líka í móðurmálinu.

Hallgrímur var fenginn til þess að fara yfir fræðin með þeim og. Í hópnum var kona sem hét Guðríður Símonardóttir.

Page 6: Halli Petur... lisa mikaela

Þau Hallgrímur og Guðríður ástfangin hún varð ófrísk

Hallgrímur yfirgaf námið og Danmörku og fór til Íslands með Guðríðiþegar hópurinn var

sendur heimGuðríður var allnokkru

eldri en Hallgrímur hún var talin vera fædd

1598

Námsárin í Kaupmannahöfn. II

Page 7: Halli Petur... lisa mikaela

Hjónaband og barneignir.

Þau Guðríður og Hallgrímur settust að í smákoti, sem hét Bolafótur,

Og gerðist Hallgrímur púlsmaður hjá þeim dönsku (kaupmönnunum í Keflavík).

Einhverja sekt mun hann hafa orðið að greiða, vegna þess að þegar þau komu til Íslands var Guðríður ólétt, gift kona, en reyndar hafði maður hennar hann Eyjólfur dáið árið 1636.

Page 8: Halli Petur... lisa mikaela

Hjónaband og barneignir. IIEn þau Guðríður og

Hallgrímur voru svo með 3 börn. En það vissu þau hjúin ekkert um og voru því ótvírætt brotleg.

Var það byrjað að rífast á milli Hallgríms og veraldlegra ráðamanna á Suðurnesjum og munu hann og Torfi Erlendsson, sýslumaður á Stafnesi.

Page 9: Halli Petur... lisa mikaela

Starf hans sem prestur. Árið 1644 losnaði embætti prests á

Hvalsnesi. Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að

vígja Hallgrím til þessa embættis, þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi.

Hann mun samt hafa verið fyllilega jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá. Er sagt að þegar hann var vígður og tók við prestsembættinu á Hvalsnesi hafi Torfi Erlendsson, sem þá var orðinn nábúi hans sagt:

„Allan andskotann vígja þeir.“ Einnig er sagt að Hallgrímur hafi verið að yrkja um Torfa er hann kvað:

Áður en dauður drepst úr hordrengur á rauðum kjóli,feginn verður að sleikja slorslepjugur húsgangs dóli.

Page 10: Halli Petur... lisa mikaela

Steinn SteinunarÞau bjuggu á Hvalnesi í

nokkur ár Þar fæddist honum

dóttir Steinunni, hún dó mjög

ung.Hallgrímur fór og sótti

sér stein, sem hann hjó í grafskrift dóttur sinnarÞessi steinn er en þá til

í dag Talinn vera í kirkjustétt

á Hvalsnesi

Hvalnes

Page 11: Halli Petur... lisa mikaela

Ævilok IIHallgrímur

Pétursson dó 27.október árið 1674