fuglar

15
Fugla r Björk Haraldsdóttir 7-AÖ 2010

Upload: oldusel

Post on 02-Nov-2014

441 views

Category:

Health & Medicine


0 download

DESCRIPTION

Fuglaverkefnið mitt :)

TRANSCRIPT

Page 1: Fuglar

Fuglar Björk Haraldsdóttir 7-AÖ 2010

Page 2: Fuglar

Fuglar

•Á Íslandi er fuglum skipt í 6 flokka• Landfugla• Máffugla• Sjófugla• Spörfugla• Vaðfugla• Vatnafugla

Page 3: Fuglar

Landfuglar

•Landfuglarnir eru:• Fálki• Haförn• Rjúpa• Smyrill• Brandugla• Bjargdúfa

Page 4: Fuglar

Landfuglar

Ránfuglar og uglur hafa

sterklegan og krókboginn gogg

Beittar klær

Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn stærri. Þetta eru rjúpur, eins og sést er kvenfuglinn stærri

Það er lítið um landfugla hér á landi vegna skógleysis og einangrunar Íslands

Page 5: Fuglar

Máffuglar

• Máffuglar eru dýraætur– sem lifa aðallega á – Sjávarfangi– Skordýrum– Úrgangi– Fuglsungum– Eggjum og fleiru

Kría að mata unga sinn

•Máffuglar eru :•Hettumáfur•Hvítmáfur•Kjói•Kría•Rita•Sílamáfur•Silfurmáfur•Skúmur•Stormmáfur•Svartbakur

Page 6: Fuglar

Máffuglar

• Einkenni máffugla eru– Sterklegur goggur • sem er krókboginn í endann

– Sundfit milli tánna– Karlfuglinn er ívið stærri en kvenfuglinn

• Máfum er skipt í tvo hópa:• Stóra máfa:• Svartbakur,Hvítmáfur, Sílamáfur o.fl.• Og litla: • Hettumáfur, Rita og Stormmáfur

Page 7: Fuglar

Sjófuglar

Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala upp ungana. Þeir eru allan sinn aldur á sjó

nema þegar þeir koma á land til að verpa.

Flestir verpa einu eggi nema skarfar og

teista. Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í

hreiðrinu.

Sjófuglar eru fiskiætur sem kafa eftir æti. Þeir fljúga í leit að æti yfir sjónum og stinga

sér svo niður og grípa fisk með gogginum eða klónum

Page 8: Fuglar

Sjófuglar

•Sjófuglarnir eru :•Álka•Dílaskarfur•Fýll•Haftyrðill•Langvía•Lundi•Sjósvala•Skrofa•Stormsvala•Stuttnefja•Súla•Teista•Toppskarfur

Page 9: Fuglar

Spörfuglar

•Spörfuglarnir eru :•Auðnutittlingur •Gráspör•Gráþröstur•Hrafn•Maríuerla•Músarrindill•Skógarþröstur•Snjótittlingur•Stari•Steindepill•Svartþröstur•Þúfutittlingur

Page 10: Fuglar

Spörfuglar

Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir

spörfugla sem verpa hér

Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en

þó flestir smávaxnir. Músarrindill og

auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn

stærstur.

Maríuerla Hrafn

Auðnutittlingur

Page 11: Fuglar

Vaðfuglar

•Vaðfuglarnir eru:•Heiðlóa•Hrossagaukur•Jaðrakan•Lóuþræll•Óðinshani•Rauðbrystingur•Sanderla•Sandlóa•Sendlingur•Spói•Stelkur•Tildra•Tjaldur•Þórshani

Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir

fætur og langur háls.

Page 12: Fuglar

Vaðfuglar

• Vaðfuglar eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Sumir fuglarnir hafa stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa.

Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Kynjamunur

er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið

skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.

Page 13: Fuglar

Vatnafuglar

•Vatnafuglarnir eru:•Álft •Blesgæs•Duggönd•Flórgoði•Gargönd•Grafönd•Grágæs•Gulönd•Hávella•Heiðargæs•Helsingi•Himbrimi•Hrafnsönd•Húsönd

•Lómur•Margæs•Rauðhöfðaönd•Skeiðönd•Skúfönd•Stokkönd•Straumönd•Toppönd•Urtönd•Æðarfugl

Page 14: Fuglar

Vatnafuglar

Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit

milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía

fæðu úr vatni.

Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá

öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en

kvenfuglinn.

Page 15: Fuglar

Takk fyrir mig !

Björk Haraldsdóttir 7.AÖ