fj · 2018. 11. 27. · fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs 1 sjúkraliðafélag Íslands...

120

Upload: others

Post on 05-Feb-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 1fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    KJARASAMNINGUR

    Sjúkraliðafélags Íslandsog

    fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðsum breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila

    Samningur undirritaður í Reykjavík, 27. júní 2011Samningur þessi gildir frá 1. maí 2011 til 31. mars 2014

    en fellur þá úr gildi án frekari fyrivara.

    Kjarasamningur Sjúkraliðafélags Íslands við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs er gefi nn út af Sjúkraliðafélagi Íslands fyrir félagsmenn. Vilji svo óheppilega til að í honum fi nnist skekkjur breyta þær að engu gildi einstakra ákvæða undirritaðs samnings, tilvísaðrar

    reglugerðar eða lagaákvæðis.

  • 2fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    EFNISYFIRLITKJARASAMNINGSMARKMIÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8

    MARKMIÐ OG FORSENDUR ÞESSA SAMNINGS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8

    1. KAUP . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91.1 MÁNAÐARLAUN . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9

    1.2 RÖÐUN STARFA OG MAT ÁLAGS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12

    1.3 SÉRSTÖK TÍMABUNDIN UMBUN . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12

    1.4 TÍMAKAUP Í DAGVINNU. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12

    1.5 YFIRVINNUTÍMAKAUP . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13

    1.6 VAKTAÁLAG, ÁLAGSGREIÐSLUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13

    1.7 PERSÓNUUPPBÓT DESEMBERUPPBÓT . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14

    2. UM VINNUTÍMA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 152.1 ALMENNT . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15

    2.2 DAGVINNA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16

    2.3 YFIRVINNA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16

    2.4 HVÍLDARTÍMI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17

    2.5 BAKVAKTIR, BAKVAKTAFRÍ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20

    2.6 VAKTAVINNA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21

    3. MATAR OG KAFFITÍMAR, FÆÐI OG MÖTUNEYTI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 233.1 MATAR OG KAFFITÍMAR Á DAGVINNUTÍMABILI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23

    3.2 MATAR OG KAFFITÍMAR Í YFIRVINNU . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23

    3.3 VINNA Í MATAR OG KAFFITÍMUM . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23

    3.4 FÆÐI OG MÖTUNEYTI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23

    3.5 FÆÐIS NEYTT MEÐ VISTMÖNNUM STOFNANA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24

    4. ORLOF . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 254.1 LENGD ORLOFS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25

    4.2 ORLOFSFÉ OG ORLOFSUPPBÓT . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25

    4.3 ORLOFSÁRIÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25

    4.4 SUMARORLOFSTÍMABIL . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25

    4.5 ÁKVÖRÐUN ORLOFS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26

    4.6 VEIKINDI Í ORLOFI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26

    4.7 FRESTUN ORLOFS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26

  • 3fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    4.8 ÁUNNINN ORLOFSRÉTTUR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26

    5. FERÐIR OG GISTING . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 275.1 FERÐAKOSTNAÐUR SAMKVÆMT REIKNINGI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27

    5.2 DAGPENINGAR INNANLANDS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27

    5.3 GREIÐSLUHÁTTUR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27

    5.4 AKSTUR TIL OG FRÁ VINNU . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27

    5.5 FERÐATÍMI ERLENDIS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27

    5.6 DAGPENINGAR Á FERÐUM ERLENDIS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28

    5.7 DAGPENINGAR VEGNA NÁMSKEIÐA O.FL. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28

    5.8 FERÐAKOSTNAÐARNEFND . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28

    6. AÐBÚNAÐUR OG HOLLUSTUHÆTTIR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 296.1 RÉTTUR STARFSMANNA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29

    6.2 UM VINNUSTAÐI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29

    6.3 LYF OG SJÚKRAGÖGN . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29

    6.4 ÖRYGGISEFTIRLIT . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29

    6.5 SLYSAHÆTTA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29

    6.6 LÆKNISSKOÐUN . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29

    7 TRYGGINGAR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 307.1 SLYSATRYGGINGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30

    7.2 SKAÐABÓTAKRAFA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32

    7.3 FARANGURSTRYGGING. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32

    7.4 PERSÓNULEGIR MUNIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32

    8. HLÍFÐARFATNAÐUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 338.1 EINKENNIS OG HLÍFÐARFÖT . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 33

    8.2 FATAPENINGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34

    9 AFLEYSINGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 359.1 STAÐGENGLAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35

    9.2 LAUNAÐ STAÐGENGILSSTARF . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35

    9.3 AÐRIR STAÐGENGLAR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35

    10 FRÆÐSLUMÁL . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3610.1 STARFSÞJÁLFUN OG NÁMSLEYFI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36

  • 4fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    10.2 LAUNALAUST LEYFI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36

    10.3 FRÆÐSLUSJÓÐIR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36

    10.4 STARFSÞRÓUNARSJÓÐUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 37

    11 STOFNANAÞÁTTUR OG SAMSTARFSNEFNDIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3811.1 SKILGREINING STOFNANASAMNINGS. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38

    11.2 MARKMIÐ STOFNANASAMNINGS. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38

    11.3 GERÐ OG FRAMKVÆMD STOFNANASAMNINGS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38

    11.4 SKIPAN, HLUTVERK OG STARFSHÆTTIR SAMSTARFSNEFNDA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 39

    12 RÉTTUR STARFSMANNA VEGNA VEIKINDA OG SLYSA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4012.1 TILKYNNINGAR, VOTTORÐ OG ÚTLAGÐUR KOSTNAÐUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40

    12.2 RÉTTUR TIL LAUNA VEGNA VEIKINDA OG SLYSA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40

    12.3 STARFSHÆFNISVOTTORÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42

    12.4 LAUSN FRÁ STÖRFUM VEGNA ENDURTEKINNA EÐA LANGVARANDI VEIKINDA . . . . . . . . . . . 42

    12.5 LAUSNARLAUN OG LAUN TIL MAKA LÁTINS STARFSMANNS. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43

    12.6 SKRÁNING VEIKINDADAGA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43

    12.7 VEIKINDI OG SLYSAFORFÖLL Í FÆÐINGARORLOFI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43

    12.8 VEIKINDI BARNA YNGRI EN 13 ÁRA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43

    12.9 SAMRÁÐSNEFND . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43

    12.10 STARFSENDURHÆFINGARSJÓÐUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44

    12.11 ÁKVÆÐI TIL BRÁÐBIRGÐA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44

    13. TILHÖGUN FÆÐINGARORLOFS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4613.1 GILDISSVIÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 46

    13.2 RÉTTARSTAÐA STARFSMANNA Í FÆÐINGARORLOFI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 46

    14. FJÖLSKYLDU OG STYRKTARSJÓÐUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4714.1 HLUTVERK FJÖLSKYLDU OG STYRKTARSJÓÐS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 47

    14.2 AÐILD AÐ FJÖLSKYLDU OG STYRKTARSJÓÐI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 47

    14.3 STJÓRN FJÖLSKYLDU OG STYRKTARSJÓÐS. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 47

    14.4 IÐGJALDAGREIÐSLUR LAUNAGREIÐANDA Í FJÖLSKYLDU OG STYRKTARSJÓÐ . . . . . . . . . . . . 47

    15. VIÐBÓTARFRAMLAG TIL LÍFEYRISSPARNAÐAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4815.1 FRAMLAG Í SÉREIGNARSJÓÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 48

  • 5fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    16. UPPSAGNARFRESTUR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4916.1 UPPSAGNARFRESTUR Á ÓTÍMABUNDNUM RÁÐNINGARSAMNINGI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 49

    16.2 UPPSAGNARFRESTUR TÍMABUNDIÐ RÁÐINNA OG TÍMAVINNUMANNA . . . . . . . . . . . . . . . . 49

    17. LAUNASEÐILL OG FÉLAGSGJÖLD . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5017.1 LAUNASEÐILL . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50

    17.2 FÉLAGSGJÖLD . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50

    18. FÉLAGSMÁLEFNI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5118.1 FÉLAGSMÁLEFNI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51

    19. GILDISTÍMI OG SAMNINGSFORSENDUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5219.1 GILDISTÍMI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52

    FYLGISKJAL 1 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 53

    BÓKANIR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54

    ELDRI BÓKANIR SEM HALDA GILDI SÍNU. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 57

    BÓKANIR MEÐ SAMKOMULAGI FRÁ 30. JÚNÍ 2005 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58FYLGISKJAL 3. BÓKANIR MEÐ SAMNINGI FÉLAGSINS FRÁ 21. NÓV. 2001 SEM HALDA GILDI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 59

    ÞÓKNUN LEIÐBEINENDA SJÚKRALIÐANEMA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60

    VINNUREGLUR UM ÁVINNSLU, TÖKU OG FYRNINGU FRÍA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 621. HELGIDAGAFRÍ VINNUREGLUR ERU SEM HÉR SEGIR: . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 62

    UM RÉTTINDI TRÚNAÐARMANNA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64

    REGLUR UM FORM RÁÐNINGARSAMNINGA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 66

    UMBURÐARBRÉF FERÐAKOSTNAÐARNEFNDAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 69I ALMENNIR DAGPENINGAR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 69

    II. DAGPENINGAR VEGNA ÞJÁLFUNAR, NÁMS EÐA EFTIRLITSSTARFA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 69

    III. ALMENN ÁKVÆÐI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70

    LÖG UM ORLOF . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 71ORLOF RÍKISSTARFSMANNA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73

  • 6fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    SAMNINGUR UM VÖRSLU OG ÁVÖXTUN ORLOFSFJÁR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 741. KAFLI AÐILD . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 74

    2. KAFLI MEGINSKYLDUR AÐILA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 75

    3. KAFLI UM GREIÐSLU ORLOFSLAUNA OG REIKNINGSYFIRLIT TIL FÉLAGSMANNA . . . . . . . . . . . 75

    4. KAFLI UM ÁVÖXTUN ORLOFSLAUNA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 75

    5. KAFLI UM TÖKU ORLOFSLAUNA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 75

    6. KAFLI ÖNNUR ÁKVÆÐI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 76

    REGLUGERÐ UM SKIPULAG OG FRAMKVÆMD VINNUVERNDARSTARFS Á VINNUSTÖÐUM . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 77I. KAFLI GILDISSVIÐ, MARKMIÐ OG ORÐSKÝRINGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 77

    II. KAFLI ÖRYGGISTRÚNAÐARMENN, ÖRYGGISVERÐIR OG ÖRYGGISNEFNDIR . . . . . . . . . . . . . . . 78

    III. KAFLI TILNEFNING ÖRYGGISVARÐA OG KOSNING ÖRYGGISTRÚNAÐARMANNA . . . . . . . . . . . 80

    IV. KAFLI STARFSHÆTTIR ÖRYGGISNEFNDA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80

    V. KAFLI HELSTU VERKEFNI ÖRYGGISTRÚNAÐARMANNA OG ÖRYGGISVARÐA . . . . . . . . . . . . . . 81

    VI. KAFLI RÉTTINDI OG SKYLDUR AÐILA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 82

    VII. KAFLI FRÆÐSLA OG ÞJÁLFUN . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 84

    VIII. KAFLI ÁÆTLUN UM ÖRYGGI OG HEILBRIGÐI OG HEILSUFARSSKOÐANIR . . . . . . . . . . . . . . . . 85

    IX. KAFLI SKYNDIHJÁLP, SLÖKKVISTARF OG BROTTFLUTNINGUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 87

    X. KAFLI ÝMIS ÁKVÆÐI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 88

    VIÐAUKI I ALMENN VIÐMIÐ UM FORVARNIR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 89

    ÚR LÖGUM UM ALMANNATRYGGINGAR NR. 117/1993GR. TIL OG MEÐ 30. GR. UM SLYSATRYGGINGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90

    II. KAFLI. SLYSATRYGGINGAR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90

    LÖG UM SJÚKRALIÐA NR. 58 /1984 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 95

    REGLUGERÐ UM MENNTUN, RÉTTINDI OG SKYLDUR SJÚKRALIÐA NR. 897/2001. . . . . . . 97

    LÖG UM LÍFEYRISSJÓÐ STARFSMANNA RÍKISINS 1997 NR. 1 10. JANÚAR . . . . . . . . . . . . . . . 98I. KAFLI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98

    ALMENN ÁKVÆÐI. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98

    SJÓÐFÉLAGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98

    IÐGJÖLD. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99

    STJÓRN SJÓÐSINS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 100

    ÁRSFUNDUR TRYGGINGAFRÆÐILEG ATHUGUN . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 100

  • 7fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    II. KAFLI. A DEILD LÍFEYRISSJÓÐSINS. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 101

    LÍFEYRIRGREIÐSLUR RÉTTINDI SJÓÐFÉLAGA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 101

    ÁVINNSLA RÉTTINDA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102

    ELLILÍFEYRIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102

    ÖRORKULÍFEYRIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102

    MAKALÍFEYRIR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 104

    RÉTTINDI BARNA TIL LÍFEYRIS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 105

    III. KAFLI. B DEILD LÍFEYRISSJÓÐSINS. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106

    LÍFEYRISIÐGJÖLD GREIÐSLU TÍMABIL. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106

    RÉTTUR TIL LÍFEYRIS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 107

    95 ÁRA REGLA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 107

    VIÐMIÐUN EFTIRLAUNA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 108

    VIÐBÓTARLÍFEYRIR VAKTAVINNUFÓLKS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 108

    ÖRORKULÍFEYRIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 108

    MAKABÆTUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 109

    FRESTUN Á TÖKU LÍFEYRIS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110

    LÍFEYRISRÉTTUR BARNA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110

    GEYMD RÉTTINDI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111

    ENDURGREIÐSLA IÐGJALDA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111

    ÁBYRGÐ LAUNAGREIÐANDA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 112

    IÐGJÖLD KENNARA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 113

    IV. KAFLI. LAGASKIL OG SÉRÁKVÆÐI. 1 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 113

    VIÐMIÐUN EFTIRLAUNA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 113

    LÍFEYRIR MAKA OG FYRRI MAKA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 114

    RÉTTUR LÖGREGLUMANNA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 114

    ÁKVÆÐI TIL BRÁÐABIRGÐA. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 115

  • 8fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    KJARASAMNINGSMARKMIÐ

    MARKMIÐ OG FORSENDUR ÞESSA SAMNINGS

    Samningsaðilar ætla að stofnanir nýti aukna möguleika ti l að haga starfsmannahaldi sínu á þann veg sem kemur sér best á hverjum tí ma. Samningnum er þannig ætlað að auka sveigjanleika sem þeim er nauðsynlegur með því að draga úr takmörkunum í miðlægum kjarasamningum.

    Almennt markmið aðila er að kjarasamningarnir styðji við framsækna starfsmannastefnu einstakra stofnana. Í því skyni er uppbygging launatöfl u, m.a. að auka gagnsæi og hlutlægni í launaákvörðunum. Úrræðin sem stofnanir hafa ti l að umbuna starfsmönnum og bregðast við margbreyti legum aðstæðum með fl eiri möguleikum ti l launasetningar, t.d. með því að gefa stofnunum kost á að árangurstengja hluta launanna.

    Gildandi kjarasamningar aðila framlengjast frá 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014 með þeim breyti ngum og fyrirvörum sem í samningi þessum felast og falla þá úr gildi án frekari fyrir-vara.

  • 9fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    1. KAUP

    1.1 MÁNAÐARLAUN

    1.1.1 1.1 Mánaðarlaun

    1.1.1 Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir fullu starfi , skulu frá 1.júní 2011 greidd samkvæmt eft irfarandi launatöfl u:

    0 1 2 3 4 5 6 7 8

    01 197.497 201.127 204.757 207.437 209.117 212.747 214.477 217.206 219.836

    02 204.757 207.618 209.480 213.291 215.203 217.114 219.926 222.737 224.648

    03 209.480 212.582 215.584 217.686 220.688 222.690 225.792 228.894 230.896

    04 215.584 217.886 221.088 223.290 225.692 228.895 232.097 236.299 240.501

    05 221.088 223.500 226.112 228.525 232.937 237.349 241.761 246.173 250.586

    06 226.112 228.745 233.378 238.010 242.643 247.276 251.909 256.542 261.174

    07 233.378 238.242 243.107 247.971 252.836 257.700 262.565 267.429 272.294

    08 243.107 248.215 253.322 258.430 263.538 268.645 273.753 278.861 283.968

    09 253.322 258.685 264.048 269.411 274.774 280.137 285.500 290.863 296.306

    10 264.048 269.679 275.310 280.942 286.573 292.204 297.983 303.853 307.640

    11 275.310 281.223 287.136 293.048 299.157 304.279 309.400 314.521 320.686

    12 287.136 293.344 299.774 305.203 310.634 316.063 322.535 329.008 335.480

    13 299.774 305.528 311.281 317.034 323.830 330.626 337.422 344.218 351.014

    14 311.281 317.375 324.510 331.645 338.781 345.917 349.404 356.539 363.675

    15 324.510 332.003 339.495 346.988 350.831 358.324 365.816 373.309 380.801

    16 339.495 347.362 351.581 359.448 367.315 375.182 383.049 390.917 398.783

    17 351.581 359.842 368.102 376.362 384.623 392.884 401.144 409.404 417.665

    18 368.102 376.775 385.449 394.122 402.796 411.468 420.142 428.816 437.489

    19 385.449 394.556 403.663 412.771 421.878 430.984 440.091 449.199 458.306

    20 403.663 413.226 422.788 432.351 441.914 451.475 461.038 470.601 480.163

    21 422.788 432.828 442.870 452.910 462.950 472.992 483.032 493.072 503.113

    Launatafl a sem tekur gildi 1. júní 2011

  • 10fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    Launatafl a sem tekur gildi 1. mars 2012

    0 1 2 3 4 5 6 7 8

    01 208.497 212.127 215.757 218.437 220.117 223.747 225.477 228.206 230.836

    02 215.757 218.618 220.480 224.291 226.203 228.114 230.926 233.737 235.648

    03 220.480 223.582 226.584 228.686 231.688 233.690 236.792 239.894 241.896

    04 226.584 228.886 232.088 234.290 236.692 239.895 243.097 247.299 251.501

    05 232.088 234.500 237.112 239.525 243.937 248.349 252.761 257.173 261.586

    06 237.112 239.745 244.378 249.010 253.643 258.276 262.909 267.542 272.174

    07 244.378 249.242 254.107 258.971 263.836 268.700 273.565 278.429 283.294

    08 254.107 259.215 264.322 269.430 274.538 279.645 284.753 289.861 294.968

    09 264.322 269.685 275.048 280.411 285.774 291.137 296.500 301.863 307.306

    10 275.048 280.679 286.310 291.942 297.573 303.204 308.983 314.853 318.640

    11 286.310 292.223 298.136 304.048 310.157 315.279 320.400 325.529 331.910

    12 298.136 304.344 310.774 316.203 321.634 327.125 333.824 340.523 347.222

    13 310.774 316.528 322.281 328.130 335.164 342.198 349.232 356.266 363.299

    14 322.281 328.483 335.868 343.253 350.638 358.024 361.633 369.018 376.404

    15 335.868 343.623 351.377 359.133 363.110 370.865 378.620 386.375 394.129

    16 351.377 359.520 363.886 372.029 380.171 388.313 396.456 404.599 412.740

    17 363.886 372.436 380.986 389.535 398.085 406.635 415.184 423.733 432.283

    18 380.986 389.962 398.940 407.916 416.894 425.869 434.847 443.825 452.801

    19 398.940 408.365 417.791 427.218 436.644 446.068 455.494 464.921 474.347

    20 417.791 427.689 437.586 447.483 457.381 467.277 477.174 487.072 496.969

    21 437.586 447.977 458.370 468.762 479.153 489.547 499.938 510.330 520.722

  • 11fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    Launatafl a sem tekur gildi 1. mars 2013

    0 1 2 3 4 5 6 7 8

    01 219.497 223.127 226.757 229.437 231.117 234.747 236.477 239.206 241.836

    02 226.757 229.618 231.480 235.291 237.203 239.114 241.926 244.737 246.648

    03 231.480 234.582 237.584 239.686 242.688 244.690 247.792 250.894 252.896

    04 237.584 239.886 243.088 245.290 247.692 250.895 254.097 258.299 262.501

    05 243.088 245.500 248.112 250.525 254.937 259.349 263.761 268.173 272.586

    06 248.112 250.745 255.378 260.010 264.643 269.276 273.909 278.542 283.174

    07 255.378 260.242 265.107 269.971 274.836 279.700 284.565 289.429 294.294

    08 265.107 270.215 275.322 280.430 285.538 290.645 295.753 300.861 305.968

    09 275.322 280.685 286.048 291.411 296.774 302.137 307.500 312.863 318.306

    10 286.048 291.679 297.310 302.942 308.573 314.204 319.983 325.853 329.640

    11 297.310 303.223 309.136 315.048 321.157 326.279 331.400 336.529 342.910

    12 309.136 315.344 321.774 327.203 332.634 338.125 344.824 351.590 358.507

    13 321.774 327.528 333.281 339.130 346.164 353.319 360.582 367.845 375.106

    14 333.281 339.483 346.868 354.409 362.034 369.660 373.386 381.011 388.637

    15 346.868 354.791 362.797 370.805 374.911 382.918 390.925 398.932 406.938

    16 362.797 371.204 375.712 384.120 392.527 400.933 409.341 417.748 426.154

    17 375.712 384.540 393.368 402.195 411.023 419.851 428.677 437.504 446.332

    18 393.368 402.636 411.906 421.173 430.443 439.710 448.980 458.249 467.517

    19 411.906 421.637 431.369 441.103 450.835 460.565 470.298 480.031 489.763

    20 431.369 441.589 451.808 462.026 472.246 482.464 492.682 502.902 513.120

    21 451.808 462.536 473.267 483.997 494.725 505.457 516.186 526.916 537.645

  • 12fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    1.1.2 Þegar unninn er 8 stunda vinnudagur reglubundið, reiknast brot úr mánaðar-launum þannig að deilt er með 21,67 í mánaðarlaunin og margfaldað með fj ölda almanaksdaga annarra en laugardaga og sunnudaga frá upphafi eða ti l loka starfstí ma.

    1.1.3 Launatöfl ur taki þeim hækkunum sem hér segir samkvæmt gr. 1.1.1:

    Eft ir samþykkt samnings greiðist eingreiðsla 50.000 krónur, miðað við fullt starf, mars 2011 – apríl 2011. Þeir sem eru í hlutastarfi og/eða þeir sem hafa starfað skemur skulu fá hlutf allslega greiðslu. (Verður ekki ti l hækkunar á launatöfl u)

    Laun samkvæmt grein 1.1.1 hækki sem hér segir:

    1. júní 2011: 4,25% eða 12.000 kr. að lágmarki.

    1. mars 2012: 3,50% eða 11.000 kr. að lágmarki.

    1. mars 2013: 3,25% eða 11.000 kr. að lágmarki.

    1. mars 2014: Eingreiðsla 38.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í janúar 2014. Þeir sem eru í hlutastarfi og/eða hafa starfað hluta úr mánuði skulu fá hlutf allslega greiðslu. (Verður ekki ti l hækkunar á launatöfl u)

    1.2 RÖÐUN STARFA OG MAT ÁLAGS

    1.2.1 Við ákvörðun á röðun starfa í launafl okka skulu fyrst og fremst meti n þau verk-efni og skyldur sem í starfi nu felast auk þeirrar færni (kunnátt usti g/sérhæfi ng) sem þarf ti l að geta innt starfi ð af hendi.

    1.2.2 Meta skal persónu- og tí mabundna þætti , sbr. gr. 11.3.2, sem álag á launa-fl okka. Slíkt álag skal háð endurmati . Meta má vægi álags beggja þátt a ti l hækkunar um allt að 20% samanlagt af viðkomandi launafl okki í 2,5% bilum. Í stofnanasamningi skal kveðið á um hvort og með hvaða hætti álagið skipti st.

    Ofangreindir þætti r geta verið breyti legir frá einum tí ma ti l annars og for-sendur þeirra skulu endurskoðaðar við breyti ngar á starfssviði starfsmanns eða eft ir nánari útf ærslu í stofnanasamningi.

    1.3 SÉRSTÖK TÍMABUNDIN UMBUN

    1.3.1 Heimilt er að greiða sérstaka umbun umfram mánaðarlaun skv. greinum 1.1.1, 1.2.1 og 1.2.2 sem aldrei skal þó nema hærri fj árhæð en 30.000 kr. á mánuði. Það hámark tekur ekki breyti ngum á samningstí manum. Umbun þessi greiðist vegna sérstakra tí mabundinna þátt a sem ekki falla undir grein 1.2.2 og greiðist aldrei lengur en áhrif þeirra þátt a vara. Ákvörðun um greiðslu slíkrar umbunar skal tekin af forstöðumanni og byggjast á skrifl egum reglum sem hann hefur kynnt starfsmönnum.

    1.4 TÍMAKAUP Í DAGVINNU

    1.4.1 Tímavinnukaup í hverjum launafl okki er 0,615% af mánaðarlaunum starfs-manns skv. greinum 1.1.1 og 1.2.2.

  • 13fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    1.4.2 Tímakaup í dagvinnu, hverjum má greiða

    Heimilt er að greiða tí makaup í eft irfarandi ti lvikum:

    • Lífeyrisþegum sem vinna hluta úr starfi .

    • Starfsmönnum sem ráðnir eru ti l skamms tí ma vegna sérstakra árvissra álagstí ma ýmissa stofnana, þó eigi lengur en 2 mánuði.

    • Starfsmönnum sem ráðnir eru ti l að vinna að sérhæfðum, afmörkuðum verkefn-um.

    • Starfsmönnum sem starfa óreglubundið í lengri eða skemmri tí ma, þó aðeins í algjörum undantekningarti lvikum.

    • Nemendum við störf í námshléum.

    1.5 YFIRVINNUTÍMAKAUP

    1.5.1 Yfi rvinna er greidd með tí makaupi. Tímakaup fyrir yfi rvinnu í hverjum launa-fl okki er 1,0385% af mánaðarlaunum starfsmanns.

    1.5.2 Öll vinna, sem unnin er á stórhátí ðardögum skv. 2.1.4.3 greiðist með tí ma-kaupi, sem nemur 1,375% af mánaðarlaunum starfsmanna.

    1.5.3 Forstöðumenn stofnana eiga ekki rétt á yfi rvinnugreiðslum skv. tí makaupi. Sé yfi rvinna nauðsynleg vegna anna í starfi , skal heimilt að semja um mánaðar-lega þóknun fyrir hana.

    1.5.4 Sé yfi rvinna fj arri föstum vinnustað ekki greidd samkvæmt tí mareikningi, skal semja um þá greiðslu fyrirfram við viðkomandi starfsmann og í samráði við Sjúkraliðafélag Íslands.

    1.6 VAKTAÁLAG, ÁLAGSGREIÐSLUR

    1.6.1 Vaktaálag reiknast af dagvinnutí makaupi sbr. gr. 1.4.1.

    Vaktaálag skal vera:

    • 33,33% kl. 17:00 - 24:00 mánudaga - fi mmtudaga

    • 55,00% kl. 17:00 - 24:00 föstudaga

    • 55,00% kl. 00:00 - 08:00 mánudaga - föstudaga

    • 55,00% kl. 00:00 - 24:00 laugard., sunnud. og sérstaka frídaga

    • 90,00% kl. 00:00 - 24:00 stórhátí ðardaga sbr. gr. 2.1.4.3.

    Brot úr klst. greiðist hlutf allslega.

  • 14fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    1.6.2 Greiðsla fyrir bakvakti r skal reiknast af dagvinnukaupi sbr. gr. 1.4.1 með eft ir-töldum hætti :

    • 33,33% kl. 17:00 - 24:00 mánudaga - fi mmtudaga

    • 45,00% kl. 17:00 - 24:00 föstudaga

    • 45,00% kl. 00:00 - 08:00 mánudaga

    • 33,33% kl. 00:00 - 08:00 þriðjudaga - föstudaga

    • 45,00% kl. 00:00 - 24:00 laugard., sunnud. og sérstaka frídaga

    • 90,00% kl. 00:00 - 24:00 stórhátí ðardaga sbr. gr. 2.1.4.3.

    Brot úr klst. greiðist hlutf allslega.

    Um greiðslur fyrir útköll á bakvakt gilda gr. 2.3.3.1 og 2.3.3.2.

    1.6.3 Vinnutí mi starfsmanna skal vera samfelldur eft ir því sem við verður komið. Greitt skal fyrir eyður í vinnutí ma með vaktaálagi skv. gr. 1.6.1.

    1.6.4 Greiðsla fyrir eyður og bakvakt á dagvinnutí mabili skv. gr. 2.2.1 er 33,33% álag.

    1.7 PERSÓNUUPPBÓT DESEMBERUPPBÓT

    1.7.1 Persónuuppbót (desemberuppbót) á samningstí manum verður sem hér segir:

    Á árinu 2011 48.800 kr. sérstakt álag 15.000 kr.

    Á árinu 2012 50.500 kr.

    Á árinu 2013 52.100 kr.

    Starfsmaður sem er við störf í fyrstu viku nóvembermánaðar skal fá greidda persónuuppbót 1. desember ár hvert miðað við fullt starf tí mabilið 1. janúar ti l 31. október. Desemberuppbót er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamningsins. Á desemberuppbót reiknast ekki or-lofsfé. Hafi starfsmaður gegnt hlutastarfi eða unnið hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutf all á framangreindu tí mabili.

    Á sama hátt skal einnig starfsmaður sem láti ð hefur af starfi en starfað hefur samfellt í a.m.k. 3 mánuði (13 vikur) á árinu, fá greidda desemberuppbót, mið-að við starfstí ma og starfshlutf all. Sama gildir þótt starfsmaður sé frá störfum vegna veikinda eft ir að greiðsluskyldu stofnunar lýkur eða í allt að 6 mánuði vegna fæðingarorlofs.

    Athugið að viðmiðunartí mabil persónuuppbótar í desember eru 10 mán-uðir (janúar - október).Tímavinnufólk skal fá greidda persónuuppbót í desember og hefur óskert upphæð miðast við 1.504 stundir á ofangreindu viðmiðunartí mabili.

  • 15fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    2. UM VINNUTÍMA

    2.1 ALMENNT

    2.1.1 Vinnuvika starfsmanna í fullu starfi skal vera 40 stundir nema um skemmri vinnutí ma sé sérstaklega samið.

    2.1.2 Heimilt er að haga vinnu með öðrum hætti en í kafl a þessum greinir með sam-komulagi starfsmanna og forráðamanna stofnunar.

    Heimilt er að semja um rýmkun dagvinnutí ma á virkum dögum, umfram þau tí mamörk sem um getur í gr. 2.2.1.

    2.1.3 Vinnutí mi starfsmanna skal vera samfelldur eft ir því sem við verður komið.

    2.1.4 Frídagar

    2.1.4.1 Almennir frídagar eru laugardagar og sunnudagar.

    2.1.4.2 Sérstakir frídagar eru:

    1. Nýársdagur

    2. Skírdagur

    3. Föstudagurinn langi

    4. Laugardagur fyrir páska

    5. Páskadagur

    6. Annar í páskum

    7. Sumardagurinn fyrsti

    8. 1. maí

    9. Uppsti gningardagur

    10. Hvítasunnudagur

    11. Annar í hvítasunnu

    12. 17. júní

    13. Frídagur verslunarmanna

    14. Aðfangadagur eft ir kl. 12.00

    15. Jóladagur

    16. Annar í jólum

    17. Gamlársdagur eft ir kl. 12.00

    2.1.4.3 Stórhátí ðardagar eru:

    1. Nýársdagur

    2. Föstudagurinn langi

  • 16fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    3. Páskadagur

    4. Hvítasunnudagur

    5. 17. júní

    6. Aðfangadagur eft ir kl. 12.00

    7. Jóladagur

    8. Gamlársdagur eft ir kl. 12.00

    2.2 DAGVINNA

    2.2.1 Dagvinna skal unnin á tí mabilinu 08:00 - 17:00 frá mánudegi ti l föstudags.

    2.2.2 Forstöðumanni stofnunar er heimilt að verða við óskum einstakra starfs-manna um sveigjanlegan vinnutí ma á tí mabilinu kl. 07:00 – 18:00 á virkum dögum.

    2.2.3 Dagvinnumaður sem vinnur hluta af vikulegri vinnuskyldu sinni utan dag-vinnutí mabils skv. gr. 2.2.1, skal fá greitt álag skv. gr. 1.6.1 á þann hluta starfs síns. Hafi verið samið um rýmkun á dagvinnutí mabili, skv. 2. mgr. gr. 2.1.2 eða gr. 2.2.2, greiðist ekki álag utan þeirra tí mamarka sem greinir í gr. 2.2.1.

    2.3 YFIRVINNA

    2.3.1 Yfi rvinna telst sú vinna, sem fer fram utan ti lskilins daglegs vinnutí ma eða vaktar starfsmanns svo og vinna, sem innt er af hendi umfram vikulega vinnu-tí maskyldu þótt á dagvinnutí mabili sé.

    2.3.2 Öll vinna sem unnin er á sérstökum frídögum skv. gr. 2.1.4.2, greiðist sem yfi r-vinna skv. gr. 1.5 nema vinnan falli undir gr. 2.6.8.

    2.3.3.1 Þegar starfsmaður er kallaður ti l vinnu sem ekki er í beinu framhaldi af dag-legri vinnu hans, skal greitt yfi rvinnukaup fyrir að minnsta kosti 3 klst., nema reglulegur vinnutí mi hans hefj ist innan þriggja klst. frá því hann fór ti l vinnu en þá greiðist yfi rvinna frá upphafi útkalls fram ti l þess að reglulegur vinnutí mi hefst. Ljúki útkalli áður en 3 klst. eru liðnar frá lokum hinnar daglegu vinnu, skal greiða yfi rvinnu fyrir tí mann frá lokum hinnar daglegu vinnu ti l loka út-kalls.

    2.3.3.2 Ef útkall hefst á tí mabilinu 00:00 - 08:00 frá mánudegi ti l föstudags, kl. 17:00 - 24:00 á föstudegi eða á almennum eða sérstökum frídögum skv. gr. 2.1.4.1 og 2.1.4.2, skal greitt yfi rvinnukaup fyrir að minnsta kosti 4 klst. nema reglulegur vinnutí mi hefj ist innan 3 og 1/2 klst. frá því að útkall hófst en í þeim ti lvikum skal greiða 1/2 klst. ti l viðbótar við unninn tí ma.

    2.3.4 Hafi starfsmaður skv. lögum eða samningi skemmri vikulega vinnuskyldu en gert er ráð fyrir í gr. 2.1.1, skal vinna umfram hana greidd skv. gr. 2.3.5 og 2.3.6.

    2.3.5 Óreglubundin vinna umfram hina skertu vinnuskyldu eða samfelld vinna skemur en einn mánuð, greiðist með því kaupi, sem greitt er fyrir yfi rvinnu.

  • 17fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    2.3.6 Samfelld reglubundin vinna einn mánuð eða lengur innan dagvinnumarka, allt að fullri vinnuskyldu, greiðist sem reiknað hlutf all af mánaðarlaunum enda hafi starfsmanni verið kynnt það áður en sú vinna hófst.

    2.3.7 Öll yfi rvinna skal greidd eft ir á fyrir hvern mánuð eða hverja þrjátí u daga og komi ti l útborgunar eigi síður en 15 dögum eft ir síðasta dag reikningstí mabils-ins. Sama gildir um greiðslu fyrir yfi rvinnu á veikindatí mabili.

    2.3.8 Heimilt er starfsmanni, með samkomulagi við vinnuveitanda, að safna frí-dögum vegna yfi rvinnu, á þann hátt að yfi rvinnutí mar komi ti l uppsöfnunar og frítöku á dagvinnutí mabili en yfi rvinnuálagið er greitt við næstu reglulegu útborgun. Samkomulag skal vera um töku frísins og það skipulagt þannig að sem minnst röskun verði á starfsemi stofnunar. Frí samkvæmt framansögðu, vegna undanfarandi almanaksárs, sem ekki hefur verið nýtt fyrir 15. apríl ár hvert, eða við starfslok, skal greitt út á dagvinnutaxta viðkomandi starfsmanns við næstu reglulegu útborgun.

    Yfi rvinnuálag er 44,44% af yfi rvinnukaupi starfsmanns og skal það greitt við næstu reglulegu útborgun, þ.e. þegar yfi rvinna hefði ella komið ti l greiðslu.

    2.3.9 Þegar starfsmenn vistheimila ferðast með og annast vistmenn á ferðalögum, skal hver ferðadagur reiknaður allt að 12 klst. Vinnutí mi umfram reglu-bundna vinnuskyldu greiðist sem yfi rvinna. Vegna næturgisti ngar á ferðalög-um með vistmönnum greiðast að auki 2 klst.

    2.4 HVÍLDARTÍMI

    2.4.1 Gildissvið o. fl .

    Hvað varðar gildissvið, hvíldartí ma, vinnuhlé og fl eira vísast ti l samnings ASÍ, BHM, BSRB og KÍ og samninganefndar ríkisins, Reykjavíkurborgar og Launa-nefndar sveitarfélaga frá 23. janúar 1997, um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutí ma, sem fylgir kjarasamningi þessum sem fylgiskjal og telst hluti hans.

    Í þessu sambandi vísast jafnframt ti l leiðbeininga samráðsnefndar um skipulag vinnutí ma, dags. 16. febrúar 2001. Samráðsnefnd þessi er skipuð samkvæmt 14. gr. framangreinds samnings og er henni jafnframt falið að fj alla um ágreiningsmál sem upp kunna að koma vegna þeirra málefna sem þar er fj allað um.

    2.4.2 Daglegur hvíldartí mi - Um skipulag vinnutí ma

    Vinnutí ma skal haga þannig að á 24 stunda tí mabili, reiknað frá skipulögðu/venjubundnu upphafi vinnudags starfsmanns, fái starfsmaður a.m.k. 11 klst. samfellda hvíld. Verði því við komið, skal dagleg hvíld ná ti l tí mabilsins frá kl. 23:00 ti l 06:00.

    Óheimilt er að skipuleggja vinnu þannig að vinnutí mi á 24 klst. tí mabili fari umfram 13 klst.

  • 18fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    Skipulagt eða venjubundið upphaf vinnudags - skýring:

    Sé skipulagt upphaf vinnudags t.d. kl. 8:00, skal miða við það tí mamark. Hafi starfsmaður á hinn bóginn fastan vinnutí ma sem hefst t.d. kl. 20:00, skal sólarhringurinn miðaður við það tí mamark. Í vaktavinnu er eðlilegt að miða upphaf vinnudags við merktan vinnudag á vaktskrá/varðskrá. Sé ekki um merktan vinnudag að ræða, t.d. aukavakt í vaktafríi, miðast upp-hafi ð við tí mamörk síðasta merkta vinnudags.

    Starfsmaður á rétt á a.m.k. 15 mínútna hléi ef daglegur vinnutí mi hans er lengri en 6 klst. Kaffi - og matarhlé teljast hlé í þessu sambandi.

    2.4.3 Frávik frá daglegri lágmarkshvíld

    2.4.3.1 Vaktaskipti . Á skipulegum vaktaskiptum er heimilt að stytt a samfellda lág-markshvíld starfsmanna í allt að 8 klst. Þett a á t.d. við þegar starfsmaður skipti r af morgunvakt yfi r á næturvakt samkvæmt skipulagi vaktskrár.

    Fráviksheimild þessi frá 11 klst. lágmarkshvíld á hins vegar ekki við þegar starfsmaður lýkur yfi rvinnu og fer yfi r á reglubundna vakt og öfugt.

    Þar sem hér er um frávik frá meginreglunni um 11 klst. samfellda hvíld að ræða, verður að gera þá kröfu ti l vaktkerfi s að það sé skipulagt þannig að skipti milli mismunandi tegunda vakta séu sem sjaldnast á vaktahring og að jafnaði reyni ekki á frávik þett a oft ar en einu sinni í viku. Vinnan skal því skipulögð með sem jöfnustum hætti .

    2.4.3.2 Sérstakar aðstæður. Við sérstakar aðstæður er heimilt að stytt a samfellda lágmarkshvíld í allt að 8 klst. og lengja vinnulotu í allt að 16 klst., þ.e.a.s. við ófyrirsjáanleg atvik þegar bjarga þarf verðmætum. Ennfremur þegar al-mannaheill krefst þess og/eða halda þarf uppi nauðsynlegri heilbrigðis- eða öryggisþjónustu.

    Sé heimildum ti l frávika frá daglegum hvíldartí ma skv. þessum lið beitt , skal starfsmaður fá samsvarandi hvíld í staðinn. Í beinu framhaldi af slíkri vinnu-lotu skal veita starfsmanni 11 klst. hvíld á óskertum launum sem hann annars hefði fengið.

    2.4.3.3 Trufl un á starfsemi vegna ytri aðstæðna. Ef trufl un verður á starfsemi vegna ytri aðstæðna, svo sem vegna veðurs eða annarra nátt úruafl a, slysa, orku-skorts, bilana í vélum eða öðrum búnaði eða annarra slíkra ófyrirséðra atvika, má víkja frá ákvæðum um daglega lágmarkshvíld að því marki sem nauðsyn-legt er ti l að koma í veg fyrir verulegt tjón þar ti l regluleg starfsemi hefur kom-ist á að nýju.

    Um er að ræða ti lvik sem ekki verða séð fyrir. Rétt er að kalla annan starfs-mann ti l vinnu ti l að leysa þann starfsmann af sem ekki hefur náð ti lskilinni hvíld, sé þess nokkur kostur.

    2.4.4 Vikulegur hvíldardagur

  • 19fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    Á hverju 7 daga tí mabili skal starfsmaður fá a.m.k. einn vikulegan hvíldardag sem tengist beint daglegum hvíldartí ma og skal við það miðað að vikan hefj ist á mánudegi. Starfsmaður á þannig að fá 35 klst. samfellda hvíld einu sinni í viku.

    Að svo miklu leyti sem því verður við komið, skal vikulegur hvíldardagur vera á sunnudegi og starfsmaður fá frí á þeim degi. Þó má stofnun með sam-komulagi við starfsmenn sína fresta vikulegum hvíldardegi þar sem sérstakar ástæður gera slík frávik nauðsynleg, þannig að í stað vikulegs hvíldardags komi tveir samfelldir hvíldardagar á hverjum tveimur vikum.

    Sé sérstök þörf á að skipuleggja vinnu þannig að vikulegum hvíldardegi sé frestað, skal haga töku hvíldardaga þannig að teknir séu tveir hvíldardagar saman.

    2.4.5 Frítökurétt ur

    2.4.5.1 Almenn skilyrði frítökurétt ar. Hafi stjórnandi meti ð það svo að brýn nauðsyn sé ti l að starfsmaður mæti ti l vinnu áður en 11 klst. lágmarkshvíld er náð, skapast frítökurétt ur, 1½ klst. (í dagvinnu) fyrir hverja klukkustund sem hvíldin skerðist. Ávinnsla frítökurétt ar einskorðast ekki við heilar stundir. Starfsmað-ur á ekki að mæta aft ur ti l vinnu fyrr en að afl okinni 11 klst. hvíld nema hann hafi sérstaklega verið beðinn um það. Mæti starfsmaður eigi að síður áður en hann hefur náð hvíldinni, ávinnur hann sér ekki frítökurétt .

    2.4.5.2 Samfelld hvíld rofi n með útkalli – Frítökurétt ur miðað við lengsta hlé. Ef hvíld er rofi n einu sinni eða oft ar innan 24 stunda tí mabils miðað við skipulagt/venjubundið upphaf vinnudags starfsmanns, skal bæta það sem vantar upp á að 11 klst. hvíld náist, miðað við lengsta hlé innan vinnulotu, með frítökurétti , 1½ klst. (dagvinnu) fyrir hverja klukkustund sem vantar upp á 11 klst. hvíld.

    2.4.5.3 Vinna umfram 16 klst. Hafi starfsmaður unnið samtals meira en 16 klst. á einum sólarhring, þ.e. hverjum 24 klst., miðað við skipulagt/venjubundið upphaf vinnudags starfsmanns, án þess að ná 8 klst. samfelldri hvíld, skal starfsmaður undantekningarlaust fá 11 klst. samfellda hvíld að lokinni vinnu, án frádrátt ar á þeim launum sem hann annars hefði fengið. Frítökurétt ur, 1,5 klst. (dagvinna) safnast upp fyrir hverja klst. sem unnin var umfram 16 klst.

    2.4.5.4 Aukinn frítökurétt ur vegna samfelldrar vinnu umfram 24 klst. Í þeim sérstöku undantekningarti lvikum að starfsmaður vinni samfellt fullar 24 stundir, skal frítökurétt ur aukast þannig að hver heil stund umfram 24 veiti r frítökurétt sem er 1,8% lengri en sá frítökurétt ur sem næsta stund á undan gaf.

    2.4.5.5 Vinna á undan hvíldardegi. Vinni starfsmaður skv. ákvörðun yfi rmanns það lengi á undan hvíldardegi að ekki náist 11 klst. hvíld miðað við venjubundið upphaf vinnudags eða vaktar (sjá skýringaramma í gr. 2.4.2), skal starfsmaður mæta samsvarandi síðar við upphaf næsta reglubundna vinnudags, án frá-drátt ar á þeim launum sem hann annars hefði fengið, ella safnast upp frítöku-rétt ur, 1½ klst. í dagvinnu fyrir hverja klukkustund sem hvíldin skerðist.

  • 20fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    2.4.5.6 Upplýsingar um frítökurétt á launaseðli. Uppsafnaður frítökurétt ur skal koma fram á launaseðli og hann skal veitt ur í hálfum eða heilum dögum.

    2.4.5.7 Frítaka. Frítökurétt ur skal veitt ur í samráði við starfsmann enda sé uppsafn-aður frítökurétt ur a.m.k. fj órar stundir og skal frítaka ekki veitt í stytt ri lotum en það. Leitast skal við að veita frí svo fl jótt sem auðið er eða með reglu-bundnum hætti ti l að koma í veg fyrir að frí safnist upp.

    2.4.5.8 Greiðsla hluta frítökurétt ar. Heimilt er að greiða út ½ klst. (í dagvinnu) af hverri 1½ klst. sem starfsmaður hefur áunnið sér í frítökurétt , óski hann þess.

    2.4.5.9 Uppgjör við starfslok. Við starfslok skal ótekinn frítökurétt ur gerður upp með sama hætti og orlof. Frítökurétt ur fyrnist ekki.

    2.4.6 Æðstu stjórnendur og aðrir þeir sem ráða vinnutí ma sínum sjálfi r.

    Aðilar þessir geta eðli málsins samkvæmt ekki áunnið sér frítökurétt , sbr. einnig gildissvið vinnuverndarákvæða um þá í ti lskipun Evrópusambandsins nr. 93/104/EC, 1. tölulið, a-liðar, 17.gr. og 4.mgr. 1.gr. framangreinds samnings aðila vinnumarkaðarins dags. 23.01.1997.

    2.5 BAKVAKTIR, BAKVAKTAFRÍ

    2.5.1 Með bakvakt er átt við að starfsmaður sé ekki við störf en reiðubúinn ti l að sinna útkalli. Það telst ekki bakvakt ef starfsmaður dvelst á vinnustað að beiðni yfi rmanns. Um greiðslu fyrir bakvakt sjá gr. 1.6.2.

    2.5.2 Starfsmaður á rétt á fríi í stað greiðslu álags fyrir bakvakt. 20 mínútna frí jafn-gildir 33,33% vaktaálagi, 27 mínútna frí jafngildir 45% vaktaálagi, 54 mínútna frí jafngildir 90% vaktaálagi.

    2.5.3 Bakvaktargreiðsla fellur niður þann tí ma sem yfi rvinnukaup er greitt .

    Við lágmarksgreiðslu þessa bætast hvorki matar- og/eða kaffi tí mi eða ferðatí mi né bæti ng fyrir slíkt nema vinnutí mi í útkalli auk matar- og/eða ferðatí mi nemi samanlagt lengri tí ma en 3 eða 4 klst. sbr. gr. 2.2.3.1 og 2.2.3.2.

    2.5.4 Fyrir reglubundna bakvakt, sem skipulögð er allt árið, skal veita frí sem svarar mest 80 klst. fyrir hverjar 1200 klst. á bakvakt. Frí þett a skal veita hlutf allslega miðað við starfshlutf all og starfstí ma.

    Ákvæði ti l bráðabirgða: Þeir starfsmenn sem fyrir gildistöku samnings þessa, höfðu lengri frí, allt að 96 vinnuskyldustundum fyrir hverjar 1440 klst. skulu halda því á meðan á samfelldri ráðningu þeirra stendur.

    2.5.5 Unnar stundir á bakvöktum skulu ekki dregnar frá þegar bakvaktarstundir á ári eru taldar, sbr. gr. 2.5.4.

    2.5.6 Leyfi skv. gr. 2.5.4 má veita hvenær árs sem er en hvorki er heimilt að fl ytja það milli ára né bæta því við sumarleyfi .

    Heimilt er að semja við starfsmann um greiðslu í stað fría samkvæmt greinum

  • 21fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    2.5.4. Greiðsla þessi miðast við tí makaup í dagvinnu samkvæmt gr.1.4.1.

    2.5.7 Heimilt er með samkomulagi starfsmanna og forráðamanna stofnunar og með skrifl egu samþykki samningsaðila að semja um annað fyrirkomulag greiðslu fyrir bakvakti r en að framan greinir. T.d. er heimilt að semja um ákveðinn fj ölda klukkustunda fyrir bakvakt án ti llits ti l tí malengdar. Ef samið er um aðrar bakvaktagreiðslur en um getur í gr. 1.6.2 skal, að teknu ti lliti ti l útkallatí ðni og lengdar útkalla á ti lteknu viðmiðunartí mabili, semja um að bakvaktagreiðslur falli ekki niður í útköllum, að hluta ti l eða öllu leyti .

    2.6 VAKTAVINNA

    2.6.1 Þeir sem vinna á reglubundnum vöktum, skulu fá álag fyrir unnin störf á þeim tí ma er fellur utan venjulegs dagvinnutí mabils skv. gr. 2.2.1.

    2.6.2 Þar sem unnið er á reglubundnum vöktum, skal vaktskrá er sýnir væntanlegan vinnutí ma hvers sjúkraliða, lögð fram mánuði áður en fyrsta vakt samkvæmt skránni hefst nema samkomulag sé við starfsmenn um skemmri frest. Ef vaktskrá er breytt með skemmri fyrirvara en 24 klst., skal viðkomandi starfs-manni greitt aukalega 3 klst. í yfi rvinnu. Sé fyrirvarinn 24-168 klst. (ein vika) skal greiða 2 klst. í yfi rvinnu.

    Hér er eingöngu átt við breyti ngu á skipulagðri vakt en ekki aukavakt.

    Taki sjúkraliði vakt umfram vinnuskyldu, með minna en 24. klst. fyrirvara á tí mabilinu kl. 17:00-24:00 á föstudögum, kl. 24:00-08:00 mánudaga ti l föstu-daga, kl. 00:00-24:00 laugardaga, sunnudaga og sérstaka frídaga, sbr. gr. 2.1.4.2 miðað við 8 klst. vakt, skal greiða 2 klst. í yfi rvinnu og hlutf allslega fyrir lengri eða stytt ri vakti r. Gildir frá 16. júlí 2011

    2.6.3 Við samningu vaktskrár skal þess gætt að helgidagavinna skipti st sem jafnast á starfsmenn.

    2.6.4 Að jafnaði skulu vakti r vera á bilinu 4 - 10 klst. Heimilt er, sbr. gr. 2.1.2, að semja um aðra tí malengd vakta.

    2.6.5 Þar sem nauðsyn er á samvistartí ma við vaktaskipti , skal fella hann inn í hinn reglulega vinnutí ma.

    2.6.6 Skipulagi vaktavinnu skal haga þannig að starfsmenn fái að jafnaði tvo sam-fellda frídaga í viku.

    2.6.7 Starfsmaður sem vinnur á reglubundnum vöktum alla daga ársins, getur í stað greiðslna skv. gr. 2.3.2 fengið frí á óskertum föstum launum í 88 vinnu-skyldustundir á ári miðað við fullt starf í heilt ár. Vinnu sem fellur á sérstaka frídaga og stórhátí ðardaga sbr. framanritað, skal auk þess launa með álagi skv. gr. 1.6.1, sé þessi kostur valinn. Ávinnsla leyfi sins miðast við almanaksárið. Starfsmaður sem óskar eft ir að breyta vali sínu á milli leyfi s og greiðslu, skal ti l-kynna það skrifl ega ti l viðkomandi stofnunar fyrir 1. desember næst á undan.

    Með reglubundnum vöktum er átt við vakti r sem skipulagðar eru alla daga ársins að meðtöldum sérstökum frídögum og stórhátí ðardögum.

  • 22fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    2.6.8 Þeir vaktavinnumenn sem eigi notf æra sér eða njóta heimilda skv. gr. 2.6.7 skulu eiga rétt á svofelldum uppgjörsmáta:

    Greitt verði skv. vaktskrá yfi rvinnukaup sbr. gr. 1.5.1 fyrir vinnu á sérstökum frídögum og stórhátí ðardögum skv. gr. 1.5.2, þó aldrei minna en 8 klst. fyrir merktan vinnudag miðað við fullt starf.

    Bætt ur skal hver dagur sem ekki er merktur vinnudagur á vaktskrá og fellur á sérstakan frídag eða stórhátí ðardag annan en laugardag eða sunnudag (laug-ardagur fyrir páska undanskilinn) með greiðslu yfi rvinnukaups skv. gr. 1.5.1 í 8 klst. miðað við fullt starf eða öðrum frídegi.

    2.6.9 Starfsmenn í vaktavinnu hafa ekki sérstaka matar- og kaffi tí ma. Starfs-mönnum er þó heimilt að neyta matar og kaffi s við vinnu sína á vakti nni ef því verður við komið starfsins vegna. Vegna þessarar takmörkunar skal greiða 25 mínútur á yfi rvinnukaupi fyrir hverja vakt óháð lengd vaktar.

    2.6.10 Vinni vaktavinnumenn yfi rvinnu eða aukavakt, skal ti l viðbótar unnum tí ma greiða 12 mín. fyrir hvern fullan unninn klukkutí ma nema starfsmaður taki matar- og kaffi tí ma á vakti nni. Skulu þá þeir matar- og kaffi tí mar teljast ti l vinnutí mans allt að 12 mín. fyrir hvern unninn klukkutí ma.

    Við uppgjör á yfi rvinnu skal leggja saman alla aukatí ma uppgjörstí mabilsins, t.d. mánaðar og reikna síðan 12 mín. á þá heilu tí ma sem þá koma út.

    2.6.11 Starfsmenn sem vinna reglubundna vaktavinnu, skulu undanþegnir nætur-vöktum ef þeir óska er þeir hafa náð 55 ára aldri.

    2.6.12 Starfsmenn á sjúkradeildum sem vinna 8 stundir á dag en vinna ekki vakta-vinnu, skulu fá greiddar 15 mínútur á hverjum vinnudegi (skylduvinna) vegna niðurfellingar á matar- og kaffi tí mum. Þó er þeim heimilt að neyta matar og kaffi s við vinnu sína ef því verður við komið starfans vegna.

    2.6.13 Sjúkraliðar sem taka einstakar ti lfallandi vakti r, sbr. 2.6.4, fái 15 mínútna greiðslu vegna matar- og kaffi tí ma fyrir hverja vakt sem unnin er á þennan hátt , sbr. 2.6.9.

  • 23fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    3. MATAR OG KAFFITÍMAR, FÆÐI OG MÖTUNEYTI

    3.1 MATAR OG KAFFITÍMAR Á DAGVINNUTÍMABILI

    3.1.1 Matartí mi, 30 mínútur, skal vera á tí mabilinu kl. 11:30-13:30 og telst hann eigi ti l vinnutí ma.

    3.1.2 Heimilt er að lengja, stytt a eða fella niður matartí ma með samkomulagi fyrir-svarsmanna stofnunar og einfalds meirihluta þeirra starfsmanna sem málið varðar.

    3.1.3 Sé matartí ma á dagvinnutí mabili breytt skv. 3.1.2, lýkur dagvinnutí mabili þeim mun síðar eða fyrr. Séu matartí mar lengdir skv. 3.1.2, telst lengingin ekki ti l vinnutí mans.

    3.1.4 Á venjulegum vinnudegi skulu vera 2 kaffi tí mar, 15 mínútur og 20 mínútur, og teljast þeir ti l vinnutí ma.

    3.1.5 Kaffi tí ma má lengja, stytt a eða fella niður með sama hætti og matartí ma.

    3.2 MATAR OG KAFFITÍMAR Í YFIRVINNU

    3.2.1 Sé unnin yfi rvinna, skulu vera matartí mar 1 klst. kl. 19:00-20:00 að kvöldi,

    kl. 03:00-04:00 að nótt u og á tí mabilinu kl. 11:30-13:30 á frídögum skv. 2.1.4. Matartí mar þessir á yfi rvinnutí mabili teljast ti l vinnutí mans.

    3.2.2 Sé unnin yfi rvinna eða aukavakt, skulu kaffi tí mar vera kl. 21:00-21:20,

    kl. 00:00-00:20, kl. 05:40-06:00 og kl. 07:45-08:00. Kaffi - og matartí mar í yfi r-vinnu á tí mabilinu kl. 08:00-17:00 skulu vera þeir sömu og í dagvinnu.

    3.3 VINNA Í MATAR OG KAFFITÍMUM

    3.3.1 Sé unnið í matartí ma þannig að matarhlé nái ekki fullum umsömdum tí ma, skal matartí minn að sama hluta greiðast með yfi rvinnukaupi.

    3.3.2 Matar- og kaffi tí mar á yfi rvinnutí mabili sem unnir eru, greiðast sem viðbót við yfi rvinnutí ma og auk þess kaffi tí mar í yfi rvinnu, sé unnið að fremri mörkum þeirra.

    3.4 FÆÐI OG MÖTUNEYTI

    3.4.1 Starfsmenn sem eru við störf á föstum vinnustað, skulu hafa aðgang að mat-stofu eft ir því sem við verður komið. Matstofa telst sá staður í þessu ti lviki þar sem hægt er að bera fram heitan og kaldan mat, aðfl utt an eða eldaðan á staðnum. Húsakynni og aðstaða skulu vera í samræmi við kröfur viðkomandi heilbrigðisyfi rvalda. Starfsmenn greiði efnisverð matarins en annar rekstrar-kostnaður greiðist af viðkomandi stofnun.

    3.4.2 Á þeim vinnustöðum þar sem ekki eru starfrækt mötuneyti , skal reynt að tryggja starfsmönnum aðgang að nærliggjandi mötuneyti á vegum viðkom-andi samningsaðila eða láti nn í té útbúnaður ti l að fl ytja mati nn á matstofu

  • 24fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    vinnustaðar þannig að starfsmönnum sé fl utningur matarins að kostnaðar-lausu.

    3.4.3 Ef stofnunin kaupir mat hjá öðrum aðila en greint er í 3.4.2, skulu starfsmenn greiða fyrir sambærilegan mat upphæð er svarar ti l meðaltalsverðs er starfs-menn greiða í mötuneyti stjórnarráðsins.

    3.4.4 Starfsmaður sem hefur ekki aðgang að matstofu en ætti að hafa það skv. grein 3.4.1, skal fá það bætt með fæðispeningum sem nema 380 kr. fyrir hvern vinnuskyldudag enda séu þá uppfyllt neðantalin skilyrði:

    1. Vinnuskylda starfsmanns sé minnst sem svarar hálfri stöðu á viku.

    2. Starfsmaður hafi vinnuskyldu á föstum vinnustað kl. 11:00-14:00 að frádregnu matarhléi.

    3. Matarhlé sé aðeins 1/2 klst.

    3.4.5 Starfsmaður á vakt þegar matstofa vinnustaðar er ekki opin skal fá það bætt með fæðispeningum sem nema 380 kr. enda sé vinnuskylda starfsmanns a.m.k. 1 klst. fyrir og 1 klst. eft ir umsamda matartí ma á viðkomandi vakt sbr. tí masetningar matartí ma í gr. 3.2.1. Gildir frá 1. mars 2012

    3.4.6 Upphæð fæðispeninga breyti st á þriggja mánaða fresti í samræmi við matvö-rulið vísitölu neysluverðs (01 Matur og drykkjarvörur) með vísitölu maímán-aðar 2011 sem grunnvísitölu (140,7 sti g miðað við undirvísitölur frá 2008). Gildir frá 1. júlí 2011

    3.4.7 Þar sem mötuneyti eru á vinnustöðum, skulu starfsmenn sem kaupa þar fæði, ti lnefna 2 trúnaðarmenn úr sínum hópi ti l þess að fylgjast með rekstri mötu-neyti sins og eiga aðgang að reikningum þess.

    3.5 FÆÐIS NEYTT MEÐ VISTMÖNNUM STOFNANA

    3.5.1 Starfsmenn á vistunarstofnunum sem gert er skylt að matast með vistmönn-um og aðstoða þá við borðhaldið, skulu undanþegnir því að greiða fyrir þær máltí ðir enda sé þeim ekki umbunað fyrir það með öðrum hætti svo sem með stytt ri vinnutí ma eða greiðslu.

  • 25fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    4. ORLOF

    4.1 LENGD ORLOFS

    4.1.1 Lágmarksorlof skal vera 192 vinnuskyldustundir miðað við fullt ársstarf. Starfsmaður sem unnið hefur hluta af fullu starfi eða hluta úr ári, skal fá orlof 16 vinnuskyldustundir fyrir fullt mánaðarstarf og hlutf allslega fyrir hluta úr mánuði. Þegar starfsmaður í vaktavinnu fer í orlof, skal hann fá óyggjandi upplýsingar um hvenær hann skuli mæta á vakt að orlofi loknu og skal þá að jafnaði miða við að vaktskrá haldist óbreytt .

    4.1.2 Starfsmaður sem nær 30 ára aldri á því almanaksári sem tí mabil sumarorlofs ti lheyrir, fær að auki orlof sem svarar ti l 24 vinnuskyldustunda í dagvinnu. Starfsmaður sem nær 38 ára aldri, fær að auki orlof sem svarar ti l 24 vinnu-skyldustunda í dagvinnu.

    4.1.3 Starfsmaður sem þegar hefur áunnið sér rétt umfram það sem getur í gr.4.1.1 skal halda honum en um frekari ávinnslu fer skv. gr. 4.1.2.

    4.2 ORLOFSFÉ OG ORLOFSUPPBÓT

    4.2.1 Starfsmaður skal fá 10,17% orlofsfé á yfi rvinnu og álagsgreiðslur skv. samningi þessum. Við 30 ára aldur skal hann fá 11,59%. Við 38 ára aldur skal hann fá 13,04%.

    4.2.2 Orlofsuppbót

    Orlofsuppbót á samningstí manum verður sem hér segir:

    • Á árinu 2011 kr. 26.900 sérstakt álag 10.000 kr.

    • Á árinu 2012 kr. 27.800

    • Á árinu 2013 kr. 28.700

    Hinn 1. júní ár hvert skal starfsmaður sem er í starfi ti l 30. apríl næst á undan, fá greidda sérstaka eingreiðslu, orlofsuppbót, er miðast við fullt starf næst-liðið orlofsár. Greitt skal hlutf allslega miðað við starfshlutf all og starfstí ma.

    Hafi starfsmaður láti ð af störfum á orlofsárinu vegna aldurs eða eft ir a.m.k. 3 mánaða/13 vikna samfellt starf á orlofsárinu, skal hann fá greidda orlofsupp-bót hlutf allslega miðað við unninn tí ma og starfshlutf all. Sama gildir ef starfs-maður var frá störfum vegna veikinda eft ir að greiðsluskyldu stofnunar lýkur eða vegna fæðingarorlofs allt að 6 mánuðum. Orlofsuppbót er föst fj árhæð og tekur ekki breyti ngum skv. öðrum ákvæðum samningsins. Á orlofsuppbót reiknast ekki orlofsfé.

    4.3 ORLOFSÁRIÐ

    4.3.1 Orlofsárið er frá 1. maí ti l 30. apríl.

    4.4 SUMARORLOFSTÍMABIL

    4.4.1 Tímabil sumarorlofs er frá 1. maí ti l 15. september.

  • 26fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    4.4.2 Starfsmaður á rétt á að fá 160 vinnuskyldustunda orlof sitt á sumar-orlofs-tí mabilinu og allt að fullu orlofi á sama tí ma, verði því við komið vegna starfa stofnunarinnar.

    4.4.3 Sé orlof eða hluti orlofs tekið eft ir að sumarorlofstí mabili lýkur, skal sá hluti orlofsins lengjast um fj órðung. Sama gildir um orlof sem tekið er fyrir sumar-orlofstí mabil samkvæmt beiðni stofnunar.

    4.5 ÁKVÖRÐUN ORLOFS

    4.5.1 Yfi rmaður ákveður í samráði við starfsmenn hvenær orlof skuli veitt . Honum er skylt að verða við óskum starfsmanna um hvenær orlof skuli veitt og skal það veitt á sumarorlofstí ma, sé þess óskað af hálfu starfsmanns og því verður við komið vegna starfa stofnunarinnar. Yfi rmaður skal að lokinni könnun á vilja starfsmanna ti lkynna svo fl jótt sem unnt er og í síðasta lagi mánuði fyrir byrjun orlofs hvenær orlof skuli hefj ast nema sérstakar ástæður hamli.

    Með orðalaginu: ,,... nema sérstakar ástæður hamli..“ er átt við að eitt hvað óvænt eigi sér stað, t.d. óvænt röskun á starfsemi eða alvarleg veikindi, sem geri það að verkum að orlofstökuáætlun verði að breyta með stutt um fyrir-vara. Forðast skal í lengstu lög að staðfesta byrjun orlofs með skemmri fyrir-vara en eins mánaðar. Með orðalaginu: ,,...... í síðasta lagi mánuði fyrir byrjun orlofs...“ er átt við mánuði fyrir upphaf sumarorlofstí mabils, þ.e. í síðasta lagi 1. apríl ár hvert.

    4.6 VEIKINDI Í ORLOFI

    4.6.1 Veikist starfsmaður í orlofi , telst sá tí mi sem veikindum nemur, ekki ti l orlofs enda sanni starfsmaður með læknisvott orði að hann geti ekki noti ð orlofs.

    Tilkynna skal yfi rmanni án tafar með sannanlegum hætti ef um veikindi eða slys í orlofi er að ræða

    4.7 FRESTUN ORLOFS

    4.7.1 Nú tekur starfsmaður ekki orlof eitt hvert ár og á hann þá rétt á, með samþykki yfi rmanns, að leggja saman orlof þess árs og hins næsta ti l orlofstöku síðara árið.

    4.7.2 Nú tekur starfsmaður ekki orlof eða hluta af orlofi skv. beiðni yfi rmanns síns og geymist þá orlofi ð ti l næsta árs ella ber honum þá yfi rvinnukaup fyrir starf sitt þann tí ma. Annars er starfsmönnum óheimilt að taka vinnu í stað orlofs í starfsgrein sinni.

    4.8 ÁUNNINN ORLOFSRÉTTUR

    4.8.1 Greiða skal dánarbúi áunninn orlofsrétt láti ns starfsmanns.

    4.9 Orlofssjóður

    4.9.1 Vinnuveitandi greiðir sérstakt gjald í Orlofssjóð SLFÍ. Gjald þett a skal nema 0,30% af heildarlaunum félagsmanna. Gjald þett a skal greiða sem næst mán-aðarlega eft irá samkvæmt útreikningum vinnuveitanda.

  • 27fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    5. FERÐIR OG GISTING

    5.1 FERÐAKOSTNAÐUR SAMKVÆMT REIKNINGI

    5.1.1 Kostnaður vegna ferðalaga innanlands á vegum vinnuveitanda skal greiðast eft ir reikningi enda fylgi fullnægjandi frumgögn. Sama gildir ef hluti vinnudags er unn-inn svo langt frá föstum vinnustað að starfsmaður þarf að kaupa sér fæði utan heimilis eða fasts vinnustaðar.

    5.1.2 Starfsmenn skulu fá fyrirframgreiðslu áætlaðs ferðakostnaðar.

    5.1.3 Um uppgjör ferðakostnaðar, þar með talið akstursgjald, fer eft ir sömu reglum og um uppgjör yfi rvinnu.

    5.2 DAGPENINGAR INNANLANDS

    5.2.1 Greiða skal gisti - og fæðiskostnað með dagpeningum, sé um það samkomulag eða ekki unnt að leggja fram reikninga.

    5.2.2 Dagpeningar á ferðalögum innanlands skulu ákveðnir af nefnd skv. 5.8.

    5.3 GREIÐSLUHÁTTUR

    5.3.1 Fyrirfram skal af stofnun og starfsmanni ákveðið hvaða hátt ur á greiðslu ferða-kostnaðar skal viðhafður hverju sinni.

    5.4 AKSTUR TIL OG FRÁ VINNU

    5.4.1 Vinni starfsmaður fj arri leiðum almenningsvagna, skal vinnuveitandi sjá honum fyrir ferðum ti l og frá vinnustað eða greiða honum ferðakostnað. Slíkar ferðir teljast ti l vinnutí ma að því er nemur fl utningstí ma frá mörkum næsta aðalíbúðar-svæðis ti l vinnustaðar.

    5.4.2 Heimilt er að semja nánar um hvernig ákvæði greinar 5.4.1 skulu framkvæmd í einstökum ti lfellum.

    5.4.3 Hefj ist vinnutí mi starfsmanns eða sé hann kallaður ti l vinnu á þeim tí ma sem al-menningsvagnar ganga ekki, skal honum séð fyrir ferð eða greiddur ferðakostn-aður. Sama gildir um lok vinnutí ma.

    5.4.4 Sérstaklega skal samið um greiðslur vegna ferðatí ma starfsmanna hvers vinnu-staðar sem liggur utan marka aðalíbúðarsvæðis.

    5.5 FERÐATÍMI ERLENDIS

    5.5.1 Þegar starfsmaður fer utan að frumkvæði vinnuveitanda og á vegum hans skulu greiðslur vegna slíks óhagræðis vera með eft irfarandi hætti :

    Sé brottf ör fl ugs á virkum degi fyrir kl. 10:00 og/eða heimkoma eft ir kl. 15:00 skal starfsmaður fá greiðslu sem nemur þremur álagsstundum á 33,33% álagi skv. gr. 1.6.1 fyrir hvort ti lvik.

    Á almennum og sérstökum frídögum skal samsvarandi greiðsla nema sex álags-stundum á 55% álagi skv. gr. 1.6.1, án ti llits ti l þess hvenær dags fl ugið er.

  • 28fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    Heimilt er að semja um frítí ma í stað greiðslu ferðatí ma þannig að 20 mínútna frí jafngildir 33,33% álagi, 33 mínútna frí jafngildir 55% álagi. Gildir frá 1. júní 2011

    5.5.2 Fargjöld á ferðalögum erlendis skulu greiðast eft ir reikningi enda fylgi ávalt far-seðlar.

    5.6 DAGPENINGAR Á FERÐUM ERLENDIS

    5.6.1 Annar ferðakostnaður á ferðalögum erlendis greiðist með dagpeningum sem skulu ákveðnir af nefnd skv. 5.8.

    5.6.2 Af dagpeningum á ferðalögum erlendis ber að greiða allan venjulegan ferðakostn-að annan en fargjöld svo sem kostnað vegna ferða að og frá fl ugvöllum, fæði, húsnæði, minni hátt ar risnu og hvers konar persónuleg útgjöld.

    5.7 DAGPENINGAR VEGNA NÁMSKEIÐA O.FL.

    5.7.1 Dagpeningar vegna námskeiða, þjálfunar- og eft irlitsstarfa skulu ákveðnir af nefnd skv. 5.8.

    5.8 FERÐAKOSTNAÐARNEFND

    5.8.1 Upphæð dagpeninga skv. samningi þessum skal endurskoða þegar þörf er á og samningsaðili óskar þess þó ekki sjaldnar en á þriggja mánaða fresti . Endurskoð-unin skal unnin af nefnd er sé skipuð einum fulltrúa BSRB, einum fulltrúa BHM og tveimur fulltrúum ti lnefndum af fj ármálaráðherra.

    5.8.2 Nefnd þessi skal einnig endurskoða fl okkun landa eft ir dvalarkostnaði svo og greiðslu fyrir afnot eigin bifreiðar starfsmanna, sé notkun hennar nauðsynleg vegna starfsins.

    5.8.3 Náist ekki samkomulag í nefndinni, skal oddamaður ti lnefndur af Hagstofu Ís-lands.

    Reglur um greiðslu ferðakostnaðar vegna ferðalaga á vegum ríkisins má sjá á vefsíðum fj ármálaráðuneyti sins - www.fj r.is

  • 29fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    6. AÐBÚNAÐUR OG HOLLUSTUHÆTTIR

    6.1 RÉTTUR STARFSMANNA

    6.1.1 Starfsmenn skulu njóta rétti nda skv. lögum nr 46/1980 um aðbúnað, hollustu-hætti og öryggi á vinnustöðum enda falli starf þeirra ekki undir önnur lög.

    6.2 UM VINNUSTAÐI

    6.2.1 Vinnustaður skal þannig úr garði gerður að þar sé gætt fyllsta öryggis og góðs aðbúnaðar og hollustuhátt a, sbr. VI. kafl a laga nr. 46/1980.

    6.3 LYF OG SJÚKRAGÖGN

    6.3.1 Algengustu lyf og sjúkragögn skulu vera fyrir hendi á vinnustað ti l nota við fyrstu aðgerð í slysati lfellum. Lyf og sjúkragögn skulu vera í vörslu og á ábyrgð verkstjóra og trúnaðarmanna.

    6.4 ÖRYGGISEFTIRLIT

    6.4.1 Á vinnustöðum skal vera fyrir hendi ti l afnota tæki og öryggisbúnaður sem Vinnueft irlit ríkisins telur nauðsynlegan.

    6.4.2 Skipa skal öryggisverði, öryggistrúnaðarmenn og öryggisnefndir í samræmi við II. kafl a laga nr. 46/1980.

    Sjá nánar á bls. 80 Reglugerð um skipulag og framkvæmd vinnuverndar-starfs á vinnustöðum.

    6.5 SLYSAHÆTTA

    6.5.1 Varast skal eft ir föngum að starfsmaður sé einn við störf þar sem slysahætt a er mikil. Um þett a atriði skal semja þar sem það á við.

    6.6 LÆKNISSKOÐUN

    6.6.1 Á vinnustöðum þar sem sérstök hætt a er á heilsutjóni starfsmanna, getur Sjúkraliðafélag Íslands óskað sérstakrar læknisskoðunar á starfsfólki. Telji læknir Vinnueft irlits ríkisins slíka skoðun nauðsynlega, skal hún framkvæmd svo fl jótt sem unnt er.

  • 30fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    7 TRYGGINGAR

    7.1 SLYSATRYGGINGAR

    7.1.1 Starfsmenn skulu slysatryggðir allan sólarhringinn fyrir dauða eða vegna varanlegrar örorku. Um trygginguna gilda mismunandi bótafj árhæðir og tryggingarskilmálar eft ir því hvort starfsmaður verður fyrir slysi í starfi eða utan starfs. Um skilmála trygginga þessara gilda sérstakar reglur nr. 30/1990 og 31/1990 sem fj ármálaráðherra hefur sett . (Sjá reglugerðir nr. 30 og 31 bls. ?)

    Ráðstafanir vegna slyss:Leiti ð læknis strax eft ir slysið.Tilkynnið slys ti l viðkomandi launaskrifstofu.Hafi ð samband við stétt arfélagiðHaldið öllum gögnum saman, s.s. atvikalýsingum, lögregluskýrslu, vott -orðum og öðru er málið varðarVinnuveitanda ber að ti lkynna um vinnuslys ti l Vinnueft irlits ríkisins og ti lslysatryggingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins á eyðublöðum þessarastofnana. Sjá nánar bls. 119 Reglugerðar um skipulag og framkvæmdvinnuverndarstarfs á vinnustöðum - 34 gr. “Tilkynning vinnuslysa.”

    7.1.2 Dánarslysabætur eru:

    1. Ef hinn látni var ógift ur og lætur ekki eft ir sig barn undir 18 ára aldri og hefur ekki séð fyrir foreldri eða foreldrum, 67 ára og eldri:

    vegna slyss utan starfs 831.245 kr.

    vegna slyss í starfi 831.245 kr.

    Rétt hafar þessara dánarbóta eru lögerfi ngjar.

    2. Ef hinn látni var ógift ur en lætur eft ir sig barn (börn) undir 18 ára aldri og/eða hefur sannanlega séð fyrir foreldri eða foreldrum, 67 ára og eldri:

    vegna slyss utan starfs 2.546.294 kr.

    vegna slyss í starfi 6.086.715 kr.

    Rétt hafar þessara dánarbóta eru foreldrar og börn. Taki báðir þessir aðilar bætur, rennur 1/3 hluti bóta ti l foreldra en 2/3 hlutar bóta skiptast milli barna að jöfnu.

  • 31fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    3. Ef hinn látni var í hjúskap eða í sambúð sem að öðru leyti má jafna ti l hjúskapar og sem staðið hefur a.m.k. í 2 ár samfellt fyrir andlát hans, skulu bætur ti l maka eða sambúðaraðila vera:

    vegna slyss utan starfs 3.483.290 kr.

    vegna slyss í starfi 9.933.212 kr.

    Rétt hafi dánarbóta þessara er viðkomandi maki eða sambúðaraðili

    4. Ef hinn látni lætur eft ir sig barn undir 18 ára aldri, ti l hvers barns:

    vegna slyss utan starfs 831.245 kr.

    vegna slyss í starfi 1.986.414 kr.

    Stundi barn hins látna á aldrinum 18-25 ára nám á framhaldsskóla- eða háskólasti gi í a.m.k. sex mánuði ársins er hinn tryggði andast, á það sama rétt ti l bóta.

    Rétt hafar dánarbóta þessara eru viðkomandi börn. Bætur greiðast ti l fj ár-haldsmanns ófj árráða barns.

    5. Með börnum í 2. og 4. tölulið er átt við kynbörn, kjörbörn, stjúpbörn, börn sambúðaraðila og fósturbörn, sem hinn látni var framfærsluskyldur við sbr. 53. gr. barnalaga nr. 76/2003.

    6. Bætur greiðast aðeins skv. einum af töluliðum 1, 2 eða 3. Til viðbótar við bætur skv. 2. og 3. tölulið geta komið bætur skv. 4. tölulið.

    7.1.3 Tryggingarfj árhæðir vegna varanlegrar örorku eru:

    vegna slyss utan starfs 6.695.850 kr.

    vegna slyss í starfi 17.665.648 kr.

    Bætur greiðast í hlutf alli við tryggingarfj árhæðirnar, þó þannig að hvertörorkusti g frá 26-50% vegur tvöfalt og hvert örorkusti g frá 51-100% vegur þrefalt.

    7.1.4 Framangreindar tryggingafj árhæðir miðast við vísitölu neysluverðs 374,1 sti g.

    Framangreindar tryggingafj árhæðir gilda frá og með apríl 2011 miðað við þær breyti ngar sem hafa orðið á vísitölu neysluverðs frá apríl 2011, ti l uppgjörs-mánaðar bóta. Vísitölubinding bóta takmarkast við þrjú ár frá slysadegi.

    Bótafj árhæð er uppfærð mánaðarlega og birtar á vef fj ármálaráðuneyt-isins– htt p://fj r.is

  • 32fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    7.1.5 Verði vinnuveitandi skaðabótaskyldur gagnvart vátryggða, skulu slysabætur samkvæmt slysatryggingum þessum koma að fullu ti l frádrátt ar skaðabótum er honum kann að verða gert að greiða.

    7.1.6 Verði starfsmaður fyrir líkams- eða munatjóni í starfi sínu við að sinna einstak-lingi sem að takmörkuðu eða engu leyti getur borið ábyrgð á gerðum sínum, eða sinna einstaklingi sem dæmdur hefur verið ti l fangelsisvistar eða vistaður í fangelsi eða á stofnun af öðrum orsökum skal honum bætt það tjón sem hann verður fyrir vegna starfs síns.

    Við mat og uppgjör kröfunnar gilda almennar reglur skaðabótarétt arins. Emb-ætti ríkislögmanns fj allar um bótakröfuna samkvæmt grein þessari og annast uppgjör bóta í umboði fj ármálaráðuneyti sins.

    7.2 SKAÐABÓTAKRAFA

    7.2.1 Starfsmaður sem í starfi sínu sinnir einstaklingi sem að takmörkuðu eða jafn-vel engu leyti getur borið ábyrgð á gerðum sínum, á rétt á að beina skaðabóta-kröfu sinni vegna líkams- eða munatjóns að launagreiðanda. Við mat og upp-gjör kröfunnar gilda almennar reglur skaðabótarétt arins.

    Bókun um skaðabótakröfu vegna líkams- eða munatjóns með samkomu-lagi frá 22. desember 2004.

    7.3 FARANGURSTRYGGING

    7.3.1 Farangur starfsmanna á ferðalögum á vegum vinnuveitanda skal tryggður skv. reglum um farangurstryggingu nr. 281/1988.

    Sjá reglur um farangurstryggingar starfsmanna á ferðalögum á vegum ríkisins á vefsíðum fj ármálaráðuneyti sins – www.fj r.is

    7.4 PERSÓNULEGIR MUNIR

    7.4.1 Verði starfsmaður sannanlega fyrir tjóni á algengum nauðsynlegum fatnaði og munum við vinnu, svo sem úrum, gleraugum o.s.frv., skal það bætt skv. mati . Náist ekki samkomulag, skal tjónið meti ð af einum fulltrúa frá hvorum aðila.

    Slík tjón verða einungis bætt ef þau verða vegna óhapps á vinnustað. Eigi skal bæta slík tjón ef þau verða sannanlega vegna gáleysis eða hirðuleysis starfs-manns.

  • 33fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    8. HLÍFÐARFATNAÐUR

    8.1 EINKENNIS OG HLÍFÐARFÖT

    8.1.1 Þar sem krafi st er einkennisfatnaðar eða sérstök hlífðarföt eru nauðsynleg, t.d. vinnusloppar, skal starfsmönnum séð fyrir slíkum fatnaði þeim að kostn-aðarlausu. Sama gildir um hlífðarföt vegna óþrifalegra starfa og starfa sem hafa óvenjulegt fataslit í för með sér.

    8.1.2 Starfsmönnum skal lagður ti l þeim að kostnaðarlausu sá hlífðarútbúnaður sem krafi st er skv. öryggisreglum enda er starfsmönnum skylt að nota hann.

    8.1.3 Hreinsun á fatnaði skv. 8.1.1-8.1.2 skal láti n í té starfsmanni að kostnaðar-lausu tvisvar á ári. Meiri hátt ar viðgerðir og tjón á slíkum fatnaði skal bætt af hálfu vinnuveitanda. Starfsmenn skulu fara vel og samviskusamlega með vinnufatnað og hlífðarföt.

    8.1.4 Ef starfsmaður lætur af starfi , skal hann skila seinasta einkennisfatnaði er hann fékk.

    8.1.5 Ákvarðanir um val á vinnufatnaði fyrir sjúkraliða á heilsugæslustöðvum, kaup og endurnýjun, tekur stjórn viðkomandi heilsugæslustöðvar í samráði við þá sjúkraliða sem nota fatnaðinn.

    8.1.5.1 Sjúkraliðar sem starfa í heilsugæslu, við heimahjúkrun eða þurfa starfa sinna vegna að vera mikið á ferð úti við, skulu hafa heilsárs yfi rhöfn ti l afnota. Mætti það gjarna vera fl ík sem breyta má eft ir veðurfari. Flíkin skal greinilega auð-kennd þannig að vel sjáist að notandi er starfsmaður heilsugæslunnar.

    8.1.5.2 Sjúkraliðar sem uppfylla skilyrði 8.1.5.1, fái annað hvert ár götuskó eða götu-stí gvél.

    8.1.5.3 Sjúkraliði í fullu starfi við heilsugæslustöð, skal hafa afnot af:

    • fi mm buxum,

    • fi mm peysum eða treyjum,

    • fi mm „pólóbolum“.

    Hlífðarsloppar skulu vera ti l í því magni að sjúkraliðar geti notað þá eft ir þörf-um.

    8.1.5.4 Sjúkraliði í hlutastarfi fái fatnað í samræmi við starfshlutf all.

    8.1.5.5 Sjúkraliðar bera ábyrgð á þeim fatnaði sem þeim er úthlutað og skulu fara vel með hann.

    8.1.5.6 Vinnufatnaður skal þveginn með öðrum þvotti heilsugæslustöðvar sjúkralið-um að kostnaðarlausu.

  • 34fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    8.2 FATAPENINGAR

    8.2.1 Á heilbrigðisstofnunum þar sem þess er krafi st, vegna sérstakra faglegra með-ferðarúrræða, að starfsmaður noti eigin fatnað í stað vinnuslopps eða álíka hlífðarfatnaðar skv. gr. 8.2, er vinnuveitanda í stað þess heimilt að greiða starfsmanni sérstaka fatapeninga að upphæð 3.800 kr. á mánuði miðað við fullt starf í dagvinnu.

    Greiðsla þessi skal breytast á þriggja mánaða fresti í samræmi við breyti ngu fataliðar í vísitölu neysluverðs (031 Föt) með vísitölu maímánaðar 2011 sem grunnvísitölu (169,6 sti g miðað við undirvísitölur frá 2008). Gildir frá 1. júní 2011

  • 35fj ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs Sjúkraliðafélag Íslands

    GILDISTÍMI: 1. maí 2011 ti l 31. mars 2014

    9 AFLEYSINGAR

    9.1 STAÐGENGLAR

    9.1.1 Aðilar eru um það sammála að ekki þurfi að jafnaði að fela starfsmanni sér-staklega að gegna starfi yfi rmanns nema fj arvera yfi rmanns vari lengur en 5 vinnudaga samfellt.

    9.2 LAUNAÐ STAÐGENGILSSTARF

    9.2.1 Sé aðalstarf starfsmannsins launað sem staðgengilsstarf yfi rmanns, ber starfs-manninum laun eft ir fl okki hans, gegni hann starfi yfi rmanns lengur en 4 vikur samfellt eða hafi hann gegnt starfi yfi rmanns lengur en 6 vikur á hverjum 12 mánuðum. Laun eft ir fl okki yfi rmanns greiðast einungis frá lokum nefndra fj ögurra eða sex vikna.

    9.3 AÐRIR STAÐGENGLAR

    9.3.1 Starfsmaður sem ekki er í stöðu staðgengils yfi rmanns en er falið að gegna störfum yfi rmanns í forf