fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

18
17.2.2014 Erlendur Steinar 1 Umfang og áhrif fyrirhugaðs sjókvíaeldis á norskum laxi í Eyjafirði Aðalfundur Flúða 13.4.2015 Erlendur Steinar

Upload: erlendur-steinar-fridriksson

Post on 27-Jul-2015

104 views

Category:

Environment


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 117.2.2014

Umfang og áhrif fyrirhugaðs sjókvíaeldis á norskum laxi

í Eyjafirði

• Aðalfundur Flúða 13.4.2015• Erlendur Steinar

Page 2: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 217.2.2014

Umfang og áhrif fyrirhugaðs sjókvíaeldis á norskum laxi

í Eyjafirði

• Sjókvíaeldi á norskum laxi í Eyjafirði, rétt norðan Hörgárósa • 2,4 milljónir laxa í 30 mánuði• Heildarveiðin á laxi, bleikju og urriða á Íslandi í 20 ár!!!!!!• 2.400 laxar sleppa árlega (norskt meðaltal) - ef slys þá gætu milljón laxa sloppið

• Leitar upp í nær- og fjærliggjandi ár - jafnvel 2.000 km• <100 km frá Fnjóská, Fljótaá, Flókadalsá, Laxá í Aðaldal, Mýrarkvísl og Reykjadalsá

• Þar veiðast 2.400 laxar á ári (meðaltal ´05-´14)

• Veiðin í Fnjóska er 500 laxar á ári (meðaltal 2005-2014)

• 25 veiðiár innan 120 km

Page 3: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 317.2.2014

• Eldissvæðið er 3,5 km2 (3*1,2)

• 5% af flatarmáli Eyjafjarðar Hjalteyri að ósi Eyjafjarðarár

• Á stærð við PollinnLeirubrú og norður í slipp

• 2 km að Hörgár• 6 km að Fnjóská• 15 km að Eyjafjarðará• 80 km að Laxá í Aðaldal• 25 veiðiár innan 120 km

Page 4: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 417.2.2014

25 veiðiár innan 120 km frá (sundlína)

fyrirhuguðu eldi á 2.400.000 norskum löxum

Page 5: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 517.2.2014

Page 6: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 617.2.2014

Page 7: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 7

Áhrifin – sértækt og almennt:

Erfðablöndun

Laxalús

Sjúkdómar og sníkjudýr

Lífrænn úrgangur frá eldinu

Ólífrænn úrgangur frá eldinu

Notkun á stórum svæðum sjávar

Ógnar lífsgæðum tugþúsunda Íslendinga og rótgróinni atvinnugrein

Page 8: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 817.2.2014

• Eldislax (Norskur kynbættur) sleppur úr kvíum– 0,1% meðaltal– Syndir allt að 2.000 km, leitar í ár og hrygnir – Blandast við náttúrulegan stofn– Rýrir afkomumöguleika hans

• Íslenski laxastofninn– 11.000 ára sérhæfing í íslenskum aðstæðum– Norskur lax sérhæft sig að norskum aðstæðum í svipað langan tíma. Því er villtu stofnarnir eru

mjög ólíkir.

• Norski eldisstofninn er kynbættur og sérhæfður til að vaxa hratt á stuttum tíma– Svipað og kjúklingur í kjúklingarækt.

• Blöndum við náttúrulegan => – Afkvæmin vanhæfari í lífsbaráttunni– Afföll aukast og lífsferlar raskast– Blöndun til langs tíma gefur af sér nýjan stofn með rýrari afkomumöguleika

Erfðablöndun

Page 9: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 917.2.2014

Page 10: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 10

Samhengið

• Flytjum inn breska kolanámudráttarklára (eða arabíska

gæðinga) og látum blandast íslenska hestakyninu– t.d. í hlutföllunum fjórir innfluttir á móti hverjum íslenskum

• Eða rollur frá Nýja-Sjálandi?• Hversu ánægð yrðum við með þann bræðing?

17.2.2014

Page 11: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

17.2.2014Erlendur Steinar 11

Laxalús • Laxalúsin blómstrar í eldiskvíunum..

– Kjöraðstæður enda eldisfiskur í miklum þéttleika í sjókvíum – sest jafnt á eldisfiskinn sem á villtan göngufisk á svæðinu – Laxalús er náttúrleg er í litlum mæli í náttúrunni, þá veldur hún litlum

skaða • Lúsin er sníkjudýr og þarf kvendýrið á hýsli að halda til að ljúka

þroskun eggja • Á fiskinum nærir hún sig á húðfrumum, slími og blóði • Lúsin getið valdið miklum afföllum á villtum fiski• Hamlar vexti og fæðunámi i sjó• Breytir gönguhegðun og ruglar lífeðlisfræðileg kerfi• Afföll vegna lúsar úr sjókvíum á náttúrlegum laxaseiðum og urriða

sem fer um eldissvæði geta verið allt að 50% • Aföll á bleikju jafnvel enn meiri (vegna lúsar úr sjókvíum)• Í sjókvíaeldi er fiskur allan ársins hring og þéttleikinn jafnan mikill,

þar eru því kjöraðstæður fyrir lúsina enda magnast þéttleiki lúsarinnar þar gríðarlega. Áhrifa lúsarinnar gætir mest innan 30 km frá kvíunum en undan straumum getur hún borist í allt að 100 km

• Lúsin leggst á villtan fisk sem syndir um útbreiðslusvæðið

Page 12: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 1217.2.2014

Page 13: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

©[email protected] 13

EyjafjarðaráFnjóskáHörgáSvarfaðardalsá

50-60% með Ólafsfjarðará, Héðinsfjarðará, Fljótaá, Flókadalsá, Hvalvatnsfjarðará

25-30% af sjóbleikju á Íslandi

26.01.2015

Page 14: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

©[email protected] 1426.01.2015

Page 15: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

17.2.2014Erlendur Steinar 15

• Sjúkdómar og sníkjudýr: Fiskur í kvíum er í miklum þéttleika - þar geta blossað upp sjúkdómar sem smitast getast í villtan fisk. Slíkt getur haft neikvæð varanleg áhrif á náttúrulega fiskistofna, aðallega lax, bleikju og urriða. Mesta hættan er af innflutningi lifandi seiða eða með búnaði erlendis frá.

• Lífrænn úrgangur frá eldinu: Fóðurleifar, saur og þvag; Getur haft áhrif á botndýralíf og borist með straumum inn fjörð. Við útreikning á burðarmati svæða má nota norsk viðmið; LENKA-aðferð þar sem firðir bera við bestu aðstæður 9.000 kg/km2 ákomu af N2 (köfnunarefni ) á ári og skv. nýlegri norskri úttekt er árleg losun N2 á hvert framleitt tonn af laxi um 50 kg. Það þýðir að Eyjafjörður innan við Hjalteyri (60 km2) ber um 540 tonna ákomu af N2 á ári. Frá því þarf svo að draga ákomu N2 vegna núverandi byggðar (200 t) , atvinnustarfsemi (100 t) og framburði ársvæða (100 t). Eftir stendur því svigrúm upp á 140 t af N2 á ári sem jafngildir tæplega 3.000 tonna árlegri framleiðslu af laxi.

• Ólífrænn úrgangur frá eldinu: Lyf, eiturefni, þvottaefni o.fl.; Getur haft áhrif á botndýralíf, borist með straumum inn fjörð.

• Notkun á stórum svæðum sjávar:Stór svæði eru upptekin svo ekki verður hægt að stunda þar atvinnuveiðar, sportveiðar, hvalaskoðun eða fara í svartfugl.

Page 16: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

16

ÓGN

©[email protected]

• Sjókvíeldi á norskum laxi er ógn við einstaka villta sjálfbæra náttúru Íslands - ferskvatnsfiskana; laxi, urriða og bleikju

• Fjórðungur þjóðarinnar eða 70.000 Íslendingar stunda stangveiðar á hverju ári - að þeim góðu búsetutengdu lífsgæðum er nú sótt

• Ein elsta stoð íslenskrar ferðaþjónustu og sennilega sú best borgandi - stangveiðiferðamennska byggir á þessari auðlind, þar eru 1.000 störf og 20 milljarða árleg velta, að henni er nú sótt

Page 17: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 17

Laxeldi í sjó á Íslandi

17.2.2014

Page 18: Fiskeldi við eyjafjörð fludir 2015

Erlendur Steinar 18

• Aðalfundur stangveiðifélagsins Flúða mótmælir harðlega fyrirhuguðu eldi á norskum laxi í Eyjafirði og skorar á stjórnvöld að banna allt sjókvíeldi á laxfiskum við Eyjafjörð

• Aðalfundur Stangveiðifélagsins Flúða fer fram á það að yfirvöld banni með öllu sjókvíeldi á norskum laxi, regnbogasilungi og öðrum ágengum framandi stofnum sem valdið geta skaða á vistkerfinu, spillt náttúrlegum fiskistofnum og ógnað líffræðilegri fjölbreytni

13.4.2015