(eignað albert einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfaðferð...

26
Frá námskrá til náms 9LQQXGDJXU PH² VWDUIVIµONL 9¯²LVWD²DVNµOD VHSWHPEHU 5¼QDU 6LJÀµUVVRQ +$ Not everything that can be counted counts, and not everything that counts can be counted (eignað Albert Einstein)

Upload: others

Post on 02-Jun-2020

20 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Frá námskrá til náms

Not everything that can becounted counts, and not everything

that counts can be counted(eignað Albert Einstein)

Page 2: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Kennsla – nám – námsmat

Vera kann að hátimbruð áform stjórnvalda um að aukaárangur og bæta frammistöðu nemenda skili á endanumlitlu vegna þess að þau beinast ekki nægilega að þvísem mestu skiptir til að auka árangur nemenda – námi.Merkilegt nokk, þá hafa slík áform fyrst og fremst beinst

© Rúnar Sigþórsson HA 2

g , þ y gað kennurum og fyrirkomulagi og gæðum kennslu ensjaldan að nemendum og þeim þáttum (öðrum enkennslu) sem hafa áhrif á nám þeirra.

(Patricia Broadfoot (breskur menntunarfræðingur))

Page 3: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Áformuðnámskrá

Námskrárþættirnir þrír

© Rúnar Sigþórsson HA 3

Virknámskrá

Áunninnámskrá

Page 4: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Virka námskráin og afrakstur nemenda

Kennarar - kennsla

Inntak NámsmatTilhögun

Uppskera nem

enda

Ná t

© Rúnar Sigþórsson HA 4

Nemendur - nám

Eiginleikarog forsendur

NámsáhugiNámshættirNámsvitund

Viðfangsefniog

athafnir

nemenda

Námsmat

Page 5: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Aðferð ræktunarmannsins

Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinumokkar felst lokamat í að mæla vöxt þeirra. Við getum jafnvelgert það daglega en það er sama hversu oft við mælum,það hefur ekki áhrif á vöxtinn.Það sem aftur á móti hefur áhrif á vöxtinn er aðferð

© Rúnar Sigþórsson HA 5

Það sem aftur á móti hefur áhrif á vöxtinn er aðferðræktunarmannsins: Að undirbúa jarðveginn, sá, hlúa að,vökva, bera á og stuðla þannig að stöðugum vexti ogþroska.

Mikilvæg hugtök: Lokamat og leiðsagnarmat

Page 6: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Önnur mikilvæg aðgreining:Símat og leiðsagnarmat

� Það er sama hversu oft við metum – hversu fjölbreyttaraðferðir við notum við það – hversu nákvæmra upplýsinga viðöflum um stöðu nemenda á hverjum tíma – um hvað þeir getaog hvað ekki og hvað þeir ættu að gera næst ...

� þótt símat sé nauðsynlegt verður ekki að leiðsagnarmati fyrr

© Rúnar Sigþórsson HA 6

en við fléttum námsmatinu saman við námsferlið og notumþað til að styðja nemendur og leiðbeina þeim um hvernig þeirgeta náð árangri

Page 7: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Þrjú lykilhugtök

� Assessment OF learning (mat að loknunámi - lokamat)

� Assessment FOR learning (leiðsagnarmat)� Assessment AS Learning (mat sem nám /

t lið í á i)

Mat í þágunáms /Kennslu-

ið ð

© Rúnar Sigþórsson HA 7

mat sem liður í námi) miðaðnámsmat

Vinnið í sömu pörunum og skoðið skilgreiningarnar áþessum þremur námsmatshugtökum á ljósritinu.

Page 8: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Shirley Clarke

Umgjörð námsmats í skólanum� Námsmenning skólans� Heildarstefna um námsmat� Áætlanagerð (námsmat í

kennsluáætlunum)� Skráning og skýrslugerð� Samhæfing (co-ordination),

i fti lit ( it i )

Tvenns konar námsmat� Lokamat

� greinandi (diagnostic)� stöðumat (baseline)� próf

� Mat í þágu náms� Námsmenning (learning culture)

© Rúnar Sigþórsson HA 8

samræmi og eftirlit (monitoring)

Hvað þarf að meta� Þroski (líkams- félags- samskipta)� Viðhorf� Forsendur og afrakstur

� áhugi, sjálfstraust, námsvitund� Þekking og hugtök� Færni / leikni

� Námsmarkmið (intention)� Árangursviðmið (success criteria)� Mörk (targets)� Spurningatækni� Endurgjöf (feedback)� Sjálfs- og jafningjamat� Sjálfstraust (efficacy) nemenda

Page 9: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Námsmenning þar sem leiðsagnarmat þrífst

� Hugsmíðahyggja [the constructivist classroom]� Einstaklingsmiðun / námsaðlögun� Mikilvægi námsáhuga og sjálfstrausts

� nemendur læra af áhuga en ekki til að fá ytri umbun

Clarke, 2003. Enriching feedback in theprimary classroom / 2005 Formativeassessment in the secondary classroom

© Rúnar Sigþórsson HA 9

� nemendur læra af áhuga en ekki til að fá ytri umbun� viðleitni (effort) metin til jafns við frammistöðu

(performance)� Félagslegt samhengi náms

� samvinna, samábyrgð og traust� stuðningur (ZPD/SMÞ)

� Það sem ætti að forðast [What we do to make things worse?]

Page 10: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Kennsluáætlanir

Skýra fyrir okkur sjálfum og nemendum það sem viðætlumst til að nemendur læri (learning objectives /intentions) til lengri tíma litið, í hverri kennslustund oghvernig námsmat hefur áhrif á ákvarðanir um næstuskref í námi

© Rúnar Sigþórsson HA 10

Markmið – viðfangsefni – viðmið – námsmat – framvinda

Page 11: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Skýr markmið (learningintentions/objectives) og viðfangsefni

� Skýr markmið (learning intentions) sem nemendum er ljós� þekking, hugtök, viðhorf, færni, beiting (application)

� Skýr viðfangsefni (activities / tasks) sem þjóna markmiðunumog nemendum eru ljós hver eru

� Aðgreind markmið og viðfangsefni það er hægt að ná sama

© Rúnar Sigþórsson HA 11

� Aðgreind markmið og viðfangsefni – það er hægt að ná samamarkmiði á mismunandi hátt (t.d. Clarke, 2005 bls. 28–29)

� Samræður um markmið og leiðir við nemendur� sjá heildarmyndina� tengja við fyrri þekkingu� tengja við víðara samhengi� skýra tilganginn (rationale) með náminu og viðfangsefnunum

Page 12: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Skýr viðmið um árangur (success criteria)

� Viðmið um framvindu / ferli (process criteria) og afrakstur(product criteria)� Það sem nemendur þurfa að gera eða læra til að ná

markmiðunum Verður að ákveða fyrirfram (sem hluta afáætlun)

© Rúnar Sigþórsson HA 12

)

� Gera nemendum viðmiðin ljós� Setja viðmiðin í samráði við nemendur� Viðmiðin geta verið mismunandi fyrir mismunandi

nemendur – námsaðlögun

Page 13: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Dæmi

� Markmið: Að vita að mismunandi efni leiða varma meðmismunandi hraða

� Viðfangsefni kennslustundar: Tilraun með varmaleiðni mism.efna, niðurstöður skráðar og notaðar til að bera saman

� Viðmið um lokaárangur (product success criteria): Að skilja ...t út ký t t b ið

© Rúnar Sigþórsson HA 13

geta útskýrt ..., geta borið saman ...� Viðmið um ferli (process success criteria):

� Tilraun sem leiðir í ljós varmaleiðni mismunandi efna lýst lið fyrirlið:� Takið til efni og áhöld� Prófið efni 1 og skráið niðurstöður – prófið efni 2 og skráið o.s.frv.

� Skrifið skýrslu og setjið niðurstöður fram myndrænt (í grafi)

Page 14: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Mörk (targets)

� Mörk í Aðalnámskrá grunnskóla� Dæmi frá Bretlandi: 80% 11 ára nemenda eiga að hafa náð

stigi 4 (sem er nánar skilgreint hvað er) í ensku� Mark fyrir skóla

� Allir nemendur í lok 2 bekkjar lesi a m k 50 atkv á mín

© Rúnar Sigþórsson HA 14

� Allir nemendur í lok 2. bekkjar lesi a.m.k. 50 atkv. á mín� Mark í bekk

� Geta verið þau sömu eða lægri / hærri og mörk skóla� 80% bekkjarins hafa náð fjórða stigi samvinnufærni í vor

� Mörk fyrir einstaklinga� Hefur náð fjórða stigi í ritun: Dags ____� Dæmi um „target cards“ (ljósritað)

Page 15: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Spurningar

� Umhugsunartími nemenda – hversu lengi bíðum við eftirsvari?� meðaltalið milli 0,7–1,4 sekúndur! http://atozteacherstuff.com/pages/1884.shtml

� Spurt og spjallað� eða engar hendur upp

� Biðja nemendur að bera sig saman áður en þeir svara

© Rúnar Sigþórsson HA 15

� Biðja nemendur að bera sig saman áður en þeir svara� Að spyrja réttu spurninganna

� opnar – lokaðar� minnisatriði – skilningur� spurningar um hvað – flokkun Bloom� lausnaleit

� Traust og stuðningur: Er leyfilegt að gera mistök?

Page 16: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Greinandi endurgjöf

� Er miðuð við markmiðin og viðmiðin (process & productsuccess criteria)� skýrir fyrir nemendum stöðu þeirra gagnvart markmiðum og setur

þeim raunhæf mörk (targets) um framfarir� Dregur athygli að árangri ekki síður en úrbótum. Miðast

ið ð b ú bilið ð þ í ð bú il k l iði f i

© Rúnar Sigþórsson HA 16

við að brúa bilið með því að búa til mörk og leiðir fyrirnemandann til að ná þeim� felur í sér leiðbeiningar – stiklur sem nemendinn getur

notað� “three successes and one improvement”

� Verður að gefa nemandanum tækifæri – skapa honumaðstæður – til að vinna úr endurgjöfinni strax

Page 17: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Greinandi endurgjöf

� er lykilþáttur í mati í þágu náms (assessment FOR / ASlearning

� ætti að fela í sér samræðu sem hefur að markmiði(meðal annars) að kenna nemendum að hugsa um ogskilja sitt eigið nám og byggja þannig upp námsvitund

© Rúnar Sigþórsson HA 17

skilja sitt eigið nám og byggja þannig upp námsvitundþeirra og yfirhugsun (metacognition)

Rifjið upp textana um mat í þágu náms (assessmentFOR / AS learning – hvaða námsmat stuðlar aðnámsvitund?

Page 18: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Greinandi endurgjöf

� Endurgjöf er vandasöm� Hvaða áhrif hefur ytri umbun, s.s. einkunnir, stjörnugjöf,

hrós o.s.frv.?� Hvaða áhrif hefur endurgjöf sem ber saman nemendur?� Ætti að gefa einkunnir fyrir allt?

© Rúnar Sigþórsson HA 18

� Hvaða áhrif hefur umbun sem dregur fram bilið milli þesssem ætlast er til af nemandanum og þess árangurs semhann náði?

� Hvaða áhrif hefur endurgjöf sem sett er ísamkeppnisaðstæður?

� Rödd, líkamstjáning, orðaval (t.d. hvernig er rætt umerfiðleika)

Page 19: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Sjálfsmat og jafningjamat

� Þjálfun nemenda í sjálfsmati og jafningjamati hjálparþeim til að gera sér raunhæfar væntingar um árangur ogstyrkir trú þeirra á eigin dug (self-efficacy)

© Rúnar Sigþórsson HA 19

� t.d. “three successes and one improvement”

Skoðið ljósrit um sjálfsmat nemendaSkoðið dæmi um jafningjamat

Page 20: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Black og Wiliam

� Leiðsagnarmat hefur í för með sér ávinning og fyrir allanemendur en mestan fyrir nemendur sem standa höllumfæti í námi og dragi úr þörfinni fyrir sérkennslu ogsérúrræði

� Lykilþættir í slíku leiðsagnarmati eru þátttaka nemenda

© Rúnar Sigþórsson HA 20

� Lykilþættir í slíku leiðsagnarmati eru þátttaka nemendasjálfra (sjálfs- og jafningjamat) og skilvirk endurgjöf semeinkennist af samræðu kennara við nemendur, samræðumilli nemenda sem miðar að stuðningi og leiðbeiningumum úrbætur

� Endurgjöf sem beinist að því sem nemendur geta ekki ogað draga fram gapið milli frammistöðu og krafna skólanshefur neikvæð áhrif (brýtur niður sjálfstraust og áhuga)

Page 21: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Sjálfstraust (self-efficacy) og námsáhugi(motivation for learning)

� Sjálfstraust gagnvart námi (self-efficacy) má skilgreinasem trú einstaklinga á eigin möguleika eða dug til að náárangri í námi (sjá Albert Bandura)

� Námsáhugi felur í sér viljann til að læra og það semnemandinn er tilbúinn til að leggja á sig til þess

© Rúnar Sigþórsson HA 21

nemandinn er tilbúinn til að leggja á sig til þess� Áhugahvöt mannsins er fyrst og fremst tengd vitsmunalífi

hans. Einstaklingurinn beinir athöfnum sínum að því að náárangri sem hann sér fyrir sér sjálfur – beinir kröftumsínum að því að ná honum. Varanlegur námsáhugi erþannig bundinn innri hvatningu nemandans en ytri umbuntil dæmis einkunna- eða stjörnugjöf er hins vegarskammgóður vermir

Page 22: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Námsáhugi

� Rannsóknir Harlen og Deackin-Crick (breskirnámsmatsfræðingar) benda til að viðfangsefni ognámsathafnir sem leiða til djúps skilnings og fela í sérkrefjandi viðfangsefni á sviði rökhugsunar (higher-orderthinking) séu mun sterkari hvati til náms en einkunnir og

© Rúnar Sigþórsson HA 22

g) gannars konar ytri umbun sem fylgir námsmati

� Niðurstöður sömu rannsókna benda til próf, einkumhagsmunatengd próf (t.d. samræmd) hafi neikvæð áhrifá allar forsendur námsáhuga� þessi neikvæðu áhrif virtust mest á nemendur sem áttu í

erfiðleikum með nám

Page 23: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Námsáhugi

Ná áh i

Merkingarbær ogverðug markmið

Sjálfstraust ogsjálfsálit

UppskeraViðfangs-efni sem

Assessment reform group:Testing motivating and learning

Náms-vitund

Kennslu-hættir

Námskrá

Skólamenning

© Rúnar Sigþórsson HA 23

Námsáhugi(motivation for learning)

Áhugi á námi eðaáhugi á frammistöðu

ppí samræmivið erfiði

Sjálfsagi ogsjálfstjórn

efni semvekja áhuga

Stjórn áaðstæðumStuðningur

heimils

Matsaðferðir

Félagamenning

Page 24: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Bækur ShirleyClarke

Clarke, 1998: Targeting assessment in the primay classroom

Clarke, 2001: Unlocking formative assessmant

Clarke, 2003: Enriching feedback in the primary classroom

Clarke, 2005: Formative assessment in the secondary classroom

Clarke, 2008: Active Learning Through Formative Assessment(væntanleg nóv. 2008)

Page 25: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Veturinn framundan

� Samstarfshópar (teymi) kennara sem vinna saman yfirveturinn

� 3-5 í teymi – spurning um samsetningu� Hvert teymi gerir áætlun um og reynir ákveðinn lágmarksfjölda

námsmatsaðferða og tengir við breytta kennslutilhögun

© Rúnar Sigþórsson HA 25

� Teymið kynnir sér einnig í sameiningu eitthvert lesefni /leiðbeiningarefni um þær breytingar sem það er að fást við

� Hvert teymi skilar stöðumati 4x yfir veturinn. Matsblað til aðauðvelda þessi skil.

� Lokamat að vori og innanhússþing / uppskeruhátið í skólanumþar sem teymi kynna vinnu sína

Page 26: (eignað Albert Einstein)staff.unak.is/not/runar/namskeid_skolum/vido_sept_08.pdfAðferð ræktunarmannsins Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst

Sá sem vill finnur leið –sá sem ekki vill finnur afsökun

© Rúnar Sigþórsson HA 26

sá sem ekki vill finnur afsökunArabískt máltæki