brynjar sigur arson - skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í...

37
Áhrif umhverfis á merkingu hluta Brynjar Sigurarson BA ritger í vöruhönnun Leibeinandi: Tinna Grétarsdóttir Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Reykjavík Janúar 2009

Upload: others

Post on 22-Jul-2020

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

Áhrif umhverfis á merkingu hluta

Brynjar Sigur arson

BA ritger í vöruhönnun

Lei beinandi: Tinna Grétarsdóttir

Listaháskóli Íslands

Hönnunar- og arkitektúrdeild

Reykjavík

Janúar 2009

Page 2: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

2

Page 3: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

3

Efnisyfirlit

Inngangur................................................................................................... 4

Skynjun á umhverfinu ............................................................................... 8

egar áströlsk frumbyggjalist var ,,list” í vestrænum skilningi ...........10

Afrísk list í vestrænum heimi ...................................................................13

Ó ekkt hlutverk........................................................................................18

Sláturtertan ...............................................................................................21

Lokaor .....................................................................................................25

Myndaskrá ................................................................................................30

Heimildaskrá.............................................................................................32

Page 4: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

4

Inngangur

Á jó minja- og sögusöfnum er a finna hluti til s nis sem sag ir eru tilheyra sögu

tiltekins samfélags og/e a ákve num hluta ess. Gestum safnanna er sí an yfirleitt gert

a upplifa menningu og andrúmsloft essa tiltekna samfélags, a an sem hlutirnir koma,

gegnum á hluti sem eru til s nis (mynd 1).

Mynd 1 Visntra megin má sjá mann á jó mi jasafni. Hægra megin reynir hann a ímynda sér hvernig a

var nota og umhverfi á eim tíma.

Ákve in hli stæ a vi söfnin á sér sta egar trúarlegar grímur og hlutir eru fluttir úr

heimkynnum sínum í Afríku, Asíu e a Su ur-Ameríku yfir til vestrænna samfélaga en

ar hafa slíkir gripir löngum ótt eftirsóknaver ir. Fólk á Vesturlöndum kaupir essa

framandi hluti og stillir eim upp á heimilum sínum til skrauts, en veit í fæstum tilvikum

um uppruna e a eiginlegan tilgang eirra. annig stíga hlutirnir inn í n ja menningu e a

umhverfi og „kve ja“ a vissu leiti uppruna sinn, n saga myndast í kringum á.

Page 5: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

5

Í dæminu hér a ofan leggur Afríka, Asía e a Su ur-Ameríka til hlutinn og formheiminn

en vestræn samfélög umhverfi rétt eins og á jó minja- og sögusöfnunum en á er a

fortí in sem leggur til hlutinn en nútíminn umhverfi . Vi etta myndast oft n r

snertiflötur á grundvelli tveggja mismunandi merkingar- og menningarheima sem á

hugsanlega ekkert skylt vi a samhengi sem hluturinn var til í. Hluturinn myndi án

efa horfa ö ruvísi vi fólki ef vita væri meira um upprunalegt samhengi hans: t.d. tákn-

og fagurfræ ilegan heim ess sem bjó hann til, e a einfaldlega af hverju hluturinn er til

og til hvers hann hafi veri nota ur.

Í flestum tilvikum, ar sem um framandi hluti er a ræ a eins og grímur sem hanga á

veggjum íbúa hins vestræna heims er etta samhengi oft t nt og tröllum gefi .

En snúum essu vi , getur umhverfi gefi okkur inns n í horfinn heim e a jafnvel

horfnar manneskjur? Er hægt a n ta sér umhverfi til a ímynda sér hluti e a fólk sem

kemur úr ö ru umhverfi? Á Elvis Presley safninu á Gracelandsetrinu í Bandaríkjunum er

etta á vissan hátt reynt en ar gerir fólk tilraun a ví a upplifa e a ímynda sér Elvis í

gegnum a umhverfi sem tilheyr i honum. a má segja a hann sé horfinn en

umhverfi var eftir.

Mynd 2 Hvar er Elvis? Mynd innan úr Gracalandsetrinu.

Hér á eftir mun ég ræ a hvernig hlutir eru á sífelldri hreyfingu hvort sem a er vegna

mannfræ inga, fornleifafræ inga, listamanna, fer amanna e a jafnvel vi skipta og bóka.

Page 6: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

6

Fyrir tilstilli n rra mi la eins og myndavélarinnar, sjónvarps og kvikmynda er or i mun

au veldara a kynnast framandi samfélögum og hlutum tengdum eim. Einnig mun ég

fjalla um hvernig merking og mi lun hluta er breytileg eftir sta og stund. Hlutir færast

sífellt úr sta , inn í anna umhverfi, anna ekkingarkerfi, inn í n ja tíma o.s.frv. og

merking og me fer getur ví veri síbreytileg. etta ferli vekur upp spurningar sem ég

ætla sko a nánar. Merking hluta er ekki einungis bundin sjálfum hlutnum heldur samspili

e a samskiptum okkar vi hann í tíma og rúmi.

Ekki er vita hva an margir hlutir, sem fyrirfinnast í okkar nánasta umhverfi e a í

svipu u vestrænu samfélagi, eru sprottnir rátt fyrir a eir séu or nir rótgróinn hluti af

tiltekinni menningu. Sem dæmi má nefna sjö arma a ventuljósin sem pr a mörg heimili

á Íslandi yfir jólahátí ina. Upphaflega er minnst á au í Gamla testamentinu en

samkvæmt ví voru au tendru í musterum ar sem eim fylgdi mikill helgidómur.1

Fyrir Íslendingum eru au ekki jafn helgur hlutur en skipa samt stóran sess í ví a skapa

hátí legt andrúmsloft á jólunum. Hlutverk eirra og gildi hefur tvímælalaust breyst. Í

essu tilviki vir ist ekki skipta miklu máli hver upprunaleg merking hlutarins (ljósanna)

er, n r raunveruleiki ver ur til í kringum hlutinn og ar me breytist inntak hans.

Ég skipti ritger inni upp í 5 kafla sem mi a a ví a gefa inns n í a margræ a ferli

sem á sér sta egar hlutir ganga inn í n tt samhengi; n tt umhverfi, n ja tíma og n

ekkingarkerfi:

Í upphafi finnst mér mikilvægt a ræ a kenningar um skynjun mannsins á umhverfinu og

hvernig skynjunin getur móta umhverfi , sem mótar sí an okkur og hlutina í ví.2 Ég

mun nefna hvernig ljósmyndin hefur haft áhrif á skynjun fólks á málverkinu og til lengri

tíma liti jafnvel umhverfinu. Einnig ver ur merking hluta enn margræ ari ar sem sjálft

myndefni fer ast ekki milli samfélaga heldur ljósmyndin af eim, a ver ur til á

mörgum stö um í einu. á mun ég minnast á hva a áhrif etta haf i á umhverfi og

1 Vísindavefurinn, http://visindavefur.is/?id=1994 8.janúar 2009. 2 Úlfhildur Dagsdóttir: ,,A vera s ndarvera.” Ásmundur Ásmundsson, Finnbogi Pétursson, Gjörningaklúbburinn, Haraldur Jónsson, M.Y. Studio, Ómar Stefánsson, orvaldur orsteinsson: S ningin @. S ning í Listasafni Reykjavíkur, 20.maí – 25.júní 2000 og Listasafni Akureyrar, 1.september – 22.október 2000.

Page 7: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

7

merkingu ess, og á sérstaklega listaverka. Hva segir ljósmyndin manni um

myndefni ? essi kafli er a mestu leiti bygg ur á efni sem fjallar um ritger ina

Listaverki á tímum fjöldaframlei slu sinnar eftir Walter Benjamin.3

Margt gerist egar hlutir flytjast milli menningarsamfélaga. t.d egar svoköllu

frumbyggjalist færist úr sinni upprunalegu menningu yfir í vestræna menningu.

Hvernig ,,flutti” áströlsk frumbyggjalist yfir á listasöfn í Bandaríkjunum og hvernig

áhrif haf i a á túlkun og merkingu eirrar lista?. Hva merkir hún í sínu upprunalega

umhverfi og hva merkir hún í n ju umhverfi? Listama urinn Pablo Picasso og fleiri

vestrænir listamenn fóru a sækja í frumbyggjalist frá Afríku uppúr aldamótunum 1900.

á byrju u munir ví svegar a úr heiminum a skjóta upp kollinum í Evrópu, á

flóamörku um, vinnustofum listamanna, og mannfræ inga, íbú um listaverkasafnara

o.s.frv.4 Listamennirnir n ttu sér listina a an a allega sem innblástur n rra forma sem

haf i sí an áhrif á eirra listasenu.

Komi ver ur inn á hvernig hlutir flytjast ekki úr sta heldur hvernig menning og

samfélag eirra breytist me tímanum og ar me umhverfi eirra. msar vangaveltur og

hugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um

mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu verkfæri fur u miki ,

Sérstaklega tek ég fyrir hönnunarverkefni sem ég tók átt í vi Listaháskóla Íslands ári

2008. Verkefni fékk nafni ,,Stefnumót hönnu a og bænda” en ar hanna i ég, ásamt

bekkjarsystur minni svokalla a ,,Sláturtertu”. a sem er áhugavert vi a verkefni og

vert a sko a er a ar mætist menning bænda og borgarbarna/hönnu a og einnig gamli

og n i tíminn. Vi (borgarbörnin og hönnu irnir) gengum inn í bændamenninguna sem er

framandi umhverfi fyrir okkur og sáum ví hluti, sem höf u veri óbreyttir í árara ir í

ö ru samhengi ar sem bakgrunnur okkar var annar.

3 Benjamin, Walter: ,,Listaverki á tímum fjöldaframlei slu sinnar.” Árni Óskarsson og Hjálmar Sveinsson

ddu. Listaverki á tímum fjöldaframlei slu sinnar. Hjálmar Sveinsson ritst r i. Reykjavíkurakademían - Bjartur, 2000. 4 Clifford, James: ,,Histories of the Tribal and the Modern.” The Anthropology of Art. Morphy, Howard og Perkins, Morgan ritst r u. Blackwell Publishing Ltd., 2006. Bls.150.

Page 8: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

8

Einnig geta hlutir færst úr sta í sama samfélagi á sama tíma en samt breytist merking

eirra. S ning Hlyns Hallssonar, en hún nefnist INN/ÚT og var s nd í Hafnarhúsinu í lok

sí asta árs. Í vi tali sem ég tók vi listamanninn minnist hann á safnaumhverfi og

hversu mikil áhrif a getur haft á ás nd hluta.

Skynjun á umhverfinu

ski fræ ima urinn Walter Benjamin ræddi um a í ritger sinni listaverki á tímum

fjöldaframlei slu sinnar a fyrir tíma ljósmyndavélarinnar var einungis hægt a sjá

listaverk nákvæmlega ar sem a var sta sett en í flestum tilvikum var a á söfnum,

kirkjum e a á heimilum efnafólks.

egar myndavélin kom til sögunnar var hægt a taka mynd af listaverkinu, prenta a og

fjölfalda í ótakmörku u upplagi. a var hægt a sko a listaverki , nánar tilteki

eftirmynd ess, hvar sem er og hvenær sem er.5 Vi etta fær ist listin úr listasöfnunum

yfir í umhverfi og fólk sá hana í n ju umhverfi. Listin kom til fólksins en á ur urfti

fólk a fara til hennar til a sko a. annig var hægt a me höndla og vinna me listina á

annan hátt.6 Listaverki átti einungis heima á vissum stö um í umhverfinu (söfn, kirkjur

og heimili efnafólks) og ví tengdi fólk listaverki beint vi ess konar sta i. etta haf i

viss áhrif á skynjun fólksins og skilning ess á listaverkinu. Nú gat fólk sé ,,...hlutina í

samhengi vi sitt eigi líf”, sitt eigi umhverfi, sófann sinn, teppi sitt, bókahillurnar

sínar o.s.frv. 7 Í sjónvarps áttarö inni Ways of seeing frá árinu 1972 kemur fram hvernig

etta breytti málverkinu, líka eim málverkum sem ger voru löngu á ur en myndavélin

sjálf var til.8 Hins vegar tapa ist miki af ví sem bjó í frummyndinni vi a a afrita

hana og fjölfalda, a bjó ekki sami andi e a ,,ára” í eftirmyndinni.9 Um lei mynda ist

kannski n r andi sem fólst í n rri skynjun vegna n s umhverfis. Einnig haf i a ótvíræ

áhrif á skynjunina a myndin sem á var liti var í raun ekki raunveruleg heldur n r

raunveruleiki, en a gat reyndar au veldlega blekkt áhorfandann.

5 Berger, John: Ways of seeing, 1. Mike Dipp fyrir BBC, 1972. 6 Úlfhildur Dagsdóttir: ,,A vera s ndarvera.” Bls.3. 7 Berger, John: Ways of seeing, 1. 8 Berger, John: Ways of seeing, 1. 9 Berger, John: Ways of seeing, 1.

Page 9: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

9

ar sem essar tækniframfarir breyttu skynjun áhorfandans á listaverkinu breyttu ær

einnig sköpuninni á frummyndinni. Menning og umhverfi myndefnisins breyttust og ar

me skynjunin á listaverkinu líka, en skynjunin breytti einnig menningunni og

umhverfinu ví veruleiki fólks mótast af skynjun umhverfisins.10

Allt sem vi upplifum stafar af ví hvernig vi skynjum umhverfi og ar af lei andi

hefur umhverfi miki um a a segja hvernig vi upplifum hluti í kringum okkur.

a er aldrei hægt a skynja listaverk nákvæmlega eins og listama urinn sjálfur og

listama urinn getur heldur aldrei upplifa listaverki á sama hátt og hann ger i egar

hann skapa i a . Skynjun byggist a miklu leyti á sta og stund, t.d. hva veri var a

gera á ur en liti var á hlutinn, var ma ur a hlusta á tónlist og ef svo er á hvernig

tónlist var a o.s.frv. Allt í kringum mann hefur áhrif.

Skynjun okkar á verkum er bundin órjúfanlegum tengslum vi umhverfi og okkar

persónulega lífi á hverjum tíma.11

10 Úlfhildur Dagsdóttir: ,,A vera s ndarvera.” Bls.4. 11 Berger, John: Ways of seeing, 1.

Page 10: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

10

Tali frá vinstri.

Mynd 312Ástralskir frumbyggjar a skreyta líkama sinn me málningu. Líkaminn spilar stórt hlutverk

egar vi kemur list eirra.

Mynd 413 Hollenska prinsessan og franskur a alsma ur dást a áströlsku frumbyggjamálverki á

listas ningu í Sidney.

egar áströlsk frumbyggjalist var “list” í

vestrænum skilningi

List ástralskra frumbyggja má rekja allt a 30.000 ár aftur í tímann en ví a í Ástralíu hafa

fundist hellamyndir frá eim tíma. Enn í dag er sterk hef hjá eim a mála en a er a

mörgu leiti vegna ess hversu listin er talin stór hluti af menningu eirra.14 essi hef er

talin snúast miki til um a a mi la ekkingu til komandi kynsló a rétt eins og notast

er vi hi rita a mál. Málverk eirra fjalla t.d. um hvernig umhverfi og land eirra hefur

or i til og hvernig eigi a umgangast a . Einnig gegnir málverki ví hlutverki a

segja sögur af li num forfe rum en í samfélagi ástralskra frumbyggja er banna a nefna

li na forfe ur á nafn. annig hefur etta veri gert í gegnum ótalmargar kynsló ir.15

12 http://www.abc.net.au/news/photos/2007/10/18/2062702.htm 13 http://www.daylife.com/photo/00Zt1Mb8q3gMX 14 http://www.aboriginalartonline.com/art/rockage.php 15 Isaacs, Jennifer: Australian aboriginal paintings. Landsdownem Publishing Pty Ltd. 2000. Bls.9-10.

Page 11: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

11

Einnig hafa eir móta me sér sitt eigi formtungumál en ar má nefna a eitt strik

merkir ma ur og u-laga form merkir kona.16

Á níunda áratug sí ustu aldar fór list eirra fyrst a vekja athygli vestanhafs.17 Ekki er

óvarlegt a halda ví fram a vi ann flutning hafi miki breyst me tilliti til ess hva a

merkingu essi málverk frumbyggjanna höf u fyrir vestrænum áhorfendum.

Howard Morphy ræ ir um a í grein sinni a upphaflega hafi áströlsk frumbyggjalist

veri s nd í Bandaríkjunum ári 1988 á s ningunni Dreamings: the Aboriginal Art of

Australia í China town Galleries í New York, en í kjölfar hennar fylgdu tvær a rar

s ningar. Ætlunin me ,,Dreamings” var a koma frumbyggjalist á framfæri og fá hana

vi urkennda sem list í vestrænum skilningi ess or s.18 Verkin voru öll valin út frá

vestrænum fagurfræ ilegum vi mi unum en líti af uppl singum kom fram um

forsendur ess a verkin voru ger og hva au áttu a tákna. Bakgrunni og uppruna

verkanna voru ger lítil skil.19 Verkin voru einnig valin me a í huga a vera sem mest

framandi og sérstök fyrir áhorfandanum. S ningara ilum var líti títt um hina eiginlegu

merkingu hlutanna og var áhorfendunum ví gert a meta verkin út frá sínum eigin

gildum.20

Slík ferli egar hlutir færast úr einu menningarsamfélagi yfir í anna ganga sjaldan

snu rulaust fyrir sig. Dreamings s ningin í New York er l sandi dæmi um hvernig list

frumbyggjanna ver ur a vestrænni list, hvernig hún er metin og kynnt samkvæmt

hef um vestrænnar listar sem tekur almennt líti mi af upprunalegri merkingu.21

Einungis me ví a stilla listaverkunum upp í listasöfnum í hinum vestræna heimi

flokku ust au sem vestræn list og ar me fór fólk a líta á essi verk sem slíka.

Ástralskir frumbyggjar lifa í allt ö ru ekkingarkerfi en vestræn samfélög. eir skynja

16 Heimasí an Aboriginal tourism of Australia., http://www.ausemade.com.au/aboriginal/resources/symbols/symbols.htm 10.desember 2008. 17 Morphy, Howard: ,,Aboriginal art in a global context”. Worlds Apart. Modernity through the prism of the local. Daniel Miller ritst r i. Routledge, 1995. Bls. 212. 18 Morphy, Howard: ,,Aboriginal art in a global context.” Bls. 221. 19 Morphy, Howard: ,,Aboriginal art in a global context.” Bls. 221-222. 20 Morphy, Howard: ,,Aboriginal art in a global context.” Bls. 221-223. 21 Morphy, Howard: ,,Aboriginal art in a global context.” Bls. 221-223.

Page 12: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

12

hlutina í kringum sig á annan hátt en vi vesturlandabúar ví menningin, umhverfi ,

gildin og félagslegar venjur eru a rar en í vestrænum samfélögum. Á Dreamings

s ningunni var lítil samræ a milli essara gjörólíku heima og ar me ur u árekstrar ví

a á margan hátt var orin lítil vir ing fyrir frumbyggjunum. Ef ma ur setur sig í spor

frumbyggjanna á haf i ,,hvíti ma urinn” kúga og átt hálfpartin í strí i vi á, ar á

me al drepi fjöldann allan af áströlskum frumbyggjum.22 Sí an mætti hann og tók

málverkin eirra án ess a taka tillit til eirra venja og gilda sem fylgdu essum verkum.

egar frumbyggjalist kemur yfir í hinn vestræna heim vir ist inntak verkanna breytast í

flestum tilvikum. Í vi tali ári 1984 vi Susan Vogel, forstjóra stofnunarinnar ,,Center for

African Art” í New York segir hún: ,,…hvort sem ú b r á Manhattan…og ert

áhyggjufullur yfir ví a missa vinnunna…, e a lifir á Mali og hafir áhyggjur af urrkum

sem gætu ey ilagt uppskeru ína, á er undirstö uatri i a sama: heilsa, au ur og a

a komast af. essi verk fjalla beinskeytt um essa hluti”23 Fyrir henni var ekki

nau synlegt a sk ra frumbyggjalist fyrir hinum vestræna áhorfanda ví í grunnin eru

allir eins. Gildi afrískrar listar í vestrænum heimi eru bygg á allt ö rum forsendum en

gildi eirra sem ger u hlutinn vegna ess a umhverfi , e a öllu heldur menningin, er

önnur. Einnig má segja a listmunir frumbyggja, hvort sem eir eru frá Afríku e a

Ástralíu, n tist Vesturlandabúum ekki á sama hátt og eir n tast fyrir eim sem

upphaflega sköpu u á. rátt fyrir a áhorfandinn viti ekkert um uppruna hlutanna á

höf a eir samt til hans og hafa áhrif á hann.24

22 http://en.wikipedia.org/wiki/Indigenous_Australians#Post-European_settlement 15.janúar 2009. 23 Price, Sally: Primitive art in civilized places. The University of Chicago Press, 1989. Bls: 30-31. 24 Price, Sally: Primitive art in civilized places. Bls.30.

Page 13: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

13

Afrísk list í vestrænum heimi

Frumbyggjalist haf i áhrif á vestrænan listheim, bæ i eirra sem nutu hans en einnig

listamenn.25 Um aldamótin 1900 fóru listamenn a horfa til framandi heima í leit a

innblæstri en, Pablo Picasso var einn eirra fyrstu sem n tti sér slíka list í verkum sínum.

Atbur ur sem marka i upphaf stutts skei s í sögu Picassos og var undanfari kúbismans

átti sér sta egar Amadeo Modigliani og André Derain vinir hans s na honum útskorna

kvenmynd, skur go úr íbenvi i frá Fílabeinsströnd Afríku.26 Vi brög um Picassos er

l st á eftirfarandi hátt í bókinni Aldateikn eftir Björn TH Björnsson:

Er hún ekki bara, svona á sinn hátt, alveg eins falleg og Venus frá Míló?”

spur u eir ,,…Picasso gekk í kringum myndina, hring eftir hring, me

munninn í stút, og hva loks upp úr: sög u i alveg eins falleg? Hún er

hundra sinnum fallegri en Venus frá Míló!27

Eins og frásögnin hér a ofan ber me sér var Pablo Picasso mjög hrifinn af essu

tiltekna skur go i frá Fílabeinsströndinni. a mætti halda a hann hafi be i eftir atviki

sem essu ví ekki var hann lengi a n ta essa framandi list sér til innblásturs. Í formi

essarar styttu var öllum vi urkenndum reglum í vestrænu fegur armati viki til hli ar

og au afrísku tekin fram yfir.28 Margir af vestrænum listamönnum voru or nir

lang reyttir á öllum eim reglum og höftum sem höf u fylgt vestrænni list og rá u a

kynnast einhverju n ju.29 Picasso n tti sér a eins formheim hlutanna hvort sem a var

gríma e a eins og í essu tilviki skur go frá Afríku.30 Í bókinni The Anthropoligy of art

er minnst á a eitt sinn hafi Picasso sagt a allt sem hann yrfti a vita um Afríku væri í

essum hlutum.31 Hann taldi sig ekki urfa a setja sig inn í menningu e a hugsunarhátt

25 Read, Herbert: A concise history of Modern painting. Thames and Hudson Ltd., 1972. Bls. 67-70 26 Björn Th. Björnsson: Aldateikn. Mál og Menning, 1973. 27 Björn Th. Björnsson: Aldateikn. Bls. 157-158. 28 Jaffé, Hans: Picasso. Twentieth-century masters. The Hamlyn Publishing Group Ltd., 1970. Bls16-17. 29 Björn Th. Björnsson: Aldateikn. Bls.158-159. 30 Read, Herbert: A concise history of Modern painting. Thames and Hudson Ltd., 1972. Bls.67-68. 31 Morphy, Howard; Perkins, Howard: ,,Part 2, Primitivism, Art and Artifacts. Introduction.” The Anthropology of Art. Morphy, Howard; Perkins, Morgan ritst r u. Blackwell Publishing Ltd., 2006. Bls.126.

Page 14: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

14

vi komandi samfélags til a geta noti hlutarins og/e a n tt sér hann.32 a má segja a

hann hafi or i millili ur eirra listamanna sem sköpu u hlutina í Afríku og hins

vestræns heims. Hann brúa i bili á milli tveggja heima, ef svo má a or i komast, me

ví a mi la ví sem honum fannst áhugavert vi styttuna til vestrænna áhorfenda í sta

ess a s na styttuna eins og hún leit raunverulega út, ví essi tvö samfélög tölu u

greinilega ekki sama ,,tungumáli ” hva var ar menningarleg og samfélagsleg gildi.

Mynd 533 Málverki Sitting nude eftir Picasso s nt til hli ar vi grímu frá Fílabeinsströndinni.

Af s ningunni Picasso and Africa sem haldin var ári 2006 í S-Afríku.

Reyndar eru margir á ví a Picasso hafi ekki n tt sér list frá Afríku sem innblástur

heldur hreinlega afrita hana. Ein eirra er Sandile Mamela, talsma ur lista og

menningarmi stö var S-Afríku en hún sakar Picasso um a hafa beinlínis stoli

innblæstri frá afrískum listamönnum og gert a sínum. Auk ess hafi hann hálfpartinn

32 Morphy, Howard: Part 2, Primitivism, Art and Artifacts. Introduction.” Bls:126-127. 33 Fréttavefur BBC:http://news.bbc.co.uk/2/shared/spl/hi/picture_gallery/06/africa_picasso_and_africa/html/1.stm 22.janúar 2009.

Page 15: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

15

afnumi andann úr efninu og ar me hafi vestrænir áhorfendur skili afríska list á allt

annan hátt. Hún segir a etta komi sk rt fram í s ningunni Picasso and Africa sem

haldin var í Listasafni S-Afríku í Höf aborg, S-Afríku ári 2006 (sjá mynd 5).34 Á

s ningunni var afrískum munum stillt upp vi hli verka eftir Picasso og annig s nt

fram á hvernig slíkir munir höf u áhrif á listamanninn.

Mynd 6 Augl sing í dagbla i fyrir s ninguna; ´Primitivism´ in the 20th century; affinity of the tribal and

the modern. Vinstra megin er brot úr myndinni Les demoiselles d´Avignion eftir Picasso og hægra megin er

mynd af afrískri grímu.

Í bókinni The Anhropoligy of Art ræ ir James Clifford um s ninguna ´Primitivism’ in the

20th Century Art: Affinity of the Tribal and the Modern e a frumbyggjalist í 20.aldar list:

skyldleiki ættbálka frumbyggja og nútímans sem haldin var í Museum of Modern

Art(MoMA) í New York veturinn 1984-1985. Á henni var listaverkum eftir suma af

vestrænu ,,meisturunum”, ar á me al Picasso, stillt upp vi hli frumbyggjalistar

ví svegar a úr heiminum og s nt fram á tengingar milli vestrænnar listar og

frumbyggjalistar (ættbálkalistar). á minnist Clifford á eskimóa grímu sem stillt var upp

34 Listavefur fyrir list í Su ur-Afríku. http://www.artsouthafrica.com/?article=141 22.janúar 2009.

Page 16: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

16

vi hli málverks eftir Míró. ,,Fólki í New York horfir á essa tvo hluti og sér a eir

eru líkir”35 ar me s nir a fram á vissan skyldleika milli essara verka sem er ekki

endilega til sta ar. Hann ræ ir um a a séu takmarka ar lei ir til a túlka og tjá

mannslíkamann í listum, alls sta ar er fólk me tvö augu, tvær hendur og tvær fætur,

framhli og bakhli , hár o.s.frv og á ann hátt má segja a Míró og eskimóinn sem ger i

grímuna séu tengdir og byggja ví list sína á svipu um grunni. a er ví alltaf hægt a

finna vissa samsvörun milli verka ólíkra menningarheima.36

Ennfremur segir Clifford a afrískir munir hafi komist í hendurnar á vestrænum

listmönnum vegna n lendustefnunnar. Einnig sé mikilvægt a gera sér grein fyrir ví a

eir fara a líta vi essum munum í kjölfar tímabils egar vestrænn heimur fór a

vi urkenna blökkumenn sem jafningja. egar fremsti boxarinn (Al Brown) og jass

tónlistamennirnir voru blökkumenn,37 ar me litu vestrænir listamenn eflaust ö ruvísi

vi list blökkumanna. ar me sáu eir grímurnar og skur go in í ö ru samhengi.

a var algengt, og er reyndar enn, a Vesturlandabúar hafi liti á fumbyggjalist sem

spegilmynd innstu hvata manneskjunnar og ar á me al sinna eigin. Hinn ,,si mennta i“

ma ur (Vesturlandabúi) hafi loka á slíkar hvatir fyrir löngu sí an, og vi a a kynnast

essum verkum geti hann komist nær sinni innri manneskju.38 Í bókinni Primitive art in

civilized places telur sagnfræ ingurinn og listaverkasafnarinn (safna i verkum eftir

afríska frumbyggja)39 Ladislas Segy a vestrænar jó ir geti auki skilning á sjálfum sér

og tengslum sínum vi list me ví a ö last skilning á innstu hvötum afrískra

skúlptúrlistamanna og sambandi eirra vi list sína.40

Í bá um dæmunum hér a ofan, a er a segja um áströlsku frumbyggjanna og Picasso,

var skortur á ,,samtali” milli essara tveggja ekkingarsamfélaga, hvort sem a er gott

e a slæmt. Vi a tapast vissir ættir frekar, eins og saga hlutanna, tækifæri til a setja

35 Clifford, James: ,,Histories of the Tribal and the Modern.” Bls.150. 36 Clifford, James: ,,Histories of the Tribal and the Modern.” Bls.151. 37 Clifford, James: ,,Histories of the Tribal and the Modern.” Bls.154. 38 Price, Sally: Primitive art in civilized places. Bls..33. 39 http://www.alibris.com/search/books/author/Segy,%20Ladislas 11. janúar 2009. 40 Price, Sally: Primitive art in civilized places. Bls.33-34.

Page 17: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

17

sig í spor eirra sem ger u verkin og oft upphaflegur tilgangur eirra. a er einnig

mikilvægt a gera sér grein fyrir ví a svona flutningar eru vandme farnir ar sem eir

fléttast inn í menningarleg, félagsleg, og pólitísk tengsl. a er ekki ósvipa ví ef

eitthva allt anna samfélag en vi búum í myndi hengja trúarlega hluti úr vestrænu

samfélagi upp í herbergi hjá sér e a mála Jesúmyndir án ess a gera sér grein fyrir

merkingu eirra. Hvort sem Picasso hafi n tti sér frumbyggjalitsina á göfugan hátt e ur ei

má ljóst vera a eitt ekkingarsamfélag haf i grí arleg áhrif á anna , grímurnar og

formin í eim höf u geysistór áhrif á vestræna listasögu.41 Einnig kom a afrískri list

hálfpartinn á korti í Evrópu en um lei var öll list a an sett í a eins einn flokk,

frumstæ a list.42 Afrísk list lei fyrir a . Til a mynda var nær ómögulegt fyrir

listamenn frá Ghana a fóta sig sem listamenn undir vestrænum áhrifum í Evrópu. á var

Ghana bresk n lenda og innfæddir listamenn hálfpartinn vinga ir til a gera grímur og

skur go sem voru trúarlegs e lis rátt fyrir a á sama tíma hafi Bretar ætlast til a íbúar

Ghana tækju upp kristna trú. 43 Bretarnir sáu hva var ver mætt frá Ghana fyrir hinn

vestræna heim líkt og Picasso, hann n tti sér ,,element“ úr framandi ekkingarsamfélagi

til a hafa áhrif á sitt eigi , hann sá hva sín menning gat numi af eirri afrísku.

á má velta ví fyrir sér hvort Picasso hef i n tt sér essa hluti á sama hátt ef samtali

hef i veri til sta ar? Ef hann hef i sjálfur fari til Afríku og átt samskipti vi

listamennina, kynnst eirra menningu og út frá ví or i hrifinn af trúarlegum hlutum

eirra. Hef i hann sé betur hva vestrænt samfélag gæti lært af afrískri menningu hef i

hann sko a essi samfélög nánar? Aftur á móti get ég ímynda mér a a hafi legi

viss spenna í ví a hafa hlutinn ó ekktan ví á gat hann búi til sinn eigin

raunveruleika í kringum hann. Eflaust fólst dulú in og ver mæti fyrir listamanninum í

hinu ó ekkta, í ví a hluturinn hafi hálfpartinn komi berstrípa ur yfir til Evrópu.

Kannski hef i or i truflandi og jafnvel heftandi a vita of miki um upphaflega ingu

og menningu sem tengdist mununum.

41 Read, Herbert: A concise history of Modern painting. Thames and Hudson Ltd., 1972. Bls. 70. 42 Clifford, James: ,,Histories of the Tribal and the Modern.” Bls.156. 43 Svasek, Maruska: "Identity and Style in Ghanaian Artistic Discourse" Contesting Art. Art, Politics and Identity in the Modern World. Editor: Jeremy MacClancy. Oxford: Berg. 1997. Bls. 31-32.

Page 18: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

18

Mynd 7 Mynd af ó ekktu járnverkfæri sem fannst í Skálholtsuppgreftri Kristjáns Eldjárns.

Ó ekkt hlutverk

Á mynd 7 má sjá ljósmynd af hlut sem fannst í Skálholtsuppgreftri Kristjáns Eldjárns,

fornleifafræ ings og fyrrum forseta Íslands. Í bókinni Skálholt, fornleifarannsóknir

1954-1958 eftir Kristján má finna l singu á greftrinum í heild sinni, en um hlutinn

stendur:

Járnverkfæri sem ekki ver ur a sinni nafn gefi e a greint til hvers hefur

veri nota , en vir ist ó vera heilt og mjög af rá i gert. etta er oddhvass

járnteinn, sívalur ne st og nokku upp eftir, en ver ur sí an ferkanta ur, og

efst á honum er veigarmiki handarhald opi . Lengdin er 26sm. Vir ist ekki

gamalt. Óvíst hvar fannst.44

44 Kristján Eldjárn; Håkon Christie; Jón Steffensen: Skálholt. Fornleifarannsóknir 1954-1958. Lögberg. 1998. Bls. 98-99.

Page 19: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

19

a vakti sérstaka athygli mína a ekki er vita til hvers verkfæri hafi veri nota rátt

fyrir a a vir ist ekki vera gamalt. Verkfæri hefur greinilega eiginleika sem hægt er

a n ta sér en samt hefur fornleifafræ ingum ekki tekist a finna verkfærinu skilgreint

hlutverk. Hva a verkfæri var búsetufólk Skálholts a nota sem samtí in ekkir ekki e a

veit ekki til hvers var nota ? Hva ger u au sem vi gerum ekki í dag? ar me erum

vi skilin eftir me hálf óskrifa bla hvort sem okkur líki a betur e a verr. a er

au veldlega hægt a geta sér til um til hvers hluturinn hafi veri nota ur en ekki hægt a

vita fyrir víst. á má spyrja sig hvort hluturinn sé einhvers vir i án hinnar upprunalegu

notkunar. Er verkfæri sami hluturinn og a var ó vi getum ekki nota hann á sama

hátt og gert var? Getur hann ö last n tt líf me n rri notkun?

Mynd 7 Ó ekkta járnverkfæri . Mynd 8 Hnífur frá N ju-Gíneu.

a vakti athygli mína a form hnífsins á mynd 8 svipar fur u miki til ó ekkta íslenska

verkfærisins rátt fyrir a hann sé uppruninn úr allt ö ru samfélagi. Hnífurinn var ger ur

af ættbálk frá N ju Gíneu. Í s ningarskrá fyrir s ninguna Ritual arts of the south seas

sem haldin var í The St. Louis Museum í Bandaríkjunum ári 1975, ar sem myndina er

a finna segir a listin frá ví svæ i, sem r tingurinn var ger ur hafi: ,,tilfinningalega og

stundum ofbeldisfulla eiginleika. Tilhneiging essa stíls tjáir samfélögin ar sem

hræ sla/kví i er stjórnlaus. Miki af hræ slunni er byggt á ví yfirnáttúrulega, ótta vi

Page 20: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

20

árás frá hausavei andi óvinum sem lei ir til djúps óöryggis.“ 45 Ég get ekki lagt mat á

sannleiksgildi essarar frásagnar en a er ólíklegt a lífinu í Skálholti hef i veri l st á

ennan hátt. ó a essi tvö verkfæri séu mjög lík er í fyrstu ekki hægt a gera rá fyrir

ví a merking e a notkun eirra hafi veri sú sama ví um ólíka menningarheima er a

ræ a. a er ó forvitnilegt a nota anna umhverfi, eins og til a mynda

ættbálkasamfélagi í N ju Gíneu sem innblástur fyrir íslenska verkfæri og samhengi

ess. Samhli a vakna áhugaver ar spurningar um, t.d., hvort hægt sé a n ta framandi

umhverfi til ess a ö last skilning á fortí inni. Gísli Pálsson mannfræ ingur leggur til

slíkan samanbur í grein sinni Fortí in sem framandi land. Hann bendir m.a. á a

mannfræ ingar hafi fundi áhugaver a samsvörun milli menninga og gilda vissra

frumbyggja nútímans og menningar Íslendinga á 10. og 11.öld.46 Go aveldi

(go asamfélagi ) sem var vi l i hér á Íslandi fyrr á tímum er nokku líkt

,,stórmennasamfélagsger inni “ (e. Big man) í N ju-Gíneu en a er höf ingjasamfélag

eins og go asamfélagi . Í á urnefndri grein Gísla stendur a áhrif go ans endurspegli

m.a. líkamsstyrk hans, or stír, vopnfimi og au au æfi sem hann hefur fengi a erf um,

ekki ósvipa ví sem gerist me al svonefndra ,,stórmenna“ á N ju-Gíneu.47 a er

hugsanlegt a íslenska verkfæri eigi rætur sínar a rekja til tíma go asamfélagsins.

Mynd 9Víkingar. Mynd 10 Frumbyggjar frá N ju-Gíneu.

45 Parsons, Lee A.: Ritual arts of the South Seas. The Morton D. May collection. S ning í The St.Louis Art Museum, 22. ágúst – 19. október 1975. 46 Gísli Pálsson: “Fortí in sem framandi land: Ísenskar fornbókmenntir í ljósi mannfræ innar.” Vi og hinir. Rannsóknir í mannfræ i. Gísli Pálsson, Haraldur Ólafsson, Sigrí ur Dúna Kristmundsdóttir ritst r u. Mannfræ istofnun Háskóla Íslands, 1997. Bls.29. 47 Gísli Pálsson: “Fortí in sem framandi land: Ísenskar fornbókmenntir í ljósi mannfræ innar.” Bls:37.

Page 21: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

21

a er nokku merkilegt a hugsanlega hafi svipa ir hlutir komi úr sitt hvoru

heimshorninu á mismunandi tíma vegna ess a menningarsamfélögin líktust hvort ö ru.

Hlutirnir ver a til í samspili manna vi umhverfi . Hægt er a spyrja sig hvort svipu

menning gefi almennt af sér svipa a hluti? A minnsta kosti er áhugavert a hugsa til

ess a hægt sé a leita í framandi samfélag til a varpa ljósi á eigin fortí .

Í fyrstu svipan er kannski langsótt a hugsa til ess a vita hvort einhverjir

menningarkimar vestræns heims svipi á einhvern hátt til go a- og

,,stórmennasamfélagsins.” Til dæmis klíkur e a gengi, ar sem barist er um yfirrá yfir

vissum svæ um og lei togar eirra urfa a s na ,, egnum“ sínum trúver ugleika sinn.

Getur sú menning kennt okkur eitthva um go asamfélagi ?

Óvissan um hlutverk verkfærisins kallar tvímælalaust fram vissa ,,dulú “ og

framandleika, ekki ósvipa dæmunum um egar frumbyggjalistin fluttist yfir í vestrænan

heim. Fortí in er vafalaust framandi heimur og anga er hægt a sækja innblástur á

sama hát og gert hefur veri me framandi menningarheima annarra landa.

Sláturtertan

,,Stefnumót hönnu a og bænda“ nefnist verkefni sem komi var á fót veturinn 2007 af

vöruhönnu unum Gu finnu Mjöll Magnúsardóttur, Brynhildi Pálsdóttur og Sigrí i

Sigurjónsdóttir sem er jafnframt prófessor vi vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands.

Ég, ásamt bekkjarfélögum mínum tók átt í essu verkefni ári 2008. ar var leitast vi

a finna og koma me hugmyndir a n rri afur , fyrir bónda, sem unnin væri úr ví

hráefni sem hann framlei ir, .e. eitthva beint frá b li, sem yki tekjur bóndans og veitti

einnig n ja upplifun hjá neytendum. Til ess urfti a kynna sér ekkingu bóndans,

framlei slutæki og afur ir sem og umhverfi bæjarins og sögu.

Page 22: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

22

Mynd 11 Frá Mö rudal a sumri til.

Mynd 12 Mö rudalur a vetri til egar höfundur og María heimsóttum bæinn fyrst, í febrúar 2008.

Ég og bekkjarsystir mín María Markovich fengum a verkefni a vinna me bæinn

Mö rudal á Fjöllum á Mö rudalsöræfum nánar tilteki á Nor urlandi eystra milli

M vatns og Egilsta a. Jör in er ein sú landmesta á Íslandi og sú sem stendur hæst yfir

sjávarmáli auk ess a hafa hi tignarlega fjall Her ubrei í sjónmáli út um stofuglugga

bæjarins. Bærinn rekur veitingasta inn Fjallakaffi og tjaldstæ i fyrir fer amenn á

svæ inu, a ví vi bættu a halda uppi stóru fjárbúi, en kjöti eirra hefur noti mikilla

vinsælda, svo mikilla a t.d. selst jólahangikjöti eirra upp í sí asta lagi í október ár

hvert.48 Eftir heimsóknir a Mö rudal og pælingar fram og til baka var ákve i a nota

innmatinn, sem annars var ekkert n ttur, í sta ess a vinna me kjöti sem nú egar

skilar hagna i. Leitin enda i me framlei sluvöru sem fékk heiti ,,Sláturterta“ en hún

samanstendur af lifrarpylsu og bló mör sem sett er í form tertu. Einnig var hef bundi

fitumagn sláturs skert til muna og ni urskornar kartöflur e a smælki( egar a er til) sett

í sta inn. Tertan er sí an kryddu me fjallajurtum sem fást úr næsta nágrenni

Mö rudals, me al annars bló bergi og fjallagrösum.

48 Óformlegt vi tal vi Vilhjálm Vernhar sson bónda á Mö rudal, febrúar 2008.

Page 23: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

23

Mynd 13 Vi undirbúning sláturtertuveislu á Mö rudal í desember 2008.

Hins vegar er a annig a sláturkeppunum hefur fækka ár frá ári en tilhneigingin er sú

a keppirnir falla ekki vel í krami hjá um fólk í dag. Útlit matarins er fari a skipta

meira máli. a má segja a fólk sé fari a taka fyrsta bitann me augunum.49 Vi

héldum ví hins vegar fram a etta væri brag gó ur og hollur matur en ar sem merking

sláturs haf i breyst vegna aukinna krafna um m.a. útlit matar í breyttu samfélagi væri fólk

fari a sni ganga ess konar mat. Okkur fannst mikilvægt a vi halda essari gömlu

hef og upphefja hana. Einnig töldum vi ver ugt a koma slátrinu yfir á veislubor

landans og ar me s na a a gæti vel sta i sem réttur á veitingastö um. ar sem

ætlunin var a stilla slátrinu upp í ö ru umhverfi en sínu upphaflega ( a er a segja færa

a yfir í umhverfi veislumatar), var nau synlegt a koma til móts vi ær venjur og

gildi sem tilheyr u ví umhverfi. Auk ess hefur menningin og samfélagi breyst miki

frá ví sláturkeppurinn kom til Íslands, me ö rum or um var heildarumhverfi anna en

upphaflega. ar me gat sláturkeppurinn ekki sta i óbreyttur í sínu n ja umhverfi.

49 Samkvæmt ni urstö um okkar Maríu.

Page 24: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

24

Eftir á a hyggja er sláturtertan uppfull af merkingu úr mismunandi áttum. Í henni mætast

annars vegar rótgróin hef Íslendinga um a taka slátur ásamt jó legum brag Mö rudals

og á hins vegar merking tertuformsins. Einnig á sláturtertan vel vi hina hli á ímynd

bæjarins, sem er mun fjörugri og stingur á skemmtilegan hátt í stúf vi ,,normi “ sem

tertan gerir einnig. Í ví samhengi má me al annars nefna málarann Stórval sem margir

kannast vi og Jón á Mö rudal sem var engum líkur, söng og skemmti gestum og

gangandi á sinn einstaka hátt.

Mynd 14 Stórval mála i mestmegnis myndir af Her ubrei .

Terta og tertuform er eitthva sem fólk tengir vi veislur og tilefni. Form slátursins

breyttist vi a vera fært í tertuform og ar me breyttist inntak ess. Ef ma ur ímyndar

sér tertuformi sem umhverfi utan um slátri á er a án efa framandi umhverfi hla i

merkingu sem hefur áhrif á merkingu slátursins. En einnig var veri a a laga a

breyttu umhverfi. ar me var hráefninu (lifrarpylsu og bló mör) gefi n tt útlit í eim

tilgangi a sty ja vi n tt inntak ess.

Page 25: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

25

Í samanbur i vi frásagnirnar a ofan má sjá hli stæ u vi me ger Sláturtertunnar í

eirri merkingu a um er a ræ a stefnumót ólíkra heima. Bændasamfélagi var mér

framandi heimur en stefnumót mitt vi a tók a ra stefnu en nálgun Picasso á afrískri

list e a samruni ástralskrar listar vi hinn vestræna listheim í s ningunni Dreamings.

Sláturtertan var til í nánu samspili og samtali vi upprunalega umhverfi . Vi dvöldum

ar um stund sem ger i a a verkum a vi kynntumst umhverfinu og gildum ess,

hef um o.s.frv. a var einmitt umhverfi sjálft sem var okkur ekki sí ur mikilvægt í

sköpunarferlinu. Einnig má bera okkur hönnu ina saman vi skur go í vestrænum

heimi, en munurinn á okkur hönnu unum og skur go unum liggur í ví a áhrifin í

okkar tilfelli voru gagnvirk, vi gáfum bændunum eitthva í kjölfar ess a hafa kynnst

eim og lært af eim vissa hluti.

Lokaor

Hluturinn er bundinn umhverfi sínu en einnig upplifunin.

Myndlistarma urinn Hlynur Hallsson veltir fyrir sér hlutverki listaverksins og hva a áhrif

a hefur á gildi hluta á n afsta inni s ningu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.50

S ningin nefndist INN/ÚT en hún fólst í ví a flytja listmuni úr eigu safnsins út á me al

almennings en ess í sta komu hlutir úr hinu daglega lífi inn í safni .51 Mestmegnis voru

a hlutir úr verslunarumhverfi. Í vi tali sem ég tók vi Hlyn 9. janúar sí astli inn segir

hann a s ningin varpi me al annars upp spurningunni ,,hvenær er listaverk, listaverk og

hvenær er vara, vara“.52 Hva a ættir rá a ví? Getur veri a inntak hlutarins rá ist

einungis af sta setningu hans? Breytist ás nd málverks eftir Eggert Pétursson eitthva

vi a a ví sé stillt upp í verslun 10-11 í Austurstræti? Er a or i eins og hver önnur

vara í 10-11 e a fallega myndskreytt augl sing fyrir n jasta Head and shoulders sjampói

me blóma-angan?

50 Heimasí a Listasafns Reykjavíkur, http://www.listasafnreykjavikur.is/desktopdefault.aspx/tabid-2178/3480_read-1258/date-1241/ 9.janúar.2009. 51 Heimasí a Listasafns Reykjavíkur, 9.janúar.2009. 52 Vi tal höfundar vi Hlyn Hallsson, 9.janúar.2009

Page 26: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

26

Hlynur heldur ví fram a umhverfi hafi mikil áhrif á gildi og merkingu hluta og ar

me líti ma ur t.d. á bjórkippu, sem stillt er upp í s ningarsal Hafnarhússins, allt ö rum

augum en ef henni væri stillt upp í hillu í vínbú .53 a b r viss andi í umhverfi listasafna

sem bætist ofan á merkingu hluta, sem ganga inn í safnaumhverfi . á má sjá litla styttu

af íslenskum listamanni, sem er verk eftir Karin Sander í glerskáp me víkingadóti í

fer amannaversluninni Víkingur. Vi a breyttist ás nd verksins og liti var á styttuna

eins og hverja a ra túristavöru.54 Áhorfandinn metur hlutinn út frá allt ö rum forsendum,

hlutir hafa sína sta i í samfélaginu en ef eir eru teknir a an breytist inntak eirra.

S ningin sannar hversu sterk áhrif umhverfi hefur á hluti, hvort sem um sé a ræ a

söluvöru e a listaverk.

Merking hluta vir ist ekki vera bundin sjálfum hlutnum heldur samspili e a samskiptum

okkar vi hann í tíma og rúmi. a má segja a umhverfi skilgreini hlutina rétt eins og

or gera. Á s ningu Hlyns voru hlutir úr verslunarumhverfi endurskilgreindir me ví

einu a vera fær ir úr sta í sama samfélagi, eir breyttust í listaverk vi a a vera stillt

upp í listasafni. Sömulei is var liti allt ö ruvísi vi listaverkunum í eigu safnsins egar

au voru sett í umhverfi sem au áttu ekki heima í. Slátri ö la ist n tt líf vi a a

vera skilgreint sem terta og sett í tertuform. Skálholtsverkfæri fær ist í gegnum aldirnar

úr einu menningarsamfélagi yfir í anna án ess ó a færast úr sta en vi a breyttist

merking ess. á er spurning hvort hægt sé a horfa á framandi menningu, sem svipar til

eirrar menningar sem vi gekkst á Íslandi til a komast a einhverjum sannleika um hluti

úr fortí Íslands. Fortí okkar eigin samfélags er tvímælalaust framandi heimur sem vert

er a leita í.

Ástralska listin var ekki a myndlist í vestrænum skilningi fyrr en henni var stillt upp í

vestrænum listasöfnum og búi var a skrifa hana inn í or ræ u vestrænna listgilda.

Listaverk frumbyggjanna ö lu ust jafnvel n jan anda e a áru sem bjó í listasöfnunum.

Listin var kynnt fyrir vestrænum áhorfendum sem frumstæ og ókunn og í ví lá viss

dulú sem breytti verkunum enn frekar. Áströlsku málverkin voru upphaflega sköpu í

53 Vi tal höfundar vi Hlyn Hallsson, 9.janúar.2009 54 óra órisdóttir: ,,Jón og séra Jón” (grein um s ningu Hlyns Hallssonar, INN/ÚT) Morgunbla i , Menningarbla /Lesbók, 22. nóvember, 2008.

Page 27: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

27

trúar e a heimsmyndalegum tilgangi, sem hefur ekki svo miki me vestrænan heim a

gera. Hann nálgast verkin ekki sem slík, varla er New York búi a fara a lesa í essi

málverk sögur um látna forfe ur frumbyggjanna e a franskur listaverkasafnari a fara a

tilbi ja skur go frá Afríku. a er óhætt a segja a egar hlutir flytjast milli sta a

breytist oft hlutverk eirra og tilgangur.

a getur veri gott a blanda mismunandi áttum úr umhverfinu saman sem og áttum

úr ólíkum umhverfum. Picasso nota i framandi hluti (grímur og skur go ) til innblásturs

í sköpun sinni og gekk a vel en einnig getur reynst vel a fókusa á umhverfi í

kringum essa hluti. Í stuttu máli sagt á held ég a a geti gefi meira af sér a ö last

inns n inn í framandi umhverfi frekar en einblína eingöngu á framandi hluti sem

innblástur vi ger n rra hluta. Hlutir ,,fæ ast“ úr umhverfi og menningu, ekki hlutum.

Umhverfi sem slíkt hefur merkingu og mótar hlutina í ví en um lei geta hlutirnir haft

áhrif á merkingu umhverfisins.

Ég held a a geti reynst vöruhönnu um vel a gera sér grein fyrir essu, ví oft er

mikilvægt a vera í sterku og stö ugu sambandi vi umhverfi og samfélagi sem og

hlutina í ví. Til a mynda hjálpa i samvinna okkar Maríu vi heimamenn á Mö rudal

miki til vi a skapa vöru inní eirra samfélag ó hún hafi veri n stárleg fyrir

heimamönnum. Jafnframt spila i a stóran átt a vi sáum bændasamfélagi og

Mö rudal á svipa an hátt og fer amenn, erlendir sem innlendir, ví a eru helstu kúnnar

bæjarins. Umhverfi var a vera framandi fyrir okkur til ess a vi sæjum hlutina á

ennan hátt.

a vir ist liggja visst gildi í ví sem framandi er, ví á margan hátt er a einnig

frumlegt fyrir eim sem vir ir fyrir sér a sem framandi er. Greinileg tengsl eru milli

essara tveggja hugtaka. Samkvæmt íslenskri or abók merkir or i frumlegur ,,1: ólíkur

ö rum, n stárlegur. 2: frumstæ ur.”55 Og framandi; ,,...ókunnur, erlendur...”.56 Í nútíma

55 Enginn höfundur: Íslensk or abók. Árni Bö varsson ritst r i. Bókaútgáfa Menningarsjó s, 1963. Bls.159. 56 Enginn höfundur: Íslensk or abók. Árni Bö varsson ritst r i. Bókaútgáfa Menningarsjó s, 1963. Bls.153.

Page 28: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

28

samfélagi mætum vi framandi menningu og umhverfi dag hvern vegna eirrar hrö u

róunar sem átt hefur sér sta í samskipta- og flutningstækni, t.d. í gegnum sjónvarp,

ljósmyndir, dagblö , kvikmyndir og anna .57 Auk ess eru nútíma samfélög or in

fjölmenningarleg og ví styttra a sækja í framandi menningu. a er ví or i mun

erfi ara a átta sig á ví hva an ákve in element koma, oft hrærast hlutir saman í einn

graut úr msum áttum. Á mynd 15 má sjá gott dæmi um vel heppna an ,,hrærigraut“

menninga og elementa hé an og a an. etta er múndering úr fatalínunni Sex clown e a

kynlífstrú ur eftir hollenska fatahönnu inn Walter van Beirendonck. Tengslin milli

hlutanna á myndum 15 og 16 eru greinileg en fatalínan (mynd 15) er me al annars undir

sterkum áhrifum frá skur go um og grímum sem notu eru vi Malískar Sogobo

trúarathafnir (mynd 16).58 Einnig var Beirendonck undir áhrifum frá teiknimynda og

s ndarveruleikapersónum (mynd 17) auk ess a heiti línunnar gefi vissan innblástur til

kynna. Öllu essu blanda i hann saman án ess ó a a væri of augljóst.

Mynd 15: Flík úr línunni Sex Clown eftir Walter van Beirendonck. Vor 2008. 59

Mynd 16: Gríma frá Sogobo trúarathöfn.

Mynd 17: S ndarveruleika-persóna úr tölvuleiknum World of Warcraft.

57 Vísindavefurinn, http://visindavefur.is/?id=1380 23.janúar 2009. 58 Heimasí an Fashion vindows, http://www.fashionwindows.com/gallery/van_beirendonck/default.asp 10 nóvember 2008.

59 Vísindavefurinn, http://visindavefur.is/?id=1380 23.janúar 2009.

Page 29: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

29

Fyrir mig sem hönnu er mikilvægt a gera mér grein fyrir ví fjölbreytta ferli sem og lífi

sem hlutir munu eiga eftir a ma ur skilar eim í umhverfi , fólk upplifir á hverjum degi

framandi raunveruleika sem ver ur ósjálfrátt hluti af eirra eigin lífi og skynjun. Hlutir

taka á sig margvíslega merkingu í samspili okkar vi á og daglega sankar ma ur a sér

ekkingu og áhrifum úr umhverfinu og öllu ví sem ma ur sér, hefur gert og me teki í

gegnum lífi sem hefur svo áhrif á sköpun manns.

Page 30: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

30

Myndaskrá

Mynd 1 Frosti Örn Gnarr Gunnarsson: F_binna, 2009: Myndin var ger sérstaklega fyrir

höfund.

Mynd 2 Ljósmyndari ó ekktur: Setustofa í Gracelandsetrinu, ártal ó ekkt. Ljósmyndin

var tekin vefsí u vefímaritsins Everywhere Magazine,

http://www.everywheremag.com/people/SloanSchang/photos/page5 20 nóvember 2008.

Mynd 3 Ljósmyndari ó ekktur: Aborigines decorate their bodies with paint, 2007,

Ljósmyndin var tekin af ABC fréttavefnum,

http://www.abc.net.au/news/photos/2007/10/18/2062702.htm 20 janúar 2009.

Mynd 4 Wood, Greg: heiti ó ekkt, Ljósmynd af a alsfólki a vir a fyrir sér ástralska

frumbyggjalist á listasafni í Sidney, 2006. Ljósmynd tekin af myndavefnum Daylife,

http://www.daylife.com/photo/00Zt1Mb8q3gMX 20 janúar 2009.

Mynd 5 Ljósmyndari ó ekktur: mynd samsett úr ljósmynd af málverkinu Málverki

Stting nude eftir Picasso og grímu frá Fílabeinsströndinni. Af s ningunni Picasso and

Africa, 2006. ljósmyndin er tekin af fréttavef BBC,

http://news.bbc.co.uk/2/shared/spl/hi/picture_gallery/06/africa_picasso_and_africa/html/1

.stm 8 janúar 2009.

Mynd 6 Ljósmyndari ó ekktur: augl sing fyrir s ninguna ‘Primitivsm’ í Museum of

Modern Art, 1984. Ljósmynd tekin af, Price, Sally: Primitive art in civilized places. The

University of Chicago Press, 1989. Bls.95.

Page 31: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

31

Mynd 7 Gísli Gestsson: Ó ekkt járnverkfæri, ártal ekki teki fram. Ljósmynd fengin úr,

Dr. Kristján Eldjárn; Hákon Christie; Jón Steffenssen: Skálholt, Fornleifarannsóknir

1954-1958. Lögberg, 1988. Bls.99.

Mynd 8 Savage, Jack: Dagger, 1975. Mynd fengin úr, Parsons, Lee A.: Ritual arts of the

South Seas. The Morton D. May collection. S ning í The St.Louis Art Museum, 22. ágúst

– 19. október 1975. Bls.112.

Mynd 9 Höfundur ó ekktur: Berseker viking warriors, ártal ó ekkt. Mynd tekin af

áhugamannaheimasí u um víkinga, http://lib.lbcc.edu/handouts/vikings.html 15 janúar

2009.

Mynd 10 Ljósmyndari ó ekktur: Mynd af mönnum úr frumbyggjaættbálki frá N ju-

Gíneu, teki af heimasí u Global sapiens, 2007.

http://www.globosapiens.net/wojtekd/picture-three-wigmen-44733.html?pl=6

13 janúar 2009.

Mynd 11 Brynjar Sigur arson: Mynd af gistihúsi á Mö rudal, efra fjalli, 2008.

Mynd 12 Bynjar Sigur arson: Mynd af húsum, kirkju og Fjallakaffi á Mö rudal, efra

fjalli. 2008.

Mynd 13 Brynjar Sigur arson: Mynd af undirbúningi Sláturtertuveislu á Mö rudal, efra

fjalli. 2008.

Mynd 14 Silberman, Stefanie: Mynd af málverkum eftir Stórval. 2008.

Mynd 15 O'Brien, Michael James: Mynd af flík úr línunni Sex Clown eftir Walter van

Beirendonck. 2008.

Page 32: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

32

Mynd 16 Ljósmyndari ó ekktur: forsí a bókarinnar Marionnettes du Mali - Masques et

marionnettes du Théâtre Sogobo Gríma frá Sogobo trúarathöfn. Tekin af,

http://www.decitre.fr/livres/Marionnettes-du-Mali.aspx/9782353400317 18 janúar 2009.

Mynd 17 Höfundur ó ekktur: Mynd af s ndarveruleikapersónu úr tölvuleiknum World

of Warcraft, tekin af, http://www.locksucks.com/wp-content/uploads/2008/08/warlock-

tier-7.jpg 18 janúar 2009.

Heimildaskrá

Beattie, John: Other cultures. Aims, Methods and Achievements in Social Anthropology.

Routledge & Kegan Paul Ltd., 1972.

Benjamin, Walter: ,,Listaverki á tímum fjöldaframlei slu sinnar.” Árni Óskarsson og

Hjálmar Sveinsson ddu. Listaverki á tímum fjöldaframlei slu sinnar. Hjálmar

Sveinsson ritst r i. Reykjavíkurakademían - Bjartur, 2000.

Berger, John: Ways of seeing. British Broadcasting Corporation and Penguin Books,

1974.

Bennett, Gordon: ,,Aesthetics and Iconography: An Artist’s Approach.” The

Anthropology of Art. Morphy, Howard and Perkins, Morgan ritst r u. Blackwell

Publishing Ltd., 2006.

Björn Th. Björnsson: Aldateikn. Mál og Menning, 1973.

Boas, Franz: Primitive Art. Dover Publications, Inc., 1955.

Clifford, James: ,,Histories of the Tribal and the Modern.” The Anthropology of Art.

Morphy, Howard og Perkins, Morgan ritst r u. Blackwell Publishing Ltd., 2006.

Page 33: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

33

Fisher, Ernst: Um List örfina. orgeir orgeirsson ddi. Mál og Menning, 1973.

Gísli Pálsson: ,,Fortí in sem framandi land: Ísenskar fornbókmenntir í ljósi

mannfræ innar.” Vi og hinir. Rannsóknir í mannfræ i. Gísli Pálsson, Haraldur Ólafsson,

Sigrí ur Dúna Kristmundsdóttir ritst r u. Mannfræ istofnun Háskóla Íslands, 1997.

Gombrich, E.H.: Saga listarinnar. Halldór Björn Runólfsson ddi. Mál og Menning,

1998.

Jaffé, Hans: Picasso. Twentieth-century masters. The Hamlyn Publishing Group Ltd.,

1970.

Dr. Kristján Eldjárn; Hákon Christie; Jón Steffenssen: Skálholt, Fornleifarannsóknir

1954-1958. Lögberg, 1988.

Morphy, Howard; Perkins, Howard: ,,Part 2, Primitivsm, Art and Artifacts. Introduction.”

The Anthropology of Art. Morphy, Howard; Perkins, Morgan ritst r u. Blackwell

Publishing Ltd., 2006.

Myers, Fred: ,,Representing Culture.” The Anthropology of Art. Morphy, Howard and

Perkins, Morgan ritst r u. Blackwell Publishing Ltd., 2006.

Newton, Douglas: Masterpieces of Primitive Art. Thames and Hudson Ltd., 1980.

Papanek, Victor: Design for the real world. Human ecology and social change. Thames

and Hudson Ltd., 1985.

Price, Sally: Primitive art in civilized places. The University of Chicago Press, 1989.

Read, Herbert: A concise history of Modern painting. Thames and Hudson Ltd., 1972.

Page 34: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

34

Rubin, William: ,,Modernist Primitivism: An Introduction.” The Anthropology of Art.

Morphy, Howard and Perkins, Morgan ritst r u. Blackwell Publishing Ltd., 2006.

Steltzer, Ulli: Indian artists at work. J.J.Douglas Ltd., 1976.

Janzon, Leif: Papalangi. Hvíti ma urinn. Ræ ur su urhafseyjahöf ingjans Tuiavii frá

Tiavea. Árni Sigurjónsson ddi. Uglan - Íslenski kiljuklúbburinn, 1990.

Enginn höfundur: Íslensk or abók. Árni Bö varsson ritst r i. Bókaútgáfa

Menningarsjó s, 1963.

Greinar

óra órisdóttir: ,,Jón og séra Jón.” Morgunbla i , Menningarbla /Lesbók, laugardaginn

22. nóvember, 2008.

Myndbönd

Berger, John: Ways of seeing, 1. Mike Dipp fyrir BBC, 1972.

S ningaskrár

Parsons, Lee A.: Ritual arts of the South Seas. The Morton D. May collection. S ning í

The St.Louis Art Museum, 22. ágúst – 19. október 1975.

Úlfhildur Dagsdóttir: ,,A vera s ndarvera.” Ásmundur Ásmundsson, Finnbogi

Pétursson, Gjörningaklúbburinn, Haraldur Jónsson, M.Y. Studio, Ómar Stefánsson,

orvaldur orsteinsson: S ningin @. S ning í Listasafni Reykjavíkur, 20.maí – 25.júní

2000 og Listasafni Akureyrar, 1.septemper – 22.október 2000.

Vefsí ur

Heimasí a um ástralska frumbyggjalist,

http://www.aboriginalartonline.com/art/rockage.php 18.nóvember 2008.

Page 35: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

35

Bóksala á vefnum,

http://www.alibris.com/search/books/author/Segy,%20Ladislas 11.janúar 2009.

Listavefur fyrir list í Su ur-Afríku,

http://www.artsouthafrica.com/?article=141 22.janúar 2009.

Heimasí an Aboriginal tourism of Australia,

http://www.ausemade.com.au/aboriginal/resources/symbols/symbols.html

10.janúar 2009.

Fréttavefur BBC,

http://news.bbc.co.uk/2/shared/spl/hi/picture_gallery/06/africa_picasso_and_africa/html/1

.stm 22.janúar 2009.

Heimasí an Fashion vindows,

http://www.fashionwindows.com/gallery/van_beirendonck/default.asp 10 nóvember

2008.

Heimasí a Listasafns Reykjavíkur,

http://www.listasafnreykjavikur.is/desktopdefault.aspx/tabid-2178/3480_read-1258/date-

1241/ 9.janúar 2009.

Vísindavefurinn um a ventuljós,

http://visindavefur.is/?id=1994 8. janúar 2009.

Vísindavefurinn um hnattvæ ingu,

http://visindavefur.is/?id=1380 23. janúar 2009.

Page 36: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

36

Wikipedia um ástralska frumbyggja,

http://en.wikipedia.org/wiki/Indigenous_Australians#Post-European_settlement

15.janúar 2009.

Vi töl

Vi tal höfundar vi Hlyn Hallson, 9. janúar 2009.

Óformlegt vi tal höfundar vi Vilhjálm Vernhar sson bónda á Mö rudal, febrúar 2008.

Page 37: Brynjar Sigur arson - Skemmanhugmyndir um tilur hluta ver ur rætt en ó ekkt verkfæri fannst í Skálholtsuppgreftri um mi ja 20. öld og hnífur frá N ju-Gíneu sem líkist essu

37