búkolla - hysingar.isleikmannakynning kfr 2013 hjörvar sigurðsson hjalti kristinsson jóhann...

20
5. - 11. júní 17. árg. 23. tbl. 2013 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Dúndurstuð með Dúmbó og Steina Dansleikur með Dúmbó og Steina verður haldinn í Hvolnum í lefni af 80 ára afmæli Hvolsvallar. Dansleikurinn kl. 23 og stendur l kl. 2, húsið opnar kl. 22. 20 ára aldurstakmark. Bar á staðnum. Miðaverð kr. 2500 í forsölu, annars kr. 3000. Forsala fer fram í Hvolnum fimmtudaginn 6. júní klukkan 20. Upplýsingar í síma 869-9010 Dansleikur í Hvolnum 8. júní

Upload: others

Post on 01-Oct-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

5. - 11. júní 17. árg. 23. tbl. 2013Búkolla

Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777

Dúndurstuð með Dúmbó og Steina

Dansleikur með Dúmbó og Steina verður haldinn í Hvolnum í tilefni af 80 ára afmæli Hvolsvallar.

Dansleikurinn kl. 23 og stendur til kl. 2, húsið opnar kl. 22. 20 ára aldurstakmark. Bar á staðnum.

Miðaverð kr. 2500 í forsölu, annars kr. 3000. Forsala fer fram í Hvolnum fimmtudaginn

6. júní klukkan 20. Upplýsingar í síma 869-9010

Dansleikur í Hvolnum 8. júní

Page 2: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Ódýr og góður undirburður10% kynningarafsláttur

af hálmkögglum út mánuðinn

Sími 869-2241

Page 3: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Rauð paprika

599 kr. kg

afsláttur15%

SS Mexíkó grísakótilettur

1998 kr. kg

verð áður 2385

afsláttur20%

Myllu Heimilisbrauð

349 kr. pk.

verð áður 439

afsláttur30%

Coke/Coke light,1 líter

179 kr. stk.

verð áður 255

afsláttur15%

BKI kaffi Extra, 400 g

508 kr. pk.

verð áður 598

afsláttur25%

Kjörís Lúxus íspinni,2 teg.

199 kr. stk.

verð áður 279

Goða hamborgarar 80 g, 10 stk.

1098 kr. pk.

Nýtt!

Öll

ver

ð er

u bi

rt m

eð f

yrir

vara

um

pre

ntvi

llur

og/

eða

myn

dabr

engl

. G

ildi

r fi

mm

tuda

ginn

6.

júní

- s

unnu

dags

ins

9. j

úní

2013

Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // VestmannaeyjarSjá opnunartíma á www.kjarval.is

Cheerios, 397 g

498 kr. pk.

Kryddsmjörmeð hvítlauk ogmeð jurtakryddi

199 kr. stk.

Egils MixÖpp, 0,5 l

139 kr. stk.

First Price einnota grill,

519 kr. stk.

HoltaBuffalóvængir ogBBQ vængir í fötu, 800 g

598 kr. fatan

Heima er best10

stk.

Frábærtí útileguna!

Bara aðhita!

Page 4: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

FundarboðSveitarstjórn og Landbúnaðarnefnd rangárþings eystra boðar til fundar á Goðalandi í Fljótshlíð mánudaginn 10. júní kl. 14.00. Efni fundarins er umræður um hugmyndir og vinnu við nýja búfjársamþykkt í rangárþingi eystra:

Dagskrá fundarins er eftirfarandi.1. oddný Steina Valsdóttir, bóndi og formaður landbúnaðarnefndar, segir frá umræðum í Landbúnaðarnefnd varðandi nýja búfjársamþykkt (sem tengist lausagöngu búfjár).2. Ólafur dýrmundsson, fulltrúi bændasamtaka Íslands, fjallar um nýjar reglur um vörslu búfjár.3. Eydís Indriðadóttir, oddviti, segir frá á hvern hátt Ásahreppur hefur tekið á þessum málum.4. anna Lilja ragnarsdóttir, lögfræðingur og Sigurlín Óskarsdóttir, tryggingarfulltrúi, segja frá tryggingum búfjár, bótum og bótarétti.5. Svanur G. bjarnason, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar segir frá reynsluVegagerðarinnarvarðandigirðingamálo.fl. sem tengist málinu.6. SveinnKr.Rúnarsson,yfirlögregluþjónnsegirfráreynslulögreglu varðandi búfé á vegum úti.

Gert er ráð fyrir að fundurinn standi í tvær klukkustundir. bændur og aðrir áhugamenn eru hvattir til að mæta. FundarstjórierÍsólfurGylfiPálmason,sveitarstjóri.

Landbúnaðarnefnd Rangárþings eystra

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum

Page 5: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Undirbúningur hinnar árlegu Kjötsúpuhátíðar á Hvolsvelli er að hefjast en hátíðin verður dagana 30. til 31. ágúst.

Mánudaginn 10. júní verður fundur í Litla salnum í Hvolnum kl. 20.Þar geta áhugasamir komið og tekið þátt í þessu skemmtilega

verkefni með okkur

Allar hugmyndir velkomnar. Okkur vantar fólk í alls konar verkefni og saman mun

okkur takast að búa til skemmtilega hátíð.Mætið nú allir sem vettlingi geta valdið og jafnvel hinir líka.

SjáumstUndirbúningshópurinn

Okkur vantar duglegan og traustan starfskraft til starfa við skóladagheimili Grunnskólans á Hellu á næsta skólaári.

Við leitum að lífsglöðum einstaklingi sem er reiðubúinn til þess að vinna í nánu samstarfi við íþróttasamfelluna

sem rekin er samhliða skóladagheimilinu.Um hlutastarf er að ræða og er starfstíminn miðaður út frá

stundaskrá yngstu nemenda skólans.

Umsækjendur hafi samband við skólastjóra í síma 488 7021 eða 894 8422

aðstoðarskólastjóra í síma 488 7022 eða 845 5893

Kjötsúpuhátíðin Hvolsvelli

Grunnskólinn á Hellu auglýsir

Skóladagheimili – hlutastarf

Page 6: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Bókasafnið á Laugalandi verður opið sem hér segir:

Bókasafnið verður lokað yfir sumartímann og kvöldopnun hefst svo að nýju fimmtudagskvöldið 29. ágúst 2013.

Bókasafnsvörður

Í júní frá kl. 20:00 - 22:00 fimmtudagskvöldið 6. júní og fimmtudagskvöldið 13. júní.

Fermdar verða:Annika Rut Arnarsdóttir, Herríðarhóli

Særós Ásta Birgisdóttir - Kjarrhólma 4, Kóp.

Sóknarprestur

HagakirkjaFermingarmessa

sunnudaginn 9. júní, kl. 14.00

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað 18. til 21. júní vegna vinnu á Höfn.

Sími570 9211 - þegar vel er skoðað -

Page 7: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

6. júní Opnunartónleikar Podium listahátíðarinnar kl. 19.

16. júní Fiðla og píanó. Ásdís Stross og Ásta Haraldsdóttir.

17.-19.júní OpnaræfingarhjánemendumPetersMatépíanóleikara.

23. júní Söngur og píanó. Gunnlaugur Jón Ingason tenór

ogSigurðurMarteinssonpíanóleikari.

30. júní Kammerhópurinn Stilla.

7. júlí Píanómasterklassanemendur Katia Veekman.

14. júlí Flautumasterklassanemendur Guðrúnar Birgisdóttur

ogMartialNardeau.

3. ágúst Píanó. Hákon Bjarnason.

7. ágúst Söngur og píanó. Ruth Jenkins sópran,

Andri Björn Róbertsson bassi

og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari.

10. ágúst Fiðlur. Greta Salóme Stefánsdóttir

og Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir.

25. ágúst Söngur og píanó. Guja Sandholt sópran

og Ana Stamp píanóleikari.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Nánariupplýsingarverðaáheimasíðunnistokkalaekur.isþegar nær dregur en þar er unnt að skrá sig á póstlista.

Miðapantanirísíma4875512og8645870.

Geymið auglýsinguna

SUMARDAGSKRÁÍSELINUÁSTOKKALÆK

Page 8: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur

Verð á bolum: 12 ára og yngri

kr. 1.000 og eldri en 12 ára

kr. 1.500.

Kvennahlaup á Hellu laugardaginn 8. júní 2013

Forsala á bolum í Lyf og heilsu á Hellu, Bolir líka seldir á laugardeginum í íþróttahúsi. Enginn posi

Lagt af stað frá Íþróttahúsinu á Hellu kl. 11.00 (3 og 5 km)

www.endur v innslan.is ÁL-

DÓSIRGLER-

FLÖSKURPLAST-

FLÖSKUR

BREYTTUR OPNUNARTÍMI

Flöskumóttakan á Hvolsvelli er nú opin alla fimmtudaga frá 17-19

Verið velkomin

Steinar Benedik t sson

Endur v innslan Hvolsvel l i

Hl íðar vegi 4, 860 Hvolsvel l i

Til sölu er 136 fm einbýlishús ásamt 41 fm bílskúr með 10 fm kjallara við Freyvang 11, á Hellu. Húsið er byggt árið 1969 og skúrinn árið 1980, hvoru tveggja úr steinsteypu og eru múruð og máluð að utanverðu.. Eignin telur anddyri, hol, stofu, eldhús, þvottahús, tvær geymslur, búr, gang, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Úr stofu er innangengt í sólskála, sem er við húsið Verð kr. 24.000.000.

nánari upplýsingar og myndir á heimasíðu www.fannberg.is og á skrifstofu.

Einbýlishús á Hellu

Page 9: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands

LöGFræðIþjÓnuSTa

Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins.

Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu.

Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við.

næsti viðtalstími verður: Þriðjudaginn 11. júní 2013Tímapantanir í síma 487-5000Pantaverðurtímameðminnstdagsfyrirvara.

Í samstarfi við Ferðaþjónustu bænda verður opið hús hjá okkur n.k. sunnudag milli klukkan 13-17.

Gestum gefst tækifæri til að kynna sér starfsemi okkar og skoða aðstöðuna. Teymt verður undir krökkum inní hestagerði, litli

dýragarðurinn okkar opnar fyrir sumarið, Hrafn Óskarsson mun halda lifandi ljósmyndasýningu í hótelinu og Elfar Andrésson tekur aðeins í nikkuna.

BEINT FRÁ BÝLIBEINT FRÁ BÝLI

Svart-hvítt

60 % 100 %

FÉLAGSMERKI

BEINT FRÁ BÝLI

cmykc=50 /m=0 /y=100 / k=0

BEINT FRÁ BÝLI

rgbr=141 /g=198 /b=63

BEINT FRÁ BÝLI

Pantone = 376 Pantone black

BEINT FRÁ BÝLI

Svart-hvítt

60 % 100 %

FÉLAGSMERKI m. enskum titli

BEINT FRÁ BÝLI

cmykc=50 /m=0 /y=100 / k=0

BEINT FRÁ BÝLI

rgbr=141 /g=198 /b=63

Pantone = 376 Pantone black

Pantone = 376 Pantone black

Svart-hvítt

60 % 100 %

FÉLAGSMERKI plain

cmykc=50 /m=0 /y=100 / k=0

rgbr=141 /g=198 /b=63

... farm food direct ... farm food direct... farm food direct... farm food direct

Opið hús

Kíkið við í rjúkandi kaffi

og kleinur.

Page 10: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Eldri borgarar - Dagsferð í Þórsmörk -

Fimmtudaginn 13. júní n.k. Lagt af stað frá Landvegamótum kl. 10:15 síðan að Hellu, Hlíðarenda og Kirkjuhvoli á Hvolsvelli. Verð fyrir mat og rútu kr. 5.500.

Pantanir berist til Þórunnar fyrir 9. jún. n.k. í síma 487-5922 eða 892-5923.

———————————————————————-

Vegna forfalla eru 2 sæti laus í ferð félagsins 2.–5. júlí í Skaftafellssýslur. Vinsamlega pantið sem fyrst hjá Þórunni í síma 487-5922 eða 892-5923.

Stjórnin

Page 11: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks verður til viðtals á Hvolsvelli og Hellu

þann 6. júní.

Samkvæmt lögum um réttindagæslu skal réttindagæslumaður:

• Fylgjast með högum fatlaðs fólks og aðstoða og styðja það við hvers konar réttindagæslu hvort sem það er vegna þjónustu, einkamála eða einkafjármuna.

• Fatlað fólk getur leitað til réttindagæslumanns með hvaðeina sem varðar réttindi þess.

• Réttindagæslumaður veitir, þeim sem leita til hans, stuðning og aðstoðar hann við að leita réttar síns.

• Réttindagæslumaður getur tekið upp mál að eigin frumkvæði.

• Hver sá sem telur að brotið sé á réttindum fatlaðs fólks getur tilkynnt það réttindagæslumanni.

• Réttindagæslumaður stendur fyrir fræðslu fyrir fatlað fólk og þá sem starfa með því.

Hægt er að panta viðtalstíma í síma 858 2142

Sigrún Jensey SigurðardóttirRéttargæslumaður fatlaðs fólks á Suðurlandi

e-mail: [email protected]: 858 2142

Aðsetur: Fjölheimar, Bankavegi, 800 Selfoss

Page 12: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

SundleikfimináHvolsvellibyrjarfimmtudaginn6.júníkl. 10:00 -11:00 og verður á sama tíma á mánudögum og fimmtudögum.HelgiJensverðurkennarieinsogáður.SundleikfimináHellubyrjarvonandimiðvikudaginn

12. júní kl. 11:00 og verður á sama tíma á mánudögum og miðvikudögum. Guðni verður kennari eins og áður

Stjórnin

Eldri borgarar

Sundleikfimi

Til sölu er íbúð með bílskúr í raðhúsi við bogatún nr. 13 á Helu. Stærð íbúðarinnar er 79 fm og bílskúrsins 21. fm. raðhúsið er byggt úr timbri árið 2004 og er klætt að utan með steniklæðningu. Íbúðin telur; anddyri, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Húsið er staðsett innst í botnlanga og við það er stór timburverönd með skjólveggjum. Verð kr. 19.500.000. nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is og á skrifstofu.

ÞykkvabæjarkirkjaAðalsafnaðarfundur miðvikudaginn

19. júní kl. 20:00.Venjuleg aðarfundarstörf.

Sóknarnefnd

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur

Raðhús á Hellu

Page 13: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Drög að Dagskrá:Laugardagur 15. júní:Kl 10:00 Forkeppni í B- flokki gæðinga – úrtaka fyrir fjórðungsmót.Kl 12:30 Hlé og undirbúningur fyrir hópreiðKl 13:00 Hópreið, mótsetning Kl 14:00 Forkeppni í polla-, barna-, unglinga-, ungmenna- og A- flokki.- úrtaka fyrir fjórðungsmót. (Pollaflokkur kláraður). Skráningargjöld fyrir ungmenna- A- og B- flokk og Tölt er 3500 kr á hest (hámark 14000 á knapa)Kl 19:00 Opin töltkeppni. 1. verðlaun vegleg peningaverðlaunOpin töltkeppni, keppt er til úrslita. Skráningu í Tölt lýkur 1 klst fyrir keppni Sunnudagur 16. júní:Kl 11:00 Úrslit í B- flokki, barna-, unglinga-, ungmenna og A- flokkiKl 14:30 Kappreiðar - opnar öllum (Peningaverðlaun í kappreiðum) 100 m fljótandi skeið 150 m skeið - 250 m skeið - 300 m brokk - 300 m stökk – Skráningargjöld í kappreiðar er 1500 kr á hest og skráningu lýkur 1 klst fyrir keppni.

Við skráningu er farið inn á Sindrasíðuna þar sem er linkur inn á skráningarsíðuna. (linkurinn heitir skráningarsíða) og er hægra megin á síðunni.Slóðin inn á Sindrasíðuna er www.123.is/sindri. Skráningu lýkur kl 23:59 þriðjudaginn 11. júní. Séu vandræði með skráningu eða eitthvað óljóst er hægt að hafa samband við Hlyn í síma 8481580.

Mótanefnd áskilur sér rétt til að breyta tímasetningum á dagskrá eftir þátttökunni og einnig að vera með sérstaka forkeppni í tölti og gæðingakeppni sé þátttaka óvenju mikil. Það verður þó auglýst með fyrirvara.

Aðgangseyrir er kr 2.000.- fyrir tvo daga en 1.500.- fyrir einn dag. Frítt er fyrir 12 ára og yngri.

Hestamannafélagið Sindri auglýsirHestaþing Sindra 15. og 16. júní 2013

Á Sindravelli við Pétursey

Page 14: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Fimmtudaginn 6. júní nk. er komið að kvennakórnum Ljósbrá að hafa ofan af fyrir okkur með gleði

og söng í Oddakirkju. Skemmtunin hefst kl. 20:00.

Aðgangseyrir kr. 1500 (enginn posi) og innifalið er kaffi og meðlæti að hætti kórfélaga.

Sumar í Odda

LeikmannakynningKFR2013

HjörvarSigurðssonHjaltiKristinssonJóhannGuðmundssonPéturLogiPétursson

Aldur:23áraAldur:19áraAldur:20áraAldur:17ára

Leikstaða:MiðjumaðurLeikstaða:BakvörðurLeikstaða:BakvörðurLeikstaða:Markvörður

Leikir/mörk:72/11Leikir/mörk:5/0Leikir/mörk:3/1Leikir/mörk:3/0

GuðmundurGarðarSigfússonGuðbergurBaldurssonÆvarMárViktorssonPrzemyslawBielawski

Aldur:29áraAldur:27áraAldur:18áraAldur:18ára

Leikstaða:KantmaðurLeikstaða:MiðvörðurLeikstaða:MiðjumaðurLeikstaða:Miðjumaður

Leikir/mörk:168/47Leikir/mörk:96/6Leikir/mörk:11/0Leikir/mörk:16/0

3.deildkarla2013SS‐völlurinn

KFR‐HuginnSeyðisfirði

Sunnudaginn9.júníkl.13:00

Mætumöllogstyðjumokkarmenn

FríttávöllinníboðiSS

Page 15: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Opið mánud. - laugard. frá kl. 10 - 19s. 692 5671 - 487 8162

Garðaþjónusta Gylfa Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur. Sumarblóm í úrvali.

Garðaþjónusta Gylfa - Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð

Nú er lag að gróðursetja

Sögusetrinu á Hvolsvellisunnudaginn 9. júní kl. 14:00.

Kennari: Ísleifur Gissurarson

bardagameistari Rimmugýgjar.

Verð 500 kr.Frítt fyrir 8 ára og yngri.

Koma með sverð og skjöld. Þeir sem eiga.

Sverðin mega veraprik eða kústsköft. Helst um 80 cm löng. Gott að vefja þau með sterku límbandi.

Gott að vera með hanska eða vettlinga til að verja puttana.

FlugukastnámskeiðBæði fyrir byrjendur og lengra komna á Hellu og nágrenni

í júní. Eitt skipti kr. 5000 og tvö skipti kr 9500.Upplýsingar og pantanir í síma

869-4499 Bjarkiog 861-8281 Reynir.

Skylminganámskeið fyrir börn og unglinga

Sögusetrið á Hvolsvelliwww.njala.is / [email protected]ími 487 8781

Page 16: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Óskum eftir aðstoðarmanni sjúkraþjálfara

Um er að ræða 100% framtíðarstarf sem aðstoðarmaður sjúkraþjálfara við Hjúkrunar- og Dvalarheimilið Lund á Hellu.Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara aðstoðar sjúkraþjálfara við undirbúning meðferðar og þjálfun skjólstæðinga á sjúkra-, hjúkrunar-, og elliheimilum eða sjúkraþjálfunarstofum.

Leitum að einstaklingi sem hefur góða samskiptahæfileika, tölvukunnáttu og getur unnið sjálfstætt og skipulega. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun, reynslu og eða þekkingu innan heilbrigðisgeirans, sem og kun-náttu varðandi þjálfun einstaklinga.

Umsóknarfrestur er til 18. júní 2013 og skriflegar umsóknir, þar sem fram kemur menntun, reynsla og fyrri störf, sendist á Hjúkrunar- og Dvalar-heimilið Lund, Seltúni 850 Hellu.

Góður vinnuandi og gott vinnuumhverfi.Upplýsingar gefur Hjördís G Brynjarsdóttir sjúkraþjálfari s. 487 5572

SkarðskirkjaGuðsþjónusta

sunnudagskvöldið 9. júní, kl. 20.30.

Aðalsafnaðarfundur haldinn að athöfn lokinni. Sóknarprestur og sóknarnefnd

Höfum opnað bændamarkað

Söluskálinn landvegamótum

Fjölbreytthandverk,ódýrgjafavara.Sjón er sögu ríkari.

Erum á facebook undir Landvegamót

Page 17: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (18:22)08:30 Ellen (161:170)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (97:175)10:15 Human Target (11:12)11:05 Man vs. Wild (6:15)11:50 Masterchef (1:13)12:35 Nágrannar 13:00 Who Do You Think You Are? (6:7)13:45 Charlie St. Cloud 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Ellen (162:170)17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (17:23)19:35 New Girl (14:25)20:00 Grillað með Jóa Fel (2:6)20:30 Revolution (11:20)21:15 Grimm (9:22)22:00 Vice (3:10)22:25 Sons of Anarchy (13:13)23:25 Harry's Law (2:22)Önnur þáttaröðin um stjörnulögfræðinginn Harriet Korn.00:10 Wallander (3:3)01:40 Medium (13:13)02:25 Mad Men (8:13)03:15 Burn Notice (10:18)04:00 Charlie St. Cloud 05:40 Fréttir og Ísland í dag

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (19:22)08:30 Ellen (162:170)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (98:175)10:15 The Mentalist (4:22)11:00 Celebrity Apprentice (10:11)12:35 Nágrannar 13:00 Bob the Butler 14:30 Extreme Makeover: Home Edition 15:10 Sorry I've Got No Head 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Ellen (163:170)17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan (17:22)19:40 Stand By Me Sérstök og einstaklega vönduð kvikmynd um vináttu og ævintýri fjögurra stráka í smábæ í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum. 21:10 Erin Brockovich - Saga Erin Brockovich hefur vakið heims athygli. Hún átti tvö misheppnuð hjónabönd að baki og var einstæð móðir með þrjú börn þegar hún hóf störf hjá lögfræðistofu eftir að hafa nánast grátbeðið eigandann um vinnuna. 23:15 Cinema Verite 00:50 Transsiberian 02:40 The A Team 04:35 Bob the Butler 06:05 Simpson-fjölskyldan (17:22)

07:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Bold and the Beautiful Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.13:40 One Born Every Minute (4:8)14:30 Sprettur (2:3)15:00 The Big Bang Theory (1:24)15:25 Two and a Half Men (19:23)15:50 Modern Family 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:30 Sjáðu 17:55 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (4:22)19:40 Wipeout 20:25 Margin Call (1:0)22:10 Bad Teacher Geggjuð gamanmynd með Cameron Diaz í hlutverki afar óhæfs skólakennara sem þarf að takast á við ýmsar áskoranir í nýju starfi.23:45 Predators Spennandi vísindatryllir um þrautþjálfaða hermenn sem þurfa að taka á öllu sem þeir eiga þegar andstæðingurinn reynist vera harðsvíraður her af geimverum. 01:30 The Full Monty Ein vinsælasta gamanmynd síðari ára 03:00 First Snow 04:40 ET Weekend 05:20 The Neighbors - 05:45 Fréttir

13.30 Setning Alþingis Bein útsending16.20 Ástareldur17.13 Úmísúmí (10:20)17.37 Lóa (52:52)17.50 Dýraspítalinn (4:10)18.20 Táknmálsfréttir18.30 Gómsæta Ísland (3:6)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Andraland II (3:5)20.20 Álfukeppnin í fótbolta21.15 Neyðarvaktin (21:24)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Glæpahneigð (10:24)23.05 Ljósmóðirin00.00 Þrenna (1:8)00.30 Fréttir00.40 Dagskrárlok

14.35 Ástareldur15.25 Ástareldur16.15 Babar (22:26)16.37 Unnar og vinur (8:26)17.00 Hrúturinn Hreinn (11:20)17.10 Andraland II (3:5)17.45 Táknmálsfréttir18.00 Fréttir18.30 Veðurfréttir18.40 Landsleikur í fótbolta21.05 Lewis – Sál snillinnarSakamálamynd þar sem Lewis lögreglu-fulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. 22.40 Focker-fjölskyldanÍ þessari mynd er Gaylord M. Focker enn að reyna að sanna sig fyrir tengdapabba sínum.00.15 FyrirmyndarbörnTvö börn sem getin voru með tæknifrjóvgun koma með kynföður sinn inn í fjölskyldulíf sitt.02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

08.00 Morgunstundin okkar10.15 360 gráður (2:30)10.40 Heimur orðanna11.40 Fagur fiskur í sjó (7:10)12.15 Landinn12.45 Fjársjóður framtíðar II (1:6)13.15 Viðtalið - John Prescott13.45 Popppunktur 2009 (1:16)14.40 Skólahreysti (1:6)15.20 Latibær (128:130)15.50 Landsl. í handbolta (Tékkl. - Ísl.)18.00 Svört sól18.15 Táknmálsfréttir18.25 Golfið (2:12)18.54 Lottó19.00 Fréttir- Veðurfréttir19.40 Enginn má við mörgum (3:7)20.15 Justin Bieber: Aldrei segja aldrei22.00 Frá Barney séð00.10 Bjargvætturinn - Útvarpsfréttir

06:00 Pepsi MAX tónlist07:10 America's Funniest Home Videos 07:35 Everybody Loves Raymond (12:25)07:55 Cheers (17:22)08:20 Dr. Phil - 09:00 Pepsi MAX tónlist14:30 The Voice - 17:00 7th Heaven 17:45 Dr. Phil 18:25 Psych (4:16)19:10 America's Funniest Home Videos 19:35 Everybody Loves Raymond (13:25)19:55 Cheers (18:22)20:20 How to be a Gentleman (4:9)20:45 The Office (9:24)21:10 Royal Pains (5:16)22:00 Vegas (20:21)22:50 Dexter (7:12)23:40 Common Law - 00:30 Excused00:55 The Firm - 01:45 Royal Pains (5:16)02:30 Vegas - Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Dr. Phil08:40 Pepsi MAX tónlist15:15 The Good Wife (9:23)16:00 Necessary Roughness (10:12)16:45 How to be a Gentleman (4:9)17:10 The Office (9:24)17:35 Dr. Phil18:15 Royal Pains (5:16)19:00 Minute To Win It19:45 The Ricky Gervais Show (7:13)20:10 Family Guy (7:22)20:35 America's Funniest Home Videos 21:00 The Voice (11:13)23:30 Excused23:55 Do you know me01:25 Psych (4:16)02:10 Lost Girl (10:22)02:55 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist12:55 Dr. Phil - 14:20 7th Heaven (23:23)15:05 Judging Amy - 15:50 Design Star16:40 The Office (9:24)17:05 The Ricky Gervais Show (7:13)17:30 Family Guy (7:22)17:55 The Voice (11:13)20:25 Shedding for the Wedding (6:8)21:15 Beauty and the Beast (17:22)22:00 Spy Who Loved Me00:05 Everything She Ever Wanted (1:2)Myndin gerist í suðurríkjunum og fjallar um Pat og Tom sem virðast hafa allt til alls. Undir yfirborðinu sléttu og felldu kraumar þó afbrýðissemi sem á eftir að brjótast fram áður en langt um líður. 01:35 Excused02:00 Beauty and the Beast (17:22)02:45 Pepsi MAX tónlist

FIMMTUDAGUR 6. Júní FÖSTUDAGUR 7. Júní LAUGARDAGUR 8. JúníSj

ónva

rpið

Skjá

r 1

Stöð

2

Page 18: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Grillað með Jóa Fel (2:6)14:15 The Kennedys (3:8)15:00 Mr Selfridge (3:10)15:55 Suits (9:16)16:45 Anger Management (10:10)17:10 Hið blómlega bú 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (1:24)Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane.19:25 Tossarnir Áhugaverðir þættir sem beina athyglinni að hinu mikla brottfalli út framhaldsskólum sem á sér stað hér á landi, eitt það mesta í Evrópu. 20:05 Harry's Law (3:22)20:50 Rizzoli & Isles 21:35 The Killing (1:12)Þriðja þáttaröðin af þessum æsispennandi sakamálaþáttum, sem byggja á dönsku verðlaunaþáttunum Forbrydelsen.22:20 Mad Men (9:13)23:10 60 mínútur 23:55 Suits (9:16)00:40 Game of Thrones (9:10)01:35 Big Love (9:10)02:35 Breaking Bad 03:20 Numbers (9:16)04:05 The Seven Year Itch 05:50 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (20:22)08:30 Ellen (163:170)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (99:175) - 10:15 Wipeout 11:05 Hawthorne (1:10)11:50 Falcon Crest - 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (12:37)14:25 Wikileaks - Secrets & Lies 15:25 ET Weekend - 16:05 Lukku láki 16:30 Ellen (164:170)17:15 Bold and the Beautiful 17:35 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:15 The Big Bang Theory (18:23)19:35 Modern Family 20:00 New Girl (15:25)20:25 Glee (21:22)21:10 Suits (10:16)21:55 Game of Thrones (10:10)22:45 Big Love (10:10)23:45 Mike & Molly (11:23)00:05 The Big Bang Theory (1:24)00:30 Two and a Half Men (19:23)00:55 White Collar (11:16)01:45 Weeds (8:13)02:15 Undercovers (2:13)03:05 Suits (10:16)03:50 Glee (21:22)04:30 Suits (10:16)05:15 ET Weekend - Fréttir og Ísland í dag

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (21:22)08:30 Ellen (164:170)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (100:175)10:15 Wonder Years - 10:40 Gilmore Girls11:25 Up All Night (19:24)11:50 Jamie Oliver's Food Revolution (1:6)12:35 Nágrannar - 13:00 American Idol16:00 Sjáðu - 16:25 Ellen (165:170)17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:15 The Big Bang Theory (19:23)19:35 Modern Family 20:00 The Big Bang Theory (2:24)20:25 Mike & Molly (12:23)20:45 Two and a Half Men (20:23)21:10 White Collar (12:16)21:55 Weeds (9:13)22:20 The Daily Show: Global Editon (19:41)22:45 Go On (19:22)23:10 Dallas 23:55 Lærkevej (3:10)00:40 Philanthropist (7:8)01:25 Silent Witness (3,4:12)03:10 Numbers (13:16)03:55 White Collar (12:16)04:40 The Big Bang Theory (2:24)05:05 Mike & Molly (12:23)05:25 Fréttir og Ísland í dag

08.00 Morgunstundin okkar10.30 Enginn má við mörgum (2:7)11.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (2:12)11.30 Fjölburar12.25 Bítlabærinn Keflavík (1:2)13.20 Útsvar(Hveragerði - Fljótsdalshérað)14.25 Álfukeppnin í fótbolta15.20 Egyptaland: Það sem jörðin geymir16.50 Í garðinum með Gurrý (5:6)17.20 Táknmálsfréttir17.30 Poppý kisuló - Teitur - Skotta Skrímsli18.00 Stundin okkar (6:31)18.25 Basl er búskapur - Litið um öxl (2:2)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Íslendingar: Bessi Bjarnason20.35 Ljósmóðirin21.30 Íslenskt bíósumar - BrúðguminnBíómynd eftir Baltasar Kormák frá 2008 um háskólakennara sem er að fara að gifta sig inn í skringilega fjölskyldu í Flatey. 23.05 Gullöld Elísabetar00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

17.20 Fæturnir á Fanneyju (22:39)17.31 Spurt og sprellað (39:52)17.38 Töfrahnötturinn (29:52)17.51 Angelo ræður (23:78)17.59 Kapteinn Karl - Grettir (23:54)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Svona er ástin (1:3)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Stefnuræða forsætisráðherra Bein útsending frá Alþingi 22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Spilaborg (7:13)Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. 23.15 Neyðarvaktin (21:24)00.00 Leyndardómur hússins (2:5)00.45 Fréttir - Dagskrárlok

16.30 Ástareldur17.20 Teitur (52:52)17.30 Sæfarar (42:52)17.41 Leonardo (11:13)18.09 Teiknum dýrin (15:52)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Magnus og Petski (5:12)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Fjársjóður framtíðar II (2:6)20.10 Í garðinum með Gurrý (6:6)20.40 Álfukeppnin - Upphitun21.15 Castle (10:24)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Fjötrar fortíðar (2:3)Breskur sakamálamyndaflokkur. Borgarfulltrúi í Manchester vinnur hetjudáð og þykir sigurstranglegur í borgarstjórakosningum en sumt í fortíð hans þolir ekki dagsljósið. 23.15 Spilaborg (7:13)00.10 Fréttir - Dagskrárlok

06:00 Pepsi MAX tónlist12:10 Dr. Phil14:15 Shedding for the Wedding (6:8)15:05 Common Law (4:12)15:55 How to be a Gentleman (4:9)16:20 Royal Pains (5:16)17:05 Parenthood (9:18)17:55 Vegas (20:21)18:45 Blue Bloods (15:23)19:35 Judging Amy (16:24)20:20 Top Gear USA (15:16)21:10 Law & Order (7:18)22:00 Leverage (2:16)22:50 Lost Girl (11:22)23:35 Elementary (22:24)00:20 The Mob Doctor (4:13)01:05 Excused01:30 Leverage (2:16)02:20 Lost Girl - Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist07:10 America's Funniest Home Videos 07:35 Everybody Loves Raymond (13:25)07:55 Cheers - 08:20 Dr. Phil09:05 Pepsi MAX tónlist16:10 The Good Wife (10:23)16:55 Judging Amy - 17:40 Dr. Phil18:20 Top Gear USA (15:16)19:10 America's Funniest Home Videos 19:35 Everybody Loves Raymond (14:25)19:55 Cheers (19:22)20:20 Parenthood (10:18)21:10 Hawaii Five-0 (16:24)22:00 NYC 22 (1:13)22:45 CSI: New York (9:22)23:25 Law & Order (7:18)00:15 Shedding for the Wedding (6:8)01:05 Hawaii Five-0 (16:24)01:55 NYC 22 - Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist07:10 America's Funniest Home Videos 07:35 Everybody Loves Raymond (14:25)07:55 Cheers - 08:20 Dr. Phil09:05 Pepsi MAX tónlist16:50 The Ricky Gervais Show (7:13)17:15 Family Guy - 17:40 Dr. Phil18:20 Parenthood (10:18) 19:10 America's Funniest Home Videos 19:35 Everybody Loves Raymond (15:25)19:55 Cheers (20:22)20:20 Britain's Next Top Model (1:13)21:10 The Mob Doctor (5:13)22:00 Elementary (23:24)22:50 Hawaii Five-O (16:24)23:40 NYC 22 (1:13)00:30 Beauty and the Beast (17:22)01:15 Excused - 01:40 The Mob Doctor02:30 Elementary - Pepsi MAX tónlist

SUnnUDAGUR 9. Júní MÁnUDAGUR 10. Júní ÞRIÐJUDAGUR 11. JúníSj

ónva

rpið

Skjá

r 1

Stöð

2

Page 19: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur:

Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími 487 [email protected] - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

MIÐvIkUDAGUR 12. Júní

06:00 Pepsi MAX tónlist07:10 America's Funniest Home Videos 07:35 Everybody Loves Raymond (15:25)07:55 Cheers (20:22)08:20 Dr. Phil09:05 Pepsi MAX tónlist17:00 The Good Wife (11:23)17:45 Dr. Phil18:25 Britain's Next Top Model (1:13)19:15 America's Funniest Home Videos 19:40 Everybody Loves Raymond (16:25)20:00 Cheers (21:22)20:25 Psych (5:16)21:10 Blue Bloods (16:23)22:00 Common Law (5:12)22:50 The Borgias (6:9)23:35 Leverage (2:16)00:25 Lost Girl (11:22)01:10 Excused01:35 Blue Bloods - Pepsi MAX tónlist

14.20 Álfukeppnin - Upphitun14.50 Landsleikur í handbolta16.40 Læknamiðstöðin (12:22)17.25 Franklín (60:65)17.50 Geymslan (6:28)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Hið sæta sumarlíf (4:6)18.54 Víkingalottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Gríman21.00 Sakborningar – Saga Tinu22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Af hverju fátækt -Örbirgð í aldanna rás- Heimildamynd úr flokki um fátækt í heiminum. 23.15 Loforðið (1:4)00.40 Fréttir00.50 Dagskrárlok

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

Hvolsdekk ehf.Hlíðarvegur 2 - 4, 860 HvolsvöllurSími 487 8005 - 693 1264Fax 487 8383

Dekkja-, smur- og bílaþjónustaOpið mánud.-fimmtud. 8 - 18, föstud. 8 - 16Góð þjónusta - Verið velkomin - Starfsmenn

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (22:22)08:30 Ellen (165:170)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (101:175)10:20 Cougar Town (20:22)10:45 The No. 1 Ladies' Detective Agency 11:50 Grey's Anatomy (15:24)12:35 Nágrannar 13:00 Covert Affairs (2:11)13:40 Chuck (13:13)14:25 Hot In Cleveland (7:10)14:50 Last Man Standing (13:24)15:10 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Ellen (166:170)17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:15 The Big Bang Theory (20:23)19:35 Modern Family 20:00 Hið blómlega bú 20:25 Go On (20:22)20:50 Dallas 21:35 Lærkevej (4:10)22:20 Philanthropist (8:8)23:05 Revolution (11:20)23:45 Grimm (9:22)00:30 Vice (3:10)01:15 Sons of Anarchy (13:13)02:00 American Horror Story (7:12)02:50 Fringe (11:22)03:35 Repo! The Genetic Opera 05:15 Hið blómlega bú - Fréttir og Ísl.í dag

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

Hitalagnir slf.

Kjartan Kjartansson pípulagningameistari

Alhliða pípulagningaþjónusta

Sími 895 3723 eða [email protected]

auglýsingarFjögur dekk til sölu. Stærð 185/65 r14 86T.

Lítið slitin, seljast á hálfvirði 7000 kr. stk..upplýsingar í síma 892 8577

Page 20: Búkolla - hysingar.isLeikmannakynning KFR 2013 Hjörvar Sigurðsson Hjalti Kristinsson Jóhann Guðmundsson Pétur Logi Pétursson Aldur: 23 ára Aldur: 19 ára Aldur: 20 ára Aldur: