„yfirgangur og einræðistilburðir“ · sto fnað 14. nóvember 1984 · sími 456 4560 ·...

16
Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg. „Yfirgangur og einræðistilburðir“ Bæjarstjórnarfundur var haldinn í Ísafjarðarbæ síðast- liðið fimmtudagskvöld að undirlagi bæjarfulltrúa Í-list- ans sem óskuðu eftir honum til að ræða ágreiningsmál sem komið hafa upp í bæjarráði í sumar, en eins og kunnugt er tók bæjarstjórn sér frí í júlí og ágúst. Fundurinn stóð yfir skemur en í eina klukkustund sökum þess að starfandi for- seti bæjarstjórnar, Ingi Þór Ágústsson, tók við fyrirspurn- um en ákvað að framkomnar tillögur lægju fyrir fundinum með afbrigðum þannig að 2/3 bæjarfulltrúa þyrftu að sam- þykkja að þær væru teknar á dagskrá. Meirihluti bæjarstjórnar veitti svo ekki samþykki sitt fyrir því að dagskrármál þau er bæjarfulltrúar Í-listans vildu ræða væru tekin á dagskrá, og úrskurðaði forseti þá að engin dagskrármál lægju, og mun þetta í fyrsta skipti í sögu bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar sem bæjarstjórnarfundur er veit ég hvort upptaka af honum verður tiltæk heldur. En eitt er víst, að meirihluti bæjarstjórnar er ekki tilbúinn í opinberar umræður um þær tillögur sem fram voru lagðar og 1003 kjósendum í Ísa- fjarðarbæ er sagt að éta það sem úti frýs.“ Frekar má fræð- ast um málið inni í blaðinu. með öllu dagskrárlaus. Á heimasíðu Í-listans má lesa stuttan pistil Björns Davíðssonar um málið, en hann hafði ætlað að hlusta á fundinn á netinu: „Ég gat því miður ekki fylgst með fund- inum […] en viti menn, út- sending af þessum sögulega fundi var ekki í gangi, og ekki Sturla Böðvarsson, sam- gönguráðherra, vígði Þing- eyrarflugvöll á laugardag en völlurinn hefur verið endur- bættur. „Breytingin er fyrst og fremst nýr valkostur sem eykur flugöryggi og að sjálf- sögðu fækkar þetta þeim dögum sem flug er fellt niður á Ísafjarðarflugvelli. En aðal- kosturinn er sá að stefna flug- brautarinnar á Þingeyri er í þá vindátt sem er óhagstæðust er fyrir flug á Ísafjarðarflugvelli, sem er S-A átt,“ segir Guð- björn Charlesson, umdæmis- stjóri Flugmálastjórnar Ís- lands á Vestfjörðum, aðspurð- ur hvað þessar breytingar þýddu. Þorgeir Pálsson, flug- málastjóri, tók í sama streng og fagnaði því að Þingeyrar- flugvöllur geti nú tekið á móti Fokkerflugvélum án þeirra takmarkana sem áður voru til staðar. „Þar með er Þingeyrar- flugvöllur orðin fullgildur varaflugvöllur fyrir Ísafjarðar- flugvöll og mikilvægur hlekk- ur í flugsamgöngukerfi Vest- fjarða. Í reynd lítur Flugmála- stjórn á þessa tvo flugvelli sem eitt samgöngumannvirki enda er það rekið sem slíkt.“ Áætlunarflug til Þingeyrar lagðist af árið 1996, en völlur- inn hefur verið varaflugvöllur fyrir Ísafjarðarflugvöll eink- um ef veður hefur verið óhag- stætt á Ísafirði. Eftir endur- bæturnar má búast við því að þeim ferðum fækki sem felld- ar eru niður. Talið er að á hverju ári frestist um 70-80 flugferðir til Ísafjarðar, vegna veðurs. Með tilkomu endur- byggðs Þingeyrarflugvallar ætti sú tala að lækka umtals- vert. Endurbæturnar hafa staðið yfir frá því í júní á síðasta ári og er völlurinn orðin einn besti flugvöllurinn á Íslandi. Nú Samgönguráðherra vígði endur- bættan Þingeyrarflugvöll getur Fokkervél Flugfélags Íslands lent á flugvellinum og tekið á loft með sama flug- taksþunga og á Ísafirði. Flug- brautin var lengd og er nú orðin tæpir 1200 metra með öryggissvæðum, en öryggis- svæðin eru nýtt til flugtaks. Einnig voru öryggissvæði gerð í fulla breidd. Bundið slitlag hefur verið lagt á brautina ásamt flugvélahlaði og bílastæðum. Sett voru upp flugbrautar- og akbrautarljós af fullkomn- ustu gerð, einnig aðflugsljós ásamt leifturljósum. Hæða- hindrunarljós verða sett upp næstu dögum sem eru nauð- synleg vegna aðflugs og brott- flugs frá flugvellinum. Tvær veðurstöðvar eru á flugvell- inum og tengjast þær flugturn- inum á Þingeyri og Ísafirði.

Upload: others

Post on 30-Dec-2019

11 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk

Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg.

„Yfirgangur og einræðistilburðir“Bæjarstjórnarfundur var

haldinn í Ísafjarðarbæ síðast-liðið fimmtudagskvöld aðundirlagi bæjarfulltrúa Í-list-ans sem óskuðu eftir honumtil að ræða ágreiningsmál semkomið hafa upp í bæjarráði ísumar, en eins og kunnugt ertók bæjarstjórn sér frí í júlí ogágúst. Fundurinn stóð yfir

skemur en í eina klukkustundsökum þess að starfandi for-seti bæjarstjórnar, Ingi ÞórÁgústsson, tók við fyrirspurn-um en ákvað að framkomnartillögur lægju fyrir fundinummeð afbrigðum þannig að 2/3bæjarfulltrúa þyrftu að sam-þykkja að þær væru teknar ádagskrá.

Meirihluti bæjarstjórnarveitti svo ekki samþykki sittfyrir því að dagskrármál þauer bæjarfulltrúar Í-listans vilduræða væru tekin á dagskrá, ogúrskurðaði forseti þá að engindagskrármál lægju, og munþetta í fyrsta skipti í sögubæjarstjórnar Ísafjarðarbæjarsem bæjarstjórnarfundur er

veit ég hvort upptaka afhonum verður tiltæk heldur.En eitt er víst, að meirihlutibæjarstjórnar er ekki tilbúinní opinberar umræður um þærtillögur sem fram voru lagðarog 1003 kjósendum í Ísa-fjarðarbæ er sagt að éta þaðsem úti frýs.“ Frekar má fræð-ast um málið inni í blaðinu.

með öllu dagskrárlaus.Á heimasíðu Í-listans má

lesa stuttan pistil BjörnsDavíðssonar um málið, enhann hafði ætlað að hlusta áfundinn á netinu: „Ég gat þvímiður ekki fylgst með fund-inum […] en viti menn, út-sending af þessum sögulegafundi var ekki í gangi, og ekki

Sturla Böðvarsson, sam-gönguráðherra, vígði Þing-eyrarflugvöll á laugardag envöllurinn hefur verið endur-bættur. „Breytingin er fyrstog fremst nýr valkostur semeykur flugöryggi og að sjálf-sögðu fækkar þetta þeimdögum sem flug er fellt niðurá Ísafjarðarflugvelli. En aðal-kosturinn er sá að stefna flug-brautarinnar á Þingeyri er í þávindátt sem er óhagstæðust erfyrir flug á Ísafjarðarflugvelli,sem er S-A átt,“ segir Guð-björn Charlesson, umdæmis-stjóri Flugmálastjórnar Ís-lands á Vestfjörðum, aðspurð-ur hvað þessar breytingarþýddu. Þorgeir Pálsson, flug-málastjóri, tók í sama strengog fagnaði því að Þingeyrar-flugvöllur geti nú tekið á mótiFokkerflugvélum án þeirratakmarkana sem áður voru tilstaðar. „Þar með er Þingeyrar-flugvöllur orðin fullgildurvaraflugvöllur fyrir Ísafjarðar-flugvöll og mikilvægur hlekk-ur í flugsamgöngukerfi Vest-fjarða. Í reynd lítur Flugmála-stjórn á þessa tvo flugvelli semeitt samgöngumannvirki endaer það rekið sem slíkt.“

Áætlunarflug til Þingeyrarlagðist af árið 1996, en völlur-inn hefur verið varaflugvöllurfyrir Ísafjarðarflugvöll eink-um ef veður hefur verið óhag-stætt á Ísafirði. Eftir endur-bæturnar má búast við því aðþeim ferðum fækki sem felld-ar eru niður. Talið er að áhverju ári frestist um 70-80flugferðir til Ísafjarðar, vegna

veðurs. Með tilkomu endur-byggðs Þingeyrarflugvallarætti sú tala að lækka umtals-vert.

Endurbæturnar hafa staðiðyfir frá því í júní á síðasta áriog er völlurinn orðin einn bestiflugvöllurinn á Íslandi. Nú

Samgönguráðherra vígði endur-bættan Þingeyrarflugvöll

getur Fokkervél FlugfélagsÍslands lent á flugvellinum ogtekið á loft með sama flug-taksþunga og á Ísafirði. Flug-brautin var lengd og er núorðin tæpir 1200 metra meðöryggissvæðum, en öryggis-svæðin eru nýtt til flugtaks.

Einnig voru öryggissvæðigerð í fulla breidd. Bundiðslitlag hefur verið lagt ábrautina ásamt flugvélahlaðiog bílastæðum.

Sett voru upp flugbrautar-og akbrautarljós af fullkomn-ustu gerð, einnig aðflugsljós

ásamt leifturljósum. Hæða-hindrunarljós verða sett uppnæstu dögum sem eru nauð-synleg vegna aðflugs og brott-flugs frá flugvellinum. Tværveðurstöðvar eru á flugvell-inum og tengjast þær flugturn-inum á Þingeyri og Ísafirði.

34.PM5 5.4.2017, 10:571

Page 2: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 200622222

Kristinn H. Gunnarssonþingmaður Framsóknar-flokksins í Norðvesturkjör-dæmi hlaut ekki náð fyriraugum fulltrúa á flokksþingiFramsóknarflokksins umhelgina. Kristinn bauð sigfram til ritara flokksins oghlaut 2,7 prósent atkvæðaeða 16 af 578 gildum at-kvæðum. Sæunn Stefáns-dóttir var kjörin ritari meðmiklum yfirburðum eða 75prósent atkvæða en HaukurLogi Karlsson kom næsturmeð 14 prósent atkvæða.

[email protected]

AtvinnaVöruhúsaþjónusta hjá Eimskip á ÍsafirðiLeitað er að ábyrgum einstaklingi til starfa

í afgreiðlu og vöruhúsi Eimskips á Ísafiði.Fyrir réttan aðila er í boði fjölbreytt,áhugavert og krefjandi starf .

Æskilegt er að viðkomandi starfsmaðurgeti hafið störf sem fyrst.

Starfskröfur:VörumóttakaVöruafgreiðslaMentun og hæfniskröfur:LyftararéttindiMeiraprófHæfni í mannlegum samskiptumGóð þjónustulund og jákvæðniHreint sakavottorðNánari upplýsingar um starfið veitir

Hafþór Halldórsson, rekstrarstjóri Eimskipsá Ísafirði í síma :525-7891 og netfang:[email protected]

Kristinn langt fráþví að ná kjöri

Nýr framkvæmdastjóriráðinn til Aðlöðunar

Ók áljósastaur

Ökumaður bíls sem ók áljósastaur í Skriðunum áÓshlíðarvegi um hálf tvöleytið aðfaranótt sunnudagsvar fluttur með sjúkrabíl áFjórðungssjúkrahúsið áÍsafirði. Hafði hann hlotiðáverka á baki, en reyndist ekkialvarlega slasaður. Bíllinn erhins vegar gjörónýtur að sögnlögreglunnar í Bolungarvík ogljósastaurinn illa skemmdurog kalla þurfti út menn fráOrkuveitunni til að gera viðhann.

FB

Starfsemi beituverksmiðj-unnar Aðlöðunar er komin ífullan gang á ný og hefur veriðráðinn nýr framkvæmdastjóri.Það er Júlíana Jónsdóttir, enhún er fyrirtækinu ekkiókunnug þar sem hún hefurstarfað fyrir helsta viðskipta-vin Aðlöðunar í Danmörku.Verksmiðjan hefur á undan-förnum árum þróað nýjaaðferð við framleiðslu á beitu,með það að markmiði aðbeitan yrði úr sem allra ódýr-ustu hráefni sem kæmi í staðbeitu úr fiski sem hæfur er tilmanneldis. Rekstur beituverk-smiðjunnar hefur þó átt á

brattann að sækja í gegnumtíðina og hefur verið endur-skipulagður. Eru aðstandend-ur verksmiðjunnar sannfærðirum að nú séu bjartari tímarframundan. Markmið fyrir-tækisins er að verða leiðandiá sviði beituframleiðslu meðútvíkkunarmöguleikum í aðr-ar iðngreinar. Aðlöðun hefurselt beitu til Danmörku eninnanlands markaðssetningog sala mun hefjast innanskamms og standa vonir tilþess að hægt verði að seljaframleiðslu fyrirtækisins jöfn-um höndum innanlands ogerlendis. Starfsemi Aðlöðunar

fer fram í húsnæði Frosta hf. íSúðavík

Endurfjármögnun fór framhjá Aðlöðunar í vorið 2005og fjárfesti Súðavíkurhreppur20 milljónir í fyrirtækinu íbyrjun árs í kjölfar flutningsþess í sveitarfélagið. Þegarhreppurinn kom inn í fyrir-tækið var Aðlöðun með einka-leyfi á framleiðslunni á Íslandien síðar fékkst einkaleyfi áframleiðslunni og fram-leiðsluaðferðinni í 27 löndum.

Ekki náðist í framkvæmda-stjóra Aðlöðunar við vinnsluþessarar fréttar en hún er stöddí Danmörku. [email protected]

Kristinn H. Gunnarsson.

Íþróttaþjálfun gefur ein-ingar til stúdentsprófs

Menntaskólinn á Ísafirði ísamvinnu við Íþróttaakademí-una í Reykjanesbæ, mun nú íhaust bjóða nemendum semhafa áhuga á keppnis- ogafreksíþróttum upp á þá ný-breytni að æfa á skólatímasamkvæmt stundaskrá þrjámorgna í viku og fá nemendur2 einingar til stúdentsprófsstandist þeir þær kröfur semgerðar eru um árangur.Kennsla og þjálfun verðursamkvæmt æfingaáætlunumÍþróttaakademíunnar í Kefla-vík og Fjölbrautaskóla Suður-nesja og munu kennarar fráÍAK koma vestur þrisvar áönn til að kenna og aðstoðavið útfærslu kennsluáætlana.Fyrsta heimsókn þeirra verðurþann 1. september og munuþeir þá kynna nemendum ogþjálfurum þeirra áætlanir um

skipulag kennslunnar. Her-mann Níelsson íþróttakennarivið MÍ mun hafa umsjón meðþjálfuninni í samráði við ÍAKog í samstarfi við íþrótta-félögin í nágrenni skólans ogþjálfara þeirra. Segir hann aðhugmyndin að baki þessararnýbreytni sé sú að koma tilmóts við afreksfólk í fullunámi sem standi eðlilegahöllum fæti miðað við þaðíþróttafólk sem getur æfttvisvar á dag. Mikilvægt sé aðþjálfa grunnþætti líkamanssvo sem: þol, þrek, snerpu,liðleika og samhæfingu hreyf-inga ásamt tækniþjálfuníþróttagreinar að morgni ogfylgja því eftir með keppnis-líkri þjálfun á kvöldin, en þaðsé að sjálfsögðu erfitt fyrirfólk í fullu námi að koma þvívið.

Sex nemendur hafa þegarskráð sig, en til þess aðnauðsynleg fjárveiting fáist tilverkefnisins er lágmark að tíunemendur séu skráðir. Her-mann er bjartsýnn á að tíunemenda lágmarkið náist ensegir þó ekki útilokað aðundanþága fáist frá þeirri regluef með þurfi.

Menntaskólinn á Ísafirðihefur í nokkur ár menntað ogútskrifað þjálfara í mörgumíþróttagreinum sem hlotiðhafa starfsmenntun frá sér-samböndum viðkomandiíþróttagreina innan ÍSÍ.Margir viðkomandi nemendaeru nú starfandi sem barna-og unglingaþjálfarar íþrótta-félaganna á norðanverðumVestfjörðum.

FB

Kominn grunnur aðreiðhöllinni á Söndum

Framkvæmdir við nýjureiðhöllina á Söndum í Dýra-firði ganga vel og er þegarbúið að steypa grunninn. Þaðvar Bragi Björgvinsson verk-taki frá Bolungarvík sem hafðiverkið með höndum. Húsiðsjálft er einingahús sem fram-leitt er af fyrirtækinu Límtrévírnet á Flúðum og er áætlaðað búið verði að reisa það ílok september. Það er hesta-mannafélagið Stormur semstendur fyrir byggingu hallar-

innar en félagið stofnaði síðastliðið vor einkahlutafélagiðKnapaskjól ehf. í samvinnuvið AtvinnuþróunarfélagVestfjarða um eignarhald ogrekstur reiðhallarinnar. Mikillhugur er í þeim Storms-félögum og stefna þeir að þvíað taka höllina í notkun fyriráramót.

Sandar í Dýrafirði hafalengi verið miðstöð hesta-manna á Vestfjörðum. Þar erlöglegur keppnisvöllur með

tveimur hringvöllum, 300 mkappreiðbraut, gott áhorf-endasvæði, dómhús, tamn-inga- og kennslugerði ogtjaldsvæði. Reiðhöllin munbæta aðstöðu til mótshalda ogstyrkja Sanda enn frekar semmiðstöð hestamanna hérvestra.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjarsamþykkti í vor byggingar-leyfi fyrir 820 m² reiðhöll á6600 m² lóð á Söndum, einsog kunnugt er. Ísafjarðarbærmun leggja til fjárframlag aðupphæð 6,3 milljónir krónasem skiptist þannig að styrkurvegna byggingarleyfisgjaldagreiðist á árinu 2006 ogeftirstöðvar greiðast á árunum2007-2009. Bæjarstjórn Ísa-fjarðarbæjar mun tryggja að ífjárhagsáætlun hvers þessaraára verði gert ráð fyrir greiðsl-um til Storms. FB

Starfsemi Aðlöðunar er í Frosta í Súðavík.

Teikningar af nýju reiðhöllinni sem rísa mun á Söndumí Dýrafirði. Mynd: thingeyri.is.

Ertu orðin(n) áskrifandi?

Malbikað áSuðureyri

Fjölmennur hópur mannaog tækja hefur verið að störf-um við að malbika götur áSuðureyri undanfarið. Vega-gerðin sá um yfirlögn meðmalbiki á stóran hluta yfirEyrargötu og Aðalgötu en þærgötur eru þjóðvegur í þéttbýli.Ísafjarðarbær stóð hins vegarað nýlögn við Túngötu en ífyrra haust stóð til að kláraverkið með bundnu slitlagi enþað frestaðist þá vegna veðurs.Hjallabyggð og Túngatan viðtjörnina eru þó enn malargöturen eftir er að ganga frá lögnumog jarðvegsvinnu þar áður enhægt verður að loka þeim meðbundnu slitlagi eða malbiki.Frá þessu er greint á vefSuðureyrar.

[email protected]

Innanfélags-mót Sjóís fráBolungarvík

Innanfélagsmót Sjóstanga-veiðifélags Ísfirðinga verðurhaldið á laugardag. Mótið erhugsað sem æfing fyrir félags-menn og til þess að þjálfanýliða. Róið verður frá Bol-ungarvík og látið úr höfn kl. 9og komið að landi um kl. 15.Þátttökugjald er ekkert og erunýir veiðifélagar velkomnir enreyndir veiðimenn munu að-stoða og leiðbeina þeim semekki hafa prófað að veiða meðveiðistöng úti á sjó. FB

Róið verður fráBolungarvík.

Mynd: Suðureyri.

34.PM5 5.4.2017, 10:572

Page 3: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 33333

Laus störfBakkavík hf. auglýsir eftir starfsmanni í

viðhald og vélgæslu.Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem

fyrst. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2006.Upplýsingar veitir Arnar Smári

Ragnarsson í síma 861-8984.Háseta vantar á Einar Hálfdáns ÍS-11

sem stundar línuveiðar með beitningarvélum borð.

Upplýsingar veita Agnar eða Daðey ísíma 450-7500.

Grunnskólinn áÍsafirði

SkólasetningNemendur mæti á sal skólans

mánudaginn 28. ágúst sem hér segir:Kl. 9:00, 8.-10. bekkur.Kl. 10:00, 5.-7.. bekkur.Kl. 11:00, 2.-4. bekkur.Nemendur í 1. bekk verða boðaðir

sérstaklega.Innkaupalistar eru á hemasíðu skólans.

Skólastjóri

Grímur bæjarstjóri boðinnvelkominn til Bolungarvíkur

Vel fór á með Grími og Ómari Má Jónssynisveitarstjóra Súðavíkurhrepps.

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifstofustjóriBolungarvíkurkaupstaðar og staðgengill bæjarstjórastóð upp fyrir Grími Atlasyni úr bæjarstjórastólnum.

Grímur Atlason, nýráðinnbæjarstjóri Bolungarvíkur, ogfjölskylda hans voru boðinvelkominn til bæjarins áfjölskylduhátíð í Víkurbæ áfimmtudag. Það var glatt áhjalla en boðið var upp áveglega dagskrá þar semtónlist var í fyrirrúmi. Þá varGrímur boðinn formlega vel-kominn til starfa með því aðHalla Signý Kristjánsdóttir,

fyrir Vinstri Græna í borgar-málapólitíkinni undanfarin árog setið í nefndum fyrir flokk-inn. Þá hefur einnig sést tilhans slá bassagígju meðhljómsveit Dr. Gunna. Hanntekur við bæjarstjórastólnumaf Einari Péturssyni tók viðsem bæjarstjóri í byrjun ársins2003 af Ólafi Kristjánssynisem sinnt hafði starfinu í 16ár.

Þá hefur komið fram aðGrímur fái verðlaun nái hannað fjölga bæjarbúum á meðan

hann situr í bæjarstjórastóln-um. Ákvæði um þetta ku veraí ráðningarsamningi Gríms.Óhætt er að segja að Grímurhefur ærið starf fyrir höndum,enda hefur Bolvíkingumfækkað um 16,5% síðan1997, eða úr 1.093 í 913. Mestvar fækkunin frá 1997 til1998, en þá fækkaði um 75manns. Minnst var fækkuninfrá 2002 til 2003, en þáfækkaði einungis um sjömanns.

[email protected]

staðgengill bæjarstjóra, stóðupp fyrir honum úr táknræn-um bæjarstjórastól og hannfékk sér sæti. Grímur erþroskaþjálfi að mennt ogstarfaði lengi sem slíkur bæðiá Íslandi og í Danmörku.Síðastliðin sex ár hefur hannrekið fyrirtækið Austur-Þýskaland, sem er umboðs-stofa fyrir tónlistarmenn.Auk þessa starfaði Grímur

Halldór Halldórsson, bæjar-stjóri Ísafjarðarbæjar, segirþað vera óásættanlegt aðsýnileg mengun frá sorp-brennslustöðinni Funa verðiáfram til staðarog segir þaðeigi að vera forgangsverkefniað bæta úr því. Bæjarbúar hafalengi kvartað undan út-blástursreyk Funa en talið varað ónýtar pokasíur væruorsökin fyrir því að hann hefurverið óeðlilega áberandi uppá síðkastið. „Síurnar erukomnar og verður farið í þaðnúna að setja þær upp. Ég er

alveg sammála því sem komiðhefur fram um Funa að undan-förnu að eins og er nú erástandið vonlaust. Þess vegnaverður það að vera forgangs-verkefni að laga þetta og viðbindum miklar vonir viðsíurnar“, segir Halldór.

Undanfarna daga hefurumræðan um Funa aukist oghefur því verið varpað framað staðsetning sorpbrennslu-stöðvarinnar sé ekki við hæfi.„Ég skil að fólk vilji flytjastöðina í burtu en það er a.m.k.tvennt sem að mælir með því

að við reynum til þrautar aðbæta stöðuna þar sem hún er;í öðru lagi er það gríðarlegfjárfesting og framkvæmd aðflytja svona stöð. Um er aðræða mannvirki upp á nokkurhundruð milljónir, fyrir utanað það hefur verið lagðurmikill kostnaður í að verjastöðina. Hinsvegar gerir nú-verandi staðsetning hennarþað að verkum að hægt er aðnota orkuna frá henni og seljahana til dreifikerfis Orkubús-ins“, segir Halldór.

Pokasían saman stendur af

sextíu pokum inn í stórumstálhólki og síar búnaðurinnryk úr útblæstrinum en aðauki er stöðin búin vothreinsi-búnaði. Síur hefur vantaðsíðan síðsumars í fyrra en þávoru komin göt á poka semhöfðu verið uppi í ár. Búistvar við því að aðeins tækinokkrar vikur að panta ogsetja upp nýja poka en þaðhefur nú dregist um fleirimánuði og ku ástæðan verasú að ekki var vitað hvað olliskemmdunum á pokunumsem komu göt á.

Forgangsverkefni að bætaúr sjónmengun Funa

Oft á tíðum hefur lagt út mikinn og áberandi útblástursreyk frá Funa.

Mikið líf hefur verið áfasteignamarkaðinum á Ísa-firði að undanförnu og hefureftirspurn og verð haldiststöðugt. „Fasteignamark-aðurinn hefur verið ágætlegalíflegur í sumar, það má þóalltaf búast við rólegheitumyfir helsta sumarleyfistím-ann. Framboð af góðumeignum mætti vera meira,okkur vantar allar gerðireigna núna á söluskrá, alltfrá tveggja herbergja íbúðumupp í einbýli. Eftirspurnhefur verið stöðug síðustumánuði og við höfum ekkitekið eftir neinum verulegumsamdrætti eins og maður er

Stöðugtfasteignaverð

að heyra frá fasteignasölumá höfuðborgarsvæðinu“,segir Guðmundur ÓliTryggvason, löggiltur fast-eignasali hjá FasteignasöluVestfjarða.

Fasteignaverð hefur núverið stígandi hér vestra umnokkurt skeið en er umþessar mundir stöðugt.„Eftir verulegar verðhækk-anir síðastliðin tvö ár hefurverðið haldist stöðugtsíðustu mánuði og ekki útlitfyrir annað en að verðlaghaldist stöðugt hér að okkarmati“, segir GuðmundurÓli.

[email protected]

Ísafjörður.

34.PM5 5.4.2017, 10:573

Page 4: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 200644444

Eins og sagt hefur verið frá á síðum Bæjarins besta gerði fv. skóla-meistari Menntaskólans á Ísafirði, Ólína Þorvarðardóttir, það að sínu

síðasta embættisverki að undirrita samning um kaup skólans á útilista-verkinu „Ljós“ eftir Hrein Friðfinnsson, en Hreinn er eitt stærstu nafn-

anna í íslenskri myndlist síðastliðna áratugi. Hann fæddist á Bæ í Dölumárið 1943, en hefur búið og starfað í Amsterdam síðan árið 1971. Hann

var fulltrúi Íslands á Tvíæringnum í Feneyjum árið 1993, hann hlautfinnsku Ars Fennica verðlaunin árið 2000 og sama ár hlaut hann önnur

verðlaun Carnegie-myndlistarverðlaunanna. Í tengslum við Ars Fennicaverðlaunin gaf Henna og Pertti Niemistö listastofnunin, sem veitir verð-launin, út veglega bók um myndlist Hreins, auk þess sem hann hélt sýn-

ingar bæði í Turku og Hämeenlinna í tengslum við verðlaunin. Hann hef-ur haldið á sjötta tug einkasýninga og tekið þátt í enn fleiri samsýningumvíða um heim, auk þess sem verk hans eru í eigu fjölda listasafna í Evrópu.

ListamaðurinnHreinn Friðfinnssonvenjulegum hlutum eða atvik-

um; myndir sem eru einhvernveginn mjög afslappaðar ensamt einbeittar og hárná-kvæmar og ná fyrir vikið aðskapa sérkennilegan galdur.Raunar mætti í grófum drátt-um skipta verkum Hreinshingað til í þrjú skeið. Á átt-unda áratugnum gerði hannnær eingöngu ljóðræn ljós-myndaverk í anda hugmynda-listar. Á níunda áratugnum tókhann að glíma við áþreifan-legan efnivið og formbygg-ingu og gerði samsettar, þrí-víðar lágmyndir sem eru oftdálítið leikrænar og dulúðug-ar. Á tíunda áratugnum beraftur meira á ljósmyndum ogeinföldum hversdagslegumfyrirbærum í verkum Hreins.Í viðtali sem tekið var við hannfyrir nokkrum árum segisthann alltaf reyna að komaauga á möguleika sem tengjasteinhverju sem er fyrir hendiog gera á því „örlitla breytingusem nægir til að blása í þaðnýju lífi“.“

Ars FennicaArs FennicaArs FennicaArs FennicaArs Fennicaverðlauninverðlauninverðlauninverðlauninverðlaunin

Þegar Hreinn hlaut ArsFennica verðlaunin árið 2000sagði listfræðingurinn ogdómnefndarmeðlimurinn Jean-Christophe Ammann í um-sögn sinni að Hreini væri faliðþað vald að grípa allra sterk-ustu tilfinningar mannsins áhinn einfaldasta hátt. „HreinnFriðfinnsson er ljóðskáld.Hann „talar“ við okkur umljósið, vindinn, landslagið, umgrjótin og krystalana, um að-dráttarafl jarðar og um tilfinn-ingar. Árið 1972 byggði hannhlið fyrir sunnanáttina á ein-manalegum stað á suðurströndÍslands. Hann byggði þauþannig að sunnanáttinni varauðið að opna hliðin. Á rign-ingardegi skömmu eftir aðhann hafði lokið bygginguhliðanna var hann að ljós-mynda hliðin þegar vindurinnsnerist til norðanáttar; hliðinopnuðust ekki og listamaður-inn sneri aldrei aftur á þennanstað. Þessi saga hefur kraft„barnasögunnar“; kraft semleyfir ódulbúinni hugmynd ogaðgerð að flæða inn í mynd.

Verkið Að teikna tígrisdýr (1971). Placement/Staðsetning (1999).

Ári síðar blæs vindurinn fráhafinu svo hart í andlit honumað augun fyllast tárum, enþrátt fyrir þetta missir hannekki sjónar á hafstorminum.Myndin sem grípur þettaaugnablik er blaðörk í einföld-um ramma á hverri stendur:„Ég hef horft á hafið í gegnumtár mín“. Í einfaldleika sínummá finna í þessu verki sköpun-arkraftinn þar sem við minn-umst okkar sjálfra þegar viðuppgötvuðum veröldina sjálf,skref fyrir skref. Með hjálpsveiflurita sem túlkar raddir„málar“ hann, á djúpbláanbakgrunn ljóss, „söng“, ogformin tjá okkur langanir,depurð – söng af þeirri tegundsem við kannski þekkjum ekkilengur. Á síðasta ári setti hann30 cm háan þrístrending áþrífót og greip ljós regnbogansmeð höndunum, rétt eins ogokkur dreymdi sem börn umað ganga undir regnbogann.Verk Hreins Friðfinnssonargrípa áhorfendur í krafti hug-tækrar skerpu sinnar. Þökk séþví er honum kleift að grípaallra sterkustu tilfinningarmannsins á hinn einfaldastahátt.“

Þegar hugsað er til orðaAmmanns um þrístrendinginnsem grípur regnbogann, máeinnig minnast orða HannesarSigurðssonar, úr opnunarræðusýningarinnar Meistarar form-sins þegar hann sagði: „HreinnFriðfinnsson er sennilega ljóð-rænastur allra íslenskra mynd-listarmanna; verk hans erustundum svo fínleg að þauminna helst á ljósgeisla, enguer ofaukið og ljóðið ratar ávalltinn um gluggann.“

Hreinn ogHreinn ogHreinn ogHreinn ogHreinn ogSÚM-hópurinnSÚM-hópurinnSÚM-hópurinnSÚM-hópurinnSÚM-hópurinn

Hreinn var einn af stofn-endum SÚM-hópsins, sem ereinhver áhrifamesta hreyfingíslenskrar myndlistar frá upp-hafi. Í grein sinni „Umbrota-tími í sjónhendingu“, segirAðalsteinn Ingólfsson m.a.um list SÚM-hópsins: „Ungirmenn og konur, kennd viðSÚM hópinn, réðust að rótumþeirrar myndlistar sem ofan-greindir listjöfrar [hin svo-nefnda Septemberkynslóð,m.a. Þorvaldur Skúlason ogGunnlaugur Scheving. Innsk.blm.] voru fulltrúar fyrir.Meðal annars sendu SÚMararlangt nef hugmyndinni um„frumsköpunina“, „andagift-ina“ og „mannbætandi nátt-úru“ sköpunarverksins, en alltvoru þetta hugtök sem hug-umstórir módernistar höfðuhaft á lofti. Þess í stað upphófungviðið hið hversdagslega,ólistræna, tilviljunarkenndaog jafnvel fáránlega.“

SÚM-hópurinn hélt sínafyrstu sýningu á Mokka áSkólavörðustíg árið 1965, ogþar sýndi Hreinn brotna hurð.Á næstu árum óx hópurinnmjög og setti upp framsækiðgallerí fyrir ofan gamalt tré-smíðaverkstæði við Vatnsstíg.Upp úr 1970 fóru þessir lista-menn að sækja burt frá Íslandiog þá aðallega til Amsterdam,en þangað flutti Hreinn árið1971. Á Amsterdam árumSÚM-hópsins fóru ljósmyndirað verða fyrirferðarmeiri íverkum SÚM-ara og þá ekkisíst í verkum Hreins.

Á vef Reykjanesbæjar segirm.a. um myndlist Hreins:„Þegar litið er yfir verk Hreinsfer ekki á milli mála að ljós-myndin er honum afar hug-leikin. Hann notar hana í hug-myndaverkum sínum og semhluta í samsettum lágmynd-um, en einnig sem heimildeða skrásetningu. Hreinn hef-ur sjálfur sagt að hann reynialltaf að hafa upp á því sem eróvenjulegt í hinu venjulegaog þau orð eiga vel við ljós-myndir hans frá áttunda ára-tugnum. Þá gerði hann oftheimildarmyndir af ofur-

Eins og segir í upphafi þess-arar samantektar hefur veriðsamið um kaup MÍ á verkiHreins „Ljós“.Hreinn vinnurað verkinu sem stendur ogverður það sett upp í minninguJóns Sigurðssonar „forseta“ álóð MÍ, en til stendur að verkiðverði afhent þann 1. desembernæstkomandi.

Upphaf máls þessa má rekjatil þess að fyrir nokkrum árumstofnuðu hjónin Marías Þ.Guðmundsson og MálfríðurFinnsdóttir MinnisvarðasjóðJóns Sigurðssonar. Lögðu þauí sjóðinn eina milljón krónatil þess að koma upp listaverkií minningu Jóns Sigurðssonarforseta á lóð Menntaskólans áÍsafirði. Sjóðinn afhentu þauskólanum til varðveislu ogfólu Ólínu Þorvarðardótturskólameistara forgöngu máls-ins ásamt Gunnlaugi Jónas-syni, Jóni Páli Halldórssyni,Konráði Jakobssyni og Gunn-

Eitt af verkum Hreins, 7, (1978-79), sjö svarthvítar ljósmyndir.

ari Jónssyni. Var þá hafisthanda og sótt um styrki tilýmissa aðila. Listskreytinga-sjóður ríkisins svaraði kalliog veitti 1,5 mkr til verksins.Á síðasta ári samþykkti svobæjarstjórn Ísafjarðarbæjar aðgera ráð fyrir 1 mkr styrk áfjárhagsáætlun þessa árs.

Þeim sem vilja kynna sérverk Hreins frekar má m.a.benda á sérlega eigulega lista-verkabók sem Listasafn Ís-lands og Mál og menning gáfuút árið 1993, í ritstjórn BeruNordal og fleiri. Bókin heitireinfaldlega Hreinn Friðfinns-son. – [email protected]

On a rainy day (2000).

34.PM5 5.4.2017, 10:574

Page 5: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 55555

Átök í bæjarstjórn: Eðlileg vinnu-brögð eða einræðistilburðir?

DAGFORELDRAR ÓSKASTÍsafjarðarbær óskar eftir dagforeldr-um á skrá. áhugasamir sæki um áSkóla- og fjölskylduskrifstofu. Umleyfisveitingar fer samkvæmt reglu-gerð um daggæslu barna í heima-húsum.Umsóknir skulu berast til SigurlínuJónasdóttur leikskólafulltrúa, Skóla-og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðar-bæjar, Hafnarstræti 1, Ísafirði.Leikskólafulltrúi veitir nánariupplýsingar í síma 450 8000, netfang:[email protected]

Skóla- of fjölskylduskrifstofaÍsafjarðarbæjar

Eins og sagt hefur verið fráhafnaði meirihluti bæjar-stjórnar því að taka á dagskrátillögur Í-listans á fundi bæjar-stjórnar síðastliðinn fimmtu-dag, en bæjarfulltrúar Í-listanshöfðu knúið fundinn fram tilað fá botn í ákveðin ágrein-ingsmál sem komið hafa uppí sumar. Þegar bæjarstjórn er ísumarfríi fer bæjarráð meðvald bæjarstjórnar, og þegarrætt var við Sigurð Péturssonfyrr í mánuðinum sagði hannminnihlutann einungis hafasamþykkt þá tilhögun meðhliðsjón af bæjarmálasam-þykkt. Sigurður sagði að þarsem samþykkt bæjarstjórnarhafi verið gerð með hliðsjónaf fyrrnefndri bæjarmálasam-þykkt, en ekki síðarnefndrilagabreytingu, þá væri fullástæða til að kalla samanbæjarstjórn til að ræða ágrein-ingsmál sem standa fyrirdyrum, og nefndi hann sér-staklega sorphirðumálin oghvernig staðið var að útboðumog samningsgerð í þeim mál-um.

Sigurður sagði meirihlut-ann hafa nýtt sér lagabreyting-una til að keyra mál í gegnsem ekki er sátt um í bæjar-ráði. Guðni Geir, formaðurbæjarráðs, hefur sagt að þettasé röng túlkun hjá Sigurði, ogað einungis hafi verið farið aðlögum. Þá sagði hann ekkimikil ágreiningsmál í bæjar-ráði, en játti því þó að tekisthefði verið á um sorphirðu-málin en sagði þau mál hafahlotið eðlilega afgreiðslu.Aðspurður hvort ekki hefðiverið eðlilegt að staðið hefðiverið að málum í samræmivið bæjarmálasamþykktina enekki lagabreytingar sembæjarfulltrúum var ekki kunn-ugt um þegar fríið var sam-þykkt sagði Guðni svo ekkivera, þetta mál hafi orðið aðleiða til lykta.

Eins og má ímynda sérmótmæltu bæjarfulltrúar Í-listans þeim vinnubrögðummeirihlutans harðlega að neitaað taka tillögurnar á dagskrá,og létu m.a. bóka eftirfarandi:„Með því að neita að taka ádagskrá þær tillögur og fyrir-spurnir sem bæjarfulltrúarhafa lagt fyrir fundinn beitirmeirihlutinn óheyrilegumyfirgangi og þverbrýtur allarlýðræðislegar reglur og hefðirí starfi bæjarstjórnar, með þvíað hengja sig í vafasömformsatriði og neita að veitaafbrigði frá samþykktumþvert ofan í munnlegt sam-komulag þar um. Bæjar-fulltrúar Í-listans lýsa furðuog sorg yfir afstöðu almennrabæjarfulltrúa sjálfstæðis- ogframsóknarflokks og lýsa yfirfullkominni andúð á framferðimeirihlutans og einræðis-tilburðum hans við stjórnbæjarmála.“

„Teljum að bæjarráð„Teljum að bæjarráð„Teljum að bæjarráð„Teljum að bæjarráð„Teljum að bæjarráðhafi fullt vald til aðhafi fullt vald til aðhafi fullt vald til aðhafi fullt vald til aðhafi fullt vald til aðleiða þessi mál tilleiða þessi mál tilleiða þessi mál tilleiða þessi mál tilleiða þessi mál til

lykta“lykta“lykta“lykta“lykta“Í grein sem Sigurður Péturs-

son, oddviti Í-listans, hefurskrifað á bb.is kemur fram aðmánudaginn fyrir fundinn hafihann átt fund með bæjarstjóraog varaforseta bæjarstjórnarþar sem fram hafi komið aðfundur bæjarstjórnar yrðitalinn aukafundur og því yrðufundargerðir bæjarráðs eðaannarra nefnda bæjarins ekkilagðar fram. Þá óskaði Sig-urður eftir að fá sólarhringsfrest til að leggja fyrir tillögurtil að ræða á fundinum, ogvoru tillögurnar að sögnSigurðar lagðar fram daginneftir. „Nú er ljóst, eftir bæjar-stjórnarfundinn 17. ágúst, aðekki er hægt að treysta orðumþessara tveggja bæjarfulltrúa.

Er leitt til þess að vita að ekkiskuli hægt að eiga samstarfvið þessa trúnaðarmennsveitarfélagsins án þess aðbúast við orðabrigðum ogundirmálum. Íbúar Ísafjarðar-bæjar eiga betra skilið“, segirm.a. í grein Sigurðar.

Þá kemur fram að bæjar-fulltrúar Í-listans hafi ákveðiðað krefjast nýs fundar í næstuviku til að ræða þau mál semekki fengust á dagskrá. „Viðmunum ekki láta yfirgang ogeinræðistilburði ríkjandimeirihluta koma í veg fyrirlýðræðislega umræðu og eðli-lega málsmeðferð“.

Aðspurður um málið segirIngi Þór Ágústsson, starfandiforseti bæjarstjórnar á fund-inum að þetta hafi veriðeðlileg vinnubrögð. „Viðteljum einfaldlega að bæjarráðhafi fullt vald til þess að leiðaöll þessi mál til lykta, sam-kvæmt samþykktum sem viðsamþykktum í júní“, segir IngiÞór. Þegar rætt var við GuðnaGeir Jóhannesson, formannbæjarráðs, fyrr í mánuðinumtjáði hann bb.is að upphaflegahefði verið ákveðið að fara ísumarfrí með hliðsjón afbæjarmálasamþykkt frá árinu2001 sem kveður á um aðfullnaðarákvörðun í ágrein-ingsmálum skuli engu að síðurvera tekin af bæjarstjórn, ensíðar hafi lögfræðingur félags-málaráðuneytisins bent meiri-hlutanum á ný lög sem heimilabæjarráðum að leiða mál tillykta án samþykkis bæjar-stjórna.

Ágreiningur umÁgreiningur umÁgreiningur umÁgreiningur umÁgreiningur umhvenær tillögurnarhvenær tillögurnarhvenær tillögurnarhvenær tillögurnarhvenær tillögurnar

bárustbárustbárustbárustbárust

Halldór Halldórsson bæjar-stjóri Ísafjarðarbæjar var ekkistaddur á aukafundi bæjar-stjórnar, en tók þó einhvern

þátt í undirbúningi fundarins,og var meðal annars á áður-nefndum samráðsfundi meðInga Þór Ágústssyni, starfandiforseta bæjarstjórnar, og Sig-urði Péturssyni, oddvita Í-listans, sem haldinn til aðundirbúa bæjarstjórnarfund-inn. „Við fengum enga dag-skrá og boðuðum aukafundinnþví bara eftir þeim lið þar semverður að koma inn dagskrámeð einhverjum fyrirvara, ogsvo kom hún víst ekki meðneinum fyrirvara, að mérskilst“, segir Halldór. Að-spurður um hvort ekki værirétt sem Sigurður Pétursson,oddviti Í-listans, hefur haldiðfram að hann hefði fengið fresttil að leggja fram tillögur fyrirfundinn, enda væri gert ráðfyrir styttri fresti við boðunaukafundar en reglulegs fund-ar, segir Halldór svo vera.„Við féllumst á það og IngiÞór hringdi í hann eftir fund-inn og sagði honum að komameð tillögurnar fyrir klukkan15 daginn eftir, sem hann svogerði ekki.“

Eins og áður segir fullyrtiSigurður það í grein sinni ább.is að tillögurnar hefðuborist daginn áður. Aðspurðursegir Ingi Þór Ágústsson hinsvegar að þær hafi ekki veriðlagðar fram fyrr en á miðviku-dagsmorgni. Fundurinn var,eins og áður segir, haldinn kl.17 á fimmtudag.

Aðspurður um þá fullyrð-ingu Inga Þórs Ágústssonar,starfandi forseta bæjarstjórn-ar, að tillögur Í-listans fyrirdagskrárlausa bæjarstjórnar-fundinn hafi ekki borist fyrren á miðvikudagsmorgun,eftir að frestur hafði veriðgefið til kl. 15 á þriðjudag,segir Sigurður Pétursson,oddviti Í-listans, það vera lygi.„Það er einfaldlega ekki rétthjá honum“, segir Sigurður.„Ég get sannað það með tölvu-

pósti að ég sendi tillögurnarinn kl. 14.30 á þriðjudag.Klukkan 13 ræddi ég viðstaðgengil bæjarritara ogsagði honum að tillögurnarkæmu eftir um klukkutíma ogþað stóð. Þetta er kannski orðá móti orði, en ég stend viðmín orð, þeir gengu á bak orðasinna og eru ómerkingar.“

„Mér finnst þetta„Mér finnst þetta„Mér finnst þetta„Mér finnst þetta„Mér finnst þettaalgert hneyksli“algert hneyksli“algert hneyksli“algert hneyksli“algert hneyksli“

Halldór Halldórsson segistekki hafa verið á meirihluta-fundi fyrir dagskrárlausabæjarstjórnarfundinn, og hafiþví ekki enn kynnt sér tillögurÍ-listans. „En það sem ég hefheyrt af þeim heyrist mér þettavera meira og minna upp úr

meirihlutasamningnum. Þaðliggur alveg fyrir hvaða stefnumeirihlutinn er búinn að setjaí þessum málum, og svo biðjaþau um aukafund til þess aðsetja upp einhverja sýningu íkringum það. Maður hefðihaldið að það kæmu þá ein-hver ný mál fram. Þetta ermeð ólíkindum. Þetta erörugglega yfir 100 þúsundkróna fundur, bara í kostnaðifyrir bæinn. Mér finnst þettaalgert hneyksli.“ Aðspurðurum hvort fundurinn sé ódýrarisé honum slúttað fyrr, segirHalldór svo ekki vera. Bæjar-stjórnarfundir séu jafn dýrirhvort sem þeir eru fimmmínútur eða fimm klukku-stundir.

[email protected]

Frá vegaframkvæmdum á Vestfjörðum.

Vill fund í samgöngunefnd vegnaniðurskurðar í vegamálum

Jón Bjarnason, þingmaðurVinstri-grænna í Norðvestur-kjördæmi hefur skrifað for-manni samgöngunefndar ogóskað eftir fundi í nefndinnitil að fjalla um nýútkomnaskýrslu, sem unnin var af Fé-lagi íslenskra bifreiðaeigenda,þar sem fjallað er um ástandvega á Íslandi og öryggismálí því sambandi. Vill hann aðfarið verði yfir stöðuna semkomin er upp vegna ákvörð-

unar ríkisstjórnarinnar umfrestanir og niðurskurði ívegamálum, auk þess semfarið verði yfir öryggismál ítengslum við eldsneytisflutn-inga á þjóðvegum og afleið-ingar gríðarlegra þungaflutn-inga eftir þjóðvegum landsins.Þá vill Jón að nefndin skoðiþann möguleika að koma áskipulögðum sjóflutningummeðfram ströndum landsins,og bendir á þingsályktunartil-

lögu sem hann er flutnings-maður að, sem hann segir hafafengið góðar undirtektir allsstaðar nema hjá framkvæmda-valdinu.

Mikillar óánægju hefur gættvíða í samfélaginu með ætlað-an niðurskurð og frestanir ívegamálum, og ekki síst áVestfjörðum þar sem vegirhafa löngum þótt fyrir neðanallar hellur fyrir samfélag semtelur sig temmilega siðað, og

er eitt þeirra ríkari í heiminum.Er það mál manna að langt sésíðan vegabótum á Vestfjörð-um hafi verið frestað of mikið,og það sé verið að bera íbakkafullan lækinn að ætlaVestfirðingum að taka á signiðurskurð vegna þenslu semhafi orðið til annars staðar álandinu, á þeim svæðum þarsem offjárfestinga hefur orðiðvart, svo sem á Austfjörðumog á höfuðborgarsvæðinu.

34.PM5 5.4.2017, 10:575

Page 6: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 200666666

RITSTJÓRNARGREIN

Allir skulu jafnir fyrir lögum

○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○

Útgefandi: H-prent ehf., kt. 600690-1169, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564 · Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími 892 5362, [email protected] · Blaðamenn: Eiríkur Örn Norð-dahl, símar 456 4694 og 845 2685 [email protected] – Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected] – Smári Karlsson, símar 456 4680 og 849 8476, [email protected] · Ritstjóri

netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson · Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125, [email protected] · Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson ·Lausasöluverð er kr. 300 eintakið með vsk. Veittur er afsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. · Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. · ISSN 1670 - 021X

Í gegnum árin hefur BB margsinnis vakið athygli á misréttinu sem þegnar þjóðfélagsinsmega sæta hvað varðar skattheimtu. Í september 2004 var vakin athygli á grein eftir SveinJónsson, löggiltan endurskoðanda, sem birtist í Morgunblaðinu síðla árs 2001. Þar vitnaðihann til 26 ára gamallar greinar Ólafs heitins Björnssonar, prófessors og þingmanns:,,Tekjuskattur – sérskattur á launþega“, en þar sagði: Tekjuskattar, hvort heldur er til ríkis eðabæjar- og sveitarfélaga verða í framkvæmd sérskattar á tekjur þeirra er vinna í þjónustu ann-arra, þar eð aðrir geta nokkurn veginn ákveðið sjálfir skattlagningu sína.“ Sjálfur sagðiSveinn sagði meðal annars: ,,Að sjálfsögðu er vegið að róttum réttarríkisins ef stórir hópar íþjóðfélaginu geta ákveðið með hliðsjón af sínum fjárhagslegu hagsmunum að hlíta sumumlögum en öðrum ekki.“

Það er sorgleg staðreynd að á þeim liðlega þremur áratugum sem liðnir eru frá því Ólafurritaði grein sína skuli helsta breytingin á skattakerfinu vera sú að staðgreiða misréttið.

Við upptöku fjármagnstekjuskatts var bent á að miklar líkur væru á að framteljendumlaunatekna myndi fækka til muna. Það hefur gengið eftir. Í dag hafa yfir 6.600 framteljendurhærri fjármagnstekjur en aðrar tekjur og nær 2.200 framteljendur einungis fjármagnstekjur,sem segir einfaldlega að þessum aðilum er fært í hendur sjálfdæmi til að ákveða framlag sitt

til samfélagsins: ,,Þetta samrýmist illa því jafnræði og jafnrétti sem á að vera í skattalögum“,segir ríkisskattstjóri og bendir á að mörkin milli vinnutekna og eignatekna verði óljós þeg-ar einstaklingar séu í raun í fullu starfi við kaup og sölu á hlutabréfum.

Innlegg stjórnmálamanna í umræðuna gefur von um að þeir sjái ljósið, augu þeirra séuað opnast. Háværar kröfur eru nú uppi um að sami skattur verði lagður á allar tekjur; endasjálfsagt réttlætismál. Hver skattprósentan á að vera er löggjafans að ákveða.

Fjármálaráðherra segir skattlagningu fjármagnstekna viðkvæma og að við verðum aðgæta þess að slátra ekki gullgæsinni. Hvað sem þessari viðkvæmni gagnvart greiðendumfjármagnstekjuskatts líður verður að segjast eins og er að fram til þessa hefur hennar ekkigætt varðandi aðra skattheimtu. Ekki verður séð að borið hafi mikið á viðkvæmninni viðtvísköttun á greiðslum lífeyrissjóða til eftirlaunaþega, né þegar 462 kr. voru teknar í skattaf 1.258 krónu hækkun á grunnlífeyri ellilífeyrisþega! Hvað veldur þessari mismunun?

Eftir því verður tekið á haustdögum hvað þingheimur hyggst fyrir. Ætlar hann áfram aðhrökkva – eða hefur hann loks öðlast kjark til að stökkva svo hætt verði að vega að rótumréttarríkisins?

s.h.

Miklar breytingar hafa áttsér stað á mörkum sveitar-félaga á Íslandi síðustu árinog áratugina, og hefur fé-lagsmálaráðuneytið því upp-fært kort sem sýnir þessimörk. Á Vestfjörðum er nú10 sveitarfélög, en nýjastasameiningin átti sér stað ívor þegar Hólmavíkurhrepp-ur og Broddaneshreppursameinuðust í Strandabyggð.

Þessi sveitarfélög eru einsog kunnugt er Bolungarvík-urkaupstaður, Ísafjarðarbær,Reykhólahreppur, Tálkna-fjarðarhreppur, Vesturbyggð,Súðavíkurhreppur, Árnes-hreppur, Kaldrananeshrepp-ur, Bæjarhreppur, Stranda-byggð. Íslandskortið í heildsinni má finna á heimasíðufélagsmálaráðuneytisins.

[email protected]

Uppfært kort yfirmörk sveitarfélaga

Hamraborg ehf. hefur festkaup á húsinu við Aðalstræti37, en þar hefur m.a. mynd-bandaleigan JR Vídeó veriðtil húsa síðustu mánuðina.Hamraborg keypti þannhluta sem myndbandaleiganer í af Jóhannesi Ragnars-syni, téðum JR. Hinn hlutahússins keypti Hamraborgaf Úlfi Þór Úlfarssyni, semer einmitt einn eigendaHamraborgar. Ekki munenn afráðið hvað gert verðurí húsinu, en sem stendur kueigendur hússins vera aðmeta þá kosti sem í stöðunnieru. Enn er opið í JR Vídeóog verið er að selja gamlarspólur bæði frá JR og fráHamraborg.

JR festi kaup á þrotabúimyndbandaleigunnar og

verslunarinnar Frummyndarí september í fyrra, en húnhafði verið úrskurðuð gjald-þrota fyrr í mánuðinum.Myndbandaleigan var þánýlega flutt úr húsnæði sínuí Neista yfir götuna í Hafn-arstræti 14. JR flutti svovídeóleiguna á fornar slóðirnokkrum dögum fyrir jól,að Aðalstræti 37 en þar hafðiJR Vídeó verið til húsa áseinni hluta 20. aldar. Jó-hannes rak JR-Vídeó í réttum 13 ár en sú myndbanda-leiga hætti rekstri haustið1997 eða fyrir rétt tæpumníu árum síðan. Þá afgreiddiJóhannes auk þess í þrjú ár íVídeó-Úrvali sem var mynd-bandaleiga í eigu bróður Jó-hannesar, Péturs Ragnars-sonar. – [email protected]

Hamraborg kaup-ir Aðalstræti 37

Aðalstræti 37.

Tvær ráðstefnur verða hald-nar við Háskólasetur Vest-fjarða í lok mánaðar. Sú fyrrifjallar um þorskeldi í Ísafjarð-ardjúpi og verður haldin á veg-um Háskólaseturs Vestfjarða,Hafrannsóknastofnunar, Rann-sóknastofnunar fiskiðnaðarinsog Hraðfrystihúsins-Gunn-varar hf þann 30. ágúst. Dag-ana 31. ágúst - 1. september

halda Hafrannsóknastofnuninog Háskólasetur Vestfjarðameð stuðningi Sjávarútvegs-ráðuneytisins alþjóðlega ráð-stefnu um atferlisstjórnunfiska. Ráðstefnan er haldin ítengslum við, og í beinu fram-haldi af ráðstefnunni “-„Þorsk-eldi í Ísafjarðardjúpi“.

„Hafrannsóknastofnuninhefur stóreflt rannsóknir í

veiðitækni og er þessi ráð-stefna einn liður í því starfi.Tilgangur þessarar ráðstefnuer að beina sjónum að atferlifiska og þekkingu manna þará. Til ráðstefnunar hefur veriðboðið erlendum sérfræðing-um á sviði lífeðlisfræði ogatferli fiska. Í tengslum viðráðstefnuna hefur verið skipu-lagður vinnufundur, þar sem

lögð verður áhersla á að greinafyrirliggjandi þekkingu á at-ferli fiska sem mætti nýta tilframþróunar í veiðitækni ogfiskeldi.

Markmiðið er að í lok þeirr-ar vinnu verði til eins konarleiðarvísir um framtíðarrann-sóknaverkefni á þessu sviði“,segir í tilkynningu.

[email protected]

Alþjóðleg ráðstefna umatferlisstjórnun fiska

Undir lok síðustu viku hald-inn aukafundur í bæjarstjórnþar sem bæjarfulltrúar Í-list-ans ætluðu að leggja fram til-lögu um að gjaldfrjálst verði íleikskóla fyrir fimm ára börnfrá og með 1. janúar 2007 ogfjögurra ára börn frá árinu2008. Þá átti einnig að leggjafram tillögu um að niður-greiðslur til foreldra sem vistabörn sín hjá dagforeldrumverði hækkuð úr 13.130 kr. í26.155 kr. á mánuði, frá ogmeð 1. september. Í greinar-gerð sem fylgir tillögunumsegir meðal annars: „Lækkunleikskólagjalda var á stefnu-skrá allra framboðanna fyrirsveitarstjórnakosningar nú í

vor. Með leyfi forseta ætla égað vitna í stefnuskrá Sjálf-stæðisflokksins, en þar segirorðrétt: „Leikskólavist verðigjaldfrjáls fyrir fimm ára börnog leikskólagjöld lækkuð“ ogorðrétt upp úr stefnuskráFramsóknarflokksins: „Fram-sóknarflokkurinn leggur þvíáherslu á að: Leitað verði leiðatil að lækka leikskólagjöld;Dagvistun hjá dagmæðrumverði niðurgreidd til jafns viðleikskóla.

Með því að samþykkjaþessa tillögu er þetta kjöriðtækifæri fyrir bæjarfulltrúa aðsýna bæjarbúum að kosninga-loforð eru til þess að standavið en ekki svíkja.“

Í greinargerð vegna niður-greiðslna til foreldra sem vistabörn sín hjá dagforeldrum erkostnaður borinn saman ámilli sveitarfélaga: „Niður-greiðslur til foreldra sem vistabörn hjá dagforeldrum í Ísa-fjarðarbæ eru langt fyrir neðanniðurgreiðslur hjá öðrumsveitarfélögum. T.d. hjá Hafn-arfjarðarbæ er niðurgreiðslan29.640 kr. á mánuði, hjá Ak-ureyrarbæ 28.000 kr., Reykja-víkurborg 21.000 kr. Vert erminnast á að leikskólagjöld íþessum sveitarfélögum er líkatöluvert lægri en í sveitarfé-laginu okkar. Foreldrar semeiga tvö börn með búsetu íÍsafjarðarbæ, annað barnið á

leikskóla og hitt hjá dagfor-eldri er að borga 74.715 kr. ámánuði fyrir átta tíma vistunað teknu tilliti til niðurgreið-slunnar. Þessi sama fjölskyldamyndi greiða 49.670 kr. byggihún í Hafnarfirði. Þessi gjald-taka Ísafjarðarbæjar er ekkitil þess fallin að hvetja barna-fólk til að setjast að í bæjarfé-laginu eða sem hvatning tilfyrir fólk með ung börn aðfara út á vinnumarkaðinn.“

Í málefnasamningi bæjar-stjórnar er gert ráð fyrir því aðleikskólavist verði gjaldfrjálsfyrir fimm ára börn og leik-skólagjöld verði lækkuð fráog með næstu áramótum.

[email protected]

Vilja gjaldfrjálsan leik-skóla fyrir 4 og 5 ára börn

34.PM5 5.4.2017, 10:576

Page 7: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 77777

Einar Þór Gunnlaugsson,kvikmyndaleikstjóri fráHvilft í Önundarfirði, vinn-ur þessa dagana að leikara-prufum fyrir nýja mynd sínasem ber nafnið Heiðin. Aðþví er fram kemur á mbl.ishefur Einar lokið við allarleikaraprufur á Íslandi ogheldur nú til London þarsem síðustu prufur verðahaldnar. Ekki er þó verið aðleita að breskum leikaraheldur íslenskum, endamargir íslenskir leikarar bú-settir í borginni. Verið er aðleita að karlleikara á þrí-tugsaldri, leikkonu á fer-tugsaldri og ungri stúlku„sem getur sungið eins ogengill“, líkt og Einar segir

við mbl.is. Einar leikstýrirmyndinni sjálfur, auk þesssem hann skrifaði handritiðog er einn af framleiðendummyndarinnar.

Heiðin er dramatísk myndmeð léttu ívafi, hún gerist í

fámennri sveit á kjördegiog fjallar um mann sem áað fara með kjörkassan út áflugvöll en missir af flug-vélinni. Myndin verðuraðallega tekin upp hér vest-ra, en búist er við því aðeinhverjar innitökur farifram í Reykjavík.

Meðal leikara í myndinniverða Jóhann Sigurðarson,Guðrún Gísladóttir, ÓlafurÞorvaldsson, Ísgerður ElfaGunnarsdóttir, Birna Haf-stein og Jón Sigurbjörnsson.Þeim sem vilja komast íprufurnar í London er bentá að hafa samband við fram-leiðslufyrirtækið PassportPictures.

[email protected]

Einar Þór Gunnlaugsson.

Einar Þór leitar leikaraí London fyrir Heiðina

Sorphirðumál í Ísafjarðar-bæ hafa mikið verið til um-ræðu upp á síðkastið, enda

fást bæjaryfirvöld við endur-skipulagningu þeirra þessadagana. Upp kom ágreiningur

um málið í bæjarráði á dög-unum sem endaði með því aðbæjarfulltrúar Í-listans kröfð-

ust aukafundar í bæjarstjórntil að gera út um málið.Tillögur bæjarfulltrúa Í-listanseru fjórar, og felast allar í þvíað bæjarstjórn feli bæjarstjóraað undirbúa útboð. Í fyrstalagi á sorphirðunni, í öðru lagiá gámahirðingu og gáma-hreinsun, í þriðja lagi á urðuná óbrennanlegu sorpi og ífjórða lagi að bæjarstjóra verðifalið að láta tæknideild bæjar-ins vinna að undirbúningiútboðs á þremur gámasvæð-um við Suðureyri, Flateyri ogÞingeyri.

Í meðfylgjandi greinargerðsegir svo orðrétt: „Samningarum sorphirðu og gámahreins-un í Ísafjarðarbæ við fyrir-tækið Gámaþjónusta Vest-fjarða hf. runnu út í maí árið2005. Hafa þeir síðan veriðframlengdir án þess að nýttútboð hafi farið fram. Á fundibæjarráðs 3. júlí síðastliðinnvar samþykkt með tveimatkvæðum gegn einu að gangatil samninga við áðurnefnt fyr-irtæki til eins árs um sorp-hirðu, gámahreinsun og urðuná óbrennanlegu sorpi fyrir kr.28.377.209. Með bréfi dag-

settu 12. júlí hafnaði Gáma-þjónusta Vestfjarða að takaað sér urðun á óbrennanlegusorpi, en bauðst til að sinnaáfram sorphreinsun og gáma-hreinsun eins og áður, en með10% hækkun á gjaldi fyrir þáþjónustu. Í samningum fyrir-tækisins frá árinu 2000 vargerð ráð fyrir að gjaldið hækk-aði í samræmi við byggingar-vísitölu. Hér er því um hreinaumframhækkun að ræða. Varþessu mótmælt á fundi bæjar-ráðs 17. júlí síðastliðinn, enmeirihluti bæjarráðs sam-þykkti að semja við fyrirtækiðá þessum forsendum.

Fulltrúar Í-listans í bæjar-stjórn Ísafjarðarbæjar telja aðhér sé um grundvallarmál aðræða sem varðar samskiptibæjarfélagsins og fyrirtækja íþjónustu hans. Mikilvægþjónusta sem varðar alla bæj-arbúa hefur verið falin einka-fyrirtæki að loknu útboði.Fyrirtækið hefur sinnt sínuhlutverki með sóma. Þaðbreytir ekki því að við endur-nýjun samninga þarf að farafram nýtt útboð, þar sem önn-ur fyrirtæki eiga jafna mögu-

leika til að bjóða í þetta verk-efni á vegum sveitarfélagisns.Þarna verður jafnræðisreglaað gilda. Þess vegna leggjumvið til að öll sorphirða ogurðun verði boðin út nú þegar.

Ef tæknideild bæjarins get-ur ekki sinnt þessu verkefni ánæstu vikum, verða bæjaryfir-völd að fela verkfræði- eðatækniþjónustu að vinna verk-ið. Slíkt má ekki tefja verk úrhömlu, eða koma í veg fyrirað nýtt útboð fari fram, mán-uðum og misserum saman.

Fyrir síðustu sveitarstjórn-arkosningar fór fram mikilumræða um frágang og um-hirðu við gámasvæði, sérstak-lega við Suðureyri og Flateyri.Mikilvægt er að gert verði ráðfyrir framkvæmdum í þessumáli í fjárhagsáætlun næstaárs. Því er lagt til að nú þegarverði látið fara fram vinna viðútboð á gámasvæðum viðþéttbýlin þrjú í Vestur-Ísa-fjarðarsýslu, svo þau verðibænum til sóma og íbúum tilhægðarauka við flokkun ogförgun sorps.“

[email protected]

Í-listinn krefst útboða í sorpmálum

Félagsmiðstöð Ísafjarðar-bæjar enn húsnæðislausEnn hefur ekki fengist

húsnæði fyrir Félagsmið-stöð Ísafjarðarbæjar á Ísa-firði en skólastarfið hefst íþesari viku. „Við erum ennað leita og erum að skoðanokkur húsnæði. Við erumnúna að leita að bráða-birgðaaðstöðu eins og er,til eins til tveggja ára, envonum einnig að við fáumbrátt lendingu í málinu hvað

varðar varanlegt húsnæði fé-lagsmiðstöðvarinnar“, segirErik Newman, umsjónarmað-ur félagsmiðstöðvarinnar.

Eins og kunnugt er þurftifélagsmiðstöðin að leita aðnýju þaki yfir höfuðið eftir aðmötuneyti var tekið í notkun íGrunnskólanum á Ísafirði ogfékk þá til aflögu húsnæðuSjálfstæðisflokksins. Hinsvegar rann leigusamningurinn

út í maí þegar kosningastofaflokksins var opnuð í hús-inu. Síðan var húsnæðið seltvélsmiðjunni Þrist.

„Ef einhver veit hefureinhverja hugmynd um hvarvið gætum komið okkur fyr-ir á komandi skólaári þá biðég hann endilega að hafasamband því að við erumalveg lens“, segir Erik.

[email protected]

Hjörtur Aðalsteinsson, ann-ar eigenda skyndibitakeðjunn-ar Quiznos, hefur hug á því aðopna útibú frá keðjunni á Ísa-firði. Fyrir rekur Quiznos tvostaði í Reykjavík og eru aðopna þann þriðja í Kópavogi.Mikil framrás er greinilega ígangi hjá fyrirtækinu, því ekkistendur eingöngu til að opnaútibú á Ísafirði heldur einnig íReykjanesbæ, á Akureyri,Egilsstöðum, Selfossi ogVestmannaeyjum. Þetta kem-ur fram á vf.is. Nú leitar fyr-

irtækið að rekstraraðilum í áð-urnefndum bæjum. Að sögnHjartar hefur fyrirtækið ekki íhuga neinar ákveðnar stað-setningar fyrir staðinn á Ísa-firði, en segir að þau séu til-búin til að eiga hlut á mótiheimamönnum í staðnum.„Við erum tilbúin til að eiga50% í staðnum á móti heima-mönnum, sem hefðu kaupréttað rest síðar“, segir Hjörtur.

Hjörtur á Quiznos á Íslandiásamt konu sinni Auði Jacob-sen, en keðjan hóf göngu sína

árið 1981 í Bandaríkjunumog var stofnað af „Chef Jimmy“.Í dag eru yfir 4.500 Quiznosstaðir í heiminum. Quiznos erekki eina keðjan sem hefuraugastað á Ísafirði þessa dag-ana því eins og sagt hefur veriðfrá hefur skyndibitakeðjanSubway verið að falast eftirhúsnæði á Ísafirði til þess aðreka sinn samlokubar. Quiz-nos og Subway eru líkar keðj-ur að því leytinu til að báðarsérhæfa sig í svokölluðumbátasamlokum.

Quiznos-keðjan hefur áhugaá að opna útibú á Ísafirði

Kammersveitin Ísafold hélt tónleika í Hömrum í síðustu viku. Myndir: Birgir Þór Halldórsson.

Verkið Par frumfluttvið góðar undirtektir

Kammersveitin Ísafoldhélt tónleika á Ísafirði, íHömrum á fimmtudags-kvöld í síðustu viku. Þarvar meðal annars frum-flutt verkið Par eftir ís-firsk-ættaða tónskáldiðHauk Tómasson. Tón-

leikarnir voru þeir fyrstu íárlegri sumartónleikaferð

sveitarinnar, sem fer núfram fjórða árið í röð.

Efnisskráin var ekki afléttasta taginu, en vest-

firskir tónlistarunnendurhafa hingað til verið

þekktir fyrir að vera opnirfyrir nýrri og óvenjulegritónlist af ýmsum toga og

ætlaði lófaklappinu aldreiað linna að loknum tón-

leikum. Hápunktur efnis-

skrárinnar var flutningurá nýju verki Hauks Tóm-

assonar sem var viðstadd-ur í salnum. Önnur verk á

efnisskránni voru eftir höf-uðtónskáld 20. aldarinnar

svo sem Webern, Schön-berg og Takemitsu. Hljóm-

sveitin er skipuð 19 affremstu hljóðfæraleikur-um okkar Íslendinga en

stjórnandi er DaníelBjarnason. Haukur Tóm-

asson er bróðir JónasarTómassonar tónskálds sem

búsettur er á Ísafirði ogkennir við TónlistarskólaÍsafjarðar. Afi þeirra varJónas Tómasson, bóksali,

organisti og tónskáld, semvar helsti brautryðjandi og

frumkvöðull ísfirsks tón-

listarlífs. KammersveitinÍsafold hefur vakið miklaathygli og hlotið einróma

lof gagnrýnenda fyrirheillandi túlkun og vand-

aðan flutning á sígilda- ogsamtímatónlist. Sveitinhefur dvalið á Ísafirði í

viku við æfingar og undir-búning fyrir tónleikaferð-

ina. Hún vinnur nú aðsinni fyrstu plötu í sam-starfi við 12 tóna. Með-limir Ísafoldar eru allir

reyndir tónlistarmennþrátt fyrir ungan aldur og

hafa hlotið fjölda viður-kenninga hérlendis semerlendis. Margir þeirra

spila reglulega með ólíkumöndvegistónlistarhópumlandsins. – [email protected]

34.PM5 5.4.2017, 10:577

Page 8: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 200688888

Ísafjörður hefur veriðgóður kafli í mínu lífi

Það hefur færst í vöxt að menn sæki sérframhaldsmenntun komnir á miðjan aldurog fyrir ári síðan hélt séra Magnús Erlings-son sóknarprestur á Ísafirði suður til náms.

Ekki til að stúdera nýjasta nýtt í guðfræð-inni heldur til að rýna í ævaforn rit frá upp-

hafi kristni. Blaðamanni lék forvitni á aðvita hvað það var sem hann var að læra og

fékk hann í spjall um námið, Ísafjörð, prestsstörfin og margt fleira. Það lá beinast

við að spyrja hann fyrst hversu lengi hannhefur verið hér og hvað olli því að hann dreif

sig í nám„Ég er búinn að vera hérna

í fimmtán ár, kom haustið1991. Eftir að hafa unnið áBiskupsstofu í fimm ár þáfannst mér tími til kominn aðfara í prestskapinn. Var hik-andi í fyrstu, fannst þetta mik-ið ábyrgðarstarf, sem það oger. Ástæða þess að ég sótti umhér var einfaldlega sú að þaðvar laust hérna og okkur hjón-unum leist vel á staðinn. Þávar engin kirkja en fljótlegaeftir að ég kem er haldinn að-alsafnaðarfundur og ákveðiðað það skuli byggð ný kirkja ágamla staðnum. Þá hefst þettaferli, kirkjan er byggð og égvildi náttúrulega vera áfram ínýbyggðri kirkju og við höf-um smám saman innréttaðhana, keypt orgel og flygil ogþetta tókst með aðstoð fólks-ins hér á Ísafirði. Það vorufjársafnanir fyrir öllum hlut-um og þannig hefur nú tekistað innrétta allt húsið og einaverkefnið sem er eftir er altar-istaflan, en það mál er í vinn-slu og við förum vonandi afstað með það núna í vetur.Eftir fjórtán ára starf fannstmér kominn tími á að takamér frí. Var búinn að vinnamér inn rétt til að taka níumánaða námsleyfi og égákvað bara að gera það, sóttium og bætti sumarfríinu viðog var síðastliðinn vetur suðurí Reykjavík. Ég fór í masters-nám í guðfræði við HáskólaÍslands og konan fór líka ínám. Fyrst íhuguðum við aðfara til útlanda en völdumReykjavík til að geta veriðnálægt ættingjum, og líkakannski til að leyfa börnunumað leika við ömmuna og afana.Það var ágætt, að mörgu leytieinfaldara að fara svona suðuren alla leið til útlanda, og ódýr-ara. Ég var þeirrar ánægju að-njótandi að lesa undir hand-leiðslu prófessors Jóns Ma.Ásgeirssonar. Ég las að mesturit sem voru skrifuð á fyrstu

og annarri öld eftir Krist semekki lentu inni í Nýja testa-mentinu.

Það var þannig að þegarmenn tóku saman Nýja testa-mentið var mikið af ritum íumferð og þessar stóru kirkj-ur, kirkjan í Róm og Konstan-tínópel réðu mestu um hvaðarit færu í Nýja testamentið ogmenn reyndu að velja besturitin og svo voru önnur ritsem ekki þóttu nógu góð.Þóttu ekki eins ábyggileg eðavoru mun yngri en guðspjöllineða að menn voru ekki nógusáttir við áherslurnar í þeimog einfaldlega af því þeirþekktu þau ekki og þá lentumörg rit utangarðs. Á þriðjuog fjórðu öld reyndu menn aðsamræma kenningar kirkjunn-ar, þá var Konstantínus búinnað lögleiða kristni og mennvildu hafa meiri skikk á þessuog ýttu til hliðar ritum semekki voru samþykkt. Árið 320ritar Aþanasíus biskup bréfþar sem hann hvetur söfnuðitil að losa sig við rit sem ekkiinnihalda heilnæmar kenning-ar, og þá hverfur mikið af rit-um úr umferð. Eitthvað verðurþó eftir í klaustrum og þessháttar og svo hafa mörg fund-ist í fornleifauppgröftrum.Mikill fundur varð árið 1945 íNag Hammadí í Egyptalandi,þar sem fannst leirker meðmörgum handritum frá fyrstu,annarri og þriðju öld. Handrit-in voru ekki bara trúarleg held-ur líka veraldleg rit, heim-spekitextar frá Platoni meðalannars og mjög fróðlegt aðlesa þau til að fá vitneskju umþennan tíma. Handritið semég var að skoða heitir Maríu-guðspjall og fannst á 19. ölden skömmu fyrir aldamótin1900 er Berlínarsafnið búiðað eignast þetta rit og prófess-or Schmidt búinn að skoðaþað og skrifa um það. Sá hand-ritafundur vakti ekki mikla at-hygli en eftir því sem fleiri

feðraveldið er áberandi ogsegir að konur eigi bara aðvera heimavið. Ef skoðað erþað sem Nýja testamentiðsegir um Maríu Magdalenuþá er sagt að hún hafi veriðlæknuð af Jesú, illir andarfarið úr henni, hún er sögðfylgja Jesú og styrkja Jesú meðpeningagjöfum sem bendir núkannski til þess að hún séekkja með eigin fjárhag. Oghún er sú sem kemur fyrst aðgröfinni og mætir Jesú upp-risnum. Hún er í raun frum-votturinn, fer og segir postul-unum að Jesú sé upprisinn oger því postuli postulana. Síðangerist það seinna meir, þegaraldirnar líða fara menn að ýtaMaríu Magdalenu til hliðarog láta sér jafnvel detta í hugað hún hafi verið gleðikonaþví hún er ekki sögð konaneins manns, virðist bara veraeins og nútímakona á eiginvegum. Það er ýmislegt sembendir til að innan frumkirkj-unnar hafi staða kvenna veriðsæmileg líkt og í hinum grískaog rómverska heimi við upp-haf tímatals okkar. Jesús virð-ist líta á konur sem jafningjakarla og er ekki með nein um-mæli um að þær séu síðri enkarlar, eins og var mjög al-gengt á öldunum fyrir og eftirKrists burð. Það er bæði hægt

handrit hafa fundist hafa mennfarið að rannsaka þetta. Tóm-asarguðspjall, sem nú hefurverið gefið út á íslensku, er tildæmis í þessum flokki ritasem ekki fór inn í Nýja testa-mentið. Fræðimenn halda aðþað sé engu að síður mjöggamalt og skrifað á 1. öld, eðaum svipað leyti og hin guð-spjöllin. Það geymir orð Jesúog menn telja að svona ræðu-söfn geti verið mjög gömul,því að menn hafi fyrst byrjaðá því að skrifa niður orð Jesúog varðveitt þau.”

Staða kvenna betriStaða kvenna betriStaða kvenna betriStaða kvenna betriStaða kvenna betrií árdaga kristnií árdaga kristnií árdaga kristnií árdaga kristnií árdaga kristni

– Er kirkjan að taka þessiguðspjöll inn í kenningar sín-ar?

„Já, sumt en annað ekki.Þetta rit sem ég skoða kallastMaríuguðspjall en er í raunsamtal, fyrst er Jesús upprisinnað tala við lærisveinana ogsvo er samtal lærisveinannavið Maríu Magdalenu. Ástæðaþess að ég skoða það er aðþarna birtist að vissu leyti nýsýn á Maríu Magdalenu. Efelstu rit Nýja testamentisinseru skoðuð þá er hlutur kvennanokkuð góður þar, en í þeimyngri koma textar þar sem

að finna gyðinglegar og grísk-ar bænir þar sem höfundarþakka fyrir að vera hvorkiþrælar, útlendingar né konur,sem sýnir kannski hugsana-ganginn í þeim samfélögum!

Þess vegna er svo athyglis-vert að Jesús skuli gera konurað lærisveinum sínum, þærfylgja honum og eru fyrstuvottar að upprisu hans. Maríu-guðspjallið fjallar um þettasamtal og það er áhugavert aðþað er töluverð spenna, rifrildimilli Símons Péturs og MaríuMagdalenu. Símon Pétur seg-ist ekki trúa því að Jesús færiað segja henni eitthvað semhann ekki sagði þeim. Þettaguðspjall er skrifað á annarriöld og það eru til koptísk oggrísk handrit sem reyndar eruí brotum. Að öllum líkindumhefur höfundur viljað benda áað innan frumkirkjunnar hafikonur haft miklu sterkaristöðu en þær höfðu þarna áannarri öld. Þetta sést líka íPostulasögunni, þar er talaðum Prísku og Akvílas. Prískaer konan og alltaf nefnd fyrstog stundum er hún bara nefndeins og hún sé leiðandi aðili íþessu trúboðspari. Við sjáumlíka hjá kirkjufeðrunum, t.d.Tertúllíanusi að hann er aðamast við því að innan sumrakristinna hópa séu konur að

gegna preststörfum, séu aðskíra og hafi um hönd altaris-sakramenti og hann er á mótiþví karlinn. Ég er semsagt aðrannsaka stöðu kvenna innanfornkirkjunnar.“

– Staða kvenna hefur þá ver-ið mun betri hér áður fyrr?

„Boðskapur Jesú er mjögróttækur þegar hann segir,eins og kemur fram í bréfumPáls, að hér sé enginn gyðing-ur né grískur, karl né kona,heldur séum við öll eitt í Kristi.Hann sér engan mun á gyð-ingnum og útlendingnum ogþetta var auðvitað mjög merki-legt og átti þátt í því að kristinkirkja óx svona hratt, því húnvar ekki lokaður klúbbur,hvorki fyrir þræla né konureins og mörg trúfélög á þess-um tíma sem voru kannskibara fyrir karla eða hermenneða eitthvað slíkt. En þettavar trúfélag opið öllum og litiðá alla sömu augum. Þó svo aðþrælahald hafi ekki verið af-numið á þessum tíma var þaðinnifalið í boðskapnum, fyrstvið erum öll jöfn fyrir Guðihljótum við að vera öll jöfnhér á jörðinni. Það sýndi siglíka þegar tímar liðu að margarkvennahreyfingar, m.a. ís-lenskar, höfðu áhuga á krist-inni trú og lásu Biblíuna ogbáðu saman og höfðu síðan

34.PM5 5.4.2017, 10:578

Page 9: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 99999

áhuga á mannúðarmálum ogmannréttindum.

Á annarri öld fara viðhorfumhverfisins og ráðandi menn-ingar að hafa áhrif og konumer ýtt til hliðar í kirkjunni. Íupphafi voru þetta hússöfn-uður sem stækka og breytast ískipulagðar stofnanir. Em-bætti biskupa og djákna erufyrstu embættin og þá virðistsem konum sé ýtt markvissttil hliðar og menn gera einsog þekkt var í þeirra menninguað fyrst og fremst skuli karl-arnir stjórna. Þessi þróun verð-ur áberandi á annarri og þriðjuöld. Það er mjög merkilegt aðkonur hafi verið prestar straxí fornöld innan kirkjunnar þvíað á miðöldum og alveg framá okkar tíma hafa konur ekkiverið prestar og innan ka-þólsku kirkjunnar fá þær ekkienn að gegna prestsstörfum.Kaþólska kirkjan byggir áhefðinni. Fólk þekkir áherslurhennar á að María hafi veriðmey, en ef maður les guð-spjöllin þá kemur það núhvergi fram að hún hafi alltafverið mey. Þar er talað umJesú og bræður hans og systur.Svo að þessi meyjarhugmynder líklega komin til seinna ogbyggir á hefðinni líkt ogáhersla kaþólsku kirkjunnar áeinlífi og meinlætalíf.”

Frjálslegar túlk-Frjálslegar túlk-Frjálslegar túlk-Frjálslegar túlk-Frjálslegar túlk-anir Dan Brownanir Dan Brownanir Dan Brownanir Dan Brownanir Dan Brown

– Hvernig var að setjast áskólabekk aftur?

„Það var mjög gott fannstmér, góð tilbreyting. Námiðbyggðist aðallega á heima-lestri, ég sótti fyrirlestur tvisv-ar í viku með fleiri nemendumog hitti svo prófessorinn áföstudögum og skilaði þá út-drætti úr bókinni sem maðurvar að lesa þá vikuna. Ég laseina bók á viku nema ef þærvoru mjög þykkar. Ég var mögánægður með námið. Þó svoað þetta séu gamlir textar oghljómi kannski ekkert spenn-andi þá passa þeir engu aðsíður mjög við þá umræðusem er í þjóðfélaginu í dag.Staða kvenna hefur verið áber-andi mál undanfarin ár. Svokemur þessi umræða í kjölfarDa Vinci lykilsins eftir DanBrown. Í bókinni, sem er mik-ill reyfari, er það undirliggj-andi flétta að Jesús og MaríaMagdalena hafi verið hjón eðakærustupar. Í bókinni gengurhann reyndar svo langt að full-yrða að þetta byggi á nákvæm-um rannsóknum. Svo er núekki, hann styðst við bækurþar sem túlkunin er helst tilfrjálsleg. Reyndar er hægt aðfinna í Filipusarguðspjalli,sem er annað apókrýft rit,setningar um að María Magda-lena hafi verið félagi Jesú.Maður getur velt fyrir sérhvort þetta merki að hún hafiverið eiginkona hans en þegarguðspjallið er skoðað í heildþá kemur það í ljós að þegarrætt er um eiginkonur þá erunotuð önnur heiti, þannig aðþað er frekar ólíklegt að félagimerki eiginkona. Í guðspjall-inu er greint frá því að Jesúshafi kysst hana oft og þá segjasumir að þarna sé sönnunin

komin. En þegar fleiri handriteru skoðuð þá sér maður aðkossar voru algengir millilærisveinanna. Í einu riti ergreint frá því að Jesús hafikysst Jóhannes skírara og Júd-as kyssti Jesús. Heilsið hveröðrum með kossi, skrifar Pállpostuli. Við þekkjum þetta úrokkar menningu, að heilsastað íslenskum sveitasið merkirað faðmast og kyssast og þaðer akkúrat ekkert sexúalt viðþað. Það virðist vera áráttahjá nútímamanninum að lesasamtíma sinn inn í gamlarbókmenntir. Menn lesa út úrþví frá sjálfum sér og sínumviðmiðunum en það gefurkannski ekki alltaf raunsannamynd af textanum.

Það sem er athyglisvert viðMaríu Magdalenu er að húner að mörgu leyti nútímakona.Hún er á eigin vegum, er læri-sveinn Jesús, upplifir uppris-una og hefur án efa haft mikiláhrif í upphafi. Það er veriðað gera lítið úr henni með þvíað festa hana við einhvernkarl. Að konur hljóti tilheyraeinhverjum karli er gamaldagshugsun. Auðvitað á hvermanneskja sig sjálf.“

– Ertu að skrifa masters rit-gerðina?

„Ég er að því með öðru.Þetta er sett upp sem tveggjaára nám, ég er búinn með fyrraárið og svo ætla ég að sinnaseinni hlutanum í hjáverkummeð vinnu, bæði ritgerðar-skrifum og bókalestri. Þettaer mikil vinna en skemmtileg.Ég held að bókalestur gerimanni gott, sérstaklega í mínustarfi af því að ég þarf alltaföðru hvoru að skrifa ræður oghugurinn verður frjórri viðlestur. Nám er mjög skemmti-legt og það er nauðsynlegt aðviða alltaf að sér þekkingu tilað staðna ekki. Heimurinn ersífellt að breytast.“

FyrirgefningFyrirgefningFyrirgefningFyrirgefningFyrirgefninggrundvöllur friðargrundvöllur friðargrundvöllur friðargrundvöllur friðargrundvöllur friðar

– Hvað geta tvö þúsund áragömul rit sagt okkur í dag?

„Við getum lært mikið afþessum ritum, þó að margthafi breyst þá er manneskjanalltaf sú sama. Engin eðlis-breyting hefur orðið á mannin-um. Menn sem sagt er frá ífornum ritum, hvort sem þaðer í Njálu eða í frásögnum afmönnum eins og Alexandermikla, eru náttúrulega mennaf holdi og blóði eins og við.Svo er hægt að læra mjög mik-ið af sögu fyrri alda og nútím-inn verður skiljanlegri meðhliðsjón af sögunni. Saganendurtekur sig kannski ekkien það er margt sem er líkt ograuður þráður í gegnum ald-irnar. Styrjaldir og valdabröltleysa úr læðingi óskaplegaillsku eins og sést í fréttumfrá átökum í Líbanon.“

– Hvernig er það fyrir kirkj-unnar menn að fylgjast meðsögunni endalausu í landinuhelga?

„Þetta er afskaplega dapur-legt. Ég hef komið til Ísraelog þetta er mjög lítið land,minna en Ísland og það erekki lengi gert að keyra þaðþvert og endilangt. Gyðingar

og arabar búa hlið við hlið ogsvo skiptast þjóðirnar í ýmsatrúflokka með mismunandisiði. Í Jerúsalem til dæmis eralltaf einhversstaðar opin búð,múslimarnir loka á föstudög-um, gyðingarnir á laugardög-um og þeir kristnu á sunnu-dögum. En það er svo dapur-legt að sjá það að fólk getiekki búið saman í sátt og sam-lyndi. Það sem hefur valdiðþessu hatri er að gyðingarkoma til landsins í óþökk arab-anna, kaupa upp land og þegarkemur til átaka þá vinna þeirallar styrjaldir með stuðningifrá Bandaríkjunum. Þá faraPalestínumenn í það að stundaskæruhernað. Ég var þarnasem háskólastúdent á sínumtíma og við fengum tækifæritil að hitta menn úr háskóla-samfélaginu og trúflokkum ogmaður skynjaði hvað það ermikið hatur á milli manna.Hatur sem nærist á sögu átakaaftur í tímann. Þegar mennupplifa það að missa náinnættingja í svona átökum þá erekki hægt að rökræða neitt,tilfinningarnar ráða för. Þettaer það sem stjórnar hugumráðamanna í Ísrael og Palest-ínu. Boðskapur Jesús er hinsvegar boðskapur friðar og fyr-irgefningar. Það verður ekkifriður nema að menn fyrirgefi.Í Njálu verður ekki friður fyrren Kári og Flosi sættast áSvínafelli.

Við Evrópumenn brennd-um okkur á þessu eftir fyrriheimstyrjöldina þegar við vor-um upptekin að því að refsaÞjóðverjum, taka af þeim land,leggja iðnaðinn þeirra í rústog niðurlægja þá. Það varkannski ástæða þess að Hitlerkomst til valda. Sem betur ferlærðu menn af þessu og í staðrefsinga var stuðlað að upp-byggingu og sátt í Evrópu ogÞýskalandi eftir seinni heims-styrjöldina. Stríð eru mestuhörmungar sem geta duniðyfir okkur, við lifum ekkinema í sjötíu ár og þau erufljót að líða. Þeim tíma er af-skaplega illa varið í vopna-skak og styrjaldir.

Lýðræði er algjört lykilatr-iði í því að koma á friði fyrirbotni Miðjarðarhafs. Sáttkomst ekki á í Suður Afríkufyrr en alvöru lýðræði varkomið á og svarti meirihlutinnfékk að kjósa. Í Ísrael hafaPalestínumenn mjög lítil áhrifá stjórn landsins þrátt fyrir aðvera fjölmennir og þeim fjölg-ar hraðar en gyðingum. Þessvegna hafa stjórnvöld í Ísraelflutt inn mikið af gyðingumfrá öðrum löndum. Það ermjög sterkt í Ísraelsmönnumað landið sé fyrir gyðinga enþó er það þannig í stjórnar-skránni að þar ríkir trúfrelsiog landið er ekki trúarríki þóað vissulega séu sterk öfl áísraelska þinginu sem viljiþað. Ég held að í nútímanumverði menn að horfast í auguvið það að þessi hugmynd, aðríki séu byggð á trúarlegumgrundvelli, er fyrir bí. Þettavar gert á Íslandi, á Alþingiárið 1000 þegar Þorgeir Ljós-vetningagoði sagði að við yrð-um að hafa ein lög og einnsið, annars væri friðurinn úti.

Þetta var sú hugmynd semmenn höfðu fram eftir öldumen í kjölfar mikilla trúar-bragðastríða þá sáu menn aðekki var hægt að gera þá kröfuað allir þegnarnir væru sömutrúar.

Eftir þetta voru þjóðfélögbyggð upp á öðrum grunni, átímabili voru menn með róm-antískar hugmyndir um einaþjóð í einu landi. Menn hafahorfið frá þessu og sjá að einsog til dæmis í Bandaríkjunumbúa margar þjóðir með mis-munandi menningu og trúar-brögð. Þjóðin þarf ekki öll aðhafa sömu trúna. Það sem þarfer samfélagssáttmáli, stjórnar-skrá og að fólk sé tilbúið aðlifa saman í sátt við ákveðiðstjórnarfar. Lýðræði er líklegabesta leiðin til að tryggja sáttþegnanna. Ég held að þessihugmynd um gyðingaríki sérómantísk hugmynd og gangiekki til lengdar. Siðaboðskap-ur trúarbragðanna getur veriðnotaður til að móta stjórnar-skrár og lagaumhverfi, en trú-arríki ganga ekki upp.“

Er ekki á leið-Er ekki á leið-Er ekki á leið-Er ekki á leið-Er ekki á leið-inni í burtuinni í burtuinni í burtuinni í burtuinni í burtu

– Nú ert þú búinn að verahér í fimmtán ár hvernig hefurþessi tími verið?

„Þetta hefur verið mjöggóður tími. Okkur liðið vel,fjölskyldan hefur stækkað, viðkomum hingað barnlaus enhöfum eignast tvö börn. Ég áhér frændfólk þannig að eitt-hvað þekkti ég til á Ísafirði.

Safnaðarstarfið hefur gengiðvel en auðvitað hafa komiðerfiðir tímar. Það reyndi mjögá þegar snjóflóðin féllu, þaðvar mjög erfiður tími enprestsstarfið er þannig aðmaður er með fólki í gleði ogsorg. En þannig er lífið, þaðeru ekki allir dagar gleðidagarog ég tel að það gefi starfinuaukna dýpt að taka þátt í lífifólks á erfiðum tímum jafntsem gleðistundum. En þegarég lít til baka þá er ég ánægðurmeð þennan tíma, þetta hefurverið góður kafli í lífi mínu.“

– Er þessum kafla að ljúka?„Margir héldu að ég kæmi

ekki aftur, héldu að það værisvo mikil sæla fyrir sunnanen tilfellið er að manni líðurallstaðar vel þegar maður ermeð sínu fólki og sínum vin-um. Það er ágætt að vera fyrirsunnan en alls ekkert síðra aðvera hér. Hér er öðruvísi aðvera, lítið samfélag og nábýlivið náttúruna og ég kann aðmörgu leyti betur við mig hér.Það eina sem ég sakna veru-lega er sólarlagið, að sjá sólinasetjast í hafið. En á móti kemurað þegar maður býr fyrir opnuhafi er meiri vindur. Fyrst ogfremst finnst mér yndislegt aðbúa í litlu samfélagi þar semallir þekkja alla og jafnframter hægt að sækja alla þjónustuog menningu sem manni dett-ur í hug. Preststarfið er meirifæribandavinna í Reykjavíkog ég er ekki viss um að þaðsé eins skemmtilegt. Ég hefánægju af því að þjóna fólkisem ég þekki eða veit einhver

deili á. Til dæmis þegar maðurskírir barn þá þekkir maðurkannski ömmuna og afann oguppgötvar fjölskyldutengsliná Ísafirði og mér þykir þaðvera notalegt.“

– Ertu búinn að ná því aðferma börn sem þú skírðir?

„Ég náði því rétt áður en égfór í námsleyfið. Þegar maðurnær því að skíra börn þeirrasem maður skírði, er sem sagtkominn í annan ættlið þá geturmaður sagst vera gamall í hett-unni.“

– Hvaða áhugamál hefurpresturinn fyrir utan lesturgamalla rita?

„Ég hef mjög gaman afkvikmyndum og tónlist ogyndi af því að elda og borðagóðan mat enda í matarklúbbi.Útivera heillar mig og fráfornu fari hef ég áhuga á segl-bátum en því miður stunda égþetta ekki nógu mikið. Ég hefátt tvo seglbáta hérna , erreyndar bátlaus núna.“

– Er það ekki rétt að sam-band prestsins við máttarvöld-in hafi átt að nýtast við sigl-ingarnar?

„Jú, það er rétt. Við vorumfjórir sem áttum bátinn og þaðvar ákveðið að Óli Kitt sem errafvirki ætti að sjá um raf-magnið, Jón Björnsson semer lærður vélvirki var með vél-ina á sínum snærum, TorfiEinars sem vinnur hjá Sjóváátti að sjá um tryggingamálinog ég presturinn átti að sjá umveður og vind“, segir séraMagnús Erlingsson kíminn.

[email protected]

34.PM5 5.4.2017, 10:579

Page 10: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 20061010101010

STAKKUR SKRIFAR

DrullugottStakkurStakkurStakkurStakkurStakkur hefur

ritað vikulega pistla íBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins besta í mörg

ár. Skoðanir hans ámönnum og málefn-

um hafa oft veriðumdeildar og vakið

umræður. Þær þurfaalls ekki að fara

saman við skoðanirútgefenda blaðsins.Þrátt fyrir það bera

ábyrgðarmennblaðsins ábyrgð á

skrifum Stakks Stakks Stakks Stakks Stakks ámeðan hann notar

dulnefni sitt.

SmáaugSmáaugSmáaugSmáaugSmáauglýsingarlýsingarlýsingarlýsingarlýsingar

Nútíminn krefst afþreyingar. Það er reyndar ekki nýtt. Rómverjar héldulýðnum góðum undir kjörorðinu ,,Brauð og leikir”. Markmiðið var aðþegnar Rómarkeisara væru saddir og fengju hæfilega spennu og afþreyingutil að rísa ekki gegn drottnara sínum, keisaranum sem sat hverju sinni.Þörfin fyrir nægan mat og afþreyingu ásamt hæfilegri spennu hefur fylgtmannskepnunni frá því hún komst á það stig að hafa tíma aflögu frá þeirriiðju að hafa í sig og á. Spennufíknin fylgir henni einnig, eins og glöggt másjá á framferði margra í umferðinni. Eitthvað nýtt og spennandi er krafatölvukynslóðarinnar sem nú vex úr grasi. Þá er ekki ónýtt að hafa mýrar-boltann, sem er algerlega frábrugðin hinum venjulega fótbolta.

Mýrarboltinn á Ísafirði er tær snilld. Bæði þátttakendur í íþróttinnisjálfri og ekki síður áhorfendur njóta þess sem gerist á ,,vellinum” og berfyrir augu af mikilli innlifun. Ekki skemmir að sjá liðsmenn bæða karla- ogkvennaliða óhreinka sig, hreinlega velta sér upp úr drullunni. Þar er komiðað frumþörf margra barna á leikskóla, en þau sækja í polla og að velta sérupp úr óhreinindum. Gamalt máltæki segir að af misjöfnu þrífist börninbest. Hér er nú tækifæri til þess fyrir fullorðið fólk að ganga í barndóm ínýjum skilningi og njóta þess undir merki íþrótta, sem boða heilbrigða sálí hraustum líkama. Ef til vill var það ekki markmið forsvarsmanna ung-

mennafélaganna fyrir einni öld að sjá fullorðið fólk velta sér upp úr forinni,en íþrótt er það og íþrótt skal það heita. Ekki skemmir að hún veitir mörg-um gleði í sinni.

Forsvarsmenn Ungmennafélags Íslands höfðu ekki hugmynd um aðtæknin myndi sjá um þvottana á búningum íþróttamanna. Þessi sérkennilegaíþrótt hefur ýmsa kosti og þeir sem hana stunda fá útrás fyrir spennuþörf ogmikla hreyfingu um leið. Talsvert þarf að hafa fyrir því að komast um,,völlinn”, allar hreyfingar verða mun hægari, auðveldara verður að bregaðstvið þeim sem rekst á félaga sinn eða andstæðing og alvarleg meiðsl þvímun ólíklegri en við ástundun venjulegs fótbolta. Tjón samfélagsins verð-ur því minna vegna læknisaðstoðar og endurhæfingar. Menn, bæði karlarog konur, gera ekkert verra af sér á meðan æft er og keppt. Snöggtumskárra er að vita af fólki í drullunni heldur en ótt úti í umferðinni, þar semmörgum gengur afar illa að hemja sig og valda stórhættu bæði sjálfum sérog öðrum.

Ekki skaðar að þótt eitthvað verði um skítkast. Þá hefur það þann kost íþessu samhengi að það þvæst af, ólíkt því sem oftast gildir um afleiðingarpólitísks skítkasts. Og mýrarbolti vekur forvitni, laðar marga að og veitirmörgum hreina útrás ef svo má að orði komast í þessu tilviki.

Til sölu er SoftTup rafmagns-nuddpottur, sex manna. Erumað fá okkur minni. Upplýsingarí síma 863 3894.

Við erum að byrja að búa, ogvantar sófa, ískáp og eitthvaðsmávægilegt í búið gefins eðafyrir lítinn pening. Upplýsingarí síma 848 6017.

Á Núpi er til leigu í vetur góðíbúð. Reglusemi er skilyrði.Upplýsingar í síma 456 0240og 553 9355.

Stór árabátur eða lítill trillu-bátur óskast keyptur (1-2jatonna). Upplýsingar í síma 4560240 og 553 9355.

Til leigu 3ja herb. íbúð í efribænum á Ísafirði. Upplýsingarí síma 896 7728Fjögur vetrardekk á felgummeð koppum til sölu. Upplýs-ingar í síma 868 3106.

Til leigu er 3 herb. íbúð. Upp-lýsingar í síma 896 7728Til leigu er 3ja herb. íbúð áeyrinni. Sér inngangur ogsameiginlegu þvottahúsi meðannarri íbúð. Upplýsingar ísíma 587-0800 og 867-4832.Til sölu Mitsubishi L300 árg. 90nýskoðaður. Tveir eldri L300fylgja með númerslausir, annargangfær. Dekk, felgur og ýmsirvarahlutir fylgja með.Upplýsingar í síma 861 6219frá kl. 18-22

Kennarar og skólastjórar á aganámskeiðiGrunnskólakennarar og

skólastjórar á Vestfjörðumhafa setið námskeið um aga-mál og samskipti hjá Fræð-slumiðstöð Vestfjarða. Nám-skeiðið er einn afrakstur þessátaks sem gert var á síðastliðnu ári sem ber yfirskriftina„Fræðsluhönnun í heima-byggð“ og var hrundið af stað

til að virkja heimafólk í aðbúa til námskeið til endur-menntunar kennara og skóla-stjóra. Megintilgangur var ífyrsta lagi að halda fjármunumí heimabyggð með því að fáleiðbeinendur á svæðinu tilað kenna á endurmenntunar-námskeiðum og í öðru lagi tilað skapa aukna þekkingu

heima fyrir.„Staðreyndin er nefnilega

sú að sú þekkingarsköpun viðnám og kennslu verður aðeinsað hluta til hjá þeim nemend-um sem sitja námskeiðin. Um-talsverð þekkingarsköpun ásér einnig stað hjá þeim sembúa til námsefnið; hjá þeimsem sjá um fræðsluhönnun-

ina. Ef námskeið eru aðkeyptfara því bæði fjármunir útafsvæðinu og hluti þekkingar-sköpunarinnar verður til ann-ars staðar“, segir í frétt á vefFræðslumiðstöðvarinnar.

Í átakinu „Fræðsluhönnuní heimbyggð“ bárust 14 hug-myndir að námskeiðum. Vorusumar hugmyndirnar reyndar

margþættar þannig að fjölditillagna að námskeiðum vorufleiri.

Af þessum tillögum vorusex valdar til útfærslu og sett-ar á endurmenntunaráætlungrunnskólanna í fjórðungn-um, auk þriggja aðfengranámskeiða.

[email protected]

Nokkuð bar á því að for-ráðamenn barna í áhorfenda-hóp Mýrarboltans sem hald-inn var í Tungudal fyrir stuttuværu ósáttir yfir ölvunar kepp-enda. Þá höfðu foreldrar sam-band við blaðið en þegar haftvar samband við Jón PálHreinsson, einn stjórnendamótsins, hafði honum ekkiborist neinar kvartanir.

„Leiksvæðið er ekki lokað,þótt það sé afgirt, og það er 18

ára aldurstakmark á mótinusem kemur skýrt fram viðskráningu. Það er haft strangteftirlit með því svo að ekki séhægt að taka þátt undir aldri.En ef einhver börn hafa orðiðfyrir ónæði þykir okkur þaðmjög leiðinlegt og það verðurað brýna það enn betur fyrirkeppendum og foreldrum fyrirnæsta mót að börn og áfengieiga ekki saman“, segir JónPáll og vísar til fréttar sem

birtist á heimasíðu mótsins réttfyrir mót þar sem fólk varbeðið að gæta hófs: „Foreldra-félag mýrarboltans vill komaþeim tilmælum til keppenda,að ganga hægt um gleðinnardyr á laugardaginn. Og kepp-endur eru beðnir að gæta sérhófs, en fá í staðinn útrás inniá vellinum“, segir í fréttinni.

Að sögn Jón Páls var yfir-gnæfandi meirihluti keppendasem hagaði sér óaðfinnanlega

en alltaf eru einhverjir semkunna sér ekki hófs. Þá vorustjórnendur mótsins í góðusamstarfi við lögregluna umeftirlit á mótinu. „Við vorumí sérstaklega góðu sambandivið lögreglu fyrir mótið ogvið stjórnendur höfðum beintsamband ef það skyldi komaupp að einhverjir undir aldrikæmu inn á svæðið undiráhrifum. Lögreglan mætti ásvæðið og mér skilst að hún

hafi haft mjög virkt eftirlit“,segir Jón Páll. Mikill fjöldivar á svæðinu eða 242 kepp-endur auk áhorfenda.

Rétt er að geta þess að Mýr-arboltinn er ekki ætlaður semfjölskylduskemmtun þó aðöllum sé frjálst að fylgjast meðviðburðinum. „Það kom skýrtfram í öllu kynningarstarfi íkringum boltann að ekki erum fjölskylduskemmtun aðræða“, segir Jón Páll.

„Áfengi og börn eiga ekki saman“Frá keppninni í mýrarbolta sem haldin var í Tungudal.

Í dag 24. ágúst er Þor-björn Halldór Jóhannes-son, (Doddi Jóh. bæjar-verkstjóri) 50 ára. Hannverður ekki heima við áafmælisdaginn.

afmæli

bb.is

34.PM5 5.4.2017, 10:5710

Page 11: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 1111111111

Sædís ÍS hefur flutt um 1200 mannstil Hornstranda frá Ströndum í sumar.

Um 1200 manns voru fluttirtil Hornstranda frá Norðurfirðií Árneshreppi í sumar á vegumbolvíska fyrirtækisins Frey-dísi sf. Nemur aukningin um450 manns milli ára en síðastaferðin í ár var farin 9. ágúst.Keyptur var nýr bátur til fyrir-tækisins í vor, Sædís ÍS, semreynst hefur afar vel.

Greint er frá því á strandir.isað greinilegt sé að vinsældirsvæðisins séu aukast verulega,enda er nú orðið þægilegra aðnálgast svæðið þó menn séu

ekki þaulvanir göngugarpar.Bent er á að haustið sé réttitíminn til að huga að Horn-strandaferð næsta árs og pantaferðir og gistingu. Gistingu ísvefnpokaplássi má nú fá áþremur stöðum í óbyggðumnorðan Stranda, í Hornbjargs-vita í Látravík, hjá Ferðaþjón-ustunni Mávabergi í Bolung-arvík og hjá FerðaþjónustunniReykjarfirði.

Nánari upplýsingar umFreydísi sf. má finna á veffyrirtækisins. – [email protected]

Mikil aukning á farþegafjölda Sædísar ÍS

Ólína Þorvarðardóttir, Miðtúni 16 á Ísafirði skrifar

Út úr kófinu .... frá Funa!Tryggvi Guðmundsson lög-

maður hefur nú skrifað tíma-bæra grein á bb.is um þá sjón-mengun sem sorpbrennslu-stöðin í Funa hefur valdið hérí bæ undanfarin ár. Þegar greinTryggva birtist var sú sem hérheldur á penna komin á frem-sta hlunn með að vekja máls áþessu ófremdarástandi í blaða-grein, en Tryggvi hefur núblessunarlega tekið af mérómakið. Hann skorar hinsveg-ar á bæjarbúa að láta í sérheyra vegna málsins, og tekég fegins hendi þeirri áskorun.

Langlundargeði Ísfirðingaer viðbrugðið í málefnumsorpbrennslustöðvarinnar, þvíþað er hreint ótrúlegt hversulengi þeir hafa af þolinmæðibeðið úrbóta á ástandinu.Hlýtur þó hver heilvita maðurað sjá hversu óviðunandi þettaer fyrir bæjarfélag sem þarf áöllu sínu að halda til að laða

hér að bæði ferðamenn og nýjaíbúa.

SkaðsemiSkaðsemiSkaðsemiSkaðsemiSkaðsemiútblástursinsútblástursinsútblástursinsútblástursinsútblástursins

Frá því ég flutti hingað vest-ur síðsumars 2001 hefurmengunarmistrið lagt frá stöð-inni nær daglega. Skýrast erþetta á lognstilltum vetrardög-um þegar reykurinn helst kyrrundir kaldari loftlögum. Áslíkum dögum er beinlínisömurlegt að hugsa til lítillabarna í Holtahverfi sem sofa ívögnum undir húsveggjum oganda þessu að sér. Gildir einuþó að misvitrir menn reyni aðtelja okkur trú um að þarnaséu einungis „vatnsdropar“ ílofti en ekki hættuleg útblást-ursefni. Þegar Hermann Þórð-arson, efnaverkfræðingur hjáIðntæknistofnun, var inntureftir því haustið 2001 hvort

sú fullyrðing fengi staðist aðhinn sýnilegi reykur væri ein-ungis skaðlaus vatnsgufa neit-að hann því (sjá bb.is þann21.09.2001). Hann benti á aðí útblæstrinum eru efni á borðvið kolmónoxíð, vetnisklóríðog brennisteinstvíoxíð.

Bláa litnum, sem bæjarbúarhafa tekið eftir, veldur brenni-steinssúrt gas, en auk þess eruí reyknum frá stöðinni þung-málmar sem mælingar hafasýnt að eru umtalsverðir, ogóþægilega nálægt þeim meng-unarmörkum sem starfsleyfiðgerir ráð fyrir. Skal því enganundra þó að sérfræðingartreysti sér ekki til að fullyrðaað þessi mengun sé ekki skað-leg mönnum. Sjálfri er mérminnistæð nýleg lýsing ElvarsBæringssonar á bb.is þar semhann lýsti vanlíðan og veik-indum sem hann varð fyrireinn góðviðrismorguninn,

þegar hann ætlaði að hjóla tilvinnu og lenti inn í reykjar-kófinu frá Funa (sjá bb.is þann20.03.2006).

Sagan endalausaSagan endalausaSagan endalausaSagan endalausaSagan endalausaVið lauslega skoðun á bb.is

kemur í ljós að málið hefuroft verið til umræðu á undan-förnum fimm árum. Óvenju-slæmt virðist ástandið hafaverið í ársbyrjun 2003 þegarbæjaryfirvöldum barst fjöldifyrirspurna í góðviðriskaflasem stóð í nokkrar vikur.Ævinlega hefur því verið svar-að að hreinsibúnaður væri bil-aður, nýjar síur væru á leiðinniog með tilkomu þeirra ætti öllsjónmengun frá stöðinni aðvera úr sögunni (sjá bb.is22.10.2003, 17.05.2003 og núsíðast 31.07.2006). En hvaðsvo? Hafa marg gefin loforðum að ástandið batni staðist?

varinnar voru gerð mistök ásínum tíma - mistök sem bæj-aryfirvöld verða hreinlega aðleiðrétta. Það er auðvitað dýrtað finna stöðinni nýjan stað –en því miður er útlit fyrir aðþað sé eina ráðið. Stöðin annarvart öllum þeim úrgangi semtil hennar berst. Hún virðistvera keyrð af fullu afli nóttsem nýtan dag – og kannskiskýrir það hvernig komið er,þ.e. að hreinsibúnaðurinn annihreinlega ekki öllu því semfer í gegnum reykháfinn.

Hver svo sem ástæðan er,þá má ekki dragast lengur aðgrípa til raunverulegra úrbótaá þessu ófremdarástandi.Bæjaryfirvöld verða hreinlegaað finna ráð sem duga – ogþað fljótt, áður en skömminkemur niður á hagsmunumbæjarins til lengri tíma.

Ólína Þorvarðardóttir,Miðtúni 16, Ísafirði.

Ástandið bara versnar ár fráári, og hefur líklega aldrei ver-ið verra en í sumar. Ætlumvið að verða samdauna þess-um fjanda?

Nei, það sæmir ekki í vel-ferðarsamfélagi 21. aldar aðbjóða íbúum og gestum stað-arins upp á annað eins ogþetta. Með staðsetningu stöð-

Ólína Þorvarðardóttir.

Alls var 1.529 tonnum afþorski landað á Vestfjörðum íjúlí í ár, sem er talsvert minnaen var landað í fyrra þegar1.914 tonn komu á land. Sam-drátturinn nemur um 20% ámilli ára. Þá er einnig nokkursamdráttur í ýsuveiðum, þótöluvert minni sé, en í júlí í ár

var 599 tonnum af ýsu landaðá Vestfjörðum miðað við 632tonn í fyrra. Samdrátturinn erþá upp á 5,2%.

Margfalt meiri ufsa varlandað í júlí í ár en í fyrra, eða485 tonnum í ár á miðað viðeinungis 60 tonn í fyrra. Þaðer rétt ríflega áttföldun á afla

á milli ára. Sömu sögu másegja um karfa, en nær engumkarfa var landað í júlí í fyrra,einungis átta tonnum á öllumVestfjörðum. Í júlí í ár hinsvegar var 149 tonnum af karfalandað, en það er 18,5 sinnummeira en í fyrra.

Þá er dálítil aukning í stein-

bítsveiðum á milli ára þar sem291 tonni var landað í júlí í ár,á miðað við 223 tonn í júlí ífyrra. Aukning er upp á 30%á milli ára. Þá er allt við þaðsama í rækjuveiðum, en ekkikom ein rækja af Íslandsmið-um á land á Vestfjörðum íjúlí. – [email protected]

Ríflega 1.500 tonn af þorski á land í júlíÍsafjarðarhöfn. Töluvert minna var landað af þorski í júlí í ár en í fyrra.

34.PM5 5.4.2017, 10:5711

Page 12: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 20061212121212

Sælkerar vikunnarSælkerar vikunnarSælkerar vikunnarSælkerar vikunnarSælkerar vikunnar · Dagný Sveinbjörnsdóttir og Heimir Hansson á Ísafirði

Kartöflur með taco-fyllinguSælkerar vikunnar bjóða

upp á spennandi rétt meðmexíkönsku ívafi; kartöflurmeð taco-fyllingu. Réttur-inn er tilvalinn þegar bjóðaá upp á framandi matreiðslu.Heimir og Dagný mæla meðþví að rétturinn sé borinnfram með góðu salati. Í eftir-rétt er Súkkulaði pavolovasem er dýrindis kaka fyriralla sanna sælkera. Þess mágeta að Heimir og Dagnýhlupu í skarðið fyrir sælkeravikunnar sem gat ekki orðiðvið áskoruninni í tíma vegnasumarleyfa.

Kartöflur með taco-fyllingu3 stórar bökunarkartöflur1 msk. bráðið smjör eðasmjörlíki½ kg nautahakk1 dós niðursoðnir tómatar1 bréf taco-krydd½ bolli rifinn ostur

Bakið kartöflurnar við 180-200°C í um það bil 1 klst. eðaþar til þær eru orðnar mjúkar.Látið kólna aðeins og skeriðsíðan í tvennt og skafið innanúr þeim þannig að þunn skel(1/2 – 1 cm) verði eftir. Pensliðkartöfluskeljarnar með smjör-

inu að innan og utan og svosetjið aftur inn í ofninn í um20 mín. Á meðan kartöflurnarbakast í seinna skiptið erhakkið steikt á pönnu. Skeriðtómatana smátt og bætið út íhakkið ásamt tómatvökvanumúr dósinni og taco-kryddinu.Látið malla í um 20 mín. Setjiðsíðan hakkið í kartöfluskelj-arnar, stráið rifnum osti yfirog bakað í 5-10 mín. eða þartil osturinn hefur bráðnað.

Súkkulaði pavolova4 eggjahvítur2 ½ dl sykur

1 tsk. maísmjöl1 tsk. vanilludropar60 g saxað súkkulaði2 ½ dl þeyttur rjómi3 bollar jarðarber, blábereða önnur ber

Stífþeytið eggjahvíturnar.Þeytið sykurinn saman við,u.þ.b. 2 matskeiðar í einu, ogsíðan maísmjölið og vanillu-droparnir. Blandið lokssúkkulaðinu varlega í. Setjiðblönduna á bökunarpappír ogsmyrjið í hring sem er u.þ.b.20 cm í þvermál. Búið til dældí kökuna, um það bil 12 cm í

þvermál og látið brúnirnarvera um 2,5 cm háar. Bakiðvið 140-150°C í miðjum ofnií um það bil 1 klst. Kakan á aðvera stökk að utan en mjúkinn í. Látið kólna í ofninum íum 1 klst. Skálin/dældin í kök-

unni fyllt með þeyttumrjóma og svo berjum.

Við ætlum svo að skora áMatthildi Guðmundsdótturog Viggó Bjarnason í Bol-ungarvík.

Aðsókn á sýningar fyrir-tækisins Ýmislegt smálegtá Ísafirði jókst í sumar, ensíðasta sýningin fór fram ámánudagskvöld. Að sögnGylfa Ólafssonar annarseiganda fyrirtækisins hefursumarið gengið afar vel ogsýningarnar betur sóttarheldur en í fyrra. Þetta er

annað árið sem Ýmislegt smá-legt hefur boðið ferðafólki uppá afþreyingu af ýmsu tagiundir nafninu „An Evening inÍsafjörður“.

Boðið var upp á ljósmynda-sýningu og fyrirlestur sem beryfirskriftina „Photos andFacts“ og kvikmyndasýningará myndunum Nóa Albínóa og

Börnum Náttúrunnar undirnafninu „On Location“,sem vísar til þess að mynd-irnar voru teknar upp ánorðanverðum Vestfjörð-um. Ýmislegt smálegt bauðeinnig í samstarfi við Kóme-díuleikhúsið upp á enskaútgáfu leiksýningarinnarum Gísla Súrsson.

Gott gengi hjáÝmislegu smálegu

Framkvæmdir við Sig-mundarhúsið svokallaða áÞingeyri eru hafnar. WouterVan Hoeymissen, belgískurmaður, sem búsettur hefurverið á Þingeyri að undan-förnu, keypti húsið sem stend-ur við Fjarðargötu, en það ereinnig þekkt sem Simbahöll.Wouter hefur hug á að komaupp eins konar menningar-húsi, þar sem verði kaffisalaog ýmis önnur starfsemi; kvik-myndasýningar, tónleikar,ljóðalestur og matsala.

„Fólk sem heimsækir Þing-eyri þarf að hafa þægileganstað með fjölmenningarleguyfirbragði þar sem hægt er aðdrekka kaffi, þiggja veitingar

og fá upplýsingar um bæinn,íbúa hans og það sem um-hverfið hefur upp á að bjóða“,sagði Wouter í bréfi til bæjar-stjóra Ísafjarðarbæjar, þar semhann falaðist eftir húsinu.

Húsið er áberandi í bæjar-mynd Þingeyrar, enda er þaðstórt og glæsilegt þó það séilla farið. Sigmundur Jónsson,kaupmaður, reisti þetta glæsi-lega hús 1916 og rak þar lengifjölbreytta verslun. Á síðariárum hefur húsið verið í nið-urníðslu, enda mannlaustlengi.

Fyrirhugað er að endur-bætur á húsinu verði gífur-legar. Wouter vill færa húsiðfjær götunni og byggja nýjan

grunn sem helst á að vera tvö-falt lengri en sá sem nú er svohægt verði að byggja sólpall.Þá vill hann setja stóra gluggaá bakhlið hússins og hurð út ásólpallinn. Wouter gerir ráðfyrir að 18 til 20 mánuði takiað byggja nýjan grunn ogflytja húsið, laga útveggi þess,þak og einangrun. Þá gerirhann ráð fyrir þremur árum tilviðbótar til að ljúka fram-kvæmdum að innan.

Búið er að reisa miklavinnupalla utan á Sigmundar-húsið, en þess má geta að þarkemur Sigmundur Þórðarson,húsasmíðameistari og barna-barn Sigmundar kaupmannsvið sögu. – [email protected]

Endurbætur hafnar á Sig-mundarhúsi á Þingeyri

Tryggvi Guðmundsson, Móholti 7 á Ísafirði skrifar

Opið bréf til bæjarstjórnar ÍsafjarðarbæjarFrá því um miðjan júlí hefur

sumarið loks látið sjá sig áVestfjörðum. Hér á Ísafirðihöfum við upplifað sumar-daga eins og við viljum sjá þáog geymum alltaf í minning-unni frá liðnum tíma, spegil-sléttan Pollinn þar sem æðar-fuglinn syndir letilega með-fram ströndinni og skilur eftirsig langa straumrák. Þessumfallegu logndögum fylgirmjög svo hvimleitt ástand í

bænum.Frá sorpeyðingarstöðinni í

Engidal hrannast upp blámengunarský sem liðast umfjallshlíðarnar eins og dala-læða á mildum haustdögum.Ólíkt dalalæðunni bera þessimengunarský með sér ódaunsem leggur yfir byggðina þeg-ar verst tekst til. Þetta ástandhefur verið afsakað með skortiá pokasýjum í stöðinni, enbæjarbúar hafa upplifað þessa

mengun á logndögum frá þvíað stöðin var tekin í reksturþótt ástandið hafi sjaldan veriðverra en nú á einum af þessumfallegu dögum þegar þetta bréfer skrifað.

Á sínum tíma var sorpeyð-ingarstöðin keypt og hennivalinn staður í barnslegri tiltrúþáverandi bæjarstjórnarmannaá auglýsingaskrum söluaðilaum fullkominn hreinsibúnað.Minnir mig að einhver bæjar-

fulltrúinn hafi verið reiðubú-inn að sofa í skorsteininum,svo hreinn átti útblásturinn aðvera. Helst voru bæjarstjórn-armenn á því að stöðin ætti aðvera niður í Suðurtanga eðarétt ofan byggðar í Holta-hverfi. Eftir kröftug mótmælibæjarbúa, sem vildu flestir aðsorpeyðingarstöðin væri stað-sett út í Seljadal, varð úr aðsetja hana niður á núverandistað. Þessi staðsetning varjafnvel ennþá vitlausari hinarfyrri hugmyndir þar sem stað-setning var ennþá við bæjar-dyrnar, auk þess sem stöðinnivar með mikilli nákvæmnivalinn staður á mesta snjó-flóðahættusvæði í Engidal.

Nú er svo komið að Ísa-fjörður er ekki lengur aug-lýstur né þekktur sem fiskibærmeð fjölda fiskverkunarhúsaog mjölverksmiðja. Verið erað auglýsa bæinn sem vist-vænan og hreinan bæ með að-dráttarafl fyrir ferðamenn.Hefur margt áunnist og veriðvel gert í þeim efnum. Um leiðog við höldum uppi þessariímynd af bænum horfa ferða-menn út um gluggann á hótel-inu á svarblátt mengunarskýyfir bænum líkt og sést sum-staðar erlendis í óhrjálegumverksmiðuborgum og finnaóþverralykt þegar þeir fá sérgöngutúr upp í grasigrónahlíð.

Er ekki kominn tími til að

Þingeyri.

sveitarstjórnarmanni í hug aðstaðsetja sorpeyðingastöð ör-stutt frá þéttbýli í lognsælumog þröngum firði. Það er mik-ill kostnaður fólginn í að flytjastöðina á skynsamlegri staðen getur fjárhagslegt tap okkarekki orðið ennþá meira ef viðstingum höfðinu í sandinn oggerum ekkert í málinu næstaáratuginn. Með því sköðumvið óbætanlega ímynd bæjar-ins fyrir nú utan þau óþægindisem við sjálf verðum fyrir afsjón- og lyktarmengun.

Til að eitthvað verði gert íþessum málum þurfa bæjar-búar að láta heyra í sér því égveit að ég er ekki sá eini semofbýður þetta ástand í bænum.

– Tryggvi Guðmundsson,Móholti 7, Ísafirði.

horfast í augu við þá staðreyndað staðsetning sorpeyðingar-stöðvarinnar var og er tíma-skekkja. Í dag dytti engum

Tryggvi Guðmundsson.

BlaðamaðurBlaðamaður óskast til starfa á Bæjarins

besta og bb.is frá og með mánaðarmótumágúst/september. Viðkomandi þarf að hafagóða íslensku kunnáttu, geta unnið sjálf-stætt og hafa góða þekkingu Vestfjörðum.

Nánari upplýsingar veitir Sigurjón J. Sig-urðsson í síma 456 4560.

Ertu orðin(n) áskrifandi?

34.PM5 5.4.2017, 10:5712

Page 13: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 1313131313

34.PM5 5.4.2017, 10:5713

Page 14: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 20061414141414

mannlífiðmannlífiðÁbendingar um efni sendist til Thelmu

Hjaltadóttur, [email protected] sími 849 8699○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○

Í dag er fimmtudagurinn24. ágúst, 238. dagur ársins 2006

Þennan dag árið1906 var símskeytasamband viðútlönd opnað. Sæsíminn frá Skotlandi um Hjaltland og

Færeyjar til Seyðisfjarðar var 534 sjómílur..

Þennan dag árið 1944 ræddi Sveinn Björnsson, for-seti Íslands við Franklin D. Roosevelt forseta Banda-ríkjanna í Hvíta húsinu í Washington. Sveinn var þá í

opinberri heimsókn í Bandaríkjunum.

Þennan dag árið 1968 var Norræna húsið í Reykjavíkvígt. Það var byggt eftir teikningum Finnans Alvars

Alto. Fyrsti forstöðumaður hússins var Ivar Eskeland.

Þennan dag árið 1980 lauk fyrstu alþjóðlegu rallkeppn-inni sem fram hafði farið á Íslandi. Hún tók fimm daga.

Heimild: Dagar Íslands. Jónas Ragnarsson tók saman.○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○

Hvað er að frétta?Hvað er að frétta?Hvað er að frétta?Hvað er að frétta?Hvað er að frétta? · Hlynur Þór Magnússon, fyrrum blaðamaður BB

Á þessum degi fyrir 34 árumÁ þessum degi fyrir 34 árumÁ þessum degi fyrir 34 árumÁ þessum degi fyrir 34 árumÁ þessum degi fyrir 34 árum

Snubbótt skák

○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○

HelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðrið

Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Horfur á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt. Víða bjart fyrir norðan

en annars skýjað og smáskúrir eða súld.Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í innsveitum.

Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Horfur á laugardag:Suðaustlæg átt og rigning eða súld, en úrkomulítiðNorðanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan.

Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Horfur á sunnudag:Austlægar áttir með vætu. Áfram fremur milt veður.

Horfur á mánudag:Horfur á mánudag:Horfur á mánudag:Horfur á mánudag:Horfur á mánudag:Austlægar áttir með vætu. Áfram fremur milt veður.

SpurSpurSpurSpurSpurning vikunnarning vikunnarning vikunnarning vikunnarning vikunnar

Telur þú það algengt að veiðar séustundaðar án veiðikorta?

Alls svöruðu 615. – Já sögðu 411 eða 67% – Neisögðu 117 eða 19% – Veit ekki sögðu 87 eða 14%

Netspurningin er birt vikulega á bb.is og þar geta lesendur látiðskoðun sína í ljós. Niðurstöðurnar eru síðan birtar hér.

○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○

Litið um farinn veg hjáHáskólasetri Vestfjarða

Háskólasetur Vestfjarða tókformlega til starfa um síðustuáramót. Þá hófu nemendursem stunda fjarnám á háskóla-stigi á Ísafirði og nágrenninám sitt í nýju húsnæði há-skólasetursins í Vestrahúsinuá Ísafirði. Starfsemin gekkmjög vel á fyrstu starfsönninniþó svo að einhverjir byrjunar-hnökrar hafi verið á starfinueins og alltaf má búast við.U.þ.b 110 manns stunda fjar-nám við háskóla landsins áþessu svæði og er þar um aðræða bæði grunnháskólanámog framhaldsnám, en gera máráð fyrir að á öllum Vestfjörð-um séu fjarnemendur á há-skólastigi í kringum 150.

Það nám sem boðið er uppá í fjarnámi er m.a. kennara-nám, leikskólakennaranám,viðskiptafræði, austur-Asíu-fræði, iðnfræði, kerfisfræði,tölvunarfræði, sagnfræði, ís-lenska, enska, þjóðfræði, op-inber stjórnsýsla, mannauðs-stjórnun og rekstrar- og við-skiptanám Einnig eru í boðiýmis stök námskeið og verðaþau enn fleiri næsta vetur þarsem nú er Háskólasetrið aðhefja samstarf við Endur-menntunarstofnun Háskóla Ís-lands og verður boðið upp áýmis námskeið í fjarkennslufrá þeirri stofnun. Einnig erHáskólasetrið í samstarfi viðSímenntun Háskólans í Reyk-javík og Símenntun Háskól-ans á Akureyri og verða einnigí boði námskeið frá þeim. Núþegar hefur Símenntun Há-skólans á Akureyri ákveðiðað bjóða upp á námskeið ímannauðsstjórnun. Námskeið-ið verður í boði í fjarnámi efþrír eða fleiri þátttakendur fástog verður kennt á þriðjudög-um frá kl. 16:15-18:50 frá 12.september til 5. desember. Hérer um að ræða námskeið áháskólastigi sem gefur þrjáreiningar. Þeir sem hafa áhugaá þessu námskeiði geta fengiðnánari upplýsingar hjá Há-skólasetri Vestfjarða eðaskráð sig beint á heimasíðusímenntunar Háskólans á Ak-ureyri, www.unak.is/simenntun.

Háskólasetrið setti af stað ásíðustu vorönn svokallað Vís-indaport. Vísindaportið eróformleg umræða í hádeginu

á föstudögum þar sem hinirýmsu fræðimenn koma ogkynna rannsóknir og verkefnisem þeir eru að vinna að eðahafa unnið að áður. Einnigstendur Háskólasetrið að fyrir-lestrarröð í samvinnu viðVestfjarðarakademíuna ogvoru nokkrir áhugaverðirfyrirlestrar haldnir á vorönn.

Háskólasetrið hefur einnigstaðið fyrir nokkrum stökumnámskeiðum og má þar nefnanámskeið í samningatæknisem var haldið í samstarfi viðSímenntun Háskólans í Reyk-javík, námskeið í kínverskuog kínverskri menningu ognámskeið um Vestfirði á mið-öldum sem var haldið í sam-starfi við verkefnið Vestfirðirá miðöldum.

Háskólasetrið stóð síðanfyrir Sumarháskóla í safna-hönnun og sýningargerð ísamstarfi við Safn Jóns Sig-urðssonar á Hrafnseyri. Sum-arháskólinn var haldinn áHrafnseyri og var mjög velheppnaður. Nemendur vorumjög ánægðir með sumarhá-skólann en leiðbeinendur ánámskeiðum sumarháskólansvoru þeir fremstu á þessu sviðiá heimsvísu og komu þeir fránærri öllum Norðurlöndunumog einn frá Bandaríkjunum.Stefnt er að því að sumarhá-

skóli verði árviss viðburðurhjá Háskólasetri Vestfjarða.

Gott samstarfGott samstarfGott samstarfGott samstarfGott samstarfvið fjarnemavið fjarnemavið fjarnemavið fjarnemavið fjarnema

Aðalstarfsemi Háskólaset-urs Vestfjarða snýst þó ennum þjónustu við fjarnema íöðrum háskólum. Það er tak-mark setursins að þjónustanvið fjarnemana verði eins ogbest verður á kosið og er núunnið að því að laga það semnemendum fannst helst vantaupp á aðstöðuna á vorönn.M.a. stendur nú til að innréttasérstakt lestrarherbergi þarsem nemendur geta komið oglesið í algjöru næði. Þetta lestr-arherbergi er frábær viðbót viðþá góðu aðstöðu sem til staðarer í setrinu en mjög góðarkennslustofur eru þar til staðarsem og aðstaða til hópavinnu.Nemendur hafa aðgang aðþráðlausu neti setursins, prent-ara, ljósritunaraðstöðu, geym-sluskápum, kaffisal og fleira.Einnig hefur Háskólasetriðaðstöðu til að veita rannsókn-arnemum sérstaka aðstöðu ogmá þar nefna að í haust komatil Ísafjarðar rannsóknarnemarfrá Sjávarútvegsskóla Sam-einuðu þjóðanna sem munufá vinnuaðstöðu hjá Háskóla-

setrinu.Í vor útskrifuðust 26 nem-

endur frá háskólum landsinssem höfðu að einhverju leytistundað nám sitt hér í Há-skólasetri Vestfjarða eða íFræðslumiðstöð Vestfjarðaáður en Háskólasetrið tók tilstarfa. Starfsmenn Háskóla-setursins buðu útskriftarnem-um til veislu þann 29. júnís.l., en þá var útskriftum úröllum háskólum landsinsloksins lokið. Nemendum varfærð að gjöf bókin Tíma-stjórnun í starfi og einkalífieftie Ingrid Kuhlman. Þeirnemendur sem sáu sér ekkifært að mæta á hófið fengugjöfina senda í pósti. Þessiveisla var mjög vel heppnuðog verður án nokkurs vafa ár-legur viðburður.

Háskólasetur Vestfjarðahefur átt mjög gott samstarfvið þá fjarnema sem héðanstunda nám sitt og svo verðuralveg örugglega áfram. Starfs-menn setursins munu haldaáfram að gera allt sem í þeirravaldi stendur til að auðveldanámsmönnum lífið eins oghægt er. Námsmenn eru sér-staklega hvattir til að koma áframfæri öllum mögulegumathugasemdum sem þeir gætuhaft varðandi starfsemina ogaðstöðuna.

Háskólasetur Vestfjarða.Það kom mönnum á óvart þegar samið var um jafntefli í 45.leik biðskákar 17. umferðarinnar í gær. Þegar skákin fór í biðí fyrrakvöld í 40. leik hafði Spassky betri stöðu og var almenntbúist við því að hann myndi reyna til þrautar að vinna skákina.Í 45. leik þrátefldi Spassky hins vegar þannig að Fischer hafðirétt til þess að krefjast jafnteflis og það gerði hann.

Skákmeistararnir á áhorfendabekkjum höfðu almennt búistvið langri og skemmtilegri biðskák og skemmtilegri, en ekkieins snubbóttri og raun varð á. Einn skákmeistarinn, JensEnevoldsen frá Danmörku, taldi að hversu fráleitt sem það virt-ist vera þá hefði Spassky ekki athugað að með 45. leik sínumkom upp sama staðan í þriðja sinn, en slíkt býður jafntefli.Gligoric og fleiri skákmeistarar voru einnig mjög undrandi yfirþví að Spassky skyldi ekki vilja tefla áfram.Leikar standa því10 vinningar gegn 7 fyrir Fischer, en 18. umferðin verður tefldí dag kl. 17 og hefur Fischer hvítt.

„Það er andskotann ekkert að frétta. Ég fluttist hingað í Reykhóla í vor enda rammbreiðfirskur að ætterni. Mamma var úr Djúpafirði. Hér er gott að vera og mikil uppbyggingí gangi. Nokkur íbúðarhús í byggingu og bjartsýnt ungt fólk sem vill hvergi annars staðarvera. Ég sé hér um Upplýsingamiðstöð ferðamála og Hlunnindasýninguna í gömlumjólkurstöðinni. Þau hlunnindi felast helst í fugli og sel og ég hef sagt í gríni að þegar égdey verði ég stoppaður upp og settur við hliðina á erninum á sýningunni. Vona að það verðiúr þar sem ég vil veg sýningarinnar sem mestan. Annars er ég aðallega að sinnaritstörfum. Lesa yfir handrit fyrir útgáfur og höfunda og las núna síðast annað bindiævisögu Guðvarðar á Rauðamýri sem kemur út í haust. Svo er ég búinn að vera meðskáldsögu í smíðum í nokkur misseri en hana klára ég sjálfsagt aldrei. Hún fjallar eins ogallar aðrar skáldsögur mest um höfundinn sjálfan svo það segir sig sjálft að henni verðurseint lokið. En mér líður vel á Reykhólum og vona að ég verði hér það sem eftir er.“

Sinnir ritstörfum á Reykhólum

34.PM5 5.4.2017, 10:5714

Page 15: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 1515151515

Spennandi tímar framundan

Borgin mínBorgin mínBorgin mínBorgin mínBorgin mín · Hörður Högnason, hjúkrunarforstjóri á HSÍ Orðrétt af netinuOrðrétt af netinuOrðrétt af netinuOrðrétt af netinuOrðrétt af netinu · www.hugsjonir.is

Stuttar fréttirStuttar fréttirStuttar fréttirStuttar fréttirStuttar fréttir

Prag er falleg og mikil tónlistarborg Friðsöm mótmæli

Brennslan mínBrennslan mínBrennslan mínBrennslan mínBrennslan mín · Katrín Líney Jónsdóttir, starfsmaður Símaversins á Ísafirði með meiru

Alltaf til í að hlusta á eitthvað nýtt!„Þessi listi er svona það

fyrsta sem mér dettur í hug.Ég hef alltaf verið sögð veraþessi harða væmna týpa ítónlist. Það sést nú vel áþessum lista. Ég er alæta átónlist og alltaf til í að hlustaá eitthvað nýtt. En þaðgamla situr nú samt alltafsem fastast.“

1. Thunderstruck – AC/DCKrafturinn í þeim er hrika-

legur og ég fer á loft með„luftgítar“ um leið og égheyri þetta lag.

2. Paradise City– Guns and Roses

Þetta lag klikkar ekki

þegar ég kenni spinning oger eitt það erfiðasta. Krafturog púl.

3. Angels – RWOh, Robbie er bara æði.

Hann er náttúrulega kóngur-inn eftir að Elvis og Freddiefóru. Frábært að syngja þettalag.

4. Bobby Brown– Frank Zappa

Ég og æskuvinkona mínhún Nanna hlustuðum á þettadaginn út og inn á okkar ungl-ingsárum og textinn er hrika-lega fyndinn.

5. Hold on Tight – ELO

Og aftur var það ég og Nannasem nauðguðum þessu lagi ásínum tíma og um mig feránægjustraumur þegar ég heyriþað.

6. Everytime – Britney SpearsÞetta minnir mig á stóru ást-

ina mína, hann Óla minn. Þettalag var vinsælt um það leitisem við kynntumst og við vor-um mikið á ferðinni og þettalag var spilað endalaust ogsungið með.

7. S.O.S – RihannaBara flott lag með þessari

ungu söngkonu. Takturinn úrTainted love kemur þessu lagiá listann hjá mér og svo

grípandi texti.

8. My best friend – QueenÞegar ég heyri þetta lag

hugsa ég um besta vin minnsem hefur staðið með mér ígegnum súrt og sætt, hannÓla minn.

9. Efemía – PaparÉg heyrði þetta lag fyrst á

Flateyri fyrir tveimur árum ogvar í góðra vina hópi og þettalag markar upphafið af för ogflutningi mínum hingað vest-ur.

10. Hvar sem égfer – Á móti sól

Magni er náttúrlega í huga

okkar allra og er hann aðstanda sig þvílíkt vel. Rockon Magni!

Katrín LíneyJónsdóttir.

Kammersveitin Ísafold varvið æfingar í TónlistarskólaÍsafjarðar í síðustu viku ogundirbjó sína árlegu sumar-tónleikaferðar. Fyrstu tónleik-ar sumarsins voru svo haldnirí Hömrum. Kammersveitin erskipuð 19 ungum tónlistar-mönnum sem þrátt fyrir unganaldur eru allir reyndir tónlist-armenn og hafa hlotið fjöldaviðurkenninga hérlendis semerlendis. Kammersveitin hef-ur vakið mikla athygli á und-anförnum árum og hlotið ein-róma lof gagnrýnenda fyrirheillandi túlkun og vandaðanflutning á sígildri og samtíma-tónlist. Í fyrra var sveitin út-nefnd til Íslensku tónlistar-verðlaunanna og vinnur nú aðsinni fyrstu plötu í samstarfivið 12 tóna. Margir sveitar-meðlimanna spila reglulegameð ólíkum öndvegistónlist-arhópum landsins, allt frá Sin-fóníuhljómsveit Íslands tilSigur Rósar. Bæjarins bestakíkti í heimsókn í Tónlistar-skólann og náði tónlistarfólk-inu við æfingar og spjallaðivið stjórnanda sveitarinnar,Daníel Bjarnason, um dvölinaá Ísafirði og starf Kammer-sveitarinnar Ísafold.

– Hvað varð til þess að þiðvölduð Ísafjörð til þess æfingaog undirbúnings sumartón-leikaferðar ykkar?

„Þetta er fjórða árið semvið förum í svona ferðalag.Fyrstu tvö árin fórum við alltafaustur fyrir land og okkurlangaði til þess að koma til

Ísafjarðar líka. En það varalltof langt að fara bæði aust-ur og vestur í svona ferð. Ífyrra létum við þó verða afþví að koma til Ísafjarðar ogþað var svo vel tekið á mótiokkur og það er svo gamanað vera hérna að við ákváðumað koma aftur í ár og veraaðeins lengur. Við héldumfyrstu tónleikana í Hömrumen ástæðan er líka sú að viðflytjum verk eftir Hauk Tóm-asson sem á ættir að rekjahingað. Hann er bróðir Jón-asar Tómassonar tónskálds.“

– Haldið þið að þið muniðkoma aftur til Ísafjarðar?

„Já, ef við höldum áfram aðfara út á land eins og við höfumgert síðustu fjögur ár, þá hugsaég að við reynum að koma tilÍsafjarðar. Hvort sem það verð-ur að sumri eða vetri til geturbreyst. Það getur allt breyst íframtíðinni, en við munumreyna halda tryggð við Ísa-fjörð.“

– Geturðu sagt mér aðeinsfrá Kammersveitinni Ísafold?

„Við erum 19 núna og égheld að við höfum aldrei verið

fleiri. Við búum flest öll er-lendis og flestir eru annaðhvort að klára framhaldsnámsitt eða að vinna sem atvinnu-menn. Við höfum þennanfasta punkt hér heima fyrir áÍslandi að koma og spila meðKammersveitinni Ísafold. Viðerum farin að bæta við okkurverkefnum núna og höldumlíka tónleika á hinum endaársins, í janúar. Hugmyndiner sú að vera með nokkurverkefni yfir árið á Íslandi.

Kjarninn í sveitinni er hóp-ur sem var mikið saman í Tón-

listarskólanum í Reykjavík.Við stofnuðum þessa hljóm-sveit fyrir fjórum árum ogsíðan hefur hún vaxið og okk-ur vel tekið. Nú er spennanditími framundan hjá okkur envið erum að fara taka uppplötu í samstarfi við 12 tóna.Á henni verður meðal annarsað finna verkið eftir Hauksem hann samdi fyrir okkurauk nokkurra verka sem viðflytjum á sumartónleikun-um“, segir Daníel Bjarnason,stjórnandi sveitarinnar.

[email protected]

Kammersveitin Ísafold við æfingar í Hömrum.

Fjöldi manns lagði leiðsína á dansleik meðhljómsveitinni Stjórninni áListasumri í Súðavík álaugardag. Vakti athygli aðreykingar voru ekki leyfðarinni á dansleiknum en þaðer venjan á dansleikjahaldií Súðavík, enda hefur þaðað undanfarin ár farið aðmestu fram í íþróttahúsistaðarins. „Það hefur vak-ið mikla athygli að á Lista-sumri og Bryggjudögumeru reyklausir dansleikir.Þetta hefur mælst vel fyrirhjá bæði hljómsveitum,gestum sem reykja ekki ogjafnframt líka hjá flestumþeim sem reykja“, segirVilborg Arnardóttir at-hafnakona í Súðavík semhefur verið mjög virk ífélagslífi staðarins.

7. bekkur GÍí skólabúðirNemendur í verðandi 7.bekk Grunnskólans á Ísa-firði munu halda í skóla-búðir að Reykjum í Hrúta-firði frá 28. ágúst til 1.september nk. Ferðir afþessu tagi, til Reykja, eruárlegur viðburður ogtíðkast hjá grunnskólumvíða um land. 7. bekkur GÍfer ævinlega fyrstu skóla-vikuna og er ferðin aðsögn farin til þess aðþjappa hópnum saman ogkoma skólastarfinu í gang.Í fyrra fóru á áttunda tugnemenda í sameiginlegriferð GÍ og GrunnskólaBolungarvíkur og heppn-aðist ferðin mjög vel. Þávar m.a. heimsóttur sveita-bær, þar sem fræðst varum landbúnað, og farið ákajak, sem ku hafa vakiðmikla lukku.

Reyklausirdansleikir

Prag er ein af þessum fáu borgum í Evrópu semlosnaði nánast algjörlega við eyðileggingu. Þar erugötur eftir götur með þessum eldgömlu húsum; tvö,þrjú og fjögur hundrað ára gömlum húsum. Hún hef-ur verið gerð upp á síðastu 25 árum, en var heldurgrá eftir fall járntjaldsins, og er nú orðin ofboðslegafalleg. Prag er mikil tónlistarborg og eitt sinn þegarég kom þangað um páska hefði ég getað valið úr 50-60 meiriháttar tónleikum á dag. Það finnst mér einnaskemmtilegast við hana, en auk þess er þar góðurmatur og yndislegt fólk.

Út frá hugsjónum frjálshyggjunnar mætti segja að friðsöm mótmæliværu hvers konar mótmæli sem skaða hvorki frelsi einstaklingsins néeignarétt hans. Góð dæmi um svona mótmæli er þegar að fólk skrifarundir mótmælendaskjal, segir upp starfi, stendur við Austurvöll oghlustar á mótmælafund eða einfaldlega mætir á opinn stjórnmálafund oglýsir yfir mótmælum sínum.

En þetta er ekkert í líkingu við hin svokölluðu „friðsömu“ mótmæli semað náttúruverndarsinnar hafa staðið fyrir núna upp á síðkastið. Í fréttumhafa birst myndir af fólki sem hefur m.a. farið inn á hættuleg vinnusvæðiog hlekkjað sig við vinnutæki eða klifrað upp í rúmlega 50 metra háakrana og þar með komið bæði sjálfum sér og öðrum í mikla hættu. Þóslær nú gíslatakan á starfsmönnum Hönnunar í Reyðarfirði allt út. Eftir ábirtast þessir mótmælendur síðan í fréttum og skamma lögregluna fyrirþað að hafa eyðilagt það sem að þeir kalla „friðsöm“ mótmæli.

34.PM5 5.4.2017, 10:5715

Page 16: „Yfirgangur og einræðistilburðir“ · Sto fnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. ágúst 2006 · 34. tbl. · 23. árg

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk

bb.is – fjölsóttasti vestfirski vefurinnbb.is – fjölsóttasti vestfirski vefurinn

Fyrstu drög að þjóðgarðivið Látrabjarg lögð fram

Umhverfisstofnun hefurlagt fram fyrstu drög að þvíað stofnaður verði þjóðgarðurvið Látrabjarg sem nái aðRauðasandi, og yfir það svæðisem sjá má á annarri aftveimur myndum hér til hlið-ar. Þetta kemur fram í náttúru-verndaráætlun 2004-2008.Árið 2004 var samþykkt á Al-þingi að stefna að því að frið-lýsa svæðið áður en gildistímiáætlunarinnar væri úti. Bæjar-ráð Vesturbyggðar tók máliðfyrir á dögunum og lét bókaað hún styddi tillögu um þjóð-garð við Látrabjarg og mæltimeð því að hún yrði tekin tilítarlegrar umfjöllunar í bæjar-stjórn, og vísaði erindinu til

umsagnar skipulags- og bygg-ingarnefndar og landbúnaðar-nefndar.

Samkvæmt náttúruverndar-áætlun er gert ráð fyrir því aðþrjú landsvæði verði friðlýstá Vestfjörðum en þau eru öllað hluta til eða í heild sinni ánáttúruminjaskrá. Lagt er tilað stofnaður verði þjóðgarðurá sunnanverðum Vestfjörðumen hugmynd um þjóðgarð semnæði til Látrabjargs og Rauða-sands var m.a. reifuð á mál-þingi sem heimamenn héldu íapríl árið 2002. Að auki erlagt til að friðland á Horn-ströndum verði stækkað tilsuðurs og eitt svæði verðiverndað sem búsvæði plantna.

Lagt er til að friðland Horn-stranda verði stækkað svo þaðnái suður fyrir Drangajökulog hin nýju mörk þess verðifrá Kaldá í Kaldalóni í vestriog með hæstu brúnum Dran-gavíkurfjalls til sjávar í austri.Í drögunum er einnig gert ráðfyrir því að Ingólfsfjörður,Trékyllisvík og Reykjarfjörð-ur á Ströndum verði gerðir aðsvokölluðu búsvæði til vernd-unar sérstæðu gróðurfari ogsjaldgæfum plöntutegundum.

Breið samstaða var á aðal-fundi Ferðamálasamtaka Vest-fjarða sem haldinn var í Bol-ungarvík í maí síðastliðnum,um að afar mikilvægt værifyrir ferðaþjónustu á Vest-

fjörðum að svæðið í kringumLátrabjarg yrði skilgreint semþjóðgarður. Ekki aðeins fyrirþá sem bjóða ferðir til Látra-bjargs heldur alla sem komaað ferðaþjónustu. Fundurinnskoraði svo á Umhverfisstofn-un, Náttúrufræðistofnun Ís-lands og Umhverfisráðuneytiað taka af skarið með fram-gang hugmyndarinnar ogfylgja eftir náttúruverndar-áætlun 2004-2008.

Umhverfisstofnun fjallaralls um 75 landsvæði í nátt-úruverndaráætlun 2004–2008.Friðlýsing tekur ekki gildi fyrren allir rétthafar hafa sam-þykkt hana og þær reglur semum svæðið eiga að gilda.

Gera á svæðið í kringum Látrabjarg að þjóðgarði.

Hagnaður SPVF umfram áætl-anir fyrstu sex mánuðum ársins

Rekstur Sparisjóðs Vest-firðinga gekk vel fyrstu sexmánuði ársins sem er umframáætlanir. Sjóðurinn skilaði145,2 millj. kr. hagnaði á tíma-bilinu á móti 85 milljónakróna hagnaði árið á undan,en umtalsverð hækkun er ámarkaðsverðbréfum sjóðsins.Stjórnendur sparisjóðsins geraráð fyrir að afkoma fyrir árið2006 í heild verði góð. Arð-semi eigin fjár á sama tímavar 31,1% en hún var 27,7% áárinu 2005. Vaxtatekjur átímabilinu námu alls 474,5

milljónum kr. og hækkuðu um23,8% frá sama tímabili árinuáður. Vaxtagjöld námu 346,5milljónum kr. og hækkuðuþau um 54,5% frá fyrri árs-helmingi 2005. Hreinar vaxta-tekjur sparisjóðsins námu því141,3 milljónum kr. en þærvoru 159,1 milljónir kr. á samatímabili á síðasta ári.

Aðrar rekstrartekjur voru307,0 milljónir kr. og hækk-uðu um 94,7 milljónir kr. fráfyrri árshelmingi ársins 2005.Hreinar rekstrartekjur námu448,2 milljónum kr., en þær

námu 371,4 milljónum kr. áriðáður. Rekstrargjöld spari-sjóðsins námu 199,5 milljón-um kr. en námu 180,7 milljón-um kr. á árinu 2005. Framlagí afskriftarreikning útlána nam81,4 milljónum kr., en var89,2 milljónir kr. á árinu 2005.

Útlán sparisjóðsins námu6.613,0 milljónum kr. og auk-ast um 664,1 milljónir kr. fráárinu 2005 eða um 11,2 %.Markaðsverðbréf og eignar-

hlutir í félögum námu 1.627milljónum kr. og hækka um20,6%. Allar eignir sparisjóðs-ins í skráðum verðbréfum erufærðar á markaðsverði. Eigiðfé Sparisjóðs Vestfirðinga ílok tímabilsins nam 1.141,4milljónum kr. og víkjandi lánnámu 444,8 milljónum kr. eðasamtals 1.586,3 milljónum kr.Eiginfjárhlutfall samkvæmtCAD-reglum er 10,5% en þaðvar 12,0 % um síðustu áramót. Sparisjóður Vestfirðinga á Ísafirði.

Sparisjóður Bolungarvíkur

Dregur úr hagnaðiHagnaður Sparisjóðs Bol-

ungarvíkur á fyrstu sexmánuði ársins 61,3 milljón-um króna samanborið við66,7 milljónir króna á samatímabili í fyrra. Fyrir skattanam hagnaður sparisjóðsins71,7 milljónum króna sam-anborið við 75,6 milljónir ásama tímabili 2005. Arð-semi eigin fjár var 13,1%en var 14,9% fyrir samatímabil 2005. Í tilkynningukemur fram að vaxtatekjursparisjóðsins námu á tíma-bilinu 289,4 m.kr. en það er56,2% hækkun frá samatímabili árið áður. Vaxta-gjöld hækkuðu um 92,8% átímabilinu og námu 219,7

m.kr.Hreinar vaxtatekjur námu

því 69,7 m.kr. samanboriðvið 71,4 m.kr. á sama tíma-bili árið áður. Vaxtamunur,þ.e. hreinar vaxtatekjur íhlutfalli af meðalstöðu fjár-magns, var 2,51% á tíma-bilinu en 4,25% á samatímabili árið áður. Aðrarrekstrartekjur voru 99,2m.kr. en voru 117,7 m.kr. ásama tímabili árið áður.Önnur rekstrargjöld námualls 76,1 m.kr. og lækkuðuum 8,1% frá sama tímabiliárið áður. Laun og launa-tengd gjöld lækkuðu um13,8% og annar almennurrekstrarkostnaður stóð í stað.

Útkall hjá slökkvi-liðinu um helginaSlökkviliðið á Ísafirði var

kallað út á laugardags-kvöldið en tilkynning barstum reyk og neistaflug fráhúsi á Ísafirði. Að sögnlögreglunnar var þó enginhætta á ferð því reykinn

lagði frá útiarinn og þegarslökkviliðsmennirnir mættuá vettvang var heimilisfólkí mestu makindum að ornasér við ofninn.

[email protected]

Slökkvistöðin á Ísafirði.

34.PM5 5.4.2017, 10:5716