svi%c3%b eo%c3%b0[1]

Post on 29-Jun-2015

406 Views

Category:

Entertainment & Humor

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Svíþjóð

Staðsetning landsins

Svíþjóð nær yfir austanverðan Skandinavíuskagann.

Hann er um það bil 55° og 66° norðurbreiddar.

Hún er á milli Noregs og Finnlands.

Íbúafjöldi

Í Svíþjóð búa flestir af öllum norðurlöndunum.

Þar búa yfir 9 milljónir manna og 4/5 búa í þéttbýli.

Stjórnarfar Svíþjóð hefur

þingbundna konungsstjórn.

Allir sem eru 18 ára eða eldri fá að kjósa á 3 ára fresti.

Konungsembættið er æðsta embætti ríkisins.

Forsætisráðherra er aftur á móti æðsti stjórnmálamaðurinn.

Höfuðborgin

Höfuðborgin í Svíþjóð heitir Stokkhólmur.

Þar búa um 1,8 milljónir íbúa.

Í stokkhólmi er mikið þéttbýli.

Aðrar stórar borgir

Aðrar stórar borgir í Svíþjóð eru Gautaborg og Málmey.

Í Gautaborg búa 700 þúsund mans

Í Málmey búa um hálf milljón íbúa.

Gróðurfar

Í Svíþjóð er vaxtartími gróðurs misjafn af því að sumarið er mis langt.

Á skáni syðst í Svíþjóð er mest af ræktuðu landi Ólíkt Danmörku.

Norðar taka við barr, furu og greniskógar.

En í mið-Svíþjóð hefur mikið af vötnum sem þarf að víkja fyrir ræktaða landinu.

Landslag

Suðurhluti Svíþjóðar er mestur láglendur en hin hlutinn semsagt norður og miðhluti Svíþjóðar er hálendur.

Einkenni

Stærst norðurlanda Volvo Saab Skype Lína Langsokkur Astrid Lingren Skerjagarður Midsommar Lúsíuhátíðin

Abba Ikea H&M Skíði Sænskar kjötbollur

Astrid Lingren

Astrid Lingren er einn þekktasti barnabókahöfundur landsins.

Hún hefur gert mjög margar bækur og flestar hafa verið þýddar á tugi tungumála.

Margar af bókunum hennar hafa verið settar á spólur og fleira.

Þekktasta og vinsælasta saga hennar er pippi långstrump eða er þekkt undir nafninu Lína Langsokkur.

Astrid Lindgre

n

Veðurfar

Í engum norðurlöndum getur munur á hitastigi orðið jafn mikill og í norður-Svíþjóð.

Hitinn getur farið yfir 30°c á sumrin.

Hitinn getur líka farið niður í -40°c.

Sunnar er minni hita sveifla yfir árið.

Atvinnuvegir Svíþjóðar

Atvinnuvegir Svíþjóðar eru iðnaður, námuvinnsla, skógarnytjar og landbúnaður.

Takk fyrir mig

top related