staðardagskrá 21 í fámennu sveitarfélagi

Post on 19-Mar-2016

37 Views

Category:

Documents

3 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Staðardagskrá 21 í fámennu sveitarfélagi. Elvar Árni Lund Sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps. SD 21 í Öxarfjarðarhreppi. Fámennt sveitarfélag - 330 íbúar Landfræðilega stórt - 2.700 km 2 Hefðbundnar atvinnugreinar Möguleiki á uppbyggingu ferðaþjónustu - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Staðardagskrá 21 í fámennu sveitarfélagi

Elvar Árni Lund Sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps

SD 21 í Öxarfjarðarhreppi

Fámennt sveitarfélag - 330 íbúar Landfræðilega stórt - 2.700 km2

Hefðbundnar atvinnugreinar Möguleiki á uppbyggingu

ferðaþjónustu Mikilvægi einhverskonar verndunar

á tilteknum svæðum

Staðardagskrá 21 í Öxarfjarðarhreppi

1. Skipulagsmál2. Úrgangur3. Vatn 4. Fráveita5. Orka 6. Umhverfisásýnd7. Menningar og

náttúruminjar

Sd 21 í Öxarfjarðarhreppi

8. Landvernd9. Meindýr 10. Gestrisni og

afþreying11. Samfélagslegir

þættir12. Atvinnulífið og

stofnanir sveitarfélagsins

SD 21 í Öxarfjarðarhreppi

SD 21 unnin til að byrja með í 7 manna vinnuhóp

Næsta skref er að samtvinna árangur þess starfs inn í ASK

Kynningarfundur með íbúum og hlutaðeigandi aðilum

Fyrstu drög að SD21 og ASK

SD21 í Öxarfjarðarhreppi

Naflaskoðun íbúa á byggðarlaginu Mótun stefnu til framtíðar í

velflestum málaflokkum sem sveitarstjórn hefur að gera með

Möguleiki á að bæta við flokkum, eða fækka eftir því sem tíminn leiðir í ljós

SD 21 í Öxarfjarðarhreppi Ávinningur í því að hafa skipulag og

áætlun um hvernig eigi að taka á hlutunum til framtíðar

SD21 í Öxarfjarðarhreppi

Nýta kosti þess að vera í mikilli nálægð við þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum

SD21 í Öxarfjarðarhreppi

Grænfánaverkefnið Öxarfjarðarskóli - þjóðgarðsskóli

SD21 í Öxarfjarðarhreppi

Takk fyrir!

top related