staðardagskrá 21 í mosfellsbæ

12
Sjálfbær þróun í Mosfellsbæ Tómas G. Gíslason Umhverfisstjóri Mosfellsbæjar Mosfellsbær, 16. nóvember 2009

Upload: mosfellsbaer

Post on 10-Mar-2016

222 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Kynnin umhverfisstjóra

TRANSCRIPT

Page 1: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

Sjálfbær þróun íMosfellsbæ

Tómas G. GíslasonUmhverfisstjóri Mosfellsbæjar

Mosfellsbær, 16. nóvember 2009

Page 2: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

Vinna að Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

• Árið 1998 ákvað bæjarstjórn að vinna að Staðardagskrá 21.

• Árið 2001 var framkvæmdaáætlun fyrir Staðardagskrá 21 íMosfellsbæ samþykkt í bæjarstjórn.

• Ýmsar viðurkenningar fyrir góðan árangur, t.d. vegna útgáfu Sólargeislans, fréttabréfs um málefni Staðardagskrár 21 og Staðardagskrárverðlaunin 2001.

• Unnið í samræmi við samþykkta áætlun fyrir Staðardagskrá 21.

• Umhverfisáætlun Mosfellsbæjar 2006-2010

2

Page 3: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

Vinna að Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

• Áhersla lögð á að skapa fallegt og fjölskylduvænt umhverfi þar sem náttúran fái að njóta sín

• Staðardagskrá 21 höfð til hliðsjónar við gerð Aðalskipulags• Varmá, hreinsiþrær á regnvatn frá nýjum hverfum, lausnir í eldri hverfum• Græna endurvinnslutunnan• Lagning göngustíga og kortlagning stíga• Átaksverkefni: Dagur umhverfisins, Lífshlaupið, Hjólað í vinnuna, Heilsuræktarhátíð,

Evrópsk samgönguvika, Kvennahlaupið, ….

• Úttekt á leiksvæðum• Hreinsun opinn svæða, byggingasvæða, lóða• Hestamannafélagið• Samstarf við skógræktarfélag, umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar• Uppgræðsluverkefni, utanvegaakstur• Ungmennaráð• Umhverfishópur skólastofnana í Mosfellsbæ• Ævintýragarður• Landvernd• Sorpa – svæðisáætlun, lyktarmengun• Málþing og ráðstefnur – Sjálfbær þróun í sveitarfélögum, Vatnadagur í Mosfellsbæ• Græni trefillinn – Græni stígurinn 3

Page 4: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

Vinna að Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

• Árið 2008 var ákveðið að ráðast í endurskoðun áStaðardagskrá 21 fyrir Mosfellsbæ. Verkefnisstjórn Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ skipuð.

• Í ágúst 2009 var lögð fram stefnumótun Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag til 2020. Aðgengileg á heimasíðu bæjarins og bæklingur borinn út í hvert heimili í bænum.

• Vinna við nýja framkvæmdaáætlun fyrir Staðardagskrá 21 íMosfellsbæ er í gangi, lögð áhersla á samráð við íbúa og starfsfólk fagsviða í bænum.

4

Page 5: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

Hvers vegna stefnumótun?

Stefnumótun er:• Þarfagreining sem síðari ákvarðanataka byggist á.

• Leitast við að svara spurningunum: – Hvar erum við?– Hvert ætlum við?– Hvernig komumst við þangað?

• Byggir á markmiðum, gildum og framtíðarsýn.

• Áætlun hvernig við ætlum að ná árangri, horft til lengri tíma, ekki skammtímahugsun.

5

Page 6: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

Okkar áherslur

• Lögð áhersla á aðgengi almennings– Ekki skipt niður í svið eða eftir deildum í stjórnsýslunni.– Flokkað eftir málaflokkum eins og þeir birtast íbúum.– Hugtök útskýrð og kynnt fyrir almenningi.– Útskýrt hvað hinn almenni íbúi getur gert til að taka þátt, en

jafnframt hvað Mosfellsbær hyggst gera.

• Fléttað saman við sérstöðu Mosfellsbæjar .

• Byggt á stefnumótun Mosfellsbæjar frá 2008.

6

Page 7: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

Okkar áherslur

• Framkvæmdastjórar allra sviða Mosfellsbæjar komu náið að stefnumótun Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag.

• Áherslur hinna ýmsu málaflokka komu fráframkvæmdastjórum viðkomandi sviða bæjarins.

• Lokadrög stefnumótunar voru lögð fyrir allar nefndir bæjarins til umsagnar.

• Stefnumótun Mosfellsbæjar til 2020 um sjálfbært samfélag var samþykkt í bæjarstjórn í ágúst 2009.

Tryggt að allir fagaðilar og stjórnendur hafi aðkomu að stefnumótunarvinnunni og séu upplýstir um innihald.

7

Page 8: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ
Page 9: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

9

Page 10: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

10

Page 11: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

Hvers vegna stefnumótun?

11

Áttaviti – hvert við stefnumMikilvæg til að styrkja ímynd sveitarfélagsins

Page 12: Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

12