menntavísindasvið hÍ – haust 2008 nám og kennsla: inngangur torfi hjartarson lektor...

Post on 21-Dec-2015

238 Views

Category:

Documents

4 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008Nám og kennsla: Inngangur

Torfi Hjartarson lektor

torfi@hi.is

Upplýsingatækniog miðlun

í skólastarfi

Við merkingarbærtnám er ...

Unnið saman

Áformað Byggt upp

Hafst að

Tengt veruleika

Við merkingarbærtnám er ...

Unnið saman

Áformað Byggt upp

Hafst að

Tengt veruleika

Ögrunin felst í því að ...

• Tæknin er tól fyrir nemendur til að afla þekkingar og byggja þekkingu, til að greina og setja fram hugmyndir, lýsa skilningi og gildismati.

• Sjá þarf nemendum fyrir mátulegum stuðningi eða vinnupöllum (scaffolds), hvatningu og vekjandi umhverfi.

• Nemandinn þarf að fá og taka við ábyrgð, hafa hlutverki að gegna.

• Hlutverk kennarans verður fremur að leiðbeina og veita góð ráð en kenna sífellt og stýra.

Nokkrar áherslur

• Merkingarbært nám með hjálp tækni

• Könnuðir á Neti og Vef

• Sjónræn skrásetning og miðlun

• Margmiðlun og gagnvirkt efni

• Stuðningur við námssamfélag

• Greinandi og gagnrýnin hugsun

• Leiðbeinandi og hvetjandi mat

Vefleiðangrar (web quests)

• Tilbúið snið að verkefni á vef

• Síða fyrir nemendur

• Síða fyrir kennara

Vefleiðangur Kristínar Bjarkar

Dæmi hjá WebQuest

Vefur nemandans

Vefsvæði nemanda

Síður frá 2006

VerkefniHugtakakort

NámskeiðssíðaSíða nemanda

Eigið efni VerkefniSamantekt ...

VerkefniSkjákynning

VerkefniMyndir

Verkefni...

Verkefni...

Eigið efni

Eigið efni...

Vefsíðugerð

• Kennari birtir nemendaverk

• Nemandi býr til efnisvef

• ...

http://saga.khi.is/torf

Viðtöl við krakka

Bókaormarnir

Blogg (web logs)

• Blogg eða vefannálar geta endurspeglað náms- og þroskaferli yfir lengri tíma

• Salvör Gissurardóttir lektor við HÍmikill áhugamaður um blogg og bendirá ýmsa umfjöllun um bloggskrif

• Hefur prófað ýmsar leiðir í þessu sambandi,til dæmis myndablogg, fréttaveitur og vaka

http://www.simnet.is/annalar/http://starfsfolk.khi.is/salvor/skolastarf/rss.htm

Umræður og samvinna

• Sífellt fleiri möguleikar á útfærslum– Fjarkennslukerfi (t.d. Blakkur)– Samvinnukerfi (t.d. SharePoint)– Samskiptavefir (t.d. MySpace og FaceBook)– Samvinnuskrif (t.d. Wikis)– Ljósmyndir, hljóð og myndskeið á vefgáttum

(t.d. Flickr og YouTube)– Vefkerfi ýmiss konar (t.d. WordPress)– ...

• Skráð umræða og samskipti óháð tíma• Geta verið lokuð samskipti, sýnileg

eða öllum opin

Mynd og hljóð

• Myndvinnsla• Grafík• Myndasögur• Hreyfimyndir• Stuttmyndir• Hljóðsettar skjákynningar• Skjákennsla• Hljóðvinnsla• Pod-casts• ...

Grunnar og greiningartól

• Töflureiknar

• Gagnagrunnar

• Hugarkort

• Kortasjár

• Mælitæki

• ...

Tæknin

• Logo

• Lego

• Scratch

• Þrívídd

• Rafrásir

• ...

Tæknihugtakið

• Tæki einkenna manninn

• Tæki, tækni og tilgangur með tæki

• Tækni þróast á löngum tíma, tengist uppeldi og menntun ogfær aðeins merkingu og tilgang í menningarbundnu samhengi

Tækni um tækni

• Tölvur eru í grunninn hefðbundin tæki• Stafrænu kerfin sem á þeim grunni hvíla

eru hins vegar fær um að endurskapa og lýsa hvers konar tækni

• Um leið tekur tæknin breytingum og fram koma ótal nýjungar og möguleikar sem áður voru óhugsandi

• Upplýsingatæknin verður alltumlykjandi og sundrandi í senn

Nýir tímar

• Upplýsingatækni er aðeins einn þáttur í víðtækum breytingum en ekki upphaf eða endir breytinga á síðnútíma

– aðskilnaður í tíma og rúmi– framvísunarkerfi ýmiss konar– viðbragðsnálgun við þekkingarleit

Giddens

Tengslanet

• Tengslanet eru skipulagsform upplýsinga-aldar, sveigjanleiki þeirra og aðlögunar-hæfni falla vel að samfélagi sem tekur stöðugum breytingum

• Tengslanet dagsins slá við hátimbruðum og miðstýrðum regluveldum af því að nú tekst að samhæfa starfsemi og sýn með hjálp upplýsingatækni

Castells

Fagleg þversögn

• Kennarar eiga að búa nemendur undir þekkingarsamfélag þar sem skapandi hugsun, sveigjanleiki, ígrundun og vilji til breytinga verði alls ráðandi

• Kennarar eiga að bregðast við og draga úr neikvæðum áhrifum þekkingarsamfélags; neysluhyggju, skorti á samfélagsvitund og auknum ójöfnuði

Hargreaves

Hugvitssemisgjáin

• Hugvitssemi eða hugkvæmni sem hvílir á traustri grundvallarfærni, tilfinningagreind, innsæi og margháttaðri teymisvinnu er það sem efnahagslífið krefst af skólum

• Kennarar verða að standa faglegar að verki en þeir hafa gert ætli þeir að ná þeim árangri sem til er ætlast

• Traust kennara á eigin getu og vilji til að taka áhættu í starfi skipta sköpum

• Hluti myndar eftir Karl Jeppesen og Torfa Hjartarsoná vegum NámUST 2006:

Upplýsingatækni í grunnskólaFrumkvöðull á Stokkseyri

Upplýsingatækni og kennslufræði

• Instruktionismi eða kennsluhyggja

• Konstruktivismi eða hugsmíðahyggja

Upplýsingatækni og menntun

• Að vita snýst um ferli

• Að nema snýst um að læra að læra

• Nám byggist á sífelldri ígrundun

• Tölvufærni er eitt og færni til að taka þáttí þekkingarsamfélagi annað

Upplýsingatækni og skólastarf

• Stafrænni upplýsingatæknimá beita á öllum fagsviðum

• Tölvan sem miðill kallar á samþættingu, þemavinnu og opin verkefni

• Tengsl í tíma og rúmi breytast

• Hefðbundnu hlutverki og áhrifasviðikennara er ögrað

Að mörgu að hyggja

Samfélag

Skólasamfélag

Skólamenning

Menning

Stjórnendur

Stjórnvöld

Atvinnulíf

ForeldrarSkólanámskrá

Tölvuumsjón

Tölvukennsla

Skólasafn

Bekkjarkennsla

FaggreinarAðrir skólar

Kennarar í og

utan skóla

Nemendur í og

utan skóla

Félagslíf

SérkennslaNámsmat

Upplýsingatækniog miðlun?

Námskrá

Símenntun

Leiðsögn

Um lesefni og verkefni

top related