graenland silja

Post on 28-Nov-2014

668 Views

Category:

Documents

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

GRÆNLANDGuðrún Silja Geirsdóttir

• Íbúafjöldi er u.þ.b. 57 þúsund

• Grænland er mjög strjálbýlt

• Það er hálent

• 81 % af landinu er þakið ís

• Jökullinn er 3 þúsund metra þykkur þar sem hann er þykkastur

Kort

• Grænland er undir stjórn Dana en hefur samt heimastjórn og þing.

• Tveir Grænlendingar eru á danska þinginu.

Stjórnarfar

• Grænland tilheyrir tveimur heimsálfum Ameríku landfræðilega en Evrópu stjórnfræðilega.

Náttúruauðlindir

• Fiskur• Selir• Hvalir

• Kol• Járn• Sink• Demantar• Gull• Platínum• Úran og fleiri málmar

• Moskusuxar lifa bara á Grænlandi og þar lifa líka ísbirnir, selir,og heimskautarefir

• Ísbirnir koma stundum inn í bæina

• Ísbirnir koma með jöklum

Dýr

Tungumál

• Í Grænlandi er töluð grænlenska og danska.

• Nanoq = ísbjörn

• qanoq ippit = hvað segiru gott

• Sava = kind

• Savik = hnífur

• Iddu = afi

• Anana = mamma

Norðurljósin• Norðurljósin eru oftast hjá höfuðstöðum/borgum

• Litirnir sem við sjáum oftast eru grænn og rauð-fjólublár, en þeir stafa frá örvuðu súrefni.

•Norðurljósin sjást oft í Grænlandi

• Sleðahundar eru gagnleg dýr fyrir fólkið á Grænlandi þegar það er að fara að veiða og til þess að draga sleðana.

• Hundarnir draga sleða í keppnum og við veiðar

Sleðahundar

Grænland

Innflutningur•Matvörur•bílar•tæki•þyrlur•skip

Útflutningur•Rækjur•Fiskur

Veðurfar• Í Grænlandi er úthafsloftslag

• Á vesturströndinni er loftslagið mildara en annarstaðar á landinu

• Oft eru miklir og erfiðir vetur

• Frost getur farið niður fyrir 20°.

•Nuuk er höfuðstaður Grænlands

•Nokkrir stærstu þéttbýlisstaðirnir eru auk Nuuk, Ammassalik, Julianehåb og Paamiut

• Á Grænlandi er ein sundlaug og einn golfvöllur

Nuuk

Takk fyrir

Ég, Inga Dóra og Matthilda

Ég og Davíð

top related