adobe connect - verkfæri til að auka sveigjanleika í námi

Post on 13-Dec-2014

122 Views

Category:

Education

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Kynning haldin mánudaginn 19. mai í Háskóla Íslands til að kynna möguleika sem Adobe Connect býður uppá til að auka sveigjanleika í háskólanámi og kennslu

TRANSCRIPT

Aukumsveigjanleika

í námi og kennslu

Mánudagurinn 19.mai kl. 13:00 í Skriðu

Hróbjartur ÁrnasonMenntavísindasvið

Háskóla Íslands

Þörf fyrir aukinn sveigjanleika í námi:

Birtingarmyndir

Sveigjanleika vegna vinnu og heimilis

Bý fjarri námsstað

Reglulegt námssamfélag

á staðnum

Breytileg aðsókn

Svör ökkar:Fjöldi gagnlegra verkfæra

Fjarfundakerfið

Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka sveigjanleika í námi

Virkar í flestum vöfrum

Í „snjalltækjum“

Dæmi um notkun

Fyrirlestur

Spurningar og athugasemdir fjarlægra þátttakenda geta birst skriflega á skjánum eða með hlóði í gegnum hátalara

Nokkrir möguleikar• Stúdentar geta fylgst

með heima eða horft á upptökur

• Þeir sem fylgjast með í beinni geta tekið þátt með spurningar og athugasemdir

• Gestafyrirlesari getur verið fjarlægur

Vefstofa: Hver situr á sínum stað, en allir funda á sama tíma á vefnum

Nokkrir möguleikar• Fundir• Kynningar• Nemendafyrirlestrar• Seminar• Gestafyrirlestrar• Umræður• Viðbrögð við verkefnum

Gestafyrirlesari frá Langtbortistan

Nemendur kynna verkefni sín á vefstofu

VeffundurSumir hittast á sama stað, aðrir sitja á öðrumstað og taka þátt í gegnum fjarfundabúnað

Sveigjanleiki:• Stúdentar sem vilja eiga

regluleg samskipti um námið á staðnum, koma, drekka saman kaffi og ræða málin á undan eða eftir fundinum.

• Stúdentar sem komast ekki geta tekið þátt úr fjarlægð eða hlustað á upptökur

Veffundur í stofu H208 og í Adobe Connect

Veffundur

Útsending staðlotu / verkstæðis #1

Atburður sem fer fram á tilteknum stað, flestir eru á staðnum, en nokkrir taka þátt í gegnum fjarfundabúnað

Kennslustund / Staðlota send út

í beinni

Powerpoint kynning kennara send út

Leiklistaræfing á staðlotu send út

Myndavélin í farsíma notuð til að senda út

annað sjónarhorn

Hópavinna: Fjarlægir þáttakendur eru teknir í fóstur

Útsending staðlotu / verkstæðis #2

Fjarlægir þátttakendur eru teknir með í fartölvum,

spjaldtölvum eða símum

Fjarlægir nemendur taka þátt í hópavinnu

Sjónarhorn þeirra sem heima sitja

Hópavinna: Fjarlægir þátttakendur mynda eigin hóp á vefnum

Útsending staðlotu / verkstæðis #3

...þátttakendur mynda eigin hóp í vefstofunni

Slóðir í upptökur birtast svo á

námskeiðsvef skömmu eftir atburðinn

Adobe Connect:Sveigjanlegt viðmót

Byggist upp á færanlegum einingum

Hvar eru þátttakendurnir‘

Allir í mynd

Stuðningur skólans við kennara

Leiðbeiningar Vefstofur

VerkstæðiMaður á

mann

Leiðbeiningar• Skriflegar

leibeiningar• Myndbönd• Blöð til að

prenta• Dæmi • Spurningar

og svör

Vefstofur• Leiðbeiningar

um afmörkaða þætti AC

• Kennslu-fyrirkomulag

Verkstæði• Hvernig nota

ég búnaðinn• Hvernig

skipulegg ég námið með sveigjanleika í huga

Maður á mann• Tæknimenn• Samkennarar

Stuðningur skólans við kennara

Leiðbeiningar Vefstofur

VerkstæðiMaður á

mann

Þróast í samvinnu við

notendur

Hvað svo???1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fund2. Um að gera að byrja að prófa sig áfram3. Gestir hvaðan sem er geta komist á fundinn 4. Leiðbeiningavefur er í vinnslu:

menntasmidja.hi.is

Hróbjartur Árnason, Háskóa Íslands19. mai 2014

top related